Greinar fimmtudaginn 2. nóvember 2017

Fréttir

2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Afskrýddist biskupskápunni og lagði á gráturnar

Séra Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup lét formlega af störfum vegna aldurs að kvöldi siðbótardagsins 31. október. Hann leiddi kvöldguðsþjónustu og predikaði klukkan 22.00 í Skálholtsdómkirkju. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aldrei meira ekið á hringveginum í októbermánuði

Umferð á hringveginum í október jókst um meira en 15 prósent frá sama mánuði í fyrra, en hún hefur aldrei aukist jafn mikið að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Alvia Islandia hefur Iceland Airwaves með glæsibrag

Tónlistarkonan Alvia Islandia steig á svið í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í gær á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Meira
2. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

„Siðspilltur heigull“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í New York staðfesti í gær að maðurinn sem ók pallbíl á hóp manns í Manhattan, með þeim afleiðingum að átta létust og fjöldi særðist, hefði tengsl við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Brotastarfsemi orðin daglegt viðfangsefni

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vaxandi brotastarfsemi sem beinist gegn erlendu launafólki er orðin stórt viðfangsefni verkalýðsfélaga. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir ofbeldi gegn börnum sínum

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær konu til tveggja ára fangelsisvistar, sviptingar ökuréttinda, upptöku fíkniefna og greiðslu miskabóta til þriggja barna sinna sem eru á aldrinum 5 til 14 ára að fjárhæð 3,9 milljónir króna. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Veggverk málað Stúlka gengur framhjá fagurlitum vegg sem verið er að mála eftir öllum kúnstarinnar reglum á Réttarholtsskóla í Reykjavík. Skólinn er kominn yfir sextugt en... Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Endurúthluta 488 þús. lítrum

Ríkið innleysti í gær samtals liðlega 488 þúsund lítra af mjólkurkvóta frá 10 bændum sem óskuðu eftir að selja og endurúthlutaði til 35 búa sem óskuðu eftir að bæta við sig. Eftirspurn eftir kvóta var mun meiri, eða þrefalt það magn sem ríkið innleysti. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Fornleifunum var mokað burt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Engar líkur eru á að fornleifar leynist undir grunni Íslandsbankahússins, Lækjargötu 10, að mati Lísabetar Guðmundsdóttur fornleifafræðings. Hún stjórnaði fornleifauppgreftri sunnan við húsið. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Frambjóðendur eru fyrirmynd

Nú eru örfáir dagar síðan við töldum upp úr kjörkössunum og kosningarnar eru að baki. Hvers konar ágreiningsmál virðast vera eðlilegur hluti af kosningabaráttu en það á hins vegar ekki við um niðrandi ummæli sem eru það alls ekki. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð

Gagnrýna leyfi til dragnótaveiða

Á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda er það gagnrýnt að dragnótaveiðar skuli nú hafa verið leyfðar á ákveðnum svæðum á grunnslóð, en tímabundin reglugerð var ekki framlengd. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hljómplötum og geisladiskum í jólapakkana fækkar

„Við vorum að gefa út plötuna Efnið okkar frá Úlfi Úlfi og Kristalsplötuna hans Páls Óskars, sem er nýtt efni. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ísland á Manitobaþingi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð

Ítrekað brotið á útlendingum

Jón Birgir Eiríksson Ómar Friðriksson Brotastarfsemi á vinnumarkaði gegn erlendu launafólki er mjög vaxandi og daglegt viðfangsefni verkalýðsfélaga. Felast brotin t.a.m. Meira
2. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 99 orð

Játaði á sig níu morð

Takahiro Shiraishi, 27 ára japanskur karlmaður, hefur játað á sig morð á átta konum og einum karli, sem hann hafði kynnst í gegnum samskiptamiðilinn Twitter. Fórnarlömbin níu voru myrt á tveggja mánaða tímabili. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Klakið og startfóðrun seiðanna mikilvægust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Klakið á hrognunum og startfóðrunin er mikilvægust. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Líkja umferðarástandi við Jökulsárlón „við hið villta vestur“

Ástandinu á hverjum stað við hringveginn er lýst í úttektinni og bent á hverra úrbóta er þörf. Stoppað hvar sem er Þar segir m.a. að bæði austan og vestan Jökulsárlóns „er stoppað hvar sem er og ekið út af veginum þar sem það er mögulegt. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Línur skýrast í dag

Það ræðst í dag hvort Katrín Jakobsdóttir leitar umboðs forseta Íslands til að hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun VG, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Meira á ferðinni en margar aðrar þjóðir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Íbúar á höfuðborgarsvæðinu virðast vera meira á ferðinni á hverjum degi en margar aðrar þjóðir ef marka má niðurstöður kannana á ferðavenjum hér á landi og í öðrum löndum. Meira
2. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Michael Fallon sagði af sér

Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands, sagði af sér í gær eftir að hafa verið sakaður um að hafa gerst sekur um velsæmisbrot áður en hann tók við embættinu. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Myndastopp á fjölda hættulegra staða

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aðstöðu til áningar og útsýnis meðfram hringveginum er víða verulega ábótavant og hætta á aukinni slysatíðni verði ekki gerðar úrbætur. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ný byggð í Skerjafirði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg stóð í sumar fyrir lokaðri hugmyndaleit um framtíðaruppbyggingu á þróunarreit í Skerjafirði. Reiturinn mun liggja að hluta yfir suðvesturhluta neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Pósturinn sendir heim á laugardögum

Pósturinn hefur heimkeyrslu á pökkum á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu til að bregðast við fjölgun pakkasendinga. Hefst heimkeyrslan næsta laugardag, 4. nóvember. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð

Reiðubúinn til samstarfs

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það vel inni í myndinni að flokkurinn komi til með að taka þátt í ríkisstjórnarsamstarfi, miðað við þau samtöl sem áttu sér stað á milli formanna flokkanna í gær. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Reikningurinn lækkar um 2.700 krónur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lækkun Veitna á gjaldskrá fyrir rafmagnsdreifingu lækkar rafmagnsreikning meðalheimilis á höfuðborgarsvæðinu um rúmlega 2.700 krónur á ári. Meira
2. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 114 orð

Reisa girðingu á landamærunum

Embættismenn í Lettlandi tilkynntu í gær að ráðgert væri að reisa tveggja metra háa gaddavírsgirðingu á landamærum Lettlands og Hvíta-Rússlands. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Ræða stjórn undir forsæti Katrínar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í dag skýrist hvort Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, gengur á fund Guðna Th. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Segir kannabissúkkulaðimálið vera einstakt

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kannabissúkkulaðimálið svokallaða sem nú er fyrir dómi í Danmörku, þar sem fimm manns, m.a. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sekir um vísindalegt misferli

Sænska siðanefndin Centrala etikprövningsnämnden hefur komist að þeirri niðurstöðu að ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini og meðhöfundar hans að vísindagreinum um plastbarkaígræðslur í menn hafi gerst sekir um vísindalegt misferli við... Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð

Skyldur 19 íslenskum landsliðsmönnum

Ísleifur Jónsson, langafi Lens Isleifson, og Þorbjörg Þorsteinsdóttur, langamma hans, fluttu með þrjá syni sína til Gimli í Manitoba í Kanada 1887. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Talið að kveikt hafi verið í strætisvagninum

Útlit er fyrir að um íkveikju hafi verið að ræða þetar eldur kviknaði í niðurgröfnum strætisvagni í Grafarholti síðdegis í gær. Var vagninn notaður sem útigeymsla á einkalóð. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Vantraust á fjármálastofnunum smitast inn á Alþingi

„Traustið er afskaplega lítið og það hefur eiginlega ekkert aukist,“ segir Birna G. Konráðsdóttir um meistararitgerð sína í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vildu gera mér lífið leitt

„Síðustu vikur og mánuðir hafa verið mjög erfiðir fyrir mig,“ segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, sem eftir erfiðan tíma og mikla óvissu er orðinn leikmaður spænska stórveldisins Barcelona. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Villikettir vilja lóð fyrir smáhýsi

Erindi frá stjórn Villikatta um lóðarskika undir færanlegt smáhýsi var á fundi bæjarráðs Garðabæjar á þriðjudag vísað til umfjöllunar skipulagsnefndar bæjarins. Meira
2. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Þekktum og óþekktum dýrlingum fagnað

Íbúar Gvatemala borgar fagna allraheilagramessu sem haldin er 1. nóvember ár hvert. Hátíðisdagurinn er haldinn öllum dýrlingum kirkjunnar til heiðurs, bæði þekktum og óþekktum. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Þorbjörn Guðmundsson jarðsunginn

Útför Þorbjörns Guðmundssonar, fyrrv. ritstjórnarfulltrúa á Morgunblaðinu, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Prestur var sr. Sveinn Valgeirsson og kistuna báru, f.v. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Þota Air Berlin farin frá Keflavík

Þota Air Berlin, sem kyrrsett var á Keflavíkurflugvelli og hefur staðið þar síðan, eða frá 20. október sl., vegna skulda við Isavia er nú lögð af stað til Þýskalands. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þrír eins á Pollinum við Akureyri

Bæjarbúar á Akureyri gátu fylgst með siglingu þriggja nýrra togara Samherja og ÚA á Pollinum við Akureyri um hádegisbil í gær. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ætla að sameina leikskóla

