Greinar þriðjudaginn 16. maí 2017

Fréttir

16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

2.000 ökumenn árlega staðnir að ölvunarakstri

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Árlega eru um tvö þúsund ökumenn hér á landi staðnir að akstri undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna eða án tilskilinna ökuréttinda. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Alvarleg slys á ferðamönnum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kalla þurfti út þyrlu Landhelgisgæslunnar í tvígang í gær vegna slysa sem alls tíu erlendir ferðamenn lentu í við bílveltur. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð

Áhersla á alþjóðlegt samstarf

Netöryggissveitin CERT-ÍS, var stofnuð með lögum árið 2012 og er í nánu samstarfi við netöryggissveitirnar á Norðurlöndunum. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ákveðin áhætta í biðinni

Ákveðið bóluefni gegn lungnabólgu hefur ekki verið til hér á landi síðan í lok síðasta árs. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Áminning til stjórnvalda og almennings

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is G. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

„Starfsemiskvóti“ í miðborg Reykjavíkur

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á vef Reykjavíkurborgar hefur verið auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Markmið tillögunnar er að stemma stigu við fjölgun gististaða í miðborginni. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

„Það vantar lundann í þennan samning“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þingmönnum stjórnarandstöðunnar var heitt í hamsi eftir ummæli Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráherra, í sérstakri umræðu um söluna á Vífilsstaðalandi á Alþingi í gær. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð

Björguðu manni af syllu á Langanesi

Björgunarsveitir á Þórshöfn voru kallaðar út í gærkvöldi vegna manns sem lenti í grjóthruni og slasaðist á fæti í Læknisstaðabjargi á Langanesi. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Elsta evrópska álftin fannst dauð við Hriflu

Aldursforsetinn í hópi evrópskra álfta fannst dauður skammt frá Hriflu í gamla Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu í vor, en hræ álftarinnar kom í ljós er snjóa leysti. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Endurvinnsla eða dauði

Pokasjóður hefur hleypt af stað landsátakinu „Tökum upp fjölnota“ en Íslendingar standa öðrum þjóðum langt að baki þegar kemur að notkun fjölnota poka en sala þeirra hefur þó tekið kipp undanfarin misseri. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Engin sátt um NA/SV-neyðarbrautina

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samgöngustofa hefur ekki gefið út leyfi fyrir lokun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, líkt og greint var frá í frétt í Morgunblaðinu í gær. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Engin smit vegna sushi

Tengsl geta verið milli aukinnar neyslu á sushi á Vesturlöndum og fjölgun sýkinga af völdum sníkla að því er kemur fram í grein í læknatímaritinu British Medical Journal . Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Forsetinn floginn til Færeyja

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom til Færeyja í gær þar sem Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, tók á móti honum. Ásamt forsetanum er utanríkisráðherra Íslands, Guðlaugur Þór Þórðarson með í för. Forsetinn mun m.a. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Fórnir Færeyinga kortlagðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, færði fyrir hönd fyrirtækisins fulltrúum nokkurra sveitarstjórna í Færeyjum, hafnarstjórna og fyrirtækja sérstakt veggspjald að gjöf í liðinni viku. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

Gera þætti byggða á Sjálfstæðu fólki

RVK studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks og RÚV hafa gert með sér samkomulag um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Meira
16. maí 2017 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Glíma við að græta börn

Tveir súmóglímukappar halda hér á lofti grátandi börnum fyrir framan dómarann í miðjunni í svokallaðri „Barnagráts-Súmó“ keppni, sem haldin var á sunnudaginn í Shintohofinu í Sagamihara í Japan. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af drónum í Flatey

Áhyggjur hafa komið fram hjá Flateyingum vegna drónaflugs í Flatey, sérstaklega yfir varptímann. Málið var kynnt á fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps í síðasta mánuði og var þar áréttað að sveitarfélagið hefur ekki lögsögu um loftför. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Héðinn efstur á Íslandsmótinu í skák

