Greinar miðvikudaginn 12. júní 2013

Fréttir

12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Alþingi kjósi í stjórn

„Að mati mennta- og menningarmálaráðherra er það fyrirkomulag að fela valnefnd að tilnefna fimm af sjö stjórnarmönnum í Ríkisútvarpið ólýðræðislegt og ógagnsætt,“ segir í greinargerð stjórnarfrumvarps sem Illugi Gunnarsson mennta- og... Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ákvörðunin kemur í veg fyrir viðvaranir

Ákvörðun Persónuverndar um að banna notkun gagna frá Landspítalanum girðir fyrir að hægt sé að vara konur við vegna stökkbreyttra krabbagena, segir Kári Stefánsson og ítrekar að ákvörðun Persónuverndar hafi víðtæk áhrif. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ákvörðun Ríkiskaupa lögmæt

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna öllum tilboðum í útboði á björgunarþyrlum hafi verið lögmæt. Í október 2012 var leitað tilboða í leigu á tveimur þyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Álftaparið sýnir Stefáni fuglaáhugamanni mikið traust

Álftin Svandís, sem margir kannast við af síðum Morgunblaðsins, hefur setið á eggjum mun lengur en vanalegt er. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Barist um lausar kennarastöður

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Draga úr verðbólguáhrifum“

„Sameiginlegt mat samningsaðila á launaþróun og efnahagslegum forsendum kjarasamninga er mikilvægt skref í að bæta verklag við gerð kjarasamninga. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Beðið með að pakka niður þykku peysunum

Skýjað var í höfuðborginni í gær og rigning á köflum, eins og svo marga undanfarna daga. Meira
12. júní 2013 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Breivik afsalar sér móðurarfi

Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur afsalað sér móðurarfinum til að koma í veg fyrir að hann renni til ríkisins sem vill nota féð til að greiða fjölskyldum fórnarlamba hans bætur, að sögn lögmanns hans í gær. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð

Bætur fyrir forsendubrest

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Dansflokkurinn dansar Óttu fyrir Svía

Íslenski dansflokkurinn (Íd) er að leggja upp í ferð til Svíþjóðar. Á laugardag sýnir hann í Malmö „Óttu“ eftir Ásgeir Helga Magnússon, Hjördísi Lilju Örnólfsdóttur og Unni E. Gunnarsdóttur á sýningu fimm dansflokka. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Dönsku hervaldi beitt í höfninni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Liðin eru hundrað ár í dag frá fánamálinu svonefnda. Mikið blíðviðri var í Reykjavík 12. júní 1913 og nýttu sumir bæjarbúar sér tækifærið til þess að róa árabátum á höfninni. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Engar upplýsingar um starfsemi lýtalækna

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Undanfarin ár hefur embætti landlæknis safnað upplýsingum frá sjálfstætt starfandi læknum um starfsemi þeirra, fjölda sjúklinga og tegundir aðgerða. Landlæknir segir viðbrögð flestra lækna vera jákvæð. Meira
12. júní 2013 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

ESB krefst svara vegna síma- og neteftirlits vestra

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hyggst krefja bandarísk stjórnvöld svara við fregnum um stórfellt eftirlit bandarískra yfirvalda með síma- og netnotkun og fá fullvissu fyrir því að ekki sé brotið á réttindum Evrópumanna með eftirlitinu. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fluttur í börum með brjósklos

„Það var skelfilegt að sjá hvernig hann [Börkur Birgisson] var borinn í sveig inn í dómssalinn af fjórum lögreglumönnum, veikur maðurinn, en hann þjáist af brjósklosi,“ sagði Sveinn Guðmundsson, lögmaður Barkar Birgissonar. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fundur um menntun

Fjórði og síðasti fundurinn í morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, verður haldinn fimmtudaginn 13. júní kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Heyrnarskertir standa fyrir leiklistarhátíð

„Við erum að halda þessa hátíð í þriðja skiptið. Fyrst var hún haldin árið 2006, svo 2009 og svo aftur nú,“ segir Margrét Pétursdóttir sem vinnur að hátíðinni Draumar 2013, sem er alþjóðleg leiklistar- og stuttmyndahátíð heyrnarlausra. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 639 orð | 4 myndir

