Greinar þriðjudaginn 28. júlí 2015

Fréttir

28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

ATP-hátíðin verður haldin á næsta ári

Aðstandendur ATP-hátíðarinnar hafa nú staðfest að viðburðurinn verði haldinn í fjórða skiptið á næsta ári. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Auglýsa lóðir undir leiguíbúðir

Í kjölfar mikillar umræðu um leigumarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu síðustu misseri hefur bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkt að auglýsa lausar til úthlutunar lóðir þar sem skilyrt verður að byggja og reka 30 leiguíbúðir. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Ákvörðun bankans endurskoðuð?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Landsbankinn mun hugsanlega endurskoða áform sín um að reisa nýjar höfuðstöðvar bankans við Austurhöfnina í Reykjavík. Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Barátta gegn einelti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Harpa Lúthersdóttir hefur hug á að gefa bók sína Má ég vera memm? , sem fjallar um einelti, í alla grunnskóla landsins og hefur af því tilefni hafið söfnun á Karolina Fund (www.karolinafund. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

„Nú er þetta allt á kafi í snjó“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Á þessum tíma í fyrra keyrði maður á auðu alla leiðina inn í Hrafntinnusker, nema bara rétt síðasta spölinn,“ sagði Sigurður Harðarson, rafeindavirki og fjallamaður, betur þekktur sem Siggi Harðar. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

„Ætluðum að stökkva í sjóinn“

Skipsfélagarnir tveir sem var bjargað seint á sunnudagskvöldi þegar eldur kom upp í bátnum Æskunni GK 506 fyrir utan Garðskaga voru komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslu Íslands 12 mínútum eftir að þeir sendu út neyðarkall. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Björgólfur hagnast á sölu Allergan

Gengi hlutabréfa Allergan, sem Björgólfur Thor Björgólfsson á hlut í, hækkaði um 4,7% í gær eftir að ísraelska lyfjafyrirtækið Teva keypti samheitalyfjahluta Allergan, sem áður hét Actavis, á 40,5 milljarða dollara, en það svarar til tæplega 5. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Byggt við Þingholtsvillu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það hefur vakið athygli vegfarenda í sumar að gamalt hús í rótgrónu hverfi í Þingholtunum í Reykjavík hefur tekið breytingum. Um er að ræða Sjafnargötu 3 sem telja má eitt reisulegasta einbýlishús landsins, byggt 1931. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ekki útséð um kríuvarpið í sumar

Í Bolungarvík mun vera eitt stærsta kríuvarp landsins. Þar var mikið líf og fjör á dögunum og kríurnar virtust hafa nóg æti handa ungunum, þegar Sigurður Ægisson tók myndina. Kríunni virðist því miður ekki hafa farnast alls staðar jafn vel í sumar. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Franskur ráðherra á Íslandi

Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands og fyrrverandi þingmaður á franska þinginu og forsetaframbjóðandi árið 2007, kom til landsins í gær í boði utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar, og iðnaðar- og... Meira
28. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hafmeyjan heillar í Kína

Kínversk kona, klædd heimasaumuðum hafmeyjarbúningi, syndir í laug í Chongqing-héraði í suðvesturhluta Kína. Ævintýri H.C. Andersens um Litlu hafmeyjuna er afar vinsælt Kína, eins og fleiri sögur danska skáldsins. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hátt hlutfall þungbura

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Á árunum 2011 til 2014 fæddust 842 of feitir nýburar á Íslandi, 317 færri en á tímabilinu 1998 til 2001, en samkvæmt vefsíðu Hagstofu Íslands fæddust þá 1.159 of feitir nýburar. Frá árinu 2011 hafa ríflega 1. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Hraðakstursbrot nær tvöfaldast milli ára

Ekkert banaslys varð í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu árið 2014, þrátt fyrir að hraðakstursbrot hafi næstum tvöfaldast milli ára. Umferðarslysum fækkaði hins vegar ekki á árinu en þau voru að meðaltali átta á viku. Meira
28. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Hyggjast hrekja IS frá N-Sýrlandi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tyrkir og Bandaríkjamenn hafa samið áætlun um að liðsmenn herskárra íslamistahópa, einkum Ríkis íslams (IS), verði flæmdir frá um 100 km breiðri landræmu í Sýrlandi sunnan við landamærin að Tyrklandi. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Katrín Tanja hraustust allra

