Greinar föstudaginn 20. desember 2013

Fréttir

20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

23 flóttamenn fá ríkisborgararétt

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 af 29 úr hópi palestínskra flóttamanna, sem komu saman hingað til lands árið 2008 í boði íslenskra stjórnvalda, fái íslenskan ríkisborgararétt. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

4.500 tonn af jarðefni í listaverkið

Umhverfislistaverkið Þúfa eftir Ólöfu Nordal verður formlega vígt á morgun, laugardag, kl. 15:00. Athöfnin er öllum opin. Verkið er afrakstur samkeppni sem HB Grandi efndi til í samvinnu við Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) og Faxaflóahafnir. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

88 slasaðir eftir að leikhúsþak hrundi

Um 88 slösuðust, þar af fjórir alvarlega, þegar hluti af þaki yfir Apollo-leikhúsinu í London hrundi. Talsmaður slökkviliðsins sagði í gærkvöldi að búið væri að bjarga öllum út sem voru í leikhúsinu. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti hefur dregist saman í ár

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 117,3 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við 123 milljarða á sama tímabili 2012. Aflaverðmæti hefur því dregist saman um tæplega 5,7 milljarða króna eða 4,6% á milli ára. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Aftökum fækkar í Bandaríkjunum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Aftökum hefur fækkað í Bandaríkjunum en það má m.a. rekja til þess að fangelsisyfirvöldum hefur reynst erfitt að komast yfir efnin sem notuð eru til þess að framfylgja dauðarefsingum. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Arion banki styrkir hjálparsamtök

Arion banki hefur veitt Hjálparstarfi kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd og Rauða krossi Íslands styrki að upphæð sex milljónir króna, í tilefni jólaúthlutunar þeirra nú í desember. Hverju félagi um sig var veittur styrkur að upphæð tvær milljónir króna. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Auka gæði skóla með samstarfi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

„Þetta er bara partur af kryddinu“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, kom færandi hendi á Alþingi í gær. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bjarni verður útvarpsstjóri um sinn

Stjórn RÚV ákvað á fundi sínum í gær að auglýsa eftir nýjum útvarpsstjóra. Eins var ákveðið að Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri RÚV, yrði starfandi útvarpsstjóri þar til niðurstaða liggur fyrir. Þetta kom fram á vef RÚV í gær. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Bobby, fiskurinn og vatnið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 292 orð

Eldsneytið hækki um 3%

Í dag fer þriðja umræða fjárlaganna fram, en í gær lauk meirihluti fjárlaganefndar við tillögur sínar að breytingum á fjárlagafrumvarpinu. Meðal þess sem lagt er til er hækkun á vörugjaldi á bensíni, svokölluðu bensíngjaldi. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fernanda bútuð niður

Eftir helgi er reiknað með að byrjað verði að búta flutningaskipið Fernöndu niður. Skipið var flutt í Helguvíkurhöfn í fyrradag frá Njarðvík og í gær var unnið að því að færa jarðveg að skipinu og búa til vinnupall í kringum það. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fidel ánægður með fund Raúl og Obama

Kúbverski leiðtoginn Fidel Castro var ánægður með það hvernig bróðir hans Raúl, forseti Kúbu, bar sig að þegar hann rakst á Barack Obama Bandaríkjaforseta við minningarathöfnina um Nelson Mandela. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjölskylda forsetans á stolnum bílum

200 bifreiðar sem stolið var í Þýskalandi, þeirra á meðal 93 BMW-bílar, hafa fundist í Tadsjikistan og er nú ekið af fjölskyldumeðlimum og vinum forseta landsins, Emomali Rakhmon. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Flestir telja flokksmálgögn heppileg

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Íslenskir stjórnmálamenn vantreysta fjölmiðlum sem þeir telja ekki hafa fagleg sjónarmið að leiðarljósi í fréttamati sínu og að séu háðir stjórnmálaflokkum. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Fyrirtækið kostar skipulagsvinnu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt viljayfirlýsingu bæjarins og EsBro Investment group um úthlutun lóðar og skipulagsvinnu fyrir ylræktarver á iðnaðarsvæðinu í Mölvík skammt frá Reykjanesvita. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Færa út kvíarnar á Suðurskautslandinu

Peking. AFP. | Kínverskir verkamenn hafa verið sendir til Suðurskautslandsins til að reisa þar fjórðu rannsóknastöð Kínverja, að sögn kínverskra fjölmiðla. Þeir segja að kínversk stjórnvöld séu einnig að undirbúa framkvæmdir við fimmtu rannsóknastöðina. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Gengið um bæinn í leit að jólagjöfum

Búast má við að jólaverslun nái hámarki um helgina enda fjórir dagar til jóla. Þessar snótir höfðu nælt sér í eitthvert góss til að gleðja náungann. Langtímaveðurspá yfir hátíðisdagana gerir ráð fyrir... Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 885 orð | 7 myndir

