Greinar laugardaginn 22. nóvember 2014

Fréttir

22. nóvember 2014 | Innlent - greinar | 1176 orð | 2 myndir

Af bókabúðum í Provence

Veraldarsaga mín eftir Pétur Gunnarsson er frásögn höfundar á því er hann heldur til útlanda byltingarárið mikla, 1968, og dvelur næstu árin í Frakklandi „við skáldskap undir yfirskini náms“ eins og skáldið kemst sjálfur að orði. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Andvirði varðskýlis til líknarmála

Birkir Fanndal Mývatnssveit Nú á haustmánuðum réðust Jarðböðin í Mývatnssveit í miklar framkvæmdir, bæði vegna stækkunar baðanna og einnig á endurbótum á heildarupplifun gestsins. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni um lifur þorsksins

Aukin samkeppni hefur síðustu ár verið um þorsklifur og verð á henni margfaldast. Algengt verð fyrir kíló er nú 130-150 krónur og slagar það upp í verðið sem fæst fyrir kíló af löngu og keilu. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Á lista með mörgum bestu

„Þetta breytir ansi miklu fyrir mig,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari um að vera kominn á mála hjá kunnri umboðsskrifstofu, Harrisson Parrott. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Árangurslausir sáttafundir í læknadeilum

Enginn árangur náðist á fundum samninganefndar lækna annars vegar og skurðlækna hins vegar og viðsemjenda þeirra hjá ríkissáttasemjara í gær. Að sögn Elísabetar S. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Ársreikningi RÚV var skilað á réttum tíma

Upplýsingar um fjárhagsmál Ríkisútvarpsins, sem fram komu í minnisblaði Ríkisendurskoðunar til Alþingis og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, voru ekki að öllu leyti réttar. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 911 orð | 4 myndir

„Komdu með eina þykkari næst“

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Landnámsmaður Siglufjarðar hét Þormóður og hafði viðurnefnið „rammi“, eflaust sökum atgervis síns, hefur þótt meira en lítið hraustur. Meira
22. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Biden sakar Rússland um friðrof

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sakaði í gær Rússa um að hafa brotið friðarsamkomulag sem náðist í september til að binda enda á átök sem hafa kostað 4.300 manns lífið í austanverðri Úkraínu. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 701 orð | 5 myndir

Breytingar á ásjónu landsins

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landið okkar tekur örum breytingum sem oft eru stórstígar. Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, hefur verið iðinn við að skrá breytingasögu landsins með ljósmyndum. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 845 orð | 3 myndir

Eðli kirkjunnar er að endurnýjast

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kirkjan hefur orðið fyrir gagnrýni og þarf að þola hana. Hlusta vel þegar fólk talar af sársauka og réttlætisþrá. Kirkjan þarf líka að vera tilbúin að breyta starfsháttum. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 743 orð | 2 myndir

Einangrunin efldi áhuga á Íslandi

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ýmsar ákvarðanir Friðriks VI. Danakonungs í Napóleonsstríðunum eru illskiljanlegar, nema þegar staða Danmerkur sem heimsveldis er höfð í huga. Þetta segir dr. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 757 orð | 3 myndir

Féll í kramið hjá þjóðinni

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Það er líf eftir leiðréttingu hjá embætti ríkisskattstjóra en ekki liggur alveg ljóst fyrir hvenær það hefst. Meira
22. nóvember 2014 | Innlent - greinar | 1561 orð | 2 myndir

Fjölskyldusaga í skugga heilabilunar

Fréttakonan Sally Magnusson er dóttir íslenska sjónvarpsmannsins góðkunna, Magnúsar Magnusson og blaðakonunnar Mamie Baird. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Framkvæmdagleði í blíðunni

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Laxamýri Veðrið hefur leikið við Þingeyinga að undanförnu, en langt er síðan að svo góður kafli hefur komið í nóvember. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Færeyingar fá 5% af loðnukvóta

Íslendingar og Færeyingar hafa náð samningum um gagnkvæm fiskveiðiréttindi í lögsögum landanna. Samningur þar að lútandi var undirritaður í fyrradag. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð

Garnaveiki greinist víðar

Matvælastofnun hefur ákveðið að mæla með því að skylt verði að bólusetja allt fé í Héraðshólfi til að verja það gegn garnaveiki og hindra útbreiðslu hennar. Garnaveiki var staðfest á sauðfjárbúi í Héraðshólfi 3. nóvember. Meira
22. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 188 orð

Geimfararnir fá þyngdarlaust kaffi

Geimfarar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni (ISS) á braut um jörðina geta nú um helgina loksins gætt sér á almennilegum kaffibolla. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1047 orð | 5 myndir

Gestir bæði áhorfendur og þátttakendur

Sviðsljós Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Fyrir tæpu ári var Tómas Young ráðinn framkvæmdastjóri Hljómahallarinnar en hún var formlega opnuð 4. apríl sl. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 949 orð | 4 myndir

Gestum fjölgar þegar bæturnar eru búnar

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fólki sem sækir Dagsetur Hjálpræðishersins við Eyjaslóð í Reykjavík hefur fjölgað nokkuð að undanförnu. Starfsemin þar er ætluð fólki í vímuefnavanda og þeim sem ekki eiga í nein hús að vernda. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð

Gæti orðið ráðherra á ný

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir koma til greina að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði ráðherra á ný síðar á kjörtímabilinu. „Það kemur allt til greina í pólitík. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af stöðu dómstólanna

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við höfum áhyggjur af stöðu dómstólanna. Við óttumst að langvarandi fjársvelti þeirra sé farið að segja til sín,“ sagði Skúli Magnússon héraðsdómari, formaður Dómarafélagsins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Heimsótti safn íslenskra bókmennta

