Greinar miðvikudaginn 9. nóvember 2016

Fréttir

9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

21 ekki með lögheimili í sínu kjördæmi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt lista landskjörstjórnar er 21 nýkjörinn þingmaður ekki með skráð lögheimili í sínu kjördæmi, þar af 11 frá landsbyggðarkjördæmunum. Meðal þessara þingmanna eru þrír flokksformenn. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Áin Súla skipti um farveg

Áin Súla, sem rennur úr Súlujökli, breytti um farveg og rennur nú austur í Gígjukvísl. Súla rann áður í Núpsá og saman mynduðu þær Núpsvötn, sem runnu undir vestustu brúna á Skeiðarársandi, rétt austan við Lómagnúp. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Bjarni sagður hafa frest fram að helgi

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Síðdegis í gær höfðu línur lítið skýrst, hvað varðar stjórnarmyndunarviðræður. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Bjartsýnn og vonar að ekki verði verkfall

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Aflinn hjá okkur hefur verið heldur tregur þar til um helgina að það fór að mokveiðast af þorski,“ sagði Árni Gunnólfsson, skipstjóri á frystiskipinu Kleifabergi, í gær. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Á ferðinni Vegna þrenginga eða lokunar gatna getur verið erfitt að komast leiðar sinnar í bíl í miðborg Reykjavíkur og þá grípa sumir til hjólsins þó að rok og rigning auðveldi ekki... Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Einar Kárason fjallar um hetjusögur

Einar Kárason fjallar um hetjusögur á Sagnakaffi í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Einar, sem er ekki aðeins afkastamikill og vinsæll rithöfundur, er þekktur fyrir að vera skemmtilegur og líflegur sagnamaður. Meira
9. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Eyðilegging og fjöldamorð í Írak

Börn skoða skemmdir á húsi eftir loftárás í grennd við bæinn Hamam al-Alil, um 14 kílómetra sunnan við borgina Mosúl í Írak. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fengu að spreyta sig á valkostunum

Það þurfti ekki bandarískan ríkisborgararétt til þess að greiða atkvæði á Hilton Nordica-hótelinu í gærkvöldi þegar gestir bandaríska sendiráðsins fengu að kjósa á milli þeirra Donalds Trumps og Hillary Clinton. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Forkaupsréttur framlengdur

Frestur ríkisins til að taka afstöðu til nýtingar forkaupsréttar á jörðinni Felli við Jökulsárlón hefur verið framlengdur til 10. janúar nk. Sýslumaðurinn á Suðurlandi tók ákvörðunina. Hinn 4. nóvember sl. tók sýslumaður tilboði Fögrusala ehf. í Fell. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fylgst með ferðamönnum

Auk þess að kvarða umferðarteljara á Fjallabaki í sumar var einnig prófaður umferðargreinir, það er ratsjá, sem greinir lengd bíla og bil á milli þeirra. Af því má ráða hvort fólksbíll eða rúta átti leið hjá umferðargreininum. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð

Fölsunarmálið fyrnt

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Ríkissaksóknari hefur fellt niður skjalafölsunarmál gegn Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE), sem móðir stúlku sem hlaut mikinn heilaskaða í fæðingu kærði í þriðja sinn fyrir á þessu ári. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Handhafar fengu 44 milljónir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Handhafar forsetavalds fengu greiddar rúmar 44 milljónir í laun og launatengd gjöld árin 2012-2015. Þetta kemur fram í svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Handhafar fara m.a. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hausttónleikar haldnir í Háskólabíói

Skólahljómsveit Kópavogs, sem á sér 50 ára sögu, heldur sína árlegu hausttónleika í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Alls koma um 160 nemendur fram á tónleikunum og leika íslensk og erlend dægurlög frá ýmsum tímum auk m.a. Meira
9. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Heltekinn af fíkn og kvalalosta

Rúmlega þrítugur Breti, Rurik Jutting, var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hryllileg morð á tveimur ungum konum í Hong Kong. Hann var áður virtur verðbréfamiðlari hjá alþjóðlegum banka í bresku nýlendunni fyrrverandi. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ingibjörg Haraldsdóttir

Ingibjörg Haraldsdóttir, ljóðskáld og þýðandi, er látin 74 ára að aldri. Ingibjörg nam kvikmyndagerð í Moskvu á árunum 1963 til 1970 og bjó og starfaði í Havana á Kúbu að því loknu fram til ársins 1975. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð

Jarðhitinn nýttur í baðlón

Samkvæmt fundargerð sveitarstjórnar Bláskógabyggðar er fyrirhugað að byggja um tvö þúsund fermetra baðlón ásamt þjónustubyggingu og hundrað herbergja hóteli, aðstöðuhúsi fyrir starfsmenn og möguleika á stækkun hótelsins. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Landinn drakk minna af áfengi í október

