Greinar miðvikudaginn 7. september 2016

Fréttir

7. september 2016 | Erlendar fréttir | 382 orð

„Erum að sýkja heimshöfin“

Hlýnun jarðar hefur orðið til þess að heimshöfin eru „sjúkari“ en nokkru sinni fyrr, stuðlar að útbreiðslu sjúkdóma í dýrum og mönnum og ógnar matvælaöryggi í heiminum. Meira
„Höfum í raun teygt okkur alla leið“
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

„Höfum í raun teygt okkur alla leið“

Hjörtur J. Guðmundsson Kristján H. Johannessen „Við höfum í raun teygt okkur alla leið, enda viðræður staðið yfir frá því í mars. Meira
„Kjaftstopp“ yfir háu hlutfalli
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

„Kjaftstopp“ yfir háu hlutfalli

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
„Stórtíðindi í heilbrigðismálum“
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

„Stórtíðindi í heilbrigðismálum“

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Ég myndi segja að þetta væru stórtíðindi í heilbrigðismálum á Íslandi,“ segir Gunnlaugur Sigurjónsson, stjórnarformaður heilsugæslunnar Höfða, fyrirtækis sem mun stýra heilsugæslunni við Bíldshöfða. Meira
Bieber vildi koma til Íslands
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 744 orð | 5 myndir

Bieber vildi koma til Íslands

Baksviðs Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Justin Bieber er spenntur fyrir því að koma til Íslands og ætlar ekki að láta bíða eftir sér. Meira
Brennuvargar taldir hafa kveikt gróðurelda á Costa Blanca
7. september 2016 | Erlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Brennuvargar taldir hafa kveikt gróðurelda á Costa Blanca

Yfirvöld á Spáni telja að brennuvargar hafi kveikt gróðurelda sem hafa valdið usla nálægt bænum Benidorm á Costa Blanca. Um 1.400 íbúar og ferðamenn á strandlengjunni hafa þurft að flýja heimili sín eða hótel vegna eldanna. Meira
Bréfin seldust á 244 þúsund kr.
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bréfin seldust á 244 þúsund kr.

Bréf sem Halldór Laxness rithöfundur skrifaði þýðanda bóka sinna, Dananum Erik Sønderholm, voru boðin upp á netinu í gær. Um er að ræða þrjú handskrifuð og 17 vélrituð bréf með undirskrift Halldórs frá árunum 1962-1981. Meira
Brian Wilson í Hörpu
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Brian Wilson í Hörpu

Brian Wilson kom fram í Eldborg Hörpu í gærkvöldi. Verkið hans Pet Sounds sem er 50 ára í ár er talið eitt það besta í sögu rokksins og hefur fengið fjölda viðurkenninga. Meira
Byrjað að leggja inn pantanir vegna sólmyrkvans sem verður hér í ágúst 2026
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Byrjað að leggja inn pantanir vegna sólmyrkvans sem verður hér í ágúst 2026

Norska útgerðin Fred Olsen hefur pantað pláss fyrir tvö skemmtiferðaskip í Reykjavík eftir 10 ár, eða nánar tiltekið í ágúst 2026. Þessi forsjálni forráðamanna hins norska skipafélags skýrist af því að hinn 12. Meira
Eftir að veiða 470 hreindýr
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Eftir að veiða 470 hreindýr

Hreindýraveiðarnar á Austurlandi hafa tekið nokkurn kipp undanfarna daga. Vel veiddist um síðustu helgi eða upp undir 100 hreindýr, að sögn Jóhanns G. Gunnarssonar, sérfræðings Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum. Meira
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð

Eftirlit í Þorlákshöfn

Lögreglan á Suðurlandi hefur aukið eftirlit sitt í Þorlákshöfn eftir að greint var frá því í fyrradag að karlmaður hefði reynt að draga 9 ára dreng inn í bíl til sín. Átti atvikið sér stað inni í bænum, ekki langt frá grunnskóla bæjarins. Sveinn K. Meira
Erlendum kylfingum fjölgar á golfvöllunum
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Erlendum kylfingum fjölgar á golfvöllunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil aukning hefur orðið í notkun erlendra ferðamanna á golfvöllum landsins síðustu árin og aldrei sem nú í sumar. Miðnæturgolfið skapar íslensku golfi sérstöðu á markaði fyrir golfferðir til útlanda. Meira
Flytja 111% fleiri farþega nú en í fyrra
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Flytja 111% fleiri farþega nú en í fyrra

