Greinar miðvikudaginn 13. ágúst 2014

Fréttir

13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | ókeypis

1.135 starfsmenn hjá Isavia í sumar

Millilandaflug hefur sem kunnugt er slegið öll fyrri met í sumar. Umferðin kallar á mikil umsvif hjá Isavia og dótturfélögum, einkum á Keflavíkurflugvelli og í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Starfsmenn Isavia í sumar eru alls 1.135 í 1. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir | ókeypis

70 djáknar þinga

Sviðsljós Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Norræn djáknaráðstefna verður haldin í Keflavíkurkirkju í Keflavík dagana 13.-15. ágúst. 70 djáknar frá öllum löndum á Norðurlöndunum munu sækja ráðstefnuna sem er haldin af Djáknafélagi Íslands. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir | ókeypis

Al Gore á veiðum í Vatnsdalsá

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nýverið fór fram fundur í veiðihúsinu Flóðvangi í Vatnsdal, en um árlegan fund er að ræða sem fjallar um sjálfbæra þróun og bætta nýtingu auðlinda heimsins. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

BBC World Service á loftið á ný

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Útvarpsútsendingar á BBC World Service, alþjóðaútvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC, hófust í dag á ný á tíðninni 103,5. Á stöðinni eru sagðar fréttir frá heimsbyggðinni allan sólarhringinn. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd | ókeypis

„Jákvæð teikn“ í ríkisfjármálum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Upplýsingar frá fulltrúum þriggja ráðuneyta sem komu fyrir fjárlaganefnd í gær gefa tilefni til aukinnar bjartsýni um að markmið um hallalaus fjárlög muni nást í ár. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Besti dagur sumarsins á mánudag?

Ætli mánudagurinn 11. ágúst „hafi ekki verið einna besti dagur sumarsins (það sem af er) á höfuðborgarsvæðinu.“ Þetta skrifar Trausti Jónsson veðurfræðingur á bloggsíðu sinni undir yfirskriftinni: „Heldur kólnar? Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Birkikjarrið skiptir litum fyrr en venjulega

Ryðsveppur hefur lagst á birki á nokkrum stöðum á landinu, heldur fyrr en venjulega. Birkilaufin taka gulan lit, líkt og haustlitirnir séu óvenjusnemma á ferðinni. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Bleytan í júlí seinkaði malbikun

Miklar tafir urðu á Vesturlandsvegi í gær þegar malbikunarframkvæmdir stóðu yfir. Langar bílaraðir mynduðust og urðu ökumenn að sýna þolinmæði. Þórður V. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert

Heiðmörk Fólk á höfuðborgarsvæðinu þarf ekki að fara langt til þess að tengjast... Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Fangar á Sogni með hænur

„Þessi opnu fangelsi eru mikið framfaraskref og góð þróun í fangelsismálum. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur fyrir örvæntingu á leigumarkaði

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Leigumarkaðurinn á Íslandi hefur vaxið mikið á undanförnum árum. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni voru 15,4% íslenskra heimila í leiguhúsnæði árið 2007 en í fyrra hafði hlutfallið vaxið í 24,9%. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiskvinnsla og ferðaþjónusta í samkeppni

Vart hefur orðið samkeppni í fiskvinnslu og ferðaþjónustu um vinnuafl á Höfn í Hornafirði. Í ár sóttu t.d. færri ungmenni um sumarstörf hjá Skinney-Þinganesi en áður. Meira
13. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu haug frá tímum Alexanders

Fornleifafræðingar í Grikklandi hafa fundið grafhaug í rústum borgarinnar Amfípólis frá tímanum rétt eftir dauða Alexanders mikla, 323 fyrir Krist. Er það stærsti haugur af þessu tagi sem fundist hefur í landinu. Meira
13. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrrverandi götusali vill meiri völd

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerast innflytjendur í Ísrael

Gyðingar frá Bandaríkjunum og Kanada, sem hafa ákveðið að gerast innflytjendur í Ísrael, á Ben Gurion-flugvelli í Lod, nálægt Tel Aviv, í gær. Ofsóknir gegn gyðingum hafa færst mjög í aukana í Evrópu síðustu árin, einkum Frakklandi og Þýskalandi. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Heitir pottar hjá Bauhaus innkallaðir

Bauhaus hefur í samráði við Neyt-endastofu ákveðið að innkalla upp-blásna heita potta af gerðinni Mspa – Oriental Recreational. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyggst ekki kæra Matvælastofnun

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Matvöruversluninni Kosti var nýverið gert að endursenda 2.740 kg af nagbeinum fyrir hunda til Mexíkó vegna þess að Matvælastofnun taldi þau ekki nægilega vel merkt. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Karlsson skáld jarðsunginn

