Greinar þriðjudaginn 24. nóvember 2015

Fréttir

24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir | ókeypis

Alltaf eitthvað gott í skúffunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Erla Gígja Þorvaldsdóttir, 76 ára húsmóðir á Sauðárkróki, hefur sent frá sér diskinn Nafnið þitt . Þetta er fyrsti diskur Erlu, sem hefur alla tíð haft áhuga á tónlist. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir | ókeypis

Á stærð við knattspyrnuvöll

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Áform eru uppi um að reisa Íslandslíkan í þrívídd sem yrði um 10 þúsund fermetrar að stærð eða á við knattspyrnuvöll. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir | ókeypis

Beygur í Íslendingum en allir eru þó rólegir

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Það er eðlilega beygur í mönnum hér, ekki síst fólki með börn, og margir halda sig heima við. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir | ókeypis

Borgin rekur stefnu sem ýtir undir þenslu

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Brussel enn í mikilli hættu

Neyðarástand var enn í gær í Brussel vegna hryðjuverkahættunnar og fáir á ferli á götunum, víða sáust brynvarðir vagnar lögreglunnar. Skólar og jarðlestakerfi voru lokuð enda óttast yfirvöld að gerðar verði árásir á fjölfarna staði. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Framgangur kvenna skilar sér ekki í fjölmiðlum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Einhlíta skýringu er ekki að finna á því hvers vegna konur eru í miklum minnihluta viðmælenda fjölmiðla á Íslandi og í heiminum. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundað um hvort skólinn sé fyrir alla

Síðasti fræðslufundur þessa árs hjá Náum áttum hópnum, sem vinnur að forvarnafræðslu, verður haldinn á Grand Hotel á morgun, miðvikudag, frá kl. 8-10. Yfirskrift fundarins er Skóli fyrir alla – eða hvað? Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | ókeypis

Fyrirtæki bjóða flóttafólki störf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ágæt viðbrögð hafa verið við auglýsingu Vinnumálastofnunar eftir starfstækifærum fyrir flóttamenn. Auglýsingin birtist mánudaginn 16. nóvember og er fyrst í stað leitað að störfum á höfuðborgarsvæðinu og... Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Geta ekki mætt kröfum spítalans

Benedikt Bóas Kristján Johannessen „Við sjáum ekki fram á að fá það svigrúm við fjárlagagerðina að við getum mætt ýtrustu óskum Landspítalans – langur vegur þar frá. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Gildi lækkar vextina á húsnæðislánum

Gildi – lífeyrissjóður hefur lækkað vexti á húsnæðislánum og segir Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, að nú bjóði sjóðurinn upp á lægstu föstu verðtryggðu vextina sem Gildi hefur boðið á húsnæðislánum frá upphafi eða 3,55%. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Kíkt í skólatöskuna Stúlkan leitaði einbeitt að einhverju mikilvægu sem hún saknaði í litríkri skólatösku á meðan bílarnir þustu fram hjá með tilheyrandi gný sem fyllti... Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Elvar Eiríksson

Guðmundur Elvar Eiríksson fæddist 2. október 1930. Hann lést 11. október 2015. Útför Guðmundar fór fram 21. október 2015. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafsbotninn verður kortlagður

Að tillögu Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra hefur ríkisstjórnin samþykkt stórátak í kortlagningu hafsbotnsins innan íslensku efnahagslögsögunnar. Meira
24. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 438 orð | ókeypis

Hollande hyggst herða loftárásir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Franska flugvélamóðurskipið Charles de Gaulle er nú á austanverðu Miðjarðarhafi og tók í gær í fyrsta skipti þátt í loftárásunum á stöðvar Ríkis íslams, IS, í Sýrlandi. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Hús rýmd í stórbruna

Benedikt Bóas Þorsteinn Ásgrímsson Stórbruni varð þegar eldur gaus upp í Plastiðjunni á Selfossi á tíunda tímanum í gærkvöldi. Mikill eldsmatur var inni í verksmiðjunni og barðist allt tiltækt slökkvilið við eldinn. Meira
24. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægrimaðurinn vann

Mikil umskipti urðu í Argentínu um helgina þegar hægrimaðurinn Mauricio Macri sigraði perónistann Daniel Scioli í seinni umferð forsetakosninganna. Macri fékk um 51,5% atkvæða. Perónistar hafa ráðið forsetaembættinu í 12 ár samfleytt. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættir sem fangelsisstjóri á Litla-Hrauni

