Greinar föstudaginn 24. maí 2013

Fréttir

Afbrotum fækkar í borginni
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Afbrotum fækkar í borginni

Þjófnuðum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um 5% samanborið við sama tímabil árið 2012. Meira
Árásin sögð svik við íslam
24. maí 2013 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Árásin sögð svik við íslam

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, fordæmdi í gær morð tveggja meintra íslamista á breskum hermanni á götu í Lundúnum í fyrradag og lýsti því sem svikum við íslam. Meira
Bjóða blóðþrýstings- og blóðsykurmælingu
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjóða blóðþrýstings- og blóðsykurmælingu

Hjartaheill býður ókeypis mælingar á blóðþrýstingi og öðrum gildum um helgina í SÍBS-húsinu við Síðumúla í Reykjavík. Boðið verður upp á mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun. Opið er frá kl. 11-15 laugardag og sunnudag. Meira
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Borgin ekki skaðabótaskyld

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði Reykjavíkurborg af kröfum Iceland Excursions Allrahanda, sem fór fram á að viðurkennd yrði skaðabótaskylda vegna kostnaðar við að undirbúa tilboð og taka þátt í útboði um... Meira
Bændur bíða eftir betri veðurspá
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 710 orð | 3 myndir | ókeypis

Bændur bíða eftir betri veðurspá

Sviðsljós Ylfa Kristín Árnadóttir ylfa@mbl.is „Við höfum verið að vonast til á hverjum degi að það komi hlýindakafli, en hann lætur bíða eftir sér,“ segir Jón Þórarinsson, bóndi á Hnjúki í Skíðadal í Dalvíkurbyggð. Meira
Chinua Achebe kvaddur
24. maí 2013 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Chinua Achebe kvaddur

Þúsundir Nígeríumanna fylgdust í gær með útför nígeríska rithöfundarins Chinua Achebe í heimabæ hans, Ogidi. Chinua Achebe er þekktastur fyrir Things Fall Apart , hálfævisögulega skáldsögu sem kom út árið 1958. Meira
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Dómurinn var styttur

Hæstiréttur hefur mildað dóm yfir karlmanni á þrítugsaldri sem dæmdur hafði verið í tveggja ára fangelsi í héraði fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum, 13 og 14 ára, en hann var 25 ára er hann framdi brotin árið 2011. Meira
Eggert Jóhannesson
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Jóhannesson

Listahátíð Íslenski dansflokkurinn og Sinfóníuhljómsveitin æfðu dansverkið Vorblót í gær en verkið, sem er einn af hápunktum Listahátíðar, verður frumflutt á Eldborgarsviði Hörpu í... Meira
Ekki almannahagsmunir fyrir ákæru á lækni
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki almannahagsmunir fyrir ákæru á lækni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Brot læknis sem notaði upplýsingar úr sjúkraskrá sjúklings í vörn í máli fyrir siðanefnd Læknafélags Íslands var ekki þess eðlis að almannahagsmunir krefðust þess að hann yrði sóttur til saka. Meira
Elstur á hæsta fjallstindi heims
24. maí 2013 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Elstur á hæsta fjallstindi heims

Áttræður Japani, sem gekkst undir skurðaðgerð í janúar, komst á tind Everest-fjalls í fyrrinótt og varð þar með elsti maðurinn til að klífa hæsta fjallstind í heimi. Þetta er í þriðja skipti sem Japaninn Yuichiro Miura kemst á tind Everest. Meira
Endurreisi traust Alþingis
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir | ókeypis

Endurreisi traust Alþingis

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það verða að eiga sér stað umskipti á þessu. Það er auðvitað óviðunandi að löggjafasamkoma íslensku þjóðarinnar njóti ekki nægilegs trausts hjá almenningi. Því geta fyrst og fremst alþingismenn sjálfir breytt. Meira
Fengu lax, löngu og köku
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu lax, löngu og köku

Forseti Íslands bauð fráfarandi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur til hádegisverðar á Bessastöðum í gær að loknum ríkisráðsfundi, þar sem annað ráðuneyti hennar fór formlega frá völdum. Meira
Fer ánægð og sátt frá borði
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð | 4 myndir | ókeypis

Fer ánægð og sátt frá borði

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is „Ég er sátt og ánægð og ánægð með hvað vel hefur tekist til hjá minni ríkisstjórn. Meira
Fékk 3 ½ ár fyrir að hóta og nauðga
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk 3 ½ ár fyrir að hóta og nauðga

Hæstiréttur þyngdi í gær dóm yfir karlmanni sem hafði verið sakfelldur fyrir nauðgun með því að hafa með hótunum og ofbeldi neytt annan karlmann til kynferðisathafna, annarra en samræðis. Meira
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Fær bætur fyrir of langt gæsluvarðhald

Hæstiréttur hefur staðfest að íslenska ríkinu beri að greiða karlmanni 1,4 milljónir króna í bætur fyrir að hann hafi setið lengur í gæsluvarðhaldi en ástæða var til. Að auki ber ríkinu að greiða honum rúmar 730.000 krónur vegna tekjutaps. Meira
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Ganga um söguslóðir HÍ á laugardag

Guðmundur Hálfdanarson, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, leiðir gönguferð um söguslóðir Háskóla Íslands laugardaginn 25. maí. Meira
Glimrandi góð karfaveiði
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Glimrandi góð karfaveiði

Karfaveiðar á Reykjaneshrygg við 200 mílna lögsögumörkin hafa gengið vel undanfarið. Fram kom á vef HB Granda í gær að Þerney RE var á landleið eftir að hafa lokið við að veiða úthafskarfakvóta ársins, um 650 tonn, og það á aðeins 12 sólarhringum. Meira
Góðgerðarstarf í Garðaskóla
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir | ókeypis

Góðgerðarstarf í Garðaskóla

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is „Tilgangur verkefnisins var að virkja unglingana í þágu góðs málefnis og leyfa þeim að læra og njóta sín í góðgerðarstarfi,“ segir Brynhildur Sigurðardóttir, aðstoðarskólastjóri Garðaskóla. Meira
Heykaup og óvissuástand hjá bændum
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Heykaup og óvissuástand hjá bændum

Bændur á Norðurlandi vonast eftir því að hlýna taki í veðri. Allt að fjórðungur túna í Dalvíkurbyggð er farinn að koma í ljós undan snjónum, en erfitt er að segja hvernig túnin muni koma undan vetri. Meira
Hundruð flýja flóð og aurskriður
24. maí 2013 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundruð flýja flóð og aurskriður

Mikil flóð hafa verið í austurhluta Noregs eftir nokkurra daga úrhelli. Ár hafa flætt yfir bakka sína og vegir eru lokaðir. Dregið hefur úr vatnsmagni margra áa en vatnsborð vatna hefur hækkað umtalsvert. Meira
Hættir spjalli og ætla að rukka
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1328 orð | 4 myndir | ókeypis

Hættir spjalli og ætla að rukka

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Landeigendur Reykjahlíðar í Mývatnssveit stefna ótrauðir að því að leggja á náttúruverndargjald að þremur náttúruperlum sem eru innan landareignarinnar á næsta ári 2014. Meira
Kanna hagkvæmni viðarkyndingar í Grímsey
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanna hagkvæmni viðarkyndingar í Grímsey

