Greinar fimmtudaginn 16. apríl 2015

Fréttir

16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir | ókeypis

ABC gæti þurft að loka 12 skólum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Samtökin ABC-barnahjálp á Íslandi, gætu þurft að loka 12 barnaskólum í Pakistan sem þau reka, ef ekki næst að uppfylla nýjar og hertar öryggisreglur yfirvalda fyrir næstu mánaðamót. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir | ókeypis

Að auka virkni á þriðja æviskeiðinu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Annar áfangi BALL-verkefnisins stendur nú yfir. Hann felst í víðtækri viðhorfskönnun á Íslandi, Spáni og í Póllandi. BALL-verkefnið snýst um undirbúning þriðja æviskeiðsins, það er áranna eftir fimmtugt. Meira
16. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að 400 drukknuðu

Talsmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna sagði í gær að Evrópuríki hefðu ekki gert nóg til að bjarga flóttafólki sem fer með bátum yfir Miðjarðarhafið frá Afríku til Evrópu. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Á að heita Steakhouse turf and surf

Nafni veitingastaðarins Kaktus á Selfossi, sem hét Hrói Höttur, verður í sumar breytt í Steakhouse surf and turf, grill and bar. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókagerðarmenn breyta nafni

Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður í dag og þar verður lögð fram tillaga um að breyta nafni félagsins í Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýraníð oftar tilkynnt

Brynja Dögg Guðmundsd. Briem brynjadogg@mbl.is Sífellt fleiri tilkynningar berast til Matvælastofnunar um illa meðferð á dýrum en á vefsíðu stofnunarinnar, www.mast. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert vatn í yfirfallið á næstunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ekkert vatn rennur lengur um vatnsfallið við Reykdalsvirkjun þar sem tveir bræður, 9 og 12 ára, festust í fyrradag. Þeim yngri er haldið sofandi í öndunarvél og er líðan hans óbreytt. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurnýja með kaupum á norsku uppsjávarskipi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýr Bjarni Ólafsson AK 70 mun væntanlega hefja veiðar undir íslensku flaggi í lok mánaðarins. Útgerðarfyrirtækið Runólfur Hallfreðsson ehf á Akranesi hefur keypt uppsjávarskipipð Fiskeskjer frá samnefndri útgerð í Noregi. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 688 orð | 4 myndir | ókeypis

Enn að moka sandi eftir veturinn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Suðvestan stórviðri sem gengið hafa yfir landið í vetur hafa skilið eftir sig ummerki. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlendar nafngiftir afleitar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mjög hefur færst í vöxt að nýir veitingastaðir sem opnaðir eru hér á landi heiti erlendum nöfnum. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir | ókeypis

Eykur skuldbindingarnar um 7-15%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjármálaeftirlitið hefur sent lífeyrissjóðum bréf þar sem óskað er eftir tryggingafræðilegri athugun fyrir 1. júní næstkomandi. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdastjóri NATO í heimsókn

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), kemur til Íslands í dag í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. Stoltenberg mun m.a. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Framleiðsla á metanóli þrefölduð

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Stærsti framleiðandi umhverfisvæns eldsneytis hér á landi, Carbon Recycling International (CRI), mun í dag fagna stækkun eldsneytisverksmiðju sinnar í Svartsengi við hátíðlega athöfn. Meira
16. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Fundu sjö milljarða króna fjársjóð

Teymi breskra sérfræðinga hefur náð að koma tíu tonnum af silfurpeningum af hafsbotni. Peningarnir eru sagðir um sjö milljarða króna virði. Aldrei áður hefur verið kafað svo djúpt eftir fjársjóði á sjávarbotni. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerð bílakjallara við Tollhúsið er að hefjast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að síðar í mánuðinum hefjist framkvæmdir við uppgröft á reitum 1 og 2 á Austurbakka, austur af Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskóladeild sett á fót í Eyjum

Viljayfirlýsing um að komið yrði á fót háskóladeild í Vestmannaeyjum á sviði hafsækinnar nýsköpunar á vegum Háskólans í Reykjavík var undirrituð á hátíðarfundi í bæjarráði Vestmannaeyja í gær. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Hið opinbera í samstarf í kjaramálum

Á samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga í gær skrifuðu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenska sveitarfélaga, og Dagur B. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvítabandið fagnar 120 ára afmæli

Líknarfélagið Hvítabandið verður 120 ára föstudaginn 17. apríl. Félagið hét fyrst Bindindisfélag kvenna og var upphaflegt takmark þess að „útrýma nautn áfengra drykkja“. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætta með mat á Sprengisandsleið

Vegagerðin hefur ákveðið að hætta í bili vinnu við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar. Eitt af markmiðum verkefnisins var að stilla saman legu vegar og háspennulínu, einkum með tilliti til sjónrænna áhrifa. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörpureitur sá eini sem hentar banka

Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, segir Hörpureitinn þann eina sem henti undir framtíðarhöfuðstöðvar bankans, sem keypti lóð við Hörpu í fyrra. „Hönnunin er ekki hafin. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúðalánasjóður gengur frá sölu á fasteignasafni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar Íbúðalánasjóðs gengu í gær frá sölu á fasteignasafni til ónafngreindra kaupenda. Um er að ræða fjórða fasteignasafnið af sjö sem seld verða í einu lagi eftir útboð í fyrrahaust, alls um 400 íbúðir. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir | ókeypis

