Greinar þriðjudaginn 20. október 2015

Fréttir

20. október 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Afrit tekin af tölvupóstunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Afrit var tekið af tölvupóstum fv. ráðuneytisstjóra í viðskiptaráðuneytinu, skv. reglum þar að lútandi. Þetta kemur fram í svari iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Átta tímar laði konur að

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Alcoa Fjarðaál mun á næstunni ráða tugi starfsmanna, flesta í framleiðslu, en einnig til þess að sinna iðnaðarstörfum. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Barátta um starfsfólkið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Störfum á Keflavíkurflugvelli og hjá skyldri starfsemi gæti fjölgað um á annað þúsund á næsta ári ef áætlanir um 6 milljónir farþega ganga eftir. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Bauðst ekki að bjóða í eignir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tveir fasteignasjóðir, sem að langstærstum hluta eru í eigu lífeyrissjóða, seldu fasteignir að andvirði 18 milljarða til fasteignafélagsins Reita, án þess að önnur fasteignafélög, m.a. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir | ókeypis

Beitti sér fyrir afnámi löndunarbanns á Ísland

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Austin Mitchell, fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins, er væntanlegur hingað til lands í vikunni til að taka á móti viðurkenningu fyrir margháttaðan stuðning við Ísland á undanförnum fjórum áratugum. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir | ókeypis

Bændur eru að tapa baráttunni um akrana

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er búinn að fá nóg. Þetta er búið hjá okkur. Ég sé ekki að það verði tekið á þessum vanda enda er það orðið of seint,“ segir Birkir Arnar Tómasson, bóndi á Móeiðarhvoli 2 í Rangárþingi eystra. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Eldur talinn vegna rafmagnsbilunar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að ekki leiki grunur á um íkveikju þegar eldur braust út í húsi við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október. Þetta kemur fram í bráðabirgðaniðurstöðum lögreglu, að því er greint var frá á mbl.is í gær. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Erindi um smádýr í öskufallinu 2010

Erling Ólafsson, skordýrafræðingur við Náttúrufræðistofnun Íslands, flytur erindi um smádýr í öskufalli frá Eyjafjallajökli 2010 á Hrafnaþingi miðvikudaginn 21. október kl. 15.15-16. Meira
20. október 2015 | Erlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

Fíkniefni verði áfram bönnuð

Nokkrir embættismenn hjá Sameinuðu þjóðunum reyndu nýlega án árangurs að koma því til leiðar að samþykktar yrðu tillögur um að hætt yrði að lögsækja þá sem nota og hafa undir höndum ólögleg fíkniefni, að sögn BBC. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Gæsluvarðhald staðfest í Hæstirétti

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Vesturlands sem ákvað 14. október að maður skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 11. nóvember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða annars manns á heimili á Akranesi 2. Meira
20. október 2015 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimta að Króatar hafi samráð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um fimm hundruð farandmenn og flóttamenn, þ.ám. allmörg smábörn, frá Miðausturlöndum eyddu aðfaranótt mánudags úti undir beru lofti í kulda og rigningu við borgina Trnovec á landamærum Króatíu að Slóveníu. Meira
20. október 2015 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnífaárásir gerðar á götum Ísraels

Ótti hefur gripið um sig í Ísrael vegna árása sem gerðar hafa verið á óvopnaða borgara á götum úti, oft með hnífum. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsnet og Thorsil semja

Forstjóri Landsnets skrifaði í gær undir samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil ehf. í Helguvík. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir | ókeypis

Með nýjar leiðir í húsnæðismálum

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Niðurstöður vinnu þverpólitísks starfshóps í húsnæðismálum í Kópavogi liggja nú fyrir, en hópnum var gert að greina stöðu á húsnæðismarkaði og vinna í framhaldi tillögur að nýjum leiðum í húsnæðismálum. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir | ókeypis

Norðmenn fá mestallan kvótann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðeins 2.275 tonn af loðnu koma til úthlutunar á íslensk fiskiskip af þeim 44 þúsund tonnum sem leyft verður, að óbreyttu, að veiða hér við land á komandi loðnuvertíð. Meira
20. október 2015 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný gerð af skammbyssuslíðri

