Greinar föstudaginn 8. nóvember 2013

Fréttir

8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

15 vilja verða dagskrárstjóri

Fimmtán umsóknir bárust um stöðu dagskrárstjóra útvarps hjá RÚV. Þar af eru tveir fyrrverandi þingmenn, bæjarfulltrúi í Kópavogi, guðfræðingur og skáld. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Bestu knaparnir útnefndir á hátíð

Þeir knapar sem náðu bestum árangri á síðasta ári eru tilnefndir í val á knöpum ársins. Fimm eru tilnefndir í hverjum flokki og verða úrslitin tilkynnt á uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway annað kvöld, laugardag. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Björgvini gert að greiða Pétri bætur

Hæstiréttur hefur gert Björgvini Guðmundssyni, ritstjóra Viðskiptablaðsins, að greiða Pétri Gunnlaugssyni, útvarpsmanni á Útvarpi Sögu, 200 þúsund krónur í miskabætur og eina milljón króna í málskostnað vegna ummæla um Pétur í blaðinu og á vefsíðu þess. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

Blöskra yfirlýsingarnar

„Okkur blöskra yfirlýsingar þungavigtarmanna í þjóðfélaginu,“ segir Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, en stjórn félagsins sendi frá sér harðyrta ályktun í gærkvöldi um kjaramál. Meira
8. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Drukkinn borgarstjóri hótaði morði

Borgarstjóri Toronto í Kanada, Rob Ford, er nú enn einu sinni kominn í klandur, í þetta sinn vegna myndskeiðs þar sem hann sést hóta að myrða óþekktan mann. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Efnilegir brettakappar sýndu listir sínar

Brettafélag Reykjavíkur, í samstarfi við Norræna menningarsjóðinn, efndi til alþjóðlegrar brettakeppni í Héðinshúsinu í gærkvöldi. Keppnin nefndist Nordic Urban Challenge Skate Session 2013 og var þátttaka mjög góð. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 831 orð | 4 myndir

Einstakt og risavaxið verkefni

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjórar leiðir eru helst taldar koma til greina til að koma í veg fyrir síldardauða og umhverfisslys í Kolgrafafirði. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Erlendir aðilar deila

Fyrsta deilumálið um .is-lén á milli erlendra aðila var tekið fyrir hjá óháðri úrskurðarnefnd á vegum ISNIC nú í október. Þar hafði erlendur aðili skráð lénið zoet.is og boðið bandaríska dýraheilsufyrirtækinu Zoetis það til sölu. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

ESB vill hærri framlög í Þróunarsjóð EFTA

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á árunum 2009-2014 greiða Noregur, Ísland og Liechtenstein 988 milljónir evra í Þróunarsjóð EFTA. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Fáar nýjar rafbækur um jólin

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Jólabækurnar streyma nú inn í bókabúðir hver á fætur annarri. Langflestar eru þær í formi prentaðra bóka og einungis brot af þeim kemur samhliða út sem rafbók. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Fleiri börn stunda íþróttir en áður

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Mikil aukning hefur orðið í íþróttaiðkun nemenda í 5., 6. og 7. bekk á síðustu sex árum. Árið 2007 æfðu eða kepptu 29% stelpna fjórum sinnum í viku eða oftar með íþróttafélagi sínu en nú er hlutfallið 42%. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Flestir með gild atvinnuréttindi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur frá því í sumar heimsótt tæplega 100 vinnustaði í umdæminu og kannað hvort atvinnuleyfi starfsmanna væru í lagi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Fyrirheitin stór en staðið verður við þau

Baksvið Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Ekki voru allir á einu máli um það hvort eitthvað hefði komið fram eða ekki í munnlegri skýrslu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um stöðu boðaðra aðgerða vegna skuldavanda heimilanna, á Alþingi í gær. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fyrirtæki í Hong Kong með .is-lén

Greiðslumiðlunarfyrirtækið Perfect Money í Hong Kong er eitt af þúsundum erlendra aðila sem hafa kosið að skrá vefsíðu sína undir höfuðléninu .is. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Hafði ekki reynslu af vélinni

Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur, að m.a. Meira
8. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 776 orð | 2 myndir

Hvorki sannað né afsannað að eitrað hafi verið fyrir Arafat

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 255 orð

Ísland sendir tvær sveitir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Evrópumót landsliða í skák fer fram dagana 8.-17. nóvember í Varsjá í Póllandi. Skáksamband Íslands sendir að þessu sinni lið til keppni bæði í opnum flokki og í kvennaflokki. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Kallað eftir viðbrögðum stjórnvalda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samninganefnd Alþýðusambands Íslands (ASÍ) átti fund með þremur ráðherrum í gær vegna væntanlegra kjaraviðræðna og aðgerða stjórnvalda í tengslum við þær. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Lét jólaplötudrauminn rætast

