Greinar föstudaginn 16. mars 2018

Fréttir

16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð

44 milljarðar í borgarlínu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað er að 1. áfangi borgarlínu muni kosta 43,9 milljarða. Um er að ræða fjórar akstursleiðir sem verða 35 km. Hver km kostar því 1,25 ma. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Andleg líðan ungs fólks verri en eldra

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Yngri aldurshópar hér á landi eru verr settir en þeir eldri hvað snertir flesta mælikvarða sem tengjast andlegri líðan. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Ákveðin tímamót

Miklir umbrotatímar hafa átt sér stað hjá stærstu verkalýðshreyfingum landsins. Fyrir réttu ári var Ragnar Þór Ingólfsson kjörinn formaður VR. Hann hlaut yfirburðakosningu eða tæp 63% atkvæða. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Blindrafélagið styrkt til kaupa á leiðsöguhundi

Blindrafélagið fékk afhentan í vikunni styrk upp á 1.000.000 kr. frá fyrirtækinu Heyrnartækni. Styrkurinn er veittur til kaupa á leiðsöguhundi. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bóka- og bíóhátíð barnanna hefst í dag

Þriðja bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði hefst í dag. Hún er í ár helguð Guðrúnu Helgadóttur og verður kvikmynd byggð á bók hennar um Jón Odd og Jón Bjarna sýnd í Bæjarbíói á morgun kl. 14. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 310 orð

Drögum fjárlaganefndar breytt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Eignarréttur Mentís á hlut í RB viðurkenndur með dómi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði nú í vikunni að eignarréttur Mentis, félags í eigu Gísla K. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 3 myndir

Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það er erfitt fyrir hinn almenna borgara í Rússlandi að átta sig á því hvað kosið verður um í forsetakosningunum í landinu sem fram fara á sunnudaginn, 18. mars. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fimm áskrifendur unnu ferð til Dallas í Texas

Fimm heppnir áskrifendur unnu í gær ferð fyrir tvo með WOW air til Dallas í Texas í Bandaríkjunum. Vinningshafarnir eru þau Edda Hallsdóttir, Ingunn Jónsdóttir, Axel Kvaran, Hulda Halldórsdóttir og Ólafur Helgi Kjartansson. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fjögur vilja formannsstólinn í SAF

Fjórir einstaklingar sækjast eftir því að gegna formennsku hjá Samtökum ferðaþjónustunnar. Það eru þau Róbert Guðfinnsson, Bjarnheiður Hallsdóttir, Þórir Garðarsson og Margeir Vilhjálmsson. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fleiri yngri eru einmana

Samkvæmt könnuninni telja 9% fullorðinna sig finna oft eða mjög oft fyrir einmanaleika en 69% sjaldan eða aldrei. Fólk í yngsta aldurshópnum finnur hins vegar mun oftar fyrir einmanaleika en eldri. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Fornfrægur matarvagn öðlast nýtt líf

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er skemmtilegt verkefni, mjög gaman,“ segir veitingamaðurinn Ólafur Örn Ólafsson sem undirbýr nú að opna gamla Hagavagninn við Sundlaug Vesturbæjar að nýju. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrsta opnun í Open

Gulur lottóstandur gengur í endurnýjun lífdaga og þjónar sem bæklingastandur fyrir 20 nýja bæklinga eftir jafnmarga listamenn á sýningunni Bæklingar sem opnuð verður í Open á Grandagarði 27 í kvöld kl. 20. Meira
16. mars 2018 | Erlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Grafið eftir lausn á morðgátu

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Nærri aldargamalt morðmál komst aftur í sviðsljósið í Frakklandi nýlega eftir að beinaleifar fundust í húsi þar sem maður, sem dæmdur var fyrir morðið, bjó. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hætta í sveitarstjórn Rangárþings ytra

Oddviti og varaoddviti gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn í sveitarstjórn Rangárþings ytra þar sem Hella er fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Leiðir borgarlínunnar að skýrast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kostnaður við að leggja 35 kílómetra af borgarlínurými er áætlaður 43,9 milljarðar til ársins 2030. Kílómetri er því talinn kosta 1,25 milljarða. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Lífið sjálft er fram undan

