Greinar þriðjudaginn 19. nóvember 2013

Fréttir

19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir | ókeypis

Anand í erfiðri stöðu í einvíginu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Viswanathan Anand og Magnus Carlsen gerðu jafntefli í sjöundu einvígisskákinni um heimsmeistaratitilinn sem tefld var í gær. Carlsen hefur tveggja vinninga forskot á heimsmeistarann Anand en Carlsen vann 5. og 6. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Aspir fjarlægðar í Templarasundi

Um 20 aspartré voru felld við Dómkirkjuna og Alþingishúsið í gær. Trén, sem gróðursett voru á 9. áratugnum, voru illa farin og skemmdu gangstéttir. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 9 orð | ókeypis

Á morgun

Garður er næsti viðkomustaður á 100 daga hringferð... Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Biskup studdi ekki eigin tillögu

Kirkjuþing vísaði frá tillögu biskups Íslands um sameiningu Saurbæjarprestakalls og Garðaprestakalls á Akranesi. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókavörður í nær 44 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 303 orð | ókeypis

Dauft yfir síldveiðum á Breiðafirði

Dauflegt er enn yfir síldveiðum á Breiðafirði; mikið leitað en lítill árangur. Birkir Hreinsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni, sagði að einhver afli hefði fengist fyrir helgi, en síðan hefði aftur dregið úr veiði. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir | ókeypis

Draga markvisst úr umferðarhávaða

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Aðgerðaáætlun gegn hávaða á árunum 2013-2018 var samþykkt á borgarráðsfundi Reykjavíkur 14. nóvember. Markmiðið er að draga úr umferðarhávaða sem veldur íbúum verulegu ónæði og reiknast yfir 68 db hljóðstig. Meira
19. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Etna eitt virkasta eldfjall jarðarinnar

Hraun rennur niður hlíðar eldfjallsins Etnu, en hún er eitt virkasta eldfjall jarðar. Eldgos í fjallinu heyra tæplega til tíðinda, því fjallið gýs nærri stanslaust. Fjallið er á austurströnd Sikileyjar á... Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Fannst látin í einkasamkvæmi

Tuttugu og eins árs gömul kona lést aðfaranótt laugardags í einkasamkvæmi í Vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar en ekki er talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 1047 orð | 6 myndir | ókeypis

Fjárhagsaðstoð eykst stöðugt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga jókst úr 1.640 milljónum króna árið 2008 í 4.186 milljónir í fyrra. Aukningin er langmest í krónum talið í Reykjavík, þar fór aðstoðin úr 1.064 milljónum í 2.693 milljónir, eða úr um 8. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Frístundabyggð á Hrauni í Öxnadal

Tólf hektarar af heimalandi Hrauns í Öxnadal, fæðingarstaðar Jónasar Hallgrímssonar skálds, eru ætlaðir undir frístundabyggð samkvæmt tillögum að breytingu á aðalskipulagi Hörgárbyggðar sem ekki hefur verið staðfest. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir | ókeypis

Frístundabyggð við friðlýst svæði

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Til stendur að reisa 20 húsa frístundabyggð á jörðinni Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað skáldsins og náttúrufræðingsins Jónasar Hallgrímssonar. Hraun er á náttúruminjaskrá en nær öll jörðin, sem er 2. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræðsla um ræktun harðgerðra rósa

Fjallað verður um ræktun harðgerðra rósa á Íslandi á fræðslufundi Garðyrkjufélags Íslands næstkomandi fimmtudagskvöld. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafísinn kominn í lögsöguna

Hafísinn þokast suður á bóginn með Austur-Grænlandsstraumnum. Ísinn er farinn að teygja klærnar inn fyrir lögsögumörkin. Í gær var ísinn næst landi um 53 sjómílur (98 km) norðvestur af Straumnesi. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | ókeypis

Iðgjöld kvenna gætu hækkað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska liðið hefur engu að tapa í Zagreb

Það ræðst í kvöld hvort Ísland eða Króatía tryggir sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Staða liðanna er jöfn eftir markalausu viðureignina á föstudagskvöldið. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir | ókeypis

Jarðvegsvinna hafin á Lýsisreitnum

Jarðvinna er hafin við Lýsisreitinn svokallaða, Grandaveg 42-44 í Reykjavík. Þar mun rísa fjölbýlishús á tveimur til níu hæðum, með alls 142 íbúðum og bílakjallara á tveimur hæðum með 161 stæði. Áætluð verklok eru eftir rúm tvö ár eða 2015. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 5 myndir | ókeypis

Kennarar kjósa um forystu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skrifleg kosning formanns Kennarasambands Íslands hófst í gær og stendur fram á næstkomandi föstudag. Tveir sækjast eftir embætti formanns. Þórður Á. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Kostar 22.500 kr. á hvern Reykvíking