Hverahlíð langbesta lausnin

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Menn hafa vitað í mörg ár að vinnslugetan væri alveg á mörkunum. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ísland friðsælasta land í heimi samkvæmt árlegri friðarvísitölu sem birt hefur verið

Ísland er friðsælasta land heims og trónir á toppi friðarvísitölu eða svonefndrar Global Peace Index- mælingar sem er framkvæmd af samtökunum Vision of Humanity. Henni er haldið úti af Institute for Economics and Peace. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kynnir nýja sjávarútvegsstefnu ESB

Ráðherraráð Evrópusambandsins og Evrópuþingið hafa náð samkomulagi um breytta sjávarútvegsstefnu ESB. Til að kynna helstu efnisatriði hennar efnir Evrópustofa til opinna funda með Ole Poulsen, sérfræðingi í sjávarútvegsmálum ESB. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Laugahlíðarkvartettinn frá Skíðadal

Bræðurnir Ari, Halldór og Úlfur Eldjárn troða upp ásamt Jakobi Frímanni Magnússyni í útgáfuhófi bókar um Eggert feldskera Jóhannsson í Máli og menningu á morgun kl. 17. Kalla þeir sig Laugahlíðarkvartettinn frá Skíðadal. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Lágfóta færist nær byggð á Suðurlandi

„Það er mikill refaágangur hérna um alla sveit,“ segir Drífa Hjartardóttir, sveitarstjóri Rangárþings ytra. „Ágangurinn er ekki bara uppi á efstu bæjum eins og svo oft áður, heldur hafa refirnir fært sig neðar í byggðina. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 977 orð | 4 myndir

Líkindaarfgerðir ÍE í súginn?

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Lögðu fram tillögu um þjóðaratkvæði um ESB

Skúli Hansen Hjörtur J. Meira
12. júní 2013 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Malasískur makakíapi matast

Makakíapi gæðir sér á ávexti í einu úthverfa Kuala Lumpur í Malasíu. Makakíapar eru útbreiddasta prímatategundin í heiminum, að manninum undanskildum. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Markaður lokaðist eftir hrossakjötshneykslið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hrossakjötsmálið í Evrópu hefur bein áhrif á hrossarækt á Íslandi. Markaður í Austur-Evrópu lokaðist og verðið féll. Sláturleyfishafar leita nýrra markaða til að geta slátrað hrossum áfram. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Minkaveiðimanns sem féll í Hjaltadalsá leitað

Mikil leit fór fram í gær að minkaveiðimanni sem féll í Hjaltadalsá. Til stóð að halda leitinni áfram í nótt, gerðist þess þörf, að sögn Ólafar Baldursdóttur hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í gærkvöldi. Meira
12. júní 2013 | Erlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Mótmælendur fjarlægðir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Óeirðalögreglan í Istanbúl beitti í gær táragasi og skaut gúmmíbyssukúlum á mótmælendur til að fjarlægja þá af Taksim-torgi og binda enda á mótmæli sem höfðu staðið þar í tæpar tvær vikur. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Myndverk gefin á gjörgæsludeild

Myndlistarmaðurinn Tolli hefur fært Styrktarfélaginu Von á gjörgæsludeildinni á Landspítala í Fossvogi að gjöf 20 áritaðar eftirprentanir myndar sem hann málaði og er morgunstemning á Mýrunum. Meira
12. júní 2013 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Mönnuðu geimfari skotið á loft í Kína

Kínverjar skutu á loft mönnuðu geimfari frá Innri-Mongólíu í gær. Í farinu eru þrír geimfarar sem eiga að vera í tæpar tvær vikur í kínversku geimstöðinni Tiangong 1. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

OR vill dæla úr Kaldárbotnum

Orkuveita Reykjavíkur hefur sótt um heimild til Orkustofnunar til þess að auka dælingu á köldu vatni í Vatnsendakrikum í Heiðmörk. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Óvissa ríkir um stöðu þyrlulækna