Gengisstefna haldi verðbólgu niðri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greiningardeildir bankanna spá því að verðbólga verði um 4% á næstu tveimur árum og að eiginfjárstaða heimila í húsnæði muni styrkjast. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gunnar I. Birgisson gefur ekki kost á sér

Gunnar I. Birgisson gefur ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fram fer 8. febrúar. Gunnar Ingi hefur verið í forystu sjálfstæðismanna í Kópavogi frá árinu 1990. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 3 myndir

Hafa hundrað þúsund möguleika

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Löggjöf á Íslandi er með þeim annmörkum að ný og hættuleg fíkniefni eru ekki á opinberum listum yfir bönnuð ávana- og fíkniefni. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Halda skrá yfir ræktendur matjurta

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ræktendur matjurta sem selja afurðir sínar eiga samkvæmt matvælalögum að vera búnir að skrá starfsemina hjá Matvælastofnun eigi síðar en 15. janúar 2014. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hamingja, hátíðleiki og hugarró í hádegi

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Peter Maté píanóleikari úr Tríói Reykjavíkur koma fram á hádegistónleikum á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15 ásamt Huldu Björk Garðarsdóttur sópran. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Corelli, Bach og Strauss. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hanna Rún og Nikita valin danspar ársins

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur valið dansparið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur danspar ársins 2013. Nikita og Hanna Rún keppa í samkvæmisdönsum, latin-dönsum. Þau hafa dansað saman frá því í byrjun þessa árs. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningu Önnu K. Nordal

Söngvarinn Kristján Jóhannesson hlýtur viðurkenningu úr styrktarsjóði Önnu K. Nordal. Sjóðnum ber að styrkja efnilega tónlistarnema í söng og fíólínspili. Kristján hefur framhaldsnám sitt í söng í janúar nk. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hringdans dulhyggjumannanna breytist í bæn

Dervisjar í hringdansi í Galata Mevlevihane (Húsi dervisja) í Istanbúl í Tyrklandi. Dervisjar eru íslamskir dulhyggjumenn sem iðka meinlæti og hugleiðslu til að öðlast sálarfrelsi. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Hætt við kjötskorti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lítið framboð er af innlendu nautakjöti á markaðnum og ljóst að ekki fá allir sem vilja íslenska nautasteik í veislurnar eftir jól og um áramót. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Íslendingar senda um 2,5 milljónir jólakorta í pósti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingar senda um 2,5 milljónir jólakorta í ár, að sögn Brynjars Smára Rúnarssonar, forstöðumanns markaðsdeildar Póstsins. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Jólamixið Yule frá Bedroom Community

Bedroom Community-útgáfan er, líkt og undanfarin ár, í hátíðarskapi og hefur af því tilefni gefið út jólamixið Yule sem er frítt til niðurhals með hverri keyptri plötu á heimasíðu útgáfunnar. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Jólapakkaskákmót Hellis í Ráðhúsinu

Jólapakkaskákmót GM Hellis verður haldið laugardaginn 21. desember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er þátttaka ókeypis. Mótið er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti og hefur alltaf verið eitt fjölmennasta skákmót ársins. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Kanna leyndardóma heilans

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Erfðamörk sem tengjast einhverfu og geðklofa geta haft áhrif á hugsun einstaklinga sem hafa þessi erfðamörk án þess að hafa sjúkdómana. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Kanna óþekktar slóðir á tunglinu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hátt í fjörutíu ár voru liðin frá því að manngert far lenti síðast á tunglinu þegar kínverska geimfarið Change'e 3 lenti þar á laugardag. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Khodorkovskí fær sakaruppgjöf

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vladímír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í gær að hann hygðist veita Míkhaíl Khodorkovskí sakaruppgjöf af mannúðarástæðum vegna þess að móðir hans væri veik. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Kortleggja útbreiðslu kanínanna

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kanínur voru til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar á miðvikudaginn. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kröfu um frávísun var hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu lögmanna Guðmundar Hjaltasonar og Þorleifs Stefáns Björnssonar um að vísa beri máli slitastjórnar Glitnis á hendur þeim frá dómi. Málið heldur því áfram fyrir dómstólnum eftir áramót. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Le Pen sektaður fyrir hatursáróður

Jean-Marie Le Pen, stofnandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið dæmdur til að greiða 5.000 evrur í sekt, fyrir meiðandi ummæli um Róma-fólk. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Lítið um fiðrildi fyrir norðan

Lítið var um fiðrildi í sumar í Kelduhverfi og Mývatnssveit, en fiðrildagildrur Náttúrustofu Norðausturlands voru teknar niður 5. nóvember eftir að hafa verið uppi í 29 vikur. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Maraþon á lokadögunum