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
2. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Örn Þorleifsson

Örn Karl Sigfried Þorleifsson, bóndi í Húsey í Hróarstungu, lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt mánudagsins 30. október, eftir skammvinn og erfið veikindi. Örn fæddist í Reykjavík 21. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2017 | Leiðarar | 715 orð

Ræða þarf vandrædd mál

Krafa er uppi um að sum stór mál séu ekki rædd með rökum. Það endar illa sé það samþykkt Meira
2. nóvember 2017 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Þétting byggðar hækkar íbúðaverð

Samtök iðnaðarins hafa kynnt nýja talningu á íbúðahúsnæði í byggingu. Af því tilefni ræddi Morgunblaðið við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra samtakanna, og segir hann að áætlun frá því fyrr á árinu hafi verið endurmetin til lækkunar. Meira

Menning

2. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

„Meistaraprump“ í Bíó Paradís

Grínistinn, teiknarinn og kvikmyndaunnandinn Hugleikur Dagsson stendur fyrir dagskránni Prump í Paradís í Bíó Paradís sem er helguð „bestu verstu“ kvikmyndum sögunnar, að hans mati. Ein slík verður sýnd í kvöld kl. Meira
2. nóvember 2017 | Myndlist | 400 orð | 1 mynd

Endurtekningar, sterkir litir, tónlist og þagnir

Sýning á verkum franska myndlistarmannsins Ange Leccia, Hafið / La mer , verður opnuð í Listasafni Íslands í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Ange Leccia (f. Meira
2. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 523 orð | 2 myndir

Er eitthvað að brenna?

Leikstjórn og handrit: Sally Potter. Kvikmyndataka: Aleksei Rodionov. Klipping: Emilie Orsini. Aðalhlutverk: Kristin Scott Thomas, Timothy Spall, Patricia Clarkson, Bruno Ganz. 71 mín. Bretland, 2017. Meira
2. nóvember 2017 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Fjögur tónskáld á Airwaves-tónleikum

Sinfóníuhljómsveit Íslands tekur þátt í tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hófst í gær og í kvöld heldur hún tónleika þar sem flutt verða verk eftir fjögur íslensk tónskáld sem hafa hlotið mikið lof á undanförnum árum fyrir tónlist sína en þau eru... Meira
2. nóvember 2017 | Bókmenntir | 229 orð | 4 myndir

Flórída og Formaður húsfélagsins

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bókaforlagið Benedikt var stofnað á síðasta ári og sendi þá frá sér fjórar bækur. Fyrir þessi jól bætir forlagið heldur í því bækurnar verða sjö. Meira
2. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 214 orð | 1 mynd

Gera hlé á tökum á House of Cards

Stjórnendur Netflix, bandaríska fyrirtækisins sem framleiðir og dreifir sjónvarpsefni, hafa ákveðið að stöðva framleiðslu síðustu þáttaraðar af House of Cards . Meira
2. nóvember 2017 | Bókmenntir | 305 orð | 4 myndir

Glæpir, refsingar og raunastundir

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bókaútgáfan Veröld gefur út fjölbreyttan fjölda bóka, þar á meðal ævisögur, reyfara, sagnaþætti, skáldsögur og ljóð. Meira
2. nóvember 2017 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Jessie J snýr aftur í Laugardalinn

Breska poppstjarnan Jessie J snýr aftur til Íslands á næsta ári og heldur tónleika í Laugardalshöll síðasta vetrardag, 18. apríl, en hún hélt tónleika á sama stað fyrir rúmum tveimur árum og varð uppselt á þá tónleika á innan við sólarhring. Meira
2. nóvember 2017 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Kappleikir í tölum – ávísun á leiðindi

Nú skal nöldrað. Hvert er hlutverk þess sem lýsir kappleikjum í sjónvarpi? Ég velti þessu oft fyrir mér því sumir lýsendur eru bagalega illa hæfir til starfans. Meira
2. nóvember 2017 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Miðbæjarkvartettinn syngur í Fríkirkjunni

Miðbæjarkvartettinn flytur nýjar a capella-útsetningar á gömlum og nýjum popp- og dægurlögum á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12 og eru þeir hluti af hádegistónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Meira
2. nóvember 2017 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Tríó syngur lög af Trio I og Trio II

Söngkonurnar Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk flytja lög af plötunum Trió I og Trio II, ásamt hljómsveit, á tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Linda Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris sungu saman á fyrrnefndum... Meira
2. nóvember 2017 | Tónlist | 672 orð | 2 myndir

Önnur tíðni og skipt um gír

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Biggi Hilmars kemur fram á Iceland Airwaves í Fríkirkjunni í kvöld kl. 21.10 ásamt stórhljómsveit og fagnar um leið útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar, Dark Horse , sem er þriðja sólóplatan hans. Meira

