Greinar laugardaginn 28. mars 2015

Fréttir

28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Alþjóðlegur hljómur í Hofi

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Við erum mjög heppin hvernig stjörnurnar hafa raðast upp á himninum. Meira
28. mars 2015 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Amanda Knox sýknuð í hæstarétti

Hæstiréttur Ítalíu hefur sýknað Amöndu Knox af morðinu á hinni bresku Meredith Kercher, sem myrt var í Perugia árið 2007. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Áhugamenn vilja bjarga Keldnabænum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Núna er mikilvægast að byggja upp útihúsin gömlu sem ekki hefur verið haldið við. Eitt þeirra, fjósið, er með byggingarlagi frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð

Banaslys varð á Suðurlandsvegi

Banaslys varð á Suðurlandsvegi, vestan við Kirkjubæjarklaustur, á tíunda tímanum í gærmorgun. Tveir erlendir ferðamenn voru á ferð og virðist sem ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í slæmri færð með þeim afleiðingum að hann valt út fyrir veg. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Basar fyrir kisur

Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í dag klukkan 11-16. Basarinn er haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bestu rúningsmenn landsins keppa á Kex

Í dag, 28. mars kl. 14.00, mun færasta rúningsfólk landsins mæta á Kex Hostel við Skúlagötu og keppa um Gullklippurnar. Keppendur eru af báðum kynjum og mun sá sem framkvæmir sneggstu og bestu rúninguna standa uppi sem sigurvegari. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Borgarstjóri á leið til Seúl í Suður-Kóreu

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður meðal ræðumanna á ráðstefnu ICLEI (Local Governments for Sustainability) í Seúl í Kóreu dagana 8.-12. apríl nk. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð

Borgin leigir húsnæði fyrir Norðlingaskóla

Spá um fjölgun nemenda í Norðlingaholti kallar á viðbótarhúsnæði en gert er ráð fyrir að nemendum þar muni fjölga í rösklega 600 fram til 2019. Þrjú ár eru síðan nýr Norðlingaskóli var að fullu tekinn í notkun í þessu barnmarga hverfi. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bráðger börn útundan í kerfinu

Vandræðagangur og úrræðaleysi ríkir í skólakerfinu þegar kemur að bráðgerum börnum. Meyvant Þórólfsson, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir fátt í boði fyrir þessa nemendur. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Búrhænur á leiðinni út

Samkvæmt nýrri reglugerð um velferð alifugla verður notkun á hefðbundnum búrum hætt í eggjaframleiðslu 31. desember 2021. Búrhænurnar eru því á leiðinni út og frjálsar hænur það sem koma skal. Ætla má að 78% varphæna séu í búrum og 22% í lausagöngu. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Byggð þétt í Árbæ á æfingasvæði Fylkis

Íþróttafélagið Fylkir í Árbæjarhverfi hefur sent borgarstjóra bréf þar sem lýst er yfir vilja félagsins til að gefa eftir æfingasvæði félagsins á milli Hraunbæjar og Bæjarháls. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Dómurum verði fjölgað í tíu

Lagt er til í stjórnarfrumvarpi innanríkisráðherra að dómurum í Hæstarétti Íslands verði fjölgað tímabundið úr níu í tíu frá og með 1. september nk. til að bregðast við miklu álagi á réttinum. Gert er ráð fyrir að heimildin falli niður 31. desember... Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Ekkert má hökta með nýjan spítala

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er kominn mikill kraftur og hugur í samtökin. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 744 orð | 4 myndir

Fá úrræði fyrir bráðger börn

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Fá úrræði standa bráðgerum börnum til boða í grunnskólum og skólakerfi sem stjórnast af yfirferð námsefnis og mælanlegum hæfniviðmiðum þjónar illa nemendum sem vilja fara djúpt í námsefni. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Flest vegabréf eru gefin út yfir sumarið

Í janúar 2015 voru 4.234 íslensk vegabréf gefin út, en til samanburðar voru 3.511 vegabréf gefin út í janúar 2014. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 20,6% milli ára. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Flugeldar þurfi sérstaka gæðavottun

Fyrirhugaðar breytingar á vopnalögum nr. 16/1998 koma sér illa fyrir smærri söluaðila flugelda á Íslandi en breytingarnar lúta fyrst og fremst að innflutningi og sölu skotelda. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Frumvarp kynnt eftir helgi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Til stendur að kynna frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjald eftir helgina, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Beðið var eftir kostnaðarmati fjármálaráðuneytisins. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð

Færri tilkynningar um inflúensu

Í síðustu viku dró úr fjölda tilkynninga inflúensulíkra einkenna að því er fram kemur á vef landlæknis. Enn er nokkuð um innlagnir á Landspítala vegna inflúensu. Fjöldi innlagna náði hámarki í 9. viku, en sl. þrjár vikur voru þær færri. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Gaman að viðra kindur sínar