Aðdáandi kínverska helgidómsins Bang Neow í borginni Phuket í Taílandi stillir sér upp fyrir ljósmyndara eftir að hafa sýnt trúrækni sína með því að gata báðar kinnar og stinga skammbyssuhlaupum inn í munnholið. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Ófögur sjón blasti við fjárleitarfeðgum

Gunnar Rúnar Pétursson, bóndi í Vogum 2 í Mývatnssveit, og sonur hans Ari fundu fyrir tilviljun sveltistamp þar sem fjölmargar kindur höfðu hoppað niður, lent í sjálfheldu og drepist. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir | ókeypis

Óþarfa útgjöld borgarinnar

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í stjórnkerfis- og lýðræðisráði, Hildur Sverrisdóttir og Marta Guðjónsdóttir, lögðu það til á fundi ráðsins í gær að leggja það niður. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafmagnsstrætó gæti verið næsta skref

Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, er nýkominn heim af stórri strætisvagna- og rútusýningu í Hollandi. Þar var farið yfir allt það nýjasta sem í boði er í þessum geira. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurhöfn slegin á 2,1 milljón

Olíumálverk Gunnlaugs Blöndal af Reykjavíkurhöfn var slegið á 2,1 milljón á listmunauppboði hjá Gallerí Fold í gærkvöldi. Var það dýrasta mynd uppboðsins. Fjölbreytt úrval mynda var boðið upp. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir | ókeypis

Sautján sorta konur á Granda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bollakökur blandaðar saltlakkrís og tyrkneskum pipar fengu góðar viðtökur og seldust grimmt í kökusjoppunni Sautján sortum á Grandagarði í Reykjavík sem opnuð var um helgina. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Ægisson

Siglfirskur landselur Undanfarna daga hefur ungur landselur brugðið sér upp á moldarbing vestan óss Hólsár í Siglufirði, örfáa metra frá landi, og legið þar drjúga stund í hvíld og slökun og fylgst með umferðinni til og frá bænum, alls ósmeykur. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjalavarsla og uppflettingar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í reglugerð sem fylgir nýsamþykktum lögum um sölu fasteigna og skipa sem birt hefur verið á vef atvinnuvegaráðuneytisins eru störf aðstoðarmanna fasteignasala skilgreind. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Skóglendi stæðist Skaftárhlaup betur en lággróður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skógi- eða kjarrivaxið land myndi líklega standast betur hamfarir á við Skaftárhlaup, en land þar sem er lávaxinn gróður eins og grös, lyng og mosi. Þetta er mat Úlfs Óskarssonar, lektors við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Sveltistampur sem þarf að sprengja í loft upp

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Svona eru hræðilegir staðir. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngjandi sælir og glaðir nemendur á stórafmæli

Hátíðarhöld hófust í Laugarnesskóla í gær í tilefni af því að áttatíu ár eru liðin frá því að skólinn tók til starfa. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 15 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Legend Tvíburarnir Ronnie og Reggie Kray voru valdamestu glæpakóngar Lundúna og jafnframt þeir grimmustu. Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Verk Ragnars sýnd í safni í París

Viðamesta sýning sem sett hefur verið upp á verkum Ragnars Kjartanssonar verður opnuð í samtímasafninu Palais de Tokyo í París á morgun. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja friða ytra byrði Laugavegar 3

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Minjastofnun Íslands hefur lagt fram tillögu um friðlýsingu á ytra byrði Laugavegar 3 í Reykjavík. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir | ókeypis

Villandi og ósanngjarn samanburður

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Grafalvarleg staða er á vinnumarkaði vegna kjaradeilna og svokallaðs höfrungahlaups launahækkana einstakra hópa en fyrir liggur að laun hafa hækkað meira á opinbera markaðnum en á almenna markaðinum frá 2013. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast til að viðræður komist í farveg á ný

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samninganefndir ríkisins, SFR, sjúkraliða og lögreglumanna sátu yfir samningum í Karphúsinu fram eftir kvöldi í gær. Tókst að leysa vandamál sem upp komu í gær. Verkfall SFR-félaga og sjúkraliða heldur áfram í dag. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Vond veðurspá kallar á fleiri veiðidaga