LA greiðir ekki af láni næstu þrjú ár

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Leikfélag Akureyrar hefur fengið frest þar til í ársbyrjun 2018 til að greiða af láni sem það fékk á sínum tíma hjá Akureyrarbæ, vegna erfiðleika í rekstri. Eftirstöðvar lánsins eru rúmar níu milljónir króna. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífeyrir hækki á við lágmarkslaunin

Landssamband eldri borgara (LEB) tekur undir kröfur verkalýðssamtaka um hækkun lágmarkslauna. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 965 orð | 3 myndir | ókeypis

Meðal stærstu árganga þorsks

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Niðurstöður úr togararalli benda til að ástand helstu botnfiska sé gott og að bæði þorskárgangur og ýsuárgangur 2014 séu stórir. Meira
16. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir | ókeypis

Miðflokknum spáð sigri í Finnlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Efnahagsmálin eru í brennidepli í þingkosningum sem fram fara í Finnlandi á sunnudaginn kemur eftir þriggja ára efnahagsþrengingar. Búist er við að Miðflokkurinn fái mest fylgi í kosningunum og tæpan fjórðung atkvæðanna. Meira
16. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

New Horizons nálgast Plútó á methraða

Plútó er eins og óskýr kúla á bestu myndinni sem til er af dvergreikistjörnunni en það á eftir að breytast þegar geimfar flýgur í fyrsta skipti framhjá henni. Bandaríska geimfarið New Horizons á að fljúga framhjá Plútó 14. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólíðandi að skanna vanti

Enginn jáeindaskanni er til hér á landi og það hefur margvísleg neikvæð áhrif á heilbrigðisþjónustu. Þetta eru þrír læknar, sem rætt er við í Morgunblaðinu í dag, sammála um. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

RAX

Vorið er komið Ungviðið boðar sannarlega vor og betri tíð með blóm í haga. Ró var yfir þessari hryssu og folaldi hennar í Rangárþingi í vikunni og Hekla skartaði sínu fegursta í... Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið á síðustu stundu

Verkfalli tæknimanna í Rafiðnaðarsambandinu hjá RÚV, sem vera átti í dag, var afstýrt í gær. Skrifað var undir nýjan fyrirtækjasamning milli RÚV og tæknimanna á fundi hjá Ríkissáttasemjara. Var samningurinn svo samþykktur af miklum meirihluta... Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Sandi mokað af götum Víkur og úr görðum bæjarbúa

„Það hafa verið endalausir suðvestanstormar frá því í haust og sandurinn safnast upp,“ segir Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Sauðburður að bresta á í sveitum landsins

Sauðburður er um það bil að komast í gang víða um land til sveita. Á bænum Árbæjarhjáleigu á Rangárvöllum eru fyrstu lömbin komin í heiminn. Fengu þau alla athygli hjá heimasætunni Heklu, og vinkonunum Jóhönnu frá Þýskalandi og Miriam frá... Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir Kverkhelli frá um 800

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Saga landnáms Íslands er líklega flóknari en talið hefur verið,“ segir vesturíslenski fornleifafræðingurinn Kristján Ahronson. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 947 orð | 5 myndir | ókeypis

Segja jáeindaskanna nauðsyn

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattbyrði launafólks léttist lítið eitt í fyrra

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skattlagning á laun minnkaði örlítið hér á landi í fyrra frá árinu á undan samkvæmt nýrri árlegri úttekt OECD á skattbyrði í aðildarlöndunum. Ísland vermir 22. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Stórir þorsk- og ýsuárgangar á leiðinni

„Það eru frábær tíðindi að sterkir árgangar séu á leiðinni og í samræmi við væntingar okkar,“ segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, um niðurstöður mælinga á þorski í togararalli. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Sveifla í anda Bræðslunnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skagfirðingar eru þekktir gleðimenn og nú hefur verið ákveðið að blása til nýrrar tónlistarhátíðar í Skagafirði laugardagskvöldið 27. júní næstkomandi. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 474 orð | 4 myndir | ókeypis

Tímamót í siglingasögu Íslands

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í dag eru hundrað ár liðin frá því að Gullfoss, fyrsta skip Eimskipafélags Íslands, kom til landsins. Koma skipsins markaði tímamót í siglingasögu Íslendinga. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Týr flutti flóttamenn til Ítalíu

Varðskipið Týr kom til hafnar í Taranto á Ítalíu í gærmorgun með á fjórða hundrað flóttamanna sem áhöfnin bjargaði af lekum báti um 50 sjómílur norðvestur af Trípólí sl. mánudag. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 389 orð | 13 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Second Best Exotic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað svo lítið beri á. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Háskólabíó 17. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir | ókeypis

Verra en læknaverkfallið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér sýnist þetta verkfall hafa miklu meiri afleiðingar en læknaverkfallið því það bitnar miklu meira á sjúklingum. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja rannsókn á átökum við þingið