„Besta stund lífs míns. Þetta. Raunverulega. Gerðist,“ segir Katrín Tanja Davíðsdóttir á Facebook-síðu sinni en hún gerði sér lítið fyrir og vann heimsleika í crossfit og telst því hraustasta kona heims. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 712 orð | 3 myndir

Kostnaður vegna aldraðra eykst

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Eldra fólki fjölgar jafnt og þétt sem er í takt við þá þróun að lífslíkurnar hafa aukist. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kvörtun í hefðbundna meðferð

Alma Tryggvadóttir, settur forstjóri Persónuverndar, staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær að Persónuvernd hefði borist kvörtun vegna kennitölukerfisins. Efnislega kvaðst hún ekki geta tjáð sig um einstök kvörtunarefni. Meira
28. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Leigumorðingjar á vegum olíufélaga?

Þekktur haffræðingur við Cambridge-háskóla, Peter Wadhams, hefur sagt lögreglunni að þrír kollegar hans, sem rannsökuðu magn hafíss við norðurskautið, hafi ef til vill verið myrtir árið 2013. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Ljósálfur alsæll í sérhannaðri lopapeysu

Móálfur, Ljósálfur og Svartálfur eru heimalningar á bænum Svalbarða í Þistilfirði. Litlu hrútarnir þrír eru allir mjög mannelskir og fylgja bóndanum Magnúsi Þorlákssyni við hvert fótmál. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Mokað ofan af Tollhúsinu

Það var lítill myndarbragur orðinn á því sem eitt sinn átti að vera lyft stofnbraut fyrir umferð um hafnarsvæðið. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Mæðgur með tuttugu kíló af dópi

Aðalmeðferð yfir hollenskri konu á fimmtugsaldri og íslenskum karlmanni á þrítugsaldri hófst í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun. Hún er ákærð fyrir stórfelldan innflutning á amfetamíni, kókaíni og MDMA. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Neyðarkallið talið tilefnislaust

Í síðustu viku, hinn 20. júlí, heyrðist neyðarkall á rás 16, neyðarrás skipa. Engar upplýsingar fylgdu kallinu, einungis tvítekið „Mayday“ sem er alþjóðlegt neyðarkall. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð

Nutu aðstoðar íslenskra sérfræðinga

Sérfræðiaðstoð frá íslensku fyrirtæki, Ixplorer, leiddi til þess að flak af óþekktum kafbáti fannst innan sænskrar lögsögu. Fundur flaksins var aðalfréttin í öllum sænskum fjölmiðlum í gær. Getgátur eru um að þarna sé um að ræða rússneskan kafbát. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Upprúllað gæðahey Á sunnanverðu landinu hefur heyskapur gengið býsna vel og bændur eru víðast hvar ánægðir með gæði heysins þótt grassprettan hafi verið minni í sumar en undanfarin... Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 697 orð | 3 myndir

Ráðist ekki af almannarétti

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ef landeiganda er heimilt að takmarka för almennings um óræktað land sitt utan byggðar af því að förin gengur um of á hagsmuni hans, þá er honum líklega heimilt að leyfa hana gegn gjaldi. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Reisa stórt útilistaverk á Bernhöftstorfunni

Framkvæmdir eru í fullum gangi við uppsetningu útilistaverks við Bernhöftstorfuna í Reykjavík. Afhjúpa á verkið á fimmtudaginn. Verkið verður á staðnum út ágústmánuð og mun ekki fara framhjá neinum, enda um geysistórt listaverk að ræða. Meira
28. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Rofar til í ferðaþjónustu Grikkja

Ótti Grikkja við að fjármagnshöft og mótmæli vegna aðhaldsaðgerða myndi grafa undan ferðaþjónustu í landinu fer nú minnkandi, að sögn Wall Street Journal. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skoða samrunann á næstu 30 dögum

Eftir að samrunatilkynning kemur á borð Samkeppniseftirlitsins hefur stofnunin þrjátíu daga til þess að meta hvort frekari rannsóknar sé þörf á viðkomandi samruna. Það ferli mun eiga við um samruna Vefpressunnar ehf. og Fótspors ehf. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skóflustunga að nýrri heilsugæslu í Mývatnssveit