Fimmta umferð Íslandsmótsins í skák fór fram í Hafnarfirði í gærkvöldi. Héðinn Steingrímsson (2.562) er sem fyrr efstur á mótinu en hann hefur 4½ vinning. Hann vann Dag Ragnarsson (2.320) í vel tefldri skák í gær. Guðmundur Kjartansson (2. Meira
16. maí 2017 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hættir við framboð

Mohammad Bagher Ghalibaf, borgarstjóri Tehran, höfuðborgar Írans, hætti í gær við forsetaframboð sitt. Ghalibaf, sem er mjög íhaldssamur, var einn af sex frambjóðendum sem höfðu hlotið leyfi klerkaráðsins til þess að bjóða sig fram. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kalla eftir ofurbakteríustefnu

Yfirvöld þurfa að marka stefnu til að hindra útbreiðslu baktería sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum, svokallaðra ofurbaktería, sem m.a. dreifast með matvælum. Liður í því er að skima innlendar og innfluttar kjötvörur fyrir þessum bakteríum. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Laust embætti við Dómkirkju

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Dómkirkjunni í Reykjavík, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Skipað er í embættið frá 1. júlí næstkomandi til fimm ára. Umsóknarfrestur er til og með 8. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð

Litlar líkur á samþykki

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Malbikað með norsku grjóti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Norskt steinefni verður notað við malbikun Húsavíkurganga. Norskt efnisflutningaskip kom til Húsavíkur um helgina með fyrri farminn af tveimur. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Margar milljónir fyrir mjaðmarliði

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Meiri hjólför í íslensku malbiki

Samanburður Vegagerðarinnar á hjólfaramyndun í íslensku og norsku malbiki gefur til kynna að mun minni hjólför myndist í norsku malbiki en íslensku. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Merkt kría í Brasilíu ferðalangur ársins

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tilkynnt var um endurfundi tveggja íslenskra kría erlendis frá á árinu. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Ofurbakteríum sagt stríð á hendur

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Ók á flugvél og flugfélagið borgar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verði flugfélög fyrir því að flugvallarbílar, sem eru á vegum annarra en þeirra, aki á flugvélar á flugvöllum ber viðkomandi flugfélagi að bera það tjón sem af getur hlotist. Meira
16. maí 2017 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Pennafær borgar-stjóri í forsætið

Edouard Philippe, 46 ára þingmaður Lýðveldisflokksins og borgarstjóri Le Havre, er nýr forsætisráðherra Frakklands. Macron forseti tilkynnti það í gær og í dag kemur líklega í ljós hverjir setjast í aðra ráðherrastóla. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Selja tún Stórólfsvallar á 76 milljónir

Bóndinn sem leigt hefur meginhluta túna Stórólfsvallarbúsins við Hvolsvöll er að kaupa hluta jarðarinnar fyrir 76 milljónir króna. Héraðsnefnd Rangæinga hefur verið með hluta jarðarinnar Stórólfsvallar til sölu hjá fasteignasölu í fjögur ár. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skógarmítlar finnast á Höfn

Nokkrir skógarmítlar hafa fundist á Höfn í Hornafirði í vor, líkt og á síðasta ári. Skógarmítill er blóðsuga sem leggst á fugla, ketti, hunda og menn, en talið er að þeir berist til landsins með fuglum, segir á heimasíðu Náttúrustofu Suðausturlands. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Skógasafn kaupir skólahús

Héraðsnefndir Rangæinga og Vestur-Skaftafellssýslu hafa fyrir sitt leyti heimilað Skógasafni að kaupa húsnæði gamla héraðsskólans í Skógum. Heimildin er háð samþykki sveitarfélaganna fimm sem standa að nefndunum. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Stefna á háskólasjúkrahús á Akureyri

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð

Sterk króna gæti leitt til breytinga

Afkoma langflestra sjávarútvegsfyrirtækja verður neikvæð í ár, miðað við dreifingu afkomu 2015, en þau stóru spjara sig líklega. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Stórt svæði í miðbænum

