Greinar þriðjudaginn 14. október 2014

Fréttir

14. október 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

140 milljónir í göngubrú yfir Markarfljót

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Verkfræðistofan EFLA og arkitektastofan Studio Granda áttu vinningstillöguna í samkeppni Vina Þórsmerkur og Vegagerðarinnar um göngubrú yfir Markarfljót við Húsadal í Þórsmörk. Úrslitin voru kynnt fyrir helgi. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Besti sigurinn og Ísland á toppnum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sinn besta sigur í sögunni í gærkvöld þegar það lagði bronslið síðasta heimsmeistaramóts, Hollendinga, að velli á sannfærandi hátt. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Byggja stórt yfir regnbogaseiðin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stálgrind fyrsta húss nýrrar seiðastöðvar Dýrfisks hf. er risin á athafnasvæði stöðvarinnar í Tálknafirði. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fá kvóta úr byggðapottum

Sex byggðarlög fá hámarksúthlutun byggðakvóta yfirstandandi fiskveiðiár, en það er 300 þorskígildistonn. Þau byggðarlög sem fá 300 tonn eru Grundarfjörður, Flateyri, Skagaströnd, Ólafsfjörður, Árskógssandur og Vopnafjörður. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fer brátt að hilla undir hofið?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Félagar í Ásatrúarfélaginu binda vonir við að framkvæmdir við byggingu hofs þeirra í Öskjuhlíð geti brátt hafist. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fimm ár óskilorðsbundin

Daníel Andri Kristjánsson, sem stakk sambýliskonu sína með hnífi í sumar, var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Flytja þarf Reiknistofnun HÍ á Neshaga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Reiknistofnun Háskóla Íslands þarf að flytja alla starfsemi sína á næstu mánuðum á Neshaga 16 og eru framkvæmdir þar í fullum gangi fyrir nýjan vélasal stofnunarinnar. Meira
14. október 2014 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Fórna sér fyrir ebólusjúklingana

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Líbería hefur orðið hart úti í ebólufaraldrinum en alls hafa um 4.000 manns dáið úr veikinni þar og í Síerra Leóne, Gíneu og Nígeríu eftir að faraldurinn braust út í mars. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fuglavernd leggst gegn vegi um Teigsskóg

Fuglavernd lýsir yfir stuðningi við vegagerð í Gufudalssveit með göngum undir Hjallaháls. Þannig verði hægt að koma í veg fyrir mikil náttúruspjöll sem myndu hljótast af vegagerð við vestanverðan Þorskafjörð. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Garðveisla Skógarþrestir eru sólgnir í reyniber þegar þau eru fullþroska og sagt er að stundum séu þeir slompaðir af gerjuðum berjum en þessi var algáður þegar hann gæddi sér á... Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Góð haustvertíð línubáta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Af 11 aflahæstu bátunum sem lönduðu á Djúpavogi í september bera tíu þessara báta svæðisstafina GK, allt línubátar úr Grindavík. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Grásleppuskúrarnir verði endurgerðir

Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur samþykkti samhljóða í gær tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, þeirra Mörtu Guðjónsdóttur og Júlíusar Vífils Ingvarssonar, um grásleppuskúrana við Grímsstaðavör. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hefja senn slátrun á senegalflúru

Fiskeldisfyrirtækið Stolt Sea Farm á Reykjanesi, sem er í eigu norskra aðila, hyggur á að hefja slátrun á senegalflúru í byrjun næsta árs. Stöðin á Reykjanesi er ein stærsta landeldisstöð í heimi og reiknað er með 500 tonna framleiðslu á næsta ári. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Hótel í barnaskóla og bókasafni?

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stykkishólmsbær hefur auglýst til sölu tvær fasteignir og boðið upp á viðræður við fjárfesta um uppbyggingu á lóðunum. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Kjaradeila lækna er óleyst

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samningafundur í kjaraviðræðum Læknafélags Íslands (LÍ) og ríkisins er boðaður næstkomandi fimmtudag. Samningafundur var haldinn í gær hjá ríkissáttasemjara. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Kjósa um allsherjarverkfall

Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta á félagsfundi í gærkvöldi að hefja kosningu um boðun allsherjarverkfalls sem hefst 10. nóvember nk. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Komst ekki niður af Kirkjufelli

Erlendur ferðamaður, sem lenti í sjálfheldu á hinu snarbratta Kirkjufelli í Grundarfirði í gærkvöldi, fékk fylgd björgunarsveitarmanna niður af fjallinu, að sögn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Krakkarnir geta helst úr lestinni

