Greinar mánudaginn 19. október 2015

Fréttir

19. október 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð

75 milljarða fjárfesting

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Heildarfjárfesting fyrirtækisins Alvotech vegna þróunar líftæknilyfja og uppbyggingar á Íslandi er um 75 milljarðar króna. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Aldrei jafn margir fæddir erlendis

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Íbúafjöldi á Íslandi var 329.100 hinn 1. janúar síðastliðinn sem er eins prósents fjölgun frá sama tíma árið áður, eða sem nemur 3.429 einstaklingum. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Áforma uppbyggingu á Suðurlandsbraut

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eik fasteignafélag undirbýr endurbyggingu á tveimur skrifstofuhúsum á Suðurlandsbraut í Reykjavík. Hugmyndir eru um að hækka bæði húsin upp í sex hæðir. Vinningstillagan að húsunum er hér birt í fyrsta sinn í fjölmiðlum. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ágætur taktur í viðræðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Annað tveggja sólarhringa verkfall félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hófst í nótt. Í dag og á morgun eru því vel á fjórða þúsund starfsmenn ríkisins í verkfalli. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ákvörðun um hæli hraðað

Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis og meðlimur í þingmannanefnd um endurskoðun útlendingalöggjafarinnar, segir að vinna þingmannanefndarinnar miði m.a. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Messusöngur Sr. Þórhallur Heimisson þjónaði, Örn Magnússon lék á orgel og kór Breiðholtskirkju söng við messu í kirkjunni í gær. Þórhallur var nýlega settur inn í embætti sóknarprests við... Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Björgunarmenn framtíðarinnar í þjálfun

Hressir nýliðar hjá Hjálparsveit skáta stilltu sér upp fyrir hópmynd eftir vel heppnaða æfingu í leitartækni í Elliðaárdalnum. „Á hverju ári þjálfum við hundruð nýliða sem ganga síðan til liðs við starfið. Meira
19. október 2015 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Egyptar ganga til kosninga

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Kjörstaðir voru opnaðir í Egyptalandi á laugardag í fyrstu lotu þingkosninga. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Einn síðasti vitavörðurinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vegagerðin sér um 104 ljósvita, en aðeins sjö vitaverðir eru eftir í landinu og enginn þeirra í fullu starfi. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ekki samið um skiptingu

Ekki náðist samkomulag um skiptingu á heildarafla norsk-íslenska síldarstofnsins á næsta ári á fundi fulltrúa strandríkjanna sem haldinn var í London í liðinni viku. Enn meira ber á milli í viðræðum um kolmunnaveiðar. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fimm á slysadeild eftir bílslys

Fimm manns voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til skoðunar og aðhlynningar eftir umferðarslys á Miklubraut við Skeifuna síðdegis í gær. Tveir bílar skullu harkalega saman, jeppi og fólksbíll. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fjórir neituðu að borga fargjaldið

Fjórir neituðu að borga fargjald leigubifreiðar þegar komið var á áfangastað í fyrrinótt. Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir til en málin komu öll upp á stöð 5 sem sinnir Vesturbæ, Seltjarnarnesi og miðborginni. Meira
19. október 2015 | Erlendar fréttir | 71 orð

Fjórtán fórust þegar skemmtibátur sökk

Fjórtán létust, hið minnsta, þegar skemmtibátur sökk í Svartahafi nærri úkraínsku borginni Odessa. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hraustastur

Fyrsta þrekmót framhaldsskólanna fór fram um helgina í íþróttahúsi HK í Digranesi í Kópavogi. Fjölbrautaskólinn á Suðurnesjum bar sigur úr býtum og hreppti titilinn „Hraustasti framhaldsskóli Íslands 2015“. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Haf haustlaufa þekur götur höfuðborgarinnar

Haustlaufin setja sterkan svip á borgina um þessar mundir, en haustlitadýrðina má sjá hvar sem drepið er niður. Fimm dagar eru þar til fyrsti vetrardagur rennur upp og farið er að kólna í veðri þannig að eftir er tekið. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Hátæknisetrið skapar störf

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Líftæknifyrirtækið Alvotech, systurfyrirtæki Alvogen, hyggst bjóða fram 40 ný störf á næstu mánuðum. Nú þegar eru lausar 15 stöður til umsóknar fyrir háskólamenntaða, en fyrirtækið gerir ekki kröfu um langa starfsreynslu. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hreyfivöllur opnaður í Firðinum