Í aðalskipulagi Reykjavíkur var svæði miðborgarinnar skipt upp í þrjú undirsvæði, miðborgarkjarna, blandaða miðborgarbyggð á forsendum atvinnustarfsemi og blandaða miðborgarbyggð á forsendum íbúðarbyggðar. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Sverri Egholm

Reynt að hemja þann rauða Heldur var vindasamt í Færeyjum þegar forseti Íslands lenti þar í heimsókn sinni, vindurinn reif duglega í rauða dregilinn sem breiða átti út fyrir... Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Tapaði 250 milljónum í veðmálum á netinu og vildi draga frá skatti

Tap í veðmálum á netinu er ekki frádráttarbært frá skatti. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tap af veðmálum ekki frádráttarbært

Einkahlutafélag, sem gjaldfærði sem kostnað 250 milljóna króna tap af veðmálum á vefsíðunni Betfair, þarf að sæta endurákvörðun opinberra gjalda, launakostnaðar og tryggingargjalds, um sömu upphæð. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tveir hættu vegna ágreinings

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Þetta er bara mat mitt eftir að hafa rætt við þingflokkinn um það hvernig störfum þingflokksformanns og innra skipulagi þingflokksins eigi að vera háttað. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tvö þúsund teknir fyrir ölvun árlega

Árlega eru um tvö þúsund ökumenn hér á landi staðnir að akstri undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna eða án tilskilinna ökuréttinda. Meira
16. maí 2017 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Umfangsmikil líkbrennsla

Sýrlensk stjórnvöld starfrækja umfangsmikla líkbrennslu í herfangelsi í norðurhluta landsins, að því er talsmaður bandarískra stjórnvalda fullyrti í gær. Því er haldið fram að allt að 50 manns séu hengdir á degi hverjum í fangelsinu. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vélarvana bátur hætt kominn á Hornströndum

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst á fimmta tímanum í gær neyðarkall frá báti sem var orðinn vélarvana norður af Rekavík bak Látur á Hornströndum. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

Viku af fundi

Fulltrúar Pírata viku af fundum fastanefnda klukkan 10 í gær til að ræða forystukrísu í eigin þingflokki, að því er Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, sagði í þingsal í gær. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vöktun og viðbrögð

Í greinargerðinni leggur starfshópurinn til að stjórnvöld á Íslandi marki sér opinbera stefnu um málefni sem tengjast ónæmi gegn sýklalyfjum og sníkjudýralyfjum. Meira
16. maí 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ærslagangur í svöngum kríum eftir langt ferðalag

Krían er fyrir nokkru komin til landsins og því óhætt að segja að sumarið sé komið enda eltir fuglinn sumarið. Meira
16. maí 2017 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Ættu að líta á árásina sem viðvörun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2017 | Leiðarar | 258 orð

Hlaupið frá miðjunni

Verkamannaflokkurinn semur „dýrasta sjálfvígsbréf allra tíma“ Meira
16. maí 2017 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Rauður þráður trosnar

Rauður þráður síðustu kosninga í Evrópu er slök útkoma sósíaldemókrata og jafnvel hrun. Ísland hefur ekki skorið sig úr. Þjóðverjar kjósa til ríkisþings 24. september nk. Þótt langt sé þangað til eru vísbendingar teknar að berast. Meira
16. maí 2017 | Leiðarar | 398 orð

Tölvuöryggi á oddinn

Ein stærsta netárás allra tíma vekur spurningar Meira

Menning

16. maí 2017 | Leiklist | 851 orð | 2 myndir

Á útivelli

Eftir Kolfinnu Nikulásdóttur, Jóhönnu Rakel Jónasdóttur, Sigurlaugu Söru Gunnarsdóttur, Steinunni Jónsdóttur, Þuru Stínu, Solveigu Pálsdóttur, Steineyju Skúladóttur, Sölku Valsdóttur og Þuríði Blæ Jóhannsdóttur. Leikstjórn: Kolfinna Nikulásdóttir. Meira
16. maí 2017 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

