Greinar laugardaginn 29. október 2016

Fréttir

29. október 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

100 missa vinnuna um áramót hjá Actavis

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Liðlega eitt hundrað manns missa vinnuna um næstu áramót hjá lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði, en alls áætlar fyrirtækið að segja upp liðlega 250 manns á næstu mánuðum. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 1970 orð | 3 myndir | ókeypis

Andstæðingurinn skorar ekki þegar þú ert með boltann

Baksvið Ingólfur Sigurðsson „Ég vil að liðið mitt sé með boltann allan leikinn,“ sagði Spánverjinn Pep Guardiola eftir að hafa stýrt þýsku meisturunum í Bayern München til sigurs gegn Arsenal í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Atkvæðin týndust í fangelsi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir | ókeypis

Áberandi kennileiti á efstu hæð Reykjavíkur

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það var mikil andspyrna við kirkjuna frá því að hugmyndin kom fram árið 1942. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Álagsárásir á álagsárásir ofan

Hin svonefnda DDoS-árás eða álagsárás var gerð með því að smita grúa af tækjum, eins og greint er frá hér til hliðar, og þau gerðu síðan árás á vefþjóna Dyn. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakhús við Lækjargötuna verði rifin

Eigendur hússins að Lækjargötu 8 í Reykjavík hafa óskað eftir því við borgaryfirvöld að mega fjarlægja einnar hæðar bakhús og reisa nýja byggingu þar. Myndi sú liggja niður að rampi eða braut sem liggur niður í bílastæðakjallara. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

„Aðgerðir varðskipsins villimannlegar og grimmilegar“

Það var ekki aðeins framferði breska heimsveldisins á Íslandsmiðum sem vakti reiði almennings hér heldur líka viðbögðin í Bretlandi. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir | ókeypis

Bera með sér hroka og frekju

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Bleikt í Kringlunni

Forsvarsmenn Kringlunnar afhentu í vikunni söfnunarfé góðgerðaverkefnisins Af öllu hjarta til Bleiku slaufunnar , en alls söfnuðust um fjórar milljónir króna. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Boðleiðirnar verða styttri

„Nýja stjórnstöðin auðveldar allt starf lögreglu, slökkviliðs og annarra. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Byggð fer vaxandi

Hólar í Reykjadal standa rétt við Reykjadalsá gegnt Framhaldsskólanum á Laugum. Þetta var upphaflega eitt lögbýli, en síðar þ.e. 1947 var byggt annað býli sem var nefnt Lautir og er það hálflenda Hóla. Meira
29. október 2016 | Innlent - greinar | 633 orð | 4 myndir | ókeypis

Dekur til að komast í gegnum veturinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar úti er myrkur og kuldi, og allur þungi og streita vetrarins hellist yfir sál og líkama Frónbúans, er gott að geta fundið athvarf á rólegum og hlýjum stað þar sem stjanað er við kroppinn og andlega hliðin nærð. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir | ókeypis

Ein stjórnstöð og góð yfirsýn

Sigurður Bogi Sævarsson Júlíus Sigurjónsson Ný stjórnstöð aðgerðarstjórnar höfuðborgarsvæðisins sem nú er verið að taka í gagnið þykir hafa sannað gildi sitt strax í fyrsta verkefni. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki samið um skiptingu afla úr deilistofnum

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samningar hafa ekki náðst við Evrópusambandið, Norðmenn og Færeyinga um skiptingu afla úr deilistofnum á næsta ári. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir | ókeypis

Fengu umhverfisviðurkenningu

Albert Kemp Fáskrúðsfirði Hjónin í Dölum í Fáskrúðfirði, þau Jóna Ingun Óskarsdóttir og Ármann Elísson, fengu viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi og íbúðarhús í dreifbýli. Dalir er innsti bær í Fáskrúðsfirði í svonefndum Daladal. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Fordæmalausar auglýsingar

Í yfirlýsingu stjórnvalda segir m.a. Meira
29. október 2016 | Þingfréttir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Forlög og 11 atkvæði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsins í aldarfjórðung, var virkur þátttakandi í starfi Framsóknarflokksins um skeið. Hann skipaði 2. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir | ókeypis

Fundu bæjarstæði frá víkingaöld

Áður óþekktar tóftir uppgötvuðust í sumar við norðurenda túnsins að Hofsstöðum í Mývatnssveit, aðeins um 300 metra norðan við veisluskála sem áður hafði verið grafinn upp. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Gengið til rjúpna Margar skyttur nýttu góða veðrið í gær á fyrsta degi sem rjúpnaveiði var leyfð í... Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 692 orð | 5 myndir | ókeypis

Gróf árás á varðskipið Þór

Þorskastríðin Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þess var minnst í sumar að 1. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnir fá 33,5 milljónir

Hafnir, 52 talsins, þar sem strandveiðibátar lönduðu í sumar fá samtals 33,55 milljóna króna strandveiðigjald, samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Meira
29. október 2016 | Innlent - greinar | 691 orð | 5 myndir | ókeypis

Heimur af dekri, að sumri sem vetri

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Í okkar huga er Bláa Lónið birtingarmynd dekurs og vellíðunar,“ segir Magnea Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Bláa Lónsins. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir | ókeypis

