Greinar laugardaginn 11. júní 2016

Fréttir

11. júní 2016 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ali borinn til grafar

Tugir þúsunda manna söfnuðust saman á götum Louisville í Kentucky til að kveðja Muhammad Ali þegar líki hans var ekið um göturnar í gær áður en hann var borinn til grafar. Um 15. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Á annað hundrað umsóknir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

„Borgarhliðið“ frá 1863 verði opnað að nýju við Vesturgötu

Eigendur Bryggjuhússins við Vesturgötu 2 vilja opna að nýju ganginn fyrir miðju hússins og koma húsinu að því leyti í sama horf og á 19. öld þegar það var nokkurs konar borgarhlið Reykjavíkur. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 853 orð | 6 myndir

„Hefur gríðarlega þýðingu“

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nýtt fangelsi á Hólmsheiði var formlega opnað í gær. Bið verður þó á að fangar muni dvelja þar sökum þess að starfsfólk þarf aðlögunartíma til þess að læra á nýstárlegan búnað fangelsisins. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Björgunarfélag fær GPS-tæki

„Við búum á miklu ferðamannasvæði og það er mikið af ferðamönnum á jöklunum í kringum okkur svo sem Langjökli. Við þurfum að hafa staðþekkingu og búnað til að takast á við vandamál sem þar geta komið upp. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Boltinn númer eitt, skólinn númer tvö

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Framganga knattspyrnumannsins Ágústs Eðvalds Hlynssonar vakti talsverða athygli í vikunni þegar hann skoraði sigurmark Breiðabliks í framlengingu í bikarkeppni KSÍ gegn Skagamönnum. Ágúst er 16 ára og útskrifaðist úr 10. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Búast við önnum í Vínbúðum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við eigum von á nokkuð annasamri viku eftir helgina,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR), í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð

Einn fékk 10 milljónir í Happdrætti HÍ

Einn heppinn miðaeigandi fer brosandi inn í helgina eftir að hafa unnið 10 milljónir króna í Happdrætti Háskóla Íslands þegar dregið var út í gær og milljónaveltan gekk út. Alls fengu 3. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Ekki öll von úti enn fyrir flugbrautina

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hæstiréttur staðfesti á fimmtudag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að ríkinu væri skylt að loka norðaustur-/suðvesturflugbraut Reykjavíkurflugvallar. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Elsta blómabúðin í nýtt húsnæði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar vegna nýrrar byggingar fyrir blómaverslunina Blómatorgið, elstu blómabúð landsins, á mótum Hringbrautar og Birkimels í Reykjavík. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fagnaði sigri sinna manna á EM-torginu

Töluverður fjöldi fólks var í gærkvöldi á Ingólfstorgi, þar sem borgarbúar og gestir geta fengið EM-stemninguna beint í æð. Sérstök opnunarhátíð var haldin á torginu, en 45 leikir verða sýndir á risaskjá. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Fisvélin leiktæki allt árið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vélknúnum fisum hefur fjölgað ört hérlendis á skömmum tíma og nýlega tóku Árni Gunnarsson og félagar nýja vél í gagnið eftir að hafa varið um 700 klukkutímum í að setja hana saman. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fornbein staðfesta Sverris sögu

Norskir fornleifafræðingar fundu í gær leifar beinagrindar karlmanns í brunni við Sverrisborg í Þrándheimi. Þykir fundurinn staðfesta frásögn Sverris sögu , íslenskrar konungasögu frá 13. öld, um bardaga herflokka Bagla og Birkibeina á staðnum árið... Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Fótboltafjör víðar en í Frakklandi

Tvö af stóru barnaknattspyrnumótum landsins fara nú fram; Pæjumót TM í Vestmannaeyjum, sem er fyrir fimmta flokk kvenna og hefur verið haldið árlega frá 1990, og Norðurálsmótið á Akranesi sem er fyrir sjöunda flokk karla. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fundi frestað vegna næturvinnu

Fyrirhuguðum samningafundi Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) og Samtaka atvinnulífsins í gær var frestað fram á mánudag. Sigurjón Jónasson, formaður FÍF, þurfti að vinna í fyrrinótt því að ekki tókst að manna næturvakt. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fyrstu fangar inn í ágúst

Fangelsið á Hólmsheiði var opnað í gær með formlegum hætti en fangar munu þó ekki dvelja þar strax sökum þess að starfsfólk þarf aðlögunartíma til þess að læra á nýstárlegan búnað fangelsisins. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Gerðu upp reynslu sína úr snjóflóðinu 1995