Hafnarfjarðarbær hefur opnað hreyfivöll við Suðurbæjarlaug. Hreyfivöllurinn samanstendur af sjö æfingatækjum sem nýtast almenningi og íþróttafólki jafnt til styrktar-, þol- og liðleikaþjálfunar. Haraldur L. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kjálkinn sagaður af hvalnum á Sólheimasandi

„Hverr maðr á reka allan fyrir sínu landi viðar ok hvala, sela ok fiska, fugla ok þara, nema með lögum sé frá komit,“ segir í núgildandi lögum um hvalreka í Jónsbók frá 1281. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 3 myndir

Kötlugos á Suðurnesjum

„Þetta voru stórkostlegir tónleikar og heppnuðust mjög vel,“ segir Geir A. Guðsteinsson, formaður Kötlu, sambands sunnlenskra karlakóra, en Kötlumót fór fram í Reykjanesbæ um helgina. Þar komu saman 14 kórar með alls um 600 kórfélögum. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Landsmót þurfa að vera skemmtilegur viðburður

„Landsmót á að vera uppskeruhátíð og árshátíð hestamanna. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Leitin að Herði heldur áfram í dag

Enn stendur yfir leit að Herði Björnssyni, en hans hefur verið saknað frá því á miðvikudag í síðustu viku. Björgunarsveitir leituðu Harðar í gær fyrir austan fjall, í Hveragerði og í nágrenni. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

MR lokað vegna skorts á þrifum

Kennsla fellur niður í Menntaskólanum í Reykjavík í dag vegna verkfalls ræstingafólks. Yngvi Pétursson rektor segir að þrif á salernum séu flöskuhálsinn. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Rúnar Rúnarsson fékk verðlaun í Varsjá fyrir Þresti

Rúnar Rúnarsson hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Varsjá um helgina fyrir kvikmyndina Þrestir. Verðlaunin voru í flokknum 1-2 sem vísar í að myndin sé fyrsta eða önnur mynd leikstjóra. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd ungmenna í Viku 43

Vika 43, árlegt forvarnaverkefni 25 félagasamtaka úr ýmsum áttum, stendur núna yfir. Verkefninu var ýtt úr vör með fundi í húsakynnum UMFÍ í Sigtúni sl. föstudag. Yfirskrift verkefnisins að þessu sinni er jákvæð sjálfsmynd ungmenna. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Skíðasvæðin gerð klár fyrir veturinn

Sviðsljós Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Stóru skíðasvæðin, Bláfjöll og Hlíðarfjall, eru að gera sig klár fyrir veturinn. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð

Stöðug íbúafjölgun frá árinu 2012

Landsmönnum hefur fjölgað á hverju ári frá árinu 2012 eftir stöðnun þar á undan frá 2008. Frá árinu 2012 hefur árleg fjölgun verið um og undir einu prósenti, segir í Hagtíðindum, riti Hagstofunnar. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 683 orð | 4 myndir

Söngur og lög hafa lifað með þjóðinni

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Raddirnar féllu vel saman. Þá voru lögin þannig að fólk var fljótt að læra melódíuna og gat sungið með. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Tengsl leiða til hugmynda

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Til mömmu í Frakklandi

„Þetta er fyndin tilviljun og mun koma henni skemmtilega á óvart,“ segir Manuel Vincent Colsy, franskur kokkur, sem á laugardag deildi forsíðu Morgunblaðsins með forseta Frakklands sem staddur var hér á landi vegna Arctic Circle-ráðstefnu um... Meira
19. október 2015 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tugþúsundir þurftu að flýja heimili sín

Á þriðja tug þúsunda manna hafa þurft að flýja heimili sín á Filippseyjum og um tíu manns er saknað, en fellibylurinn Koppu kom að ströndum landsins í gær og fer yfir norðurhluta þess í dag, þar sem um 100 milljónir manna búa. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 370 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Legend Tvíburarnir Ronnie og Reggie Kray voru valdamestu glæpakóngar Lundúna og jafnframt þeir grimmustu. Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Úttekt á eftirlitskerfi skipa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Öryggismálin brenna á smábátasjómönnum eins og öðrum sjómönnum um þessar mundir. Meira
19. október 2015 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Varð borgarstjóri þrátt fyrir að hafa verið stungin í hálsinn

