Greinar laugardaginn 14. september 2013

Fréttir

14. september 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð

72,2% vilja flugvöllinn í Vatnsmýri

Rúm 72% þjóðarinnar vilja að flugvöllurinn í Reykjavík verði áfram í Vatnsmýri, ef marka má könnun rannsóknarfyrirtækisins Maskínu. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Auðvelda þarf aðgengi

Undanfarin ár hefur mikil umræða átt sér stað um hvað gera skuli við Geirsgötu og Mýrargötu til þess að auðvelda umferðaraðgengi að gömlu höfninni. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 899 orð | 5 myndir

Áhöfn Geysis heimt úr helju jökuls

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Geysir, millilandavél Loftleiða, tók á loft um hálffimmleytið frá Lúxemborg, og átti að lenda í Reykjavík um ellefuleytið að kvöldi 14. september 1950. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

„Ekki á valdsviði einstakra þingmanna að hverfa frá þessu“

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, ætlar að ræða við Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, um þá yfirlýsingu hans að ávarpa ekki þingmenn og ráðherra sem háttvirta og hæstvirta úr ræðustól þingsins. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna sýnir nýjan jeppling

Bílabúð Benna frumsýnir í dag sportjepplinginn Trax en um er að ræða nýjan bíl frá Chevrolet. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu kemur Trax með sérlega sparneytinni dísilvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 504 orð | 4 myndir

Brúarjökull hopar ár frá ári

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er mjög skemmtilegt. Það er alltaf spennandi að sjá hvernig landið okkar er stöðugt að breytast. Það er ekkert sem heitir að kortleggja það einu sinni og svo er því verki lokið. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dæling fer að hefjast í Landeyjahöfn

Byrjað verður að dæla sandi úr Landeyjahöfn og af rifinu þar fyrir framan um leið og veður lægir og ölduhæð minnkar, að sögn Jóhanns Garðars Jóhannssonar, útgerðarstjóra Björgunar ehf. Dæling á að geta hafist á morgun eða á mánudag. Meira
14. september 2013 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Dæmdir til dauða fyrir nauðgun

Dómstóll á Indlandi hefur kveðið upp dauðadóm yfir fjórum karlmönnum sem nauðguðu 23 ára gamalli námskonu í strætisvagni í Nýju-Delí í desember í fyrra og urðu henni að bana. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Fjölbreytt íþróttalíf í Borgarnesi

ÚR BÆJARLÍFINU Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Íþróttalífið í Borgarnesi hefur alltaf verið fjölbreytt, allt frá dansi til hestaíþrótta. Fótboltinn er aðalíþróttin á sumrin, en körfuboltinn á veturna. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Fjöldi ferðamanna reynir á þolmörk

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Rannsóknum á þolmörkum náttúrunnar á vinsælum ferðamannastöðum hefur verið ábótavant þótt Umhverfisstofnun geri reglulega stöðumat á fjölsóttum svæðum í umsjón stofnunarinnar. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Fyrirtækjum fjölgar hratt við höfnina

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Á undanförnum árum hefur gífurlegur uppgangur verið við gömlu höfnina í Reykjavík. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Grét úr sér augun að sjá neyðina

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
14. september 2013 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Herinn í Sýrlandi sagður dreifa efnavopnum sínum

Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands sögðust í gær vona að samningaumleitanir um að sýrlenskum efnavopnum yrði eytt undir alþjóðlegu eftirliti greiddu fyrir friðarviðræðum milli stjórnarinnar og uppreisnarmanna í Sýrlandi. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Kínverjar eru kaupglaðastir ferðamanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Tölurnar sýna hversu mikilvægt það er að huga að því hvaða ferðamenn eru verðmætastir þegar áætlanir eru gerðar til framtíðar í íslenskri ferðaþjónustu. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lambið dregið í sinn heimadilk