Hljóðprufa í stofu stjórnandans

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Karlakórinn Fóstbræður heldur upp á aldarafmæli kórsins í ár og hefur tímamótanna verið minnst með ýmsum hætti en framundan eru hátíðartónleikar í Eldborgarsal Hörpu 18. nóvember næstkomandi. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Hymnodia syngur á Korpúlfsstöðum

Hymnodia frá Akureyri heldur útgáfutónleika í Hlöðunni á Korpúlfsstöðum í dag kl. 15, en kórinn fagnar nýrri plötu sem tekin var upp í hörkufrosti í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir | ókeypis

Íhaldið á Ísafirði beið ímyndað afhroð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í alþingiskosningum 30. júní 1974 gekk illa að láta atkvæði í Vestfjarðakjördæmi stemma við fyrirliggjandi gögn og vildi formaður ekki að tölur yrðu birtar fyrr en komist væri fyrir villuna. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 759 orð | 6 myndir | ókeypis

Íslendinga þyrsti í fréttir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Atburðir í þorskastríðunum voru dramatískir og mikið fréttaefni á sínum tíma. Fólkið þyrsti í fréttir og dagblöðin voru ein helsta fréttalindin í þá daga. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir | ókeypis

Kirkjufellið slær öll met

Úr Bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Rökkurdagar nefnist hausthátíð sem öðlast hefur fastan sess í bæjarlífinu. Í þetta sinn stóð hátíðin yfir frá 12.-22. október og náði þar með að mynnast við vetur konung. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjósendur yfir 240 þúsund

Þjóðin gengur til almennra kosninga til Alþingis í dag, laugardaginn 29. október, og verða flestallir kjörstaðir opnaðir klukkan níu og er hægt að kjósa á flestum þeirra til klukkan 22 í kvöld. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjördæmin sex klár undir alþingiskosningar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjörkassa kastað í sjóinn

„Það var bara svo hvasst að það komst enginn bátur í höfn,“ segir Auðunn Kristinsson, verkefnastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, um aðstoð sem veitt var til að koma kjörkassa og atkvæðaseðlum til Grímseyjar í gær. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

KK Bandið spilar á Café Rosenberg

KK Bandið spilar á Café Rosenberg í kvöld en það hefur starfað saman síðan 1992 með sömu áhöfn, þeim Þorleifi Guðjónssyni bassaleikara, Kormáki Geirharðssyni trommuleikara og KK, gítarleikara og söngvara. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningaþema á báðum stöðvum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Dagskráin hefst klukkan 21. Meira
29. október 2016 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveðst hafa lofað Guði að hætta að blóta

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur getið sér orð fyrir að vera mjög orðljótur maður en hann segist nú hafa lofað Guði að hætta að blóta eða viðhafa ljótt orðbragð. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir | ókeypis

Kýrnar í Hólum kláruðu kálið

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Ég man einu sinni eftir því að kýrnar hafi verið úti til 25. október. Þá voru þær alveg búnar með grænfóðrið, en voru settar út til þess að viðra sig því veðrið var svo gott. Meira
29. október 2016 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkur á að repúblikanar missi meirihluta

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að kosningarnar til öldungadeildar Bandaríkjaþings 8. nóvember verði miklu tvísýnni en forsetakjörið sem fer fram sama dag. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Með lausa kjarasamninga í nær eitt ár

Stjórn Kennarasambands Íslands hefur lýst þungum áhyggjum af kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda tónlistarskóla og sveitarfélaganna en samningar tónlistarskólakennara hafa verið lausir í nær eitt ár. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Menn sáu þetta ekki fyrir

Eins og þekkt er orðið hefur Hallgrímskirkja skapað sér sess sem eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur og setur mikinn svip á borgarmyndina. „Það sáu menn ekki alveg fyrir. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 607 orð | 4 myndir | ókeypis

Mikill munur á fylginu milli kjördæma

Fréttaskýring Jón Þórisson jonth@mbl.is Eins og fram hefur komið hefur Félagsvísindastofnun Háskólans unnið fjórar vikulegar kannanir í október á fylgi stjórnmálaflokka fyrir Morgunblaðið. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Morgunblaðið í „skúbbbandalagi“ með BBC

Á þorskastríðsárunum hafði Morgunblaðið náið samstarf við BBC Radio Humberside. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörg íslensk skáldverk í ár

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Bækurnar eru aðeins færri í ár en síðustu tvö ár. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir | ókeypis

Nótt heimilistækjanna

Baksvið Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósmekklegar og rangar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkisstjórnin og seðlabankastjóri vísa dylgjum um spillingu og mismunun í auglýsingum Iceland Watch á bug og segja þær ósannar og ósmekklegar. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir m.a. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Rannsókn í samvinnu við frönsk yfirvöld

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að bera kennsl á líkamsleifar sem fundust í fjörunni við Selatanga skammt frá Grindavík á miðvikudag. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Ráðist á Stjórnarráðið