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar jókst úr 1.063 milljónum 2008 í 2.692 milljónir 2012, fór þá úr tæpum 8.900 krónum í 22.500 krónur deilt niður á hvern íbúa sveitarfélagsins. Eru tölurnar á verðlagi hvers árs. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn

List Þessir listamenn úr Hlíðarskóla voru meðal keppenda á fyrsta kvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna. Átta skólar kepptu í gær og Langholtsskóli og Seljaskóli komust... Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Margeirsdóttir

Lilja Margeirsdóttir, fyrrverandi verslunarkona, andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík miðvikudaginn 13. nóvember síðastliðinn, 77 ára að aldri. Lilja fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 5. Meira
19. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífstíðarfangelsi fyrir búðarhnupl

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Vegna laga í mörgum ríkjum Bandaríkjanna hafa dómarar ekki val um hvaða dóm „síbrotamenn“ hljóta. The Economist fjallar um þetta í nýjasta tölublaði sínu. Meira
19. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Mállaus Mandela enn mjög veikur

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, hefur lengi glímt við erfið veikindi. Þrátt fyrir að vera ekki lengur á sjúkrahúsi er forsetinn fyrrverandi undir stöðugu eftirliti lækna á heimili sínu. Meira
19. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljón eintök á sólarhring

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Tæknirisinn Sony hefur gefið út bækling fyrir tölvuleikjaspilara sem hafa lent í vandræðum með nýju leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 4 (PS4). Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjólkursafn opnað á Selfossi á næsta ári

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Til stendur að opna safn um sögu mjólkuriðnaðar á Selfossi í maí á næsta ári. Safnið verður byggt í samvinnu sveitarfélagsins Árborgar og Mjólkursamsölunnar en í vikunni verður auglýst eftir rekstraraðila. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Nafn féll niður Á bls. 10 í Daglegu lífi í gær gleymdist að nefna að...

Nafn féll niður Á bls. 10 í Daglegu lífi í gær gleymdist að nefna að kvikmyndagerðarkonan Rut Hermannsdóttir er einn stofnenda kaffihússins og hönnunarverslunarinnar Búðarinnar sem verður opnuð í New York í desember. Beðist er velvirðingar á mistökum. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir leigutakar að Laxá í Dölum

Nýr leigutaki, Hreggnasi ehf., mun taka við Laxá í Dölum næsta sumar og hefur samið um veiðiréttinn út sumarið 2018. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur haft þessa kunnu veiðiá á leigu undanfarin ár. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Nýjar áskoranir í öryggismálum

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur á fimmtudaginn, 21. nóvember, fyrir hádegisfundi um nýjar áskoranir í öryggismálum. Á fundinum, sem verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu frá kl. Meira
19. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Rob Ford kallar eftir kosningum

Rob Ford, hinn litríki borgarstjóri Toronto-borgar í Kanada, vill að borgarfulltrúar boði frekar til kosninga en að svipta hann hægt og rólega völdum og fjárstjórnarheimildum. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Salan á jólabjórnum byrjaði með látum

Sala á jólabjór byrjaði með látum á föstudaginn. Marga hefur eflaust verið farið að þyrsta í bjórinn og landsleikur Íslands og Króatíu um kvöldið hefur tæpast skemmt fyrir sölunni. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

Samningur lá fyrir frá upphafi

Sigurður Einarsson arkítekt, sem er skráður einn fjögurra höfunda að hönnun Hörpu, segir að tilgreint hafi verið í hönnunarsamningum á milli aðila hverjir væru höfundar verksins. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Seldu 33 ógilda miða á landsleikinn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þrjátíu og þrír miðar seldust umfram þá þrjúhundruð sem fóru í sölu á landsleik Íslands og Króatíu á fimmtudag. Mistökin má, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, rekja til miðasölukerfis midi.is sem sá um söluna. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjarmerandi málamaður óskast á safn

Til stendur að opna safn um sögu mjólkuriðnaðar á Selfossi í maí á næsta ári. Safnið verður byggt í samvinnu sveitarfélagsins Árborgar og Mjólkursamsölunnar en í vikunni verður auglýst eftir rekstraraðila. Meira
19. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Skotárás á ritstjórn

Lögreglan í Frakklandi var með mikinn viðbúnað í gær við alla helstu fjölmiðla í París eftir að maður ruddist inn á ritstjórn Liberation í gærmorgun og skaut aðstoðarmann ljósmyndara, sem er í lífshættu. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir | ókeypis

Stór iðnsýning haldin í Laugardalshöllinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Iðnsýning verður haldin í Laugardalshöllinni 6.-9. mars í vetur. Yfirskrift hennar verður Vika iðnaðarins. Að sýningunni standa Samtök iðnaðarins og Útgáfufélagið Goggur ehf. Iðnsýningin hefst formlega föstudaginn 7. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Veðbankar hafa litla trú á sigri Íslands

