Greinar miðvikudaginn 2. ágúst 2017

Fréttir

2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð

300 krónur fyrir 100 km

Valþór segir það vera alveg yndislega tilfinningu að fara um á bílnum, hann sé mjög þægilegur, öruggur og flottur en númer eitt sé að hann mengi ekki, hvort sem hann er í gangi innan dyra eða utan, ekki þurfi að hafa áhyggjur af slíku. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

600 krónur fyrir fólksbíl

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Byrjað verður á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs að innheimta þjónustugjöld fyrir bíla sem koma í Skaftafell frá 9. ágúst. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

90 daga reglan farin að hafa áhrif

Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavik Economics, segir 90 daga útleigureglu á svokölluðum Airbnb-íbúðum, sem sett var um áramótin, hafa haft áhrif á íbúðamarkaðinn. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Akraneskæran verður afgreidd í dag

Þess er vænst að í dag ljúki yfirferð starfsfólks samgönguráðuneytis á gögnum sem kallað var eftir frá Samgöngustofu eftir að stofnunin hafnaði ósk um að nota mætti ferjuna Akranes til siglinga milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja um... Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Aldrei meiri umferð á hringvegi

Alls var rúmlega 108 þúsund ökutækjum ekið að jafnaði á dag um sextán svonefnd lykilsnið á hringveginum í júlímánuði. Hefur aldrei mælst meiri umferð um veginn í nokkrum mánuði frá upphafi skipulegra mælinga. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð

Almennar leiguíbúðir

Til að geta sótt um félagslega íbúð á vegum sveitarfélaga mega tekjur ekki vera yfir ákveðnum mörkum. Í Reykjavík er viðmiðið 3,4 m.kr./ári fyrir einstakling en 4,7 m.kr./ári fyrir par. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 114 orð | 1 mynd

Ananas chiliolía

90 g repjuolía 130 g saxaður gulur laukur 12 g saxaður hvítlaukur 30 g saxað ferskt engifer 60 g saxaður gulur chilli 125 g söxuð gul paprika 100 g saxaður ananas 140 g saxað epli 300 g kalt vatn Látið krauma í olíu á meðalháum hita í 3-4 mínútur. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Bílaumboð víkur fyrir íbúðabyggð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Yrki arkitektar urðu hlutskarpastir í lokaðri samkeppni fimm artkitektastofa um skipulag á svokölluðum Heklureit, sem er milli Laugavegar og Skipholts. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð

Boðuð á fund ráðherra

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, mun funda með forsvarsmönnum Hugarafls, samtaka notenda geðheilbrigðisþjónustunnar, hinn 17. ágúst, en ráðuneytið og Hugarafl komu sér saman um fundardagsetningu fyrir helgi. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Borgin ber þungann af félagslegum íbúðum

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Reykjavíkurborg á um helming alls leiguhúsnæðis sveitarfélaga í landinu, eða 2.445 íbúðir. Þetta kemur fram í könnun varasjóðs húsnæðismála um stöðu á leiguíbúðum sveitarfélaga um áramótin. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð

Brunaslöngubolti nýtur vinsælda

Keppt er í brunaslöngubolta milli hverfa á Neistaflugi. Er þá spiluð knattspyrna með stórum bolta og hefur markvörður hvers liðs brunaslöngu sér til aðstoðar. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 168 orð | 1 mynd

Chilipipar

Chilli pipar, Chili-pipar, chilipipar eða eldpipar er ávöxtur plantna af paprikuættkvísl innan náttskuggaættar. Meira
2. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Drepa einn mann á dag á Indlandi

Fílar og tígrar drepa einn mann á dag á Indlandi, samkvæmt nýjum upplýsingum frá umhverfisráðuneyti landsins, og er það einkum rakið til ágangs manna á heimkynni þeirra. Mennirnir drepa hins vegar einn hlébarða á dag. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 649 orð | 5 myndir

Dæmi um að verð hafi þrefaldast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Margt bendir til að hægt hafi á verðhækkun dýrari fasteigna í miðborg Reykjavíkur eftir mjög skarpar hækkanir undanfarin misseri. Þetta segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fjarðabyggð tók frumkvæðið

Fjarðabyggð átti frumkvæði að undirbúningsvinnu við háskólasetur á Austurlandi og kynnti þær fyrirætlanir í lok júnímánaðar. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjöldi geitunga á sveimi

Mikið hefur borið á geitungum að undanförnu og hefur verið í nógu að snúast fyrir meindýraeyða að sinna óskum fólks um að fjarlægja geitungabú. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Flokkur fólksins mælist í mikilli sókn

Flokkur fólksins mælist nú með 8,4% fylgi, sem er meira en tvöfalt meira en fyrir mánuði. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn fengi þannig fimm þingmenn ef kosið yrði nú. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins, skv. Gallup. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð

Framkvæmdaleyfi veitt án samráðs

Eigendur jarðarinnar Selskarðs hafa sent bæjarstjórn Hafnarfjarðar, Landsneti hf., Skipulagsstofnun og umhverfis- og auðlindaráðuneyti bréf, dags. 1. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð

Frumkvæðið af fjörðunum

Fjarðabyggð tilkynnti fyrr í sumar að unnið væri að stofnun Háskólaseturs Austfjarða í samstarfi við fyrirtæki á Austurlandi, með aðkomu Háskólans á Akureyri. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Fyrsti rafbíllinn á Siglufirði

