Greinar föstudaginn 8. maí 2015

Fréttir

8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

30% fyrirtækja sömdu

Stéttarfélagið Framsýn á Húsavík og 23 fyrirtæki á svæðinu hafa gengið frá kjarasamningi um 300 þúsund króna lágmarkslaun. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Beðið eftir leyfi fyrir Moskunni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Feneyjatvíæringurinn, hin viðamikla myndlistarhátíð í Feneyjum, verður opnaður í dag í 56. skipti. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Bæturnar rúmar tvær milljónir

Hæstiréttur hefur dæmt Akureyrarkaupstað til að greiða tveimur fyrrverandi slökkviliðsmönnum bætur vegna ólögmætra uppsagna, en samtals nemur upphæðin 2.250.000 króna. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Deildin kom þeim í gang

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bítlakrás fyrir Grensás – With a Little Help from My Friends! nefnast tónleikar til styrktar Grensásdeild. Þeir verða í Háskólabíói laugardaginn 30. maí næstkomandi. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Eftirgjöf skulda mun bera 36% tekjuskatt

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Ég þekki engin dæmi þess að þrotabú hafi verið krafin um að skila tekjuskatti af þeirri upphæð sem kröfuhafar fá ekki greidda við gjaldþrot. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Féð á erfitt vegna kulda á sauðburði

Sauðburður stendur sem hæst á Suðurlandi. Kristinn Guðnason í Árbæjarhjáleigu segir að sauðburður hafi gengið vel og sé hálfnaður. Hins vegar sé erfitt að láta féð út vegna kulda og ekki síður roks. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Flýta sér ekki við sáningu í kuldatíðinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sunnlenskir kornbændur eru að sá í akra sína þessa dagana. Sumir hafa lokið sáningu. Aftur á móti eru norðlenskir bændur ekkert að flýta sér að sá vegna þess hversu seint vorar og áframhaldandi kuldaspá í veðurkortunum. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Framsýn samdi við 23 fyrirtæki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stéttarfélagið Framsýn á Húsavík hefur samið við 23 fyrirtæki, um 30% fyrirtækja á svæðinu, um nýja kjarasamninga. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fundarsalir sáttasemjara standa auðir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Enginn gangur er í flestum þeim kjaradeilum sem vísað hefur verið til ríkissáttasemjara og sáralítið hefur verið um fundarhöld í húsnæði sáttasemjara undanfarna daga. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Furðuleg staða í héraðsdómi

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Nokkuð furðuleg staða er komin upp í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings í stóra markaðsmisnotkunarmálinu. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Golli

Listaspíra Hnáta var ánægð með sig eftir að hafa prílað upp í útilistaverk í miðborginni og naut... Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Helmingi fleiri íbúðarvinningar

Nýtt happdrættisár DAS er að hefjast. Sigurður Ágúst Sigurðsson forstjóri segir helstu breytinguna vera þá að íbúðarvinningar fari úr þremur í sex en hver íbúðarvinningur er að verðmæti 30 milljónir króna. Meira
8. maí 2015 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hersýning á sigurhátíðinni æfð

Rússneskir hermenn taka þátt í æfingu fyrir hersýningu sem haldin verður á Rauða torginu í Moskvu á morgun, laugardag, í tilefni af því að 70 ár verða þá liðin frá sigri sovéska hersins á hersveitum þýskra nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Um 16. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hrefnuveiðar hefjast næstu daga

„Við stefnum að því að byrja hérna úti á Faxaflóa, líkt og áður. Síðan verður að koma í ljós hvort við höldum á önnur mið. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Íhaldinu spáð sigri

Samkvæmt útgönguspá þingkosninganna í Bretlandi, sem lesin var upp þegar klukkuturninn Big Ben sló tíu í gærkvöldi, er Íhaldsflokkurinn stærstur þar í landi með 316 þingmenn. Hefur flokkurinn þá bætt við sig tíu þingmönnum frá síðustu kosningum. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ísland tekið af boðslista ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefur verið tekin ákvörðun um að Íslandi verði ekki boðið á fundi sem umsóknarríki taka vanalega þátt í,“ segir Janis Berzins, talsmaður Lettlands sem formennskuríkis ESB. Meira
8. maí 2015 | Erlendar fréttir | 452 orð

Í útlegð eða fangelsi

Moskvu. AFP. | Skilaboðin á mótmælaspjöldunum voru missterk, sum meinlaus og önnur óskýr, en viðbrögð rússnesku yfirvaldanna voru skjót og harkaleg. Meira
8. maí 2015 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Líklegri til að hætta skólanámi

Of feit börn eru miklu líklegri til að flosna upp frá námi en börn sem eru í kjörþyngd, samkvæmt sænskri rannsókn. Önnur evrópsk rannsókn bendir til þess að offita hafi slæm áhrif á sjálfsmat barna allt niður í sex ára aldur. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð

Makríll og loðnuhrogn komast ekki á markað

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Makríll og loðnuhrogn komast ekki á markað í Rússlandi vegna verkfalls dýralækna. Ástæðan er sú að útskipun svokallaðra trampara eða brettaskipa er óheimil þar sem ekki liggur fyrir vottun frá Matvælastofnun. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Meiri agi og markvissari vinnubrögð

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þegar vinnumarkaðurinn logar í kjaradeilum, sáttaumleitanir eru við frostmark og yfir vofa mestu verkföll í áratugi kemur enn á ný upp umræða um að gjörbreyta þurfi íslenska kjarasamningslíkaninu. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna og Þuríður syngja á balli í Súlnasalnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eftir að Hótel Saga var opnuð um miðjan sjöunda áratug liðinnar aldar var Súlnasalurinn helsti skemmtistaður landsins. Ragnar Bjarnason söng þar í 19 ár og kl. 22-01 annað kvöld verður ballstemningin þar... Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sameinuð til viðræðna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Samningar langflestra aðildarfélaga BSRB voru lausir 30. apríl. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Samherji kaupir 20 ára uppsjávarskip

Samherji hefur fest kaup á 20 ára gömlu uppsjávarskipi frá Leirvík á Hjaltlandseyjum og tekur við skipinu í dag. Það hét áður Antares, en fær nú nafnið Margret EA. Veiðarfæri fylgdu með skipinu sem fer fljótlega á kolmunnaveiðar. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Séra Erla ein í kjöri

Sóknarbörn í Keflavíkurprestakalli kjósa í dag um nýjan sóknarprest. Aðeins einn prestur sótti um, séra Erla Guðmundsdóttir sem er safnaðarráðinn prestur í sókninni. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Sólskinsmet sett í Reykjavík í maíbyrjun

Fyrstu sex dagar þessa maímánaðar nú eru þeir sólríkustu í Reykjavík frá því að sólarmælingar hófust fyrir um 90 árum. Þetta kemur fram í bloggi Sigurðar Þórs Guðjónssonar (nimbus.blog.is). Hinn 6. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð

Sparkaði af miklu afli í höfuð

Hæstiréttur mildaði í gær refsingu manns sem var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur á síðasta ári fyrir að hafa sparkað í tvígang af miklu afli í höfuð og andlit annars manns. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Styrkir til kvenna

Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur selur að þessu sinni lyklakippur frá Tulipop í árlegu fjáröflunarátaki sínu. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sömu fyrirtækin þrjú ár í röð

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Johan Rönning, Miracle og Vinnuföt eru fyrirtæki ársins 2015 samkvæmt niðurstöðum könnunar VR sem kynntar voru í gær. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tólf verkefni fengu hvatningarverðlaun

Árleg hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar voru afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu í vikunni. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 675 orð | 4 myndir

Umdeilt félag ráðleggur kröfuhöfum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fullvíst þykir að kröfuhafar föllnu bankanna búi sig undir áróðursstríð og hafi leitað ráðgjafar um hvernig málstað þeirra verður best komið á framfæri á alþjóðavettvangi. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Age of Adaline Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Velferðarráð veitti hvatningarverðlaun

Hvatningarverðlaun velferðarráðs Reykjavíkurborgar voru afhent í gær í þremur flokkum; einstaklinga, hópa eða starfsstaða og verkefna. Verðlaunin í flokki einstaklinga féllu Jónasi Hallgrími Jónassyni í skaut. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Verðið lækkaði ekki í samræmi við væntingar

Samkvæmt könnunum verðlagseftirlits ASÍ eru verðlækkanir á heimilistækjum vegna afnáms vörugjalda og lækkunar virðisaukaskatts mun minni en gera mátti ráð fyrir. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Vildum breskt bragð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við hvikum hvergi frá uppskriftum og hráefni svo þetta bragðast alveg eins og hinn sígildi breski réttur,“ segir Höskuldur Ásgeirsson. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Vonast til að slátrun á svínum hefjist í dag

Malín Brand malin@mbl.is Samkomulag náðist í gær á milli svínaræktenda og dýralækna og má því gera ráð fyrir að slátrun geti hafist í dag á fjölda svína. Meira
8. maí 2015 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Yfirmaður PET sagði af sér

Jens Madsen, yfirmaður dönsku öryggislögreglunnar, PET, sagði af sér í fyrradag eftir að birt var skýrsla þar sem viðbrögð lögreglunnar við tveimur skotárásum í Kaupmannahöfn í febrúar voru gagnrýnd. Meira
8. maí 2015 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Þyrluskíðaferðir án landamæra

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Einhverjir hafa furðað sig á fjölda einkaþotna á Akureyrarflugvelli undanfarið. Meira

Ritstjórnargreinar

8. maí 2015 | Leiðarar | 239 orð

Lækkanir skila sér ekki

Það ætti að vera hagur kaupmanna þegar dregið er úr álögum að skila þeim til neytenda Meira
8. maí 2015 | Leiðarar | 421 orð

Skugginn sem aldrei hvarf

Hátíðahöldin vegna stríðslokanna bera að nokkru leyti keim af fornum erjum Meira
8. maí 2015 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Týndi tíeyringurinn