Fari svo að Ísland vinni landsleikinn í kvöld gætu veðbankar þurft að greiða út háar fjárhæðir. Gæti heppinn einstaklingur fengið allt á milli tí- og tólffalda þá upphæð sem hann leggur undir á íslenskan sigur, eftir því hvar hann leggur fé sitt undir. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja minnka hávaða frá umferðaræðum

Grípa á til aðgerða til að draga úr hávaðamengun við nokkrar helstu umferðaræðar Reykjavíkur, skv. aðgerðaáætlun gegn hávaða á árunum 2013-2018. Í forgangi verða m.a. svæði við Miklubraut, Sæbraut og Reykjanesbraut. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill fá skýr viðbrögð ríkisstjórnarinnar fyrir vikulok

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að skýrari viðbrögð þurfi að koma frá ríkisstjórninni við óskum verkalýðshreyfingarinnar um breytingar á fjárlögum. Minnisblað stjórnvalda til aðila vinnumarkaðarins sl. Meira
19. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætti ekki að gjalda þess að líða vel

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þær sögðu að ég væri hress í tali, væri úti á göngu og sæi um mig í eldhúsi. Mér finnst þetta hlægilegar ástæður. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2013 | Leiðarar | 753 orð | ókeypis

Fáeinar vikur eru aukaatriði

Almenningi kemur betur að bíða endanlegra tillagna í fáeinar vikur en að fá ófullburða tillögur Meira
19. nóvember 2013 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnlegir álitsgjafar

Álitsgjafar umræðuþátta brillera oft og einn þeirra átti stórleik um helgina. Heiða Kristín Helgadóttir, einn pólitískra aðstoðarmanna leiðtoga Besta flokksins, túlkaði niðurstöður prófkjörs Sjálfstæðisflokksins og fleira í sjónvarpi sl. Meira

Menning

19. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallar af ástríðu um bókmenntir

Jórunn Sigurðardóttir, dagskrárgerðarkona á Rás 1, hlaut á degi íslenskrar tungu viðurkenningu Jónasar Hallgrímssonar fyrir umfjöllun um íslenskar og erlendar bókmenntir í útvarpinu. Meira
19. nóvember 2013 | Leiklist | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumlegur í nálgun sinni á Macbeth

Uppsetning leikstjórans Jóns Gunnars Th. á Macbeth of Fire and Ice hjá The Old Vic Tunnels hefur hlotið ágætar viðtökur í London. Meira
19. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugsanlegt framhald á 2 Guns Baltasars

Kvikmyndavefurinn Entertainment Weekly birti fyrir helgi viðtal við Baltasar Kormák í tilefni af því að kvikmynd hans, 2 Guns, kemur út á blue ray-mynddiskum í dag. Meira
19. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk náttúrufegurð í stiklu Noah

Fyrsta stikla fyrir kvikmyndina Noah, sem tekin var upp að stórum hluta hér á landi, hefur litið dagsins ljós og skartar íslensk náttúra sínu fegursta í henni. Meira
19. nóvember 2013 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikið að leik loknum

Kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar heldur tónleika í kvöld á Kex hosteli að loknum landsleik Íslands og Króatíu í knattspyrnu. Meira
19. nóvember 2013 | Bókmenntir | 652 orð | 4 myndir | ókeypis

Óhugnaður, njósnandi krummar og knáir krakkar

Óhugnaður fyrir unglinga Gjöfin ***-- Höfundar: Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir. Bókabeitan 2013. 192 bls. Gjöfin er fimmta bókin í Rökkurhæðabókaflokknum sem eru bækur fyrir unglinga sem þora, að því er segir á bókarkápu. Meira
19. nóvember 2013 | Tónlist | 413 orð | 3 myndir | ókeypis

Rafmögnuð frumraun hæfileikaríks listamanns

Sólóplata Kristjáns Hrannars. Hljóðrituð í Synthabælinu og E7 Studio. Kristján syngur og leikur á flest hljóðfæri. Janus Rasmussen var upptökustjóri. Dimma gefur út. Meira
19. nóvember 2013 | Tónlist | 428 orð | 2 myndir | ókeypis

Sem elding um nótt

Harvey: Body Mandala (Íslandsfrumfl.) Schumann: Píanókonsert í a. Bartók: Konsert fyrir hljómsveit. Jonathan Biss píanó og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Fimmtudaginn 14.11. kl. 19:30. Meira
19. nóvember 2013 | Bókmenntir | 418 orð | 3 myndir | ókeypis

Skáldskapurinn er lausnin

Eftir Ana María Matute. Tvímálaútgáfa. Kristinn R. Ólafsson þýddi. Erla Erlendsdóttir ritar eftirmála. Bókafélagið, 2013. 240 bls. Meira
19. nóvember 2013 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikarnir urðu minningarathöfn