Viðtal Sigurður Ægisson Siglufirði „Ég hef haft þá skoðun frá unglingsárum að á Íslandi ætti ekki að þurfa að nota jarðeldsneyti, eins og dísilolíu og bensín, þar sem aðgangur að náttúruvænni orku væri á Íslandi og hlutfallslega ódýr. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 122 orð | 1 mynd

Gómsætar heimagerðar chilisósur

Áhugafólk um bragðsterkan mat getur formlega tekið gleði sína því hér gefur að líta þrjár dýrindisuppskriftir að heimalöguðum chilisósum. Sósurnar eru merkilega einfaldar en einungis þarf að léttsteikja hráefnið á pönnu og mauka svo vel í matvinnsluvél. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð

Grænu skýlin á útleið

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Fyrirtækið AFA JCDecaux, sem á og rekur strætóskýlin í Reykjavík, hefur sagt upp samningi sínum við Reykjavíkurborg. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hafa greint áður óþekkta steinategund úr Heklu

Jarðfræðingar við Kaupmannahafnarháskóla hafa greint áður óþekkta steindategund sem myndaðist við útfellingar í Heklugosinu 1991. Fannst hún í sýnum sem Sveinn Pétur Jakobsson jarðfræðingur safnaði á sínum tíma og varðveitt voru í Kaupmannahöfn. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Hefðu kosið samstarf

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð

Helgardagskrá Mýrarboltans

Föstudagur Mótssetning 15:00 Einarshús Miðaafhending. 23:00 Félagsheimili Sveitaball Laugardagur 12:00 Bolungarvík Riðlakeppni í Mýrarbolta 23:00 Bolungarvík. Dansleikur. Emmsjé Gauti. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 1842 orð | 3 myndir

Himnasending fjölmiðlanna

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sumpart reynst himnasending fyrir fjölmiðla; sjónvarps- og útvarpsstöðvar, tímarit og dagblöð. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Huginn skal hann heita

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Bíladellan hefur alltaf fylgt mér og strax eftir fyrstu loðnuvertíðina sem ég tók eignaðist ég fyrsta bílinn, sem var Pontiac Firebird. Þá var ég átján ára. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 61 orð | 2 myndir

Hver vissi að lífið gæti verið svona einfalt?

Einstaklega fljótleg og góð eplakrumbla í hollari kantinum sem vel má skella á grillið. Gott er að bjóða upp á ís eða rjóma með og það má jafnvel bæta við súkkulaðirúsínu. Yfir krumbluna er gott að setja nokkrar línur af döðlusírópi. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 347 orð | 2 myndir

K100 og Hinsegin dagar í samstarf

Útvarpsstöðin K100 verður formlegur samstarfsaðili Hinsegin daga í Reykjavík sem fram fara dagana 8.-13. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í samkomulagi sem undirritað var í gær. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 128 orð | 1 mynd

Kóríander chilisósa

100 g repjuolía 110 g saxaður graslaukur 12 g saxaður hvítlaukur 30 g saxað ferskt engifer 60 g saxaður grænt chili 100 g saxað grænkál 30 g saxaður kóríander 125 g saxað mangó 400 g af köldu vatni Setjið graslaukinn, hvítlaukinn og engiferinn á pönnu... Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Tækni Ekki er sjálfgefið að leggja þökur en þeir kunna það í... Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Kynnti tillögu í ríkisstjórn

Ólöf heitin Nordal, þáverandi innanríkisráðherra, undirritaði 14. september 2016 tillögu til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, um að veita Robert Downey, sem áður hét Róbert Árni Hreiðarsson, uppreist æru. 15. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 5 myndir

Kærkomið sumarveður

Blíðskaparveður hefur verið víðast hvar á landinu síðustu daga og nýttu ófáir landsmenn dagana í að sóla sig og njóta kærkomins sumarveðursins. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Lagabreytingarnar ekki óyfirstíganlegar

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Vinna er hafin í dómsmálaráðuneytinu við gerð frumvarps sem breytir lögum, m.a. sem kveða á um uppreist æru. Sigríður Á. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Launaskrið kann að ýta undir frekari hækkanir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt þjóðhagsspá Landsbankans mun ársmeðaltal fasteignaverðs hækka um 20% í ár, um 10% á næsta ári og um 8% árið 2019. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð

Létt er yfir fólkinu í dag

Hinn landsfrægi fréttaritari Morgunblaðsins á Akranesi, Oddur Sveinsson, sendi að sjálfsögðu frétt um vígsluna: „Akranesi, 14. júní. Hátíðarbragur er á Akranesi i dag vegna vígslu sementsverksmiðjunnar. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Liðtækur harmonikkuleikari

Þegar Morgunblaðið ræddi síðast við Viggó fyrir um sjö árum var hann með geisladisk í bígerð, en Viggó hefur spilað á harmonikku í mörg ár. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Lokasprettur strandveiðanna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Strandveiðar hófust að nýju í gær eftir veiðistopp. Veiðitímabilið hófst 2. maí í vor og í hönd fer síðasti mánuður strandveiðanna á þessu sumri. Bátarnir streymdu á miðin í gær. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 196 orð | 3 myndir

