Greinar föstudaginn 3. febrúar 2017

Fréttir

3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Annar skipverjinn farinn til Grænlands

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Maður sem grunaður er um að hafa valdið dauða Birnu Brjánsdóttur var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í tvær vikur á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Á þröskuldi nýrra tíma

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lyfjameðferð verður skilvirkari og aukaverkanir minni, segir Már Másson, prófessor í lyfjaefnafræði við Háskóla Íslands, um tilkomu svokallaðrar nanólyfjatækni. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Betri greining og nákvæmari lyf

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Byggja nýjan hafnarbakka

Vinna við 2. áfanga Norðurgarðs í Gömlu höfninni í Reykjavík mun hefjast í þessum mánuði. Verkið felst í því að byggja nýjan hafnarbakka fyrir framan frystihús HB Granda. Bakkinn kemur í stað trébryggju, sem var orðin lúin. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Gott fótabað Göngulúinn vegfarandi þvær fæturna vel og vandlega í vatni á Ingólfstorgi í miðbæ... Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ekki á valdi forsætisnefndar að breyta lögum um launin

Forseti Alþingis segir að forsætisnefnd Alþingis sé búin að svara bréfi formanna stjórnmálaflokkanna með ákvörðun um lækkun á starfstengdum greiðslum til þingmanna. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Ekki sannfærðir um hraðalækkun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þarna eru vegir sem við höfum umsjón með og okkur hefði fundist heppilegra að það hefði verið leitað umsagnar okkar á fyrri stigum. Meira
3. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Eldflaugaskjöldurinn ákveðinn

Stjórnvöld í Suður-Kóreu og Bandaríkjunum hafa ákveðið að hrinda í framkvæmd uppsetningu á öflugu eldflaugavarnarkerfi skammt frá landamærum Norður-Kóreu, en tíðar tilraunasprengingar og skotflaugaprófanir norðanmanna eru sagðar ástæðan. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eldgos á Hallgrímskirkju

Vetrarhátíð var sett í gærkvöldi með afhjúpun ljóslistaverksins Sköpun lands eftir Ingvar Björn á Hallgrímskirkju. Hátíðin stendur í fjóra daga og taka öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu þátt í henni. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Erum ekki veruleikafirrtir

„Við áttum okkur á alvarleika þessa máls, sjómannaverkfallsins. Við erum ekki veruleikafirrtir. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð

Flestir tengjast í Rangárþingi eystra

Stærsta ljósleiðaraverkefnið sem Fjarskiptasjóður mun styrkja í ár er í Rangárþingi eystra. Þar á að tengja 251 lögheimili og vinnustaði og fær sveitarfélagið tæplega 63 milljóna króna styrk til þess. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Flugfreyjur samþykktu nýjan samning

Flugfreyjur sem starfa hjá Flugfélagi Íslands samþykktu nýgerðan kjarasamning við félagið með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Rúmlega 30 flugfreyjur innan Flugfreyjufélags Íslands starfa hjá Flugfélagi Íslands. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Frumsýndu Footloose

Nemendur í Verzlunarskóla Íslands frumsýndu leikritið Footloose í gær en það er byggt á samnefndri kvikmynd. Sýningin fór fram á árshátíðardegi nemendafélagsins en eftir það fer leikritið í almenna sýningu. Meira
3. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin að Brexit stigin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
3. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Færeyingar verða brátt fimmtíu þúsund

Hagstofa Færeyja áætlar að Færeyingar verði orðnir 50.000 talsins í lok febrúar eða byrjun mars næstkomandi. Samkvæmt nýjustu mannfjöldatölum eru Færeyingar nú 49.820 talsins, en þær eru miðaðar við stöðuna eins og hún var 1. desember síðastliðinn. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð

Gremja í garð ráðherra

Agnes Bragadóttir Helgi Bjarnason Ákveðinnar gremju og óþreyju gætir í röðum útgerðarmanna í garð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráðherra og Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, vegna andvaraleysis ráðherranna gagnvart verkfalli... Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Gullgröftur er ekki á aðalskipulaginu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar hefur hafnað umsókn Iceland Resources ehf. um leyfi fyrir rannsóknarborunum eftir gulli í Þormóðsdal við Hafravatn. Afstaða bæjaryfirvalda við afgreiðslu málsins í haust var á sömu lund. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Hlaupaleiðin er stórbrotin

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ungmennafélag Borgarfjarðar eystri verður 100 ára í ár og efnir af því tilefni til utanvegahlaups um Dyrfjöll. Dyrfjallahlaupið fer fram 22. Meira
3. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 89 orð