Breskir prent- og ljósvakamiðlar hafa fjallað talsvert um tónleika Kammerkórs Suðurlands í Southwark-dómkirkjunni í Lundúnum síðastliðinn föstudag. Meira
19. nóvember 2013 | Myndlist | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Úthlutað úr styrktarsjóði Svavars og Ástu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Myndlistarmennirnir Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir og Ragnar Þórisson hlutu í gær styrki úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur, eiginkonu hans. Meira
19. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 92 orð | 2 myndir | ókeypis

Þór situr sem fastast

Kvikmyndin Thor: The Dark World er enn sú tekjuhæsta að liðinni helgi, þriðju vikuna í röð. Myndin segir af þrumuguðinum Þór sem tekst þarf á við myrk öfl með aðstoð hins lævísa Loka. Meira
19. nóvember 2013 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrenn verðlaun veitt á Northern Wave

Kvikmyndahátíðinni Northern Wave lauk í gær á Grundarfirði með verðlaunaafhendingu. Alls var 91 stutt- og heimildarmynd sýnd á hátíðinni frá yfir 40 löndum. Meira

Umræðan

19. nóvember 2013 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Að gjörnýta jarðhita á Íslandi til að leysa raforkukreppu Evrópu

Eftir Roger Croft: "Evrópa kallar eftir meiri raforku. Er það arðbært fyrir Ísland? Og hvað með umhverfisáhrif og allt það sem ferðamenn á Íslandi sækjast eftir?" Meira
19. nóvember 2013 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóttamannaleiðir Gunnars Einarssonar

Eftir Ómar Ragnarsson: "Gunnar vill bera saman slysatíðni tuga vegarkafla með notkun einnar tölu frá einum vegarkafla eitt ár en enga tölu frá hinum köflunum það sama ár." Meira
19. nóvember 2013 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrindum atlögunni að Skálholti!

Eftir Þorkel Helgason: "Það á enginn að geta ráðskast með Skálholt að þessum hætti, ekki frekar en Þingvelli. Skálholt er þjóðareign – eins og Þingvellir." Meira
19. nóvember 2013 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísfirðingur á úfnum öldum

Óöryggi og umkomuleysi einkenndu svip ungs manns sem stóð á tröppunum heima hjá mér í Laugarneshverfinu í Reykjavík. Þetta var í júlí 2010. Meira
19. nóvember 2013 | Bréf til blaðsins | 173 orð | ókeypis

Kveðjurapp

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Svar við rappi Dóru Bjartar: Þér ég þakka svarið ei á þér verður barið. En prófinu féllstu á það segja má, svo fáir þú að sjá. Já, segja má. Kerling búin var að byggja að mörgu var að hyggja allt var fínt og flott. Segi það með spott. Já með spott." Meira
19. nóvember 2013 | Velvakandi | 260 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Námslán Núna þegar allir vilja sleppa við að greiða það sem þeir skrifuðu undir og Sigmundur Davíð boðar mestu skuldaleiðréttingu í veraldarsögunni langar mig til að vekja athygli á stöðu þeirra ábyrgðarmanna sem skrifuðu hálfnauðugir undir lán hjá LÍN,... Meira

Minningar- og afmælisgreinar

19. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2449 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjóla Sigurðardóttir

Fjóla Sigurðardóttir frá Hruna í Vestmannaeyjum fæddist 17. ágúst 1928. Hún lést 8. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorleifsson, fæddur að Á á Síðu við Kirkjubæjarklaustur 16. ágúst 1886, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2013 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Páll Guðfinnsson

Grétar Páll Guðfinnsson fæddist á Patreksfirði 16. desember 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 30. október 2013. Útför Páls fór fram frá Patreksfjarðarkirkju 9. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2013 | Minningargreinar | 3132 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Rafn Ottesen

Helgi Rafn Ottesen fæddist á Akureyri 22. desember 1983. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 12. nóvember 2013. Foreldrar hans eru Þórhallur Ottesen, f. 19. október 1959, deildarstjóri hjá Fiskistofu, og Elín Margrét Jóhannsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2013 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Lúðvík Kjartan Kristjánsson

Lúðvík Kjartan Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. október 1986. Hann lést á Landspítalanum 1. nóvember 2013. Foreldrar hans eru Guðný Rannveig Reynisdóttir og Kristján Róbert Walsh. Fósturfaðir hans var Ómar Jóhannsson, d. 10. mars 2004. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Jóhanna Árnadóttir

Þórdís Jóhanna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 6. nóvember 2013. Foreldrar Þórdísar voru hjónin Árni Benediktsson forstjóri, f. 10.3. 1897, d. 13.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