Sauðfjárréttir fara fram víða um land um helgina. Helga Ninna, Sóldís Malla og Hildur Ylfa mættu í Hrunaréttir í gær til að hjálpa frænku sinni að draga í dilka. Þær náðu að draga eina kind alveg sjálfar. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mikið land kemur undan Brúarjökli

Um 135 ferkílómetra landsvæði hefur komið undan Brúarjökli samfara bráðnun hans síðan 1973. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð

Mjög slæm spá fyrir næstu daga

Veðurstofan vakti í gær sérstaka athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir morgundaginn, sunnudag, og eins fyrir næstkomandi mánudag. Samkvæmt veðurspánni gengur í norðanstorm á sunnudag, 18-25 m/s síðdegis, og verður hvassast um landið austanvert. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mótmælt við Gálgahraun á sunnudag

Hraunavinir, samtök sem leggjast gegn lagningu Álftanesvegar um Gálgahraun, efna til mótmæla við hraunið á sunnudaginn. Framkvæmdir við veginn eru sagðar hefjast á næstunni. Meira
14. september 2013 | Erlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Mútta með mikið forskot í „ekkibaráttu“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þingkosningunum, sem fram fara í Þýskalandi um næstu helgi, hefur verið lýst sem mikilvægustu kosningum í Evrópu á árinu. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 1863 orð | 4 myndir

Norðurá á að geta skilað 5.000 löxum

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það hefur vakið umtalsverða athygli í stangveiðiheiminum að Veiðifélag Norðurár kaus að slíta samstarfi við Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR, eftir 67 ára samstarf. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nýr tónn hjá Vestfirðingum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Aukið sjálfstraust einkennir viðhorf fólks á Vestfjörðum. Fólki finnst að það þurfi ekki lengur að réttlæta sérstaklega búsetu sína þar. Það er ánægt með lífsgæði sín og stolt af samfélaginu. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ný sjúkraflutningavél Mýflugs

Ný sjúkraflugvél Mýflugs kom til Akureyrar í gær. Hún er af gerðinni King Air B200. Þriggja manna áhöfn flaug vélinni heim frá Flórída í Bandaríkjunum með millilendingu í Goose Bay í Kanada. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Pallur og stigi í Silfru

Búið er að setja upp pall og stiga upp úr lóninu við Silfru á Þingvöllum. Þetta bætir mjög aðstöðuna við Silfru og er vonast til þess að hætt verði að fara annars staðar upp úr lóninu en á pallinum. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð

Rangt bæjarnafn Í frétt Morgunblaðsins um hrútaþukl á síðu 22 í gær var...

Rangt bæjarnafn Í frétt Morgunblaðsins um hrútaþukl á síðu 22 í gær var Kristján Albertsson sagður vera frá Melum í Árnessýslu. Hið rétta er að Kristján býr að Melum 2 í Árneshreppi. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Refsingar vegna vímuaksturs afar staðlaðar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þeir sem aka undir áhrifum áfengis eða vímuefna eiga mest yfir höfði sér tveggja ára fangelsi brjóti þeir ítrekað af sér. Í fyrra voru 1.885 tilfelli þar sem ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um að aka undir áhrifum. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Rósa Braga

Skóflustunga Átta konur tóku í gær fyrstu skóflustunguna vegna framkvæmda við viðbyggingu við sjúkrahúsið Vog og jafn margar konur fylgdust með... Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Sala eigna taki nokkur ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðalánasjóður er nú með tæplega 500 eignir í sölu og er unnið að því að setja 750 eignir til viðbótar í sölu. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skimun og greiningar

Starfsemin á Keldum hefur aukist vegna matvælalöggjafar og aukinna krafna á evrópska efnahagssvæðinu um skimun og greiningu smitefna í tengslum við útflutning. „Við höfum t.d. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Skipt hjá Skiptum hf.