Kólna mun jafnt og þétt í veðri alla þessa viku og gera má ráð fyrir raka og hálku á fjallvegum víða um land í dag. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir þúsund álftir sækja á akurinn

Vel á annað þúsund álftir voru á 25 hektara óþresktum kornakri á Móeiðarhvoli í Rangárþingi eystra í gærmorgun. Þær náðu ekki flugi þegar stuggað var við þeim. Meira
20. október 2015 | Innlendar fréttir | 897 orð | 3 myndir | ókeypis

Þúsundir munu starfa á vellinum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hundruð nýrra starfa munu verða til á Keflavíkurflugvelli næsta sumar og gera nær allir rekstraraðilar ráð fyrir að fjölga hjá sér fólki. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2015 | Leiðarar | 645 orð | ókeypis

Óstjórn í borginni

Þegar þjónustan hættir að virka er komið í óefni Meira
20. október 2015 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Rólegan æsing?

Það hefur sýnt sig að hjarðeðlið vantar í Vef-Þjóðviljann: Í vikunni varð nokkurt upphlaup vegna þess að eigendur Símans höfðu selt stjórnendum félagsins og einhverjum fleirum hluti í félaginu á lægra verði fyrr á árinu en bauðst í almennu útboði sem... Meira

Menning

20. október 2015 | Tónlist | 1163 orð | 3 myndir | ókeypis

Ástir og órar í hnífskerpu

Rossini: Rakarinn í Sevilla. Texti: C. Sterbini. Gissur Páll Gissurarson (Almaviva greifi), Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir (Rosina), Oddur Jónsson (Figaro), Bjarni Thor Kristinsson (Dr. Meira
20. október 2015 | Menningarlíf | 844 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekki auðveldara að skrifa bók númer tvö

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég hélt það yrði auðveldara að skrifa bók númer tvö en sú var ekki raunin. Meira
20. október 2015 | Kvikmyndir | 106 orð | 2 myndir | ókeypis

Everest aftur á toppinn

Kvikmyndin Everest var tekjuhæsta mynd helgarinnar í bíóhúsum landsins en hún var sú næsttekjuhæsta helgina á undan. Miðasölutekjur af Everest eru nú orðnar tæpar 78 milljónir króna og myndin fyrir allnokkru orðin sú mest sótta það sem af er ári. Meira
20. október 2015 | Leiklist | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmta Uppsprettan haldin í Tjarnarbíói

Uppsprettan verður haldin í fimmta sinn í Tjarnarbíói í kvöld. Á henni fá leikarar og leikstjórar ný íslensk stuttverk til að vinna með sólarhring fyrir sýningu og hafa aðeins þann tíma til að kynna sér handritið og átta sig á möguleikum þess. Meira
20. október 2015 | Myndlist | 604 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölbreytileg verk Ragnars

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
20. október 2015 | Fólk í fréttum | 144 orð | 3 myndir | ókeypis

Hörkustöff í Hofi

Ekki er ofsögum sagt að góð stemning hafi myndast í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardagskvöldið. Þar var boðið upp á óvenjulega blöndu; á sviðið stigu saman þungarokkssveitin Dimma, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Kammerkór Norðurlands. Meira
20. október 2015 | Kvikmyndir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Lynch finnst nóg komið af kjaftæði

Hinn heimskunni kvikmyndaleikstjóri og hugleiðsluforkólfur David Lynch hefur tekið höndum saman við menningarblaðamanninn Kristine McKenna og hyggjast þau vinna saman viðamikla bók um feril hans, undir heitinu Life and Work , og er útgáfa fyrirhuguð... Meira
20. október 2015 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú og ég besta íslenska stuttmyndin

Stuttmyndin Þú og ég eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var valin besta íslenska myndin á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni Northern Wave sem haldin var í Grundarfirði um helgina. Meira
20. október 2015 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýraskógur með skrýtnum verum

Kvartett gítarleikarans Sigurðar Rögnvaldssonar leikur í kvöld kl. 20.30 á djasskvöldi KEX hostels. Meira