Margrét Frímannsdóttir, fangelsisstjóri á Litla-Hrauni og Sogni, hefur sagt upp störfum en hún tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta í gær. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfesti þetta í samtali við mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum rædd á fundi

Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 08:15-10:00 verður morgunverðarfundur á Nauthóli í Nauthólsvík undir yfirskriftinni Ár jarðvegs – öld umhverfisvitundar – alda nýrrar hugsunar. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupa togara frá Noregi til Bolungarvíkur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Útgerðarfyrirtækið Jakob Valgeir ehf. í Bolungarvík hefur fest kaup á norskum togara sem væntanlegur er til landsins um miðjan janúar næstkomandi. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 836 orð | 6 myndir | ókeypis

Launin eru allt að 48% hærri

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hjá álverinu í Straumsvík, Rio Tinto Alcan á Íslandi, vinna 450 starfsmenn og um þúsund manns tengjast auk þess starfsemi fyrirtækisins með einum eða öðrum hætti. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Löglegt en pirrandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nærri 100 útlendingar eru um þessar mundir að störfum hjá ýmsum aðilum í Þingeyjarsýslum, sem launþegar hjá fyrirtækjum sem eru undirverktakar til dæmis við mannvirkjagerð á svæðinu. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir | ókeypis

Megum búast við ónæmum bakteríum

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Mismunandi áhrif matarkúra

Tveir ísraelskir vísindamenn, Eran Segal og Eran Elonav, hafa fundið ástæðuna fyrir því að matarkúrar valda oft vonbrigðum. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjög hefur dregið úr peningafölsunum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mjög hefur dregið úr því að fólk reyni að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð, að sögn Hafliða Þórðarsonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 3 myndir | ókeypis

Óábyrgt að kanna ekki öll vegabréf á tímum hryðjuverkaógnar

Baksvið Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Í kjölfar nýliðinna árása hefur fjöldi Evrópuríkja tekið að endurskoða stefnu sína um opin landamæri. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 711 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólíkar þríburasystur úr Eyjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þríburasystur fæddust á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fyrir sextíu árum. Þær eru einu þríburarnir sem vitað er til að hafi fæðst í Vestmannaeyjum. Systurnar ætla að halda saman upp á afmælið í dag. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Röng mynd Með grein um Þríhnúkagíg í Morgunblaðinu í gær birtist mynd af...

Röng mynd Með grein um Þríhnúkagíg í Morgunblaðinu í gær birtist mynd af Ólafi Júlíussyni og var hann nefndur Björn Ólafsson. Hér birtist mynd af Birni. Hlutaðeigandi eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Saksóknari vill þunga dóma

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Ákæruvaldið fer fram á þunga fangelsisdóma komi til sakfellingar í Stímmálinu svonefnda en málflutningur vegna þess stendur yfir fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Schengen veldur hættu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Leggja ætti til hliðar opin landamæri Evrópu og hvert og eitt þátttökuríki Schengen-samstarfsins ætti tafarlaust að bera öll vegabréf kerfisbundið saman við gagnagrunn Interpol um stolin og glötuð vegabréf. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Síbreytilegur Elliðaárdalur

Á göngu um Elliðaárdalinn ber ævinlega eitthvað nýtt fyrir augu. Gróðurfarið er fjölbreytt og gott skjól af trjánum þar. Ef rigning er og kalt í veðri er ekki annað að gera en klæða sig í samræmi við veðráttuna. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfkeyrandi bílar verða ræddir

Til stendur að ræða sjálfkeyrandi bíla í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, að sögn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins sem á sæti í nefndinni. Meira
24. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólarorkan nýtt í Marokkó

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Marokkómenn munu í desember taka í notkun nýtt sólarorkuver í héraðinu Ouarzazate og verður það meðal hinna stærstu sinnar tegundar í heiminum. Verið mun sjá um milljón manna fyrir raforku. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímaspursmál með ónæmar bakteríur

Ísland hefur verið laust við bakteríur sem eru ónæmar fyrir hefðbundnum tegundum sýklalyfja. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíu þúsund fermetra Íslandslíkan í undirbúningi

Tíu þúsund fermetra Íslandslíkan í þrívídd gæti orðið að veruleika innan tveggja ára ef áform forsprakka hugmyndarinnar ganga eftir. Rætt er um að það verði staðsett á Leirvogstungumelum í Mosfellsbæ. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð | 16 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Steve Jobs Opinská mynd um snillinginn Steve Jobs, stofnanda Apple og frumkvöðul stafrænu byltingarinnar. Metacritic 82/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 Smárabíó 20. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Útibú opnað í Siglufirði

