Greinar föstudaginn 9. febrúar 2018

Fréttir

9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

15 milljónir til að borga yfirvinnu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um stofnun svokallaðs manneklupotts. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð

Aðstaða skíðafólks sögð óviðunandi

Áætlað er að setja þurfi rúma þrjá milljarða á næstu árum í endurnýjun á lyftum og viðhald á mannvirkjum í Bláfjöllum og Skálafelli, að sögn Guðmundar Jakobssonar, formanns skíðaráðs Reykjavíkur. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 1039 orð | 4 myndir

„Auðvitað ætti enginn að vera heimilislaus“

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Það er ekki sjens fyrir mig að fara út á leigumarkaðinn eins og staðan er í dag. Ég hefði aldrei efni á því, ástandið er algjör klikkun. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

„Lífið var þrældómur, það var bara þannig“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Rétt fyrir skírnina mína dreymdi mömmu nöfn látinna systkina pabba, Jónu Kristínar og Jens, skrifuð á rúðu. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Biðlaun dæmd en miskabótum hafnað í Hæstarétti

Hæstiréttur kvað í gær upp dóm í máli þar sem einstaklingur krafði sveitarfélagið annars vegar um biðlaun vegna niðurlagningar stöðu hans sem deildarstjóra við skóla í sveitarfélaginu og hins vegar miskabætur vegna ætlaðs brots sveitarfélagsins við... Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Claudia andlit Hríseyjar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þýski íslenskufræðingurinn Claudia Andrea Werdecker lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna og hefur í tæp tvö ár séð um allt sem viðkemur Hríseyjarbúðinni auk þess sem hún er í þriggja manna stjórn verslunarinnar. Meira
9. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Deilt um farsíma á Ólympíuleikum

Stjórnvöld í Íran boðuðu sendiherra Suður-Kóreu í Teheran á sinn fund í gær til að mótmæla því, sem þau sögðu vera óheiðarlega framkomu suðurkóreska raftækjaframleiðandans Samsung. XXIII. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð

Eftirlitsmyndavélar verða í Lindahverfi

Eftirlitsmyndavélar sem lögreglan hefur umráð yfir verða settar upp í Lindahverfi í Kópavogi. Áætlaður kostnaður við slíkan búnað er um 10 milljónir króna. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Glaðar Stúlkur festa augnablikið á mynd nálægt Sólfarinu, listaverkinu við Sæbraut, með borgina við sundin blá í... Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Einhver þarf að borga á endanum

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Einhver hlýtur að borga það á endanum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar, m.a. að stytta vinnutíma 2. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Ekki má slá slöku við í ræktunarstarfi

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er enginn bilbugur á okkur. Ég hef trú á að það rætist úr þessu og það opnist góðir markaðir. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 781 orð | 4 myndir

Engar áhyggjur, bæjarstjóri

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Flugvélar á vegum ferðaskrifstofunnar Super Break hafa ekki allar getað lent fyrir norðan, með farþega frá Bretlandi, eins og tíundað hefur verið í fréttum. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Gamlar og bilanagjarnar lyftur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skíðafélögin á höfuðborgarsvæðinu skora á forystumenn sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins að bæta úr óviðunandi aðstöðu á skíðasvæðunum í Bláfjöllum og Skálafelli. Lyfturnar eru orðnar gamlar og bilanagjarnar. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Greip í tómt í apótekinu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Lyf sem er nauðsynlegt átta ára gömlu barni er ekki til hjá lyfjaheildsölunni í þeim styrkleika sem það þarf að fá. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hafa verið áskrifendur í áratugi

„Ég er auðvitað alsæl með þetta. Það var rosa gaman að fá þessar fréttir,“ segir Rósa Þórhallsdóttir, einn fimm vinningshafa sem dregnir voru út í áskriftarleik Árvakurs og WOW air í gær. Meira
9. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Twitter í fyrsta skipti frá 2013

Bandaríski samskiptavefurinn Twitter tilkynnti í gær að hagnaður hefði orðið af rekstrinum á síðasta fjórðungi ársins 2017. Er það í fyrsta skipti frá því Twitter fór á hlutabréfamarkað árið 2013 sem reksturinn skilar hagnaði. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hátíðin í S-Kóreu hefst í dag

Skíðakonan Freydís Halla Einarsdóttir gengur með íslenska fánann inn á setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður-Kóreu í hádeginu í dag. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Hér er pláss fyrir miklu fleiri

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Hér er pláss fyrir miklu fleiri en kerfið er svo svifaseint. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kanada nýtur betri kjara en Ísland

Nýr fríverslunarsamningur Kanada við ESB tryggir kanadískum sjávarafurðum mun betra aðgengi að innri markaði sambandsins en Íslendingar njóta í gegnum EES-samninginn. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Lokanir fjallvega hafa bætt ástandið

Aðferðafræðinni hefur verið beitt í nokkur ár og hefur hún bætt ástandið, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Breytingar hafa orðið á samsetningu vegfarenda með aukinni vetrarferðamennsku og óvenju slæm veður hafa verið undanfarið. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 244 orð

Menntamál fá falleinkunn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ný skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar færir heim sanninn um alvarlega stöðu menntamála hér á landi í samanburði við nágrannalöndin. Meira
9. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Mikið mannfall í Sýrlandi

Tugir almennra borgara létu lífið þegar sýrlenski stjórnarherinn gerði loftárásir í gærmorgun á svæði sem uppreisnarmenn ráða í Austur-Ghouta, skammt austur af Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð

Minni afurðir en á metárinu

Meðalafurðir voru 27,7 kg eftir hverja fullorðna á árið 2017. Er það 0,6 kg minna en árið 2016 sem var metár. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, ráðunautur í sauðfjárrækt hjá RML, getur þess að árið 2016 hafi verið fádæma gott. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 339 orð

Neyðarúrræði og hámarksdvalartími er sex mánuðir

Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, deildarstjóri hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, segir að í Víðinesi sé húsrými fyrir allt að 14 manns. Það hefur þó aldrei verið fullnýtt. Meira
9. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 160 orð

