Greinar mánudaginn 2. febrúar 2015

Fréttir

2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

54 lögfræðingar sóttu um hálft starf hjá útfararstofu

Alls sóttu 54 lögfræðingar um hálft starf lögfræðings hjá Útfararstofu kirkjugarðanna ehf. Starfið mun aðallega felast í vinnu við gerð erfðaskráa og kaupmála ásamt því að aðstoða fjölskyldur við dánarbússkipti. Meira
2. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 120 orð

Að minnsta kosti fjörutíu féllu í Úkraínu

Að minnsta kosti fjörutíu létust í átökum úkraínskra hermanna og aðskilnaðarsinna um helgina. Úkraínsk yfirvöld segja fimmtán hermenn og tólf óbreytta borgara hafa látist og aðskilnaðarsinnar segja þrettán úr sínum röðum hafa fallið. Meira
2. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Afhöfðuðu japanska gíslinn og tóku það upp

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Mikil reiði og sorg ríkir nú í Japan eftir að hryðjuverkasamtökin Ríki Íslams birtu myndband um helgina sem sýndi afhöfðun japanska gíslsins Kenji Goto sem verið hafði í haldi samtakanna síðan í október á síðasta... Meira
2. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Afskrifar skuldir landsmanna

Króatíska ríkisstjórnin mun í dag gefa skuldurum landsins óvenjulega gjöf en skuldir þúsunda Króata verða þá afskrifaðar. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Á fullu að æfa fyrir Special Olympics

Mbl.is fór í heimsókn á æfingu hjá fimleikakappanum Jóhanni Fannari Kristjánssyni og hitti hann og fjölskyldu hans á heimili þeirra í Kópavogi. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Barist um knöttinn að amerískum sið í Egilshöll

Stálin stinn mættust í Egilshöll í Grafarvogi þegar annar leikur í Íslandsmóti Einherja í amerískum fótbolta fór þar fram síðastliðinn laugardag. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð

„Allt á eftir að loga hérna“

Guðni Einarsson Benedikta Br. Alexandersdóttir Ekki verður af boðuðu verkfalli félaga í Sjúkraliðafélagi Íslands (SLFÍ) sem hefjast átti hjá Múlabæ/Hlíðabæ á morgun. Samningar náðust í síðustu viku en þeir gilda til 30. apríl nk. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Bláleitt skyggni og hósti

Gasmengun barst frá gosstöðvunum í Holuhrauni yfir á norðaustanvert landið í gær. Nokkur styrkur var í mengun frá Höfn og norður á Akureyri en svo dreifðist úr menguninni. Meira
2. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Dómarinn Mattarella var kjörinn forseti Ítalíu

Sergio Mattarella frá Sikiley var kosinn forseti Ítalíu á laugardaginn. Mattarella, sem er 73 ára gamall, er af mörgum álitinn táknmynd baráttu Ítala gegn skipulagðri glæpastarfsemi en hann hefur meðal annars starfað sem dómari. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Er flugfargjaldaverðið komið í botn?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verð á flugmiðum hækkaði um rúm 15% á milli desember og janúar og svo virðist sem miklar lækkanir á heimsmarkaðsverði á olíu skili sér ekki út í verðlagið. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fálkinn fúlsar ekki við gulönd

Fálki þessi, sem ljósmyndari rakst á við Kerlingardalsá skammt austan við Vík í Mýrdal, hafði vart tíma til að líta upp í myndavélina, svo einbeittur var hann að því að rífa í sig gulönd sem á vegi hans hafði orðið. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fjórfalt dýrara að leigja bíl í Keflavík en Kaupmannahöfn

Fram kemur í niðurstöðu könnunar sem vefsíðan Túristi.is gerði nýverið á verði bílaleigubíla í sumar að langdýrast er að leigja bíl á Keflavíkurflugvelli. Er t.a.m. rúmlega fjórum sinnum dýrara að leigja bíl þar en við Kastrup-flugvöll í Danmörku. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fjölgun í „kokkaskólanum“ í Kópavogi

Gróskan í ferðaþjónustunni hefur orðið til þess að auka aðsókn í nám á hótel- og matvælasviði Menntaskólans í Kópavogi, „kokkaskólann“ svokallaða. Þar eru nú 300 nemendur. Að auki eru um 250 nemendur á ferðamálasviði skólans. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Flest ráðherrabörn á þingi 1991-1994