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég fékk súpernýra frá góðum vini og gæti ekki verið heppnari. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Lóa Hlín með tvær myndasögusmiðjur

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir verður með tvær myndasögusmiðjur um helgina. Á morgun milli kl. 12 og 16 verður hún í Bókasafni Reykjanesbæjar í tengslum við sýninguna Gamandrama. Í Hafnarborg á sunnudag kl. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð

Lögin sögð verulega íþyngjandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýjar skyldur verða lagðar á fyrirtæki með persónuverndarlögum sem taka eiga gildi 25. maí. Samtök atvinnulífsins (SA) segja mikilvægt að stjórnendur fyrirtækja kynni sér vel væntanlegar breytingar. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Marsmánuður sólríkur og þurr

Það rigndi í Reykjavík aðfaranótt miðvikudagsins og hafði þá ekki rignt í tæpan hálfan mánuð, eða frá því 1. mars. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð

Mentís fær viðurkenningu á RB-hlut

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði nú í vikunni að eignarréttur Mentís, félags í eigu Gísla K. Heimissonar, að 7,2% hlut í Reiknistofu bankanna (RB), sem félagið keypti af Kviku banka í apríl árið 2016, yrði viðurkenndur. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Milljarður rís í hádeginu úti um allt land

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Milljarður rís,“ dansbylting gegn kynbundnu ofbeldi, verður í dag milli kl. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Mótframboð í VS á Suðurnesjum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í endaðan apríl. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð

Músíktilraunir haldnar í 36. sinn

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir var fyrst haldin í félagsmiðstöðinni Tónabæ í nóvember 1982 og fer nú fram í 36. sinn. Keppnin hefst í Hörpu nk. sunnudagskvöld og er keppt fjögur kvöld. Úrslitin fara fram laugardaginn 24. mars. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð

Niðurrifsleyfi ekki afturkallað

Hafnarfjarðarbær sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna fréttaflutnings um aðkomu bæjarins að málum tengdum húseigninni á Austurgötu 36, en eignin er timburhús sem var dæmt ónýtt í apríl í fyrra eftir að upp komst um veggjatítlur og myglu í því. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ný landsliðstreyja kynnt í Laugardal

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók þátt í því að kynna nýja treyju knattspyrnulandsliðs Íslands í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli í gær. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Opinbert hlutafélag um nýjan Herjólf?

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fundaði með bæjarstjórn Vestmannaeyja í gær um mögulegt rekstrarfyrirkomulag nýrrar Vestmannaeyjaferju. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Óvissuástandi aflýst á Austurlandi

Rýmingu tveggja reita undir Strandartindi í Seyðisfirði var aflétt eftir hádegi í gær en þá hafði dregið úr úrkomu og hætta á votum snjóflóðum minnkað. Á níunda tímanum í gærkvöldi var svo óvissustigi vegna snjóflóðahættu aflýst á Austurlandi. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Óvíst um mótframboð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og stendur þar til síðdegis á sunnudag. Fundurinn er að venju haldinn í Laugardalshöllinni. Laugardalshöll verður opnuð kl. 08. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ráðuneytið beri kostnað af endurteknum prófum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Eins og komið var þá er þetta ágætis lending. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ráðuneytið kemur til móts við kostnað sveitarfélaganna

Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands, telur það ágæta niðurstöðu að leyfa nemendum í 9. bekk að velja hvort þeir taki samræmd könnunarpróf aftur eða ekki. Hann lítur hins vegar ekki á prófin sem samræmd próf. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Stíflugarðar verði grænir að utan

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að hönnun mannvirkja fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar og að öðrum mótvægisaðgerðum með það fyrir augum að mannvirkin falli sem best að landslagi. Meira
16. mars 2018 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Stjórn Trumps refsar Rússum