16 hæðir reistar á 18 mánuðum

Framkvæmdir eru hafnar við þriðja turninn á Höfðatorgi en þar á að rísa sextán hæða hótel. Stefnt er að því að hótelið taki til starfa sumarið 2015 og er byggingartíminn því rúmir átján mánuðir. Meira
19. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Elvar Steinn ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja

Elvar Steinn Þorkelsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja. Elvar var einn af stofnendum Teymis og var framkvæmdastjóri fyrirtækisins árin 1995-2002. Meira
19. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 920 orð | 3 myndir | ókeypis

Stærri fyrirtæki nýta meðbyr

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Veltan hjá stærri fyrirtækjum í ferðaþjónustu jókst nokkuð á milli ára, líkt og fram kemur í töflu hér að neðan og byggist á bókinni 300 stærstu. Meira
19. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 2 myndir | ókeypis

Tómas Már tekur við í Mið-Austurlöndum

Tómas Már Sigurðsson, sem tók við sem forstjóri Alcoa í Evrópu í upphafi ársins 2012, mun nú einnig verða ábyrgur fyrir rekstri fyrirtækisins í Mið-Austurlöndum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alcoa. Meira
19. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 47 orð | ókeypis

Tækifæri í Malasíu

Í tilefni af komu sendinefndar frá Malasíu hingað til lands fer fram málþing í dag kl. 9:00-11:30 þar sem kynnt verða aukin tækifæri til samstarfs á milli fyrirtækja á Íslandi og í Malasíu. Meira

Daglegt líf

19. nóvember 2013 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrabeinasöfn sem þjóðminjar

Í dag klukkan 12.05 hefst fyrirlestur Albínu Huldu Pálsdóttur um hvers vegna flokka ætti dýrabein sem þjóðminjar. Meira
19. nóvember 2013 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

...fræðstu um hönnunarmótun

Í dag frá klukkan 10-12 standa MenntaMiðja og RANNUM-Rannsóknastofa í upplýsingatækni og miðlun fyrir málstofu um notkun hönnunarnálgunar (e. design thinking) í menntun og stefnumótun. Meira
19. nóvember 2013 | Daglegt líf | 938 orð | 4 myndir | ókeypis

Kraftaverk í Norður-Karólínu

Sigurbjörgu Lilju Ólafsdóttur langaði í sumarvinnu í útlöndum. Hún réð sig því sem sundkennara í sumarbúðum fyrir lesblind börn í Norður-Karólínu á síðasta ári. Meira
19. nóvember 2013 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Skákfélagið Hrókurinn

Skákfélagið Hrókinn þarf vart að kynna en það hefur verið starfandi í fimmtán ár og komið ýmsu til leiðar frá upphafi. Á hverju ári heimsækir félagið fjölda grunnskóla og kennir ungum börnum að tefla sem er ljómandi góð hugarleikfimi. Meira
19. nóvember 2013 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppselt hundrað sinnum á Mary Poppins

Á sunnudaginn var hundraðasta sýningin á Mary Poppins í Borgarleikhúsinu. Sýningin er þar að auki sú þriðja í 117 ára sögu leikhússins sem yfir 50.000 gestir hafa sótt. Meira
19. nóvember 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Vasaljós er nýr barnatími sem lýsir á skemmtilega hluti

Næsta laugardag verður fyrsti þáttur Vasaljóss sýndur hjá Ríkissjónvarpinu. Þetta er barnatími sem krakkar stjórna, enda vita jú krakkar einna best hvað öðrum krökkum þykir sniðugt og skemmtilegt. Það getur sannarlega verið allt á milli himins og... Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

1-1 jafntefli „frábær afmælisgjöf“

Ég er nú þegar búinn að fá gjafir á árinu því KR varð Íslandsmeistari í knattspyrnu í sumar. Meira
19. nóvember 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. a3 a5 7. 0-0 d6 8...

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. a3 a5 7. 0-0 d6 8. d3 Rge7 9. Re1 Be6 10. Rc2 Hb8 11. Re3 Rd4 12. Red5 Rxd5 13. cxd5 Bg4 14. a4 0-0 15. h3 Bd7 16. g4 f5 17. e3 fxg4 18. hxg4 Dh4 19. exd4 Bxg4 20. Dd2 Hf5 21. f3 e4 22. dxe4 Hh5 23. Meira
19. nóvember 2013 | Í dag | 296 orð | ókeypis

Af Þórði sjóara, hjónaleysum og rjúpnaskyttum

Hermann Jóhannesson setti glömru inn á Leirinn, – „ein um Þórð sjóara – þennan sem elskaði þilför – þið munið“. Hann Þórður var þorstlátur kall og þambaði alls konar sull. Í meðferð hann skrapp líkt og skip fer í slipp. Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Akranes Ag l a Valdís fæddist 2. mars kl. 11.31. Hún vó 3.180 g og var...