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti í gær safn íslenskra bókmennta og sögu við Cornell-háskólann í New York ríki. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Hermannaflugur eru ræktaðar á Ísafirði

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Allt þetta hófst þegar út kom skýrsla á vegum Matvælastofnunar SÞ árið 2013 þar sem stóð að skordýr væru hagkvæm og umhverfisvæn leið til þess að uppfylla prótínþörf manna og dýra í framtíðinni. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hnotubrjóturinn sýndur í Hörpu um helgina

Dansflokkurinn Hátíðarballett St. Pétursborgar sem sýndi Svanavatnið í Hörpu í fyrra snýr aftur um helgina og sýnir Hnotubrjótinn við tónlist Tsjaíkovskíjs, sem leikin verður af Sinfóníuhljómsveitinni. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hvattir til að rétta við kynjahlutfallið

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem formenn stjórnarflokkanna; Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson, eru hvattir til að rétta við kynjahlutfall í ríkisstjórninni. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð

Íslandsmótið í málmsuðu

Íslandsmótið í málmsuðu verður haldið í Iðnskólanum í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 22. nóvember, og hefst keppnin kl. 8 og stendur til klukkan 12 á hádegi. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Kostar minna á dag en pylsa með öllu

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Allur gangur er á því hvernig eftirliti með því hvort máltíðir á leikskólum uppfylli manneldismarkmið er háttað. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1311 orð | 5 myndir

Lifur í framandi dósum hjá Akraborg

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framandi merkingar á niðursuðudósum með þorsklifur vefjast ekki fyrir starfsmönnum Akraborgar á Akranesi. Þar er soðin niður lifur í stórum stíl og seld á mörkuðum víða í Evrópu, en einnig í Asíu og Vesturheimi. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Lýsa upp stræti Reykjavíkur

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Listakonan Ragnheiður Harpa Leifsdóttir mun í samstarfi við alþjóðasamtökin UN Women standa fyrir gjörningi á Klambratúni nk. þriðjudag klukkan 17.15. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Magnús formaður þjóðleikhúsráðs

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Magnús Ragnarsson formann þjóðleikhúsráðs. Skipunin gildir til 14. september 2015. Meira
22. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 1023 orð | 3 myndir

Mikið áfall fyrir stóru flokkana

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sigur Breska sjálfstæðisflokksins, UKIP, í aukakosningum í fyrradag er talinn geta verið fyrirboði mikilla umskipta í breskum stjórnmálum í þingkosningum sem eiga að fara fram að hálfu ári liðnu. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu rafrettna hér á landi

„Hjá okkur hefur salan aukist um rúmlega 50%, en framlegð hefur farið minnkandi milli ára vegna þess að við viljum bjóða upp á vandaða vöru án þess að leggja of mikið á hana,“ segir Gunnar Axel Hermannsson, sölustjóri Gaxa, sem er einn... Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið, sögðu tónlistarkennarar

Fundur í kjaradeilu tónlistarkennara hjá ríkissáttasemjara í gær varð árangurslaus. Boðað hefur verið til nýs fundar á mánudag. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Oddvitinn gaf fyrirmæli um hjásetu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Opið hús í MS-húsinu í dag

MS-setrið verður með opið hús í húsi MS-félags Íslands á Sléttuvegi 5 í Reykjavík í dag klukkan 13-16. Til sölu verða munir sem unnir hafa verið á vinnustofu Setursins. Einnig verður hægt að kaupa súkkulaði og rjómavöfflur. Meira
22. nóvember 2014 | Innlent - greinar | 1194 orð | 5 myndir

Ó ráðhús

Fátt er eins til þess fallið að skipa ráðamönnum í andstæðar fylkingar eins og skipulagsmál, og fá einstök skipulagsmál hafa orðið að jafn lífseigum þrætueplum og Ráðhús Reykjavíkur. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Óvenjuleg hlýindi hafa gælt við landsmenn það sem af er nóvember...

Óvenjuleg hlýindi hafa gælt við landsmenn það sem af er nóvember. Hitastigið hefur verið yfir meðallagi og jafnvel náð tíu stigum í plús dag eftir dag, sem er óvenjulegt fyrir þennan árstíma. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1256 orð | 3 myndir

Óvíst um eftirmann Hönnu Birnu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir engar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti innanríkisráðherra. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Pressan eignast ráðandi hlut í DV

Pressan ehf. hefur náð samkomulagi við eigendur meirihluta hlutafjár í útgáfufélaginu DV ehf. um kaup á ráðandi hlut í félaginu. Þetta var tilkynnt í gær. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Rauði krossinn sendir jólahefti

Rauði krossinn á Íslandi hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Í heftinu má finna merkispjöld og jólamerki. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Rax

Sjósundskappi Sigurður Friðriksson, oftast nefndur Diddi, sækir sjóinn stíft enda er hann fyrrverandi skipstjóri. Þessi sjósundssprettur í Nauthólsvíkinni var sá 162. í Víkinni... Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 461 orð | 4 myndir

Reisa lúxushótel og heilsulind

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hópur innlendra og erlendra fjárfesta undirbýr byggingu lúxushótels í Hveradölum með þjónustu við heilsulind þar sem íslensk náttúra á að fá að njóta sín. Meira
22. nóvember 2014 | Innlent - greinar | 1058 orð | 2 myndir

Saga þeirra, sagan mín

Saga þeirra, sagan mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson segir frá þremur ættmæðrum höfundar – Katrínu Thorsteinsson, Ingibjörgu „Stellu“ Briem og Katrínu Stellu Briem – ævi þeirra og örlögum. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Selja íslenskan fisk, skyr og salt í Sviss

