Greinar laugardaginn 23. september 2017

Fréttir

23. september 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

440 íslenskar konur

Rúm sex ár eru liðin frá því að PIP-brjóstapúðamálið komst í hámæli þegar í ljós kom að franska fyrirtækið Poly Implant Prothése hafði notað svokallað iðnaðarsílikon í brjóstafyllingar sem það framleiddi. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhugi á þangverksmiðju

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Íslenska kalkþörungafélagið hefur mikinn áhuga á að hefja vinnslu á þangi í Breiðafirði með aðstöðu í Stykkishólmi. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgin vill ekki færa ljósastaur í Vonarstræti

Flutningur ljósastaurs við Oddfellowhúsið í Vonarstræti er óæskilegur, að mati umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar. Þetta kemur fram í bréfi Þorsteins R. Hermannssonar samgöngustjóra sem kynnt var í borgarráði í fyrradag. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert

Skoðunarferð Mannlífið er jafnan fjölskrúðugt á Austurstræti og margt að sjá. Sumir hafa með sér dýr í bandi en aðrir ýta á undan sér fallegu barni sem skoðar heiminn í þessum líka fína... Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Ellefu hreindýr gengu af kvótanum

Ellefu hreindýr, tveir tarfar og níu kýr af 1.275 dýra kvóta, voru óveidd þegar hefðbundnu hreindýraveiðitímabili lauk 20. september. Þetta kemur fram á upplýsingasíðu Umhverfisstofnunar um hreindýraveiðar. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðamenn í íbúð Félagsbústaða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félagsbústaðir hf. munu senda öllum leigutökum sínum, sem eru um 2.500 talsins, bréf til að vekja athygli þeirra á því að framleiga íbúða til ferðamanna sé með öllu óheimil. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnum fyrir miklum stuðningi og meðbyr

„Það kemur ánægjulega á óvart að sjá þetta, en ég neita því ekki að við höfum fundið fyrir miklum stuðningi og meðbyr á undanförnum dögum. Þetta er hins vegar bara skoðanakönnun og við þekkjum að þær geta sveiflast hratt og mikið til. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármagnið til LSH minna en ekkert

Það fjármagn sem rennur til Landspítala (LSH) er minna en ekkert þegar öll kurl eru komin til grafar. Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri LSH, í vikulegum pistli sem birtur er á heimasíðu spítalans. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir | ókeypis

Fundalota framundan um verðmæta stofna

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki eru taldar miklar líkur á að heildarsamkomulag náist á fundum strandríkja í næsta mánuði um uppsjávarveiðar í Norður-Atlantshafi. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylgið á uppleið og baráttuhugur í okkur

„Þetta eru miklar sveiflur á fylgi sem mér finnst sýna að fólk er ekki búið að ákveða sig hvar það lendir. Varðandi okkur þá erum við með ívið meira fylgi en við höfum haft að undanförnu. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýndi tilraunir Norður-Kóreumanna

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Þar gagnrýndi hann eldflauga- og kjarnorkuvopnatilraunir í Norður-Kóreu og efnavopnaárásir Sýrlandsstjórnar. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur okkur byr undir báða vængi

„Þetta gefur okkur byr undir báða vængi,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. „Þessi kosningabarátta byrjaði mjög snögglega, en hún byrjar alla vega stórkostlega vel. Í rauninni höfum við ekki sett okkur nein markmið um fylgi. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Gífurleg fylgisaukning VG

Guðmundur Magnússon Höskuldur Daði Magnússon Ný skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskólans gerði fyrir Morgunblaðið dagana 19. til 21. september sýnir mikla fylgisaukningu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og Flokks fólksins. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Grunaður um manndráp

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær erlendan karlmann á fertugsaldri í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Maðurinn er grunaður um að hafa ráðið konu bana í íbúð við Hagamel í Reykjavík sl. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðni Christian Andreasen

Guðni Christian Andreasen bakarameistari lést á heimili sínu 67 ára að aldri. Guðni fæddist 18. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Heil öld í starfi hjá Hrafnistu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Mikil gleði ríkti á Björtuloftum í Hörpu í gærkvöldi þegar Hrafnistuheimilin heiðruðu 43 starfsmenn sem unnið hafa 25 ár eða lengur hjá heimilunum. Slíkar heiðranir fara fram á þriggja ára fresti. Hrafnista er með 1. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlökkum til að fara á fund kjósenda

„Í þessari könnun erum við á svipuðum slóðum og við höfum verið að undanförnu. Könnunin er tekin þegar við erum í miðri hringiðu atburða undanfarinna daga. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugað að hjólahraðbrautum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Hjólin verða að rúlla hratt,“ sagði Hrafnkell Á. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvassviðri og stormur í dag