Stjórn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur gripið til refsiaðgerða gegn nítján Rússum og fimm stofnunum vegna meintra afskipta þeirra af kosningunum í Bandaríkjunum í nóvember 2016 og tölvuárása. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Stokkar ígildi mislægra gatnamóta

Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar, segir framhaldið í vegaframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu munu skýrast þegar samgönguáætlun verður kynnt í haust. „Þetta er undirbúningur að því hvernig staðið verður að borgarlínu. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Sveitarstjórn hafnar nýjum vindmyllum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur hafnað því að Biokraft fái heimild til að reisa tvær vindrafstöðvar í Þykkvabæ, í stað tveggja eldri og minni vindmyllna. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ungviðið sýndi eggjunum einlægan áhuga

Allir fuglar úr eggi skríða er yfirskrift sýningar sem opnuð var í gær í Gröndalshúsi og er óður til eggja. Er sýningin hluti af dagskrá Hönnunarmars sem stendur yfir 15.-18. mars og er nú haldinn í tíunda sinn. Meira
16. mars 2018 | Erlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Vilja hræða óvini stjórnvalda í Kreml

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að markmiðið með meintri taugaeitursárás Rússa í Bretlandi sé að senda andstæðingum rússneskra stjórnvalda viðvörun um að þeirra kunni að bíða skelfilegur dauðdagi, að sögn fréttaskýrenda í Bretlandi. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Virkjanasvæðið verði opið

Landsvirkjun vill hafa virkjanasvæði Hvammsvirkjunar opið almenningi til útivistar. Göngustígar verða lagðir um svæðið, meðal annars göngu- og reiðstígar yfir stíflu Hagalóns. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vorverkin hafin um borg og bý

Um leið og daginn lengir og hitastigið hrekkur nokkrar gráður yfir frostmarkið hefjast vorverkin á mörgum stöðum. Þess sér stað víðast hvar um landið og ekki líður á löngu uns aukið líf færist í húsagarða. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Æfðu björgun úr vök með ísbretti

Liðsmenn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) voru við Elliðavatn að æfa björgun úr vök þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að. Þá voru tveir komnir upp á endann á ísbretti og sá þriðji að toga þá upp á ísbrúnina. Meira
16. mars 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Ætla að útbúa ný bílastæði og stíga við Kirkjufellsfoss

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sótt hefur verið um fjárframlag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til Grundarfjarðarbæjar til þess að gera nýtt bílastæði, aðstöðu og lagfæra og útbúa göngustíga við Kirkjufellsfoss í Grundarfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2018 | Leiðarar | 396 orð

Átaka Tyrkja og Kúrda gætir í Þýskalandi

Blóðvöllur Tyrkja og Kúrda er í landamærahéruðum Sýrlands, Íraks og Tyrklands. Annar völlur átaka er í Þýskalandi Meira
16. mars 2018 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Borgin, básinn og Borgarlínubjórinn

Reykjavíkurborg er stórskuldug og borgarbúar greiða hæsta leyfilega útsvar. Og Reykjavíkurborg hefur ekki burði til að veita skammlausa grunnþjónustu. Meira
16. mars 2018 | Leiðarar | 157 orð

Nú er það bara þátttakan

Enginn vill verða fyrir efnahagsþvingunum, en tímasetningarnar eru misslæmar Meira

Menning

16. mars 2018 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Ástir kvenna og örlög

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Ástir kvenna, örlög og ástríður er yfirskrift ljóðatónleika sem fram fara í Hannesarholti í kvöld kl. 20 þar sem fram koma Guðrún Ingimarsdóttir sópransöngkona og Lars Jönsson píanóleikari. Meira
16. mars 2018 | Tónlist | 1301 orð | 1 mynd

„Alltaf hægt að ganga lengra“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hún var eitt undrabarna píanóheimsins, var komin með útgáfusamning strax á unglingsaldri og flutningur hennar á 2. píanókonserti Rachmaninoffs kom út á plötu þegar hún var aðeins 16 ára. Meira
16. mars 2018 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

