Greinar þriðjudaginn 21. janúar 2014

Fréttir

21. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

85 manna elíta á jafnmikið og helmingur mannkynsins

Misskipting gæða í heiminum er nú orðin slík að 85 ríkustu manneskjur í heiminum eiga jafnmikinn auð og 3,5 milljarðar fátækustu íbúa jarðar. Þetta kemur fram í skýrslu bresku hjálparsamtakanna Oxfam sem birt var í gær. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri teknir fyrir vímuakstur

Árið 2013 voru ávana- og fíkniefnaakstursbrot í fyrsta sinn fleiri en ölvunarakstursbrot og hafa þau aldrei áður verið fleiri. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Aukið öryggi með sæstreng

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Helsti kostur á flutningi raforku um sæstreng er aukið orkuöryggi, hvort heldur sem er vegna bilana eða vatnsskorts. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

„Munum leggja allt í sölurnar“

„Við gerum allt það sem við getum til þess að búa okkur undir erfiðan leik við Dani fyrir framan 14 þúsund stuðningsmenn þeirra. Auðvitað förum við í hann til þess að vinna, annað kemur ekki til greina. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð

„Þetta er frekar óeðlilegt ástand“

„Þetta er frekar óeðlilegt ástand,“ sagði Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræðingur í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi um loðnuveiðarnar fyrir norðaustan land. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Blogg starfsfólksins á vef ráðuneytisins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sendiherrar og annað starfsfólk utanríkisþjónustunnar er byrjað að blogga um störf sín og eru skrifin, sem birt eru á vef utanríkisráðuneytisins, liður í að vekja athygli á starfseminni. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 286 orð

Dómstóllinn vísaði máli Baldurs frá

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísaði frá máli Baldurs Guðlaugssonar gegn Íslandi. Þetta staðfestir Karl Axelsson, lögmaður Baldurs, við mbl.is. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ekki mikið um notkun fjötra

Embætti landlæknis hefur ekki gert athugasemdir við notkun öryggisfjötra á hjúkrunarheimilum, fyrir utan á Sólvangi í Hafnarfirði en notkun fjötra þar hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fái aðstoð innan kerfis fyrir fatlaða

Þjónusta við börn sem stríða við svo alvarlegar geð- og þroskaraskanir að þau geta ekki búið í foreldrahúsum verður felld undir þjónustu við fatlaða, verði farið að tillögum nefndar á vegum velferðarráðuneytisins. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fjallar um vorboða arabíska vorsins

Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda, mun í kvöld kl. 20 halda fyrirlestur í Norræna húsinu sem hann kallar „Vorboða arabíska vorsins. Hvað vissum við og hvað vissum við ekki? Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Fjórar fjölskyldur búa í hesthúsum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjórar fjölskyldur búa nú í nýjum hesthúsum í Almannadal ofan við Reykjavík. Félag hesthúsaeigenda í Almannadal hefur sótt um það hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík að leyft verði að skrá lögheimili á efri hæðum... Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fluttu heimilin í hesthús

Fjórar fjölskyldur búa nú í nýjum hesthúsum í Almannadal ofan við Reykjavík. Félag hesthúsaeigenda í Almannadal hefur sótt um það hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík að leyft verði að skrá lögheimili á efri hæðum hesthúsanna. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Framboð í 1.-4. sæti

Reynir Sigurbjörnsson rafvirki býður sig fram í 1.-4. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 7. og 8. febrúar. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Framboð í 1. sæti

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ þann 8. febrúar. Hann býður sig fram í 1. sæti listans. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-3. sæti

Elín Oddný Sigurðardóttir gefur kost á sér í 2.-3. sæti á valfundi Vinstri grænna í Reykjavík sem fer fram 15. febrúar n.k. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-3. sæti

Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í 2. til 3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ. Hafsteinn er bæjarfulltrúi og er jafnframt í bæjarráði og fræðslunefnd. Meira
21. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin í samkomulaginu

Íranir eru hættir að auðga úran í samræmi við samkomulag sem þarlend stjórnvöld skrifuðu undir við stórveldin í Genf í nóvember, að því er kom fram í ríkisfjölmiðli landsins í gær. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fönkað popp og djass saxófónkvartettsins

Saxófónleikarinn Steinar Sigurðsson leiðir kvartett sinn á tónleikum á KEX Hostel við Skúlagötu í kvöld. Á efnisskránni er fönkað popp og djass eftir ýmsa listamenn. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 229 orð

Græni listinn lengist stöðugt

„Við höldum ótrauð áfram baráttunni og fylgjum eftir ábendingum. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Heilbrigðir taka upp mataræði fyrir sjúka

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mataræði þarf ekki að vera flókið og þeir sem eru að flækja það eru þeir sem eru að selja ákveðnar vörur,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð

Heldur færri eineygðir í umferðinni

Lögregla fær reglulega ábendingar um að eineygð ökutæki í umferð séu of mörg. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hlaupið í Skaftá hefur reynst lítið

Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið stöðugt síðan um hádegi í gær þegar hlaupið náði hámarki þar, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hvað sameinar samtímalist liðinna ára?