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir alls ellefu ráðherra hafa átt börn sem síðar hafi tekið sæti á Alþingi. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fuglunum fækkar í takt við síldina

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Áhrif síldar á fuglalíf við Snæfellsnes hafa gengið til baka að hluta til. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fyrsti kvenprófastur Kjalarnessprófastsdæmis

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, setti séra Þórhildi Ólafs, nýskipaðan prófast Kjalarnessprófastsdæmis, inn í embætti síðdegis í gær. Athöfnin fór fram að viðstöddu fjölmenni í Hafnarfjarðarkirkju þar sem séra Þórhildur er prestur. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Greinir ekki á um gjaldtöku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, kvaðst í gær eiga von á að 1. umræðu um frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa lyki fljótlega. Meira
2. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 1500 orð | 10 myndir

Gróska í ferðaþjónustu hefur áhrif á námsval

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Menntaskólinn í Kópavogi hefur tekið talsverðum breytingum frá stofnun hans þegar 125 nemendur hófu nám við skólann árið 1973. Smám saman hefur skólinn víkkað starfsemi sína og eru nú 1. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

HR brautskráði 184 kandídata

184 kandídatar frá Háskólanum í Reykjavík voru brautskráðir á laugardaginn í Hörpu. 132 útskriftarnemendur luku grunnprófi, þar af 66 úr tækni- og verkfræðideild en næstflestir úr viðskiptadeild eða 32 nemendur. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kortagrunnur Loftmynda nákvæmari en Landmælinga

Kortagrunnur Loftmynda ehf., sem nú þekur allt Ísland, er 10 til 25 sinnum nákvæmari en kort Landmælinga Íslands. Er hann í mælikvarðanum 1:2.000 til 1:5.000 en kort Landmælinga af landinu eru í mælikvarðanum 1:50.000. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Útivera Veðrið lék við höfuðborgarbúa í gær og þessir krakkar nýttu tækifærið eins og best verður á kosið í brekkunni skammt frá rafstöðinni í Elliðaárdal í... Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Kúariðutilfelli hefur lítil áhrif

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Afbrigðileg kúariða greindist nýlega í 15 ára gamalli norskri kú. Norska matvælastofnunin (Mattilsynet) segir að norskum neytendum stafi engin hætta af veikindum kýrinnar. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Kæfisvefn getur valdið ADHD-einkennum hjá börnum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um 4% íslenskra barna eru með kæfisvefn, að sögn barnalæknis sem vinnur að svefnrannsóknum. Sé kæfisvefninn ekki meðhöndlaður getur það m.a. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Lausn í höndum ríkisstjórnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er augljóst að þeir sem sömdu fyrst í fyrra á grundvelli stöðugleika telja sig eiga inni leiðréttingu gagnvart því sem síðar gerðist,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, í viðtali við Morgunblaðið. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Ónákvæmni viðhaldið

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Landmælingar Íslands eru með kort af landinu í mælikvarðanum 1:50.000, sem þeir eru alltaf að reyna að laga í þeim mælikvarða, en á sama tíma eiga einkaaðilar kort í mælikvarðanum 1:5. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Óróleg og vansvefta börn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Einkenni kæfisvefns eru önnur hjá börnum en fullorðnum, en um 4% íslenskra barna eru með kæfisvefn að sögn Michaels Clausens barnalæknis sem vinnur m.a. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ráðherrabörn á þingi

Í umfjöllun blaðsins í fyrradag um ráðherrabörn á þingi misritaðist nafn Svandísar Svavarsdóttur. Þá sagði í fréttinni að Bjarni Benediktsson hefði setið á þingi 1942-1946 og 1949-1970. Hið rétta er að þingmannsferill Bjarna var samfelldur frá... Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sagt upp á Hrafnistu

Fimm starfsmönnum Hrafnistu í Reykjavík var sagt upp fyrir helgi þar sem ríkið hefur ákveðið að endurnýja ekki samning um rekstur endurhæfingarrýma sem ætluð eru öldruðum sem búa enn í eigin húsnæði. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá viðtalið við Jóhann...