Hundur varð ungum syni forseta að bana

Hundur sem varð átta ára gömlum syni forseta Gambíu, Adama Barrow, að bana í síðasta mánuði hefur verið aflífaður. Hvernig nákvæmlega dauða drengsins bar að er enn óljóst og segja margir íbúar landsins það tengjast galdraathöfn, að sögn fréttaveitu AFP... Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ilmur opnar sýningu og fremur gjörning

Sýningin Panik með verkum Ilmar Stefánsdóttur, myndlistarkonu og leikmyndahönnuðar, verður opnuð í A-sal Listasafns Reykjavíkur í kvöld kl. 20. Klukkustund síðar fremur Ilmur gjörning í fjölnotasal Hafnarhúss við undirleik dúettsins... Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Í átta ára fangelsi

Karlmaður var á þriðjudaginn dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tilraun til manndráps, nauðgun, frelsissviptingu og sérstaklega hættulega líkamsárás gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni í júlí í fyrra. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Jafna stöðu innlendra aðila á auglýsingamarkaði

Níu þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Pírata lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að afnumin verði einokun ríkisins á sölu áfengis og að heimilt verði að auglýsa áfengi með ákveðnum takmörkunum en með því vilja... Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Jarðgöng stækka ekki vinnusóknarsvæði

Langflestir vilja vinna nálægt heimili sínu sé þess kostur, eða í innan við 5 til 15 mínútna ferðalengd. Mjög fáir eru tilbúnir að ferðast meira en 30 mínútur daglega til vinnu jafnvel þó svo að um draumastarf væri að ræða. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kæra tekin til efnismeðferðar

Sr. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lamb Street Food Í ViðskiptaMogganum í gær var rangt farið með nafn...

Lamb Street Food Í ViðskiptaMogganum í gær var rangt farið með nafn fyrirtækisins Lamb Street Food. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Húsafell Missagt var í Morgunblaðinu í gær að fjallið sem var í baksýn á Grindavíkurmynd á forsíðu væri Þorbjörn. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Leiðandi fyrirtæki í afþreyingu renna saman

Eigendur tveggja fyrirtækja sem eru leiðandi í afþreyingarhluta ferðaþjónustunnar, Arctic Adventures og Extreme Iceland, hafa náð samkomulagi um sameiningu fyrirtækjanna. Meira
3. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Merkel og Erdogan lægja öldurnar

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sótti í gær Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta heim, en um er að ræða fyrstu heimsókn kanslarans til Tyrklands frá valdaránstilrauninni mislukkuðu í júlí síðastliðnum. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð

Misstu samning við Isavia

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Mæla loðnustofninn á nýjan leik

Grænlenska loðnuskipið Polar Amaroq hefur fundið og veitt loðnu norðnorðaustur af Langanesi. Rannsóknarmenn frá Hafrannsóknastofnun eru um borð. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson heldur af stað í fyrramálið. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Nálægð við náttúruna kostur

Allir geta byrjað að æfa utanvegahlaup, að sögn Ingu Fanneyjar, það eina sem þarf eru utanvegahlaupaskór og klæðnaður eftir veðri. „Formið kemur svo smám saman. Á Íslandi þar sem er stutt út í náttúruna er auðvelt að koma sér af stað. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 732 orð | 2 myndir

Pirringur smærri útgerða eykst

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari hefur boðað aðila í sjómannadeilunni til samningafundar í Karphúsinu í dag. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Rafbækur á ensku eingöngu til útláns

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Rafbækur eru nú til útláns á Borgarbókasafninu og brátt flestum bókasöfnum í landinu. Í byrjun vikunnar hóf Borgarbókasafnið útlán raf- og hljóðbóka í samvinnu við Landskerfi bókasafna. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Riða fannst ekki í íslenskum hreindýrum

Ekki fannst riða eða riðutengdir sjúkdómar í sýnum úr hreindýrum sem rannsökuð voru hér á landi í vetur. Tilefnið var að sjúkdómurinn CWD sem er skyldur riðu fannst fyrir tilviljun í villtu hreindýri í Noregi á síðasta ári. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skattaafsláttur af akstri til að styrkja dreifðari byggðir?