Veðurspá dagsins í dag býður upp á krappa lægð með hlýju lofti, miklum raka, mikilli rigningu, hvassviðri og stormi. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku konurnar áfrýja í PIP-málinu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Flestar þeirra íslensku kvenna sem hlutu greiðslur frá þýska fyrirtækinu TÜV Rheinland, vegna PIP-brjóstapúðamálsins, vilja áfrýja málinu á næsta dómstig. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín glaðbeitt og finnur fyrir stuðningi og meðbyr

Það lá vel á Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG, í Alþingishúsinu í gær. Ekki dró það úr ánægjunni að heyra að VG væri stærsti flokkurinn á þingi. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir | ókeypis

Málaferlum kvennanna hvergi nærri lokið

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Meirihluti þeirra 204 íslensku kvenna sem fóru í hópmálsókn í Frakklandi gegn þýska fyrirtækinu, TÜV Rheinland hefur fengið greiddar bætur. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Með lýðveldisregnhlífina á göngu

Tvær vel klæddar konur gengu ákveðnar eftir Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur í rigningunni í gær. Önnur þeirra hélt á regnhlíf sem framleidd var til í tengslum við hátíðarhöldin 17. júní 1994, 50 ára afmæli lýðveldisins. Meira
23. september 2017 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnst 33 látnir eftir Maríu

Að minnsta kosti 33 voru látnir í gær eftir að fellibylurinn María hélt áfram för sinni um Karíbahafið. Þar af voru 13 sem létust á Púertó Ríkó og 15 á Dóminíku. Þá voru minnst þrír sagðir látnir á Haítí og tveir á Gvadelúp. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólýsanlegur hávaði frá flugvélum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hjón sem búa við Nönnugötu í Reykjavík skrifuðu nýlega bréf til umhverfis- og skipulagsráðs og kvörtuðu yfir hávaðamengun í miðborginni vegna flugumferðar. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræða sameiningu um sorp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Viðræður standa yfir um sameiningu Sorpu bs. og Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. (Kölku). Málið var kynnt á eigendafundi Kölku síðdegis í fyrradag. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir | ókeypis

Skagamenn óska eftir byggðakvóta

Akurnesingar hafa sótt um byggðakvóta til sjávarútvegsráðuneytisins á yfirstandandi fiskveiðiári í ljósi breyttrar stöðu fiskvinnslu á staðnum, en HB Grandi hætti um síðustu mánaðamót fiskvinnslu á Akranesi. Meira
23. september 2017 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Skeytin fljúga á milli

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, væri „brjálæðingur“, eftir að Kim gaf í skyn að ríki sitt ætlaði sér að sprengja vetnissprengju yfir Kyrrahafi. Meira
23. september 2017 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrifað undir nýja vinnulöggjöf

Emmanuel Macron Frakklandsforseti undirritaði í gær ný lög, sem breyta munu frönskum vinnumarkaði umtalsvert. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýnir að það er mikið flot á fylginu

„Þetta er kannski eins og mann grunaði og þessi könnun sýnir að það er mikið flot á fylginu. Það er margt óljóst í pólitíkinni. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur Framsóknarflokkinn eiga inni

„Þessi mæling sýnir að það er talsverð hreyfing á fylgi. Við framsóknarmenn virðumst liggja á svipaðri línu og við höfum gert undanfarna mánuði, en ég vona svo sannarlega að við náum að auka fylgið í kosningabaráttunni. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Tölurnar endurspegla rótið

„Það er alltaf leiðinlegt að fara niður og alltaf gaman að fara upp. Þessar tölur endurspegla rótið sem er í íslenskum stjórnmálum almennt og óstöðugleikann sem einkennir þau,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírati. Meira
23. september 2017 | Erlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Uber úthýst úr Lundúnum

Samgönguyfirvöld í Lundúnum, höfuðborg Stóra-Bretlands, tilkynntu í gær að þau myndu ekki endurnýja starfsleyfi leigubílaþjónustunnar Uber. Hefur fyrirtækið þegar sagst munu áfrýja úrskurðinum. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Ullserkur setur svip á borgina

Sigtryggur Sigryggsson sisi@mbl.is Sveppur hefur verið áberandi í borginni að undanförnu, til dæmis á grænum svæðum og umferðareyjum. Hann heitir ullserkur eða ullblekill, en hefur einnig verið nefndur bleksveppur. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 2.500 fá ekki lífeyrisaukann

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Um 2. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir | ókeypis

Undiralda í Framsóknarflokknum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir marga framsóknarmenn „æfa“ yfir því baktjaldamakki sem nú standi yfir í Skagafirði. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Unnið að því að manna sendinefnd

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alþingi vinnur nú að því að finna fulltrúa til þess að sitja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Reglan er núna sú að fjórir eða fimm alþingismenn sitja þingið fyrir Íslands hönd. Kosningar fara fram 28. Meira
23. september 2017 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppboð á munum Hepburn