Steinn Logi Björnsson, forstjóri Skipta hf., er á förum frá félaginu. Stjórn Skipta hf. og Steinn Logi hafa komist að samkomulagi um það. Steinn Logi hefur gegnt starfi forstjóra Skipta hf. frá því í apríl 2011. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Starf Keldna ekki í aðalskipulagi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir rannsóknarstarfsemi á Keldum í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2030. Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði hefur verið að Keldum allt frá árinu 1948. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Starfseminni á Keldum kippt út úr aðalskipulagi

„Ef þessu orðalagi er kippt út úr aðalskipulaginu, þá er verið að halda okkur í gíslingu með alla uppbyggingu. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 300 orð | 6 myndir

Stíll yfir stuðlabergsréttinni

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hreppamenn léku við hvern sinn fingur í gær þegar nýjar Hrunaréttir voru vígðar í blíðskaparveðri. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tveggja til níu hæða fjölbýlishús á Lýsisreitnum

„Svo framarlega sem byggingarleyfið er í samræmi við nýsamþykkt skipulag eru ekki gerðar athugasemdir,“ segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, um fjölbýlishús sem mun rísa á Grandavegi 42-44 í... Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 2394 orð | 14 myndir

Vestfirðingar ánægðir með lífsgæði sín

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Aukið sjálfstraust einkennir viðhorf fólks á Vestfjörðum. Fólki finnst að það þurfi ekki lengur að réttlæta búsetu sína þar. Það er ánægt með lífsgæði sín og stolt af samfélaginu. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð

Viðkvæm svæði ekki markaðsvædd

Íslandsstofa hefur hafið markaðssetningu sem miðar að því að fá Íslendinga til að segja frá uppáhaldsstöðunum sínum á landinu, földum leyndarmálum. Meira
14. september 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Yfir 10 milljón eintök seld

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Bækur Arnaldar Indriðasonar hafa nú selst í yfir tíu milljónum eintaka á heimsvísu. Þetta staðfestir Egill Örn Jóhannsson forleggjari hans hér á landi við Morgunblaðið. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2013 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Óþarfar áhyggjur

Efnahagslífið hér á landi hefur verið í hægagangi lengi. Miklu lengur en nokkur ástæða var til. Meira
14. september 2013 | Leiðarar | 707 orð

Rislítil kosningabarátta

Merkel er í vænlegri stöðu fyrir komandi þingkosningar Meira

Menning

14. september 2013 | Tónlist | 367 orð | 1 mynd

„Mikið ánægjuefni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Fransk-íslenska sinfóníuhljómsveitin heldur sína fyrstu tónleika í Grundarfirði á morgun kl. 18 og í tónlistarhúsinu Hörpu mánudaginn 16. september kl. 20. Meira
14. september 2013 | Kvikmyndir | 364 orð | 2 myndir

Fallegur óður til Twain

Leikstjóri og handritshöfundur: Jeff Nichols. Aðalhlutverk: Matthew McConaughey, Tye Sheridan, Jacob Lofland, Sam Shepard og Reese Witherspoon. Bandaríkin 2013. 130 mínútur. Meira
14. september 2013 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd

Fjórir rithöfundar flytja spennandi texta

Literary Death Match nefnist viðburður sem haldinn verður á Gamla Gauknum annað kvöld kl. 19.30. Meira
14. september 2013 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Hvað gerist í lokaþættinum?

RÚV sýnir seinni hlutann af Birdsong nú á sunnudagskvöld. Þá er vitanlega skyldumæting við tækið hjá okkur sem sáum fyrri hlutann. Meira
14. september 2013 | Myndlist | 50 orð | 1 mynd

Íris framkvæmdastýra Listar án landamæra

Íris Stefanía Skúladóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra listahátíðarinnar List án landamæra. Íris hefur stundað nám við viðskiptafræðideild og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Meira
14. september 2013 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Lofdómar um lokatónleika Bjarkar

Björk Guðmundsdóttir lauk tveggja ára langri tónleikaferð sinni vegna hins umfangsmikla verkefnis Biophilia með tónleikum í Alexandra Palace 3. september sl. Miklir lofdómar hafa birst í breskum fjölmiðlum um tónleikana, m.a. Meira
14. september 2013 | Bókmenntir | 328 orð | 4 myndir

