Greinar laugardaginn 16. apríl 2016

Fréttir

16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

107 milljarða skuldalækkun

Sjóðstreymi Landsvirkjunar hefur verið sterkt og hreinar skuldir lækkað um ríflega 107 milljarða króna frá árinu 2010. Þetta er meðal þess sem kom fram í ræðu Jónasar Þórs Guðmundssonar, stjórnarformanns Landsvirkjunar, á ársfundi fyrirtækisins sl. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

27 íbúðir af 34 seldust á fimm dögum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er greinilega mikil eftirspurn eftir íbúðum á þessu svæði og það sannaðist þegar þær fóru á sölu. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

320 millj. vegna veðurs og flóða

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita nokkrum ríkisstofnunum og sveitarfélögum fjárstyrki til að bregðast við tjóni og fyrirbyggja frekara tjón vegna óveðurs og sjávarflóða á Austurlandi í lok desember í fyrra og Skaftárhlaupsins mikla í byrjun október. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

„Meira og minna eintóm flikki“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég gat veitt í tvo til þrjá tíma og það gekk þetta líka vel! Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Bílþjófar geta náð merki frá fjarstýrðum lyklum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við vitum til þess að þetta sé vaxandi vandamál í Evrópu og Bandaríkjunum,“ segir Stefán Ásgrímsson, ritstjóri FÍB-blaðsins, um tækni sem bílþjófar eru farnir að nýta sér í auknum mæli. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Endurbætur á Grundarfjarðarkirkju á afmælisári

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Grundarfjarðarkirkja fagnar 50 ára vígsluafmæli sínu á þessu ári og hefur afmælisnefnd kirkjunnar skipulagt ýmsa viðburði á afmælisárinu af þessu tilefni. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Erindi um samvinnuhugsjónir

Í dag, laugardaginn 16. apríl kl. 14, flytur Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur erindi á efri hæð Iðnó sem hann nefnir „Samvinnuhugsjónir jafnaðarstefnunnar“. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fallist á kröfur Íslands um Ægisdjúp

Íslenskum stjórnvöldum hafa borist tillögur landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna um ytri mörk íslenska landgrunnsins vestur af Reykjaneshrygg annars vegar og á Ægisdjúpi í suðurhluta Síldarsmugunnar hins vegar. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fáséður hlutur í Hlíðunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Farsímavæðingin hefur með tímanum gengið af símasjálfsölum og símaklefum dauðum. Flestir símaklefar í Reykjavík voru fjarlægðir árið 2013 en um ári síðar auglýsti Síminn tíu símaklefa, í misjöfnu ástandi, til sölu. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fjórir nýir bílar sýndir hjá BL

Bílasýning verður haldin hjá BL við Sævarhöfða í dag, laugardag, milli 12 og 16. Þá verða fjórir nýir bílar kynntir, Nissan Leaf með nýrri 250 km rafhlöðu, endurhannaður Nissan Navara-pallbíll og Renault Megane. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fjölmennt á Andrésarleikunum

Andrésar Andar leikarnir hefjast á Akureyri á miðvikudag, en um er að ræða fjölmennasta skíðamót landsins ár hvert með yfir 800 keppendur á aldrinum 5-15 ára. Þeim fylgja þjálfarar, fararstjórar, foreldrar og fjölskyldur og má því gera ráð fyrir að um... Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð

Flugmenn voru í starfi í kæruferli

Fjórir atvinnuflugmenn sem fengið hafa neikvæða umsögn í bakgrunnsathugun hjá ríkislögreglustjóra höfðu eða hafa sinnt starfi sínu á meðan stjórnsýslukærur þeirra voru teknar fyrir. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Fornir kappar á leið í danskar bókabúðir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Fóru á vélhjólum um Víetnam

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Víetnam er víðfeðmt og fallegt, en frumstætt. Að koma þangað er mikil upplifun enda var þessi ferð ævintýri líkust,“ segir Sigurjón Pétursson, ljósmyndari og athafnamaður í Hafnarfirði. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fundur í Iðnó um mögulega samvinnu

Í dag, laugardaginn 16. apríl klukkan 12.30, hefur hópur fólks víða að úr stjórnmálunum boðað til fundar í Iðnó. Á fundinum mun verða rætt um mögulega samvinnu á næsta kjörtímabili og hver næstu skref gætu orðið, eins og segir í tilkynningu. Meira
16. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 109 orð

Fundu stolin málverk frá Hollandi

Yfirvöld í Úkraínu segjast hafa fundið fjögur af 24 málverkum sem var stolið úr listasafni í Hollandi fyrir árið 2005. Málverkin eru frá 16. og 17. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð | 4 myndir

