Greinar fimmtudaginn 8. ágúst 2013

Fréttir

8. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

62 uppreisnarmenn féllu í umsátri

Minnst 62 sýrlenskir uppreisnarmenn létu lífið í umsátri í nágrenni Damaskus, höfuðborgar Sýrlands í gærmorgun. Talið er að sýrlenskir stjórnarhermenn hafi verið þar að verki, en hinir látnu eru sagðir meðlimir í hreyfingunni Al-Nusra. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 609 orð | 5 myndir

„Hér verður enginn svangur“

SVIÐSLJÓS Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Fiskidagurinn mikli er haldinn á Dalvík um helgina í 13. skiptið. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

„Innblástur fyrir fjölmarga“

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is Alþjóðleg ráðstefna um veirurannsóknir á vegum Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum í minningu dr. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Blindir garpar ganga á fjölll

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Gönguhópur frá Blindrafélaginu er nýkominn heim úr níu daga fjallgönguferð. Í ferðinni voru 20 manns en þar mátti finna alblinda, sjónskerta og fullsjáandi einstaklinga í bland. Hópurinn gekk m.a. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Býst við hátt í 1000 manns í súpu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Við höfum verið með súpu alveg frá upphafi og á því verður engin breyting,“ segir Friðrikka Jakobsdóttir, íbúi á Dalvík, sem ætlar að gefa gestum fiskisúpu ásamt nágrönnum sínum. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Draggdrottningar krýndar

Foxy Ladies voru í gær krýndar draggdrottningar Íslands árið 2013. Er það sviðsnafn filippseysku piltanna Márkys Cántalejo og Chris Mercado. Draggkóngur Íslands var Brjánn Hróðmarsson en hann gengur alla jafna undir nafninu Ylfa Lind Gylfadóttir. Meira
8. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Dregur úr offitu barna vestanhafs

Í fyrsta skipti í áratugi dregur úr offitu meðal barna fátækra foreldra í Bandaríkjunum. Þróunin sem þó er ekki hröð kemur fram í niðurstöðum rannsóknar miðstöðvar sjúkdómavarna þar í landi. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

ESB skrúfar fyrir IPA-styrkina

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fá að landa makríl í íslenskum höfnum

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að heimila grænlenskum skipum sem stunda makrílveiðar við Grænland að landa makríl á Íslandi. Grænlensk skip eru núna við makrílveiðar við Grænland. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Ferðamönnum fjölgar mest á Íslandi

Fréttaskýring Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Hvergi í Evrópu hefur ferðamönnum fjölgað jafn mikið og á Íslandi, en samkvæmt skýrslu Ferðamálasamtaka Evrópu (ETC) fjölgaði ferðamönnum um þrjátíu prósent á tímabilinu apríl til júní í ár. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fórnarlambið var stungið ítrekað

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Friðriki Brynjari Friðrikssyni, en hann er grunaður um að hafa orðið Karli Jónssyni að bana 7. maí. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Geri áætlun um afnám haftanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að fyrir haustþingið verði kynntur til sögunnar sérfræðingahópur sem ætlað er að uppfæra heildaráætlun um afnám gjaldeyrishafta og hafa umsjón með samskiptum við kröfuhafa föllnu bankanna. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Göngudeildir SÁÁ opnaðar eftir helgi

„Þetta kemur auðvitað illa niður á þeim sem þurfa bráðaþjónustu, þeim sem þurfa viðtöl, greiningu og að komast í meðferð. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Harmar afstöðu Noregs

„Ég held að þetta kalli ekki á nein sérstök viðbrögð. Það er að sjálfsögðu illskiljanlegt og óheppilegt að ráðherrann skuli lýsa þessu yfir. Meira
8. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 154 orð

Hefja viðræður um opnun í Kaesong

Yfirvöld Suður- og Norður-Kóreu ákváðu í gær taka aftur upp viðræður um opnun iðnaðarsvæðisins í Kaesong sem er á landamærum ríkjanna. Þegar hafa sex samningalotur ríkjanna runnið út í sandinn síðan iðnaðarsvæðinu var lokað í apríl. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hreinsunarstarfi lokið í Herjólfsdal

Herjólfsdalur í Vestmannaeyjum er nú orðinn hreinn og fínn aftur eftir viku af hátíðarhöldum. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 813 orð | 4 myndir

Hyggst verja titilinn

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Lótus hefur ekki tapað skeiðkeppni í sjö ár. Við ætlum ekki að byrja á því núna,“ segir Bergþór Eggertsson, landsliðsmaður Íslands. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 279 orð | 3 myndir