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Á yfirstandandi þingi hafa 20 frumvörp orðið að lögum. 12 þessara frumvarpa voru samþykkt í gær og tvö í fyrradag. Enn bíða 69 mál afgreiðslu þingsins. 16 mál bíða 1. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Mál Haga geti haft fordæmi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dómur Hæstaréttar í gengislánamáli Haga gegn Arion banka kann að hafa fordæmisgildi í málum þar sem dómarar telja að jafnræði sé meðal lánveitenda og lántaka. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Með rafmagni í bæ var brautin rudd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Með rafmagninu náðu Siglfirðingar forystu. Það skipti miklu fyrir alla uppbyggingu hér í bænum að við værum sjálfum okkur næg í þessum efnum,“ segir Sverrir Sveinsson, fyrrverandi veitustjóri á Siglufirði. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Neyðarkort fæst á ný

Velferðarráðuneytið hefur endurútgefið neyðarkort sem var upphaflega gefið út af samráðsnefnd um framkvæmd aðgerðaáætlun vegna ofbeldis gegn konum í nánum samböndum. Um er að ræða lítið og handhægt kort með fyrirsögninni „Við hjálpum“. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Nærri 1.000 látnir

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Mannréttindasamtökin Amnesty International sögðu í gær að nærri þúsund hefðu látið lífið í átökum í borginni Bangui í Mið-Afríkulýðveldinu fyrir tveimur vikum. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Jólabað Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslaug ásamt bræðrum sínum en að því loknu afhentu þeir Hjálparstarfi kirkjunnar 836.500 krónur af veltu Jólasveinaþjónustu... Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Safna sms-kóðum utan af umslögum

Frímerkjasafnarar eru nú sumir hverjir einnig byrjaðir að safna sms-kóðum sem skrifaðir eru utan á umslög auk hefðbundinna frímerkja. Þetta segir Gísli Geir Harðarson, formaður Landssambands íslenskra frímerkjasafnara. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Samið um bankabandalag

Tveggja daga fundur leiðtoga ríkja Evrópusambandsins hófst í Brussel í gær, nokkrum klukkustundum eftir að fjármálaráðherrar ríkjanna náðu samkomulagi um bankabandalag sem felur í sér mikið valdaframsal frá aðildarríkjum til Evrópusambandsins. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Sá feiti vinsæll þótt hann sé magrari

Madríd. AFP. Meira
20. desember 2013 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sekir um grimmilega árás

Michael Adebolajo, 29 ára, og Michael Adebowale, 22 ára, voru í gær fundnir sekir um að hafa myrt breskan hermann í Woolwich í Lundúnum í maí síðastliðnum. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Tilraun með rafrænar kosningar

Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands, og Marc Prenafeta, sölustjóri spænska fyrirtækisins Scytl í Evrópu, hafa undirritað samning um aðlögun og afnot Þjóðskrár Íslands af kosningakerfi Scytl og framkvæmd tvennra rafrænna íbúakosninga í... Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 333 orð

Tryggja órofinn rekstur Sunnuhlíðar

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Í yfirlýsingu heilbrigðisráðherra og stjórnar Sunnuhlíðarsamtakanna er boðað að ríkið muni tímabundið taka yfir rekstur Sunnuhlíðar. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð

Tugir nýrra efna bannaðir

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Snemma á næsta ári munu tugir nýrra efna bætast á lista yfir bönnuð fíkniefni á Íslandi. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tveimur pósthúsum lokað

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Pósthúsum á Þingeyri og Suðureyri verður brátt lokað en Póst og fjarskiptastofnun birti í gær tilkynningu um að hafa veitt Íslandspósti heimild þess efnis. Póstbílar eiga að koma í staðinn fyrir útibúin. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tvöfalt mat á áhættu

Stjórn Landssambands kúabænda hefur ákveðið að semja við norsku dýralæknastofnunina um að vinna áhættumat vegna innflutnings á holdanautasæði frá Noregi til Íslands. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Tæknin með söfnurum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Framþróun tækninnar, sem meðal annars hefur leitt til þess að hægt er að senda bréf án þess að nota hefðbundin frímerki, hefur ekki komið niður á frímerkjasöfnun nema síður sé. Hún hefur jafnvel létt söfnurum lífið. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 699 orð | 7 myndir

Uppbyggingin verður eins hröð og hægt verður

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Geirsgata verður breiðstræti í borg sem veita mun miðborginni skjól og tengja betur saman hafnarsvæðið og miðborg. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vísindamenn fjalla um karfann

Rætt var um mikilvægi þess að Rússar yrðu aðilar að samkomulagi um stjórnun úthafskarfaveiða á Reykjaneshrygg, á fundi samstarfsnefndar Íslands og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegsmála í Moskvu í vikubyrjun. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vonskuveður og snjóflóðahætta

Slökkvilið og lögregla voru kölluð út til að losa niðurföll þegar sjór flæddi yfir við Kaldbaksgötu og nágrenni á Eyrinni á Akureyri í vonskuveðri í gær. Björgunarsveitir aðstoðuðu ökumenn í erfiðleikum í Víkurskarði. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Þorði ekki að líta af veskinu

Báðir vinningshafarnir í lottóinu á laugardaginn hafa nú gefið sig fram og vitjað 70 milljónanna sem þeir unnu. Potturinn var áttfaldur í fyrsta sinn í sögu lottósins. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þorsteinn fær andmælafrest