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ef ekki tekst að semja fer Félag tónlistarskólakennara í verkfall hinn 22. október næstkomandi. Tónlistarskólakennarar ákváðu að samþykkja verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem lauk 6. október. Meira
14. október 2014 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Lögreglan gekk á milli

Enn er mikil spenna í Hong Kong þar sem yfirvöld hafna enn kröfum mótmælenda um að kosningar til borgarstjórnar, sem fyrirhugaðar eru 2017, verði lýðræðislegar. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð

Löndunarmet var sett á Djúpavogi

Löndunarmet var sett í september síðastliðnum á Djúpavogi. Þá var ársgamalt met í löndun bolfiskafla í Djúpavogshöfn rækilega slegið. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Óheimilt að færa yfir á pdf-form

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að landlækni hafi verið óheimilt að færa þau gögn sem hann féllst á að afhenda Ingunni Björnsdóttur, lyfjafræðingi og dósent við Óslóarháskóla, á annað snið en þau voru á þegar embættið... Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð

Samruni við mikinn hita Missagt var í grein á bls. 6 í Sunnudagsmogga um...

Samruni við mikinn hita Missagt var í grein á bls. 6 í Sunnudagsmogga um tilraunir með svonefndan E-Cat og kaldan samruna að þannig tilraunir fari einnig fram í ITER-verkefninu í Cadarache Frakklandi. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skálmöld býr til meiri málm

Tónlist víkingamálmbandsins Skálmaldar færist meira í þungarokksáttina á nýrri plötu sveitarinnar sem kemur út í lok mánaðarins. Snæbjörn Ragnarsson segir að þeir séu að búa til meiri málm en að grunnurinn liggi samt alltaf í hinu þjóðlega líka. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Staðan var góð fram að falli

Andri Karl andri@mbl. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stemning í upphafi árshátíðarviku í MR

Árshátíðarvika skólafélags Menntaskólans í Reykjavík hófst í gærmorgun með látum þegar nemendum var hleypt inn í sal nemendafélagsins í kjallara skólans. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stórauka silungaeldið

Eitt stærsta hús Vestfjarða er að rísa í botni Tálknafjarðar. Það er ný seiðastöð Dýrfisks, 12 þúsund fermetrar að grunnflatarmáli. Dýrfiskur elur regnbogasilung í sjókvíum í Dýrafirði og er með minni stöðvar í Önundarfirði og Ísafjarðardjúpi. Meira
14. október 2014 | Erlendar fréttir | 311 orð

Tjá sig ekki sé karl viðstaddur

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Liðlega helmingur ungra stúlkna í nokkrum fátækum ríkjum Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku þorir ekki að tjá skoðanir sínar ef strákur eða karlmaður er viðstaddur. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Unnið eftir rauðu bók UEFA

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sér um alla sjónvarpsframleiðslu á leikjum nýhafinnar undankeppni Evrópumóts karlalandsliða og gæðakröfur eru meiri en áður. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Útgjaldaauki upp á 270 milljónir

Verði fyrirhugaðar breytingar á lögum nr. 50/1988 um virðisaukaskatt að veruleika munu útgjöld Reykjavíkurborgar vegna vörukaupa í neðra skattþrepi hækka um 4,7%, eða 91 milljón króna, á verðlagi 2013. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Veitir seðlabönkum of mikil völd

Þrátt fyrir háleit markmið um að fyrirbyggja kerfisáhættu í fjármálakerfinu með því að gefa seðlabönkum aukin völd með beitingu þjóðhagsvarúðartækja er líklegt að árangurinn verði lítill. Þetta segir Jón Daníelsson, hagfræðingur við LSE. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð

Viðræðum miðar í rétta átt

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Vilja leysa bílastæðavandann

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu á síðasta fundi íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur fram tillögu þess efnis að starfshópur verði skipaður til að kortleggja bílastæðisvanda við keppnisleikvanga og íþróttahús íþróttafélaganna í borginni og koma með... Meira
14. október 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þrjú ákærðu í SPRON-máli neituðu sök í gær

Guðmundur Örn Hauksson, Ari Bergmann Einarsson og Margrét Guðmundsdóttir neituðu sök þegar SPRON-málið svokallaða var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Rannveig Rist og Jóhann Ásgeir Baldurs voru ekki viðstödd þingfestinguna. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2014 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Hollir samkeppir

Það brugðust margir með gleðibrag en gagnrýnislaust við himinhárri sektarákvörðun Samkeppniseftirlitsins á hendur MS á dögunum. Stóryrðin í garð MS voru í réttu hlutfalli við hina háu upphæð. Meira
14. október 2014 | Leiðarar | 415 orð