Akranes Ag l a Valdís fæddist 2. mars kl. 11.31. Hún vó 3.180 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Auður Freydís Þórsdóttir og Guðlaugur Guðjón Kristinsson... Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Akureyri Ástrós Lea fæddist 8. mars kl. 10.43. Hún vó 4.550 g og var 53...

Akureyri Ástrós Lea fæddist 8. mars kl. 10.43. Hún vó 4.550 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Erna Jónsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson... Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Benjamín Eiríksson

Benjamín H.J. Eiríksson, hagfræðingur og bankastjóri, fæddist í Hafnarfirði 19.10. 1910, sonur Eiríks Jónssonar, bónda og sjómanns í Hafnarfirði, og k.h. Solveigar Guðfinnu Benjamínsdóttur húsfreyju. Meira
19. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1598 orð | 11 myndir | ókeypis

Eldfjöllin í flugskýlinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Grímsvötn, Skjaldbreiður og Eyjafjallajökull hafa síðustu daga verið inni á gólfi í viðhaldsstöð Icelandair Technical Services á Keflavíkurflugvelli. Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Erna Skúladóttir

30 ára Erna ólst upp á Siglufirði og í Keflavík og stundar nám við MSS í Keflavík. Maki: Ívar Heimisson, f. 1983, sjómaður. Synir: Óðinn Örn Brynjarsson, f. 2002, og Adam Þór Ívarsson, f. 2011. Foreldrar: Jóhanna Sigurlaug Hilmarsdóttir, f. Meira
19. nóvember 2013 | Í dag | 17 orð | ókeypis

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok...

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða. Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingi Hlynur Jónsson

30 ára Ingi Hlynur ólst upp á Hellu, útskrifaðist frá Íþróttak.háskólanum á Laugarvatni og er deildarstjóri kennslu á meðferðarh. Lækjarbakka. Maki: Sigurborg Rútsdóttir, f. 1987, tæknifræðingur hjá Icelandair. Dóttir: Embla Sif, f. 2004. Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 543 orð | 4 myndir | ókeypis

Lifað, leikið og dansað

Hafdís fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 19.11. 1938 og ólst þar upp við síldarsöltun og heyskap frá blautu barnsbeini. Meira
19. nóvember 2013 | Í dag | 42 orð | ókeypis

Málið

Um jeppling var sagt að lágt væri undir hann og því hentaði hann ekki vel til að „fara torleiða“. Torleiði merkir torfæra eða erfið leið. Orðið er hvorugkyns og eins í öllum föllum nema eignarfalli (til torleiðis). Beygist eins og hveiti... Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Sindri Bergmann Eiðsson

40 ára Sindri ólst í Reykjavík og er hönnuður og forritari hjá auglýsingastofnunni Hvíta húsinu. Maki: Elfa Björk Eiríksdóttir, f. 1974, tannsmiður. Synir: Sólon Nói, f. 2000, og Símon Orri, f. 2004. Foreldrar: Eiður Bergmann, f. 1915, d. Meira
19. nóvember 2013 | Árnað heilla | 161 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

95 ára Arnar Örlygur Jónsson 90 ára Brjánn Guðjónsson Sigrún Einarsdóttir 85 ára Guðjón Guðjónsson Inga Vigdís Ágústsdóttir Kristín Jóhannsdóttir 80 ára Elsa A. Meira
19. nóvember 2013 | Fastir þættir | 295 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji veltir fyrir sér hvort hann búi í Sovétríkjunum eða Norður-Kóreu. Hann dauðlangar að sjá nýju þrívíddarkvikmyndina með þrasskóngunum í Metallica, Through the Never, í bíó en það er hægara sagt en gert. Meira
19. nóvember 2013 | Í dag | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

19. nóvember 1919 Átta konur stofnuðu Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. Markmið félagsins var meðal annars „að efla skilning á nauðsyn þess að hafa vel menntaðar hjúkrunarkonur í starfi. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2013 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir | ókeypis

Bara einu marki og 90 mínútum frá HM

í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Mér finnst það svo „absúrd“ að litla Ísland sé einu marki og 90 mínútum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni HM á stæsta íþróttamóti heimsins. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir | ókeypis

„Höfum engu að tapa“

í zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Það var mikilvægt að halda markinu hreinu í fyrri leiknum og nú erum við í þeirri stöðu að eitt mark gæti dugað okkur til að komast á HM. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Coca cola-bikar karla 32 liða úrslit: KR – ÍBV 22:31 Mörk KR ...

Coca cola-bikar karla 32 liða úrslit: KR – ÍBV 22:31 Mörk KR : Haraldur Þorvarðarson 7, Daníel Einarsson 6, Jóhann Gunnarsson 3, Hákon Stefánsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Þorsteinn Markússon 1, Arnar Jón Agnarsson 1. Brottvísanir : 10 mínútur. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Daginn fyrir fyrri viðureign Íslendinga og Króata hitti ég króatískan...