Umræðan

2. nóvember 2017 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Að kosningum loknum

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Miðflokkurinn er ótvíræður sigurvegari kosninganna og formaður hans á fyrstur að fá stjórnarmyndunarumboðið." Meira
2. nóvember 2017 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Bændur axla samfélagslega ábyrgð

Eftir Svavar Halldórsson: "Vilji sauðfjárbænda til að vera í fararbroddi þegar kemur að siðlegum búskaparháttum og ábyrgri umgengni við náttúruna er skýr." Meira
2. nóvember 2017 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Karlasamfélagið sem breytist ekki

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Það væri tákn um nýja tíma að sjá nýkjörinn þingmann gera að sínu fyrsta verki að leggja fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að ríkisstjórn Íslands skuli ávallt skipuð til jafns konum og körlum." Meira
2. nóvember 2017 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Öxi verður utan hringvegarins

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fækkum illviðrasömum og snjóþungum fjallvegum að loknum framkvæmdum við Dýrafjarðargöng." Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

Kapitola Snjólaug Jóhannsdóttir

Kapitola Snjólaug Jóhannsdóttir fæddist í Neskaupstað 22. janúar 1937. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. október 2017. Foreldrar hennar voru Jóhann Sveinmar Sveinsson, f. 6.5. 1905, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Lára Bjarnadóttir

Lára Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1940. Hún lést 26. október 2017. Foreldrar hennar voru Þorvaldína Magnúsdóttir, f. 3. október 1909, d. 28. október 1968, og Bjarni Magnússon, f. 20. desember 1892, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2017 | Minningargreinar | 5348 orð | 1 mynd

Logi Þormóðsson

Logi Þormóðsson fæddist í Litlu Brekku á Höfðaströnd í Skagafirði 14. mars 1951. Hann lést á heimili sínu að Skógarbæ í Reykjavík 20. október 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Þórhallsdóttir, f. í Skagafirði 17.10 1920, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Þórdís Mjöll Jónsdóttir

Þórdís Mjöll Jónsdóttir fæddist 24. maí 1946 á Laugavegi í Reykjavík. Hún lést 23. október 2017 á heimili sínu, Brúnavegi 9 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jón Þorberg Ólafsson, f. 5. maí 1911, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. nóvember 2017 | Daglegt líf | 131 orð | 2 myndir

Fimm konur í kastljósinu

Guðný Hallgrímsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði, flytur erindið „og legge mig frem til noget sem i fremtiden kunne blive nyttig for Island“, kl. 12 -13 í dag, fimmtudaginn 2. nóvember, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
2. nóvember 2017 | Daglegt líf | 1203 orð | 2 myndir

Matarást kviknaði af minnispunktum

„Mér fannst ég vera svolítið ein í heiminum þegar ég reyndi að vekja umræður um hráefni og slíkt,“ segir Nanna Rögnvaldardóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar og höfundur Matarástar, ríflega 700 blaðsíðna doðrants sem kominn er út í... Meira
2. nóvember 2017 | Daglegt líf | 274 orð | 1 mynd

Rauðspretta með stökku grænmeti og tómötum

„Þetta er dæmigerður kvöldmatur hjá mér – ég fór í búðina, sá rauðsprettuflak sem mig langaði í og keypti það, velti því fyrir mér á heimleiðinni hvað ég ætlaði að elda, komst svo að því heima að ég átti ekki allt til sem ég hafði ætlað að... Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2017 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 d6 6. d3 0-0 7. Be2 e4...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 d6 6. d3 0-0 7. Be2 e4 8. dxe4 Bxc3+ 9. bxc3 Bg4 10. Rd4 Bxe2 11. Rxe2 Re5 12. 0-0 Rxc4 13. Hd1 He8 14. Rg3 Dd7 15. f3 Had8 16. Df2 De6 17. Re2 d5 18. exd5 Rxe3 19. Bxe3 Dxe3 20. Dxe3 Hxe3 21. Kf2 Hde8 22. Meira
2. nóvember 2017 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ára

Halldór Sigurðsson , fyrrverandi skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn, er sjötugur í dag, 2. nóvember. Hann verður að heiman í... Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Að leyfa sér að dreyma litla drauma

Hafdís Huld mætti ásamt manninum sínum og meðleikara, Alisdair Wright, í heimsókn á K100 í gærmorgun. Þau leyfðu hlustendum að heyra lagið „Summer inside“ af nýrri plötu sem heitir „Dare to dream small“. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Atli Björn Ingimarsson

30 ára Atli ólst upp á Sauðárkróki, býr í Garðabæ, lauk prófi í viðskiptafræði frá HÍ og starfar hjá Borgun. Maki: Helga Hafdís Gunnarsdóttir, f. 1990, flugfreyja. Börn: Bjartur, f. 2013, og Rut, f. 2016. Foreldrar: Ingimar Jónsson, f. Meira
2. nóvember 2017 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Ásta Rún Jóhannsdóttir og Tristan Gauti Arnórsson héldu tombólu í...

