Greinar miðvikudaginn 3. júlí 2013

Fréttir

3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 60 orð

19 látnir í þyrluslysi í Austur-Síberíu

Nítján létust þegar farþegaþyrla með þrjá áhafnarmeðlimi og tuttugu og fimm farþega innanborðs brotlenti í barrskógabeltinu í Austur-Síberíu í gær. Af farþegunum tuttugu og fimm voru ellefu börn. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

4G-hraði í sumarhús

„Svæði sem hafa hingað til verið með takmarkað netsamband eru nú að fá gott háhraðasamband á einfaldan og þægilegan hátt,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri á samskiptasviði Vodafone, en undirbúningur vegna 4G-væðingar er nú í fullum... Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Aldrei meiri þörf á samstöðu

Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Annarri umræðu lauk í gærkvöldi

Annarri umræðu um frumvarp um lækkun veiðigjalda lauk um klukkan tíu í gærkvöldi. Umræður um frumvarpið hafa staðið í rúmlega 21 klukkustund, þ.e. fyrsta og önnur umræða. Fluttar hafa verið 54 þingræður og 145 athugasemdir. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Auðvelt að byrja að vinna

„Ég var búinn að vera atvinnulaus í þrjú ár og var að fara að detta út af bótum, þegar ég loksins fékk vinnu,“ segir Þórarinn Sigurjónsson sem fékk vinnu í gegnum samstarfsverkefni stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um atvinnusköpun fyrir... Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Aukin hrygning makríls í lögsögunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

„Eins og ekkert hafi verið slegið“

„Það er eins og ekkert hafi verið slegið, ef maður keyrir um borgina,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir, skrifstofustjóri á umhverfissviði hjá Reykjavíkurborg, en hún segir orsakavaldinn vera mikla vætutíð. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð

Bílflaut fældi ekki hross undan börnum

Rannsókn á því þegar ökumaður var sagður hafa flautað á börn í útreiðartúr í Garðabæ í júní leiddi í ljós að hestarnir fældust ekki við flautið, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Draga saman seglin vegna fylgistaps

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Færri sem gera meira, endar það ekki alltaf þannig,“ segir Margrét Sverrisdóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Meira
3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Efna til friðarráðstefnu í haust

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkin og Rússland hefðu skuldbundið sig til þess að efna til friðarráðstefnu um Sýrland en hún yrði líklega ekki haldin fyrr en í haust. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Gott er í sólinni að gleðja sig Þessi glaðlynda og vaska stúlka hefur nóg fyrir stafni í sumarleyfinu og hér notfærir hún sér sumarblíðuna til að bregða á leik á velli við Hlíðaskóla í... Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ein mesta ferðahelgin er framundan

Komandi helgi, sú fyrsta í júlí, hefur að jafnaði verið ein mesta ferðahelgi sumarsins meðal Íslendinga. Meira
3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fimm ráðherrar Morsi segja af sér

Fimm ráðherrar sögðu af sér í Egyptalandi í gær, þeirra á meðal utanríkisráðherrann Mohammed Kamel Amr, í kjölfar þess að herinn gaf forsetanum Mohamed Morsi 48 klukkustunda frest til þess að koma til móts við kröfur fólksins í landinu. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Fjármögnun Bakka ljúki í nóvember

Baksvið Skúli Hansen Stefán Gunnar Sveinsson „Ég man nú ekki hvort það var farið eitthvað sérstaklega yfir það, nema það var kynnt að til þess að það gæti orðið að veruleika þá þyrftum við að afgreiða þetta mál,“ segir Jón Gunnarsson,... Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Færð á reiðhjólastígum í app

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gáfu tæki til lungnarannsókna

Ágúst Alfreðsson og fjölskylda hafa fært Landspítala að gjöf tæki til mælinga á köfnunarefnisoxíði í útöndunarlofti hjá einstaklingum með bólgusjúkdóma í lungum. Tækið er af gerðinni NIOX MINO að verðmæti 2 milljónir króna. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hafís vekur athygli sjómanna á Halamiðum