Útför Kristjáns Karlssonar, bókmenntafræðings og skálds, var gerð frá Fossvogskapellu í gær. Jarðsett var í kirkjugarðinum í Görðum á Álftanesi og séra Bjarni Þór Bjarnason jarðsöng. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 3 myndir | ókeypis

Kríur og ritur þiggja æti beint úr lófa

Mannfólkið í Flatey á Breiðafirði hefur haft gaman af því í sumar hversu gæf krían í eynni hefur verið. Svo gæf að hún hefur beinlínis nálgast æti með því að grípa með goggi beint úr lófa. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynferðisbrot til rannsóknar

Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið kærður fyrir kynferðislega áreitni gagnvart dreng rétt innan við tvítugt. Atvikið átti sér stað fyrr í sumar á Húsavík og er málið til rannsóknar hjá lögreglunni á Akureyri. Hvorugur mannanna er búsettur á Húsavík. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Lagarfoss kominn í áætlun á gulu leiðinni

Lagarfoss, nýtt gámaskip Eimskipafélagsins, er komið í áætlun. Það hélt frá Rotterdam í gær og tók þar við keflinu af Selfossi á svokallaðri gulri leið á milli Íslands og Evrópu. Lagarfoss kemur til Reykjavíkur um næstu helgi. Meira
13. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyfa notkun tilraunalyfs gegn ebólu

Farþegar, með hanska og grímur, koma til Murtala Mohammed-flugvallar í Lagos í Nígeríu á mánudag. Staðfest var nýtt tilfelli ebólu í Lagos sama dag og eru þau nú orðin 10 í landinu. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokaumferðin er eftir

Íslenska liðið í opnum flokki heldur áfram að gera vel á Ólympíuskákmótinu í Tromsö í Noregi. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir | ókeypis

Lundaveiðimennirnir sinntu bara viðhaldi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum hafi þá fimm daga sem lundaveiði var heimiluðhaldið að sér höndum og leyft lundanum að njóta vafans. Meira
13. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 268 orð | ókeypis

Maliki á útleið í Írak

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íranar hafa nú hætt stuðningi við forsætisráðherra Íraks undanfarin ár, Nuri al-Maliki og samþykkja að flokksbróðir hans, Haidar al-Abadi, taki við. Meira
13. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Mannúðarbílalest Rússa Trójuhestur?

Rússar sögðu í gær að búið væri að ná samkomulagi við stjórnvöld í Úkraínu um að lest 262 vörubíla, með brýnar nauðsynjar, mat og fleira, til íbúa Lúhansk og Donetsk, fengi að fara á áfangastað. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Matvælastofnun innkallar níu gerðir fæðubótarefna

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands um stöðvun á dreifingu og innköllun á alls níu fæðubótarefnum vegna óleyfilegra innihaldsefna og/eða óflokkaðra jurta. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir | ókeypis

Menntaskólinn Hraðbraut hættir rekstri

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ólafur H. Johnson, skólastjóri og eigandi Menntaskólans Hraðbrautar, segir að ekki verði af rekstri Hraðbrautar í vetur, eins og til stóð. Á heimasíðu skólans kemur fram að skólasetning verði í skólanum fimmtudaginn 14. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 682 orð | 4 myndir | ókeypis

Opin fangelsi mikið framfaraskref

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þessi opnu fangelsi eru mikið framfaraskref og góð þróun í fangelsismálum. Meira
13. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitískur koss á hvíta tjaldinu?

Humaima Malik er með hærri laun en nokkur önnur leikkona í heimalandinu, Pakistan, að sögn BBC. En hún hefur samt áhyggjur af því að landar hennar muni ekki allir sætta sig við hana í nýjasta hlutverkinu. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Promens heiðrað á Fiskidegi

Á Fiskideginum mikla á Dalvík um liðna helgi var fyrirtækið Promens heiðrað, en það var stofnað á Dalvík árið 1984, fyrir 30 árum, undir merkjum Sæplasts. Í dag á Promens og rekur 41 verksmiðju í 19 löndum. Starfsmenn eru alls um 3. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Rasmussen í heimsókn

Framkvæmda-stjóri Atlants-hafsbandalags-ins, NATO, And-ers Fogh Rasmussen, heim-sækir Ísland í dag í boði Sig-mundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Heimsóknin er liður í undirbúningi fyrir leiðtogafund NATO sem fram fer í Wales dagana 4.-5. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Rigningin hefur dregið úr kraftinum í uppskerunni

„Rigningin hefur dregið mikið úr kraftinum í uppskerunni. Áburðarefni hafa skolast burt í rigningunni og maður veit ekki hvernig þetta mun þróast,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi á Skarði í Þykkvabæ. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 960 orð | 5 myndir | ókeypis