Nicolaus Schafhausen, virtur safnstjóri Kunsthalle Wien í Austurríki, flytur í kvöld kl. 20 fyrirlestur í Hafnarhúsinu um samtímamyndlist og leitast við að svara mikilvægum spurningum um hana. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Í strætó í fyrstu ferð á Esjuna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 866 orð | 3 myndir

Kröfur Norðmanna torvelda samninga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lítil ástæða þykir til bjartsýni fyrir fund fulltrúa Íslands, ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni á morgun. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð

Landsliðin munu leika vináttuleiki

Í sameiginlegri yfirlýsingu handknattleikssambanda Íslands, Austurríkis og Evrópu kemur fram að landslið Íslands og Austurríkis munu mætast í tvígang í vináttulandsleikjum í apríl. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð

Norðmenn að einangrast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við ræddum mjög opinskátt hver staðan er. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Nýtt tekið inn, ýmsu breytt og annað út

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Samkvæmt fjárlögum fyrir yfirstandandi ár hyggjast stjórnvöld lækka útgjöld vegna hjálpartækja um 150 milljónir á árinu. Það verður m.a. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Ómar

Fjallasýn Fagurt útsýni frá Hafnarfjarðarhöfn með Skarðsheiði í... Meira
21. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Rosetta til stefnumóts við halastjörnu

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Allt virðist hafa farið að óskum þegar geimvísindamenn við Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) vöktu könnunfarið Rosettu af værum blundi í gær. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Rúgbrauð aðdráttarafl meðal ferðamanna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Útlendingunum finnst þetta mjög óvenjulegt. Samkvæmt ferðalýsingunni vita þeir raunar hvað stendur til. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 392 orð | 3 myndir

Selja Austfjarðaþokuna frá Stöðvarfirði

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áform eru uppi um að opna Þokusetur á Stöðvarfirði, þar sem ferðamenn geta fengið ýmsar upplýsingar og fróðleik um Austfjarðaþokuna kunnu. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sex milljónir til undirbúnings

Sex milljónum króna verður á næstu vikum og mánuðum varið til undirbúnings þess að skapa öfluga miðstöð þekkingargreina og nýsköpunar á Íslandi í Vatnsmýri. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Skemmtilegur speglaleikur í Kolaportinu

Margt forvitnilegt er að sjá í Kolaportinu þar sem ýmis varningur skiptir um hendur, nýr eða notaður. Í augum margra er þar falinn fjársjóður. Meira
21. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stal kortaupplýsingum milljóna

Greiðslukortaupplýsingum nærri helmings allra Suður-Kóreubúa var nýlega stolið og þær seldar til markaðssetningarfyrirtækja. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sækist eftir 4. sæti

Dóra Lind Pálmarsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4.sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ. Dóra Lind er 29 ára gömul og hefur búið í Mosfellsbæ frá 16 ára aldri. Sambýlismaður hennar er Maríus Þór Haraldsson. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sækist eftir 5. sæti

Theódór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og varabæjarfulltrúi, sækist eftir 5. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tafir á verkinu vegna breytinga á torgi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vegagerðin skoðar nú breytingar á útfærslu gatnamóta austarlega á nýjum Álftanesvegi sem nú er verið að leggja. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Talan líklega frá nefndinni

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
21. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 804 orð | 3 myndir

Tímafrek rannsókn í Lærdal

Anna Lilja Þórisdóttir Kjartan Kjartansson Norsk lögregluyfirvöld sem rannsökuðu eldsvoðann sem eyðilagði tugi húsa í bænum Lærdal í Sognfirði á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags, gátu ekki sagt til um orsök hans í gær. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Undirmönnun gæti komið í ljós

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mönnunarviðmið hjúkrunarheimila voru meðal þess sem fulltrúar frá embætti landlæknis ræddu á fundi velferðarnefndar Alþingis í gærmorgun en þar voru málefni aldraðra á hjúkrunarheimilum í brennidepli. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Veitingasala 10-11 á bensín-stöð Shell við Miklubraut