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Undirritaður hefur verið verktakasamningur við Trésmiðjuna Rein um byggingu heilsugæslustöðvar fyrir tæpar 96 milljónir í Reykjahlíð. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tríó Mikaels Mána á Kex Hosteli í kvöld

Fjölþjóðlegt tríó Mikaels Mána Ásmundssonar kemur fram á djasskvöldi Kex Hostels í kvöld en auk hans munu bassaleikarinn Hajime Suzuki og trommuleikarinn Jan Kadereit leika á hljóðfæri sín. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 446 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Ant-Man Scott Lang er vopnaður ofurgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kemur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum að fremja rán og bjarga heiminum. Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Vegur verður að veruleika

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nú hillir loks undir að hafist verði handa við framkvæmdir á lengingu Arnarnesvegar sem staðið hefur til í mörg ár. Meira
28. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 210 orð

Verðfall í Shanghai

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikið verðfall varð á hlutabréfamarkaði í Shanghai í Kína í gærmorgun og olli það keðjuverkun bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Lækkunin í Shanghai var um 8,5% eða sú mesta á einum degi síðan í febrúar 2007 er hún varð 8,8%. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vetrarfærð er nú á leiðinni inn í Hrafntinnusker

„Á þessum tíma í fyrra keyrði maður á auðu alla leiðina inn í Hrafntinnusker, nema bara rétt síðasta spölinn,“ sagði Sigurður Harðarson, rafeindavirki og fjallamaður. „Nú er þetta allt á kafi í snjó og allt upp í tíu metra snjódýpt. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Bjarni Vilhjálmsson

Vilhjálmur Bjarni Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, lést 23. júlí á Landspítalanum á Hringbraut eftir stutta legu. Vilhjálmur fæddist 24. júní árið 1932 og ólst upp í Reykjavík. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

World Class byggir í Breiðholti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru að hefjast við viðbyggingu sunnan við Breiðholtslaug í Austurbergi í Reykjavík. Skipulagssvið Reykjavíkur samþykkti verkið um miðjan júlí. Fyrirtækið Þrek ehf. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Yfirsjón löggjafans eykur skattbyrðina

Svo virðist sem yfirsjón við lagasetningu valdi því að rútubílafyrirtækjum verður ekki heimilt að reikna innskatt á móti þeim útskatti sem þau munu byrja að innheimta fyrir hönd ríkissjóðs um næstu áramót. Meira
28. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Yfirtekur meira að segja lúpínuna

Merking Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Illgresið skógarkerfill (Anthriscus sylvestris (L.) hefur fært sig upp á skaftið undanfarin misseri vegna hlýnandi veðurfars. Hann er þó ekki nýlegur landnemi heldur barst til Íslands skömmu eftir árið 1900. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2015 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Eina leiðin!

Eftir að leiðtogar ESB hafa náð að nudda stírurnar úr augunum eftir neyðarlegu neyðarfundina nótt eftir nótt hafa þeir viðrað tillögur um hvernig komast megi út úr vandanum varanlega. Meira
28. júlí 2015 | Leiðarar | 733 orð

Markaðshrun í Kína

Kínversk stjórnvöld kyntu undir uppsveiflunni, en ráða þau við niðursveifluna? Meira

Menning

28. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Austur og svo alla leið til Parísar

Föstudagskvöldið var athyglisvert. Kvikmyndin Austur rataði á skjáinn. Sagt er að myndin Austur sé innblásin af sönnum atburðum úr íslenskum undirheimum. Það er ábyggilegt. Blóðið flæðir í stríðum straumum. Meira
28. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Bobbi Kristina Brown látin 22 ára gömul

Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston og söngvarans Bobby Brown, er látin eftir að hafa verið í dái í hálft ár. Bobbi var aðeins 22 ára en hún fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu 31. janúar sl. Meira
28. júlí 2015 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Fjölbreytt samsýning tólfmenninga

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta eru mjög fjölbreytt verk, myndbönd, teikningar, gjörningar, innsetningar og fleira,“ segir Una Baldvinsdóttir, skrifstofustjóri Sambands íslenskra myndlistarmanna, en í dag kl. Meira
28. júlí 2015 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Flytja verk Jórunnar Viðars