Nýrnasteinar hrjá dönsk börn

Það hefur færst mjög í vöxt í Danmörku að fjarlægja þurfi nýrnasteina úr börnum. Ástæðan er sögð óhollt mataræði og mikil neysla á gosdrykkjum og sælgæti. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Nýtt Íslendingafélag í Cuxhaven

Talið er að aldrei hafi fleiri Íslendingar verið búsettir en nú í þýska hafnarbænum Cuxhaven og nágrenni. Í ár var stofnað þar formlegt Íslendingafélag, Félag Íslendinga í Cuxhaven og nágrenni (Fícon), og er stefnt að því að halda 17. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 1082 orð | 2 myndir

Ráðherra hafi fengið of lítinn tíma

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hæstiréttur dæmdi í desember að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefði ekki farið að stjórnsýslulögum við skipan dómara í Landsrétt. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Repjuolía verði notuð á farþegaskip í höfn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Reynir á þanþol Galapagos-eyja

Galapagos-eyjar, sem tilheyra Ekvador í Suður-Ameríku, eru eftirsóttur ferðamannastaður enda er þar einstakt dýralíf. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skipar tvo formenn hópsins

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga, en hann leysti fyrri hóp upp í desember sl. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Tjaldsvæði, en ekki félagsþjónusta

Um átta manns hafa haft búsetu á tjaldsvæðinu í Laugardal frá því að Víðines var opnað. Allir nema einn eru Íslendingar, fólkið býr ýmist í hjólhýsum eða húsbílum og sumir eru líka með tjald sem þeir nota sem geymslu. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tróð brautir fyrir skíðagöngu í miðri höfuðborginni

Árni Tryggvason, skíðakappi og stjórnarmaður í Skíðagöngufélaginu Ulli, treður tveggja kílómetra langa braut á Klambratúni. Að auki tróð hann 750 metra langa braut í Laugardalnum. Meira
9. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Tvöfalt meira brottfall hér en í nágrannalöndum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tölur um brottfall úr skólum hér á landi eru sláandi í samanburði við hin norrænu löndin. Nýjar tölur eru birtar í skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar sem kynnt var í gær. Meira
9. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Æft fyrir ferðalag til Mars

Hópur vísindamanna er nú við rannsóknarstörf í Dhofar-eyðimörkinni í Óman til að undirbúa hugsanlega mannaða geimferð til reikistjörnunnar Mars. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2018 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaust evrudaður

Samfylkingin virðist vera að vonast til þess að brátt skapist lag til að gabba evru upp á landsmenn. Meira
9. febrúar 2018 | Leiðarar | 374 orð

Enn er sneitt af

Þeir sem sjá ekki og heyra ekki ættu að fylgja dæmi fyrirmyndarinnar og segja ekkert Meira
9. febrúar 2018 | Leiðarar | 253 orð

Fetað áfram til Mars

Lengsta „bílferð“ sögunnar boðar straumhvörf Meira

Menning

9. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

50 skuggar og hetjudáð í lest á leið til Parísar

Fifty Shades Freed Þriðja kvikmyndin í Fifty Shades-syrpunni sem hófst með Fifty Shades of Grey og byggð var á samnefndri skáldsögu E.L. James. Enn segir af sambandi Christians og Anastasiu sem ganga í hjónaband og halda í brúðkaupsferð til... Meira
9. febrúar 2018 | Leiklist | 50 orð | 1 mynd

Ahhh... unnið út frá textum Elísabetar

Ahhh... nefnist nýtt leikverk leikhópsins RaTaTam, í leikstjórn Charlotte Bøving, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Meira
9. febrúar 2018 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Bítlarnir verstu hljóðfæraleikarar heims

Quincy Jones, einn farsælasti tónlistarupptökustjóri samtímans, fer mikinn í viðtali við tímaritið Vulture í tilefni af 85 ára afmæli sínu í næsta mánuði. Hann sendir fyrrverandi samstarfsmönnum sínum óhikað tóninn. Meira
9. febrúar 2018 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Herferð Büchels harðlega gagnrýnd

Svissnesk-íslenski myndlistarmaðurinn Christoph Büchel, sem var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum fyrir þremur árum með hið umdeilda verk „Moskan“, hóf á dögunum undirskriftasöfnun í Bandaríkjunum þar sem farið er fram á að prufuútgáfur... Meira
9. febrúar 2018 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Hrafnamyrkur verðlaunuð

Ísnálina 2017 hljóta rithöfundurinn Ann Cleeves og þýðandinn Snjólaug Bragadóttir fyrir glæpasöguna Hrafnamyrkur (e. Raven Black). Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi í gær þar sem verðlaunin voru afhent í fjórða sinn. Meira
9. febrúar 2018 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Kampmann og Meejah saman í Mengi

Lea Kampmann og Meejah halda saman tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Meejah er dönsk-kóresk og vinnur tónlist sína með skírskotun til kóreska fánans, þar sem himin, haf, hringrás, sólina, suðrið og frjósemi er m.a. að finna, í svokölluðu Taegeuk-tákni. Meira
9. febrúar 2018 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Kiriyama Family semur við ITB

Hljómsveitin Kiriyama Family hefur samið við enska bókanafyrirtækið International Talent Booking (ITB) í London en margir þekktir tónlistarmenn og hljómsveitir eru eða hafa verið á samningi hjá því og má þar nefna Adele, Bob Dylan, Aerosmith, Neil Young... Meira
9. febrúar 2018 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Kabarett sýnir á Akureyri

Reykjavík Kabarett kemur fram í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld og annað kvöld í Gamla samkomuhúsinu. Meira
9. febrúar 2018 | Bókmenntir | 714 orð | 3 myndir

Slæmt væri að tapa minninu

Eftir Max Frisch. Jón Bjarni Atlason þýddi og ritar eftirmála. Þýðingasetur Háskóla Íslands, Reykjavík 2017. Kilja, 138 bls. Meira
9. febrúar 2018 | Tónlist | 855 orð | 2 myndir