Skeljungur hefur ráðist í breytingar á bensínstöð Orkunnar við Miklubraut suður, Kringlumegin, í Reykjavík. Opna á undir merkjum Shell, um leið og 10-11 opnar litla verslun og veitingasölu í fyrrverandi bensínstöðinni sjálfri. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Verbúðirnar vandlega hreinsaðar

Guðmundur Dýri Karlsson, starfsmaður Fasteignaviðhalds ehf., var í óða önn að fjarlægja veggjakrot af gömlu verbúðunum á Grandagarði í Reykjavík í gær þegar ljósmyndara bar að garði. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Verði virk í viðleitni við að draga úr hækkunum

Verði kjarasamningar á almennum markaði staðfestir, mun ríkisstjórnin taka til endurskoðunar og lækkunar nýálögð gjöld samkvæmt lögum um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga. Meira
21. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 2 myndir

Þjónusta við börn með erfiðar raskanir fari undir þjónustu við fatlaða

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2014 | Leiðarar | 595 orð

Réttlausir leigjendur í óleyfilegu húsnæði

Átak í húsnæðismálum er réttlætismál Meira
21. janúar 2014 | Staksteinar | 144 orð | 1 mynd

Skrift á vegg eða krot í kastala

Hér sem annars staðar leitast menn við að veifa fögrum fána í málaefnaslagnum. Það er eðlilegt. Óeðlilegt er það þó þegar óhlutdrægir umræðustjórar eru staðnir að því að fylgja viljugir með. Meira

Menning

21. janúar 2014 | Hugvísindi | 90 orð | 1 mynd

Fyrirlestur í Snorrastofu

Jón Ólafsson heimspekingur og rithöfundur fjallar í kvöld, þriðjudag, í fyrirlestri í Snorrastofu í Reykholti um sögu Veru Hertzsch. Meira
21. janúar 2014 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Gaf sér útgáfu nýrrar plötu í afmælisgjöf

Sigurður Flosason saxófónleikari heldur afmælis- og útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld, miðvikudag, klukkan 20. Sigurður verður fimmtugur á morgun og þá kemur einnig út nýr geisladiskur með verkum eftir hann og nefnist Blátt líf . Meira
21. janúar 2014 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Ísland keppir fyrra undanúrslitakvöldið

Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision þriðjudaginn 6. maí nk. Þetta skýrðist í gær þegar dregið var í riðla í undanúrslitum Eurovision 2014 við sérstaka athöfn í Kaupmannahöfn þar sem keppnin verður haldin. Meira
21. janúar 2014 | Kvikmyndir | 114 orð | 2 myndir

Kjötbollur eru málið

Teiknimyndin Skýjað með kjötbollum á köflum 2 er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina af þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsum landsins. Meira
21. janúar 2014 | Kvikmyndir | 473 orð | 2 myndir

Kvalalosti kvalins leikstjóra

Leikstjóri: Roman Polanski. Handrit: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Emmanuelle Seigner og Mathieu Amalric. 96 mín. Frakkland, 2013. Meira
21. janúar 2014 | Menningarlíf | 341 orð | 2 myndir

Leikur með mörk raunveruleika og ímyndunar

Höfundar og flytjendur: Valgerður Rúnarsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Urður Hákonardóttir. Ljós og hljóð: Valdimar Jóhannsson. Frumflutt í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, 16. janúar 2014. Meira
21. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Michael Palin fetar nýjar slóðir

Sjónvarpsmaðurinn geðþekki Michael Palin er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hann gat sér gott orð fyrir Monty Python-sprell og hefur síðan þá leyft áhorfendum að fylgjast með ferðum sínum um heiminn. Meira
21. janúar 2014 | Menningarlíf | 118 orð | 2 myndir

Opið hús hjá Davíð

Skáldið Davíð Stefánsson frá Fagraskógi við Eyjafjörð fæddist 21. janúar 1895. Í dag eru því liðin 119 ár frá fæðingu hans og í tilefni dagsins verður Davíðshús á Akureyri opið milli kl. 20 og 22 í kvöld og aðgangur ókeypis. Meira
21. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 513 orð | 5 myndir

Óvissan um Óskarinn sjaldan meiri

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Um helgina fóru fram tvær verðlaunaafhendingar vestanhafs og óhætt er að segja að óvissan hafi að vissu leyti aukist ef litið er til komandi Óskarsverðlaunahátíðar. Meira
21. janúar 2014 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Verkum áhugaverðra teflt saman

Tillaga Helgu Þórsdóttur menningarfræðings var valin sú besta í samkeppni um haustsýningu Hafnarborgar árið 2014. Í haust sem leið var í fjórða sinn kallað eftir áhugaverðum tillögum sýningarstjóra um sýningu að vinna inn í rými safnsins. Meira
21. janúar 2014 | Myndlist | 290 orð | 1 mynd

Vinnur með ofbeldi og yfirvald

„Ég hef sl. 15 ár unnið mikið með ofbeldi og yfirvald í verkum mínum. Meira

Umræðan

21. janúar 2014 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Allir eiga hagsmuna að gæta

Eftir Sigríði Snæbjörnsdóttur: "Lífsstíl verður ekki breytt á einni viku en hálfnað verk þá hafið er eins og máltækið segir." Meira
21. janúar 2014 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Er ekki komið nóg?