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hinn landsþekkti skagfirski tónlistarmaður Geirmundur Valtýsson sendir frá sér nýja plötu fyrir jólin. Um jólaplötu er að ræða, þá fyrstu af því tagi frá Geirmundi. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Loftið mjög tært þegar komið var í 1.000 metra hæð

Unnið er að því að þróa nýjar aðferðir til að greina örsmáar ryk- og öskuagnir í andrúmsloftinu. Hér á landi starfa að verkefninu Pavla Dagsson Waldhauserová doktorsnemi og Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur og prófessor. Loftbelgur ber á loft lítið... Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lögin samin á milli verka

Flest lögin á plötunni eru samin á þessu ári. Geirmundur segist semja best undir pressu. „Ég var búinn að taka ákvörðun um að gefa út jólaplötu og þá varð ég að standa við það. Ég lagðist bara í verkið og þá gekk það. Meira
8. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Mengun talin ógna heilsu meira en 200 milljóna manna

Genf. AFP. | Talið er að eiturefnamengun ógni heilsu meira en 200 milljóna manna í heiminum, ef marka má nýja skýrslu tveggja umhverfisverndarstofnana sem birtu lista yfir menguðustu staði í heiminum. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Mikið hefur dregið úr skráðum umferðarlagabrotum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Lögregluumdæmum á landsbyggðinni hefur verið gert að skera mikið niður undanfarin ár, meðal annars akstur lögreglubíla en hver ekinn kílómetri er kostnaðarsamur. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mismunandi aðgerðir gætu kostað 60-800 milljónir

Kynntar hafa verið í ríkisstjórn hugmyndir um aðgerðir í Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldardauða þar. Fjórar leiðir eru helst taldar koma til greina, en eftir er að útfæra þær allar. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Nýr aðalvarðstjóri á Suðurnesjum

Ríkislögreglustjóri hefur skipað Bjarneyju S. Annelsdóttur aðalvarðstjóra við embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Bjarney er önnur konan sem er skipuð aðalvarðstjóri innan lögreglunnar, en í fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra starfar Friðgerður... Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð

Ofurkona notuð í landkynningu

Eru kynferðislegir undirtónar og kynjaímyndir notaðar í markaðssetningu á Íslandi? Þetta er meðal þess sem Hrafnhildur Björnsdóttir kannaði í BS-ritgerð sinni í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar Smári

Á verði Fé er almennt komið í hús um þessar mundir en skammt frá Grindavík er að minnsta kosti ein ær sem fylgist grannt með sólarlaginu og lætur ekkert styggja... Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ótakmarkaður aðgangur að talsettu barnaefni

Skjárinn hefur hleypt af stokkunum nýrri sjónvarpsþjónustu, SkjárKrakkar, þar sem áskrifendur geta fengið ótakmarkaðan aðgang að talsettu barnaefni í gegnum VOD-þjónustu Símans og Vodafone. Mánaðargjald fyrir þjónustuna er 1.490 krónur. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 310 orð | 5 myndir

Pólitískar þreifingar í makríldeilunni

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Næsti samningafundur í makríldeilunni hefst 18. nóvember, en þessa dagana ræða ráðamenn lausn deilunnar á formlegum og óformlegum fundum. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ráðherra frestaði gildistöku sektarákvæðis

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur ákveðið að fresta beri sektarákvæðum vegna gildistöku nýrra laga um endurnýjanlegt eldsneyti. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Skammdegið stytt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hvað dettur ungmennum í Grindavík helst í hug að gera þegar þeim er boðið að skapa skúlptúra sem tengjast eldi? Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tveir ákærðir fyrir árás á Skagaströnd

Ríkissaksóknari hefur ákært tvo unga karlmenn fyrir húsbrot, eignaspjöll og stórfellda líkamsárás gagnvart eldri karlmanni á Skagaströnd í febrúar sl. Ruddust þeir í heimildarleysi inn á heimili mannsins og veittust að honum í sameiningu. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 2 myndir

Útgáfuteiti á sama tíma

Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson, þingmenn og fyrrverandi ráðherrar, kynntu bækur sínar og árituðu á sama tíma síðdegis í gær. Steingrímur var í Eymundsson við Austurstræti og Össur í Eymundsson við Skólavörðustíg. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Útlendingar eiga fjórðung allra .is-léna

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Öryggi notenda vefsíðna undir íslenska höfuðléninu .is kemur til með að aukast á næstu misserum en Internet á Íslandi hf. (ISNIC) hefur nú virkjað svonefnd DNSSEC-öryggiskerfi. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 937 orð | 3 myndir

Var markaðurinn blekktur?