Hvarf Kims Jong-un

Það andar heitu og köldu í samskiptum Kóreuríkjanna Meira
14. október 2014 | Leiðarar | 257 orð

Íslenska landsliðið aldrei betra

Uppgangur íslenska landsliðsins er með ólíkindum Meira

Menning

14. október 2014 | Tónlist | 831 orð | 2 myndir

„Erum að búa til meiri málm“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
14. október 2014 | Tónlist | 410 orð | 2 myndir

„Kvikan flæðir betur á ensku“

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Hljómsveitin Kvika gaf út sína fyrstu breiðskífu, Seasons , í samvinnu við plötuútgáfufyrirtækið Senu í byrjun september. Meira
14. október 2014 | Kvikmyndir | 577 orð | 2 myndir

Ekki er allt sem sýnist

Leikstjóri: David Fincher. Handritshöfundur: Gillian Flynn. Aðalleikarar: Ben Affleck, Rosamund Pike, Tyler Perry, Neil Patrick Harris og Carrie Coon. Bandaríkin, 2014. 149 mín. Meira
14. október 2014 | Bókmenntir | 33 orð | 1 mynd

Fjallar um Mánastein

Rithöfundurinn Sjón mun fjalla um bók sína Mánasteinn, drengurinn sem aldrei var til, í Bókasafni Seltjarnarness í kvöld kl. 19.30 og efnir til umræðna um hana. Sjón hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014 fyrir... Meira
14. október 2014 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Gainsbourg heiðraður á Rósenberg

Tónleikar til heiðurs franska tónlistarmanninum Serge Gainsbourg verða haldnir í kvöld kl. 21 á Kaffi Rósenberg. Á þeim verða flutt lög eftir Gainsbourg af Unni Söru Eldjárn, Daníel Helgasyni, Alexöndru Kjeld, Hildi Holgersdóttur og Halldóri... Meira
14. október 2014 | Kvikmyndir | 92 orð | 2 myndir

Gone Girl tekjuhæst

Kvikmyndin Gone Girl , sem gagnrýnd er á bls. 31 í Morgunblaðinu í dag, var tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar. Miðasölutekjur af henni nema frá frumsýningu um 4,5 milljónum króna. Meira
14. október 2014 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Gott að fá sýn og heyrn til allra átta

Alveg er það mannbætandi og uppörvandi í meira lagi þegar einhver kynnir mann fyrir flunkunýrri tónlist. Sérstaklega ef það er tónlist sem höfðar af einhverjum ástæðum til manns, kveikir á einhverri stöð sem hefur kannski sofið. Meira
14. október 2014 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Grant segir skilið við Bridget Jones

Enski leikarinn Hugh Grant mun ekki leika í þriðju kvikmyndinni um Bridget Jones, að því er fram kom í viðtali við hann á ensku útvarpsstöðinni Free Radio 11. október sl. Meira
14. október 2014 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Kvartett Bebe og Sigurðar á Múlanum

Kvartett danska píanóleikarans Sörens Bebe og saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
14. október 2014 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Ókeypis aðgangur í tilefni afmælis

Listasafn Íslands fagnar 130 ára afmæli safnsins í ár og efnir til afmælishátíðar með fjölbreyttri dagskrá út árið. Í tilefni afmælisins býður safnið upp á ókeypis aðgang. Á fimmtudaginn, 16. Meira
14. október 2014 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

The Tribe tilnefnd til FIPRESCI

Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til FIPRESCI-verðlauna Evópsku kvikmyndaakademíunnar í ár en þau eru veitt fyrir framúrskarandi fyrstu kvikmynd ungs, evrópsks leikstjóra. Meira

Umræðan

14. október 2014 | Velvakandi | 211 orð | 1 mynd

Er til nægur gjaldeyrir?

Kjöt er flutt inn á hverju ári í tonnavís. Sjaldan vita neytendur hvort hakkið sem gufar upp á pönnunni er erlent eða innlent. Ísland er lítill markaður miðað við mörg önnur lönd. Það er ekki erfitt að rústa allri íslenskri framleiðslu. Meira
14. október 2014 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Fylgst með fjasi úr fjarlægð

Á ferðalagi erlendis síðustu daga hefur verið býsna gaman að fylgjast með íslenskum fréttum. Meira
14. október 2014 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Heimska eða hagsmunir

Eftir Ólaf Hauk Árnason: "„Það eru aðeins tvær ástæður fyrir því að menn vilja áfengi í almennar sölubúðir: heimska og hagsmunir.“" Meira
14. október 2014 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir um RÚV að marggefnu tilefni