Hópur mótmælenda kom saman fyrir framan Alþingishúsið í gær og mótmælti því að ekki væri hafin rannsókn á einkavæðingu bankanna þrátt fyrir að samþykkt hefði verið af Alþingi þingsályktunartillaga fyrir 888 dögum um að það yrði gert. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Þvoðu bílfáka sína í blíðunni

Bílaeigendur flykktust út í blíðviðrinu í gær til að þrífa bíla sína og mikið var að gera á bensínstöðvum höfuðborgarsvæðisins. Meira
16. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf á tvöföldun leiðsöguhunda

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Þörf er á 14-16 leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta á Íslandi, en aðeins sjö verða í þjónustu á komandi sumri. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2015 | Leiðarar | 273 orð | ókeypis

Hættulegar holur

Ástandið á götum borgarinnar er óboðlegt Meira
16. apríl 2015 | Leiðarar | 436 orð | ókeypis

Kosið í Finnlandi

Finnski flokkurinn heldur sjó í könnunum Meira
16. apríl 2015 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Seljum meðalið þótt það lækni ekki

Í fréttum Morgunblaðsins var þetta upplýst: Ekki er hægt að greina að sykurskatturinn sem lagður var á sætindi 1. mars 2013 og afnuminn um síðustu áramót hafi haft veruleg áhrif á neyslu þann stutta tíma sem skattheimtan stóð. Meira

Menning

16. apríl 2015 | Tónlist | 754 orð | 2 myndir | ókeypis

„Það verður öllu tjaldað til“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tectonics, tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands, fer fram í fjórða sinn í dag og á morgun í Hörpu. Meira
16. apríl 2015 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskrá Tectonics 2015

Fimmtudagur 16. apríl • Norðurljós kl. 18. Upphafstónleikar. Sarah Kenchington og S.L.Á.T.U.R. Frumflutningur á nýjum verkum með sérsmíðuðum hljóðfærum. • Anddyri Hörpu kl. 19. Robyn Schulkowsky: Piers and Oceans 23 (frumflutningur). Meira
16. apríl 2015 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumflytja nýjan söngleik eftir Þór

Nýr söngleikur eftir söngvarann Þór Breiðfjörð verður frumsýndur í kvöld kl. 19 í Iðnó. Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz flytur söngleikinn og leikstjóri er Valgerður Guðnadóttir söngkona. Meira
16. apríl 2015 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Kópavogur veitti menningarstyrki

Kópavogsbær veitti í vikunni 14,5 milljónir króna í menningarstyrki. Alls hlaut 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök styrk úr lista- og menningarsjóði bæjarins í ár og í tilkynningu segir að verkefnin séu að venju fjölbreytileg. Meira
16. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 74 orð | 6 myndir | ókeypis

Kvikmyndin Austur, sú fyrsta sem Jón Atli Jónasson leikstýrir, var...

Kvikmyndin Austur, sú fyrsta sem Jón Atli Jónasson leikstýrir, var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira
16. apríl 2015 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Listamenn fagna útgáfu Endemis nr. 4

Útgáfu fjórða heftis tímaritsins Endemi sem fjallar um íslenska samtímalist verður fagnað í dag kl. 20 í húsakynnum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur á Nýlendugötu 15. Listamenn útgáfunnar munu þar flytja gjörninga og sýna vídeóverk, þ. á.m. Meira
16. apríl 2015 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýðræðispælingar á sýningu Birgis

Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður opnar í dag klukkan 17 sýningu í Galler í Gangi, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns að Rekagranda 8. Allir eru velkomnir. Meira
16. apríl 2015 | Hugvísindi | 608 orð | 2 myndir | ókeypis

Rannsókn tímasetur Kverkhelli til um 800

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Vesturíslenski fornleifafræðingurinn Kristján Ahronson flytur í dag, fimmtudag, kl. 16.30 forvitnilegan fyrirlestur í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Meira
16. apríl 2015 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Tina og Helgi halda tónleika

Tónlistarmennirnir og hjónin Helgi Hrafn Jónsson og Tina Dickow halda tónleika í dag kl. 17.30 í Bókasafni Seltjarnarness á Eiðistorgi. Meira
16. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Tyllidagaþristar og hafragrautstroð

Úrslitakeppnin í körfubolta stendur nú sem hæst. Stöð 2 sport sýnir fjölmarga leiki og er með Svala Björgvinsson til aðstoðar. Svali er þjóðargersemi. Hann er perla. Hann er séní þegar kemur að lýsingu á körfubolta. Meira

Umræðan

16. apríl 2015 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Að hugsa um það sem máli skiptir

Eins og víða annars staðar snýst bróðurpartur íslenskrar þjóðfélagsumræðu beint eða óbeint um peninga. Meira
16. apríl 2015 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd | ókeypis

Afnám einkaleyfis á sölu áfengis er háskaleikur

Eftir Sigurberg Sveinsson: "Birgjar munu þá að öllum líkindum laga sig að verði og vöruúrvali sem ákveðið verður af þeim sem fara með stærstan hluta markaðarins." Meira
16. apríl 2015 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðlindir Íslands og hinn almenni borgari

Eftir Halldór Blöndal: "...enda hefur orðið til gróskumikill iðnaður í kringum álverin – sem flutt hefur út vörur og þekkingu til álvera um allan heim." Meira
16. apríl 2015 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru rasista stimplarnir þornaðir?