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Var rangt staðið að tilkynningu til Kauphallar Íslands um kaup Al-Thani á 5,01% hlut í Kaupþingi? Hver voru fyrirmælin sem Hreiðar Már Sigurðsson gaf undirmönnum sínum um hvernig ætti að útfæra viðskiptin? Meira
8. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vilja að útlendingum verði bannað að betla

Svíþjóðardemókratar vilja að útlendingum verði bannað að betla í landinu. Flokkurinn vill að brjóti fólk bannið verði hægt að refsa því með fangelsisvist eða brottvísun. Svíþjóðardemókratar komust fyrst á þing árið 2010. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vilja fá skýrari svör

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mér fannst þetta vera ágætur fundur,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, eftir fund samninganefndar ASÍ með þremur ráðherrum í gær. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Vill greiða fyrir viðskiptum

Baldur Arnarson, Seattle baldura@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, bauð í gær bandarísk fyrirtæki velkomin til fjárfestinga og viðskipta á Íslandi á fundi á vegum Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins í Seattle. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Vill ræða við ríkið um heilsugæsluna

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Yfirmat lagt fram í Aurum-máli

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Verjendur sakborninga í svokölluðu Aurum-máli lögðu fram yfirmat á verðmæti Aurum Holding við fyrirtöku í málinu í gær. Samkvæmt því er eignarhluti félagsins, sem Fons hélt á, metinn á bilinu 345 til 2. Meira
8. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Þættirnir sóttir 90 þúsund sinnum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þættirnir Sönn íslensk sakamál hafa verið sóttir 90 þúsund sinnum á vefsvæðinu deildu.net en fimmta þáttaröð sjónvarpsþáttanna er nú í sýningu á Skjá einum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2013 | Leiðarar | 297 orð

Ofsókna nasista minnst

Mörg ríki vissu hvernig ástandið var en brugðust ekki við Meira
8. nóvember 2013 | Leiðarar | 304 orð

Rétt afstaða

Kenningarnar þurfa að falla í réttan farveg Meira
8. nóvember 2013 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Úr sér gengin vinstri stefna

Stjórnarandstaðan á þingi hefur ekki dregið úr þrýstingi sínum á ríkisstjórnina að hætta við að lækka skatta á næsta ári. Meira

Menning

8. nóvember 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Black Sabbath heiðurstónleikar

Tvennir tónleikar til heiðurs Black Sabbath verða haldnir nú um helgina. Þeir fyrri eru í kvöld á Græna hattinum kl. 22, en seinni á Gamla Gauknum kl. 23. Meira
8. nóvember 2013 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Eldskúlptúrar við Ægisíðu

Kveikt verður á eldsskúlptúrum við Ægisíðu í Reykjavík kl. 18 í kvöld í þeim tilgangi að fagna myrkrinu að fornum sið frá Lapplandi. Meira
8. nóvember 2013 | Leiklist | 1001 orð | 1 mynd

Fer nær sársaukamörkum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Með þessari uppfærslu langar mig að þakka formlega fyrir mig, enda er ég mjög þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að sinna leiklistinni öll þessi ár og fengið að gefa af mér. Meira
8. nóvember 2013 | Bókmenntir | 412 orð | 3 myndir

Fiskurinn og veiðimaðurinn, veiðifélagar, lífið, dauðinn

Eftir Pálma Gunnarsson. Uppheimar, 2013. 209 bls. Meira
8. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 247 orð | 2 myndir

Fox íhugar að endurgera Málmhaus

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
8. nóvember 2013 | Tónlist | 450 orð | 3 myndir

Fyrirtaks Tookah

Sjötta breiðskífa Emilíönu Torrini. Emilíana semur alla texta, og lögin semur hún í félagi við Dan Carey, Simon Byrt og Ian Kellett. Þeir aðstoða einnig við hljóðfæraleik ásamt því að Sigtryggur Baldursson og Liam Hutton leika á trommur. Meira
8. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 208 orð | 1 mynd

Grjótharðir í grjótinu, spilling og sprell

Escape Plan Harðhausarnir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone snúa bökum saman í spennumynd sem gerist í fangelsi. Í myndinni segir af Ray Breslin (Stallone) sem er sérfræðingur í því að finna veikleika í öryggismálum fangelsa. Meira
8. nóvember 2013 | Bókmenntir | 301 orð | 2 myndir

Hangið á gægjugatinu

Eftir Anne B. Ragde. Íslensk þýðing: Halla Sverrisdóttir. Kilja, 304 bls. Mál og menning 2013. Meira
8. nóvember 2013 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Hálfvitar á Rosenberg

Hin spaugsama, húsvíska hljómsveit Ljótu hálfvitarnir heldur síðustu tónleika sína á árinu í kvöld og annað kvöld kl. 22 á Café Rosenberg við Klapparstíg í Reykjavík. Helgina 15. og 16. Meira
8. nóvember 2013 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Kristján syngur í Hólaneskirkju