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Vorið er í nánd og álftirnar eru farnar að sveima heim að bæjum til þess að gá hvort ekki sé komið eitthvað gott í gogginn í nýræktunum. Annars eru fáir fuglar á ferli. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Lífsgleði Veðrið hefur oft verið ævintýralega skemmtilegt síðustu vikur. Þessir lífsglöðu piltar brugðu á leik í Árbænum í gær og sáu enga ástæðu til að kvarta yfir snjónum og... Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Grasvellir líta mun betur út en í fyrra

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Knattspyrnu- og golfvellir koma almennt mun betur undan vetri í ár en í fyrra þegar gras kól víða. Ef ekki verður slæmt páskahret má búast við að vellirnir taki snemma við sér í ár. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gömul hús úr miðbænum mætast í Örfirisey

Örfirisey veitir gömlum húsum úr miðbæ Reykjavíkur bráðabirgðaheimili meðan unnið er að því að finna þeim nýja staðsetningu. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorvaldsson, fv. framkvæmdastjóri

Hafsteinn Þorvaldsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Suðurlands, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 26. mars sl. á 84. ári. Hafsteinn fæddist í Hafnarfirði 28. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Hætta á að laust bjarg falli í sjó fram

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Lögreglan á Sauðárkróki varar við miklum sprungum sem myndast hafa í Ketubjörgum í Syðri-Bjargavík á Skaga. Lögreglan hefur girt svæðið af og er allur aðgangur bannaður af öryggisástæðum. Meira
28. mars 2015 | Erlendar fréttir | 110 orð

Höfuðstöðvarnar teknar

Nígeríski herinn tilkynnti að bærinn Gwoza hefði verið tekinn á ný, en þar hafa hryðjuverkasamtökin Boko Haram haft sínar helstu bækistöðvar, og lýstu þaðan yfir kalífadæmi á síðasta ári. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Jarðskjálftar mælast við Heklu

Almannavarnir og Veðurstofa Íslands hafa augun á Heklu en fjórir litlir jarðskjálftar hafa mælst norðaustur af Heklu síðustu tvo sólarhringa. Stærsti skjálftinn mældist 1,5 á stærð en hinir voru allir undir 1 að stærð. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Kanna réttarstöðu sjóðsfélaga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samþykkt var samhljóða á aðalfundi Lífeyrissjóðs bankamanna fyrir helgi sú tillaga að fela stjórn sjóðsins að láta rannsaka og kanna allar forsendur greiðslna aðildarfyrirtækja til sjóðsins. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kostnaður við viðgerðir vega 14-18 milljónir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur metið kostnað við að gera við skemmdir sem urðu á bundnu slitlagi á vegum landsins í ofsaveðrinu sem gekk yfir laugardaginn 14. mars sl. Gróf kostnaðaráætlun er upp á 14-18 milljónir króna, að sögn G. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Leggja til hærri sektir

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði. Í frumvarpinu eru lagðar til nokkrar breytingar á flestum þeim lögum sem gilda á fjármálamarkaði, eða alls breytingar á tólf lagabálkum. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Litríkir og líflegir fótboltastrákar í Árbænum

Þeir voru litríkir og líflegir strákarnir sem æfðu af kappi á gervigrasvelli Fylkis í Árbæ í gær og létu snjómugguna ekki trufla sig. Meira
28. mars 2015 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Loftárásir halda áfram í Jemen

Arabaríki, með Sádí-Arabíu í fararbroddi, héldu áfram loftárásum sínum á Jemen í gær, annan daginn í röð. Meira
28. mars 2015 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Lubitz leyndi veikindum sínum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Lyf ekki tekin nægjanlega hratt upp

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Lyf eru í sumum tilvikum ekki tekin upp eins hratt og við viljum og í sumum tilvikum eru þau alls ekki tekin í notkun,“ segir Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Meirihluti andvígur sameiningu

Malín Brand malin@mbl.is Tíu daga langri rafrænni íbúakosningu lauk aðfaranótt föstudags í sveitarfélaginu Ölfusi en tilgangurinn með kosningunni var að kanna hvort íbúar hefðu áhuga á sameiningarviðræðum við nágrannasveitarfélögin. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Páskaföndur í bókasöfnum

Borgarbókasafn býður upp á skemmtilega afþreyingu fyrir páska. Meðal annars verða föndraðir páskaungar, kanínur, páskafuglar og fuglaskraut. Kringlusafn hefur boðið upp á páskaföndur fyrir gesti síðustu daga en það stendur til 1. apríl næstkomandi. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Reyna að byggja brú á milli kynslóðanna

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Tilgangur hlutafélagsins er að gæta hagsmuna íslenska ríkisins vegna þátttöku þess í kolvetnisstarfsemi eins og um þá starfsemi er fjallað í lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001. Meira
28. mars 2015 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ríkharður III borinn til grafar