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl Fyrirtækið Ice-Co hefur sl. 20 ár byggt upp markað fyrir ferskan fisk til stórmarkaða og heildsala í Sviss og víðar í Evrópu, en það er í eigu Hilmu Sveinsdóttur og svissnesks meðeiganda, Marlisar Umiker. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sendu utan fjögur tonn af búnaði

Kokkalandsliðið hélt af landi brott í gærmorgun til að keppa í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu. Liðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina. Meira
22. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 731 orð | 2 myndir

Skemmtikrafturinn Cosby fellur af stalli

Gamanleikarinn og skemmtikrafturinn Bill Cosby hefur átt farsælan feril og hefur stigið fram í sviðsljósið á ný, en nú er allt í uppnámi eftir að ásakanir komu fram um að hann hefði byrlað konum ólyfjan og nauðgað þeim fyrir nokkrum áratugum. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Skilar vopnum aftur til Noregs

Eftir viðræður Landhelgisgæslunnar við norska herinn liggur nú fyrir ákvörðun um að vopnunum, sem bárust fyrr á þessu ári, verður skilað til Norðmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Landhelgisgæslan sendi frá sér í gær. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Snjóleysi í Bárðardal tefur fyrir Hrútum

Vetrartökum á kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, hefur verið frestað fram í janúar vegna hlýinda undarfarnar vikur. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Sólheimajökull er á hröðu undanhaldi

Sólheimajökull er skriðjökull sem gengur suður úr Mýrdalsjökli. Frá því að eldri myndin var tekin 1997 og þar til sú síðari var tekin 2009 hopaði jökulsporðurinn um 682 metra á þessum tólf árum, eða að meðaltali um tæpa 57 metra á ári. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Staðan skýrist fyrir áramótin

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist skilja ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. „Það er mikil eftirsjá að Hönnu Birnu úr ríkisstjórninni. Hún er búin að vera mjög öflugur ráðherra. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Styttist í komu Venusar

Sjósetning Venusar NS, annars tveggja nýrra uppsjávarveiðiskipa HB Granda sem eru í smíðum í Tyrklandi, er fyrirhuguð um næstu mánaðamót. Stefnt er á að skipið verði tilbúið til afhendingar í apríl á næsta ári, að því er fram kemur á vef HB Granda. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 789 orð | 5 myndir

Svartnættið kom en stoppaði stutt

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hinn 28. nóvember 2004 var Kísiliðjunni við Mývatn lokað. Þar með lauk 37 ára umdeildri starfsemi verksmiðjunnar en hún var sett á laggirnar 1966 og hóf starfsemi ári síðar. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Thorvaldsensfélagið selur jólakort

Thorvaldsensfélagið gefur út jólakort og jólamerki félagsins. Sama mynd prýðir hvort tveggja og er hún hönnuð af Hólmfríði Valdimarsdóttur, grafískum hönnuði. Ágóði jólakortanna rennur í Thorvaldsenssjóðinn sem styrkir sykursjúk börn og unglinga. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

Tré og plöntur þola hlýindi í byrjun vetrar

Sviðsljós Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Nóvember hefur verið góður um land allt og hitastigið í mánuðinum verður líklega vel yfir meðallagi, miðað við síðustu ár. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vann milljón í myndbandasamkeppni

Ómar Ragnarsson fréttamaður sigraði í myndbandasamkeppni sem fyrirtækið Löður efndi til. Fyrir sigurinn fær Ómar eina milljón króna en keppnin gekk undir nafninu „Viltu vinna milljón?“. Skila átti inn 30 sekúndna myndskeiðum. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Vill reisa átthyrnda búð í stað skúranna

Sigurður Þórir Sigurðsson, eigandi blómaverslunarinnar Blómatorgsins á mótum Birkimels og Hringbrautar í Vesturbæ Reykjavíkurborgar, hefur sótt um leyfi til þess að fjarlægja núverandi húsnæði og reisa í staðinn átthyrnda verslun á einni hæð. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Vítamín fyrir ræktunina

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við notum stóðhesta sem við heillumst af í okkar vinnu,“ segir Birna Tryggvadóttir Thorlacius, bóndi og reiðkennari í Garðshorni á Þelamörk í Eyjafirði. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1663 orð | 5 myndir

Þorskurinn þyrfti að hafa tvær lifrar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bylting hefur á margan hátt orðið á síðustu árum í meðferð og nýtingu á sjávarfangi. Lifrin úr þorskinum er dæmi um þetta og nú er stærstum hluta lifrarinnar skilað á land með öðrum afla. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þórarinn les af minnisblöðum föður síns

Sigurjón Ólafsson myndhöggvari mótaði árið 1978 þekkta brjóstmynd af Kristjáni Eldjárn forseta. Meira
22. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ætla að byggja upp hótel og heilsulind í Hveradölum

Hópur innlendra og erlendra fjárfesta undirbýr byggingu tveggja lúxushótela við Skíðaskálann í Hveradölum og að koma upp heitri heilsulind í Stóradal ofan við skálann. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2014 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Afleiðingar árásanna koma í ljós

Kjartan Ólafsson, ráðgjafi hjá Markó Partners, sagði í erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2014 í fyrradag að Íslendingar hefðu dregist aftur úr nágrannaþjóðunum í útflutningi á sjávarafurðum á síðustu árum. Meira
22. nóvember 2014 | Leiðarar | 216 orð

Réttindi fatlaðs fólks

Innleiða þarf sáttmála Sameinuðu þjóðanna um fatlaða Meira
22. nóvember 2014 | Leiðarar | 384 orð