Ásta Rún Jóhannsdóttir og Tristan Gauti Arnórsson héldu tombólu í Vesturbænum og söfnuðu 10.284 kr. sem þau gáfu Rauða... Meira
2. nóvember 2017 | Árnað heilla | 351 orð | 1 mynd

Ásthildur B. Jónsdóttir

Ásthildur B. Jónsdóttir hlaut BEd gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1996, MEd gráðu frá sama skóla 2003 og MA gráðu frá New York háskóla, Steinhardt School of Culture, Education, and Human Development 2007. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 76 orð | 2 myndir

Endurkomu Zeppelin frestað vegna puttabrots

Á þessum degi árið 2007 var ákveðið að fresta endurkomu rokksveitarinnar Led Zeppelin um tvær vikur vegna puttabrots gítarleikarans Jimmy Page. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. Meira
2. nóvember 2017 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Góðir vinir í grímubúningi um helgina

Þóra Sumarlín Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Sjafnarblómum á Selfossi, á stórafmæli í dag en Þóra er fimmtug. Hún segist ekki hafa stór plön fyrir daginn í dag enda nýkomin heim úr utanlandsferð með fjölskyldunni. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hlynur Víðisson

40 ára Hlynur býr á Egilsstöðum, lauk sveinsprófi í húsamálun stundar nám við HÍ og er framleiðslumaður hjá ALCOA. Maki: Vevian Talledo Merafuentes, f. 1976, starfsmaður við leikskóla á Egilsstöðum. Dætur: Lovísa Rós, f. 2007, og Laila María, f. 2013. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 511 orð | 3 myndir

Kynntist eiginkonunni á dansleik í Glaumbæ

Tómas fæddist í Grjótagötu 7 í Grjótaþorpinu í Reykjavík 2.11. 1942: „Við áttum lengst af heima á Skúlagötu 72, í blokkasamstæðunni, austast við Skúlagötu og þar sleit ég barnsskónum þar til ég byrjaði í gagnfræðaskóla. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 307 orð

Lausavísur frá siðskiptaöld

Eftir að hafa hugsað um pólitík og kosningar dag eftir dag svo vikum skiptir er gott að hvíla hugann og hverfa aftur til siðskiptaaldar, rifja upp eitt og annað sem er hálfgleymt. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 62 orð

Málið

„[Þ]að sem ber hæst á góma“ er kannski Það sem ber hæst í umræðunni . Gómarnir í e-ð ber á góma eru munngómarnir og orðtakið merkir: e-ð berst í tal , er nefnt, minnst er á e-ð . Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 163 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ólafur Jón Jónsson Sigurður S. Waage 85 ára Anna Friðrika Guðjónsdóttir Hallbjörn S. Bergmann Hilmar Örn Tryggvason Sigurður Jensson 80 ára Jón Helgason Ragnheiður Kristjánsdóttir Sigurður V. Meira
2. nóvember 2017 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Fyrir líf og líðan skiptir miklu máli að við séum öll virkir þátttakendur í samfélaginu. Maðurinn þarf margs með, en þegar dagarnir eru ekkert annað en strit verður tilveran tóm. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Yngvi Þórir Eysteinsson

30 ára Yngvi ólst upp í Reykjavík, býr þar, stundar nám til skipstjórnarréttinda við Stýrimannaskólann í Reykjavík og starfar á FM 957 hjá 365 Miðlum. Maki: Sveinbjörg Birta Schmidt, f. 1996, starfar við umönnun hjá Skjóli. Meira
2. nóvember 2017 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. nóvember 1906 Fyrsta kvikmyndahúsið, Reykjavíkur Biograftheater, tók til starfa í Fjalakettinum við Aðalstræti. Meðal annars var sýnd mynd frá móttöku íslenskra þingmanna í Fredensborg sumarið áður og önnur frá jarðarför Kristjáns konungs níunda. Meira

Íþróttir

2. nóvember 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Breiðablik – Snæfell85:89

Smárinn, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin 1. nóvember 2017. Gangur leiksins : 5:5, 10:14, 16:22, 24:24 , 28:28, 32:30, 38:34, 47:37 , 53:40, 58:45, 67:49, 71:56 , 76:65, 82:72, 82:81, 85:89 . Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 68:65 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 68:65 Keflavík – Njarðvík 74:54 Breiðablik – Snæfell 85:89 Valur – Stjarnan 85:83 Staðan: Valur 761597:53512 Haukar 752530:48410 Skallagrímur 743539:5328 Stjarnan 743542:4738 Keflavík... Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Engin miskunn hjá FH

