Greinar föstudaginn 10. júlí 2015

Fréttir

10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

12 tíma gospelhátíð í Hljómskálagarði

Útihátíð í kristilegri kantinum verður haldin í Hljómskálagarðinum á morgun, laugardag. Boðið verður upp á maraþondagskrá í tólf tíma frá hádegi til miðnættis. Sviðið verður sunnan við Hljómskálann. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Auðunn „snappar“ beint frá Las Vegas

Bein útsending frá viðureign Gunnars Nelson í Las Vegas verður á Stöð 2 Sport. Fjarskiptafyrirtækið Nova verður með mann á staðnum, sjónvarpsmanninn Auðunn Blöndal, sem mun „snappa“ inn á Snapchat-forritið. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Bílastæðagjald tekið upp á Þingvöllum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þingvallanefnd hefur ákveðið að hefja innheimtu bílastæðagjalds á þremur afmörkuðum bílastæðum á Þingvöllum. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð | 3 myndir

Bjargaði lærbrotnum svani af Holtavörðuheiði

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Franz Friðriksson björgunarsveitarmaður ók framhjá særðum svani þegar hann var á leiðinni yfir Holtavörðuheiði. Franz, sem er í Flugbjörgunarsveitinni, stökk út úr bílnum og kom fuglinum undir læknishendur. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 705 orð | 4 myndir

Enn er fótboltinn mörgum bæjarbúum ofarlega í huga

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, mun láta af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi, að því er kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

ESB-aðild hefði reynst dýrkeypt

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fjögurra ára áætlun

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Umhverfisstofnun hefur gefið út aðgerðaráætlun fyrir Dimmuborgir í Mývatnssveit fyrir næstu fjögur árin. Meira
10. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 189 orð

Gamalt morðmál að leysast?

Morð á 12 ára gamalli norskri stúlku árið 1999 er hugsanlega upplýst. Karlmaður sem var á sínum tíma dæmdur fyrir morðið en síðan sýknaður hefur nú verið handtekinn á ný. Meira
10. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Grikkir lögðu fram nýjar tillögur

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Grísk stjórnvöld lögðu í gærkvöldi fram nýjar tillögur um umbætur í efnahagsmálum landsins, en það var skilyrði fyrir því að Evrópusambandið veitti Grikkjum nýtt milljarða evra neyðarlán til þriggja ára. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð

Guðmundur Rúnar Ranglega var farið með nafn Guðmundar Rúnars Ævarssonar...

Guðmundur Rúnar Ranglega var farið með nafn Guðmundar Rúnars Ævarssonar, stýrimanns á bátnum Jóni Hákoni BA, í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Hálendið sjóðheitt þrátt fyrir kulda

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þeir skálaverðir á hálendinu sem Morgunblaðið náði tali af í gær voru sammála um að veðrið hjá þeim væri nokkuð gott – það væri bara misgott. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hefði reynst Íslandi dýrt

Ísland væri að öllum líkindum búið að greiða nokkra tugi milljarða í neyðarlán til Grikklands, hefði landið verið eitt aðildarríkja ESB. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Heyannir í sveitum landsins

Bændur eru á fullu í heyskap þessa dagana. Menn nýttu sér þurrkinn vel í Kjósinni í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Hugað að samskiptum ESB og Íslands á nýjum forsendum

Auður Albertsdóttir Kristján H. Johannessen Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti í gær fund með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Húsnæðisfrumvörp aftur fyrir þing í haust

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Vinna við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun halda áfram í sumar en eitt þeirra, húsnæðisbótafrumvarpið, er komið í umsagnarferli hjá Alþingi. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hækkanir á daglegu brauði

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Listi Neytendasamtakanna yfir verðhækkanir birgja lengist stöðugt í kjölfar kjarasamninga sem gerðir voru 29. maí sl. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Hækkun aftur á Kínamörkuðum eftir mikið fall