Slæm vika hjá JT

Að sama skapi má gera ráð fyrir að Prince heitinn hafi tekið nokkra snúninga í gröfinni þegar JT ákvað að nota heilmynd af honum í ofurskálaratriðinu og syngja með honum dúett í „I Would Die 4 You“. Meira
9. febrúar 2018 | Myndlist | 144 orð | 1 mynd

Stjúpdóttir Picassos opnar safn með yfir 1.000 málverkum

Catherine Hutin-Blay, dóttir Jacqueline Roque (1927-1986), síðustu eiginkonu spænska myndlistarmannsins Pablos Picassos (1881-1973), hyggst opna safn til minningar um móður sína og stjúpföður í borginni Aix-en-Provence í Suður-Frakklandi. Meira
9. febrúar 2018 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Verk eftir Holly og Rúnu í undanúrslit

Listamannatvíeykið Holly og Rúna er komið í undanúrslit alþjóðlegrar myndlistarsamkeppni, Arte Laguna, sem haldin er í tólfta skipti í ár og er kennd við lónið í Feneyjum þar sem eru höfuðstöðvar samkeppninnar. Meira
9. febrúar 2018 | Myndlist | 444 orð | 3 myndir

Þingvellir málaðir í allri sinni dýrð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Við settum upp þetta verkefni í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Meira

Umræðan

9. febrúar 2018 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Guðjón Valur frábær íþróttamaður

Gagnrýnisraddir heyrðust eftir viðtal við Guðjón Val, fyrirliða íslenska landsliðsins, að loknum síðasta leik liðsins á EM. Að sjálfsögðu var Guðjón Valur einungis að lýsa úrslitunum með léttum húmor eins og honum er einum lagið, þ.e. Meira
9. febrúar 2018 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Látum leið 6 aka áfram um Gullengi

Eftir Katrínu Þorsteinsdóttur: "Við viljum að leið 6 gangi aftur um Gullengi, viljum ekki missa sexuna okkar. Við söknum hennar mikið." Meira
9. febrúar 2018 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Lýðræðishallinn í borginni er sláandi og óþolandi

Eftir Vilborgu G. Hansen: "Hverfin verði sérrekstrareiningar eða íbúar kjósi í það minnsta sín hverfisráð." Meira
9. febrúar 2018 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Menguð úrræði

Eftir Ársæl Þórðarson: "Biðjum til Guðs í Jesú nafni að hann gefi mannkyni ábyrgt hugarfar inn í umhverfismál." Meira
9. febrúar 2018 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Opið bréf til umhverfisráðherra

Eftir Sigurð Oddsson: "Ráðherra og fyrrverandi formaður Landverndar er með svo mikið sterkara bakland en sú, sem veifaði gula spjaldinu, að hann á að sýna USi rauða spjaldið." Meira
9. febrúar 2018 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Skuldafjötrarnir hvíla enn á Grikkjum

Eftir Björn Bjarnason: "Markmið þríeykisins að bjarga erlendum og innlendum bönkum frá gjaldþroti með því að færa skuldir þeirra yfir á gríska skattgreiðendur." Meira
9. febrúar 2018 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Stríðshætta á Kóreuskaga

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fátt bendir til að þessi stríðshætta líði hjá á meðan báðir deiluaðilar gefa ekkert eftir." Meira
9. febrúar 2018 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Sögulegir Vetrarólympíuleikar

Vetrarólympíuleikarnir hefjast í dag í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þetta er í tuttugasta og þriðja sinn sem leikarnir eru haldnir en þeir fyrstu voru í Chamonix í Frakklandi árið 1924. Mikil eftirvænting er í loftinu vegna leikanna um allan heim. Meira
9. febrúar 2018 | Aðsent efni | 302 orð

Tvær reglur sem kunna að rekast á

Þeir sem hafa tekið til máls að undanförnu um skipan dómara virðast hafa verið sammála um að velja beri hæfasta umsækjandann. Hæfni manna til að gegna dómarastöðu er metin á grundvelli einstaklingsbundinnar hæfni. Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Dóra Bergþórsdóttir

Dóra Bergþórsdóttir fæddist 30. júní 1925. Hún lést 8. janúar 2018. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Eyjólfur Níels Bjarnason

Eyjólfur Níels Bjarnason fæddist 18. ágúst 1925 á Ísafirði. Hann lést 3. febrúar 2018 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar Eyjólfs voru Bjarni Magnús Pétursson, f. 1.1. 1892, d. 19.2. 1957, og Herdís Jóhannesdóttir, f. 23.9. 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

Guðrún Kristín Skúladóttir

Guðrún Kristín Skúladóttir fæddist í Hnífsdal 3. apríl 1940. Hún lést á Gran Canaria 23. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Skúli Hermannsson, f. 5. maí 1918, d. 1 janúar 1959, og Helga Pálsdóttir, f. 19. september 1917, d. 29. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Hallbjörg Jóhannsdóttir

Hallbjörg Jóhannsdóttir fæddist 10. október 1945. Hún lést 27. janúar 2018. Útför Hallbjargar fór 5. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Haraldur Eyjólfsson

Haraldur Eyjólfsson fæddist 16. mars 1938. Hann lést 27. janúar 2018. Foreldrar hans voru Eyjólfur Guðmundsson og Gróa Pálsdóttir. Haraldur ólst fyrstu árin upp hjá föður sínum og föðurforeldrum á Hömrum í Grímsnesi. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Helgi Oddsson

Helgi Oddsson fæddist 14. janúar 1939. Hann lést 11. janúar 2018. Útför Helga fór fram 23. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2778 orð | 1 mynd

Jóhannes Hermann Ögmundsson

Jóhannes Hermann Ögmundsson fæddist í Ólafsvík 8. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. febrúar 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ögmundur Jóhannesson sjómaður í Ólafsvík, f. 1.6. 1892 á Hrísum í Fróðárhreppi, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Jóna Sigurrós Jónsdóttir

Jóna Sigurrós Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 17. október 1952. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. febrúar 2018. Foreldrar Jónu voru Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 16. september 1928, d. 9. janúar 2001, og Jón Norðmann Sveinsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Jón Ingi Sigursteinsson