Fyrsta „Ballerínan“ reist

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet er í samvinnu við arkitekta og verkfræðinga að þróa nýjar gerðir af háspennumöstrum. Fyrsta mastrið er komið til landsins. Það er kallað „Ballerínan“ og verður sett upp í Hafnarfirði. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fyrsta „Ballerínan“ reist á næstunni

Landsnet er að þróa þrjár nýjar gerðir af háspennumöstrum. Fyrsta mastrið, sem nefnt er „Ballerínan“, verður reist í Hafnarfirði á næstunni. Möstrin sem Landsnet er að þróa eru hugsuð til notkunar við mismunandi aðstæður. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Fyrstu gestirnir komnir að Deplum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Lúxushótelið að Deplum í Fljótum í Skagafirði var opnað sl. fimmtudag þegar tekið var á móti fyrstu gestunum, að því er fram kom í fréttablaðinu Feyki á Sauðárkróki. Fyrstu framkvæmdir hófust fyrir um þremur árum. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Gjörgæslurýmum fjölgar

„Ástæða þess að hjartaaðgerðum er frestað er fyrst og fremst sú að gjörgæsludeildir Landspítala eru yfirfullar. Þannig hafa rúmlega 70 hjartaaðgerðir verið skipulagðar frá áramótum - en 23 verið frestað. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Hve glöð er vor æska Peysufatadagurinn hjá Kvennaskólanum var í gær og pilsaþytur og fagur söngur ómaði frá þessu glæsilega unga fólki þar sem það naut lífsins... Meira
16. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Heimilar saksókn gegn grínistanum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, heimilaði í gær saksókn á hendur sjónvarpsgrínista fyrir að móðga forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Íslensk ævintýri í gagnagrunn

Ragnheiður Linnet ragnheidur.linnet@gmail.com Ævintýragrunnurinn heitir nýr gagnagrunnur sem geymir útdrátt úr íslenskum ævintýrum og hefur verið opnaður almenningi á netinu. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Jafnvægi að nást á markaði

„Það var allt öðruvísi stemmning í uppboðshúsinu en fyrr í vetur. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kristín Vala áfram formaður

Á aðalfundi Jarðhitafélags Íslands nýlega var Kristín Vala Matthíasdóttir endurkjörin formaður félagsins. Kristín Vala er framkvæmdastjóri Auðlindagarðs hjá HS Orku og hefur hún setið í stjórn félagsins frá 2012, undanfarin tvö ár sem formaður. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kuldinn er betri en stríðið

Á nýju heimili sjö manna fjölskyldu á Akureyri er mikið brosað; þar ríkir þakklæti, gleði og bjartsýni. Fjórir mánuðir eru síðan sýrlensku hjónin Joumaa og Joumana komu til landsins ásamt sonum sínum fimm og 28 öðrum sýrlenskum flóttamönnum. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Minnast 100 ára baráttusögu launafólks

Hundrað ár eru um þessar mundir liðin frá því að Verkalýðsfélagið Baldur á Ísafirði og Sjómannafélag Ísfirðinga voru stofnuð. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð

Mun spara ríkinu milljarða

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fjármálaráðuneytið áætlar að ríkið geti sparað á bilinu tvo til fjóra milljarða króna á ári við innkaup á vegum ríkisins, með því að fara í sameiginleg útboð stofnana við kaup. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 475 orð | 11 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Batman v Superman: Dawn of Justice Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið **--- IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 19.20, 22. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Neituðu allir markaðsmisnotkun

Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Jóhannes Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta, Jónas Guðmundsson, Valgarð Már Valgarðsson og Pétur Jónasson, sem allir voru starfsmenn eigin viðskipta bankans, neituðu allir sök þegar... Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Nýr bústofn við Ytri-Brekkur við Þórshöfn

Þórshöfn Tólf dýr gerðu sig heimakomin á túninu við bæinn Ytri-Brekkur, sem er rétt við Þórshöfn, og komu ofan af Brekknaheiði. Stórir hópar hafa haldið sig á Langanesströnd og á Bakkafirði í allan vetur en hafa ekki komið alveg að Þórshöfn fyrr en nú. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ný tækni við bílþjófnaði vekur ugg

Dæmi eru um Íslendinga sem hafa lent í því á ferðalögum erlendis að bílaleigubílum þeirra er stolið eða verðmætum úr þeim, án þess að nokkur ummerki sjáist um innbrot. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Orkuminni ljósaperur og raftæki

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hvert heimili í landinu hefur frá árinu 2009 verið að nota minni raforku en árin þar á undan. Helsta skýringin á þessu er orkuminni ljósaperur og raftæki. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð

Rannsaka notkun trefjaefna í léttari gerð háspennumastra

Farið er að byggja háspennumöstur úr trefjaefnum á nokkrum stöðum erlendis. Enn sem komið er eingöngu á línum með lægri spennu, allt að 132 kílóvolta, og þá í staðinn fyrir tréstraura. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ríkið fylgist með sölunni

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Aðkoma ríkisins að kaupum á jörðinni Felli sem tilheyrir Jökulsárlóni var rædd á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Ríkið fær tölvur á 27% lægra verði en áður

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Verulegur sparnaður náðist í nýafstöðnu sameiginlegu útboði stofnana ríkisins á tölvum og ljósritunarpappír. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ræstir út eins og björgunarsveit

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við á landsbyggðinni fáum þunga dóma. Hér er enginn í fullri vinnu og enginn bundinn á vakt. Slökkviliðið er ræst út eins og björgunarsveit,“ segir Böðvar Bjarnason, slökkviliðsstjóri Brunavarna... Meira
16. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna skýrslu um að öryggi væri áfátt

Jacqueline Galant, samgönguráðherra Belgíu, sagði af sér í gær vegna ásakana um að hún hefði hunsað ábendingar um brotalamir í öryggismálum á flugvöllum fyrir árásir hryðjuverkamanna á flugvöll og lestastöð í Brussel 22. mars þegar 32 manns létu lífið. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Spilahallir sagðar rof á samfélagssáttmála

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Spjall um fornbréf á Landnámssýningu

Spjall um fornbréf verður í húsi Landnámssýningarinnar í Aðalstræti á morgun sunnudag kl. 14. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tanntæknar brautskráðir

Nýlega útskrifuðust 28 verðandi tanntæknar úr raunfærnimati þar sem starfsreynsla þeirra og þekking var metin til framhaldsskólaeininga. Tanntæknanám er samtals 203 einingar. Af því eru 66 þeirra í verknámi. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tilkynnt um 20 hegningarlagabrot á dag

Í mars voru skráðar 662 tilkynningar um hegningarlagabrot hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir um það bil 20 tilkynningar á dag. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Tóku málin í eigin hendur eftir þjófnað af sambýli

Þegar sjónvarpi var stolið úr sambýli fyrir fatlaða í Kópavogi fyrr í mánuðinum blöskraði tveimur mönnum sem ákváðu að gera allt í sínu valdi til þess að endurheimta tækið. Til þess þurfti annar þeirra að kafa í undirheima Reykjavíkur. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Valdar Íslendingasögur brátt gefnar út í Danmörku

„Við erum mjög vongóðir með útgáfuna,“ segir Johannes Riis, útgáfustjóri hjá bókaforlaginu Gyldendal í Danmörku, en forlagið mun í samstarfi við Saga forlag gefa út sérstaka útgáfu af Íslendingasögunum, alls sex stakar sögur og valda þætti,... Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Vilja ekki virkja í Skaftárhreppi

Verndun stórbrotinnar náttúru Skaftárhrepps gegn virkjanaframkvæmdum og öðrum aðgerðum sem hafa óafturkræf áhrif, er þráðurinn í ályktun aðalfundar Friðar og frumkrafta – hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi sem haldinn var á dögunum. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vill réttlæti fyrir Shelagh

Anna Margrét Björnsson amb@mbl.is Kanadamaðurinn Michael Boyd missti eiginkonu sína, Shelagh, í slysi við Jökulsárlón í ágúst í fyrra þegar hjólabátur bakkaði á þau og táningsson þeirra á bílastæði við lónið. Hún lést samstundis. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Vinna fyrir 6.600 manns

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is ,,Þumalputtareglan er sú að eitt starf skapast fyrir hverja þúsund farþega. Í fyrra komu 4,8 milljónir farþega sem þýðir 4.800 störf á flugvellinum,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Meira
16. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Þau sökuðu hvort annað um dómgreindarbrest

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð

Þrettán milljónir í úttekt á skattkerfi

Ríkisstjórnin ákvað á fundi í gærmorgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að leggja 13 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í úttekt á skattkerfinu sem Samráðsvettvangur um aukna hagsæld stendur nú að. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2016 | Leiðarar | 429 orð

Hentugleikar krónunnar

Á evrusvæðinu mælist bati í hænuskrefum en íslenskt efnahagslíf blómstrar Meira
16. apríl 2016 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Ímyndað ímyndarmál

Meint áhrif innlendra atburða á ímynd Íslands erlendis eru gjarnan notuð í pólitísku vopnaskaki hér á landi. Meira
16. apríl 2016 | Leiðarar | 265 orð

Stjórnlaus forsjárhyggja

Reglur um gjafir í grunnskólum Reykjavíkur komnar út fyrir mörk heilbrigðrar skynsemi Meira

Menning

16. apríl 2016 | Tónlist | 454 orð | 3 myndir

Að deyða með reisn...

