Greinar miðvikudaginn 25. júní 2014

Fréttir

25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Aukinn slagkraftur með sameiningu

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á aukaaðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna og á stjórnarfundi í Samtökum fiskvinnslustöðva á morgun verður fjallað um stofnun nýrra heildarsamtaka í sjávarútvegi með sameiningu LÍÚ og SF. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Árni Björn nýr sigurvegari í Meistaradeildinni

„Ég sem íþróttamaður tek við þessari viðurkenningu. Ég er mikill keppnismaður en þetta er ekki óskastaðan, þetta er í raun tæknilegur sigur en sigur er alltaf sigur. Ég upplifi mig ekki sem sigurvegara þar sem augnablikið er liðið. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð

„Ég lýsi yfir sakleysi mínu“

„Ég lýsi yfir sakleysi mínu,“ sagði hjúkrunarfræðingur, sem ríkissaksóknari hefur ákært fyrir manndráp af gáleysi, þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Það sama gerði lögmaður Landspítalans fyrir hönd hans. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 6 myndir

„Rigning er besta veðrið fyrir sjósund“

Veðrið hefur ekki leikið við höfuðborgarbúa síðustu daga. Lítið hefur sést til sólar, en skýjaður himinn og votviðri hafa verið einkennandi fyrir seinni hluta júnímánaðar. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Coulson gæti lent í fangelsi

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, baðst í gær afsökunar á því að hafa á sínum tíma gert Andy Coulson að yfirmanni almannatengsla sinna. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 122 orð

Eldur í járnnámu

Eldur kom upp í stórri járnnámu í Kiruna í Norður-Svíþjóð í gærmorgun og lokuðust allmargir námumenn inni á rösklega kílómetra dýpi. Fljótlega tókst þó að slökkva eldinn og mun enginn mannanna hafa orðið fyrir alvarlegu líkamstjóni. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fagurgræn baðströnd vegna mengunar

Kona á gangi á ströndinni við borgina Qingdao í Shandong-héraði á mánudag, héraðið er í austanverðu Kína. Grænþörungar þekja nú baðströndina í annað sinn á árinu, orsökin er m.a. talin vera mengun og þurrkar. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 837 orð | 4 myndir

Frábært að hlaupa af sér vandann

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Markmiðið náðist. Ætlaði mér reyndar að hlaupa hálfmaraþon á innan við tveimur tímum, en að ná þessu á 2:00:55 er innan vikmarka. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Frábært að upplifa að vera á staðnum

Eggert Magnússon, fyrrverandi formaður KSÍ, segir það forréttindi að fá að fylgjast með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Örtröð 6-12 ára stúlkur flykktust í Smáralind í gær í von um að verða valdar til að sitja fyrir á myndum í hárgreiðslubókina Frozen, sem Disney og Edda USA gefa út í... Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Góður andi í þverpólitískri nefnd

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 124 orð

Greenpeace flýgur minna

Yfirmaður almannatengsla hjá Greenpeace-samtökunum í aðalstöðvunum í Amsterdam, Pascal Husting, mun framvegis nota lest, ekki flugvél, þegar hann fer á milli heimilis síns í Lúxemborg og Hollands. Það gerir hann nokkrum sinnum í mánuði. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð

Grunur um brot á lögum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seðlabanki Íslands útilokar ekki að taka starfsemi tryggingamiðlara til rannsóknar vegna umsvifa þeirra eftir að gjaldeyrishöftin voru sett 2008. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Gæti teygt anga sína til Íslands

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hátíðarmynt Secret Solstice fæst ekki endurgreidd

Sérstakur gjaldmiðill tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er útrunninn og ónýtur eftir að hátíðinni lauk og verður hvorki skipt í íslenskar krónur né endurnýttur á næsta ári. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Héraðsdómur sýknaði bæði Lýð og Sigurð í VÍS-málinu

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær þá Lýð Guðmunds-son og Sigurð Valtýsson af öllum kröfum ákæruvaldsins í svokölluðu VÍS-máli. Þeir voru báðir sakaðir um brot á lögum um hlutafélög og Lýður var ákærður fyrir umboðssvik. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hjólreiðakappar leggja hringveginn undir sig

Hjólreiðakeppni WOW Air, WOW Cyclothon 2014, hófst í gær þegar keppendur voru ræstir út við Hörpu. Keppendur í einstaklingsflokki lögðu af stað kl. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Íranskur framtíðarbíll?