Eftir Sævar Má Gústavsson: "Sé aðili með engar erlendar tekjur líkt og Hafnarfjarðarbær er erfitt að líkja erlendri lántöku við annað en fjárhættuspil með fjármuni bæjarbúa." Meira
21. janúar 2014 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Fyrsta Lúkasarguðspjall ársins

Var þetta of mikið? Meira
21. janúar 2014 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Húsnæði er hluti af frumþörfum okkar allra

Eftir Guðna Ágústsson: "Það er eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar í framhaldi af skuldaleiðréttingunni að mörkuð verði stefna um gott félagslegt kerfi með leiguformið sem örugga búsetu." Meira
21. janúar 2014 | Velvakandi | 729 orð | 1 mynd

Mikilvægi fagþekkingar í öldrunarþjónustu

Geta starfsfólks til að greina bráðavanda í uppsiglingu og grípa til viðeigandi ráðstafana hefur bein áhrif á lífslíkur íbúa á hjúkrunarheimilum. Meira
21. janúar 2014 | Velvakandi | 142 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Árni Páll og ESB Samfylkingin með formann sinn, Árna Pál, þreytist seint á að bjóða ESB-fagnaðarerindið. Árni Páll minnir á kallinn á kassanum sem svo var nefndur, sem boðaði fagnaðarerindið á kassa á Lækjartorgi forðum daga. Meira

Minningargreinar

21. janúar 2014 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Anna Ólína Unnur Annelsdóttir

Anna Ólína Unnur Annelsdóttir fæddist í Helludal í Bervík á Snæfellsnesi 31. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. desember 2013 og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Bryndís Jóhannsdóttir

Bryndís Jóhannsdóttir fæddist á Skriðufelli í Þjórsárdal 27. ágúst 1926. Hún lést á Landspítalanum 18. desember 2013. Útför Bryndísar var gerð frá Laugarneskirkju 6. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Brynhildur Maack Pétursdóttir

Brynhildur Maack Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1945. Hún lést 7. desember 2013. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 20. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Dagný Ösp Runólfsdóttir

Dagný Ösp Runólfsdóttir fæddist 20. janúar 1992. Hún lést 30. desember 2013. Útför Dagnýjar Aspar fór fram 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Dóra Magnúsdóttir

Dóra Magnúsdóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. ágúst 1955 og lést þar 19. desember 2013. Foreldrar hennar voru Valgerður Þorbergsdóttir og Magnús Jón Árnason og eru þau bæði látin. Dóra var næstyngst fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Eiríkur Ómar Sveinsson

Eiríkur Ómar Sveinsson fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1955. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 25. desember 2013. Útför Ómars fór fram frá Dómkirkjunni 14. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 19. maí 1933. Hún lést 20. desember 2013. Útför Elínar fór fram 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Georg Þór Steindórsson

Georg Þór Steindórsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1972. Hann lést af slysförum 26. desember 2013. Útför Georgs Þórs fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Guðfinna Elín Einarsdóttir

Guðfinna Elín Einarsdóttir fæddist á Selfossi 14. mars 1963. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 29. desember 2013. Útför Guðfinnu Elínar fór fram frá Selfosskirkju 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Guðmunda Jónína Guðmundsdóttir

Guðmunda Jónína Guðmundsdóttir fæddist á Brekku á Ingjaldssandi 10.6. 1926. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 31.12. 2013. Útför Guðmundu fór fram frá Ísafjarðarkirkju 11. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir (Lilla frá Stað) fæddist í Vestmannaeyjum 25. ágúst 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 3. janúar 2014. Foreldrar Guðrúnar voru Kristján Egilsson, f. 27.10. 1884 í Miðey, Rangárvöllum, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Halldór Hlöðver Þórðarson

Halldór Hlöðver Þórðarson fæddist 19. mars 1935 í Hvammi, Arnarneshreppi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. desember 2013. Útför Halldórs fór fram frá Keflavíkurkirkju 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Pétursdóttir