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur birt sölutölur fyrir október síðastliðinn, en samkvæmt þeim hefur t.a.m. sala á lagerbjór, rauðvíni, hvítvíni og öli dregist samana samanborið við sölutölur frá því í september. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð

Leigusamningum fækkar milli mánaða

Þinglýstum leigusamningum um íbúðarhúsnæði fækkaði mikið í seinasta mánuði frá mánuðinum á undan. Heildarfjöldi þeirra á landinu var 676 í október og fækkaði þeim um 49,3% frá september sl. en samningunum fjölgaði hins vegar um 11,4% frá október 2015. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Lesið upp úr nýjum verkum

Þórarinn Eldjárn, Einar Kárason, Sigurður Pálsson og Sjón munu lesa úr verkum sínum í Hannesarholti á morgun klukkan átta að kvöldi til. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 666 orð | 3 myndir

Lítill rekaviður við Skjálfanda

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Það hefur verið mjög lítill reki undanfarin ár. Þetta hefur breyst mikið og það er ekki bara minni reki, það er líka minni eftirspurn eftir rekaviðarstaurum. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 464 orð | 4 myndir

Lón og hótel fyrir milljarða

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áform eru uppi um byggingu baðlóns og hótels á Efri-Reykjum í Biskupstungum, um miðja vegu á milli Laugarvatns og Úthlíðar. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Milljarðar í gatnaframkvæmdir

Reykjavíkurborg mun fjárfesta fyrir rúmlega 14 milljarða króna á næsta ári skv. frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir 2017. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mótmæla gjaldtöku

Neytendasamtökin mótmæla harðlega fyrirætlunum um gjaldtöku vegna notkunar rafrænna skilríkja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Nafn rómversks keisara endurvakið

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stúlkur mega nú, samkvæmt nýjum úrskurðum mannanafnanefndar sem birtir eru á heimasíðu innanríkisráðuneytisins, heita Snekkja og Manasína, og eins mega drengir bera nafnið Neró Reyðfjörð. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Notendur meðtóku brot upplýsinga

Skýr skilyrði um hvaða upplýsingar beri að birta í auglýsingum um lausasölulyf er á meðal þess sem finna má í nýrri reglugerð um lyfjaauglýsingar sem heilbrigðisráðherra samþykkti 26. október síðastliðinn og birt var á vef ráðuneytisins í gær. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Nýrri tækni beitt til að telja ferðamenn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ný tækni gerir kleift að fylgjast vel með fjölda ferðamanna og ferðahegðun þeirra á hinum ýmsu ferðamannastöðum. Teljarar á Fjallabaksleið nyrðri voru kvarðaðir á liðnu sumri í þessu skyni og nýr búnaður prófaður. Meira
9. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Pyndarinn gerður að hetju

Manila. AFP.| Hæstiréttur Filippseyja heimilaði í gær að Ferdinand Marcos, fyrrverandi einræðisherra landsins, yrði jarðsettur í kirkjugarði fyrir hetjur í Manila. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Risafjárfesting á Suðurlandi

Andri Steinn Hilmarsson Björn Jóhann Björnsson Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ætlar að gera ráð fyrir risa-ferðaþjónustuverkefni í landi Efri-Reykja í endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins en þróunarfélagið Reykir ehf. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Rýmingaráætlun í vinnslu hjá ASH

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samkvæmt lögum um almannavarnir er það hlutverk almannavarnanefnda að vinna að gerð hættumats og viðbragðsáætlana í samvinnu við ríkislögreglustjóra. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sértækur byggðakvóti aukinn

Úthlutað hefur verið 11.257 tonnum í sértækan og almennan byggðakvóta. Sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar eykst um 733 tonn eða um 15%, en almennur byggðakvóti dregst saman um 1. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

SHS vill lækka starfslokaaldur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Drög að endurnýjaðri starfslokastefnu voru nýverið lögð fram á stjórnarfundi Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu (SHS). Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sigla til lands annað kvöld semjist ekki

Blikur eru á lofti í kjaramálum sjómanna og hefst verkfall hjá félögum sjómanna og vélstjóra annað kvöld. Takist ekki að semja fyrir klukkan 23 þann dag skellur á verkfall á fiskiskipaflotanum og verður honum þá stefnt í land. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 4 myndir

Síðasti steinbærinn í borginni

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Minjavernd vinnur að endurgerð húss við Holtsgötu 41b í Reykjavík á rústum Stórasels, eina tvöfalda steinbæjarins sem eftir stendur í höfuðborginni. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Skáldin fjögur lesa saman