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Við lokun markaða í Kína í gær hafði hlutabréfavísitala SSE í Shanghai og Shenzhen hækkað um 5,76% milli daga. Hækkunin kemur í kjölfar þriðjungs-lækkunar frá toppi vísitölunnar 12. júní sl. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Kannabistúrismi skilar milljörðum

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Icelandair er eina flugfélagið í Evrópu með beint flug til þeirra ríkja Bandaríkjanna sem hafa lögleitt framleiðslu, sölu og neyslu kannabisefna samkvæmt athugun blaðamanns. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kínverjar gætu togað álverð niður

Frekari samdráttur á kínverskum byggingamarkaði gæti valdið heimsmarkaðslækkun á álverði. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Knaparnir sýna mikil tilþrif

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Áhugi knapanna er mikill og þegar út á völlinn er komið blossar keppnisskapið upp. Það hefur verið gaman að fylgjast með forkeppnum, flottir hestar og knapar sem hafa sýnt mikil tilþrif. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Sláttumaður Ívar Kristinsson notfærði sér blíðuna í gær til að slá grasbletti við Bústaðaveg. Gott sláttuveður ætti að vera í höfuðborginni í dag en síðra á morgun og síðan er útlit fyrir... Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Landsnet ræðst í miklar framkvæmdir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Samkomulag var undirritað í gær um uppbyggingu hluta raforkuflutningskerfis Landsnets innan Hafnarfjarðar. Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Guðmundur I. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Leggja til um 1.900 milljarða niðurskurð

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Grísk stjórnvöld lögðu í gærkvöldi fram nýjar tillögur um umbætur í efnahagsmálum landsins. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Myndavél send að flakinu

Stefnt er að því að senda köfunartæki til að mynda flak Jóns Hákons BA 60 sem fórst á þriðjudagsmorgun. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mun hitta skipstjóra skipsins í dag og fara yfir atburðarásina með honum. Fjórir voru í áhöfn bátsins. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Nýjar höfuðstöðvar fyrir 8 milljarða

Landsbankinn hefur ákveðið að ráðast í nýbyggingu við Austurhöfn í Reykjavík undir höfuðstöðvar sínar. Gætu framkvæmdirnar hafist í lok næsta árs eða byrjun ársins 2017, en heildarfjárfesting með lóðarverði er um átta milljarðar króna. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 658 orð | 4 myndir

Nýr og betri Gunnar Nelson

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Þetta er gríðarlega erfiður andstæðingur. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Orðið mun lifa um ókomin ár

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hinn 10. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Panta kannabis áður en þeir lenda

Ferðamönnum á leið til Íslands stendur til boða að panta kannabisefni fyrir komu og fá þau afhent við komu á Keflavíkurflugvelli. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Presturinn yfirgefur Eyjar eftir þjóðhátíð

„Fólkið við ströndina vill prest í fullu starfi enda byggist kirkjustarfið á sterkri hefð. Slíkt höfðar til mín,“ segir sr. Kristján Björnsson. Meira
10. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 115 orð

Sinntu ekki tilkynningu um umferðarslys

Ung kona, sem slasaðist alvarlega í bílslysi í Skotlandi, lá í bílnum í þrjá sólarhringa við hlið unnusta síns, sem lést í slysinu. Lögregla fékk tilkynningu um slysið en tilkynningunni var af einhverjum ástæðum ekki sinnt. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stöðubrotasekt hækkuð um 100%

Þeir sem leggja í stæði hreyfihamlaðra án heimildar hugsa sig væntanlega tvisvar um eftir að Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar hækkaði gjaldskrá fyrir stöðvunarbrotagjald. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tíu KR-ingar knúðu fram sigur á Írunum

KR og FH eru bæði komin í aðra umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir að hafa slegið út írska og finnska andstæðinga sína í gærkvöldi. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Ungmenni sýna Íslandi áhuga