Kristján Jóhannsson óperusöngvari heldur tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd annað kvöld kl. 20.30 með píanóleikaranum Jónasi Þóri og fiðluleikaranum Matthíasi Stefánssyni. Meira
8. nóvember 2013 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Menningarbræðingur við HÍ

Meistaranemar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands standa fyrir nemendaráðstefnunni Menningarbræðingi ásamt málfræðingnum Margréti Pálsdóttur í dag milli kl. 9 og 16 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þar verða flutt 37 ólík og fróðleg... Meira
8. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Northern Wave færð til vegna háhyrninga

91 stuttmynd verður sýnd á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni Northern Wave sem fram fer á Grundarfirði helgina 15.-17. nóvember. Meira
8. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Requiem sýnd á Nordwind í Dresden

Requiem, stuttmynd ljósmyndarans Marinos Thorlacius og dansarans Sigríðar Soffíu Níelsdóttur, verður sýnd á listahátíðinni Nordwind í Dresden í Þýskalandi, 28. og 29. nóvember. Meira
8. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Spéhræddir útlendingar í sundi

Landanum á RÚV er fátt óviðkomandi. Meira
8. nóvember 2013 | Bókmenntir | 515 orð | 5 myndir

Von væntanleg hjá Bókaútgáfunni Hólum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Von - saga Amal Tamimi nefnist bók sem Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar og Bókaútgáfan Hólar sendir frá sér fyrir jólin. „Amal er fædd og uppalin í Jerúsalem í Palestínu. Meira

Umræðan

8. nóvember 2013 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Að eignast frelsi til að drekka ekki með hjálp SÁÁ

Eftir Sigurð Gunnsteinsson: "Enn frekar má þakka velvilja íslensku þjóðarinnar og skilningi stjórnvalda á þörf þeirrar þjónustu sem samtökin komu með inn í heilbrigðiskerfið á Íslandi" Meira
8. nóvember 2013 | Bréf til blaðsins | 214 orð | 1 mynd

Allt þokast þetta í réttu áttina

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Ég þykist vita fyrir víst að dr. Gunnar I. Birgisson í Kópavogi hafi fundið leið til að fyrirgefa undirrituðum að hafa hvatt hann til að fara fram í fyrsta sæti sjálfstæðismanna í Reykjavík, í prófkjörinu spennandi sem fara mun fram á næstunni." Meira
8. nóvember 2013 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Alvarleg pólitísk skriðuföll í Washington

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Verður Obama í hópi lélegra forseta eins og George W. Bush eða kemst hann í stjörnulið Bandaríkjaforseta? Sleppur hann út úr símahlerunarmálinu?" Meira
8. nóvember 2013 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Dagur gegn einelti 8. nóvember 2013: Hugrekki – Umhyggja – Umburðarlyndi – Virðing

Eftir Margréti Júlíu Rafnsdóttur: "Barnahópurinn sem byrjar í skóla haust hvert er fjölbreyttur, börnin eru með mismunandi eiginleika, bakgrunn og áhugamál." Meira
8. nóvember 2013 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Ekkert hatur – orðum fylgir ábyrgð

Eftir Hrefnu Sigurjónsdóttur: "Vissulega hefur árangur náðst en betur má ef duga skal." Meira
8. nóvember 2013 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Gervisamkomulag um Reykjavíkurflugvöll

Eftir Björn Jón Bragason: "Ákvörðun um að skipa starfshóp um staðarval nýs vallar hljómar sem lýðskrum, enda allir flugvallarkostir á höfuðborgarsvæðinu verið þaulkannaðir." Meira
8. nóvember 2013 | Aðsent efni | 506 orð | 3 myndir

Sameiningin er ekki íþyngjandi

Eftir Gunnar Einarsson: "Í sveitarstjórnarlögum er kveðið á um að skuldahlutfall sveitarfélags megi ekki fara yfir 150%. Í Garðabæ er þetta hlutfall langt undir þeim mörkum" Meira
8. nóvember 2013 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Steingrímur og ESB-umsóknin

Sú ákvörðun forystu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs að leggja blessun sína yfir umsókn um inngöngu í Evrópusambandið eftir þingkosningarnar 2009 reyndist flokknum dýrkeypt eins og flestir þekkja. Meira
8. nóvember 2013 | Velvakandi | 157 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hvað er að gerast í heilbrigðismálunum? Ég þekki sjúkling sem greindist með krabbameinsæxli sem virtist meinleysislegt og átti að taka sem fyrst. Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2421 orð | 1 mynd

Anna Emilía Elíasdóttir

Anna Emilía Elíasdóttir fæddist á Kambi í Holtum í Rangárvallasýsu 18. apríl 1928. Hún lést 26. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