Sparað við börnin

Það er misráðið að spara með því að skera niður matarútgjöld í leikskólum Meira

Menning

22. nóvember 2014 | Myndlist | 445 orð | 1 mynd

„Hvor gerði hvað?“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Bræðrafundur og 179 tillögur“ nefnist sýning með verkum bræðranna Þorvaldar og Gunnars Þorsteinssona sem til sýnis verður í dag kl. Meira
22. nóvember 2014 | Tónlist | 571 orð | 2 myndir

„Ofboðslega mikill heiður“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
22. nóvember 2014 | Leiklist | 680 orð | 2 myndir

„Þenja leikhúsformið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
22. nóvember 2014 | Bókmenntir | 254 orð | 1 mynd

Bókamessa í Bókmenntaborg

Bókamessa í Bókmenntaborg verður haldin í fjórða sinn um helgina. Sem fyrr fer hún fram í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem útgefendur sýna bækur sínar og boðið verður upp á fjölbreytta bókmenntadagskrá samhliða messunni. Meira
22. nóvember 2014 | Tónlist | 86 orð | 2 myndir

Caritas-styrktartónleikar á morgun

Caritas stendur fyrir styrktartónleikum í Kristskirkju á morgun kl. 16 til styrktar Laugarási sem er endurhæfingardeild innan geðsviðs Landspítalans sem sinnir ungu fólki með alvarlega geðsjúkdóma. Meira
22. nóvember 2014 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Heiðra Hahn og Strauss

Tónskáldin Reynaldo Hahn og Richard Strauss eiga bæði stórafmæli 2014 og af því tilefni ætla þær Hörn Hrafnsdóttir messósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari að heiðra minningu þeirra með ljóðatónleikum í Hannesarholti í dag kl. 14. Meira
22. nóvember 2014 | Kvikmyndir | 547 orð | 2 myndir

Heimskulegur húmor í hámarki

Leikstjórn: Bobby og Peter Farrelly. Handrit: Peter Farrelly, Bobby Farrelly, Sean Anders, John Morris, Bennett Yellin og Mike Cerrone. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Jeff Daniels, Rob Riggle, Laurie Holden, Rachel Melvin, Steve Tom og Kathleen Turner. Bandaríkin 2014. 110 mínútur. Meira
22. nóvember 2014 | Dans | 76 orð | 1 mynd

Klassískur Hnotubrjótur í Hörpu

Hinn sívinsælli ballett Hnotubrjóturinn við klassíska tónlist Tsjækovskíjs, er sýndur fimm sinnum í Hörpu um helgina, af St. Petersburg Festival Ballet við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
22. nóvember 2014 | Bókmenntir | 1289 orð | 4 myndir

Krúnudjásn í konunglegum búningi

Jónas Kristjánsson og Vésteinn Ólason gáfu út. Íslenzk fornrit, ritstjóri Þórður Ingi Guðjónsson. Hið íslenzka fornritafélag 2014. Eddukvæði I. Goðakvæði, 469 bls. Eddukvæði II. Hetjukvæði, 465 bls. Meira
22. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Lífið er ekki eins án The Voice

Það olli miklum óróa á heimilinu og setti lífið illilega úr skorðum þegar skyndileg slæmska hljóp í útsendingu Skjás eins. Engin leið var að horfa á dagskrána vegna stöðugra truflana. Meira
22. nóvember 2014 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Nýtilgangur í sýningarsal við Hagamel

Nýr sýningarsalur, Gallerí Vest, verður opnaður í dag, laugardag, klukkan 17 að Hagamel 67. Meira
22. nóvember 2014 | Bókmenntir | 292 orð | 3 myndir

Snjallt og skemmtilegt orðbragð

Eftir Brynju Þorgeirsdóttur og Braga Valdimar Skúlason. Forlagið 2014, 181 bls. Meira
22. nóvember 2014 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Tvær einkasýningar opnaðar

Katrína Mogensen og Sunneva Ása Weisshappel opna einkasýningar í kvöld kl. 20 í sýningarrýminu Ekkisens á Bergstaðastræti 25B. Meira
22. nóvember 2014 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Ull og plast á sýningu í Mjólkurbúð

70% ull - 30% plast 1. hluti nefnist textílsýning tvíeykisins björgþorbjörg sem opnuð verður í Mjólkurbúðinni í Listagilinu í dag kl. 14. Tvíeykið skipa þær Björg Marta Gunnarsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Meira
22. nóvember 2014 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Ungfónía fagnar 10 ára afmæli

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur upp á 10 ára afmæli sitt með tónleikum í Langholtskirkju á morgun kl. 17. Meira
22. nóvember 2014 | Bókmenntir | 852 orð | 4 myndir

Úr ólíkum eldhúsum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
22. nóvember 2014 | Tónlist | 478 orð | 2 myndir

Við kveikjum kertaljós

Í gegnum tíðina hefur hann dregið að sér hóp harðsnúinna aðdáenda sem tilbiðja við fótskör meistarans. Meira
22. nóvember 2014 | Menningarlíf | 423 orð | 3 myndir

Þegar afi leysti frá skjóðunni

Eftir Guðna Líndal Benediktsson. Vaka-Helgafell, 2014. 184 bls. Meira

Umræðan

22. nóvember 2014 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

„Axla ábyrgð“

Eftir Garðar Vilhjálmsson: "Það er lítil ábyrgð fólgin í því að láta sig hverfa þegar upp koma vandamál." Meira
22. nóvember 2014 | Aðsent efni | 190 orð

„Fuck you rapist bastard“

Síðastliðinn fimmtudag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti með þeirri niðurstöðu að ekki bryti í bága við meiðyrðalöggjöf landsins þegar einn maður segir við annan opinberlega: „Fuck you rapist bastard. Meira
22. nóvember 2014 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Dynjandisfoss ósnert náttúruperla