Haraldur Hjálmarsson, ljósmyndari um borð í Áskeli EA, tók þessa mynd af ísjökum á Halamiðum í gær. Halamið eru fiskimið við enda Djúpáls sem liggur út frá Ísafjarðardjúpi norðvestur af Vestfjörðum. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Heldur færri nýir bílar hafa selst

Sala á nýjum bílum á fyrri hluta ársins minnkaði um tæplega 1% miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kom fram í tölum sem Bílgreinasambandið tók saman. „Við vonumst til að sjá fólkið meira eftir sumarið og verslunarmannahelgina. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hælisleitendur kosta 550 milljónir

Gera má ráð fyrir að kostnaður ríkissjóðs vegna hælisleitenda verði 550 milljónir króna á þessu ári. Þá er ekki meðtalinn stjórnsýslukostnaður vegna málaflokksins. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Í fjötrum fjalla blárra opnuð í Slunkaríki

Í fjötrum fjalla blárra nefnist sýning sem opnuð verður í Slunkaríki í dag kl. 17. Á sýningunni eru verk unnin í ýmsa miðla; ljósmyndir, teikningar, textílskúlptúr. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Klassískt rokk og ról í Gamla Kaupfélaginu

Málmsmíðafélagið spilar fyrir gesti og gangandi í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi í kvöld en tónleikarnir verða forsmekkurinn af viðburðum og skemmtun sem verður á Írskum dögum um helgina. Tekin verða lög frá AC/DC, Deep Purple, Led Zeppelin o.fl. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kristján Arason sýknaður

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Kristján Arason af öllum kröfum Kaupþings og gert slitastjórninni að greiða honum 2,5 milljónir króna í málskostnað. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Lengja átak í hælismálum

Baksvið Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Innanríkisráðuneytið leggur til að tímabundin stöðugildi fjögurra lögfræðinga vegna sérstaks átaks í stjórnsýslu- og búsetumálum hælisleitenda verði framlengd. Meira
3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Lést á sýningu Cirque du Soleil

Einn listamannanna í fjöllistahópnum Cirque du Soleil lést á sýningu hópsins á MGM Grand hótelinu og spilavíti í Las Vegas á laugardag, þegar hann féll úr lofti niður á sviðið. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Líðan stöðug en haldið sofandi

Drengurinn sem féll fram af þaki skólabyggingar í Hafnarfirði síðastliðinn miðvikudag liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans. Samkvæmt upplýsingum frá lækni á gjörgæslu er líðan hans stöðug en honum er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Makrílegg vestar og norðar en áður

Við könnun á hrygningu makríls í síðasta mánuði fundust makrílegg í meira mæli í íslenskri lögsögu en í sambærilegum leiðangri fyrir þremur árum. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Margir vinna létt verk

Málshátturinn margar hendur vinna létt verk átti svo sannarlega við í gær þegar fylking á vegum borgarinnar birtist í miðborginni, vopnuð málningu og penslum og smellti einni umferð á grindverkið við Stjórnarráðshúsið. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Milljarðamistök hjá Íbúðalánasjóði

Kjartan Kjartansson María Margrét Jóhannsdóttir Dökk mynd er dregin upp af stöðu Íbúðalánasjóðs og hún sögð mjög alvarleg í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem kom út í gær. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 1267 orð | 4 myndir

Milljarðatap vegna vanhæfis

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Minnast PQ-17 skipalestarinnar

Rússneska sendiráðið í samstarfi við Hernámssetrið að Hlöðum í Hvalfjarðarsveit mun á föstudag klukkan 14 halda athöfn í tilefni af því að 71 ár er liðið frá því ráðist var á PQ-17 skipalestina þegar hún var á leið frá Hvalfirði til Arkangelsk. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Nærri því dáin í baðkarinu

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fjörutíu ár eru nú liðin frá því að almannavarnanefnd sendi frá sér yfirlýsingu um að eldgosinu í Heimaey væri formlega lokið. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Rósa Gísladóttir sýnir Rómarverk í Hörpu