Samkeppni um vinnuaflið á Höfn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með vaxandi ferðamannastraumi og því aðdráttarafli sem íslenskir jöklar eru fyrir erlenda ferðamenn hefur samkeppni um vinnuafl aukist í Austur-Skaftafellssýslu. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir | ókeypis

Selja ekki undir kostnaðarverði

„Það verður sjálfsagt meira framboð en ég reikna ekki með að verðið breytist mikið, bændur vilja ekki selja undir framleiðslukostnaðarverði,“ segir Jón Finnur Hansson, framkvæmdastjóri hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir | ókeypis

Sendiráð Rússa tóku virkan þátt í kjörinu

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Síðastliðinn mánudag var Rússinn Kirsan Iljúmzhínov endurkjörinn forseti Alþjóðaskáksambandsins, FIDE. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóður fær fé án heimilda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, gagnrýnir að 234 milljónum króna skuli hafa verið varið til framkvæmdasjóðs ferðamannastaða án samþykkis Alþingis. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 12.000 manns séð sýningarnar

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Sirkus Íslands hefur verið á faraldsfæti um landið í sumar, en að sögn Margrétar Erlu Maack sirkusdrottningar hafa sýningarnar gengið mjög vel. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 414 orð | 7 myndir | ókeypis

Vilja ólmir láta mynda sig

Nokkrir staðir eru mjög vinsælir til uppstillingar og skulu nokkrir þeirra nefndir hér. Vegatálminn í líki reiðhjóls á Skólavörðustíg er einn af þeim stöðum í Reykjavík sem eru vinsælir til að láta mynda sig á. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjú flugóhöpp

Flugvél lenti harkalega á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ í gærkvöld en engin slys urðu á fólki, samkvæmt upplýsingum mbl.is. Greint var frá atvikinu á fréttasíðu bæjarblaðsins Mosfellings á Facebook. Meira
13. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Æfðu sig fyrir Laugaveg

„Þetta er fín þjálfun,“ segir Bragi Reynisson, sem hjólaði við þriðja mann upp á Úlfarsfellið í gærkvöldi til að komast í form. Ætlun Braga og samstarfélaga hjá Saga film er að hjóla Laugaveginn svonefnda um helgina, sem er 50 km leið. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2014 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

„Hér varð hrun“

Forsvarsmenn fjárlaganefndar þingsins hafa í umræðum um fjárlög yfirstandandi árs lagt áherslu á að fulls aðhalds sé gætt og að ríkisstofnanir eigi að halda sig innan fjárlaga. Meira
13. ágúst 2014 | Leiðarar | 718 orð | ókeypis

Óvenjuleg útspil

Formaður VG spyr hvers vegna Íslendingum sé ekki bannað að flytja matvæli til Rússlands Meira

Menning

13. ágúst 2014 | Tónlist | 1119 orð | 4 myndir | ókeypis

„Músíkin er í eðli sínu síbreytileg“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég held að menn ætlist ekki til þess þegar farið er af stað með svona hátíð að hún endist áratugum saman og þeim mun ánægjulegra er að fagna 25. hátíðinni þetta árið. Meira
13. ágúst 2014 | Dans | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Erna ráðgjafi Íd

Erna Ómarsdóttir hefur verið ráðin listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins fyrir leikárið 2014-2015. Erna hefur unnið með nokkrum fremstu dans- og sviðslistahópum Evrópu og hlotið fjölda viðurkenninga fyrir störf sín, m.a. Meira
13. ágúst 2014 | Menningarlíf | 562 orð | 4 myndir | ókeypis

Grínsnillingur með stórt hjarta

„Hann kom inn í líf okkar sem geimvera en undir lokin hafði hann snert á öllum flötum mannsandans,“ segir í yfirlýsingu forsetans, sem minntist Williams einnig á samskiptavefnum Twitter. Meira
13. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 2 myndir | ókeypis

Guardians of the Galaxy

Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
13. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátt í 100 manns á Bransadögum RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, stendur fyrir Bransadögum 1.-4. Meira
13. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 379 orð | 12 myndir | ókeypis

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf...