„Faust“ hlaut Gullbjörninn í Feneyjum

Umfangsmesta myndlistarhátíð heims, Feneyjatvíæringurinn, hófst í síðustu viku og á laugardaginn, 13. maí, voru aðalverðlaun tvíæringsins, Gullbjörninn, veitt. Þau hlaut þýski skálinn sem hýsir verk Anne Imhof og nefnist það „Faust“. Meira
16. maí 2017 | Tónlist | 394 orð | 1 mynd

„Fáránlega uppteknir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við verðum með frumsamda efnisskrá, enda svoleiðis hljómsveit,“ segir Jóel Pálsson, saxófónleikari hljómsveitarinnar Anness sem leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20. Meira
16. maí 2017 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Bókmenntir til bjargar í Hannesarholti

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, bókmenntafræðingur og enskukennari, segir frá námsleiðum sem nýta bókmenntir til að vinna gegn fordómum, í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Meira
16. maí 2017 | Hönnun | 186 orð | 1 mynd

Endurbætur að hefjast

Endurbætur á óperuhúsinu í Sydney í Ástralíu hefjast síðar í vikunni. Frá þessu greinir Politiken , en óperuhúsið sem byggt var árið 1973 teiknaði danski arkitektinn Jørn Utzon. Markmið endurbótanna er m.a. Meira
16. maí 2017 | Kvikmyndir | 82 orð | 2 myndir

Ég man þig á toppnum

Kvikmyndin Ég man þig , eftir leikstjórann Óskar Þór Axelsson, var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi, líkt og helgina þar á undan. Um 5.200 manns sáu myndina og námu miðasölutekjur um 8,9 milljónum króna. Meira
16. maí 2017 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

HAM hitar aftur upp fyrir Rammstein

Íslenska þungarokksveitin HAM mun hita upp kollega sína í þýsku þungarokksveitinni Rammstein á tónleikum þeirrar síðarnefndu í Kórnum í Kópavogi á laugardaginn, að sögn skipuleggjanda tónleikanna, Þorsteins Stephensen. Meira
16. maí 2017 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Lester Young Tribute Band á Múlanum

Lokatónleikar á vordagskrá djassklúbbsins Múlans verða haldnir annað kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
16. maí 2017 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Setja Netflix stólinn fyrir dyrnar

Stjórnendur kvikmyndahátíðarinnar í Cannes hafa ákveðið að setja Netflix stólinn fyrir dyrnar. Áður höfðu stjórnendur samþykkt að kvikmyndir frá streymiþjónustunni mættu keppa um gullpálmann þrátt fyrir að hafa ekki verið sýndar í kvikmyndahúsum. Meira
16. maí 2017 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Siðferðileg álitaefni o.fl. í Skírni

Nýtt hefti af Skírni , tímariti Hins íslenska bókmenntafélags, er komið út og hefur að geyma fjölbreytilegt efni. Meira
16. maí 2017 | Tónlist | 83 orð | 4 myndir

Stórsveit Reykjavíkur hélt tónleika í Kaldalóni í Hörpu í gærkvöldi...

Stórsveit Reykjavíkur hélt tónleika í Kaldalóni í Hörpu í gærkvöldi. Voru það árlegir tónleikar þar sem sveitin frumflytur nýja íslenska tónlist sem samin hefur verið sérstaklega fyrir sveitina. Meira
16. maí 2017 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Söngsýning á endurnýjaðri útgáfu Með allt á hreinu

Bíó Paradís mun bjóða upp á sýningu á hinni sígildu kvikmynd Með allt á hreinu 1. júlí nk. í tilefni af 35 ára afmæli myndarinnar. Sýningin verður sk. „sing-along“ sýning, þ.e. Meira
16. maí 2017 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Vorhefti Þjóðmála komið út

Vorhefti Þjóðmála , tímarits um stjórnmál og menningu, er komið út. Meira
16. maí 2017 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Þakklæti fyrir samræður um ekkert

Fáir kunna listina að teygja lopann betur en handritshöfundar í sápuóperunni Bold and the Beautiful. Meira

Umræðan

16. maí 2017 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Atvinnusnobb á villigötum