Eftir Bjarna Harðarson: "... þeir unnendur mannréttinda sem áður höfðu hæst þegja þunnu hljóði. Stimpilpúðinn sem áður var notaður til að ausa út rasistastimplum er þornaður." Meira
16. apríl 2015 | Bréf til blaðsins | 160 orð | ókeypis

Hátt skor og fjölmenni í Gullsmáranum Glæsileg þátttaka var í Gullsmára...

Hátt skor og fjölmenni í Gullsmáranum Glæsileg þátttaka var í Gullsmára mánudaginn 13. apríl. Spilað var á 15 borðum. Úrslit í N/S: Viðar Valdimarss. – Óskar Ólason 349 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd.296 Vigdís Sigurjónsd. Meira
16. apríl 2015 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsnæðisokrið

Eftir Guðvarð Jónsson: "Það er mun hagkvæmara fyrir ríki og sveitarfélög að aðstoða fólk við að kaupa íbúð en eyða háum fjárhæðum í endalausar niðurgreiðslur á húsaleigu." Meira
16. apríl 2015 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjarabætur

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Núverandi ríkisstjórn hefur hækkað skatta á matvörur um 4%, sem bitnar þyngst á láglaunafólki, en á sama tíma lækkað skatta á hátekjufólk." Meira
16. apríl 2015 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisútvarpið leiðinlegt

Ég er hjartanlega sammála því, sem Guðjón Smári Agnarsson skrifaði í blaðið um daginn. Það er varla orðið hlustandi á Ríkisútvarpið, og skiptir litlu máli, hvort það er útvarpið sjálft eða sjónvarpið, a.m.k. Meira
16. apríl 2015 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Umskurn samrýmist ekki kristinni trú

Eftir Ársæl Þórðarson: "Samkvæmt ritningunum var það gert til að „innsigla“ sáttmála milli Guðs Biblíunnar og Abrahams." Meira

Minningargreinar

16. apríl 2015 | Minningargreinar | 3194 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Pétursson

Björn Pétursson fæddist á Siglufirði 20. júlí 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl 2015. Björn var sonur hjónanna Péturs Björnssonar, kaupmanns á Siglufirði, f. 25. október 1897 í Brekkukoti fremra, Akrahr., Skagafirði, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Ebba Ingibjörg Egilsdóttir

Ebba Ingibjörg Egilsdóttir Urbancic fæddist 10.7. 1933. Hún lést 31.3. 2015. Útför Ebbu fórr fram 10. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir Helgason

Geir Helgason fæddist 20. ágúst 1933. Hann lést 23. mars 2015. Útför Geirs fór fram 31. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjartur Haraldsson

Guðbjartur Haraldsson fæddist 5. september 1930. Hann lést 23. mars 2015. Guðbjartur var jarðsunginn 8. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaug Gísladóttir

Guðlaug Gísladóttir fæddist 12. júní 1920. Hún lést 16. mars 2015. Guðlaug var jarðsungin 24. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir (Dúnna) fæddist 25. desember 1921, hún lést 18. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Útför Guðrúnar fór fram frá Grensáskirkju 30. mars 2015. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Arent Pálsson

Helgi Arent Pálsson fæddist í Kópavogi 7. mars 1961 og ólst upp á Þingholtsbrautinni í Kópavogi. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á páskadag, 5. apríl, 2015. Foreldrar Helga voru Jónína Jakobsdóttir, f. 19.6. 1927, d. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermann Níelsson

Hermann Níelsson fæddist 28. febrúar 1948. Hann lést 21. janúar 2015. Útför Hermanns fór fram 14. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1097 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingeborg Eide Geirsdóttir

Ingeborg Eide Geirsdóttir fæddist á Húsavík 6. október 1950 . Hún lést á Landspítalanum 6. apríl 2015.Hún var dóttir hjónanna Paule Hermine Eide Eyjólfsdóttur, f. 26. ágúst 1911, d. 4. febrúar 1979, og Geirs Benediktssonar, f. 19. júní 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 3314 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingeborg Eide Geirsdóttir

Ingeborg Eide Geirsdóttir fæddist á Húsavík 6. október 1950 . Hún lést á Landspítalanum 6. apríl 2015. Hún var dóttir hjónanna Paule Hermine Eide Eyjólfsdóttur, f. 26. ágúst 1911, d. 4. febrúar 1979, og Geirs Benediktssonar, f. 19. júní 1907, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 2200 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Vilhjálmsdóttir

Jóhanna Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1951. Hún lést á heimili sínu 6. apríl 2015. Foreldrar hennar eru Bergþóra Skarphéðinsdóttir, f. 17. september 1931, og Gunnar Hlöðver Steinsson, f. 15. október 1933, d. 16. maí 2004. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd | ókeypis

Róslaug Jónína Agnarsdóttir

Róslaug Jónína Agnarsdóttir fæddist 19. maí 1940. Hún lést 1. apríl 2015. Útför Róslaugar fór fram 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigmar J. Ingvarsson

Sigmar Jóhann Ingvarsson fæddist 19. júlí 1927. Hann lést 1. apríl 2015. Útför Sigmars fór fram 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd | ókeypis