Uppsögn á samningi innanríkisráðuneytisins og velferðarráðuneytisins við þyrlulækna tekur gildi 1. ágúst nk. Viðræður á milli ráðuneytanna um fjármögnun og mögulegt framhald samstarfsins hafa staðið yfir en ekki er kominn botn í málið. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Rjúpu fjölgar að meðaltali um 47%

Talning Náttúrufræðistofnunar Íslands á rjúpu í vor sýnir töluverða fjölgun. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Rósa Braga

Ævintýri Á sumrin flykkjast börnin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og skemmta sér við að skoða dýrin og leika sér í öllum tækjunum sem garðurinn hefur upp á að... Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Samningar tafist

„Það hefur ekki verið skrifað undir samninginn ennþá en ég hef fulla trú á að það sé ekki langt að bíða eftir því og þetta klárist innan örfárra daga eða vikna,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri slökkviliðs... Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð

Samningnum sagt upp

Samningi innanríkisráðuneytisins og velferðarráðuneytisins við þyrlulækna hefur verið sagt upp og tekur uppsögnin gildi þann 1. ágúst nk. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sigmundur Davíð blessi heimilin

Guðlaugur Þórisson er starfsmaður Mjólkursamsölunnar og krati af gamla skólanum eins og Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, kallar hann. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skipuð forstjóri Skipulagsstofnunar

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar til fimm ára. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Skyggnist milljarða ára aftur í fortíðina

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Teymi stjörnufræðinga frá ýmsum löndum hefur fundið fyrstu ummerki um aragrúa svarthola frá árdögum alheimsins. Sú uppgötvun gefur vísindamönnum betri sýn á myndun og þróun vetrarbrauta. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Smeygðu sér á milli skúra til að mála Vigra í slipp

„Við hlupum á milli regndropa og smeygðum okkur á milli skúra til að mála skipið. Þetta er daglegt líf í Reykjavík síðustu daga,“ segir Hjörtur Gíslason, stjórnarformaður Ögurvíkur, en skipiðVigri RE-71, hefur verið í slipp undanfarið. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Stefnir í meira tjón en í eldgosunum

Tjón bænda á Norður- og Austurlandi af völdum kals í túnum stefnir í að verða mun meira en af völdum óveðursins fyrir norðan í haust og eldgosanna á Suðurlandi. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Strætómönnum líst best á Vatnsmýrina

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Framkvæmdastjóri Strætó bs., Reynir Jónsson, segir að eftir að hafa farið yfir allar hliðar málsins lítist honum mjög vel á að flytja miðstöð leiðakerfis Strætó í nýja samgöngumiðstöð í Vatnsmýri. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Tíu þrepa áætlunin lögð fram

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Tjón skiptir hundruðum milljóna

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætla má að þúsundir hektara túna á Norður- og Austurlandi séu ónýtar vegna kals í túnum. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Uppbygging hafin í miðbæ Garðabæjar

Uppbygging í miðbæ Garðabæjar hófst að nýju í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að bílakjallara á Garðatorgi. Uppbygging miðbæjarins hófst árið 2007 með byggingu verslunarkjarna við Litlatún. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Sin Fang í Iðnó í kvöld

Hljómsveitin Sin Fang hefur verið á tónleikaferð um Þýskaland undanfarnar vikur. Hún er nú snúin heim og fagnar útgáfu nýrrar hljómplötu, „Flowers“, með tónleikum í Iðnó klukkan 21 í kvöld. Vök hitar... Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Véfengja lögmæti framkvæmdanna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
12. júní 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Þrjár umferðir í fimmgangi

„Landsliðsnefnd hefur ákveðið í kjölfar þeirra vallaraðstæðna sem sköpuðust í úrtöku íslenska landsliðsins í morgun [gærmorgun] að riðnar verði þrjár umferðir í fimmgangi ungmenna og fullorðinna. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2013 | Leiðarar | 224 orð

Assad slær frá sér

Átökin í Sýrlandi haldast vonandi innan landamæranna Meira
12. júní 2013 | Leiðarar | 470 orð