Eftir Guðrúnu Önnu Finnbogadóttur: "Dynjandisfoss friðlýst náttúrperla til að koma í veg fyrir virkjanaframkvæmdir við fossinn en Orkubú Vestfjarða deyr ekki ráðalaust." Meira
22. nóvember 2014 | Pistlar | 435 orð

Frænka Jörundar hundadagakonungs

Á þingi alþjóðlegs málfundafélags frjálslyndra fræðimanna, Mont Pèlerin-samtakanna, í Hong Kong haustið 2014 var lokahófið föstudaginn 5. september á eyju nálægt borginni, Lamma, og sigldum við þangað. Meira
22. nóvember 2014 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Hafa börn og sjúklingar ekki mannréttindi á Íslandi?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Ekkert er mikilvægara börnum en móðirin." Meira
22. nóvember 2014 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Hallgerður fær uppreisn æru

Eftir Arthúr Björgvin Bollason: "Þar vissi Hallgerður auðvitað hvað hún var að gera. Hún hefði tæpast getað fundið jafn ástríðufullan verjanda og Guðna Ágústsson." Meira
22. nóvember 2014 | Bréf til blaðsins | 210 orð

Hver veit nema Eyjólfur hressist? Örlítið bætti í mætinguna sl...

Hver veit nema Eyjólfur hressist? Örlítið bætti í mætinguna sl. miðvikudag. Voru þar mættir „gamlir refir“ uppaldir í bridsheimum á Vestfjörðum sem og yngra par sem verða að teljast nýliðar í klúbbnum. Meira
22. nóvember 2014 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Í almannaþágu

Eins langt og það er hægt“ glumdi í útvarpinu með morgunkaffinu eftir Dag íslenskrar tungu í upphafi viku. Ég heyrði fyrst tekið svona til orða í Winnipeg á 9. áratug síðustu aldar: „Eins langt eins og ég veit“ var sagt þar. Meira
22. nóvember 2014 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Lýðræði eða geðþótti?

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Nú gat Dagur farið í kosingabaráttu og haldið því fram að ekki væri verið að kjósa um flugvöllinn því hann væri í Rögnunefnd og málið því úr sögunni." Meira
22. nóvember 2014 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Má bjóða þér 130 þús. bílastæði?

Mary Schmich sagði í pistli sem var gerður ódauðlegur í verki Baz Luhrmann að ef hún gæti gefið eitt ráð fyrir framtíðina, þá væri það að nota sólarvörn. Meira
22. nóvember 2014 | Velvakandi | 50 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiði

Ég samhryggist þeim skotveiðimönnum sem hlakka til allt árið að fara á rjúpu en veiða svo lítið sem ekkert. Það er sú bitra staðreynd sem blasir við fjölda veiðimanna fyrir þessi jól. Meira
22. nóvember 2014 | Pistlar | 827 orð | 1 mynd

Takið forsætisráðherra á orðinu!

Verkalýðsforystan veit að fari kjarasamningar og þar með verðbólgan úr böndum þýðir það ný ósköp fyrir almenning. Meira
22. nóvember 2014 | Pistlar | 598 orð | 4 myndir

Tvær skákir eftir – Magnús heldur enn vinningsforskoti

E ftir jafntefli í níundu og tíundu skák einvígis Magnúsar Carlsen og Wisvanathan Anand heldur Norðmaðurinn enn vinningsforskoti, 5½ : 4½ og gæti með sigri í elleftu skákinni sem tefld verður á morgun útkljáð einvígið. Meira
22. nóvember 2014 | Aðsent efni | 1064 orð | 4 myndir

Við getum spáð

Eftir Ragnar Stefánsson: "Sérfræðingar Veðurstofunnar fylgdust grannt með þessu ásamt sérfræðingum frá öðrum stofnunum hér heima og erlendis." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Anna Björnsdóttir

Anna Björnsdóttir fæddist 25. nóvember 1920. Hún lést 26. október 2014. Útför Önnu fór fram 10. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 2055 orð | 1 mynd

Ásbjörg Fríða Lárusdóttir

Ásbjörg Fríða Lárusdóttir á Efri-Brúnavöllum fæddist á Oyrarbakka í Færeyjum 3. júlí 1936. Hún lést 13. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Lauritz Joensen, f. 14.4. 1900, d. 25.12. 1978, og Sigrid Johanna Joensen, f. 10.10. 1905, d. 20.4. 1991. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Áskell Gunnar Einarsson

Áskell Gunnar Einarsson bóndi fæddist á Mýnesi í Eiðaþinghá 28. júlí 1945. Hann lést á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði hinn 15 nóvember 2014. Áskell var sonur hjónanna Einars Björnssonar, f. 1913, d. 1996, og Laufeyjar Einarsdóttur, f. 1911, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Björg Sigþrúður Sigurðardóttir

Björg Sigþrúður Sigurðardóttir fæddist í Njarðvík við Borgarfjörð eystri 16. maí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. nóvember 2014. Björg var yngsta barn hjónanna Guðnýjar Sigurðardóttur og Sigurðar Þorkelssonar sem þá voru bændur í Njarðvík. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Edith Thorberg Traustadóttir

Edith Thorberg Traustadóttir fæddist 24. mars 1953. Hún lést 23. október 2014. Útför Edithar fór fram 31. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Eyjólfur Einar Bragason

Eyjólfur Einar Bragason fæddist 19. febrúar 1953. Hann lést 27. október 2014. Útför Eyjólfs fór fram 13. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Guðný Káradóttir