Arion banki opnaði í gærmorgun nýtt útibú við Túngötu 3 í Siglufirði. Nýja útibúið er byggt á grunni starfsemi Sparisjóðs Siglufjarðar. Einnig hefur útibú Sparisjóðs Skagafjarðar á Sauðárkróki sameinast starfsemi útibús Arion banka á staðnum. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnið hreinsað við Fornahvarf

Starfsmenn verktakafyrirtækisins Jarðvals eru þessa dagana að leggja lokahönd á gerð tveggja settjarna við Fornahvarf í Kópavogi, það er við affallið úr Elliðavatni. Meira
24. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 809 orð | 3 myndir | ókeypis

Vilja semja um niðurfellingu skulda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrátt fyrir að íbúum sé að fjölga og útvarstekjur að aukast er tvísýnt með fjárhag Reykjanesbæjar. Frekari hagræðing og auknar tekjur þurfa að koma til ef takast á að greiða niður skuldir. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2015 | Leiðarar | 583 orð | ókeypis

Hryðjuverkamenn boðnir velkomnir

Ekki er hægt að loka augum og eyrum fyrir orðum fyrrverandi forstjóra Interpol um Schengen Meira
24. nóvember 2015 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Segja meira gull reyk og firru

Fyrsti sunudagur í aðventu er skammt undan. Forðum tíð hugsuðu vitringar sér til hreyfings um það leyti. Það er önnur saga. Viðskiptablaðið segir nú svo frá: Vitringarnir“ segja magnbundna íhlutun Seðlabanka Evrópu ógna stöðugleika. Meira

Menning

24. nóvember 2015 | Hönnun | 219 orð | 4 myndir | ókeypis

Að brúa bilið

„Að brúa bilið á milli hönnuða og framleiðanda“ er yfirskrift málþings sem haldið verður á Kjarvalsstöðum í dag milli kl. 15.30 og 17.30. Að málþingi loknu fer fram afhending Hönnunarverðlauna Íslands. Meira
24. nóvember 2015 | Bókmenntir | 995 orð | 2 myndir | ókeypis

„Blendingur úr tilbúningi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Biggi semur við Imagem

Tónlistarmaðurinn Biggi Hilmars skrifaði á dögunum undir samning við tónlistarútgáfufyrirtækið Imagem í Lundúnum. Meira
24. nóvember 2015 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Bogomil Font og hljómsveit á Kex

Stórsöngvarinn Bogomil Font heldur tónleika á Kex hosteli í kvöld ásamt hljómsveit sem skipuð er Steinari Sigurðarsyni á saxófón, Árna Heiðari Karlssyni á píanó og Óttari Sæmundsen á kontrabassa. Meira
24. nóvember 2015 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Clementine hlaut Mercury-verðlaunin

Breski tónlistarmaðurinn Benjamin Clementine hreppti hin árlegu Mercury-tónlistarverðlaun sem veitt eru breskum eða írskum tónlistarmönnum. Verðlaunin hlaut hinn 26 ára gamli listamaður fyrir frumraun sína, plötuna At Least For Now. Meira
24. nóvember 2015 | Hönnun | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu meira en reiknað var með

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirlestur um skapandi tengslanet

Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur heldur fyrirlestur í dag kl. 17 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Meira
24. nóvember 2015 | Tónlist | 534 orð | 2 myndir | ókeypis

Himbriminn táknrænn fyrir frelsi og útrás

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Bókmenntir | 408 orð | 3 myndir | ókeypis

Lífsgleðin skín í gegn

Eftir Óskar Guðmundsson. JPV forlag, 2015. Innbundin, 336 bls. Meira
24. nóvember 2015 | Myndlist | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Stálu sautján verðmætum listaverkum úr safni í Verona

Þjófar brutust á fimmtudagskvöldið var inn í listasafn í Verona á Ítalíu, Museo Civico di Castelvecchio, og stálu þar 17 listaverkum eftir marga af kunnustu myndlistarmönnum fyrri alda. Meira
24. nóvember 2015 | Tónlist | 535 orð | 2 myndir | ókeypis

Upphafin barnagælumýkt

Rebecca Clarke: Prelude, Allegro and Pastorale f. víólu og klarínettu (ísl. frumfl.) Beethoven: Strengjakvartett í G Op. 18,2. Brahms: Kvintett f. klarínett og strengjakvartett í a Op. 115. Meira
24. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandamál í Houston og Helgi