Ingibjörg Kristín Pétursdóttir fæddist á Skagaströnd 1. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. desember 2013. Útför Ingibjargar fór fram 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Jens Ragnar Nikulásson

Jens Ragnar Nikulásson fæddist í Reykjavík 10. júní 1955. Hann lést á heimili sínu Engelbrektsgatan 137, Borås í Svíþjóð, 9. desember 2013. Útför Jens Ragnars fór fram frá kapellunni í St. Sigfrids griftegård í Borås 8. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 3213 orð | 1 mynd

Jóhanna Valdimarsdóttir

Jóhanna Valdimarsdóttir fæddist í Hvallátrum á Breiðafirði 14. febrúar 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Fjóla Borgfjörð Oddsdóttir frá Reykjavík, f. 2. júlí 1911, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Guðmundsdóttir

Kristín Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 16. september 1926 í Innstu-Tungu í Tálknafirði. Hún lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 23. desember 2013. Útför Kristínar fór fram frá Keflavíkurkirkju 7. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Kristján Bjarni Guðmundsson

Kristján Bjarni Guðmundsson fæddist á Ísafirði 6. september 1951. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 16. desember 2013. Útför Kristjáns fór fram frá Bessastaðakirkju 23. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Laufey Jensdóttir

Laufey Jensdóttir fæddist 21. maí 1924 á Nýlendugötu 19 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 19. desember 2014. Sálumessa var sungin í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti 27. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Magnús Birgir Kristinsson

Magnús Birgir Kristinsson fæddist 2. nóvember 1945 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 14. desember 2013. Útför Magnúsar fór fram frá Guðríðarkirkju 20. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Ólafur Oddgeir Magnússon

Ólafur Oddgeir Magnússon fæddist 13. ágúst 1926. Hann lést 30. desember 2013. Útför Ólafs fór fram 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 2781 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist í Sólheimum, Blönduhlíð í Skagafirði 9. apríl 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 12. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Valgerður Eiríksdóttir frá Djúpadal í Skagafirði, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Rúnar Ketill Georgsson

Rúnar Ketill Georgsson fæddist í Reykjavík 14. september 1943. Hann lést á líknardeild LSH 30. desember 2013. Rúnar var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir

Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Súðavík 27. júlí 1922. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 23. desember 2013. Hún var jarðsungin frá Borgarneskirkju 4. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1198 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Stíflisdal í Þingvallasveit 17.7. 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 12. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Stíflisdal í Þingvallasveit 17.7. 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 12. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, fæddur að Sandi í Kjós, 11.8. 1896, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Sonja Sigrún Nikulásdóttir

Sonja Sigrún Nikulásdóttir fæddist á Akranesi 23. júlí 1940. Hún lést 14. desember 2013. Útför Sonju fór fram frá Neskirkju 30. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2014 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Svanborg Pálfríður Jónsdóttir

Svanborg Pálfríður Jónsdóttir fæddist á Brjánsstöðum á Skeiðum 9. október 1913. Hún lést á Elliheimilinu Grund í Reykjavík 8. janúar 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurðsson, bóndi á Brjánsstöðum, f. 1865, d. 1934, og Helga Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Eykur hlutafé um 1,9 ma

Hluthafafundur Eikar fasteignafélags hf. samþykkti sl. föstudag kaup félagsins á ákveðnum eignum SMI ehf. og öllu hlutafé í Landfestum hf. Meira
21. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 2 myndir

Lýsing og Valitor greiða ekkert

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
21. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Minnsti hagvöxtur í Kína í fjórtán ár

Heldur hefur hægt á hagvexti í Kína og hefur hann ekki verið jafn lítill í fjórtán ár. Hagvöxtur þessa næststærsta hagkerfis heims mældist 7,7% á fjórða ársfjórðungi í fyrra en var 7,8% á sama tímabili árið á undan. Meira
21. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Nintendo féll um 6,14%

Hlutabréf í tölvuleikjarisanum Nintendo tóku dýfu á mörkuðum í Tókýó í gærmorgun og lækkuðu um 19% á tímabili. Þau tóku hins vegar aðeins við sér er leið á daginn og nam lækkunin við lok viðskipta 6,14%. Skýringin á lélegri afkomu er m.a. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2014 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

Heilsu- og hamingjulind

Þegar spurt er í hverju heilbrigði felist er ekki hlaupið að því að svara. Á vefsíðunni www.hamingjulindin.is eða á Facebooksíðu hennar er að finna ýmiss konar fróðleik og vangaveltur um það í hverju heilbrigði felist. Meira
21. janúar 2014 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Ís og ævintýri um veturinn