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Skuldahlutfall lækkar

Fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2017 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær, en samkvæmt henni mun skuldahlutfall bæjarins lækka umtalsvert og hraðar en aðlögunaráætlun gerði upphaflega ráð fyrir. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Starfslok bæjarstjóra samþykkt

Starfslokasamningur við Róbert Ragnarsson bæjarstjóra var samþykktur á bæjarstjórnarfundi í Grindavík í gærkvöldi. Fundurinn var lokaður og er ástæða þess sögð sú að á honum voru lögð fram trúnaðargögn. Greint er frá þessu á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sungið Maríum til dýrðar í kvöld

Söngkonan Svanlaug Jóhannsdóttir og píanóleikarinn Agnar Már Magnússon halda tónleika öllum Maríum til dýrðar í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20.30. Fyrir hlé verða fluttar Ave Maríur eftir ýmsa höfunda, þ.ám. Beatriz Gutierrez. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Úttektargjald á gjafakortum

Viðskiptavinir sem vilja færa innistæðu gjafakorta bankanna yfir á bankareikning eða taka hana út sem reiðufé þurfa að greiða fyrir það úttektargjald ef viðskiptin fara fram í Íslandsbanka eða Arion banka. Um afgreiðslugjald er að ræða. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Vegagerðin greinir umferðina á höfuðborgarsvæðinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í samvinnu við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu er Vegagerðin á þessu ári að láta vinna sérstaka greiningu á umferðinni á helstu stofnvegum. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Veiddu 132 tonn af fiski

Alls voru veidd 132 tonn á sjóstangaveiðimótum sem fram fóru á yfirstandandi ári. Samkvæmt upplýsingum fiskistofu voru alls haldin 15 stangaveiðimót í ár og eru þá bæði talin innanfélagsmót og mót milli sjóstangaveiðifélaga. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð

Við fjörukambinn

Eitt sinn þegar Hólmfríður og Sigurður á Sandi voru á ferð á Langanesi ógnaði Sigurði að sjá allan þennan vannýtta rekavið í fjörunum. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Viðræður um stjórnarmyndun hefjast á næstu dögum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sem í dag hefur haft umboð til stjórnarmyndunar í eina viku, mun hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við aðra flokka í þessari viku. Guðni Th. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri

Viðhörfskönnun leiðir í ljós að meirihluti aðspurðra, eða 59%, vill að flugstarfsemi verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 27% vildu flytja starfsemina annað en 14% voru hlutlaus. Fyrirtækið Landráð sf. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vinnsla hefst í desember

Framkvæmdum við nýja bolfiskvinnslu HB Granda á Vopnafirði miðar ágætlega. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vinnustöðvun vofir yfir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fulltrúar útgerðar og sjómanna komu í gær til fundar hjá ríkissáttasemjara, en sjómenn samþykktu í atkvæðagreiðslu að fara í verkfall á morgun til að knýja á um kjarasamning. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð

Víðsýni til allra átta

Sandur 2 er nýbýli úr jörðinni Sandi í Aðaldal og byggt 1948 á fjórðungi jarðarinnar. Meira
9. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 459 orð | 3 myndir

Vægi atkvæðanna var nærri tvöfalt

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Landskjörstjórn hefur reiknað út fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti í kjölfar alþingiskosninganna 29. október síðastliðinn. Meira
9. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þegnarnir geta senn lyft sér upp eftir mánaðarsorg

Fíll er hér látinn ganga framhjá inngangi konungshallarinnar í Bangkok til að votta Bhumibol heitnum Aduladej konungi virðingu sína. Konungurinn lést 13. október, 88 ára að aldri, eftir að hafa ríkt í 70 ár. Meira
9. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Öfgar í veðurfari aukast

Marrakesh. AFP. | Loftslagsbreytingar í heiminum hafa orðið til þess að mannskæðum hitabylgjum, fellibyljum, þurrkum og flóðum hefur fjölgað á síðustu árum, að því er fram kemur í skýrslu sem Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) birti í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2016 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Á að hækka meira?

Kjararáð felldi úrskurð á kjördag um laun þingmanna og slíkra. Hefðbundin reiði blossaði upp. Þingmaður Pírata heimtaði að hækkunin yrði afnumin og launin látin fylgja vísitölu almennra launa. Meira
9. nóvember 2016 | Leiðarar | 750 orð

Loksins lokið

Nýafstaðnar kosningar vestra verða lengi nokkurt umhugsunarefni Meira

Menning

9. nóvember 2016 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Afsakið, hættið að afsaka ykkur!