Kannski hef ég skrifað það áður en ég skrifa það þá bara aftur; Skjáreinn í opinni dagskrá er frábær búbót. Það er liðin tíð að heil helgi líði án þess að maður hafi brutt poppkorn heima hjá sér í sófanum í að minnsta klukkustund. Meira
24. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 61 orð | 2 myndir | ókeypis

Vel sóttir leikar

Síðasta kvikmyndin í Hungurleika-syrpunni, The Hunger Games: Mockingjay – Part 2, skilaði mestum miðasölutekjum til bíóhúsanna um helgina, um 11,2 milljónum króna og sáu myndina um 7.600 manns. Meira

Umræðan

24. nóvember 2015 | Bréf til blaðsins | 348 orð | ókeypis

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. nóvember var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. nóvember var spilaður tvímenningur með þátttöku 28 para. Efstu pör í N/S (% skor): Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 57,4 Jón Sigvaldason – Katarínus Jónss. 56,5 Erla Sigurjónsd. Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastaða Framsóknarflokksins er orðin að veruleika

Eftir Viktor Stefánsson: "Forsætisráðherrann ætlar sér nú að nýta sér hryðjuverkaárásir í Evrópu og flýjandi Sýrlendinga til þess að endurlífga úreltar hugmyndir gærdagsins." Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrmæt hugleiðsla í kvöldkyrrðinni

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Með bæninni tökum við að upplifa fegurð lífsins, lærum að þakka fyrir það og njóta þess. Bænin er ekki spurning um orðalag heldur hjartalag." Meira
24. nóvember 2015 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsnæðislausnir

Ég er viss um að margir væru til í að stofna félag um að flytja inn lítil og stór hús til uppsetningar fyrir ungt fólk sem fyrsta húsnæði. Leita yrði tilboða á Norðurlöndum og hægt væri að flytja inn slík hús þaðan. Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættuleg innihaldsefni í húð og snyrtivörum

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Miðað við mikla aukningu á krabbameini þá virðist manni að eiturefnaviðvaranir á húð- og snyrtivörum mættu vera meiri og eftirlitið skilvirkara." Meira
24. nóvember 2015 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Krydd í íslenska tilveru

Aumt þótti mér að lesa á mbl.is í gær að skemmdarverk hefðu verið unnin á menningarsetri múslima í Reykjavík. Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Orrustan um Sedad

Eftir Elvar Ingimundarson: "Sedad var lítil borg í Sýrlandi. Nú er hún vígvöllur þar sem stríðandi fylkingar takast á um yfirráð." Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga af hetjudáðum

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þessi atburðarás, sem raunar stendur ennþá yfir, er að mínum dómi afar merkileg, ekki síst vegna þess að hún er um menn með réttlætiskennd, sem byggist á hugsjónum þeirra, og þrek til að standa við þær þótt óþokkar sæki að." Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjólhús – nútímalegur valmöguleiki í nærumhverfi

Eftir Kristin Heiðar Fjölnisson, Sigurborgu Sveinsdóttur, Þóru Kristínu Stefánsdóttur og Kristínu Sigríði Garðarsdóttur: "Það er markmið okkar að hið góða starf þjónustunnar verði viðurkennt og þegið með þökkum inn í almenna heilsugæslu í þjóðfélaginu..." Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 162 orð | 3 myndir | ókeypis

Stjörnuskoðun á Hótel Rangá

Eftir Jens Karl Ísfjörð og Jóhönnu Björnsdóttur: "Að upplifa stjörnuhimininn með þessum hætti, á þessum stað var frábært." Meira
24. nóvember 2015 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Svipast um af sjónarhólnum

Eftir Helga Seljan: "... enn er það svo að öryrkjar svo og fjölmargir ellilífeyrisþegar og láglaunafólk bera hræðilega skarðan hlut frá borði ..." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

24. nóvember 2015 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgerður Garðarsdóttir

Ásgerður Garðarsdóttir fæddist 5. febrúar 1955. Hún lést 1. nóvember 2015. Útför Ásgerðar fór fram 16. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2015 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Hjaltason

Björgvin Hjaltason, Venni, fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. nóvember 2015. Foreldrar Björgvins voru Þóra Guðmundsdóttir og Hjalti Benónýsson, sem bæði eru látin. Eiginkona Björgvins var Daisy Karlsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2015 | Minningargreinar | 3228 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Eyjólfs Sigurðsson (Tumi)