Í Kaplakrika Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Ekki sér fyrir endan á sigurgöngu FH-inga eftir að liðið rótburstaði Fjölni, 41:29, í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöldi. Um var að ræða leik úr 6. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

Enn er tekist á um tapið gegn Íslendingum

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þótt liðnir séu sextán mánuðir frá sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum Evrópukeppni karla í knattspyrnu í Frakklandi, virðist leikurinn enn vera á dagskrá í fjölmiðlum á Bretlandseyjum. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ensku liðin voru á hraðri siglingu

Ensku liðin áttu góðu gengi að fagna í Meistaradeildinni í kvöld en Liverpool, Manchester City og Tottenham fögnuðu öll sigrum í gærkvöld og fyrir vikið standa þau öll afar vel að vígi í sínum riðlum keppninnar. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

FH – Fjölnir41:29

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, miðvikudagur 1. nóvember 2017. Gangur leiksins : 0:1, 3:4, 7:5, 10:7, 15:11, 17:14 , 21:16, 25:19, 29:21, 32:24, 35:25, 41:29 . Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Flótti frá Vardar Skopje?

Losarabragur virðist vera kominn á lið Evrópumeistara Vardar frá Skopje í Makedóníu. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 1216 orð | 2 myndir

Gríðarlegur léttir fyrir mig

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aron Pálmarsson leikur sinn fyrsta leik með Barcelona á laugardaginn þegar liðið tekur á móti króatíska liðinu Zagreb í Palau Blaugrana höllinni í Barcelona en liðin eigast þá við í Meistaradeild Evrópu. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin : Valshöllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin : Valshöllin: Valur – Fram 19.30 1. deild karla, Grill 66 deildin: Selfoss: Mílan – Hvíti riddarinn 20.30 2. deild karla: Kaplakrik: FH U – Grótta U 20. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga þrjá fulltrúa á Spáni

Íslendingar eiga þrjá fulltrúa þegar annað stig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröð karla í golfi hefst á Spáni á morgun. Íslandsmeistarinn Axel Bóasson úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG leika á El Saler vellinum rétt við Valencia. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Keflavík – Njarðvík74:54

TM-höllin, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, 1. nóvember 2017. Gangur leiksins : 5:0, 12:4, 18:11, 26:13 , 31:16, 38:22, 46:26 , 51:33, 57:38, 59:40 , 61:42, 69:50, 74:54 . Keflavík : Brittanny Dinkins 27/6 fr./6 stoð, 6 st., Salbjörg R. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir átti viðburðaríka daga í október...

Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir átti viðburðaríka daga í október. Hún varð bandarískur meistari í fótbolta, fyrst Íslendinga, og fór þaðan í landsleikina tvo í undankeppni HM og skoraði þrjú mörk. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-riðill: Liverpool – Maribor 3:0 Mohamed...

Meistaradeild Evrópu E-riðill: Liverpool – Maribor 3:0 Mohamed Salah 49., Emre Can 64., Daniel Sturridge 90. Sevilla – Spartak Moskva 2:1 Clement Lenglet 30., Ever Banega 59. - Ze Luis 78. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Norsk stefna á 30 verðlaun

Í tilefni þess að í gær voru 100 dagar þar til Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang verða settir kynnti formaður norsku ólympíunefndarinnar, Tore Övrebö, í gær háleit markmið Norðmanna á leikunum. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Fjölnir 41:29 Staðan: FH 7700242:17814 Valur...

Olísdeild karla FH – Fjölnir 41:29 Staðan: FH 7700242:17814 Valur 7511174:16911 Haukar 7502197:17410 Selfoss 7502203:19410 ÍBV 7421192:18310 Stjarnan 7331191:1889 Fram 7313203:2127 ÍR 7304194:1706 Afturelding 7115184:2013 Fjölnir 7025172:2142... Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Haukar68:65

Borgarnes, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, 1. nóvember 2017. Gangur leiksins : 0:11, 3:14, 11:16, 19:20 , 24:20, 28:22, 28:23, 31:26 , 33:36, 38:38, 48:45, 50:51 , 56:55, 58:60, 60:63, 68:65 . Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Uppsögnin var dregin til baka

Arnar Gunnarsson mun halda áfram þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik þrátt fyrir að tilkynning hafi verið send út þess efnis í síðustu viku að hann hafi verið rekinn. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Valur einn á toppnum

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valskonur eru einar á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 85:83-sigur á Stjörnunni í 7. umferðinni í gærkvöldi. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn æsispennandi. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Valur – Stjarnan85:83

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, 1. nóvember 2017. Gangur leiksins : 4:2, 11:6, 13:13, 18:18 , 25:21, 29:25, 34:33, 44:33 , 44:41, 51:48, 54:54, 61:61 , 67:66, 72:73, 79:80, 85:83 . Valur : Hallveig Jónsdóttir 28/5 fr. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þrjár framlengja hjá Val

Dóra María Lárusdóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Thelma Björk Einarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Val. Dóra María og Málfríður Erna sömdu til tveggja ára en Thelma Björk til þriggja ára. Meira
2. nóvember 2017 | Íþróttir | 228 orð | 4 myndir

* Örn Vésteinsson Östenberg hefur yfirgefið Ísland eftir skamma dvöl en...