Að veita þeim skattaafslátt sem þurfa að keyra yfir 20 km til vinnu er meðal þeirra hugmynda sem hafa komið upp til að reyna að styðja við dreifðari byggðir og stækka vinnusóknarsvæði, en slíkt er gert annars staðar á Norðurlöndum. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð

Staðfest að Sorpa braut samkeppnislög

Hæstiréttur sýknaði í gær Samkeppniseftirlitið af kröfu Sorpu um að ákvörðun eftirlitsins um að Sorpa hefði brotið gegn samkeppnislögum yrði felld niður. 45 milljóna króna sekt, sem Sorpa var dæmd til að greiða vegna brotsins, stendur. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Stephen Dorocke leikur í Mengi í kvöld

Bandaríski tónlistarmaðurinn Stephen Dorocke heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Hann býr og starfar í Chicago þar sem hann tekur virkan þátt í öflugri spunasenu stórborgarinnar. Meira
3. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Tilraunir Írana valda usla

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tónleikahald til minningar um Cohen

Leonards Cohen verður minnst á Græna hattinum í kvöld. Eru þetta fyrstu tónleikar sveitar sem leidd er af Daníel Hjálmtýssyni. Tónleikarnir verða endurteknir á Café Rosenberg 10. febrúar og 7. apríl og eru aðeins örfáir miðar eftir. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Tvö atvik erlendis svipuð flugslysinu við Hafnarfjörð

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) er enn með til rannsóknar flugslys suður af Hafnarfirði í nóvember 2015. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Úr einangrun og heim til Grænlands

Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í gær einn mann í áframhaldandi gæsluvarðhald næstu tvær vikur, í máli Birnu Brjánsdóttur. Tveir menn hafa setið í gæsluvarðhaldi síðustu tvær vikur og var öðrum þeirra sleppt í gær. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Valsmenn fá ekki að reisa svefnskála

Reykjavíkurborg hefur synjað Valsmönnum hf. um leyfi til að reisa svefnskála á lóð nr. 14 við Hlíðarenda. Á því svæði stendur fyrir dyrum mikil uppbygging. Meira
3. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Verja 4 milljónum króna til að bæta við öryggismyndavélum

Borgarráð samþykkti á fundi sínum gær að verja 4 milljónum króna til kaupa á öryggismyndavélum fyrir miðborgina og fleiri staði. Borgin, lögreglan og Neyðarlínan hafa haft samstarf um rekstur öryggismyndavéla í miðborginni. Meira
3. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vill þjóðaratkvæði um aðild að NATO

Forseti Úkraínu, Petro Poroshenko, segist vilja halda þjóðaratkvæði um hugsanlega inngöngu Úkraínu í Atlantshafsbandalagið (NATO). Fréttaveita AFP greinir frá því að um 54% þjóðarinnar vilji ganga í varnarbandalagið, samanborið við 16% fyrir fjórum... Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2017 | Leiðarar | 540 orð

Fylgja lýðræðinu fylgi það þeim

Það vekur umhugsun að sjá ítrekað hversu grunnt lýðræðisviljinn liggur hjá sumum Meira
3. febrúar 2017 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Kredda sem ekki þolir skoðun

Meirihlutinn í Reykjavík fylgir þeirri stefnu í nafni gagnsærrar og lýðræðislegrar stjórnsýslu að leita álits íbúa eftirá og þá að sjálfsögðu aðeins til málamynda. Meira

Menning

3. febrúar 2017 | Bókmenntir | 224 orð | 1 mynd

120 viðburðir á Safnanótt

Safnanótt á Vetrarhátíð verður haldin í kvöld, en þá opna 45 söfn á öllu höfuðborgarsvæðinu dyr sínar frá kl. 18-23 og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. Meira
3. febrúar 2017 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Algjörlega fönguð af föngum

Fangar eru alveg frábær þáttaröð. Persónusköpunin er virkilega góð og gervin eru stórkostleg, það dugar ekki minna orð. Upphafstitlarnir eru virkilega flottir, setja tóninn, einskonar blanda af upphafstitlum Erfingjanna og True Blood. Meira
3. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 252 orð | 1 mynd

Ást og hryllingur

Paterson Nýjasta mynd kvikmyndaleikstjórans Jim Jarmusch fjallar um strætóbílstjórann Paterson (Adam Driver), sem er ljóðelskandi og vanafastur, og Lauru (Golshifteh Farahani), konu hans. Meira
3. febrúar 2017 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Evróputónleikaferð og áttunda hljóðversplatan

Hljómsveitin Sigur Rós hefur tilkynnt rúmlega mánaðarlanga Evróputónleikaferð sem hefst með tónleikum í Manchester 16. september og lýkur í Zürich 18. október. Yfirskrift ferðarinnar er „An evening with Sigur Rós“, þ.e. Meira
3. febrúar 2017 | Leiklist | 587 orð | 1 mynd