Rósa Gísladóttir opnar í Hörpu á morgun sýningu á verkum sem hún sýndi á stórri einkasýningu á Trajanusarmarkaði í Róm í fyrra og nefndist Come l'acqua come l'oro... eða Eins og vatn eins og... Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð

Rætt um viðhorf til Evrópusamrunans

Fyrirlestur um Breska sjálfstæðisflokkinn, Íhaldsflokkinn og viðhorf Breta til Evrópusamrunans verður í stofu 101 í Lögbergi í dag og hefst klukkan 12. Fyrirlesturinn er á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Skoða lagalegar hliðar á stjórnun rækjuveiða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðum á úthafsrækju lauk í fyrrakvöld og hefjast ekki aftur fyrr en með nýju fiskveiðiári. Meira
3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 316 orð

Sótti um hæli í 21 landi

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Staðfesta annað kraftaverk páfa

Kardinálaráð Vatíkansins, sem rannsakar þá einstaklinga sem kemur til greina að taka í dýrlingatölu, hefur staðfest annað kraftaverk Jóhannesar Páls páfa II og þarf þá ekki annað en undirskrift núverandi páfa til að hann verði gerður að dýrlingi. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Sveiflur í kennaranáminu á Akureyri

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Grunnnemum í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri fækkar um tæplega 54% á milli ára, en 60 umsóknir hafa borist í ár samanborið við 129 umsóknir í fyrra. Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 533 orð | 7 myndir

Veiði, merki og sleppi lunda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís, leggur til að lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum fái að veiða lunda til að merkja þá og taka af þeim myndir og sleppa síðan. Meira
3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vilja fá stöðu pólitískra flóttamanna

Leiðtogar og fulltrúar strangtrúaðra gyðinga efndu til mótmæla við höfuðstöðvar Evrópusambandsins í Brussel á mánudag og biðluðu til framkvæmdastjórnarinnar um alþjóðlega vernd til handa þeim strangtrúuðu gyðingum sem flýja Ísrael. Meira
3. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þingið afléttir friðhelgi Marine Le Pen

Evrópuþingið samþykkti í gær að aflétta friðhelgi Marine Le Pen, leiðtoga Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, en hún á yfir höfði sér ákæru í Lyon fyrir að hafa líkt bænagjörð múslima við hernám nasista í seinni heimsstyrjöldinni á fundi með... Meira
3. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Æðarbliki lá sem fastast á hreiðri sínu

„Þetta er mjög sérstakt. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2013 | Leiðarar | 350 orð

Ánægjuleg þróun

Sú kemur tíð er sárin foldar gróa Meira
3. júlí 2013 | Leiðarar | 302 orð

Þessu var spáð

Það var enginn sérstakur vorbragur á andófinu fyrir botni Miðjarðarhafsins Meira
3. júlí 2013 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Öfugsnúinn „lýðræðisafgangur“

Umræður um lýðræðishalla í ESB eru greinilega farnar að hafa áhrif á forkólfa sambandsins. Framkvæmdastjóri þings ESB, Klaus Welle, telur að sókn sé besta vörnin og heldur því nú fram að í ESB sé „lýðræðisafgangur“ (e. democratic surplus). Meira

Menning

3. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Að hagnast á að selja fíkniefni

Það virðist einhvernveginn sjálfgefið að þeir sem selja fíkniefni hljóti að hagnast alveg gríðarlega. Meira
3. júlí 2013 | Menningarlíf | 569 orð | 1 mynd

Edda Borg án orða

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Margir Íslendingar þekkja tónlistarkonuna Eddu Borg en hún hefur spilað og sungið með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Íslands hönd. Meira
3. júlí 2013 | Kvikmyndir | 577 orð | 2 myndir

Hvíta húsið brennur... aftur

Leikstjóri: Roland Emmerich. Aðalleikarar: Channing Tatum, Jamie Foxx, Maggie Gyllenhaal, Jason Clarke, Richard Jenkins, Joey King og James Woods. Handrit: James Vanderbilt. Bandaríkin. 2013. 131 mínúta. Meira
3. júlí 2013 | Menningarlíf | 652 orð | 2 myndir