Eftir Bjarna Kristjánsson: "Sá vandi sem RÚV stendur frammi fyrir þessa dagana er því nútíðarvandi en ekki fortíðarvandi." Meira
14. október 2014 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Svar til Elliða Vignissonar

Eftir Ásmund Friðriksson: "Það gleðilega er að þrátt fyrir lækkun framlegðar eftir útgerðarflokkum sjávarútvegsfélaga á árinu 2013 eykst hagnaður." Meira
14. október 2014 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Þorum að ræða viðkvæm mál

Eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur: "Þannig féllu margir í þá gryfju að „fordæma“ skoðanir mínar án þess að nokkur málefnaleg umræða færi fram." Meira

Minningargreinar

14. október 2014 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Ármann Dan Árnason

Ármann Dan Árnason var fæddur í Neskaupstað 21. febrúar 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Höfn, 3. október 2014. Foreldrar hans voru Gyða Guðmundína Steindórsdóttir húsmóðir, f. 26. febrúar 1901, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Björgvin Theodór Hilmarsson

Björgvin Theodór Hilmarsson fæddist í Reykjavík 19. september 1933. Hann lést á heimili sínu 16. september 2014. Foreldrar Björgvins vou Hilmar Theodór Theodórsson, f. 22. mars 1912 á Ísafirði, dáinn 1988, og Hrefna Gunnlaugsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Gerður Sturlaugsdóttir

Gerður Sturlaugsdóttir fæddist 13. janúar 1928. Hún lést 12. júlí 2014. Útför Gerðar fór fram 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Gestrún Sveinsdóttir

Gestrún Sveinsdóttir fæddist 22. apríl 1963. Hún lést 1. október 2014. Útför hennar fór fram 10. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Guðrún Bergsdóttir

Guðrún Bergsdóttir fæddist á Akureyri 8. febrúar 1949. Hún lést á heimili sínu, Kjarnagötu 12, Akureyri, 23. september 2014. Útför Guðrúnar fór fram frá Akureyrarkirkju 6. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Gunnar Árnason

Gunnar Árnason fæddist 13. desember 1945. Hann lést 21. september 2014. Gunnar var jarðsunginn 4. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Jóhannes Þór Hermannsson

Jóhannes Þór Hermannsson fæddist 26. mars 1935. Hann lést 15. september 2014. Útför Jóhannesar fór fram 22. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Jón Auðunn Guðjónsson

Jón Auðunn Guðjónsson fæddist á Blönduósi 17. desember 1921. Hann lést 23. september 2014. Útför Auðuns fór fram frá Lágafellskirkju 30. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Kara Mist Ásgeirsdóttir

Kara Mist Ásgeirsdóttir (áður Kara Dröfn) fæddist á Landspítalanum 16. september 1993. Hún lést á Algeciras á Spáni 17. september 2014. Útför Köru Mistar fór fram í kyrrþey 2. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Kjartan Sveinsson

Kjartan Sveinsson byggingartæknifræðingur fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 4. september 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. september 2014. Útför Kjartans fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 3. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Vigfússon

Magnús Helgi Vigfússon fæddist á Selfossi 28. nóvember 1975. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 23. september 2014. Faðir hans var Vigfús Valur Andrésson, fæddur 20. febrúar 1945, dáinn 21. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík 16.2. 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. september 2014. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 30.6. 1902, d. 20.7. 1980, og Jónína Guðrún Markúsdóttir, f. 17.3. 1908, d. 6.7. 1991. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Pétur Herluf Jóhannesson

Pétur Herluf Jóhannesson fæddist 13. júní 1928 á Sandi, Sandey í Færeyjum. Hann lést að heimili sínu 30. september 2014. Útför Péturs fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 6. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Zophoníasdóttir

Sveinbjörg Zophoníasdóttir fæddist 2. ágúst 1931. Hún lést 30. september 2014. Hún var jarðsungin 10. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Trine Tranvåg Ören

Trine fæddist 7. október 1966 í Álasundi, Noregi. Hún lést 29. júlí 2014 á Stavanger háskólasjúkrahúsi. Foreldrar Trine eru Oddbjörg og Olav Ören, búsett í Álasundi. Systkini Trine eru Pål-Eric, maki Anne, Mette, Susanne, maki Tom og Joakim, maki... Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Valur Óskarsson

Valur Óskarsson fæddist 19. janúar 1946. Hann lést 18. september 2014. Útför Vals fór fram 29. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2014 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Vilborg Strange

Vilborg Strange fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 27. september 2014. Útför Vilborgar fór fram frá Keflavíkurkirkju 9. október 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2014 | Viðskiptafréttir | 598 orð | 2 myndir