Lokahelgi Bókmenntahátíðar

Mikið verður um að vera á Bókmenntahátíð í Reykjavík um helgina. Dagskráin hefst í Norræna húsinu í dag þegar fram fer málþing útgefenda milli kl. 9.30 og 11.30. Á sama stað fara fram viðtöl við erlenda höfunda Bókmenntahátíðar milli kl. 12 og 14. Meira
14. september 2013 | Tónlist | 427 orð | 2 myndir

Milli svefns og vöku

Markaðsmógúlar rífa hár sitt eðlilega en það er einmitt þessi óræði þáttur sem gerir sveitina svo spennandi Meira
14. september 2013 | Myndlist | 371 orð | 2 myndir

Myndbandið miðlægt í sýningum Hafnarhússins

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag kl. 16 og marka þær upphaf sýningatímabils vetrarins. Meira
14. september 2013 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu

Úr öskustónni er yfirskrift fyrstu tónleika kammerhópsins Nordic Affect (NoA) sem fram fara í Þjóðmenningarhúsinu á morgun kl. 16. Á tónleikunum verður sjónum beint að tónlist sem samin var í kjölfar þrjátíu ára stríðsins. „Magnað bókasafn frá 17. Meira
14. september 2013 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd

Orðin bitur og leiðinleg gribba

Sýningar á annarri syrpu rómantísku gamanþáttanna Ástríður hefjast á Stöð 2 annað kvöld. Meira
14. september 2013 | Tónlist | 425 orð | 2 myndir

Þegar torf verður að tónlist

Píanóverk eftir Schubert, Liszt, Schönberg og Alban Berg. Edda Erlendsdóttir píanó. Sunnudaginn 8. september kl. 16. Meira

Umræðan

14. september 2013 | Aðsent efni | 936 orð | 2 myndir

Að höndla óvissuna

Eftir Eirík Jónsson: "Meðalaldur þeirra sem greinast er um 70 ár og því eru líkur á fylgisjúkdómum töluverðar við greiningu og á næstu árum þar á eftir." Meira
14. september 2013 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Árétting um íslam

Eftir Örn Ólafsson: "Múslimar eru eins og fólk er flest" Meira
14. september 2013 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Encyclopedia Britannica í snjallsímann og spjaldtölvuna

Eftir Birgir Björnsson: "Báðar útgáfurnar eru að sjálfsögðu opnar og aðgengilegar fyrir allan almenning hvar sem er á Íslandi." Meira
14. september 2013 | Pistlar | 842 orð | 1 mynd

Framundan er áhlaup úrtölukórsins

Hvar eru menn hinna nýju hugmynda? Meira
14. september 2013 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Höfum vaðið fyrir neðan okkur

Eftir Rúnar Guðbjartsson: "...finnst mér að við eigum að hafa vaðið fyrir neðan okkur og hafa tvo flugvelli á svæðinu." Meira
14. september 2013 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Rangfærslur Hagsmunasamtaka heimilanna

Eftir Ástu S. Helgadóttur: "Umboðsmaður skuldara hefur átt fundi með fulltrúum Hagsmunasamtaka heimilanna, þar sem leitast hefur verið við að skýra ferli greiðsluaðlögunar" Meira
14. september 2013 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Spegill, spegill herm þú mér...

Það yljaði mér inn að dýpstu hjartarótum þegar fréttir bárust af því snemma sumars að fjöldi kvenna hefði skráð sig til þátttöku í Ungfrú Ísland til að mótmæla keppninni. Meira
14. september 2013 | Velvakandi | 115 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Indiana Jones og önnur leiðindi Ég er komin með leiða á að horfa á eldgamlar myndir á RÚV um helgar, í kvöld verður Indiana Jones (mynd frá 1984) sýnd og seinni mynd kvöldsins er frá 2006, sá hana fyrir langa löngu. Meira
14. september 2013 | Pistlar | 375 orð