Forvitnin er dýrmæt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Vísindasýning Villa, ný leiksýning eftir Vilhelm Anton Jónsson/Vísinda-Villa, Völu Kristínu Eiríksdóttur og Vigni Rafn Valþórsson, verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins á morgun kl. 13. Meira
3. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Haage og Kozole gestir Stockfish

Þýska tónskáldið og útvarpsleikritaframleiðandinn Ulrike Haage og slóvenski leikstjórinn Damjan Kozole verða gestir Stockfish-kvikmyndahátíðarinnar sem hefst 23. febrúar og stendur til 5. mars. Meira
3. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 559 orð | 3 myndir

Kom verulega á óvart

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
3. febrúar 2017 | Bókmenntir | 445 orð | 1 mynd

Tilnefningar Hagþenkis 2016

Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2016. Meira
3. febrúar 2017 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Tímaásar til sýnis í SÍM-salnum

Tímaásar nefnist einkasýning sem Sari Maarit Cedegren opnar í SÍM-salnum í dag kl. 19-23. Meira
3. febrúar 2017 | Myndlist | 408 orð | 1 mynd

Ûgh og Bõögâr fara til Feneyja

Myndlistartvíæringurinn í Feneyjum hefst 13. maí og eins og greint hefur verið frá verða tröll fulltrúar fulltrúa Íslands að þessu sinni, Egils Sæbjörnssonar. Meira

Umræðan

3. febrúar 2017 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Eigum við að láta blessaða krónuna fara með okkur?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Meginatvinnuvegir landsins eru komnir með rekstur sinn í járn. Útgerðin er komin á núll og ræður ekki við sanngjarna lausn í sjómannadeilunni." Meira
3. febrúar 2017 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Glámskyggn hæstaréttardómari

Eftir Tómas Ísleifsson: "Skrif um dóm í eignarréttarmáli byggðum á heimild frá 1847 þvert á 14 heimildir. Heimildin er villuheimild. Frumheimildin var í höndum dómara málsins." Meira
3. febrúar 2017 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Hvernig eiga þeir lægst settu að ná fram rétti til að lifa?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Öryrkjar og eldri borgarar í fátæktargildru ríkisins fá sína lágmarkshækkun miðað við aðra, greidda ári eftir á, samkvæmt lögum, í prósentu reiknað." Meira
3. febrúar 2017 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Kæruleysi stjórnvalda

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Ríkisstjórnin getur ekki látið reka á reiðanum þegar helsta atvinnugrein landsins er í lamasessi og veldur þjóðbúinu ómældu tjóni." Meira
3. febrúar 2017 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Ráðuneyti skipulagsmála

Eftir Gest Ólafsson: "Æ fleiri eru að verða þeirrar skoðunar að tími almennra, þokukenndra „framtíðarsýna“ og „leiðarstefja“stjórnmálamanna sé liðinn." Meira
3. febrúar 2017 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd

Siðferðileg brenglun

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er mest um vert að vera sjálfum sér samkvæmur í orðum og gjörðum." Meira
3. febrúar 2017 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Styrkur, von og samkennd

Lítil þjóð syrgir. Lítil þjóð syrgir Birnu Brjánsdóttur, unga konu, sem fékk ekki að verða eldri, sem fékk ekki að njóta hæfileika sinna lengur, sem fékk ekki að upplifa svo ótal margt sem lífið hefði getað veitt henni. Hún verður borin til grafar í... Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1683 orð | 1 mynd

Anna Margrét Kolbeinsdóttir

Anna Margrét Kolbeinsdóttir fæddist 10. ágúst 1920 í Eyvík, Grímsnesi. Hún lést 23. janúar 2017 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru hjónin Kolbeinn Jóhannesson, f. 20. júní 1894 í Eyvík, Grímsnesi, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Ásgerður Sigríður Sigurðardóttir

Ásgerður Sigríður Sigurðardóttir, Sigga, fæddist 18. apríl 1929 í Rekavík bak Höfn, Hornströndum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eirarholti í Grafarvogi 24. janúar 2017. Sigga var dóttir hjónanna Sigurðar Hjálmarssonar, f. í Stakkadal, Hlöðuvík, 14. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

Birna Brjánsdóttir

Birna fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1996. Hún lést 22. janúar 2017. Foreldrar hennar eru Brjánn Guðjónsson tölvunarfræðingur, f. 30. september 1969, og Sigurlaug Hreinsdóttir kennari, f. 16. júlí 1971. Bróðir Birnu er Logi Fannar öryggisvörður, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Elísabet Gunnlaug Þórarinsdóttir