Með K100-ferðatöskuna í brúðkaupsferðina

K100-ferðataskan var góður ferðafélagi í brúðkaupsferð hjóna frá Ísafirði á dögunum. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 87 orð

Merki sem þjóðin kann að meta

Íslendingar þekkja KitchenAid best fyrir vandaðar hrærivélar og hafa KitchenAid-hrærivélarnar unnið sér inn heiðurssess í íslenskum eldhúsum. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Metfjöldi erlendra ríkisborgara

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Landsmönnum fjölgaði mikið á öðrum ársfjórðungi þessa árs eða um alls 3.850. Munar þar mest um þann fjölda fólks sem flutti til landsins en alls fluttust 3.400 einstaklingar til landsins umfram brottflutta skv. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mikil umferð á þvottabrettinu

„Oft er mjög veðrasamt hér í Nýjadal, en hingað koma suð- og norðaustlægar áttir sitt á hvað. Við Tungnafellsjökul og í Vonarskarði geta oft myndast sterkir vindstrengir svo hér getur hvinið í. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 475 orð | 8 myndir

Myndi aldrei fara í jakkafötum niður í bæ

Logi Þorvaldsson er 21 árs ljósmyndari sem vinnur sem verktaki fyrir framleiðslufyrirtækið True North og uppgötvar fyrirsætur fyrir Eskimo Models. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 314 orð | 4 myndir

Mýrarboltinn færir sig til Bolungarvíkur

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Það eru bara allir í drullustuði,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, einn skipuleggjenda Mýrarboltans, um stemninguna fyrir komandi helgi. Mýrarboltamótið er nú haldið í fjórtanda sinn. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Neistaflug í Neskaupstað í tuttugu og fimm ár

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Bæjarbúar í Neskaupstað eru afar jákvæðir og spenntir fyrir Neistaflugi, sem hefst í dag og lýkur á mánudag. Meira
2. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 784 orð | 3 myndir

Sakaður um að stefna að einræði

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Samið um sundlaugina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sveitarstjórn Bláskógabyggðar og embættismenn fjármálaráðuneytisins eiga nú í viðræðum um framtíð og rekstur sundlaugarinnar og íþróttahússins á Laugarvatni. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Seiðasleppingar kalla á rannsókn og eru sagnfræði

Upplýsingar þess efnis að 160 þúsund laxaseiðum af norskum uppruna hafi verið sleppt í Tálknafjörð árið 2002 kalla á rannsóknir á erfðasamsetningu laxfiska í helstu ám landsins. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Sent heim í hérað til efnislegar meðferðar

Sviðsljós Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hæstiréttur Íslands lagði í vikunni fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að taka viðurkenningarkröfu Jóhannesar Rúnar Jóhannssonar og Ástráðs Haraldsonar til efnislegar meðferðar. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð

Skýrsla um laxeldið sögð óvönduð

Skökku skýtur við að verndargildi Breiðdalsár, sem eldislaxi hefur verið sleppt í nú í hálfa öld, vegi þyngra en lífsviðurværi Austfirðinga. Þetta segir Sveinn Kristján Ingimarsson fiskeldisfræðingur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 875 orð | 1 mynd

Smáþjóð getur haft mikil áhrif

Stokkhólmssamningurinn olli straumhvörfum í baráttunni við þrávirk lífræn efni á norðurslóðum og um heim allan. Ný bók eftir Davíð Egilson rekur sögu samningsins frá sjónarhóli Íslendinga. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Snúa aldrei til baka

Valþór Stefánsson segir eftirtektarvert hvernig Norðmenn hafi farið að í rafbílavæðingunni. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sprett úr spori á reiðstígum við Rauðavatn

Reiðtúrar í námunda við Rauðavatn og Rauðhólana, sem finna má innan marka höfuðborgarinnar, eru vinsælir árið um kring, en náttúran þar og hólarnir sjálfir hafa lengi laðað til sín útivistarfólk á öllum aldri. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Stjörnur hvíta tjaldsins í útvarpið á K100

Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson byrja með nýjan þátt á útvarpsstöðinni K100 næstkomandi laugardag, 5. ágúst. Með þessu fetar Ólafur Darri nýjar slóðir, en hann hefur ekki starfað við útvarp áður. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Stór olíuprammi í íslenska flotann

Fyrsti stóri olíupramminn sem Íslendingar eignast kom nýlega til hafnar í Reykjavík. Hann hlaut nafnið Barkur RE. Eigendur eru Skeljungur og Skipaþjónusta Íslands. Barkur var smiðaður árið 2006. Hann er 492 brúttótonn og 31 metri að lengd. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 727 orð | 3 myndir

Strákarnir tóku námslánin sín í drullunni á Holtavörðuheiði

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Oft var mikill bardagi á milli okkar bílstjóranna um vinnuna. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 338 orð | 4 myndir

Stærsta veiðisafn á Norðurlöndum

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Svæði fara í og úr tísku

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Mín tilfinning er sú að sum svæði eru vinsæl í ákveðinn tíma en síðan fara þeir að færa sig annað,“ segir segir Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, sérfræðingur á sviði náttúru hjá Umhverfisstofnun. Þórdís hefur m. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 352 orð | 2 myndir

TF-SIF tók ekki þátt í leitinni að skútunni

• „Við söknuðum vélarinnar þennan dag,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 112 orð | 1 mynd