Jón Ingi Sigursteinsson fæddist 15. júní 1937. Hann lést 16. janúar 2018. Jón Ingi var jarðsunginn 2. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 3079 orð | 1 mynd

Jón Marvin Guðmundsson

Jón Marvin Guðmundsson, kennari í Laugarnesskóla og hamskeri, fæddist á Húnstöðum í Fljótum 2. september 1922. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 28. janúar 2018. Eftirlifandi eiginkona hans er Margrét Sæmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Jón Þorleifsson

Jón Þorleifsson fæddist 21. ágúst 1934. Hann lést 19. janúar 2018. Útför Jóns fór fram 25. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Ólöf Þórðardóttir

Ólöf Þórðardóttir fæddist 4. febrúar 1927. Hún lést 29. janúar 2018. Útför Ólafar fór fram 8. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Gísladóttir

Sigurbjörg Gísladóttir fæddist á Þóroddsstöðum, Miðneshreppi, 31. júlí 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 31. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Gísli Eyjólfsson, f. 9. desember 1871, d. 17. júní 1951, og Þuríður Jónsdóttir, f. 18. júlí 1880, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

Sólveig Helen Lund

Sólveig Helen Lund fæddist 24. október 1962 í Ósló í Noregi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. janúar 2018. Hún var dóttir Hermod Ingimars Jakob Lund, f. 20. mars 1933, d. 4. ágúst 2000, og Margrétar Kristínar Ásbjarnardóttur, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2018 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Stefán Níels Stefánsson

Stefán Níels Stefánsson (Númi) fæddist 20. júní 1935. Hann lést 13. janúar 2018. Útför Stefáns fór fram 26. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Nefnd telur að takmarka eigi stöðutökur

Nefnd um skipulag bankastarfsemi á Íslandi, sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði á síðasta ári, telur að skynsamlegt sé að draga varnarlínu um hvað fjárfestingarbankastarfsemi á grunni beinnar og óbeinnar stöðutöku geti vaxið mikið hjá kerfislega... Meira
9. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Rannsaka gjaldtöku ISAVIA

Samkeppniseftirlitið hefur hafið rannsókn á fyrirhugaðri gjaldtöku ISAVIA af hópferðabílum á svokölluðum ytri stæðum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli, að því er fram kemur í tilkynningu frá rútufyrirtækinu Gray Line. Meira
9. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 351 orð | 2 myndir

Stefna á einstaklingsmarkaðinn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Trésmiðja GKS, sem hefur um árabil verið atkvæðamikil á innréttingamarkaði hér á landi, hyggst gera sig meira gildandi á einstaklingsmarkaði síðar á árinu. Meira

Daglegt líf

9. febrúar 2018 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Átta lítil eyrnablik, Schumann og Joseph Haydn

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur sína tónleika, þá fyrstu á þessu ári, í Seltjarnarneskirkju á sunnudaginn klukkan 17. Meira
9. febrúar 2018 | Daglegt líf | 97 orð | 2 myndir

Japönsk bardaga-geisja

Þema útskriftarverkefnis Huldu Fríðu frá Margrethe-skólanum í Kaupmannahöfn árið 2013 var japönsk bardaga-geisja og lífið í hafinu. Meira
9. febrúar 2018 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Kenna regluríkustu útgáfuna af Mahjong að japönskum hætti

Spilavinir leggja sig fram um að kenna landanum að spila alls konar spil og slá sjaldan slöku við í þeim efnum. Kl. 20-22 í kvöld, föstudaginn 9. febrúar, kenna þeir áhugasömum að spila Mahjong, sem er eitt vinsælasta spil í heimi. Meira
9. febrúar 2018 | Daglegt líf | 739 orð | 4 myndir

Vanda þarf til verka frá upphafi til enda

Hulda Fríða Björnsdóttir fatahönnuður fékk áhuga á hönnun og saumaskap þegar hún var lítil og Fríða, amma hennar, gaf henni saumavél. Núna rekur hún eigið fatahönnunarfyrirtæki sem hún nefndi í höfuðið á ömmu sinni. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2018 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bg5 h6 11. Bxf6 Bxf6 12. Rc3 Bxf3 13. Bxf3 Dxd4 14. Dxc7 Rc6 15. Dxb7 Ra5 16. Dc7 Dd8 17. Df4 Hb8 18. Hfd1 De7 19. Hab1 Hfc8 20. Re4 Bg5 21. Dd6 Dxd6 22. Meira
9. febrúar 2018 | Fastir þættir | 167 orð

(1) HM 1975. N-Allir Norður &spade;KD6432 &heart;ÁG4 ⋄ÁG4 &klubs;6...

(1) HM 1975. N-Allir Norður &spade;KD6432 &heart;ÁG4 ⋄ÁG4 &klubs;6 Vestur Austur &spade;G8 &spade;1095 &heart;862 &heart;109 ⋄6 ⋄KD1073 &klubs;K1095432 &klubs;G87 Suður &spade;Á7 &heart;KD753 ⋄9832 &klubs;ÁD Suður spilar 6&heart;. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

Adele hljómar eins og Sam Smith

Afar áhugavert hljóðbrot hefur farið eins og eldur í sinu um netið síðustu daga. Þar hefur verið hægt á söng Adele og útkoman er vægast sagt ótrúleg. Meira
9. febrúar 2018 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Býr í sama húsi og hún ólst upp í

Hafdís Vala Freysdóttir, forstöðumaður áhættustýringar og hlítingar hjá Kortaþjónustunni, á 40 ára afmæli í dag. Kortaþjónustan, eða KORTA, er greiðslustofnun sem sér um færsluhirðingu fyrir söluaðila. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tónlistarhátíð framundan

Söngkonan velska, Bonnie Tyler, hefur staðfest komu sína hingað til lands í sumar en hún mun taka þátt í tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Miðað við fyrstu upplýsingar um tónlistaratriðin verður um afar fjölbreytta dagskrá að ræða. Meira
9. febrúar 2018 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Geimstöðin stendur alltaf fyrir sínu