Umræðan

20. október 2015 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Á að skima fyrir stökkbreytingunni BRCA2

Eftir Laufeyju Tryggvadóttur: "Fjarlæging þessara líffæra er sterk forvörn en hún er samt ekki eina ráðið. Sumum arfberum hentar betur að vera undir stöðugu eftirliti." Meira
20. október 2015 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd | ókeypis

Árásarhætta og netöryggi

Eftir Einar Benediktsson: "En ætti það ekki að vera sameinað undir einn hatt í sérstakri stofnun, eins og orðið var með Varnarmálastofnuninni?" Meira
20. október 2015 | Velvakandi | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

„Hver ekur eins og ljón...?“

Umferðarmenning Íslendinga er að breytast. Æ fleiri kjósa að fara ferða sinna á reiðhjóli og er það hið besta mál fyrir þá sem tök hafa á því. En það þurfa allir að vanda sig í umferðinni því akstur er dauðans alvara. Meira
20. október 2015 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgar löggæsla sig?

Eftir Eirík H. Sigurjónsson: "Hún er hornsteinn lýðræðislegs réttarríkis sem ekki þrífst án hennar. Virði lögreglu í því sambandi er ómetanlegt." Meira
20. október 2015 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtíu kettir

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Nú er liðið hátt á fimmta ár frá því reglugerðin var sett. Þessi „hæfilegi frestur“ stendur enn!" Meira
20. október 2015 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrææta-sææta-græ(n)æta

Hvernig veistu að einhver er grænmetisæta? – Hún segir þér frá því.“ Hahahahahahahahahah... Jæja. Höldum áfram. Í september fór ég í brúðkaupsveislu sem breytti lífi mínu. Meira
20. október 2015 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er að gerast á norðurslóðum?

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Herfræðileg markmið eru yfirráð yfir auðlindum þeirra og innikróun Rússlands, Kína og annarra ríkja sem geta skert hin vestrænu yfirráð á heimsvísu." Meira
20. október 2015 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvatning

Eftir Svein Einarsson: "Getur verið að hér sé komið eins og segir í Kristnihaldi undir Jökli: „Eigi komið þér þeim kassa á mig.“" Meira
20. október 2015 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Með útsýni úti á túni

Eftir Özur Lárusson: "Veit ég vel að ekki dugar bara að moka ofan í skurði en enginn árangur næst ef umræðan er einhlít og öfgakennd." Meira
20. október 2015 | Aðsent efni | 554 orð | 2 myndir | ókeypis

Skipulag heilbrigðisþjónustu á Vesturlöndum

Eftir Ólaf Ólafsson: "Gerður var samanburður á árangri, gæðum og heildarkostnaði heilbrigðisþjónustunnar á Norðurlöndum, í Mið-Evrópu og Norður-Ameríku 2011-2012." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

20. október 2015 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnína Jónsdóttir

Árnína Jónsdóttir fæddist 24. nóvember 1923. Hún lést 6. október 2015. Útför Árnínu var gerð frá Keflavíkurkirkju 15. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2015 | Minningargreinar | 3886 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Flóvent Ragnarsson

Helgi Flóvent Ragnarsson fæddist á Húsavík 2. ágúst 1951. Hann lést á Marina Salud spítalanum í Denia á Spáni 6. október 2015. Foreldrar hans voru Ragnar Jónsson, f. 21.6. 1917, d. 5.10. 1996, og Ragnheiður Helgadóttir, f. 31.5. 1917, d. 22.6. 1974. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2015 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Þóra Vilhjálmsdóttir

Inga Þóra Vilhjálmsdóttir (Ússa) fæddist 31. mars 1959. Hún lést 5. október 2015. Útför Ingu Þóru fór fram 12. október 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. október 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð | ókeypis

Hagfræðingar bankanna spá 1,9-2% verðbólgu

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs, VNV, muni hækka um 0,1% í október frá septembermánuði. Ef spáin gengur eftir helst verðbólga óbreytt í 1,9% . Verðbólga verður því áfram undir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Meira
20. október 2015 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafngott árferði og á árinu 2006