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Norrænum ungmennum sem koma hingað til lands í gegnum Nordjobb, sameiginlega norræna atvinnumiðlun sem fjármögnuð er af Norrænu ráðherranefndinni og norrænu ríkisstjórnunum, hefur fjölgað um u.þ.b. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 391 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Ted 2 Kjaftfori og hressi bangsinn Ted er snúinn aftur. Metacritic 48/100 IMDB 7,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vandamálið ljóst en orsökin ekki enn kunn

Matvælastofnun (MAST) birti í gær áfangaskýrslu um hinn mikla óútskýrða fjárdauða sem bændur urðu fyrir í vetur og vor. Meira
10. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Varðskipið Týr í slipp

Varðskipið Týr gnæfir tignarlegt yfir Reykjavíkurhöfn þessa dagana en áætlað er að skipið verði í slipp hjá Stálsmiðjunni í tvær vikur. Rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á Tý og Þór um miðjan júní sl. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2015 | Staksteinar | 160 orð | 2 myndir

Eru þeir að sjá að sér?

Þótt Styrmir Gunnarsson sé ekki lengur formlega á vaktinni yfir málefnum Evrópu, sambandinu sem við álfuna er kennt og myntinni sem er svo illa lukkuð, þá fylgist hann áfram vel með. Meira
10. júlí 2015 | Leiðarar | 200 orð

Merk saga

Hið íslenska Biblíufélag 200 ára Meira
10. júlí 2015 | Leiðarar | 358 orð

Nýjar höfuðstöðvar

Fleira er jákvætt en neikvætt við nýja ákvörðun LÍ Meira

Menning

10. júlí 2015 | Tónlist | 568 orð | 6 myndir

Árshátíð málmvísindadeildar

Ef þú lemur einhvern á Eistnaflugi ertu að skemma hátíðina fyrir hinum því þangað er fólk komið til að skemmta sér og njóta tónlistar og samveru hvert við annað. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Á vit... flutt þrisvar í Hörpu í júlí

Hljómsveitin GusGus og Reykjavík Dance Productions flytja verkið Á vit... þrisvar sinnum í júlí í Norðurljósasal og opnum rýmum Hörpu og er fyrsti flutningur á morgun kl. 20 og svo 14. og 22. júlí á sama tíma. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Blaz gefur miða á teiti Snoop Dogg

Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur mikla teiti í Laugardalshöll 16. júlí nk., sk. Snoopadelic partí, og mun rapparinn Blaz Roca, réttu nafni Erpur Eyvindarson, gefa miða í teitina í kvöld á skemmtistöðunum Prikið og Austur. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Elfa og Sólborg í Hofi

Elfa Dröfn Stefánsdóttir messósópran og Sólborg Valdimarsdóttir píanóleikari halda tónleika í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag kl. 14. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Erlendir gestir Airwaves eyddu 1,6 milljörðum

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, gerði könnun á því í fyrra hversu miklum peningum erlendir gestir tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves eyddu á höfuðborgarsvæðinu meðan á dvöl þeirra stóð. Meira
10. júlí 2015 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Everest líkleg til óskarsverðlauna?

Kvikmyndin Everest, leikstýrð af Baltasar Kormáki, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
10. júlí 2015 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Fjallað um leit Snorra að líki

Menningarvefsíðan H yperallergic birti í fyrradag grein um leit myndlistarmannsins Snorra Ásmundssonar að líki fyrir myndbandsverk sem hann hyggst gera. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 625 orð | 1 mynd

Fufanu drap kafteininn fyrir rokkið

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er í raun svolítið skrítin blanda af músík. Þarna er pönkslagari og rólegri ballaða. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Heldur tónleika í Mengi og syngur og leikur í nýju sviðsverki Ragnars

Tónlistarkonan Kría Brekkan, réttu nafni Kristín Anna Valtýsdóttir, heldur tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Hlíf leysir þrautir af ljóðrænum þokka

Í erlendum tónlistarmiðlum hafa að undanförnu birst lofsamlegir dómar um einleiksdisk Hlífar Sigurjónsdóttur fiðluleikara, Dialogus . Meira
10. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 35 orð | 5 myndir

Hljómsveitin Grísalappalísa efndi til tónleika á Kex Hosteli á...