Tómata chilisósa

115 g saxaður rauðlaukur 12 g saxaður hvítlaukur 30 g saxað ferskt engifer 90 g repjuolía 80 g saxaður rauður chili 165 g saxaðir tómatar 120 g tómatsósa 250 g af köldu vatni Setjið rauðlaukinn, hvítlaukinn, engiferinn og repjuolíuna á pönnu. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð

Tuga milljóna hækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dæmi eru um að íbúðarhúsnæði sem leigt hefur verið til ferðamanna í miðborg Reykjavíkur hafi margfaldast í verði á síðustu árum. Á Sóleyjargötu er dæmi um þetta. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð

Undirbúningur hafinn

Hervör L. Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar, hefur hafið störf við að undirbúa innra skipulag í réttinum áður en hann tekur til starfa 1. janúar 2018. „Húsnæði er komið, það er verið að breyta því og laga það. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Úr álögum moldarkofanna

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sementsverksmiðja ríkisins á Akranesi hefur lokið hlutverki sínu og hin miklu mannvirki verksmiðjunnar verða rifin á næstu misserum, alls um 140 þúsund rúmmetrar. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 333 orð | 2 myndir

Var þriðja hjólið í kúlutjaldi úr Rúmfatalagernum

Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur og snappari er lítill útilegumaður og ferðast því ekki mikið um verslunarmannahelgina en hann upplifði þó sanna þjóðhátíðarstemningu á Hróarskeldu árið 1995. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Verðmætt svæði í hjarta Akraness

Þegar niðurrifi verksmiðjubygginganna lýkur verður hægt að hefja uppbyggingu á þessu verðmæta svæði í hjarta Akraness. Fram hefur komið í fréttum að áhersla verði lögð á blandaða byggð íbúða og atvinnustarfsemi. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Ýtu-Viggó hættir 91 árs

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
2. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 557 orð | 6 myndir

Þvert yfir hálendið

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Af Norðurlandi suður Sprengisand er um þrjár leiðir að velja. Greiðfærastur er sá vegur sem flestir fara; úr Bárðardal og þaðan suður á bóginn þvert yfir landið. Meira
2. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 571 orð | 2 myndir

Örþunn sjónvörp og snjallir ísskápar

Nýju sjónvörpin frá LG eru lauflétt og nánast jafn þunn og veggspjald. Von er á ísskápum sem senda snjallsímanum mynd af innihaldinu hverju sinni. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2017 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Haldlaus þráhyggja

Ragnar Árnason prófessor bregst í Viðskiptablaðinu við þráhyggju þeirra sem sjá allt hið illa í íslensku krónunni: Í hagfræði eru til kenningar um hagkvæmustu myntsvæði. Meira
2. ágúst 2017 | Leiðarar | 638 orð

Vond könnun, nýr kúrs

Hefði Merkel boðið Bretum þá slökun sem Macron býður nú væru þeir enn inni í ESB Meira

Menning

2. ágúst 2017 | Bókmenntir | 264 orð | 1 mynd

Áður ósýndur svefnherbergisfarsi Barrie

Áður ósýnt og óútgefið leikrit eftir James Matthew Barrie, höfund Péturs Pan, hefur loks ratað á prent. Frá þessu greinir The Guardian . Meira
2. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Handriti Krúnuleikanna stolið

Hópur tölvuhakkara heldur því fram að þeim hafi tekist að stela handrit að ósýndum þáttum Krúnuleikanna ásamt öðru efni frá HBO. Meira
2. ágúst 2017 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Jónsson/Gröndal Quintet á Múlanum

Jónsson/Gröndal Quintet kemur fram á síðustu tónleikum sumartónleikaraðar Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Meira
2. ágúst 2017 | Bókmenntir | 470 orð | 1 mynd

Konan í dalnum og dæturnar sjö

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Árið 1954 kom út ævisaga Moniku Helgadóttur í Merkigili í Skagafirði og vakti mikla athygli. Meira
2. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 349 orð | 1 mynd

Kvikmyndastjarnan Jeanne Moreau látin

Jeanne Moreau, ein skærasta stjarna franskrar kvikmyndargerðar sl. sex áratugi, er látin 89 ára aldri. Moreau var þekktust fyrir túlkun sína á Catherine í nýbylgjumyndinni Jules et Jim frá árinu 1962 í leikstjórn François Truffaut. Meira
2. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 309 orð | 1 mynd

Leikskáldið og leikarinn Sam Shepard látinn

Bandaríska leikskáldið og leikarinn Sam Shepard er látinn 73 ára að aldri. Á ferlinum skrifaði Shepard 44 leikrit, þeirra á meðal Buried Child sem hann hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir árið 1979. Meira
2. ágúst 2017 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Leitað á náðir nostalgíu Netflix

Netflix hlýtur bara að vera ein besta uppfinning á öldum ljósvakans. Sem mikill aðdáandi þess að setjast niður með lappirnar upp í loft eftir langan vinnudag er Netflix eins og besti vinur sem er alltaf tiltækur. Meira
2. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Leitin að myrka turninum

The Dark Tower Kvikmyndin The Dark Tower er byggð á geysivinsælli bókaseríu eftir rithöfundinn Stephen King, sem aftur sótti innblásturinn að sögunni í ljóð Roberts Browning, „Childe Roland to the Dark Tower Came“, Hringadróttinssögu Tolkien... Meira
2. ágúst 2017 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Maðurinn var skáld