Ekki greina öll fyrirtæki frá því er þau verða fyrir álagsáráum, enda getur það virkað sem hvatning fyrir þrjóta að gera árás og verið vísbending um að varnir þeirra séu ekki í lagi. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson, löggiltur endurskoðandi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. október sl., 93 ára að aldri. Sigurður fæddist á Auðnum, Vatnsleysuströnd 28. Meira
29. október 2016 | Innlent - greinar | 878 orð | 3 myndir | ókeypis

Slegist um tímana um helgar

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Abaco Heilsulind hefur verið starfandi síðan árið 1999 og býður Akureyringum – og gestum bæjarins – upp á margvíslegar leiðir að vellíðan og dekri. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjórnin vill stöðugleika - andstaðan boðar breytingar

Helgi Bjarnason Agnes Bragadóttir Börkur Gunnarsson Formenn stjórnmálaflokkanna meta stöðuna með mismunandi hætti. Þeir formenn sem ná mönnum á þing, samkvæmt skoðanakönnunum, voru beðnir um mat á því um hvað væri kosið í dag og hvað væri í húfi. Meira
29. október 2016 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Trump segir að hann ætti að vera sjálfkjörinn

Donald Trump sagði á kosningafundi í fyrradag að stefna Hillary Clinton væri svo slæm að ástæða væri til að aflýsa forsetakosningunum 8. nóvember og lýsa hann sjálfkjörinn forseta. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 2 myndir | ókeypis

Uggandi um framtíð ferðamennskunnar á Spáni

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Spánverjar og gestir þeirra böðuðu sig í sólskini í sumar í orðsins fyllstu merkingu. Undanfarin 15 ára hafa ferðamenn ekki verið fleiri en í ár. Meira
29. október 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppreisnarhópar hefja sókn í Aleppo

Hópar uppreisnarmanna í Aleppo í Sýrlandi hófu í gær sókn gegn stjórnarher landsins til að reyna að binda enda á þriggja mánaða umsátur um yfirráðasvæði þeirra í austurhluta borgarinnar. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitastund

Útlit er fyrir spennandi talningu atkvæða í kvöld og nótt. Fylgi virðist sveiflast óvenjumikið á milli flokka sem bjóða fram, ef litið er til síðustu kosninga. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Valin verk Ásmundar og Þorvaldar sýnd

Myndlistarsýningin Augans börn í Ásmundarsafni við Sigtún verður opnuð í dag klukkan 14. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listasafns Háskóla Íslands en valin verða verk eftir listamennina Ásmund Sveinsson og Þorvald... Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir | ókeypis

Velmegunarkosningar framundan

Jón Þórisson jonth@mbl.is „Stóru fréttirnar í þessu eru hvað hið hefðbundna flokkakerfi stendur illa. Fjórir stjórmálaflokkar sem voru ríkjandi mestalla 20. öldina. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Þarf lengri tíma fyrir breytingar á vinnubrögðum

Þing Alþýðusambands Íslands telur að grunnur að nýju íslensku samningalíkani verði ekki unninn við núverandi aðstæður. Til þess þurfi lengri tíma og dýpri umræður. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Þrír stofnar ræddir saman

Sigurður Ingi Jóhannsson, þá sjávarútvegsráðherra, ræddi í samtali við Morgunblaðið í ágúst í fyrra, um breytta nálgun í umræðum um stjórnun veiða úr stofnum makríls, síldar og kolmunna. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Þögn fortíðar rofin

Ásdís Halla Bragadóttir opnar sig um átakanlega fjölskyldusögu sína í nýrri bók, Tvísaga, móðir, dóttir, feður, sem komin er út. Saga hennar er bæði flókin og dramatísk eins og fram kemur í viðtali við hana í Sunnudagsmogganum í dag. Meira
29. október 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir | ókeypis

Öflug umfjöllun á mbl.is

„Fréttamenn okkar verða á staðnum og leita viðbragða formanna flokkanna við fyrstu tölum um leið og þær berast,“ segir Sunna Ósk Logadóttir, fréttastjóri mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2016 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítrekuð ósannindi

Í febrúar síðastliðnum sagði Birgitta Jónsdóttir, foringi Pírata, að ekki kæmi til greina að gera neinar tilslakanir á kröfum Pírata um stutt kjörtímabil eftir næstu kosningar. Meira
29. október 2016 | Leiðarar | 649 orð | ókeypis

Tvísýnar kosningar

Dýrkeypt ef árangri undanfarinna ára verður kastað á glæ Meira

Menning

29. október 2016 | Myndlist | 543 orð | 3 myndir | ókeypis

„Það er gott að henda mynd“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þorgrímur Andri Einarsson er óvenjulegur listamaður fyrir margra hluta sakir. Hann er 36 ára gamall en hafði varla snert pensil fyrr en um þrítugt. Meira
29. október 2016 | Myndlist | 780 orð | 1 mynd | ókeypis

Brauðið betra en tölvurnar

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Geturðu hringt í mig eftir klukkutíma? Ég er að fara að kjósa,“ segir Egill Sæbjörnsson þegar ég slæ á þráðinn til hans laust fyrir hádegi í gær. Meira
29. október 2016 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir | ókeypis

Doctor Strange

Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Hann heldur hann út í heim og hittir að lokum "hinn forna" Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22. Meira
29. október 2016 | Kvikmyndir | 442 orð | 11 myndir | ókeypis

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er...