Uppboðshúsið Christie's í Lundúnum mun halda uppboð í næstu viku á munum úr einkasafni leikkonunnar Audrey Hepburn. Meira en 500 hlutir af ýmsu tagi verða þar í boði, þar á meðal kvikmyndahandrit, kjólar og alls kyns glingur. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

VG stærsti flokkurinn

Guðmundur Magnússon Höskuldur Daði Magnússon Vinstrihreyfingin – grænt framboð er orðin stærsti flokkur landsins samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem gerð var fyrir Morgunblaðið dagana 19. til 21. september. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Við ætlum okkur meira fylgi en þetta

„Það er ljóst að við þurfum að berja í klárinn. Við ætlum okkur meira fylgi en þetta í komandi kosningum,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um niðurstöður könnunarinnar. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja hefja vinnslu á þangi í Breiðafirði

Íslenska kalkþörungafélagið hefur nú mikinn áhuga á að hefja vinnslu á þangi í Breiðafirði með aðstöðu í Stykkishólmi. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja lög til að verkið fari af stað

„Við viljum brjóta upp þá kyrrstöðu sem hefur ríkt í málinu alltof lengi,“ segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann er fyrsti flutningsmaður frumvarps sem sjö þingmenn Norðvesturkjördæmis leggja fram á næsta... Meira
23. september 2017 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill tveggja ára aðlögunartíma

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að hún vildi að Bretar fengju tveggja ára tímabil, til ársins 2021, eftir útgönguna úr Evrópusambandinu til þess að laga sig að nýjum aðstæðum. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísbendingar um nokkurt launaskrið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Merki eru um að eitthvert launaskrið sé komið í gang á vinnumarkaði um þessar mundir en launavísitalan í ágúst hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Þeir sem lengst starfa fara út

Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, afhendir um 20 starfsmönnum á mánuði viðurkenningar á starfsafmælum. Starfsmenn Hrafnistuheimilanna eru 1.200 á sex heimilum á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Skýrar reglur eru um viðurkenningar á starfsafmælum. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír milljarðar urðu eftir í þrotabúum

Helmingur sáttagreiðslu Deutsche Bank til Kaupþings, um 212,5 milljónir evra eða um 27 milljarðar króna, rann fyrst í gegnum félögin Chesterfield og Partridge, sem eru í gjaldþrotameðferð, og barst þaðan til Kaupþings. Meira
23. september 2017 | Innlendar fréttir | 688 orð | 4 myndir | ókeypis

Þrjátíu punda stórlaxar veiðast í stórlaxaám

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2017 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Kerfið þanið út

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það ekki pólitískt mál að fjölga borgarfulltrúum. Þó er það svo að vinstrimenn hafa í gegnum tíðina verið afar áhugasamir um fjölgun borgarfulltrúa en aðrir hafa ekki verið það. Meira
23. september 2017 | Leiðarar | 574 orð | ókeypis

Vítaverð vinnubrögð

Björt framtíð hefur orðið ber að því að fara þvert gegn loforðum um bætt vinnubrögð Meira

Menning

23. september 2017 | Leiklist | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Á eigin fótum snýr aftur í Tjarnarbíó

Barnasýningin Á eigin fótum snýr aftur í Tjarnarbíói á morgun, sunnudag, kl. 15. Næstu sýningar verða sunnudagana 1., 15. og 22. október kl. 15. Meira
23. september 2017 | Kvikmyndir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Frelsun á Nordisk Panorama

Stuttmyndin Frelsun eftir leikstjórann Þóru Hilmarsdóttur verður frumsýnd nú um helgina á heimildar- og stuttmyndahátíðinni Nordisk Panorama í Malmö í Svíþjóð og keppir þar í flokki norrænna stuttmynda en ein þeirra verður valin sú besta undir lok... Meira
23. september 2017 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Heillaðist af gömlum landakortum

Voyager / Ferðalangur nefnist sýning á verkum gestalistamanns Gilfélagsins, hinnar bandarísku Cindy Small, sem verður opnuð í Deiglunni á Akureyri í dag kl. 14. Meira
23. september 2017 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsteyptur myndheimur

Myndlistarsýningin Verulegar verður opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði kl. 15 í dag og stendur til 17. Meira
23. september 2017 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur erindi og leikur á Gljúfrasteini

Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræðingur og píanóleikari, mun halda erindi og leika á flygil á Gljúfrasteini í dag kl. 14. Erindi Árna Heimis fjallar um tónlistaráhuga Halldórs Laxness og tónleikahald á Gljúfrasteini á 5. og 6. áratugnum. Meira
23. september 2017 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Hjaltalín fjallar um sýninguna Horfur

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson veitir leiðsögn um sýningu sína Horfur á morgun kl. 15 í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-safnahúsum. Meira
23. september 2017 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðön í Hafnarborg hefst annað kvöld