Hljómsveitin Grísalappalísa efndi til tónleika á Kex Hosteli á miðvikudaginn var. Meira
10. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Landsmenn eru klárir í slaginn

Hlýrabolahillur landsins standa tómar. Kjúklingavængirnir liggja í maríneringunni. Hjálmar eru komnir á fóninn. Þessi UFC-bardagastemning minnir óneitanlega á Eurovision-stemninguna. Meira
10. júlí 2015 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

Listaflóð á vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð verður haldin í dag og á morgun að frumkvæði heimilisfólks á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, en á þessum slóðum var háður Haugsnesbardagi árið 1246. Kvöldvaka verður í Kakalaskála í kvöld kl. 20.30 og verður m.a. Meira
10. júlí 2015 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Nocturnius er hættur að skrifa ljóð á Skriðuklaustri

Nocturnius er hættur að skrifa ljóð nefnist sýning á verkum myndlistarkonunnar Siggu Bjargar Sigurðardóttur sem nú stendur yfir í galleríi Klaustri á Skriðuklaustri. Þar sýnir Sigga Björg teikningar og vídeóverk. Meira
10. júlí 2015 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Rudd dæmdur í átta mánaða stofufangelsi

Phil Rudd, trommuleikari rokksveitarinnar AC/DC, var dæmdur í átta mánaða stofufangelsi í gær á Nýja-Sjálandi fyrir að hóta aðstoðarmanni sínum lífláti og vera með maríjúana og metamfetamín í fórum sínum. Meira

Umræðan

10. júlí 2015 | Aðsent efni | 737 orð | 2 myndir

Boðuð 8,9% hækkun almannatrygginga ekki nóg

Eftir Halldór Sævar Guðbergsson og Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur: "Það er algjörlega óásættanlegt að bjóða fólki upp á þessi kjör, sem ekki gera annað en halda fólki í skorti og fátækt." Meira
10. júlí 2015 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Er kaupmönnum treystandi?

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Á undanförnum tveimur árum hef ég skorað á kaupmenn að bæta ráð sitt, beðið þá, brýnt þá en lítið gagnast." Meira
10. júlí 2015 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Gósentíð hjá vargfuglinum við Tjörnina

Eftir Karl Jóhann Ormsson: "Ég fór fram hjá Tjörninni um daginn, þá voru þar tugir sílamáfa í miklu æti. Ég held að margt fólk hafi afskrifað Tjörnina nema sem uppeldi vargfugla." Meira
10. júlí 2015 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Minjastaður fyrir almenning

Það lyftist aldeilis brúnin á áhugamönnum um íslenska sögu og fornfræði þegar Morgunblaðið flutti þá forsíðufrétt á miðvikudaginn að skáli frá landnámsöld hefði óvænt komið í leitirnar við fornleifarannsókn á horni Lækjargötu og Skólabrúar. Meira
10. júlí 2015 | Velvakandi | 48 orð | 1 mynd

Mynd bjargaði deginum

Kærar þakkir fyrir myndina á bls. 49 í Mogganum mínum 2. júlí sl. Hún er óborganleg. Eldsnemma um morgun sat ég og hló og hló. Svipurinn á áhorfendunum, ja hérna. Þetta heitir að hitta á rétta augnablikið. Golli bjargaði deginum. Meira svona. Takk... Meira
10. júlí 2015 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Öryggiskeðja milli Íslands og Eystrasaltsríkjanna

Eftir Björn Bjarnason: "Eystrasaltsþjóðirnar þrjár eiga allt undir aðfluttum herafla á hættutímum. Gæti NATO ekki veitt þeim aðstoð væri voðinn vís." Meira