Erla Dóra Vogler, mezzosópran, og Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanóleikari, verða með tónleika í Listasafni Sigurjóns í dag þar sem flutt verða sönglög og þjóðlagaútsetningar eftir Jórunni Viðar. Meira
28. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 154 orð | 2 myndir

Gulir skósveinar skáka mauramanni

Gulu skósveinarnir í kvikmyndinni Minions tróna á toppi aðsóknarlista bíóhúsanna þegar litið er til nýafstaðinnar helgar, aðra vikuna í röð. Meira
28. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Jackson lagður inn á spítala í Sao Paulo

Joe Jackson, faðir tónlistarmannsins Michaels Jackson, fékk slag á ferðalagi sínu um Brasilíu. Hann var lagður inn á Albert Einstein-spítalann í Sao Paulo og er undir stöðugu eftirliti lækna. Meira
28. júlí 2015 | Menningarlíf | 837 orð | 1 mynd

Kjarni í manninum að segja sögur

Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Meðgönguljóð hafa byrjað nýja ritröð sem kallast Meðgöngumál. Bókaflokkurinn er tilraun til þess að skapa rými fyrir smásögur í íslenskri bókmenntaflóru. Meira
28. júlí 2015 | Menningarlíf | 48 orð | 5 myndir

Stemningin á tónleikum Bræðslunnar, sem fram fer árlega á Borgarfirði...

Stemningin á tónleikum Bræðslunnar, sem fram fer árlega á Borgarfirði eystra, var að vonum góð. Fjöldi þekktra listamanna steig á svið á má þar nefna Ensími, Bubba og Dimmu, Prins Póló o.fl. frábæra tónlistarmenn. Meira
28. júlí 2015 | Menningarlíf | 458 orð | 3 myndir

Verk um verk

Á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Til 20. september 2015. Opið alla daga kl. 10-17, fimmtud. til kl. 20. Aðgangur 1.400 kr., námsmenn 25 ára og yngri: 800 kr., hópar 10+: 800 kr., öryrkjar, eldri borgar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort kr. 3.300. Sýningarstjóri: Hafþór Yngvason. Meira

Umræðan

28. júlí 2015 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Annarra manna börn

Sem starfsmaður á frístundaheimili fékk ég oftar en ekki svarið: „Barnið mitt gerir ekki svona“ þegar ég ræddi við foreldra. Meira
28. júlí 2015 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Einkarekstur og atvinnufrelsi

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Í það minnsta mun það aldrei ganga upp að einskorða starfsmöguleika þessa fólks við einn vinnuveitanda, ríkið." Meira
28. júlí 2015 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Framtíð og staða velferðarverndar aldraðra

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Leðjuslagurinn gerir gagn og gleður og gefur mennsku og útslitnu öldnu fólki vitrun um að ekki er leiðinlegt að vera til." Meira
28. júlí 2015 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Minningin og sagan í Skálholti

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "„Sjáið manninn“, lokakór óperunnar Ragnheiður, ómaði á Skálholtshátíð sem áminning um að sjá konuna, sjá Ragnheiði og kynsystur hennar á öllum tímum." Meira
28. júlí 2015 | Velvakandi | 78 orð | 1 mynd

Neyðarkall frá örorkulífeyrisþega

Ég er örorkulífeyrisþegi og sendi nú út neyðarkall til þriggja stærstu banka landsins, Landsbanka, Íslandsbanka og Arion banka. Meira
28. júlí 2015 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Vondi Þjóðverjinn snýr aftur

Eftir Joschka Fischer: "Þetta var örlagarík ákvörðun fyrir bæði Þýskaland og Evrópu. Maður veltir fyrir sér hvort Angela Merkel kanslari og Wolfgang Schäuble fjármálaráðherra hafi vitað hvað þau voru að gera." Meira

Minningargreinar

28. júlí 2015 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Bjarni Ólafsson

Bjarni Ólafsson fæddist í Kúvíkum í Árneshreppi, Strandasýslu, 9. janúar 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 20. júlí 2015. Foreldrar Bjarna voru þau Elísabet Sigurbjörg Thorarensen húsmóðir, f. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2015 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Bjarni Valtýr Guðjónsson