Unortheta er fyrsta plata svartþungarokksveitarinnar Zhrine sem áður hét Gone Postal. Meðlimir Zhrine eru Þorbjörn Steingrímsson (gítar og söngur), Nökkvi Gylfason (gítar), Ævar Örn Sigurðsson (bassi) og Stefán Ari Stefánsson (trommur). Season of Mist gefur út. Meira
16. apríl 2016 | Myndlist | 338 orð | 1 mynd

Efni til þess eins að skafa af

Fyrsta einkasýning Þórs Sigurþórssonar í Hverfisgalleríi, Skafmynd , verður opnuð í dag kl. 16. „Titillinn dregur nafn sitt af efni sem listamaðurinn hefur unnið með í nokkur ár, seigfljótandi silfurgráa málningu sem m.a. Meira
16. apríl 2016 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd

Einnar nætur gaman í Frystiklefanum

Nýtt íslenskt leikverk, Einnar nætur gaman, eftir Kára Viðarsson og Önnu Margréti Káradóttur, verður frumsýnt í Frystiklefanum í Rifi á morgun. Meira
16. apríl 2016 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Innblásnir af VHS

Sýning á verkum Atla Bollasonar og Sigtryggs Bergs Sigmarssonar verður opnuð í dag kl. 18 í PORT verkefnarými sem staðsett er í portinu að Laugavegi 23b. Meira
16. apríl 2016 | Kvikmyndir | 286 orð | 4 myndir

Költ-myndir túlkaðar af myndlistarmönnum

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Ég rakst á þessa hugmynd í Póllandi á sínum tíma. Meira
16. apríl 2016 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Lind heldur útgáfutónleika

Hljómplata tónlistarmannsins Mikael Lind, Intentions and Variations , kom út í síðustu viku í Þýskalandi og mun hann halda útgáfutónleika í dag í Mengi sem verða í tilraunakenndari kantinum, þar sem Mikael er ekki enn búinn að negla niður nákvæmlega... Meira
16. apríl 2016 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Minningar tíu ára innflytjanda

Norsk-síleski myndlistarmaðurinn Victor Guzman opnar í dag kl. 17 sýningu í Ekkisens, Bergstaðastræti 25b. Meira
16. apríl 2016 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Plötubúðardagurinn haldinn hátíðlegur

Alþjóðlegi plötubúðardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag víða um heim. Í tilefni af honum hafa tónlistarmennirnir Íbbagoggur og Arnljótur Sigurðsson gefið út sjö tomma vínylplötu og munu fagna útgáfu hennar í dag í Mengi milli klukkan 14 og 16. Meira
16. apríl 2016 | Kvikmyndir | 427 orð | 2 myndir

Tímamótaverk færð að gjöf

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Íslensku þjóðinni var í gær formlega fært að gjöf kvikmyndasafn Óskars Gíslasonar, til varðveislu í Kvikmyndasafni Íslands. Fjöldi ljósmynda, gagna og annarra muna tengdra kvikmyndagerð Óskars fylgir með í gjöfinni. Meira
16. apríl 2016 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Tónleikar og portrettmyndir af Diddú

Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, jafnan kölluð Diddú, og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari bjóða upp á notalega eftirmiðdagstónleika í dag kl. 16 í Hljóðbergi í Hannesarholti. Meira
16. apríl 2016 | Tónlist | 352 orð | 2 myndir

Tónverk í þrívídd

Hafdís Bjarnadóttir: Sveimur (frumfl.) Samstarfsverkefni Hafdísar Bjarnadóttur og nemenda við Listaháskóla Íslands undir stjórn Guy Wood. Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nemenda úr Listaháskóla Íslands. 14.4. kl. 19. Meira
16. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Þytur í laufi gæti gert gæfumuninn

Barnauppeldi getur reynt á þolrifin og tel ég að barnaefni eigi ríkan þátt í því að reyna á andlega heilsu foreldra. Eftir annasaman dag getur verið gott að kveikja á sjónvarpinu og láta þægilegt sjónvarpsefni róa hugann. Meira

Umræðan

16. apríl 2016 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Að kasta steinum úr glerhúsi

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Það er ekki úr vegi að rifja upp hvernig að vinstri stjórnin kom fram við fólkið í landinu." Meira
16. apríl 2016 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Ágætu Íslendingar