Guðný Káradóttir fæddist 18. maí 1946. Hún lést 9. nóvember 2014. Útför hennar fór fram 15. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 18. júní 1911 á Bala í Gnúpverjahreppi. Hún lést 28. október 2014. Foreldrar hennar voru Jón Eiríksson, f. 6. júlí 1885, d. 7. maí 1970, og Kristín Jónsdóttir, f. 4. september 1879, d. 1. september 1969. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafía Islandi Bramsen

Guðrún Ólafía Lárusdóttir Islandi Bramsen fæddist í Reykjavík 5. sept. 1947. Hún lést af völdum krabbameins í Kaupmannahöfn 11. október 2014. Foreldrar Guðrúnar voru Lárus Halldór Pétursson, f. 12. jan. 1918, d. 15. feb. 1948, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Hrefna Bjarnadóttir

Hrefna Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1924. Hún lést 4. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Guðmundína Guðmundsdóttir, f. 5.4. 1894, d. 8.1. 1966, og Bjarni Bjarnason, f. 1.11. 1894, d. 26.3. 1970. Systkini Hrefnu voru Jón, f. 13.9. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Hulda Ragna Einarsdóttir

Hulda Ragna Einarsdóttir fæddist 31. ágúst 1920. Hún lést 30. október 2014. Útför Huldu fór fram 10. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Inga Halldóra Jónsdóttir

Inga Halldóra Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 5. desember 1920. Hún lést á heimili sínu, Merkurgötu 7 í Hafnarfirði, 19. október 2014. Inga Halldóra var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 29. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

Ingjaldur Hannibalsson

Ingjaldur Hannibalsson fæddist 17. nóvember 1951. Hann lést 27. október 2014. Útför Ingjalds fór fram 13. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Jónas Alfreð Pálsson

Jónas Alfreð Pálsson fæddist í Hróarsdal í Skagafirði 11. september 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 19. október 2014. Útför Jónasar fór fram frá Grafarvogskirkju 5. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Jónbjörn Björnsson

Jónbjörn Björnsson fæddist 18. febrúar 1948. Hann lést 9. október 2014. Útför Jónbjörns fór fram 18. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

Kári Elíasson

Kári Elíasson fæddist 7. júní 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. október 2014. Útför Kára fór fram frá Laugarneskirkju 7. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Kristín Möller

Kristín Möller fæddist í Stykkishólmi 4. janúar 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október. Útför Kristínar fór fram frá Hallgrímskirkju 28. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Margrét Þórhallsdóttir

Margrét Þórhallsdóttir fæddist 1. apríl 1925. Hún lést 3. nóvember 2014. Útför Margrétar var gerð 12. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Már Adolfsson

Már Adolfsson fæddist 19. maí 1942. Hann lést 20. október 2014. Útför Más fór fram 1. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Pétur Guðmundsson

Pétur Guðmundsson fæddist 2. september 1928. Hann lést 23. september 2014. Pétur var jarðsunginn 3. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Sigrún Birna Helgadóttir

Sigrún Birna Helgadóttir fæddist 11. október 1952. Hún lést 2. nóvember 2014. Útför hennar fór fram 7. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Sigurrós R. Jónsdóttir

Sigurrós R. Jónsdóttir fæddist 16. júlí 1924 á Suðureyri í Tálknafirði. Hún lést á Skjóli í Reykjavík 8. nóvember síðastliðinn. Útför Sigurrósar fór fram frá Langholtskirkju 18. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Skafti Björnsson

Skafti Björnsson fæddist 29. maí 1929 á Efra-Nesi í Skagahreppi. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. október 2014. Foreldrar hans voru Björn Jóhannesson, bóndi á Efra-Nesi á Skaga, en hann var fæddur í Kelduvík í Skefilsstaðahreppi í Skagafirði 14. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Sveinn Kristjánsson

Sveinn Kristjánsson fæddist í Reykjavík 7. apríl 1929. Hann lést á Skjóli 21. október 2014. Útförin fór fram frá Árbæjarkirkju 5. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Þorsteinn Geirsson

Þorsteinn Geirsson fæddist 8. apríl 1926. Hann lést 24. október 2014. Útför Þorsteins var gerð 8. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Þórarinn Öfjörð

Þórarinn Öfjörð fæddist á Lækjamóti í Flóa 3. janúar 1926. Hann andaðist 14. október 2014 á heimili sínu. Foreldrar hans voru hjónin Sigfús Öfjörð Þórarinsson frá Austurhlíð í Gnúpverjahreppi og Lára Guðmundsdóttir frá Skúfslæk í Villingaholtshreppi. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2014 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Þórdís Sólmundardóttir

Þórdís Sólmundardóttir fæddist í Borgarnesi 19. sept. 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 4. nóv. 2014. Útför Þórdísar fór fram frá Kópavogskirkju 14. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 91 orð

83 milljóna rekstrartap af útleigu fasteigna ÍLS

Gjöld umfram tekjur vegna útleigu fasteigna Íbúðalánasjóðs (ÍLS) voru 83 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Fyrr á þessu ári var hluti fullnustueigna sjóðsins færður til dótturfélags ÍLS, Leigufélagsins Kletts. Meira
22. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Bensín gæti lækkað um 13 krónur

Olíuverð á heimsmarkaði hefur lækkað mikið undanfarna mánuði og hefur ekki verið lægra í rúm fjögur ár, eða frá því í september 2010. Þá má ætla að bensínverð hér á landi gæti lækkað um 13 krónur á næstu misserum, að mati Greiningar Íslandsbanka. Meira
22. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Eignir drógust saman um 30 milljarða

Heildareignir slitabús Kaupþings námu 758,7 milljörðum króna í lok þriðja ársfjórðungs og drógust saman um liðlega 30 milljarða króna á fjórðungnum. Meira
22. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Má gera ráð fyrir frekari styrkingu raungengis