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið ***** IMDb 7,7/10 Smárabíó 19.50 Háskólabíó 16.00 Bíó Paradís 22.00, 22. Meira
29. október 2016 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Einleikstónleikaröð Hlífar Sigurjónsdóttur í vetur

Fyrstu einleikstónleikar af þrennum, hjá Hlíf Sigurjónsdóttur, í Háteigskirkju fara fram á morgun, sunnudaginn 30. október, klukkan 20:00 en í vetur flytur Hlíf allar sónötur og partítur fyrir einleiksfiðlu eftir J.S. Meira
29. október 2016 | Fólk í fréttum | 352 orð | 3 myndir | ókeypis

Fullkomið jafnvægi í fögru myndmáli

Eftir Guðmund Óskarsson. 125 bls. JPV-Útgáfa 2016. Meira
29. október 2016 | Fólk í fréttum | 57 orð | 6 myndir | ókeypis

Fullur salur var á Evrópuforsýningu á íslensk-amerísku hrollvekjunnar...

Fullur salur var á Evrópuforsýningu á íslensk-amerísku hrollvekjunnar Child Eater á fimmtudaginn í Bíó Paradís. Hér er á ferðinni Hollywood-mynd í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen. Meira
29. október 2016 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðardagskrá í Hallgrímskirkju

Tvennir hátíðartónleikar verða nú um helgina í Hallgrímskirkju tilefni af 30 ára vígsluafmæli hennar. Hinir fyrri verða í kvöld, laugardag, kl. 19 en hinir síðari á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
29. október 2016 | Menningarlíf | 481 orð | 3 myndir | ókeypis

Í draumrofi

Ferlið tók tíu daga en vinirnir fóru auk þess í göngutúra, máluðu og spjölluðu. Upptökur voru viljandi hráar, menn voru að læra á græjurnar Meira
29. október 2016 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk hönnun í Dubai

Nú stendur yfir hönnunarsýning í Dubai sem nefnist Downtown Design Dubai og þar eiga nokkrir Íslendingar verk undir merkjum HönnunarMars. Fyrirtækin sem boðin var þátttaka eru Agustav, 1+1+1 og North Limited. Meira
29. október 2016 | Bókmenntir | 1637 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskir verkamenn á Kúbu

Í júní 1983 hélt Óskar Árni Óskarsson í vinnuferð til Kúbu með þrettán Íslendingum. Ferðin var á vegum Vináttufélags Íslands og farin til að vinna verkamannavinnu og kynnast landi og þjóð. Óskar hélt dagbók í þessari ferð sinni. Hér eru færslur þriggja daga. Meira
29. október 2016 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt Metacritic 47/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22. Meira
29. október 2016 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningasjónvarp loks á enda

Jæja, kæru lesendur Morgunblaðsins. Stóri dagurinn er runninn upp. 29. október. Kosningadagur. Rétt upp hendi hversu margir eru fegnir að kosningasjónvarpinu sé hér með lokið fyrir fullt og allt. Meira
29. október 2016 | Bókmenntir | 965 orð | 3 myndir | ókeypis

Landnámsmaður og iðnjöfur

Í bókinni Leitin að svarta víkingnum reynir Bergsveinn Birgisson að draga upp mynd af landnámsmanninum Geirmundi heljarskinn, sem lýst var sem hann væri göfgastur landnámsmanna. Í bókinni fer Bergsveinn á slóðir Geirmundar í Noregi, við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Hér er gripið niður í bókina. Meira
29. október 2016 | Fólk í fréttum | 78 orð | 7 myndir | ókeypis

Stjörnur styrkja gott málefni

Sumir nota frægðina til góðs eins og þær stjörnur sem voru viðstaddar galakvöld á vegum amfAR Inspiration í Milk Studios í Hollywood á fimmtudagskvöld. Meira
29. október 2016 | Fólk í fréttum | 88 orð | ókeypis

Tónleikar Kammerkórs Suðurlands

Í dag klukkan 14 mun Kammerkór Suðurlands heimsfrumflytja nýtt verk samið sérstaklega fyrir kórinn eftir Jobina Tinnemans frá Hollandi, Reflections over Verisimilitude, sem hún hefur unnið í samstarfi við kvikmyndagerðarmanninn Jacob Tekiela frá... Meira
29. október 2016 | Bókmenntir | 1494 orð | 3 myndir | ókeypis

Það er puð að vera strákur

Í bókinni Bjartmar – Þannig týnist tíminn segir Bjartmar Guðlaugsson æskusögu sína frá því hann fæðist í gamla þorpinu þar til hann er kominn í myndlistarnám í Reykjavík. Í bókinni er einnig fjöldi mynda myndir Bjartmars, ljóð og söngtextar. Meira

Umræðan

29. október 2016 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðsmiði Pírata

Eftir Karl Jóhann Ormsson: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið hina réttu leið og heldur því áfram." Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Falskur söngur og loforð

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Söngur frambjóðenda flokkanna er falskur og leiðinlegur." Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmiðlar og skoðanakannanir í aðdraganda kosninga