Eftir Sigríði Ólafsdóttur: "Bananalýðveldi myndi fyrst verða til í mínum huga ef mótmæli hluta þjóðarinnar yrðu til þess að lýðræði allra færi forgörðum." Meira
16. apríl 2016 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Enn eitt þvottabrettissumar á Kili

Eftir Pál Gíslason: "Almannasamtök, sem hafa umhverfisvernd á stefnuskrá sinni, ættu að fagna endurbótum á Kjalvegi og hvetja stjórnvöld til frekari dáða í þeim efnum." Meira
16. apríl 2016 | Bréf til blaðsins | 244 orð

Guðmundur og Brynjar unnu Oddfellow-skálina Sjötta og síðasta umferðin...

Guðmundur og Brynjar unnu Oddfellow-skálina Sjötta og síðasta umferðin um Oddfellow-skálina var spiluð í byrjun apríl. Tuttugu pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn. Úrslit lokakvöldsins urðu eftirfarandi, meðalskor 168 stig. Guðm. Meira
16. apríl 2016 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Hvert á ég að flýja?

Eftir Hermann Ólason: "Hvers á ég að gjalda, sjötugur öryrki á eftirlaunum? Hvert á ég að flýja?" Meira
16. apríl 2016 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Kári Stefánsson og ábyrgð

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Einu sinni taldir þú þjóðinni trú um mikil verðmæti í formi hlutabréfa, sem urðu síðan verðlaus." Meira
16. apríl 2016 | Pistlar | 475 orð | 2 myndir

Minningar og merking orðaforðans

Orð og hugmyndir um gömul fyrirbæri hafa tilhneigingu til að laga sig að merkingu „sömu“ orða og hugmynda í samtímanum. Gallinn er sá að veruleikinn getur tekið stakkaskiptum þó að orðaforðinn hljómi líkt. Við tölum t.d. Meira
16. apríl 2016 | Pistlar | 910 orð | 1 mynd

Morgunstund í Vogaskóla

Þegar brúðurnar tala. Meira
16. apríl 2016 | Pistlar | 386 orð

Smæðarhagkvæmni

Skömmu eftir bankahrunið 2008 leiddi bandaríski hagfræðingurinn Anne Sibert rök að því, að Ísland væri of lítið til að vera sjálfstætt. Óvíst væri, að smáríki væru að meðaltali auðugri en stærri ríki. Meira
16. apríl 2016 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Tímamót í öryggis- og varnarmálum

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Þegar er hafin vinna við frumvarp sem ég hyggst leggja fram, í samvinnu við innanríkisráðherra, til laga um stofnun þjóðaröryggisráðs." Meira
16. apríl 2016 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Vorið og valkvíðinn

Bleksvart og glansandi. Straumlínulagað og fallegt. Stór dekk, þægilegur hnakkur... ég var ástfangin. En þetta var ekki í fyrsta sinn sem ég féll kylliflöt, síður en svo. Meira
16. apríl 2016 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Þjóðsagan um lága matarverðið

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "„Sannleikurinn er sá að matarverð hér á landi, samkvæmt mati Eurostat, er svipað eða jafnvel lægra en hjá frændum okkar annars staðar á Norðurlöndum.“" Meira
16. apríl 2016 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Ætti ég að mótmæla?

Eftir Kristínu Sigrúnu Guðmundsdóttur: "Pund, krónur, skattaskjól og skrípaleikur!" Meira

Minningargreinar

16. apríl 2016 | Minningargreinar | 2636 orð | 1 mynd

Erla Kristinsdóttir

Erla Kristinsdóttir fæddist á Siglufirði 5. júní 1937. Hún lést 3. apríl 2016 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði. Foreldrar hennar voru Ásta Ólafsdóttir, f. 11. júlí 1911 í Reykjavík, d. 10. mars 1990, og Kristinn Jón Guðmundsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2016 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Erla Kristjánsdóttir

Erla Kristjánsdóttir fæddist í Glaumbæ, Reykjadal, S-þing., 8. apríl 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 7. apríl 2016. Erla var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar frá Glaumbæ og Evu Tómasdóttur frá Brettingsstöðum. Systkini Erlu: 1) Guðný, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2016 | Minningargreinar | 4090 orð | 1 mynd

Gísli Grímsson

Gísli Grímsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. janúar 1931. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 29. mars 2016. Foreldrar hans voru Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 11. ágúst 1901, d. 5. maí 1982, og Grímur Gíslason, f. 20. apríl 1898, d. 31. mars 1980. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2016 | Minningargreinar | 1838 orð | 1 mynd