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6. Meira
13. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Jersey Boys

Metacritic 54/100 IMDB 7. Meira
13. ágúst 2014 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósvakalaus og alsæll í Frakklandi

Ljósvakarýni er vandi á höndum þar sem hann hefur ekki fylgst með ljósvakamiðlum í rúmar tvær vikur. Þannig er mál með vexti að rýnir fór í sumarfrí til Frakklands og hætti algjörlega að horfa á sjónvarp og hlusta á útvarp. Meira
13. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Lucy

Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Metacritc 61/100 IMDB 6. Meira
13. ágúst 2014 | Dans | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið með danshöfundi Timberlake

Ivan Koumaev, danshöfundur og dansari Justin Timberlake sem heldur tónleika á Íslandi 24. ágúst, mun kenna dans í DanceCenter Reykjavík degi fyrir tónleikana, 23. ágúst. Frekari upplýsingar má finna á... Meira
13. ágúst 2014 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameinast í áhuga á Chet Baker

Chet-klúbburinn heldur sína fyrstu tónleika í kvöld í tónleikasal Hannesarholts, Hljóðbergi, og hefjast þeir kl. 20.30. Meira
13. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjaldbökudrengir skáka ofurhetjum

Það hefur oft sannast að gæði og magn fara ekki endilega saman, en tvær af stærstu frumsýningum sumarsins í bíóhúsunum vestanhafs bera þess vott. Meira
13. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 622 orð | 2 myndir | ókeypis

Söngelskir smákrimmar

Leikstjórn: Clint Eastwood. Handrit: Marshall Brickman og Rick Elice. Aðalhlutverk: John Lloyd Young, Erich Bergen, Michael Lomenda, Vincent Piazza og Christopher Walken. 134 mín. Bandaríkin 2014. Meira
13. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngkonan Lana Del Rey afboðar komu sína til Ísrael

Bandaríska söngkonan Lana Del Rey hefur nú bæst á lista þeirra listamanna sem hafa ákveðið að afboða komu sína til Ísraels sökum stríðsins sem geisar á Gaza-svæðinu um þessar mundir. Söngkonan hugðist koma fram á tónleikum í Tel Aviv hinn 20. Meira

Umræðan

13. ágúst 2014 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd | ókeypis

Biðjum fyrir Ísrael

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Biðjum heitt fyrir því, að ráðamenn Ísraelsríkis verði slegnir þvílíku höggi andans, að þeir breytist aftur í manneskjur, einsog þeir fæddust." Meira
13. ágúst 2014 | Aðsent efni | 1258 orð | 1 mynd | ókeypis

Er aldrei hægt að lækka skatta?

Eftir Óla Björn Kárason: "Frá árinu 2009 var gengið skipulega til verks. Til varð margslungið kerfi millifærslu, stighækkandi skatta og lamandi jaðarskatta." Meira
13. ágúst 2014 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Kyrrstaðan rofin

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Sú kyrrstaða sem ríkt hefur hér undanfarin ár hefur verið rofin á einungis fjórtán mánuðum í valdatíð þessarar ríkisstjórnar." Meira
13. ágúst 2014 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd | ókeypis

Ófrýnileg boðflenna

Árni Matthíasson: "Ég var að fletta í gegnum myndasafn sumarsins, kominn að myndum frá göngu eftir ítölsku fjalllendi, frá Riomaggiore til Portovenere, þegar ég rakst á mynd af ókunnugum manni, manni á miðjum aldri, lura- og lúðalegum sem vissi greinilega ekki hvað hann..." Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd | ókeypis

Alda Halldóra Hallgrímsdóttir

Alda Halldóra Hallgrímsdóttir fæddist 10. maí 1939. Hún lést 3. ágúst 2014. Útför hennar fór fram 12. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergrós Jónsdóttir

Bergrós Jónsdóttir fæddist í Ytra-Kálfsskinni á Árskógsströnd 2.2. 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 5. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Rósa Elísabet Stefánsdóttir, f. 19.7. 1888, d. 1.2. 1929, og Jón Einarsson, f. 12.10. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd | ókeypis

Björk Agnarsdóttir

Björk Agnarsdóttir fæddist 16. október 1968. Hún lést á heimili sínu 29. júlí 2014. Útför hennar var gerð 11. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2313 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Hjartarson

Eggert Hjartarson fæddist 13. ágúst 1939 á Hvammstanga. Hann lést 3. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Hjörtur Eiríksson, f. 20.9. 1914, d. 30.4. 1989, og Ingibjörg Eggertsdóttir Levy, f. 2.1. 1906, d. 18.1. 1987. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur Eyjólfsson

Finnur Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 6. september 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugastöðum 6. ágúst 2014. Foreldrar Finns voru Jósefína Jósefsdóttir frá Steinum í Leiru, f. 21. september 1890, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestheiður Guðrún Stefánsdóttir

Gestheiður Guðrún Stefánsdóttir fæddist 21. desember 1926. Hún lést 1. ágúst 2014. Útför Gestheiðar Guðrúnar fór fram 9. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1193 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Breiðfjörð Ólafsson

Guðjón Breiðfjörð Ólafsson fæddist á Patreksfirði 29. apríl 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 4994 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Breiðfjörð Ólafsson