Fimmta starfsár tónleikaraðarinnar Hljóðön hefst í Hafnarborg á morgun, sunnudag, kl. 20. Þar koma fram Lilja María Ásmundsdóttir, píanó- og hulduleikari, og Katie Buckley hörpuleikari. Meira
23. september 2017 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

JóiPé og Króli hita upp fyrir Future

Rappararnir JóiPé og Króli hafa bæst í hóp þeirra sem hita munu upp fyrir bandaríska rapparann Future á tónleikum hans í Laugardalshöll 8. október nk. en hinir eru Aron Can og Emmsjé Gauti. Meira
23. september 2017 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögn um Kjarval – lykilverk

Boðið verður upp á leiðsögn um sýningu á verkum Jóhannesar S. Kjarvals á Kjarvalsstöðum á morgun kl. 14. Um leiðsögnina sjá Ólöf K. Meira
23. september 2017 | Myndlist | 1437 orð | 2 myndir | ókeypis

Ljósmyndunin er samofin lífi hans

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
23. september 2017 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Orviilot og hetjur hrunsins á Cycle

Síðustu tónleikar Cycle-hátíðarinnar í Gerðarsafni þetta árið fara fram í kvöld kl. 20. Yfirskrift þeirra er Orviilot, en um er að ræða afrakstur vinnustofu sem haldin var fyrir íslenska og erlenda listamenn í Hong Kong á sl. ári í samstarfi við Cycle. Meira
23. september 2017 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Sér verkið með nýjum augum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á nýju starfsári verða í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 17. Á efnisskránni eru aðeins verk eftir Robert Schumann, þ.e. fiðlusónata nr. 1 í a-moll op. 105, píanótríó nr. Meira
23. september 2017 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnukokkar sóttir heim

Fyrir alla sem áhuga hafa á mat og matargerð hef ég fundið hina fullkomnustu skemmtun. Á Netflix má finna þættina Chef´s Table og er undirrituð kolfallinn aðdáandi. Í þáttunum er farið vítt og breitt um heiminn og kastljósinu beint að frægum kokkum. Meira
23. september 2017 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningu Ragnars lýkur á morgun

Guð, hvað mér líður illa , sýningu á verkum Ragnars Kjartanssonar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi lýkur á morgun. Meira
23. september 2017 | Myndlist | 651 orð | 3 myndir | ókeypis

Upptekinn af hinu skapandi ferli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýning á verkum Sigurðar Guðmundssonar verður opnuð í dag kl. 13.30 í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni 19 og hefst opnunin með fyrirlestri Gunnars J. Meira
23. september 2017 | Tónlist | 426 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfir og allt um kring

Joan Shelley, þjóðlaga- og kántrílistamaður frá Louisville, Kentucky, lék á undursamlegum tónleikum í Mengi nú á miðvikudaginn. Meira

Umræðan

23. september 2017 | Pistlar | 315 orð | ókeypis

Blefken er víða

Mín er sums staðar getið í erlendum ritum um bankahrunið, meðal annars í bók eftir bandarískan hagfræðing, Barry Eichengreen, Speglasölum (Hall of Mirrors, 2014). Hann kveður mig sérfræðing um fiskveiðar, sem lagt hafi til að Ísland yrði... Meira
23. september 2017 | Aðsent efni | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Haustjafndægragáta

Lausn gátunnar er þrjú erindi (braghendur) í reitum 1-80, 81-159 og 160-230 og þarf að berast blaðinu í síðasta lagi 13. október merkt: Haustjafndægragáta Morgunblaðsins Hádegismóum 2 110 Reykjavík. Meira
23. september 2017 | Pistlar | 466 orð | 2 myndir | ókeypis

Hinn trúaði maður

Í bókinni Sapiens frá 2011 dregur Yuval Noah Harari saman kenningar um sögu mannsins, og dvelur við tungumálið – eina meginforsendu þess að mannleg samfélög hafi komist langt fram úr dýrunum. Meira
23. september 2017 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska krónan er ekki vandamálið

Eftir Albert Þór Jónsson: "Sumir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kenna íslensku krónunni um allt sem illa fer í efnahagsmálum í stað þess að líta sér nær, en upp í hugann kemur „árinni kennir illur ræðari“." Meira
23. september 2017 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri allur en Reykholt lifir

Í dag eru 776 ár frá því að voðaverk var framið í Reykholti í Borgarfirði. Þá fór flokkur manna að Snorra Sturlusyni, kom honum að óvörum og myrti hann. Í Sturlungu segir svo frá að hinstu orð Snorra hafi verið „Eigi skal höggva“. Meira
23. september 2017 | Pistlar | 874 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundurlyndið er að stórskaða okkur

Tími til kominn að yfirgefa skotgrafirnar Meira

Minningargreinar

23. september 2017 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Svala Daly Benediktsson

Katrín Svala fæddist 14. apríl 1934 í Reykjavík. Hún lést 14. september 2017 í Maryland í Bandaríkjunum. Foreldrar hennar voru Stefán Már Benediktsson kaupmaður, f. 24. júlí 1906, d. 13. febrúar 1945, og Sigríður Oddsdóttir Benediktsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 3240 orð | 1 mynd | ókeypis