Tækifæri ganga flestum úr greipum því þau eru klædd í smekkbuxur og virðast vera vinna.“ Þannig komst Thomas Edison að orði og ég held hann hafi haft glettilega rétt fyrir sér. Meira
16. maí 2017 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Íslenskur sjávarútvegur í fremstu röð

Eftir Albert Þór Jónsson: "Markaðsvæðing sjávarútvegsins og framsýni stjórnenda Samherja og HB Granda hafa lagt grunn að framúrskarandi sjávarútvegi sem er ekki sjálfsagður." Meira
16. maí 2017 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Leikskóli frá níu mánaða aldri

Halldór Benjamín Þorbergsson: "Örugg dagvistunarúrræði frá níu mánaða aldri eru sennilega öflugasta verkfæri samfélagsins gegn launamun kynjanna." Meira
16. maí 2017 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Morgungöngur við fyrsta hanagal

Eftir Guðna Ágústsson: "„Bættu lífi við árin og árum við lífið“ með því að skora sjálfan þig á hólm og hefja göngur í náttúru Íslands." Meira
16. maí 2017 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Rannsóknarnefnd Alþingis – vinnubrögð og málsmeðferð

Eftir Gísla Guðna Hall: "Vinnubrögð við gerð skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku þýsks banka í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands hf. voru óforsvaranleg." Meira
16. maí 2017 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Skipulag ferðamannastaða og náttúruvernd

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Lykillinn að því að draga úr álagi er að hafa þjónustu og bílastæði fjær og láta menn hafa fyrir að ganga að náttúrufyrirbæri sem aðdráttarafl hefur." Meira

Minningargreinar

16. maí 2017 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Árni Ingimundarson

Árni Ingimundarson, múrari, fæddist 10. júlí 1935 á Melhóli í Meðallandi. Hann lést á Landakotsspítala 6. maí 2017. Foreldrar hans voru Ingimundur Sveinsson bóndi, f. 2. febrúar 1893, d. 6. maí 1982, og Valgerður Ingibergsdóttir húsfreyja, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Dagmar Þorbergsdóttir

Dagmar Þorbergsdóttir, Dæja, fæddist á Vopnafirði 26. maí 1939. Hún lést 24. apríl 2017. Hún var elsta barn hjónanna Þorbergs Ágústs Jónssonar frá Arnarnúpi í Dýrafirði og Guðrúnar Sigurjónsdóttur frá Skálum í Vopnafirði. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 3159 orð | 1 mynd

Geirharður Þorsteinsson

Geirharður Jakob Þorsteinsson fæddist á Siglufirði 14. desember 1934. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. maí 2017. Foreldrar hans voru Vilhelmina Theodora Tijmstra Loftsson, náttúrufræðingur frá Hollandi, f. 26. janúar 1912, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Guðjón S. Þorvaldsson

Guðjón S. Þorvaldsson fæddist 27. júlí 1950. Hann lést 4. maí 2017. Foreldrar hans voru Þorvaldur Guðjónsson, söðlasmíðameistari, f. 16. febrúar 1908, d. 28. mars 1996, og Elsa Dóra Guðjónsson, húsmóðir, f. 30. janúar 1916, d. 17. mars 1992. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Ragnhildur Valgerður Ellertsdóttir

Ragnhildur Valgerður Ellertsdóttir fæddist 19. apríl 1943 á Tjaldanesi, Saurbæ, Dalasýslu. Hún lést á Borgarspítalanum 17. apríl 2017. Útför Ragnhildar var gerð frá Kópavogskirkju 27. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Sesselja Engilráð Guðnadóttir Barðdal

Sesselja Engilráð Guðnadóttir Barðdal fæddist 2. mars 1920. Hún lést 25. apríl 2017. Sesselja Engilráð var jarðsungin 5. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Sigurður Jónas Sigurðsson

Sigurður Jónas Sigurðsson fæddist 5. mars 1939 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. maí 2017. Sigurður var sonur hjónanna Sigurðar Jónassonar, f. 24. desember 1901, d. 19. febrúar 1975, og Júlíu Óskar Guðnadóttur, f. 30. júlí 1907, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Svava Guðmundsdóttir

