Greinar þriðjudaginn 9. júní 2015

Fréttir

9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1059 orð | 3 myndir

850 milljarða skattur á slitabúin

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Áætlun ríkisstjórnarinnar um afnám gjaldeyrishafta felur í sér lausn á tvíþættum vanda sem kristallast í hættunni á útflæði gjaldeyris úr íslensku efnahagslífi og veikingu íslensku krónunnar. Meira
9. júní 2015 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bangladessar á heimleið frá Búrma

Byrjað var í gær að flytja um 150 manns úr röðum flóttamanna frá Bangladess aftur til heimalandsins frá Búrma. Hópurinn, allt karlmenn, fannst á báti sem var á reki skammt frá ströndum Búrma. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bjó í Leifsstöð í viku

Aðfaranótt sunnudagsins hafði lögreglan á Suðurnesjum afskipti af erlendri konu sem hafði dvalið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sjö daga. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Djasstríóið Hot Eskimos leikur á Kex

Hot Eskimos kemur fram á djasskvöldi Kex Hostel í kvöld kl. 20.30. Tríóið skipa Karl Olgeirsson píanóleikari, Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari og Jón Rafnsson bassaleikari. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Karfa Sveinn Orri Helgason og Elvar Bjarki Eggertsson léku sér í körfubolta í... Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Elín Pálmadóttir sæmd æðstu orðu Frakklands

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Við mikla viðhöfn var Elín Pálmadóttir, 88 ára rithöfundur og blaðamaður, sæmd æðstu orðu Frakklands (Légion d'honneur) af franska sendiherranum í gær fyrir einstakt framlag sitt í þágu Frakklands og franskrar... Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Enn óvíst með opnanir fjallvega

Ástand vega á hálendinu er óvenju slæmt miðað við árstíð og snjóar eru þungir. Allir fjallvegir eru enn lokaðir og treystir Vegagerðin sér ekki til þess að fullyrða um hvenær verði hægt að opna þá. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Fallast á skilyrði stjórnvalda

Baldur Arnarson Stefán E. Stefánsson Forystumenn ríkisstjórnarinnar eru bjartsýnir um að afnám hafta muni ganga hratt fyrir sig á næstunni. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fikt varð að báli

„Við erum að yfirfara lagerinn og sjá hvað varð eldinum að bráð,“ segir Brynjar Bergsteinsson, framleiðslustjóri hjá Set röraverksmiðju á Selfossi, en mikill eldur kviknaði þar á sunnudagskvöld. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Fræðsla um hættuna eða harðari viðurlög?

Baksvið Skúli Halldórsson sh@mbl.is Sakborningar í ölvunarakstursmálum skiptast að verulegu leyti í tvo ólíka flokka, unga ökumenn og eldra fólk með áfengisvandamál. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Fyrsta konan í ofurhlaup á Esju

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er fyrsta konan til að skrá sig í lengstu vegalengd Mt. Esja Ultra, ofurhlaups á Esjunni, sem verður laugardaginn 20. júní næstkomandi. Meira
9. júní 2015 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

G-7 leggi fram tillögur um koldíoxíðlosun

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leiðtogar sjö öflugustu iðnríkja heims, G-7 hópsins svonefnda, reyndu á seinni degi fundahalda sinna í Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum í gær að semja um stefnu í loftslagsmálum. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gerendur oftast viðskiptavinir

„Spurt var hvort viðkomandi hefði unnið í þjónustustörfum síðastliðin tíu ár og af þeim sem svöruðu og höfðu gert það var 41% sem hafði verið kynferðislega áreitt,“ sagði Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur, í samtali við... Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Hart skotið á nýtt húsnæðisfrumvarp

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Eygló Harðardóttir velferðarráðherra hefur lagt fram húsnæðisfrumvarp sem hefur það meginmarkmið að lækka húsnæðiskostnað efnaminni leigjenda með greiðslu húsnæðisbóta. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Háskólagarðar HR áformaðir í Öskjuhlíð

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Háskólinn í Reykjavík tilkynnti í liðinni viku áform um byggingu stúdentagarða við skólann. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið hefur fallið niður um flokk

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Sú heilbrigðisþjónusta sem landsmönnum stendur til boða þessar vikurnar er óviðunandi. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð

HSA glímir við alvarlegan rekstrarvanda

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hefur um árabil glímt við alvarlegan rekstrarvanda. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Í virðingarskyni við móður sína

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Atli Ingibjargar Gíslason, fyrrverandi alþingismaður, segir að hann hafi í vetur bætt við nafni móður sinnar, sem fyrra eftirnafni, í virðingarskyni við móður sína. Hún hafi alltaf verið aðalkonan í lífi hans. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kaleo hitar upp á tónleikum Kings of Leon

Íslenska sveitin sem hitar upp fyrir Kings of Leon 13. ágúst nk. er Kaleo. Mosfellingarnir fjórir í Kaleo skrifuðu á dögunum undir útgáfusamning við plötuútgáfuna Atlantic Records og eru fluttir til Austin í Texas. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Kísilver á Bakka rétt handan hornsins

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Uppbygging kísilvers í eigu PCC Bakki Silicon hf., sem er dótturfélag þýska fyrirtækisins PCC SE, mun fljótlega hefjast á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Kynntu kröfuhöfum áherslurnar

Baldur Arnarson Þorsteinn Ásgrímsson Helstu kröfuhafar slitabúanna voru vel upplýstir um tillögur ráðgjafa stjórnvalda um afnám hafta eftir fundi með ráðgjöfunum í London og New York á síðustu vikum. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Leikárið hefst á Móðurharðindum

Fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins er Móðurharðindin eftir Björn Hlyn Haraldsson í leikstjórn höfundar. Áætlað er að frumsýna í septemberbyrjun í Kassanum. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Leita til innanríkisráðherra

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, telur einsýnt að bæjarráð Fjallabyggðar leiti liðsinnis innanríkisráðherra eftir að tilkynnt var sl. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð

Lög um frestun verkfalla og gerðardóm rædd

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Lagasetning á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga hefur verið nokkuð mikið rædd meðal ákveðinna ráðherra ríkisstjórnarinnar, án þess að nokkur endanleg ákvörðun hafi verið tekin í þeim efnum. Meira
9. júní 2015 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Mikil óvissa í tyrkneskum stjórnmálum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Líklegt er að næstu vikurnar verði ringulreið í tyrkneskum stjórnmálum eftir að Réttlætis- og þróunarflokkurinn, AKP, missti óvænt þingmeirihlutann í kosningunum um helgina. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nýr skóli í Garðabæ

„Þetta verður bæði leik- og grunnskóli og við gerum ráð fyrir því að þarna verði hægt að hefja starfsemi haustið 2016,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, um fyrirhugaðan skóla í Urriðaholti í bænum. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Rafmagn frá heimavirkjun beint á bílinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Draumurinn hefur alltaf verið að komast á rafbíl, knúinn orkunni úr bæjarlæknum. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Samkomulag náðist um frestun verkfalla

Kristján H. Johannessen Ingvar Smári Birgisson Ákveðið var á sáttafundi Samtaka atvinnulífsins (SA) með iðnaðarmannafélögunum seint í gærkvöldi að fresta fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Settjarnirnar taka við menguðu vatni

Eftir því sem íbúðahverfi færast lengra frá sjó skapast meiri þörf fyrir svokallaðar settjarnir og er þessa dagana unnið að framkvæmdum við tvær slíkar við Fornahvarf í Vatnsendahverfi í Kópavogi. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Siglir norð-austurleiðina með hvalkjöt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flutningaskip sem flytur hvalaafurðir frá Íslandi til Japans mun sigla norður fyrir Rússland, norðausturleiðina svokölluðu. Þessi leið er 14. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Sjúklingar finna fyrir áhrifunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stjórn Krabbameinsfélags Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af langvinnum vinnudeilum á heilbrigðisstofnunum landsins. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Snjóhengjan brædd í útboði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Svonefndar aflandskrónur teljast nú um 300 milljarðar, en þær eru eftirstöðvar vaxtamunarviðskipta á árunum 2005 til 2008. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 2 myndir

Svamlaði um Skjálfandaflóa

Staðfest er að hnúfubakur sem merktur var með gervihnattasendi 10. nóvember sunnan við Hrísey og hélt síðan í Karíbahaf heldur nú til í Skjálfanda. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Söguganga um Viðey