Minningargreinar

10. júlí 2015 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Einar Atlason

Einar Atlason blikksmíðameistari fæddist 5. júní 1958, hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Atli Pálsson, f. 18. ágúst 1933 á Stóru-Völlum í Landsveit og Margrét S. Einarsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

Einar Örn Eiðsson

Einar Örn Eiðsson fæddist á Akranesi 9. febrúar 1978. Hann lést á heimili sínu, Ásvallagötu 65, 29. júní 2015. Foreldar Einars Arnar voru Ásdís Einarsdóttir kennari, er uppalin var í Læk í Leirársveit, f. 1952, d. 2008, og Eiður Arnarson, f. 1951, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

Elín Gunnarsdóttir

Elín Gunnarsdóttir fæddist í Gilsfjarðarmúla í Gilsfirði 15. mars 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur 29. júní 2015. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónsson, f. 18. maí 1896, d. 25. febrúar 1979 og Sólrún Helga Guðjónsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 2924 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir

Elísabet Jónsdóttir fæddist í Þjórsárholti í Gnúpverjahreppi 6. júlí 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Helga Stefánsdóttir, f. á Leirubakka Landsveit 30. júní 1876, og Jón Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 1214 orð | 1 mynd

Elsa Jóhannesdóttir

Elsa Jóhannesdóttir fæddist á Rangárvöllum í Kræklingahlíð 7. júlí 1929. Hún andaðist eftir stutta baráttu við krabbamein á Landspítala háskólasjúkrahúsi 10. júní 2015. Foreldrar Elsu voru Karólína Soffía Jósefsdóttir, f. 5. febrúar 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurbjörnsdóttir

Guðrún Sigurbjörnsdóttir var fædd á Björgum í S-Þing. 8. júní 1927. Hún lést á Hlíð, dvalarheimili aldraðra, á Akureyri 26. júní 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Grímhildur Sigurðardóttir, f. 5.9. 1900 á Jökulsá á Flateyjardal, d. 8.4. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Heiðar Þór Bragason

Heiðar Þór Bragason fæddist í Reykjavík 14. júní 1947. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 29. júní 2015. Foreldrar hans voru: Aðalsteinn Bragi Agnarsson frá Fremstagili í Langadal, A-Húnavatnssýslu, f. 13. nóv. 1913, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 3345 orð | 1 mynd

Herborg Hulda Símonardóttir

Herborg Hulda Símonardóttir fæddist í Hafnarfirði 21. júní 1932. Hún lést á deild E12 á Landspítalanum 3. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 7525 orð | 1 mynd

Ólafur Hannibalsson

Ólafur Kristján Hannibalsson fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1935. Hann lést á heimili sínu í Þykkvabæ í Reykjavík 30. júní 2015. Foreldrar Ólafs voru Sólveig Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1904 á Strandseljum, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Bergsveinsson

Rögnvaldur Bergsveinsson fæddist í Stykkishólmi 23. mars 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 3. júlí 2015. Foreldrar Rögnvaldar voru Bergsveinn Jónsson, skipstjóri og síðar hafnsögumaður í Stykkishólmi, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2015 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Þóra Guðjónsdóttir

Þóra Guðjónsdóttir fæddist 4. október 1925. Hún lést 14. júní 2015. Útför Þóru fór fram 29. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Breskur lögmaður í eigendahópinn hjá Juris

Simon David Knight er nýr eigandi að Juris lögmannsstofu. Hann hefur starfað sem sérfræðingur hjá Juris frá árinu 2012 en á árunum 2007-2012 var hann lögfræðilegur ráðgjafi hjá Kaupþingi og slitastjórn þess. Meira
10. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Einföldun íþyngjandi regluverks sparar stórfé

Lög sem Alþingi samþykkti í lok júní sem veita innlendum aðilum undanþágu frá svokallaðri skjölunarskyldu mun spara íslenskum fyrirtækjum hundraða milljóna óþarfa kostnað, að mati Viðskiptaráðs Íslands. Meira
10. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 2 myndir