Gengi íslensku krónunnar hefur haldist nokkuð stöðugt á árinu og verið á bilinu um 208-205 stig, að því er kemur fram í greiningu IFS Greiningar á gengi íslensku krónunnar. Raungengi krónu hefur sömuleiðis haldist að mestu óbreytt það sem af er ári. Meira
22. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 513 orð | 3 myndir

Segir íslenskar útgerðir greiða meira til samfélagsins

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Íslenskar útgerðir greiða hlutfallslega mun meira í opinber gjöld en tíðkast í öðrum löndum þar sem auðlindagjald þekkist. Meira
22. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Tíu nýir áfangastaðir

Primera Air mun hefja beint flug til tíu nýrra áfangastaða frá Íslandi nú í vetur og næsta sumar. Mun félagið selja sæti til Las Palmas, Tenerife, Alicante, Salzburg, Malaga, Mallorka, Barcelona, Bologna, Krítar og Bodrum. Meira

Daglegt líf

22. nóvember 2014 | Daglegt líf | 807 orð | 4 myndir

Býður öllum heim til sín í yl jólanna

Bjarni Sigurðsson keramiker hefur skapað sér nafn í listaheiminum og nafnið þekkja orðið býsna margir. Verk eftir Bjarna eru mjög vinsæl í Bandaríkjunum og Danmörku auk þess sem samlandar hans Íslendingar kunna vel að meta verkin sem eru þjóðleg. Meira
22. nóvember 2014 | Daglegt líf | 1258 orð | 4 myndir

Flugsagan kristallast á Akureyri

Á Akureyri er æði margt sem tengist flugsögu Íslands. Þar er til dæmis Flugsafn Íslands starfrækt og þar fer hluti flugvirkjanáms Flugskóla Íslands og Tækniskólans fram. Í dag er sextíu ára afmæli Akureyrarflugvallar fagnað og er vel við hæfi að fagna á Flugsafninu. Meira
22. nóvember 2014 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Gamall útsaumur efniviður

Sifa, Sigrún Guðmundsdótttir, opnar sýninguna spor í spor í dag á milli klukkan 15 og 18 í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Meira
22. nóvember 2014 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

...gerið laufabrauð í Viðey

Laufabrauðsdagur verður í Viðey á morgun, sunnudag. Meira
22. nóvember 2014 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Kynnist alþjóðlegri barnamenningu

Nú er lag að kynnast menningu tvítyngdra barna á Menningarmóti í Gerðubergi í Breiðholti í dag kl. 14-16. Þar gefst tækifæri til að hitta nemendur á öllum stigum skólakerfisins og getur menningin tengst þjóðarmenningu, áhugamáli eða öðru. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 g6 5. Rf3 Bg7 6. h3 O-O 7. Bd3 c5 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 g6 5. Rf3 Bg7 6. h3 O-O 7. Bd3 c5 8. O-O cxd4 9. exd4 Rc6 10. He1 dxc4 11. Bxc4 Ra5 12. Bf1 b6 13. Re5 Bb7 14. Bg5 h6 15. Bh4 Rc6 16. Ba6 Dc8 17. Bxb7 Dxb7 18. Df3 Ra5 19. d5 Hac8 20. Had1 Kh7 21. He2 b5 22. b4 Rc4 23. Meira
22. nóvember 2014 | Árnað heilla | 472 orð | 3 myndir

Á næstum því heima í Vesturbæjarlauginni

Edda fæddist í Reykjavík 22.11. 1964: „Fyrstu fimm árin átti ég heima í Mávahlíðinni og síðan í Hjálmholtinu, fyrir austan Sjómannaskólann. Meira
22. nóvember 2014 | Í dag | 252 orð

Davíðs kaffibætir og rauðbleikur rass

Síðasta gáta var eftir Guðmund Arnfinnsson: Meinfýsinn og illgjarn er. Undirstöðu köllum vér. Þar er allt á fleygiferð. Fyrr var nýtt við kaffigerð. Árni Blöndal leysir gátuna þannig: Meinfýsi er mikill brestur, marga skaðar hún og kætir. Meira
22. nóvember 2014 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Doktor í lyfjafræði

Bergþóra Sigríður Snorradóttir (f. 1981) lauk kandídatsprófi í lyfjafræði frá Lyfjafræðideild Háskóla Íslands 2006. Hún vinnur hjá skráningarsviði Actavis. Meira
22. nóvember 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Engin fræðgarför. S-NS Norður &spade;D932 &heart;Á10743 ⋄109...

Engin fræðgarför. S-NS Norður &spade;D932 &heart;Á10743 ⋄109 &klubs;D2 Vestur Austur &spade;K10 &spade;8 &heart;86 &heart;92 ⋄G76543 ⋄KD8 &klubs;543 &klubs;ÁKG9876 Suður &spade;ÁG7654 &heart;KDG5 ⋄Á2 &klubs;10 Suður spilar 5&spade;. Meira
22. nóvember 2014 | Í dag | 14 orð

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálmarnir 69:31)...

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. Meira
22. nóvember 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Þurfi maður að afsaka sig með einhverju heitir það m.a. að bera eitthvað fyrir sig – eitthvað , ekki „einhverju“: Ef ég kem of seint ber ég fyrir mig einhverja ástæðu – í þolfalli . Meira
22. nóvember 2014 | Í dag | 1872 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar mannssonurinn kemur. Meira
22. nóvember 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Mosfellsbæ Júlía Rut Lárusdóttir Mønster fæddist 11. apríl 2014 kl...