Embætti landlæknis hefur skilað mati á starfshæfni Þorsteins Jóhannessonar, framkvæmdastjóra lækninga við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, en málinu var vísað til embættisins vegna deilna lækna við stofnunina. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Þrautareið á landsmóti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningur er hafinn að því að hafa þrautareið sem sýningar- og keppnisgrein á Landsmóti hestamanna á Hellu í sumar. Verður það þá í fyrsta skipti sem keppt er í þeirri grein á landsmóti. Meira
20. desember 2013 | Innlendar fréttir | 871 orð | 3 myndir

Þurfum að vera gerendur í samfélaginu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Orðræða samfélagsins um fatlað fólk þarf að breytast. Slíkt gerist þó ekki nema með viðhorfsbreytingu almennings. Eitt mikilvægasta verkefni okkar er að ná betur til þeirra sem leiða umræðu líðandi stundar. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2013 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Aldrei minnst á aðlögunina

Ríkisútvarpið skautar lauflétt framhjá umfjöllun framkvæmdastjórnar ESB um IPA-styrkina í bréfi sem framkvæmdastjórnin sendi Ríkisútvarpinu vegna fyrirspurnar þess. Meira
20. desember 2013 | Leiðarar | 419 orð

Er vörn í vanmættinu?

Enn er rætt um sameiginlega varnarmálastefnu ESB Meira
20. desember 2013 | Leiðarar | 221 orð

Rétttrúnaður ruglar

Óhjákvæmilegt er að hafa afgerandi mun á launagreiðslum og atvinnuleysisbótum Meira

Menning

20. desember 2013 | Bókmenntir | 723 orð | 1 mynd

„Maður verður að vera auðmjúkur og trúr “

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hvernig drukknar maður með börnum sínum? Að því spyr Sigrún Pálsdóttir, höfundur bókarinnar Sigrún og Friðgeir – ferðasaga . Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 920 orð | 5 myndir

Djöflar, furðufiskar og fótboltagæjar

Unglingabók frá helvíti Lærlingur djöfulsins ****Eftir Kenneth Bøgh Andersen. Björt, 2013. 304 bls. Djöfullinn sjálfur er lífshættulega veikur og þarf því að huga að eftirmanni sínum. Meira
20. desember 2013 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

FM Belfast og Steed Lord á afmælishátíð Harlem bar

Í tilefni af ársafmæli tónleikastaðarins Harlem bar við Tryggvagötu 22 verður næstu daga boðið upp á dagskrá með þekktum tónlistarmönnum. Meira
20. desember 2013 | Tónlist | 1057 orð | 6 myndir

Fornt, nýtt – og þar í millum

„Elskaðu-mig-eða-farðu!“ Over light earth **½-Verkin Over light earth (1-2), Emergence (1-3) og Solitudes (1-5) eftir Daníel Bjarnason. [Flytjenda ógetið.] Bedroom Community, 2013. 48:08 mín. Hógværð þykir vissulega meðal höfuðdyggða. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 623 orð | 3 myndir

Fróðleg bók í of stórum sparifötum

Eftir Sölva Björn Sigurðsson. Sögur útgáfa, 2013. 1.050 bls. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 345 orð | 3 myndir

Frumleg og skemmtilega brotakennd frásögn

Eftir Georgi Gospodinov. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði. Dimma, 2013. 160 bls. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Hljóðbók með ljóðum Matthíasar

Ljóðheimur Matthíasar er heiti nýrrar hljóðbókar með ljóðum eftir Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóra, frá tímabilinu 1958 til 1999. Höfundur les sjálfur á þessum upptökum sem voru gerðar hjá Ríkisútvarpinu. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Höfuðborgin Kaupmannahöfn

Í tveimur veglegum bindum nýs stórvirkis, Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands , rekja sagnfræðingarnir Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór söguna. Hið íslenska bókmenntafélag gefur verkið út. Meira
20. desember 2013 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Kolbeinshausinn kemur ekki aftur

Í umræðum um niðurskurð hjá Ríkisútvarpinu nær rökleysan hámarki þegar skrifaðar eru greinar, þar sem fólk skrifar með sárum söknuði hvað allt hafi verið gott þegar Jón Múli bauð hlustendum góðan dag og talaði um Esjuna og Kolbeinshaus. Meira
20. desember 2013 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Kvöldlokkur í Fríkirkjunni á jólaföstu

Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar flytja árlega aðventutónleika sína undir heitinu: „Kvöldlokkur á jólaföstu“ sunnudaginn 22. desember kl. 20.00 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
20. desember 2013 | Kvikmyndir | 261 orð | 1 mynd

Litríkur fréttaþulur, risaeðlur og óvenjuleg flugferð

Anchorman 2 Framhaldsmyndin gerist níu árum eftir að þeirri fyrri lýkur. Ron Burgundy (Will Ferrell) er boðið að gerast fréttaþulur á glænýrri sjónvarpsstöð, GNN, sem jafnframt er fyrsta fréttastöðin sem sendir út allan sólarhringinn. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 289 orð | 3 myndir