Anna S. Árnadóttir

Anna S. Árnadóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1944. Hún lést á Landspítala Landakoti 30. október 2013. Foreldrar Önnu voru Sigríður Anna Sigurðardóttir húsmóðir og blómaskreytingakona, f. 5.12. 1919, d. 9.1. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Ármann Jónsson

Ármann Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. ágúst 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. október 2013. Foreldrar hans voru Jón Finnbogi Bjarnason, f. 28. febrúar 1886, d. 1966, fæddur í Ármúla, N-Ís. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Bjarni Stefánsson

Bjarni Stefánsson fæddist í Gröf í Lundarreykjadal 24. október 1928. Hann lést á Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 1. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. 14. febrúar 1900, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Bjarni Valdimarsson

Bíldudalur er lítill fallegur dalur við lygnan vog í Arnarfirði. Á Bíldudalseyri var löngum löggiltur verslunarstaður. Á síðari hluta nítjándu aldar urðu miklar breytingar og á Eyrinni reis heilt þorp upp úr jörðu á undraskömmum tíma. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

Flosi Karlsson

Flosi Karlsson fæddist í Reykjavík 26. mars 1960. Hann lést 15. október 2013. Útför Flosa fór fram frá Háteigskirkju 29. október 2013. Hann var jarðsettur í Mosfellskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Guðríður Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 26. júní 1947. Hún lést á Landspítalanum í Kópavogi 10. október 2013. Útför Guðríðar fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Haukur Jónsson

Haukur Jónsson fæddist á Haugum í Skriðdal 24. apríl 1947. Hann lést á heimili sínu 27. október 2013. Hann var sonur hjónanna Bergþóru Stefánsdóttur frá Mýrum í Skriðdal og Jóns Hrólfssonar frá Hallbjarnarstöðum í Skriðdal. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Helena Rakel Magnúsdóttir

Helena Rakel Magnúsdóttir fæddist í Stykkishólmi 16. ágúst 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Guðvarðardóttir

Helga Guðrún Guðvarðardóttir fæddist í Sigríðarstaðakoti í Flókadal í Fljótum 7. febrúar 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. október 2013. Útför Helgu fór fram frá Akureyrarkirkju 31. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Helgi Björnsson

Helgi Björnsson fæddist í Ólafsvík 4. október 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. október 2013. Hann var sonur hjónanna Björns Jónssonar og Kristínar Bjarnadóttur. Börn þeirra voru: Fríða Jenný Björnsdóttir, f. 1918. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Jóhannes G. Bjarnason

Jóhannes Guðmundur Rúnar Bjarnason fæddist 1. maí 1945. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. október 2013. Móðir hans hét Jóhanna Vilhjálmsdóttir, f. 1922, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Jóna Sigurjónsdóttir

Jóna Guðleif Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1933. Hún lést í Reykjavík 6. október 2013. Foreldrar hennar voru Sigurjón Óskar Gíslason, f. 1910, d. 1986 og Anna Árnadóttir, f. 1913, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargrein á mbl.is | 2629 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Sigurjónsdóttir

Jóna Guðleif Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1933. Hún lést í Reykjavík 6. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 4193 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Hannesson

Jón Gunnar Hannesson fæddist í Reykjavík 29. september 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. október 2013. Foreldrar hans voru Ragnhildur Fanney Halldórsdóttir hattagerðarkona, f. 3. júní 1906, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1385 orð | 1 mynd

Jónína S. Finsen

Jónína Finsen fæddist í Reykjavík 23. júní 1928. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 4. nóvember 2013. Foreldrar Jónínu voru hjónin Kristjana Guðbrandsdóttir Norðdahl og Áskell Norðdahl pípulagningamaður. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Kristín Marti Kasparsdóttir

Kristín Marti Kasparsdóttir fæddist í Regensdorf í Sviss 2. febrúar 1970. Hún lést í bílslysi við Flekkefjord í Noregi 21. september 2013. Kristín var dóttir hjónanna Annelis Marti, f. 17. nóvember 1945 og Chaspar Marti, f. 25. nóvember 1945, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 3956 orð | 1 mynd

Kristjón P. Kolbeins

Kristjón P. Kolbeins, viðskiptafræðingur og fyrrverandi sérfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Ragnar Gunnarsson

Ragnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. október 2013. Útför Ragnars fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 28. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Bergsson

Rögnvaldur Bergsson fæddist í Sæborg í Glerárþorpi 9. desember 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 3. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Guðrún Andrésdóttir, f. 24. ágúst 1897, d. 6. október 1970, og Bergur Björnsson, f. 14. nóvember 1896, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Steinsson