Bjarni Valtýr Guðjónsson fæddist 17. febrúar 1929. Hann lést 28. júní 2015. Útför Bjarna Valtýs fór fram 11. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2015 | Minningargreinar | 3160 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á heimili sínu að Hraunstíg 4, Hafnarfirði, 13. nóvember 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 22. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Jón Ingi Kristinsson, f. 19.12. 1936, d. 28.6. 1981, og Ásta Eyþórsdóttir, f. 10.1. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2015 | Minningargreinar | 2859 orð | 1 mynd

Halldór Einarsson

Halldór Einarsson fæddist á Setbergi við Hafnarfjörð 13. október 1939. Hann lést á landi sínu, Lindarseli í Hrunamannahreppi, 18. júlí 2015. Halldór var sonur hjónanna Elísabetar Reykdal, f. 17.12. 1912 á Setbergi við Hafnarfjörð, d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2015 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Ólafur Björnsson

Ólafur Björnsson fæddist 22. apríl 1924 á Hnúki í Klofningshreppi, Dalasýslu. Hann lést 20. júlí 2015 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar Ólafs voru hjónin Björn Guðbrandsson verkstjóri frá Hallsstöðum á Fellsströnd í Dalasýslu, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2015 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Rósmundur Skarphéðinsson

Rósmundur Skarphéðinsson fæddist 19. júní 1947. Hann lést 19. júlí 2015. Útför hans fór fram 27. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1368 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Aðalsteinsdóttir

Sigríður Aðalsteinsdóttir fæddist á Laugabóli í Laugardal 30. ágúst 1927. Sigríður lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 31. mars 2015. Sigríður var dóttir hjónanna Aðalsteins Jónassonar og Ólafar Ólafsdóttur á Laugabóli. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 2 myndir

Hópferðabílarnir gleymdust við breytingar á vaskinum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Við verðum að treysta því að Alþingi bregðist við þeirri stöðu sem upp er komin strax í haust. Það er mjög slæmt fyrir hvaða atvinnugrein sem er að búa við óvissu varðandi skattaumhverfi sitt. Meira
28. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Icelandair hækkar afkomuspá

Hagnaður Icelandair Group nam 22,4 milljónum bandaríkjadala, eða um 3 milljörðum króna, á öðrum ársfjórðungi og stóð í stað á milli ára. Meira
28. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Móðurfélag Actavis selur samheitalyfjasviðið

Móðurfélag Actavis, Allergan, hefur gert samkomulag við ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva Pharmaceutical Industries um að selja samheitalyfjastarfsemi sína til Teva, að því er kemur fram í tilkynningu frá Actavis á Íslandi. Meira
28. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 37 orð

Viðskiptaráð hvetur til aðhalds hins opinbera

Þrátt fyrir hækkun lánshæfiseinkunna ríkissjóðs hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum að undanförnu eru hættumerki til staðar að mati Viðskiptaráðs. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2015 | Daglegt líf | 391 orð | 2 myndir

Gönguferð í gróðursæld fljótleg leið til að bæta geð

Meira en helmingur íbúa heimsins býr í þéttbýli og flest bendir til að þeir verði 70% á næstu áratugum. Samhliða borgarvæðingunni hefur aðgengi fólks að náttúrusvæðum minnkað verulega. Meira
28. júlí 2015 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Náttúruvernd og jarðsaga í aðalhlutverki í gönguför um Viðey

Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur leiðir gesti um hina fögru Viðey í kvöld kl. 19.30 til 21.00. Meira
28. júlí 2015 | Daglegt líf | 1446 orð | 3 myndir

Þungburar fleiri á Íslandi en Bretlandi

Of feitum konum gengur verr en öðrum að verða þungaðar, bæði náttúrulega og í glasafrjóvgunarmeðferðum. Þær eignast oft of feit börn, sem aftur fæða of feit börn og þannig koll af kolli og er hlutfallið mun hærra en á Bretlandi. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2015 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 Rf6 7. Bg2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 Rf6 7. Bg2 a6 8. 0-0 Be7 9. He1 0-0 10. Rxc6 dxc6 11. e5 Hd8 12. Df3 Rd5 13. h4 Rxc3 14. Dxc3 h6 15. Be3 c5 16. b4 c4 17. Had1 Bd7 18. Hd4 Bb5 19. Hg4 h5 20. Hf4 Hd7 21. g4 a5 22. a3 axb4 23. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 371 orð