„Stærstu áhrifin á hagvísinn eru af þrennum toga. Meira
20. október 2015 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 2 myndir | ókeypis

Lífeyrissjóðir seldu milljarða fasteignasafn án auglýsingar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fasteignasjóðirnir SRE I og SRE II, sem að langstærstum hluta eru í eigu íslenskra lífeyrissjóða, hafa gengið frá sölu á nærri 18 milljarða fasteignasafni til fasteignafélagsins Reita. Meira

Daglegt líf

20. október 2015 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

...hlýðið á erindi um trú og list

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), prófessor við Listaháskóla Íslands, fjallar um samband trúar og listar frá örófi alda til dagsins í dag í Glerárkirkju á Akureyri kl. 20 til 22 annað kvöld. Meira
20. október 2015 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver lánþegi fær sinn bókavörð til að þjóna sér í heimsendingu

Nú þegar veturinn eru á næsta leiti halla margir sér að bókum, enda auðgar yndislestur andann og gefur sýn inn í aðra heima. Meira
20. október 2015 | Daglegt líf | 998 orð | 5 myndir | ókeypis

Landslagið kvartar ekki yfir hárgreiðslunni

Íslenskt landslag og náttúra í öllum sínum margbreytileika eru í aðalhlutverkum í nýrri ljósmyndabók, A Portrait of Iceland, eftir Pál Jökul Pétursson, sem í áratugi hefur ferðast með myndavélina sína upp um fjöll og firnindi – og upp á síðkastið með hópa ljósmyndatúrista. Meira
20. október 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipta bensínkostnaði á milli sín

Það er miklu skemmtilegra, ódýrara og umhverfisvænna að deila bílnum með öðrum þegar ferðast er innanlands, segir á vefsíðunni www.samferda.is. Meira

Fastir þættir

20. október 2015 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a4 b4 9. Rbd2 0-0 10. Rc4 h6 11. h3 Be6 12. He1 He8 13. Be3 Bf8 14. d4 exd4 15. Rxd4 Rxd4 16. Bxd4 g6 17. Df3 Bg7 18. Had1 Rh7 19. Bxg7 Kxg7 20. e5 d5 21. Ra5 c5 22. Rb7 Db6 23. Meira
20. október 2015 | Í dag | 261 orð | ókeypis

Af kátri frauku, blómum og stjörnum

Harpa Kristjánsdóttir frá Hólum á Rangárvöllum kom skemmtilega fyrir í Útsvari á föstudagskvöld og var sigursæl. Jón Arnljótsson skrifaði í Leirinn: Gaf hún landsins Gróum rófrétt, gat og þar á borð svör lagt, stúlka, sem er ekki ólétt. Meira
20. október 2015 | Í dag | 670 orð | 3 myndir | ókeypis

Baujan í lífsins ólgusjó

Bauja fæddist í Reykjavík 20.10. 1955 og ólst þar upp. Meira
20. október 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgitta Dröfn Þrastardóttir

30 ára Birgitta ólst upp á Hólmavík og á Akranesi, býr þar, er einkaþjálfari og stundar kennaranám við HA. Bræður: Vilhjálmur, f. 1981, sjómaður, og Marvin, f. 1994, starfar við Kaffi París í Reykjavík.. Foreldrar: Linda Pétursdóttir, f. Meira
20. október 2015 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókaunnandi með græna fingur

Ásta Camilla Gylfadóttir, landslagsarkitekt og garðyrkjufræðingur, er fertug í dag. Hún starfar hjá VSÓ ráðgjöf og vinnur að ýmsum hönnunarverkefnum hérlendis og í Noregi. Spurð um áhugamál segir Ásta ferðalög vera ofarlega á blaði. Meira
20. október 2015 | Í dag | 14 orð | ókeypis

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. Meira
20. október 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrísey Elektra Sól Hermannsdóttir fæddist 26. febrúar 2015 kl. 13.58...