Havin-2 er glæsilegur á að líta en hann er knúinn sólarorku. Nemendur við Íslamska Qazvin Azad-háskólann í Íran hönnuðu farartækið sem nú er á leiðinni til Bandaríkjanna. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Íslendingar fara í bíó í rigningunni

Íslendingar sækja í tómstundagaman innandyra þegar rignir. Viktoría Halldórsdóttir, vaktstjóri í Laugarásbíói, segir að oft sé hægt að ákveða fjölda starfsmanna á hverri vakt eftir veðurspánni. Ef það rignir, þá koma fleiri í kvikmyndahúsin. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Íslenskar uppfinningar verðlaunaðar vestra

Þrír íslenskir uppfinningamenn, þau Elinóra Inga Sigurðardóttir, dr. María Ragnarsdóttir og Valdimar Össurarson, unnu til verðlauna á alþjóðlegri ráðstefnu uppfinningamanna, INPEX, sem haldin var í Pittsburgh í Bandaríkjunum 18. til 21. júní sl. Dr. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Kastljósi beint að vannýttum auðlindum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á ráðstefnu um lífhagkerfið sem haldin verður á Hótel Selfossi í dag verða kynntar hugmyndir að nýjum vörum. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kjaradeilum Læknafélagsins og Skurðlæknafélagsins vísað til ríkissáttasemjara

Læknafélag Íslands og Skurðlæknafélag Íslands hafa vísað kjaradeilum sínum til ríkissáttasemjara. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Landsmót skáta 40+ á Úlfljótsvatni

Landsmót skáta 40+ verður haldið um næstu helgi á Úlfljótsvatni, dagana 27.-29. júní. Folf, golf, veiði og kaffihúsastemning er meðal dagskráratriða. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Margir vildu reisa hótel við Hlemm

Fjárfestar hafa keypt stærstan hluta húseignarinnar Rauðarárstígs 23 í Reykjavík en á syðri hluta lóðarinnar er heimilt að byggja 3-4 hæða hús með bílakjallara. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð

Málþing um stjórnsýslu í smáríkjum

Stjórnsýsla og stjórnarhættir í smáríkjum nefnist opið málþing sem fer fram í dag í Háskóla Íslands. Rætt verður um smáríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, smáríki og Evrópusambandið og Ísland eftir hrun. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Ný heildarsamtök í sjávarútvegi í undirbúningi

Unnið er að stofnun nýrra heildarsamtaka í sjávarútvegi með sameiningu Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva. Málin verða rædd á stjórnarfundi SF í fyrramálið og á aukaaðalfundi LÍÚ, sem einnig verður haldinn á morgun. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Nýr Lagarfoss í flota Eimskips

Áætlað er að nýr Lagarfoss Eimskips komi til Reykjavíkur 17. ágúst næstkomandi. Skipið var afhent félaginu í Kína í gær og tók skipstjóri þess, Guðmundur Haraldsson, við skipinu ásamt 11 manna íslenskri áhöfn. Skipið er skráð á Antigua og Barbuda. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Óljóst um örlög Meriam og fjölskyldunnar

Enn er óljóst hver niðurstaðan verður í máli Meriam Yahia Ibrahim Ishag, kaþólskrar konu í Súdan, sem fyrir skömmu var dæmd til dauða fyrir guðlast og hórdóm. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Ótal spurningum ósvarað um sæstreng

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við teljum gríðarlega mikil tækifæri geta verið til staðar í lagningu sæstrengs. Það er alls ekki tímabært að fullyrða um arðsemi sæstrengsins að svo stöddu. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Rætist draumur Kúrdanna?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Líkurnar á því að átökin í Írak endi með því að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIL nái amk. undir sig norðvesturhluta landsins aukast dag frá degi. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sirkuslistir og trúðslæti

Mikið var um dýrðir í Sirkus Ísland þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í gær en þá fór fram generalprufa fyrir sýninguna „Heima er best“ sem verður frumsýnd í kvöld. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sisi segist ekki munu náða fréttamenn Al-Jazeera

Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, segist ekki munu verða við óskum Baracks Obama Bandaríkjaforseta og fleiri manna og náða þrjá fréttamenn Al-Jazeera sem dæmdir hafa verið í sjö ára fangelsi. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Sitt er nú hvað, tíska og stíll