Aukin völd grafa undan trúverðugleika seðlabanka

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
14. október 2014 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Klakki selur 7,8% hlut í VÍS

Klakki, stærsti hluthafi Vátryggingafélags Íslands (VÍS), seldi í gær 7,77% hlut í tryggingafélaginu á 1.660 milljónir króna. Var um að ræða sölu á 200 milljónum hluta á genginu 8,32 krónur á hlut. Meira
14. október 2014 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Kreditkortaveltan jókst um 7% í september

Heildarvelta með Vísa- kreditkort jókst um 7% í septembermánuði frá sama tíma fyrir ári. Þá var velta í áfengisverslunum 9% meiri en á sama tíma árið 2013 og í matvöruverslunum jókst hún um 4%. Meira
14. október 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Seðlabankastjóri á ársfundi AGS í Washington

Már Guðmundsson seðlabankastjóri sótti ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og fund fjárhagsnefndar sjóðsins í Washington í Bandaríkjunum um helgina. Már er fulltrúi Íslands í sjóðsráði AGS. Meira

Daglegt líf

14. október 2014 | Daglegt líf | 921 orð | 5 myndir

Að finna hinn alræmda kökuþjóf

Hver vill ekki fá heimakennslu í fjölskylduspili og gæða sér í leiðinni á heimabakaðri hjónabandssælu? Nú eða handgerða bakkelsiseyrnalokka? Meira
14. október 2014 | Daglegt líf | 376 orð | 2 myndir

Ekki á allt heima í ísskápnum

Þótt við höldum að ísskápurinn okkar haldi öllum matvælum ferskum, þá er raunin önnur. Á vefsíðunni www.4allmindsandbodies. Meira
14. október 2014 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Skreyttir knapar og hross

Knapar í hefðbundnum bæverskum búningum tóku sig heldur betur vel út á hestbaki á hátíð sem kennd er við dýrlinginn „Saint Coloman“. Hátíðahöld þessi fóru fram á dögunum í nágrenni Schwangau í Bæjaralandi í Suður-Þýskalandi. Meira

Fastir þættir

14. október 2014 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e3 c5 4. Rf3 Be7 5. Rbd2 b6 6. c3 Bb7 7. Bd3 h6...

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e3 c5 4. Rf3 Be7 5. Rbd2 b6 6. c3 Bb7 7. Bd3 h6 8. Bh4 d6 9. O-O Rbd7 10. De2 O-O 11. a4 a6 12. h3 He8 13. Bg3 Dc7 14. Hfd1 Bf8 15. Rc4 b5 16. Rcd2 e5 17. dxe5 dxe5 18. axb5 axb5 19. Bxb5 Hxa1 20. Hxa1 Db6 21. e4 Hd8 22. Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Bríet Héðinsdóttir

Bríet fæddist í Reykjavík 14.10. 1935 og ólst þar upp. Hún var dóttir Héðins Valdimarssonar, alþm., forstjóra og formanns Dagsbrúnar, og þ.k.h., Guðrúnar Pálínu Pálsdóttur, söngkennara í Reykjavík. Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 90 orð | 1 mynd

Garður fyrir auðlindir

Til Auðlindagarðsins á Suðurnesjum teljast öll þau fyrirtæki sem hafa sprottið upp í kringum raforkuverin tvö á Reykjanesi, Reykjanesvirkjun og Svartsengisvirkjun. Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Gunnar Rafn Jónsson

30 ára Gunnar Rafn ólst upp á Akureyri og er þar búsettur. Hann hefur stundað nám í vélstjórn, gerir út handfærabát og er með kvóta. Börn: Tinna Kristín, f. 2008, og Aron Máni, f. 2010. Foreldrar: Jón Björnsson, f. Meira
14. október 2014 | Í dag | 302 orð

Harmonikufélagið, Grímur á Grásíðu og Pútín

Fíu á Sandi segist skemmtilega frá á Leirnum: „Í ferðalagi Harmonikufélagsins um daginn vorum við að galsast og var þá rifjað upp gamalt atvik. ... Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Helga Katrín Emilsdóttir

30 ára Helga ólst upp í Keflavík, býr í Grindavík, nemur viðskiptafræði við HA og er viðskiptastjóri hjá Símanum. Maki: Guðbrandur Bjarnason, f. 1981, rafvirki. Fósturdóttir: Sigurdís Bjarney Guðbrandsdóttir, f. 2004. Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

Hugmyndin kom frá krökkunum

Minningarlundi um ungt fólk í Reykjanesbæ sem látist hefur um aldur fram var nýlega komið upp í Ungmennagarðinum, sem er við 88-húsið, félagsmiðstöð ungmenna í bænum. Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Íris Ann Sigurðardóttir

30 ára Íris ólst upp í Kaliforníu í Bandaríkjunum, býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í ljósmyndun á Ítalíu, tekur ljósmyndir og rekur veitingastaðinn The Coocoo's Nest á Granda. Maki: Lucas Keller, f. 1982, matreiðslumeistari. Sonur: Óðinn Sky Keller, f. Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Jóhann Birtir Guðmundsson fæddist 23. júlí 2014 kl. 22.43 í...