Eftir Halldór Gunnarsson: "Við förum að kjörkassanum með vitneskju skoðanakannana um að ekki þýði að kjósa nema þá sem eiga möguleika á að komast að eða geta bætt við manni." Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd | ókeypis

Hneyksli

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Hvernig datt nokkrum í hug að gera kröfu um að ríkið borgaði þessa kröfu?" Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannesi Karli Sveinssyni svarað – Íslandsbanki

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Ríkið virðist þannig hafa gefið eftir eiginfjáruppbyggingu bankans meðan hann var í eigu þess." Meira
29. október 2016 | Velvakandi | 242 orð | ókeypis

Kona í loftbelg

Kona í loftbelg villtist af leið. Hún lækkaði flugið og sá mann einn á jörðu niðri. Hún lækkaði sig enn meira og kallaði á manninn. „Afsakið, en getur þú hjálpað mér? Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Látum spárnar rætast

Eftir Eirík Þór Theodórsson: "Það er áhyggjuefni að ungt fólk hafi lítinn áhuga á kosningum." Meira
29. október 2016 | Pistlar | 798 orð | 1 mynd | ókeypis

Línurnar eru skýrar

Það hefur of lítið verið rætt um endurskipulagningu fjármálakerfisins í kosningabaráttunni. Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 625 orð | ókeypis

Loforð, loforð, ekki meir, ekki meir

Eftir Jóhannes Sverrisson: "Kjósið Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum. Með því eruð þið að kjósa áframhaldandi uppbyggingu og stöðugleika." Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Lærum af þeim bestu

Eftir Loga Einarsson: "Í dag ræðst hverjir móta samfélagið næstu ár á Íslandi." Meira
29. október 2016 | Pistlar | 350 orð | ókeypis

Ólíkir mágar – og þó!

Þeir Ólafur Björnsson prófessor og Steinn Steinarr skáld voru mágar: Steinn var kvæntur Ásthildi, systur Ólafs. Vart gat ólíkari menn. Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

panamaskjolin.is

Eftir Sigurð Oddsson: "...hinir sem áttu skuldabréf á banka urðu að lýsa kröfum í bú föllnu bankanna í þeirri von að fá eitthvað einhvern tíma seinna." Meira
29. október 2016 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitísk óvissuferð

Viðræður stjórnarandstöðuflokkanna um mögulegt stjórnarsamstarf í kjölfar þingkosninganna í dag undirstrikuðu það val sem kjósendur standa frammi fyrir. Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Róttæk en ábyrg stjórnmál skila árangri

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Með skýrri sýn og markvissri stefnu hefur orðið alger viðsnúningur á Íslandi á síðustu árum undir forystu Framsóknarflokksins." Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnum hagsældinni ekki í óvissu

Eftir Bjarna Benediktsson: "Við erum á réttri leið og ef við höldum áfram á þeirri braut eftir kosningar eru okkur allir vegir færir." Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Til stuðnings Birgi Ármannssyni

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það tekur mig sárt að sjá að samkvæmt skoðanakönnunum vegur Birgir salt, inni eða úti af Alþingi." Meira
29. október 2016 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkin tala

Eftir Guðna Á. Haraldsson: "Kaupmáttur launa hefur frá því í júní 2013 aukist um 20,6%. Hér er um mestu aukningu kaupmáttar launa á síðustu áratugum að ræða." Meira
29. október 2016 | Pistlar | 487 orð | 2 myndir | ókeypis

Þekkir einhver orðið lárpera?

Þekkir einhver orðið lárpera ? Örugglega eru margir sem hafa ekki hugmynd um hvað orðið merkir og hafa jafnvel aldrei heyrt það. Aðrir spyrja hvers vegna ekki megi nota orðið avocado sem er þjált og gott orð yfir lárperu? Meira

Minningargreinar

29. október 2016 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Torfason Magnússon

Guðmundur Torfason Magnússon fæddist 7. september 1938. Hann lést 15. október 2016. Útför hans fór fram 24. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2016 | Minningargreinar | 2617 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Antonsdóttir

Guðrún Antonsdóttir fæddist á Arnarstöðum í Sléttuhlíð 9. febrúar 1930. Hún lést 23. október 2016 á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Hún var dóttir hjónanna Björns Antons Jónssonar frá Hrauni í Sléttuhlíð, f. 6.4. 1896, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2016 | Minningargreinar | 3753 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Kristín Ágústsdóttir

Jóna Kristín Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. ágúst 1957. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 18. október 2016. Foreldrar hennar eru Nanna Guðjónsdóttir, f. 27. september 1928, og Ágúst Ólafsson, f. 1. ágúst 1927, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2016 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Guðbjörg Benediktsdóttir

Kristín Guðbjörg Benediktsdóttir, alltaf kölluð Dídí, fæddist í Bolungarvík 16. september 1941. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 15. október 2016. Foreldrar Dídíar voru Fjóla Magnúsdóttir, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2016 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Lára Ágústsdóttir

Ólöf Lára Ágústsdóttir fæddist 16. janúar 1935 í Hafnarfirði. Hún lést á heimili sínu 6. október 2016. Foreldrar hennar voru Ágúst Eyjólfsson bakarameistari, f. 28.9. 1912, d. 27.11. 2001, og Þórheiður Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 7.7. 1914, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2016 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas Steindórsson