Hægt er að stunda margar íþróttir utandyra yfir veturinn og um að gera að prófa eitthvað nýtt. Ekki þarf nauðsynlega að stunda þetta af kappi, getur líka verið gaman að prófa einn dag með vinum og eða fjölskyldu. Meira
21. janúar 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

...kjósið langhlaupara ársins

Vefsíðan hlaup.is stendur fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri keppni í langhlaupum. Meira
21. janúar 2014 | Daglegt líf | 1264 orð | 5 myndir

Þá getur fólk andað að sér hálendinu

Guðni Olgeirsson þekkir Hellismannaleið eins og lófann á sér, enda hefur hann gengið hana ótalsinnum, fyrst til að stika hana og síðar sér til ánægju. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2014 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. b3 e5 3. Bb2 Rc6 4. Bc4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. d3 0-0 7. Rge2 d6...

1. e4 c5 2. b3 e5 3. Bb2 Rc6 4. Bc4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. d3 0-0 7. Rge2 d6 8. 0-0 a6 9. a4 Hb8 10. Dd2 b6 11. f4 Rd4 12. Kh1 b5 13. axb5 axb5 14. Rxd4 exd4 15. Rxb5 d5 16. exd5 Rxd5 17. Hae1 Bf6 18. Ba3 Re3 19. Bxc5 Rxf1 20. Hxf1 He8 21. Meira
21. janúar 2014 | Í dag | 248 orð

Af frumlífsöld, gluggatjöldum og afmæli skáldmærings

Ragnar Ingi Aðalsteinsson fagnaði sjötugsafmæli sínu 15. janúar. Hann velti fyrir sér hvernig best væri að haga sér í ellinni og leitaði ráða hjá Bjarka Karlssyni. Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eva María Guðmundsdóttir

30 ára Eva María ólst upp í Kópavogi og í Bandaríkjunum, er búsett í Reykjavík, lauk atvinnuflugmannsprófi í Bandaríkjunum og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Bjarki Gunnarsson, f. 1982, kerfisstjóri. Dóttir: Sólfríður Lilja, f. 2012. Meira
21. janúar 2014 | Fastir þættir | 164 orð

Hræringur. S-Allir Norður &spade;G92 &heart;Á3 ⋄ÁK64 &klubs;DG82...

Hræringur. S-Allir Norður &spade;G92 &heart;Á3 ⋄ÁK64 &klubs;DG82 Vestur Austur &spade;1043 &spade;D765 &heart;76 &heart;108 ⋄1072 ⋄D983 &klubs;ÁK1074 &klubs;653 Suður &spade;ÁK8 &heart;KDG9542 ⋄G5 &klubs;9 Suður spilar 6&heart;. Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ingimar Ólafsson

30 ára Ingimar er búsettur á Akranesi og starfar á Grundartanga. Maki: Rósa Kristín Guðnadóttir, f. 1981, húsfreyja og verslunarmaður. Börn: Andrés Emil, f. 2004; Helga Rós, f. 2006; Tryggvi Rafn, f. 2008; Alma Hlín, f. 2010, og Axel Guðni, f. Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Jón úr Vör

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 21.1. 1917. Hann var sonur Jóns Indriðasonar, skósmiðs þar og síðar í Kópavogi, og Jónínu G. Jónsdóttur húsfreyju. Meira
21. janúar 2014 | Í dag | 34 orð

Málið

Á veturna eru fótgangandi vegfarendur oft varaðir við hálku. Þá er fótgangandi lýsingarorð . En stundum eru fótgangendur beðnir að fara varlega. Þar er á ferð nafnorðið fótgangandi. Og fótgangendur eru jafnan fótgangandi... Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 538 orð | 4 myndir

Múrverk og myndlist

Svavar Guðni fæddist við Bergþórugötuna í Reykjavík 21.1. 1934 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Austurbæjar, lauk sveinsprófi í múrverki frá Iðnskólanum í Reykjavík 1967 en meistari hans var Páll Melsteð Ólafsson múrarameistari og stjúpfaðir hans. Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ragnar Heiðar Sigtryggsson

40 ára Ragnar ólst upp í Fnjóskadal, er búfræðingur frá Hvanneyri, framleiðslustjóri og bóndi í Bakkakoti við Blöndós. Maki: Aðalbjörg Valdimarsdóttir, f. 1973, bóndi í Bakkakoti. Synir: Gísli, f. 1999; Pálmi, f. 2002, og Guðni, f. 2009. Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Kara Lilja fæddist 27. mars kl. 5.51. Hún vó 3.440 g og var 49...