Eftirköst hrunsins eru margvísleg og ekki er hægt að áætla af öryggi hversu lengi þau vara eða hvernig þau birtast. Í reiðikasti kusu menn yfir sig Jóhönnu og Steingrím og töfðu efnahagslega endurreisn verulega með því tiltæki. Meira

Menning

8. maí 2015 | Tónlist | 829 orð | 1 mynd

„Snýst ekki bara um að vera fær“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
8. maí 2015 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd

Bókmenntir kynntar í Osló og Helsinki

Íslenskar samtímabókmenntir voru kynntar útgefendum og þýðendum í Osló og Helsinki í vikunni. Var dagskráin liður í markvissu átaki Miðstöðvar íslenskra bókmennta til að auka útbreiðslu bókmenntanna á Norðurlöndunum. Í Osló bauð Gunnar I. Meira
8. maí 2015 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Chaplin-tónleikar Sinfó

Í dag og á morgun heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands bíótónleika í Eldborg í Hörpu. Þar verður kvikmynd Chaplins Nútíminn sýnd á stóru tjaldi og sveitin flytur tónlistina undir stjórn Franks Strobels. Í dag, föstudag, hefjast bíótónleikarnir kl. 19. Meira
8. maí 2015 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Einar Þorsteinn Ásgeirsson, arkitekt og listarmaður, er borinn til grafar í dag. Hann starfaði um árabil í Berlín með Ólafi Elía

Einar Þorsteinn (1942-2015) sá svo sannarlega það sem mörgum öðrum var hulið. Meira
8. maí 2015 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Gítarhátíð miðnætursólarinnar hefst í dag

Gítarhátíðin Midnight Sun Guitar Festival hefst í dag, 8. maí, og stendur fram á sunnudagskvöld en hún er nú haldin þriðja árið í röð. Fyrstu tónleikar hátíðarinnar fara fram í kvöld í Sölvhóli, Listaháskóla Íslands, kl. Meira
8. maí 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Hvernig hefur hún efni á þessu?

Skjár einn endursýnir nú þættina Sex and the City sem fengu heitið Beðmál í borginni þegar RÚV tók þættina til sýningar seint á síðustu öld. Ljósvakahöfundur hefur séð alla þáttaröðina nokkrum sinnum og hefur alltaf jafn gaman af. Meira
8. maí 2015 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Il Tromondo flutt í Laugarneskirkju

Kammerhópurinn Stilla flytur verkið Il Tromondo, eða Sólsetrið, eftir Ottorino Respighi, í Laugarneskirkju í dag kl. 12 og eru tónleikarnir hluti af röðinni Á ljúfum nótum. Meira
8. maí 2015 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Kínatónar í Hofi og Iðnó

Kínverskir tónlistarmenn leika um helgina á ævaforn kínversk hljóðfæri á tvennum tónleikum sem bera heitið Ómur sálarinnar. Fyrri tónleikarnir verða haldnir í Hofi á Akureyri í kvöld, föstudagskvöldið 8. maí, kl. Meira
8. maí 2015 | Kvikmyndir | 199 orð | 1 mynd

Konur á flótta og bakk

Hot Pursuit Gamanmyndin Hot Pursuit verður heimsfrumsýnd á Íslandi í dag. Hún segir af reynslulítilli lögreglukonu, Cooper, sem lendir í kröppum dansi þegar henni er falið að flytja aðalvitni lögreglunnar gegn mafíuforingja á milli borga í Texas. Meira
8. maí 2015 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Mið-Ísland með tvær sýningar í Hofi

Uppistandshópurinn Mið-Ísland er á ferð og flugi um landið með sýningu sína Lengi lifi Mið-Ísland sem yfir 10 þúsund manns hafa séð í Þjóðleikhúskjallaranum frá áramótum. Í kvöld skemmtir hópurinn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Meira
8. maí 2015 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Mikilvæg dansteiti haldin á Húrra

Föstudaginn 15. maí verður haldin „Mikilvæg dansteiti“ eða „An Important Dance Party“ á skemmtistaðnum Húrra í miðborginni. Þar koma fram tvíeykin Kiasmos og Hugar og einnig breska hljómsveitin worriedaboutsatan. Meira
8. maí 2015 | Myndlist | 338 orð | 2 myndir

Sameiginleg sköpun listamanna og nema

Þrjár sýningar verða opnaðar í dag á Hjalteyri, í Hrísey og á Siglufirði og eru þær afrakstur samstarfsverkefnis nokkurra franskra og íslenskra listaskóla sem ber heitið Delta Total. Meira

Umræðan

8. maí 2015 | Aðsent efni | 1012 orð | 1 mynd

Af stofnaukum og kaupaukum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Í umsögnum sem Alþingi hafa borist er hvergi að finna vitrænar röksemdir fyrir kaupaukum í fjármálafyrirtækjum" Meira
8. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 260 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 5. maí var spilaður...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 5. maí var spilaður tvímenningur með þátttöku 30 para. Efstu pör í N/S - % skor: Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 61,1 Axel Lárusson - Sigfús Skúlason 55,9 Auðunn Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. Meira
8. maí 2015 | Aðsent efni | 670 orð | 3 myndir