Líflegar lífsreglur

Eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur. JPV útgáfa, 2013. 127 bls. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 349 orð | 3 myndir

Myndrænt samspil náttúru, manna og dýra

Eftir Ragnar Axelsson. Höfundur texta: Pétur Blöndal. Crymogea, 2013. 184 bls. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 328 orð | 3 myndir

Sagan tær af sjónum

Eftir Illuga Jökulsson. Sögur, 2013. 273 bls. Meira
20. desember 2013 | Bókmenntir | 242 orð | 1 mynd

Skagfirðingar eru vissulega skemmtilegir

„Skagfirðingar eru vissulega skemmtilegir, eins og gildir um flesta landsmenn held ég, en þeir eru miklir sagnamenn og hafa gaman af því að segja gamansögur og frásagnir af fólki í sinni sveit,“ segir Björn Jóhann Björnsson, höfundur... Meira
20. desember 2013 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð LHÍ verður í Kópavogi

Forsvarsmenn Kópavogsbæjar og Listaháskóla Íslands hafa handsalað samkomulag um að uppskeruhátíð skólans á vorin, í tónlist, myndlist og hönnun, verði á menningartorfu Kópavogsbæjar. Meira

Umræðan

20. desember 2013 | Aðsent efni | 195 orð | 1 mynd

Landsbréf og OR – hvað er OR að selja ykkur?

Eftir Valdimar Samúelsson: "Hvernig getur Orkuveita Reykjavíkur leyft sér að selja verðlaus hlutabréf í Magma, sem er í mesta lagi bara nafn á sama skúffufyrirtækinu og áður?" Meira
20. desember 2013 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Nú erum við sammála, Gunnar Birgisson

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Nú reynir á, Gunnar – hefurðu kjark þegar á reynir að ganga gegn félögum þínum og móta með okkur hinum tillögu um byggingu leiguhúsnæðis í Kópavogi?" Meira
20. desember 2013 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Pakkinn hefur alltaf verið opinn

Formaður Samfylkingarinnar lét þau orð falla á vefsíðu sinni á dögunum að upplýsingar skorti til þess að hægt væri að taka afstöðu til inngöngu í Evrópusambandið. Meira
20. desember 2013 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Réttindi hins stafræna manns

Eftir Rod A. Beckstrom: "Mikilvægasta hlutverk okkar er að búa til stafræna lífshætti sem styðja við þau siðferðisgildi sem við búum þegar við, þar sem öryggi, traust og sanngirni eru höfð að leiðarljósi." Meira
20. desember 2013 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Svínarí

Eftir Ársæl Þórðarson: "Eins og sönnum Íslendingi sæmir hafði sá sem stóð fyrir uppákomunni kjark til að taka á sig alla ábyrgð og það er vel" Meira
20. desember 2013 | Velvakandi | 107 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Við komum því til skila – eða hvað? Pósturinn auglýsir mikið þessa dagana „við komum því til skila“. Í byrjun apríl sl. sendi ég ömmustelpunni minni bréf með myndum sem teknar voru í fjölskylduferð um páskana. Meira
20. desember 2013 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Við erum til í breytingar

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Atvinnulífið hefur mikla hagsmuni af því að niðurstöður PISA-rannsóknarinnar verði teknar föstum tökum." Meira

Minningargreinar

20. desember 2013 | Minningargreinar | 2616 orð | 1 mynd

Anika Helgadóttir

Anika Helgadóttir fæddist í Reykjavík 26. júní árið 1995. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 13. desember 2013. Foreldrar Aniku eru Guðrún Sóley Guðnadóttir, f. 6.12. 1956, og Helgi Harðarson, f. 9.12. 1960. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Anna Valgerður Einarsdóttir

Anna Valgerður Einarsdóttir fæddist 4. ágúst 1920 á Ekru í Stöðvarfirði. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 9. desember 2013. Foreldrar hennar voru Einar Benediktsson, útvegsbóndi og símstöðvarstjóri, f. 9. apríl 1875, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Berglind Heiða Guðmundsdóttir

Berglind Heiða Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1983. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. nóvember 2013. Útför Berglindar fór fram frá Bústaðakirkju 12. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Garðar Finnbogason

Garðar Finnbogason fæddist í Hafnarfirði 29. desember 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 13. desember 2013. Foreldrar Garðars voru Finnbogi Hallsson, f. 25. nóvember 1902, d. 17. nóvember 1988, og Ástveig Súsanna Einarsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1931. Hann lést 7. desember sl. á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hans voru hjónin Guðmunda Vilhjálmsdóttir, húsfreyja, f. 8. okt. 1907, d. 2. mars 1987 og Guðmundur Kr. H. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðný Sigurðardóttir

Jóhanna Guðný Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26. október 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 15. desember 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Jónasson yfirritsímavarðstjóri, f. 24. desember 1901, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Jóna Björk Kristjánsdóttir