Flugfélagið WOW air flutti 226.924 farþega til og frá landinu í ágústmánuði eða um 111% fleiri farþega en í ágúst í fyrra. Það sem af er árinu hefur WOW air flutt um milljón farþega en það er 110% fjölgun farþega á sama tímabili frá árinu áður. Meira
Forsetinn fór út á flugvöll án fylgdar handhafa
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Forsetinn fór út á flugvöll án fylgdar handhafa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lagði síðdegis í gær í sína fyrstu utanför sem forseti. Meira
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð

Heimildir í kolmunna seldust ekki

Aflaheimildir upp á fimm þúsund tonn af kolmunna seldust ekki á uppboði í Færeyjum í byrjun vikunnar. Landstjórnin gerði fyrst kröfu um 30 aura danska, rúmar fimm krónur íslenskar, sem lágmarksverð á kíló, en engir kaupendur gáfu sig fram. Meira
Hrafnista vann farandbikarinn
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hrafnista vann farandbikarinn

Hið árlega púttmót heimilismanna á Hrafnistu í Hafnarfirði við bæjarstjórn sveitarfélagsins fór fram í gær við Hrafnistuheimilið í Hafnarfirði. Meira
Ísland í 4. sæti í sínum riðli
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ísland í 4. sæti í sínum riðli

Ísland er í 4. sæti í sínum riðli eftir 9 umferðir af 17 í opnum flokki á heimsleikunum í brids, sem haldnir eru í Wroclaw í Póllandi. Í kvennaflokki er íslenska liðið í 14. sæti í sínum riðli. Þrír leikir voru spilaðir í gær í báðum flokkum. Meira
Kveikir vonarneista um að heilsugæslan vindi seglin
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kveikir vonarneista um að heilsugæslan vindi seglin

„Þetta sem nú er að gerast er vonarneisti um að heilsugæslan vindi seglin og framtíðin sé björt,“ segir Gunnlaugur Sigurjónsson, stjórnarformaður heilsugæslunnar Höfða. Meira
Litadýrð á tónleikasviði Justins Biebers
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Litadýrð á tónleikasviði Justins Biebers

Sjö stórir gámar fullir af útbúnaði voru fluttir hingað til lands fyrir tónleika poppstjörnunnar Justins Biebers sem fara fram í Kórnum í Kópavogi á morgun og hinn. Meira
Miðnæturgolfið vinsælt hjá túristum
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Miðnæturgolfið vinsælt hjá túristum

Ísland státar kannski ekki af bestu golfvöllum heimsins en þessir vellir hafa sína sérstöðu og þá sérstaklega á sumrin þegar sólin skín allan sólarhringinn. Mikil aukning hefur orðið í notkun erlendra ferðamanna á golfvöllum landsins. Meira
Mikil fjölgun farþega Icelandair í ágúst
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun farþega Icelandair í ágúst

Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair Group í gær flutti félagið 484 þúsund farþega í ágústmánuði í millilandaflugi og voru þeir 17% fleiri en í ágúst á síðasta ári. Sætanýtingin var 87,5% samanborið við 89,1% í ágúst í fyrra. Meira
Mæla útbreiðslu loðnu og telja hnúfubaka
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Mæla útbreiðslu loðnu og telja hnúfubaka

Loðnuleiðangur sem hefst á föstudag verður sá viðamesti sem farið hefur verið í síðan á níunda áratugnum og taka bæði skip Hafrannsóknastofnunar þátt í verkefninu. Mikil óvissa er um loðnuveiðar í vetur og hefur upphafskvóti ekki verið gefinn út. Meira
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð

Nafn stúlkunnar sem lést

Stúlkan sem lést síðastliðinn sunnudag í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi hét Svala Dís Guðmundsdóttir. Svala Dís var fædd árið 2008 og til heimilis á Siglufirði. Meira
Norska þjóðleikhúsið með Ibsen-bræðing
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Norska þjóðleikhúsið með Ibsen-bræðing

Norska þjóðleikhúsið frumsýnir annað kvöld nýja uppfærslu Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða sambræðslu á Villiöndinni og Fjandmanni fólksins eftir Henrik Ibsen, en handritið vann Þorleifur í samvinnu við Mikael Torfason. Meira
Obama aflýsti fundi með Duterte
7. september 2016 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Obama aflýsti fundi með Duterte

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, aflýsti í gær viðræðum við Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, sem hafði kallað Obama „hóruson“. Meira
Ómar
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Hafið heillar Fólk sem heimsækir Reynisfjöru heillast af náttúrufegurðinni þar og kraftmiklu hafinu, hvernig það ólmast og lætur í sér heyra. Þetta fólk kippti sér ekki upp við... Meira
Pantanir komnar vegna almyrkvans sem verður 2026
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Pantanir komnar vegna almyrkvans sem verður 2026