Kópavogur Jóhann Birtir Guðmundsson fæddist 23. júlí 2014 kl. 22.43 í Reykjavík. Hann vó 4.152 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Björg Eyþórsdóttir og Guðmundur Birkir Jóhannsson... Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 170 orð

Leitin. S-AV Norður &spade;ÁG6 &heart;KD932 ⋄D10 &klubs;ÁG4 Vestur...

Leitin. S-AV Norður &spade;ÁG6 &heart;KD932 ⋄D10 &klubs;ÁG4 Vestur Austur &spade;10984 &spade;D732 &heart;-- &heart;105 ⋄ÁK9872 ⋄G654 &klubs;D97 &klubs;832 Suður &spade;K5 &heart;ÁG8764 ⋄3 &klubs;K1065 Suður spilar 6&heart;. Meira
14. október 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Stundum segja menn mæddir að „ellikerling“ sé farin að hrjá þá. Sú kerling hefur myndast í samslætti. Átt er við kerlinguna hana Elli , en svo hét fóstra Útgarða-Loka í goðafræðinni. Hún er ellin persónugerð. Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 331 orð | 5 myndir

Mun skapa störf fyrir allt að 70 manns

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Slátrun á senegalflúru í eldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi hefst í janúar næstkomandi. „Við ætluðum að hefja slátrun núna í haust, en tókum svo ákvörðun um að bjóða upp á stærri fisk og verðmætari. Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 83 orð | 1 mynd

Myndbönd til öryggisvitundar

Meðal nýsköpunarfyrirtækjanna á Ásbrú er Awarego. Það framleiðir upplýsingaöryggismyndbönd sem auka eiga öryggisvitund starfsmanna. Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Nýkomin heim af Kiwanis-ráðstefnu

Hjördís Harðardóttir var á Kiwanis-ráðstefnu í Prag um síðustu helgi. „Við vorum að ræða nýjar áherslur varðandi ungliðahreyfingu Kiwanis í Evrópu. Fulltrúar ungliðanna voru boðaðir og var afar fróðlegt að heyra þeirra hugmyndir og framtíðarsýn. Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Stúlka fæddist 19. september 2014 kl. 3.04. Hún vó 4.205 g og...

Reykjavík Stúlka fæddist 19. september 2014 kl. 3.04. Hún vó 4.205 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Margrét Scheving og Hlynur Ólafsson... Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 555 orð | 4 myndir

Spilmaður spilar á gítar

Reynir Garðar fæddist í Reykjavík 14.10. 1974: „Foreldrar mínir voru ansi ungir þegar ég kom í heiminn og því ólst ég upp hjá afa mínum og ömmu í móðurætt, á Seltjarnarnesi. Á sumrin fór ég svo norður til Húsavíkur til að hitta föðurfjölskylduna. Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 330 orð | 3 myndir

Sprellfjörugir grallarar í Sandgerði slá í gegn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í einbýlishúsi í Sandgerði búa uppátækjasamar kisur og kátur og ljúfur hvutti sem urðu eiganda sínum, Selmu Hrönn Maríudóttur fyrst að yrkisefni árið 2006. Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 51 orð | 1 mynd

Styrjueldi á Flúðum í athugun

Senegalflúra er ekki hið eina sem Stolt Sea Farm hefur áhuga á að framleiða hér á landi. Að sögn Halldórs Óskars Sigurðssonar er verið að kanna möguleika á styrjueldi og kavíargerð á Flúðum. Meira
14. október 2014 | Árnað heilla | 163 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Sigurðardóttir Þorgeir Hjörleifsson Þóra Jónsdóttir 85 ára Ásta Kristjánsdóttir Eyjólfur Kolbeins 80 ára Bryndís Guðjónsdóttir Jóhann Alexandersson Kjartan Helgi Björnsson Unnur Óskarsdóttir Þorsteinn Baldursson 75 ára Björgúlfur... Meira
14. október 2014 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverji

Víkverji er þessa dagana að skipta um símafélag, sem kom til af því að taka enska boltann inn á heimilið með gylliboðum. Allt hljómaði þetta saklaust í auglýsingu 365, 8. Meira
14. október 2014 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. október 1863 Fjórir Þingeyingar komu til Rio de Janeiro eftir þriggja mánaða ferð frá Akureyri, með viðkomu í Danmörku. Þetta var upphaf ferða til Brasilíu, en þær urðu undanfari fólksflutninga til Kanada og Bandaríkjanna um og upp úr 1870. 14. Meira
14. október 2014 | Í dag | 19 orð

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í...