Konan í dalnum og dæturnar sjö var gefin út af bókaforlaginu Norðra 1954 og vakti mikla athygli, eins og getið er hér til hliðar. Í viðtali Áslaugar Ragnars við Moniku sem birtist í Morgunblaðinu 13. Meira
2. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 252 orð | 1 mynd

Mótmæla birtingu á prívatupptökum

Vinir Díönu prinsessu hvetja Channel 4 til að birta ekki umdeildar myndbandsupptökur af prinsessunni þar sem hún ræðir um erfiðleika í hjónabandi sínu. Meira
2. ágúst 2017 | Leiklist | 122 orð | 1 mynd

Rokkóperan Guð blessi Ísland

Guð blessi Ísland nefnist nýtt íslenskt verk eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson í leikstjórn þess síðarnefnda sem frumsýnt verður á Stóra sviði Borgarleikhússins í október. Meira
2. ágúst 2017 | Menningarlíf | 1060 orð | 4 myndir

Samtal um myndlist í litlu þorpi undir grænni og brattri hlíð

„Hefurðu séð minnisvarðann um Þránd í Götu í Götu?“ spyr hún hneyksluð. „Það er meira skrípið. Maðurinn er látinn standa á hlið út frá grjóti, meiri vitleysan...“ Meira
2. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 868 orð | 2 myndir

Skortur á ást fallegt og sorglegt á sama tíma

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Kvikmyndin gerist í einangraðri verkamannabyggð yfir kaldan vetur. Meira
2. ágúst 2017 | Bókmenntir | 1476 orð | 2 myndir

Staðið í stórræðum

Þegar rúmar tvær vikur voru af sumri, fóru þær til Reykjavíkur, Monika og Elín, Monika til þess að afla sér fjárfestingaleyfis, teikninga af húsinu og láns til byggingarinnar, og Elín til lækninga við þrálátum útbrotum. Meira
2. ágúst 2017 | Myndlist | 1045 orð | 3 myndir

Umbreyting hluta og umhverfismál

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
2. ágúst 2017 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Vasi gerður upptækur

Saksóknari í New York-borg hefur gert upptækan í Metropolitan-listasafninu 2.300 ára gamlan vasa sem undanfarna áratugi hefur verið sýnduir á áberandi stað í grísk-rómversku deildinni í safninu. Meira
2. ágúst 2017 | Bókmenntir | 427 orð | 3 myndir

Þegar arkitektúrinn tekur sér guðsvald

Eftir JP Delaney. Ísak Harðarson þýddi. JPV útgáfa, 2017. Kilja 414 bls. Meira

Umræðan

2. ágúst 2017 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Áhættumat og Breiðdalsá

Eftir Svein Kristján Ingimarsson: "Það væri óábyrgt að ætla að láta Breiðdalsá, sem er ekki skilgreind sem á með villtan laxastofn, ráða byggðaþróun og atvinnuuppbyggingu á Austfjörðum." Meira
2. ágúst 2017 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Fordómar í boði RÚV

Eftir Jóhannes Loftsson: "Þöggun RÚV á skynsamlegri innflytjendaumræðu er ekki ásættanleg fyrir ríkisfjölmiðil." Meira
2. ágúst 2017 | Velvakandi | 234 orð | 1 mynd

Hvert stefnir þú?

Mig langar aðeins að tala um hvernig mér finnst samfélagið vera í dag, til dæmis það að við lifum í því sem er fulltrúalýðræði. Fulltrúalýðræði gerir þér auðvelt fyrir að kjósa þína fulltrúa til að þjóna þínu lýðræði. Meira
2. ágúst 2017 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Jarðepli aldanna

Í Grasnytjum séra Björn Halldórssonar í Sauðlauksdal, sem uppi var á átjándu öld, rekur hann hvernig nytja megi þær jurtir sem finna mátti víða um land, en einnig plöntur sem hann, og fleiri, höfðu gert tilraunir með, þar með talið jarð-eple, solanum... Meira
2. ágúst 2017 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Loftslagsmál og siðferði vísindanna

Eftir Elías Elíasson: "Loftslagslíkönin standast illa samanburð við veðurfarsmælingar eftir 1998." Meira
2. ágúst 2017 | Aðsent efni | 1178 orð | 1 mynd

Náttúruvernd er efnahagsmál

Eftir Óla Björn Kárason: "Framtíðin liggur ekki í að skera firði eða rista hálendið upp með háspennumöstrum, byggja upp orkufreka stóriðju eða fara í rúllettu með náttúruna." Meira
2. ágúst 2017 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Opið bréf til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Óánægja með að Stofnun múslima á Íslandi hefur fengið leyfi til viðbyggingar við Ýmishúsið." Meira
2. ágúst 2017 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Verður Víkurgarði fórnað?