Skógrækt ríkisins er að láta kanna hagkvæmni þess að nota viðarköggla eða kurl til húshitunar í Grímsey. Meðal annars er verið að kanna hvaða leiðir eru bestar í því efni. Meira
Krían setur svip á sumarið
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Krían setur svip á sumarið

Tvær kríur nutu lífsins á Seltjarnarnesi fyrir skömmu og ekki var laust við að rómantík væri í loftinu. Önnur kom með síli í goggi af hafi. Ef til vill var hún að færa lífsförunaut sínum örlítinn glaðning. Meira
Kveiktu tugi elda í óeirðum
24. maí 2013 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveiktu tugi elda í óeirðum

Óeirðirnar í Stokkhólmi breiddust út í fyrrakvöld og fram undir morgun í gær þegar óeirðarseggir kveiktu í bílum, brutu rúður og köstuðu grjóti í slökkviliðs- og lögreglumenn fjórða daginn í röð. Meira
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Launamunur verði leiðréttur

Sjúkraliðar hvetja nýja ríkisstjórn til að halda áfram að útrýma óútskýrðum kynbundnum launamun fyrir fullt og allt í næstu kjarasamningum. Þetta kemur fram í ályktun 22. fulltrúaþings Sjúkraliðafélags Íslands um kjaramál. Meira
Lausir skikar til ræktunar
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 637 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausir skikar til ræktunar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Eftirspurn eftir matjurtagörðum er svipuð og í fyrra hjá flestum sveitarfélögum. Úthlutun matjurtagarða hófst í vikunni. Sömu staðirnir voru fljótir að fyllast en enn eru stöku skikar lausir til umsóknar. Meira
Leyndarmálið er jákvæðni og hreyfing
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir | ókeypis

Leyndarmálið er jákvæðni og hreyfing

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Guðríður Guðbrandsdóttir fagnaði í gær 107 ára afmæli sínu en hún er elsti núlifandi Íslendingurinn. Meira
Lyklar skipta um hendur
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 704 orð | 3 myndir | ókeypis

Lyklar skipta um hendur

Ingvar P. Guðbjörnsson Baldur Arnarson Hjörtur J. Guðmundsson Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við völdum síðdegis í gær á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Meira
Lækkar verð í takt við dönsku krónuna
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Lækkar verð í takt við dönsku krónuna

„Gylfi Arnbjörnsson [forseti ASÍ] hefur legið okkur kaupmönnum á hálsi fyrir að stela gengismismun, þó að hann hafi ekki beint sagt stolið, þá er látið liggja að því. Ég hringdi í hann og lét hann vita. Það varð ákaflega fátt um svör. Meira
Margrétar saga á Skriðuklaustri
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrétar saga á Skriðuklaustri

Nákvæm eftirgerð handrits Margrétar sögu verður til sýnis á Skriðuklaustri í sumar. Meira
Meðalaldur ráðherra lækkar um níu ár
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir | ókeypis

Meðalaldur ráðherra lækkar um níu ár

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meðalaldur ráðherranna í fyrsta ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er 45 ár. Lækkar hann því um níu ár því að meðalaldur þeirra ráðherra sem síðast skipuðu annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur var 54 ár. Meira
Meirihlutinn á móti hóteli
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Meirihlutinn á móti hóteli

„Ég er fyrst og fremst ánægður með þátttökuna, að 33% íbúa komi og segi skoðun sína á málinu. Meira
Merkel valdamest þriðja árið í röð
24. maí 2013 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Merkel valdamest þriðja árið í röð

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er efst á nýjum lista tímaritsins Forbes yfir 100 valdamestu konur heims. Þetta er þriðja árið í röð sem Merkel er álitin valdamesta kona heims. Meira
Mikil eftirspurn eftir matjurtagörðum
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil eftirspurn eftir matjurtagörðum

Matjurtagarðar Reykjavíkurborgar við Þorragötu í Skerjafirði, í Laugardal og Fossvogi eru fullbókaðir en nokkrir lausir skikar eru í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi. Úthlutun hófst í vikunni. Meira
Neðri hluti Þjórsár aftur í nýtingarflokk
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir | ókeypis

Neðri hluti Þjórsár aftur í nýtingarflokk

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þingsályktunartillaga um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða var samþykkt í vor eftir töluverðan barning á Alþingi. Meira
Ný stjórn tekin við
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný stjórn tekin við

Ingvar P. Guðbjörnsson Baldur Arnarson Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks tók formlega við völdum í gær með ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Meira
Orkurannsóknir helsta framlagið
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkurannsóknir helsta framlagið

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
Ólýsanleg tilfinning að standa á toppi Everest
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólýsanleg tilfinning að standa á toppi Everest

„Það er ólýsanleg tilfinning að standa þarna og horfa yfir,“ sagði Ingólfur Geir Gissurarson í samtali við mbl.is í gær en hann gekk á topp Everest-fjalls síðastliðinn þriðjudagsmorgun. Meira
Sagt upp eftir 33 ára starf á Landspítala
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagt upp eftir 33 ára starf á Landspítala

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er búin að starfa í 33 ár hjá stofnuninni, þetta er ævistarfið,“ sagði Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga. Henni var sagt upp störfum á Landspítalanum 2. maí síðastliðinn. Meira
Samið um kyrrstöðu í Vatnsendamáli
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið um kyrrstöðu í Vatnsendamáli

Unnið er að samningum um frestun málaferla vegna meintra vanefnda Kópavogsbæjar á samningum vegna eignarnáms hluta jarðarinnar Vatnsenda á árinu 2007. Meira
Sandfok allt að 300 kílómetra á haf út
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Sandfok allt að 300 kílómetra á haf út

Mikið sandfok á Suðurlandi náðist á loftmynd hjá NASA eftir hádegi 22. maí síðastliðinn. Myndin sýnir norðanátt feykja sandi og ösku af Landeyja-, Mýrdals- og Skeiðarársandi allt að þrjú hundruð kílómetra á haf út. Meira
Segir ríkið standa tæpt
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir | ókeypis

Segir ríkið standa tæpt

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég hef ekki alveg skilið þessa hugsun um að hægt sé að sleppa tekjum eða auka útgjöld áður en búið er að komast upp fyrir strikið. Meira
Sex virkjanir færast í nýtingarflokk
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex virkjanir færast í nýtingarflokk

Verði farið að tillögum sérfræðinga munu sex virkjanakostir færast úr biðflokki í nýtingarflokk. Þar á meðal eru þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár sem samtals geta framleitt 255 MW af raforku. Meira
Snjallir nemendur
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjallir nemendur

Rúmlega fimmtíu þátttakendur keppa til úrslita í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) sem hófst í gær og stendur fram á sunnudag. Rúmlega þrjú þúsund hugmyndir bárust aðstandendum keppninnar. Meira
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Stefnuljós hjá þriðjungi bílstjóra