Þjóðsögur um bankahrunið (5)

Margar þjóðsögur hafa komist á kreik um bankahrunið íslenska árið 2008, enda spruttu þá óprúttnir náungar út úr öllum skúmaskotum og sögðu, að sinn tími væri kominn. Ein þjóðsagan hefur meira að segja verið kynnt í erlendum blöðum. Meira

Minningargreinar

14. september 2013 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Ásgerður Lilja Sigurlína Fanney Holm

Ásgerður Lilja Holm fæddist á Syðra-Mallandi í Skefilsstaðahreppi á Skaga 22. október 1933. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. ágúst 2013. Útför Ásgerðar Lilju fór fram frá Akureyrarkirkju 13. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

Ásta Nína Sigurðardóttir

Ásta Nína Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1937. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 30. ágúst 2013. Útför Ástu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 9. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

Guðrún Jakobína Kristjánsdóttir

Guðrún Jakobína Kristjánsdóttir fæddist 1. júlí 1926 á Melstað í Selárdal. Hún lést á heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 4. september 2013. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Gísladóttir, f. 30.6. 1897, d. 15.9. 1979, og Kristján Reynaldsson, f. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1044 orð | 1 mynd | ókeypis

Hans Aðalsteinn Valdimarsson

Hans Aðalsteinn Valdimarsson fæddist í Vatnsfjarðarseli, Ísafjarðardjúpi, 18. mars 1918. Hans andaðist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 4. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargreinar | 2413 orð | 1 mynd

Hans Aðalsteinn Valdimarsson

Hans Aðalsteinn Valdimarsson fæddist í Vatnsfjarðarseli, Ísafjarðardjúpi, 18. mars 1918. Hans andaðist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 4. september 2013. Foreldrar hans voru þau voru Sigurgeir Valdimar Steinsson, f. 6. ágúst 1878, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargreinar | 732 orð | 2 myndir

Helgi og Hrólfur Marteinssynir

Helgi Marteinsson fæddist á Hálsi í Kaldakinn 30. ágúst 1924. Hann lést 30. ágúst 2013. Hrólfur Marteinsson fæddist á Hálsi í Kaldakinn 5. nóvember 1933. Hann lést 9. september 2013. Foreldrar þeirra voru Marteinn Sigurðsson, f. 22. júlí 1891, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargreinar | 3525 orð | 1 mynd

Jónheiður Gunnarsdóttir

Jónheiður Gunnarsdóttir fæddist 20. nóvember 1921 að Moshvoli í Hvolhreppi. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi 4. september 2013. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðmundsson, f. 26.9. 1879, d. 1.11. 1964, og Guðrún Eiríksdóttir, f. 5.1. 1878,... Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

María Sigríður Bjarnadóttir

María Sigríður Bjarnadóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 28. desember 1934. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 9. september 2013. Foreldrar hennar voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði 21. mars 1894, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2013 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Marsibil Þórðardóttir

Marsibil Þórðardóttir fæddist á Akranesi 15. ágúst 1937. Hún lést á heimili sínu 29. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 5. janúar 1915 í Akurgerði á Akranesi, d. 10. október 1972, og Þórður Sigurðsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2013 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Hagsmunir minni hluthafa

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
14. september 2013 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Námskeið í netmarkaðsvæðingu hjá Pipar

Auglýsingastofan Pipar hélt sérstakan kynningarfund í Listasafni Reykjavíkur í fyrradag fyrir 150 manns sem sóttu um tvær stöður í netmarkaðssetningu hjá stofunni. Meira
14. september 2013 | Viðskiptafréttir | 45 orð | 1 mynd

Sérfræðingur hjá Júpíter

Þorlákur Helgi Hilmarsson hefur verið ráðinn sérfræðingur hjá Júpíter rekstrarfélagi en áður starfaði Þorlákur sem sérfræðingur í viðskiptaráðgjöf hjá Ernst&Young. Þorlákur er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, M.Sc. Meira
14. september 2013 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 1 mynd