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Meira

Íþróttir

14. október 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Arnar tekur við þjálfun Breiðabliks

Arnar Grétarsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu til þriggja ára en hann tekur við af Guðmundi Benediktssyni. Guðmundur stýrði því liðinu aðeins í fjóra mánuði en hann tók við í byrjun júní þegar Ólafur H. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Á þessum degi

14. október 1973 Ísland sigrar Ítalíu, 26:9, í fyrsta leiknum í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Laugardalshöllinni en Íslendingar, Ítalir og Frakkar spila þar um eitt sæti á HM í Austur-Þýskalandi. Ólafur H. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

„Heyrðu þjálfi , ég er eitthvað svo þreyttur. Ég held að það sé...

„Heyrðu þjálfi , ég er eitthvað svo þreyttur. Ég held að það sé best að ég spili lítið í kvöld og nái að hvíla mig aðeins. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Hugsaði bara um að skora

Í Laugardal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hugsaði bara um að skora. Það var alls ekki slæmt að komast yfir svo snemma leiks. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 621 orð | 2 myndir

Höllin endurinnréttuð

fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikið stendur nú til í Laugardalnum, Mekka íslensks íþróttalífs, þar sem Íslendingar verða gestgjafar Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

ÍBV – HK 34:22

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánud. 13. október 2014. Gangur leiksins : 2:0, 8:3, 12:5, 12:6, 15:7, 17:8 , 20:8, 24:12, 26:14, 29:17, 30:21, 34:22 . Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ísland – Holland 2:0

Laugardalsvöllur, undankeppni EM karla, A-riðill, mánudag 13. október 2014. Skilyrði : Logn og léttskýjað en svalt í veðri. Völlurinn góður. Skot : Ísland 5 (3) – Holland 8 (2). Horn : Ísland 2 – Holland 5. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA EM-umspil U21 karla, seinni leikur: Laugardalsvöllur: Ísland...

KNATTSPYRNA EM-umspil U21 karla, seinni leikur: Laugardalsvöllur: Ísland – Danmörk 16.15 *Fyrri leikurinn endaði 0:0. HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Schenkerhöllin:Haukar – ÍBV 19.30 1. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 229 orð

Meira en lítið sanngjarnt hjá ÍBV

ÍBV vann í gærkvöld afar sannfærandi sigur á HK í frestuðum leik í Olísdeild karla. Lokatölur urðu 34:22 en Eyjamenn tóku strax völdin á vellinum, komust í 7:1 og litu ekki um öxl eftir það. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 1497 orð | 28 myndir

Nei, þetta er ekki draumur

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nei, okkur er ekki að dreyma. Ísland er búið að sigra Tyrkland, Lettland og Holland – já Holland – í þremur fyrstu leikjum sínum í undankeppni Evrópumótsins. Markatalan er 8:0. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – HK 34:22 Staðan: Afturelding 6600148:12612...

Olís-deild karla ÍBV – HK 34:22 Staðan: Afturelding 6600148:12612 ÍR 6321157:1468 Valur 6312150:1467 FH 6312161:1537 ÍBV 6312171:1647 Haukar 6222148:1486 Akureyri 6303161:1526 Stjarnan 6114156:1693 HK 6105150:1712 Fram... Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 221 orð

Spilað um Tékklandsmiðana

Síðdegis í dag ræðst hvort það verður Ísland eða Danmörk sem kemst í átta liða úrslitakeppnina um Evrópumeistaratitil 21-árs landsliða í knattspyrnu næsta sumar. Seinni leikur liðanna hefst á Laugardalsvellinum klukkan 16. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 224 orð | 2 myndir

Tékkar eru jafnir Íslendingum á toppi A-riðilsins í undankeppni EM í...

Tékkar eru jafnir Íslendingum á toppi A-riðilsins í undankeppni EM í knattspyrnu eftir sigur á Kasakstan, 4:2, austur í Astana í gær. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Ísland – Holland 2:0 Gylfi Þór...