Mannfólkið samanstendur í það heila af hópsálum, og er það vel. Maður er enda manns gaman eins og kveðið er á um í Hávamálum. Stundum kveður þó svo fast að hjarðhegðun og fylgispekt að við liggur bilun. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Stöðvuðu samtals 184 ökutæki við eftirlit

Alls var 23 bifreiðum af 184 vísað til skoðunar í færanlegri skoðunarstöð Frumherja þegar lögregluembættin á suðvesturhorninu voru við eftirlit við Geysi á mánudag, í samstarfi við Frumherja, Samgöngustofu og Ríkisskattstjóra. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Sumir hafa komið frá byrjun

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Lauga-ás veitingahús og bistro er fjölskyldufyrirtæki í Laugardalnum en það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá stofnun árið 1979. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Synt yfir Fossvoginn á fimmtudaginn

Fossvogssund fer fram á morgun, fimmtudaginn 26. júní, kl. 17:30. Þá gefst sjósyndurum og öðrum kostur á að synda yfir voginn til Kópavogs og til baka með bátafylgd. Leiðin yfir voginn er um 600 metrar og má reikna með að sjórinn verði um 13 gráður. Meira
25. júní 2014 | Erlendar fréttir | 365 orð | 3 myndir

Teikn á lofti um friðarvilja í Moskvu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leiðtogar aðskilnaðarsinna í austurhéruðum Úkraínu samþykktu á mánudag að taka þátt í þríhliða friðarviðræðum þar sem yrðu fulltrúar þeirra, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og stjórnvalda í Kænugarði. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Telur Seðlabanka Íslands draga lappirnar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 692 orð | 5 myndir

Undirbúa uppbyggingu við Hlemm

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Arion banki hefur tekið tilboði í fasteignina Rauðárstíg 23 í Reykjavík. Bankinn lokaði útibúi sínu þar nýverið en eignin er við Hlemm. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Vantar millistig í ferlinu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is 249 einstaklingar sem fóru inn á meðferðarstofnunina Vog í fyrra voru á leið þangað í að minnsta kosti tíunda skiptið sitt. Meðalaldur hópsins er 47,26 ár og eru 34 einstaklingar í hópnum 60 ára eða eldri. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Verktakar við vinnu á malarvegi tóku streng í sundur

Framkæmdir á malarvegi milli Húsavíkur og Skúlagarðs ollu því að ljósleiðarahringur Mílu slitnaði um kl. 14 á mánudag. Allt net datt út í kjölfarið á Þórshöfn og einnig lá símasamband niðri að einhverju marki. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

Vildu allar íbúðir í nýrri blokk í Kópavogi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtöl við nokkra fasteignasala leiddu í ljós að fjársterkir aðilar hafa ríkan áhuga á að kaupa íbúðarhúsnæði í fjárfestingarskyni. Ófullkláruð hús eru ekki undanskilin. Meira
25. júní 2014 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Vilja stofna sjóð til að efla varnir Úkraínu

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Brussel | Atlantshafsbandalagið (NATO) er í sviðsljósinu að nýju vegna þeirrar óvæntu og grafalvarlegu stöðu sem skapast hefur í kjölfar aðgerða Rússa í Úkraínu á undanförnum mánuðum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2014 | Leiðarar | 295 orð

Sambúðin versnar

Kínverjar herja á réttindi borgara Hong Kong Meira
25. júní 2014 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Unnið að stofnun Bandaríkja Evrópu

Næstkomandi þriðjudag tekur Ítalía yfir forsætið í Evrópusambandinu og skilaboð Matteo Renzi forsætisráðherra Ítalíu eru skýr: Á þeim sex mánuðum sem Ítalía er í forsæti verður þrýst á um að Evrópusambandið verði að Bandaríkjum Evrópu. Meira
25. júní 2014 | Leiðarar | 330 orð

Verslunina heim

Stjórnvöld geta stuðlað að því að verslun færist í auknum mæli inn fyrir landsteinana Meira

Menning

25. júní 2014 | Tónlist | 743 orð | 2 myndir

Áherslan er á hið lagræna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við spilum norrænan djass, enda erum við allir Norðurlandabúar, en erum þó undir smá áhrifum frá amerískri þjóðlagatónlist. Við leggjum mikla áherslu á laglínuna, þ.e. Meira
25. júní 2014 | Leiklist | 403 orð | 1 mynd

Draumur verður að veruleika

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Með nýja tjaldinu okkar hafa Íslendingar loksins eignast sinn eigin farandsirkus. Þarna er því langþráður draumur loksins orðinn að veruleika. Meira
25. júní 2014 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Edge of Tomorrow

Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. Meira
25. júní 2014 | Fólk í fréttum | 67 orð | 5 myndir

Eftirvæntingin skein úr augum ungra áhorfenda sem fengu að fylgjast með...