Eftir Kjartan Magnússon: "Víkurgarður, elsti kirkjugarður Reykvíkinga, er helgidómur í hjarta borgarinnar sem ber að vernda í stað þess að steypa hótelbyggingu ofan í hann." Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2017 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Erla Svanhildur Ingólfsdóttir

Erla Svanhildur Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1938. Hún lést 15. júlí 2017 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar Erlu Svanhildar voru Ingólfur Sigurðsson, f. 23. maí 1913 í Móum á Skagaströnd, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2132 orð | 1 mynd

Guðrún Sigtryggsdóttir

Guðrún Sigtryggsdóttir (Gurra) fæddist 18. mars 1959 á Sauðárkróki. Hún lést 22. júlí 2017 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (Silla Gunna), f. 9. október 1933, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Ingunn Sigurðardóttir

Ingunn Sigurðardóttir (Inga) fæddist 7 júlí 1926 í Hraungerði (Landagötu 9) í Vestmannaeyjum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. júlí 2017. Foreldrar hennar voru þau Sigurður Gottskálksson, sjómaður og bóndi, f. 23. ágúst 1894, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2017 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Jóhanna Jensdóttir

Jóhanna Jensdóttir fæddist á Hólmavík 8. október 1937. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 10. júlí 2017. Foreldrar Jóhönnu voru Jens Aðalsteinsson og Jónína Sigrún Pálmadóttir. Jóhanna átti átta systkin sammæðra, þar af þrjú alsystkin. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2501 orð | 1 mynd

Sigrún Þórisdóttir

Sigrún Þórisdóttir, lífeindafræðingur og lyfjafræðingur, fæddist í Reykholti í Borgarfirði 19. desember 1936. Hún lést á Landspítalanum 17. júní 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Laufey Þórmundardóttir, húsfreyja, f. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 120 orð

„Þetta eykur sýnileikann“

Í fyrra voru það tæknifyrirtækin Florealis og CrankWheel sem báru sigur úr býtum í Rising Star-keppninni. Að launum hlutu fyrirtækin ferð á fjárfestaráðstefnuna Slush í Helsinki ásamt 600 þúsund króna peningagjöf frá Íslandsbanka. Meira
2. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 463 orð | 1 mynd

Efna til Fast 50 og Rising Star þriðja árið í röð

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Í ár efnir Deloitte á Íslandi ásamt Samtökum iðnaðarins, Félagi kvenna í atvinnulífinu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til Fast 50 þriðja árið í röð. Meira
2. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 390 orð | 2 myndir

Hótelverð hefur hækkað töluvert umfram verðbólgu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
2. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Wellington minnkar hlut sinn í N1 um 0,3%

Sjóðir á vegum bandaríska sjóðastýringafyrirtækisins Wellington Management Group hafa minnkað hlut sinn í N1 í 4,97% úr 5,3%, samkvæmt flöggun til Kauphallarinnar. Meira

Daglegt líf

2. ágúst 2017 | Daglegt líf | 664 orð | 5 myndir

Fljúgandi og glaðar hetjur á sumarhátíð

Sumarhátíð Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, er haldin árlega síðustu helgi júlímánaðar. Meira
2. ágúst 2017 | Daglegt líf | 93 orð

Rangt farið með nöfn Í umjöllun um Fornbílaklúbb Íslands 29. júlí var...

Rangt farið með nöfn Í umjöllun um Fornbílaklúbb Íslands 29. júlí var rangt farið með tvö nöfn í myndatexta. Elín Eyrún Herbertsdóttir var sögð heita Sigrún og Anton Fannar Birgittuson sagður heita Herbert. Meira
2. ágúst 2017 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

...taktu mig í tangó

Á tónleikunum Taktu mig í tangó flytur Svanlaug Jóhannsdóttir lög Piazzolla og annarra tónskálda sem innblásnir eru af argentínskum tangó. Tónleikarnir verða á Rósenberg á fimmtudagskvöld kl. 21.30. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2017 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 Bg4 5. Db3 b6 6. Re5 d4 7. Re2 dxe3...

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 Bg4 5. Db3 b6 6. Re5 d4 7. Re2 dxe3 8. dxe3 e6 9. h3 Bh5 10. Rf4?? Staðan kom upp á GAMMA-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Hörpu í Reykjavík. Ármann Pétursson (1. Meira
2. ágúst 2017 | Fastir þættir | 954 orð | 8 myndir

Að gera góðan kaffibolla heima

Hvern langar ekki að búa sér til ljúffengan kaffidrykk heima? Þrýstingur er algert lykilatriði í espressóvélinni. Ýmsir fleiri fylgihlutir skipta máli. Meira
2. ágúst 2017 | Í dag | 285 orð

Af ráðherra og sólinni í essinu sínu

Það hefur verið mikið í fréttum og í umræðunni að Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra lét „í galsaskap tveggja vinkvenna“ taka mynd af sér inni í þingsal Alþingis sem síðan var notuð í markaðssetningu fyrir breska fyrirtækið Galvan Londan,... Meira
2. ágúst 2017 | Fastir þættir | 798 orð | 2 myndir

Algert vald á eldamennskunni

Sous vide er tækni sem sífellt fleiri tileinka sér. Fullkomlega jöfn eldun. Hægt að elda nánast hvað sem er. Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Anna Björk Hjaltadóttir

40 ára Anna Björk er frá Fossnesi í Gnúpverjahr., en býr á Álftanesi. Hún er sérfræðingur í Íslandsbanka. Maki : Benjamin Jon Cleugh, f. 1981, sérfræðingur í innkaupum hjá Brammer. Börn : Óskírður, f. 2017. Foreldrar : Hjalti Gunnarsson, f. Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Birna Dís Bjarnadóttir