Ljótu hálfvitarnir mættir á sviðið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Þeir eru mættir aftur, hafa engu gleymt og eru enn hressleikinn upp-málaður. Ljótu hálfvitarnir eru mættir á sviðið aftur og með nýjan geisladisk í þokkabót. Meira
3. júlí 2013 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Meistaranámskeið og tónleikar í Selinu

Katia Veekmans-Cieszkowski, píanóleikari og prófessor við Tónlistarháskólana í Brussel og Maastricht, kennir á píanónámskeiði í Selinu á Stokkalæk sem hefst í dag og stendur til sunnudagsins 7. júlí. Meira
3. júlí 2013 | Kvikmyndir | 196 orð | 1 mynd

Ofurhetjur og ofurgrín í bíóhúsum

Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta sig vanta í bíóhúsin í kvöld þar sem frumsýndar verða tvær nýjar myndir sem hafa báðar fengið góða dóma gagnrýnenda. Meira
3. júlí 2013 | Leiklist | 708 orð | 3 myndir

Óskaði þess að vera numinn á brott af sirkus

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á fáeinum dögum hefur risið sirkusþorp við Norræna húsið í Vatnsmýrinni, sjö sirkustjöld, stór og smá. Meira
3. júlí 2013 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Tékknesk músík

Barbora Sejákova píanóleikari frá Tékklandi og Tinna Sigurðardóttir sópran leika og syngja á tónleikum í Áskirkju við Vesturbrún í kvöld kl. 20. Meira
3. júlí 2013 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Tvær sýningar

Álfheiður Ólafsdóttir sýnir olíumálverk sín samtímis í Gallerí Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli og hjá Kaffi Loka á Lokastíg í Reykjavík undir yfirskriftinni Línan. Álfheiður lauk prófi í grafískri hönnun frá Myndlista- og handíðaskólanum vorið 1990. Meira
3. júlí 2013 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Var í 14 brotum

Árlega koma þúsundir gesta í Kapellu frelsarans helga í borginni Úbeda í Andalúsíu en nú má búast við því að fjöldinn margfaldist. „Við erum komin með styttu eftir Michelangelo! Meira

Umræðan

3. júlí 2013 | Bréf til blaðsins | 483 orð | 1 mynd

Brottfall

Frá Gesti Gunnarssyni: "Nú fyrir nokkru skrifaði hr. Atli Harðarson skólameistari grein hér í blaðið um brottfall úr framhaldsskólum. Nemendur falla líka frá, fyrir eigin hendi." Meira
3. júlí 2013 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Flóttamaður gefur sig fram – lítið svar til Einars Birnis

Eftir Guðjón S. Brjánsson: "Undanfarin sumur hefur sjúkradeild HVE í Stykkishólmi verið lokuð um nokkurra vikna skeið yfir sumarmánuðina." Meira
3. júlí 2013 | Aðsent efni | 698 orð | 2 myndir

Hluti skerðinga á kjörum eldri borgara dreginn til baka

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "LEB hefur lýst yfir stuðningi við þetta frumvarp félagsmálaráðherra, enda þar verið að byrja á því að draga skerðingarnar frá 2009 til baka." Meira
3. júlí 2013 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot ríkis og sveitarfélaga

Eftir Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "Sveitarfélög standa ekki í stykkinu varðandi félagslegt húsnæði eins og þeim ber samkvæmt lögum um sveitarfélög. Ungt fólk er í átthagafjötrum." Meira
3. júlí 2013 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Nýja ríkisstjórnin taki á málefnum fátæktar, aldraðra og öryrkja

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Það er ýmislegt hægt að gera til þess að vinna bug á örbirgðinni." Meira
3. júlí 2013 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Upp með typpið!