Leifur Ársælsson

Leifur Ársælsson útgerðarmaður fæddist 10. júlí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 16. september 2017. Foreldrar hans voru Ársæll Sveinsson frá Uppsölum, Vestmannaeyjum, f. 31. desember 1893, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 2668 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Guðrún Baldursdóttir

Ragnheiður Guðrún Baldursdóttir fæddist á Varmalæk í Skagafirði 20. nóvember 1955. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 16. september 2017. Foreldrar hennar eru Gíslíana Guðmundsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 2881 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkarð Magnússon

Ríkarð Magnússon fæddist 23. apríl 1933 á Hlaðseyri við Patreksfjörð og ólst þar upp. Hann lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 13. september 2017. Foreldrar Ríkarðs voru hjónin Magnús Jónsson, skipstjóri og bóndi, f. 13.6. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa Guðbjörg Gísladóttir

Rósa Guðbjörg Gísladóttir fæddist 18. maí 1941. Hún lést 1. september 2017. Útför Rósu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 2200 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir fæddist 8. apríl 1935 í Langholti í Bæjarsveit. Hún lést á sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi 16. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Jónas Marinósson

Sigurður Jónas Marinósson fæddist á Álfgeirsvöllum í Skagafirði 10. september 1945. Hann lést á heimili sínu, Hvítuhlíð í Bitrufirði, 13. september 2017. Foreldrar hans voru Guðlaug Egilsdóttir, f. 23. júlí 1920, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingerður Ingadóttir

Steingerður Ingadóttir fæddist á Ísafirði 10. ágúst 1939. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 13. september 2017. Foreldrar Steingerðar voru Ingi Guðjón Eyjólfsson, f. 8.8. 1904 á Hrófá í Kaldrananeshreppi, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2017 | Minningargreinar | 1985 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Gíslason

Örn Gíslason fæddist í Jónshúsi á Bíldudal 6. febrúar 1939. Hann lést á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 15. september 2017. Foreldrar hans voru Sigríður Ágústsdóttir frá Bíldudal, f. 23.5. 1914, d. 15.2. 1990, og Gísli Guðmundsson frá Tálknafirði, f. 13.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 110 orð | ókeypis

Bíða með skráningu

Kaupþing mun ekki taka ákvörðun um mögulegt hlutafjárútboð Arion banka og skráningu í Kauphöll fyrr en að alþingiskosningum liðnum og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð, segir í yfirlýsingu. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Ég hlakka alltaf til að fara í vinnuna. Hitta gestina mína í Eldheimum, einstöku safni um eldgosasögu okkar Vestmannaeyinga. Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður í... Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 146 orð | ókeypis

Fjöldi starfa nyrðra er í hættu

Þungum áhyggjum af þeim vanda sem steðjar að sauðfjárræktinni á Íslandi er lýst í ályktun frá í vikunni, frá stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar – stéttarfélags í Þingeyjarsýslum. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

GAMMA gerir sátt við FME

Greint var frá því á vef Fjármálaeftirlitsins í gær að stofnunin og GAMMA Capital Management hefði hinn 25. júlí gert með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 1ögum um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 2 myndir | ókeypis

Hluti sáttagreiðslu til Kaupþings eftir í þrotabúum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægir á vexti í þjónustu

Velta í virðisaukaskattsskyldri starfsemi var 757 milljarðar króna í maí og júní, sem er einungis 0,4% hækkun miðað við sama tímabil árið 2016. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 106 orð | ókeypis

Lífeyrissjóðum ekki boðið

Íslenskum lífeyrissjóðum var ekki boðið að kaupa 6% hlut Seðlabankans í Kaupþingi fyrir um ári. Þetta segja forsvarsmenn helstu lífeyrissjóða landsins í samtali við Morgunblaðið. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Mega eiga Arion banka

Fjármálaeftirlitið setti inn á vef sinn tvær tilkynningar seint í gær, föstudag, um að það hefði metið vogunarsjóðinn Taconic Capital Advisors LP og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut sem nemur allt að 33% í Arion banka og að Kaupþing... Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Safnað fyrir Kusu

Á Landspítalanum hefur söfnunarátakinu Mjólkin gefur styrk nú verið ýtt úr vör fjórða árið í röð. Með átakinu styður MS við kaup á nýjum tækjabúnaði fyrir spítalann. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólrún á slóð Irmu

Sólrún María Ólafsdóttir, sendifulltrúi og starfsmaður Rauða krossins á Íslandi, er á leið í Karíbahafið þar sem hún mun starfa í svokölluðu FACT- neyðarteymi (Field Assessment Coordination Team) á vegum Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða... Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarformaður TM selur fyrir 172 milljónir