Síðasti fimmtugsafmælisþáttur Ríkissjónvarpsins var svolítið taugaveiklaður. Stjórnendur skiptu gestum inn og út með hraði milli þess sem þeir báðust afsökunar á sjálfum sér, Sjónvarpinu, afmæli Sjónvarpsins, Ómari og ég veit ekki hverju. Meira
9. nóvember 2016 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Airwaves-hátíðin í Rolling Stone

Tónlistarblaðamaður Rolling Stone-tímaritsins, David Fricke, kemur árlega eins og farfugl á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina. Og Fricke beið ekki lengi með að fella úrskurð sinn yfir 18. Meira
9. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 80 orð | 2 myndir

Doctor Strange

Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Meira
9. nóvember 2016 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Hjartasteinn heillar

„Okkur þykir mjög vænt um þessi verðlaun,“ segir Anton Máni Svansson, framleiðandi Hjartasteins í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, en kvikmyndin hlaut nýverið áhorfendaverðlaun Politiken á CPH:PIX kvikmyndahátíðinni í... Meira
9. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 33 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22. Meira
9. nóvember 2016 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Laddi sjötugur

Leikarinn, skemmtikrafturinn og söngvarinn Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi, fagnar 70 ára afmæli sínu 20. janúar á næsta ári. „Af því tilefni verður blásið til stórglæsilegra ferilstónleika þann 21. Meira
9. nóvember 2016 | Leiklist | 480 orð | 2 myndir

Og svo kom barn!

Eftir Pörupilta, þ.e. Dóra Maack, Nonna Bö og Hemma Gunn. Leikarar: Sólveig Guðmundsdóttir, Alexía Björg Jóhannesdóttir og María Pálsdóttir. Frumsýning í Tjarnarbíói föstudaginn 4. nóvember 2016, en rýnt í aðra sýningu 5. nóvember. Meira
9. nóvember 2016 | Bókmenntir | 766 orð | 3 myndir

Sólheimar í háskalegu samkvæmi

Eftir Þorstein frá Hamri. Mál og menning 2016. Innbundin 58 bls. Meira
9. nóvember 2016 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Stolin stef á Múlanum

Hljómsveit Steingríms Teague, Stolin stef, kemur fram á Múlanum á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. Meira
9. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 297 orð | 16 myndir

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á...

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20. Meira
9. nóvember 2016 | Myndlist | 327 orð | 4 myndir

Tónlistarkastalinn í Hamborg tilbúinn

Ein umtalaðasta bygging Evrópu síðustu árin, tónlistarhúsið Elbphilharmonie í Hamborg í Þýskalandi, er loksins tilbúin, 13 árum eftir að teikningarnar voru fyrst kynntar opinberlega – og kostnaðurinn við bygginguna varð tíföld upphafleg... Meira

Umræðan

9. nóvember 2016 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Birtir yfir Hafnarfirði – þoka yfir Reykjavík

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er sem sagt hægt að ná árangri í rekstri sveitarfélaga, jafnvel þeirra sem hafa glímt við áralanga erfiðleika. Árangurinn bitnar ekki á þjónustu." Meira
9. nóvember 2016 | Bréf til blaðsins | 152 orð

Deildasveitakeppni BR Þegar einu kvöldi er ólokið er sveit Jóns...

Deildasveitakeppni BR Þegar einu kvöldi er ólokið er sveit Jóns Baldurssonar með afgerandi forystu í fyrstu deild. Jón Baldursson 222 J.E. Meira
9. nóvember 2016 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Furðulegar uppeldisaðferðir og fréttaflutningur

Eftir Óla Anton Bieltvedt: "Nær hefði verið að foreldrarnir hefðu kennt tveggja ára dóttur sinni að virða og elska dýrin í stað þess að kenna henni að murka lífið úr þeim." Meira
9. nóvember 2016 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Innherjar í pólitík

Eftir Einar Pál Gunnarsson: "Stjórnarmyndunarviðræður búa til innherjaupplýsingar sem hafa áhrif á fjármálamarkaðinn." Meira
9. nóvember 2016 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Kærleiksríki anarkistinn

Hér var staddur fyrir stuttu breski tónlistarmaðurinn John Lydon, sem gengur líka undir nafninu Johnny Rotten frá því hann var söngvari þeirrar geðþekku hljómsveitar Sex Pistols. Meira
9. nóvember 2016 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Nýtum betur stjórnarskrá lýðveldisins

Eftir Kristin Pétursson: "Ég tel mikilvægt að draga úr því fyrirkomulagi að ráðherrar séu jafnframt þingmenn. Það er ekki hálft starf að vera ráðherra. Það er fullt starf." Meira
9. nóvember 2016 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Ótrúlegur árangur Samfylkingar