Flóra Eyjafjarðar og gróinn á norðan

Ég hef verið á ferð um Norður- og Austurland síðustu daga og fór ekki hjá því að þessi staka Látra-Bjargar rifjaðist upp fyrir mér þegar ég ók Víkurskarðið og horfði yfir Eyjafjörðinn: Róðu betur, kær minn karl, kenndu ekki í brjósti um sjóinn. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Jenný Lind Sigurjónsdóttir

30 ára Jenný ólst upp á Skagaströnd, býr þar, lauk prófi sem hársnyrtir og er hársnyrtir og umsjónarmaður Lyfju á Skagaströnd. Maki: Andri Már Weldin Hákonarson, f. 1987, stýrimaður. Sonur: Sigurjón Ýmir, f. 2012. Foreldrar: Hallbjörg Jónsdóttir, f. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 22 orð

Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu...

Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 278 orð | 1 mynd

Jóhannes Jósefsson

Jóhannes fæddist í Hamarkoti á Oddeyri 28.7. 1883. Hann var sonur Jósefs keyrara þar Jónssonar, bónda í Hamarkoti Jónssonar, og k.h., Kristínar Einarsdóttur sem var ættuð frá Geirþjófsstöðum og Sandi í Þingeyjarsýslu. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 481 orð | 4 myndir

Lögmaður í bjargsigi

Tryggvi fæddist á Ísafirði 28.7. 1945 og ólst þar upp. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 46 orð

Málið

Hæverskur merkir kurteis eða prúður . Orðið er ekki vel gagnsætt. Hjálpar lítt að vita að bæverskur þýðir frá Bæjaralandi . Hitt er tökuorð úr miðlágþýsku, hövesch , af hof : höfðingjasetur, hirð, segir Orðsifjabók. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Oliver Pétursson

40 ára Oliver ólst upp á Patreksfirði, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FÁ og starfar hjá Imtex, vöruhúsi Iceland og 10 - 11. Synir: Oliver Leó Oliversson, f. 2000, og Jason, f. 2014. Foreldrar: Pétur Ólafsson, f. Meira
28. júlí 2015 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Sátt við kökur og belgískar vöfflur

Jóhanna Sofía Karlsdóttir fagnar 28 ára afmæli sínu í dag. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sylvía Dröfn Eðvaldsdóttir

40 ára Sylvía býr á Selfossi og starfar við bókhald á Hótel Selfossi og er Herballife-leiðbeinandi. Maki: Kristján Ástvaldsson, f. 1974, rafvirki. Börn: Sunna Mjöll, f. 1992, Fannar Andri, f. 1993, og Katrín Ósk, f. 2002. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 153 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðmundur Þorsteinsson Gunnlaug Eygló Sigfúsdóttir Hrefna Hannesdóttir Jón Eggert Hvanndal Sigurlaug Sigurðardóttir 80 ára Álfheiður Eiríksdóttir Einar Sigurbergsson Jónína B. Meira
28. júlí 2015 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Víkverji hafði gaman af þættinum um Sigurð heitinn Sigurðsson íþróttafréttamann sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu á sunnudagskvöldið. Skemmtileg týpa, Sigurður, og goðsögn í heimi íþróttafréttamennskunnar. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júlí 1662 Erfðahyllingin í Kópavogi (Kópavogsfundur). Helstu forystumenn þjóðarinnar, m.a. Árni Oddsson lögmaður og Brynjólfur Sveinsson biskup, undirrituðu skuldbindingarskjal er miðaði að einveldi Danakonungs hér á landi. 28. Meira
28. júlí 2015 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Þær Emma Sól Rögnvaldsdóttir , Ásdís Gréta Stefánsdóttir og Freyja Rakel...

Þær Emma Sól Rögnvaldsdóttir , Ásdís Gréta Stefánsdóttir og Freyja Rakel Stefánsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 8.185 krónum sem þær gáfu til styrktar Rauða... Meira

Íþróttir

28. júlí 2015 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Að glæsilegu Íslandsmóti loknu á Akranesi, þar sem góð skor sáust hjá...