* Örn Vésteinsson Östenberg hefur yfirgefið Ísland eftir skamma dvöl en hann kom til Selfoss frá Kristianstad í sumar og lék fjóra leiki með liðinu í Olís-deildinni og tvo með Gróttu. Meira

Viðskiptablað

2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 212 orð

Aðrir stígi inn í staðinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú hefur Össur hf. ákveðið að draga viðskipti með bréf í félaginu út úr Kauphöll Íslands. Hefur vilji stjórnenda fyrirtækisins til þessa skrefs lengi legið fyrir og má á margan hátt skilja þá afstöðu. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 433 orð | 2 myndir

Amazon: Svefnlaus í Seattle

Á sínum tíma varaði Jeff Bezos minni fjárfesta við að kaupa hlutabréf í Amazon. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

„Hér er að myndast góður jarðvegur“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bretland gæti verið áhugaverður áfangastaður fyrir íslenska sprota, enda stór markaður þar sem hvorki er skortur á fjárfestum né hæfileikafólki. Sendiráðið í London efnir til sprotaviðburðar í næstu viku. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Brown bölsótast út í breska banka

Í væntanlegri bók fer Gordon Brown hörðum orðum um breska banka og segir fátt hafa breyst hjá þeim frá... Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 732 orð | 2 myndir

Brown segir banka ekki læra af hruninu

Eftir Martin Arnold, ritstjóra bankafrétta Gordon Brown segir í væntanlegri bók að fátt hafi breyst hjá breskum bönkum eftir fjármálahrunið og þeir séu enn „verðlaunaðir fyrir að gera mistök“. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Einstök tilfinning að fylgja skipinu heim

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Björg EA er komin til heimahafnar á Akureyri eftir langa siglingu frá Istanbúl í Tyrklandi. Óskar Magnússon, stjórnarmaður í Samherja, slóst í för og fylgdi skipinu heim. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 48 orð | 8 myndir

Framtíð starfa til umræðu í Hörpu

Mikill fjöldi sótti mannauðsdaginn 2017 sem haldinn var á föstudaginn í Silfubergi Hörpu undir yfirskriftinni „Framtíð starfa“. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 208 orð | 3 myndir

Fyrir fjársterka frístundasmiði

Græjan Á öllum góðum heimilum verður að vera til verkfærakassi. Þarf að vera hægt að dytta eftir atvikum að húsgögnum og innréttingum, festa upp myndir, og setja saman IKEA-mublur. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Færðu geislasverð Loga í skóinn?

Safngripurinn Eflaust væru margir lesendur reiðubúnir að leggja það á sig að vera afskaplega prúðir og góðir í nóvember og desember til að fá þennan silfurlitaða sívalning í skóinn frá jólasveininum. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Gagnaleki og ábyrgð stjórnenda

Hafi engar slíkar ráðstafanir verið gerðar af hálfu stjórnar má leiða að því líkur að stjórnarmenn geti eftir atvikum borið ábyrgð á tjóni sökum tölvuárása og gagnaleka Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Geysilega góður gangur í rekstri verslanakeðju

Fataverslun EJ eignarhaldsfélag ehf., sem á verslunina Geysi í Haukadal ásamt tveimur veitingastöðum, hagnaðist um tæpar 67 milljónir króna í fyrra og jókst hagnaðurinn frá fyrra ári um 45%, þegar hann reyndist tæpar 46 milljónir. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 63 orð

Hin hliðin

Nám: BSc í efnafræði frá Háskóla Íslands 1987; PHd í efnisvísindum og verkfræði frá University of Leeds 1993. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Hnignun aldrei verið meiri

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Forsvarsmenn verslana í miðborginni eru ómyrkir í máli og segja að sífellt sé þrengt að starfsemi þeirra. Þeir kalla eftir auknu samráði við borgaryfirvöld. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 295 orð

Hvers á nú blessaður afgangurinn að gjalda?