Þröngsýni borgaryfirvalda þrengir að borginni

Miklar og alveg óþarfar þrengingar ganga nú yfir borgarbúa Meira
12. júní 2013 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Öfugir skotskór festir saman á reimunum

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, var í skotskónum öfugum í umræðu um stefnuræðuna. Meira

Menning

12. júní 2013 | Menningarlíf | 578 orð | 2 myndir

Aldrei of gamall til að rokka og róla

Egill small við Tull eins og flís við rass og einn af hápunktum tónleikanna var flutningur Andersons og félaga á Brúðkaupsvísum Þursaflokksins. Eitthvað held ég að aðdáendur Tull og Þursanna hafi fengið gæsahúð af hrifningu þá. Meira
12. júní 2013 | Bókmenntir | 431 orð | 1 mynd

Auðveldara að losa um lagerinn með nýrri tækni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ætli það sé ekki bara skáldskapurinn sem er innblástur ljóðanna í bókinni? Meira
12. júní 2013 | Bókmenntir | 378 orð | 2 myndir

Bless, bless Bridget – halló Björg!

Eftir: Björgu Magnúsdóttur. JPV. 2013. 351 blaðsíða. Meira
12. júní 2013 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Broomberg & Chanarin verðlaunaðir

Listamannatvíeykið Adam Broomberg & Oliver Chanarin hreppir hin virtu Deutsche Börse-ljósmyndaverðlaun að þessu sinni. Þau eru veitt árlega og nemur verðlaunaféð um sex milljónum króna. Meira
12. júní 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Flysjaðir karlar opna hjarta sitt

„Ég er meira fyrir hugsandi menn og djúpar samræður. En samt heillaðist ég af þér,“ segir kona nokkur hlýlega við eiginmann sinn í dönsku þáttunum Svona er ástin , þar sem nokkur þekkt dönsk pör ræða vítt og breitt um sambúðarlíf sitt. Meira
12. júní 2013 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Íslenskar kvikmyndir í Sláturhúsinu í allt sumar

Í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum, verða í sumar sýndar fjórar sérvaldar íslenskar kvikmyndir með enskum texta – viku eftir viku. Meira
12. júní 2013 | Menningarlíf | 251 orð | 2 myndir

Krókaleiðir og heynálar

Listahátíð í Reykjavík. Til 22. júní 2013. Opið þri.- fös. kl. 11-8 og lau. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
12. júní 2013 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Sigríður Rún hlaut verðlaun Art Directors Club of Europe

Verðlaun Art Directors Club of Europe voru veitt á dögunum en þau eru ein þau stærstu á sviði grafískrar hönnunar og auglýsingagerðar í Evrópu. Íslenskir grafískir hönnuðir hlutu bæði gullverðlaun og viðurkenningu. Meira
12. júní 2013 | Myndlist | 419 orð | 1 mynd

Tilfinningar oft tengdar lykt

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl. Meira
12. júní 2013 | Leiklist | 130 orð | 1 mynd

Útvarpsleikrit Hrafnhildar Hagalín verðlaunað

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 Ríkisútvarpsins hlýtur Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin í ár fyrir verkið Opið hús , eftir Hrafnhildi Hagalín, í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur. Verkið var jólaleikrit Útvarpsleikhússins. Meira

Umræðan

12. júní 2013 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Áfengi og trúarbrögð

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Þegar horft er til þess margvíslega tjóns, sem áfengi getur valdið ætti öllum kristnum mönnum að vera skylt að berjast gegn áfengisbölinu." Meira
12. júní 2013 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Hlusta þarf betur á raddir aldraðra sem eru dýrmæt en vannýtt auðlind

Eftir Pétur Magnússon: "Það er von aðstandenda Framtíðarþingsins að niðurstöðurnar nýtist samfélaginu við stefnumótun í málefnum aldraðra, þar sem víða er verk að vinna." Meira
12. júní 2013 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Lausn á stóru viðfangsefni nýrrar ríkisstjórnar