„Þessi maður er ekki hægt“

Ég veit ekki hvort margir muna eftir orðum Einars Bollasonar þegar hann lýsti snilldartilþrifum Michaels Jordans í lýsingum Stöðvar 2 frá bandarísku NBA-deildinni á árum áður. „Þessi maður er ekki hægt,“ sagði Einar. Meira
16. mars 2018 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Heimspeki Jesú og Grikkland kynnt

Grikklandsvinafélagið Hellas stendur fyrir tveimur fyrirlestrum í Þjóðarbókhlöðu, í fyrirlestrarsal á 2. hæð, á morgun kl. 14. Fyrst fjallar dr. Rúnar M. Meira
16. mars 2018 | Tónlist | 177 orð | 8 myndir

Keppt í tónlist

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefst í Hörpu á sunnudagskvöld. Þetta er í 36. sinn sem keppnin er haldin. Meira
16. mars 2018 | Kvikmyndir | 242 orð | 1 mynd

Leit að föður, smygl og söngur

Tomb Raider Í myndinni er sagt frá uppvaxtarárum Löru Croft (Alicia Vikander). Þegar hún er 14 ára hverfur faðir hennar sporlaust og þarf Lara fljótt að læra að standa á eigin fótum. Meira
16. mars 2018 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Olle Medin sýnir í Gallerí Göng

Sænski listmálarinn Olle Medin hefur opnað sýningu í Gallerí Göng, sem staðsett er í göngunum milli Háteigskirkju og safnaðarheimilisins. „Hann hélt nýlega sýningu á verkum sínum á vegum sænska sendiráðsins í Reykjavík. Meira
16. mars 2018 | Tónlist | 708 orð | 1 mynd

Staðfesting á góðu menningarstarfi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rapparinn Joey Christ heldur heljarinnar rappveislu, The Joey Christ Show , með vinum sínum og samstarfsmönnum á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í Hörpu á miðnætti í kvöld. Meira

Umræðan

16. mars 2018 | Pistlar | 107 orð | 1 mynd

Ágæta borgarstjórn

Ótrúlegt en satt! Það er eins og það ríki þöggun um mesta mengunarvaldinn í umferðinni og aðalskemmdarvarg gatna- og vegakerfisins: nagladekkin. Eru gatnamálayfirvöld hrædd við atkvæðamissi grunnhygginna og kærulausra nagladekkjabílstjóra? Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

„Blessaður biskupinn“

Eftir Birgi Dýrfjörð: "Ætli Þórarinn Tyrfingsson og Vogur séu þá einhvers konar ögrun við gyðingdóm og íslam?" Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Besti spítalinn í Osló? Víti til varnaðar í Þrándheimi?

Eftir Ómar Ragnarsson: "Báðir kostir fái jafn vandaða meðferð varðandi forsendur, upplýsingar og aðfengna erlenda sérfræðinga. Meirihluti þeirra sem málið varðar er ófæddur." Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Enga snjallsíma í skólastofum

Eftir Sveinbjörgu B. Sveinbjörnsdóttur: "Ákvörðunin um að banna snjallsíma í grunnskólum verður að vera tekin af skólayfirvöldum." Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 636 orð | 2 myndir

Geldinganes og Sundabraut í framkvæmd – stefna Miðflokksins í Reykjavík

Eftir Vilborgu G. Hansen og Baldur Borgþórsson: "Miðflokkurinn vill koma Sundabraut í framkvæmd og skipuleggja íbúðabyggð og atvinnustarfsemi í Geldinganesi með framlengingu á hafnarsvæðinu." Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Hvar eiga háskólasjúkrahús og flugvöllurinn að vera?

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Flugvöllur í Vatnsmýri er nauðsynlegur þar sem hann er í nágrenni við sjúkrahúsið og aðra þjónustu." Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 1039 orð | 1 mynd

Markaðsmisnotkun og verð

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Verð fjármálagerninga ræðst ekki af framboði og eftirspurn. Verð fjármálagerninga ræðst af ávöxtunarkröfu, framtíðarfjárstreymi og tíma." Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Orð lífsins lindar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Orð lífsins bókar veita svölun við eilífum þorsta. Skerpa á núvitund, því að lifa í núinu og njóta stundarinnar. En þau veita einnig eilífa lífssýn." Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 633 orð | 3 myndir

Sefur þú nógu vel; ef ekki hvað veldur?