Svala Eiríksdóttir

Svala Eiríksdóttir Pétursdóttir fæddist 22.11. 1924. Hún lést 26. mars 2015. Útför Svölu fór fram 9. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2015 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörn Ágúst Erlingsson

Þorbjörn Ágúst Erlingsson fæddist 17. september 1955. Hann lést 28. mars 2015. Útförin fór fram 10. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. apríl 2015 | Daglegt líf | 94 orð | ókeypis

asdf asdf asdf asdf asdf asdf asdf asdf asdf

Fjarðarkaup Gildir 16. - 18. apr verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 1.098 1.598 1.098 kr. kg Lambaprime úr kjötborði 3.098 3.640 3.098 kr. kg Ali grísabógur pakkaður 598 898 598 kr. kg Fjallalambs lambahryggur frosinn 1.798 1.998 1. Meira
16. apríl 2015 | Daglegt líf | 666 orð | 4 myndir | ókeypis

Listpokar í takmörkuðu upplagi

Barátta Dísu Anderiman gegn notkun plastpoka tók á sig listrænan blæ þegar hún fékk listakonuna og vinkonu sína, Gabríelu Friðriksdóttur, til að myndskreyta fyrir sig fjölnota innkaupapoka úr lífrænu bómullarefni. Meira
16. apríl 2015 | Daglegt líf | 139 orð | 2 myndir | ókeypis

Lokahátíð Þjóðleiks á Austurlandi

Þjóðleikur 2014-2015 fer nú fram í fjórða sinn og hafa á þriðja tug leikhópa ungs fólks hvaðanæva af landinu skráð sig til þátttöku. Meira
16. apríl 2015 | Daglegt líf | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Lubbi fer nýjar leiðir í hljóðanámi, lestri og ritun

Hljóðasmiðja Lubba er nýtt kennsluefni sem snýr að hljóðavitund og málörvun barna eftir talmeinafræðingana dr. Þóru Másdóttur og Eyrúnu Ísfold Gísladóttur. Meira
16. apríl 2015 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Plastpokalausir dagar

Dísa stofnaði síðuna Plastpokalaus laugardagur á Facebook fyrir tveimur árum og hefur æ síðan reglulega skrifað þar færslur um ýmsan óskunda sem plast veldur í umhverfinu. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2015 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. g3 b5 6. cxd5 cxd5 7. Bg2 Bb7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. g3 b5 6. cxd5 cxd5 7. Bg2 Bb7 8. 0-0 Rc6 9. Bg5 Re4 10. Rxe4 dxe4 11. Rd2 Rxd4 12. Rxe4 Db6 13. Hc1 Hd8 14. Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup

Hinn 11. apríl 2015 gengu Hreinn Pálsson , sendiráðunautur við sendiráð Íslands í Moskvu, og Isabel Pifarrer , sérfræðingur í samskiptum og alþjóðalögum, í heilagt hjónaband í Veracruz í... Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaugur J. Snorrason

30 ára Guðlaugur ólst upp í Garðinum, býr þar og starfar í flugeldhúsinu í Leifsstöð. Maki: Hulda Björk Pálsdóttir, f. 1988, starfsmaður hjá IGS Hreinsun. Dætur: Svanhildur, f. 2007, Aðalheiður, f. 2008, og Málfríður, f. 2011. Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Daníelsson

Helgi fæddist á Akranesi 16.4. 1933 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Daníel Þjóðbjörnsson, múrarameistari á Akranesi, og s.k.h., Sesselja Guðlaug Helgadóttir húsfreyja. Daníel var bróðir Hannesar, verkamanns á Akranesi, föður Guðbjarts, fyrrv. Meira
16. apríl 2015 | Í dag | 16 orð | ókeypis

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda...

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Meira
16. apríl 2015 | Í dag | 53 orð | ókeypis

Málið

Verðlaun , segir orðabókin, eru laun fyrir unnið afrek eða upphæð eða gripur sem keppt er um . Því er skrítið að eitthvert fólk hafi verið glæsilega eða herfilega klætt á (hinum eða þessum) verðlaununum . Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Nauðsynlegt að hafa skepnur í sveitinni

Snæbjörg Rósa Bjartmarsdóttir býr í Fremri-Hundadal í Miðdölum í Dalasýslu og hefur búið þar síðan 1973. Hún ólst upp í Skagafirði en á ættir að rekja til Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslu. Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Nína Guðrún

30 ára Nína Guðrún býr á Álftanesi, lauk prófum í snyrtifræði og kerfisstjórnun og er að ljúka sjúkraliðanámi. Maki: David Park, f. 1981, rafvirki. Börn: Sóldís Hulda, f. 2009, og Almar Orri, f. 2010. Foreldrar: Katrín Hilmarsdóttir, f. 1960, starfsm. Meira
16. apríl 2015 | Í dag | 217 orð | ókeypis

Pestarljóð og fnykur í Norðlingaholti

Sigrún Haraldsdóttir er gott skáld og vel hagorð og kemur oft skemmtilega á óvart. Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 675 orð | 3 myndir | ókeypis

Sjómaður – dáðadrengur

Eiríkur Óli fæddist í Grindavík 16.4. 1965 og ólst þar upp: „Fyrir mér var lífið fiskur og Grindavík nafli alheimsins. Meira
16. apríl 2015 | Fastir þættir | 165 orð | ókeypis

Sviksöm lega. N-Enginn Norður &spade;D765 &heart;K53 ⋄ÁKD106...