Henriette Reker, sjálfstæður frambjóðandi til embættis borgarstjóra í þýsku borginni Köln, var stungin í hálsinn á laugardag af 44 ára manni, sem virðist hafa verið ósáttur við frjálslynda stefnu frambjóðandans gagnvart flóttamönnum, en hún rekur... Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Veturinn undirbúinn á skíðasvæðunum

Starfsfólk skíðasvæðanna er nú í óðaönn að undirbúa veturinn. Breytingar hafa verið gerðar á lyftukerfinu í Bláfjöllum og stefnt er að kvöldopnun í Hlíðarfjalli. Meira
19. október 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vill auka þátttöku

„Ég vil auka þátttöku ungs fólks í störfum innan hreyfingarinnar. Ég vil auka starfsemi þjónustumiðstöðva UMFÍ og tengingu við sambönd og félög úti um allt land. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2015 | Leiðarar | 323 orð

„Vilji er allt sem þarf“

VG reynir óverðskuldað að slá sér upp á kjaradeilu lögreglunnar Meira
19. október 2015 | Leiðarar | 221 orð

Lockerbie-málið opnað á ný

Aðstandendur eiga skilið að réttvísin nái fram að ganga Meira
19. október 2015 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Ólíkt í orði, en á borði?

Kapítalisminn fær á baukinn í ályktanadrögum VG vegna landsfundar flokksins sem haldinn verður um næstu helgi. Meira

Menning

19. október 2015 | Kvikmyndir | 57 orð | 1 mynd

Die Hard í sjötta sinn

Leikarinn Bruce Willis ætlar að bregða sér enn og aftur í hlutverk lögreglumannsins Johns McClanes og leika í sjöttu Die Hard -kvikmyndinni sem bera mun titilinn Die Hard: Year One . Leikstjóri verður Len Wiseman. Meira
19. október 2015 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Einn vondur og annar góður

Ég varð fyrir töluverðum vonbrigðum með bresku spennuþáttaröðina Chasing Shadows sem ég hafði vonað að gerði þriðjudagskvöldin svolítið góð en þættirnir eru sýndir á RÚV. Meira
19. október 2015 | Menningarlíf | 1143 orð | 4 myndir

Eintómur hlátur og gleði

Eiga sögur kvenna ekki alveg jafn mikið erindi við karla og sögur karla eiga erindi við konur? Ef konur gætu bara skrifað fyrir konur og karlar gætu bara skrifað fyrir karla hefðu konur varla farið í leikhús eða horft á kvikmynd frá upphafi vega. Að sjálfsögðu er sýningin líka fyrir stráka og karla. Meira
19. október 2015 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd

Fleiri víkinga-glæpasögur frá Snorra

Snorri Hergill Kristjánsson rithöfundur hefur samið við breska forlagið Jo Fletcher Books um útgáfu tveggja víkinga-glæpasagna en hann hefur þegar sent frá sér þrjár skáldsögur af þeim toga. Fyrri bókin mun hugsanlega koma út í byrjun árs 2017. Meira
19. október 2015 | Leiklist | 833 orð | 2 myndir

Okkar eigin Anton

Höfundur: Anton Tsjékov. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Textayfirferð og breytingar: Kristín Eiríksdóttir, Eiríkur Örn Norðdahl og leikhópurinn. Leikstjóri: Yana Ross. Leikmynd: Zane Pihlström. Búningar: Filippía Elísdóttir. Meira
19. október 2015 | Hugvísindi | 117 orð | 1 mynd

Tækifæriskvæði sem heimildir

Þórunn Sigurðardóttir flytur hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands á morgun kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn nefnist „Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld“. Meira
19. október 2015 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Universal lögsótt vegna Mena

Fjölskylda Adlers B. Meira
19. október 2015 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Witsenburg og Elísabet í Salnum

Edward Witsenburg, heimsþekktur hörpuleikari og kennari frá Hollandi, heldur tónleika með hörpuleikaranum Elísabetu Waage í Salnum í Kópavogi í dag kl. 18. Meira