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Ísland – Holland 2:0 Gylfi Þór Sigurðsson 10.(víti), 42. Kasakstan – Tékkland 2:4 Júrí Logvinenko 84., 90. – Borek Dockal 13., David Lafata 44., Ladislav Krejci 56., Tomas Necid 88. Meira
14. október 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Valur – Hamar 67:48 Vodafonehöllin, Dominos-deild kvenna. Gangur...

Valur – Hamar 67:48 Vodafonehöllin, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins : 7:0, 10:5, 12:8, 15:8 , 19:10, 23:12, 29:12, 32:16 , 34:23, 38:29, 40:33, 50:33 , 52:39, 56:42, 62:43, 67:48 . Meira

Bílablað

14. október 2014 | Bílablað | 216 orð | 2 myndir

18 mánuðir urðu 26 ár

Árið 1988 lagði Þjóðverjinn Gunther Holtorf í för til Afríku sem átti aðeins að taka 18 mánuði. Hann hafði sagt upp starfi sínu hjá Lufthansa eftir að hafa safnað sér nægu fé fyrir ferðalaginu. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 167 orð | 4 myndir

Bílar sem eru listaverk

Allir sem hafa áhuga á bílum vita sem er að vel hannaðir bílar eru listaverk út af fyrir sig. Það finnst Arthur Schening líka, en hann er grafískur hönnuður og teiknari með alvarlega bíladellu. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 229 orð | 1 mynd

Íhuga að fækka Dacia-módelum

Stjórar franska bílsmiðsins Renault skoða um þessar mundir hugsanlega fækkun framboðs bílamódela frá dótturfélaginu Dacia, sem einbeitt hefur sér að smíði bíla í ódýrari kantinum. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 548 orð | 7 myndir

Íslendingar fjölmenna á stærstu fornbílasýningu Bandaríkjanna

Að jafnaði eru um 6.000 bílar til sýnis á sýningunni Turkey Run í Daytona. Sigurður Lárusson stendur fyrir ferðunum og hefur mest farið með 145 Íslendinga í einu. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 588 orð | 8 myndir

Jeppinn orðinn öflugur jepplingur

Bílabúð Benna hóf nýlega aftur sölu á SsangYong-bílum og kynnti aftur til sögunnar Rexton-jeppann, en einnig nýlegan jeppling sem ekki hefur sést hér áður og kallast Korando. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 255 orð | 2 myndir

Leiftursnöggur lúxusvagn

Glæsivagnarnir frá Bentley eru þeim að góðu kunnir sem hafa gaman af lúxusbílum úr efstu hillunni. Unaður og munaður á enska vísu eru þess framleiðanda ær og kýr, jafnan með yfirveguðu yfirbragði. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 200 orð | 1 mynd

Merkel reynir að örva rafbílasölu

Þýsku stjórninni finnst heldur hægt ganga í rafbílavæðingu þar í landi. Fyrir nokkrum misserum setti stjórn Angelu Merkel sér það markmið að minnst ein milljón rafbíla æki um götur Þýskalands þegar árið 2020 gengi í garð. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 258 orð | 2 myndir

NX í samstarf við will.i.am

Í tilefni af nýja NX-lúxussportjeppanum hefur Lexus Europe tilkynnt samstarf sitt við frumkvöðulinn og tónlistarmanninn will.i.am. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Prentaður bíll á næstu grösum

Brotið var blað í sögunni þegar fyrsta þrívíddarprentaða bíl heims var frumekið í Chicago á dögunum, á alþjóðlegri sýningu fyrir smíðatækni hvers konar. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 449 orð | 1 mynd

Renault fer 100 km á 1 lítra bensíns

Franski bílsmiðurinn Renault sýnir nýjan „verkfræðilegan hugmyndabíl“, Eolab, á bílasýningunni alþjóðlegu sem nú stendur yfir í París. Honum er ætlað að þurfa einungis einn lítra af bensíni til 100 kílómetra aksturs. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 145 orð | 2 myndir

Renault Trucks T vöruflutningabíll ársins

T-bíllinn frá Renault Trucks hefur verið valinn flutningabíll ársins og fór afhending viðurkenningarinnar fram á árlegu atvinnubílasýningunni í Hannover í Þýskalandi. Meira
14. október 2014 | Bílablað | 661 orð | 1 mynd

Tesla best rafbíla í kulda og snjó

Rafbílar hafa kannski ekki náð öflugri fótfestu á Íslandi, hvað sem síðar kann að verða. Hinar harðneskjulegu aðstæður sem hér er að finna vegna hnattstöðu landsins reyna mjög á rafbíla og því er spurningin hver þeirra spjarar sig best. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.