Tómas Steindórsson fæddist 22. desember 1932. Hann lést 23. september 2016. Útför Tómasar fór fram 6. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2016 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Viktor Ægisson

Viktor Ægisson fæddist 24. febrúar 1948. Hann lést 2. október 2016. Útför hans fór fram 13. október 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Að vera feitur og stríðalinn fressköttur liggjandi á upphituðu gólfi og láta klóra á sér kviðinn. Það væri algjör draumur. Jóhann Skírnisson, flugstjóri hjá Flugfélagi... Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðaþjónustufólk fékk viðurkenningar

Fulltrúar Markaðsstofu Norðurlands veittu á dögunum þrjár viðurkenningar til fyrirtækja og fólks í ferðaþjónustu á Norðurlandi sem þykja hafa skarað fram úr með starfsemi sinni. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenning á æskulýðsmóti

Árlegt Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar fór fram á Akureyri um síðastliðna helgi. Þarna voru saman komnir um 500 unglingar og leiðtogar allsstaðar af landinu. Við lokaguðsþjónustu mótsins þjónuðu sr. Sunna Dóra Möller og sr. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 104 orð | ókeypis

Fullir dagpeningar verða 25.700 kr

Fullir dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands verða 25.700 kr. frá og með 1. nóvember. Er þeirri upphæð ætlað að mæta kostnaði vegna gistingar og fæðis í einn sólarhring. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagar hagnast um 1,2 milljarða

Hagnaður Haga á öðrum ársfjórðungi nam rúmum 1.213 milljónum króna og jókst lítillega frá sama tímabili í fyrra þegar hann nam 1.175 milljónumkróna. Vörusala ársfjórðungsins nam rúmum 20,7 milljörðum króna á fjórðungnum. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður N1 eykst um 44%

Hagnaður N1 á þriðja ársfjórðungi nam 1.072 milljónum króna og jókst um 44% frá sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn var ríflega 740 milljónir. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 1.472 milljónum samanborið við 1. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Launin verði leiðrétt

Stjórn Kennarasambands Íslands lýsir í ályktun sem samþykkt var í gær þungum áhyggjum af stöðunni sem uppi er í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda tónlistarskóla og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið líf í Kauphöll í kjölfar birtingar uppgjöra

Velta með hlutabréf í Kauphöll Íslands nam ríflega 5,1 milljarði króna í gær. Í vikunni hafa ellefu félög á aðallista kauphallarinnar birt uppgjör sín. Mest velta var með bréf Icelandair Group og nam hún tæpum 1,2 milljörðum. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 3 myndir | ókeypis

Nemum boðið í bílaumboðið

Vinnustaðarnám hjá bílaumboðinu BL er verkefni sem hleypt var af stokkunum fyrr á árinu þegar stofnaður var hópur starfsmanna í kjölfar þess að fyrirtækið gerðist formlega aðili að svonefndum Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms sem Samtök iðnaðarins... Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 2 myndir | ókeypis

Samhjálp byggir í Hlaðgerðarkoti

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, og Vörður Leví Traustason, framkvæmdastjóri Samhjálpar, tóku nú í vikunni fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu í Hlaðgerðarkoti, meðferðarheimili Samhjálpar í Mosfellsdal. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja engin gjöld á minni póstsendingar

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Stýrihópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði til að endurskoða reglur um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa hefur nú skilað ráðherra greinargerð sinni. Meira
29. október 2016 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja fjölga í stétt leikskólakennara

Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar starfshóp sem leita á leiða til að fjölga leikskólakennurum og bæta starfsumhverfi þeirra í leikskólum borgarinnar. Meira

Daglegt líf

29. október 2016 | Daglegt líf | 732 orð | 8 myndir | ókeypis

Geggjaðar peysur og peysumálverk

Sýningin „Geggjaðar peysur“ á Vökudögum á Akranesi er samstarfsverkefni Hörpu Hreinsdóttur handverkskonu og Bjarna Þórs Bjarnasonar listmálara. Harpa sýnir peysur sem hún hefur hannað og prjónað og Bjarni Þór sýnir málverk af peysum og prjóni. Meira
29. október 2016 | Daglegt líf | 815 orð | 5 myndir | ókeypis

Hinn sammannlegi undirstraumur

Ótrúlega margt áhugavert má lesa úr einu íslensku skinnhandriti frá miðöldum þegar stjörnumerki og staða himintungla léku mikilvægt hlutverk í hversdagsönnum fólks. Hópur miðaldafræðinga kom saman í Viðey á dögunum til að spá og spekúlera í þessu tiltekna handriti og kenndi þar ýmissa grasa. Meira
29. október 2016 | Daglegt líf | 104 orð | ókeypis

Kennir margra grasa í handritinu

Í handritinu GKS 1812 4to er m.a. Meira
29. október 2016 | Daglegt líf | 133 orð | ókeypis

Menningarauki

Ár hvert, um mánaðamótin október-nóvember, er menningarhátíðin Vökudagar haldin á Akranesi í boði bæjaryfirvalda. Tilgangur er að efla menningarlíf í bænum og lífga upp á skammdegið. Meira

Fastir þættir

29. október 2016 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

1. c4 b6 2. Rc3 Bb7 3. d4 e6 4. Rf3 Bb4 5. g3 f5 6. Bg2 Rf6 7. O-O O-O...