Tveir af hverjum þremur bílstjórum gáfu ekki stefnuljós þegar þeir óku út úr hringtorgi á mótum Fjarðarhrauns, Flatahrauns og Bæjarbrautar í Hafnarfirði. VÍS kannaði stefnuljósnotkun 910 ökumanna sem áttu leið á þeim tíma sem talið var. Meira
Strandveiðiskipin búin með kvótann fyrir vestan
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Strandveiðiskipin búin með kvótann fyrir vestan

Lokað var fyrir strandveiðar á svæði A, vestursvæði, í gær en þar er búið að veiða kvóta maímánaðar, alls 715 tonn. Sömu sögu er hins vegar ekki að segja af hinum svæðunum þremur en þar er meirihluti kvótans enn óveiddur. Meira
Tóftir frá tíma Hrafna-Flóka
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Tóftir frá tíma Hrafna-Flóka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Niðurstöður aldursgreiningar á viðarkolum úr Flókatóftum á Brjánslæk gefa vísbendingu um mannvist frá því um eða fyrir landnám. Meira
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | ókeypis

Undirritun verði frestað

Samkeppniseftirlitið hefur beint eindregnum tilmælum til Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og SBK að ganga ekki frá neinu bindandi samkomulagi um akstur á áætlunarleið til Keflavíkurflugvallar að svo stöddu. Meira
Vegagerðin kannar aðra möguleika
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegagerðin kannar aðra möguleika

Vegagerðin mun skoða það hvort unnt er að loka Dettifossvegi þegar hann er ófær eða merkja veginn öðruvísi en nú er gert. Meira
Vilja gera stóra höfn á Dysnesi
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja gera stóra höfn á Dysnesi

Dysnes þróunarfélag ehf., sem hefur það verkefni að vinna að uppbyggingu hafnar á Dysnesi, sem er um 15 km norðan við Akureyri, var stofnað í gær. Meira
Þung högg á smábíla vegna holu við brúna
24. maí 2013 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Þung högg á smábíla vegna holu við brúna

Hola í klæðingu við Lagarfljótsbrú getur skemmt bíla og valdið slysum ef ekki verður gert við hana fljótt, að mati vegfaranda. Starfsmaður brúardeildar Vegagerðarinnar veit ekki betur en til standi að laga skemmdina. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2013 | Leiðarar | 262 orð | ókeypis

Gerast menn nú gáttaðir

Segja má að kveðjuyfirlýsingar Steingríms J. hafi verið fullkomlega í stíl Meira
24. maí 2013 | Leiðarar | 333 orð | ókeypis

Heimsbúskapurinn

Ástandið í efnahagslífi heimsins er enn afar viðkvæmt Meira
Tekið við „mjög góðu búi“
24. maí 2013 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir | ókeypis

Tekið við „mjög góðu búi“

Ekki má vanmeta kosti þess að vera ánægður með eigin verk, hvað þá ef maður telur verkin heilmikil þrekvirki og afrek. Meira

Menning

Aðalkeppnin og hliðarkeppnirnar jafn spennandi
24. maí 2013 | Kvikmyndir | 647 orð | 2 myndir | ókeypis

Aðalkeppnin og hliðarkeppnirnar jafn spennandi

Ég missti föður minn þegar ég var 14 ára og man eftir stanslausum slíkum draumum um endurfundi. Meira
Djúpraddaðir morgunhanar
24. maí 2013 | Fjölmiðlar | 203 orð | 2 myndir | ókeypis

Djúpraddaðir morgunhanar

Eigi einhver í vandræðum með að vakna á morgnana, þá ætti sá hinn sami að stilla á fréttir á Bylgjunni kl. 7 eða 8. Þá eru yfirgnæfandi líkur á að rámar og dimmar raddir fréttamannanna Gissurar Sigurðssonar og Friðriks Indriðasonar heyrist. Meira
Einföld saga í krefjandi útfærslu
24. maí 2013 | Dans | 898 orð | 1 mynd | ókeypis

Einföld saga í krefjandi útfærslu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
Frá íslenskum karlakóralögum til rokksmella
24. maí 2013 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá íslenskum karlakóralögum til rokksmella

Stormsveitin nefnist sveit 20 manna karlakórs og fimm manna rokkhljómsveitar sem mun halda tónleika á morgun kl. 21 í Austurbæ. Meira
(gisp!) nr. 11 og Þrautir Jóhanns Ludwigs Torfasonar
24. maí 2013 | Myndlist | 143 orð | 2 myndir | ókeypis

(gisp!) nr. 11 og Þrautir Jóhanns Ludwigs Torfasonar

11. tölublað myndasögublaðsins (gisp!) kemur út í dag og verður kynnt í galleríinu og innrömmunarverkstæðinu Listamenn, Skúlagötu 32, í kvöld kl. 20. Á sama tíma og stað verður opnuð myndlistarsýning eins listamanna (gisp! Meira
Kolsvört vegamynd, hasar og hraðskreiðir bílar
24. maí 2013 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolsvört vegamynd, hasar og hraðskreiðir bílar

Sightseers Kolsvört bresk kómedía og vegamynd. Í henni segir af kærustuparinu Chris og Tinu. Tina hefur lifað heldur vernduðu lífi og því vill Chris breyta og heldur með hana í ævintýraferð um Bretlandseyjar með hjólhýsi í eftirdragi. Meira
Makríltorfur og John Wayne
24. maí 2013 | Myndlist | 496 orð | 2 myndir | ókeypis

Makríltorfur og John Wayne

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Myndlistarmennirnir og hjónin Jón Óskar og Hulda Hákon eiga verkin á opnunarsýningu nýs gallerís, Tveir hrafnar listhús, sem verður opnuð klukkan 16 í dag, föstudag. Meira
Utan meginstraumsins
24. maí 2013 | Tónlist | 292 orð | 3 myndir | ókeypis

Utan meginstraumsins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Reykjavík Music Mess fer fram á Volta og á Kex Hosteli um helgina og stendur í þrjá daga, hefst í dag og lýkur á sunnudaginn. Meira
Úr sótt á Snæfellsjökul og boðin upp
24. maí 2013 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr sótt á Snæfellsjökul og boðin upp

Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, barst nýverið gjöf frá JS Watch, tvö armbandsúr máluð af listamönnunum Tolla og Línu Rut. Úrin verða boðin upp á vef JS Watch 25. maí til styrktar Krafti. Meira
Valdís klippir kvikmynd Ryans Goslings
24. maí 2013 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdís klippir kvikmynd Ryans Goslings

Valdís Óskarsdóttir mun sjá um klippingu væntanlegrar kvikmyndar leikarans Ryans Goslings, How to Catch a Monster, sem frumsýnd verður á næsta ári. Kvikmyndin er sú fyrsta sem Gosling leikstýrir, skv. Meira

Umræðan

Argaþras um brottfall úr framhaldsskólum
24. maí 2013 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd | ókeypis

Argaþras um brottfall úr framhaldsskólum

Eftir Atla Harðarson: "Háværasta umræðan um framhaldsskóla í fjölmiðlum er argaþras um mikið brottfall og litla skilvirkni. Mest er þetta óttalegt bull." Meira
Dánarvottorð skrifað á Oddsskarðsgöngin
24. maí 2013 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Dánarvottorð skrifað á Oddsskarðsgöngin