Útför Ríkharðs þriðja Englandskonungs fór fram á fimmtudaginn í Leicester, tæpum 530 árum eftir andlát hans. Lík hans fannst á ný árið 2012 þegar verið var að grafa fyrir bílastæðum, og tókst að staðfesta með DNA-prófi að um konunginn væri að ræða. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ræðir við Landsbankann

Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja (SV) á nú í viðræðum við Landsbankann um samruna. Viðræðurnar halda áfram í dag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Fjármálaeftirlitið gaf stjórn SV frest til kl. 16. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Staðgöngumæðrun gæti orðið að veruleika á Íslandi

Frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni hefur verið lagt fram á Alþingi en málið kom fyrst til kasta þingsins árið 2012 þegar samþykkt var þingsályktunartillaga þess efnis að heilbrigðisráðherra kæmi að og legði fram frumvarp um... Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Styrkja rannsóknir á súrnun sjávar

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi tilkynntu á Grænum dögum, sem haldnir voru í vikunni af nemum í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, að þau myndu styrkja Hrönn Egilsdóttur, doktorsnema í sjávarlíffræði, til að leggja stund á rannsóknir... Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Tíu bíla árekstur á Holtavörðuheiði

Lögreglan lýsir eftir ökumanni sem ók bifreið sinni af vettvangi á Holtavörðuheiði eftir árekstur tíu bíla við aðstæður sem ekki verður lýst með öðrum hætti en blindbyl. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Tjarnarbíóið troðfylltist

Tónleikar fóru fram fyrir troðfullu húsi í Tjarnarbíói í fyrrakvöld en þeir voru haldnir til minningar um Elísabetu Sóleyju Stefánsdóttur, sem lést fyrr í vetur eftir snarpa baráttu við krabbamein, aðeins 37 ára að aldri. Meira
28. mars 2015 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tomas Tranströmer látinn, 83 ára

Sænska nóbelsskáldið Tomas Tranströmer lést á fimmtudaginn, 83 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi. Tranströmer hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2011, en fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1954. Hann var sálfræðingur að mennt. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 10 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð

Upptaka nýrra lyfja of hæg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Maður er að sjálfsögðu ekki ánægður ef ekki er hægt að nota þau lyf sem maður vill bjóða upp á. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vantar herslumuninn upp á að ná nýjum samningi

Ekki náðist samkomulag milli Rafiðnaðarsambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á fundi hjá Ríkissáttasemjara í gær. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir viðræðurnar stranda á einstaka viðmiðum og launatölum. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð

Veðrið veldur vandræðum í flugi

Íslenska veðráttan hafði áhrif á flugsamgöngur í gær en flugvél Icelandair, sem var á leið til Keflavíkur frá London, þurfti að lenda á Reykjavíkurflugvelli vegna slæmra brautarskilyrða í Keflavík en hálka var á flugbrautinni. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Veiðigjald skili meiri tekjum

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjald verður kynnt eftir helgina, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Þar mun vera lagt til eitt afkomutengt veiðigjald í stað tveggja veiðigjalda nú. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Veitingahús í frystiklefa

Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Nýr veitingastaður var opnaður á Hvammstanga í gær. Hefur hann hlotið heitið Sjávarborg. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga hefur innréttað staðinn í gömlum hluta slátur- og frystihússins, sem stendur við Hvammstangahöfn. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 200 orð

Verði betur samstiga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samkomulag um samstarf á sviði kjaramála milli Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar og ríkisins er í burðarliðnum. Fjallað var um drög að samkomulaginu í stjórn Sambands ísl. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Vilja skoða San Francisco

Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl. Meira
28. mars 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Viljum nýja strauma í kirkjustarfinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólkið vill fjölbreytni í kirkjustarfinu og í Ástjarnarsókn er áhugi fyrir því að fara nýjar leiðir. Í tónlistarstarfinu hefur verið bryddað upp á ýmsu sem hefur mælst vel fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2015 | Leiðarar | 578 orð

Frávik erfðamengis þjóðar kortlögð

Íslensk erfðagreining hefur unnið þrekvirki – nú þarf að nýta niðurstöðurnar Meira
28. mars 2015 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Lítill áhugi á fjölgun kosninga

Nýafstaðnar rafrænar kosningar í Sveitarfélaginu Ölfusi eru umhugsunarverðar fyrir ýmissa hluta sakir. Meira

Menning

28. mars 2015 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar og þreföld safnplata

„Tónskáldið, gítarleikarinn og þjóðargersemin Gunnar Þórðarson varð sjötugur þann 4. janúar. Af því tilefni er komin út þreföld, 60 laga safnplata sem hefur að geyma öll bestu lögin á einum stað,“ segir m.a. í tilkynningu. Meira
28. mars 2015 | Leiklist | 1003 orð | 2 myndir