Svava Guðmundsdóttir fæddist 8. júní 1950. Hún lést 16. apríl 2017. Útför Svövu fór fram 28. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2017 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Þorleifur V. Stefánsson

Þorleifur V. Stefánsson fæddist 4. september 1959. Hann lést 5. maí 2017. Útför Þorleifs fór fram 15. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Hagnaður Haga var 4 milljarðar

Hagar skiluðu 4.036 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári, en því auk 28. febrúar síðastliðinn. Hagnaðurinn svarar til 5,0% af veltu félagsins. Meira
16. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr Selfoss til Eimskips

Eimskipafélag Íslands hefur fengið nýtt gámaflutningaskip afhent , og mun það sigla undir færeyskum fána, að sögn Ólafs W. Hand, upplýsingafulltrúa félagsins. Skipið, sem upphaflega hét Sophia, hefur fengið nafnið Selfoss. Meira
16. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 3 myndir

Skila vatninu jafn hreinu til baka og það var í byrjun

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þrjú hundruð rúmmetrar af vatni á dag renna í gegnum nýja vatnshreinsistöð Coca Cola á Íslandi, sem er sögð sú fullkomnasta hér á landi. Meira

Daglegt líf

16. maí 2017 | Daglegt líf | 203 orð | 3 myndir

Framúrskarandi dætur – Staða ungra kvenna í Mið-Austurlöndum

Líf margra kvenna í Mið-Austurlöndum hefur breyst á undanförnum árum og fjöldi kvenna berst fyrir auknum réttindum. Staða þessara kvenna er til umfjöllunar í bókinni Framúrskarandi dætur sem nýlega kom út hjá Sölku. Meira
16. maí 2017 | Daglegt líf | 1264 orð | 11 myndir

Stóra myndin í ljósmyndum

Ljósmyndaneminn Kári Björn Þorleifsson vinnur að ljósmyndabók um fyrrveandi fangann Otis Johnson. Í sameiningu varpa þeir félagarnir ljósi á þá gífurlegu fordóma og ósanngjarna réttarkerfi sem viðgengst í Bandaríkjunum. Meira

Fastir þættir

16. maí 2017 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. Bf4 c5 4. e3 Rc6 5. c3 Db6 6. Db3 c4 7. Dxb6 axb6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. Bf4 c5 4. e3 Rc6 5. c3 Db6 6. Db3 c4 7. Dxb6 axb6 8. Ra3 Ha5 9. Bc7 Ha6 10. Be2 Bf5 11. Rh4 e6 12. Rb5 Be4 13. f3 Bc2 14. g3 Kd7 15. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 318 orð

Af lakkrís, þakjárni og messu prestsins

S igurlín Hermannsdóttir kvartar yfir að hún opni ekki svo blað að ekki sé sagt frá nýjum hættum í lífinu: Það deyr allt sem lífsanda dregur og dreifður er háska sá vegur því hætta ku stafa af ömmu og afa og lakkrís er lífshættulegur. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Bergur Guðjóns Jónasson

30 ára Bergur býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í hag- og viðskiptafræði og er starfsmannastjóri hjá Atlanta. Maki: Rebekka Skúladóttir, f. 1988, flugfreyja, hjúkrunarfræðingur og handboltakona hjá Fram. Börn: Karíta Hanna, f. 2013, og Bóas Skúli, f.... Meira
16. maí 2017 | Í dag | 281 orð | 1 mynd

Björn ríki Þorleifsson

Björn ríki Þorleifsson, hirðstjóri, riddari og bóndi á Skarði á Skarðsströnd, var aðlaður af Kristjáni I. Danakonungi 16.5. 1457. Björn fæddist um 1408, sonur Þorleifs Árnasonar sýslumanns og k.h. Meira
16. maí 2017 | Fastir þættir | 171 orð

Engar kisusagnir. S-NS Norður &spade;94 &heart;ÁK10 ⋄K10852...