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Eftir 3-4 ár verður það mikill léttir fyrir íbúa Fjarðabyggðar og vonandi fleiri Austfirðinga að sjá á bak einbreiðu slysagildrunni í 620 m hæð fyrir ofan Eskifjörð." Meira
Eftir höfðinu dansa limirnir
24. maí 2013 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftir höfðinu dansa limirnir

Eftir Helga Laxdal: "Ef greinin kann ekki að meta störfin og sýna þeim virðingu, þá gerir það enginn." Meira
Loðinn úrskurður ESA – ESA úrskurðar gegn AGS
24. maí 2013 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd | ókeypis

Loðinn úrskurður ESA – ESA úrskurðar gegn AGS

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Samkvæmt AGS fylgir því gríðarleg fjármálaáhætta fyrir hagkerfi þegar gjaldmiðli er fleytt." Meira
Ný ríkisstjórn boðar betri tíð
24. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný ríkisstjórn boðar betri tíð

Frá Guðvarði Jónssyni: "Alþingiskosningarnar 2013 hafa sýnt að stór hluti þjóðarinnar veltir ekki fyrir sér stöðu þjóðfélagsins heldur einblínir á pólitískar upphrópanir sterkra áróðursmeistara sem hafa það hlutverk að leiða fólk frá raunveruleikanum." Meira
Opið bréf til Árna Páls Árnasonar
24. maí 2013 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til Árna Páls Árnasonar

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Samfylkingin verður að breyta algerlega um vinnubrögð og fara að berjast fyrir þá, sem hún á að vinna fyrir, láglaunafólk, aldraða, öryrkja o.fl." Meira
Réttur fólks að hafa heimilislækni
24. maí 2013 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttur fólks að hafa heimilislækni

Eftir Gisle Roksund: "...heilsugæsla, þar sem allir eiga frjálst val og rétt á að hafa sinn heimilislækni er besta og hagstæðasta fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu." Meira
Rökrétt hjá ríkisstjórninni
24. maí 2013 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Rökrétt hjá ríkisstjórninni

Sú ákvörðun nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins að viðræðum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið verði hætt hlýtur að teljast skiljanleg og eðlileg sama hvaða skoðun fólk annars kann að hafa á málefninu. Meira
Smásaga um Pútín
24. maí 2013 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd | ókeypis

Smásaga um Pútín

Eftir Tryggva V. Líndal: "Það rann honum nú til rifja að sjá hvað engilsaxnesk spillingaráhrif voru farin að ofdekra æskuna." Meira
24. maí 2013 | Velvakandi | 205 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Dagblöð og lúgur Ég rita þessar línur vegna þess að ég er frekar þreyttur á þjónustu Dreifingar sem sér um dreifingu á Fréttablaðinu. Þannig er a.m.k. Meira

Minningargreinar

Anna Kristín Ólafsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Kristín Ólafsdóttir

Anna Kristín Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 26. mars 1966. Hún lést 11. apríl 2013. Minningarathöfn um Önnu Kristínu var haldin í Dómkirkjunni í Reykjavík 22. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Anna Stefanía Sigfúsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Stefanía Sigfúsdóttir

Eyvör Anna Stefanía Sigfúsdóttir fæddist að Borgum í Grímsey 3. október 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 14. maí 2013. Anna var dóttir hjónanna Sigfúsar Ólafs Biering Helgasonar, f. 1906 á Höfn á Dalvík, d. Meira  Kaupa minningabók
Eygló Jónasdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Eygló Jónasdóttir

Eygló Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1939. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 3. maí 2013. Útför Eyglóar fór fram frá Árbæjarkirkju 13. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Guðmar Pétursson og Elsa Ágústsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 555 orð | 2 myndir | ókeypis

Guðmar Pétursson og Elsa Ágústsdóttir

Guðmar Pétursson fæddist í Reykjavík 24. október 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. apríl 2013. Elsa Ágústsdóttir fæddist á Siglufirði 21. desember 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. apríl 2013. Útför Guðmars og Elsu fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 3. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Guðmundsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1928. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 12. maí 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 22. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Kristjánsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 18. október 1939 í Reykjavík. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 4. maí 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Neskirkju 15. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Helga Tryggvadóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Tryggvadóttir

Helga Tryggvadóttir fæddist á Laugabóli í Reykjadal 26. maí 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Grund við Hringbraut 13. maí 2013. Foreldrar hennar voru Unnur Sigurjónsdóttir frá Sandi í Aðaldal, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
Hildur Jónína Ingólfsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd | ókeypis

Hildur Jónína Ingólfsdóttir

Hildur Jónína Ingólfsdóttir (Daisý) fæddist á Sólheimum á Akureyri 4. maí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. maí 2013. Foreldrar hennar voru Gréta Rósný Jónsdóttir frá Sólheimum á Akureyri, f. 3.10. 1910, d. 25.4. Meira  Kaupa minningabók
Ingibjörg Ólöf Andrésdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Ólöf Andrésdóttir

Ingibjörg Ólöf Andrésdóttir fæddist í Neskaupstað 5. ágúst 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. maí 2013. Ingibjörg var jarðsungin frá Hallgrímskirkju 22. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Sigurðardóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist í Nýjabæ í Vestmannaeyjum 2. september 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 6. maí 2013. Foreldrar hennar voru Jóhanna Guðrún Jónasdóttir og Sigurður Jón Þorsteinsson. Kristín giftist Theódóri Jóhannesi Guðjónssyni,... Meira  Kaupa minningabók
Margrét Guðjónsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Guðjónsdóttir

Margrét Guðjónsdóttir fæddist í Ytri-Skógum, Kolbeinsstaðahreppi, 3. mars 1923. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, Brákarhlíð, 2. maí 2013. Útför Margrétar fór fram frá Borgarneskirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
María Árnadóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

María Árnadóttir

María Árnadóttir fæddist í Ólafsfirði 25. janúar 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 5. maí 2013. Útför Maríu fór fram frá Akureyrarkirkju 17. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Rósmundur Guðlaugur Stefánsson
24. maí 2013 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósmundur Guðlaugur Stefánsson

Rósmundur Guðlaugur Stefánsson fæddist á Uppsölum í Svarfaðardal 19. október 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. maí 2013. Foreldrar hans voru Sigurlína Snjólaug Kristjánsdóttir, f. 1902 í Svarfaðardal, d. Meira  Kaupa minningabók
Rúdólf Sævar Ingólfsson
24. maí 2013 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúdólf Sævar Ingólfsson

Rúdólf Sævar Ingólfsson fæddist 18. desember 1939. Hann lést á heimili sínu 12. maí 2013. Hann var sonur Ingólfs Péturssonar, f. 1915, d. 1996, sjómanns og Svövu Sigurðardóttur, f. 1914, d. 2012, verkakonu. Svava var tvígift og átti Jean Jensen, f. Meira  Kaupa minningabók
Sigurjón Sigurðsson
24. maí 2013 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Sigurðsson