Eftirvæntingin skein úr augum ungra áhorfenda sem fengu að fylgjast með sýningunni Ys og þys í Brúðubílnum við Guðríðarkirkju í gærmorgun. Áhorfendur létu rigninguna ekkert trufla sig, enda öll klædd góðum pollagöllum. Meira
25. júní 2014 | Kvikmyndir | 458 orð | 2 myndir

Fleiri drekar, stærri skrímsli, þynnri þráður

Leikstjóri og handritshöfundur: Dean DeBlois. Meira
25. júní 2014 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Gard Sveen hlaut Glerlykilinn í ár

Norski rithöfundurinn Gard Sveen hlýtur norrænu glæpasagnaverðlaunin Glerlykilinn í ár fyrir bókina Den siste pilegrimen . Sveen er fæddur 1969, hefur starfað í varnarmálaráðuneytinu í Noregi og er bókin fyrsta skáldsaga hans. Meira
25. júní 2014 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Maleficent

Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Meira
25. júní 2014 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

M-Band og félagar fagna skífu á Húrra

Tónlistarmaðurinn M-Band gaf í gær út smáskífuna All is Love og gefur hún forsmekkinn af væntanlegri breiðskífu hans sem kemur út á næstu vikum. Í tilefni útgáfunnar verður haldin veisla í kvöld kl. Meira
25. júní 2014 | Leiklist | 189 orð | 1 mynd

Ný leikgerð á Konunni við 1000°

Ný leikgerð á Konunni við 1000° eftir Hallgrím Helgason verður frumsýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu 26. september nk. Leikgerðina vann Hallgrímur upp úr bókinni í samvinnu við Unu Þorleifsdóttur, leikstjóra sýningarinnar, og Símon Birgisson dramatúrg. Meira
25. júní 2014 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Pörupiltar á Gay Pride í Helsinki

Leikhópurinn Pörupiltar skemmti á opnunarhátíð Gay Pride í Helsinki í fyrradag með uppistandssýningu sinni Homo Erectus . Pörupiltar tróðu einnig upp í Helsinki í apríl sl. Meira
25. júní 2014 | Bókmenntir | 231 orð | 1 mynd

Starfsstyrkir Hagþenkis 2014

Starfsstyrkjum Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, til ritstarfa var úthlutað í gær. Auglýst var eftir umsóknum um starfsstyrki Hagþenkis í apríl og barst 71 umsókn til félagsins. Til ráðstöfunar voru 13 milljónir. Meira
25. júní 2014 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Sýning í sólarhring í Kling & Bang

Listhópurinn Friends&Lovers opnar í dag kl. 18 sýninguna MiniAnism í Kling & Bang galleríi að Hverfisgötu 42. Í hópnum eru myndlistar- og tónlistarmenn frá Hamborg í Þýskalandi og sýna þeir verkefni sem staðið hefur yfir frá árinu 2011. Meira
25. júní 2014 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Tekur Þresti í júlí

Vefurinn Screen Daily segir frá því að tökur á næstu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þröstum, hefjist 14. júlí nk. og að þær fari fram í Reykjavík og nágrenni Flateyrar, Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Meðal leikara eru Ingvar E. Meira
25. júní 2014 | Fólk í fréttum | 372 orð | 12 myndir

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga...

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga ýmislegt sameiginlegt. Meira
25. júní 2014 | Fólk í fréttum | 77 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í siðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föðurs sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Meira
25. júní 2014 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu vekur athygli vestra

Tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugs er á tónleikaferðalagi um Bandaríkin að fylgja eftir breiðskífu sinni Distilled og birti dagblaðið Washington Post fyrir helgi tvær greinar þar sem sérstök athygli var vakin á tónleikum tríósins þar í borg er haldnir... Meira
25. júní 2014 | Kvikmyndir | 293 orð | 1 mynd

Útrýmingarhætta og hneykslismál

Transformers: Age of Extinction Fjórða kvikmyndin um hina sk. Transformers, vélmenni utan úr geimnum sem geta breytt sér í hin ýmsu farartæki, verður frumsýnd í dag og sem fyrr er leikstjóri og framleiðandi Michael Bay. Meira
25. júní 2014 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Þvílíkt klikk í ensku vörninni!