Skannaðu kóðann til að sjá viðtalið við... Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Snjóflóðið situr í honum

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Blúsfélags Reykjavíkur

Hinir árlegu styrktartónleikar Blúsfélags Reykjavíkur verða haldnir á Rósenberg í kvöld. Á tónleikunum, sem hefjast stundvíslega kl. 21.00, koma meðal annarra fram Sigurður Sigurðsson og félagar, Strákarnir hans Sævars, Dóri Braga og Róbert Þórhallsson. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Sumir halda að þetta sé stanslaust org

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 337 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið ***½ Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Uppsprettan – skyndileikhús í fjórða sinn

Næsta sýning Uppsprettunnar – skyndileikhúss verður mánudaginn 9. febrúar næstkomandi. Uppsprettan hefur það að markmiði að kynna nýja íslenska höfunda og gefa leikurum og leikstjórum tækifæri á að sýna sig og hæfileika sína. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Viðskiptahugmynd sem bætir heiminn

Ungir athafnamenn, nýútskrifaðir úr framhaldsskóla, eru í óðaönn að koma Krummispice á laggirnar; alþjóðlegu fyrirtæki sem selur indverskt krydd og veitir fórnarlömbum sýruárása vinnu. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Þolinmæði sjúkraliða brátt á þrotum

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands (SLFÍ) samþykktu í síðustu viku tvo kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara. Meira
2. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Þrír prófastar úr Hafnarfirði

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, setti í gær séra Þórhildi Ólafs, prest í Hafnarfjarðarkirkju, inn í embætti prófasts Kjalarnessprófastsdæmis. Fjölmenni var við athöfnina sem hófst klukkan 17.00. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2015 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Fjallabaksleið að náttúruvernd?

Vefþjóðviljinn fjallar um umræður á þingi í liðinni viku um náttúrupassa og segir: „Ef marka má yfirlýsingar þingmanna vinstri flokkanna í umræðunni um hinn furðulega „náttúrupassa“ virðist sem „almannarétturinn“ eigi að... Meira
2. febrúar 2015 | Leiðarar | 690 orð

Nú er starað

Ekki fyrir viðkvæma Meira

Menning

2. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 34 orð | 4 myndir

Áhorfendur kusu lögin „Í síðasta skipti“, „Pilt og...

Áhorfendur kusu lögin „Í síðasta skipti“, „Pilt og stúlku“ og „Í kvöld“ áfram í úrslit Söngvakeppninnar 2015, sem verða 14. febrúar næst komandi. Fyrri undanúrslit fóru fram fyrir fullu húsi í Háskólabíói sl. Meira
2. febrúar 2015 | Menningarlíf | 1358 orð | 4 myndir

„Hver man eftir Arm enunum?“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hinn 24. apríl næstkomandi verður þess minnst að hundrað ár verða þá liðin frá upphafi þeirra atburða sem nefndir hafa verið þjóðarmorðið á Armenum. Meira
2. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Fyrsta rómanska prinsessan

Disney kynnti í liðinni viku til sögunnar prinsessuna Elenu af Avalor sem er sú fyrsta frá fyrirtækinu sem á ættir að rekja til Rómönsku Ameríku. Prinsessan mun koma við sögu í nýrri teiknimyndasyrpu Disney Junior-kapalstöðvarinnar á næsta ári. Meira
2. febrúar 2015 | Tónlist | 641 orð | 5 myndir

Litið yfir farinn veg

Þorkell Sigurbjörnsson: Ymur (1969); Niður, kontrabassakonsert (1975). Leifur Þórarinsson: Hnit (1991; frumfl.); Fiðlukonsert (1969). Hilmar Þórðarson: Lupus chorea (2006-12; frumfl.). Meira
2. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Náttúran einfaldlega eins og hún er

Ástæða er til að óska nýjum handhöfum Íslensku bókmenntaverðlaunanna til hamingju með verðlaunin sem afhent voru á Bessastöðum á föstudag, Bryndísi Björgvinsdóttur, Snorra Baldurssyni og Ófeigi Sigurðssyni. Meira
2. febrúar 2015 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Valdar myndir Motola sýndar í sendiráði

Bresk-bandaríski ljósmyndarinn og pistlahöfundurinn Gabrielle Motola opnar í dag sýningu með völdum ljósmyndum úr verkefninu Women of Iceland í íslenska sendiráðinu í Lundúnum. Meira