Hrísey Elektra Sól Hermannsdóttir fæddist 26. febrúar 2015 kl. 13.58. Hún vó 3.328 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Díana Björg Sveinbjörnsdóttir og Hermann Jón Erlingsson... Meira
20. október 2015 | Í dag | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvöldstund með Bronson og Smith

Það getur verið erfitt að velja úr hillunum í Laugarásvídeói. Úrvalið er mikið sem er afrek því bruninn mikli í leigunni skildi eftir sig skörð. Það kemur í ljós síðustu helgi að kvikmyndin Death Wish er ekki lengur til. Það er harmafregn. Meira
20. október 2015 | Í dag | 52 orð | ókeypis

Málið

Enn skal minnt á þá skemmtilegu, íslensku venju að menn hristi höfuðið en ekki „höfuðin“, enda þótt hún stangist á við það sem algengast er á heimsmálinu: shake their heads. Á hverju ári missa þúsundir manna heimili sitt í flóðum. Meira
20. október 2015 | Fastir þættir | 179 orð | ókeypis

Mismunandi hraði. S-Allir Norður &spade;7 &heart;K98763 ⋄G1096...

Mismunandi hraði. Meira
20. október 2015 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Sandra Dís Ólafsdóttir hélt tombólu og seldi armbönd sem hún hafði búið...

Sandra Dís Ólafsdóttir hélt tombólu og seldi armbönd sem hún hafði búið til. Hún safnaði 4.393 kr. og gaf Rauða... Meira
20. október 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Steinn Matthíasson

30 ára Sigurður býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MA og atvinnuflugmannsprófi í Bretlandi og er flugmaður hjá Icelandair. Systir: Rósa Matthíasdóttir, f. 1975, jógakennari, tækniteiknari. Foreldrar: Matthías Henriksen, f. Meira
20. október 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Tanja Berglind Hallvarðsdóttir

30 ára Tanja býr í Reykjavík, lauk viðskiptafræðiprófi frá HR og starfar hjá True North. Maki: Ólafur Pálsson, f. 1981, alþjóðlegur viðskiptastjóri hjá Orf líftækni. Dætur: Hrafnhildur Mía, f. 2013, og Helena, f. 2014. Foreldrar: Telma Tómasson, f. Meira
20. október 2015 | Árnað heilla | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Taru Lehtinen

Taru Lehtinen fæddist árið 1981 í Urjala í Finnalndi. Hún lauk MSc (Magister) námi í umhverfisfræði frá Gautaborgarháskóla í janúar 2009 og MS prófi í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands í júní 2010. Meira
20. október 2015 | Í dag | 142 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

85 ára Haukur Guðjónsson Sigrún Clausen Sigurður Björnsson Sigurjón Einarsson Sigurþór Jónsson 80 ára Sævar Sörensson 75 ára Grétar Þorsteinsson Guðmundur Sigþórsson Haukur Sölvason Kristín Egilsdóttir Kristján Oddgeirsson Margrét Kristjánsdóttir Rafn... Meira
20. október 2015 | Fastir þættir | 282 orð | ókeypis

Víkverji

Barack Obama Bandaríkjaforseti átti í vök að verjast í viðtali sem hinn margreyndi fréttamaður Steve Kroft tók við hann í fréttaskýringaþættinum 60 mínútum og sýndur var á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Meira
20. október 2015 | Í dag | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

20. október 1728 Eldur kom upp í Kaupmannahöfn og stóð í þrjá daga. Þá brann mikill hluti bókasafns Árna Magnússonar en flestum skinnhandritum var bjargað. 20. október 1967 Upp komst um eitt mesta smyglmál í áratugi, kennt við bátinn Ásmund. Meira

Íþróttir

20. október 2015 | Íþróttir | 354 orð | 3 myndir | ókeypis

Á seinni degi heimsbikarmótsins í karate sem haldið var í Salzburg...