Elísabet Gunnlaug Þórarinsdóttir, Ellý, fæddist í Vestmannaeyjum 27. nóvember 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 27. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Þórarinn Gunnlaugsson frá Gjábakka, f. 24. júní 2013, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Guðlaug Björnsdóttir

Guðlaug Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. desember 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Hafnarfirði, 25. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðfinna Sigurðardóttir frá Ási í Garðahreppi, f. 2.11. 1892, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Halldóra Ármannsdóttir

Halldóra Ármannsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 8. desember 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 25. janúar 2017. Foreldar Halldóru voru Ármann Bjarnason, f. 10.11. 1911, d. 23.9. 1999, og Guðmunda Margrét Jónsdóttir, f. 16.3. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 6696 orð | 1 mynd

Hanna Pálsdóttir

Hanna, Jóhanna Katrín, Pálsdóttir fæddist á Skinnastað í Öxarfirði 10. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. janúar 2017. Hún var dóttir Páls Þorleifssonar prófasts, f. 23. ágúst 1898, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 3637 orð | 1 mynd

Júlíus Jón Daníelsson

Júlíus Jón Daníelsson fæddist í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal 6. janúar 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 20. janúar 2017. Júlíus var sonur hjónanna Daníels Júlíussonar frá Syðra-Garðshorni, f. 5. nóvember 1891, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

Óttar Ísfeld Karlsson

Óttar Ísfeld Karlsson fæddist í Bolungarvík 4. nóvember 1924. Hann lést á Grund 25. janúar 2017. Óttar var sonur hjónanna Jóns Karls Helgasonar, f. á Eskifirði 30. nóvember 1890, d. 24. mars 1943, og Gunnjónu Valdísar Jónsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Petra Guðrún Stefánsdóttir

Petra Guðrún Stefánsdóttir fæddist að Arnarstöðum, Núpasveit, 27. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 28. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Oktavía Stefanía Ólafsdóttir, f. 30.9. 1891, d. 4.1. 1934, og Stefán Tómasson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Ragnar Egilsson

Ragnar Egilsson fæddist 11. apríl 1983 á Akranesi. Hann lést á heimili sínu 27. janúar 2017. Foreldrar Ragnars eru Anna Arnardóttir, f. 22. ágúst 1959, og Egill Guðnason, f. 14. desember 1957. Systkini Ragnars eru Örn Egilsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Alcoa Fjarðaál valið menntafyrirtæki ársins

Alcoa Fjarðaál var í gær valið menntafyrirtæki ársins 2017, en verðlaunin voru veitt á menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica. Meira
3. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Hlutabréfaverð Nýherja tekur kipp

Verð hlutabréfa í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkaði um 13% í gær og hefur hækkað um tæp 20% síðan félagið birti á þriðjudaginn uppgjör sitt fyrir 2016. Frá áramótum hefur gengi bréfanna hækkað um 39%. Meira
3. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir veittu ný sjóðfélagalán fyrir 89 milljarða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hrein og klár sprenging hefur orðið í útlánum íslenskra lífeyrissjóða á undanförnum mánuðum. Þannig námu ný útlán þeirra á síðasta ári 89 milljörðum króna. Meira
3. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Metár í launaþróun

Kaupmáttur meðallauna hækkaði um 9,5% árið 2016 miðað við árið á undan. Kaupmáttaraukningin var rúmlega fimm sinnum meiri en meðaltal síðasta aldarfjórðungs, sem er 1,8% hækkun á ári. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira

Daglegt líf

3. febrúar 2017 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

Heimur Viðars

Gripum við því nærliggjandi ókunningja, sem voru boðnir og búnir að votta. Þeir spurðu ekki um skilríki. Meira
3. febrúar 2017 | Daglegt líf | 1191 orð | 2 myndir

Hús úr húsi með veislu í farángrinum

Matgæðingar kannast margir hverjir við vefsíðuna Silla's Kitchen eða Eldhús Sillu. Þar ræður Sigurlaug Jóhannesdóttir ríkjum og er óspör á uppskriftir að góðum og hollum réttum. Meira
3. febrúar 2017 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Iðnó verður fyllt af dansi

Leikminjasafnið hefur sett saman dagskrá um sögu listdans á Íslandi, sem flutt verður í Iðnó við Vonarstræti á Safnanótt, í kvöld, föstudag 3. febrúar. Iðnó verður fyllt af dansi frá kl. 18 til 23. Meira
3. febrúar 2017 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Ljósasirkus, leysiharpa og draugasögur

Í tilefni Vetrarhátíðar efnir Borgarbókasafnið til hátíðardagskrár í Gerðubergi og Grófinni. Dagskráin hefst á Safnanótt kl. 18 í dag, föstudag 3. febrúar, í Grófinni þar sem ljósin verða slökkt í barnadeildinni og sagðar krassandi draugasögur. Meira
3. febrúar 2017 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Uppskrift fyrir 4 1 kg ýsa eða þorskur 2-3 matskeiðar hveiti 3 egg 50 g...