Jakabrot hættuleg fyrir skip

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ingibjörg Jónsdóttir, dósent hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að nokkrir mjög stórir borgarísjakar hafi undanfarna daga sést á Grænlandssundi. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Kínverjar vilja kaupa banka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjárfestahópur frá Asíu, sem meðal annars samanstendur af kínverskum fjárfestum, hefur áhuga á að kaupa 95% hlut kröfuhafa Glitnis í Íslandsbanka. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 317 orð

Krafa um að ríkið fái einnig afslátt kann að hamla samkeppni

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Samkeppniseftirlitið telur að nýleg reglugerð, um að apótek sem veita viðskiptavinum afslátt af lyfjaverði verði einnig að láta ríkið njóta afsláttar, kunni að verða til þess að draga úr samkeppni apóteka. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð

Kröfufundur við Tryggingastofnun

Þriðji kröfufundur öryrkja og aldraðra verður haldinn í dag, fimmtudaginn 8. ágúst kl. 13:00 – 14:00 við Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114 í Reykjavík. Áður hafa slíkir fundir verið haldnir við velferðarráðuneytið og forsætisráðuneytið. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Leggur til að mávar verði svæfðir í hópum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Áhrifaríkasta aðferðin til að fækka í stofni sílamáva er að svæfa þá. Þetta segir Konráð Magnússon, eigandi meindýraeftirlitsins Firringar ehf. Hann segir þessa aðferð vera vel framkvæmanlega . Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Minni sala norðurljósaferða

Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Norðurljósaferðir seldust alveg gríðarlega vel í fyrra, eiginlega framar vonum og því bundum við miklar vonir við árið í ár,“ segir Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair-hótela. Meira
8. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Mun ekki funda með Pútín

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun ekki funda einslega með Pútín, forseta Rússlands. Forsetarnir ætluðu að funda í Moskvu en þeir munu báðir taka þátt í fundi G20 ríkjanna í St. Pétursborg í byrjun september. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Olía lak úr tengivagni eftir að olíubíll valt út af

Með samhentu átaki slökkviliðs, björgunarsveita og bænda virðist sem tekist hafi að koma í veg fyrir alvarlegt mengunarslys við ána Skálm í Skaftár-hreppi. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Ormsteiti haldið á Héraði í tuttugu ár

Tuttugu ára afmælishátíð bæjarhátíðar Fljótsdalshéraðs, Ormsteiti, verður opnuð með pompi og prakt á morgun, föstudag. Hátíðin er með þeim elstu á landinu og á rætur sínar að rekja til útimarkaðar sem haldinn var á Egilsstöðum þegar sumri tók að halla. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Óheimilt að úthluta miðað við veiðireynslu

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is Ekki er heimilt að úthluta aflaheimildum til veiða á úthafsrækju á grundvelli veiðireynslu síðustu þriggja ára nema að undangenginni lagabreytingu. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Fótbolti Íþróttin getur verið falleg en sársaukafull. Í leik Fram og Vals í gær tókust þeir Matarr Jobe og Almarr Ormarsson hressilega... Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Pólsku stúlkurnar verða fluttar heim

Pólsku stúlkurnar, sem létust í bílslysi við Suðurlandsveg skammt austan við Meðalfellsveg, verða fluttar heim til Póllands þar sem þær verða jarðsettar í heimabæjum sínum. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Reglugerð geti dregið úr samkeppni apóteka

Það er álit Samkeppniseftirlitsins að nýleg reglugerð um að apótek sem veita viðskiptavinum afslátt af lyfjaverði verði einnig að láta ríkið njóta afsláttar kunni að leiða til minni samkeppni apóteka. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Sameinuð í sorg

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skullu harkalega saman

Ökumaður sendibíls sem lenti í árekstri við vörubifreið á Suðurlandsvegi var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús í Reykjavík í gær. Slysið varð skammt frá Þingborg, austan við Selfoss. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Skærlituð sundhetta skilyrði fyrir þátttöku

Á dag, fimmtudag, stendur Sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur fyrir Fossvogssundi og hefst sundið kl. 17:30. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stórmót í skák í Árbæjarsafni

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í skák fer fram í Árbæjarsafni sunnudaginn 11. ágúst og hefst klukkan 14:00. Klukkustund fyrr eða klukkan 13:00 hefst útitafl á torginu fyrir framan safnhúsið Lækjargötu 4. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð

Strandveiðibátar veiddu að meðaltali 508 kg á dag

Afli strandveiðibáta á tímabilinu maí til júlí var 7.059 tonn, eftir því sem fram kemur á vef Landssambands smábáta. Alls hafa 664 bátar stundað veiðarnar og að meðaltali hefur hver bátur fengið 10,6 tonn Heildarfjöldi sjóferða var 13. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Tveimur skeytastöðvum lokað

Skeytastöðvunum á Mýri og Torfum, sem báðar skiluðu veðurskeytum fjórum sinnum á sólarhring, var breytt í úrkomustöðvar 1. ágúst síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari Veðurstofunnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Útför Jóhannesar Jónssonar

Útför Jóhannesar Jónssonar kaupmanns var gerð frá Hallgrímskirkju í gær en Jóhannes lést 27. júlí sl. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Verð á eldsneyti lækkaði í annað sinn

Eldsneytisverð lækkaði hjá öllum olíufélögum í morgun vegna styrkingar krónunnar gagnvart bandaríkjadal og lækkunar á heimsmarkaðsverði. Flest lækkuðu félögin bensínlítrann um 2,50 krónur en díselolíulítrann um 1,50 krónur. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð

Villur í fyrirsögnum Illa tókst til við gerð fyrirsagna í Morgunblaðinu...

Villur í fyrirsögnum Illa tókst til við gerð fyrirsagna í Morgunblaðinu í gær. Á forsíðu blaðsins var orðið náttúrupassi í röngu falli. Á bls. Meira
8. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Öll vötn falla til Eyjafjarðar næstu daga

ÚR BÆJALÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Ein með öllu á Akureyri er varla liðin þegar fleiri hátíðir skella á í firðinum fagra. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2013 | Leiðarar | 601 orð

„Þungamiðjurnar eru tvær“ sagði karlinn

Breyttar áherslur nýs bankastjóra Englandsbanka vekja athygli Meira
8. ágúst 2013 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Óþolandi hótanir

Færeyingar eru vinafáir þessa dagana. Danir, sem ákafamenn um aðild Íslands að Evrópusambandinu telja að séu fullvalda þjóð, eru við það að setja hafnbann á skip Færeyinga samkvæmt fyrirmælum frá Brussel. Meira

Menning

8. ágúst 2013 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

50 listamenn kynntir til viðbótar á Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær um 50 listamenn og hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni í ár, til viðbótar við þá sem þegar hafa verið kynntir til sögunnar. Meira
8. ágúst 2013 | Leiklist | 99 orð | 1 mynd

Blam! slær í gegn á Edinborgarhátíðinni

Breska dagblaðið Independent gefur leiksýningunni Blam!, eftir Kristján Ingimarsson og leikhópinn Neander, fullt hús stiga í gagnrýni en verkið er nú sýnt á leiklistarhátíðinni Fringe í Edinborg. Meira
8. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Coen-bræður framleiða þætti byggða á Fargo

Kvikmyndaleikstjórarnir og bræðurnir Joel og Ethan Coen koma að framleiðslu sjónvarpsþátta sem byggðir verða á kvikmynd þeirra Fargo frá árinu 1996. Aðalleikari þáttanna verður Billy Bob Thornton. Meira
8. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Colbert æfur út í MTV

Grínistinn Stephen Colbert sem stýrir þáttunum The Colbert Report á Comedy Central vandaði ekki MTV, sjónvarpsstöðinni, kveðjurnar í síðasta þætti sínum. Meira
8. ágúst 2013 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Danskur leikhópur leitar til ungmenna

Danski farandleikhópurinn Teater Patrasket frá Kaupmannahöfn mun dvelja í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 12.-16. ágúst en hann sérhæfir sig í sýningum fyrir börn og ungt fólk. Meira
8. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Depp kennir gagnrýnendum um

Kvikmyndin The Lone Ranger hefur fengið vægast sagt dræma aðsókn í Bandaríkjunum og dómar um hana hafa að mestu verið á neikvæðum nótum. Meira
8. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Eitthvað fyrir alla, konur og karla

Á seinustu vikum hef ég orðið nokkuð var við að menn kvarti yfir því að þurfa að borga afnotagjöld af Ríkisútvarpinu. Þessir menn vilja fá að ráða því hvort þeir borga þau eða ekki. Ég skil vel þá afstöðu. Meira
8. ágúst 2013 | Myndlist | 35 orð | 1 mynd