Sviksöm lega. N-Enginn Norður &spade;D765 &heart;K53 ⋄ÁKD106 &klubs;Á Vestur Austur &spade;G102 &spade;K3 &heart;762 &heart;9 ⋄972 ⋄G543 &klubs;9863 &klubs;KD10754 Suður &spade;Á984 &heart;ÁDG1084 ⋄8 &klubs;G2 Suður spilar 7&heart;. Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 199 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

95 ára Kristjana Pétursdóttir 90 ára Fanney Kristjánsdóttir Sigríður Kristjánsdóttir Steinunn Ástgeirsdóttir 85 ára Guðmundur Guðmundsson 80 ára Ana María Einarsson Friðrik Pálmar Pálmason Sveinn Bjarklind Þórarinn Þórarinsson Þórunn S. Meira
16. apríl 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas Emil Guðmundsson

30 ára Tómas býr á Ísafirði, lauk sjúkraþjálfaraprófi frá HÍ og er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Vestfjarða. Maki: Elín M. Eiríksdóttir, f. 1982, sjúkraþjálfari. Dætur: Sölvey, f. 2010, og Ylfa, f. 2012. Foreldrar: Guðmundur Högnason, f. Meira
16. apríl 2015 | Fastir þættir | 304 orð | ókeypis

Víkverji

Tölvuólæsi“ er áhugavert hugtak sem Víkverja barst til eyrna á dögunum, en í því felst að viðkomandi sem haldinn sé „ólæsinu“ geti sér litla björg veitt þegar kemur að tölvum, nánast að því marki að hann verður alveg ófær um að kveikja... Meira
16. apríl 2015 | Í dag | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

16. apríl 1943 Jóhannesarpassían eftir Johann Sebastian Bach var flutt í fyrsta sinn á Íslandi á vegum Tónlistarfélagsins, undir stjórn Victors Urbantschitch. Meðal einsöngvara voru Þorsteinn Hannesson og Guðmundur Jónsson. 16. Meira

Íþróttir

16. apríl 2015 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikur: Fjölnir – Selfoss...

1. deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikur: Fjölnir – Selfoss 24:23 *Fjölnir sigraði 2:1 og mætir Víkingi í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Agnar Smári á leið til NorðurJótlands?

Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson er með tilboð frá danska úrvalsdeildarliðinu Mors-Thy en Agnar Smári hefur gert það gott með liði ÍBV á síðustu tveimur árum. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 450 orð | 4 myndir | ókeypis

A plús hjá FSu

Í Hveragerði Guðmundur Karl sport@mbl.is Það var rosaleg stemning í troðfullu íþróttahúsinu í Hveragerði í gærkvöldi þegar FSu tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta á næsta ári, með því að sigra 103:93 í oddaleik gegn Hamri. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík – KR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík – KR 97:81 *Staðan er 2:2 og oddaleikur í Vesturbænum annað kvöld. Haukar – Tindastóll 62:69 *Tindastóll sigraði 3:1 og mætir KR eða Njarðvík í úrslitum. 1. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Vodafone-höll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Vodafone-höll: Valur – Haukar 19.30 N1-höllin: Afturelding – ÍR 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: Grindavík: Grindavík – Snæfell (1:2) 19. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 519 orð | 4 myndir | ókeypis

Í fyrsta sinn í 14 ár

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is Tindastóll er kominn í úrslit Dominos-deildar í körfuknattleik eftir sigur á Haukum í fjórða leik liðanna í Schenckerhöllinni í gærkvöldi. Lokatölur í leiknum urðu 69:62 fyrir Tindastól. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Jóhannes Eðvaldsson varð skoskur meistari í knattspyrnu með Celtic þegar liðið sigraði Hibernian 1:0 á útivelli 16. apríl 1977. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 522 orð | 4 myndir | ókeypis

KR-ingar kunnu ekki við sig í Ljónagryfjunni

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Skilgreining orðabóka á orðinu „Ljónagryfja“ er ýmist óþægilegur staður að vera á eða ógnvekjandi staður. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján skaut Fjölni í umspil

Kristján Örn Kristjánsson tryggði Fjölni sigur á Selfossi, 24:23, í oddaleik liðanna um réttinn til þess að skora á Víkinga í umspilsleikjum um keppnisrétt í úrvalsdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 184 orð | 2 myndir | ókeypis

Lengi ætlað í þjálfun

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Luiz var ekki klár í slaginn

Barcelona kom sér í afar vænlega stöðu í einvíginu gegn Paris Saint Germain í gær þegar liðin áttust við í París. Með Luis Suárez fremstan í flokki vann liðið frábæran 3:1 sigur á Parísarliðinu. „Meiðsli Thiago Silva voru upphaf vandræða okkar. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Porto – Bayern...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Porto – Bayern München 3:1 Ricardo Quaresma 4.(víti), 10., Jackson Martínez 65. – Thiago Alcantara 28. París SG – Barcelona 1:3 Gregory van der Wiel 82. – Neymar 18. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 138 orð | ókeypis

Mörkum rignir hjá Rosengård

Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar í sænska meistaraliðinu Rosengård hafa skorað níu mörk gegn einu í fyrstu tveimur umferðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Það sem meira er, öll níu mörkin hafa verið skoruð í seinni hálfleik leikjanna. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 788 orð | 3 myndir | ókeypis

Samherjar í smábæ í Kanada

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Andri Már Helgason og Steindór Ingason eru nú staddir á Íslandi þar sem þeir spila fyrir íslenska landsliðið í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins en riðillinn er leikinn í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir | ókeypis

Snæfell hefur framlengt samning sinn við Inga Þór Steinþórsson ...