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tíu fyrrverandi skipverjar á frystitogaranum Pétri Jónssyni RE-69 fóru til Flateyrar um sjómannadagshelgina, fyrstu helgina í júní. Þar rifjuðu þeir upp atburð sem enginn þeirra getur gleymt. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Liðleiki Hún Kristine Lea átti ekkert erfitt með að teygja úr skönkunum þar sem hún hoppaði á trampólíni í blíðunni fyrir norðan á bænum Grímsstöðum í Mývatnssveit. Hrútarnir héldu ró... Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Heimasigur í opnunarleiknum

Evrópumótið í Frakklandi hófst í gærkvöldi með leik Frakka og Rúmena. Dimitri Payet skoraði sigurmark Frakka undir lokin í 2:1 sigri. Mótið stendur til 10. júlí, en Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal á þriðjudag. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hyggst leggja fram frumvarp um að flugbrautin haldist

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar, hyggst leggja fram frumvarp um leið og þing kemur saman að nýju, sem myndi koma í veg fyrir lokun norðaustur-/suðvesturflugbraut Reykjavíkurflugvallar. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Jazza perlur Magnúsar Eiríkssonar

Á öðrum tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kemur fram Tribute tríó; nýtt tríó undir forystu píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur. Þetta er 21. sumarið sem sumarjazz er fluttur á Jómfrúnni. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kallar á komugjöld í innanlandsflugi

Innheimta komugjalda af erlendum ferðamönnum kallar á að leggja þurfi samsvarandi gjald á farþega með innanlandsflugi segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Þetta sé vegna skuldbindinga Íslands í EES-samningnum. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Knúinn áfram af íslensku vatni

Fyrir sléttu ári steig ég út fyrir þægindarammann og fjárfesti í forláta rafmagnsbíl frá Nissan. Undirtegundin er kennd við lauf og á það eflaust að vísa til þess að bíllinn er umhverfisvænn. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Konur í Hæstarétti

Nýtt tölublað Tímarits Lögréttu , sem gefið er út í samstarfi laganema og kennara lagadeildar Háskólans í Reykjavík, er helgað konum í Hæstarétti. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Kristján Gunnar Bergþórsson

Kristján Gunnar Bergþórsson, fyrrverandi verkstjóri í framleiðsludeild Morgunblaðsins, varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 10. júní, 69 ára að aldri. Kristján var fæddur 31. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Lifnar yfir fasteignamarkaði

Sandgerði Reynir Sveinsson reyndig@vortex.is Lifnað hefur yfir fasteignamarkaðinum í Sandgerði en á undanförnum árum hefur fjöldi íbúðarhúsa staðið tómur og mörg hver orðin illa farin. En nú hefur orðið breyting á. Meira
11. júní 2016 | Erlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Lofa að hindra að verkföllin raski EM í Frakklandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Löndunarbið á Norðfirði

Oft er handagangur í öskjunni þegar trillurnar sem stunda strandveiðar frá Norðfirði koma inn. Flestar koma trillurnar inn til löndunar milli klukkan 15 og 16. Oft bíða 5-6 trillur eftir löndun, en landa þarf fyrir klukkan 16 á daginn. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Maður með öxi á lofti í miðborginni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í miðborginni um miðjan dag í gær eftir að tilkynnt hafði verið að hann gengi um með öxi og ógnaði fólki. Þegar lögregluna bar að voru vegfarendur með tak á manninum. Bar hann öxina innanklæða. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mikil óvissa um loðnuveiðar næsta vetur

Mikil óvissa er um loðnuveiðar næsta vetur og ráðleggja Hafrannsóknastofnun og ICES í samræmi við varúðarnálgun að ekkert upphafsaflamark verði gefið út fyrir vertíðina 2016/2017. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Minnisvarði um áhöfn Blika

Á sjómannadaginn í Stykkishólmi var vígður minnisvarði um skipverja á Blika frá Stykkishólmi. Bliki fór í línuróður hinn 28. janúar 1924 og átti ekki afturkvæmt til heimahafnar. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ný kynslóð Hilux frumsýnd í dag