Undirritaður fann um daginn VHS-spólu á heimili sínu, sem sérstaklega var merkt honum. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Guðrún Lára Róbertsdóttir

30 ára Guðrún ólst upp í Grindavík, býr í Njarðvík og starfar í Fríhöfninni í Leifsstöð. Unnusti: Lasse Kristensen, f. 1986, rafvirki í Noregi. Dætur: Hulda Elísabet, f. 2009, og Anika Lára, f. 2011. Foreldrar: Lára Brynjarsdóttir, f. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 295 orð

Hraðsoðið – sextugur og degi betur

Ólafur Stefánsson skrifar „hraðsoðið“ á Leirinn og veltir fyrir sér borgarstjórnarkosningum: Það gustar um landið og grefst allt í fönn, þó góan sé eftir og þorrinn að hálfu. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Jósef Heimir Guðbjörnsson

30 ára Jósef býr í Reykjavík og starfar á bílaverkstæði Hyundai. Maki: Inga Björg Kjartansdóttir, f. 1986, nemi í viðskiptafræði við HA. Dætur: Sigrún Diljá, f. 2012, og Guðrún Lovísa, f. 2013. Foreldrar: Guðbjörn Þór Óskarsson, f. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 46 orð

Málið

Fáir mundu segja „dugnaðir“, „atorkur“ eða „framkvæmdasemir“. Þessi orð, sem aðeins tíðkast í eintölu , eru samheiti við framtak . Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 18 orð

Orðið varð hold. Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var...

Orðið varð hold. Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð. (Jóh: 1. Meira
9. febrúar 2018 | Árnað heilla | 380 orð | 1 mynd

Rabia Yasmin Khosa

Rabia Yasmin Khosa er fædd 1. júlí 1988 í Dera Ghazi Khan í Pakistan. Hún lauk B.Sc. prófi í eðlisfræði árið 2007 frá B.Z.U Multan University, MS prófi í tæknilegri eðlisfræði frá Verkfræði- og Tækniháskólanum í Lahore árið 2010 og M. Meira
9. febrúar 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Ívar Andri Lárusson fæddist 7. nóvember 2017 kl. 12.47. Hann...

Reykjavík Ívar Andri Lárusson fæddist 7. nóvember 2017 kl. 12.47. Hann vó 3.820 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Lind Þórðardóttir og Lárus Ívar Ívarsson... Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 589 orð | 3 myndir

Skipstjórnarmaður og sundkappi á árum áður

Árbjörn Magnússon fæddist á Seyðisfirði 9.2. 1943 og ólst þar upp: „Við strákarnir vorum nú mest að slæpast niðri í fjöru og á bryggjunni, að fylgjast með bátunum og aflabrögðum. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Stefán Örn Stefánsson

30 ára Stefán ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk BA-prófi í vöruhönnun frá LHÍ og er vöruhönnuður hjá Össuri. Systur : Katrín Stefánsdóttir, f. 1986, og Kristín Rut Stefánsdóttir, f. 1994. Foreldrar: Anna María Gunnarsdóttir, f. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ástríður Helga Gunnarsdóttir Eva María Jónasdóttir Guðbjörg Stefánsdóttir Helgi Jónsson Jón Guðmundsson Svanborg O. Karlsdóttir 85 ára Brynjólfur Kristinsson Sigríður S. Meira
9. febrúar 2018 | Fastir þættir | 233 orð

Víkverji

Væntingavísitalan rýkur nú væntanlega upp hjá samlöndum Víkverja þegar Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla í handbolta. Nú verður sjálfsagt einungis formsatriði að vinna til verðlauna á stórmótum. Meira
9. febrúar 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. febrúar 1827 Kambsránið. Brotist var inn og peningum rænt á Kambi í Flóa. Ránsmennirnir voru síðar handteknir og dæmdir að loknum umfangsmiklum réttarhöldum. 9. febrúar 1946 Maður hrapaði í djúpa gjá í Aðaldalshrauni í Þingeyjarsýslu. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2018 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

„Þeir eru sterkir og hafa gaman af varnarleik“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍBV tekur á móti ísraelska liðinu SGS Ramhat Hashron HC í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Brynjar til liðs við Heimi

Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis úr Reykjavík undanfarin ár, hefur samið við færeyska félagið HB til níu mánaða og leikur því með því út komandi keppnistímabil. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla Átta liða úrslit: Haukar – Valur 28:21 FH...

Coca Cola bikar karla Átta liða úrslit: Haukar – Valur 28:21 FH – Fram 28:35 Þróttur – Selfoss 26:27 *Grótta og ÍBV leika um síðasta sætið í undanúrslitunum næsta þriðjudag. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Valur 93:87 Njarðvík – Þór Ak...

Dominos-deild karla Stjarnan – Valur 93:87 Njarðvík – Þór Ak 84:74 Höttur – Haukar 69:91 Tindastóll – Keflavík 101:93 Staðan: Haukar 171341529:134026 ÍR 171251406:135724 KR 161241355:122124 Tindastóll 171251466:134524 Njarðvík... Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 338 orð | 4 myndir

* Elísabet Gunnarsdóttir , þjálfari sænska kvennaliðsins Kristianstad...