1. c4 b6 2. Rc3 Bb7 3. d4 e6 4. Rf3 Bb4 5. g3 f5 6. Bg2 Rf6 7. O-O O-O 8. Dc2 Re4 9. Rxe4 Bxe4 10. Db3 Be7 11. Bf4 Rc6 12. Hfd1 Bf6 13. d5 Ra5 14. Db4 Bxf3 15. Bxf3 e5 16. Bd2 e4 17. Bg2 Rb7 18. Bc3 Rc5 19. Bxf6 Dxf6 20. Dd2 a5 21. Dd4 Dh6 22. Meira
29. október 2016 | Í dag | 259 orð | ókeypis

Ekki er allt í sama móti steypt

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á það flykkist manna mergð. Mjög er þarft við kökugerð. Með þeim svipur sést ei par. Saman koma leiðir þar. Lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Á mannamótin fólkið fer. Fyllt af deigi kökumót. Meira
29. október 2016 | Fastir þættir | 181 orð | ókeypis

Gosinn hans Geira. A-Allir Norður &spade;ÁG10742 &heart;2 ⋄Á7...

Gosinn hans Geira. Meira
29. október 2016 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Guð er kærleikur og sá sem er stöðugur í kærleikanum er stöðugur í Guði...

Guð er kærleikur og sá sem er stöðugur í kærleikanum er stöðugur í Guði og Guð er stöðugur í honum. (1. Jh. 4. Meira
29. október 2016 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrúðkaup

Herdís Fjeldsted Jakobsdóttir og Hartmann Páll Magnússon fagna gullbrúðkaupsafmæli sínu í dag, 29. október. Hjónavígslan fór fram í Hólakirkju 1966. Þau fagna þessum tímamótum á... Meira
29. október 2016 | Í dag | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Kr. Júlíusson

Halldór Kristján Júlíusson fæddist á Breiðabólstað í Vesturhópi 29.10.1877, sonur hjónanna Júlíusar Halldórssonar héraðslæknis og Ingibjargar Magnúsdóttur. Júlíus var sonur Halldórs Kr. Meira
29. október 2016 | Fastir þættir | 554 orð | 3 myndir | ókeypis

Hitað upp fyrir heimsmeistaraeinvígi

Guðmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson eru fulltrúar Íslands í efsta flokki Skákþings Norðurlanda sem stendur yfir þessa dagana í Sastamala í Finnlandi. Mótið fer fram í þrem flokkum þar af tveimur öldungaflokkkum, 50 ára og eldri og 65 ára... Meira
29. október 2016 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkar vel að búa í Stykkishólmi

Kristín Sigríður Hannesdóttir, forstöðumaður Dvalarheimilis aldraðra í Stykkishólmi, á 50 ára afmæli í dag. „Við erum með 17 heimilismenn og 15 þjónustuíbúðir sem eru tengdar dvalarheimilinu og er elsti íbúinn 107 ára. Meira
29. október 2016 | Í dag | 61 orð | ókeypis

Málið

A ð leggja hönd á plóginn þýðir að leggja e-m lið eða stuðla að framgangi e-s , og er úr dönsku: lægge hånden på ploven . Það er hnitmiðað og viðbætur spilla því, t.d. Meira
29. október 2016 | Í dag | 1714 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins Skattpeningurinn Meira
29. október 2016 | Í dag | 438 orð | 4 myndir | ókeypis

Setti ungur að árum stefnuna á listsköpun

Guðjón Ketilsson fæddist í Reykjavík 29.10. 1956 og ólst þar upp í Smáíbúðahverfinu. Hann er Strandamaður í báðar ættir og dvaldi öll sumur í æsku hjá ættingjum sínum, á sveitabæ skammt frá Hólmavík. Meira
29. október 2016 | Í dag | 385 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 102 ára Aðalheiður Snorradóttir 80 ára Edda Kjartansdóttir Elín Davíðsdóttir Guðjón Þór Ólafsson Örnólfur H. Jómundsson 75 ára Guðfinna J.Th Guðmundsdóttir Sigfríð Guðlaugsdóttir Sigrún J.G. Meira
29. október 2016 | Fastir þættir | 271 orð | ókeypis

Víkverji

Tískuorðið hjá íslenskum stjórnmálamönnum fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í dag er „innviðir“. Innviðirnir hafa setið á hakanum, hlúa þarf betur að innviðunum og þar fram eftir götunum. Annað kemst varla að. Meira
29. október 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

29. október 1922 Elliheimili tók til starfa í húsinu Grund við Kaplaskjólsveg í Reykjavík. Morgunblaðið sagði að þetta hefði verið fyrsta „gamalmennahæli“ hér á landi, en vistmenn gátu verið rúmlega tuttugu. Meira

Íþróttir

29. október 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild kvenna KR – Fjölnir – þrátt fyrir að leikurinn hafi...