Sigurjón Sigurðsson fæddist í Fögruhlíð, Jökulsárhlíð, 26. apríl 1927. Hann lést 8. maí 2013. Útför Sigurjóns fór fram frá Egilsstaðakirkju 17. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Valdimar Agnar Ásgeirsson
24. maí 2013 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdimar Agnar Ásgeirsson

Valdimar Agnar Ásgeirsson fæddist 26. nóvember 1928 á Kvíabryggju í Grundarfirði. Hann lést á Landspítalanum 5. maí 2013. Útför Valdimars fór fram frá Árbæjarkirkju 16. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Þóra Sigríður Bjarnadóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Sigríður Bjarnadóttir

Þóra Sigríður Bjarnadóttir fæddist á Sólheimum í Mýrdal 17. janúar 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 13. maí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Jónsson, f. 24.12. 1886, d. 3.10. 1963 og Jónína Guðmundsdóttir, f. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
Þórólfur Meyvantsson
24. maí 2013 | Minningargreinar | 1825 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórólfur Meyvantsson

Þórólfur Meyvantsson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, 16. maí 2013. Foreldrar Þórólfs voru Björg María Elísabet Jónsdóttir húsmóðir, f. 26. desember 1891 að Fögrueyri við Fáskrúðsfjörð, d. Meira  Kaupa minningabók
Þórunn Bergsdóttir
24. maí 2013 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Bergsdóttir

Þórunn Bergsdóttir fæddist á Akureyri 9. september 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. maí 2013. Útför Þórunnar fór fram frá Akureyrarkirkju 22. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
Þór Vigfússon
24. maí 2013 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd | ókeypis

Þór Vigfússon

Þór Vigfússon, fyrrverandi skólameistari, fæddist á Þórshamri í Sandvíkurhreppi 2. apríl 1936. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 5. maí 2013. Útför Þórs fór fram frá Selfosskirkju 18. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 76 orð | ókeypis

Hagnaður Arion 1,4 ma

Hagnaður Arion banka á fyrsta ársfjórðungi 2013 nam 1,4 milljarði króna eftir skatta samanborið við 4,5 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár var 4,3% samanborið við 16,5% á sama tímabili árið 2012. Meira
Sala skuldabréfa í apríl nam 34,4 milljörðum
24. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala skuldabréfa í apríl nam 34,4 milljörðum

Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í aprílmánuði nam 34,4 milljörðum króna á söluverði samanborið við 10 milljarða króna í marsmánuði. Salan er sú mesta undanfarið tæpt ár. Þetta kemur fram í hagtölum á vefsíðu Seðlabanka Íslands. Meira
Tímabær áminning til fjárfesta
24. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 2 myndir | ókeypis

Tímabær áminning til fjárfesta

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Eftir fordæmalausar verðhækkanir á japönskum mörkuðum féll Nikkei 225-hlutabréfavísitalan um meira en 7% í viðskiptum í gær. Fram að því hafði vísitalan hækkað um 75% á aðeins sex mánuðum. Meira
Vísitalan hækkaði um 36% 2006-2011
24. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísitalan hækkaði um 36% 2006-2011

Grunnatriðið, samkvæmt stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, verður að ná fram leiðréttingu á skuldum heimilanna vegna verðbólguskots áranna 2007-2010. Þar segir að í því augnamiði megi beita bæði beinni niðurfærslu höfuðstóls og skattalegum aðgerðum. Meira
Ætla að byggja upp á Dysnesi við Eyjafjörð
24. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætla að byggja upp á Dysnesi við Eyjafjörð

Félagið Dysnes Þróunarfélag ehf. var stofnað í gær til uppbyggingar, markaðsstarfs og kynningar á Dysnesi við Eyjafjörð sem framtíðarhafnarsvæði vegna þjónustu við námu- og olíuvinnslu fyrir norðan Ísland. Meira

Daglegt líf

...dansaðu meira í kvöld
24. maí 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

...dansaðu meira í kvöld

Hin árlega partíröð Party Zone undir nafninu Dansa meira fer af stað í kvöld á Kaffibarnum og er þetta fyrsta partí sumarsins. Meira
HeimurDavíðs Más
24. maí 2013 | Daglegt líf | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

HeimurDavíðs Más

Að skrítlu lokinni rymja þeir síðan hver öðrum til samlætis, oftast án þess að leggja neinn sérstakan skilning í brandarann. Meira
Hjálpar þér að ná áttum
24. maí 2013 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjálpar þér að ná áttum

Áttavitinn er upplýsingagátt sem er miðuð að ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Á síðunni má finna hagnýtan fróðleik sem viðkemur hinum ýmsu sviðum lífsins eins og til dæmis námi, vinnu, einkalífi, heimilinu og samfélaginu almennt. Meira
Leikum okkur öll saman, bæði foreldar og börn
24. maí 2013 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikum okkur öll saman, bæði foreldar og börn

Íþróttakennararnir Bjarney Gunnarsdóttir og Maríanna Þórðardóttir standa fyrir íþróttadegi fjölskyldunnar í Réttarholtsskóla á morgun. „Þetta er hugsað fyrir börn á aldrinum 6-12 ára og foreldra þeirra. Meira
Segir að fagna skuli allri fjölbreytni
24. maí 2013 | Daglegt líf | 709 orð | 4 myndir | ókeypis

Segir að fagna skuli allri fjölbreytni

Stúdentinn Vala Jónsdóttir hefur á síðustu misserum staðið í því að sauma útskriftarhúfur á samnemendur sína. Hún segir það umhugsunarefni hversu oft fólk sé skyldugt til að fjárfesta í dýrum fatnaði sem að sé einungis notaður einu sinni. Meira
Ungir kvikmyndagerðarmenn sýna í Hinu Húsinu í kvöld
24. maí 2013 | Daglegt líf | 131 orð | 2 myndir | ókeypis

Ungir kvikmyndagerðarmenn sýna í Hinu Húsinu í kvöld

Undanfarnar 10 vikur hefur ungt fólk á aldrinum 16-25 ára setið námskeið í kvikmyndagerð á vegum Hins Hússins og listaskólans Teenage Wasteland of the Arts. Þar hefur komið saman hópur af fólki sem deilir áhuga sínum á kvikmyndagerð. Meira

Fastir þættir

80 ára
24. maí 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára

Anna Þóra Ólafsdóttir er áttræð í dag, 24. maí. Í tilefni af því tekur hún á móti gestum að Biskupsgötu 31, Grafarholti, frá kl.... Meira
24. maí 2013 | Í dag | 333 orð | ókeypis

Af gamanmálum, dagbók og nýrri ríkisstjórn

Steinunn P. Hafstað færði þrjár vísur í dagbókina að gefnu tilefni: Rak mig í og hygg að hafi á hægra fæti brákað tær. Á því leikur enginn vafi, ekki var ég svona í gær. Meira
Átti að fá grísling en fékk kettling
24. maí 2013 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Átti að fá grísling en fékk kettling

Ég ætla með æskuvinum mínum út að borða á Friðrik V,“ sagði Guðmundur Þórir Steinþórsson, lögreglufulltrúi og laganemi. „Ég þykist vera mikill matgæðingur og Friðrik V er alveg frábær veitingastaður og best geymda leyndarmál Reykjavíkur. Meira
Blaðamaðurinn sem færði okkur Spánarsól
24. maí 2013 | Árnað heilla | 728 orð | 3 myndir | ókeypis

Blaðamaðurinn sem færði okkur Spánarsól

Guðni Þórðarson fæddist á Hvítanesi við Akranes 24.5. 1923 og ólst þar upp. Meira
24. maí 2013 | Fastir þættir | 168 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sjálfsvirðing. Meira
24. maí 2013 | Fastir þættir | 169 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 21. Meira
24. maí 2013 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist...