Jóna Björk Kristjánsdóttir fæddist í Alviðru í Dýrafirði 24. maí 1938 og andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. desember 2013. Útför hennar fór fram frá Núpskirkju 14. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

María Finnbogadóttir

María fæddist í Reykjavík 24. apríl 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 14. desember 2013. Foreldrar hennar voru Þuríður Guðjónsdóttir, f. 28. júní 1888, d. 15. mars 1988, og Finnbogi Sigurðsson, f. 21. ágúst 1873, d. 4. mars 1936. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Ólafía Sigríður Birna Bjarnadóttir

Ólafía Sigríður Birna Bjarnadóttir fæddist 11. júní 1935 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 8. desember 2013. Foreldrar hennar voru Sigrún Stefánsdóttir, f. 23. desember 1904, d. 14. janúar 1998, og Bjarni Óskar Guðjónsson, f. 25. febrúar 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Ólöf Ósk Sigurðardóttir

Ólöf fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1939. Hún lést á heimili sínu 15. desember 2013. Fyrstu árin ólst Ólöf upp í vesturbæ Reykjavíkur og bjó síðan mestan hluta ævi sinnar í Árbæ. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 3588 orð | 1 mynd

Sveinn B. Ingason

Sveinn Birgir Ingason fæddist í Neskaupstað 3. janúar 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. desember 2013. Foreldrar hans voru Ingi Gests Sveinsson, rennismiður, bifvélavirki og verkstjóri, f. 4 11. 1919, d. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2013 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Þórey Aðalsteinsdóttir

Þórey Aðalsteinsdóttir fæddist 29. mars 1944 í Hafnarfirði. Hún lést á heimili sínu 14. desember 2013. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Tryggvason, f. 1923, d. 2001, og Jónína Þóroddsdóttir, f. 1927, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

33,5 milljónir til nítján verkefna

Nítján verkefni hafa fengið úthlutaðar samtals 33,5 milljónir króna úr Þróunarsjóði ferðamála en að honum standa Landsbankinn og atvinnuvegaráðuneytið. Meira
20. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 3 myndir

Bréf almennra fjárfesta í N1 hækkuðu um 23%

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is N1 var skráð á hlutabréfamarkað í gær. Íslandsbanki og Framtakssjóðurinn seldu 28% hlut í fyrirtækinu í útboði á dögunum. Meira
20. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Ísfell kaupir netaverkstæðið Kristbjörgu

Ísfell hf. hefur eignast allt hlutafé netaverkstæðisins Kristbjargar ehf. í Ólafsfirði og tekur við rekstri þess núna um áramótin. Meira
20. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Skipulagsbreytingar hjá Marel

Framkvæmdastjórn Marels hefur verið breikkuð og hafa sjö nýir bæst í hópinn. Með þessum breytingum á allur lykiliðnaður fyrirtækisins fulltrúa í framkvæmdastjórninni. Meira
20. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 2 myndir

Til marks um efnahagsbata vestanhafs

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Viðbrögð fjárfesta um allan heim við ákvörðun Seðlabanka Bandaríkjanna um að draga úr skuldabréfakaupum sínum á markaði voru – mörgum að óvörum – jákvæð. Meira

Daglegt líf

20. desember 2013 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Á Bretlandi verður Búi að Bubble og Gló verður að Gloomy

Sagt er frá því á breska vefmiðlinum retailtimes.co.uk, að í janúar komi á markað hjá Top Drawer í Bretlandi íslensku barnavörurnar sem heita Tulipop og flestir hér heima kannast nú þegar við. Meira
20. desember 2013 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Fækka fötum til að komast á Heimsleika í Bandaríkjunum

Vösku bjargvættirnir í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru á fullu þessa dagana að selja dagatal fyrir nýja árið en það skartar myndum af þeim fáklæddum. Meira
20. desember 2013 | Daglegt líf | 346 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Takmarkað raddsvið bæti ég upp með því að vera límheili á ljóð og með ágæta tónheyrn Meira
20. desember 2013 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Hvernig höldum við græn jól?

Á grænn.is, vef Umhverfisstofnunar, er að finna upplýsingar um hvernig megi halda græn jól og áramót. Þar eru góð ráð fyrir jólainnkaup, innpökkun, jólatré og jólamat. Meira
20. desember 2013 | Daglegt líf | 673 orð | 3 myndir

Mikil stemning í kringum jólatalningar

Á milli jóla og nýárs leggjast tæplega tvö hundruð fuglaáhugamenn á eitt við það að telja fugla í öllum landshlutum. Náttúrufræðistofnun Íslands skipuleggur vetrarfuglatalninguna og safnar gögnum en þetta hefur verið gert síðan árið 1952. Meira
20. desember 2013 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

...sparið á fatamarkaði

Nú er lag að huga að sparnaði þegar allur aur er að verða uppurinn rétt fyrir jól. Á morgun, laugardag, verður fatamarkaður á Kex hosteli kl. Meira