1. deild kvenna KR – Fjölnir – þrátt fyrir að leikurinn hafi byrjað klukkan 17.30 lágu úrslit hans ekki fyrir skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi. *Leikjum í Dominos-deild og 1. deild karla var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild kvenna Víkingur – Fjölnir 26:29 Staðan: HK 7511174:16011...

1. deild kvenna Víkingur – Fjölnir 26:29 Staðan: HK 7511174:16011 Fjölnir 7502196:16510 FH 7421167:15010 ÍR 7403177:1758 KA/Þór 5212138:1315 Víkingur 7205176:1874 Afturelding 6204118:1424 Valur U 6006125:1610 1. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 265 orð | ókeypis

5 meiddir hjá toppliðinu

Kristján Jónsson kris@mbl.is Hinn umtalaði sjúkralisti er býsna langur hjá toppliði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta. Engu að síður hélt liðið sigurgöngu sinni áfram á fimmtudagskvöldið og lagði þá Val að velli. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnar í 16 manna úrslit

Arnar Davíð Jónsson lék í gær seinni 8 leikina í forkeppni EM í keilu sem fram fer í Olomouc í Tékklandi. Hann spilaði mjög vel og tryggði sig inn í 16 manna úrslitin. Hann var með 230,2 í meðaltal. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 648 orð | 2 myndir | ókeypis

„Það snýst allt um þetta á heimilinu“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er flott byrjun. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagur Kár til Grindavíkur

Körfuknattleiksmaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur skrifað undir samning við lið Grindavíkur og snýr því heim úr háskólaboltanum þar sem hann hefur verið á mála hjá St. Francis í rúmt ár. Dagur er uppalinn í Stjörnunni en fór í fyrra til Bandaríkjanna. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

EM U17 ára stúlkna Undanriðill á Írlandi: Færeyjar – Ísland 0:4...

EM U17 ára stúlkna Undanriðill á Írlandi: Færeyjar – Ísland 0:4 Sólveig Jóhannesdóttir Larsen 34., Hlín Eiríksdóttir 42., 80., Alexandra Jóhannsdóttir 47. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfitt próf bíður Geirs og lærisveina

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2018 hefst á miðvikudaginn þegar keppni hefst í sjö riðlum þar sem 28 lið keppast um að sætin 15 sem í boði eru. Lokakeppnin fer fram í Króatíu 12.-28. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 477 orð | 7 myndir | ókeypis

Fimm íslensk landslið

Landslið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvað þurfa íslenskir knattspyrnumenn að gera til að komast í landsliðshóp karla í dag eða jafnvel vinna sér sæti í byrjunarliðinu? Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Hertz-höllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Hertz-höllin: Grótta – Valur L13.30 TM-höllin: Stjarnan – Fylkir L13. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 824 orð | 2 myndir | ókeypis

Harðjaxlarnir leynast víðar

Harðjaxlar Kristján Jónsson kris@mbl.is Í umræðu um íþróttir verða iðulega til alls kyns mýtur. Umræðan er oft einsleit og ekki virðist vera mikið pláss fyrir ólíkar skoðanir. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir | ókeypis

Ó lafía Þórunn Kristinsdóttir , kylfingur úr GR, komst ekki í gegnum...

Ó lafía Þórunn Kristinsdóttir , kylfingur úr GR, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi sem fram fer í Kína, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnar Kristinsson er kominn skrefinu lengra en aðrir íslenskir...

Rúnar Kristinsson er kominn skrefinu lengra en aðrir íslenskir knattspyrnuþjálfarar eftir að hann var ráðinn þjálfari Lokeren í Belgíu í gær. Einn Íslendingur , Arnar Þór Viðarsson, sem nú er aðstoðarmaður Rúnars, hefur þjálfað lið í þessari sömu deild. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórsigur hjá sænsku meisturunum

Sænska meistaraliðið í handknattleik, Kristianstad, endurheimti í gærkvöldi efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 15 marka sigri á nýliðum Karlskrona, 33:18, á heimavelli. Eins og úrslitin gefa til kynna var munurinn talsverður á liðunum. Meira
29. október 2016 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir | ókeypis

Vildi þjálfa erlendis

Belgía Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn Rúnar Kristinsson þurfti ekki að mæla göturnar lengi eftir að hafa látið af störfum sem þjálfari Lilleström í Noregi hinn 18. september. Meira

Sunnudagsblað

29. október 2016 | Sunnudagsblað | 2182 orð | 5 myndir | ókeypis

Bjargaði lífi móður sinnar

• John Guðmundur Hallgrímsson Bergin komst í bráðan lífsháska í móðurkviði þegar Dettifossi var sökkt skömmu eftir brottför frá Belfast í febrúar 1945 • Móður hans var bjargað meðvitundarlausri úr sjónum og var það mál manna að bumban hefði... Meira
29. október 2016 | Sunnudagsblað | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Fann hvernig hún sogaðist niður með skipinu

Í bók sinni Ljósin á Dettifossi lýsir Davíð Logi Sigurðsson björgun Evgeníu Hallgrímsson Bergin með þessum orðum: Eftir að Dettifoss er sokkinn lóna skipbrotsmenn í bátnum og á flekanum á slysstaðnum, reyna að vera í fylgd og svipast um eftir öðrum sem... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.