Gröf Warhols í beinni á netinu

Myndlistarmaðurinn Andy Warhol hefði orðið 85 ára 6. ágúst sl. og af því tilefni ákvað Warhol-safnið í Pittsburgh að sýna gröf hans í beinni útsendingu á netinu. Þessa merkilegu útsendingu má finna á vefslóðinni www.earthcam. Meira
8. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Harrison Ford inn í stað Bruce Willis

Sylvester Stallone lét Bruce Willis heyra það í skilaboðum sem hann birti á Twitter í gær. Hann kallaði Willis gráðugan og latan vegna þess að hann hefur hætt við að leika í kvikmyndinni The Expendables 3. Meira
8. ágúst 2013 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

KÍTÓN-konur halda í tónleikaferð

Tónlistarkonurnar Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars halda í tónleikaferð um landið í mánuðinum. Tónleikaferðin er liður í því að kynna starfsemi KÍTÓN, félags kvenna í tónlist, og verður haldin kynning á félaginu kl. Meira
8. ágúst 2013 | Myndlist | 425 orð | 1 mynd

Listamenn gefa Hljómskálanum orðið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Myndlistarkonan Berglind Jóna Hlynsdóttir og tónlistarmaðurinn Guðmundur Steinn Gunnarsson sýna saman verk sitt í Hljómskálanum og verður sýningin opnuð með verki þeirra í kvöld klukkan sex. Meira
8. ágúst 2013 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Ljóðskáldið segir frá óhefðbundinni útgáfu

Ljóðskáldið og útgefandinn Susana Gardner frá Zürich í Sviss er í stuttu stoppi á Íslandi og ætlar að nýta það vel og m.a. ræða um óhefðbundnar útgáfur, alþjóðlegu ljóðasenuna og útgáfufyrirtækið sitt DUSIE. Meira
8. ágúst 2013 | Tónlist | 546 orð | 2 myndir

Með einvalalið í kringum sig

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Einar Lövdahl er ekki aðeins skeleggur blaðamaður heldur einnig lunkinn laga- og textasmiður. Í dag fagnar hann stórviðburði, útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar sem ber hugvekjandi titil, Tímar án ráða . Meira
8. ágúst 2013 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Orfía í gróðurhúsi Norræna hússins

Dúettinn Orfía leikur fyrir gesti í gróðurhúsi Norræna hússins í dag kl. 17. Dúettinn skipa kærustuparið Örn Eldjárn og Soffía Björg og eru tónleikarnir hluti af sk. pikknikk-tónleikaröð Norræna hússins. Meira
8. ágúst 2013 | Menningarlíf | 398 orð | 3 myndir

Stundum er minna vissulega meira

Breiðskífa tónlistarmannsins Umma. Lög og textar eftir Umma. Um upptökustjórn sáu Ummi og Hafþór Karlsson Tempó. Meira
8. ágúst 2013 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Tilvitnun í baráttu samkynhneigðra

Í tilefni Hinsegin daga í Reykjavík verður opnuð sýningin Hinsegin fólk í máli og mynd í Þjóðminjasafni Íslands í dag klukkan 16. Á sýningunni tjá þrettán einstaklingar skoðanir sínar og tilfinningar. Meira

Umræðan

8. ágúst 2013 | Aðsent efni | 445 orð | 2 myndir

Á hverju viljum við lifa?

Eftir Ernu Hauksdóttur: "Samtök ferðaþjónustunnar hafa lengi bent á að innviðirnir fylgi alls ekki eftir þessari öru þróun í greininni" Meira
8. ágúst 2013 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Er akademían allra meina bót?

Eftir Helga Laxdal: "Svo virðist sem í nútímaviðskiptum vanti að gömlu sígildu gildin, heiðarleiki trúmennska og iðjusemi séu í heiðri höfð." Meira
8. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 476 orð

Eru Íslendingar og Færeyingar ekki vinir?

Birita Gøtuskeggi Jennysdóttir: "Ég heiti Birita Gøtuskeggi Jennysdóttir og ég er uppalin í Vestmannaeyjum þar sem ég kom með foreldrum mínum 1956 og ólst upp þar í tæp níu ár. Við höfðum það mjög gott í Vestmannaeyjum." Meira
8. ágúst 2013 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Hvar eru leiðtogarnir?