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Þannig verður hægt að festa þá í gömlu krónunum og gera þeim að geyma þær á sérstökum innlánsreikningum sem beri háa innláns- eða geymsluvexti." Meira
12. júní 2013 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Svívirðileg, pólitísk réttarhöld

Það Alþingi sem í fjögur ár hélt hlífiskildi yfir verstu og óvinsælustu ríkisstjórn Íslandssögunnar, hefur nú fengið forsmekkinn af því hvernig siðaðar þjóðir líta á aðför þess að Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
12. júní 2013 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Tökum upp forn heiti vikudaganna

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Hér með er skorað á okkar unga forsætisráðherra, að hann hlutist til um að lögfesta hin fornu heiti vikudaganna, eða gera þau jafn rétthá og hin." Meira
12. júní 2013 | Velvakandi | 103 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Giftingarhringur tapaðist Giftingarhringur með höfðaletri tapaðist á bílastæðinu fyrir framan verslunina Bónus í Faxafeni eða inni í versluninni. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 568-6672 eða 899-6681. Selma. Meira
12. júní 2013 | Aðsent efni | 1052 orð | 3 myndir

Það er ekki barátta í ESB, það er stríð

Eftir Bjarna Harðarson: "Um 200 fundarboðendur stóðu að ráðstefnunni og fundargestir störfuðu í tvo daga í fjölmörgum hópum þar sem rætt var um efnahagsvandann út frá hagsmunum almennings." Meira

Minningargreinar

12. júní 2013 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Ágúst Sæmundsson

Ágúst Sæmundsson fæddist á Þorleifsstöðum á Rangárvöllum 19. september 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 19. maí 2013. Útför Ágústs var gerð frá Oddakirkju á Rangárvöllum 1. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Emil Karl Bjarnason

Emil Karl Bjarnason fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1959. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 25. maí 2013. Útför Emils Karls fór fram frá Laugarneskirkju 6. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 3225 orð | 1 mynd

Guðný Þorsteinsdóttir

Guðný Þorsteinsdóttir fæddist á Siglufirði 17. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 2. júní 2013. Foreldrar hennar voru Sigurlína Halldóra Sigurðardóttir, f. í Vík í Héðinsfirði 14.8. 1884, d. 10.2. 1967 og Þorsteinn Pétursson,... Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Gunnar Guðnason

Gunnar Guðnason fæddist á Brekkum í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu 7. mars 1930. Hann lést á Selfossi 1. júní 2013. Útför Gunnars fór fram frá Selfosskirkju 8. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Haraldur Holti Líndal

Haraldur Holti Líndal fæddist á Holtastöðum í Langadal, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 20. nóvember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 27. maí 2013. Útför Holta fór fram frá Holtastaðakirkju 1. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Rolf Markan

Rolf Markan fæddist í Jessheim í Noregi 13. maí 1926. Hann lést eftir erfið veikindi á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. júní 2013. Foreldrar hans voru Sigurður Markan, fæddur í Ólafsvík 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1124 orð | 1 mynd | ókeypis

Runólfur Elentínusson

Runólfur Elentínusson fæddist í Keflavík 6. febrúar 1933. Hann lést að heimili sínu á Akureyri 3. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Runólfur Elentínusson

Runólfur Elentínusson fæddist í Keflavík 6. febrúar 1933. Hann lést að heimili sínu á Akureyri 3. júní 2013. Útför Runólfs fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 12. júní 2013, kl. 13.30. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 22. desember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. maí 2013. Útför Sigurbjargar fór fram frá Dómkirkjunni 11. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2013 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Sigurjón Sigurðsson

Sigurjón Sigurðsson fæddist í Fögruhlíð, Jökulsárhlíð, 26. apríl 1927. Hann lést 8. maí 2013. Útför Sigurjóns fór fram frá Egilsstaðakirkju 17. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

86% sætanýting hjá WOW air

Sætanýting hjá WOW air var 86% í apríl og maí. Félagið hefur flutt um 115 þúsund farþega það sem af er árinu. Til samanburðar flutti Iceland Express og WOW air samanlagt 88.573 farþega á sama tímabili í fyrra og er þetta því um 30% aukning milli ára. Meira
12. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Landsbankinn lækkar vexti á íbúðalánum