Rögnvaldur Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 3. október 1918. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 16. október 2013. Útför Rögnvaldar fór fram frá Ketukirkju á Skaga 30. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Sesselja Gunnarsdóttir

Sesselja Gunnarsdóttir fæddist í Norðurfirði á Ströndum 18. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. október 2013. Útför Sesselju fór fram frá Bústaðakirkju 29. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2013 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. desember 1927. Hún lést 13. október 2013. Sigríður var jarðsungin frá Dómkirkjunni 25. október 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Heilbrigði fyrirtækja hefur versnað á 10 árum

Fjórar af sex undirvísitölum í mælingu á heilbrigði atvinnulífsins hafa þróast í neikvæða átt þegar horft er til síðustu 10 ára. F ramleiðni og gæði mannauðs hafa aftur á móti hækkað, en fjárfestingar og innra og ytra jafnvægi lækkað mikið. Meira
8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 2 myndir

Héldu fastar um veskið í október

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

Laxeldisfyrirtæki í Noregi fær háa sekt

Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood til að greiða háa fjársekt fyrir efnahagsglæp sem m.a. felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Meira
8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýr markaðs- og mannauðsstjóri Odda

Stefán Hrafn Hagalín hefur verið ráðinn deildarstjóri markaðsmála og mannauðs hjá Odda, en þessar deildir hafa verið sameinaðar hjá fyrirtækinu. Meira
8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Ný stafræn prentvél hjá Vörumerkingu

Vörumerking ehf í Garðabæ er að taka í notkun nýja prentvél sem er stafræn vél af gerðinni WS6600 frá Hewlett-Packard / INDIGO. Meira
8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Síminn og Ríkiskaup gera með sér samning

Síminn hefur gert samninga við Ríkiskaup sem fela í sér að Síminn býður ríkisfyrirtækjum og stofnunum upp á fjarskipta- og upplýsingatækniþjónustu. Meira
8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Stýrivextir í 0,25%

Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína í gær úr 0,5% í 0,25%. Fram kemur á fréttavefnum EUobserver.com að ákvörðunin hafi komið á óvart. Hún sé rakin til áhyggja bankans af því að lækkandi verðbólga sé langt frá verðbólgumarkmiði bankans. Meira
8. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Ætla að þróa tæknilausnir í fiskiskip

Í gær undirrituðu átta íslensk tæknifyrirtæki sem tengjast sjávarútveginum sameiginlega viljayfirlýsingu um samstarf um þróun heildstæðra tæknilausna í fiskiskip. Meira

Daglegt líf

8. nóvember 2013 | Daglegt líf | 352 orð | 1 mynd

HeimurHelga Vífils

Það hefur verið hlegið að því hvernig ég sker papriku og fussað yfir agúrkusneiðunum mínum. Þetta helgast af gríðarlegu æfingarleysi. Meira
8. nóvember 2013 | Daglegt líf | 641 orð | 4 myndir

Hollari smákökur fyrir smáfólkið

Óhjákvæmilegur fylgifiskur jólanna, ef svo má að orði komast, eru smákökurnar og þær eru nú mishollar. Berglind Sigmarsdóttir er höfundur bókanna um heilsurétti fjölskyldunnar. Meira
8. nóvember 2013 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

...mætið á Unglist 2013

Listahátíð ungs fólks verður nú haldin í 22. sinn og er dagskráin afar fjölbreytt venju samkvæmt. Markmið Unglistar er að hefja hina ýmsu menningarkima ungs fólks á Íslandi til vegs og virðingar. Meira
8. nóvember 2013 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Sætt frá náttúrunnar hendi

Margir segja að sykur sé af hinu illa og hann sé eins skaðlegur og eiturlyf. Hvað er hæft í því verður ekki fullyrt neitt um hér en ljóst er að til eru margar gerðir sykurs og ekki hægt að setja allt undir sama hatt. Á vefsíðunni www.sugar. Meira
8. nóvember 2013 | Daglegt líf | 313 orð | 1 mynd

Tuttugu og tveggja ára hugsjónamaður lagði land undir fót

Fyrir fimmtíu árum fóru félagarnir Bjarni Stefánsson og Sverrir Sigfússon til Gautaborgar til að skoða japönsk hljómflutningstæki sem sýnd voru um borð í stóru flutningaskipi. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2013 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Bg4 3. Re5 Bf5 4. Bf4 f6 5. Rf3 c5 6. e3 c4 7. Be2 e6 8...

1. d4 d5 2. Rf3 Bg4 3. Re5 Bf5 4. Bf4 f6 5. Rf3 c5 6. e3 c4 7. Be2 e6 8. O-O g5 9. Bg3 h5 10. Rfd2 g4 11. f3 Bh6 12. Bf2 Rc6 13. fxg4 hxg4 14. Bxg4 Rge7 15. Bh5+ Kd7 16. Rc3 Dg8 17. e4 Bh3 18. Bf3 Bf4 19. He1 Dg5 20. Rf1 Hag8 21. Rg3 Bg4 22. Meira
8. nóvember 2013 | Í dag | 13 orð

Alvæpni Guðs Að lokum: Styrkist í Drottni og krafti máttar hans...