Daginn fyrir fyrri viðureign Íslendinga og Króata hitti ég króatískan sjónvarpsmann á Laugardalsvelli. Þar sem við grúfðum okkur yfir tölvur í vinnuaðstöðu KSÍ bar ég fram einfalda spurningu og reiknaði með einföldu svari. Sú varð ekki raunin. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Keflavík – KR 70:81 Staðan: KR 770645:54414...

Dominos-deild karla Keflavík – KR 70:81 Staðan: KR 770645:54414 Keflavík 761628:52712 Grindavík 642521:4948 Njarðvík 642579:5268 Haukar 642534:4998 Þór Þ. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir | ókeypis

Draumur innan seilingar

í zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og vitleysingur fyrstu fimm í seinni

Darri Hilmarsson átti hreint út sagt skínandi góðan leik í gærkvöldi gegn Keflvíkingum og óhætt að segja að pilturinn eigi stóran þátt í velgengi KR þennan veturinn. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíflalæti á Maksimir geta verið varasöm

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þarna verða afskaplega óvinveittir áhorfendur þannig það er um að gera hvetja fólk til að fara varlega,“ segir Sigurður Hannesson, faðir knattspyrnumannsins Hannesar Þ. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Fórna lífi og limum fyrir föðurlandið

Í Frakklandi Ágúst Ásgeirsson agasf1@gmail.com Hér í Frakklandi gerum við miklar kröfur til „hinna Bláu“ (Les Blues) eins og menn kalla frönsku landsliðin yfirleitt. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallbera á heimleið?

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er hætt hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Piteå sem hún hefur leikið með síðustu tvö ár. Hallbera lék alla leiki Piteå á nýliðnu keppnistímabili, og 18 leiki í fyrra, eftir að hafa komið frá Val. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 61 orð | ókeypis

Hollendingur með flautuna

Hollendingurinn Björn Kuipers mun dæma leik Króatíu og Íslands í Zagreb í kvöld. Kuipers er í hópi bestu dómara Evrópu og dæmdi meðal annars úrslitaleik Evrópudeildarinnar í vor og úrslitaleik Álfukeppninnar í sumar. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Húnar – Fálkar 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Húnar – Fálkar 19. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Stefán tekur við Tindastóli

Tindastóll varð í gær síðasta liðið í 1. deild karla í knattspyrnu til að ganga frá þjálfaramálum sínum fyrir tímabilið 2014. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 683 orð | 4 myndir | ókeypis

KR-ingar eru bestir!

Í Keflavík Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Andrúmsloftið var rafmagnað í gærkveldi fyrir toppslag Dominos-deildarinnar þegar Keflvík tók á móti KR. Bæði liðin taplaus og efsta sætið undir. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Króatar hafa spilað sjö umspilsleiki án þess að tapa

Þó að þetta sé í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem fótboltalandslið okkar tekur þátt í umspili um sæti á stórmóti hafa Króatar þrisvar sinnum þurft að fara þessa leið á stórmót og aldrei klikkað. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús ekki með út árið

Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur ekkert leikið með Keflvíkingum síðan hann handarbrotnaði á æfingu liðsins um miðjan október. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 604 orð | 3 myndir | ókeypis

Mörkin úr öllum áttum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef æft vel og það er að skila sér. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir | ókeypis

Pressan öll á Króötum

Í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Ég er ferskur og úthvíldur,“ sagði bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson í samtali við Morgunblaðið í gær en Birkir tók út leikbann í leiknum gegn Króötum á Laugardalsvellinum á föstudaginn. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Rándýrt ungstirni til bjargar

Reiknað er fastlega með að einn allra efnilegasti leikmaður Króatíu, hinn 19 ára gamli Mateo Kovacic, verði í byrjunarliðinu gegn Íslandi í seinni umspilsleik liðanna á Maksimir-leikvanginum á morgun. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 281 orð | ókeypis

Reikna flestir með sigri Króata

„Við höfum fundið fyrir gríðarlegum stuðningi á Íslandi gagnvart liðinu og það hefur verið mjög jákvætt,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari í fótbolta, á blaðamannafundi í Zagreb í gær fyrir stórleik Króatíu og Íslands í HM-umspilinu. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Svörum þessu í DHL-höllinni

Guðmundur Jónsson, skotbakvörður þeirra Keflvíkinga, var einn af fáum með lífsmarki hjá þeim bláklæddu í gærkvöld en þau 22 stig sem hann skilaði í púkkið dugðu skammt að þessu sinni gegn sterku liði KR-inga. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Við ætlum að mæta til leiks í Brasilíu

Í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég gat varla beðið eftir að hefja leikinn,“ sagði miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson við Morgunblaðið fyrir æfingu landsliðsins á Maksimir-vellinum í Zagreb í gær. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Vináttulandsleikur Ítalía – Nígería 2:2 Guiseppe Rossi 12...