Reykjavík Kara Lilja fæddist 27. mars kl. 5.51. Hún vó 3.440 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Elsa A. Serrenho og Daði Freyr Guðmundsson... Meira
21. janúar 2014 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Margrét Katrín fæddist 18. apríl kl. 0.00. Hún vó 4.080 g...

Sauðárkrókur Margrét Katrín fæddist 18. apríl kl. 0.00. Hún vó 4.080 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Jónsdóttir og Pétur Grétarsson... Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 154 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Ingigerður Þórðardóttir 90 ára Erna Kristjánsdóttir 85 ára Svanhildur L. Aðalsteinsdóttir 80 ára Alda Sófusdóttir Árni Reynir Óskarsson Ástdís Lilja Óskarsdóttir Margrét Guðmundsdóttir Ragnar Birkir Jónsson 75 ára Guðmundur Sigurjónsson Gunnar... Meira
21. janúar 2014 | Í dag | 10 orð

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. (Lúkasarguðspjall...

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Meira
21. janúar 2014 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Sóley Eva Magnúsdóttir og Katla Snædís Sigurðardóttir (báðar...

Vinkonurnar Sóley Eva Magnúsdóttir og Katla Snædís Sigurðardóttir (báðar 9 ára) héldu tombólu við verslun 10-11 í Kaupangi á Akureyri. Þær söfnuðu 2.313 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
21. janúar 2014 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Víkverji er endurnærður eftir að hafa hlýtt á fyrirlestur Eddu Björgvins leikkonu um húmorinn og hamingjuna. Edda er sannur gleðigjafi og hefur skemmt þjóðinni um árabil á leiksviði, í sjónvarpi, útvarpi og víðar. Meira
21. janúar 2014 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Það er svo margt til að gleðjast yfir

Síðasta árið hafa orðið kaflaskil og í raun er ég önnur manneskja. Ég sat í nokkur ár á rúmstokk veikrar dóttur minnar og var að brenna út á líkama og sál, en svo tók ég mér tak. Fór í ræktina og æfi grimmt. Meira
21. janúar 2014 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. janúar 1918 Mesta frost hér á landi, 38 stig á Celcius, mældist á Grímsstöðum og Möðrudal á Fjöllum. Þessi vetur hefur verið nefndur frostaveturinn mikli. 21. Meira

Íþróttir

21. janúar 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Á þessum degi

21. janúar 1987 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerir jafntefli við stórlið Austur-Þjóðverja, 17:17, á þeirra eigin heimavelli í Rostock í fyrsta leik Baltic-keppninnar. Austur-Þjóðverjar jafna 3 sekúndum fyrir leikslok. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

„Tek ansi stórt stökk“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Champagne í framboð gegn Blatter

Frakkinn Jérôme Champagne hefur tilkynnt að hann hygðist bjóða sig fram í forsetakjöri Alþjóða-knattspyrnusambandsins, FIFA, á næsta ári. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Eins vel og tekist hefur til með framkvæmd Evrópumeistaramótsins í...

Eins vel og tekist hefur til með framkvæmd Evrópumeistaramótsins í handknattleik þá er eitt sem hefur sett skugga á mótið. Þar er ég ekki að tala um dæmalaus ummæli íslensks sjónvarpsmanns í beinni útsendingu. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

England WBA – Everton 1:1 Staðan: Arsenal 22163343:1951 Man.City...

England WBA – Everton 1:1 Staðan: Arsenal 22163343:1951 Man.City 22162463:2550 Chelsea 22154343:2049 Liverpool 22134553:2843 Tottenham 22134529:2643 Everton 22119235:2042 Man. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Everton greip ekki tækifærið

Everton missti af gullnu tækifæri til þess að komast upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðið mætti þá West Brom á útivelli og hefði með sigri komist upp fyrir bæði Tottenham og granna sína í Liverpool. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram – ÍBV 19.30 Fylkishöll: Fylkir – Grótta 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – HK 19.30 Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.30 Selfoss: Selfoss – Valur 19. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Heimsklassa júdómenn verða með

Júdó Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Áhugafólk um júdó fær heldur betur eitthvað fyrir sinn snúð á laugardaginn en þá fer fram geysilega öflug júdókeppni í tengslum við Alþjóða-Reykjavíkurleikana og fer keppnin fram í Laugardalshöllinni. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

J osé Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea gekkst undir minniháttar aðgerð...