Umræðan

2. febrúar 2015 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

ESB í uppnámi eftir stjórnarskiptin í Grikklandi

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Úr ýmsum áttum heyrast nú raddir sem spá ekki aðeins vaxandi erfiðleikum á evrusvæðinu, heldur telja að hætta sé á hruni myntsamstarfsins." Meira
2. febrúar 2015 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Þar sem djöflaeyjan rís

Því miður. Það er komið að því sem ekki verður lengur flúið; það þarf að jafna úr ákveðnum misfellum á manns eigin prinsippum. Það er hægara sagt en gert ef það verður svo ljóst að þegar allt kemur til alls eru þau kannski engin. Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Gyða Jóhannsdóttir

Gyða (skírnarnafn Guðný) Jóhannsdóttir fæddist á Þrasastöðum í Fljótum í Skagafirði 19. september 1923. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 23. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Gísladóttir, f. 8.7. 1896, d. 4.12. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Hjálmar Kristinsson

Hjálmar Kristinsson fæddist í Keflavík 13. febrúar 1957. Hann lést 25. janúar 2015. Faðir hans var Kristinn Sigurðsson, f. 22.7. 1928, d. 9.2. 2013. Móðir Hedda Louise Gandil, f. 17.8. 1933, d. 5.6. 1974. Bræður: Helgi Gunnar, f. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

Ingi Kristinsson

Ingi Kristinsson fæddist 29. ágúst 1929 á Hjalla í Grýtubakkahreppi, S-Þingeyjarsýslu. Hann lést 24. janúar 2015. Foreldrar hans voru Brynhildur Áskelsdóttir húsmóðir, f. 13.1. 1906 í Austari-Krókum í Fnjóskadal, S-Þingeyjarsýslu, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2001 orð | 1 mynd

Ragna Bjarnadóttir

Ragna Bjarnadóttir fæddist á Patreksfirði 21. nóvember 1931. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason, söðlasmiður, f. að Skerðingsstöðum í Dalasýslu, og Guðfinna f. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2015 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Sigurður Anton Hallgrímsson

Sigurður Anton Hallgrímsson fæddist 13. júlí 1944. Hann lést 24. janúar 2015. Foreldrar voru Hallgrímur Friðrik Sigurðson, f. 1913, d. 1967, og Þóra Kristín Jónsdóttir, f. 1903, d. 1974. Systkini Sigurðar eru Erna Hallgrímsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 3 myndir

Bjarga heiminum með viðskiptahugmynd

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Frumkvöðlakrafturinn er sterkur í Kormáki Arthurssyni og Sigurbirni Edvardsssyni. Meira
2. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Borgað fyrir borgarann með elskulegheitum

Bandaríska hamborgarakeðjan McDonalds hefur átt í basli undanfarin misseri og fyrirtækið verið með alla anga úti til að bæta reksturinn. Nýjasta útspilið er herferð sem leyfir viðskiptavinum að borga fyrir máltíðina með því að gera eitthvað elskulegt. Meira
2. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Innkaupastjóravísitalan dregst saman

Kínverska innkaupastjóravísitalan mældist 49,8 stig í janúar, en var 50,1 stig í desember. Vísitalan er reiknuð með þeim hætti að gildi yfir 50 jafngildir aukningu milli mánaða en mæling undir 50 þýðir að samdráttur hefur átt sér stað. Meira

Daglegt líf

2. febrúar 2015 | Daglegt líf | 520 orð | 2 myndir

Lífsgæði í góðri andlegri heilsu

Allir verða áhyggjufullir eða kvíðnir endrum og sinnum, til dæmis þegar byrjað er í nýrri vinnu, þegar þarf að tala fyrir framan hóp eða fólki finnst eitthvað ekki eins og það á að vera í aðstæðum eða umhverfi. Meira
2. febrúar 2015 | Daglegt líf | 961 orð | 3 myndir

Læknar geta líka ávísað hreyfiseðlum

Hreyfiseðlar eru nýjung sem boðið er upp á í heilbrigðiskerfinu hér á landi. Fyrirmyndin er erlend en sýnt hefur verið fram á gagnsemi hreyfingar í baráttu við ýmsa sjúkdóma. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. 0-0 Bd6 11. Rf3 Dc7 12. h3 0-0 13. Be3 Bd7 14. He1 Be8 15. Rg5 Bf7 16. Hc1 Kh8 17. a3 Bg8 18. b4 a6 19. g3 h6 20. Rf4 Bxf4 21. Bxf4 Dd7 22. Rf3 Bh7 23. Meira
2. febrúar 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Friðrik Fannar Thorlacius