Guðjón Breiðfjörð Ólafsson fæddist á Patreksfirði 29. apríl 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. ágúst 2014. Foreldrar Guðjóns voru Jóhanna Björg Thoroddsen Ingimundardóttir, fædd í Gerði, V-Barð., 10. janúar 1921, látin 27. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 3062 orð | 1 mynd | ókeypis

Hulda Heiðrún Eyjólfsdóttir

Hulda Heiðrún Eyjólfsdóttir fæddist í Sólvangi á Seyðisfirði 30. maí 1919. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Jónsson, ljósmyndari, klæðskeri og bankastjóri Íslandsbanka á Seyðisfirði, f. 31.10. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvar Gunnar Guðnason

Ingvar Gunnar Guðnason fæddist 6. mars 1951. Hann lést 19. júlí 2014. Útför hans fór fram 29. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Árni Vilmundarson

Jón Árni Vilmundarson fæddist í Reykjavík 16. desember 1925. Hann lést á Hrafnistu í Kópavogi 23. júlí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Vilmundur Ásmundsson, verkamaður í Reykjavík, f. 9.12. 1879, að Vogsósum í Selvogi, d. 15.12. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Valgeir Gíslason

Jón Valgeir Gíslason fæddist 27. janúar 1959. Hann lést 25. júlí 2014. Útför Jóns Valgeirs var gerð 12. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Gunnlaugur Bergjónsson

Kristján Gunnlaugur Bergjónsson fæddist 3. október 1932. Hann lést 4. júlí 2014. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd | ókeypis

Óðinn Logi Benediktsson

Óðinn Logi Benediktsson fæddist í Stykkishólmi 22. febrúar 1960. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 31. júlí 2014. Foreldrar hans eru Benedikt Lárusson, f. 18. mars 1924 og Kristín Björnsdóttir, f. 24. október 1931. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri Stefánsson

Snorri Stefánsson fæddist 4. október 1958. Hann lést 15. júní 2014. Útför hans fór fram frá Digraneskirkju 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Rúnar Sigurðsson

Stefán Rúnar Sigurðsson fæddist á Seyðisfirði 2. nóvember 1965. Hann lést 2. ágúst 2014. Foreldrar hans eru hjónin Katrín Björg Aðalbergsdóttir, f. 16. júní 1935, og Sigurður Sigurgeirsson, f. 2. febrúar 1935, d. 12. október 1991. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd | ókeypis

Svavar Guðnason

Svavar Guðnason fæddist í Reykjavík 9. september 1957. Hann lést 31. júlí 2014. Faðir Svavars er Guðni Þorsteinsson, f. 16. júlí 1933, móðir hans er Júlíana G. Ragnarsdóttir, f. 25. ágúst 1933. Systir Svavars var Helga Guðnadóttir, f. 21. mars 1954, d. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæmundur Auðunsson

Sæmundur Auðunsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1954. Sæmundur lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 31. júlí 2014. Hann var sonur hjónanna Auðuns Auðunssonar skipstjóra, f. 1925, d. 2005, og Sigríðar Stellu Eyjólfsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Steingrímsdóttir

Þóra Steingrímsdóttir fæddist 13. mars 1924. Hún lést 26. júlí 2014. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 1. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Valdimarsson

Þórður Valdimarsson var fæddur að Hermundarstöðum í Þverárhlíð 22. ágúst 1925. Hann lést að Brákarhlíð, dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, 2. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Flestir til Frakklands

Frakkland var vinsælasti áfangastaður ferðamanna í fyrra, en tæplega 85 milljón ferðamenn sóttu landið heim. Ferðamönnum fjölgaði um 2% frá árinu 2012 og munar þar mestu um fjölgun kínverskra ferðamanna. Meira
13. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 79 orð | ókeypis

Google leggur sæstreng yfir Kyrrahafið

Tæknirisinn Google og fimm asísk fjarskiptafyrirtæki hafa tekið höndum saman um lagningu nýs sæstrengs milli Bandaríkjanna og Japans. Meira
13. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 393 orð | 3 myndir | ókeypis

Hluturinn metinn á 7,3 milljarða

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bókfært virði eignarhlutar Arion banka í Bakkavör Group var tæpir 7,3 milljarðar króna í lok seinasta árs. Bankinn á rúman fjórðungshlut í félaginu sem til stendur að selja. Meira
13. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Kreditkortavelta eykst

Heildarvelta íslenskra Visa kreditkorta jókst í júlímánuði um 5,7% frá sama mánuði í fyrra. Notkun innanlands jókst um 4,1% en erlendis var veltuaukningin um 15,3% , að því er segir í tilkynningu frá Valitor. Meira
13. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala eykst á mat og drykk

Veltutölur verslunar í júlímánuði sýna enn hraðari vöxt en áður og þá hefur verð í mörgum flokkum lækkað, til dæmis á dagvöru, fötum og raftækjum. Meira
13. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 93 orð | ókeypis