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Þetta má segja um skemmtiferðaskipafyrirtækið Fred Olsen sem nú þegar hefur pantað pláss fyrir tvö skemmtiferðaskip í Reykjavík eftir 10 ár, eða nánar tiltekið í ágúst 2026. Meira
Shapednoise á Húrra
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Shapednoise á Húrra

Ítalski raftónlistarmaðurinn Shapednoise, sem er hliðarsjálf Nino Pedone, heldur tónleika á Húrra í kvöld kl. 21 á vegum FALK. Um upphitun sjá íslensku listamennirnir ULTRAORTHODOX og... Meira
Síðast var almyrkvi 1954
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Síðast var almyrkvi 1954

Almyrkvi á sólu er einhver tilkomumesta sjón sem fyrir augu getur borið í náttúrunnar ríki. Mörgum gefst þó aldrei tækifæri til að sjá þetta fyrirbæri vegna þess hve sjaldgæft það er, segir Þorsteinn Sæmundsson í Almanaki Háskólans. Meira
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð

Skýr skilaboð kennara

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
Snorri Helgason á Blikktrommunni
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Snorri Helgason á Blikktrommunni

Tónleikaröðin Blikktromman hefur göngu sína annað árið í röð í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 20. Á vaðið ríður Snorri Helgason sem nýverið gaf út sína fjórðu breiðskífu, Vittu til. Blikktromman hljómar í vetur, ávallt fyrsta miðvikudag í... Meira
Sóttvarnaáætlun undirbúin
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Sóttvarnaáætlun undirbúin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að undirrita viðbragðsáætlun sóttvarna fyrir hafnir og skip öðrum hvorum megin við næstu áramót, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Meira
Stella ríkasta kona landsins
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Stella ríkasta kona landsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Peningar virðast hafa tekið flest völd og fólk er metið eftir innkomu, hagnaði og eignum, en þegar betur er að gáð eru það ekki gull og aðrir eðalmálmar sem skipta öllu máli heldur fjölskyldan. Meira
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð

Tvö skip leita loðnunnar

Bæði skip Hafrannsóknastofnunar fara til loðnumælinga á föstudag. Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson byrjar leitina djúpt út af norðanverðum Faxaflóa en Árni Friðriksson byrjar norðan við Jan Mayen. Meira
7. september 2016 | Erlendar fréttir | 56 orð

Vikið úr nóbelsverðlaunanefnd

Tveimur fyrrverandi rektorum ríkisháskólans Karólínsku stofnunarinnar í Stokkhólmi hefur verið vikið úr nefnd sem velur þá sem hljóta nóbelsverðlaunin í læknisfræði. Meira
Vilja heildarsamning um þrjá deilistofna
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir

Vilja heildarsamning um þrjá deilistofna

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búist er við aflaráðgjöf frá Alþjóðahafrannsóknaráðinu, ICES, um næstu mánaðamót í makríl, norsk-íslenskri síld og kolmunna. Meira
Vilja kaupa hús fyrir fólk með fíkni- og geðvanda
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Vilja kaupa hús fyrir fólk með fíkni- og geðvanda

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tillaga velferðarráðs Reykjanesbæjar um kaup á tveimur forsniðnum einingahúsum til að leysa bráðan húsnæðisvanda heimilislausra einstaklinga í Reykjanesbæ verður lögð fyrir bæjarráð í næstu viku. Meira
Vill innleiða eitt frítekjumark ellilífeyris
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vill innleiða eitt frítekjumark ellilífeyris

Óli Björn Kárason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, leggur til í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að innleitt verði eitt frítekjumark ellilífeyris. Meira
Vinnulagi breytt í kjölfar banaslyss
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vinnulagi breytt í kjölfar banaslyss

Vinnulagi við lagningu heimtauga verður breytt í kjölfar banaslyss sem átti sér stað þegar rafvirki fékk rafstraum er hann vann við lagningu heimtaugar og lést. Í samtali við mbl. Meira
Það er ekki kuml á svæðinu
7. september 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Það er ekki kuml á svæðinu

„Niðurstaða dagsins er að það er ekkert að sjá. Það er ekkert þarna í nærumhverfinu,“ segir Uggi Ævarsson minjavörður sem rannsakaði í gær svæðið í Skaftártungu þar sem fannst sverð sem talið er vera frá víkingatíma. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2016 | Leiðarar | 622 orð

Átt við erfðirnar

Ný tækni til að breyta erfðavísum er ekki hættulaus, en gæti bjargað mörg hundruð þúsund mannslífum Meira
Laskað lýðræði
7. september 2016 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Laskað lýðræði