Guðmundur Eyjólfs Sigurðsson fæddist í Reykjavík 25. janúar 1968. Hann lést á heimili sínu 10. nóvember 2015. Foreldrar Guðmundar eru Sigurður Vilhelm Ólafsson f. 2.11. 1937, og Bára Norðfjörð Guðmundsdóttir, f. 7.9. 1936. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2015 | Minningargreinar | 11003 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalti Már Baldursson

Hjalti Már Baldursson fæddist 9. febrúar 1980. Hann lést í flugslysi 12. nóvember 2015. Foreldrar hans eru Baldur Freyr Kristinsson, f. 11.8. 1952, og Guðrún Elísabet Jensdóttir, f. 25.9. 1960. Systkini Hjalta eru: 1) Fannar, f. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður G. Sigurðsson

Sigurður G. Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 1. desember 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 9. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Sigurður Gottskálksson, fæddur 23. ágúst 1896, dáinn 5. apríl 1955, og Dýrfinna Ingvarsdóttir, fædd 7. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2474 orð | 1 mynd | ókeypis

Sonja Reynisdóttir

Sonja Reynisdóttir fæddist 2. mars 1963 á Þórshöfn á Langanesi. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember 2015. Foreldrar hennar eru Reynir Guðmannsson, f. 4. júlí 1937, og Ólöf Magnúsdóttir, f. 15. janúar 1942. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 67 orð | ókeypis

Benedikt selur í Nýherja fyrir rúmar 130 milljónir

Í þremur tilkynningum sem sendar voru til Kauphallar í gær kemur fram að Benedikt Jóhannesson, stjórnarformaður Nýherja, og tengdir aðilar hafi selt samtals níu milljón hluti í Nýherja á genginu 14,7 krónur á hlut. Meira
24. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 691 orð | 2 myndir | ókeypis

Gildi lækkar vexti á verðtryggðum húsnæðislánum

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Það hefur verið stefna stjórnarinnar að bjóða sjóðfélögum upp á hagstæð kjör og þetta er bara eitt skref í þá áttina að vera með einna hagstæðustu kjörin á markaðnum. Meira
24. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupum Marel vel tekið á markaði

Gengi hlutabréfa í Marel tók kipp við opnun Kauphallarinnar í gær í kjölfar þess að félagið tilkynnti um helgina að það hefði samþykkt kaup á MPS, hollenskum framleiðanda á kjötvinnslubúnaði. Meira
24. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð | ókeypis

Kröfuhafar LBI samþykkja nauðasamning

Kröfuhafar LBI, slitabús gamla Landsbankans, samþykktu í gær frumvarp að nauðasamningi slitabúsins á kröfuhafafundi á Hótel Hilton Nordica. Frumvarpið var samþykkt með 99,76% atkvæða eftir fjárhæðum og 99,67% atkvæða eftir höfðatölu. Meira

Daglegt líf

24. nóvember 2015 | Daglegt líf | 177 orð | 2 myndir | ókeypis

Fagna afmæli Lísu í Undralandi

Skáldsagan Lísa í Undralandi eftir breska heimspekinginn Lewis Carroll kom fyrst út fyrir 150 árum. Nánar tiltekið 26. nóvember 1865. Af því tilefni efnir Bókasafn Kópavogs til sérstakrar Lísudagskrár, annars vegar á morgun, 25. Meira
24. nóvember 2015 | Daglegt líf | 428 orð | 3 myndir | ókeypis

Saga um siðferðilega ábyrgð á hvíta tjaldið

Skaðabótakröfur fyrir fórnarlömb talídómíð, lyfs sem á sjötta og sjöunda áratug liðinnar aldar er talið hafa valdið vanskapnaði um tíu þúsund barna í um 46 löndum, standa enn yfir. Meira
24. nóvember 2015 | Daglegt líf | 577 orð | 6 myndir | ókeypis

Við fáum svaka útrás í þessu brölti

Hún segir að sér líði nánast eins og hún sé stödd inni í tölvuleik þegar hún brunar á fjallahjólinu niður kletta og klungur. Að fá að leika sér úti í íslenskri náttúru á fjallahjóli og njóta fegurðarinnar er það skemmtilegasta sem hún gerir. Og uppáhaldshjólavinirnir eru synir hennar og systir. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2015 | Í dag | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rbd7 7. 0-0 e5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rbd7 7. 0-0 e5 8. b3 exd4 9. Rxd4 He8 10. Bb2 a6 11. e3 Hb8 12. Dd2 Rc5 13. Dc2 c6 14. b4 Rcd7 15. Had1 De7 16. Ra4 c5 17. bxc5 dxc5 18. Ba3 De5 19. Re2 Dc7 20. Rf4 b5 21. cxb5 axb5 22. Rc3 b4 23. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 332 orð | ókeypis