Takmarki breytileg lán

Stjórnvöld í Svíþjóð skoða nú þann möguleika vandlega að takmarka fasteignalán með breytilegum vöxtum í þeirri viðleitni að auka stöðugleika fjármálakerfisins þar í landi. Þetta kemur fram í morgunpunktum IFS greiningar. Meira
13. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur mikilvægt að bæta umhverfi erlendra sérfræðinga

Ísland er eina ríkið á Norðurlöndum sem hefur ekki innleitt lög sem ætlað er að bæta umhverfi erlendra sérfræðinga. Skattaumgjörð þeirra er óhagstæðari hér á landi en víða annars staðar og afgreiðsla dvalar- og atvinnuleyfa tekur jafnframt lengri tíma. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2014 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

... gakktu um Laxárgljúfur

Þann 16. ágúst nk. verður farin síðasta ganga sumarsins í gönguferðadagskrá Hrunamannhrepps. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu á Flúðum kl. 10, ekið inn í afrétt og gengið niður með gljúfri Stóru-Laxár, sem er rómað fyrir náttúrufegurð. Meira
13. ágúst 2014 | Daglegt líf | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Geispum við til að kæla heilann?

Af hverju geispum við? Meira
13. ágúst 2014 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Komu undir með „náttúrulegum“ hætti í dýragarðinum

Hinn 29. júlí sl. komu í heiminn pönduþríburar í Chimelong Safari-garðinum í Guangzhou í Kína. Meira
13. ágúst 2014 | Daglegt líf | 542 orð | 3 myndir | ókeypis

Rallið krefst hæfni og útsjónarsemi

Um helgina fer fram seinni umferð Íslandsmóts Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur í kassabílaralli. Keppendur eru fjögurra ára og eldri en smíði bílsins gjarnan fjölskylduverkefni og liðsfélagar systkini eða frændsystkini. Meira
13. ágúst 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Sniðugir hlutir úr ókeypis efni

Creatingreallyawesomefreethings.com er vefsíða Jamie Smith Dorobek, sem er mikil áhugamanneskja um svokölluð gerðu-það-sjálf verkefni, eða DIY eins og það er skammstafað á ensku. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2014 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. Bb3 d6 6. c3 a6 7. h3 Ba7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. Bb3 d6 6. c3 a6 7. h3 Ba7 8. Rbd2 O-O 9. Rf1 d5 10. De2 Be6 11. Rg3 h6 12. O-O He8 13. Bc2 b5 14. Hd1 d4 15. Rh4 Bb6 16. Rgf5 Bxf5 17. Rxf5 Re7 18. Df3 Rxf5 19. Dxf5 Dd6 20. a4 Dc6 21. c4 Rd7 22. b4 g6 23. Meira
13. ágúst 2014 | Í dag | 229 orð | ókeypis

Af einveru, líftryggingu og Þorfinni þögla

Konan að heiman,“ er yfirskrift limru Þorleifs Konráðssonar á Boðnarmiði: Einveruna illa þekki, eða húmsins myrku hrekki, húllum hæ hæ og bæ einn ég sit og sauma ekki! Meira
13. ágúst 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Vilberg Einarsson

30 ára Einar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum í hljóðtækni, er tónlistarmaður og rekur Hljóðverk ehf. Maki: Sigrún Kristín Skúladóttir, f. 1983, vörumerkjastjóri hjá Sportís. Dóttir: Rebekka Sif Einarsdóttir, f. 2010. Meira
13. ágúst 2014 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
13. ágúst 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarfjörður Bjarni Steinn fæddist 30. ágúst kl. 20.52. Hann vó 4.520 g...

Hafnarfjörður Bjarni Steinn fæddist 30. ágúst kl. 20.52. Hann vó 4.520 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Björk Friðgeirsdóttir og Pétur Karlsson... Meira
13. ágúst 2014 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíus Havsteen

Júlíus Havsteen amtmaður fæddist á Akureyri 13.8. 1839. Foreldrar hans voru Jóhann Godtfred Havsteen, kaupmaður á Akureyri, og k.h., Sophie Jacobine Havsteen, f. Thyrrestrup, húsfreyja. Jóhann var bróðír Péturs Havstein, amtmanns og alþm. Meira
13. ágúst 2014 | Í dag | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Kærastan undirbýr eitthvað óvænt

Þetta verður fyrsti frídagur minn í langan tíma. Ég stefni að því að taka það rólega með kærustunni minni yfir daginn en um kvöldið verður svo grill með fjölskyldunni. Meira
13. ágúst 2014 | Í dag | 39 orð | ókeypis