Laugardaginn 11. júní kl. 12:00-16:00 verður ný kynslóð Hilux frumsýnd hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Þetta er 8. kynslóð af Hilux. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Staðfesta frásögn Sverris sögu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Norskir fornleifafræðingar eru í skýjunum eftir að þeir fundu í gærmorgun höfuðkúpu manns sem veginn var í Sverrisborg í Þrándheimi árið 1197. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Sæbjörg ósjófær

„Það þarf að gera við sjótank [... Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 805 orð | 3 myndir

Tvöföldun brýnt öryggisatriði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Umferð um Hvalfjarðargöng hefur stöðugt aukist á síðustu árum og mun hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast á Seltjarnarnesi í kvöld

Jóhann Hjartarson og Héðinn Steingrímsson eru efstir og jafnir fyrir lokadaginn á Skákþingi Íslands. Jóhann mætir Jóhanni Ingvasyni, sem er neðstur á mótinu, og Héðinn mætir Einari Hjalta Jenssyni, sem einnig er neðarlega. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vatnsbúskapur Landsvirkjunar er betur staddur nú en á sama tíma í fyrra

Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er betri en á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. „Vatnsbúskapur síðasta vetur var góður og staða lóna í lok mars var betri en í meðalári. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Vilja opna „borgarhliðið“ að nýju

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Eigendur Bryggjuhússins svonefnda við Vesturgötu 2 vilja opna að nýju ganginn fyrir miðju hússins og koma húsinu að því leyti í sama horf og á 19. öld þegar það var nokkurs konar borgarhlið Reykjavíkur. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð

Þrýst á um tvöföldun

Ágúst Ingi Jónsson Árni Grétar Finnsson Tvöföldun Hvalfjarðarganga er brýnt öryggisatriði og hefur umferð um göngin stöðugt aukist á síðustu árum og mun hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
11. júní 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Þyrlukaup fyrir Gæsluna skoðuð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára, þ.e. frá 2017 til 2021, er m.a. ráðgert að kaupa tvær þyrlur fyrir Landhelgisgæsluna. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2016 | Leiðarar | 333 orð

Á rangri braut

Hvorki er hlustað á öryggissjónarmið né vilja almennings Meira
11. júní 2016 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Fela þarf ESB- og Icesave-stefnuna

Nýr stjórnmálaflokkur er stofnaður og hans fyrsta verk er að fela megintilgang sinn. Það er með því sérkennilegasta sem þekkist úr sögu stjórnmálanna. Meira
11. júní 2016 | Leiðarar | 224 orð

Lofar góðu

Ný aðferð til að binda koltvísýring er ódýrari og virkar hraðar en aðrar Meira

Menning

11. júní 2016 | Tónlist | 435 orð | 2 myndir

„Kemur í mjög góðar þarfir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er mjög dýrt að vera í hljóðfæranámi erlendis og því kemur svona styrkur í mjög góðar þarfir,“ segir Baldvin Oddsson trompetleikari. Meira
11. júní 2016 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

„Vilja læra af okkur“

Ráðstefna um kvikmyndir smáþjóða hófst í fyrradag á Möltu og sækja hana tveir fulltrúar frá Íslandi, Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Meira
11. júní 2016 | Leiklist | 157 orð | 1 mynd

Berglind ráðin framkvæmdastjóri

Berglind Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Leikfélags Reykjavíkur og tekur við stöðunni 15. ágúst af Þorsteini Ásmundssyni sem gegnt hefur starfinu sl. 13 ár. Meira
11. júní 2016 | Tónlist | 490 orð | 3 myndir

Feitt og fallegt flæði

Sturla Atlas hefur verið iðinn við rappkolann, á einu ári hefur hann gefið út þrjár plötur og sú nýjasta, Season 2, kom út fyrir síðustu helgi. Logi Pedró Stefánsson sér að mestu um upptökur en Hermigervill og Ung Naza koma og að þeim þætti. Meira
11. júní 2016 | Tónlist | 1139 orð | 3 myndir

Ferðalag í tónum, tíma og rúmi

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fimmta sinn í næstu viku, hefst í Hörpu næstkomandi fimmtudag og stendur fram á sunnudaginn 19. júní. Meira
11. júní 2016 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Forsala hefst á Jólagesti Björgvins

Póstlistaforsala á jólatónleika Björgvins Halldórssonar, Jólagesti Björgvins, sem haldnir verða 10. desember í Laugardalshöll, hefst á þriðjudaginn kl. 10 og hafa gestir Björgvins verið kynntir til leiks. Meira
11. júní 2016 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Gibson vinnur að annarri kvikmynd um Krist