Það verður fróðlegt að vita hvort Sjálfstæðisflokkurinn bjóði fram í næstu borgarstjórnarkosningum,“ sagði kunningi minn, vandaður, prúður og fremur orðvar sjálfstæðismaður. Ég komst ekki hjá því að greina háðstón í orðum hans. Meira
8. ágúst 2013 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Kópavogur á réttri leið

Eftir Ármann Kr. Ólafsson,: "Skjótt var brugðist við hruninu á síðasta kjörtímabili og gripið til aðhaldsaðgerða og hagræðingar hjá bænum en um leið var staðinn vörður um grunnþjónustuna." Meira
8. ágúst 2013 | Velvakandi | 109 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Skiptibókamarkaðir Nú styttist í að skólarnir byrji. Mig langar að hvetja fólk til að nýta sér skiptibókamarkaði en þeir geta sparað margar krónurnar og ekki veitir af. Foreldri. Meira
8. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 483 orð | 1 mynd

Ömurleg reynsla af íslenskri ferðaþjónustu

Frá Ingibjörgu Sigfúsdóttur: "Pennavinkona mín frá Ermarsundseyjunni Jersey kom til Íslands í byrjun júní síðastliðnum og með henni komu eiginmaður hennar og öldruð móðir." Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Símon Símonarson

Símon Símonarson fæddist í Reykjavík 24. september 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 25. júli 2013. Símon var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 7. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2013 | Minningargreinar | 3315 orð | 1 mynd

Svavar Stefánsson

Svavar Stefánsson fæddist að Mýrum í Skriðdal 16. september 1926. Hann lést á Landspítalanum í Kópavogi 2. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Ingifinna Jónsdóttir, organisti og kennari, og Stefán Þórarinsson, hreppstjóri og oddviti á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2013 | Minningargreinar | 3410 orð | 1 mynd

Vigdís Steina Ólafsdóttir

Vigdís Steina Ólafsdóttir fæddist í Læknishúsinu (hinu eldra) í Flatey á Breiðafirði 25. ágúst 1916. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. ágúst 2013 | Daglegt líf | 737 orð | 2 myndir

Ellefu ára plötusnúður á pönkhátíð

Hátíðin Pönk á Patró verður haldin í fimmta sinn um næstu helgi á Patreksfirði. Viðburðinum er ætlað að svala rokkþörf barna og unglinga en plötusnúður sundlaugarpartýs hátíðarinnar er til að mynda hin ellefu ára gamla Una Margrét Reynisdóttir. Meira
8. ágúst 2013 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

Íslenskir skátar í Kanada

Hópur íslenskra skáta á aldrinum átján til tuttugu og fimm ára er nú staddur í Ottawa í Kanada en þar fer fram setning fjórtánda World Scout Moot við þinghúsið þar í bæ í dag. Meira
8. ágúst 2013 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning á Akureyri

Ljósmyndarinn Daníel Starrason mun um helgina efna til ljósmyndasýningar í Populus Tremula á Akureyri ásamt Magnúsi Andersen. Hann heldur úti heimasíðunni danielstarrason.com þar sem áhugasamir geta kynnt sér verk hans. Meira
8. ágúst 2013 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...röltið um Laugarvatn

Farið verður í þriðju Menningargöngu Bláskógarbyggðar 14. ágúst næstkomandi en viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Upplit, menningarklasa uppsveita Árnessýslu. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2013 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5 Dxd5 8. Rc3 Dd8 9. b3 Rf5 10. Bd3 Rfd4 11. Ba3 Be7 12. Re4 b6 13. Rxd4 Rxd4 14. Hb1 0-0 15. b4 Rb5 16. Bb2 cxb4 17. He3 f5 18. Dh5 g6 19. Hg3 Rd4 20. Hxg6+ hxg6 21. Dxg6+ Kh8 22. Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir

Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 8.8. 1921. Foreldrar hennar voru Bjarnfreður Ingimundarson, bóndi á Efri-Steinsmýri, og k.h., Ingibjörg Sigurbergsdóttir húsfreyja. Meira
8. ágúst 2013 | Fastir þættir | 118 orð

Af sumarbrids Góð aðsókn hefur verið í sumarbrids í sumar. Miðvikudaginn...

Af sumarbrids Góð aðsókn hefur verið í sumarbrids í sumar. Miðvikudaginn 31. júlí var spilað á 16 borðum og urðu helstu úrslit þessi í prósentum: Árni Hannesson- Oddur Hannesson 68,8 Erla Sigurjónsd. - Guðni Ingvarsson 62,5 Guðný Guðjónsd. - Ingibj. Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Bangsinn Áttundi ágúst í uppáhaldi

Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður fagnar 57 ára afmæli sínu í dag. Hún segist ekki vön að gera mikið úr afmælisdögum nema þá ef aðrir koma henni skemmtilega á óvart. Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Bjartey Gylfadóttir