* Elísabet Gunnarsdóttir , þjálfari sænska kvennaliðsins Kristianstad, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari U23 ára kvennalandsliðs Svía í knattspyrnu en frá þessu var greint í sænska blaðinu Kristianstad Blad í gær. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

FH – Fram 28:35

Kaplakriki, Coca Cola bikar karla, 8-liða úrslit, fimmtudag 8. febrúar 2018. Gangur leiksins : 0:3, 3:5, 5:8, 8:12, 9:16, 10:18, 11:19, 14:20, 17:24, 20:25, 21:27, 24:30, 28:35 . Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Geir Sveinsson hafnaði tveimur tilboðum

Síðasta sumar hafnaði Geir Sveinsson, fráfarandi landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tveimur tilboðum, annars vegar frá öðru landsliði og einnig frá portúgalska félagsliðinu Porto. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Guðjón kominn á blað

Guðjón Baldvinsson varð í gær fyrstur íslenskra knattspyrnumanna til að skora mark í deildakeppni á Indlandi. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Haukar – Valur 28:21

Schenker-höllin, Coca Cola bikar karla, 8-liða úrslit, fimmtudag 8. feb. Gangur leiksins : 2:1, 7:2, 10:4, 13:6, 14:9 , 15:12, 18:13, 23:14, 27:19, 28:21 . Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 1076 orð | 1 mynd

Haukarnir tróna einir á toppnum

Í höllunum Gunnar Gunnarsson Skúli B. Sigurðsson Magnús Logi Sigurbjörnsson Jóhann Ingi Hafþórsson Haukar eru einir á toppi Dominos-deildar karla í körfuknattleik, allavega þar til í kvöld, eftir 91:69 sigur á botnliði Hattar á Egilsstöðum í gærkvöld. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 155 orð | 2 myndir

Höttur – Haukar 69:91

Brauð og co höllin Egilsstöðum, Dominos-deild karla, fimmtudag 8. febrúar. Gangur leiksins : 6:8, 10:10, 13:14, 17:23 , 21:27, 24:34, 31:38, 36:43 , 38:47, 39:61, 42:68, 47:78 , 52:81, 52:83, 60:87, 69:91 . Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Grindavík 20 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Gnúpverjar 19.15 Dalhús: Fjölnir – Snæfell 19.15 Hveragerði: Hamar – Skallagrímur 19. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Löwen komst í 14:0 gegn Lemgo

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í eldlínunni með Rhein-Neckar Löwen sem tók Lemgo í bakaríið í 1. deild þýska handboltans í gærkvöld þar sem lokatölur urðu 38:17. Löwen komst í 14:0 en staðan í hálfleik var 23:4. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Njarðvík – Þór Ak. 84:74

Njarðvík, Dominos-deild karla, fimmtudag 8. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:8, 8:15, 13:17, 23:21 , 28:26, 37:30, 48:32, 52:36 , 55:39, 57:39, 63:41, 66:48 , 70:50, 74:58, 80:64, 84:74 . Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, undanúrslit, seinni leikur: Valencia – Barcelona...

Spánn Bikarinn, undanúrslit, seinni leikur: Valencia – Barcelona 0:2 *Barcelona sigraði, 3:0 samanlagt, og mætir Sevilla í úrslitum. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Stjarnan – Valur 93:87

Ásgarður, Dominos-deild karla, fimmtudag 8. febrúar 2018. Gangur leiksins : 3:3, 7:7, 7:14, 15:17 , 21:19, 29:29, 36:31, 41:38 , 49:44, 53:51, 59:51, 69:59 , 77:66, 79:74, 84:78, 87:84, 89:87, 93:87 . Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 1074 orð | 4 myndir

Stjörnur sem ættu að skína í Pyeongchang

Pyeonghcang Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Vetrarólympíuleikarnir verða settir í dag í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Um 3.000 keppendur taka þátt og þar á meðal eru tveir keppendur í alpagreinum og þrír í skíðagöngu sem keppa fyrir Íslands hönd. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Tindastóll – Keflavík 101:93

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 8. febrúar 2018. Gangur leiksins : 7:6, 16:7, 26:10, 31:14 , 36:16, 43:20, 53:30, 56:36, 62:44, 62:52, 65:58, 71:63 , 80:63, 93:69, 93:88, 96:88, 96:91, 101:93 . Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Vonlausir Valsmenn

Í Hafnarfirði Ívar Benediktsson Guðmundur Hilmarsson Haukar sáu um að senda bikarmeistara Vals út úr Coca Cola-bikarkeppni karla þetta árið með öruggum sigri á heimavelli í gærkvöldi, 28:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Það eru rúmir tveir og hálfur mánuður þar til flautað verður til leiks í...

Það eru rúmir tveir og hálfur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en mótið hefst föstudaginn 27. apríl og það ekki með neinum smáleik. Íslandsmeistarar Vals taka þá á móti KR-ingum. Meira
9. febrúar 2018 | Íþróttir | 86 orð | 2 myndir

Þróttur – Selfoss 26:27

Laugardalshöll, Coca Cola bikar karla, 8-liða úrslit, fimmtudag 8. febrúar 2018. Gangur leiksins : 10:10, 14:13, 19:16, 25:25, 26:26, 26:27 . Meira

Ýmis aukablöð

9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 19 orð | 1 mynd

10

Blaðamaður Morgunblaðsins á Akureyri spyr hvernig nýi togarinn Kaldbakur hafi reynst, en hann kom til landsins fyrir tæpu... Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

18

Hafborg EA, nýtt skip útgerðarfélagsins Hafborgar í Grímsey, er komið til landsins. Stefnt er að því að hefja fyrstu veiðarnar á... Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

24-37

Farið er yfir hildarleikinn í Ísafjarðardjúpi í byrjun febrúar 1968. Sigurður Þ. Árnason, þá skipherra á Óðni, er á meðal... Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

42-43

Markús Alexandersson fór fyrst til sjós fyrir um 66 árum. Hann er enn með skipstjórnarréttindi og verður 84 ára í sumar. Markús rekur ævintýri sín um heimsins... Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

46

Gísli Unnsteinsson skipstjóri er norður í Barentshafi á snjókrabbaveiðum. Þær hefur hann stundað frá árinu 2014 en þar mun veðrið vera betra en hér við... Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 756 orð | 3 myndir

Allir skipverjar voru taldir af

Sagan af björgun Harry Eddom hreif marga. Þótti það kraftaverki líkast þegar hann fannst. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 1734 orð | 3 myndir

„Aldrei lent í öðru eins veðri“

Fyrrverandi skipherra á varðskipinu Óðni segir frá baráttunni við ísingu og ofsaveður í Ísafjarðardjúpi fyrir réttum fimmtíu árum, þegar tvö skip sukku í Djúpið og einn togari strandaði á Snæfjallaströnd. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 423 orð | 1 mynd