Umræðan

19. október 2015 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Ferðamennskufúsk

Eftir Sölva Sveinsson: "Að sumu leyti virðast stjórnvöld líta á ferðamennskuna eins og grindhvalavöðu sem stefnir markvisst á land upp." Meira
19. október 2015 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Fjárfestum í unga fólkinu

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Það er eitthvað bogið við ástand þar sem ungt fólk þarf að greiða hátt í 200 þúsund krónur á mánuði í leigu fyrir tveggja herbergja íbúð, á sama tíma og greiðslubyrði af 20 milljóna króna verðtryggðu íbúðaláni er tæpar 150 þúsund krónur á mánuði." Meira
19. október 2015 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Geðveikt Landsmót safnar Pollum og Hemmum

Eftir Sigurvin Lárus Jónsson: "Vestmannaeyjar taka á móti Landsmóti Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar og safnað verður fé til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar." Meira
19. október 2015 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Hannesarmótið hálfnað í Gullsmára Spilað var á 12 borðum í Gullsmára...

Hannesarmótið hálfnað í Gullsmára Spilað var á 12 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 15. október. Úrslit í N/S: Guðm. Pálsson - Sveinn Símonarson 228 Pétur Antonsson - Guðl. Meira
19. október 2015 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Hvað myndi Kissinger gera?

Henry Kissinger lýsti eitt sinn þeim vandamálum sem stefnusmiðir standa oft frammi fyrir, svo að þegar tækifærin til þess að koma í veg fyrir einhverjar hörmungar væru til staðar væri oft mikil óvissa um það hvort yfirhöfuð þyrfti að grípa til aðgerða. Meira
19. október 2015 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf gamlingjans

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Það gleður mikið mitt viðgerða hjarta að fleiri og fleiri eru að stinga niður penna og fá ritað um þarfamál eldri borgara í prentuð málgögn okkar." Meira

Minningargreinar

19. október 2015 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Anna Árdís Rósantsdóttir

Anna Árdís Rósantsdóttir fæddist á Ási á Þelamörk hinn 10. mars 1951. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. október 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Rósant Sigvaldason og Sigrún Jensdóttir en þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2015 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Lilja Aðalsteinsdóttir

Lilja Aðalsteinsdóttir fæddist í Neskaupstað 3. nóvember 1951. Hún lést á heimili sínu 12. október 2015. Lilja var dóttir Aðalsteins Halldórssonar, f. 10. apríl 1921, d. 13. ágúst 1998, og Auðar Bjarnadóttur, f. 25. júní 1926. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2015 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Óli Jón Ólason

Óli Jón Ólason fæddist 17. október 1933. Hann lést 7. október 2015. Útför Óla Jóns fór fram 14. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2015 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

Stefanía J. Reinhardsdóttir Khalifeh

Stefanía J. Reinhardsdóttir Khalifeh, aðalræðismaður Íslands í Jórdaníu, fæddist í Reykjavík 16. apríl 1958. Hún lést á heimili sínu í Amman í Jórdaníu 24. september 2015. Foreldrar hennar voru Reinhard Lárusson forstjóri, f. 11.10. 1919, d. 13.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2015 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

120 milljóna hagnaður hjá Pennanum

Á rekstrarárinu 1. mars 2014 til 28. febrúar 2015 skilaði Penninn ehf. 120 milljóna króna hagnaði. Var rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði 186 milljónir á tímabilinu en var 216 milljónir á sama tímabili árið áður. Meira
19. október 2015 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Evrópsk hlutabréf ekki hærri í fimm vikur

Við lokun markaða á föstudag var verð evrópskra hlutabréfa hærra en það hafði verið í fimm vikur. FTSEurofirst 300-vísitalan hækkaði lítillega yfir vikuna en styrktist um 4,4% vikuna á undan. Meira
19. október 2015 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Innstreymi fjármagns gæti valdið ójafnvægi

Í nýrri fjármálastöðugleikaskýrslu Seðlabanka Íslands segir að mikilvægt sé að fylgjast með innstreymi erlends fjármagns á næstu misserum og leggja mat á hvort þar er um hvikult fjármagn að ræða sem haft gæti óæskilega mikil áhrif á eignaverð. Meira
19. október 2015 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Li segir þörf á frekari umbótum