30 ára Bjartey ólst upp í Vestmannaeyjum, lauk kennaraprófi frá HA og kennir við Grunnskólann í Vestmannaeyjum. Maki: Sæþór Gunnarsson, f. 1983, bílamálari. Börn: Bjartey Ósk Sæþórsdóttir, f. 2009. Foreldrar: Guðrún Erlingsdóttir, f. Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Helga Kristjánsdóttir

40 ára Helga ólst upp í Vestmannaeyjum, lauk kennaraprófi frá KHÍ og er kennari við Grunnskóla Grindavíkur. Maki: Heimir Örn Hafsteinsson, f. 1971, stýrimaður hjá HAFRÓ. Börn: Kristján Ari, f. 1998; Nói, f. 2003, og Mía Ágústa, f. 2009. Meira
8. ágúst 2013 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Íris Þöll Hróbjartsdóttir hélt tombólu fyrir utan 10-11 í Laugardalnum...

Íris Þöll Hróbjartsdóttir hélt tombólu fyrir utan 10-11 í Laugardalnum. Hún safnaði 10.122 kr. til styrktar Rauða... Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 623 orð | 4 myndir

Kenndi hússtjórn og hélt hótel á Laugum

Elín fæddist á prestsetrinu Miklabæ í Blönduhlíð í Skagafirði en flutti fimm ára með foreldrum að Sunnuhvoli í sömu sveit. Meira
8. ágúst 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

Tímarnir breytast og mennirnir með, að ógleymdri merkingu orða. Nú þýðir himinn : lofthvelið út frá jörðu, svo langt sem eygja má. En sú var tíðin að það þýddi líka: ein af sjö hvelfingum sem stjörnur eru festar á og þar sem guðir... Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Gabríel Þór fæddist 5. október kl. 18.48. Hann vó 3.270 g og...

Reykjavík Gabríel Þór fæddist 5. október kl. 18.48. Hann vó 3.270 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Anný Rós Ævarsdóttir og Gísli Ragnar Lúthersson... Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

104 ára Ingrid Sigfússon 95 ára Bergþóra Jónsdóttir 85 ára Albert Þorsteinsson 80 ára Davíð Haraldsson Jóhann Gíslason Laufey Jóhannesdóttir Sigurður Kr. Meira
8. ágúst 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Tinna María Illugadóttir

30 ára Tinna ólst upp í Kópavogi, er nú búsett í Kópavogi og starfar við leikskóla þar. Maki: Magnús Þór Sigmundsson, f. 1982, húsa- og bifreiðasmiður. Börn: Illugi Þór, f. 2002; Kristín María, f. 2006, og Óliver Þór, f. 2008. Meira
8. ágúst 2013 | Í dag | 27 orð

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur...

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur áður fyrirbúið til þess að við skyldum leggja stund á þau. Meira
8. ágúst 2013 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji var dreginn upp úr sófanum kvöld eitt fyrir skemmstu, drifinn út í bíl og sagt að mikið lægi við. Áfangastaðurinn var Grótta og ætlunin að sjá sólina setjast. Tímasetningin á ferðalaginu var fullkomin. Meira
8. ágúst 2013 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. ágúst 1958 Þyrla frá Keflavíkurflugvelli sótti N. R. Anderson skipstjóra á kafbátnum Nautilus, sem þá var 14 mílur frá Íslandsströndum, en þessi fyrsti kjarnorkukafbátur hafði fimm dögum áður siglt undir íshelluna á Norðurpólnum. Meira
8. ágúst 2013 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Þórhildur Helga Pálsdóttir hélt tombólu fyrir utan Nóatún í Austurveri...

Þórhildur Helga Pálsdóttir hélt tombólu fyrir utan Nóatún í Austurveri. Hún safnaði 2.021 kr. til styrktar Rauða... Meira

Íþróttir

8. ágúst 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Bryant jafnað sig afar fljótt af hásinarsliti

Körfuknattleiksmaðurinn Kobe Bryant sér fram á að geta leikið með LA Lakers frá byrjun næsta tímabils í NBA-deildinni þrátt fyrir að hafa slitið hásin 12. apríl síðastliðinn. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

Dauðafæri ekki nýtt en draumurinn á lífi

Í Kaplakrika Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íslandsmeistarar FH eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Austria Vín í Kaplakrika í gær. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

FH-ingar ekki langt frá því að komast áfram

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu karla voru ekki langt frá því að slá þriðja andstæðing sinn út í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. FH gerði 0:0 jafntefli gegn Austria Vín í Kaplakrika og þurfti að sætta sig við 1:0 tap samanlagt. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Frídagurinn nýttist vel