Félag á vegum Örvars Kærnested , stjórnarformanns TM, hefur selt hlutabréf í tryggingafélaginu fyrir um 172 milljónir króna, samkvæmt flöggun til Kauphallarinnar. Meira
23. september 2017 | Viðskiptafréttir | 127 orð | ókeypis

Útlendingalögum verði breytt

Í yfirlýsingu sem send var út ný í vikunni hvetur UNICEF á Íslandi Alþingi til að sameinast um breytingar á útlendingalögum fyrir komandi alþingiskosningar. Tryggja eigi réttindi allra barna sem leita hingað eftir alþjóðlegri vernd. Meira

Daglegt líf

23. september 2017 | Daglegt líf | 778 orð | 3 myndir | ókeypis

Lífið er gott á Nýja-Sjálandi

Rúna Lind Kristjónsdóttir rekur skógarhöggsfyrirtæki á Nýja-Sjálandi og tekur listrænar ljósmyndir með vinkonu sinni. Hún segir lífið á Nýja-Sjálandi ekki svo ósvipað því sem hún átti á Íslandi, mikil samkennd og lambakjötið jafn gott. Meira
23. september 2017 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Tásunudd, álfaleit og Ylja mætir

Álfahátíð í Hellisgerði í Hafnarfirði fer fram í dag, laugardag, og hefst klukkan 14 en um er að ræða barna- og fjölskylduhátíð til styrktar samtökunum Hugarafli. Meira
23. september 2017 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirliggjandi er bæði húmor og gróteska

Í Póllandi er rík hefð fyrir veggspjaldagerð þar sem frumleg notkun á myndmáli er einkennandi og húmor eða hið gróteska getur oft verið undirliggjandi. Í dag, laugardag, verður opnuð í Gerðubergi í Breiðholti sýning á pólskum veggspjöldum. Meira

Fastir þættir

23. september 2017 | Í dag | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. O-O...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. O-O Rf6 8. De1 g6 9. Bf4 Db6 10. h3 Bxe2 11. Dxe2 Bg7 12. a4 O-O 13. He1 Hfe8 14. Ra3 Rh5 15. Be3 Dc7 16. Dd2 Had8 17. Rb5 Db8 18. Be2 Rf6 19. Bf4 e5 20. dxe5 Re4 21. De3 Bxe5 22. Meira
23. september 2017 | Í dag | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Ágústsson

Einar Ágústsson utanríkisráðherra fæddist í Hallgeirsey í Austur-Landeyjum hinn 23.9. 1922. Foreldrar hans voru Ágúst Einarsson, kaupfélagsstjóri í Hallgeirsey, og k.h., Helga Jónasdóttir kennari. Meira
23. september 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Eskifjörður Baltasar Björgvin fæddist 19. ágúst 2016 kl. 19.27 á...

Eskifjörður Baltasar Björgvin fæddist 19. ágúst 2016 kl. 19.27 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Hann vó 4.240 g og var 54 cm. Foreldrar hans eru Sveindís Björg Björgvinsdóttir og Friðþjófur Tómasson... Meira
23. september 2017 | Fastir þættir | 578 orð | 3 myndir | ókeypis

Hótunin er sterkari en leikurinn

Þó að Hjörvar Steinn Grétarsson sé stigahæsti keppandinn á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og meistaramóti Hugins er hann langt í frá öruggur með sigur en þátttaka hans í báðum mótunum er ánægjuleg og nokkrir aðrir hafa farið að dæmi hans og tefla bæði... Meira
23. september 2017 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Valdís Þorsteinsdóttir og Laufey Lilja Hermannsdóttir héldu tombólu...

Inga Valdís Þorsteinsdóttir og Laufey Lilja Hermannsdóttir héldu tombólu á Akureyri og söfnuðu 1.734 krónum til styrktar Rauða krossinum á... Meira
23. september 2017 | Í dag | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Í mál við framleiðanda „John Lemon“

Yoko Ono, ekkja John Lennon, stendur nú í málaferlum við pólskan gosdrykkjaframleiðanda. Hún krefst þess að nafni drykkjar sem fór á markað árið 2012 verði breytt þar sem verið væri að ræna ímynd fyrrverandi Bítilsins. Meira
23. september 2017 | Í dag | 21 orð | ókeypis

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki...

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.“ (Jóh. Meira
23. september 2017 | Í dag | 80 orð | 2 myndir | ókeypis

Kveiktu í hárinu á Eyþóri Inga

Halloween Horror Show hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi og er að seljast upp á aukasýninguna 28. október. Meira
23. september 2017 | Í dag | 44 orð | ókeypis

Málið

Undurfurðulegur þýðir furðulegur . Orðið er sjaldséð – í þessari merkingu; því er hins vegar stundum ruglað saman við undir furðulegur, sem merkir ýmist ísmeygilegur eða feimnislegur . „Mennirnir voru undirfurðulegir og ótraustvekjandi. Meira
23. september 2017 | Í dag | 1572 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
23. september 2017 | Í dag | 163 orð | ókeypis

Rausnarleg verðlaun. S-AV Norður &spade;G75 &heart;Á2 ⋄Á106...