Vef-Þjóðviljinn skrifar: Í Norðvesturkjördæmi fara Píratar ekki síður ótroðnar slóðir. Þar er búið að ógilda niðurstöðu prófkjörsins því yfirstjórnin í Reykjavík er ekki sátt við sigurvegarann, Þórð Guðstein Pétursson. Meira

Menning

Ben-Hur
7. september 2016 | Kvikmyndir | 66 orð | 2 myndir

Ben-Hur

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
Beyoncé frestar tónleikum
7. september 2016 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Beyoncé frestar tónleikum

Bandaríska tónlistarkonan Beyoncé hefur að læknisráði neyðst til að fresta stökum tónleikum í tónleikaferð sinni um Bandaríkin. Meira
Fjölmenni var á forsýningu á kvikmyndinni Eiðurinn í Smárabíói í...
7. september 2016 | Kvikmyndir | 62 orð | 6 myndir

Fjölmenni var á forsýningu á kvikmyndinni Eiðurinn í Smárabíói í...

Fjölmenni var á forsýningu á kvikmyndinni Eiðurinn í Smárabíói í gærkvöldi. Í aðalhlutverki er Baltasar Kormákur sem einnig leikstýrði. Meðal annarra leikara eru Gísli Örn Garðarsson, Ingvar E. Meira
Leynilíf Gæludýra
7. september 2016 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18. Meira
Má gefa heilanum verðskuldað frí
7. september 2016 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Má gefa heilanum verðskuldað frí

Þegar talið berst að raunveruleikaþáttaröðum sem hafa verið á dagskrá frá örófi alda, eins og Survivor og The Bachelor, þá virðist enginn kannast við þær né hafa nokkurn tímann horft á svo mikið sem fimm mínútur áður en aulahrollurinn náði yfirhöndinni... Meira
Smástirni nefnt eftir Freddie Mercury
7. september 2016 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Smástirni nefnt eftir Freddie Mercury

Í tilefni þess að tónlistarmaðurinn Freddie Mercury hefði orðið sjötugur sl. mánudag, hefði hann lifað, var á þeim sama degi tilkynnt að smástirni yrði nefnt eftir honum. Héðan í frá heitir smástirnið, sem áður nefndist 17473, Freddiemercury. Meira
Telja sig svikna um laun sökum húðlitar
7. september 2016 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Telja sig svikna um laun sökum húðlitar

Forsvarsmenn óperunnar í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa verið sakaðir um að greiða tólf þeldökkum söngvurum ekki réttmæt laun. Frá þessu er greint á vef The Guardian . Meira
Tónlistarmaðurinn Brian Wilson kom ásamt hljómsveit sinni fram í Eldborg...
7. september 2016 | Tónlist | 55 orð | 4 myndir

Tónlistarmaðurinn Brian Wilson kom ásamt hljómsveit sinni fram í Eldborg...

Tónlistarmaðurinn Brian Wilson kom ásamt hljómsveit sinni fram í Eldborg í Hörpu í gærkvöldi og flutti í heild plötuna Pet Sounds í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá útgáfu hennar. Meira
Verkin myndi sinfóníuhljómsveit
7. september 2016 | Menningarlíf | 785 orð | 3 myndir

Verkin myndi sinfóníuhljómsveit

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
Víbrafónn og kontrabassi óma í Mengi
7. september 2016 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Víbrafónn og kontrabassi óma í Mengi

Bandaríski víbrafónleikarinn Ted Piltzecker kemur ásamt kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni fram í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00...
7. september 2016 | Kvikmyndir | 282 orð | 17 myndir

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00...

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22. Meira

Umræðan

Frítekjumark er réttlætismál
7. september 2016 | Aðsent efni | 978 orð | 2 myndir

Frítekjumark er réttlætismál

Eftir Óla Björn Kárason: "Verði frítekjumarkið innleitt með þeim hætti sem hér er lagt til, má fullyrða um sé að ræða mestu kjarabót eldri borgara í áratugi." Meira
Kembdar ellinnar hærur
7. september 2016 | Pistlar | 493 orð | 1 mynd

Kembdar ellinnar hærur

Í ljósi þess hvar þessi texti birtist finnst mér líklegt að þú sért nokkuð við aldur, lesandi góður. Ekki eldgamall þó og sennilega ekki beinlínis gamall heldur – eigum við ekki að segja að þú sért á besta aldri. Meira
Verndum kristin gildi – kærleika og sátt
7. september 2016 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Verndum kristin gildi – kærleika og sátt