30 ára Friðrik er Breiðhyltingur, hann er hljóðhönnuður og útvarpsmaður á FM 957 og plötusnúður til ellefu ára og er einnig í hljómsveitinni KSF. Systkini: Kristín, f. 1982, Haraldur Hrafn, f. 1988, og Þórður Darri, f. 1990. Meira
2. febrúar 2015 | Árnað heilla | 519 orð | 4 myndir

Fyndinn en félagsfælinn

Kjartan fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 2.2. 1965: „Þar var pabbi yfirlæknir. En hann tók nú samt ekki á móti mér og engu af okkur systkinunum. Kannski smeykur um að eitthvað færi úrskeiðis. Meira
2. febrúar 2015 | Í dag | 315 orð

Gömul vísa og limrur

Fyrir viku var hér í Vísnahorni gamall húsgangur, sem Sturla Friðriksson sendi mér, og hann vill kalla ambögu og byrjaði svona: Gekk ég áðan göngin inn, rak ég mig á kvörnina. Nú hefur Árni Björnsson skrifað mér og segist kunna vísuna eilítið öðru vísi. Meira
2. febrúar 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Heimangengt er lýsingarorð í hvorugkyni og kemur aðeins fyrir í orðasamböndunum að eiga eða eiga ekki heimangengt : að geta eða geta ekki komist að heiman . En „þau áttu heimangengt hvort hjá öðru“ er á misskilningi byggt. Meira
2. febrúar 2015 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Nökkvi Guðmundsson og Ragnar Gaukur gengu í hús við Austurbrún og...

Nökkvi Guðmundsson og Ragnar Gaukur gengu í hús við Austurbrún og Vesturbrún og söfnuðu fyrir Rauða krossinn 6.388... Meira
2. febrúar 2015 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Ólafur Björnsson

Ólafur Björnsson fæddist í Hjarðarholti í Dölum 2.2. 1912. Faðir hans var Björn, síðast prófastur á Auðkúlu í Húnaþingi, Stefánssonar, prests á Auðkúlu, Jónssonar, bókara í Reykjavík, Eiríkssonar. Meira
2. febrúar 2015 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Selma Dögg Víglundsdóttir

40 ára Selma er Vopnfirðingur en býr í Rvík og vinnur við bókhald hjá Loft & raftæki. Maki: Geirmundur J. Hauksson, f. 1975, húsvörður við Háaleitissk. Börn: Elín Hrefna, f. 1995, Tanja, f. 1997, og Hlynur Freyr, f. 2004. Foreldrar: Víglundur Pálsson,... Meira
2. febrúar 2015 | Árnað heilla | 139 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helgi Björnsson 85 ára Gunnar Pétursson Sunneva Jónsdóttir 80 ára Guðrún Stefanía Gísladóttir Ormar Þór Guðmundsson 75 ára Guðmundur A. Meira
2. febrúar 2015 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Töffari en mikill mömmustrákur

Nú er ég aðeins að slaka á og hugsa næstu skref,“ segir Ólafur de Fleur Jóhannesson leikstjóri, en stutt er síðan kvikmynd hans, Borgríki 2, var í kvikmyndahúsunum. Meira
2. febrúar 2015 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Lítil atvik segja stundum mikla sögu og verða táknmynd. Endurspegla viðhorf, veruleika og stóra samhengið í tilverunni. Örfrétt á mbl.is um helgina vakti eftirtekt Víkverja, enda sýndi hún lesendum beint í kviku þröngsýnna viðhorfa. Meira
2. febrúar 2015 | Í dag | 27 orð

Þess vegna getur hann og til fulls frelsað þá sem hann leiðir fram fyrir...