„Búið spil ef fjörðurinn fyndist ekki“

„Ég hef nú oft haft á orði að þetta sé versta veður sem ég hef komið í,“ sagði Hávarður Olgeirsson skipstjóri í viðtali við vestfirska miðilinn Bæjarins besta árið 1998, þá 73 ára. „Þetta var alveg hryllilegt veður. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 381 orð | 1 mynd

„Ekki farið úr huga manns“

Guðlaugur hefur gert nokkuð sem ekki margir geta státað af, og það gerði hann aðeins sjö ára að aldri. Horfðist hann þá í augu við hvítabjörn sem gengið hafði á land í Grímsey. Blaðamaður bað Guðlaug að rifja upp atvikið. „Þetta var í janúar 1969. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 2113 orð | 2 myndir

„Ég ætlaði aldrei að verða sjómaður“

Markús Alexandersson skipstjóri hefur siglt um öll heimsins höf. Hann fór 17 ára í siglingar á norskum skipum og var lengi í siglingum erlendis. Markús verður 84 ára í sumar og er enn að sigla. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

„Ferlið orðið nær endalaust“

Jón Þorvaldsson lýsir regluverkinu í tengslum við þessa framkvæmd og dregur saman: • Nú skal sá háttur hafður á að túlka varp dýpkunarefnis í hafið sem námuiðnað og sækja skuli um dýpkunarverk hversu smá sem þau eru undir formerkjum þess að hér... Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 383 orð | 1 mynd

„Fréttaheimurinn umhverfðist“

Björgun Eddom þótti vitaskuld undrum sæta og kepptust fjölmiðlar um að segja þá miklu frétt sem í þessu kraftaverki fólst. Fullyrt hefur verið að Íslendingar hafi þarna fyrst kynnst aðgangshörku erlendra fjölmiðla. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 972 orð | 4 myndir

„Hefði ekki þurft að fara svona illa“

Pálmi Hlöðversson var 25 ára þegar hann kom skipverjum Notts County til bjargar. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 868 orð | 2 myndir

„Menn eru alveg í skýjunum“

Angangtýr Arnar Árnason, annar skipstjóra Kaldbaks EA, segir alla mjög ánægða með skipið og sjóhæfni þess sé mun betri en menn eru vanir, þökk sá hinu „ýkta“ perustefni. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 269 orð | 7 myndir

Beindu sjónum að lausnum í sjávarútvegi

Hnakkaþonið – hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Háskólans í Reykjavík, þar sem þeir keppast við að þróa lausnir fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki, fór fram fyrr á árinu. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 252 orð | 1 mynd

Björguðu lífi þúsunda

„Mér finnst þetta mikilvæg saga til að segja fólki,“ segir leikkonan og leikskáldið Maxine Peake í samtali við fréttavef BBC, en hún frumsýndi í Hull í byrjun nóvember nýtt leikrit um Lillian Bilocca, „Big Lil“. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 145 orð

Djúpsteiktar gellur með sérrírjómaosti og sítrónudýfu

Gellurnar eru hreinsaðar og síðan eru rjómaosturinn og sítrónudýfan löguð. Orly-deigið er gert seinast. Best er að velta gellunum uppúr hveiti áður en þeim er dýft í deigið, til að það festist betur á. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 661 orð | 2 myndir

Dýpkun hafna föst í regluverki?

Undirbúningur og framkvæmd viðhaldsdýpkunar í höfnum er orðið svo flókið ferli að aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna sá sig knúinn til að taka saman minnisblað og leggja fyrir stjórn fyrirtækisins. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Engey RE lætur úr höfn í Reykjavík

Myndefni forsíðu 200 mílna að þessu sinni þekkja eflaust margir, en þar gefur að líta Bjarnanúp og Snæfjallaströnd handan Ísafjarðardjúps. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Fengu orður frá bresku krúnunni

Fyrir björgun skipverjanna af Notts County var Sigurður sæmdur bresku OBE-orðunni, sem stendur fyrir Officer of the Most Excellent Order of the British Empire . Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 626 orð | 4 myndir

Fisksalinn þarf að hafa sig allan við

Erlendu gestunum hjá Kopar er oft mjög í mun að þakka fyrir matinn, enda hafa þeir sjaldan smakkað jafn góðan fisk. Veitingastaðurinn gerir ríkar kröfur til fisksalans og fær afhentan ferskan fisk sex daga vikunnar Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Flest fiskiskip með heimahöfn fyrir vestan

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Sjötíu ný fiskiskip hafa á síðustu fimm árum bæst við fiskveiðiflota Íslendinga, átta skuttogarar, 37 vélskip og 25 opnir bátar. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 762 orð | 1 mynd

Fullt tollfrelsi með sjávarafurðir

Fríverslunarsamningur Kanada við Evrópusambandið tryggir kanadískum sjávarafurðum mun betra aðgengi en Íslendingar njóta í gegnum EES-samninginn. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 290 orð | 1 mynd

Gómaði togara á bíl Gæslunnar

„Foreldrar mínir keyptu sér íbúð vestur á Framnesvegi, rétt fyrir ofan Selsfjöruna. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd

Grásleppuvertíð fram undan

Nú fer að styttast í grásleppuvertíð á norðausturhorni landsins en undanfarin ár hafa bátarnir byrjað um 20. mars á grásleppuveiðum frá Þórshöfn og Bakkafirði. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 342 orð

Gæti hentað sjávarútveginum

Skipsskrokkur Rafnar býður upp á ótal möguleika og heldur sömu eftirsóknarverðu eiginleikunum hvort sem um er að ræða litla blöðrubáta eða risasnekkjur, vélknúna báta eða seglbáta. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 782 orð | 4 myndir

Laxeldi ógnar villta laxastofninum

Leó Alexander Guðmundsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir mikið af laxfiskum í litlum ám á Vestfjörðum. Þær verði að rannsaka betur. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 621 orð | 2 myndir