Alvæpni Guðs Að lokum: Styrkist í Drottni og krafti máttar hans. Meira
8. nóvember 2013 | Fastir þættir | 10 orð

Á morgun

Næst verður fjallað um Selfoss á 100 daga hringferð... Meira
8. nóvember 2013 | Árnað heilla | 569 orð | 4 myndir

Enginn drykkur er jafnflókinn og viskí

Stefán Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1973 og voru æskuslóðir hans voru Seljahverfið í Breiðholti. Stefán gekk í Seljaskóla og síðan í Menntaskólann við Hamrahlíð þar sem hann varð stúdent. Meira
8. nóvember 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Hreinn Ómar Smárason

40 ára Ómar er Vestmannaeyingur, en býr í Hafnarfirði og er leyfis- og markaðsstjóri hjá KSÍ. Maki: Hafrún Jónsdóttir, f. 1979, vinnur á leikskóla. Börn: Arnar Frank, f. 2007, Ásgeir Bent, f. 2008, og Esther Jara, f. 2011. Meira
8. nóvember 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Hrönn Baldvinsdóttir

30 ára Hrönn er Reykvíkingur, hárgreiðslumeistari og rekur hárgreiðslustofuna Skugga á Hverfisgötu. Maki: Bjarni Þórður Halldórsson, f. 1983, kennari. Sonur: Baldvin, f. 2011. Foreldrar: Baldvin Baldvinsson, f. 1943, d. Meira
8. nóvember 2013 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Karl Ísfeld

Karl Ísfeld Níelsson Lilliendahl, rithöfundur og þýðandi, fæddist á Sandi í Aðaldal 8. nóvember 1906. Meira
8. nóvember 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

„Við komum vel út í alþjóðlegum samanburði“ er fínt, því þá erum við með í samanburðinum – en „komum vel út í erlendum samanburði“ eða „skuldum mikið í erlendum samanburði“ ætti frekar að vera í samanburði við... Meira
8. nóvember 2013 | Í dag | 286 orð

Orðaleikir í vísum og limrum

Við dr. Sturla Friðriksson sitjum fyrirlestra Magnúsar Jónssonar sagnfræðings um Landnámu í Háskólanum. Á þriðjudagskvöld sagði hann við mig: Nú er hann kaldur, nú hef ég aldrei fyrri þykka, mjúka, þófróna þrenna brúkað vettlinga. Meira
8. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1547 orð | 11 myndir

Páll á fullt hús af villtum dýrum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hvað eiga ljón, gíraffi, antílópa, sebrahestur og strútur sameiginlegt? Öll þessi dýr og fjölmörg önnur bæði af erlendum og innlendum slóðum er að finna á Veiðisafninu á Stokkseyri. Meira
8. nóvember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Friðgeir Örn fæddist 15. febrúar kl. 15.11. Hann vó 3.176 g og...

Reykjavík Friðgeir Örn fæddist 15. febrúar kl. 15.11. Hann vó 3.176 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Friðgeirsdóttir og Baldur Hrafn Gunnarsson... Meira
8. nóvember 2013 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Skvísupartí og ball með Páli Óskari

Við systurnar ætlum að halda saman upp á afmælið okkar um næstu helgi. Það verður skvísupartí, bara konur, og um kvöldið förum við á ball með Páli Óskari,“ segir Akranesingurinn Aðalheiður María Þráinsdóttir sem er 40 ára í dag. Meira
8. nóvember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Thelma Baldursdóttir

30 ára Thelma er Mosfellingur og starfar sem sjúkraliði á Grund í Reykjavík, bús. í Mosfellsbæ. Maki: Valur Örnólfsson, f. 1981, húsasmíðameistari. Börn: Lena Líf, f. 2002, og Diljá Dögg, f. 2003. Foreldrar: Baldur Jónsson, f. Meira
8. nóvember 2013 | Árnað heilla | 159 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hulda Ragnarsdóttir 85 ára Harriet Margareta Otterstedt 80 ára Eyjólfur Þorsteinsson Inga Erna Þórarinsdóttir Þórunn Héðinsdóttir 75 ára Ásta Marteinsdóttir Birgir Guðjónsson Reynir Þorsteinsson 70 ára Elísabet Kolbrún Hansdóttir Kristján... Meira
8. nóvember 2013 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Heimilishundur Víkverja útskrifaðist úr hundaskóla fyrir skömmu. Meira
8. nóvember 2013 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. nóvember 1949 Fyrstu umferðarljósin voru tekin í notkun á fernum fjölförnustu gatnamótunum í miðbæ Reykjavíkur. Í Morgunblaðinu voru þau sögð „hin sanngjörnustu“ og að þau stöðvuðu engan „lengur en bráðnauðsynlegt er“. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2013 | Íþróttir | 557 orð | 4 myndir