Ást og harmur í óbyggðum

Eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjórn og leikgerð: Stefan Metz. Leikmynd og búningar: Sean Mackaoui. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Tónlist og hljóðhönnun: Elvar Geir Sævarsson. Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 563 orð | 2 myndir

„Hef helgað líf mitt þessu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. mars 2015 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Blóðþyrstir fá sinn skammt á RÚV

„Nú varð ég kjaftstopp yfir Fortitude. Hvaða hrylling er verið að sýna á RÚV fyrir 10 á kvöldin?“ Þannig spurði einn ágætur góðborgari á Fasbókinni á fimmtudagskvöldið. Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Focus heldur tvenna tónleika á Íslandi

Proggrokksveitin Focus, þekktasta hljómsveit Hollands fyrr og síðar, mun halda tvenna tónleika hér á landi í sumar, í Háskólabíói 12. júní og á Græna hattinum á Akureyri 13. júní. Focus var stofnuð árið 1969 og starfaði til 1978. Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Greta gestur Swing Je T'aime

Hljómsveitin Swing Je T'aime frá Denver heldur tónleika á Akureyri Backpackers annað kvöld kl. 20.30. Sveitin flytur tónlist undir áhrifum frá Django Reinhardt o.fl. og verður Greta Salóme gestur hennar. Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Hljóðön í Hafnarborg í síðasta sinn í vetur

Fjórðu og síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröðinni Hljóðön fara fram í Hafnarborg annað kvöld kl. 20 undir yfirskriftinni ...þangað til... Þar koma fram Gunnlaugur Björnsson gítarleikari og Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari. Meira
28. mars 2015 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Í skuggaspili sköpunar

Shadowing – work in progress nefnist sýning sem japanska listakonan Hiroko Shitate opnar í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag kl. 14. Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Júníus, Páll Óskar og Nýdönsk í Eyjum

Júníus Meyvant, Pál Óskar og Nýdönsk munu koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum sem haldin verður 31. júlí-2. ágúst. Fyrir hafa verið kynntar FM Belfast og AmabAdamA. Meira
28. mars 2015 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Leiklistargjörningur í Gerðubergi

Leiklistargjörningurinn Án titils verður fluttur í Gerðubergi á morgun kl. 16. Gjörningurinn er afrakstur af leiklistarnámskeiði Söguhrings kvenna sem staðið hefur yfir síðan í janúar á þessu ári undir stjórn Aude Busson og Helgu Arnalds. Meira
28. mars 2015 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Ljótur á tánum

Íbbagoggur (Héðinn Finnsson) opnar fyrstu einkasýningu sína í Ekkisens í kvöld kl. 20 auk þess að gefa út myndasöguna Ljótur á tánum . Myndasagan er fuglasaga um hjátrú, ósanngirni, tilætlunarsemi, þröngsýni og ofbeldi. Meira
28. mars 2015 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Lofar Hjarta mannsins

Hjarta mannsins , þriðja bók Jóns Kalmans í þríleiknum sem hófst með Himnaríki og helvíti og Harmi englanna , hlýtur mikið lof hjá Boyd Tonkin, bókmenntagagnrýnanda breska dagblaðsins Independent . Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 487 orð | 2 myndir

Sirkus í bænum

Það var eins og sirkusinn hefði stungið þetta fólk af og það ákveðið að henda í tónleika til að hafa ofan af fyrir sér. Meira
28. mars 2015 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Sjónum beint að lífi Einars og Önnu

Sigríður Melrós Ólafsdóttir safnstjóri verður með leiðsögn um Listasafn Einars Jónssonar á morgun kl. 14. Sjónum verður beint að íbúð hjónanna Einars og Önnu og lífi þeirra í Hnitbjörgum, eins og safnið er nefnt. Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Tilnefnd til NMVA

Tilnefningar til Norrænu tónlistarmyndbandaverðlaunanna, NMVA, sem afhent verða 23. maí nk., hafa verið kynntar og eru FM Belfast, Mammút og Uni Stefson meðal tilnefndra. Meira
28. mars 2015 | Kvikmyndir | 633 orð | 2 myndir

Tilvistarspekileg þroskasaga

Leikstjórn og handrit: Dagur Kári. Kvikmyndataka: Rasmus Videbæk. Klipping: Olivier Bugge Coutté, Andri Steinn Guðjónsson og Dagur Kári. Meira
28. mars 2015 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Úrslit Músíktilrauna

Úrslit Músíktilrauna fara fram í dag í Norðurljósasal Hörpu og hefst keppnin kl. 17. Tíu hljómsveitir komust áfram í úrslit: AvÓkA, Electric Elephant, Fjöltengi, Kröstpönkbandið Þegiðu, Par-Ðar, Rythmatik, C A L I C U T, Vára, SíGull og Stígur. Meira

Umræðan

28. mars 2015 | Bréf til blaðsins | 24 orð

Aðalsveitakeppni BR Lögfræðistofa Íslands er með forystu eftir 8...