40 ára Birna er Hafnfirðingur og er leik- og grunnskólakennari og kennir við Víðistaðaskóla. Maki : Ingólfur Steingrímsson, f. 1974, sölumaður hjá Innnes. Börn : Aníta Ösp, f. 1997, Bjarni Snær, f. 2000, og Karen Björg, f. 2007. Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Brynjar Snær Þrastarson

40 ára Brynjar er Reykvíkingur og er sjálfstætt starfandi ljósmyndari. Börn : Dýrleif, f. 2007. Systkini : Valtýr Björn, f. 1965, Klemens Ólafur, f. 1975, Guðríður Lára, f. 1982, og Eilífur Örn, f. 1984. Foreldrar : Þröstur Ólafsson, f. Meira
2. ágúst 2017 | Í dag | 15 orð

Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri...

Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. (Sálm. Meira
2. ágúst 2017 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Fimmta Indiana Jones-myndin væntanleg 2019

Steven Spielberg segir að Indiana Jones and the Temple of Doom sé í minnstu uppáhaldi af Indiana Jones myndunum. Indiana Jones 5 kemur út 19. júlí 2019, 11 árum eftir að fjórða myndin kom út. Meira
2. ágúst 2017 | Í dag | 62 orð

Málið

Að leika á als oddi er að leika við hvern sinn fingur . Þar er á ferð nafnorðið alur og því ritað als , ekki „alls“. Það er bor eða stingur . Hugmyndin mun sú að e-ð snúist (leiki) hratt á hvössum oddi og það tákni þá fjör . Meira
2. ágúst 2017 | Fastir þættir | 797 orð | 4 myndir

Miklar fjárfestingar hjá Vinnslustöðinni

• Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur fjárfest í landi og í skipaflotanum fyrir um það bil tíu milljarða króna á stuttum tíma • Keyptu sjávarútvegsfyrirtækið Glófaxa til þess að tryggja að aflaheimildirnar yrðu áfram í heimabyggðinni, Vestmannaeyjum Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Arabella Sigrún Traustadóttir fæddist 2. ágúst 2016 og á því...

Reykjavík Arabella Sigrún Traustadóttir fæddist 2. ágúst 2016 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.080 g og var 48 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Trausti Friðbertsson og Sunna Hlynsdóttir... Meira
2. ágúst 2017 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Sveitaböllin rísa úr öskustónni

Sveitaballahljómsveitin Made in sveitin stendur í ströngu þessa dagana. Meira
2. ágúst 2017 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

The Killers spila reglulega fyrir Harry Bretaprins

The Killers sögðu frá því að þeir eru búnir að halda leynitónleika fyrir Harry prins í meira en áratug. Trommarinn Ronnie Vannucci Jr. segir að prinsinn ungi hafi komið á tónleika fyrir u.þ.b. Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 196 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Emilía Sigurjónsdóttir Gunnar Jónsson 85 ára Erla Sigurjónsdóttir Guðrún Freysteinsdóttir Jón Kr. Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Tryggvi Þorfinnsson

Tryggvi Þorfinnsson fæddist í Tryggvaskála á Selfossi 2. ágúst 1917. Foreldrar hans voru Þorfinnur Jónsson, veitingamaður í Tryggvaskála við Ölfusárbrú og í Baldurshaga í Mosfellssveit, f. 10.7. 1867, d. 13.3. Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Verkfræðingurinn í Garðabæ í golfi

Ætlunin að fara austur á Selfoss , sem er minn heimabær, í dag og taka hring á golfvellinum þar. Heilsa svo upp á vini og ættingja í tilefni dagsins. Meira
2. ágúst 2017 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Örnefnið Fjörður hefur vafist fyrir Víkverja. Í Fjörðum nefnist svæðið nyrst á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda þar sem eru Þorgeirsfjörður og Hvalvatnsfjörður og er ekki langt frá Grenivík. Fjörður er kvenkynsorð og aðeins til í fleirtölu. Meira
2. ágúst 2017 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. ágúst 1874 Þjóðhátíð var haldin í Reykjavík og víða um land til að minnast þess að 1000 ár voru frá landnámi Íslands. Við guðsþjónustu í Dómkirkjunni var í fyrsta sinn sunginn Lofsöngur, sem hefst á orðunum Ó, Guð vors lands! Meira
2. ágúst 2017 | Fastir þættir | 166 orð

Þrælavinna. N-Enginn Norður &spade;ÁK &heart;1086 ⋄ÁDG7...

Þrælavinna. N-Enginn Norður &spade;ÁK &heart;1086 ⋄ÁDG7 &klubs;10732 Vestur Austur &spade;94 &spade;G107532 &heart;G85 &heart;2 ⋄98652 ⋄10 &klubs;ÁK6 &klubs;DG954 Suður &spade;D86 &heart;ÁKD943 ⋄K43 &klubs;8 Suður spilar 6&heart;. Meira
2. ágúst 2017 | Árnað heilla | 519 orð | 4 myndir

Ætlaði að vera í þrjá mánuði á Brjánslæk

Jóhann Pétur Ágústsson fæddist 2. ágúst 1967 á Þorsteinsgötu 2 í Borgarnesi og ólst þar upp. Meira

Íþróttir

2. ágúst 2017 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

„Gulrótin er að fá styttra undirbúningstímabil“

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hann er oft nefndur Evrópu-Atli enda hefur Atli Guðnason, sóknarmaðurinn knái í liði Íslandsmeistara FH, oft reynst Hafnarfjarðarliðinu dýrmætur í Evrópuleikjum þess í gegnum árin. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Tallinn: B-riðill: Króatía – Ísland 75:45...