J osé Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea gekkst undir minniháttar aðgerð á sjúkrahúsi í London í gær. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Keflavík tók lokasætið

Keflavík tryggði sér í gærkvöldi síðasta sætið í undanúrslitum Poweraid-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik. Liðið tók þá á móti Njarðvíkurkonum í síðasta leik átta liða úrslitanna í miklum grannaslag og fór með öruggan sigur af hólmi, 77:58. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Margir óreyndir mæta Svíunum

Ísland leikur A-landsleik í knattspyrnu í janúarmánuði í fyrsta skipti í þrettán ár þegar íslenska karlalandsliðið mætir Svíum á Mohammad Bin Zayed-leikvanginum í Abu Dhabi við Persaflóann í dag. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Milliriðill I Makedónía – Ísland 27:29 Austurríki – Spánn...

Milliriðill I Makedónía – Ísland 27:29 Austurríki – Spánn 27:28 Danmörk – Ungverjaland 28:24 Staðan: Danmörk 4400121:1028 Spánn 4301123:1136 Ísland 4211117:1145 Ungverjaland 4112109:1143 Makedónía 410395:1102 Austurríki 4004104:1160... Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Powerade-bikar karla Bikarkeppni KKÍ, 8-liða úrslit: Þór Þ. &ndash...

Powerade-bikar karla Bikarkeppni KKÍ, 8-liða úrslit: Þór Þ. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 119 orð

Sex leikir við Austurríki á 5 mánuðum

Ísland og Austurríki munu mætast í tveimur vináttulandsleikjum í handknattleik hér á landi í apríl. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Stefnan sett á sigur

EM 2014 Ívar Benediktsson Herning „Við gerum allt það sem við getum til þess að búa okkur undir erfiðan leik við Dani fyrir framan 14 þúsund stuðningsmenn þeirra. Auðvitað förum við í hann til þess að vinna, annað kemur ekki til greina. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Þórsarar í undanúrslit

Þór frá Þorlákshöfn fylgdi í gærkvöldi Grindavík og Tindastóli í undanúrslit Poweraid-bikarkeppni karla í körfuknattleik. Liðið fékk þá Hauka í heimsókn og eftir kaflaskiptan leik fóru heimamenn með sigur af hólmi, 73:68. Meira
21. janúar 2014 | Íþróttir | 1107 orð | 5 myndir

Þrautseigja og vilji í Boxinu

• Hrikalega erfiður leikur gegn Makedóníu en markmiðið náðist • Áfram heldur íslenska landsliðið ótrautt áfram á leið sinni að fimmta sæti Evrópumeistaramótsins • Ásgeir Örn fór á kostum og hélt liðinu á floti með sínum besta landsleik á ferlinum Meira

Bílablað

21. janúar 2014 | Bílablað | 574 orð | 3 myndir

Íslendingur dæmir í Blancpain GT

Árið 2011 var fyrst keppt í Blancpain Endurance-röðinni sem fyrirtækið SRO heldur utan um. Keppnin, sem er sportbílakappakstur, hefur vaxið hratt á skömmum tíma og er nú talin vel samkeppnishæf í þeim GT-kappakstri sem fram fer í heiminum. Meira
21. janúar 2014 | Bílablað | 324 orð | 3 myndir

Keppnin til skýjanna

Icelandair býður nú upp á sérstaka hópferð á Pikes Peak aksturskeppnina í samstarfi við Wonders of Colorado ferðaskrifstofuna. Meira
21. janúar 2014 | Bílablað | 565 orð | 9 myndir

Nýstárlegur og lipur sendibíll

Toyota Proace kom á markað síðsumars og tekur við af hinum vinsæla Hiace sem Toyota hætti framleiðslu á árið 2011. Proace er framleiddur í Frakklandi og er í raun sami bíll og Peugeot Expert nema með öryggisvottun Toyota auk fimm ára ábyrgðar. Meira
21. janúar 2014 | Bílablað | 656 orð | 4 myndir

Tóku 600 bíla í nefið

Hjalti Skaftason er landsþekktur bifreiðarstjóri sem alið hefur nánast allan aldur sinn bak við stýrið á einhvers konar ökutæki. Varla er til það ökutæki sem Hjalti hefur ekki snert á sínum starfsferli. Meira
21. janúar 2014 | Bílablað | 33 orð | 10 myndir

Urrandi kraftur í hverjum bás

Það voru fleiri en Toyota sem sýndu tilkomumikla og sportlega bíla á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit. Hér gefur að líta brot af því besta sem gestir fengu að berja augum í bílaborginni... Meira
21. janúar 2014 | Bílablað | 572 orð | 6 myndir

Þægilegur vinnubíll í nýrri útgáfu

Kostir Leggur vel á, hljóðlátur Gallar Fótarými, útvarp Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.