Frímerkið 175 ára

Eftr Sigurð Thoroddsen: "Fyrstu frímerkin voru dökkgrá að lit, og með mynd af Viktoríu drottningu, að verðgildi eitt penní." Meira
8. maí 2015 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Gengisfelling stúdentsprófs

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Því miður hafa kröfur til stúdentsprófs hér á landi hríðfallið frá því er ég var í skóla." Meira
8. maí 2015 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Markaðir framtíðarinnar

Stefna ríkisstjórnar Íslands í utanríkismálum er í meginatriðum í samræmi við þá stefnu sem fylgt hefur verið meira eða minna allt frá lýðveldisstofnun. Meira
8. maí 2015 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Sólarkísill í Hvalfirði

Eftir Terry Jester: "Um er að ræða hátækniiðnað sem og munu 450 manns starfa í verksmiðjunni, þar af þriðjungur í störfum sem krefjast háskólamenntunar." Meira
8. maí 2015 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Spendýravistfræðingur á villigötum

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Kjarni þessa máls er, að læðan sem skotin er í vetur gýtur ekki í vor." Meira
8. maí 2015 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Varðveitið sögulegar minjar og hafið þær sýnilegar

Hún var merkileg fréttin um leifar Lækjarkots, sem kom hér í blaðinu nýlega. Meira
8. maí 2015 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Æviágrip syndarinnar og tungumál hjálpræðisins

Eftir Ársæl Þórðarson: "Nói og hans fólk lét það þó ekki á sig fá, reisti altari og þakkaði Guði fyrir björgunina." Meira

Minningargreinar

8. maí 2015 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Bergur Helgason

Bergur Helgason fæddist á Kálfafelli í Fljótshverfi 20. október 1928. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 29. apríl 2015. Foreldrar hans voru Helgi Bergsson, f. 9. mars 1894, d. 30. apríl 1953, og Magnea Jónsdóttir, f. 19. mars 1902, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Egill Steingrímsson

Egill Steingrímsson fæddist á Akureyri 18. september 1963. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. apríl 2015. Foreldrar hans voru hjónin Steingrímur Kristjánsson, bóndi á Litluströnd í Mývatnssveit, f. 27. nóvember 1917, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1059 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Þorsteinn Ásgeirsson

Einar Þorsteinn Ásgeirsson, arkitekt, listamaður og heimspekingur, fæddist í Ási í Reykjavík 17. júní 1942. Hann yfirgaf þessa jarðartilvist í Reykjavík 28. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 3804 orð | 1 mynd

Einar Þorsteinn Ásgeirsson

Einar Þorsteinn Ásgeirsson, arkitekt, listamaður og heimspekingur, fæddist í Ási í Reykjavík 17. júní 1942. Hann yfirgaf þessa jarðartilvist í Reykjavík 28. apríl 2015. Foreldrar hans voru Ásgeir Ólafsson Einarsson, f. 21.11. 1906, d. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist 27. mars 1947. Hann lést 9. apríl 2015. Útför Guðmundar fór fram 17. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist 31. júlí 1938. Hann lést 19. apríl 2015. Útför Gunnars fór fram 30. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 2485 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þorsteinn Magnússon

Hallgrímur Þorsteinn Magnússon fæddist 29. september 1949. Hann lést 21. apríl 2015. Útför Hallgríms Þorsteins var gerð 7. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

Jón Agnarsson

Jón Agnarsson fæddist 24. júlí 1916 á Steinstúni í Árneshreppi í Trékyllisvík, Ströndum. Hann lést 26. apríl 2015 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Þorgerður Guðlaugdóttir, f. 20.1. 1889, og Agnar Jónsson, f. 24.1. 1889. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 2523 orð | 1 mynd

Jón Baldur Sigurðsson

Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur fæddist í Reykjavík 8. október 1937. Hann lést 28. apríl 2015. Foreldrar hans voru Þórunn Jónsdóttir húsmóðir, f. 31.8. 1914, d. 2000, og Sigurður Páll Samúelsson verkstjóri, f. 7.11. 1910, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

Jón Vilhjálmsson

Jón Vilhjálmsson fæddist 17. júlí 1944. Hann lést 4. apríl 2015. Útför Jóns fór fram 14. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Kristinn Ingvar Edvinsson

Kristinn Ingvar Edvinsson fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. apríl 2015. Foreldrar hans voru Vilhelmína Sigríður Tómasdóttir, f. 27. mars 1922 á Hnjúkum í A-Húnavatnssýslu, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Liselotte Else Hjördís Jakobsdóttir

Liselotte Else Hjördís Jakobsdóttir, ýmist kölluð Lotta eða Hjördís, fæddist í Danmörku 29. mars 1941. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 25. apríl 2015. Hún var dóttir Ástu Jónsdóttur, f. 1.12. 1917, d. 22.1. 1978. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2015 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Sigurborg Á. Þorleifsdóttir