Handritshöfundurinn Randall Wallace, sem á m.a. að baki handritið að Braveheart , vinnur nú að handriti kvikmyndar um upprisu Krists, skv. vefnum Hollywood Reporter , ásamt leikstjóranum og leikaranum Mel Gibson. Meira
11. júní 2016 | Bókmenntir | 166 orð | 1 mynd

Hilma besta glæpasagan

Blóðdropinn, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, voru afhent í gær í 10. sinn og kom í hlut Óskars Guðmundssonar fyrir Hilmu . Meira
11. júní 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Kíktu á eina gamla og góða kvikmynd

Ég er mjög ánægður með þá staðreynd að uppáhaldskvikmynd elztu dóttur minnar, Margrétar Rúnar, er Breakfast at Tiffany's frá árinu 1961 með Audrey Hepburn í aðalhlutverki. Meira
11. júní 2016 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Leiðsögn um verk Ásgríms á sýningu

Eyrún Óskarsdóttir listfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Undir berum himni – Með suðurströndinni í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, á morgun kl. 14. Meira
11. júní 2016 | Bókmenntir | 144 orð | 1 mynd

NonfictioNOW haldin haldin á Íslandi 2017

Alþjóðlega ritlistarráðstefnan NonfictioNOW verður haldin í Reykjavík 2.-4. júní á næsta ári og er hún helguð óskálduðu efni af ýmsu tagi. Meira
11. júní 2016 | Tónlist | 439 orð | 2 myndir

Rakið afturhvarf

Mússorgskíj: Forleikur að Khovanschina – Dögun við Moskvufljót. Rolf Martinsson: Ich denke dein... Mahler: Sinfónía nr. 4. Einsöngvari: Lisa Larsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri: Eivind Aadland. Fimmtudaginn 9.júní 2016 kl. 19.30. Meira
11. júní 2016 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Rebekka Kühnis sýnir í Mjólkurbúðinni

Rebekka Kühnis opnar sýningu á teikningum sínum í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 15. „Teikningar Rebekku fjalla um persónulega nálgun hennar að íslensku landslagi. Meira
11. júní 2016 | Tónlist | 187 orð | 2 myndir

Samúel gefur út „Áfram Ísland“

„Áfram Ísland (EM-lagið)“ er komið út, nýtt stuðningsmannalag fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta vegna EM í Frakklandi sem Samúel Jón Samúelsson samdi. Meira
11. júní 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 2 myndir

Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows

Shredder fær vísindamann til að búa til nýja tegund af andstæðingum. Metacritic 40/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 13.00, 14.30, 15.00, 15.30, 17.30, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 13.30, 14. Meira
11. júní 2016 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

The Conjuring 2

Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lorraine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Sambíóin Álfabakka 14.15, 17.00, 18.00, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20. Meira
11. júní 2016 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Tribute tríó Sunnu djassar á Jómfrúnni

Aðrir tónleikar sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu fara fram í dag kl. 15. Meira
11. júní 2016 | Kvikmyndir | 361 orð | 13 myndir

Warcraft Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100...

Warcraft Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 14.00, 20.10, 22.50 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22. Meira

Umræðan

11. júní 2016 | Bréf til blaðsins | 255 orð

FEB Reykjavík Mánudaginn 23. maí var spilað á 14 borðum hjá bridsdeild...

FEB Reykjavík Mánudaginn 23. maí var spilað á 14 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Efstu pör í N/S Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 361 Guðl. Bessason – Trausti Friðfinnss. 358 Helgi Hallgrss. Meira
11. júní 2016 | Aðsent efni | 819 orð | 2 myndir

Kirkjan sem griðastaður

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur og Solveigu Láru Guðmundsdóttur: "Þó kirkjugrið hljómi sem úrelt hugtak hefur það verið stundað í lútherskum kirkjum og í nálægum löndum á okkar dögum." Meira
11. júní 2016 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir

Kæpir selur, kastar mer

Í íslensku máli er mikill og merkilegur orðaforði um dýr. Sumum vefst þó tunga um tönn þegar þau ber á góma. Þar af leiðandi er algengt að orðalag sem á við um menn sé notað um skepnur. Nýlega var sagt frá því á mbl. Meira
11. júní 2016 | Pistlar | 306 orð