Fastir þættir

20. desember 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. b4 Be7 6. d3 0-0 7. 0-0 d5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. b4 Be7 6. d3 0-0 7. 0-0 d5 8. exd5 Rxd5 9. He1 Bf6 10. a4 Rb6 11. Bb3 Rxb4 12. d4 Rc6 13. a5 Rd7 14. d5 Rcb8 15. Ba3 Be7 16. Rxe5 Rxe5 17. Hxe5 Bd6 18. He3 Rd7 19. c4 Rc5 20. Rc3 Dh4 21. g3 Dh3 22. Bc2 Bf5 23. Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ára

Ingveldur Hafdís Guðmundsdóttir , Garðvangi, Garði, verður níræð 23. desember. Hún tekur á móti gestum sunnudaginn 22. desember kl. 14 í sal eldri borgara á Nesvöllum í... Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Afmæli í aðdraganda jólahátíðar

Þetta leggst ljómandi vel í mig. Ég er spennt fyrir deginum,“ sagði Rakel Anna Guðnadóttir, grafískur hönnuður, sem er fertug í dag. „Ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt með vinkonum mínum. Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Bryndís Júlía Róbertsdóttir

30 ára Bryndís ólst upp í Reykjavík, er búsett í Seattle í Bandaríkjunum, lauk BA-prófi í ensku frá HÍ og stundar nú framhaldsnám. Maki: Snorri Beck Gíslason, f. 1979, starfsmaður hjá Microsoft. Foreldrar: Sigrún Ólafsdóttir, f. Meira
20. desember 2013 | Í dag | 26 orð

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að...

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið. Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Hella Hrafnkell Frosti fæddist 18. febrúar. Hann vó 3740 g og var 53 cm...

Hella Hrafnkell Frosti fæddist 18. febrúar. Hann vó 3740 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og G. Ómar Helgason... Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Hólmfríður Guðmundsdóttir

30 ára Hólmfríður ólst upp í Reykjavík, lauk prófi í margmiðlunarhönnun og rekur verslunina Curvy í Nóatúni 17 og netverslun. Maki: Arnar Jónsson, f. 1982, tæknibrellumaður hjá Latabæ. Börn: Birta Berglind, f. 2008, og Rökkvi, f. 2012. Foreldrar: Elín... Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Jakob Trausti Arnarsson

30 ára Jakob ólst upp í Mosfellsbæ, er búsettur í Reykjavík, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ og útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands og vinnur við kvikmyndagerð í Reykjavík. Sonur: Kristján Arnar, f. 2009. Foreldrar: Arnar E. Ólafsson, f. Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Jörundur Pálsson

Jörundur Pálsson, arkitekt og listmálari, fæddist á Ólafsfirði fyrir einni öld en flutti tveggja ára með foreldrum sínum til Hríseyjar þar sem hann ólst upp. Meira
20. desember 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Þar eð sundrung er þjóðarsport er notalegt að orðið skuli vera beygt á ýmsa vegu. Það er nú einkum þágufallið: hvort er betra að valda sundrung eða sundrungu , og þá sundrunginni eða sundrungunni... Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 439 orð | 4 myndir

Með skógrækt í blóðinu

Haraldur Reynir fæddist á Selfossi 20.12. 1963 og ólst upp í foreldrahúsum, við leik og störf í stórum krakkahópi, í Laugardælum. Hann lauk grunnskólaprófi frá Selfossi og stúdentsprófi frá FB árið 1983. Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Diljá Líf fæddist 28. apríl. Hún vó 3.670 g og var 52,5 cm...

Reykjavík Diljá Líf fæddist 28. apríl. Hún vó 3.670 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Agnes Helga Sigurðardóttir og Kári Geir Jensson... Meira
20. desember 2013 | Árnað heilla | 141 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bragi Ólafsson Hjördís Guðmundsdóttir Margrét Sigurjónsdóttir 85 ára Hákon Heimir Kristjónsson Kristín Þráinsdóttir Sigurður Sigurðsson 75 ára Aðalsteinn Guðmundsson Ástvaldur Eiríksson Bergljót Thoroddsen Ísberg 70 ára Guðlaug Meslier... Meira
20. desember 2013 | Í dag | 308 orð

Úr gangnakofa Svarfdæla í Buckingham-slotið

Vísnahorni barst gott bréf frá Birni Jóhanni Björnssyni. Þar skilar hann síðbúinni kveðju til Pebl frá tengdaföður sínum, Trausta Pálssyni á Sauðárkróki, áður bónda á Laufskálum í Hjaltadal, „með þökkum fyrir áritaða og snjalla Limrubókina! Meira
20. desember 2013 | Fastir þættir | 115 orð

Valgarð Blöndal varði jólasveinatitilinn Ragnar Magnússon og Valgarð...