Kínverski forsætisráðherrann Li Keqiang gaf á föstudag til kynna að ráðamenn myndu halda áfram að leita leiða til að örva hagkerfi landsins. Hefur ráðherrann sagt að það verði „ekki auðvelt“ að ná 7% hagvaxtarmarkmiðum stjórnvalda. Meira
19. október 2015 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Skattamótmælandi fallinn frá

Hann var kallaður „afi“ skattamótmælahreyfingarinnar í Bandaríkjunum og hefur verið lýst bæði sem hugsjónamanni, píslarvotti, og pólitískum fanga. Meira

Daglegt líf

19. október 2015 | Daglegt líf | 489 orð | 11 myndir

Af bleikum bylgjum og skeggjuðum herramönnum

Haust- og vetrarlína 2015/2016 AVEDA á Íslandi í hári og förðun var nýlega kynnt með pomp og prakt á Korpúlfsstöðum. Hárprúðar konur og farðaðir skeggjaðir karlmenn voru í aðalhlutverkum á sviðinu. Meira
19. október 2015 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Heimur litla og stóra skrímslisins á upplifunarsýningu

Á upplifunarsýningunni Skrímslin bjóða heim, sem opnuð verður kl. 14 laugardaginn 24. október í Menningarhúsinu Gerðubergi er allri fjölskyldunni boðið að ganga inn í heim litla og stóra skrímslisins og upplifa veröldina frá sjónarhorni þeirra. Meira
19. október 2015 | Daglegt líf | 441 orð | 2 myndir

Mikilvæg samskipti foreldra og barna

Mikil tilhlökkun getur fylgt því að byrja aftur í skólanum eftir sumarfrí. Að hitta vinina, skipta um bekk og komast í rútínu er fyrir suma mjög skemmtilegur tími. Fyrir aðra getur þessi tími, hins vegar, verið mjög streituvaldandi. Meira
19. október 2015 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Sérsniðið jóga fyrir fólk með stórgerða líkamsbyggingu

Svokölluð Curvy jóganámskeið hefjast í Heilsuskóla Tanyu 22. október. Curvy jóga er ætlað fólki af öllum stærðum og gerðum. Meira

Fastir þættir

19. október 2015 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. g3 c5 3. Rf3 b6 4. e4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Bg2 Rf6 7. Rc3 Bb4...

1. d4 e6 2. g3 c5 3. Rf3 b6 4. e4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Bg2 Rf6 7. Rc3 Bb4 8. O-O Bxc3 9. bxc3 Bxe4 10. Ba3 Bxg2 11. Kxg2 d5 12. He1 Ra6 13. Rf5 Rc5 14. Rxg7+ Kd7 15. c4 Kc6 16. Df3 Hg8 17. Bb2 Rce4 18. cxd5+ exd5 19. Rf5 Kb7 20. c4 Rd2 21. Df4 Rfe4 22. Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

Amanda Marteinsdóttir safnaði 1.938 krónum fyrir fátækt flóttafólk í...

Amanda Marteinsdóttir safnaði 1.938 krónum fyrir fátækt flóttafólk í Sýrlandi og afhenti Rauða... Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Edda Sif Sigurðardóttir

30 ára Edda er Reykvíkingur og rekur fataverslunina Dúkkuhúsið á Vatnsstíg 3. Hún er með BS-gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Systkini : Sandra Rún Sigurðardóttir, f. 1989, nemi í arkitektúr í Listaháskóla Íslands. Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 313 orð | 1 mynd

Elín Briem

Elín Rannveig Briem skólastjóri fæddist 19. október 1856 á Espihóli í Eyjafirði. Foreldrar hennar voru Eggert Ólafur Briem, þá sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu, sonur Gunnlaugs Briem sýslumanns, og k.h. Meira
19. október 2015 | Í dag | 26 orð

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í...

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í okkur og kærleikur hans er fullkomnaður í okkur. (1. Jh. 4. Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Fer á veiðar í Finnlandi í lok mánaðarins

Dúi Jóhannsson Landmark, kvikmyndagerðarmaður og leiðsögumaður, er að vinna heimildarmynd um sögu íslenskra vita. Einar Þór Gunnlaugsson leikstýrir og Dúi er framleiðandi ásamt Íslenska vitafélaginu. Meira
19. október 2015 | Fastir þættir | 174 orð

Furðuleg vörn. N-Allir Norður &spade;532 &heart;732 ⋄542...