Merkilegt skjal frá breska fjármálaeftirlitinu

Til eru á Netinu fróðleg skjöl um bankahrunið. Eitt þeirra er tilskipun (Supervisory Notice) frá breska fjármálaeftirlitinu, FSA, sem lögð var fyrir útibú Landsbankans í Lundúnum 3. október 2008. Hún var þá trúnaðarmál. Meira
11. júní 2016 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Orkuríkur og samkeppnishæfur iðnaður

Eftir Almar Guðmundsson: "Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra til lengri tíma litið að umbætur verði á þessum mikilvæga markaði." Meira
11. júní 2016 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Panama-virðiskeðjan

Eftir Ólaf Arnarson: "Réttnefni hinnar óslitnu virðiskeðju í íslenskum sjávarútvegi gæti því verið Panama-virðiskeðjan." Meira
11. júní 2016 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Sykur og sjúkdómar

Eftir Sigmund Guðbjarnason: "Fólk er í vanda þegar ný sjónarmið stangast á við þau eldri sem voru áður höfð að leiðarljósi." Meira
11. júní 2016 | Pistlar | 821 orð | 1 mynd

Um þetta munu þingkosningarnar snúast

Afnám 26. gr. stjórnarskrár þarf að ræða, þótt forsetaframbjóðendur séu því andsnúnir. Meira

Minningargreinar

11. júní 2016 | Minningargreinar | 32 orð | 1 mynd

Eðvarð Örn Kristinsson

Eðvarð Örn Kristinsson fæddist 29. ágúst 1981. Hann lést af slysförum er bát hans hvolfdi út af Aðalvík 11. maí 2016. Útför Eðvarðs Arnar fór fram frá Súðavíkurkirkju 21. maí 2016. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1836 orð | 1 mynd | ókeypis

Eðvarð Örn Kristinsson

Eðvarð Örn Kristinsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1981. Hann lést af slysförum er bát hans hvolfdi út af Aðalvík 11. maí 2016.Foreldrar hans eru Eyrún Hafdís Kjartansdóttir frá Súðavík og Kristinn Þór Ásgeirsson, búsettur í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2016 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Erna Sampsted

Erna Sampsted fæddist 16. maí 1940. Hún andaðist 3. maí 2016. Að ósk hinnar látnu fór útförin fram í kyrrþey 20. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2016 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Friðrik Kristjánsson

Friðrik Kristjánsson húsgagnasmíðameistari fæddist á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði 29. maí 1926. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. júní 2016. Foreldrar hans voru Kristján Helgi Benjamínsson, bóndi og hreppstjóri á Ytri-Tjörnum, f. 24.10. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2016 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórisson

Guðmundur Þórisson fæddist á Akureyri 12. júní 1935. Hann lést 1. júní 2016. Foreldrar hans voru Kristrún Guðmundsdóttir frá Hjaltastaðahvammi í Skagafirði og Þórir Albertsson frá Hallandsnesi. Sigurður bróðir Guðmundar fæddist 30. september 1945. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2016 | Minningargreinar | 3255 orð | 1 mynd

Inga Þórarinsdóttir

Inga Þórarinsdóttir fæddist í Þykkvabæ í Landbroti, 8. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 31. maí 2016. Inga var dóttir hjónanna Halldóru J. Eyjólfsdóttur, húsfreyju, f. 6.8. 1905, d. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2016 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Kristjana Jónatansdóttir

Kristjana Jónatansdóttir var fædd 20. apríl 1921 á Nípá í Köldukinn. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 5. júní 2016. Kristjana bjó á Nípá og hélt heimili með Friðbirni bróður sínum. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2016 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Kristvin Guðmundsson

Kristvin Guðmundsson fæddist í Litlaskarði, Stafholtstungum, Mýrasýslu, 27. janúar 1927. Hann lést í Brákarhlíð, Borganesi, 8. júní 2016. Foreldrar hans voru Kristín Helgadóttir, f. 1907 og Guðmundur Gíslason, f. 1889. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 30 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég er allan daginn að tala við fólk, heyra sögur þess og miðla þeim áfram með myndmálinu til áhorfenda. Þetta finnst mér algjört draumastarf. María Björk Ingvadóttir, N4 –... Meira
11. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Fleiri fluttust til landsins en frá því í fyrra