Leita svara við mikilvægum spurningum um æxlun þorsks

Hópur alþjóðlegra vísindamanna mun, undir íslenskri leiðsögn, raðgreina erfðamengi 2.000 þorska. Verkefnið hlaut stóran styrk. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 216 orð | 2 myndir

Loðnuvertíðin endaslepp eftir tillögu Hafró

Líney Sigurðardóttir skrifar frá Þórshöfn Frá áramótum er búið að landa um 13 þúsund tonnum af loðnu hjá Ísfélaginu á Þórshöfn, þar af hafa um 1. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Málið tekið upp við ESB

„Við tókum þetta mál upp við Evrópusambandið á fundi í nóvember og erum að fara að hitta þá aftur núna í byrjun þessa árs. Það á bara eftir að festa fundartímann. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 84 orð | 2 myndir

Með fullkomnustu hrognavinnslum í heimi

Ísfélag Vestmannaeyja hefur verið í fararbroddi við vinnslu á loðnuhrognum á Íslandi í gegnum tíðina. Sömu aðilarnir hafa keypt hrogn af Ísfélaginu í nokkra áratugi og hafa myndast sterk og góð viðskiptabönd. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 869 orð | 4 myndir

Með verri samkeppnisstöðu vegna erfiðra samgangna

Arnarlax heldur áfram að vaxa hratt en stundum getur gengið erfiðlega að flytja vöruna suður. Markaðurinn fyrir lax stækkar með hverju árinu og góð tækifæri í að þróa íslenskt vörumerki í laxi. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 211 orð | 8 myndir

Minntust hamfaranna fyrir hálfri öld

Segja má að það hafi verið hamfarir fyrir réttum fimmtíu árum, þegar fjöldi sjómanna fórst í Ísafjarðardjúpi í byrjun febrúar árið 1968. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 2468 orð | 2 myndir

Nítján ára í siglingu upp á líf og dauða

Bjarni Benediktsson frá Bolungarvík rifjar upp atburði aðfaranætur 4. febrúar 1968, þegar hann og skipstjóri Hugrúnar ÍS-7 reyndu að sigla frá Bolungarvík til Ísafjarðar í ofsaveðrinu. Ferðin reyndist erfiðari en nokkurn hafði grunað. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 629 orð | 3 myndir

Nýtt skeið að renna upp hjá Rafnar

Eftir vel heppnað kynningarstarf er mikill áhugi á bátunum frá Rafnar og setur fyrirtækið sig núna í stellingar fyrir fjöldaframleiðslu. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Seiður hafsins magnaður kynngikrafti

Að morgni sunnudagsins 4. febrúar var orðin slík ókyrrð í höfninni í Bolungarvík að stærri bátum var þar ekki vært og tóku landfestar þeirra að slitna. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 337 orð | 1 mynd

Sex störf urðu til með Litlanesinu

Í desember 2015 kom nýr bátur til hafnar á Þórshöfn þegar Ísfélag Vestmannaeyja hf. keypti Litlanes ÞH-3. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 301 orð | 2 myndir

Sér fyrir endann á smíði togaranna Breka VE og Páls Pálssonar ÍS

Teknir í þurrkví og botnhreinsaðir fyrir afhendinguna Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 841 orð | 7 myndir

Snjókrabbaveiðar á slóðum hvítabjarna

Gísli Unnsteinsson stýrir skipi og áhöfn í Barentshafi. Þar eru þeir þó ekki einir. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 332 orð | 1 mynd

Stefna á 500 tonn á einum mánuði

Áhöfnin á Geir ÞH-150 var að leggja lokahönd á undirbúning fyrir netaveiðar í Breiðafirði þegar fréttaritari kom við á bryggjunni, en þangað er um 36 tíma sigling frá Þórshöfn. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 801 orð | 3 myndir

Stefna á fyrstu veiðar á morgun

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hafborg EA 152, nýr bátur útgerðarfélagsins Hafborgar ehf. í Grímsey, kom til hafnar á Dalvík um mánaðamótin, eftir siglingu frá Danmörku. Vonast er til að nýja skipið geti haldið til veiða á morgun, 10. febrúar. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 241 orð

Steinbítur með pistasíum og blómkálsmauki

Steinbítur Fyrir 4-6 manns 1,5 kg steinbítur 100 g salt 100 g sykur 50 g smjör 1 msk. olía Aðferð: Salti og sykri blandað saman. Steinbítur skorinn í ca. 100 g bita. Salti og sykri stráð yfir og leyft að standa í 60 mín. Síðan skolað. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 398 orð | 2 myndir

Stærsta sandhverfa sem veiðst hefur við Ísland

Áhöfnin á Sigurði Ólafssyni SF frá Hornafirði veiddi nýlega sandhverfu við Ingólfshöfða sem var 12 kíló og 82 sentímetra löng Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 146 orð | 1 mynd

Sækja út að Langanesröst og Skoruvík

Einn línubátur rær um þessar mundir frá Þórshöfn en það er 14 tonna báturinn Dagur NS. Tveir eru í áhöfn Dags, þeir Jóhann Ægir Halldórsson og Guðmundur Jóhannsson, gamalreyndir sjómenn sem eru ekki kátir með gæftir síðustu mánaða. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Úrval fisktegunda hefur minnkað

Það mæðir mikið á fisksala Kopars enda þarf að tryggja veitingastaðnum stöðugt framboð af ferskum fiski í hæsta gæðaflokki og stundum að Ylfa biður um fisktegundir eins og skötusel sem vandasamt getur verið að skaffa á sumum árstímum. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 1580 orð | 3 myndir

Þorskastríðin merkilegri en margir vilja vera láta

Flosi Þorgeirsson sagnfræðingur rifjar upp Þorskastríðin í samtali við 200 mílur. Hann segist hafa heillast af varðskipinu Baldri, skuttogara sem tekinn var eignarnámi og málaður grár. Meira
9. febrúar 2018 | Blaðaukar | 679 orð | 3 myndir

Þriggja togara harmleikurinn

Samfélagið í hafnarborginni Hull var harmi slegið eftir ítrekuð áföll á aðeins þriggja vikna tímabili árið 1968. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.