Stefán Pálsson sagnfræðingur mun leiða sögugöngu um Viðey í kvöld og ganga með gesti um vestureyna. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 349 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Tomorrowland Casey er venjuleg stelpa sem finnur nælu sem leiðir hana í framtíðarheim þar sem gáfaðasta fólk heims reynir að bæta framtíð mannkyns. Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Veðurstofan gerir ráð fyrir „íslensku veðri“

Mesti vindstyrkur mældist á landinu í gær 28 m/s og var það í Mikladal á Vestfjörðum. Á norðanverðu Snæfellsnesi, Norðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu urðu íbúar einnig varir við snarpan vind, sem og á Akureyri, þar sem fjögur trampólín tóku á loft. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Verkföllum iðnaðarmanna frestað

Verkföllum Rafiðnaðarsambandsins (RSÍ), vélstjóra og málmtæknimanna og Matvís hefur verið frestað til 22. júní. Þetta var ákveðið á sáttafundi Samtaka atvinnulífsins með iðnaðarmannafélögunum seint í gærkvöldi. Stefnt er að undirritun kjarasamninga 15. Meira
9. júní 2015 | Innlendar fréttir | 880 orð | 2 myndir

Ær drepast í stórum stíl

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Margar ær hafa drepist í vor á bæjum á Vesturlandi, ekki síst í Borgarfirði. Ekki er óalgengt að 20-30 ær hafi drepist en dæmi eru um að allt upp undir 100 hafi drepist á einstaka bæ. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2015 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Misnotaður makríll

Fjölmiðlar hafa fullyrt að yfir 50 þúsund manns hafi skrifað undir áskorun um að forseti synji lögum um makrílúthlutun staðfestingar. Nú hafa engin þess háttar lög verið samþykkt. Meira
9. júní 2015 | Leiðarar | 691 orð

Ráðist í losun hafta

Kröfuhöfum settir kostir með hagsmuni almennings að leiðarljósi Meira

Menning

9. júní 2015 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Anna Þorvaldsdóttir verðlaunuð

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld hlaut sl. föstudag Kravis Emerging Composer-verðlaunin frá Fílharmóníusveit New York-borgar. Meira
9. júní 2015 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Fjöldi listamanna á hátíðinni Breiðholt Festival

Listahátíðin Breiðholt Festival fer fram í fyrsta sinn á laugardaginn, 13. júní, og liggur nú fyrir hverjir munu koma fram á henni. Þeir eru Ben Frost og 6 Guitars, Nico Muhly, Samaris, Cell7, Kira Kira, Sjón, Stelpur Rokka! Meira
9. júní 2015 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Kveðjusena Kalindu Sharma

Nú hefur sjötta þáttaröð The Good Wife runnið sitt skeið með mögnuðum lokaþætti. Það sorglega við hann er að þetta er síðasti þáttur einnar flottustu persónu þáttanna, einkaspæjarans Kalindu Sharma. Meira
9. júní 2015 | Tónlist | 472 orð | 4 myndir

Kvennatónleikar Sinfó

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta eru síðustu tónleikar starfsársins og haldnir í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
9. júní 2015 | Fólk í fréttum | 582 orð | 2 myndir

Mikil reynsla fyrir fertuga hljómsveit

Flest laga plötunnar virðast enn lifa góðu lífi í sálarkirnum að minnsta kosti tveggja kynslóða Íslendinga. Meira
9. júní 2015 | Leiklist | 250 orð | 1 mynd

Mirren hampar Tony-grip

Helen Mirren hampaði sínum fyrsta Tony þegar bandarísku Tony-leikhúsverðlaunin voru afhent í 69. sinn við hátíðlega athöfn í Radio City Music Hall í New York sl. sunnudag. Verðlaunin hlaut hún fyrir túlkun sína á Elísabetu II. Meira
9. júní 2015 | Tónlist | 40 orð | 4 myndir

Velski söngvarinn Tom Jones hélt tónleika í gærkvöldi í Laugardalshöll...