Greinarhöfundur varð fyrir því láni að heimsækja bráðamóttöku Landspítalans í vikunni. Lánið fólst í fullvissu lækna, greindarlegra til augnanna, um að undirritaður væri við hestaheilsu. En láni þessu fylgdi ófyrirséð ólán. Meira

Umræðan

25. júní 2014 | Aðsent efni | 1200 orð | 1 mynd

Athugasemdir frá óþolinmóðum manni

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er eðli hins óþolinmóða að láta raunsæi ekki þvælast fyrir sér þegar gerðar eru kröfur sem sumum finnast ósanngjarnar." Meira
25. júní 2014 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Framtíð Hvanneyrar

Eftir Svein Hallgrímsson: "Það á ekki að sameina HÍ og LbhÍ heldur færa LbhÍ undir hatt HÍ. Þá er gætt hags beggja. HÍ nýtur vísindagreina frá LbhÍ og LbhÍ nyti sjálfstæðis." Meira
25. júní 2014 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um „sjálfstætt líf“ 2014

Eftir Guðjón Sigurðsson: "Það þarf nefnilega að tryggja hverjum þá aðstoð sem viðkomandi einstaklingi hentar." Meira
25. júní 2014 | Aðsent efni | 214 orð

Skoðast með sérstökum hætti

Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, var í viðtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins í gær þriðjudag. Þar vék hann að blaðagrein minni frá fyrri viku þar sem ég beindi spurningum til Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara. Meira
25. júní 2014 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn ESB á villigötum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fyrr og síðar hafa talsmenn Evrópusambandsins sagt að krafan um full yfirráð yfir fiskimiðunum við Ísland standi óhögguð." Meira
25. júní 2014 | Velvakandi | 35 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Gleraugu fundust Sjóngleraugu í aflangri stálspöng fundust við túnið við Borgarspítalann sl. sunnudag. Ef einhver kannast við að hafa týnt gleraugum á þessum stað má hann hafa samband í síma 568-3115 eftir kl. 19.... Meira

Minningargreinar

25. júní 2014 | Minningargreinar | 9577 orð | 1 mynd

Erna Bryndís Halldórsdóttir

Erna Bryndís Halldórsdóttir fæddist 3. ágúst 1951 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. júní 2014. Foreldrar hennar eru hjónin Halldór Þ. Ásmundsson, múrarameistari í Kópavogi, f. 15. júní 1917, d. 17. jan. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2014 | Minningargreinar | 2563 orð | 1 mynd

Gyða Þorsteinsdóttir

Gyða Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 15. júní 2014. Foreldrar Gyðu voru Ásta Jónsdóttir húsmóðir, f. á Eiðsstöðum við Bræðraborgarstíg í Reykjavík 11.9. 1895, d. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2014 | Minningargreinar | 10422 orð | 1 mynd

Jónas Kristjánsson

Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, fæddist 10. apríl 1924 á Fremstafelli í Kinn. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 7. júní 2014. Foreldrar Jónasar voru hjónin Kristján Jónsson bóndi í Fremstafelli, f. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2014 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Karl Óskar Sölvason

Karl Óskar Sölvason fæddist í Reykjavík 27. apríl 1924. Hann lést á Ísafold hjúkrunarheimili í Garðabæ hinn 16. júní 2014. Karl Óskar var sonur hjónanna Guðrúnar Katrínar Kristjánsdóttur frá Vinaminni á Hellissandi, f. 13. desember 1897, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 3 myndir

Hærri eftirlaunaaldur dragi úr halla lífeyriskerfis

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, benti á tvær leiðir til að draga úr halla í lífeyriskerfinu á blaðamannafundi um stöðu lífeyrissjóða í gær. Meira
25. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Launavísitalan hækkaði um 0,4% í maímánuði

Launavísitalan hækkaði um 0,4% í maí frá fyrri mánuði og var 480,4 stig, samanborið við 478,4 stig í apríl. Fram kemur á vef Hagstofu Íslands að síðustu tólf mánuði hafi launavísitalan hækkað um 5,2% . Meira
25. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Neytendur ekki bjartsýnni í sex ár