Uppskrift fyrir 4 1 kg ýsa eða þorskur 2-3 matskeiðar hveiti 3 egg 50 g fínt rifinn parmesan-ostur 100 g brauðraspur, mér finnst best að nota hvítan eins og t.d. Meira
3. febrúar 2017 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Uppskrift fyrir 4 8-10 beinlaus kjúklingalæri eða 4-6 bringur 1 matskeið...

Uppskrift fyrir 4 8-10 beinlaus kjúklingalæri eða 4-6 bringur 1 matskeið paprikuduft 1 matskeið karríduft 2 hvítlauksrif 2-3 sentimetra bútur af engifer safi og börkur af einni sítrónu 50 ml ólífuolía eða sólblómaolía handfylli ferskur kóríander salt og... Meira

Fastir þættir

3. febrúar 2017 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 O-O 5. e3 d6 6. Be2 Rbd7 7. O-O...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 O-O 5. e3 d6 6. Be2 Rbd7 7. O-O Bxc3 8. bxc3 Re4 9. Dc2 f5 10. Rd2 Rdf6 11. Rxe4 fxe4 12. f3 De8 13. fxe4 Dg6 14. Bf3 e5 15. Ba3 He8 16. Hf2 b6 17. d5 a5 18. He1 Ba6 19. Be2 Dxe4 20. Bd3 Dh4 21. g3 Dh6 22. e4 Bc8 23. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Agnar Bragi Magnússon

30 ára Agnar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk viðskiptafræðiprófi frá HÍ og MBA frá Lynn University í Flórída og er viðskiptastjóri hjá Já.is. Maki: Diana Parvulescu, f. 1988, starfsmaður við Bláa lónið. Foreldrar: Helen Agnarsdóttir, f. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. (Jóh. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 624 orð | 3 myndir

Fast þeir sóttu sjóinn – og sækja hann enn

Örn Erlingsson fæddist í Steinshúsi í Gerðahverfi í Garði 3.2. 1937 og ólst þar upp: „Ég er nú bara fæddur á sjávarkambinum og sofnaði því við öldugjálfrið og vaknaði við brimrótið í fjörunni. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist Í Reykjavík 2.2. 1917. Foreldrar hans voru Sigurður Ágúst Guðmundsson skipstjóri og Gíslína Sigurðardóttir húsfreyja. Eiginkona Gunnars var Ragnhildur Guðmundsdóttir og eignuðust þau Guðmund og Sigurð Ágúst. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Jón Arnar Emilsson

40 ára Jón Arnar býr á Akureyri, lauk prófum í rafmagnstæknifræði frá IHK og starfar hjá Landsvirkjun. Maki: Ingunn E. Eyjólfsdóttir, f. 1978, félagsráðgjafi. Börn: Viktor Bjarkar, f. 2008; Egill Örn, f. 2010, og Katrín Sara, f. 2015. Meira
3. febrúar 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Sveinn Albert Aðalsteinsson fæddist 7. janúar 2016 kl. 6.32 í...

Kópavogur Sveinn Albert Aðalsteinsson fæddist 7. janúar 2016 kl. 6.32 í Reykjavík. Hann vó 3.950 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Sveinsdóttir og Aðalsteinn Magnús Friðjónsson... Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 280 orð

Leikið með gamlar vísur og hendingar

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, hefur ráð undir rifi hverju. Hún yrkir á Boðnarmiði: Í fyrradag ég fór að hátta fúl yfir útlitsgöllunum. Jólagrömmin, eitt og átta, ennþá sitja á stöllunum. Ákvað svo að sættast og mér sjálfri lofa ráðum. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Þegar við minnumst einhvers bregður hugurinn upp einhvers konar mynd – mynd af því . Kannski veldur þessi mynd því að algengt er orðið að tala um minningu af hinu og þessu: „fyrsta minning mín af ömmu“. Meira
3. febrúar 2017 | Árnað heilla | 350 orð | 1 mynd

Mikill mannvinur en er ekki alæta á tónlist

Ég ætla að taka mér frí í tilefni dagsins, það er nauðsynlegt,“ segir Jóhanna G. Þórisdóttir hjúkrunarfræðingur sem á 40 ára afmæli í dag. Meira
3. febrúar 2017 | Fastir þættir | 166 orð

Óskiljanlegt. V-NS Norður &spade;DG1098653 &heart;-- ⋄93 &klubs;764...