Eftir Ólaf Hjálmarsson og Lárus Guðmundsson: "Það er veruleg skerðing á lífsgæðum að njóta ekki nægs nætursvefns eins og þeir þekkja sem reynt hafa. Heilsan er í húfi." Meira
16. mars 2018 | Aðsent efni | 938 orð | 2 myndir

Þrautaganga Breta og við

Eftir Einar Benediktsson: "Sagan hefur þráfaldlega sýnt, að þetta voru heillaráð því afstaða Breta til samstarfs sem fellur að hagsmunum meginlandsríkja, hefur ætíð verið efablandin eða tvíbent." Meira

Minningargreinar

16. mars 2018 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Ágústa Katrín Þórjónsdóttir

Ágústa Katrín Þórjónsdóttir fæddist 20. febrúar 1932. Hún lést 20. febrúar 2018. Útför Ágústu fór fram 2. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Ásta Hlíf Ágústsdóttir

Ásta Hlíf Ágústsdóttir fæddist 11. febrúar 1945 í Ölvisholtshjáleigu í Holtum, Rangárvallarsýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 7. mars 2018. Foreldrar hennar eru Jóhanna Sigrún Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Beta Einarsdóttir

Beta Einarsdóttir fæddist 17. apríl 1923. Hún lést 2. mars 2018. Útför Betu fór fram 13. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Einar Garðar Þórhallsson

Einar Garðar Þórhallsson fæddist 10. júlí 1946. Hann lést 30. janúar 2018. Útför hans fór fram 15. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 2337 orð | 1 mynd

Guðlaug Sæmundsdóttir

Guðlaug Sæmundsdóttir fæddist á Fljótsdal í Fljótshlíð 24. október 1939 en fluttist að Heylæk í sömu sveit ásamt fjölskyldunni ung að aldri. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 5. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Guðmundur Snorrason

Guðmundur Snorrason fæddist 19. janúar 1931 á Breiðabólstað á Síðu í V-Skaftafellssýslu. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 28. febrúar 2018. Faðir hans var Snorri Halldórsson, f. 18.10. 1889, d. 15.7. 1943, og móðir Guðbjörg Tómasdóttir, f. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

Guðný Aradóttir

Guðný Aradóttir fæddist 10. apríl 1919. Hún lést 9. febrúar 2018. Útför Guðnýjar fór fram 23. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gestsdóttir

Hólmfríður Salóme Gestsdóttir fæddist í Hróarsholti í Villingaholtshreppi 20. febrúar 1937. Hún andaðist á Landakoti 3. mars 2018. Foreldrar hennar voru Gestur Jónson, f. 14. desember 1901, d. 1. maí 1993, og Guðrún Arnfríður Tryggvadóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 1186 orð | 1 mynd

Hörn Sigurðardóttir

Hörn Sigurðardóttir fæddist 3. desember 1922. Hún lést 4. mars 2018. Hörn var jarðsungin 13. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 3344 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir fæddist á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði, V-Hún., 22. júní 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 28. febrúar 2018. Hún var dóttir hjónanna Hólmfríðar Bjarnadóttur frá Túni í Flóa, f. 13.10. 1891, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Matthildur Guðrún Magnúsdóttir fæddist 27. ágúst 1938. Hún lést 12. febrúar 2018. Útför Ingibjargar fór fram 22. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Jón Steinar Traustason

Jón Steinar Traustason fæddist í Vestmannaeyjum 3. desember 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Mjódd 24. febrúar 2018. Foreldrar Jóns Steinars voru Trausti Jónsson, f. 11.1. 1917 á Hvammi í Mýrdal, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Katrín Jóhanna Gísladóttir

Katrín Jóhanna Gísladóttir fæddist 19. janúar 1917. Hún lést 10. febrúar 2018. Útför Katrínar fór fram 23. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Magnús Hagalín Gíslason