Opinberlega sýna formenn stjórnmálaflokkanna ekki á spilin en reyna þó með misgáfulegum yfirlýsingum að styrkja samningsstöðu sína gagnvart hinum foringjunum. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Innflæðishöft Seðlabankans bíta of fast

Það má glöggt sjá á fjármálamarkaði að vaxtalækkanir Seðlabankans skila sér ekki að fullu leyti til heimila og fyrirtækja ... Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 91 orð

Kristín hætt hjá Mentor

Upplýsingatækni Kristín Pétursdóttir hefur látið af störfum sem forstjóri Mentor að eigin ósk, en hún tók við starfinu í ársbyrjun 2016. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Lex: Lítil takmörk á vexti Amazon

Vöxtur Amazon var 36% á síðasta ársfjórðungi og virðist fyrirtækið vaxa af meiri þrótti eftir því sem það verður... Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 647 orð | 2 myndir

Maðurinn á bak við Burberry hverfur á braut

Eftir Mark Vandevelde í London Hönnuðurinn Christopher Bailey átti stóran þátt í endurreisn Burberry en eftir misheppnaðan tíma á forstjórastóli er hann á förum frá fyrirtækinu. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Loka Dunkin' Donuts á Laugavegi... Sýndarveruleikinn settur á ís hjá... „Ekki bara hægt að benda á... Táknrænt að taka fram úr... Áhrif Costco mikil og... Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Mest velta með Marel í Kauphöllinni í október

Fjármálamarkaður Mest viðskipti voru með hlutabréf Marels í Kauphöllinni í október, samkvæmt viðskiptayfirliti sem Nasdaq Iceland hefur sent frá sér. Alls voru viðskipti með félagið fyrir 7,9 milljarða króna. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Olíuverð ekki hærra frá 2015

Olíuverð á heimsmarkaði hefur hækkað undanfarna mánuði og hefur ekki verið hærra frá miðju ári... Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Ólína Rögnudóttir og FÓLK gera samstarfssamning

Hönnunarfyrirtækið FÓLK og Ólína Rögnudóttir vöruhönnuður hafa gert með sér samstarfssamning um að Ólína hanni vörulínu fyrir hönnunarmerkið sem kemur út á vormánuðum 2018. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Skipið nefnt í höfuðið á Björgu Finnbogadóttur

Nýjasta fleyið í flota Samherja er nefnt í höfuðið á Björgu Finnbogadóttur, móður Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra fyrirtækisins. Áður hefur fyrirtækið nefnt skip eftir föður hans, Baldvin Þorsteinssyni. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

S-Kóreubíll á pólinn um jólin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Einn sérútbúinn jeppi kominn á Suðurskautslandið kostar nálægt 30 milljónum króna. Suður-Kóreumenn hafa nú keypt þrjá slíka bíla af Arctic Trucks. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Svo þú getir rúllað upp viðtölunum

Forritið Fimi í viðtölum getur komið fólki langt í lífinu. Það er í viðtölum, og á fundum, sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar, hugmyndir kynntar, tengslin efld, vörur seldar og nýir starfsmenn ráðnir. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Tekur við sem forstöðumaður viðskiptalausna

Landsbankinn Siggeir Vilhjálmsson hefur tekið við starfi forstöðumanns Viðskiptalausna á Einstaklingssviði Landsbankans og verður hann jafnframt staðgengill framkvæmdastjóra sviðsins. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 113 orð | 2 myndir

Tugmilljarða fjárfesting á Grænlandi

Grænlendingar stóla á að uppbygging innviða muni efla efnahag landsins. Stórframkvæmdir eru nú á teikniborðinu. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Undir áhrifum frá bæði Voigt og Feynman

Hilmar Bragi Janusson settist í forstjórastólinn hjá Genís á Siglufirði fyrr á þessu ári og tekur við fyrirtækinu í upphafi mikils vaxtarskeiðs. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 1817 orð | 5 myndir

Uppbygging innviða er lykillinn að framtíð Grænlands

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Víðar en á Íslandi er rætt um mikilvægi innviðauppbyggingar. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Uppskrift Muhamad Yunus að betri heimi

Bókin Bangladesíski frumkvöðullinn Muhammad Yunus hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2006 fyrir vinnu sína á sviði örlánastarfsemi. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 474 orð | 1 mynd

Vodafone fær 365 afhent eftir mánuð

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnendur vænta þess að EBITDA verði yfir 5 milljarðar ekki síðar en árið 2020 en tímasetningin fari eftir því hve hratt takist að samþætta reksturinn. Meira
2. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 1038 orð | 1 mynd

Þarf að styrkja veikustu hlekkina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samkeppnin gæti læðst aftan að íslenskum sjávarútvegi ef greinin grípur ekki til aðgerða. Þorgeir Pálsson segir öflugra markaðsstarf nauðsynlegt til að styrkja íslenskan fisk í sessi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.