Af limrum í regnúðanum og rökkurbyrjun

Páll Imsland heilsaði leirliði í regnúðanum með þessum orðum: „Ég sá fyrir skömmu í Limrubókinni, sem líta má í af og til eins og biflíuna, frábæra limru eftir Hjörleif Hjartarson sem bæði var limra og ekki limra og snerist um rímorðið limra, sem... Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Sturludóttir

40 ára Auður býr í Reykjavík, er fv. verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg, var að klára BA-nám í frönsku og stefnir á að vinna við þýðingar. Maki : Benjamin Bohn, f. 1972, yfirmaður hjá CCP. Börn : Sunna, f. 2005, og Óskar, f. 2008. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 578 orð | 3 myndir | ókeypis

„Umvafinn kvenfólki – það get ég svarið“

Einar Kárason fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1955. Hann ólst upp í Hlíðum og Háaleitishverfi. „Ég er því Reykvíkingur en allt mitt fólk er Vestfirðingar og mér finnst ég vera það líka. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 28 orð | ókeypis

Drottinn fer sjálfur fyrir þér, hann verður með þér. Hann mun hvorki...

Drottinn fer sjálfur fyrir þér, hann verður með þér. Hann mun hvorki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingigerður Ingimarsdóttir

50 ára Ingigerður er frá Andrésfjósi á Skeiðum en býr á Eyrarbakka og vinnur við umönnun. Maki : Guðjón Guðmundsson, f. 1970, rafvirki. Börn : Ingunn, f. 1987, Ægir, f. 1991, Guðmundur Ingi, f. 1997, og Ingimar, f. 2000. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 171 orð | ókeypis

Jón og séra Jón. S-Allir Norður &spade;Á104 &heart;ÁK864 ⋄D72...

Jón og séra Jón. S-Allir Norður &spade;Á104 &heart;ÁK864 ⋄D72 &klubs;Á9 Vestur Austur &spade;KG7632 &spade;D85 &heart;10 &heart;53 ⋄G10 ⋄K964 &klubs;D1082 &klubs;7543 Suður &spade;9 &heart;DG972 ⋄Á853 &klubs;KG6 Suður spilar... Meira
24. nóvember 2015 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Lærir fyrir próf á afmælisdaginn

Vigfús Karlsson, sem rekur tölvunám.is, er fertugur í dag. Tölvunám.is er kennsluvefur í tölvu- og upplýsingafræði. „Þetta er vefur sem er bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við kennum ýmis forrit eins og Word og Excel. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Barðdal Reynisson

30 ára Magnús er Sauðkrækingur og er útibússtjóri hjá Arion banka í Skagafirði. Maki : Anna Hlín Jónsdóttir, f. 1985, kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Börn : Pálína Petra, f. 2011, og Patrekur Elí, f. 2012. Foreldrar : Reynir Barðdal, f. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 55 orð | ókeypis

Málið

Orðasambandið að mæla með e-u getur þýtt tvennt: að setja fram meðmæli með e-u eða mæla með mælitæki eða - kvarða , málbandi t.d. En í fyrra tilfellinu beygist sögnin: mæla, mælti , hef mælt – í því síðara mæla, mældi , hef mælt. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Mummi og Dagur Karl söfnuðu 3.000 krónum fyrir utan Bónus á Akranesi og...

Mummi og Dagur Karl söfnuðu 3.000 krónum fyrir utan Bónus á Akranesi og færðu Rauða... Meira
24. nóvember 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Seltjarnarnes Zarja Guðrún Þóra Magnúsdóttir fæddist 25. júní 2015 kl...

Seltjarnarnes Zarja Guðrún Þóra Magnúsdóttir fæddist 25. júní 2015 kl. 9.17. Hún vó 3.850 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Zdenka Zurga og Magnús Sigurðsson... Meira
24. nóvember 2015 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist á Skorrastað í Norðfirði 24. nóvember 1869. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Jónssonar prests og k.h. Vilborgar Sigurðardóttur húsfreyju. Eldri bróðir Sigurðar var Jón Magnússon, fyrsti forsætisráðherra Íslands. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 169 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

95 ára Dagný S. Meira
24. nóvember 2015 | Fastir þættir | 294 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji naut þess í góðum félagsskap um helgina að hlýða á uppistand hjá Ara Eldjárn. Drengurinn sá er magnaður, eins og fjölmargir geta vitnað um sem á hann hafa hlustað og horft. Meira
24. nóvember 2015 | Í dag | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