Velski söngvarinn Tom Jones hélt tónleika í gærkvöldi í Laugardalshöll og tók þar marga af sínum helstu smellum auk annarra laga. Jones fagnaði 75 ára afmæli í gær og var reffilegur á sviðinu, eins og sjá má af meðfylgjandi... Meira
9. júní 2015 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Vinsælir njósnarar

Njósnagamanmyndin Spy aflaði mestra miðasölutekna um nýliðna helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins, hátt í sjöundu milljón kr. og hafa nú tæplega sex þúsund manns séð myndina frá því hún var tekin til sýninga. Meira
9. júní 2015 | Menningarlíf | 924 orð | 1 mynd

Þetta snýst um myndheimana

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

9. júní 2015 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Að skipta um lið

Allir sem eiga – eða hafa átt – uppáhaldslið í fótbolta þekkja þau óskrifuðu lög að maður skiptir ekki um lið. Einhvern tímann á lífsleiðinni velur maður sér lið og heldur tryggð við það, alveg sama hvað. Meira
9. júní 2015 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

AFL sparisjóður – ástæður sameiningar

Eftir Höskuld H. Ólafsson: "Hinn ábyrgi og í raun eini kostur í stöðunni að mati okkar hjá Arion banka, og það mat er stutt af Fjármálaeftirlitinu, Samkeppniseftirlitinu og óháðum matsaðilum, er að sameina sjóðinn Arion banka." Meira
9. júní 2015 | Velvakandi | 190 orð | 1 mynd

Bænir

Drottinn guð! Þú sem hefur allt á þínu valdi. Við þökkum þér nýliðna helgi og biðjum blessunar öllu fólki í komandi viku. Ég á sálmabók sem ekki er í frásögur færandi nema að í bókinni eru bænir fyrir fyrripart og seinnipart alla daga vikunnar. Meira
9. júní 2015 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Isavia rekur hornin í landsbyggðina

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Nú berast fréttir af því að stjórnendur Reykjavíkurborgar vinni hörðum höndum að því að brjóta samkomulagið" Meira
9. júní 2015 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Makrílsófakommarnir

Eftir Friðrik J. Arngrímsson: "Það hefði ef til vill farið betur á því að allir „eigendur auðlindarinnar“ hefðu setið heima í sófa með forkólfum undirskriftasöfnunarinnar og látið fiskistofnana synda óáreitta." Meira
9. júní 2015 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Öfugsnúið öryggi á Reykjavíkurflugvelli

Eftir Jóhannes Loftsson: "Endurtekinn misskilningur skýrsluhöfunda, sem kerfisbundið vanmeta áhættuþætti eða sleppa þeim, skekkir niðurstöðu skýrslunnar verulega og er hún því ónothæf." Meira

Minningargreinar

9. júní 2015 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

Ágústa Margrét Vignisdóttir

Ágústa Margrét Vignisdóttir fæddist 4. ágúst 1923 í Árnanesi í Nesjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Hornafirði 31. maí 2015. Foreldrar hennar voru Rannveig Þórunn Gísladóttir og Vignir Jónsson. Bróðir Ágústu var Árni Sigurbergur, f. 27.2. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Ása Jóna Jónsdóttir

Ása Jóna Jónsdóttir fæddist 12. september 1930. Hún andaðist 15. maí 2015. Útför Ásu fór fram 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Ásta Eyjólfsdóttir

Ásta Eyjólfsdóttir fæddist á Hverfisgötu 58b, 21. júní 1911. Hún lést 25. maí 2015. Foreldrar Ástu voru: Eyjólfur Friðriksson, f. í Gaulverjabæ í Árnessýslu 2.12. 1878, d. 27.6. 1931, og Helga Guðmundsdóttir, f. að Yrpuholti í Villingaholtshr. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Bára Andersdóttir

Bára Andersdóttir var fædd í Reykjavík 18. júní 1949. Hún lést 23. maí 2015. Útför hennar fór fram 4. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Björn Jóhann Guðmundsson

Björn Jóhann Guðmundsson fæddist 11. apríl 1931. Hann lést 24. maí 2015. Útförin fór fram 8. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Ólöf Björg Ágústsdóttir

Ólöf Björg Ágústsdóttir fæddist í Norðurárdal í Borgarfirði hinn 22. desember 1930. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Helgadóttur og Ágústs Lárussonar. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 3222 orð | 1 mynd