Sigurborg Ágústa Þorleifsdóttir fæddist 18. júní 1919. Hún lést 19. apríl 2015. Útför hennar fór fram 5. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Aldrei meiri sætanýting hjá Icelandair í apríl

Icelandair flutti um 190 þúsund farþega í millilandaflugi í apríl síðastliðnum og voru þeir 8% fleiri en á sama tíma í fyrra. Meira
8. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Gjaldþrotaleið mun leiða til gríðarlegrar skattheimtu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýju bindandi áliti ríkisskattstjóra kemst embættið að þeirri niðurstöðu að þær skuldir umfram eignir þrotabús, sem ekki fást greiddar við uppgjör við gjaldþrotaskipti, skuli teljast skattskyldar. Meira
8. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Kvikna vinnur Vaxtarsprotann í ár

Fyrirtækið Kvikna hlaut í gær Vaxtarsprotann 2015 sem er viðurkenning til sprotafyrirtækja fyrir góðan vöxt. Kvikna sem var stofnað árið 2008 sérhæfir sig í gerð hugbúnaðar sem ur er olíuiðnaði og hugbúnaði fyrir lækningatæki. Meira
8. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 72 orð

MP með viðskiptavakt fyrir Íslandsbanka

Íslandsbanki hefur samið við MP banka um að annast viðskiptavakt með útgefnum sértryggðum skuldabréfum Íslandsbanka. Viðskiptavaktin gildir frá og með deginum í dag. Meira
8. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð

TM hefur lokið sölu á víkjandi skuldabréfum

Tryggingamiðstöðin (TM) hefur lokið sölu á víkjandi skuldabréfum að fjárhæð 2.000 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

8. maí 2015 | Daglegt líf | 262 orð | 1 mynd

HeimurHersis

„Hersir, sem vill bera þig út úr húsinu þínu og græða á því“ – væri eflaust viðeigandi auglýsing fyrir framtíðarsjálfið. Meira
8. maí 2015 | Daglegt líf | 809 orð | 5 myndir

Myndlist er helsta ástríða mín í lífinu

Aron Bjarklind, nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur verið að teikna frá því hann man eftir sér og ætlar að halda því áfram. Hann hefur selt þó nokkuð af myndum og stefnir á nám í myndlist. Fyrirmynd hans í listsköpun er bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Stanley Kubrick. Meira
8. maí 2015 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...njótið söngs og dansið

Vorin eru tími söngsins, þegar ótal kórar um land allt halda tónleika til að leyfa fólki að njóta afraksturs vetrarstarfsins. Í Karlakór Hreppamanna eru söngglaðir karlar sem ætla að blása til söngskemmtunar og dansleiks í kvöld kl. Meira
8. maí 2015 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Ritlistarnámskeið fyrir krakka

Á bókasafni Seltjarnarness verður boðið upp á ritlistarnámskeið í næsta mánuði fyrir börn fædd 2006-2001 eða 9-14 ára. Umsjón námskeiðsins verður í höndum Gerðar Kristnýjar rithöfundar og verður það dagana 11.-19. júní. Meira
8. maí 2015 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Silja Bára segir frá ömmu sem gat allt nema gengið niður stiga

Þær eru margar sögurnar sem til eru af ömmum og nú ætlar Silja Bára Ómarsdóttir, aðjunkt í stjórnmálafræði að segja frá ömmu sinni í dag kl. 12 í hádegisfyrirlestri í stofu 132 í Öskju við Sturlugötu í Reykjavík. Meira

Fastir þættir

8. maí 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. De2 c5 3. g3 Rc6 4. c3 g6 5. Bg2 Bg7 6. Rf3 Rge7 7. d3 a6 8...

1. e4 e6 2. De2 c5 3. g3 Rc6 4. c3 g6 5. Bg2 Bg7 6. Rf3 Rge7 7. d3 a6 8. h4 h5 9. 0-0 0-0 10. Bg5 d5 11. Ra3 b5 12. Rc2 Bb7 13. e5 Dc7 14. d4 cxd4 15. cxd4 Rf5 16. Dd2 Ra5 17. b3 Hac8 18. Hac1 Db6 19. Re3 Hxc1 20. Hxc1 Rxe3 21. fxe3 Hc8 22. Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Bjarni Eyfjörð Friðriksson

30 ára Bjarni er frá Grenivík, býr í Reykjavík og er ráðgjafi hjá KPMG. Maki : Hafdís Huld Björnsdóttir, f. 1986, sérfræðingur hjá VÍS. Börn : Elísa Eyfjörð, f. 2012. Foreldrar : Friðrik Þorsteinsson, f. Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 535 orð | 4 myndir

Knattspyrnan, friðargæslan og slökkviliðið

Pétur fæddist í Reykjavík 8.5. 1965 og ólst upp við Skúlagötuna til átta ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan í efra Breiðholt þar sem Pétur ólst síðan upp. Pétur hóf skólagönguna í Ísaksskóla, var síðan í Fellaskóla og lauk grunnskólanum í... Meira
8. maí 2015 | Í dag | 273 orð