Að glæsilegu Íslandsmóti loknu á Akranesi, þar sem góð skor sáust hjá báðum kynjum, er ég engu að síður hugsi yfir stöðu golfsins sem afreksíþróttar. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Arnar hrósar miðvörðunum í hástert

Arnari Grétarssyni, þjálfara Breiðabliks í efstu deild karla í knattspyrnu, fannst liðið hafa spilað nægilega vel til þess að leggja KR að velli í Vesturbænum í gær en varð að sætta sig við 0:0 jafntefli. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 689 orð | 4 myndir

Atvinnumennska kvennafótboltans

Fréttaskýring Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Eiður í röntgenmyndatöku í dag

Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson fór meiddur af velli í hálfleik í 1:0 tapi Örebro gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. „Ég fékk hné í rifbeinin og var sárkvalinn. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

FH getur komist upp að hlið KR

KR-ingum og Blikum mistókst að skora þegar liðin mættust í toppslag í Pepsi-deild karla í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Fyrir vikið fengu þau sitt stigið hvort og KR hefur þá þriggja stiga forskot á FH á toppi deildarinnar. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 46 orð

Gul spjöld: Elfar (Breiðablik) 19. (sparkaði knetti í burtu eftir...

Gul spjöld: Elfar (Breiðablik) 19. (sparkaði knetti í burtu eftir leikbrot), Þorsteinn Már (KR) 32. (brot) Rauð spjöld: Engin. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Inn vildi hann ekki

Í VESTURBÆNUM Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Blikar geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki náð að innbyrða sigur í Frostaskóli í gær. Liðið var mun nær því að skora mark en topplið KR-inga sem var nokkuð frá sínu besta. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Alda Leif Jónsdóttir skoraði 18 stig þegar Ísland sigraði Andorra 96:35 í Promotion Cup í körfubolta árið 2004. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Nettóvöllur: Keflavík – FH 19:15...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Nettóvöllur: Keflavík – FH 19:15 Pepsi-deild kvenna: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

KR – Breiðablik 0:0

Alvogenvöllurinn, Pepsi-deild karla, 13. umferð, mánudagurinn 13. júlí 2015. Skilyrði : Iðjagrænn völlur og skilyrði góð. Skot : KR 4 (3) – Breiðablik 8 (4). Horn : KR 3 – Breiðablik 4. KR : (4-3-3) Mark : Stefán Logi Magnússon. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Minni bjartsýni hjá Anítu varðandi HM

„Hún er svekkt og vonsvikin hvernig þetta hefur þróast í sumar og hefur ekki verið eins bjartsýn og við vorum í upphafi tímabils,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, meðal annars í samtali við Morgunblaðið um... Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Ólsarar tilbúnir í toppbaráttu

Jónas Gestur Jónasson, formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur, er brattur fyrir síðari hluta 1. deildar karla í knattspyrnu. Ólsarar hafa bætt við sig þremur sterkum leikmönnum í félagsskiptaglugganum. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Breiðablik 0:0 Staðan: KR 1383222:1127 FH...

Pepsi-deild karla KR – Breiðablik 0:0 Staðan: KR 1383222:1127 FH 1273226:1524 Valur 1373323:1524 Breiðablik 1365218:923 Fjölnir 1362519:1820 Stjarnan 1354417:1519 Fylkir 1345414:1817 ÍA 1344516:1916 Víkingur R. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

R úrik Gíslason og félagar í Nürnberg fengu ekki beint draumabyrjun í...

R úrik Gíslason og félagar í Nürnberg fengu ekki beint draumabyrjun í þýsku B-deildinni þegar liðið mætti í heimsókn til Freiburg í gærkvöldi. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Treystir ekki stönginni vegna atviks í Búlgaríu

„Ég er í rosalega góðu líkamlegu formi en get ekki stokkið. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Valsmenn eru í „þarfagreiningu“

Danski miðjumaðurinn Mathias Schlie er á leið til Vals að láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Hobro en óvíst er að hann verði klár fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn KA á Akureyri á miðvikudag. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Vonbrigði hvernig sumarið þróaðist eftir bjartsýni í vor