Landsbankinn hefur lokið fyrstu útgáfu sinni á sértryggðum skuldabréfum. Heiti útgáfunnar er LBANK CB 16 og eru bréfin óverðtryggð með föstum 6,30% vöxtum til þriggja ára, samkvæmt tilkynningu frá Landsbankanum. Meira
12. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Nýjar skuldabréfavísitölur

Í gær var sex nýjum skuldabréfavísitölum hleypt af stokkunum á íslenska markaðnum, samkvæmt tilkynningu frá Kauphöllinni (NASDAQ OMX). Vísitölurnar eru byggðar á óverðtryggðum og verðtryggðum markflokkum skuldabréfa sem skráðir eru í Kauphöllinni. Meira
12. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 79 orð

OMX-vísitalan breytist

OMXI6-vísitalan hefur verið endurskoðuð og taka breytingarnar gildi frá og með 1. júlí næstkomandi. Vísitalan er endurskoðuð tvisvar á ári. Vísitalan mun frá og með þeim degi samanstanda af Eimskip, Högum, Icelandair, Marel, TM og VÍS . Meira
12. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Vilja efla tækni- og verkmenntun

Samtök atvinnulífsins (SA) hafa hvatt fyrirtæki til að taka þátt í að efla verk- og tæknimenntun með því að kynna atvinnulífið fyrir nemendum og kennurum grunn- og framhaldsskóla, samkvæmt frétt á heimasíðu SA. Meira
12. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 2 myndir

Vinna eftirlits vekur spurningar um skráningu N1

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Spurningar hafa vaknað um skráningu N1 á hlutabréfamarkað eftir að Samkeppniseftirlitið tilkynnti að það hefði ákveðið að hefja markaðsrannsókn á íslenska eldsneytismarkaðnum. Meira

Daglegt líf

12. júní 2013 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Afmælispartý

Á morgun, fimmtudag kl. 17, verður tíu ára afmælisfagnaður The Reykjavík Grapevine haldinn á Kex Hosteli við Skúlagötu. Meira
12. júní 2013 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Berlínska Ellefan er fjarska fín

Þau eru ótalmörg kaffihúsin í Berlín sem eru notaleg og bjóða upp á eitthvað gott. Meira
12. júní 2013 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...njótið tóna Ólafar Arnalds og Bjarts Daly

Full ástæða er til að hvetja fólk til að mæta á tónleika á morgun, fimmtudag, kl. 21 á Loft Hostel í Bankastræti. Þar mun Ólöf Arnalds halda tónleika en upphitun verður í höndum hins unga og upprennandi tónlistarmanns Bjarts Daly. Meira
12. júní 2013 | Daglegt líf | 1192 orð | 3 myndir

Opnuðu gallerí í ganginum heima

Berlínarparið Júlía og Þórir gerðu sér lítið fyrir og opnuðu listagallerí heima hjá sér, í stórum gangi í miðri íbúð þar sem þau búa í Moabit-hverfinu. Þórir er í námi en Júlía fer m.a um Berlín með Íslendinga ásamt Steinunni Sigurðardóttur. Meira

Fastir þættir

12. júní 2013 | Í dag | 255 orð

Af góðu og slæmu veðri, menntun og mætti

Vísnahorninu barst góð kveðja frá Þorsteini Markússyni Eystra-Fíflholti: „Ég var að lesa vísnakornið í þriðjudagsblaðinu s.l. Meira
12. júní 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Misheppnuð veiðiferð. Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Eyðir afmælisdeginum undir stýri

Nú er bara korter í jarðarför, nei ég segi svona, þetta er bara gangurinn,“ sagði Böðvar Sturluson aðspurður hvernig honum líði með að vera að komast á fertugsaldurinn. Böðvar er framkvæmdastjóri B. Sturluson ehf. Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðný Ágústa Skúladóttir

50 ára: Guðný er sjúkraliði og félagsliði og starfar á öldrunarheimilinu Silfurtúni í Búðardal. Maki: Gunnar Örn Svavarsson, f. 2.2. 1956. Sonur: Gunnar Ólafsson, f. 1982, kvæntur Brynju Björgu Vilhjálmsdóttur og eiga þau þrjú börn. Meira
12. júní 2013 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ellen Eir Erlingsdóttir og Marín Birnisdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri. Þær söfnuðu 11.702 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
12. júní 2013 | Í dag | 27 orð

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í...