Væntingavísitala Gallup (VVG) tók heldur við sér í júnímánuði og fór upp í sitt hæsta gildi frá því í febrúar árið 2008. Vísitalan hækkaði um átján stig á milli mánaða og mælist nú 101,8 stig. Meira
25. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Smíða ísfisktogara fyrir sjö milljarða króna

Stjórn sjávarútvegsfyrirtækisins HB Granda hefur ákveðið að ganga til samninga við tyrknesku skipasmíðastöðina Celiktrans Deniz Insaat Ltd. um smíði á þrem ísfisktogurum. Meira
25. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Staðfestir einkunn TM

Lánshæfisfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest mat sitt á fjárhagslegum styrkleika Tryggingamiðstöðvarinnar. Fjárhagsleg styrkleikaeinkunn félagsins er BBB- en það er sama einkunn og S&P hefur veitt langtímaskuldbindingum íslenska ríkisins. Meira
25. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 2 myndir

Veltan í Kringlunni fer vaxandi

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Mikill kraftur er í verslun í Kringlunni og hefur eftirspurn eftir því að komast inn í verslunarmiðstöðina aukist verulega á undanförnum misserum. Meira

Daglegt líf

25. júní 2014 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Draumkennt síð-popp og elektrískur fiðluleikari

Íslenskt tónlistarlíf blómstrar sem aldrei fyrr og framboð á tónleikum er heilmikið. Annað kvöld kl. Meira
25. júní 2014 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...finnið styrkinn til að gera það sem þið viljið

Allir hafa gott af því að fara í netta sjálfskoðun endrum og sinnum og þá getur verið gott að hafa bók til hliðsjónar eða leiðbeiningar. Meira
25. júní 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Guðsblessun dreift með vatni

Í Manila á Filippseyjum er hefð fyrir því að slökkviliðsmenn sprauti vatni yfir fólk á götum úti í tilefni mikillar hátíðar sem haldin er í nafni heilags Jóns babtista (Saint John the Baptist). Meira
25. júní 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Hlúð að litla lífinu í lófanum

Mörg eru undrin, stór og smá, í veröldinni. Í Nýju-Delí á Indlandi var nýlega heljarinnar þrumuveður og fór þá margt úr skorðum, til dæmis féll stórt tré til jarðar og við það fór líf dýranna sem þar áttu sitt ból úr skorðum. Meira
25. júní 2014 | Daglegt líf | 1235 orð | 4 myndir

Kostar svipað og eitt jeppadekk að byrja

Að fljúga flugmódeli er hægara sagt en gert enda krefst flugið mikillar tækni, færni og þolinmæði. Á nokkrum stöðum á landinu eru starfrækt flugmódelfélög, þar á meðal eitt á Akureyri og nefnist það einfaldlega Flugmódelfélag Akureyrar. Meira
25. júní 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Vesen eða vaxtarbroddur?

Í dag verður haldin alþjóðleg ráðstefna á Hótel Selfossi þar sem m.a. verður velt upp spurningunni hvort matarafgangar séu vesen eða vaxtarbroddur. Meira

Fastir þættir

25. júní 2014 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

90 ára

Kristjana S. Leifsdóttir , Hrafnistu, Reykjavík, fyrrverandi húsmóðir og bóndi á Brúarreykjum, er níræð í dag. Eiginmaður hennar, sem nú er látinn, var Þorsteinn Sigurðsson . Afkomendur þeirra eru þrjár dætur, níu barnabörn og sjö... Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Einar Helgason

Einar Helgason garðyrkjufrömuður fæddist á Kristnesi í Garðsárdal í Eyjafirði 25.6. 1867. Foreldrar hans voru Helgi Pálsson, bóndi þar, og Kristbjörg Einarsdóttir húsfreyja. Meira
25. júní 2014 | Fastir þættir | 175 orð

Erfitt verkefni. A-NS Norður &spade;Á76 &heart;7 ⋄75 &klubs;ÁKG974...