Snæfell hefur framlengt samning sinn við Inga Þór Steinþórsson , þjálfara bæði karla- og kvennaliðs félagsins í körfuknattleik, en hann átti eitt ár eftir af núgildandi samningi. Meira
16. apríl 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Þá er fyrsta heimsóknin í Skautahöllina að baki. Ég stóð við loforðið og...

Þá er fyrsta heimsóknin í Skautahöllina að baki. Ég stóð við loforðið og mætti á leik Íslands og Serbíu á heimsmeistaramóti karla í íshokkíi í Laugardalnum í fyrrakvöld. Meira

Viðskiptablað

16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

10% hlutur í Reitum fyrir 4,8 milljarða

Hlutabréfamarkaður Landsbankinn lauk sölu á 10% hlut í Reitum fasteignafélagi fyrir 4,8 milljarða króna í gær. Samþykkt voru tilboð sem voru á bilinu 63,10-64,10 krónur á hlut og var vegið meðalgengi samþykktra tilboða því 63,50 krónur á hlut. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd | ókeypis

Athygli verður dómur í samráðsmáli

Þessu rúma uppleggi um hvað jafngildi refsiverðu verðsamráði af hálfu einstaklinga sýnist héraðsdómur heilt yfir hafna. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það fæst bæði slökun og hugleiðsla í góðum göngutúr“

Það dugar enginn venjulegur maður til að stýra einu stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Vilhjálmur Vilhjálmsson hjá HB Granda hefur komið víða við, meðal annars í Japan þar sem honum var líkt við Humphrey Bogart. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 211 orð | ókeypis

Eignarnám?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður hefur talað gegn hinum svokallaða stöðugleikaskatti sem mögulega verður lagður á í tengslum við afnám hafta. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 618 orð | 2 myndir | ókeypis

Fara þúsund milljarðar dala til hluthafa í ár?

Eftir Eric Platt og Michael MacKenzie í Lundúnum Horfur eru á að bandarísk stórfyrirtæki muni í ár beina fjármagni til hluthafa í meira magni en nokkru sinni, í formi arðgreiðslna og endurkaupa eigin hlutabréfa, í stað þess að fjárfesta. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagvaxtarhorfur betri en í viðskiptalöndum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ný hagvaxtarspá Arion banka gerir ráð fyrir neysludrifnum hagvexti og að hann verði nokkru meiri en í nágrannaríkjum. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 128 orð | ókeypis

hin hliðin

Menntun: Verslunarpróf frá Verslunarskóla Íslands, 1972. Skipstjórnarpróf 3. stigs frá Stýrimannaskóla Íslands, 1976. Útgerðartækni frá Tækniskóla Íslands, 1980. Störf: SÍF, saltfiskvinnsla,1968. Síðutogarinn Röðull, háseti, 1969. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

HRV semur við Hydro í Noregi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska verkfræðistofan HRV stýrir uppbyggingu tilraunaverkefnis fyrir Norsk Hydro í Karmøy í Noregi. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða áhrif hafa örverurnar á eldið?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stór rannsókn var kynnt í byrjun mánaðarins. Þar verður nýjasta tækni við raðgreiningu erfðaefnis notuð til að komast til botns í því hvaða áhrif örverur hafa á vöxt sæeyrna í eldisstöðvum. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers vegna fá flugþjónar ekki þjórfé?

Bókin Árið 2005 sendu félagarnir Steven D. Levitt og Stephen J. Dubner frá sér metsölubókina Frekonomics og í fyrra slógu þeir í gegn með bókinni Think Like a Freak . Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslensk hátækni um allan heim

Búist er við að um tvær milljónir einstaklinga verði greindar með hátæknibúnaði frá Nox Medical á árinu. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Keðjan og veikasti hlekkurinn

Krafist er skýringa og sökudólgar dregnir fram í sviðsljósið. Skaðabótakröfur settar fram. En hverjum er um að kenna og hvað fór úrskeiðis? Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 39 orð | 3 myndir | ókeypis

Kynning á nýrri hagvaxtarspá Arion banka

Fjölmenni var á fundi Arion banka þar sem ný hagvaxtarspá greiningardeildar bankans var kynnt. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 318 orð | ókeypis

Landsbankinn ruglar Reitum á markaði

Aprílmánuður hefur reynst spennandi þegar Kauphöllin er annars vegar. Fyrst og fremst tengist spennan skráningu tveggja stærstu fasteignafélaga landsins á markað en einnig fregnum af mögulegri skráningu Skeljungs. Af henni gæti orðið í upphafi næsta... Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Lex: En áfram skröltir hann þó