Leikur að vísum

Skemmtileg vísnaskipti voru á Boðnarmiði fyrir skömmu og byrjuðu með þessari vísu Jóns Gissurarsonar: Geng ég oft um vísnaveg vert er mjög að þakk'ann. Ferskeytluna faðma ég fram á grafarbakkann. Meira
8. maí 2015 | Í dag | 43 orð

Málið

Skýlaus himinn er heiður himinn, heiðríkur. Skýlaus játning er afdráttarlaus játning. Skýlaus réttur er ótvíræður réttur og skýlaust lögbrot er ótvírætt brot. S kýlaus svör eru hrein og klár svör. Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Oddný Sunja Gunnarsdóttir

30 ára Sunja ólst upp í Vestmannaeyjum, býr á Selfossi, lauk prófum í matreiðslu í Noregi og er að hefja nám í matartækni. Sunja hefur unnið í fatabúð, fisk- og humarvinnslu, við blaðaútburð og í minkabúi. Foreldrar: Guðríður Steindórsdóttir, f. Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Pétur B. Árnason

Pétur Bergmann Árnason fæddist á Bjargi við Bakkafjörð 8.5. 1924. Foreldrar hans voru Árni Friðriksson útvegsbóndi og k.h., Petrína Pétursdóttir húsfreyja. Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Eva Eldey Tryggvadóttir fæddist 31. maí 2014 kl. 18.45. Hún vó...

Reykjavík Eva Eldey Tryggvadóttir fæddist 31. maí 2014 kl. 18.45. Hún vó 3.700 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðný Sigurmundsdóttir og Tryggvi Hjaltason... Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Sami matseðillinn í aldarfjórðung

Ólafur Ingi Þórðarson hefur verið eigandi Vitabars frá árinu 2000 en sá staður er þekktur fyrir sína góðu hamborgara og nautakjöt sem eru á ótrúlega fínu verði. Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sigurbára Óskarsdóttir

40 ára Sigurbára er frá Vestmannaeyjum, er stúdent frá FÍV og húsmóðir á Stokkseyri. Maki : Guðni Hannesson, f. 1970, dúkari. Börn : Hannes, f. 1997, Daníel, f. 1998, Guðjón, f. 2003, og Kristinn Georg, f. 2011. Foreldrar : Óskar Kristinsson, f. Meira
8. maí 2015 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Laufey Júlíusdóttir 85 ára Finnbogi Jóhannsson Gunnlaugur Kristjánsson Heiður Gestsdóttir Laufey Þorleifsdóttir 80 ára Einar Jónsson Ragnheiður Runólfsdóttir 75 ára Cyril Edward W. Meira
8. maí 2015 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Hugmyndir og viðhorf breytast. Víkverji rakst nýlega á bók í hillu, sem nefnist „Aðlaðandi er konan ánægð“. Meira
8. maí 2015 | Fastir þættir | 173 orð

Vúdúfræði. S-Enginn Norður &spade;Á642 &heart;32 ⋄KD2 &klubs;G986...

Vúdúfræði. S-Enginn Norður &spade;Á642 &heart;32 ⋄KD2 &klubs;G986 Vestur Austur &spade;G &spade;10975 &heart;10986 &heart;KG7 ⋄Á943 ⋄1065 &klubs;7542 &klubs;ÁK3 Suður &spade;KD83 &heart;ÁD54 ⋄G87 &klubs;D10 Suður spilar 4&spade;. Meira
8. maí 2015 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. maí 1860 Kötlugos hófst. Þetta var með minni gosum og lítið tjón varð. Næst gaus 58 árum síðar. 8. maí 1894 Eimskipið Á. Ásgeirsson kom til landsins. Meira
8. maí 2015 | Í dag | 19 orð

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í...

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Meira

Íþróttir

8. maí 2015 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Birgir í 7. sæti fyrir lokahringinn

Birgir Leifur Hafþórsson er í 7. sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á NorthSide Charity Challenge-mótinu á Nordic League-mótaröðinni í golfi. Mótið fer fram í nágrenni Árósa og lýkur í dag. Félagi Birgis úr GKG, Ólafur Björn Loftsson, er í 101. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Eins leiks bann Einars

Aganefnd handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hefur úrskurðað Einar Pétur Pétursson, leikmann Hauka, í eins leiks bann vegna „grófs brots á síðustu mínútu leiks UMFA og Hauka“ sem fram fór á miðvikudagskvöldið. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 615 orð | 4 myndir

Er góður markvörður gulls ígildi?