Furðuleg vörn. N-Allir Norður &spade;532 &heart;732 ⋄542 &klubs;KDG8 Vestur Austur &spade;KG1087 &spade;Á964 &heart;108 &heart;54 ⋄9 ⋄Á108763 &klubs;107652 &klubs;3 Suður &spade;D &heart;ÁKDG96 ⋄KDG &klubs;Á94 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. október 2015 | Í dag | 452 orð | 3 myndir

Gengur um heiðar og fjöll með Útúrdúrum

Ragnhildur fæddist á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum 19.10. 1975 og ólst upp á Vaðbrekku á Jökuldal. Hún var í heimavist alla sína grunnskólagöngu, fyrst í Skjöldólfsstaðaskóla, síðan í Brúarásskóla og að síðustu í Alþýðuskólanum á Eiðum. Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Grindavík Antonía Marý fæddist 19. júní 2014. Hún var 15 merkur og 51 cm...

Grindavík Antonía Marý fæddist 19. júní 2014. Hún var 15 merkur og 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Þröstur Gylfason og Teresa B.... Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Guðjón Örn Jóhannsson

40 ára Guðjón er Keflvíkingur en býr á Sauðárkróki. Hann er knattspyrnuþj., íþróttakennari, og verkefnastj. Vinaliðaverkefnisins á Íslandi. Maki : Anna Lea Gestsdóttir, f. 1976, viðskiptafr. hjá Byggðastofnun. Börn : Alexandra Ósk, f. 2000, Rakel Eva,... Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Júlíus Þröstur Sigurbjartsson

40 ára Júlíus er frá Sólbakka í Víðidal, V-Hún. og er bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Maki : Sigríður Jóhannesdóttir, f. 1978, bóndi og vinnur hjá Langanesbyggð. Börn : Berghildur Ösp, f. 2004, Ásgerður Ólöf, f. 2007, og Dagbjört Laufey, f. 2012. Meira
19. október 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Sögnin að rjúfa er falleg, og beygingin blæbrigðarík: rjúfa, rauf , rufum , (hef) rofið . Kennimyndirnar eru eins og ljóð. Meira
19. október 2015 | Árnað heilla | 164 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristín Pétursdóttir Margrét Ólafsdóttir 85 ára Aðalsteinn Gíslason Bragi Magnússon Friðrik Sigurðsson 80 ára Gísli M. Indriðason Guðbjörn Kristmannsson Guðrún Bjarnadóttir Héðinn F. Meira
19. október 2015 | Í dag | 349 orð

Undir Blesa skröltir skeifa

Út er komin skemmtileg bók með lausavísum eftir skagfirska bóndann og hestamanninn Sigurð Óskarsson í Krossanesi. Útgefandi er Veröld en umsjón með útgáfunni höfðu Sigurður Þorsteinsson og Pétur Már Ólafsson og skrifar hann formála. Meira
19. október 2015 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Vandamálafræðingum á Íslandi vex stöðugt ásmegin og raunar er þessi stétt búin að smygla sér inn á flest svið samfélagsins. Fólk í þessu fagi er yfirleitt þægilegt, velviljað, en aðgerðalítið og sérhlífið ef taka þarf til hendi eða leysa vandamál. Meira
19. október 2015 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. október 1918 Spænska veikin barst til landsins með tveimur skipum, Botníu frá Kaupmannahöfn og Willemoes frá New York. Í þessari skæðu inflúensu létust á fimmta hundrað manns. 19. Meira

Íþróttir

19. október 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Árni með fyrsta markið í Noregi

Þrír íslenskir landsliðsmenn voru á skotskónum í fótboltanum á Norðurlöndum í gær. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði fyrir sænska liðið Hammarby sem tapaði nokkuð óvænt fyrir Helsingborg á heimavelli 1:4 eftir þrjá sigurleiki í röð. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

„Enginn hafði trú á okkur“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var orðið þannig undir lokin að enginn hafði trú á að við yrðum meistarar, öll blöð og miðlar töluðu með þeim hætti. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Beint í hetjuhlutverk

Bryndís Guðmundsdóttir tilkynnti óvænt nú við upphaf leiktíðar í Dominos-deildinni í körfuknattleik að hún vildi yfirgefa Keflavík. Keflvíkingar urðu við þeirri ósk og Bryndís gekk í raðir sjálfra Íslandsmeistara Snæfells. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Danir og Svíar mætast í umspili um sæti í lokakeppni Evrópumóts...

