Greinar sunnudaginn 17. mars 2013

Ritstjórnargreinar

17. mars 2013 | Reykjavíkurbréf | 1381 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtándi mars, fótbolti og fjörbrot þjóða

Þeir sem knúðu á um sameiginlega mynt, þrátt fyrir rökstuddar efasemdir færustu manna, gerðu það ekki vegna þess að þeir drægju aðvaranir í efa. Þvert á móti. Þeir töldu yfirgnæfandi líkur á því, að varnaðarorðin væru rétt, þótt þeir könnuðust ekki við neitt slíkt upphátt. Meira

Sunnudagsblað

17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 249 orð | 4 myndir | ókeypis

Af netinu

Magnús Halldórsson fréttamaður sagðist á Facebook ekki hættur á Stöð 2, heldur ætlaði að vinna til 1. júní. „1. júní er það hálfmaraþon við Mývatn klukkan 13:00 og síðan Völsungur – Þróttur á Húsavíkurvelli klukkan 16:00. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Allra augu beinast að Magnúsi Carlsen

Magnús Carlsen er sigurstranglegasti keppandinn í áskorendamótinu sem hófst á föstudaginn í London. Átta stórmeistarar tefla tvöfalda umferð og sigurvegarinn öðlast rétt til að skora á heimsmeistarann Anand. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 660 orð | 5 myndir | ókeypis

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Afsögn á heima þegar allt leikur í lyndi í pólitíkinni, ekki á tímum pólitískrar spennu. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 132 orð | 6 myndir | ókeypis

Áttu fleiri ása, Þór?

Eftir japl, jaml og fuður komst vantrauststillaga Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar, á ríkisstjórnina loksins á dagskrá Alþingis og fékk viðeigandi umfjöllun. Hún var felld naumlega. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 2087 orð | 5 myndir | ókeypis

„Við erum kjötsúpufólk“

Þingeyingarnir Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson búa saman og vinna saman, ekki aðeins í Stundinni okkar og fjölmörgum leikhúsverkefnum, heldur eru þau líka saman í hljómsveit. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 75 orð | 7 myndir | ókeypis

Beint í geymsluna að finna bastið

Hátindur basthúsgagnanna var í kringum 1980. Garð- og stofuhúsgögn úr basti, rólur, speglarammar, körfur og hvaðeina. En bastið er komið aftur. Og líka gamla dótið; rólurnar og stólarnir. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 433 orð | 2 myndir | ókeypis

Besta Android-spjaldtölvan

Spjaldtölvur leggja undir sig heiminn og þá helst spjaldtölvur sem eru svo nettar að nota má þær með einni hendi eins og til að mynda Asus Nexus 7, sem nú fæst hér á landi. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 132 orð | 9 myndir | ókeypis

Blússandi sigling

Áður en við vitum af verður orðið nógu heitt í veðri fyrir blússur, vesti, ermalaust og toppa. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 13 orð | 2 myndir | ókeypis

Boltinn Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

„Ég er gjörsamlega heillaður af Benteke. Þvílíkur leikmaður.“ Michael Owen, fyrrverandi landsliðsmiðherji... Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1950 orð | 16 myndir | ókeypis

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Lilli klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner er á metsölulista. Einmitt bók sem á að rata til sem flestra barna. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 522 orð | 3 myndir | ókeypis

Efnin mynda sitt eigið landslag

„Ég veit ekki nákvæmlega hver útkoman verður þegar ég byrja á verki enda efnin sífellt á hreyfingu,“ segir Guðrún Einarsdóttir myndlistarkona. Afrakstur vinnu hennar síðustu árin má nú sjá í Listasafninu á Akureyri. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 3095 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég er ekki meðvirk

Hún er fremsta fagmanneskja þjóðarinnar í tísku. Sumir hræðast Lindu Björg Árnadóttur og flestir leggja við hlustir þegar hún ljáir máls á einhverju. Hvort sem það eru kjólar í Eurovision, lopapeysa á Alþingi eða kynþokki kvenna sem hún segir valdatæki. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 45 orð | 2 myndir | ókeypis

Ferðalok og Mr Selfridge

Ferðalok RÚV sunnudag kl. 21:15. Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í þessum þætti verður bardaginn við Knafahóla til umfjöllunar. Mr Selfridge Stöð 2 sunnudag kl. 20:05. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 296 orð | 7 myndir | ókeypis

Fornbílar í fullu fjöri

Þorsteinn Baldursson, einn af stofnendum fornbílaklúbbsins á Íslandi, hefur átt hátt í 100 bíla yfir ævina. Nú óskar hann eftir tilboðum eða hugmyndum fyrir drossíurnar sem hann á. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirheitna landið

Hvað? Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth. Hvar? Þjóðleikhúsið, stóra svið. Hvenær? Laugardag kl. 19.30. Nánar: Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða á okkar dögum. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið um Patagóníu

Stutt Facebook-samtal við argentínskan vin í kjölfar páfakjörsins á dögunum fékk Þorfinn Ómarsson til að hugsa til ársins 2009. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 115 orð | 5 myndir | ókeypis

Gott að búa á Kanarí

Við höfum búið í Las Palmas í rúm þrjú ár, við La Isleta-svæðið nyrst í borginni við flottustu ströndina að mínu mati; Las Canteras. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Hernámsdagurinn?