Rausnarleg verðlaun. S-AV Norður &spade;G75 &heart;Á2 ⋄Á106 &klubs;KG854 Vestur Austur &spade;ÁD1083 &spade;42 &heart;654 &heart;G10983 ⋄G92 ⋄8753 &klubs;D3 &klubs;Á10 Suður &spade;K96 &heart;KD7 ⋄KD4 &klubs;9762 Suður spilar 3G. Meira
23. september 2017 | Í dag | 598 orð | 3 myndir | ókeypis

Sinnti fyrst æskunni og síðar eldri borgurum

Stefán Ólafur Jónsson fæddist í Sandfellshaga í Öxarfirði 23.9. 1922 og ólst þar upp. Meira
23. september 2017 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoðar sig um á hátíð í Barcelona

Við fjölskyldan erum í Barcelona í afmælisferð,“ segir Lilja Guðmundína Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
23. september 2017 | Í dag | 238 orð | ókeypis

Sæll er sá sem vakir nær hans herra kemur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Svefnleysi það ástand er. Er þá beðið fyrir sér. Kvöldstund, meðan kveðið var. Kvöldið fyrir hátíðar. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Eg er stundum andvaka. Andans vaka líður. Kvæðastund er kvöldvaka. Meira
23. september 2017 | Í dag | 412 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 árs Rögnvaldur Þorkelsson 95 ára Guðjón Ólafsson Stefán Ólafur Jónsson 90 ára Elín Bjarnadóttir Kristjana Indriðadóttir 85 ára Ásta Torfadóttir Guðlaug Hróbjartsdóttir 80 ára Ástvaldur Elísson Guðrún Ólafsdóttir Hjálmar Gunnarsson... Meira
23. september 2017 | Fastir þættir | 323 orð | ókeypis

Víkverji

Fólk er ánægðara ef það eyðir peningum í eitthvað sem sparar því tíma en þegar það kaupir eitthvað fallegt fyrir sjálft sig. Þetta er niðurstaða nýrra rannsókna sem greint var frá í Wall Street Journal. Meira
23. september 2017 | Í dag | 149 orð | ókeypis

Þetta gerðist...

23. september 1241 Snorri Sturluson var veginn í Reykholti í Borgarfirði, um 63 ára. Hann var goðorðsmaður og lögsögumaður og kom mikið við sögu í valdabaráttu á Sturlungaöld. Snorri er talinn þekktastur íslenskra rithöfunda fyrr og síðar og skrifaði m. Meira

Íþróttir

23. september 2017 | Íþróttir | 837 orð | 2 myndir | ókeypis

Aftur þarf að venjast lífinu án Ramune

Haukar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kvennalið Hauka í handbolta var sigursælast allra á Íslandi á eins konar gulláratug sínum, árin 1996-2005. Þá vann liðið til fimm Íslandsmeistaratitla. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Atli í þjálfun á nýjan leik

Atli Eðvaldsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari sænska C-deildarliðsins Kristianstad. Liðið er í 9. sæti af 14 liðum í deildinni aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Axel lék vel í Danmörku

Kylfingurinn Axel Bóasson úr Keili, Íslands-meistari í högg-leik, stóð uppi sem sigurvegari á Twelve Championship-mótinu í golfi sem lauk í Danmörku í gær en mótið var hluti af Nordic Tour-mótaröðinni. Axel lék samtals á 15 höggum undir pari. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Leifur gerir það gott í Kasakstan

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komst örugglega áfram á þriðja keppnisdag á Opna Kasakstan-mótinu í golfi í gær.Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur lék afar vel í gær, eða á þremur höggum undir pari. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitt af því skemmtilegasta við íþróttirnar er þegar leikir og mót fara...

Eitt af því skemmtilegasta við íþróttirnar er þegar leikir og mót fara ekki „eftir bókinni.“ Íslandsmótinu í knattspyrnu lýkur á næstu dögum og þar er óhætt að segja að Íslandsmeistaraliðin séu ekki þau sem flestir reiknuðu með fyrirfram. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Flækir ekki hlutina

Skólastjórinn og körfuboltadómarinn Leifur Sigfinnur Garðarsson var aðstoðarmaður Ólafs í þrjú ár, 2003-05, og liðið varð í tvígang Íslandsmeistari á þeim tíma. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Frakkland Le Portel – Cholet 73:62 • Haukur Helgi Pálsson...

Frakkland Le Portel – Cholet 73:62 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 4 stig fyrir Cholet. Dijon – Chalons-Reims 86:61 • Martin Hermannsson skoraði 10 stig fyrir Chalons-Reims og lék með samtals í nærri 32 mínútur. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Grill 66 deild karla ÍBV U – Akureyri 26:35 Mílan – KA 22:26...