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hristi af sér slenið eftir slæmt tap í Búlgaríu um helgina og vann í gær góðan sigur á Rúmeníu ytra, 72:64, í undankeppni EM 2015. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 541 orð | 4 myndir

Fylkismenn á fleygiferð

Í Garðarbæ Andri Karl andri@mbl.is Valur, Fram og Stjarnan. Þetta eru þrír síðustu leikir Fylkismanna í Pepsi-deildinni og fyrir þá höfðu þeir ekki unnið sigur á tímabilinu. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 647 orð | 4 myndir

Góðu lífi blásið í markmið Valsara

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Markmið Vals um að nýta sumarið til að ná sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð lifir góðu lífi eftir 4:0-stórsigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í Laugardal í gær. Valur er í 5. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 207 orð

Haraldur Franklín lék best Íslendinganna á Spáni

Landsliðsmennirnir Axel Bóasson úr Keili og GR-ingarnir, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús, hófu í gær leik á Evrópumóti áhugamanna á Real Club de Golf el Prat á Spáni. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Keflavík af botni og KR nær toppi

Keflavík vann sinn fyrsta heimasigur í Pepsideildinni í sumar þegar liðið hafði betur gegn Víkingi Ó. í gær, 2:0. Þar með skildu Keflvíkingar ÍA eftir á botninum. KR er stigi á eftir toppliði FH eftir 3:1-sigur á Þór á Akureyri. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí-deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Breiðablik 17:45...

KNATTSPYRNA Pepsí-deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Breiðablik 17:45 Valbjarnarv: Þróttur - Afturelding 17:45 Víkingsv.: HK/Víkingur - ÍBV 18:00 Ásgaður: Stjarnan - Þór/KA 18:00 Selfossv.: Selfoss - FH 19:15 1. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir tryggði Kolbotn sigurinn gegn...

Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir tryggði Kolbotn sigurinn gegn Amazon Grimstad þegar liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Kolbotn fagnaði 1:0 sigri og skoraði Fanndís sigurmarkið eftir rúman klukkutíma leik. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 574 orð | 3 myndir

Langþráður heimasigur Keflvíkinga

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Það var líkt og það hefðu verið Keflvíkingar sem höfðu landað þessum 550 milljónum sem í boði voru í Kaplakrika í gær, slík voru fagnaðarlætin inní klefa liðsins eftir leik þeirra gegn Víkingi Ólafsvík. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fram – Valur 0:4 Magnús Már Lúðvíksson 21...

Pepsi-deild karla Fram – Valur 0:4 Magnús Már Lúðvíksson 21. (víti)., Lucas Ohlander 29., Indriði Áki Þorláksson 75, Patrick Pedersen 90. Rautt spjald : Jordan Halsman (Fram) 90. Þór – KR 1:3 Sveinn Elías Jónsson 59. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 579 orð | 4 myndir

Stóri bróðir hafði betur

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Tvö mörk úr vítaspyrnum skildu Þór og KR að þegar liðin mættust fyrir norðan. Báðir dómarnir voru vafasamir í augum Þórsara sem mótmæltu þeim harðlega eins og venjan er þegar dómarinn bendir á punktinn. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Þorbjörg tapaði fyrir sterkum andstæðingi

Þorbjörg Ágústsdóttir tapaði í gær fyrir Sabinu Mikinu frá Aserbaídsjan á heimsmeistaramótinu í skylmingum sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Skylmst var með höggsverðum. Meira
8. ágúst 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Öflugur varnarleikur Íslendinga í Rúmeníu

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik er á heimleið frá Austur-Evrópu með einn sigur og eitt tap í farangrinum. Liðið kvittaði í gær fyrir stórt tap í fyrsta leik í Búlgaríu með því að vinna góðan sigur á Rúmeníu. Meira

Viðskiptablað

8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

3G farsímaleyfum úthlutað í Pakistan

Tveir mótorhjólakappar á ferð í Islamabad, höfuðborg Pakistans. Yfir þeim gnæfir risastórt auglýsingaskilti en ástæðan er sú að ríkisstjórnin þar í landi hyggst selja fjarskiptafyrirtækjum þriðju kynslóðar farsímaleyfi. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

CRI minnir um margt á tæknifyrirtæki í Kaliforníu

Carbon Recycling International minnir um margt á hátæknifyrirtæki í Kaliforníu. Þar er verið að þróa áhugaverða tækni með háleitt markmið að leiðarljósi, að búa til umhverfisvænt eldsneyti. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Ekki rétti tíminn