Strákar um tvítugt, margir frá Jórvíkurskíri í Bretlandi, hernámu Ísland fyrir rétt tæpum 72 árum. Hermennirnir voru fátæklega búnir vopnum en gripu friðsama þjóð algjörlega í bólinu. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1034 orð | 6 myndir | ókeypis

Hugsað út fyrir veggi skólastofunnar

Síðasta vor fór hópur 24 nemenda og tveggja kennara úr Kvennaskólanum í Reykjavík í ellefu daga ferð til Sikileyjar og dvöldust nemendurnir á heimilum ítalskra jafnaldra sinna. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 580 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvernig má auka lífslíkurnar?

Hvað þarft þú, lesandi góður, að gera viljirðu lengja líf þitt? Svarið er einfalt: Flytja til Japan. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 625 orð | 10 myndir | ókeypis

Hönnunarhátíð hafin í borginni

Hönnunarmars hófst á fimmtudaginn með fjölda viðburða þar sem hægt er að skoða nýja hluti og skemmta sér, læra og leika. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Iron Maiden syrgir trymbil

Íslandsvinirnir í Iron Maiden syrgja nú fyrrverandi trymbil þessa ástsæla breska málmbands, Clive Burr, sem sálaðist í svefni í vikunni. Burr, sem var 56 ára, hafði glímt við MS-sjúkdóminn um langt skeið. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Í aðalhlutverki í eigin lífi

Fyrir áratug tók undirrituð að sér forfallakennslu og lagði fyrir níunda bekk það verkefni að nota penna og blað til að draga upp mynd, í formi ritgerðar, af eigin lífi eftir tíu ár. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 777 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenskir skúlptúrar í sænsku hverfi

Yfirvöld í sænsku borginni Alingsås völdu Brynhildi Þorgeirsdóttur til að vinna útilistaverk í nýtt og vel hannað hverfi. Verkunum er lýst sem umhverfislist fyrir framtíðina. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðil í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 17. mars rennur út á hádegi 22. mars. Vinningshafi krossgátunnar 10. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 117 orð | 2 myndir | ókeypis

Landsliðsbörn

Gleðin er mikil hjá landsliðsmarkvörðunum í hand- og fótbolta. Hannes Þ. Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, og Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, brosa út að eyrum þessa dagana, enda barnalán hjá báðum. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikarinn

Hvað? Lengjubikar karla – A-deild R3, KR – Þór. Hvar? Egilshöll. Hvenær? Laugardag kl.... Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1279 orð | 2 myndir | ókeypis

Leynistríð Obama

Hátt í fimm þúsund manns hafa fallið þegar Bandaríkjamenn hafa notað ómönnuð loftför til árása í Pakistan, Jemen og víðar. Notkun loftfara til árása á að heita leynileg en þó er ekkert leynilegt við hana. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljós og litir

Helgi Þórsson myndlistarmaður opnar sýningu á nýjum verkum í sýningarrýminu Kunstschlager á Rauðarárstíg 1 á laugardag klukkan 20. Sýninguna kallar hann „Die Katzen Musikale“. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1098 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljúktu upp leyndardómum Google Chrome

Vinsælasti vafri heims er Google Chrome. talið er að 30-40% heimsbyggðarinnar noti hann til að skoða netið. Samkvæmt tölum Modernus fyrir 2012 er hann vinsælasti vafrinn hér á landi með rúmlega 30% af netnotkun. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 166 orð | 2 myndir | ókeypis

Magnaður á morgnana

„Ég kom hingað fyrst fyrir sjö árum frá Rúmeníu og spila út um allt. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannakornatónleikar

Hvað? Mannakorn sigla í gegnum tíðina. Hvar? Í Salnum, Kópavogi. Hvenær? Laugardag kl.... Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 132 orð | 7 myndir | ókeypis

Marimekko aftur á Íslandi

Aðdáendur Marimekko gleðjast eflaust yfir nýjustu tíðindunum en hátískufatnaður finnska hönnunarrisans er aftur fáanlegur á Íslandi. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Með sorg í hjarta