Á seinni degi heimsbikarmótsins í karate sem haldið var í Salzburg, Austurríki, nú um helgina stóð María Helga Guðmundsdóttir sig best af íslensku keppendunum. Í kumite kvenna -55 kg mætti hún Rebeccu Burnett frá Englandi í fyrstu umferð. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

„Hver ykkar verður hádegismaturinn minn?“

Sá besti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hann mætir á æfingar og byrjar bara að gelta strax inni í klefa: „Hver ykkar verður hádegismaturinn minn í dag?“ og heldur áfram að espa menn með því að segjast ætla að taka þá í gegn. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir | ókeypis

„Mjög ánægðar með hana“

Sú besta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Portúgalska landsliðskonan Maria Ines da Silva Pereira hefur stimplað sig rækilega inn í Olísdeildina í handknattleik með Haukum. Hún er leikmaður 6. umferðar eftir magnaða frammistöðu gegn Stjörnunni. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 192 orð | ókeypis

Benedikt fær KR-ingana norður

Bikarmeistarar Stjörnunnar í körfuknattleik karla hefja titilvörnina með heimaleik gegn ÍR en dregið var til 32ja liða úrslita í bikarkeppninni í gær. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk Nordsjælland – Bjerringbro/Silk. 30:26 • Jóhann Karl...

Danmörk Nordsjælland – Bjerringbro/Silk. 30:26 • Jóhann Karl Reynisson skoraði ekki fyrir... Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla KR – Þór Þ 90:80 Keflavík – Haukar...

Dominos-deild karla KR – Þór Þ 90:80 Keflavík – Haukar (2frl. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

EM úr sögunni hjá Victori

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Esbjerg í Danmörku, á væntanlega enga möguleika á að vera í hópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu á EM næsta sumar en hann var í gær skorinn upp vegna alvarlegra meiðsla aftan í læri. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

England Swansea – Stoke 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inná...

England Swansea – Stoke 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inná hjá Swansea á 58. mínútu. Staða efstu liða: Manch.City 970224:821 Arsenal 961216:719 Manch. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjamenn ætla að kæra Fylki

Knattspyrnuráð karla hjá ÍBV sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur megn óánægja forráðamanna félagsins með vinnubrögð kollega sinna hjá Fylki. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég ólst upp við það að hata Leeds. Já, eftir að ég smitaðist ungur af...

Ég ólst upp við það að hata Leeds. Já, eftir að ég smitaðist ungur af þeirri bakteríu að fylgjast með enska fótboltanum, horfa á vikugamla leiki í svarthvíta sjónvarpinu austur á fjörðum frá níu ára aldri var Leeds liðið sem ég þoldi engan veginn. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur bókstaflega allt

Sú besta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hún er ótrúlegur íþróttamaður sem getur gert bókstaflega allt inni á vellinum. Hún er líka ótrúlega skemmtilegur karakter og góð stelpa sem gott er að vera í kringum. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón snýr aftur í mikið breytt Valslið

Guðjón Pétur Lýðsson er kominn aftur í raðir Valsmanna í knattspyrnunni, eftir þriggja ára dvöl hjá Breiðabliki, en hann samdi við þá til þriggja ára í gær. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi á bekknum í fyrsta skipti

Í fyrsta skipti síðan Swansea City keypti Gylfa Þór Sigurðsson af Tottenham sumarið 2014 mátti hann sætta sig við að sitja á varamannabekknum í leik í úrvalsdeildinni þegar Swansea fékk Stoke í heimsókn í gærkvöld. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 569 orð | 4 myndir | ókeypis

Haukarnir geta sjálfum sér um kennt

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í fyrstu tveimur umferðunum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar þeir lögðu gesti sína úr Haukum með 109 stigum gegn 104 eftir tvíframlengdan leik. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Ólafur Eiríksson vann til bronsverðlauna aðeins 15 ára gamall á Ólympíumóti fatlaðra í S-Kóreu 20. október 1988. • Ólafur fæddist 1973, er einn fremsti sundmaður Íslands úr röðum fatlaðra og var á toppnum 1988-1996. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir | ókeypis

KR hafði sigur eftir erfiða baráttu við Ragnar

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, KR-ingar, eru komnir á blað í Dominos-deild karla þetta tímabilið eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í gærkvöldi, 90:80. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Stoðsendingar Arnórs nægðu ekki

Ævintýraleg spenna er í baráttu þriggja Íslendingaliða um sænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir að hvorki Gautaborg né Norrköping tókst að landa sigrum í gærkvöld. AIK, lið Hauks Heiðars Haukssonar, vann um helgina góðan 1:0 útisigur á Halmstad. Meira
20. október 2015 | Íþróttir | 84 orð | ókeypis