Á síðasta ári fluttust 1.451 fleiri til landsins en frá því. Það eru heldur fleiri en árið 2014, þegar 1.113 fleiri fluttust til landsins heldur en frá því. Alls fluttust 7.461 til landsins í fyrra, samanborið við 6.988 á árinu 2014. Alls fluttust 6. Meira
11. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 3 myndir

Segir mikið hafa áunnist

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að grettistaki hafi verið lyft í málefnum ferðaþjónustunnar, bæði af hálfu stjórnvalda og greinarinnar sjálfrar. Meira
11. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Tekjuafgangur hins opinbera 370 milljarðar

Tekjuafkoma hins opinbera, þ.e. ríkissjóðs, almannatrygginga og sveitarfélaga, reyndist jákvæð um 369,7 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra var hún neikvæð um 10,2 milljarða. Meira
11. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 2 myndir

Umboðsmaður Alþingis óskar upplýsinga frá FME

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira

Daglegt líf

11. júní 2016 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Áhugaverð jurtaganga í Viðey

Anna Rósa grasalæknir mun leiða göngu um Viðey á sunnudag þar sem algengar lækningajurtir verða skoðaðar, fjallað verður um áhrifamátt þeirra og leiðbeint með tínslu og þurrkun. Meira
11. júní 2016 | Daglegt líf | 633 orð | 6 myndir

Jan er skemmtilegur óþekktarangi

Danski ljósmyndarinn Jan Grarup verður með fjögurra daga námskeið á vegum Ljósmyndaskólans um næstu mánaðamót. Yfirskrift námskeiðsins er „Scratching the surface – going under the skin“ og snýr að fréttaljósmyndun. Meira
11. júní 2016 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Lopinn teygður á Árbæjarsafni

Hinn árlegi Handverksdagur Heimilisiðnaðarfélags Íslands fer fram á Árbæjarsafni á sunnudaginn, 12. júní. Dagurinn hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár, enda margt áhugavert og fallegt sem ber þar fyrir sjónir. Meira
11. júní 2016 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Snýst um samkennd

Vinnustofan/námskeiðið „Scratching the surface – going under the skin“ með Jan Grarup verður dagana 30. júní - 4. júlí næstkomandi. Meira
11. júní 2016 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Vindurinn í höfuðborginni nýttur til litríks flugdrekaflugs

Félagið Skýjarölt stendur fyrir flugdrekahátíð í dag, laugardaginn 11. júní. Börn jafnt sem fullorðnir eru hjartanlega velkomin á Laugarnestanga þar sem hátíðin fer fram. Meira
11. júní 2016 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Vinir Waldorf opna Lækjarbotnabúðina í náttúrunni

Í sumar munu Vinir Waldorf, Hollvinasamtök fyrir starfsemi Waldorfleikskólans Yls og Waldorfskólans Lækjarbotnum, halda úti Litlu Lækjarbotnabúðinni í Kópavogi. Þar geta allir unað sér við leik og starf. Meira

Fastir þættir

11. júní 2016 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Be2 a6 7. O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Be2 a6 7. O-O Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 O-O 11. De1 Bd7 12. Dg3 Rxd4 13. Bxd4 Bc6 14. Hae1 b5 15. a3 Hae8 16. Bf3 Hd8 17. He3 Db7 18. Hfe1 g6 19. Dh3 Hfe8 20. Dh6 Bf8 21. Dg5 Rd7 22. Meira
11. júní 2016 | Í dag | 240 orð

Bragð er þó að gott bragð sé

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Svipur það og útlit er. Eyrnamark á kindinni. Af snilld í glímu beita ber. Brella er inni'í myndinni. Árni Blöndal á þessa lausn: Sé ég bragð og útlit oft. Eyrnabrögð á lömbum smá. Meira
11. júní 2016 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Frú Valdís Ármann frá Skorrastað í Norðfirði, búsett lengst af í Hátúni...

Frú Valdís Ármann frá Skorrastað í Norðfirði, búsett lengst af í Hátúni 17 á Eskifirði, er 90 ára í dag, 11. júní. Valdís tekur á móti gestum ásamt börnum sínum í Hulduhlíð, Eskifirði, sunnudaginn 12. júní frá kl.... Meira
11. júní 2016 | Í dag | 283 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónasson

Guðmundur fæddist á Sauðadalsá á Vatnsnesi 11.6. 1909. Foreldrar hans voru Jónas Jónasson, bóndi á Múla í Línakradal, og Guðrún Jóndóttir. Eiginkona Guðmundar var Stefanía Eðvarðsdóttir frá Helgavatni í Vatnsdal. Meira
11. júní 2016 | Í dag | 17 orð

Hann sagði við þá: „Komið og fylgið mér og mun ég láta ykkur menn...