Svigrúm til að hleypa fleirum að í gjaldeyriskaupum

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Við metum það svo að það sé þegar komið svigrúm til að leyfa lífeyrissjóðunum að kaupa erlendan gjaldeyri í ljósi þess mikla magns gjaldeyris sem flæðir til landsins. Meira
10. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Útboð ríkisbréfa nam tæpum 30 milljörðum

Heildarútgáfa ríkisbréfa nam 29,2 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins samkvæmt Lánamálum ríkisins . Sala í almennum útboðum nam 28,8 milljörðum og sala í gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands 0,4 milljörðum. Meira
10. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Ör fjölgun hjá WOW

Flugfélagið WOW air flutti 83 þúsund farþega í síðastliðnum mánuði og fjölgaði þeim um 49% frá sama tímabili í fyrra. Sætanýting í vélum félagsins var 84% og batnaði með því um 8% milli ára. Meira

Daglegt líf

10. júlí 2015 | Daglegt líf | 1042 orð | 4 myndir

Bjargvættur norðlenskra katta

Frá því að Ragnheiður Gunnarsdóttir stofnaði Kisukot heima hjá sér árið 2012 hefur hún bjargað hundruðum katta frá því að verða úti. Hún stendur ein að starfseminni og þarf að reiða sig á styrki frá einstaklingum til að halda rekstrinum gangandi. Meira
10. júlí 2015 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

DILL tilnefndur til verðlauna

DILL Restaurant í Reykjavík hefur verið tilnefndur til hinna virtu hönnunarverðlauna Restaurant & Bar Design Awards. Verðlaunin taka til hönnunar, innréttingar, lýsingar og heildarupplifunar viðskiptavina en ekki matar eða drykkja. Meira
10. júlí 2015 | Daglegt líf | 512 orð | 1 mynd

Heimur Kjartans

Ég hef aldrei á ævinni litið á annan mann og hugsað með mér hvað hann er vel klipptur, svona vildi ég vera. Meira
10. júlí 2015 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Nóg að gera á Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn er kjörinn staður til að heimsækja um helgina enda nóg af afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Má þar nefna veiði í vatninu, bátsferðir, vatnasafarí, frisbígolf, bogfimi, klifurturn, strandblak fótbolta og þrautabraut. Meira
10. júlí 2015 | Daglegt líf | 106 orð

Pönnukökur, fornbílar og sláttur

Uppi verður fótur og fit á Hvanneyri núna á laugardaginn en þá verður Hvanneyrarhátíðin 2015 haldin. Meira
10. júlí 2015 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Zumba-partí UN Women

Ungmennaráð UN Women stendur fyrir Zumba-veislu á Klambratúni við Kjarvalsstaði kl. 14.00 laugardaginn 11. júlí nl. Markmiðið með Zumba-veislunni er að ögra ofbeldi og ófriði með hamingju. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0-0 e5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0-0 e5 8. e4 exd4 9. Rxd4 Rc5 10. h3 He8 11. He1 a5 12. b3 Bd7 13. Bb2 c6 14. Dc2 Dc8 15. Kh2 h5 16. Rf3 Dc7 17. Had1 He7 18. Bc1 Hae8 19. Rg5 h4 20. Bf4 hxg3+ 21. fxg3 He5 22. Rf3 Hh5 23. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 275 orð

Af Vopnaskaki og forsætisráðherra

Á Vopnafjarðardögum um síðustu helgi var „Vopnaskak“, hagyrðingakvöld, endurvakið og þess minnst að 20 ár eru síðan það var fyrst haldið undir kjörorðinu „Með íslenskuna að vopni.“ Þar voru hagyrðingarnir Björn A. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Jón Emil Guðmundsson