Málið

Að refja er að beita brögðum og fleirtöluorðið refjar (eldra: refjur): brögð, svik, undirferli, undanbrögð. Mun ekki dregið af refum , þótt útsmognir þyki, frekar skylt dönskunni vrövle – röfla : flækja, rugla, þvæla. Meira
13. ágúst 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólrún Dögg Jónsdóttir

30 ára Sólrún ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, stundar fjarnám í verslunarstjórnun við Bifröst, starfar hjá Hagkaup en er í fæðingarorlofi. Maki: Albert Brynjar Magnússon, f. 1988, tæknimaður hjá BL. Börn: Jón Þór, f. 2009, og Anna Margrét, f.... Meira
13. ágúst 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Vilberg Einarsson

30 ára Stefán ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í upptökustjórn og hljóðblöndun, er tónlistarmaður og rekur Hljóðverk ehf. Maki: Berglind Hermannsdóttir, f. 1982, sálfræðingur. Sonur: Hrafn Vilberg, f. 2011. Móðir: Helga Björk Stefánsdóttir, f. Meira
13. ágúst 2014 | Fastir þættir | 349 orð | ókeypis

Sumarbrids eldri borgara Þriðjudaginn 31. júlí var spilaður tvímenningur...

Sumarbrids eldri borgara Þriðjudaginn 31. júlí var spilaður tvímenningur með þátttöku 28 para. Efstu pör voru (prósentskor): Gróa Þorgeirsd. – Kristín Óskarsdóttir 61,3 Guðm. Sigursteinss. – Auðunn Guðmss. 60,9 Þorsteinn B. Einarss. Meira
13. ágúst 2014 | Árnað heilla | 196 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

101 ára Margrét Þórunn Helgadóttir 90 ára Stefanía Júníusdóttir 85 ára Jón Arason 80 ára Ása Ingibergsdóttir Haukur Kristinn Árnason Helga O. Sigurbjarnadóttir Helga Valgerður Ísaksdóttir 75 ára Eggert Hjartarson Ólafur Bjarni Sigurðsson Ragnhildur R. Meira
13. ágúst 2014 | Fastir þættir | 173 orð | ókeypis

Upplýsingastríðið. Fyrsta grein. V-AV Norður &spade;53 &heart;Á76...

Upplýsingastríðið. Fyrsta grein. Meira
13. ágúst 2014 | Árnað heilla | 468 orð | 4 myndir | ókeypis

Útgerð og skíðaferðir

Kristján fæddist á Akureyri 13. ágúst 1954 og ólst þar upp. Auk þess var hann í sveit mörg sumur í Fagrabæ í Grýtubakkahreppi. Meira
13. ágúst 2014 | Í dag | 140 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Keðjuverkandi skertur svikahrappur (möppur) Ráðamenn, vaknið og sjáið til þess að fólki sé ekki ýtt út af bjargbrúninni. Fæði, klæði og húsnæði eru sjálfsögð mannréttindi fyrir alla Íslendinga óháð stöðu og stétt. Meira
13. ágúst 2014 | Fastir þættir | 305 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji hlustaði á sínum yngri árum mikið á hljómsveitina The Doors. Einhvern tímann kom hann í Pere Lachaise kirkjugarðinn í París þar sem Jim Morrison, forkólfur hljómsveitarinnar, liggur grafinn. Meira
13. ágúst 2014 | Í dag | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

13. ágúst 1900 Minnisvarði um Otto Wathne var afhjúpaður á Seyðisfirði, en þar kom hann á fót blómlegri útgerð og verslun. 13. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

2. deild karla Huginn – Reynir S 5:1 Alvaro Montejo 5., 38., 58...

2. deild karla Huginn – Reynir S 5:1 Alvaro Montejo 5., 38., 58., Pétur Óskarsson 37., Marko Nikolic 47. – Þorsteinn Þorsteinsson 25. KF – ÍR 2:1 Milan Tasic 34., 69. – Guðmundur Gunnar Sveinsson 63. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhorfendametið slegið

Nýtt áhorfendamet á heimsvísu verður slegið þann 6. september næstkomandi þegar Rhein-Neckar Löwen og Hamburg leiða saman hesta sína í þýsku Bundesligunni í handknattleik en liðin eigast við í Commerzbank Arena höllinni í Frankfurt. 37. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægður með Guðjón sem samherja

Spænski landsliðsmaðurinn Victor Tomas fagnar mjög komu Guðjóns Vals Sigurðssonar til Barcelona, en Guðjón yfirgaf herbúðir Þýskalandsmeistara Kiel í vor og samdi við spænska stórliðið til næstu tveggja ára. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís og Hafdís komust ekki í úrslit á EM