Hann sagði við þá: „Komið og fylgið mér og mun ég láta ykkur menn veiða.“ (Matt. Meira
11. júní 2016 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Hættur að keppa í ralli en fylgist vel með

Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakarameistari og framleiðslustjóri hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, er fertugur í dag. Meira
11. júní 2016 | Fastir þættir | 515 orð | 2 myndir

Jóhann og Héðinn jafnir og efstir fyrir lokaumferð Íslandsmótsins

Jóhann Hjartarson og Héðinn Steingrímsson deila efsta sæti fyrir lokaumferð keppninnar í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Meira
11. júní 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Dul er m.a. leynd og að draga dul á e-ð merkir að leyna e-u . Reyndar er orðtakið algengast með ekki eða enga : „Hún dró enga dul á stjórnmálaskoðun sína – og hann dró ekki dul á að hann væri annarrar skoðunar. Meira
11. júní 2016 | Í dag | 572 orð | 3 myndir

Með skíði á fótunum og golfið á heilanum

Jón fæddist á Fæðingarheimilinu við Borgarholtsbraut í Kópavogi 11.6. 1966 og ólst upp í Hófgerði í vesturbænum í Kópavogi. „Það var afskaplega gaman að alast upp í Kópavoginum á þessum árum. Meira
11. júní 2016 | Í dag | 1172 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS Hinn týndi sauður Meira
11. júní 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Emilíana Petra Pétursdóttir fæddist 26. janúar 2016 kl. 06.48...

Reykjavík Emilíana Petra Pétursdóttir fæddist 26. janúar 2016 kl. 06.48. Hún vó 3.600 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Pétur Sigurbjörn Pétursson og Berglind Ósk Kjartansdóttir... Meira
11. júní 2016 | Í dag | 393 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðlaug Long Valdís Ármann 85 ára Ásrún Ólafsdóttir 80 ára Dúna Bjarnadóttir Hjördís Olga Þórðardóttir 75 ára Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Sigurrós Skarphéðinsdóttir 70 ára Garðar Ágústsson Guðmundur Magnússon Halldóra Margrét... Meira
11. júní 2016 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Víkverji fór á sinn fyrsta landsleik í fótbolta á þriðjudagskvöldið sl. þegar íslensku stelpurnar tóku þær makedónsku í nefið. Víkverja fannst rosalega gaman og skilur ekkert í sér að hafa aldrei áður farið á landsleik í fótbolta. Meira
11. júní 2016 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júní 1928 Flugfélag Íslands fór í fyrsta áætlunarflug sitt milli Reykjavíkur og Akureyrar á Súlunni, sem var sjóflugvél. Farþegar voru þrír og tók ferðin rúmar þrjár klukkustundir. „Eins og ævintýri,“ sagði einn farþeganna. Meira

Íþróttir

11. júní 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Frakkland – Rúmenía 2:1 Olivier Giroud 57., Dimitri...

A-RIÐILL: Frakkland – Rúmenía 2:1 Olivier Giroud 57., Dimitri Payet 89. - Bogdan Stancu 65., víti. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Axel áfram í fremstu röð

Axel Bóasson lék annan hringinn á tveimur höggum yfir pari á Österlen PGA Open-atvinnumannamótinu í golfi í gær. Hann er samtals á einu höggi undir pari vallarins eftir tvo hringi, sem skilar honum í fimmta sæti ásamt fjórum öðrum kylfingum. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 858 orð | 3 myndir

„Með bullandi sjálfstraust“

EM2016 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ásgeir Sigurvinsson, sem af mörgum er álitinn vera besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, segist vera gríðarlega spenntur fyrir þátttöku Íslands á Evrópumótinu. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna 16 liða úrslit: KR – ÍBV 1:3 Sigríður María...

Borgunarbikar kvenna 16 liða úrslit: KR – ÍBV 1:3 Sigríður María Sigurðardóttir 12. - Sigríður Lára Garðarsdóttir 28., 88., Díana Dögg Magnúsdóttir 49. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Dimitri Payet

Áður en hann varð aukaspyrnusérfræðingurinn sem stuðningsmenn West Ham hafa vart haldið vatni yfir í vetur var staða hans önnur. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Dugar sókn Portúgala í Höllinni?