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Íslenska þjóðkirkjan hefur orðið fyrir margvíslegum árásum og undirmálum. Hvorki er slíkt maklegt né heillavænlegt." Meira
Vísvitandi blekkingar
7. september 2016 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Vísvitandi blekkingar

Könnunarfyrirtæki eru alltaf að mæla og er það oftast gott innlegg í dægurumræðuna. Núna er eitt þeirra búið að mæla vinsældir Guðna Th. Meira

Minningargreinar

Atli Helgason
7. september 2016 | Minningargreinar | 2805 orð | 1 mynd

Atli Helgason

Atli Helgason fæddist 9. nóvember 1930 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu, Grandavegi 47, 24. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson kirkjugarðsvörður, f. 27. janúar 1889, d. 18. maí 1961, og Engilborg Helga Sigurðardóttir húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
Halla Kristinsdóttir
7. september 2016 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Halla Kristinsdóttir

Halla fæddist í Haukadal, Dýrafirði, 18. apríl 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 29. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Elíasson, f. 1894, d. 1945, og Daðína Matthildur Guðjónsdóttir, f. 1903, d. 1999. Meira  Kaupa minningabók
Haukur Bergsson
7. september 2016 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Haukur Bergsson

Haukur Bergsson fæddist á Akureyri 29. júlí 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Bergur Guðmundsson kennari og tollvörður, f. 25.9. 1900, d. 5.5. 1988, og Ólína Kristbjörg Kristinsdóttir, vinnukona, f. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
Hreiðar Steingrímsson
7. september 2016 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Hreiðar Steingrímsson

Hreiðar Steingrímsson fæddist á Hofi í Arnarneshreppi 17. desember 1942. Hann lést á heimili sínu 28. ágúst 2016. Hreiðar var sonur Óskars Steingríms Guðjónssonar, f. 1.9. 1910 í Björk í Sölvadal, d. 27.12. 1988, og Elínar Bjargar Pálmadóttur, f. 4.6. Meira  Kaupa minningabók
Steinþór Baldursson
7. september 2016 | Minningargreinar | 1989 orð | 1 mynd

Steinþór Baldursson

Steinþór Baldursson fæddist í Reykjavík 8. júlí 1966. Hann lést á líknardeild LSH 28. ágúst 2016 eftir erfiða sjúkdómslegu. Steinþór var sonur hjónanna Arndísar Ármann Steinþórsdóttur, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
Svandís Hallsdóttir
7. september 2016 | Minningargreinar | 1942 orð | 1 mynd

Svandís Hallsdóttir

Svandís Hallsdóttir fæddist í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal 25. febrúar 1943. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Hallur Magnússon og Hrafnhildur Einarsdóttir í Hallkelsstaðahlíð. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2016 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Nokkrar af tillögunum 27

• Fjármagnstekjur skattlagðar miðað við raunávöxtun í stað nafnávöxtunar. Meira
Sérfræðingar leggja til einföldun á skattkerfinu
7. september 2016 | Viðskiptafréttir | 421 orð | 1 mynd

Sérfræðingar leggja til einföldun á skattkerfinu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
SÍA vill RÚV áfram á auglýsingamarkaði
7. september 2016 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

SÍA vill RÚV áfram á auglýsingamarkaði

Hverfi Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði mun það skerða möguleika auglýsenda á að ná til neytenda , að því er fram kemur í sameiginlegri tilkynningu frá Sambandi íslenskra auglýsingastofa, Birtingahúsinu og MediaCom. Meira
Telja stöðu ríkisfjármála góða
7. september 2016 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Telja stöðu ríkisfjármála góða

Nýjar upplýsingar um greiðslustöðu ríkissjóðs og stöðu heildarútgjalda miðað við fjárheimildir á fyrri helmingi ársins benda til góðrar stöðu ríkissjóðs. Þetta er mat hagfræðideildar Landsbankans í nýrri Hagsjá. Meira

Daglegt líf

Fingraför í náttúru
7. september 2016 | Daglegt líf | 877 orð | 4 myndir

Fingraför í náttúru

Umhverfismat vegna Skarðssels við Þjórsá, nefnist sýning Borghildar Óskarsdóttur myndlistarmanns í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Með sýningunni vill hún sýna hverju verður fórnað ef af fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum í Þjórsá verður. Meira
...fræðist um stoðkerfisvanda
7. september 2016 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...fræðist um stoðkerfisvanda