30 ára Jón Emil ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk doktorsprófi í stjarneðlisfræði frá Princeton University og er að hefja störf við Stokkhólmsháskóla og Nordita stofnunina í Stokkhólmi. Maki: Dórótea H. Sigurðardóttir, f. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Jón Mýrdal

Jón Mýrdal, rithöfundur, fæddist 10.7. 1825 að Hvammi í Mýrdal. Foreldrar hans voru Steinunn Ólafsdóttir og Jón Helgason. Jón hugðist ganga til mennta en varð frá að hverfa vegna fátæktar. Hann fór til Reykjavíkur og nam trésmíði. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Jón Páll Viðarsson

30 ára Jón Páll ólst upp á Hellu, býr þar og starfar hjá verktakafyrirtækinu Þjótanda á Hellu. Maki : Inga Lára Ragnarsdóttir, f. 1991, hótelstarfsmaður. Börn: Ísabella Margrét Pálsdóttir, f. 2003, og Hinrik Þór Pálsson, f. 2014. Meira
10. júlí 2015 | Fastir þættir | 179 orð

Kata og Filippus. N-AV Norður &spade;KD6 &heart;ÁG104 ⋄D7654...

Kata og Filippus. N-AV Norður &spade;KD6 &heart;ÁG104 ⋄D7654 &klubs;7 Vestur Austur &spade;84 &spade;95 &heart;932 &heart;875 ⋄G102 ⋄ÁK3 &klubs;G9854 &klubs;D10632 Suður &spade;ÁG10732 &heart;KD6 ⋄98 &klubs;ÁK Suður spilar 6&spade;. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 573 orð | 3 myndir

Keflvíkingur – með alhliða áhuga á íþróttum

Hermann fæddist í Keflavík 10.7. 1975: „Æskuslóðirnar voru í Keflavík, nánar tiltekið á Hátúninu, innan um mikinn og fjörugan krakkaskara. Á barnaskólastigi var ég í Myllubakkaskóla en þaðan lá leiðin í Holtaskóla. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Í fornritum kemur fyrir að menn nenna ekki að drepa andstæðing sem þeir eiga þó allskostar við. Það var ekki fyrir leti sakir. Að nenna merkti nefnilega að fá e-ð af sér , að hafa vilja eða geð í sér til e-s . Og enn segja menn t.d. Meira
10. júlí 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Birgitta Björk Birgisdóttir fæddist 15. júní 2014. Hún vó...

Reykjavík Birgitta Björk Birgisdóttir fæddist 15. júní 2014. Hún vó 3.102 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Birgir Arngrímsson og Svala Björk Jónsdóttir... Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sindri Freyr Eiðsson

30 ára Sindri ólst upp á Dísastöðum í Flóa, hefur búið í Reykjavík frá 2004, lauk prófum BSc-prófi í lífefnafræði og starfar við Landsbankann í Reykjavík. Maki: Sigrún Steinsdóttir, f. 1985, félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg. Börn: Baldur Steinn, f. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 148 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bjarni Einarsson Sjöfn Jónsdóttir 85 ára Jóna Kristjana Jónsdóttir Jón Ó. Meira
10. júlí 2015 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Verður að halda upp á afmælið í dag

Þegar maður á ellefu ára dóttur verður maður að halda upp á afmælið á réttum degi, annað er ekki tekið í mál,“ segir Guðmundur Gísli Geirdal léttur í bragði, en hann er fimmtugur í dag. Meira
10. júlí 2015 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Fyrstu niðurstöður rannsóknar á heilsuhegðun ungra Íslendinga benda til þess að unglingar sofi ekki nema fimm til sex tíma á sólarhring. Víkverji er hins vegar ómögulegur nema hann fái sinn átta tíma svefn. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júlí 1718 Meistari Jón Vídalín biskup flutti þungorða ræðu yfir þingheimi í Þingvallakirkju. Hann sagði m.a.: „Hjá oss er orðið svoddan aflát vondra verka og lasta að menn varla straffa nema smáþjófa.“ 10. Meira
10. júlí 2015 | Í dag | 19 orð

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í...