Páll Eyvindsson

Páll Eyvindsson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1951. Hann lést 29. maí 2015 á heimili sínu eftir erfið veikindi. Foreldrar Páls voru Eyvindur Árnason, vélstjóri og iðnrekandi, f. 17. febrúar 1926, d. 15. maí 2012, og Margrét Gestsdóttir húsmóðir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Sigurjón K. Nielsen

Sigurjón K. Nielsen fæddist 6. júlí 1928 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. júní 2015. Foreldrar hans voru Karl Jónsson Nielsen og Guðrún Sigurlaugsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Þóra J. Pétursdóttir

Þóra J. Pétursdóttir fæddist í Brekkukoti í Svarfaðardal 10. desember 1925. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 30. maí 2015. Foreldrar hennar voru Pétur Gunnlaugsson, f. 27.10. 1878 í Glæsibæ við Eyjafjörð, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2015 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Þóra Kristinsdóttir

Þóra Kristinsdóttir fæddist 4. desember 1942. Hún lést 23. maí 2015. Þóra var jarðsungin 3. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Arion stækkar flokka sértryggðra bréfa

Arion banki hefur stækkað tvo útistandandi flokka sértryggðra skuldabréfa sem skráðir eru í Kauphöllinni. Meira
9. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Hlutabréf hækka í kjölfar kynningar á áætlun

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 1,6% í gær í 2,5 milljarða króna viðskiptum og hækkuðu hlutabréf í öllum félögum á Aðalista, að hlutabréfum í HB Granda undanskildum. Meira
9. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Leiðrétting rýrir greiðsluafkomu

Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var neikvætt um tæpan 43,1 milljarð króna á fyrsta ársfjórðungi, samanborið við jákvætt handbært fé upp á 3,7 milljarða í sama fjórðungi í fyrra. Meira
9. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 2 myndir

Stærstu kröfuhafarnir fallast á aðgerðir stjórnvalda

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

9. júní 2015 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

„Hver er þessi Vilhjálmur?“

Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju verða í kvöld kl. 20, en þá munu þær Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona og Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflautuleikari flytja tónlist eftir 14. Meira
9. júní 2015 | Daglegt líf | 932 orð | 6 myndir

Með annan fót í landi á setri skrímsla

Hann sagði skilið við leikhúsið og flutti á æskuslóðirnar á Bíldudal, þar sem hann stundar sjóinn og sér um veitingar og viðburði á Skrímslasetrinu ásamt konu sinni. Meira

Fastir þættir

9. júní 2015 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. e3 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Be2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. e3 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Be2 cxd4 8. Rxd4 Bd6 9. 0-0 0-0 10. h3 He8 11. Rf3 a6 12. b3 Bf5 13. Bb2 Bc7 14. Dd2 Dd6 15. Hfd1 Had8 16. Hac1 h5 17. Bd3 Bg4 18. hxg4 hxg4 19. g3 gxf3 20. Bf1 Bb6 21. He1 Rg4 22. Meira
9. júní 2015 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Áhugamál og vinnan renna saman í eitt

Um þessar mundir er ég að sýsla í nokkrum verkefnum, en þar ber hæst væntanlega kvikmynd mína, Andið eðlilega, sem fer í tökur í vetur,“ segir Ísold Uggadóttir kvikmyndargerðarkona sem á afmæli í dag. Meira
9. júní 2015 | Í dag | 260 orð

Á sjómannadaginn og þrjár limrur

Ingólfur Ómar Ármannsson orti á Boðnarmiði í tilefni Sjómannadagsins 7. júní 2015. Sannir garpar fórnir færa fleyjum sigla um ránargrund, Í ljóði kært er mér að mæra manndáð þeirra og hetjulund. Meira
9. júní 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Óskar Geirsson

30 ára Gunnlaugur ólst upp í Reykjavík, býr í Mosfellsbæ, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er húsasmiður. Maki: Eygló Snorradóttir, f. 1991, skólaliði. Dóttir: Guðbjörg Ósk, f. 2013. Foreldrar: Jóna Margrét Baldursdóttir, f. Meira
9. júní 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hafsteinn Rúnar Helgason