Mosfellsbæ Júlía Rut Lárusdóttir Mønster fæddist 11. apríl 2014 kl. 17.01. Hún vó 3.767 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Louisa Sif Mønster og Lárus Arnar Sölvason... Meira
22. nóvember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Selfossi Salka Sól Friðriksdóttir fæddist 16. október 2014 kl. 21.48...

Selfossi Salka Sól Friðriksdóttir fæddist 16. október 2014 kl. 21.48. Hún vó 3.720 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Aníta Dís Káradóttir og Friðrik Freyr Friðriksson... Meira
22. nóvember 2014 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Spókar sig í Róm á afmælisdaginn

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er staddur erlendis á fundi hjá Evrópusamtökum atvinnulífsins, en 35 samtök atvinnurekenda í Evrópu eiga aðild að þessum heildarsamtökum. Meira
22. nóvember 2014 | Árnað heilla | 380 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Svala Eiríksdóttir 85 ára Einhildur Esja Alexandersdóttir Gunnlaugur Fr. Meira
22. nóvember 2014 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Víkverji er í sífelldri baráttu um að verða betri manneskja. Það gengur misvel eins og við er að búast þegar Víkverji á í hlut. Þetta er sannkölluð barátta. Og já, þetta eru enn ein Víkverjaskrif sem byrja á samnefndu nafni, lesendur verða að þola það. Meira
22. nóvember 2014 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. nóvember 1963 Klukkan 18.35 var dagskrá Útvarpsins rofin og lesin frétt sem hófst á þessum orðum: „Kennedy Bandaríkjaforseta var sýnt banatilræði í Dallas í Texas nú fyrir skömmu. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2014 | Íþróttir | 703 orð | 2 myndir

Af hverju eru þeir eftirsóttir?

Þjálfarar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenskir handknattleiksþjálfarar hafa á síðustu árum vakið mikla athygli víða í Evrópu, ekkert síður en íslenskir handknattleiksmenn. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Austurríki Krems – Westwien 27:33 • Erlingur Richardsson...

Austurríki Krems – Westwien 27:33 • Erlingur Richardsson þjálfar Westwien. Meistaradeild kvenna Krim – Leipzig 31:35 • Þorgerður Anna Atladóttir lék ekki með Leipzig vegna meiðsla. 1. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Á þessum degi

22. nóvember 1975 Skúli Óskarsson, kraftlyftingamaður frá Fáskrúðsfirði, fær bronsverðlaun í millivigt á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum í Birmingham á Englandi. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Birkir Bjarna úr leik vegna ökklameiðsla

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, meiddist á æfingu með liði sínu Pescara í vikunni eftir að hann sneri aftur til félagsins í kjölfar landsleiksins við Tékka á sunnudag í undankeppni EM. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Danmörk Vestsjælland – Randers 0:1 • Frederik Schram var ekki...

Danmörk Vestsjælland – Randers 0:1 • Frederik Schram var ekki í leikmannahópi Vestsjælland. • Theódór Elmar Bjarnason hjá Randers tók út leikbann. Ögmundur Kristinsson sat á varamannabekknum. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Skallagrímur 100:90 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Skallagrímur 100:90 Staðan: KR 660587:48412 Tindastóll 761657:58012 Þór Þ. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 284 orð

Fjórtán ára á leið á HM

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hinn 14 ára gamli Sölvi Freyr Atlason er einn þeirra sem Tim Brithén landsliðsþjálfari í íshokkí hefur valið fyrir heimsmeistaramót 20 ára og yngri sem fram fer um miðjan desember. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV L13.30 Vodafonehöll: Valur – Haukar L13.30 Hertzhöllin: Grótta – KA/Þór L15 Austurberg: ÍR – Selfoss L16 Framhús: Fram – Fylkir S14. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 938 orð | 3 myndir

Í eldlínunni og þar af leiðandi í góðu formi

VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur gengið afar vel hjá okkur og sem dæmi má nefna að við höfum ekki tapað leik í deildinni síðan 7. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

Íslandsmótið í kumite, bardagahlutanum af karate, fer fram í...

Íslandsmótið í kumite, bardagahlutanum af karate, fer fram í Fylkissetrinu í Norðlingaholti í dag og keppt er til úrslita í hádeginu, á milli klukkan 12 og 13. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Langbesta aðsókn kvennaliðsins

Hvorki fleiri né færri en 55 þúsund áhorfendur verða á Wembley-leikvanginum á morgun þegar England og Þýskaland mætast þar í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Líkur á endurkomu aukast

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Klæðist Eiður Smári Guðjohnsen keppnistreyju Bolton á ný eftir hálfs fimmtánda árs fjarveru? Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 707 orð | 2 myndir

Mikið undir á Emirates

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aðdáendur ensku knattspyrnunnar geta tekið gleði sína á ný en eftir landsleikjahléið verður þráðurinn tekinn upp að nýju í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar flautað verður til leiks í 12. umferð deildarinnar. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Það er ekki einleikið hvað mínir menn í Manchester United hafa átt...

Það er ekki einleikið hvað mínir menn í Manchester United hafa átt auðvelt með að meiðast á þessari leiktíð. Ég vildi að það væri hægt að kenna um miklu leikjaálagi en því miður er það svo sannarlega ekki svo. Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 520 orð | 2 myndir

Þarna eigum við heima

HM 2015 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ertu ekki að grínast í mér? Þetta er algjör snilld! Meira
22. nóvember 2014 | Íþróttir | 342 orð | 3 myndir

Þór komst aftur á sigurbraut

Eftir þrjú töp í röð í Dominos-deild karla í körfuknattleik komst Þór Þorlákshöfn aftur á sigurbraut í gærkvöld þegar liðið vann Skallagrím á heimavelli sínum, 100:90. Með sigrinum komst Þór í þéttan pakka fimm liða sem sitja í 3.-7. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.