„Ég get alveg séð eitthvað jákvætt út úr þessu. Það þarf bara að minna mig á þetta jákvæða, því ég er svo kröfuhörð við sjálfa mig,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir við Morgunblaðið í gær. Hún endaði í 16. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Á þessum degi

13. ágúst 1953 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu bíður lægri hlut gegn því norska, 3:1 í vináttulandsleik í Noregi. Gunnar Kristinn Gunnarsson skorar mark Íslands á 43. mínútu. 13. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

„Erum margar jafnar“

EM í frjálsum Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Aníta Hinriksdóttir hefur í dag keppni á Evrópumótinu í frjálsíþróttum í Zürich þegar hún keppir í undanrásum 800 metra hlaupsins klukkan rúmlega 10. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þarf að minna mig á það jákvæða“

Hvorki Ásdís Hjálmsdóttir né Hafdís Sigurðardóttir náðu að komast í úrslit í sínum greinum þegar þær kepptu í undanrásum í spjótkasti og langstökki á fyrsta degi Evrópumótsins í frjálsíþróttum í Zürich í Sviss í gær. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagur tekur við liði Þjóðverja

„Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 1133 orð | 3 myndir | ókeypis

Dreymir um Akureyrarslag í efstu deild á ný

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrasta lið allra tíma byrjaði á titli

Evrópumeistarar Real Madrid stilltu upp dýrasta byrjunarliði sögunnar þegar liðið vann Sevilla 2:0 í leiknum um Ofurbikarinn, þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar í knattspyrnu mætast við upphaf nýrrar leiktíðar. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 122 orð | ókeypis

Eyþór í fimm leikja bann

Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður Víkings Ó. í 1. deild karla í knattspyrnu, var í gær úrskurðaður í fimm leikja bann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Fertug móðir tók gull á EM

Breska hlaupakonan Joanne Pavey, sem verður 41 árs í næsta mánuði, vann sigur í 10.000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í gær. Pavey, sem er tveggja barna móðir, kom í mark á 32 mínútum og 22,39 sekúndum. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengur ekki inn í liðið þrátt fyrir mörkin tvö

KR-ingurinn Almarr Ormarsson segir að þrátt fyrir góða frammistöðu gegn Keflavík á mánudag eigi hann ekki öruggt sæti í liðinu fyrir bikarúrslitaleikinn um helgina þegar liðin mætast á ný. Almarr skoraði bæði mörk KR á mánudag og er leikmaður 15. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir | ókeypis

G eraldo Martino var í gær ráðinn landsliðsþjálfari karlaliðs Argentínu...

G eraldo Martino var í gær ráðinn landsliðsþjálfari karlaliðs Argentínu í knattspyrnu. Martino tekur við Argentínu af Alejandro Sabella , en undir stjórn Sabella fór Argentína í úrslit HM í Brasilíu í sumar. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón fer til Ólafs í vetur

Framherjinn Guðjón Baldvinsson mun gerast lærisveinn Ólafs Kristjánssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Nordsjælland í vetur ef að líkum lætur. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA 2.deild karla: Njarðtaksv.: Njarðvík – Dalvík/Reynir...

KNATTSPYRNA 2.deild karla: Njarðtaksv.: Njarðvík – Dalvík/Reynir 19 4.deild karla: Úlfarársd. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir | ókeypis

Krefjandi verkefni

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Medel spilar ekki við Stjörnuna

Sílebúinn Gary Medel, sem ítalska knattspyrnuliðið Inter Mílanó fékk til liðs við sig um helgina, verður ekki löglegur með Inter í leikjunum tveimur gegn Stjörnunni í 4. umferð Evrópudeildarinnar 20. og 28. ágúst. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðustu ár höfum við Íslendingar hreykt okkur af því að eiga þjálfara...

Síðustu ár höfum við Íslendingar hreykt okkur af því að eiga þjálfara bestu félagsliðanna í sterkustu handboltadeild í heimi, í Þýskalandi. Nú getum við sagt að íslenskir handboltaþjálfarar hafi tekið þetta á enn hærra plan. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrskurðurinn ekki orðinn opinber

Enginn nefndarmanna í aga- og úrskurðarnefnd KSÍ sem Morgunblaðið ræddi við í gær vildi tjá sig um úrskurð nefndarinnar í meintu kynþáttaníði í garð Farids Zato, leikmanns KR, í bikarleik ÍBV og KR á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum 31. júlí. Meira
13. ágúst 2014 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir | ókeypis

Veskið þyngist enn í Portúgal

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Knattspyrnufélög eru ekki ólík venjulegum fyrirtækjum hvað rekstur varðar. Ég rek reyndar ekki eitt slíkt sjálfur en ímynda mér að hlutirnir snúist um að græða, hvort sem maður rekur verslun eða íþróttafélag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.