30 ára Hafsteinn býr í Sandgerði, lauk sveinsprófi í pípulögn, er verslunarstjóri hjá Ormsson og lék með mfl. Stjörnunnar í fótbolta.. Maki: Hjördís Ýr Hjartardóttir, f. 1984, leikskólaliði. Börn: Helgi Rúnar, f. 2004, og Sigurrós Soffía, f. 2012. Meira
9. júní 2015 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Helgi Bergs

Helgi Bergs fæddist í Reykjavík 9.6. 1920. Foreldrar hans voru Helgi Helgason Bergs, forstjóri Sláturfélags Suðurlands í Reykjavík, og k.h., Elín Jónsdóttir f. Thorstensen, húsfreyja. Bróðir Helga forstjóra var Lárus Helgason alþingismaður. Meira
9. júní 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Kerfispælingar. S-Allir Norður &spade;764 &heart;DG62 ⋄876...

Kerfispælingar. S-Allir Norður &spade;764 &heart;DG62 ⋄876 &klubs;632 Vestur Austur &spade;K3 &spade;G983 &heart;85 &heart;10973 ⋄KDG32 ⋄54 &klubs;10984 &klubs;D75 Suður &spade;ÁD102 &heart;ÁK4 ⋄Á109 &klubs;ÁKG Suður spilar 3G. Meira
9. júní 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Linda Karen Gunnarsdóttir

30 ára Linda Karen ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum í hestafræði við Háskólann á Hólum og LbhÍ, er verkefnastjóri hjá Vodafone, starfrækir vefverslunina Hestvænt sem selur vörur sem stuðla að velferð hesta og situr í stjórn Dýraverndarsambands... Meira
9. júní 2015 | Í dag | 47 orð

Málið

Áhlaup er m.a. skyndiárás . Áhlaupaverk er því fljótunnið verk eða auðvelt . Það sést oftast í orðasambandinu að e-ð sé ekki eða ekkert áhlaupaverk . Meira
9. júní 2015 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær...

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sl. 119, 129-130. Meira
9. júní 2015 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Magnússon Málfríður Árnadóttir 85 ára Kristján Vilmundarson Valgerður Kristjánsdóttir 80 ára Nína Ólafsdóttir Sigurður Runólfsson 75 ára Bjarni Þórðarson Stella Aðalsteinsdóttir 70 ára Áslaug Ingólfsdóttir Erla Tryggvadóttir Gísli... Meira
9. júní 2015 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Víkverji rak augun í það á Fésbókinni í gær að nýgerðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði eru þegar farnir að fara út í verðlagið. Meira
9. júní 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Washington DC Óðinn Kristján fæddist 27. apríl 2015 kl. 9.06. Hann vó...

Washington DC Óðinn Kristján fæddist 27. apríl 2015 kl. 9.06. Hann vó 3,76 kg og var 52,1 cm. Foreldrar hans eru Yvonne Kristín Fulbright og Graham DeJong... Meira
9. júní 2015 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júní 1741 Ferming barna var lögboðin hér á landi, en hún hafði þó tíðkast um aldir. 9. júní 1880 Hornsteinn var lagður að Alþingishúsinu við Austurvöll í Reykjavík. Meira
9. júní 2015 | Í dag | 690 orð | 3 myndir

Ættfræði kúa á Bakka

Ásthildur fæddist í Reykjavík 9.6. 1955 en ólst upp hjá móðurafa sínum og ömmu í Keflavík fyrstu tvö árin. Þá var móðir hennar í hjúkrunarnámi og faðirinn á sjónum. Meira

Íþróttir

9. júní 2015 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

1. deild karla Grindavík – Þróttur R. 0:1 Viktor Jónsson 85...