Aðalsveitakeppni BR Lögfræðistofa Íslands er með forystu eftir 8 umferðir af 12 í aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur. Meira
28. mars 2015 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Að gefnu tilefni

Forsetningar eru smáorð sem taka sér oft stöðu með sögn í tilteknu orðasambandi, sbr. syngja fyrir einhvern , tala um einhvern . Sé breytt um forsetningu gjörbreytist merkingin: syngja með einhverjum , tala við einhvern . Meira
28. mars 2015 | Bréf til blaðsins | 71 orð

Einn elsti sigurvegari landsins Hraðsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs...

Einn elsti sigurvegari landsins Hraðsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs lauk sl. Meira
28. mars 2015 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd

Hinir geðsjúku og úlfarnir

Viðbrögð nýs landlæknis tryggðu Héðni Unnsteinssyni fullan sigur í átökum við geðheilbrigðiskerfið Meira
28. mars 2015 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Kröftug bæn megnar mikið

Eftir dr. Olav Fykse Tveit: "Sem kristið fólk erum við kölluð til þess að lifa í þeirri von sem Kristur gaf okkur, og bera þann vitnisburð okkar á neyðar- og sorgartímum." Meira
28. mars 2015 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Misnotkun starfsmanna

Eftir Sigurð Jónsson: "Þar fóru töluverðir fjármunir í súginn ..." Meira
28. mars 2015 | Velvakandi | 38 orð | 1 mynd

Rennismíði

Ég sá í fréttum að fimm konur eru í námi í rennismíði og ein í stál- og blikksmíði í Borgarholtsskóla. Þetta eru góðar fréttir og óskandi að fleiri ungar konur leggi fyrir sig nám í „karlafögum“. Eldri... Meira
28. mars 2015 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Sálfélagsleg vinnuvernd

Eftir Ólaf Þór Ævarsson: "Rík skylda er á atvinnurekendum að stuðla að vellíðan í vinnu og aðgerðum sem varna slysum og vernda heilsu." Meira
28. mars 2015 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Svikin loforð

Eftir Tryggva P. Friðriksson: "Þeir skilja ekki að trúverðugleiki snýst um að halda gefin loforð, ekki um Evrópusambandið." Meira
28. mars 2015 | Pistlar | 273 orð

Var Jón Sigurðsson óbilgjarn?

Menn kunna að segja að Jón Sigurðsson, leiðtogi sjálfstæðisbaráttunnar, hafi verið óbilgjarn gagnvart Dönum. Þegar stjórnskipan Dana var í deiglu 1848, setti Jón fram þá kenningu að hún breytti engu fyrir Íslendinga. Meira
28. mars 2015 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Vatn og sjálfbær þróun

Eftir Sigurjón Norberg Kjærnested: "Dagur vatnsins: Mikilvægi sjálfbærrar nýtingar vatns um heim allan hefur sennilega aldrei verið meira, og á næstu árum og áratugum mun það enn aukast." Meira
28. mars 2015 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Þúsund litlir hamrar

Það er ekki á hverjum degi sem þú horfir á söguna gerast í sófanum heima hjá þér. Meira
28. mars 2015 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Því ruglaðist Þorsteinn Pálsson í ríminu

Eftir Friðrik J. Arngrímsson: "Íslenskir útvegsmenn hafa ekki vílað fyrir sér að leggja í kostnað til að afla sér og Íslandi réttar til veiða úr áður ónýttum stofnum." Meira

Minningargreinar

28. mars 2015 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Axel Dagur Ágústsson

Axel Dagur Ágústsson fæddist 6. apríl 1995. Hann lést 7. mars 2015. Útför hans fór fram 20. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Árni Guðfinnsson

Árni Guðfinnsson fæddist 4. desember 1948 á Selfossi. Hann lést á sjúkrahúsi Akureyrar 18. mars 2015. Foreldrar hans voru hjónin Guðfinnur Jónsson bakarameistari á Selfossi, f. 16.2. 1916, d. 22. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Árni Guðjónsson

Árni Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 12. janúar 1934. Hann lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu, Hafnarfirði, 16. mars 2015. Útför hans fór fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 23. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Dallilja Hulda Jónsdóttir

Dallilja Hulda Jónsdóttir fæddist 15. janúar 1921 í Borgarnesi. Hún lést 22. mars 2015. Hún giftist Gunnari Jónssyni 27. maí 1939, þau eignuðust þrjú börn, Gerði Grétu, f. 1940, Sæmund, f. 1947, og Jón Halldór, f. 1950. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Guðjón Agnar Egilsson

Agnar Egilsson fæddist í Reykjavík 3. desember 1932. Hann lést 27. febrúar 2015. Útför Agnars var gerð 9. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Guðmundur Pálmason

Guðmundur Pálmason fæddist 15. júní 1929. Hann lést 26. febrúar 2015. Útför Guðmundar fór fram 6. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Guðný Friðfinnsdóttir