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist! Meira
Lilja Gísladóttir
24. maí 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Gísladóttir

30 ára Lilja lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar hjá Reitum. Maki: Jakob Hansen, f. 1980, viðskiptafræðingur við Seðlabankann. Dóttir: Valgerður Hansen, f. 2010. Foreldrar: Guðbjörg Kristjana Ólafsdóttir, f. Meira
24. maí 2013 | Í dag | 45 orð | ókeypis

Málið

Að lúta þýðir að hallast áfram, beygja sig. E-ð lýtur að e-u : e-ð varða r eða snertir e-ð . „Bráðabirgðaákvæðið lýtur að veiðistjórn á skötusel.“ Og það er lóðið: lýtur er með ý -i, af lúta . E-ð hnígur að e-u er sömu... Meira
Nýir borgarar
24. maí 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Reykjanesbær Erla Lind fæddist 11. nóvember. Hún vó 3.220 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Jóhannsdóttir og Helgi Björnsson... Meira
Nýir borgarar
24. maí 2013 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Reykjavík Sindri Steinn fæddist í Reykjavík 1. september kl. 13.47. Hann vó 4.205 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Harpa Bryngeirsdóttir og Ragnar Franz Pálsson... Meira
Ólöf Bjarnadóttir
24. maí 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Bjarnadóttir

30 ára Ólöf lauk BSc-prófi í matvælafræði og diplomaprófi í kennsluréttindum og er kennari við Grunnskólann á Hellu. Maki: Lárus Viðar Stefánsson, f. 1980, íþróttfræðingur og kennari. Börn: Fanndís Lilja, f. 2010, og Klara Kristín, f. 2012. Meira
Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
24. maí 2013 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. cxd5 exd5 5. Rc3 Rc6 6. g3 Rf6 7. Bg2 Be7 8. 0-0 0-0 9. dxc5 Bxc5 10. a3 Bb6 11. b4 He8 12. Bb2 a6 13. Hc1 Ba7 14. Ra4 Re4 15. Rc5 Bxc5 16. bxc5 Be6 17. Rd4 Bd7 18. Rc2 Be6 19. Rb4 Hc8 20. Dd3 Re7 21. Bxe4 dxe4 22. Meira
Stefán Guðmundsson
24. maí 2013 | Í dag | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Guðmundsson

Stefán fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Sveinsson, skrifstofustjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, og k.h., Dýrleif Árnadóttir húsfreyja. Guðmundur var sonur Sveins, b. Meira
24. maí 2013 | Árnað heilla | 186 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

102 ára Guðrún U.J. Straumfjörð 85 ára Guðmundur Vilhjálmsson Hörður Garðarsson Þuríður Oddsdóttir 80 ára Anna Þóra Ólafsdóttir Erla A. Meira
Viðar Jónasson
24. maí 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðar Jónasson

40 ára Viðar ólst upp í Reykjavík, lauk prófi í bifreiðasmíði við Iðnskólann í Reykjavík og rekur Bifreiðaverkstæði Jónasar, ásamt bræðrum. Maki: Rakel Linda Gunnarsdóttir, f. 1972, framhaldsskólakennari. Börn: Gunnar Andri, f. 1997, og Ólöf Lára, f. Meira
24. maí 2013 | Fastir þættir | 296 orð | ókeypis

Víkverji

Aðstaða fyrir komufarþega sem ætla að taka flugrútuna til Reykjavíkur frá Leifsstöð er til háborinnar skammar og að sama skapi er vinnuaðstaða bílstjóranna við rúturnar fyrir neðan allar hellur. Meira
Þetta gerðist...
24. maí 2013 | Í dag | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

24. maí 1958 Kaffistofan Mokka við Skólavörðustíg í Reykjavík var opnuð og „mun hafa einsett sér að framreiða hér kaffi eins og það er best erlendis,“ sagði í Þjóðviljanum. 24. Meira

Íþróttir

1. deild karla Þróttur R. – Tindastóll 1:2 Oddur Björnsson 55...
24. maí 2013 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Þróttur R. – Tindastóll 1:2 Oddur Björnsson 55...

1. deild karla Þróttur R. – Tindastóll 1:2 Oddur Björnsson 55. – Elvar Páll Sigurðsson 31., Steven Beattie 38. Selfoss – Haukar 2:3 Javier Zurbano 7., Joseph David Yoffe 71. – Hilmar Trausti Arnarsson 31., Brynjar Benediktsson... Meira
Ákváðu að róa á ný mið
24. maí 2013 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir | ókeypis

Ákváðu að róa á ný mið

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
„Ótrúlega ljúft að þetta er orðið að veruleika“
24. maí 2013 | Íþróttir | 829 orð | 2 myndir | ókeypis

„Ótrúlega ljúft að þetta er orðið að veruleika“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
Bikarinn aftur til Þýskalands
24. maí 2013 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Bikarinn aftur til Þýskalands

Franska stórliðinu Lyon tókst ekki að vera fyrsta liðið til að vinna meistaradeild kvenna í fótbolta þrjú ár í röð því það tapaði nokkuð óvænt fyrir þýska liðinu Wolfsburg, 1:0, í úrslitaleik á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea í gærkvöldi. Meira
Birgir Leifur spilaði vel á öðrum degi
24. maí 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Leifur spilaði vel á öðrum degi

Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á Landskrona Masters-mótinu í Svíþjóð í gær með því að leika annan hringinn á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Meira
Elfar kveður Randers
24. maí 2013 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Elfar kveður Randers

Varnarmaðurinn Elfar Freyr Helgason fær ekki endurnýjaðan samning við danska úrvalsdeildarliðið Randers en félagið greindi frá því á heimasíðu sinni í gær að sex leikmenn fái ekki nýjan samning og er Elfar einn þeirra. Meira
Fólk sport@mbl.is
24. maí 2013 | Íþróttir | 173 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Serbneski leikstjórnandinn Zarko Sesum sem leikur undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen verður frá keppni næstu fimm mánuðina en hann meiddist illa á hné í undanúrslitaleik Löwen í EHF-keppnin um síðustu helgi. Meira
Hafdís tvíbætti tíu ára gamalt met
24. maí 2013 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafdís tvíbætti tíu ára gamalt met

Hafdís Sigurðardóttir, UFA, tvíbætti Íslandsmetið í langstökki kvenna í gærkvöld á móti á Akureyri. Hún stökk lengst 6,36 metra og bætti 10 ára gamalt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur, UMSS, um sex sentímetra. Meira
Jansen sleppur vel
24. maí 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Jansen sleppur vel