Bókfært eiginfjárvirði ríkisins í Landsbankanum nemur um 227 milljörðum króna. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 70 orð

Flutti 306 þúsund farþega

Í júlí flutti Icelandair 306 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 11% fleiri en í júlí á síðasta ári. Þetta er í fyrsta skipti sem félagið flytur yfir 300 þúsund farþega í einum mánuði. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 619 orð | 2 myndir

Fyrirsjáanleg evrukreppa

Með stofnun evrópska myntbandalagsins við síðustu aldamót töldu stefnusmiðir álfunnar sér trú um að hægt væri að virða að vettugi mörg lögmál hagfræðinnar. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 270 orð

Geta valið úr nemendum frá virtum skólum

CRI getur valið úr mjög hæfileikaríkum nemendum frá háskólum á borð við Stanford, Harvard og MIT í Bandaríkjunum og virtum háskólum í Kanada og Evrópu til að koma sem starfsnemar (e. interns). Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Halda áfram með Bandaríkjadal

Gideon Gono, seðlabankastjóri Simbabve, staðfesti í gær að engin áform væru uppi um að gefa aftur út Simbabvedal, heldur myndi landið enn halda sig við Bandaríkjadal. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 910 orð | 2 myndir

Halda tryggð við vörur sem virka

• Hárgreiðslustofurnar þurfa ekki endilega að gjalda fyrir það að tískan kalli á síðara hár • Þeir sem fara sjaldnar í klippingu þurfa að hugsa betur um hárið • Hárvöruframleiðandinn Redken með áhugavert viðskiptamódel með mikla áherslu á fræðslu og ýtarlegar rannsóknir Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 714 orð | 2 myndir

Hópaheimsóknirnar eru vinsælar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sú var tíðin að nudd, dekur og snyrtimeðferðir þóttu hálfgert prjál, og þá alveg sérstaklega í augum karlmanna. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Indverjar þyrptust á útimarkaði í Kasmírhéraðinu á Indlandi í gær og...

Indverjar þyrptust á útimarkaði í Kasmírhéraðinu á Indlandi í gær og keyptu vörur í gríð og erg. Myndin var tekin í gær í Srinagar í Kasmír á Indlandi og sýnir fólk á útimarkaði. Kasmírullin fræga er einmitt frá Kasmírhéraði á Indlandi. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fjölgar töluvert

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2013 var 559. Heildarvelta nam 19,4 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 34,8 milljónir króna. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 601 orð | 2 myndir

Kjölfesta hefur fjárfest í þremur fyrirtækjum

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjárfestingarfélagið Kjölfesta hefur látið til sín taka í sumar. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Krónan styrkist gagnvart viðskiptamyntum

Krónan styrktist nokkuð í júlímánuði gagnvart gjaldmiðlum helstu viðskiptalanda Íslands. Í lok mánaðar stóð hún í 158,4 krónum á móti evru samanborið við 161,3 í lok júní. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Munu ekki hækka stýrivexti í bráð

Mark Carney, bankastjóri Seðlabanka Englands, hefur sagt að bankinn muni ekki hækka stýrivexti sína fyrr en atvinnuleysi mælist 7%. Stýrivextir bankans í dag eru 0,5%, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC . Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Ráðinn sviðsstjóri á Bifröst

Sigurður Ragnarsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri Viðskiptafræðisviðs við Háskólann á Bifröst í stað Sigurbjörns Einarssonar. Sigurður er með B.A. í mannauðsstjórnun og M.B.A. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Selur íslenska hönnun til útlanda

Glatt verður á hjalla á KEX hosteli þarnæsta laugardag en þá verður þar haldinn íslenskur hönnunarmarkaður. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 509 orð | 1 mynd

Tókst að halda verðinu niðri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sagt er að þegar kreppir að í efnahagslífinu taki sala á snyrtivörum kipp. Þegar ekki er peningur fyrir Vuitton-töskum og Dior-skóm láti konur þó eftir sér þann lúxus að kaupa góðan farða eða fegrandi krem. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 687 orð | 4 myndir

Tveir keppa um embætti bankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Árið 1976 kenndi kona að nafni Janet Yellen áfanga í þjóðhagfræði í Harvard-háskólanum í Massachusetts. Meira
8. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 557 orð | 1 mynd

Vilja borga 115 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hópur fjárfesta frá Asíu er reiðubúinn að kaupa ráðandi eignarhlut í Íslandsbanka af erlendum kröfuhöfum þrotabús Glitnis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.