Guðný Friðfinnsdóttir fæddist á Siglufirði 8. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði sunnudaginn 8. mars 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Friðfinnur Níelsson, f. á Kálfsskinni í Árskógarhreppi 18.2. 1904, d. 5.1. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Heba Hallsdóttir

Heba Hallsdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1958. Hún andaðist á Kanaríeyjum 22. febrúar 2015. Útför Hebu fór fram 12. mars 2015, frá kirkju Óháða safnaðarins. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Helgi Baldur Jóhannsson

Helgi Baldur Jóhannsson fæddist á Akranesi 26. maí 1984. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 8. mars 2015. Útför Helga Baldurs fór fram frá Akraneskirkju 17. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Hrönn Jónsdóttir

Hrönn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1940 og lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 3. mars 2015. Útför hennar var gerð frá Grafarvogskirkju 11. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Kristín Sveinsdóttir

Kristín Sveinsdóttir fæddist 14. febrúar 1924 á Ósabakka á Skeiðum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dalbraut 12. febrúar 2015. Útför Kristínar fór fram frá Selfosskirkju 23. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Náttfríður Jósafatsdóttir

Náttfríður Jósafatsdóttir fæddist 4. apríl 1927 á Deildarhóli í Víðidal, V-Húnavatnssýslu. Hún lést 21. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Ebenesersdóttir og Jósafat Hansson. Systkini hennar voru Ebba, f. 1919, Friðbjörn, f. 1921, Sesselja, f. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hannesdóttir

Ragnheiður Hannesdóttir fæddist á Hjalla í Vestmannaeyjum 12. október 1915. Hún lést á Elliheimilinu Grund 5. mars 2015. Sálumessa var haldin í Kristskirkju Landakoti 13. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Vilmundarson

Sigurður Gunnar Vilmundarson fæddist á Akureyri 6. mars 1952. Hann lést 11. júlí 2014. Foreldrar hans voru Sigurlaug Jóhannsdóttir, fædd í Mjóafirði, S-Múl. 6. febrúar 1915, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Smári Stefánsson

Smári Stefánsson var fæddur á Reyðarfirði 20. nóvember 1951. Hann lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað hinn 9. marz 2015. Foreldrar hans voru Dagmar Stefánsdóttir húsmóðir og Stefán Guttormsson bifreiðarstjóri. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2015 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Sæmundur Hjaltason

Sæmundur Hjaltason fæddist á Norður-Götum í Mýrdal, 18. október 1934. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík, 22. mars 2015. Foreldrar hans voru hjónin Hjalti Jónsson frá Norður-Götum, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Endurfjármögnun CCP

CCP hefur ákveðið að nýta sér rétt til innköllunar á skuldabréfum að upphæð 20 milljónir dollara. Meira
28. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Loksins hagnaður hjá ÍLS

Íbúðalánasjóður (ÍLS) skilaði 3,4 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem sjóðurinn skilar jákvæðri afkomu. Meira
28. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Meiri verðbólga en spáð hafði verið

Vísitala neysluverðs hækkaði meira en spár greiningaraðila höfðu gert ráð fyrir og mældist hækkunin 1,02% á milli mánaða. Greiningardeildir bankanna höfðu spáð 0,6-0,9% hækkun vísitölu neysluverðsins í mars sem átti að samsvara 1,2-1,4% ársverðbólgu. Meira
28. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Ný vísitala fyrir sértryggð skuldabréf

GAMMA hefur hafið opinbera birtingu á vísitölu fyrir sértryggð skuldabréf, sem er undirvísitala í vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa . Vísitalan nær yfir útgáfu sértryggðra skuldabréfa samkvæmt lögum nr. Meira
28. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 1 mynd

Sparisjóður Vestmannaeyja er að semja við Landsbankann

Baksvið Stefán E. Stefánsson Guðni Einarsson Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja (SV) á nú í viðræðum við Landsbankann um samruna. Viðræðurnar halda áfram í dag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
28. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Um 7% með milljón krónur eða meira í mánaðarlaun

Nærri helmingur launþega er með laun á bilinu 400-700 þúsund krónur ef miðað er við niðurstöður greiningar sem PwC hefur gert á launum yfir 16.000 launþega á Íslandi. Meira

Daglegt líf

28. mars 2015 | Daglegt líf | 950 orð | 11 myndir

Danska stúlkan í Nýhöfninni

Ásýnd Nýhafnarinnar í Kaupmannahöfn var með 19. aldar sniði í vikunni. Breski leikstjórinn Tom Hooper og hans lið höfðu tekið völdin og endurskapað umhverfi þar sem listamennirnir Einar Mogens Wegener, síðar Lili Elbe, og Gerda Gottleib voru heimavön í gamla daga. Meira
28. mars 2015 | Daglegt líf | 140 orð | 2 myndir