Eftir Jón Val Jensson: "Samfylkingin hefur misst tengslin við íslenzka undirstöðu sína." Meira
9. nóvember 2016 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Úlfar og kosningar

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Örstutt hugleiðing um stöðuna eftir nýliðnar haustkosningar með tilliti til umræðunnar um stjórnarskrá." Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Auðunn S. Hinriksson

Auðunn S. Hinriksson fæddist 4. júní 1943. Hann lést 26. október 2016. Útför hans fór fram 7. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Ásgeir Lýðsson

Ásgeir Lýðsson fæddist 31. janúar 2006. Hann lést 13. október 2016. Útför Ásgeirs fór fram 24. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Búi Snæbjörnsson

Búi Snæbjörnsson fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1929. Hann lést á heimili sínu að Hrafnistu í Reykjavík 2. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Dýrleif Jónsdóttir og Snæbjörn Eyjólfsson. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Eiríkur Erlendsson

Eiríkur Erlendsson fæddist í Keflavík 13. febrúar 1941. Hann lést 2. október 2016. Útför Eiríks fór fram 11. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Hilmar Páll Gudmundsson

Hilmar Páll Gudmundsson fæddist í Los Angeles 5. ágúst 1954. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles 9. október 2016. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson, f. í Reykjavík 13. maí 1923, d. 19. júní 2001, og Margrét Jónasdóttir, f. í Reykjavík 21. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórðardóttir

Ingibjörg Þórðardóttir (Inga) fæddist 23. nóvember 1946. Hún varð bráðkvödd 4. október 2016. Útför Ingu fór fram 12. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Jóhann Lúthersson

Jóhann Lúthersson fæddist 9. janúar 1934. Hann lést 23. október 2016. Útför Jóhanns fór fram 31. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Leifur Friðleifsson

Leifur Friðleifsson fæddist 12. desember 1929. Hann lést 10. október 2016. Útför Leifs fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Margrét Gunnarsdóttir

Guðný Margrét Gunnarsdóttir fæddist 13. apríl 1927. Hún lést 15. október 2016. Útför Margrétar fór fram 30. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Sigríður Þorláksdóttir

Sigríður Þorkálsdóttir fæddist í Bolungarvík 5. febrúar 1921. Hún lést á Hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 29. október 2016. Foreldrar Sigríðar voru Þorlákur Jón Ingimundarson frá Tindum á Skarðsströnd, f. 11.5. 1878, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

Sólrún Bentsý Jóhannesdóttir

Sólrún Bentsý Jóhannesdóttir fæddist 23. maí 1942. Hún lést 28. október 2016. Útför Sólrúnar fór fram 7. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1979 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

Stefán Stefánsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1936. Hann lést á heimili sínu 4. nóvember 2016. Stefán var sonur Árnýjar Jónu Pálsdóttur, f. 12. janúar 1907, d. 27. júlí 1987, og Stefáns Íslandi, f. 6. október 1907, d. 1. janúar 1993. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Svava Kristjánsdóttir

Svava Kristjánsdóttir fæddist 19. júní 1922. Hún lést 21. september 2016. Svava var jarðsungin 5. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2675 orð | 1 mynd

Sveinn Jóhann Þorláksson

Sveinn Jóhann Þorláksson fæddist á Siglufirði 7. júní 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 2. nóvember 2016. Foreldrar hans voru hjónin Þorlákur Guðmundsson, f. 22.7. 1894, d. 5.6. 1994, og Guðrún Jóhannsdóttir, f. 6.6. 1897, d. 5.4. 1963. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Sverrir Ketill Gunnarsson

Sverrir Ketill var fæddur 27. mars 1999 á hjúkrunarheimilinu á Höfn í Hornafirði. Hann lést af slysförum 30. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2632 orð | 1 mynd

Þórir Sigurbjörnsson

Þórir Sigurbjörnsson fæddist í Gamla Lundi á Akureyri 26. október 1945. Hann lést 29. október 2016. Foreldrar hans voru Margrét Pétursdóttir, f. 1924, d. 2005, og Helgi Hallsson, f. 1926, d. 2003. Kjörfaðir Þóris var Sigurbjörn Yngvi Þórisson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2016 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Þórunn Gísladóttir

Þórunn Gísladóttir fæddist 2. maí 1931. Hún lést 23. október 2016. Útför Þórunnar fór fram 7. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Gamma setur á flot nýjan alþjóðlegan sjóð