Danir og Svíar mætast í umspili um sæti í lokakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Þegar liðin drógust saman flögraði hugur minn samstundis til sögulegs leiks liðanna sem fram fór á Parken árið 2007. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla FSu – ÍR 81:91 Grindavík – Höttur 86:74...

Dominos-deild karla FSu – ÍR 81:91 Grindavík – Höttur 86:74 Snæfell – Njarðvík 73:84 Tindastóll – Stjarnan 79:68 Staðan: Tindastóll 220182:1584 Grindavík 220171:1584 Njarðvík 220160:1474 Haukar 11086:602 Keflavík 110104:1012 ÍR... Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 295 orð | 4 myndir

Einvíginu lokið á föstudaginn

Í Safamýri Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Síðari leikur Fram og Grude Autherc frá Bosníu í 2. umferð EHF-bikars kvenna á laugardag var í raun formsatriði eftir fyrri leik liðanna sem Fram vann 38:22. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Engin ránsferð (Hróa) Hattar

Í Grindavík Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Í annarri umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik tóku Grindvíkingar á móti nýliðunum í Hetti frá Egilsstöðum í Mustad-höllinni í gær. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

England Tottenham – Liverpool 0:0 Chelsea – Aston Villa 2:0...

England Tottenham – Liverpool 0:0 Chelsea – Aston Villa 2:0 Crystal Palace – West Ham 1:3 Everton – Manchester United 0:3 Manch. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 367 orð | 4 myndir

Eyjamenn léku á als oddi

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is Eyjamenn komust áfram í 3. umferð í Áskorendabikar Evrópu í handbolta í gær eftir 9 marka sigur á Hapoel Ramat Gan, 31:22. ÍBV vann báða leikina í einvíginu sannfærandi og mætir Benfica frá Portúgal í næstu umferð. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 107 orð | 2 myndir

FSu – ÍR 81:91

Iða Selfossi, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, sunnudaginn 18. október 2015. Gangur leiksins: 2:2, 8:4, 9:12, 15:18, 24:20, 28:23, 33:29, 36:37, 40:45, 45:53, 53:57, 65:63, 66:68, 70:75, 76:81, 81:91. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 343 orð | 4 myndir

Gáfust upp við fyrsta mótlætið

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Hauka áttu ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3. umferð EHF-bikars karla í handknattleik. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Grindavík – Höttur 86:74

Mustad-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, sunnudaginn 18. október 2015. Gangur leiksins: 7:4, 11:14, 14:18, 18:25, 20:28, 20:34, 29:36, 35:44, 42:47, 49:47, 54:51, 57:53, 64:53, 70:57, 79:65, 86:74. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Hefur gengið vonum framar

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var auðvitað orðið að smáformsatriði, því við náðum góðu forskoti snemma og höfum haldið því. Ég held að við getum sagt að við höfum verið yfirburðalið í ár. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sara Björk Gunnarsdóttir varð á þessum degi sænskur meistari sem fyrirliði Malmö árið 2013. • Sara er fædd árið 1990 og kemur úr Hafnarfirði. Lék hún með Haukum upp í meistaraflokk en skipti þá yfir í Breiðablik. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Klopp vill að leikmenn séu svalari

Þjóðverjinn Jürgen Klopp var ánægður með fyrsta leik Liverpool undir hans stjórn. Liverpool sótti Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardag og skildu liðin jöfn, 0:0. „Ég er mjög ánægður með þessa byrjun. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Haukar 19.15 DHL-höllin: KR – Þór Þ 19.15 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Valur 19. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Listdansinn skautaður

Skautaíþróttir Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Bikarmót Skautasambands Íslands í listdansi á skautum fór fram um helgina í Egilshöll. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Loksins vann Newcastle leik

Hollenski miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk þegar Newcastle sigraði Norwich, 6:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar einnig með tvo sigra

Njarðvíkingar virðast líklegir til að fylgja eftir góðum árangri á síðasta keppnistímabili í Dominos-deild karla. Þeir fóru í Stykkishólm í gærkvöldi og sigruðu 84:73 og hafa unnið báða leiki sína til þessa eins og Grindvíkingar og Skagfirðingar. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Fylkir 25:18 ÍBV – KA/Þór 32:20...