Stuðla að stöðugra fjármálakerfi

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að markmiðið sé að stuðla að stöðugra fjármálakerfi, en ekki alveg öruggu enda sé það varla til. Meira

Daglegt líf

14. september 2013 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

...fræðist um kartöfluna

Í dag kl 14-16 verður málþing um kartöfluna í Húsinu á Eyrarbakka. Meira
14. september 2013 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Myndir frá ferðum um Ísland

Í dag kl. 14 verður opnuð ljósmyndasýning Svövu Bjarnadóttur í Gerðubergi. Yfirskrift sýningarinnar er HRÓPANDI ÞÖGN, en Svava tók ljósmyndirnar á ferðum sínum um Ísland síðastliðin fimm ár. Meira
14. september 2013 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Námskeið og búningar

Heimilisiðnaðarskólinn og Heimilisiðnaðarfélag Íslands verða með opið hús í dag kl 14- 17 í Nethyl 2e. Námskeið skólans verða kynnt og kennarar munu sýna handverk og svara fyrirspurnum og hægt er að skrá sig á námskeið. Meira
14. september 2013 | Daglegt líf | 987 orð | 5 myndir

Sverðagleypirinn sem tekst daglega á við hið ómögulega

Dan Meyer er einn örfárra sverðagleypa sem til eru í heiminum. Þegar hann byrjaði, fyrir um fimmtán árum síðan, voru þeir aðeins tólf og hefur lítið fjölgað í þeim hópi. Meira
14. september 2013 | Daglegt líf | 268 orð | 1 mynd

Teiknisamkeppni um réttindi barna

Borgarbókasafn stendur nú í annað sinn fyrir teiknismiðju í tengslum við alþjóðlegu teiknisamkeppnina Colorful Rights, en samkeppnin byggist á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Smiðjan verður á morgun, sunnudag, í aðalsafni Tryggvagötu, frá kl. Meira
14. september 2013 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Utangarðsfólk

Utangarðs? er yfirskrift málþings sem verður í dag kl. 13-16 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafns. Það er í tengslum við sýningu um utangarðsfólk í Þjóðarbókhlöðu. Erindin eru mörg, m. Meira

Fastir þættir

14. september 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Db3 Rc6 6. Rbd2 Ra5 7. Da4 Bb7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Db3 Rc6 6. Rbd2 Ra5 7. Da4 Bb7 8. Bg2 c5 9. dxc5 bxc5 10. 0-0 Be7 11. Re5 Bxg2 12. Kxg2 0-0 13. Rdf3 Dc7 14. Bg5 Hfb8 15. Bd2 Rb7 16. Had1 Hc8 17. Bg5 d6 18. Rd3 h6 19. Bxf6 Bxf6 20. Hd2 Ra5 21. Hc1 Rc6 22. Meira
14. september 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

70 ára

Gísli V. Halldórsson verður sjötugur 19. september næstkomandi. Í tilefni þess verður opið hús í Hjálmaketti, húsi Menntaskóla Borgarfjarðar 21. september frá kl. 19. Gísla og fjölskyldu hans þætti gaman að sjá sem flesta. Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar í Eyvindarstofu

Á Blönduósi er að finna sérstakan veitingastað sem er best lýst sem þematengdu veitingahúsi. Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á mánudaginn

Laugarbakki er næsti viðkomustaður á 100 daga hringferð... Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á morgun, sunnudag, verður umfjöllun um Reykhóla á mbl.is...