Magnús Hagalín Gíslason var fæddur á Borg í Skötufirði 20. apríl 1927 en ólst upp í Önundarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 4. mars 2018. Foreldrar hans voru Gísli Þorsteinsson, f. 29. september 1895 á Þórðareyri, Ögurhreppi, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Magnús S. Oddsson

Magnús S. Oddsson fæddist 30. nóvember 1925. Hann lést 15. febrúar 2018. Magnús var jarðsunginn 28. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Már Magnússon

Már Magnússon fæddist 27. desember 1943 í Reykjavík. Hann lést á sjúkrahúsi í Frankfurt am Main í Þýskalandi 13. febrúar 2018 eftir stutt veikindi. Móðir Más var Sigríður Guðlaug Björnsdóttir, f. 11. maí 1924, d. 9. júlí 2001. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Sólveig Helga Björgúlfsdóttir

Sólveig Helga Björgúlfsdóttir fæddist í Neskaupstað 26. ágúst 1925. Hún lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað 10. mars 2018. Foreldrar Sólveigar Helgu voru Ólöf M. Guðmundsdóttir, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2018 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Vigdís Eiríka Helgadóttir

Vigdís Eiríka Helgadóttir fæddist 21. ágúst 1954. Hún lést 16. febrúar 2018. Útför Vigdísar fór fram 23. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Hagnaður Landsbréfa nam um 1,1 milljarði

Hagnaður Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, jókst um 59% á milli ára og var 1.113 milljónir árið 2017. Aukning hagnaðar skýrist fyrst og fremst af árangurstengdum þóknunum af rekstri framtakssjóða. Meira
16. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Tekjuafkoma jákvæð um 39 milljarða króna

Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017 eða 1,5% af landsframleiðslu. Meira

Daglegt líf

16. mars 2018 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Glæpir Graham Greene

Skáldverk enska rithöfundarins Graham Greene (1904-1991) eru uppfull af glæpum og glæpamönnum, en Greene er af mörgum talinn einn besti rithöfundur 20. aldar. Kl. 12-13 í dag, föstudaginn 16. Meira
16. mars 2018 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Heimshornaflakkari segir sögur og sýnir myndir frá Kína

Kína í gegnum myndavélalinsu nefnist fyrirlestur í boði Konfúsíusarstofnunar Norðurljósa, sem Kristján H. Kristjánsson heimshornaflakkari heldur kl. 12.30-13.30 í dag, föstudaginn 16. mars í sal 023 í Veröld – Húsi Vigdísar. Meira
16. mars 2018 | Daglegt líf | 347 orð | 1 mynd

Heimur Skúla

Karlmenn sem hafa hreinlega ekki hugmynd um hvernig þeim líður, svo djúpt er þeim innrætt að ekkert megi vera að. Meira
16. mars 2018 | Daglegt líf | 638 orð | 5 myndir

Hönnun Hönnu innblásin af íslensku landslagi

Sýningin Ullarlag á Hönnunarmars er samspil textílhönnunar Hönnu Pétursdóttur og ljósmynda Milette Raats af verkum þeirrar fyrrnefndu í íslensku landslagi. Meira
16. mars 2018 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Tölvuleikir og eigið bókamerki

Í tilefni af Hönnunarmars verður opnuð sýningin Í leikjaheimi – Íslenskir tölvuleikir og hönnun þeirra kl. 13 í dag, föstudaginn 16. mars, í Borgarbókasafninu Gerðuberg. Sýningin, sem stendur til 15. Meira

Fastir þættir

16. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. mars 2018 | Fastir þættir | 168 orð

Árið 1975. N-NS Norður &spade;G7 &heart;K92 ⋄Á65 &klubs;KD1043...