Heilsuborg verður með opinn kynningarfund á morgun, fimmtudag, kl. 17.30 til 18.30 í Faxafeni 14. Á fundinum verður kynnt margvísleg þjónusta sem styður fólk til betra lífs, kennir því að styrkja sig og halda verkjum í lágmarki. Meira
Lestur sem leiðir lesandann út fyrir endimörk alheimsins
7. september 2016 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Lestur sem leiðir lesandann út fyrir endimörk alheimsins

Lestur er bestur, út fyrir endimörk alheimsins er yfirskrift bókasafnsdagsins í ár sem er á morgun, fimmtudaginn 8. september. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á bókasöfnum og mikilvægi þeirra fyrir samfélagið. Meira
Mikilvægi náttúrunnar í hönnun
7. september 2016 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Mikilvægi náttúrunnar í hönnun

Á þessari vefsíðu er hægt að finna allt um mikilvægi þess að auka vægi náttúrunnar í hönnun (e. biophilic design). Markmiðið með slíkri hönnun er að skapa fallegan stað sem lætur manni líða vel en vellíðan og sjálfbærni eru höfð að leiðarljósi. Meira
7. september 2016 | Daglegt líf | 95 orð

Virkjun ógn

Borghildur, Margrét Grétarsdóttir, ferðaþjónustubóndi í Stóra-Klofa, og Þór Jakobsson, veðurfræðingur og frístundabóndi í Mörk á Landi, hafa sameiginlegan áhuga á verndun tófta og gamalla minja í Landsveit. Meira

Fastir þættir

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. O-O O-O 6. He1 d6 7. a4 Be6...
7. september 2016 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. O-O O-O 6. He1 d6 7. a4 Be6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. O-O O-O 6. He1 d6 7. a4 Be6 8. Rbd2 Dd7 9. c3 Hfe8 10. Db3 Bf8 11. Bxe6 fxe6 12. Dxb7 Hab8 13. Da6 d5 14. a5 Bc5 15. Hb1 Rg4 16. Hf1 Dd6 17. h3 Rxf2 18. Hxf2 Bxf2+ 19. Kxf2 Dc5+ 20. Ke2 Hed8 21. b4 Dxc3 22. Meira
Ari Jón Arason
7. september 2016 | Árnað heilla | 341 orð | 1 mynd

Ari Jón Arason

<strong>Ari Jón Arason </strong>er fæddur á Akureyri 1982. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 2003, BS-prófi í líftækni frá Háskólanum á Akureyri 2007 og MS-gráðu í líf- og læknavísindum við Læknadeild HÍ 2010. Meira
Aron Ívarsson
7. september 2016 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Aron Ívarsson

30 ára Aron er Reykvíkingur og er tölvunarfræðingur, með BS-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Bróðir : Ívar Kristján Ívarsson, f. 1980, sjálfstætt starfandi tökumaður. Foreldrar : Ívar Guðmundsson, f. Meira
Björn Sigurbjörnsson
7. september 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Björn Sigurbjörnsson

40 ára Björn er Keflvíkingur, fæddur þar og uppalinn, og er flugvirki hjá Icelandair. Börn : Þóra Snædís, f. 1998, Elva Rut, f. 2002, Birgitta Rún, f. 2007, og Thelma Dís, f. 2009. Foreldrar : Sigurbjörn Björnsson, f. Meira
7. september 2016 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. Meira
Gengur með hundinn, syndir skriðsund og les
7. september 2016 | Í dag | 654 orð | 3 myndir

Gengur með hundinn, syndir skriðsund og les

Anna Gunnhildur Ólafsdóttir fæddist á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu 7.9. 1966. Fjölskyldan bjó þá í Háagerði 79, sömu raðhúsalengju og föðuramma hennar og nafna, Anna Ólafsdóttir frá Gunnhildargerði. Meira
7. september 2016 | Í dag | 229 orð

Í meragerði og af brennivíni

Á sunnudaginn heilsaði Páll Imsland Leirliði í kvöldhúminu, – „eftir feikn góða reisu um meragerði Landeyjanna“. Þar varð þessi limra til: Það var halur einn hrumur í Hveragerði, sem haltraði´ í áttina´ að meragerði sem nærri þar stóð. Meira
7. september 2016 | Í dag | 50 orð

Málið

Um það að kynna e-n fyrir e-m segir orðabókin ítarlega: „upplýsa e-n um nafn e-s að honum viðstöddum með það í huga að kynni takist.“ Við kynnum fólk hvað fyrir öðru: kynnum Jón fyrir Gunnu . Meira
Nóg að gerast í tónlistinni í Neskaupstað
7. september 2016 | Árnað heilla | 394 orð | 1 mynd