Gamma hóf í gær starfsemi á nýjum sérhæfðum alþjóðlegum fjárfestingarsjóði, Gamma Global Invest , en hann hefur fengið staðfestingu frá Fjármálaeftirlitinu. Meira
9. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Hagnaður Eikar 963 milljónir á þriðja ársfjórðungi

Hagnaður Eikar fasteignafélags nam 963 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi, en hann var 1.541 milljón króna á sama fjórðungi í fyrra. Meira
9. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun farþega í október hjá Wow air

Farþegum með Wow air fjölgaði um nær 140% í október síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra. Alls flutti félagið 175.222 farþega til og frá landinu í síðasta mánuði og var sætanýting 86%. Hélst hún svipuð á milli ára, þrátt fyrir 151% meira sætaframboð. Meira
9. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 2 myndir

Telja aðgerðir leiða til hærra húsnæðisverðs

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Viðskiptaráð Íslands hefur birt úttekt á heimasíðu sinni á þeim frumvörpum sem fráfarandi ríkisstjórn lagði fram og urðu að lögum. Þetta er gert til að meta efnahagsleg áhrif þeirra. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2016 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Hetjusögur Einars Kárasonar í Menningarhúsi Gerðubergi

Rithöfundurinn og sagnamaðurinn Einar Kárason mun segja hetjusögur í Sagnakaffi sem fram fer í Menningarhúsi Gerðubergi. Í tilkynningu segir að Einar sé þrælskemmtilegur og líflegur sagnamaður. Meira
9. nóvember 2016 | Daglegt líf | 616 orð | 3 myndir

Jafnréttisákvörðun sem við erum stolt af

Ólíkt því sem er í tveimur öðrum stærstu boltaíþróttunum var tekin ákvörðun hjá HSÍ um það að greiða dómurum sömu laun fyrir vinnu sína við dómgæslu á handboltaleikjum karla og kvenna. Meira
9. nóvember 2016 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Mun breytast í körfunni

Nokkur umræða skapaðist eftir að í ljós kom að talsverður munur var á því hvað dómarar fengu greitt fyrir að dæma karla- og kvennaleiki í körfuknattleik í meistaraflokki. Hannes S. Meira
9. nóvember 2016 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Námskeið um næringu, bólgur og langvinna sjúkdóma

Í kvöld fer fram námskeið Birnu G. Ásbjörnsdóttur næringarlæknisfræðings þar sem hún fjallar um hvernig fæðið sem við veljum okkur getur stuðlað að bólgum í líkama. Meira
9. nóvember 2016 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Skemmtilegur fróðleikur

Ólíkt mörgum öðrum vefsíðum sem reyna að koma upplýsingum á framfæri á sem knappastan máta er hægt að nálgast mikið magn fróðlegra greina og myndbanda á vefsíðunni allday.com. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2016 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. e3 d5 5. c3 Rc6 6. Rbd2 Bd6 7. Bg3 O-O...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. e3 d5 5. c3 Rc6 6. Rbd2 Bd6 7. Bg3 O-O 8. Bd3 b6 9. De2 Bb7 10. O-O Hc8 11. a3 Re7 12. Bxd6 Dxd6 13. Re5 Re4 14. Rxe4 dxe4 15. Ba6 Bxa6 16. Dxa6 Dc7 17. f3 f6 18. Rg4 h5 19. Rf2 exf3 20. gxf3 Rd5 21. De2 e5 22. c4 Re7... Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Anna Sigurðardóttir

40 ára Anna er Reykvíkingur en býr á Vogum á Vatnsleysuströnd. Hún er bókari hjá ALP hf. Maki : Ásmundur Ásmundsson, f. 1978, meindýraeyðir. Börn : Elva, f. 2007, Kári, f. 2009, og María, f. 2013. Foreldrar : Sigurður Einarsson, f. Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

Býr ein og er við góða heilsu

Steinunn Runólfsdóttir á 90 ára afmæli í dag. Hún fæddist á Dýrfinnustöðum í Akrahreppi í Skagafirði og ólst upp í Skagafirði, á Siglufirði og í Reykjavík. Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 817 orð | 4 myndir

Fjármálageirinn heillaði

Sigþór Jónsson er fæddur á Húsavík 9. nóvember 1976 og ólst upp þar til tvítugs í húsi sem foreldrar hans byggðu og búa enn, í Háagerðinu. Meira
9. nóvember 2016 | Fastir þættir | 173 orð

Gott ráð. V-NS Norður &spade;G872 &heart;ÁD1063 ⋄KG &klubs;94...