Óskiljanlegt. V-NS Norður &spade;DG1098653 &heart;-- ⋄93 &klubs;764 Vestur Austur &spade;4 &spade;2 &heart;10 &heart;DG987643 ⋄KD10875 ⋄64 &klubs;DG985 &klubs;103 Suður &spade;ÁK7 &heart;ÁK52 ⋄ÁG2 &klubs;ÁK2 Suður spilar 7G dobluð. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 174 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónatan Klausen 85 ára Edda Ingveldur Larsen Lilja Helga Gunnarsdóttir 80 ára Arnfríður Gunnarsdóttir Hrafnhildur J. Grímsdóttir Hulda Sigurðardóttir Vilborg Guðrún Þórðardóttir Örn Erlingsson 75 ára Guðlaugur Gíslason Jón B. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Tinna Katrín Jónsdóttir

30 ára Tinna lauk prófi í fatahönnun og jógakennslu, syngur í hljómsveitum og starfar hjá Eggert feldskera. Börn: Mikael Björgvin, f. 2007, og Ronja Kolfinna, f. 2015. Foreldrar: Elísabet Árnadóttir, f. 1958, og Jón Sigurðsson, f. 1958. Meira
3. febrúar 2017 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Gaman hefur verið að fylgjast með uppgangi Gylfa Þórs Sigurðssonar með Swansea undanfarið. Ekki þarf að fjölyrða um hæfileika Gylfa og þar við bætist að hann er óbilandi dugnaðarforkur. Meira
3. febrúar 2017 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. febrúar 1867 Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík var stofnað. Það byggði Iðnó og Iðnskólann við Lækjargötu og beitti sér fyrir því að styttan af Ingólfi Arnarsyni var reist. 3. Meira

Íþróttir

3. febrúar 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Afturelding – ÍBV 29:34

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 2. febrúar 2017. Gangur leiksins : 4:3, 6:6, 7:8, 10:11, 12:14, 15:17 , 18:19, 20:20, 23:21, 25:24, 27:28, 29:34 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Akureyri – Valur 27:21

Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 2. febrúar 2017. Gangur leiksins : 1:2, 4:3, 6:5, 9:8, 10:10, 13:12 , 16:14, 19:16, 22:17, 23:19, 24:20, 27:21 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Aníta fær mjög mikla samkeppni

Aníta Hinriksdóttir mun þurfa að hafa mikið fyrir því ætli hún sér að vinna sigur í 800 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum, RIG, sjötta árið í röð. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Atkinson nánast óstöðvandi

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Björn Björnsson Skúli B. Sigurðsson Njarðvíkingar unnu sinn fjórða sigur í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er þeir fóru í Fjósið í Borgarnesi og mættu þar Skallagrími. Eftir hörkuleik hafði Njarðvík betur,... Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

„Hætti fyrr en ég ætlaði mér“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hætti 2-3 mánuðum fyrr en ég ætlaði mér, en það er bara eins og það er,“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, sem hefur lokið sínum ferli með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – ÍR 94:79 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild karla Grindavík – ÍR 94:79 Skallagrímur – Njarðvík 91:100 Tindastóll – Keflavík 86:77 Stjarnan – Snæfell 101:77 Staðan: Stjarnan 161241394:122824 KR 151231342:118024 Tindastóll 161151418:133122 Þór Þ. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Dæma í Póllandi

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Orlen Wisla Plock og Flensburg í Meistaradeild karla sem fram fer í Póllandi sunnudaginn 12. febrúar. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Einar til 2020

Afturelding hefur samið við Einar Andra Einarsson um að stýra karlaliði félagsins í handknattleik áfram til ársins 2020. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Fer til Alfreðs

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Kiel, er búinn að tryggja sér þjónustu þýska landsliðsmannsins Hendrik Pekeler. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fékk langt bann

Alþjóða knattspyrnusambandið úrskurðaði í gær tyrkneska landsliðsmanninn Hakan Calhanoglu, leikmann þýska liðsins Bayer Leverkusen, í fjögurra mánaða keppnisbann fyrir samningsbrot. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Fram – FH 28:38

Framhúsið, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 2. febrúar 2017. Gangur leiksins : 0:3, 2:3, 5:7, 7:9, 8:12, 9:14, 12:17 , 14:21, 18:23, 22:26, 23:30, 25:33, 28:38 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Grindavík – ÍR 94:79

Mustad-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 2. febrúar. Gangur leiksins : 6:4, 13:6, 19:6, 26:13, 30:15, 35:22, 43:26, 52:33, 57:38, 59:45, 63:48, 70:57 , 81:61, 81:68, 85:71, 94:79 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Gylfi Þór bestur

Gylfi Þór Sigurðsson er leikmaður vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá netmiðliðlinum WhoScored.com. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson, íþróttamaður ársins, hefur verið fyrirferðarmikill...