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Meira

Íþróttir

10. júlí 2015 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Augnablik – ÍA 0:0 Staðan: HK/Víkingur...

1. deild kvenna A Augnablik – ÍA 0:0 Staðan: HK/Víkingur 651014:216 Augnablik 63128:310 ÍA 62317:29 Haukar 53026:99 ÍR/BÍ/Bolungarvík 51044:143 Keflavík 60156:151 1. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

„Ágætur leikur að mörgu leyti“

Hrannar Hólm, landsliðsþjálfari Dana í körfuknattleik kvenna, hrósaði sigri gegn löndum sínum í gær, en Danmörk lagði þá Ísland, 74:63, í öðrum leik liðanna á alþjóðlega boðsmótinu í Kaupmannahöfn. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Ekki keyptur á bekkinn

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Ísland niður í þriðja sæti

Íslenska karlalandsliðið í golfi datt í gær niður í þriðja sætið í 2. deildinni á Evrópumóti áhugamannalandsliða í golfi í Postolowo í Póllandi, en Ísland var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn. Ísland er nú á samtals 9 höggum yfir pari. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Vilmundur Vilhjálmsson jafnaði Íslandsmetið í 100 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 10,3 sekúndum á Selfossi 10. júlí 1977. Hann er enn einn þriggja methafa sem skráðir eru með þann tíma. • Vilmundur fæddist 1954 og keppti fyrir KR. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan – Valur 20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þróttarvöllur: Þróttur R. – Fylkir 19.15 2. deild karla: Fjarðab.höll: Leiknir F. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Kolbeinn bætti sinn besta tíma

Keppni á Evrópumeistaramóti 20-22 ára í frjálsum íþróttum hófst í Tallinn í Eistlandi í gær, en þar verða íslenskir keppendur í eldlínunni næstu daga. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA reið á vaðið í gær þegar hann keppti í undanrásum í 400 metra hlaupi. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 697 orð | 4 myndir

Reynsla FH-inganna vó þungt

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Reynsla FH-inga í Evrópukeppni kom berlega í ljós í gærkvöld þegar liðið sló finnska liðið SJK út í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Sennilega höfum við Íslendingar aldrei beðið jafn spenntir eftir því að...

Sennilega höfum við Íslendingar aldrei beðið jafn spenntir eftir því að dregið væri í undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta. Laugardaginn 25. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

Serbneski þjálfarinn Zoran Miljkovic hætti í gær störfum sem þjálfari...

Serbneski þjálfarinn Zoran Miljkovic hætti í gær störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Selfyssinga í kjölfarið á slæmu gengi þess í 1. deild karla í sumar. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 247 orð

Sextíu milljónir tryggðar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH og KR eru komin í 2. umferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA og þar með er hvort félag um sig búið að tryggja sér alls sextíu milljóna króna greiðslu vegna þátttöku sinnar í keppninni. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Toppum á réttum tíma

FIFA-listi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það hefur orðið mesta starfið okkar að svara þessum spurningum hvað gerðist á Íslandi og hvað við erum að gera. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 469 orð | 3 myndir

Við erum gríðarlega svekktir

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Strákarnir eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna. Ef þeir væru svona í hverjum leik í deildinni værum við í allt annarri stöðu þar. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Williams í 8. úrslitaleikinn

Serena Williams, fremsta tenniskona heims, vann öruggan 2:0 sigur á Mariu Sharapovu í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í tennis í gær. Williams mun mæta Garbine Muguruza frá Spáni á morgun í 8. úrslitaleik sínum á Wimbledon-mótinu. Meira
10. júlí 2015 | Íþróttir | 695 orð | 4 myndir

Þetta áttu KR-ingar skilið

Í Vesturbænum Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Grænni og hvítri írskri rútu var lagt í Vesturbænum í gærkvöldi þegar KR tók á móti Cork City í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.