Gott ráð. V-NS Norður &spade;G872 &heart;ÁD1063 ⋄KG &klubs;94 Vestur Austur &spade;Á96 &spade;K &heart;KG974 &heart;852 ⋄43 ⋄952 &klubs;Á65 &klubs;KG10872 Suður &spade;D10543 &heart;-- ⋄ÁD10876 &klubs;D3 Suður spilar 5⋄ doblaða. Meira
9. nóvember 2016 | Í dag | 17 orð

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok...

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða. (Mark. Meira
9. nóvember 2016 | Í dag | 300 orð

Kerling lætur í sér heyra

Kerlingin á Skólavörðuholtinu segir á fésbókarsíðu sinni að hún hafi ætlað að steinhætta að yrkja, – „en þegar ég las bullið í Reinhold Richter í Vísnahorninu þá hrökk þessi vísa út úr kjaftinum á mér: Fyrir honum flestallt snýst... Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Lovísa Björt Antonsdóttir og Guðrún Ólafía Marinósdóttir bökuðu...

Lovísa Björt Antonsdóttir og Guðrún Ólafía Marinósdóttir bökuðu súkkulaðiköku og gengu í hús og seldu til styrktar Rauða krossinum á Íslandi, fyrir alls 2.500... Meira
9. nóvember 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Að leika stórt hlutverk eða spila stóra rullu skýrir sig sjálft, en því vill slá saman við það að eiga þátt í e-u , t.d. „spila stóran þátt“ í e-u. Þáttur er m.a. þráður í bandi eða kaðli. E-ð getur verið snar eða gildur þáttur í e-u. Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 312 orð | 1 mynd

Oddur Jóhannsson

Oddur Jóhannsson, Oddur á Nesi, var fæddur á Engidal, vestan Siglufjarðar, 9. nóvember 1866. Foreldrar hans voru Jóhann Þorvaldsson bóndi þar og Sæunn Þorsteinsdóttir, ættuð frá Staðarhóli. Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Árnason

30 ára Sigurður er Reykvíkingur og er lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis. Maki : Elín Dís Vignisdóttir, f. 1986, flugliði hjá WOW air. Foreldrar : Árni Þór Sigurðsson, f. 1960, sendiherra, og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, f. Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 178 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Steinunn Runólfsdóttir 85 ára Margrét Hannesdóttir 80 ára Ásta Vilhjálmsdóttir Ragnheiður V. Meira
9. nóvember 2016 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji

Ekki er langt síðan átök voru á milli plötuverslana og bóksala um jól. Spurt var hvort nú yrðu plötujól eða bókajól. Bókin mun ekki fá mikla samkeppni frá plötunni þessi jólin. Meira
9. nóvember 2016 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. nóvember 1930 Austurbæjarskólinn í Reykjavík var tengdur hitaveitu úr Þvottalaugunum í Laugardal, fyrstur húsa, og „hitaður með Laugavatni,“ eins og sagði í Morgunblaðinu. Meira
9. nóvember 2016 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Þorsteinn Pétur Guðjónsson

40 ára Þorsteinn er úr Reykjavík en býr í Kópavogi. Hann er endurskoðandi og eigandi hjá Deloitte. Maki : Birta Mogensen, f. 1983, viðskiptafræðingur. Börn : Pétur Ingi, f. 2005, Selma Dóra, f. 2007, Rakel Rán, f. 2006, og Thelma Ýr, f. 2012. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2016 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Ákvörðun Guðmundar Þ. Guðmundssonar um að segja starfi sínu lausu sem...

Ákvörðun Guðmundar Þ. Guðmundssonar um að segja starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari ólympíumeistara Dana í handknattleik þegar samningur hans rennur út kom ekki á óvart. Einhverra hluta virðist Guðmundur aldrei hafa fallið í kramið hjá sumum Dönum. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Ber virðingu fyrir Íslandi

„Markmið okkar er að enda árið á jákvæðu nótunum og ég er sannfærður um að við munum gera allt til að svo verði,“ sagði Ante Cacic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, á fréttamannafundi í gær en Króatar taka á móti Íslendingum í... Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Blaklið á faraldsfæti

Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna og kvennalið HK leggja land undir fór á morgun og taka þátt í Norðurlandamótum félagsliða um helgina. Aftureldingarliðið leikur í Noregi en HK-liðið fer til Danmerkur og leikur í Bröndby. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna 16 liða úrslit: Valur – Fram 20:23 Fjölnir...