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

Ætla að komast yfir þetta

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Ég er í rosalega góðu líkamlegu formi en get ekki stokkið. Meira
28. júlí 2015 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Ætlar til útlanda í frjálsri sölu

Breiðablik komst að samkomulagi við ÍBV í fyrradag um að fá framherjann Jonathan Glenn að láni út tímabilið. Glenn hefur ekki náð sama flugi og á síðasta tímabili þegar hann var næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar með 12 mörk. Meira

Bílablað

28. júlí 2015 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Aldraðir missa prófið unnvörpum

Nýjar reglur um ágæti sjónarinnar vegna ökuréttinda sem tóku gildi árið 2013 í kjölfar banaslyss í umferðinni hafa sagt til sín með afdrifaríkum afleiðingum fyrir eldra fólk. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 479 orð | 6 myndir

Bíladellumaður með djúpa vasa

Chris Evans hefur gert það gott sem þáttastjórnandi og notar himinhá launin til að kaupa rándýra sportbíla. Hann virðist sérstaklega veikur fyrir bílum úr smiðju Ferrari og borgaði jafnvirði um það bil 1,2 milljarða króna fyrir einn slíkan sem áður hafði verið í eigu Steve McQueen Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 196 orð | 2 myndir

Bíll með eigin víngeymslu

Hvað svo sem fólki finnst um það, þá er hægt að fá bíl með eigin víngeymslu. Og margir telja eflaust að það sé hinn fullkomni bíll fyrir sumarleyfið. Spurningin hvort hægt sé að betrumbæta hinn annars afburðabíl Aston Martin Rapide S. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Bíll með hjartslátt

Japanski bílsmiðurinn Lexus, lúxusbíladeild Toyota, hefur brotið blað í bílsmíði með framleiðslu bíls – enn sem komið er í aðeins einu eintaki þó – sem er með hjarta sem slær! Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 187 orð | 1 mynd

Cadillac undirbýr innrás í Evrópu

Bandaríski kádiljákasmiðurinn Cadillac er nú að planleggja sókn á Evrópumarkað og verður hún ekki smá í sniðum. Ætlunin er að þetta dótturfyrirtæki General Motors (GM) sæki af fullum þunga þar inn með öll smíðismódelin, bæði dísil- og bensínbíla. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 223 orð | 2 myndir

Hefur sig upp úr umferðinni

Þótt einhver ár séu enn í að fljúgandi bílar verði raunhæfur samgöngukostur þá hefur bandaríska fyrirtækið Terrafugia fulla trú á að sá dagur muni koma fyrr en seinna. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Kýrnar vígbúnar gegn ökuníðingum

Yfirvöld í Hungerford í skírinu Berkshire í Englandi velta því fyrir sér þessa dagana að grípa til varna gagnvart ökumönnum sem þykja fara fullgeyst um bæinn og nágrenni hans. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 898 orð | 10 myndir

Lengi getur gott batnað

Það var misjafnlega vinsæl ákvörðun á sínum tíma þegar æðstuprestar Porsche A.G. afréðu að hefja smíði og sölu jeppa fyrir almennan markað. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 225 orð | 1 mynd

Sjálfekinn vörubíll senn prófaður

Þýski bílrisinn Daimler áformar að hefja aksturstilraunir með sjálfekinn vörubíl þegar á þessu ári og þykir það marka tímamót. Þetta kemur fram í þýska blaðinu Frankfurter Allgemeine Sonntagszeitung. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 173 orð | 1 mynd

Toyota traustasta bílmerkið

Góður orðstír deyr seint eða jafnvel aldrei en óhætt er að segja að slíkan hefur Toyota getið sér jafnt á Íslandi sem um veröld víða. Nýjasta rósin í hnappagati japanska bílsmiðsins er neytendakönnun Readers Digest hjá andfætlingum okkar á Nýja... Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 324 orð | 1 mynd

Þrír nýir bílar á hverri mínútu

Þriðju hverja mínútu á fyrri helmingi ársins rann nýr bíll af færibandinu einhvers staðar í Bretlandi, en þar starfrækir fjöldi bílaframleiðenda bílsmiðjur. Afköst af þessu tagi þekkja þarlendir frá því fyrir kreppu en alls voru smíðaðir 793. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.