Það tíðkaðist í fyrndinni, eða í það minnsta í minni barnæsku, að börn voru send í sveit á sumrin. Meira
3. júlí 2013 | Velvakandi | 135 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Stjórnmálin Steingrímur, fv. form. VG, hefur lítt haft sig í frammi í stjórnmálalegri umræðu undanfarið. Er það af sem áður var er ekki var hægt að líta í blað eða opna fyrir útvarp án þess að hann væri þar á kreiki. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2013 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

Andrea Kristína Winther

Andrea Kristína Tómasdóttir Winther fæddist í Vági í Færeyjum 25. ágúst 1934. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. júní 2013. Andrea var dóttir Tómasar Winther, trésmiðs í Vági í Færeyjum, f. 1915, d. 1991, og Fríðu Winther húsmóður, f. 1913, d.... Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Bjarni Ásgeirsson

Bjarni Ásgeirsson skipstjóri fæddist í Skógum í Mosdal í Arnarfirði 1. október 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. júní 2013. Foreldrar hans voru hjónin Ásgeir Bjarnason sjómaður á Siglufirði, f. 27. sept. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Eiður Ágúst Gunnarsson

Eiður Ágúst Gunnarsson fæddist 22. febrúar 1936. Hann lést 15. júní 2013 á Landspítalanum í Fossvogi. Útför Eiðs Ágústs fór fram frá Fossvogskirkju 24. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 2166 orð | 1 mynd

Guðmundur Andrésson

Guðmundur Andrésson fæddist á Felli í Árneshreppi 5. júlí 1928. Hann lést á Landakoti 21. júní 2013. Foreldrar hans voru Sigurlína Guðbjörg Valgeirsdóttir, f. í Norðurfirði 16.7. 1900, d. 6.11. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1006 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Andrésson

Guðmundur Andrésson fæddist á Felli í Árneshreppi 5. júlí 1928. Hann lést á Landakoti 21. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 3012 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Pálmi Steindórsson

Gunnlaugur Pálmi Steindórsson fæddist í Reykjavík 25. október 1925. Hann andaðist á heimili sínu 21. júní 2013. Foreldrar Gunnlaugs voru Steindór Gunnlaugsson, lögfræðingur í Reykjavík, f. 1889, d. 1971 og Bryndís Pálmadóttir húsmóðir, f. 1897, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Helgi Már Arthursson

Helgi Már Arthursson fæddist á Ísafirði 19. febrúar 1951. Hann lést á hjartalækningadeild Landspítalans 14. júní 2013. Helgi Már Arthursson var jarðsunginn frá Neskirkju 2. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Hildur Jónína Ingólfsdóttir

Hildur Jónína Ingólfsdóttir (Daisý) fæddist á Sólheimum á Akureyri 4. maí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. maí 2013. Útför Hildar fór fram í kyrrþey 21. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Ingimar Ágúst Grétar Þiðrandason

Ingimar Ágúst Grétar Þiðrandason fæddist í Sæbóli í Ólafsfirði 24. júní 1937. Hann lést á heimili sínu, Hlíðarvegi 27, Ólafsfirði, 8. júní 2013. Útför Ingimars fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 25. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Jón Hilmar Hallgrímsson

Jón Hilmar Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 20. september 1978. Hann lést 18. júní 2013. Foreldrar hans eru Hanna Þórunn Axelsdóttir, f. 7. maí 1961, og Hallgrímur Óli Björgvinsson, f. 23 apríl 1959. Eiginkona Hallgríms er Guðrún Björk Geirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 2815 orð | 1 mynd

Sigríður Matthildur Arnórsdóttir

Sigríður, jafnan kölluð Sigga Matta, fæddist á Húsavík 19. maí 1926. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 15. júní 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Arnór Kristjánsson frá Húsavík og Guðrún Elísabet Magnúsdóttir frá Súðavík. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2013 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Þorgerður Laxdal

Þorgerður Laxdal fæddist í Meðalheimi á Svalbarðsströnd 25. febrúar 1932. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 27. júní 2013. Hún var dóttir hjónanna Huldu Laxdal, f. 26.4. 1905, d. 25.1. 1989, og Jóns Laxdal, f. 2.11. 1898, d. 4.9. 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Gullverð virðist vera heldur að glæðast á ný

Gullverð hefur undanfarna daga tekið að hækka að nýju eftir að hafa náð lægsta gildi sínu í 34 mánuði bara fyrir örfáum dögum. Gullverð hefur nú hækkað þrjá daga í röð. Meira
3. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Íslenskt vatn til Perú