1. deild karla Grindavík – Þróttur R. 0:1 Viktor Jónsson 85. Staðan: Þróttur R. 550015:115 Þór 540113:1012 KA 532010:611 Víkingur Ó. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Áfram hjá Barcelona

Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, verður áfram með liðið á næstu leiktíð, en þetta staðfesti forseti félagsins í dag. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Birkir er mættur

Íslenski landsliðshópurinn í knattspyrnu kom saman í gær til lokaundirbúnings fyrir leikinn gegn Tékkum í undankeppni Evrópumóts karla sem fram fer á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Birna Berg er á leið í segulómun á hné

Ekki hefur verið staðfest hvort meiðsli meiðsli Birnu Berg Haraldsdóttur, landsliðskonu í handknattleik, eru alvarleg eða ekki. Birna meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Íslendinga og Svartfellinga í undankeppni HM í Podgorica í fyrrakvöld. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Eiðssonur í Hollandi

Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, leikmanns Bolton Wanderers og íslenska landsliðsins, æfir þessa daganna með FC Groningen í Hollandi, en þetta staðfesti Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hjá Total Football, við mbl.is í gær. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fetar í fótspor Sigurðar

Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor stórskyttunnar Sigurðar Sveinssonar með því að verða markakóngur þýsku 2. deildarinnar í handknattleik, en keppni lauk um liðna helgi. Bjarki Már skoraði 279 mörk fyrir Eisenach. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Flotta frammistöðu mátti víða finna hjá íslensku íþróttafólki á...

Flotta frammistöðu mátti víða finna hjá íslensku íþróttafólki á nýafstöðnum Smáþjóðaleikum. Stærsta frétt leikanna var vitaskuld sú að Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn á Ólympíuleikana í Ríó. Náði hún raunar lágmarki í tvígang. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hansen ekki með

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, getur ekki teflt fram helstu stjörnu landsliðsins, Mikkel Hansen, í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM gegn Lettum og Bosníumönnum. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

H ildur Sigurðardóttir , fyrrverandi landsliðskona í körfuknattleik, var...

H ildur Sigurðardóttir , fyrrverandi landsliðskona í körfuknattleik, var heiðruð á laugardaginn þegar úrslitaleikurinn í körfuboltakeppni kvenna fór fram á Smáþjóðaleikunum í Laugardalshöllinni. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Hlynur sigraði í Kaldalshlaupinu

Veður setti talsverðan svip á keppni á Vormóti ÍR sem haldið var í 73. sinn í gær á Laugardalsvelli en einnig í Laugardalshöll. Færa varð nokkrar keppnisgreinar inn í frjálsíþróttahluta Hallarinnar vegna veðursins. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Hoppa ekki á það fyrsta sem ég sé

„Það hafa verið einhverjar þreifingar í gangi en ég hallast frekar að því að vera einn vetur heima í viðbót,“ sagði Pétur Júníusson, línumaður handknattleiksliðs Aftureldingar, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa félög í Danmörku og... Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ragnar Þór Óskarsson var í lykilhlutverki þegar Ivry varð franskur meistari í handbolta í byrjun júní árið 2007. Liðið rauf þá fimm ára sigurgöngu stórliðsins Montpellier. • Ragnar fæddist 1978 og lék með ÍR. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarv.: Þróttur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarv.: Þróttur R. – Aftureld. 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 Vodafonevöllur: Valur – Selfoss 19.15 1. deild kvenna: Fífan: Augnablik – HK/Víkingur 17.30 4. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 1063 orð | 3 myndir

Kominn heim til að bæta besta árangurinn

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 731 orð | 2 myndir

LeBron James tekur völdin

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Cleveland Cavaliers vann fyrsta leik í sögu sinni í lokaúrslitum NBA deildarinnar eftir að hafa unnið Golden State Warriors 95:93 á sunnudag í Kaliforníu. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ordega jafnaði metin fyrir Nígeríu

Landslið Nígeríu krækti í stig í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna í Kanada í gær þegar liðið náði jafntefli við bronslið síðasta heimsmeistaramóts, Svíþjóð, 3:3. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 645 orð | 3 myndir

Tilbreyting að fá sumarfrí

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Landsliðskonan unga Glódís Perla Viggósdóttir gekk í vetur til liðs við Eskilstuna United í Svíþjóð og hefur fest sig strax í sessi í hjarta varnarinnar. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Annar úrslitaleikur: Golden State – Cleveland...