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í heiminn til þess að hann skyldi veita okkur nýtt líf. Meira
12. júní 2013 | Í dag | 268 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét fæddist í Vestmannaeyjum þann 12.6. 1931 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Ólafur Ragnar Sveinsson, frá Árgilsstöðum í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu, og Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir, fædd í Vestmannaeyjum. Meira
12. júní 2013 | Í dag | 34 orð

Málið

Að þykja vænt um e-n skilja allir en hið skemmtilega en undarlega samsetta nafnorð væntumþykja er ekki alveg jafn-gagnsætt, því við og við sést það í myndinni „væntumþykkja“, með tveimur k-um. Kærleiknum full-þykkt... Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 502 orð | 3 myndir

Náttúrufræðingur og bóndi á Oddsstöðum

Sigurður fæddist á Oddsstöðum í Lundarreykjadal og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. Hann var í Barnaskólanum á Kleppjárnsreykjum, stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni, síðan við ML og lauk þaðan stúdentsprófi 1975. Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Hjördís Antonía fæddist 2. október. Hún vó 3.290 og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Margrét Gunnlaugsdóttir og Andri Davíð Pétursson... Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Mosfellsbær Eyþór Elvar fæddist 19. október kl. 15. Hann vó 3.595 g og var 51,5 cm langur. Foreldarar hans eru Jenney Sigrún Halldórsdóttir og Magnús Reynisson... Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigmar Örn Aðalsteinsson

30 ára Sigmar er búfræðingur frá Hvanneyri og bóndi og verktaki að Jaðarkoti í Flóa. Maki: Sandra Dís Sigurðard., f. 1986, matráður. Börn: Aldís Tanja, f. 2005, Arnór Leví, f. 2008, og Hrafnkell Hilmar, f. 2010. Foreldrar: Aðalsteinn Sveinsson, f. Meira
12. júní 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Bd6 5. Bd3 f5 6. Dc2 Rf6 7. cxd5 cxd5 8. Rb5 Rc6 9. Rxd6+ Dxd6 10. Bd2 O-O 11. Rf3 Bd7 12. O-O Re4 13. Bb5 Rb8 14. Db3 Db6 15. Bd3 Dxb3 16. axb3 Rc6 17. Bc3 a6 18. Hfc1 Hfc8 19. Be1 Kf8 20. Re5 Rxe5 21. dxe5 Ke8 22. Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Theodór Jónsson

30 ára Theodór ólst upp í Reykjavík, lauk tæknifræðinámi í Danmörku og er rafmagnstæknifræðingur hjá Landsneti. Maki: Inga Rán Gunnarsdóttir, f. 1985, sjúkraþjálfari. Sonur: Bjarki Steinn Theodórsson, f. 2013. Foreldrar: Guðrún Helga Theodórsdóttir, f. Meira
12. júní 2013 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Anna Sigfúsdóttir 90 ára Hulda Baldursdóttir Kristín Guðmundsdóttir 85 ára Guðrún F. Meira
12. júní 2013 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverji

Víkverji rakst nýlega á viðtal við breska rithöfundinn Nick Hornby í þýska blaðinu Die Zeit . Meira
12. júní 2013 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júní 1838 Miklir jarðskjálftar urðu á Norðurlandi. Þeir voru einna harðastir á Siglufirði. Bæir skemmdust og grjót hrundi úr fjöllum og björgum í Eyjafirði og Skagafirði. Maður beið bana. Meira

Íþróttir

12. júní 2013 | Íþróttir | 554 orð | 3 myndir

Afi pantaði mark hjá mér

FÓTBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Afi var eins og venjulega á vellinum í gær. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Áskorun fyrir yngri mennina