Erfitt verkefni. A-NS Norður &spade;Á76 &heart;7 ⋄75 &klubs;ÁKG974 Vestur Austur &spade;104 &spade;G3 &heart;Á863 &heart;G109542 ⋄ÁK1086 ⋄92 &klubs;53 &klubs;1082 Suður &spade;KD9852 &heart;KD ⋄DG43 &klubs;D Suður spilar 6&spade;. Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Hjördís Ósk Óskarsdóttir

30 ára Hjördís býr í Reykjavík, er íþróttafræðingur, framkvæmdastjóri og yfirþjálfari Crossfit-stöðvarinnar. Maki: Aron Stefán Ólafsson, f. 1989, BS í umhverfisskipulagi og húsasmiður. Foreldrar: Dalrós Gottschalk, f. Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Keypti bleika Oxford sumarskyrtu

Benedikt Sigurðsson vinnur í Bílanausti í sumar og er í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands. „Ég verð í Bláa Lóninu fram yfir miðnætti á tónleikum, þannig að afmælisdagurinn byrjar í raun í þar. Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram, t.a.m. Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Lilja Rut Þórarinsdóttir

30 ára Lilja Rut býr í Kópavogi, stundaði nám við KHÍ, er í danskennaranámi og starfar á leikskóla og við danskennslu. Maki: Andri Freyr Óskarsson, f. 1987, starfsmaður hjá Vodafone. Dóttir: Rakel Birta, f. 2004. Sjúpsonur: Jens Valur, f. 2011. Meira
25. júní 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Í helgri bók er konum gert að þegja í söfnuðinum og dagskrárstjórar af ýmsu tagi hafa löngum fylgt því eftir. En að konur hafi „setið hljóðar við sinn keip“ er óheppilega að orði komist. Meira
25. júní 2014 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum...

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkunarverðastir allra manna. (1. Korintubréf 15, 19. Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson

30 ára Páll ólst upp á Hauganesi, lauk prófum í sjúkraþjálfun og er knattspyrnu- og sjúkraþjálfari á Patreksfirði. Maki: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, f. 1984, viðskiptafræðingur. Börn: Arnór Atli, f. 2011, og Fanndís Fía, f. 2013. Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Konráð fæddist 12. september kl. 19.30. Hann vó 3.718 g og var...

Reykjavík Konráð fæddist 12. september kl. 19.30. Hann vó 3.718 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Lilja Konráðsdóttir og Jón... Meira
25. júní 2014 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sigurvegari mótsins, Magnus Carlsen (2827) , hafði hvítt gegn Kiril Georgiev (2642) . 53. Be4! Bc8 svartur hefði einnig tapað eftir 53.... Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 186 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Guðrún Bjarnadóttir 90 ára Hólmfríður Guðmundsdóttir Kristjana S. Meira
25. júní 2014 | Árnað heilla | 494 orð | 3 myndir

Valdsmannslegur og greindur - en hnyttinn

Haraldur fæddist í Reykjavík 25.6. 1954 og ólst þar upp á Melunum. Meira
25. júní 2014 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Víkverji kann að meta þegar gróðurinn er í fullum skrúða. Hann kann reyndar best að meta sólardaga, en hefur ekkert við rigninguna að athuga svo lengi sem hann er ekki holdvotur í tjaldi í óbyggðum og engin leið að þurrka rennblauta leppa. Meira
25. júní 2014 | Í dag | 281 orð

Vísur héðan og þaðan um eitt og annað

Það er alltaf skemmtilegt að fletta miðum, blöðum og bókum og sjá hvað maður hefur upp úr krafsinu. Í Vísnasafni Jóhanns frá Flögu er þessi braghenda: Kani, tussi, kirna, skjóla, kola, tessi. Meira
25. júní 2014 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háð á Húnaflóa. Bardaginn var milli Sturlunga (undir forystu Þórðar kakala) og Ásbirninga (undir forystu Kolbeins unga). Kolbeinn missti um áttatíu menn en Þórður færri en tíu. 25. Meira

Íþróttir

25. júní 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Á þessum degi

25. júní 1988 Einar Vilhjálmsson setur nýtt Íslandsmet í spjótkasti, það sjötta eftir að spjótinu er breytt til þess að því sé ekki kastað eins langt og áður. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

„Er algjört ævintýri“

HM í Brasilíu Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 445 orð | 3 myndir

Bitist um sætin í 16-liða úrslitum

D-riðill Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

C-RIÐILL: Japan – Kólumbía 1:4 Shinji Okazaki 45. – Juan...