24. nóvember 1972 Suðurlandsvegur milli Reykjavíkur og Selfoss var formlega tekinn í notkun. Hann hafði verið endurbyggður og lagður bundnu slitlagi. Verkið tók sex ár. 24. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2015 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðeins ein lítil hindrun eftir

Hverjar eru líkurnar á að Los Angeles Lakers taki upp á því að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og komi í veg fyrir að ríkjandi meistarar deildarinnar setji nýtt og glæsilegt met í sigurleikjum? Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfreð eða Bayern

Alfreð Finnbogason og félagar í gríska liðinu Olympiacos geta tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld takist þeim að krækja í stig gegn Bayern München í Þýskalandi. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir | ókeypis

„Allt annar leikur núna“

FIFA Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Geir Þorsteinsson og aðrir formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndunum fengu að kynnast fjórum af fimm frambjóðendum til forseta FIFA, á fundi í Danmörku í gær. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Benítez nýtur enn stuðnings

Florentino Pérez, forseti Real Madrid, blés til blaðamannafundar í gær þar sem hann tilkynnti miklum fjölda gesta að knattspyrnustjórinn Rafael Benítez nyti fyllsta trausts. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk Svendborg – Næstved 62:77 • Axel Kárason leikur með...

Danmörk Svendborg – Næstved 62:77 • Axel Kárason leikur með Svenborg Rabbits. Tölfræði leiksins lá ekki fyrir í gærkvöldi. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Eimskipsmótaröðin stækkar

Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á Eimskipsmótaröðinni í golfi en starfshópur á vegum Golfsambandsins skilaði af sér tillögum þess efnis á nýafstöðnu þingi sambandsins. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Ellefu titlar á árinu

Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic batt endahnút á frábæran árangur sinn á árinu með því að leggja Svisslendinginn Roger Federer að velli í úrslitaleik á ATP World Tour Finals á sunnudaginn og tryggja sér þar með sigur á mótinu fjórða árið í röð. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 126 orð | ókeypis

Emil á leið burt frá Brighton

Knattspyrnumaðurinn Emil Ásmundsson er á förum frá enska B-deildarfélaginu Brighton & Hove Albion, en þetta staðfesti hann í samtali við vefsíðuna Fótbolta.net í gær. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

England Crystal Palace – Sunderland 0:1 Staðan: Leicester...

England Crystal Palace – Sunderland 0:1 Staðan: Leicester 1384128:2028 Manch.Utd 1383219:927 Manch. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir | ókeypis

Getur náð eins langt og hann vill

Sá besti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðmundur Hólmar Helgason, fyrirliði Vals, er leikmaður 14. umferðar í Olís-deild karla í handknattleik en hann fór fyrir Hlíðarendaliðinu sem hafði betur gegn Gróttu, 26:24, á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir | ókeypis

G uðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaður Barcelona í spænsku...

G uðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaður Barcelona í spænsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Guðjón Valur hefur skorað 49 mörk í fyrstu 11 leikjum Börsunga en spænsku meistararnir eru með fullt hús stiga. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Andri æfir hjá Feyenoord

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason, sem leikur með KR, mun æfa með hollenska liðinu Feyenoord næstu daga. Guðmundur Andri hélt til Hollands í fyrrinótt ásamt Henrik Bödker, aðstoðarþjálfara KR-liðsins. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða uppátæki er það hjá stöku fréttamönnum að tala niður...

Hvaða uppátæki er það hjá stöku fréttamönnum að tala niður vináttulandsleiki í hinum ýmsu íþróttagreinum með því að kalla þá æfingaleiki? Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Í fimmta Reykjavíkurliðið

Hinn 22 ára gamli knattspyrnumaður Ingólfur Sigurðsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hann mun því leika með Frömurum í 1. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Esja 19.45 Egilshöll...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Esja 19.45 Egilshöll: Björninn – SA 19. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingur stýrir B-landsliði Noregs

Axel Stefánsson er þjálfari B-landsliðs Noregs í handknattleik kvenna sem mætir A-landsliði Íslands í tveimur vináttulandsleikjum um næstu helgi. Axel var á árum áður markvörður Þórs á Akureyri og síðar Vals. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Ingólfur Óskarsson var í íslenska landsliðinu í handknattleik sem sigraði Spánverja, 22:13, í vináttulandsleik í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli 24. nóvember árið 1964. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir | ókeypis

Leið æðislega þarna eins og allri fjölskyldunni

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Neymar og Suárez skæðir

Neymar og Luis Suárez eru búnir að skora í sameiningu 23 af 29 mörkum Spánar- og Evrópumeistara Barcelona í spænsku deildinni á tímabilinu. Neymar er markahæsti leikmaður deildarinnar með 12 mörk og fast á hæla hans kemur Suárez með 11. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir | ókeypis

Næsta skrefið að fara út

Sú besta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild karla ÍBV – Afturelding frestað Danmörk Ribe-Esbjerg...