Úrslitakeppni NBA Annar úrslitaleikur: Golden State – Cleveland 93:95 *Eftir framlengingu. Sjá bls. 4. *Staðan er 1:1 og næstu tveir leikir verða í Cleveland, næstu nótt klukkan 01 að íslenskum tíma og á sama tíma aðfaranótt... Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Viktor tryggði Þrótturum nauman sigur

Ekkert lát er á sigurgöngu Þróttar Reykjavík í 1. deild karla í knattspyrnu. Í gær vann Þróttur liðsmenn Grindavíkur, 1:0, á Grindavíkurvelli en með leiknum lauk fimmtu umferðinni. Meira
9. júní 2015 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Þolinmæðisvinna í Tel Aviv

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það getur tekið sinn tíma að brjóta ísraelska landsliðið á bak aftur á heimavelli þess. Meira

Bílablað

9. júní 2015 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

300 Opel-bílar til Sixt

Bílaleigunni Sixt hefur vaxið fiskur um hrygg að undanförnu og sér þess skýr merki á stækkun bílaflotans. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 770 orð | 5 myndir

Afrískir bílar sem koma á óvart

Þrátt fyrir að vera heimkynni 1,1 milljarðs manna hefur Afríka ekki enn náð að komast almennilega á kortið hjá bílaáhugamönnum. Rætur bílahönnunar og -smíði liggja djúpt í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 237 orð | 1 mynd

Ekið aftan á sjálfekna bíla Google

Netrisinn Google heitir því að vera duglegri en til þessa að birta tilkynningar um óhöpp sem sjálfeknu bílar hans koma við sögu umferðaróhappa. Verða slíkar fréttir sendar út mánaðarlega héðan í frá. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 406 orð | 4 myndir

Ferrari hyggst endurvekja Dino

Möguleikinn á að eignast Ferrari-sportbíl gæti verið ögn meira innan seilingar ef af því verður að Ferrari hefji aftur framleiðslu á bílum með Dino-nafninu. Dino-merkið prýddi nokkra bíla sem komu á markað á árunum 1968 til 1976 og með V6- og V8-vélum. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Honda Civic Tourer sparneytnastur

Honda Civic Tourer með 1,6 lítra i-DTEC dísilvél hefur sýnt og sannað sparneytni sína með afgerandi hætti. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

Hægði á nýjungum

Þrátt fyrir mikla athygli sem nettengdar tæknilausnir í bílum hafa verið að fá og mikla umfjöllun um yfirvofandi skeið sjálfekinna bíla er raunin sú, að hægt hefur á vexti nýjungaþróunar í bílsmíði. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Konur valda mun oftar „bensíngjafarslysum“

Konur eru tvisvar sinnum líklegri til að stíga fyrir slysni á bensíngjöfina í stað bremsunnar en karlar, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var fyrir Þjóðvegaöryggisstofnun Bandaríkjanna (NHTSA). Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 228 orð | 2 myndir

Litadýrð á Laugaveginum

Það var líf og fjör í húsakynnum Heklu við Laugaveg síðustu helgi þegar nýr Skoda Fabia var kynntur í blíðskaparveðri. Skoda Fabia hefur hlotið hin ýmsu verðlaun og var meðal annars valinn bíll ársins hjá WhatCar? Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 211 orð | 2 myndir

Nýr Maserati Mostro í mjög takmörkuðu upplagi

Árlega er haldin stórmerkileg bílasýning við Como-vatn á Ítalíu. Nefnist hún Concorso d'Eleganza Villa d'Este og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður heims þar sem gamlir dýrgripir úr bílasögunni eru heiðraðir og mærðir. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 217 orð | 3 myndir

Sala BL hefur aukist um 48%

Nýskráningar bíla hjá BL ehf. fyrstu fimm mánuði ársins voru 48 prósentum fleiri en á sama tímabili 2014 og 7 prósentum fleiri en sem nam heildarstækkun bílamarkaðarins á tímabilinu í ár. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 139 orð | 3 myndir

Sumarsýning Mercedes-Benz í veðurblíðu

Það fór vel á því að veðrið skartaði sínu fegursta og sólin skein skært á laugardag þegar Sumarsýning Mercedes-Benz var haldin hjá Bílaumboðinu Öskju á Krókhálsinum. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 793 orð | 7 myndir

Umhverfisvænn öndvegisbíll

Sú var tíðin að unnendur fallegra bíla festu kaup á Mercedes-Benz vegna þess að bíllinn var fallegur, aflmikill, hann var stöðutákn, hann var vandaður, hann var vel búinn hvers kyns búnaði og svo mætti lengi telja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.