Engar kisusagnir. S-NS Norður &spade;94 &heart;ÁK10 ⋄K10852 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;Á10765 &spade;K832 &heart;83 &heart;764 ⋄943 ⋄ÁD &klubs;K87 &klubs;10965 Suður &spade;DG &heart;DG952 ⋄G76 &klubs;432 Suður spilar 5&heart;. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Guðlaug M. Steinsdóttir

40 ára Guðlaug ólst upp í Lyngholti í Bárðardal, býr í Reykjavík, lauk prófi sem heilsunuddari og starfar hjá Glófa. Sonur: Steinn Hrannar, f. 2008. Systur: Freygerður Jóhanna, f. 1974, og Þuríður Jóna, f. 1988. Foreldrar: Steinn Jóhann Jónsson, f. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 623 orð | 4 myndir

Hrungreining og endurreisn í Arion banka

Guðmundur Axel Hansen fæddist í Reykjavík 16.5. 1977 og ólst þar upp; í Breiðholtinu: „Ég ólst upp efst í Breiðholtinu, undir útvarpsmöstrunum á Vatnsendahæð. Meira
16. maí 2017 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Í fríi frá eldhúsinu

Ég er stödd á Tenerife, við fjölskyldan erum að þjófstarta sumrinu,“ segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 og matarbloggari, en hún á 28 ára afmæli í dag. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Janet Jackson 51 árs í dag

Söng- og leikkonan Janet Jackson, sú yngsta af Jackson-systkinunum fagnar 51 árs afmælinu sínu í dag. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Kanye kemur af fjöllum

Rapparinn Kanye West vinnur nú að nýrri plötu, en í stað þess að vera í LA þar sem hann er búsettur hefur hann ákveðið að einangra sig frá allri truflun í fjalllendi Wyoming. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúk. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Margrét Fanney Sigurðardóttir

40 ára Margrét ólst upp á Patreksfirði, býr á Akureyri og er heimavinnandi. Maki: Fannar Jónínuson Ólafsson, f. 1971, sjómaður. Börn: Amelía, f. 1999; Sigurður, f. 2002, og Helgi, f. 2010. Foreldrar: Ólína Einarsdóttir, f. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Að stika þýðir m.a. að mæla með kvarða : stika klæði sem sauma skal úr; að stika djúp er að mæla dýpi, o.s.frv. Að strika er svo m.a. að draga strik . Meira
16. maí 2017 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helga Kristinsdóttir 90 ára Auður Aðalsteinsdóttir Bjarney Jónsdóttir Dagbjört G. Meira
16. maí 2017 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Þetta er með erfiðustu sparkvorum sem Víkverji hefur upplifað lengi. Meira
16. maí 2017 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. maí 1952 Bandarísk flugvél fórst í norðanverðum Eyjafjallajökli og með henni fimm menn. Eitt lík fannst strax eftir slysið, annað árið 1964 og þrjú í ágúst 1966. 16. Meira

Íþróttir

16. maí 2017 | Íþróttir | 81 orð

1:0 Sigurður Egill Lárusson 33. úr vítaspyrnu eftir að brotið var á...

1:0 Sigurður Egill Lárusson 33. úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Hauki Páli Sigurðssyni. 1:1 Steven Lennon 83. úr vítaspyrnu eftir að samherji skaut í hönd Rasmus Christiansens í vítateig Vals. Gul spjöld: Emil (FH) 30. (brot), Sigurður (Val) 34. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Atli kominn aftur til KR-inga

Knattspyrnumaðurinn Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við KR-inga á nýjan leik en hann fékk sig lausan frá Breiðabliki fyrir skömmu. Hann spilaði með Kópavogsliðinu í tvö ár. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Breiðablik – Fylkir 2:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, mánudag 15. maí 2017. Skilyrði : 11 stiga hiti, alskýjað og gjóla. Völlurinn í fínu standi. Skot : Breiðab. 16 (11) – Fylkir 2 (1). Horn : Breiðablik 6 – Fylkir 1. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Chelsea fyrst í 30 sigurleiki?