Icelandic Water Holding, sem flytur út íslenskt vatn undir merkjum Icelandic Glacial, hefur samið við drykkjarvörufyrirtækið Evo-Sapiens S.A.C. Meira
3. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Kolbeinn Árnason nýr framkvæmdastjóri LÍÚ

Kolbeinn Árnason lögmaður hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna. Kolbeinn lauk laganámi frá Háskóla Íslands 1997 og stundaði framhaldsnám við University of Leuven 2006. Meira
3. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Landsvirkjun styrkir HÍ og HR

Landsvirkjun, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík hafa undirritað samstarfssamning til fimm ára sem felur í sér að hvor háskóli um sig fær 40 milljóna króna styrk á ári. Gengið var frá samkomulaginu í fyrradag. Meira
3. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Rólegt í gjaldeyrisviðskiptum á millibankamarkaði í júní

Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í júní sl. var með minna móti. Seldar voru 35 milljónir evra á markaðnum fyrir 5,6 milljarða króna, samanborið við 96 milljónir evra í maí, samkvæmt greiningu Íslandsbanka í gær. Meira
3. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 758 orð | 4 myndir

Sigríður stjórnarformaður Skipta

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Ný stjórn Skipta hf., sem er móðurfélag meðal annars Símans, Skjásins og Mílu, var kjörin á hluthafafundi félagsins í gær, þriðjudag. Meira
3. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Veltan aukist talsvert

Velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári er tæplega 90 milljarðar króna. Á sama tíma í fyrra var veltan 73,3 milljarðar. Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. júní til og með 27. júní 2013 var 133. Meira

Daglegt líf

3. júlí 2013 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Hátíð í tilefni af 40 árum frá goslokum í Eyjum

Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum hefst á morgun en hátíðin er ætíð haldin fyrstu vikuna í júlí til að minnast goslokanna 3. júlí árið 1973. Meira
3. júlí 2013 | Daglegt líf | 593 orð | 8 myndir

Leyndardómar undir yfirborði sjávar

Hann segir tilkomumikið að mæta þúsundum þorska í torfum í sjónum. En hann kann ekki síður að meta að rekast á örsmáar skepnur hafsins. Gísli Arnar Guðmundsson hefur kafað við Ísland með myndavél og gaf afraksturinn nýlega út á bók. Meira
3. júlí 2013 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...njótið Síðasta bæjarins

Í kvöld kl. 21 ætlar hljómsveitin Síðasti bærinn að halda tónleika á Cafe Rósenberg. Hljómsveitarmeðlimir eru Valdimar Örn Flygenring, sem sér um söng og gítarspil, Arnviður Snorrason á trommur, Þorleifur Guðjónsson á bassa og Snorri Arnarson á gítar. Meira
3. júlí 2013 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Vopnaskak á Vopnafirði

Hafin er hátíðin Vopnaskak á Vopnafirði og stendur hún yfir til sunnudagsins 7. júlí. Hátíðin hófst á listasmiðju Arnars Inga Gíslasonar fjöllistamanns. Hugmynd listamannsins er að ungviðið máli myndverk sem fundinn verði staður að hátíðinni lokinni. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2013 | Í dag | 227 orð

Af kerlingunni, Snæólfi Heði og fjórtánda maí

Kerlingin á Skólavörðuholtinu fékk skuggalegar fréttir af kunningja sínum: Snöggt brá víst Snæólfi Heði snarleg‘ann hverfðist á geði í friðsælum bæ þann fjórtánda maí fyrst þá er kenndi hann greði. Meira
3. júlí 2013 | Í dag | 9 orð

Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð. (Rómverjabréfið 3:23)...

Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð. Meira
3. júlí 2013 | Fastir þættir | 174 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lýsandi sögn. Meira
3. júlí 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Hrafn Guðbrandsson

30 ára Hrafn er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann er rafvirki og starfar sem verkefnastjóri hjá Rafvirkni ehf. Maki: Rakel Sigurjónsdóttir, f. 1985, tanntæknir. Börn: Natalía, f. 2003, og Hrafnkell, f. 2010. Foreldrar : Guðbrandur Hansson, f. Meira
3. júlí 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Séð, og reyndar ótal dæmi svipuð: „Vorið er tíminn þar sem lífið tekur kipp.“ En vorið er einmitt tími , árs tíð , ekki staður. Það er lóðið. Vorið er tíminn þegar lífið tekur... Meira
3. júlí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Kári Kristján Hermannsson fæddist 8. maí kl. 3.40. Hann vó 4.050 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ágústa Gunnarsdóttir og Hermann Úlfarsson... Meira
3. júlí 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir

40 ára Sigurbjörg er húsmóðir í Hveragerði og stundar fjarnám í MK. Maki: Þorsteinn Karlsson, f. 1971, sölumaður hjá Kjörís. Börn: Ásdís Erla, f. 1992, Katrín Ósk, f. 2000, og Bjarkar Sveinn, f. 2005. Foreldrar: Sveinn Steindór Gíslason, f. 1947, d. Meira
3. júlí 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 d6 6. a4 0-0 7. He1 Bg4 8. c3 Dd7 9. Rbd2 Hae8 10. a5 a6 11. h3 Be6 12. Rf1 Bd8 13. Db3 Dc8 14. Rg3 Re7 15. Rg5 Bxc4 16. dxc4 c6 17. Hd1 Bc7 18. Rf3 Rg6 19. Be3 h6 20. Ha4 c5 21. Rd2 Kh8 22. Rdf1 Rf4 23. Meira
3. júlí 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Stella Guðrún Stefánsdóttir

30 ára Stella fæddist í Öxnadal en fluttist kornung til Akureyrar og er skrifstofumaður hjá Capacent. Maki: Njáll Ómar Pálsson, f. 1978, húsvörður hjá Landsbankanum. Dóttir: Tinna Líf, f. 2010. Foreldrar: Stefán Gíslason, f. Meira
3. júlí 2013 | Árnað heilla | 209 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Baldur E. Jensson 90 ára Guðmundur Finnbogason Sigríður Skarphéðinsdóttir 85 ára Hjalti Þórðarson 80 ára Ársæll Þorsteinsson Bryndís S. Meira
3. júlí 2013 | Árnað heilla | 589 orð | 4 myndir

Vinur Bakkabræðra

Bjarni fæddist á Akureyri 3. júlí 1963, en er uppalinn á Grenivík. Hann varði æskuárunum jafnt í trillunni hjá Stebba afa sínum, í fjörunni og á bryggjunum á Grenivík sem og í sveitinni hjá móðurafa og ömmu á Jarlsstöðum í Höfðahverfi. Meira
3. júlí 2013 | Fastir þættir | 327 orð

Víkverji

Mikið hefur verið látið með frammistöðu Brasilíu í hinum svokölluðu álfuleikum í knattspyrnu. Vissulega spiluðu Brasilíumenn eins og sá sem valdið hefur, létu boltann ganga leifturhratt og sprengdu upp varnir andstæðinganna. Meira
3. júlí 2013 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Vonast eftir lúðrasveit frá unnustanum

Afmælisdagurinn verður kannski ekki mjög hátíðlegur enda er ég í vinnu stærstan hluta dags. Vinnufélagarnir eru reyndar miklir matgæðingar og söngunnendur, svo ég vænti þess auðvitað að þeir bjóði mér upp á gaul og gúmmelaði. Meira
3. júlí 2013 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júlí 1921 Hin íslenska fálkaorða var stofnuð og 8 Íslendingar og 28 Danir sæmdir henni. Orðuna á að veita þeim sem öðrum fremur hafa eflt hag og heiður Íslands. 3. júlí 1928 Farið var á bifreið yfir Öxnadalsheiði í fyrsta sinn. Meira
3. júlí 2013 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Þorsteinn Briem

Þorsteinn, prestur á Görðum á Akranesi, alþingismaður og ráðherra, fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð 3.7. 1885. Foreldrar hans voru Ólafur Briem alþingismaður. og k. h. Meira

Íþróttir

3. júlí 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

100. tileinkað Hemma

„Það er vel við hæfi að það skyldi vera 100. markið sem ég tileinkaði Hemma, en ég sá það bara eftir á,“ sagði Valskonan Kristín Ýr Bjarnadóttir sem tileinkaði 100. markið sitt í efstu deild minningu Hermanns Gunnarssonar. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

2. deild karla Hamar – Njarðvík 1:4 Styrmir Gauti Fjeldsted 90...