Þrátt fyrir traustan rekstur Volkswagen gætu átök á milli stjónarformanns og forstjóra haft afdrifaríkar... Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Loks farið að vora hjá JPMorgan

Bandaríski risabankinn JPMorgan þótti sleppa vel út úr efnahagskreppunni en síðan hafa skipst á skin og... Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 731 orð | 2 myndir | ókeypis

Loksins sést til sólar hjá JPMorgan Chase

Eftir Tom Braithwaite og Ben McLannahan í New York James Dimon, forstjóra JPMorgan, virðist vera að takast að yfirstíga stórar hindranir í rekstri og dalandi orðspor bankans á meðan minni og verðmætari keppinautur, Wells Fargo, glefsar í hælana. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Lóðakaup fyrir gagnaver við Esjuna

Reykjavíkurborg hefur gengið frá samningum um kaup á lóð við Esjurætur, sem hugsuð er fyrir gagnaver ásamt annarri... Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Með markaðinn á úlnliðnum

Tækni Þeir sem fylgjast með gengi hlutabréfa eiga það margir til að vakta tölurnar svo gaumgæfilega að jaðrar við áráttuhegðun. Þeir stelast í snjallsímann til að skoða nýjustu verðin og eru alltaf með annað augað við auðkennin. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Mest lesið í vikunni

Pipar og salti lokað Gjaldþrotaskiptum... 364 milljóna... Ekki festast í... 1.100 ætla að... Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 174 orð | ókeypis

Mikið flutt til Spánar

Saltfiskur Fyrstu tvo mánuði ársins er útflutningur á söltuðum þorskflökum frá Íslandi um 1.100 tonn sem er ívíð minna en á sama tímabili árið 2014 en meðalverðið hefur hækkað um 10% í evrum og var 6,34 evrur á kílógrammið (FOB). Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 52 orð | 6 myndir | ókeypis

Netverslun og þróun kauphegðunar á fundi FKA

Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) stóð fyrir fundi um netverslun og þróun kauphegðunar. Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir, iðnaðartæknifræðingur og verslunar- og vefstjóri ELKO, flutti erindi sem hún nefndi Vefverslun fyrir lítinn markað. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr forstjóri og rekstrarstjóri kísilverksmiðju í Helguvík

United Silicon Helgi Þórhallsson hefur verið ráðinn forstjóri United Silicon hf. frá og með 15. apríl næstkomandi. Hann tekur við starfinu af Magnúsi Garðarssyni. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr rekstrar- og markaðsstjóri

Fjörefli Heiðar Austmann hefur verið ráðinn rekstrar- og markaðsstjóri hjá Fjörefli sem meðal annars rekur Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Fjörefli er 15 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem meðal annars kom fyrst með paintball til Íslands fyrir 15 árum. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódýrt vinnuafl fyrir allskonar

Vefsíðan Netið hefur opnað upp á nýja og mjög áhugaverða möguleika til að hafa uppi á „frílanserum“ fyrir hvers kyns verkefni. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 2507 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjáum enn aðeins toppinn á ísjakanum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Íslenskur hátæknibúnaður til greiningar á svefntruflunum er seldur út um allan heim frá fyrirtækinu Nox Medical. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveiflur kalla á hærra eigið fé

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sveiflur í efnahagslífi kalla á að fyrirtæki hérlendis hafi hærra eigið fé en annars staðar, að mati sérfræðings Seðlabankans. Það sem af er ári hafa fjögur skráð félög lækkað eigið fé sitt. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæt ímynd með vottun

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Vottunaverkefnið Iceland Responsible Fisheries hefur það að markmiði að skapa verðmæta ímynd með því að tengja saman íslenskan uppruna afurðanna og ábyrgar fiskveiðar. Hrefna Karlsdóttir er um þessar mundir að taka við rekstri verkefnisins. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Vodafone hellir sér í samkeppni við Netflix

Fjölmiðlun „Við erum að mæta þeirri auknu eftirspurn sem orðin er eftir sjónvarpsefni sem fólk vill ná í þegar því hentar,“ segir Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone, um nýja þjónustu sem er af svipuðum toga og Netflix og nefnist Vodafone... Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 377 orð | 2 myndir | ókeypis

Volkswagen: Tvö hjól undir bílnum

Sú var tíðin að Ferdinand Piëch, stjórnarformaður Volkswagen (VW), og Martin Winterkorn forstjóri þýska bílaframleiðandans voru mestu mátar. Nú virðist sem vík sé milli vina. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrívíddarprentari sem á að marka tímamót

Þarfaþing Þrívíddar-prenttækni hefur fleygt hratt fram á undanförnum árum, en þessi undratæki hafa þó hingað til ekki verið nema á færi þeirra sem eiga feikinóg af peningum. Þá hefur ekki beinlínis verið hægt að kalla prentarana mikla heimilisprýði. Meira
16. apríl 2015 | Viðskiptablað | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróa hugbúnað fyrir flugiðnaðinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verkfræðistofan KPAL setur markið á stóra hluti í flugiðnaðinum. Meðan beðið var eftir tilskildum leyfum smíðaði fyrirtækið lipurt forrit sem heldur utan um skemmdir og viðgerðir á flugvélum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.