Olís-deild karla ÍBV – Afturelding frestað Danmörk Ribe-Esbjerg – SönderjyskE 22:27 • Árni Steinn Steinþórsson skoraði eitt mark fyrir SönderjyskE. Daníel Freyr Andrésson ver mark... Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Prímusmótorinn í liðinu

Sá besti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Reginald Keil Dupree, betur þekktur sem Reggie Dupree, lagði svo sannarlega sitt af mörkum þegar Keflvíkingar lögðu Íslandsmeistara KR-inga, 89:81, í síðustu viku. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýna stuðning við stjóra Gylfa Þórs

Fyrirliðinn Ashley Williams og sóknarmaðurinn André Ayew, liðsfélagar Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, hafa lýst yfir stuðningi leikmanna við knattspyrnustjórann Garry Monk sem þykir afar valtur í starfi vegna slæms gengis liðsins í vetur. Meira
24. nóvember 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast eftir Aroni fljótt

Aron Einar Gunnarsson gat ekki leikið með Cardiff um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Íslands og Póllands á dögunum. Meira

Bílablað

24. nóvember 2015 | Bílablað | 222 orð | 3 myndir | ókeypis

Daytona N.A.R.T. dettur á uppboð

Það er stundum haft á orði að ástæða þess hve margir glæsilegir bílar komust í almenna framleiðslu á 6. og 7. áratugnum sé sú að í þá daga drógu bílar sem framleiddir voru fyrir almenning mjög ríkulega dám af keppnisbílum viðkomandi fyrirtækis. Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiat sportbíll smíðaður hjá Mazda

Fiat er að senda frá sér nýjan tveggja sæta opinn sportbíl, Fiat 124 Spider, sem ítalski bílsmiðurinn hefur þróað í samstarfi við Mazda. Er hann byggður upp af undirvagni Mazda MX-5 en hönnunin er ítölsk og í aflrásinni hverfilblásin vél. Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Ford Mondeo valinn 2. árið í röð

Ford Mondeo var nýlega valinn fyrirtækjabíll ársins 2016 í Danmörku, annað árið í röð. Hann hlaut einnig titilinn fjölskyldubíll ársins í Bretlandi nú nýlega og var þar að auki valinn „Best Estate car“ af WhatCar? Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 807 orð | 9 myndir | ókeypis

Lexus á beinu brautinni

Það verður ekki annað sagt um lúxusbílaframleiðandann Lexus en að hann sé á góðum stað í tilverunni um þessar mundir. Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 537 orð | 10 myndir | ókeypis

Mögnuð mótorhjól á Mílanósýningunni

Sjaldan eða aldrei hafa fleiri mótorhjól prýtt sýningarbásana á EICMA-mótorhjólasýningunni en einmitt núna. Fjöldi nýrra alls kyns gerða var frumsýndur. Til að hægt sé að fjalla um það sem helst bar fyrir augu verður upptalning á helstu tegundum að... Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Prius mun öflugri

Ný kynslóð af tengiltvinnbílnum Toyota Prius, sú fjórða í röðinni, verður mun öflugri en samt sparneytnari en þær fyrri. Tekur skilvirkni hans miklum breytingum til hins betra, að sögn Toyota. Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Qashqai-jepplingur ársins í Danaveldi

Danir kunna að meta bíla frá Nissan ef marka má það, að annað árið í röð hefur Nissan Qashqai verið valinn jeppi ársins í Danmörku. Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Range Rover yfir pappírsbrú

Þegar leitast er við að fara ótroðnar slóðir í kynningar- og markaðsstörfum er gott að hugmyndaflugið sé frjótt. Þeir kostir virtust alla vega fyrir hendi hjá þeim sem stóðu fyrir kynningu í Kína vegna 45 ára afmælis Range Rover. Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 116 orð | 6 myndir | ókeypis

Toyota og Lexus með sýningu

Toyota og Lexus efndu til sýningar í Kauptúni laugardaginn 14. nóvember sl. Lexus sýndi þar nokkrar myndarlegar sportútfærslur á meðan Toyota hélt hátíðlega Vetrarfönn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.