Vignir ekki lengi frá

Vignir Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er ekki leikfær sem stendur með liði sínu Midtjylland í Danmörku. Vignir tjáði Morgunblaðinu í gær að líklega væri rifbein brákað eða vöðvi tognaður nærri rifbeini. Meira

Bílablað

20. október 2015 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

3,6 milljónir bíla í Evrópu

Vegna blekkingarbúnaðarins í bílum frá Volkswagensamsteypunni þarf að gera við 3,6 milljónir bíla í Evrópu. Af þessum fjölda eru um 1,2 milljónir bíla í Bretlandi og mörg hundruð þúsund í Frakklandi og Spáni. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Blökkukonur eiga ekki BMW

Rúmlega þrítug bandarísk kona frá Long Island í New York-ríki ber lögreglumönnum ekki vel söguna sem stöðvuðu bílferð hennar í Harlemhverfinu í bandarísku stórborginni. Trúðu þeir því ekki að hún ætti BMW-bílinn sem hún ók og sendu hana á geðsjúkrahús. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Dodge Viper á útleið

Dodge Viper hefur sett mark sitt á sögu Chrysler-fyrirtækisins þótt hvorki sé hann nytsamlegasti eða mest seldi ofurbíllinn á markaðinum. Þótt dáður sé og í háum metum hafður meðal eigenda og áhugamanna um bíla verða örlögin ekki umflúin. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Elsti bílafloti Evrópu í Búlgaríu

Þótt það sé sosum ekki til að stæra sig af þá státa Búlgarar af því að eiga elsta bílaflota Evrópu. Þetta sagði efnahagsráðherra landsins, Bozhidar Lukarski, er hann opnaði bílasýningu í höfuðstaðnum Sofiu um helgina. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrossin sleiktu lakkið af

Bresk tryggingafélög hafa talsverðan kostnað af bótum sem greiddar eru bíleigendum vegna tjóns sem dýr hafa unnið á bílum þeirra. Meðal annars hafa hross átt til að sleikja lakk af bílum. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Leaf til lengri ferða

Upp úr næstu áramótum geta eigendur rafbílsins Nissan Leaf tekist á hendur mun lengri ferðalög en hingað til. Þá kemur til sögunnar ný útgáfa af rafbílnum vinsæla með nýrri og langdrægari rafhlöðu. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 672 orð | 8 myndir | ókeypis

Loksins alvörukeppinautur

Mercedes-Benz GLK er jepplingurinn sem setti lúxusjepplinginn á kortið en er nú kominn á elliheimili eftir að hafa verið á markaði í rúm sjö ár. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri hraði og yngri ökumenn

Danska stjórnin hefur sent þinginu í Kaupmannahöfn nokkur ný lagafrumvörp og þar á meðal er eitt er kveður á um hækkun hámarkshraða á vegum úti og lækkun aldurs til að fá bílpróf. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Toyota að þróa flugbíl

Ætlar Toyota að freista þess að smíða bíl sem getur flogið líka? Japanski bílrisinn yrði ekki sá fyrsti til að reyna það en allt sem hann tekur sér fyrir hendur gerir hann af stakri alúð og einörðum ásetningi. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrvalsvélar VW í raun ungverskar

Um tvær milljónir Volkswagenvéla af 11 milljónum með svikabúnaðinum fræga voru ekki framleiddar í Þýskalandi. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísindalega góður bíll en hörmulegur

Tillaga prófessors í sálfræði við háskólann í Stirling í Skotlandi, Peters Hancocks, að hinum „fullkomna breska bíl“ hefur vakið athygli en þó fallið í fremur grýttan jarðveg. Er það einkum útlitið sem fer fyrir brjóstið á fólki. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 313 orð | 2 myndir | ókeypis

Volvo ætlar að ógna Tesla með nýjum rafbíl 2019

Volvo mun tefla fram nýjum öflugum rafbíl árið 2019 sem fyrirtækið segir að muni standa Tesla á sporði að getu. Frá þessu skýrði sænski bílsmiðurinn í lok nýliðinnar viku. Mun bíllinn búa yfir 500 kílómetra drægi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.