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta verður bara spennandi verkefni. Það hefur auðvitað orðið gríðarlegt brottfall úr liðinu og margir nýir menn komnir í staðinn. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Baldur og Hurst í leikbann

Englendingurinn James Hurst sem spilar með Val og KR-ingurinn Baldur Sigurðsson urðu fyrstu leikmennirnir á þessu keppnistímabili til að fá fjögur gul spjöld í Pepsi-deild karla í fótbolta og voru því úrskurðaðir í eins leiks bann af aga- og... Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 16-liða úrslit: Fjölnir &ndash...

Borgunarbikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 16-liða úrslit: Fjölnir – Breiðablik 0:1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 43. Haukar – Þróttur R. 0:2 Harpa Lind Guðnadóttir 13., Ásgerður Arna Pálsdóttir 90. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Danir fengu háðuglega útreið á Parken

Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu síðustu 13 árin, er orðinn mjög valtur í sessi eftir háðuglega útreið sem lærisveinar hans fengu gegn Armenum í undankeppni HM á Parken í gær. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Dujshebaev til pabba

Handknattleiksmaðurinn Alex Dujshebaev, tvítugur sonur Talants Dujshebaevs, mun leika undir stjórn föður síns hjá Atlético Madrid á næstu leiktíð. Alex er örvhent skytta og kemur til liðsins frá Aragón. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Ekki tími til afsökunarbeiðni

Enn virðist anda köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia, í aðdraganda Opna bandaríska meistaramótsins sem hefst á fimmtudag, eftir ummæli þess síðarnefnda í síðasta mánuði. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Enn á bullandi verkjalyfjum

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 112 orð

FCK staðfesti brotthvarf Sölva

Danska meistaraliðið FC Köbenhavn hefur staðfest það á heimasíðu sinni að landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen sé nú frjáls ferða sinna en legið hefur fyrir um tíma að hann færi frá félaginu í sumar. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ensku meistararnir Manchester United gengu í gær frá kaupum á úrúgvæska bakverðinum Guillermo Varela frá Penarol í heimalandi hans og sömdu við hann til fimm ára. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Hlífar fyrir Val kom á ögurstundu

Hvolsvellingurinn Hlíf Hauksdóttir var hetja Vals í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark liðsins, í fyrri hálfleik framlengingar, í 1:0-sigri á Selfossi fyrir austan fjall. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Bessastaðav.: Álftanes – Víkingur Ó...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Bessastaðav.: Álftanes – Víkingur Ó 20 4. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Norðmenn í undanúrslit

Norðmenn tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni EM í knattspyrnu U21 árs landsliða sem fram fer í Ísrael. Norðmenn gerðu 1:1-jafntefli við Ítali í lokaumferðinni í A-riðli og það dugði þeim til að komast í undanúrslitin ásamt Ítölum. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 1206 orð | 2 myndir

Ólafur Stefánsson er Mozart handboltans

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Einhverjum glæsilegasta ferli íslensks íþróttamanns lýkur væntanlega þegar íslenska handboltalandsliðið tekur á móti Rúmenum í Laugardalshöllinni hinn 16. júní næstkomandi. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Pálína samdi til tveggja ára

Grindavík hefur borist gríðarmikill liðsstyrkur fyrir komandi keppnistímabil í körfuknattleik því Pálína María Gunnlaugsdóttir skrifaði í gær undir samning við félagið til tveggja ára. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Sunna og Ólafía fyrir ofan línu

Hin 18 ára gamla Sunna Víðisdóttir úr GR byrjaði best Íslendinganna þriggja á Opna breska áhugamannamóti kvenna í golfi, en leikið er á Machynys Peninsula-vellinum í Wales. Meira
12. júní 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Vann bug á heimþránni

Spænski kantmaðurinn Jesús Navas er genginn í raðir Manchester City frá Sevilla, en talið er að kaupverðið nemi 17 milljónum punda auk árangurstengdra greiðslna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.