Þess vegna getur hann og til fulls frelsað þá sem hann leiðir fram fyrir Guð þar sem hann ávallt lifir til að biðja fyrir þeim. Meira
2. febrúar 2015 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. febrúar 1983 Alþingi samþykkti með 29 atkvæðum gegn 28 að mótmæla ekki hvalveiðibanni Alþjóðahvalveiðiráðsins sem átti að taka gildi að þremur árum liðnum. 2. Meira
2. febrúar 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Össur Brynjólfsson

40 ára Össur er uppalinn á Álftanesi, býr í Garðabæ og er flugmaður og þjálfunarstjóri hjá Icelandair. Maki: Laufey Einarsdóttir, f. 1973, flugmaður hjá Icelandair. Börn: Hrafnhildur Helga, f. 1997, Birta Rún, f. 2004, og Einar Örn, f. 2010. Meira

Íþróttir

2. febrúar 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Aron skoraði með laglegri hælspyrnu

Aron Jóhannsson framherji AZ Alkmaar opnaði markareikning sinn á þessu ári þegar hann skoraði fyrsta mark sinna manna í 3:1 sigri gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Aron skoraði markið strax á 9. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Augsburg – Hoffenheim 3:1 W. Bremen – Hertha Berlín 2:0...

Augsburg – Hoffenheim 3:1 W. Bremen – Hertha Berlín 2:0 Leverkusen – Dortmund 0:0 Freiburg – E.Frankfurt 4:1 Hamburger SV – Köln 0:2 Mainz – Paderborn 5:0 Schalke – Hannover 1:0 Staða efstu liða: Bayern M. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

„Það hræðir mann bara“

„Það kom snúningur á hnéð í uppstökki og hvort sem ég lenti illa eða hvað þá fann ég að eitthvað gerðist,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, leikmaður Fram í handknattleik, sem talið er líklegt að hafi slitið krossband í vinstra hné í sigrinum... Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Bikar í höfn

SA Ásynjur tóku um helgina á móti deildarmeistarabikarnum í íshokkí kvenna sem þær tryggðu sér á dögunum með sigri á Birninum, þrátt fyrir að Björninn sem er í 2. sæti ætti þá enn eftir að spila fjóra leiki. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Bjarni Þór farinn frá Silkeborg

Knattspyrnumaðurinn Bjarni Þór Viðarsson hefur komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg. Bjarni Þór hefur verið í herbúðum Silkeborg frá árinu 2012 en hann kom til félagsins frá belgíska liðinu Mechelen. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

England Southampton – Swansea 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson hjá...

England Southampton – Swansea 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson hjá Swansea var í leikbanni. Chelsea – Manch.City 1:1 Crystal Palace – Everton 0:1 Liverpool – West Ham 2:0 Manch. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Er alltaf jafn gaman

Skúli B. Sigurðsson sport@mbl. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramótinu í handknattleik karla lauk í Katar í gær með...

Heimsmeistaramótinu í handknattleik karla lauk í Katar í gær með verðskulduðum sigri Frakka. Þeir fóru taplausir í gegnum mótið, unnu átta af níu leikjum og gerðu aðeins eitt jafntefli, við íslenska landsliðið. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 879 orð | 3 myndir

Héldu sáttir heim

HM Í KATAR Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Hildigunnur frá Tertnes til Molde

Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, gekk í gær til liðs við norska B-deildarliðið Molde og mun þar leika undir stjórn Einars Jónssonar. Hún kemur frá úrvalsdeildarliði Tertnes þar sem hún var mjög ósátt við stöðu sína. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Hjörtur Logi til liðs við Örebro

Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er genginn til liðs við Örebro í sænsku úrvalsdeildinni, en hann kemur til félagsins frá liði Sogndal í Noregi. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

HM karla í Katar Úrslitaleikur: Frakkland – Katar 25:22 Leikur um...

HM karla í Katar Úrslitaleikur: Frakkland – Katar 25:22 Leikur um 3. sætið: Spánn – Pólland 28:29 *Eftir framlengingu Leikur um 5. sætið: Danmörk – Króatía 28:24 Leikur um 7. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ríkharður Daðason skoraði sigurmark Íslands gegn Finnlandi, 1:0, á Norðurlandamótinu í knattspyrnu á La Manga á Spáni 2. febrúar 2000. • Ríkharður fæddist 1972. Hann hóf sinn feril með Fram og lék einnig með KR. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 1139 orð | 4 myndir

Kolbeinn í sjöunda himni

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöllinni um helgina. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, undanúrslit: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, undanúrslit: DHL-höllin: KR – Tindastóll 19.15 Poweradebikar kvenna, undanúrslit: Grindavík: Grindavík – Njarðvík 19. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