Í Garðabæ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stjarnan jafnaði metin í úrslitarimmunni við Gróttu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í gærkvöldi með afgerandi sigri, 23:19, í öðrum leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Er gríðarlega spenntur

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Egill Magnússon, handboltamaðurinn efnilegi úr Stjörnunni, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Tvis Holstebro. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Flytur til Suður-Frakklands

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Snorri Steinn Guðjónsson, flytur sig um set innan Frakklands í sumar. Samkvæmt heimildum hefur hann samið við Nimes í Suður-Frakklandi um að leika með liðinu næstu þrjú árin. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 93 orð

Góður sigur hjá PSG í Montpellier

Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint Germain unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu franska handboltans í gærkvöldi þegar þeir lögðu topplið Montpellier á heimavelli þess í frönsku háskólaborginni, 32:28. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Schenkerhöllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Schenkerhöllin: Haukar – Afturelding 19.30 KNATTSPYRNA Meistarakeppni kvenna: Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir 19.15 1. deild karla: Vivaldivöllurinn: Grótta – HK 19. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

H elga Guðmundsdóttir og María Guðsteinsdóttir kepptu í gær á...

H elga Guðmundsdóttir og María Guðsteinsdóttir kepptu í gær á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í opnum flokki í Þýskalandi en báðar bættu þær persónulegan árangur sinn og settu Íslandsmet í sínum þyngdarflokkum. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 110 orð

Ísland stendur í stað hjá FIFA

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gærmorgun. Íslendingar eru í 38. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Signý Hermannsdóttir var annar stigahæstu leikmanna Íslands í sigri á Hollandi, 49:43, í maí 1999 á æfingamóti í körfubolta í Lúxemborg. • Signý er fædd árið 1979. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Kostnaður hleypur á hundruðum þúsunda

Keppnisgólf Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Körfuknattleikssamband Íslands verðlaunar í dag þá sem sköruðu fram úr á...

Körfuknattleikssamband Íslands verðlaunar í dag þá sem sköruðu fram úr á nýafstöðnu Íslandsmóti. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 834 orð | 4 myndir

Markmiðin á hreinu

1. deild Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Boltinn byrjar að rúlla í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld þegar nýliðar Gróttu taka á móti HK og umferðinni lýkur svo á morgun með fimm leikjum. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Stjarnan – Grótta 23:19...

Olís-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Stjarnan – Grótta 23:19 *Staðan er 1:1 Þriðja viðureign liðanna fer fram sunnudaginn á Seltjarnarnesi og hefst kl. 16. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 708 orð | 4 myndir

Opin Evrópuumsókn

Á FYLKISVELLI Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Sýnið mér evrurnar!“ Eitthvað þessu líkt hugsa kannski gjaldkerar Fylkis og Breiðabliks nú þegar Íslandsmótið í knattspyrnu er að rúlla af stað. Ástæðan er einföld. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fylkir – Breiðablik 1:1 Staðan: Leiknir R...

Pepsi-deild karla Fylkir – Breiðablik 1:1 Staðan: Leiknir R. 11003:03 FH 11003:13 Víkingur R. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Tandri áfram í efstu deild

Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handknattleiksliðinu Ricoh tryggðu sér áframhaldandi veru í efstu deild með sigri á HK Aranäs í umspilsriðli liðanna í gærkvöldi, 28:27, en Tandri skoraði fimm mörk í leiknum. Með sigrinum komst Ricoh í 2. Meira
8. maí 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 2. leikur: Cleveland &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 2. leikur: Cleveland – Chicago 106:91 *Staðan er jöfn, 1:1. Vesturdeild, undanúrslit, 2. leikur: Houston – LA Clipepers 115:109 *Staðan er jöfn,... Meira

Ýmis aukablöð

8. maí 2015 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

10

Topptjald.is kynnir áhugaverða lausn fyrir ferðalagið – tjald á... Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

12

Hekla beinir kastljósinu í auknum mæli að umhverfisvænum... Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

22

Bílanaust beinir sjónum að kjarnastarfseminni á... Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

23

Eiður Örn og félagar hjá Dekkjahúsinu kynna dekk og felgur á... Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

4

Afmælisútgáfur, nýjar fjármögnunarleiðir og spennandi týpur af... Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 807 orð | 3 myndir

Aldrei auðveldara að vera á glansandi hreinum bíl

Nýtt efni frá Sonax, Lakkvörn+Gljái, þykir hafa byltingarkennda eiginleika, veita langavarandi vörn en vera um leið auðvelt að bera á bílinn. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 1003 orð | 1 mynd

Allir varahlutirnir þeir sömu og upprunalegir

Þegar Bílanaust var opnað á ný var ákveðið að sækja aftur til upprunans, að sinna aðalstarfsemi félagsins sem er þjónusta við almenning, umboð og verkstæði, segir forstjórinn, Lárus Bl. Sigurðsson. Fyrirtækið hefur haldið þessu striki allar götur síðan. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 911 orð | 4 myndir

Allt klárt nema svefnpokinn

Tjald sem slegið er upp á þaki bíls er ekki algeng sjón hér á landi en um er að ræða lausn sem vel gæti rutt sér til rúms í náinni framtíð. Bogi hjá Topptjald.is segir nánar frá þessu „heimili að heiman“ sem kynnt verður í Fífunni um helgina. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 401 orð | 3 myndir