Grill 66 deild karla ÍBV U – Akureyri 26:35 Mílan – KA 22:26 HK – Stjarnan U 34:24 Staðan: HK 220058:474 Akureyri 220062:524 KA 220056:514 Stjarnan U 210152:612 Haukar U 101021:211 Mílan 201143:471 Hvíti riddarinn 100127:280 Valur U... Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Hann sér heildarmyndina

Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið hægri hönd Ólafs undanfarin ár, fyrst hjá Haukum og síðustu þrjú árin hjá Val. ,,Ég lýsi Óla sem ótrúlega klókum einstaklingi sem les umhverfið einstaklega vel. Hann sér heildarmyndina og er ekki fastur í smáatriðunum. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Harpa Melsteð hampaði tólf titlum

Líklega er á engan hallað þegar Harpa Melsteð er nefnd sérstaklega sem sá leikmaður sem þyngst lóð hefur lagt á vogarskálarnar við að tryggja Haukum meistaratitla í handbolta kvenna. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 25 orð | ókeypis

* Heimir: Hann treystir mönnum. * Leifur: Flækir ekki hlutina. *...

* Heimir: Hann treystir mönnum. * Leifur: Flækir ekki hlutina. * Sigurbjörn: Sér heildarmyndina. * Pétur: Nær vel til leikmanna. Sjá nánar á bls.... Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað segja aðstoðarmennirnir?

Sigurbjörn Hreiðarsson, Pétur Pétursson, Heimir Guðjónsson og Leifur Garðarsson eiga það allir sameiginlegt að hafa starfað sem aðstoðarþjálfarar með Ólafi Jóhannessyni á undanförnum tólf til þrettán árum. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmeistararnir töpuðu

Björninn vann óvæntan 3:2 sigur á Íslandsmeisturum Esju í þriðju umferð Hertz-deildar karla í íshokkí í Skautahöll Reykjavíkur í gærkvöld. Fyrir leikinn hafði Esja unnið báða leiki sína á meðan Björninn hafði unnið einn og tapað einum. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík – Þór/KA L14 Samsung-völlur: Stjarnan – Breiðablik L14 Kaplakriki: FH – Valur L14 Alvogen-völlur: KR – Haukar L16 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin:... Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 163 orð | 3 myndir | ókeypis

*Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er að öllum líkindum á...

*Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er að öllum líkindum á heimleið úr atvinnumennskunni en hann mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarliðið Örebro þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Meinað að mæta Íslandi

Forsvarsmenn Euroleague, Evrópukeppni 16 af bestu félagsliðum álfunnar, deila enn við alþjóða körfuboltasambandið, FIBA, vegna nýs fyrirkomulags undankeppni HM karla. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 830 orð | 2 myndir | ókeypis

Meistarinn Óli Jó

Þjálfarinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Davíð Jóhannesson eða Óli Jó eins og við þekkjum hann flest er búinn að skila Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu karla og það á afar verðskuldaðan hátt. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Nær vel til leikmanna

Pétur Pétursson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmaður, starfaði við hlið Ólafs í fjögur ár en þegar Ólafur var ráðinn landsliðsþjálfari 2007 fékk hann Pétur sem sinn aðstoðarmann. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Fylkir 0:0 Staðan: Þór/KA 16132140:1241...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Fylkir 0:0 Staðan: Þór/KA 16132140:1241 Breiðablik 16120441:1036 Valur 16111445:1634 ÍBV 1795331:1932 Stjarnan 1693435:1730 FH 1662815:2220 KR 16501115:3515 Grindavík 1643913:3815 Fylkir 17231213:359 Haukar 16011510:541... Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga kvennaliðs Hauka í handbolta nær yfir tæplega 80 ára tímabil en...

Saga kvennaliðs Hauka í handbolta nær yfir tæplega 80 ára tímabil en Haukar hafa átt handknattleiksdeild kvenna allt frá árinu 1938. Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitil árið 1940 og unnu Haukar svo sinn fyrsta titil árið 1945. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Treystir mönnum

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, var leikmaður FH-liðsins undir stjórn Ólafs Jóhannessonar og síðan aðstoðarmaður hans hjá liðinu í tvö ár uns hann tók við starfi hans árið 2008. „Óli tók við FH árið 2003 þegar ég var leikmaður liðsins. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 305 orð | ókeypis

Þessar verða í eldlínunni með Haukum

Portúgalska landsliðskonan Maria Pereira hefur verið afar áberandi í liði Hauka frá því að hún kom til Íslands haustið 2015. Hún var markahæst síðasta vetur og óhrædd við að taka af skarið á ögurstundu, þó að það hafi ekki alltaf skilað árangri. Meira
23. september 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Þór/KA meistari í dag?

Þór/KA fær í dag tækifæri til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í annað skipti en fjórir síðari leikirnir í 17. og næstsíðustu umferð hefjast allir klukkan 14. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.