Guðjón Daníelsson

Guðjón Daníelsson fæddist á Kolmúla við Reyðarfjörð 18. mars 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 9. apríl 2016. Foreldrar hans voru Daníel Sigurðsson, f. 11. febrúar 1882, d. 13. mars 1960, og Guðný Jónsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2016 | Minningargreinar | 2902 orð | 1 mynd

Júlíus Tryggvi Steingrímsson

Júlíus Tryggvi Steingrímsson fæddist á Akureyri 1. maí 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut 11. apríl 2016. Júlíus var sonur hjónanna Sigrúnar Árnadóttur, fædd 1912 á Klaufabrekkum í Svarfaðardal, d. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2016 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Sigríður Elísabet Guðmundsson

Sigríður Elísabet fæddist í Færeyjum 9. janúar 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, 1. apríl 2016. Eiginmaður hennar var Stefán Ágúst Guðmundsson frá Vorsabæjarhjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi, f. 1. ágúst 1919, d. 22. júní... Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2016 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Steinunn L. Jónasdóttir

Steinunn L. Jónasdóttir fæddist 16. apríl 1922 að Krosseyri við Arnarfjörð. Hún lést á Vífilsstöðum 26. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Jónas Bjarnason, f. að Laugabóli í Auðkúluhreppi, f. 30.6. 1893, d. 7.2. 1967, og Guðný Friðriksdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2016 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Steinþór Valdimar Steinþórsson

Steinþór Valdimar Steinþórsson fæddist 13. maí 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 2. apríl 2016. Foreldrar hans voru Steinþór Stefánsson bóndi, f. 8.4. 1908, d. 4.11. 1977, og Margrét Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 17.5. 1916, d. 13.10. 1995. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 33 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Tónlistin er mitt hálfa líf, að syngja og spila við allskonar tilefni, og er draumastarf. Þetta tengist matreiðslu; öll veisluföng þarf að krydda, jafnt lög sem lambakjöt. Ásgeir Kristján Guðmundsson, söngvari og... Meira
16. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Höfuðstöðvar Vodafone við Suðurlandsbraut

Vodafone hefur gert samning við fasteignafélagið Eik um leigu á Suðurlandsbraut 8, húsi sem oftast er kennt við verslunina Fálkann . Þremur hæðum verður bætt ofan á húsið. Verða höfuðstöðvar fyrirtækisins þar staðsettar. Um er að ræða 4. Meira
16. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Landsbankinn verði ekki ríkisbanki

Fráfarandi stjórnarformaður Landsbankans vonar að bankinn verði aldrei aftur ríkisbanki eins og áður var. Meira
16. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Ný lög muni efla nýsköpun

Rekstrarumhverfi íslenskra nýsköpunarfyrirtækja þarf að komast nær því sem gerist í öðrum löndum. Slíkt er undirstaða þess að rekstur þeirra komist á skrið. Meira
16. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 2 myndir

Segir mikið eftirlit með verktakafyrirtækjum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Framkvæmdastjóri LNS Saga segir að fyrirtækið hafi aldrei staðið í undirboðum á markaði í samkeppni um verk í byggingariðnaði. Meira
16. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Skúli opnar flughótel við Keflavíkurflugvöll

Skúli Mogensen, eigandi flugfélagsins Wow-air, hefur fest kaup á þremur fasteignum á gamla varnaliðssvæðinu við Keflavíkurflugvöll í gegnum fjárfestingarfélag sitt Títan. Fasteignirnar eru samtals 6. Meira
16. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Upplifun og trúverðugleiki

Arinbjörn Jóhannsson á Brekkulæk í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu sem rekur fyrirtækið Arinbjörn Jóhannssson-Erlebnistouren , fékk á dögunum fyrstu verðlaun, hinna svokölluðu Nordis Travel Award , í flokki viðkomustaða. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2016 | Daglegt líf | 311 orð | 1 mynd

Heimur Benedikts

Ekki vera eins og hjólreiðamaður á miðri götu. Það er bara pirrandi. Meira
16. apríl 2016 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Ofurhetjugrímugerð á morgun

Hvað eiga flestar ofurhetjur sameiginlegt? Jú, þær eru með grímu á andlitinu. Á morgun, sunnudag, klukkan 13 verður börnum og fjölskyldum þeirra boðið upp á að föndra grímur á Kex hosteli við Skúlagötu. Meira
16. apríl 2016 | Daglegt líf | 883 orð | 5 myndir

Sýning sem varpar ljósi á refaskyttur

„Ég held að menn þurfi að hafa ástríðu fyrir veiðiskap til að nenna að vera refaskyttur, því þetta er mikil yfirlega, þeir þurfa að vera kyrrir tímunum saman. Þetta krefst verulegrar þolinmæði. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2016 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 d6 5. d4 exd4 6. e5 dxe5 7. Rxe5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 d6 5. d4 exd4 6. e5 dxe5 7. Rxe5 Bd7 8. He1 Rxe5 9. Hxe5+ Be7 10. De2 Kf8 11. b3 a6 12. Bd3 Bd6 13. Ba3 Be6 14. Meira
16. apríl 2016 | Í dag | 1626 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla...