Coca Cola-bikar kvenna 16 liða úrslit: Valur – Fram 20:23 Fjölnir – Fylkir 20:26 Valur 2 – Stjarnan 14:32 Stjarnan 2 – Afturelding 21:33 Frakkland Metz – Nice 30:24 • Karen Knútsdóttir skoraði 6 mörk fyrir Nice og Arna... Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Curry setti NBA-met

Stephen Curry setti í fyrrinótt met yfir fjölda þriggja stiga karfa í einum leik í NBA-deildinni þegar lið hans, Golden State Warriors, sigraði New Orleans Pelicans 116:106. Curry var sjóðandi heitur í leiknum og skoraði alls 46 stig. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Dagur sagður á leið til Japan

Þýska blað Bild greinir frá því að Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, muni taka við þjálfun japanska landsliðsins á næsta ári. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Eitt stig yrði frábær niðurstaða að mati Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að eitt stig í Króatíu yrði frábær niðurstaða fyrir íslenska landsliðið. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 843 orð | 2 myndir

Ekki ríkt nein lognmolla

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það eru auðvitað margar ástæður fyrir þessu, sem ég vil ekki þannig lagað fara út í. Þetta er stór ákvörðun og maður sveiflast fram og til baka áður en hún liggur fyrir. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Enginn leikmaður ársins

Staðarblaðið í Lilleström, Romerikes Blad , hefur ákveðið að velja engan leikmann ársins hjá karlaliði félagsins í knattspyrnu. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Esja vann í vítakeppni

Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í íshokkíi, Hertz-deildinni, í gærkvöld. Tvö efstu liðin í deildinni, Esjan og Björninn, áttust við í hörkuleik í Skautahöllinni í Laugardal þar sem Esja hafði betur í vítakeppni. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Limburg United – Kormend 75:92 • Hörður Axel...

Evrópubikarinn Limburg United – Kormend 75:92 • Hörður Axel Vilhjálmsson 5 stig, átti 5 stoðsendingar og tók eitt frákast fyrir Limburg. *Limburg hefur 4 stig eftir fjóra leiki af sex í riðlakeppninni. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 878 orð | 2 myndir

Frábært að ná í stig

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Halldór fer í heimahagana

Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla fá svokallaðan „léttan“ leik samkvæmt pappírunum umtöluðu í 16 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla. Valur dróst á móti Akureyri 2 þegar dregið var í gær. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca-Colar bikar kvenna, 16 liða úrslit: Digranes: HK -...

HANDKNATTLEIKUR Coca-Colar bikar kvenna, 16 liða úrslit: Digranes: HK - Selfoss 19 Austurberg: ÍR - Haukar 19:30 Kaplakriki: FH - Grótta 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Schenkerhöllin: Haukar - Grindavík 19:15 Ásgarður: Stjarnan - Keflavík... Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Jóni Guðna sómi sýndur

Knattspyrnumanninum Jóni Guðna Fjólusyni var sómi sýndur í staðarblaði í Norrköping í Svíþjóð í gær. Jón Guðni varð efstur leikmanna IFK Norrköping-liðsins í einkunnagjöf blaðsins, eins konar M-gjöf þeirra Svía, á nýafstöðnu keppnistímabili. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 83 orð

Riðlarnir á EM

A-riðill: Holland Noregur Danmörk Belgía B-riðill: Þýskaland Svíþjóð Ítalía Rússland C-riðill: Frakkland Ísland Austurríki Sviss D-riðill: England Skotland Spánn Portúgal Leikir Íslands: 18. júlí Ísland – Frakkland í Tilburg 22. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Sigurgangan heldur áfram

Fram, Stjarnan, Fylkir og Afturelding tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handknattleik kvenna í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Skagfirðingar fara til Akureyrar

Bikarmeistarar KR fá heimaleik gegn 1. deildar liði Fjölnis í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfuknattleik en dregið var í gær. Athygli vekur að Haukar mæta Haukum b og sú rimma á Ásvöllum ætti að verða áhugaverð. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 552 orð | 2 myndir

Snýst um okkur

EM 2017 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Frakkar, Svisslendingar og Austurríkismenn verða mótherjar íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Hollandi næsta sumar. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

S veinn Aron Guðjohnsen verður við æfingar í vikunni hjá hollenska...

S veinn Aron Guðjohnsen verður við æfingar í vikunni hjá hollenska liðinu Sparta Rotterdam, en þetta kemur fram á vef félagsins. Sveinn Aron er 18 ára gamall, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen , sem hóf sinn glæsilega atvinnumannaferil í Hollandi með liði... Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Sýndu það á EM í sumar að það er allt hægt

„Strákarnir sýndu það á EM í sumar að það er allt hægt. Þeir komust upp úr mjög erfiðum riðli og slógu Englendinga út í 16 liða úrslitunum. Meira
9. nóvember 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Var trúr sinni sannfæringu

„Ég hef notið þess að vinna í þessu mjög svo krefjandi starfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.