2. deild karla Hamar – Njarðvík 1:4 Styrmir Gauti Fjeldsted 90. (sjálfsm.) – Lukasz Malesa 46., 54., 83., Daníel Gylfason 71. Rautt spjald: Sigurður Kristmundsson (Hamri) 88. Grótta – Afturelding 2:0 Jens Elvar Sævarsson 53. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 166 orð | 2 myndir

Alfreð og Þórir eru tilnefndir hjá IHF

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kiel, og Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og ólympíumeistara Norðmanna í kvennaflokki, eru tilnefndir sem þjálfarar ársins 2012 af sérstakri valnefnd Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, og fram til 1. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

„Hata að spila við okkur í þessum gír“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við sem spilum með félagsliðum erlendis höfum verið að æfa saman í tvær vikur núna þannig að undirbúningur okkar er hafinn fyrir nokkru, en formlegur undirbúningur hefst í dag [í gær]. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Falldraugurinn kvaddur?

10. umferðin Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Vegna Evrópuleikja FH, KR og Breiðabliks annað kvöld verður aðeins helmingur 10. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta spilaður í kvöld. Síðari helmingurinn verður spilaður 25. júlí. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þrír leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann hver á fundi aganefndar KSÍ í gær. Um er að ræða þá Sam Hewson , Fram, Fylkismanninn Tómas J. Þorsteinsson og Andra Adolphsson, ÍR. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Helgi Valur rennir blint í sjóinn í Lissabon

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Mér líst vel á þetta. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Kem heim reynslunni ríkari

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 282 orð | 2 myndir

Klesst aftan á Margréti Láru

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í knattspyrnu í gær þegar lokaundirbúningur fyrir Evrópumótið, sem sett verður í Svíþjóð eftir viku, hófst á Laugardalsvelli. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Norðurálsvöllur: ÍA – Þór 18.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Norðurálsvöllur: ÍA – Þór 18.00 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó – Fylkir 19.15 Kaplakriki: FH – Fram 20.00 1. deild karla: Selfossvöllur: Selfoss – Leiknir 19.15 Víkin: Víkingur R. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 201 orð | 7 myndir

Líf og fjör á Gogga galvaska-mótinu

Eins og jafnan áður var mikið fjör á Gogga galvaska-stórmótinu í frjálsum íþróttum sem frjálsíþróttadeild Aftureldingar í Mosfellsbæ hélt í 24. sinn á Varmárvelli í Mosfellsbænum um síðustu helgi en mótið er fyrir börn og unglinga að 14 ára aldri. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 162 orð

Miðar á leiki EM renna út eins og heitar lummur

Þrátt fyrir að aðeins hafi verið opið í tvo daga fyrir miðasölu á leiki Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem fram fer í Danmörku í byrjun næsta árs hafa nú þegar rúmlega 70.000 miðar selst, þar af um 50. Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Serenu-baninn kominn í undanúrslit

Þýska tenniskonan Sabina Lisicki, sem gerði sér lítið fyrir og vann bestu tenniskonu heims, Serenu Williams, í 16-manna úrslitum, hélt áfram sigurgöngu sinni á Wimbledon-mótinu í gær og komst í undanúrslit með því að leggja Kaia Kanepi frá Eistlandi að... Meira
3. júlí 2013 | Íþróttir | 98 orð

Ægir Þór missir af Kínaferðinni

Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Sundsvall, fer að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu í körfuknattleik í keppnisferðalagið til Kína hinn 16. júlí. Ægir braut bein í rist fyrir skömmu og verður því frá keppni næstu vikurnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.