Efla vísindi grunnskólabarna

Hópur nemenda í 5.-9. bekk í Alþjóðaskólanum í Reykjavík, Reykjavik International School (RIS), sýndi vísindaverkefni sín í Háskólanum í Reykjavík á fimmtudaginn síðastliðinn. „Þetta var mjög skemmtilegt og gekk rosalega vel. Meira
28. mars 2015 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Gamlar fallegar gersemar

Flóamarkaður til styrktar Konukoti fer fram í Eskihlíð 4 í dag, laugardag, á milli kl. 12 og 16. Þar er hægt að gera góð kaup á gömlum gersemum og styrkja gott málefni í leiðinni. Meira
28. mars 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Slakir og forvitnir hestar

Fríða Gylfadóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar, opnar í dag myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5, annarri hæð. Þar sýnir hún myndir sem hún hefur verið að mála af hestum. Sýningin stendur frá 28. mars til 22. Meira

Fastir þættir

28. mars 2015 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

80 ára

Reykdal Magnússon er áttræður í dag, laugardaginn 28. mars. Hann heldur upp á daginn að heiman með sínum... Meira
28. mars 2015 | Í dag | 236 orð

Af háarslætti og hrossum á Tungubökkum

Síðasta gáta var sem oftar eftir Guðmund Arnfinnsson: Töðugresi grænt er hún. Getur verið slegið tún. Austanlands það svæði sá. Sú er öllum hestum á. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Af túni há er taða þá tvisvar sláum hér. Þingháin Hjaltastaða. Meira
28. mars 2015 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Barði Friðriksson

Barði fæddist á Efri-Hólum í Presthólahreppi 28.3. 1922, sonur Friðriks Sæmundssonar, bónda þar, og k.h., Guðrúnar Halldórsdóttur ljósmóður. Meðal föðursystkina Barða var Torfi, langafi Höskuldar Þráinssonar prófessors. Friðrik var sonur Sæmundar, b. Meira
28. mars 2015 | Í dag | 26 orð

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að...

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið. Meira
28. mars 2015 | Fastir þættir | 531 orð | 2 myndir

Huginn öruggur sigurvegari á Íslandsmóti skákfélaga en leikreglur sæta gagnrýni

Skákfélagið Huginn, A-sveit, vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla um síðustu helgi. Huginn hlaut 56½ vinning af 72 mögulegum. Taflfélag Reykjavíkur varð 2. sæti með 55 vinninga og Taflfélag Vestmannaeyja varð í 3. Meira
28. mars 2015 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Langstærsti túrinn

Guðleifur Rafn Einarsson er nýkominn af sjónum en hann er matsmaður á frystitogaranum Þerney RE1 sem HB Grandi gerir út. „Þetta er langstærsti túr sem ég hef verið á, bæði í tonnafjölda upp úr sjó, sem voru um 1. Meira
28. mars 2015 | Í dag | 44 orð

Málið

Á blómatíma málsýkisfræðinnar (sbr. þágufallssýki, t.d.) hefði nafnorðastíllinn verið sagður farsótt. „Fyrst varð mikil fjölgun nemenda, svo varð mikil fækkun á umsóknum en nú sjáum við aftur aukningu í áhuga. Meira
28. mars 2015 | Í dag | 1603 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins. Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
28. mars 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristjón Helgi Ingimarsson fæddist 28. mars 2014 kl. 15.23...

Reykjavík Kristjón Helgi Ingimarsson fæddist 28. mars 2014 kl. 15.23. Hann vó 3.970 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ingimar Helgason og Halldóra St. Kristjónsdóttir... Meira
28. mars 2015 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu, afmælismóti Friðriks...

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu, afmælismóti Friðriks Ólafssonar, sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Íranski stórmeistarinn Pouya Idani (2.496) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Degi Arngrímssyni (2.366) . 56. Bxf5! Meira
28. mars 2015 | Árnað heilla | 361 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ingveldur Anna Ingvarsdóttir 90 ára Þorkell Magnússon 85 ára Hjördís Jónsdóttir Þórdís Jónsdóttir 80 ára Ásthildur B. Meira
28. mars 2015 | Í dag | 657 orð | 3 myndir

Við ræktun lýðs og lands

Anna fæddist á Hólum í Hornafirði 28.3. Meira
28. mars 2015 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Víkverji ætlar ekki að kvarta undan veðrinu núna þrátt fyrir að hann hafi í fávisku sinni haldið að það væri að koma vor, vitandi að páskarnir eru á næsta leiti. Og hvað gerist um páskana, jú alveg rétt: Hretið með stóru Hái. Meira
28. mars 2015 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. mars 1875 Öskjugos hófst. Kolsvartur öskumökkur reis upp og barst næsta dag yfir Austfirði. Aska náði allt til Svíþjóðar, 38 stundum eftir upphaf gossins. Afleiðingar öskufallsins áttu mikinn þátt í Ameríkuferðum manna af Austurlandi næstu árin. 28. Meira