C-RIÐILL: Japan – Kólumbía 1:4 Shinji Okazaki 45. – Juan Cuadrado 17. (víti), Jackson Martinez 55., 82., James Rodríguez 90. Grikkland – Fílabeinsströndin 2:1 Andreas Samaris 42., Georgios Samaras 90. (víti) – Wilfried Bony 74. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur hjá Grikkjunum

Hver hefði trúað því að Kostaríka og Grikkland ættu eftir að mætast í 16-liða úrslitunum á HM? Það er hins vegar staðreynd en á dramatískan hátt tókst Grikkjum að komast áfram á kostnað Fílabeinsstrandarinnar. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Duncan spilar áfram með Spurs

Tim Duncan, miðherjinn reyndi í meistaraliði San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfuknattleik, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið sem hann hefur unnið fimm NBA-meistaratitla með. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

F-riðill: Nígería – Argentína í Porto Alegre kl. 16. Sýnt á RÚV...

F-riðill: Nígería – Argentína í Porto Alegre kl. 16. Sýnt á RÚV. Argentínumenn eru þegar búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum þrátt fyrir að hafa ekki sýnt neina alvörutakta en Nígeríumönnum dugar jafntefli til að fylgja þeim áfram. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Georgios Samaras

Framherjinn Georgios Samaras er væntanlega kominn í guða tölu hjá Grikkjum en framherjinn hárprúði sá um að skjóta Grikkjum áfram í 16-liða úrslitin á HM í fyrsta skipti í sögunni. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Grindvíkingar í vanda

Lið Grindavíkur hefur valdið miklum vonbrigðum það sem af er tímabili í 1. deild karla í knattspyrnu. Liðið er í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar eftir sjö leiki og missti af tækifæri til að komast úr fallsæti í gær. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 18 4...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 18 4. deild karla: Kórinn: Ísbjörninn – Mídas 19 Stokkseyri: Stokkseyri – KB 20 Versalavöllur: Augnablik – Stál-úlfur 20 Hlíðarendi: KH – Þróttur V 20 Bessastaðav. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

LeBron hafnaði tilboði Miami

Rich Paul, umboðsmaður bandarísku körfuboltastjörnunnar LeBron James, tilkynnti forráðamönnum Miami Heat í gær að James vildi halda öllum möguleikum opnum og myndi því ekki skrifa undir nýjan samning sem Miami hafði boðið honum. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Lenda á milli tanna Suárez

Það sem stendur upp úr eftir gærdaginn á HM í Brasilíu er án nokkurs vafa atvikið þegar hinn blóðheiti framherji Úrúgvæ, Luis Suárez, beit Giorgio Chiellini, varnarmann Ítalíu í öxlina, um 10 mínútum fyrir leikslok. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Meistararnir að hrökkva í gang með Hörpu í stuði

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Það var mikið líf og fjör, haugarigning og rennblautur grasvöllur, þegar Selfoss tók á móti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Mæta ólympíumeisturum

Íslenska frjálsíþróttalandsliðið mætir mun sterkari andstæðingum í Evrópukeppni landsliða á næsta ári, eftir að hafa unnið sig upp um deild um helgina. Ísland keppir á næsta ári í 2. deild ásamt Slóveníu og Ungverjalandi sem féllu úr 1. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Ólafur á lokaúrtökumót

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr NK, hefur tryggt sér sæti á síðasta úrtökumótinu fyrir Opna breska meistaramótið í golfi með því að vinna mót sem fram fór á Hankley Common-vellinum á Englandi. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Patrekur valinn bestur

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla og bikarmeistara Hauka, hefur verið valinn handknatteiksþjálfari ársins í Austurríki. Að valinu standa meðal annars þjálfarar og leikmenn í austurrískum handknattleik. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 0:1 Guðrún Arnardóttir 69...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 0:1 Guðrún Arnardóttir 69. Valur – Fylkir 0:2 Lucy Gildein 24., Hulda Hrund Arnarsdóttir 47. Selfoss – Stjarnan 3:5 Dagný Brynjarsdóttir 7. Celeste Boureille 44., 65. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 695 orð | 3 myndir

Vissi að ég gæti skorað

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. júní 2014 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Víða í heiminum fá þeir íþróttamenn sem komast á verðlaunapall á...

Víða í heiminum fá þeir íþróttamenn sem komast á verðlaunapall á heimsmeistaramóti, eða í það minnsta Ólympíuleikum, mánaðarlega framfærslu í mörg ár á eftir fyrir að auka hróður þjóðarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.