Orð dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
16. apríl 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Ríkey Lind Eiðsdóttir fæddist 2. febrúar 2016 kl. 6.34 á...

Akureyri Ríkey Lind Eiðsdóttir fæddist 2. febrúar 2016 kl. 6.34 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 3.046 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Eiður Arnar Pálmason og Bryndís Hulda... Meira
16. apríl 2016 | Í dag | 280 orð

Eftir kjörunum keppa flestir

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hann í framboðshópnum var. Hagstætt þykir veðurfar. Milli skatna skilmálar. Skrepp ég í þær búðirnar. Þessi er lausn Helga Seljan: Kjörinn ýtti kappi úr vör kjörtíð hérna ríkir enn. Meira
16. apríl 2016 | Árnað heilla | 588 orð | 3 myndir

Húsvíkingur í húð og hár

Sigurjón Jóhannesson fæddist 16. apríl 1926 á Húsavík og ólst þar upp. Hann var við nám í Unglingaskóla Benedikts Björnssonar og varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1946. Hann varð Cand. mag. í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands árið 1952. Meira
16. apríl 2016 | Fastir þættir | 559 orð | 2 myndir

Karjakin dregur sig út úr „Norska mótinu“

Heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Sergei Karjakin hefst í New York þann 11. nóvember. Þeir munu tefla 12 skákir. Verði jafnt að þeim loknum verður gripið til skáka með styttri umhugsunartíma. Meira
16. apríl 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Alltaf er gaman að sjá þessa útgáfu: að koma „eins og skrattinn úr sauðalæknum“ og velta því fyrir sér hvað „sauðalækur“ gæti þýtt. Meira
16. apríl 2016 | Í dag | 24 orð

Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef...

Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef elskað yður skuluð þér einnig elska hvert annað. Meira
16. apríl 2016 | Árnað heilla | 335 orð | 1 mynd

Ó. Sindri Gíslason

Óskar Sindri Gíslason er fæddur árið 1984 í Reykjavík. Hann lauk BS-gráðu í líffræði á braut fiskifræði árið 2007 og MS-gráðu í sjávarlíffræði árið 2009 frá Háskóla Íslands. Meira
16. apríl 2016 | Árnað heilla | 343 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðfinna Nikulásdóttir Ríkharður Kristjánsson Sigurjón Jóhannesson 85 ára Einar Jónsson 80 ára Valdís Samúelsdóttir Þorbjörg Björnsdóttir 75 ára Birna Óskarsdóttir Bogi Indriðason Elsa H. Meira
16. apríl 2016 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Tónlistin lengir lífið

Björgvin Helga Halldórsson þekkja allir. Hann er þekktastur fyrir að syngja dægurlög og ballöður af ýmsum toga sem flest hafa náð gríðarlegum vinsældum á Íslandi. Björgvin er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Meira
16. apríl 2016 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Hjólatíminn er genginn í garð. Sífellt fleiri draga fram hjólin og þeysast um borg og bý á þeim enda fátt skemmtilegra en að hjóla í góðu veðri. Svo ekki sé nú talað um að hjóla í og úr vinnu. Vorið og allt það. Meira
16. apríl 2016 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. apríl 1943 Jóhannesarpassían eftir Johann Sebastian Bach var flutt í fyrsta sinn á Íslandi á vegum Tónlistarfélagsins, undir stjórn Victors Urbantschitch. Meðal einsöngvara voru Þorsteinn Hannesson og Guðmundur Jónsson. 16. Meira

Íþróttir

16. apríl 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

1. deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Fjölnir – HK 29:20...

1. deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Fjölnir – HK 29:20 Selfoss – Þróttur 27:16 *Tvo sigra þarf til að komast í úrslitaeinvígið um sæti í úrvalsdeild. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Aalborg er ávallt í slag um efstu sætin

Aron Kristjánsson var í gær ráðinn þjálfari danska handknattleiksliðsins Aalborg til tveggja ára og tekur þar við einu besta liði Danmerkur undanfarin ár. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: KR – Njarðvík 92:64...