Það er brýnt að forgangsraða öðruvísi en gert hefur verið. Bætt afkoma almennings er aðalatriðið og í þágu hans verður að forgangsraða á næstu árum. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndir Hafliða

Samhliða tónsmíðum og sellóleik hefur Hafliði Hallgrímsson sinnt myndlist um langt árabil. Sýning á verkum Hafliða frá síðustu árum, máluðum á tré og prentuðum, verður opnuð í Studio Stafni í Ingólfsstæti klukkan 14 á laugardag. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 604 orð | 2 myndir | ókeypis

Mývatnssveit er handan veggsins

Sýningar á þriðju þáttaröð Game of Thrones er beðið með gríðarlegri eftirvæntingu. Hún var tekin upp að hluta hér á Íslandi þar sem Mývatnssveitin leikur stórt hlutverk með fegurð sinni og tign. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 242 orð | 2 myndir | ókeypis

Mæli með að ganga í búðina

Sólveig Sigurðardóttir vakti mikla athygli í sjónvarpsviðtali á dögunum en hún hefur losað sig við 35 kíló á tæpu ári. Hollustumatur er ekki ódýr á Íslandi og forvitnilegt að vita hvernig neytandi Sólveig er og hvernig hún kaupir inn til heimilisins. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Mælt með

1 Hið árlega Hugvísindaþing Háskóla Íslands hófst á föstudag og verður seinni hluti þess á laugardag, milli kl. 10 og 16.30, í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Boðið er upp á forvitnilega fyrirlestra og málstofur þar sem það helsta í fræðunum er... Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 266 orð | 11 myndir | ókeypis

Nýfallið íslenskt regn í Vesturheimi

Ásgeir Trausti er á tónleikaferðalagi um Bandaríkin ásamt meðreiðarsveinum. Hann lék á Slipper Room á Manhattan á dögunum við mjög góðar undirtektir. Ljósmyndir: Sigurjón Guðjónsson Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1238 orð | 5 myndir | ókeypis

Passaðu þig á plastinu

Á undanförnum árum hefur komið í ljós að efnið BPA (Bisphenol A), sem er í flestum plastumbúðum, er líklega ekki hættulaust. En hvað er BPA, hversu hættulegt er það heilsu okkar og hvernig getum við dregið úr notkun þess? Borghildur Sverrisdóttir borghildur74@gmail.com Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Rdio komið til Íslands

Tónlistarveitan Rdio.com er nú fáanleg á Íslandi. Rdio hefur notið töluverðra vinsælda í Bandaríkjunum og hefur undanfarið verið að sækja í sig veðrið í Evrópu. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 473 orð | 4 myndir | ókeypis

Sjálfstraustið og hamingjan...

Venjuleg mánudagskvöld hjá húsmæðrum í 108 eru yfirleitt með einföldu og fábrotnu sniði. Oftast eru þau notuð til að næra andlega og líkamlega heilsu og sinna vísitölulífinu af mikilli alúð. Sortera sokka og svona... Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 516 orð | 4 myndir | ókeypis

Skynsamleg ávöxtun fyrir fermingarbörn

Fermingarbörn frá greitt fyrir að leggja peninga inn á reikning hjá stóru bönkunum. Séu lagðar inn 30 þúsund krónur fæst 5 þúsund króna mótframlag. Hólmfríður Þórisdóttir holmfridur.thoris@gmail.com Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Stolt af rótum sínum

Alexandra Chernyshova syngur úkraínsk þjóðlög í Kaldalóni í Hörpu í dag kl. 17 Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 764 orð | 3 myndir | ókeypis

Söðlað um í Ingimarshúsi á Akureyri

Söðlasmiður, gullsmiður og bólstrari störfuðu í eina tíð í Ingimarshúsi í miðbæ Akureyrar. Þar bjuggu mest þrjár fjölskyldur í einu en kjallarinn var upphaflega gripahús. Í fyrra var opnaður veitingastaður í þessu rúmlega aldar gamla húsi. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgáfutónleikar Grants

Hvað? Útgáfutónleikar Johns Grants vegna plötunnar Pale Green Ghosts. Hvar? Silfurbergi Hörpu. Hvenær? Á laugardaginn kl. 20. Meira Myrk og leiftrandi elektróník mætir flauelsmjúkum... Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 191 orð | 5 myndir | ókeypis

Út undir bert loft

Líkamsrækt er víðast hvar að færast út á stétt enda vor í lofti. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

VIÐBURÐIR HELGARINNAR

Íslensk fatahönnun Hvað? Sýningar íslenskra fatahönnuða á Reykjavik Fashion Festival 2013. Hvenær? Laugardag kl. 11 til 18. Hvar? Í Norðurljósasal... Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 478 orð | 2 myndir | ókeypis