Gylfi Þór Sigurðsson, íþróttamaður ársins, hefur verið fyrirferðarmikill í fjölmiðlum síðustu dagana bæði á Bretlandseyjum og svo auðvitað hér heima eftir frábæra frammistöðu í síðustu leikjum. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Haukar – Stjarnan 22:24

Schenker-höllin Ásvöllum, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 2. febrúar 2017. Gangur leiksins : 5:2, 7:5, 8:5, 11:7, 11:8, 13:12 , 15:15, 18:16, 19:18, 20:21, 22:21, 22:24 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Kamerún í úrslit

Það verða Kamerún og Egyptaland sem leika til úrslita í Afríkukeppninni en úrslitaleikurinn fer fram í Gabon á sunnudaginn. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Þór Ak 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – KR 20 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Fjölnir 19. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Lampard hættur

Enski knattspyrnumaðurinn Frank Lampard tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er 38 ára gamall, lék alls 647 deildaleiki á ferlinum og skoraði 193 mörk, þar af 177 í ensku úrvalsdeildinni. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Valur 27:21 Afturelding – ÍBV...

Olís-deild karla Akureyri – Valur 27:21 Afturelding – ÍBV 29:34 Fram – FH 28:38 Haukar – Stjarnan 22:24 Selfoss – Grótta 25:29 Staðan: Afturelding 171124461:45124 Haukar 171106524:47822 FH 17845475:44920 Valur... Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 925 orð | 3 myndir

Ótrúlega gaman að geta gefið félaginu til baka

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það þurfa allir á svona peningum að halda og Breiðablik með allt sitt batterí er ekkert undanskilið þar. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman,“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Undanúrslit: Fylkir – Fjölnir 3:1 *Eftir 0:0...

Reykjavíkurmót kvenna Undanúrslit: Fylkir – Fjölnir 3:1 *Eftir 0:0 jafntefli og vítaspyrnukeppni. KR – Valur 1:3 *Fylkir og Valur mætast í úrslitaleik í Egilshöll 23. febrúar. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 899 orð | 1 mynd

Róbert undirritaði yfirlýsingu ÍBV

Handbolti Sindri Sverrisson Hjörvar Ólafsson Ívar Benediktsson Einar Sigtryggsson Guðmundur Karl Hann er hugsanlega besti leikmaður Olísdeildarinnar og hann er mættur aftur til leiks. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Selfoss – Grótta 25:29

Selfoss, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 2. febrúar 2017. Gangur leiksins : 3:3, 5:4, 8:8, 10:9, 11:11, 15:15 , 18:16, 19:18, 21:20, 22:22, 23:25, 25:29 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Njarðvík 91:100

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 2. febrúar. Gangur leiksins : 9:5, 14:14, 20:21, 25:28, 30:34, 37:41, 39:45, 43:52, 47:54, 54:61, 62:69, 66:76 , 72:80, 82:80, 84:84, 85:89, 91:100 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Stjarnan – Snæfell 101:77

Ásgarður, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 2. febrúar 2017. Gangur leiksins : 4:8, 15:11, 21:16, 29:20 , 36:22, 42:25, 45:33, 50:39, 56:45, 68:50, 72:57, 75:63 , 83:67, 91:70, 97:75, 101:77 . Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sturla fjórtándi

Sturla Snær Snorrason keppti í gær á sænska meistaramótinu í svigi, en um mjög sterkt mót var að ræða. Sturla hóf keppni nr. 23 en endaði í 14. sæti eftir að hafa verið í 19. sæti eftir fyrri ferðina. Meira
3. febrúar 2017 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Tindastóll – Keflavík 86:77

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 2. febrúar. Gangur leiksins : 4:4, 11:13, 17:19, 19:24 , 28:28, 33:32, 35:36, 43:46, 50:46, 53:52, 60:59, 63:61 , 70:65, 79:72, 84:74, 86:77 . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.