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eins og áður liggur mikið undir hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla um þessar mundir. Fram undan eru tveir leikir við landslið Portúgals. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

EM kvenna 2016 Dregið í riðla fyrir lokakeppnina sem verður í Svíþjóð í...

EM kvenna 2016 Dregið í riðla fyrir lokakeppnina sem verður í Svíþjóð í desember: A-RIÐILL: Svíþjóð Serbía Spánn Slóvenía B-RIÐILL: Holland Frakkland Þýskaland Pólland C-RIÐILL: Svartfjallaland Ungverjaland Danmörk Tékkland D-RIÐILL: Noregur Rússland... Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Eru strákarnir tilbúnir í slaginn?

EM2016 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrír dagar. Svo stutt er biðin orðin eftir fyrsta leik íslenska karlaliðsins í fótbolta í úrslitakeppni stórmóts. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Ég er tilbúinn í stærra hlutverk

Handbolti Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Handboltamaðurinn og Hafnfirðingurinn Ólafur Guðmundsson var af mörgum talinn framtíðar byrjunarliðsmaður í landsliði Íslands, þegar hann fór frá uppeldisfélaginu FH í atvinnumennsku vorið 2011. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Ég hélt í morgunsárið áleiðis til Frakklands og verð vonandi þar sem...

Ég hélt í morgunsárið áleiðis til Frakklands og verð vonandi þar sem lengst en á næstu dögum og vikum mun ég fylgjast með strákunum okkar í íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu innan sem utan vallar á Evrópumótinu. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Flæktur í nauðgunarmál

David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, og liðsfélagi hans frá Spáni, Iker Muniain, hafa verið ásakaðir um að misnota konu kynferðislega. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Umspil HM karla, fyrri leikur: Laugardalshöll: Ísland...

HANDKNATTLEIKUR Umspil HM karla, fyrri leikur: Laugardalshöll: Ísland – Portúgal S17 KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 16 liða úrslit: Floridana-völlur: Fylkir – FHL L14 Kaplakriki: FH – Stjarnan L14 Ásvellir: Haukar – ÍA L14... Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Hættur við að koma í FH

Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Ricoh. Daníel Freyr hefur undanfarin tvö ár leiki með danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

ÍBV sneri við blaðinu

ÍBV tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 3:1 sigri á KR á Alvogen-vellinum í gær. Eyjakonur voru betri aðilinn í leiknum en það var KR sem komst í forystu. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Rúnar Kárason er einn leikmanna íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir Portúgal í Laugardalshöll á morgun í undankeppni heimsmeistaramótsins 2017. • Rúnar fæddist 1988. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 789 orð | 1 mynd

Júdókappinn sem fór í utandeildina

England Barry Glendenning The Guardian twitter.com/bglendenning Lokaleikur Chris Smalling á tímabilinu var alls ekki lýsandi fyrir sjötta og besta tímabil hans hjá Manchester United. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Naumt tap fyrir Dönum

Kvennalandsliðið í blaki tapaði í gærkvöldi fyrir danska landsliðinu í þremur lotum gegn einni í vináttulandsleik í Fagralundi í Kópavogi. Liðin mætast á nýjan leik í dag austur á Flúðum og verður flautað til leiks klukkan 15. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Óvíst er hvort varnarjaxlinn og línumaðurinn Vignir Svavarsson leikur...

Óvíst er hvort varnarjaxlinn og línumaðurinn Vignir Svavarsson leikur fyrri leikinn með íslenska karlalandsliðinu í handknattleik gegn því portúgalska í umspili um sæti á HM í Frakklandi á næsta ári. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Sigurmarkið gladdi augað

EM2016 Kristján Jónsson kris@mbl.is Dimitri Payet gaf tóninn fyrir Evrópukeppni karla í knattspyrnu í Frakklandi þegar hann tryggði gestgjöfunum 2:1 sigur með glæsilegu skoti í fyrsta leik mótsins í París. Sigurmark Payet kom ekki fyrr en á 89. Meira
11. júní 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Útisigur hjá San Jose

Leið Pittsburgh Penguins að Stanley-bikarnum fræga reyndist ekki jafn greið og margir héldu eftir að liðið komst í 3:1 í úrslitarimmunni gegn San Jose Sharks. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.