Handboltamaðurinn Torsten Jansen sem leikur með Hamburg var í gær úrskurðaður í 10 leikja bann fyrir fólskulega árás á Króatann Ivan Nincevic í leik Hamburg og Füchse Berlin í vikunni. Meira
Jón Arnór og félagar fengu skell í leik eitt
24. maí 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Arnór og félagar fengu skell í leik eitt

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza fengu skell í fyrsta leik liðsins gegn Valencia í 8 liða úrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Meira
Kári í 20. sæti í Gautaborg
24. maí 2013 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári í 20. sæti í Gautaborg

Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr Breiðabliki, tók á dögunum þátt í hálfmaraþoni í Gautaborg í Svíþjóð. Hlaupið er geysilega fjölmennt en alls tóku um 65 þúsund manns þátt og gæti hæglega verið um fjölmennasta hálfmaraþon heimsins að ræða. Meira
KNATTSPYRNA 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Víkingur R...
24. maí 2013 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Víkingur R...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Víkingur R. 19.15 2. deild karla: KR-völlur: KV – Afturelding 20 3. deild karla: Kaplakrikavöllur: ÍH – Víðir 20 1. deild kvenna: Schenkervöllurinn: Haukar – Fram 19. Meira
Kuldinn heldur ekki aftur af kylfingum
24. maí 2013 | Íþróttir | 587 orð | 4 myndir | ókeypis

Kuldinn heldur ekki aftur af kylfingum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
Lindberg skorar mikið
24. maí 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Lindberg skorar mikið

Danski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Hans Óttar Lindberg, sem er fæddur á Íslandi og á íslenska foreldra, á möguleika á að verða þrefaldur markakóngur á tímabilinu. Lindberg, sem leikur með Hamburg í Þýskalandi, er markahæstur í þýsku deildinni. Meira
Ólafur valinn í úrvalsliðið
24. maí 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur valinn í úrvalsliðið

Ólafur Stefánsson er í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur valið í tilefni þess að 20 ár eru liðin síðan keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik hófst. Meira
Stólarnir gera sitt og gera það vel
24. maí 2013 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir | ókeypis

Stólarnir gera sitt og gera það vel

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Tindastóll vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið hafði betur gegn Þrótti R. á Valbjarnarvelli, 2:1. Meira
Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Indiana 103:102...
24. maí 2013 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Indiana 103:102...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Indiana 103:102 *Eftir framlengingu og staðan er, 1:0, fyrir meistara Miami. Meira
Við feðgarnir munum styðja Dortmund
24. maí 2013 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Við feðgarnir munum styðja Dortmund

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

Að auka gæði útisvæðisins
24. maí 2013 | Blaðaukar | 653 orð | 5 myndir | ókeypis

Að auka gæði útisvæðisins

Íslendingar kunna að meta lausnir sem lengja sumarið í báða enda. Jón Bergsson ehf. býður upp á eina slíka sem vert er að gefa gaum. Kostur á slökun í heita pottinum – hvernig sem viðrar. Meira
Allar græjur fyrir garðinn
24. maí 2013 | Blaðaukar | 875 orð | 7 myndir | ókeypis

Allar græjur fyrir garðinn

Garðheimar í Mjódd í Reykjavík hafa löngum boðið flest sem þarf til að rækta garðinn sinn. Nú hefur enn verið bætt um betur með nýrri og stærri deild með tækjum og tólum fyrir garðinn. Meira
Allt nema bjúgu í BBQ-sósu
24. maí 2013 | Blaðaukar | 912 orð | 5 myndir | ókeypis

Allt nema bjúgu í BBQ-sósu

Oddný Magnadóttir matgæðingur leggur mikið upp úr góðu hráefni og ferskum kryddjurtum og er opin fyrir nýjum hugmyndum. Meira
Ávaxtatré sækja á í görðum
24. maí 2013 | Blaðaukar | 606 orð | 3 myndir | ókeypis

Ávaxtatré sækja á í görðum

Fólkið ræktar það sem má borða. Storð í 73 ár. Hundruð plantna í framleiðslu. Aldin og epli. Meira
Blómin úr garði kórstjórans
24. maí 2013 | Blaðaukar | 468 orð | 4 myndir | ókeypis

Blómin úr garði kórstjórans

Sé allt dafna og lifna við, segir Steingrímur Þórhallsson. Kór Neskirkju selur blóm úr garði hans. Morgunfrúr og stjúpur. Áhugaverð fjáröflun. Meira
Byrjaði allt með einni köku
24. maí 2013 | Blaðaukar | 1113 orð | 4 myndir | ókeypis

Byrjaði allt með einni köku

Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir í Svíþjóð, eldar af mikilli ástríðu og heldur úti vinsælu matarbloggi á tveimur tungumálum sem mikið er lesið. Meira
Ergo styrkir umhverfismálin
24. maí 2013 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Ergo styrkir umhverfismálin

Ein milljón fer til Kristins og grænu kafaranna Meira
Espressó ávallt við höndina
24. maí 2013 | Blaðaukar | 256 orð | 3 myndir | ókeypis

Espressó ávallt við höndina

Þeir sem á annað borð kunna að meta kaffi hafa undantekningarlítið dálæti á freyðandi espressó-skoti. Hingað til hefur ekki verið hlaupið að því að búa til slíkan drykk utan eldhússins, en breyting hefur nú orðið á. Meira
Fara ótroðnar slóðir í ræktunaraðferðum
24. maí 2013 | Blaðaukar | 452 orð | 4 myndir | ókeypis

Fara ótroðnar slóðir í ræktunaraðferðum

Garðyrkjufólk fær verðlaun og viðurkenningar frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Fyrrverandi sjómaður og póstkona rækta í Borgarfirði og Miðfirði. Glæsilegur aldingarður í Laugardal og lærdómsrík verslun í Smáralind. Meira
Fellur að náttúrulegu umhverfi
24. maí 2013 | Blaðaukar | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Fellur að náttúrulegu umhverfi

Leiðsögn um lystigarð. Hellisgerði í Hafnarborg. Garður í Hafnarfirði fellur að náttúrulegu umhverfi Meira
Fjölvítamín og bætiefni
24. maí 2013 | Blaðaukar | 809 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölvítamín og bætiefni

Blákornið sérsniðið fyrir íslenska ræktandann. Betri næringu fá gróðurinn og plönturnar ekki. Fjölbreytt hjá Fóðurblöndunni. Áburður er náttúruleg næring fyrir gras og matjurtir. Meira
Garður í Gufunesi afhentur borginni
24. maí 2013 | Blaðaukar | 157 orð | 2 myndir | ókeypis

Garður í Gufunesi afhentur borginni

Sextán höggmyndir Hallsteins bætast í listaverkasafnið. Opið svæði. Grafarvogsdagurinn er haldinn á morgun. Meira
Garðvörurnar á fjölförnustu stöðvunum
24. maí 2013 | Blaðaukar | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Garðvörurnar á fjölförnustu stöðvunum