Dominos-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: KR – Njarðvík 92:64 *KR sigraði 3:2 og mætir Haukum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Er enski fótboltinn vinsælasta íþróttagreinin á Íslandi? Þessu halda...

Er enski fótboltinn vinsælasta íþróttagreinin á Íslandi? Þessu halda margir fram og við sem vinnum á fjölmiðlunum sjáum og finnum áþreifanlega fyrir því að þetta gæti verið rétt. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fjögur KR-mörk

KR-ingar leika til úrslita í Lengjubikar karla í knattspyrnu eftir mjög öruggan sigur á Keflvíkingum, 4:0, í undanúrslitunum í Egilshöll í gærkvöld. KR mætir annaðhvort Val eða Víkingi R. í úrslitaleiknum. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Fylkir – Haukar 20:24

Fylkishöll, 8-liða úrslit kvenna, annar leikur, föstudag 15. apríl 2016. Gangur leiksins : 2:2, 4:3, 6:3, 8:5, 11:8, 11:12 , 12:15, 15:17, 18:18, 18:21, 19:22, 20:24 . Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur samið við sænska...

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur samið við sænska meistaraliðið Kristianstad til tveggja ára og fer þangað í sumar. Gunnar lýkur tímabilinu með Gummersbach en þetta er annað ár hans í Þýskalandi. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit kvenna, annar leikur: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit kvenna, annar leikur: Selfoss: Selfoss – Grótta (0:1) L16 Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram (1:0) L16 Valshöllin: Valur – Stjarnan (0:1) L16 8-liða úrslit karla, annar leikur: KA-heimilið: Akureyri – Haukar... Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

HK fer í úrslitin

HK er komið í úrslit Íslandsmóts kvenna í blaki eftir sigur á Þrótti frá Neskaupstað, 3:1, í oddaleik liðanna í Fagralundi í gærkvöld. Það verða því HK og Afturelding sem heyja úrslitaeinvígið og það hefst í Mosfellsbæ á þriðjudagskvöldið. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Árni Stefánsson knattspyrnumarkvörður hafnaði í áttunda sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins 1975. • Árni fæddist 1953 og lék með Akureyri og Fram. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 750 orð | 2 myndir

Kóngurinn stal senunni

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hefst í dag eftir sögulegan síðasta leikdag á miðvikudag. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

KR – Njarðvík 92:64

DHL-höllin, undanúrslit karla, oddaleikur, föstudag 15. apríl 2016. Gangur leiksins : 2:4, 6:10, 14:15, 22:17 , 30:22, 38:24, 41:30, 47:33 , 52:39, 61:39, 69:39, 76:45 , 78:52, 84:56, 86:58, 92:64 . Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Undanúrslit: KR – Keflavík 4:0 Morten Beck...

Lengjubikar karla Undanúrslit: KR – Keflavík 4:0 Morten Beck Andersen 43., 45., Hólmbert Aron Friðjónsson 72., Indriði Sigurðsson 90. *KR mætir Val eða Víkingi R. í úrslitaleik í Egilshöll á fimmtudaginn kemur. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Réð íslenska liðið við hraðann?

Á Spáni Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland hafnaði í 5. sæti í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí en efri riðli deildarinnar lauk í bænum Jaca á Norður-Spáni í gærkvöldi. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 697 orð | 2 myndir

Sandkorn verða eyðimörk

Væntingar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Eyðimerkurganga Messi heldur áfram!“ Svona hljómaði fyrirsögn á Mbl.is í vikunni. Í óteljandi fréttamiðlum víðs vegar um heiminn mátti sjá eitthvað svipað. Hvað er að Messi? Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Stuðið fór með rafmagninu

Í Árbænum Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Haukar eru fyrsta liðið sem tryggir sér þátttökurétt í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Þetta varð ljóst eftir sigur Hauka gegn Fylki í Árbænum í gær, 24:20. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Þriggja stiga skotsýning hjá leikmönnum KR

Í Vesturbænum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Annað árið í röð mættust KR og Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik í DHL-höllinni. Síðastliðið vor var leikur liðanna tvíframlengdur og gríðarlega spennandi. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 913 orð | 2 myndir

Þvotturinn situr á hakanum

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þau höfðu lengi þekkt hvort annað, meðal annars úr ferðalögum með yngri körfuboltalandsliðum Íslands, en Amor blandaði sér í spilið sumarið 2013. Meira
16. apríl 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Öruggir sigrar

Fjölnir og Selfoss standa vel að vígi í umspilinu um eitt sæti í úrvalsdeild karla í handbolta eftir sigra í fyrstu leikjunum í gærkvöld. Fjölnir vann HK 29:20 og Selfoss vann Þrótt 27:16. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.