Nóg að gerast í tónlistinni í Neskaupstað

Það er allt komið á fulla ferð í Tónskólanum og ég held við séum með um 110 nemendur nú á haustönninni,“ segir Egill Jónsson, skólastjóri Tónskóla Neskaupstaðar, en skólinn fagnar einnig 60 ára afmæli 1. október á þessu ári. Meira
Rósa Dögg Ómarsdóttir
7. september 2016 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Rósa Dögg Ómarsdóttir

30 ára Rósa er Reykvíkingur, vinnur hjá Parlogis en er í fæðingarorlofi. Maki : Elías Þór Halldórsson, f. 1991, pípulagningamaður hjá Verkþingi ehf. Börn : Sigríður Rós, f. 2007, og Ólavía Rós, f. 2015. Foreldrar : Ómar Egilsson, f. Meira
Seltjarnarnes Saga Karitas Steinsdóttir fæddist 10. janúar 2016. Hún vó...
7. september 2016 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Saga Karitas Steinsdóttir fæddist 10. janúar 2016. Hún vó...

Seltjarnarnes Saga Karitas Steinsdóttir fæddist 10. janúar 2016. Hún vó 4,3 kg og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragna Ingólfsdóttir og Steinn Gunnarsson... Meira
7. september 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Skráð í skýin. V-Allir Norður &spade;6 &heart;D1074 ⋄ÁDG1082...

Skráð í skýin. V-Allir Norður &spade;6 &heart;D1074 ⋄ÁDG1082 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;ÁDG74 &spade;10983 &heart;Á6 &heart;KG952 ⋄76 ⋄93 &klubs;G1086 &klubs;92 Suður &spade;K52 &heart;83 ⋄K54 &klubs;ÁK753 Suður spilar 3G. Meira
7. september 2016 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Bjarni Guðjónsson 95 ára Lovísa Bergþórsdóttir 90 ára Fjóla H. Guðjónsdóttir Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir Jean Magnússon Sveinsína Jóhanna Jónsdóttir 85 ára Helga S. Helgadóttir 80 ára Bára N. Meira
7. september 2016 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Víkverji komst óbeint í tæri við Pokémon þegar teiknimyndirnar um þessar japönsku fígúrur voru hvað vinsælastar og spjöld með myndum af þeim voru rifin út með áfergju. Meira
Þetta gerðist...
7. september 2016 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. september 1732 Jarðskjálfti varð á Rangárvöllum. Átta bæir hrundu til grunna og fjörutíu skemmdust. „Landskjálftinn hélst nærri í hálfan mánuð,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. 7. Meira

Íþróttir

Algjörir yfirburðir
7. september 2016 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Algjörir yfirburðir

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Lið Þórs/KA var heldur betur í stuði í gær þegar Valur kom í heimsókn til Akureyrar. Spiluðu norðankonur sinn besta leik í sumar og komust Valskonur vart yfir miðju á löngum köflum í leiknum. Meira
Algjör óvissa hjá Ramune
7. september 2016 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Algjör óvissa hjá Ramune

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Alls óvíst er hvenær eða hvort stórskyttan Ramune Pekarskyte leikur með deildarmeisturum Hauka í handboltanum á keppnistímabilinu sem hefst á laugardaginn með fjórum leikjum í Olís-deildinni. Meira
&bdquo;Höfum þetta allt í okkar höndum&ldquo;
7. september 2016 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

„Höfum þetta allt í okkar höndum“

EM U21 karla Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það jákvæðasta er að við höfum þetta allt í okkar höndum. Við ætlum að vinna þessa tvo leiki sem eftir eru og leggjum allt sem við getum í það. Meira
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita um heimsbikar félagsliða í...
7. september 2016 | Íþróttir | 343 orð | 3 myndir

Bjarki Már Elísson leikur til úrslita um heimsbikar félagsliða í...

Bjarki Már Elísson leikur til úrslita um heimsbikar félagsliða í handknattleik annað árið í röð. Meira
Fjölnismaðurinn Jón Margeir Sverrisson mun í kvöld bera íslenska fánann...
7. september 2016 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Fjölnismaðurinn Jón Margeir Sverrisson mun í kvöld bera íslenska fánann...

Fjölnismaðurinn Jón Margeir Sverrisson mun í kvöld bera íslenska fánann inn á Maracana-leikvanginn í Ríó de Janeiro þegar setningarhátíð Paralympics fer fram. Meira
Frakkland &ndash; Ísland 2:0
7. september 2016 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Frakkland – Ísland 2:0

Caen, Frakklandi, undankeppni EM U21 karla, 3. riðill, þriðjudag 6. september 2016. Skilyrði : 20 stiga hiti, heiðskírt og völlurinn mjög góður. Skot : Frakkland 15 (9) – Ísland 3 (1). Horn : Frakkland 3 – Ísland 3. Meira
Heimsbikar félagsliða Leikið í Doha í Katar Undanúrslit: Al Sadd &ndash...
7. september 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Heimsbikar félagsliða Leikið í Doha í Katar Undanúrslit: Al Sadd &ndash...