McIlroy fagnaði sigri í Dubai

Norður-Írinn Rory McIlroy kom sá og sigraði á Dubai Desert Classic golfmótinu sem lauk í gær. McIlroy lék hringina fjóra á samtals 266 höggum eða 22 höggum undir parinu. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Omeyer valinn bestur

Thierry Omeyer, markvörður Frakka, var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu sem lauk í Katar í gær. Úrvalslið keppninnar lítur þannig út: Markvörður: Thierry Omeyer (Frakklandi). Vinstri hornamaður: Valero Rivera (Spáni). Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Palermo – Hellas Verona 2:1 • Emil Hallfreðsson gat ekki...

Palermo – Hellas Verona 2:1 • Emil Hallfreðsson gat ekki leikið með Verona vegna meiðsla. Cesena – Lazio 2:1 • Hörður Björgvin Magnússon var á varamannabekk Cesena. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Poweradebikar karla Undanúrslit: Skallagrímur – Stjarnan 97:102...

Poweradebikar karla Undanúrslit: Skallagrímur – Stjarnan 97:102 Poweradebikar kvenna Undanúrslit: Keflavík – Snæfell 81:64 1. deild karla ÍA – Höttur 73:83 Þór Ak. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Real Madrid - Real Sociedad 4:1 • Alfreð Finnbogason var ónotaður...

Real Madrid - Real Sociedad 4:1 • Alfreð Finnbogason var ónotaður varamaður í liði Real Sociedad. Barcelona – Villarreal 3:2 Sevilla – Espanyol 3:2 Almería – Getafe 1:0 Levante – A. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna A-riðill: ÍR – Fjölnir 2:1 Fylkir &ndash...

Reykjavíkurmót kvenna A-riðill: ÍR – Fjölnir 2:1 Fylkir – Þróttur R. 3:0 *Fylkir 6, Þróttur R. 3, ÍR 3, Fjölnir 0. B-riðill: Fram – HK/Víkingur 0:1 Valur – KR 2:0 *Valur 6, HK/Víkingur 3, KR 3, Fram 0. Fótbolti. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Reyklaus í toppmálum

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er ekki oft sem íþróttamenn eiga sígarettuframleiðendum mikið að þakka. Það gerist sjálfsagt nánast aldrei. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Serena og Djoko fögnuðu í Ástralíu

Serena Williams og Novak Djokovic fögnuðu sigri á Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem lauk um helgina, en mótið er eitt af fjórum risamótum hvers árs. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 518 orð | 4 myndir

Skallagrímur stóðst ekki Stjörnumenn

í borgarnesi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stjörnumenn munu leika til úrslita í bikarkeppni karla í körfuknattleik þetta árið. Það var ljóst í gærkvöldi eftir að liðið lagði Skallagrím í Borgarnesi, 102:97, í leik þar sem baráttan var í fyrirrúmi. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Skildir eftir á sandinum

HM Í KATAR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Franska hraðlestin kom á hraðferð yfir auðnina frá Doha til íþróttahallarinnar í Luseil í gær og hélt til baka á enn meiri hraða með heimsmeistarabikarinn í handbolta karla í farteskinu. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Taplausir á heimavelli

Jóni Arnóri Stefánssyni og félögum í Unicaja Málaga gengur allt í haginn í spænsku 1. deildinni í körfubolta en þeir hafa enn ekki tapað leik á heimavelli sínum í Málaga í deildinni. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Upp á við með hverju ári

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fylkiskonur komu eflaust einhverjum á óvart með því að ná jafntefli við topplið Gróttu, 20:20, í Olís-deildinni í handknattleik um helgina. Það fylgdi í kjölfar útisigurs á ÍBV fjórum dögum fyrr. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Vitesse – Ajax 1:0 • Kolbeinn Sigþórsson var ónotaður...

Vitesse – Ajax 1:0 • Kolbeinn Sigþórsson var ónotaður varamaður hjá Ajax. AZ Alkmaar – Heracles 3:1x • Aron Jóhannsson skoraði fyrsta mark AZ Alkmaar og hann lék allan leikinn. Meira
2. febrúar 2015 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Þrjú lið bítast um einvígið

Íshokkí Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.