Vorsalat með vorinu

Strákarnir á freisting.is voru ekki lengi að vippa upp góðu salati sem hentar vel fyrir páskana, ferminguna eða bara sem góður kvöldverður. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 707 orð | 5 myndir | ókeypis

Þarf að mynda góða heild

Gunnar Örn vekur mikla eftirtekt fyrir að vera smekklega til fara. Hann var að stofna fatamerkið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON með vini sínum Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði. Þessa dagana eru þeir að vinna að opnun verslunar á Laugavegi 89. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta er afar falleg músík

Verk eftir Von Weber, Beethoven og Mist Þorkelsdóttur leikin hjá Kammermúsíkklúbbnum á sunnudagskvöld. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1059 orð | 4 myndir | ókeypis

Þetta reddaðist allt að lokum

Leikhópurinn sem stendur að bíómyndinni Þetta reddast kom í súpu heim til leikstjórans, Barkar Gunnarssonar. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1176 orð | 7 myndir | ókeypis

Þjóðmál Pétur Blöndal pebl@mbl.is

„Þegar þessi lest er komin af stað veit maður ekki hvert hún fer með okkur. Mér finnst því rétt að taka teinana í sundur strax.“ Þorsteinn Bergsson um aðildarumsóknina að ESB. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýsk-íslenskt

Tónleikagestir á 15:15-tónleikum í Norræna húsinu klukkan 15.15 á sunnudag munu heyra þýsk-íslenska tónlist. Caput-hópurinn kemur fram ásamt Andreu Gylfadóttur söngkonu og klarinettdúóinu Zelinsky /Smeyers. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Þægilegir borgarhundar

„Franskur bolabítur er orðinn hálfgerður tískuhundur í stærri borgum eins og París, New York, Barcelona og fleiri stórborgum því þeir eru svo þægilegir borgarhundar. Það þarf ekkert að hreyfa þessa tegund mjög mikið. Meira
17. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1659 orð | 1 mynd | ókeypis

Þægilegt að búa í ferðatösku

Blómálfurinn Helga Thorberg flutti til Noregs árið 2011 og vinnur nú í þekktustu blómabúðinni í Osló. Í viðtali ræðir hún um nýtt líf, breytingar og hjónabandið með manni frá Dóminíska lýðveldinu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

17. mars 2013 | Atvinna | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu verðlaun frá Stjórnvísi

Þrír stjórnendur í atvinnulífinu fengu í vikunni stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2013. Þetta eru Egill Jónsson, framleiðslustjóri Össurar, Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta starfið

Ég er sveitadrengur norðan úr Eyjafirði og rak ungur fé til fjalla. Fyrstu smalastígvélin eignaðist ég átta ára gamall en áður hafði ég þrammað yfir þúfnakolla og fram hjá keldum á sauðskinnsskónum og var röskur göngumaður. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína til Virk

Jónína Waagfjörð hefur verið ráðin til Virk – starfsendurhæfingarsjóðs og mun stýra þróunarverkefninu Virkur vinnustaður. Hún er sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands og hefur starfað sem slíkur í rúm tuttugu ár. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Leita jarðhita í Afríku

Fyrstu skrefin hafa verið tekin í samstarfi Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og Evrópusambandsins um jarðhitaleit í Afríku. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Litróf fær Svan

Prentsmiðjan Litróf hefur fengið vottun Umhverfisstofnunar, Svaninn, til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti starfsfólki Litrófs Svansmerkið á dögunum. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Omis semur við Ríkiskaup

Í vikunni undirrituðu Eggert Herbertsson, framkvæmdastjóri Omnis ehf., og Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, rammasamning um tölvubúnað. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 185 orð | 2 myndir | ókeypis

Reisa nýjan skóla í Nairóbí

„Starfsemi okkur í Kenía verður æ umfangsmeiri og styrkurinn nú gefur okkur tækifæri til að færast meira í fang,“ segir Guðrún Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri ABC barnahjálpar. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Súrefnisvélar til Silfurstjörnu

„Með þessum nýja búnaði spörum við okkur flutningskostnað og framleiðum,“ segir Benedikt Kristjánsson, framkvæmdastjóri Silfurstjörnunnar í Öxarfirði. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja sæstreng og menningarsamvinnu

Samvinna Íslendinga og Færeyinga á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar verður aukin skv. viljayfirlýsingu sem fulltrúar ríkisstjórnar Íslands og landstjórnar Færeyja undirrituðu í vikunni. Meira
17. mars 2013 | Atvinna | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórey stýrir fjármálunum

Þórey G. Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem fjármálastjóri Bláa lónsins hf. Hún á að baki langan feril í viðskipalífinu, starfaði lengi hjá Straumi-Burðarási fjárfestingabanka sem forstöðumaður fjármálasviðs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.