Chelsea getur orðið fyrsta liðið til að vinna 30 leiki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir að leikjum var fækkað í 38 á tímabili. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ég er einn af fjölmörgum sem hafa hrifist mjög af nýrri auglýsingu...

Ég er einn af fjölmörgum sem hafa hrifist mjög af nýrri auglýsingu Icelandair fyrir lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Garðbæingar eflast frekar

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er allt útlit fyrir að karlalið Stjörnunnar í handboltanum muni styrkja sig enn frekar en liðið tryggði sér á dögunum krafta landsliðsmannsins Bjarka Más Gunnarssonar. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 1057 orð | 2 myndir

Golden State vann upp 25 stiga forskot San Antonio

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles San Antonio Spurs náði 25 stiga forystu gegn Golden State Warriors í upphafsleik liðanna í undanúrslitum NBA-deildarinnar á sunnudag hér í Kaliforníu. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 288 orð | 4 myndir

*KA-maðurinn Almarr Ormarsson verður í leikbanni þegar KA sækir...

*KA-maðurinn Almarr Ormarsson verður í leikbanni þegar KA sækir Stjörnuna heim í 4. umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu um næstu helgi. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík – ÍBV 17.15 Valsvöllur: Valur – Stjarnan 19.15 Borgunarbikar karla, 3. umferð: Þórsvöllur: Þór – Ægir 18 Jáverkvöllur: Selfoss – Kári 19. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Markmiðið er að vinna alla titla

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – FH 1:1 Staðan: Stjarnan 321010:37 KA...

Pepsi-deild karla Valur – FH 1:1 Staðan: Stjarnan 321010:37 KA 32107:37 Valur 32107:37 KR 32015:46 FH 31207:55 Grindavík 31115:64 Fjölnir 31111:24 ÍBV 31111:54 Víkingur Ó. 31024:53 Víkingur R. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Rann eitrað blóðið til skyldunnar

Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Þormóði Árna Jónssyni tókst að verða Norðurlandameistari í júdó í Trollhättan í Svíþjóð á sunnudaginn þrátt fyrir að vera nýhættur á sýklalyfjum vegna blóðeitrunar. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Reyndur sóknarmaður til Víkings

Víkingar í Reykjavík styrktu leikmannahóp sinn í gær á lokadegi félagaskiptanna þegar þeir fengu til sín serbneska sóknarmanninn Ivica Jovanovic frá Metalac í heimalandi hans. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Tvö vítaspyrnumörk í kaflaskiptu uppgjöri

Á Hlíðarenda Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Valsmenn komust upp að hlið Stjörnunnar og KA í toppsæti Pepsi-deildarinnar eftir 1:1 stórmeistarajafntefli gegn FH-ingum í lokaleik 3. umferðarinnar á Valsvellinum í gærkvöld. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Valur – FH 1:1

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 3. umferð, mánudag 15. maí 2017. Skilyrði : Norðaustan kaldi, skýjað og 12 stiga hiti. Gervigrasið lítur vel út. Skot : Valur 10 (4) – FH 6 (1). Horn : Valur 3 – FH 4. Valur : (4-3-3) Mark : Anton Ari... Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 767 orð | 3 myndir

Þolinmæði þrautir vinnur allar

Fótbolti Andri Yrkill Valsson Baldvin Kári Magnússon Jóhann Ingi Hafþórsson Breiðablik krækti í sinn þriðja sigur í fjórum leikjum þegar Fylkir kom í heimsókn í Kópavoginn í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Þorgerður fer í aðgerð

Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar í handbolta, fer í aðgerð á hné í vikunni vegna álagsmeiðsla. Þorgerður er hvort sem er úr leik út þetta tímabil vegna handarbrots sem hún varð fyrir í leik gegn Gróttu í úrslitakeppninni. Meira
16. maí 2017 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Þór/KA – Haukar 2:0

Þórsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, mánudag 15. maí 2017. Skilyrði : Smá vindur, skýjað. Völlurinn fínn, aðeins laus í sér. Skot : Þór/KA 11 (7) – Haukar 6(3). Horn : Þór/KA 3 – Haukar 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.