Heimsbikar félagsliða Leikið í Doha í Katar Undanúrslit: Al Sadd – Füchse Berlín 26:32 • Bjarki Már Elísson skoraði 6 mörk fyrir Füchse. Erlingur Richardsson þjálfar liðið. Meira
Höfum fulla trú á sigri
7. september 2016 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Höfum fulla trú á sigri

„Það eru smávægilegar líkur á að Jón spili, en það verður þá tekin ákvörðun um það rétt fyrir leik,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í körfubolta, aðspurður hvort Jón Arnór Stefánsson gæti spilað með gegn... Meira
ÍA &ndash; Stjarnan 1:3
7. september 2016 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

ÍA – Stjarnan 1:3

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 15. umferð, þriðjudag 6. september 2016. Skilyrði : Um 12 stiga hiti og völlurinn góður. Skot : ÍA 5 (3) – Stjarnan 16 (8). Horn : ÍA 1 – Stjarnan 5. ÍA: (4-3-3) Mark: Ásta V. Guðlaugsdóttir. Meira
Kári í geislameðferð
7. september 2016 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Kári í geislameðferð

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...
7. september 2016 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV 17.30 1. deild kvenna, 8-liða, seinni leikir: Sauðárkr.: Tindastóll – Keflavík (2:3) 17.15 Hertz-völlur: ÍR – Hamrarnir (5:2) 17.15 Grindav. Meira
Pepsi-deild kvenna Þór/KA &ndash; Valur 4:0 Anna Rakel Pétursdóttir 10...
7. september 2016 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Valur 4:0 Anna Rakel Pétursdóttir 10...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Valur 4:0 Anna Rakel Pétursdóttir 10., 56., Stephany Mayor 22., Sandra María Jessen 87. KR – Fylkir 3:1 Anna Birna Þorvarðardóttir 36.(víti), Jordan O'Brien 62., 82. – Kristín Erna Sigurlásdóttir 83. Meira
Selfyssingar duttu niður í fallsæti
7. september 2016 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Selfyssingar duttu niður í fallsæti

Fallbaráttan í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu harðnaði enn í gærkvöld þegar KR lagði Fylki að velli, 3:1, í Vesturbænum og FH og Selfoss skildu jöfn, 1:1, í Kaplakrika. Meira
Setja nýliðar Stjörnunnar strik í reikninginn?
7. september 2016 | Íþróttir | 1003 orð | 4 myndir

Setja nýliðar Stjörnunnar strik í reikninginn?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Grótta og Stjarnan teljast líkleg til þess að vera um miðja deildina að mati þess sem þessi orð skrifar. Grótta var nýliði í deildinni í fyrra og hafnaði í fimmta sæti þegar upp var staðið. Meira
Tveir nýliðar eru í íslenska hópnum í Ríó
7. september 2016 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Tveir nýliðar eru í íslenska hópnum í Ríó

Í Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólympíumót fatlaðra, Paralympics, verður sett með formlegum hætti í kvöld í Ríó í Brasilíu en þá fer setningarhátíðin fram á ólympíuleikvanginum, Maracana. Meira
Vandræði hjá Valsmönnum
7. september 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Vandræði hjá Valsmönnum

Ólafur Ægir Ólafsson leikur ekki með handknattleiksliði Vals fyrstu tvo til þrjá mánuði Íslandsmótsins í handknattleik. Hann gengst undir aðgerð vegna meins í beinhimnu á báðum leggjum næsta föstudag. Meira
Vænleg staða Stjörnunnar
7. september 2016 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Vænleg staða Stjörnunnar

Á Akranesi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Stjarnan stefnir ótrauð að því að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna. Garðbæingar urðu Íslandsmeistarar fyrir tveimur árum en Breiðablik hirti titilinn í fyrra. Meira
Þór/KA &ndash; Valur 4:0
7. september 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Þór/KA – Valur 4:0

Þórsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 15. umferð, þriðjudag 6. september. Skilyrði : Skýjað og logn. Hiti rétt undir 10°C. Skot : Þór/KA 15 (9) – Valur 2 (2). Horn : Þór/KA 5 – Valur 5. Þór/KA : (4-3-3) Mark : Cecilia Santiago. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.