Olís-deild kvenna Valur – Fylkir 25:18 ÍBV – KA/Þór 32:20 Haukar – Stjarnan 25:19 Selfoss – Grótta 18:23 Fjölnir – ÍR 25:18 HK – FH 18:23 Staðan: ÍBV 6600191:13612 Grótta 6600143:9912 Valur 6501163:10810 Haukar... Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Óvænt vistaskipti Harðar Axels

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur samið við tékkneska meistaraliðið Nymburk sem kaupir upp samning hans við gríska liðið Trikala sem hann gekk til liðs við í sumar. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ronaldo markahæstur hjá Madrid

Portúgalski knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður Real Madrid frá upphafi. Ronaldo skoraði eitt mark í 3:0 sigri Real á Levante á laugardaginn og bætti þar með markametið en hann hefur skorað 324 mörk í 310 leikjum í búningi Real. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Sex íslenskir sigrar í Evrópuleikjum

Stuðningsmenn Hauka voru sumir hverjir með hressasta móti um helgina þegar Haukar léku báða leiki sína gegn Zomimak frá Makedóníu í Schenker-höllinni á Ásvöllum eins og myndin hér til hliðar ber glöggt vitni um. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Sex íslenskir sigrar í Evrópuleikjunum

Þrjú íslensk lið komust áfram í Evrópukeppnunum í handbolta um helgina. Kvennalið Fram sló út bosníska liðið Grude Autherc en tvö karlalið voru einnig á ferðinni. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Sigurleikur hjá Aroni gegn Kiel

Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprém báru sigur úr býtum gegn þýska liðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í handbolta á laugardag. Lokatölur urðu 29:27. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Skemmtilegri deild

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar fara vel af stað í Olís-deild kvenna í handknattleik á þessu keppnistímabili. Eftir nokkur fremur mögur ár hefur Haukaliðið aðeins tapað einum leik í fyrstu sex umferðum deildarinnar. Haukar eru í 4. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 110 orð | 2 myndir

Snæfell – Njarðvík 73:84

Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, sunnudaginn 18. október 2015. Gangur leiksins: 2:5, 4:9, 12:19, 15:28, 20:31, 25:37, 39:41, 45:46, 49:51, 56:57, 60:64, 69:69, 69:71, 71:75, 71:81, 73:84. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Svíþjóð Halmstad – AIK 0:1 • Haukur Heiðar Hauksson lék allan...

Svíþjóð Halmstad – AIK 0:1 • Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn í liði AIK. Malmö – Kalmar 3:0 • Kári Árnason lék allan leikinn í liði Malmö. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 110 orð | 2 myndir

Tindastóll – Stjarnan 79:68

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, sunnudaginn 18. október 2015. Gangur leiksins: 7:0, 9:7, 16:11, 20:14, 29:19, 29:23, 34:27, 41:27, 46:31, 51:36, 53:40, 56:45, 60:52, 69:54, 73:61, 79:68. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Verði þér að góðu, Wenger

Þýskaland Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó að Bayern München hafi haft ævintýralega yfirburði í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu undanfarnar þrjár leiktíðir, og orðið þýskur meistari í 25. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Vörnin undir körfunni réð úrslitum

Á Króknum Björn Björnsson sport@mbl.is Tindastóll sigraði Stjörnuna, 79:68, í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Tindastólsmenn mættu mjög ákveðnir til leiks og voru mun grimmari frá fyrstu mínútu leiksins. Meira
19. október 2015 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Þormóður tapaði fyrir Rússa

Þormóður Árni Jónsson keppti um helgina á heimsbikarmóti í júdói sem haldið var í París. Þormóður Árni laut í lægra haldi í gær fyrir Rússanum Soslan Bostanoven. Rússinn fór alla leið í úrslitin þar sem hann tapaði fyrir Túnisbúanum Faicel Jaballah. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.