Íþróttir

28. mars 2015 | Íþróttir | 78 orð

11 mörk hjá Bjarka Má

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson átti í gærkvöldi enn einn stórleikinn fyrir Eisenach í þýsku 2. deildinni í handbolta. Bjarki skoraði 11 mörk þegar Eisenach Bittenfeld á útivelli 26:25. Hannes Jón Jónsson var ekki á skýrslu hjá Eisenach sem er í 2. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Aron spilar 50. landsleikinn í Astana

Víðir Sigurðsson í Astana vs@mbl.is Aron Einar Gunnarsson kemst í dag í hóp þeirra sem hafa spilað 50 A-landsleiki fyrir Íslands hönd þegar liðið mætir Kasakstan í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu. Aron er 24. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

„Aðstæðurnar henta okkur mjög vel“

Í Astana Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 573 orð | 4 myndir

Biðin truflaði ekki Stólana

á sauðárkróki Björn Björnsson sport@mbl. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit: Haukar – Keflavík 100:88...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit: Haukar – Keflavík 100:88 *Staðan er 2:1 fyrir Keflavík. Tindastóll – Þór Þ 88:76 *Tindastóll sigraði... Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Erfiðari fyrir markverðina

Í Astana Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Ég verð að hrósa KSÍ fyrir viðleitni til að reyna að taka á þeim vágesti...

Ég verð að hrósa KSÍ fyrir viðleitni til að reyna að taka á þeim vágesti sem höfuðáverkar eru í íslenskum íþróttum. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Fara Fylkismenn á gervigras?

Svo virðist sem Fylkismenn hafi tekið þá ákvörðun að láta leggja gervigras á knattspyrnuvöll sinn í Árbænum, svo framarlega sem félaginu tekst að fá borgaryfirvöld í lið með sér. Netmiðillinn Fótbolti. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Hafa rætt við Aron og Gunnar

„Það er ekkert launungarmál að við höfum talað við nokkra þjálfara eftir að ljóst varð að Patrekur Jóhannesson hættir hjá okkur. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 538 orð | 4 myndir

Haukar enn á lífi

á ásvöllum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það gekk á með éljum og skafrenningi í Hafnarfirði fyrir þriðja leik Hauka og Keflavíkur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Heimamenn áfram kjarni Gróttuliðsins

Grótta tryggði sér efsta sætið í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi og þar með sæti í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Hvað gera Hollendingar?

Tveir aðrir leikir fara fram í riðli Íslands í undankeppni Evrópumóts landsliðs í knattspyrnu í dag. Tékkar, sem hafa unnið alla fjóra leiki sína, fá Letta í heimsókn en Lettar hafa enn ekki unnið leik og eru með aðeins tvö stig. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Stefán Gunnarsson var fyrirliði Valsmanna sem töpuðu fyrir Grosswallstadt, 12:21, í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik í München 29. mars 1980 og náðu besta árangri íslensks félagsliðs frá upphafi. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikarinn: Reykjaneshöll: Keflavík – Stjarnan L12...

KNATTSPYRNA Lengjubikarinn: Reykjaneshöll: Keflavík – Stjarnan L12 Fífan: Breiðablik – FH L12 Egilshöll: Valur – Þór L13 Akraneshöll: ÍBV – Víkingur Ó S12 Akraneshöll: ÍA –Fjarðabyggð S14 Akraneshöll: Selfoss – KA S16... Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Leit hafin hjá Hildi

„Ég hef ákveðið að fara frá Þýskalandi en hvert er óráðið ennþá,“ segir Hildur Þorgeirsdóttir, handknattleikskona hjá þýska 1. deildar liðinu Koblenz/Weibern. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Þróttur R. – HK 0:3 Staðan...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Þróttur R. – HK 0:3 Staðan: Fylkir 641117:313 FH 540110:312 HK 640211:512 Breiðablik 53118:510 Þróttur R. 621310:117 ÍBV 52038:116 Ví-kingur Ó. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

M ark Hughes , knattspyrnustjóri Stoke City í ensku úrvalsdeildinni...

M ark Hughes , knattspyrnustjóri Stoke City í ensku úrvalsdeildinni, hefur framlengt samning sinn við félagið og er hann nú samningsbundinn því til ársins 2018. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir

Þurfa að standast þetta próf

Í Astana Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einn leikur í einu. Þetta er gamalkunnug klisja úr íþróttaheiminum en hún er jafnframt sígild. Meira
28. mars 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Þýskaland Minden – Burgdorf 31:22 • Rúnar Kárason skoraði 4...

Þýskaland Minden – Burgdorf 31:22 • Rúnar Kárason skoraði 4 fyrir Burgdorf og Ólafur Andrés Guðmundsson 1. Bittenfeld – Eisenach 25:26 • Bjarki Már Elísson skoraði 11 fyrir Eisenach en Hannes Jón Jónsson var ekki í leikmannahópnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.