Á morgun, sunnudag, verður umfjöllun um Reykhóla á... Meira
14. september 2013 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Fanney Anna Reinhardsdóttir og Hafsteinn Oddsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 14. september. Þau voru gefin saman í... Meira
14. september 2013 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Heiðrar Skagamenn í Hörpu

Guðjón Þórðarson er án nokkurs vafa einn sigursælasti knattspyrnuþjálfari landsins. Á þessum árstíma hefur hann margoft fagnað Íslandsmeistaratitlinum, orðið bikarmeistari og stýrt íslenska landsliðinu til sigurs gegn stærri þjóðum. Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

Hrútey, paradís við Blönduós

Í alfaraleið við þjóðveg 1 er að finna útivistarparadísina Hrútey við Blönduósbæ. Eyjan var friðuð fyrir búfé árið 1933 og árið 1942 hófst skógrækt í eyjunni og voru fyrstu trén gróðursett af skátafélginu á Blönduósi. Meira
14. september 2013 | Í dag | 326 orð

Í aldingarðinum Eden

Karlinn á Laugaveginum hljóp við fót upp Bakarabrekkuna og tautaði fyrir munni sér: Furðað hefur fleiri en mig finnst það skrítið gaman á góðu kvöldi að gera sig gnarralegan í framan. Meira
14. september 2013 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
14. september 2013 | Í dag | 46 orð

Málið

Leiti er „hæð (sem ber við sjónarhring)“ segir í Ísl. orðabók. Það passar við hæðir þær sem stöðugt skjóta upp kollinum fyrir augum fjallgöngumanna. Að e-ð sé á næsta leiti er þá líka auðskilið. Með i -i. Meira
14. september 2013 | Í dag | 1401 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
14. september 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Bríanna Bríet fæddist 23. janúar kl. 18.05. Hún vó 3.634 g og...

Reykjavík Bríanna Bríet fæddist 23. janúar kl. 18.05. Hún vó 3.634 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólöf Ósk Óladóttir og Bjarni Hannesson... Meira
14. september 2013 | Árnað heilla | 494 orð | 4 myndir

Semur og málar á víxl

Eiríkur fæddist í Keflavík 14.9. 1943 og ólst þar upp. Hann var í sveit hjá föðursystur sinni á Skinnastöðum í Austur-Húnavatnssýslu í tvö sumur og síðar að Fornastöðum í Ljósavatnsskarði í tvö sumur. Meira
14. september 2013 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Sigurður Nordal

Sigurður Nordal fæddist á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 14.9. 1886. Hann var sonur Jóhannesar Nordal, íshússtjóra í Reykjavík, og Bjargar Jósefínu Sigurðardóttur húsfreyju. Jóhannes íshússtjóri var bróðir Steinunnar, móður Jónasar, læknis og alþm. Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 432 orð | 1 mynd

Skemmtilegu atvikin fleiri en þau leiðinlegu

Frá Holtavörðuheiði, Stikuhálsi á Ströndum, norður á Vatnsskarð, út á Skagatá og á Hveravelli og á hluta öræfanna halda laganna verðir í Blönduóslögreglunni uppi lögum og reglu. Meira
14. september 2013 | Árnað heilla | 335 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Hjálmfríður Hjálmarsdóttir 95 ára Hjördís Þorkelsdóttir 85 ára Gunnar Gunnarsson Ingibjörg Þorbergsdóttir Steingrímur Jónsson 80 ára Alda Guðjónsdóttir Elín Sigurrós Sörladóttir Gunnar Þorbjarnarson Helga Erla Guðbjartsdóttir... Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 579 orð | 3 myndir

Vilko-vöfflur og sjóðandi heit kakósúpa

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Vilko-vörurnar þekkja allir Íslendingar og erfitt er að komast í gegnum tyllidaga eins og 17. júní án þess að bragða á Vilko-vöfflum eða pönnukökum. Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 333 orð

Víkverji

Nafnið mitt er grænt. Þetta fullyrðir góð vinkona Víkverja sem er gædd þeim einstaka hæfileika að sjá stafi og orð í lit, en einkum búa nöfn fólks yfir sterkari lit en önnur. Liturinn og persónan tengjast. Meira
14. september 2013 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. september 1944 Marlene Dietrich, kvikmyndaleikkonan heimsfræga, hélt sýningu í Tripoli-leikhúsinu í Reykjavík ásamt leikflokki ameríska hersins, við geysilega hrifningu áhorfenda. Meðal boðsgesta var íslenska ríkisstjórnin og forsetinn. Meira
14. september 2013 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Þúsund stjörnur á Þingeyrum