Valgarð Blöndal varði jólasveinatitilinn Ragnar Magnússon og Valgarð Blöndal eru Jólasveinar Bridsfélags Reykjavíkur 2013. Valgarð endurtók sama leik og í fyrra þegar hann sigraði einnig. Úrslitin: Ragnar Magnúss. - Valgarð Blöndal 443 Guðm. Sveinss. Meira
20. desember 2013 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Víkverji hlustar gjarnan á morgunþátt Bylgjunnar, Í bítið, og heyrir þar mörg gullkornin. Meira
20. desember 2013 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. desember 1930 Ríkisútvarpið tók formlega til starfa. „Það hefur varla verið beðið eftir öðru í meiri eftirvæntingu og með meiri vonarhug hér á landi heldur en þessari útvarpsstöð,“ sagði Helgi Hjörvar, formaður útvarpsráðs, í ávarpi... Meira

Íþróttir

20. desember 2013 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

„Hugsaður sem framherji númer eitt“

Sindri Sverisson sindris@mbl.is „Ég er hugsaður sem framherji númer eitt og það er auðvitað bara frábært. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 1039 orð | 4 myndir

„Valsliðið á mikið inni fyrir seinni hlutann“

• Rakel Dögg Bragadóttir og samherjar í Stjörnunni á toppi deildarinnar um áramót • Áræðni og metnaður hjá ungu stúlkunum í liðinu • Rakel Dögg Bragadóttir segir að Valsliðið eigi bara eftir að styrkjast í vetur • Fram hefur komið á... Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

„Þetta er hrikalegt áfall“

handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Team Tvis Holstebro og íslenska landsliðsins, leikur ekki handknattleik fyrr en næsta haust. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Byrja gegn bestu liðunum

Ísland mætir bæði gull- og silfurliði Evrópukeppninnar í knattspyrnu kvenna í fyrstu tveimur leikjum sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal síðar í vetur. Ísland tekur þátt í mótinu áttunda árið í röð og í tíunda skipti alls. Fyrsti leikurinn verður 5. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Club Brugge vill fá Rúnar

Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og varamarkvörður KR-inga á síðasta tímabili, fór til Club Brugge í Belgíu fyrr í vikunni og er kominn aftur heim. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Halldór komst ekki í úrslit

Snjóbrettakappinn Halldór Helgason komst ekki í 16 manna úrslit brekkuþrautanna (e. slopestyle) á FIS-móti í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Halldór er að reyna að vinna sér inn þátttökurétt á vetrarólympíuleikunum í Sochi. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarinn: Húsavík...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarinn: Húsavík: Völsungur – ÍR 19.30 Strandgata: ÍH – FH 19. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Hekla markahæst í deildinni

Hekla Ingunn Daðadóttir, handknattleikskonan reynda sem nú spilar með Aftureldingu, er markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna þegar keppnin er tæplega hálfnuð. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 473 orð | 3 myndir

H elena Sverrisdóttir skoraði hvorki fleiri né færri en 31 stig, eða...

H elena Sverrisdóttir skoraði hvorki fleiri né færri en 31 stig, eða tæplega helming stiga ungverska liðsins Miskolc þegar það tapaði naumlega á heimavelli fyrir Pecsi í Mið-Evrópudeildinni í körfuknattleik, 66:63. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Holland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Groningen – NEC Nijmegen 0:1...

Holland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Groningen – NEC Nijmegen 0:1 • Guðlaugur Victor Pálsson lék ekki með NEC vegna meiðsla. Ijsselmeervogels – Ajax 0:3 • Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan tímann. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 1049 orð | 5 myndir

Knattspyrna enn vinsælust

Iðkendur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Handbolti, fimleikar og lyftingar eru í hvað mestri sókn hérlendis samkvæmt árlegu yfirliti ÍSÍ um iðkendafjölda hjá sérsamböndum þess. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

NBA-deildin Miami – Indiana 97:94 Orlando – Utah 82:86...

NBA-deildin Miami – Indiana 97:94 Orlando – Utah 82:86 Toronto – Charlotte (frl.) 102:104 Atlanta – Sacramento 124:107 Boston – Detroit 106:107 Brooklyn – Washington 107:113 Milwaukee – New York (2 frl. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Rakel er enn með höfuðverk og svima

„Ég hef ekki enn fengið leyfi til þess að æfa og reikna alveg eins með að vera frá æfingum og keppni í einhverjar vikur til viðbótar,“ segir Rakel Dögg Bragadóttir, handknattleikskona í Stjörnunni. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

Svo virðist sem dagar Skotans Malkys Mackays sem knattspyrnustjóri...

Svo virðist sem dagar Skotans Malkys Mackays sem knattspyrnustjóri Cardiff séu taldir en eigandi félagsins sagði honum í tölvupósti að segja af sér ellegar yrði hann rekinn. Meira
20. desember 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Þær virðast vera ansi frjósamar stelpurnar í kvennaliði ÍBV í...

Þær virðast vera ansi frjósamar stelpurnar í kvennaliði ÍBV í handknattleik. Í gær bárust þau tíðindi að Drífa Þorvaldsdóttir, hægri skytta Eyjaliðsins, spili ekki meira á tímabilinu þar sem hún ber barn undir belti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.