Vináttulandsleikur Ítalía – Nígería 2:2 Guiseppe Rossi 12., Emanuele Giaccherini 47. – Bright Dike 35., Shola Ameobi... Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir | ókeypis

Þrír íslenskir þjálfarar eru í hópi þeirra sex sem koma til greina til...

Þrír íslenskir þjálfarar eru í hópi þeirra sex sem koma til greina til að stjórna stjörnuliði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, sem mætir landsliði Þýskalands í sýningarleik 2. desember. Það eru Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, Guðmundur Þ. Meira
19. nóvember 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Öflugur Kani í Skallagrím

Skallagrímur hefur fengið til sín bandaríska leikstjórnandann Oscar Bellfield sem mun leika með liðinu í Dominos-deildinni í körfuknattleik í vetur. Meira

Bílablað

19. nóvember 2013 | Bílablað | 1162 orð | 8 myndir | ókeypis

Fimm stjörnu skriðdreki

Þegar Range Rover Sport var frumsýndur blaðamönnum í Bretlandi var það gert með heldur óvenjulegum hætti. Tvær Boeing 747 þotur voru skornar í sundur og notaðar sem nokkurs konar torfærubraut til að sýna getu bílsins í miklum bratta og halla. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

GPS beindi Porsche í forarvilpu

Það er ekkert grín þegar gervihnattaleiðsögubúnaður (gps) bíla virkar ekki sem skyldi og vísar ökumönnum rangan veg og jafnvel inn á vegleysur. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 615 orð | 10 myndir | ókeypis

Klassískur að innan og sportlegur að utan

Árið 1966 kom Toyota Corolla á markað. Fáeinum árum síðar, 1974, var Corolla mest seldi bíll í heimi og hefur alla tíð verið býsna vinsæll. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 833 orð | 5 myndir | ókeypis

Margt líkt með trommuleik og akstri

Trommuleikarinn Halldór Gunnlaugur Hauksson, eða Halli Gulli eins og hann er oftast kallaður, er með raunverulega bíladellu. Hann trommar í vinnunni og hamast á vélhjóli eða jeppa þegar hann á frí. Það er nefnilega svo góð slökun. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Nissan Leaf er söluhæstur bíla í Noregi

Annan mánuðinn í röð var rafbíll söluhæsti bíll októbermánaðar í Noregi. Í september var það Tesla Model S en þótt sala hans hryndi í október hélt Nissan Leaf kyndli rafbíla á lofti með því að seljast betur en nokkurt annað farartæki. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný gyðja í uppsiglingu?

Að margra áliti er Citroën DS tákn hinnar fullkomnu bílfegurðar. Aðrir hallast fremur að hinu sígilda útliti Porsche 911 sem er óháð tíð og tíma. En bræði menn þessa tvo bíla saman er óþarft að þrátta; útkoman er Porsche DS. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 192 orð | ókeypis

Renault-Nissan og Mitsubishi í rafbílasamstarf

Renault-Nissan-samsteypan annars vegar og japanski bílsmiðurinn Mitsubishi hins vegar hafa ákveðið að ganga til samstarfs um smíði rafbíla; deila með sér framleiðslu þeirra, rafbílatækni og bílsmiðjum. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 368 orð | ókeypis

Reyklitaðar rúður líklega bannaðar

Reyklitaðar bílrúður verða að líkindum upprættar í Frakklandi, nái tillögur sem lagðar hafa verið fyrir sérfræðinga stjórnarinnar í umferðaröryggi í framhaldi af ábendingum lögreglu fram að ganga. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 386 orð | ókeypis

Sektirnar sendar til heimalandsins

Ökumenn í löndum flestra landa Evrópusambandsins sleppa ekki lengur frá umferðarlagabrotum utan heimalandsins, eins og nánast verið hefur hingað til. Frá og með 7. nóvember fá þeir sektarmiða senda heim. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 289 orð | 2 myndir | ókeypis

Skriðdreki með snjótönn og dráttarspili

Sérútbúið beltatæki fyrir vinnu við háspennulínur og möstur sem Landsnet hefur fest kaup á þótti koma að góðum notum á Hallormsstaðahálsi á dögunum þegar skipta þurfti um brotna einangrara og lagfæra leiðara á Fljótsdalslínu 2. Meira
19. nóvember 2013 | Bílablað | 310 orð | 2 myndir | ókeypis

Tímamótasamningur Kvartmíluklúbbsins og Ökukennarafélags Íslands

Samkomulag hefur verið undirritað af Kvartmíluklúbbnum (KK) og Ökukennarafélagi Íslands (ÖÍ) um að ÖÍ fái að nota svæði klúbbsins í Hafnarfirði til ökukennslu og koma þar upp kennslusvæði og aðstöðu fyrir Ökuskóla 3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.