EM U18 karla B-deild í Tallinn: B-riðill: Króatía – Ísland 75:45 Ungverjaland – Hvíta-Rússland 91:85 Georgía – Búlgaría 62:83 *Staðan: Króatía 8 stig, Ísland 7, Hvíta-Rússland 6, Búlgaría 6, Ungverjaland 5, Georgía 4. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Enginn efi hjá Usain Bolt

Heimsmethafinn Usain Bolt tjáði fjölmiðlum í gær að hann teldi sig enn sprettharðasta mann heims en framundan er heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum í London. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 317 orð

Fjörutíu Evrópuleikir Atla

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Atli Guðnason varð í síðustu viku fyrsti Íslendingurinn til að spila 40 Evrópuleiki fyrir íslensk félög. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Haukur ekki með gegn FH

Topplið Vals verður án fyrirliða síns, Hauks Páls Sigurðssonar, í stórleiknum gegn ríkjandi meisturum FH í næstu umferð Pepsí-deildarinnar í fótbolta. Haukur hefur fengið fjórar áminningar í sumar sem þýðir leikbann. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Hokkístelpur stóðu sig vel

Hópur íslenskra stúlkna á aldrinum 13-18 ára fékk silfur á alþjóðlegu móti í íshokkí sem fram fór í Helsinki og lauk um helgina. Á mótinu komu saman úrvalslið leikmanna frá ólíkum hokkíliðum víðs vegar að og voru valdar sérstaklega til þátttöku. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla ÍR – Fram 2:2 Hilmar Þór Kárason 44., Andri...

Inkasso-deild karla ÍR – Fram 2:2 Hilmar Þór Kárason 44., Andri Jónasson 88. – Guðmundur Magnússon 65., 74. Staðan: Fylkir 1493228:1230 Keflavík 1484227:1528 Þróttur R. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild, 3. umferð, seinni leikur: Kaplakriki: FH...

KNATTSPYRNA Meistaradeild, 3. umferð, seinni leikur: Kaplakriki: FH – Maribor (0:1) 18.30 1. deild karla, Inkasso-deildin: Fjarðab.höll: Leiknir F. – Leiknir R 17.45 Gamanferðavöllur: Haukar – Þór 17. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

*Knattspyrnukonan Eva Núra Abrahamsdóttir er komin aftur til liðs við...

*Knattspyrnukonan Eva Núra Abrahamsdóttir er komin aftur til liðs við Fylki eftir að hafa verið í Danmörku fyrri hluta ársins. Eva hefur verið lykilmaður hjá Fylki undanfarin ár og lék einn A-landsleik á síðasta ári. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Magnús er hættur

Stórskyttan Magnús Þór Gunnarsson hefur ákveðið að láta gott heita í körfuboltanum. Netmiðillinn Karfan.is hefur þetta eftir Magnúsi sem segist einungis ætla að sinna körfunni með 1. flokki Keflavíkur næsta vetur. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Ólafía upp um 11 sæti

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin upp í 104. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar í golfi, þeirrar sterkustu í heimi, eftir að hafa náð sínum besta árangri á Opna skoska meistaramótinu um liðna helgi. Fyrir mótið var hún í 115. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 358 orð

Óskar í fimmta sætið – langþráð mark hjá Orra

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson er orðinn fimmti leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu hér á landi frá upphafi. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Sigursæll Króati í FH

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu hafa fengið til liðs við sig króatískan kantmann, Matija Dvornekovic, sem verður löglegur með þeim í næsta leik á Íslandsmótinu, gegn KA á laugardaginn. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Stjóri Maribor í langt bann eftir FH-leik

Slóvenskir fjölmiðlar skýrðu frá því í gær að Zlatko Zahovic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Maribor, hefði verið úrskurðaður í sjö mánaða bann af UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 638 orð | 4 myndir

Stærsti sigurinn að geta haldið áfram í fótbolta

Leikmaðurinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta var flottur leikur. Það er alltaf gaman þegar liðið smellur svona rosalega saman. Við mættum klárir til leiks, biðum eftir tækifærunum og þegar stíflan brast þá brast hún illa. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Þegar Evrópukeppni kvenna var stutt komin af stað í Hollandi benti minn...

Þegar Evrópukeppni kvenna var stutt komin af stað í Hollandi benti minn betri helmingur mér á að það væri ljómandi gott að fylgjast með leikjunum í útsendingunum á Eurosport. Þulirnir þar væru svo góðir. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 585 orð | 3 myndir

Þetta er býsna góður staður til að byrja á

Blak Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ísland mun eiga tvo fulltrúa í efstu deild kvenna í blaki í Sviss á næsta tímabili, en þær Elísabet Einarsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir verða þar báðar í eldlínunni. Meira
2. ágúst 2017 | Íþróttir | 626 orð | 4 myndir

Þokkalega ánægð með árangurinn

HM í sundi Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska sendisveitin var sátt við árangur Íslendinga á heimsmeistaramótinu sem lauk í Ungverjalandi um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.