Ástfangni Daninn skellti í lás í markinu

í safamýri Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Fram lauk fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta með þriðja heimasigrinum þegar liðið lagði ÍR, 26:23, í hörkuleik í Safamýri í gærkvöldi. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Dagný var valin í lið ársins

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er ein fjögurra miðjumanna í úrvalsliði austurstrandardeildar bandaríska háskólaboltans. Tilkynnt var um valið á liði ársins í gær. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Valur 99:92 Gangur leiksins: 7:0, 13:4...

Dominos-deild karla ÍR – Valur 99:92 Gangur leiksins: 7:0, 13:4, 17:10, 25:14 , 27:20, 32:28, 36:35, 40:44 , 44:51, 55:55, 59:62, 69:68 , 79:74, 86:77, 88:86, 99:92 . ÍR: Terry Leake Jr. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Evrópudeildin A-RIÐILL: Kuban Krasnodar – Swansea 1:1 St.Gallen...

Evrópudeildin A-RIÐILL: Kuban Krasnodar – Swansea 1:1 St.Gallen – Valencia 2:3 Staðan : Valencia 9, Swansea 8, St.Gallen 3, Krasnodar 2. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 591 orð | 4 myndir

Góðir kaflar dugðu Haukum

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 489 orð | 4 myndir

Keflvíkingar kláruðu á lokasprettinum

í keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar fengu Þórsara úr Þorlákshöfn í heimsókn í gærkvöldi í 5. umferð Dominosdeildar karla. Fyrir leikinn voru bæði lið ósigruð í deildinni og ljóst að einhver stíflan myndi bresta í þeim efnum. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Ísafjörður: KFÍ –KR 19.15...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Ísafjörður: KFÍ –KR 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Skallagrímur 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Grafarvogur: Fjölnir – Hamrarnir 19.30 Fylkishöll: Fylkir – Stjarnan 19. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Olís-deild karla FH – Akureyri 23:17 Haukar – HK 29:21 Fram...

Olís-deild karla FH – Akureyri 23:17 Haukar – HK 29:21 Fram – ÍR 24:24 Staðan : Haukar 7502183:15410 FH 7412170:1509 ÍBV 6402173:1518 Fram 7403158:1748 ÍR 7403178:1768 Valur 6303150:1436 Akureyri 7205157:1804 HK 7016161:2021 Frakkland... Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 581 orð | 4 myndir

Óboðlegur sóknarleikur

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Akureyringar munu ekki gera annað en að berjast fyrir lífi sínu í efstu deild ef marka má frammistöðu þeirra gegn FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Silfur hjá Arnari Davíð á NM í keilu

Arnar Davíð Jónsson vann til silfurverðlauna í einstaklingskeppni sem var fyrsta keppnisgreinin á Norðurlandamóti ungmenna U23 ára í keilu sem nú fer fram í Malmö í Svíþjóð. Jesper Svensson frá Svíþjóð tryggði sér gullverðlaunin með 1. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 452 orð | 4 myndir

Stjörnumenn klipptu vængi Spútniks!

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Samkvæmt minni spá munu Haukar hampa Spútniktitli í ár og í gær fékk liðið upplagt tækifæri til að ræsa hreyflana og skjótast til himna þegar liðið heimsótti Stjörnumenn. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Styttist í ákvörðun hjá Steinþóri Frey

Steinþór Freyr Þorsteinsson mun eftir helgina taka ákvörðun um það hvar hann spilar næstu árin. Steinþór er á mála hjá Sandnes Ulf og var á dögunum útnefndur leikmaður ársins hjá liðinu og það í þriðja sinn. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Valsmenn stóðu vel í ÍR-ingum

Nýliðar Vals eru enn án sigurs í Dominos-deild karla í körfuknattleik og sitja þeir einir og yfirgefnir á botni deildarinnar. Valsmenn, undir stjórn Ágústs Björgvinssonar, sóttu ÍR-inga heim þar sem heimamenn fögnuðu sigri, 99:92. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Við eigum möguleika

landsliðið Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við eigum möguleika á að vinna Króata en hversu miklir þeir möguleikar eru er hægt að ræða um endlaust. Meira
8. nóvember 2013 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Vinsælasti Svíinn á Íslandi í dag, Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari í...

Vinsælasti Svíinn á Íslandi í dag, Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í gær hópinn sem mætir Króatíu í umspilinu sögulega í næstu viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.