„Kirkjan er listaverk. Margt fangar augað en sjálfri finnast mér útskornar og málaðar stjörnunar í lofti hennar, sem eru alls þúsund, það fallegasta. Meira

Íþróttir

14. september 2013 | Íþróttir | 620 orð | 4 myndir

Breiðablik að missa af Interrail-passanum

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Róður Blika í átt að Evrópusæti er orðinn ansi þungur eftir 1:1-jafntefli við Val á Hlíðarenda. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Deildabikar karla Hamar – KFÍ 71:98 Breiðablik – ÍR 70:76...

Deildabikar karla Hamar – KFÍ 71:98 Breiðablik – ÍR 70:76 Fjölnir – Þór Þ 79:93 Deildabikar kvenna: Fjölnir – KR 56:86 EM karla í Slóveníu Milliriðill E: Litháen – Belgía 86:67 Úkraína – Serbía 82:75 Frakkland –... Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

EHF-bikar karla 1. umferð, fyrri leikur: OCI Lions – Haukar 33:36...

EHF-bikar karla 1. umferð, fyrri leikur: OCI Lions – Haukar 33:36 Reykjavíkurmót kvenna Víkingur – Fylkir 14:34 *Lokastaðan: Fram 6, Fylkir 4, Víkingur 2, Fjölnir 0. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 769 orð | 2 myndir

Einblínum á næsta leik og ekkert kjaftæði

HM 2014 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 677 orð | 4 myndir

Framarar elska falldrauginn

Í Laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Bikarmeistarar Fram ríghalda í meðvirknisamband sitt við falldrauginn fræga eftir tap á heimavelli gegn ÍBV, 1:0, í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gær. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Hungrið komið aftur

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef verið að vinna í því að fá hungrið aftur sem mér fannst vanta í byrjun sumars. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

Hörður, Grétar og Sandnes

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hörður Sveinsson úr Keflavík, Grétar Sigfinnur Sigurðarson úr KR og Robert Sandnes úr Stjörnunni voru bestu leikmenn 19. umferðar Pepsi-deildar karla, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór – Keflavík S17 KR-völlur: KR – Fylkir S17 Norðurálsvöllur: ÍA – Víkingur Ó S17 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – ÍBV L16. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Litháar, Frakkar og Serbar áfram

Litháar, Frakkar og Serbar eru komnir í átta liða úrslit Evrópumóts karla í körfuknattleik í Slóveníu eftir næstsíðustu umferðina í öðrum milliriðlanna sem var leikinn í Ljubljana í gær. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 641 orð | 4 myndir

Ljónin geta bitið frá sér

Á Ásvöllum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Haukar hefja seinni leik sinn við OCI-Lions frá Hollandi, í 1. umferð EHF-bikarsins, með frekar naumt forskot á Ásvöllum kl. 17 í dag. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – Breiðablik 1:1 Magnús Már Lúðvíksson 22...

Pepsi-deild karla Valur – Breiðablik 1:1 Magnús Már Lúðvíksson 22. (víti) – Árni Vilhjálmsson 41. Fram – ÍBV 0:1 Halldór Arnarsson 32. (sjálfsm.) Rautt spjald: Viktor B. Arnarsson (Fram) 90. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 208 orð | 2 myndir

Verðlaunin fyrir ágústmánuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fóru...

Verðlaunin fyrir ágústmánuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fóru hvor tveggja til Liverpool að þessu sinni. Meira
14. september 2013 | Íþróttir | 124 orð

Yfirburðastaða landsbyggðar

Lið landsbyggðarinnar er með yfirburðastöðu í keppni sinni við lið höfuðborgarinnar um KPMG-bikarinn í golfi sem nú er hálfnuð á Hólmsvelli í Leiru. Staðan eftir fyrri daginn í gær er 11:1, landsbyggðinni í hag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.