Á að vera hægt að koma til móts við flesta

Viðskiptavinir leggja mikla áherslu á að geta greitt hraðar inn á lánin án viðbótarkostnaðar. Ef stendur til að flytja úr landi þarf að skoða lánamálin vel en ef aðeins er farið í stutt ferðalag er yfirleitt auðsótt að fá leyfi frá lánafyrirtækinu. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 380 orð | 6 myndir

Bílasýningin dró Jaguar loks til landsins

Á sýningarsvæði BL verða allra augu líkast til á nýjasta meðlimi BL-fjölskyldunnar. Hann heitir Jaguar. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 674 orð | 4 myndir

Ef þú hugsar vel um pústkerfið hugsar pústkerfið vel um þig

Ökumönnum hættir til að láta pústkerfið mæta afgangi og spara eyrinn en kasta krónunni þegar kemur að viðgerðum. Piero hjá Pústþjónustu BJB segir að þegar upp er staðið borgi sig sjaldan að fara ódýrustu leiðina Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 215 orð

Ekki hrifinn af heilsársdekkjum

Pústþjónusta BJB er með sterka dekkjadeild og umboð fyrir áhugaverða framleiðendur í Asíu. Eru það Vrederstein og Apollo frá Indlandi og Federal frá Taívan. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 908 orð | 1 mynd

Flottar felgur gefa bílnum nýtt útlit

Eiður Örn og félagar hjá Dekkjahúsinu taka þátt í sýningunni Allt á hjólum og er það við hæfi því fyrirtækið skaffar jú hjólin – og fallegar felgur líka. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 865 orð | 1 mynd

Fólk hugsar betur um bílana sína

Ánægjulegt er að sjá að landinn er farinn að hugsa betur um bílana sína. Tíminn vinnur þó á ökutækjunum hægt og bítandi og því nauðsynlegt að fylgjast vel með. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 590 orð | 1 mynd

Getur margborgað sig að endurnýja

Þar sem nýir bílar eru mun sparneytnari getur verið ódýrara, þegar allt er tekið með í dæminu, að kaupa nýjan bíl en að aka áfram á þeim gamla. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 804 orð | 6 myndir

Halda upp á 50 ár á íslenska markaðinum

Toyota býður upp á veglegar afmælisútgáfur af Land Cruiser og Yaris í tilefni af tímamótunum. Kynnir Toyota FLEX, nýja leið til að eignast nýjan bíl og vel heppnaðan NX-jeppling frá Lexus sem þykir byltingarkenndur í útliti. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 556 orð | 6 myndir

Honda Connect staðalbúnaður í nýja CR-V

Bernhard kynnir nýjustu útfærsluna af Honda CR-V-jepplingnum vinsæla. Frumsýnir um helgina Peugeot 208 GTi, arftaka hins goðsagnakennda 205 GTi Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 459 orð | 1 mynd

Íslendingar orðnir meðvitaðri neytendur

Landsmenn sýna meiri varkárni í bílakaupum og fjármögnunarhlutfallinu í hóf. Merkileg tilfærsla hefur orðið í aðalsölutíma notaðra bíla. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 503 orð | 3 myndir

Nýir lánamöguleikar létta kaupin

Lýsing og Lykill hafa kynnt nýjar leiðir til bílafjármögnunar á undanförnum misserum. Vaxtalaus lán og flotaleiga bjóða upp á áhugaverða möguleika. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 967 orð | 2 myndir

Porsche 911 Targa þá og nú

Það kennir ýmissa grasa hjá Bílabúð Benna á sýningunni sem hefst á laugardag í Fífunni en á engan bíl er hallað þegar sagt er að líkast til sé einna mest spennandi að skoða tvo Porsche 911 Targa, annan glænýjan og hinn frá árinu 1970. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 271 orð | 3 myndir

Sportlegur Kizashi, Swift Sport og Suzumar í sumar

Það stendur mikið til hjá Suzuki umboðinu um helgina, því bæði forsýning og frumsýning er í kortunum. Glænýr og gjörbreyttur Vitara verður í Fífunni ásamt Swift Sport og loks hinn nýi Kizashi. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 406 orð | 1 mynd

Sprinter á 46" fyrir ferðaþjónustuna

Sérsmíðaðir trukkar, farartæki hönnuð fyrir suðurskautið, jeppadekk og akstursþjálfun eru dæmi um það sem íslenska fyrirtækið Arctic Trucks er þekkt fyrir. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 525 orð | 6 myndir

Stærstir í „grænu deildinni“

Hekla hyggst frumsýna 7 nýja bíla um helgina og umhverfisvænir bílar verða ekki síst í sviðsljósinu, segir Jóhann Ingi Magnússon, sölustjóri Audi. Meira
8. maí 2015 | Blaðaukar | 727 orð | 4 myndir

Þýskur lúxus og suður-kóreskur áreiðanleiki

Kia hefur verið sölhæsta merkið á íslenska bílamarkaðinum það sem af er árinu. Askja kynnir hybrid S-Class um helgina en bíllinn ber mun lægri vörugjöld en hefðbundinn S-Class. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.