Margt gott er í boði hjá N1. Mikið úrval. Grillvörur og allt aukalegt sem þarf. Meira
Grill sem byggja á gamalli hefð
24. maí 2013 | Blaðaukar | 808 orð | 2 myndir | ókeypis

Grill sem byggja á gamalli hefð

Íslendingar eru þekktir fyrir að grilla nærfellt allan ársins hring og gildir þá einu hvernig viðrar. Útigrillin frá Weber njóta sífellt meiri vinsælda enda eru þar á ferðinni hágæðagrill eins og Sævar Þór Guðmundsson hjá Járni og gleri segir frá. Meira
Græjur fyrir grillmeistarann
24. maí 2013 | Blaðaukar | 406 orð | 4 myndir | ókeypis

Græjur fyrir grillmeistarann

Þeir vita sem þekkja að grillun er athöfn þar sem vísindi og list renna saman í stórfenglega útkomu. Hér má sjá ýmsar skemmtilegar græjur fyrir grillmeistara sem vilja láta taka sig alvarlega. Meira
Gæðastundir í garðinum
24. maí 2013 | Blaðaukar | 276 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæðastundir í garðinum

Fátt er betra en að eiga skemmtilega stund í faðmi fjölskyldunnar eða í góðra vina hópi í garðinum – nema ef vera skyldi einvera um stund. Meira
Göngustígar og grænir reitir eru rauður þráður
24. maí 2013 | Blaðaukar | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Göngustígar og grænir reitir eru rauður þráður

Framkvæmdir framundan í borginni. Niðurstöður kosninga bindandi. Gróðursett í Grafarholtinu. Meira
Litríkur krosssaumur fyrir sumarið
24. maí 2013 | Blaðaukar | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Litríkur krosssaumur fyrir sumarið

HeklaÍslandi hefur sent frá sér nýja og litríka línu fyrir sumarið. Sem fyrr samanstendur hún af kerti, servíettum, súkkulaði og gjafakortum, sem allt hentar fyrir góðar stundir á veröndinni í sumar. Meira
Líkt og hringrás lífsins
24. maí 2013 | Blaðaukar | 306 orð | 3 myndir | ókeypis

Líkt og hringrás lífsins

Morgunn í matjurtagarði. Leita ráða í Laugardalnum í Reykjavík. Hundrað tegundir nytjajurta eru í ræktun. Alls sautján yrki af rabbabaranum eru til. Meira
Minna sorpmagn og meiri sparnaður
24. maí 2013 | Blaðaukar | 780 orð | 2 myndir | ókeypis

Minna sorpmagn og meiri sparnaður

Flokkað í tunnurnar og 2/3 er hægt að vinna. Þriggja tunna kerfið ryður sér til rúms. Lífrænu má breyta í áburðarríka moltu. Meira
Möguleikar í garðyrkju og ungt fólk haslar sér völl
24. maí 2013 | Blaðaukar | 205 orð | 2 myndir | ókeypis

Möguleikar í garðyrkju og ungt fólk haslar sér völl

Garðyrkjuskólinn á Reykjum og Bændaskólinn á Hvanneyri eru hluti af Landbúnaðarháskóla Íslands. Síðastliðið haust voru teknir inn alls 110 nýnemar í starfsmenntanámið, 50 í búfræði og 60 í garðyrkju og þurfti að hafna töluverðum fjölda umsókna. Meira
Náum í sumarið!
24. maí 2013 | Blaðaukar | 220 orð | 2 myndir | ókeypis

Náum í sumarið!

„Það næst úr nornahöndum sem nógu heitt er þráð,“ orti Kristján frá Djúpalæk og víst er um það að Íslendingar sjá margir blessað sumarið í ár sem hálffrosið í helköldum klóm Veturs konungs sem neitar af fáséðu harðfylgi að sleppa takinu. Meira
Orkufólk bætir umhverfið nyrðra
24. maí 2013 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkufólk bætir umhverfið nyrðra

Tíndu rusl á Akureyri í vikunni. Mörg verkefni bíða. Endað með grillveislu fjölskyldunnar á Rangárvöllum. Meira
SIA – fágun í fimmtíu ár
24. maí 2013 | Blaðaukar | 361 orð | 8 myndir | ókeypis

SIA – fágun í fimmtíu ár

Margir þekkja hinar fallegu heimilis- og gjafavörur frá SIA en fyrirtækið fagnar 50 ára afmæli í ár, um leið og umboðið á Íslandi er 20 ára. Ingibjörg Dalmann, sem hefur rekið umboðssöluna frá upphafi heillaðist af vörunum við fyrstu sýn. Meira
Skjól, sól og sumarbóm
24. maí 2013 | Blaðaukar | 733 orð | 3 myndir | ókeypis

Skjól, sól og sumarbóm

Vörn gegn vindi er lykilatriði í landslagsarkitektúr. Háu trén skýla vel. Tvöföld búseta og ræktað í sveitinni. Opin svæði og útivistarsvæði eru sjálfsögð. Meira
Sófasett á pallinn
24. maí 2013 | Blaðaukar | 617 orð | 4 myndir | ókeypis

Sófasett á pallinn

Íslendingar eru í auknum mæli að færa setustofuna út á pallinn og veröndina, segir Böðvar Friðriksson hjá Signature húsgögnum. Þar sem áður voru stakir stólar eru nú heil sófasett. Meira
Sumarið komið í IKEA
24. maí 2013 | Blaðaukar | 251 orð | 11 myndir | ókeypis

Sumarið komið í IKEA

Sumarið fer hægt af stað hvað varðar lofthita en sumarið í IKEA er komið vel á veg, og því tilvalið að nýta tímann til að koma sér upp fullkominni aðstöðu til að njóta íslenska sumarsins, segir Kristín Lind Steingrímsdóttir, markaðsstjóri IKEA á Íslandi. Meira
Sveitasælan skapar tækifæri og tekjur
24. maí 2013 | Blaðaukar | 174 orð | 2 myndir | ókeypis

Sveitasælan skapar tækifæri og tekjur

Margir leigja út sumarhús. Sum bókuð í all sumar. Aukning í hverjum mánuði hjá Búngaló. Útlendingarnir eru áberandi. Vilja meðal annars kynnast íslenskri náttúru. Meira
Vatnið endist lengur og öllum líður betur
24. maí 2013 | Blaðaukar | 923 orð | 4 myndir | ókeypis

Vatnið endist lengur og öllum líður betur

Laugin í Kópavogi er með með fjölbreytt úrval af heitum pottum. Umhirða og viðhald er mikilvægt. Hreinsiefni sem gælir við húð. Fagmenn leiðbeina viðskiptavinum. Meira
Vistvæn hindber brátt í verslanir
24. maí 2013 | Blaðaukar | 443 orð | 4 myndir | ókeypis

Vistvæn hindber brátt í verslanir

Frumkvöðlar í Reykholti. Vaxandi áhugi garðyrkjubænda á berjaræktun. Miklir möguleikar með nýrri afurð. Verslunar- og veitingamenn áhugasamir. Ber, tré og runnar á Kvistum. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.