Árið 1975. N-NS Norður &spade;G7 &heart;K92 ⋄Á65 &klubs;KD1043 Vestur Austur &spade;Á8654 &spade;D102 &heart;D104 &heart;7 ⋄KG9 ⋄108432 &klubs;86 &klubs;ÁG97 Suður &spade;K93 &heart;ÁG8653 ⋄D7 &klubs;52 Suður spilar 4&heart;. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

Draumskógur í kvöld

Í kvöld mun söngkonan Valgerður Guðnadóttir flytja íslensk dægurlög í Salnum, Kópavogi. Tónleikarnir eru hluti af Tíbrár-tónleikaröðinni og eru undir yfirskriftinni „Draumskógur – dægurlög í nýjum búningi“. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. (Rómverjabréfið 5. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Fifth Harmony í Laugardalshöll

Stúlknahljómsveitin Fifth Harmony spilar fyrir Íslendinga í Laugardalshöllinni hinn 16. maí næstkomandi. Sveitin ætti að vera vel kunnug hlustendum K100 en hún var stofnuð árið 2012 í þættinum X-Factor í Bandaríkjunum. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Gróa Sif Jóelsdóttir

30 ára Gróa Sif býr á Akranesi, lauk prófi í fatahönnun frá Marbella Design Academy, útskrifaðist sem leiðsögumaður og er það á eigin vegum. Maki: Sigurmon Hartman Sigurðsson, f. 1989, tónlistarmaður. Dóttir: Karitas Björk, f. 2015. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Marteinsson

30 ára Gunnar Örn ólst upp á Höfn í Hornafirði, býr þar, lauk fiskimannaprófinu frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og er stýrimaður á Vigur SF- 80. Maki: Viktoría Ósk Jóhannesdóttir, f. 1994, nemi og sundkennari. Foreldrar: Marteinn Lúther Gíslason, f. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 223 orð

Hortittur, dauð grös og tóm gleði

Hallmundur Guðmundsson yrkir „Hor-titt“ á Boðnarmiði: Eftir þrot og þrálátt kvef mér þykir vera ljóst að næsta víst að nú ég hef nægjanlega hóstað. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

„Við lömdum hvorn annan“ merkir, strangt til tekið, að við – tveir eða fleiri – höfum barið einhvern „hvorn annan“. Hvor og annar eiga ekki að beygjast saman („hvorn annan“, „hvorum öðrum“ o.s. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 546 orð | 3 myndir

Málsvari eldri borgara

Birna Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 16.3. 1948 og ólst þar upp. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Salóme Tara Guðjónsdóttir

30 ára Salóme ólst upp í Reykjavík, býr í Garðabæ, lauk MAcc-prófi í reikningskilum og endurskoðun frá HÍ og er bókari hjá ORF Líftækni hf. Dætur: Þóra Karen Jónsdóttir, f. 2011, og Harpa Maren Jónsdóttir, f. 2015. Meira
16. mars 2018 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Sandgerði Þorvaldur Rúrik Símonarson fæddist 16. mars 2017 kl. 4.34...

Sandgerði Þorvaldur Rúrik Símonarson fæddist 16. mars 2017 kl. 4.34. Hann vó 3.110 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Jóna Guðlaug Þorvaldsdóttir og Símon Halldórsson . Meira
16. mars 2018 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Lena Bjarkadóttir fæddist 16. mars 2017 kl. 23.00 og á...

Seltjarnarnes Lena Bjarkadóttir fæddist 16. mars 2017 kl. 23.00 og á Lena því eins árs afmæli í dag. Hún vó 4.260 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Katarzyna Stepniowska og Bjarki Unnar Kristjánsson... Meira
16. mars 2018 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Sér um stækkun á Keflavíkurflugvelli

Páll Svavar Pálsson, deildarstjóri verkfræðideildar Isavia, á 50 ára afmæli í dag. Hann hefur yfirumsjón með stækkun Keflavíkurflugvallar og varð deildarstjóri árið 2012, en hefur alltaf unnið að því þegar flugvöllurinn hefur verið stækkaður síðan 1998. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 219 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhannsson

Sigurður Jóhannsson fæddist á Hofsstöðum í Miklaholtshreppi 16.3. 1918, sonur Jóhanns Bjarna Hjörleifssonar, bónda þar, síðar verkstjóra hjá Vegagerð ríkisins, og k.h., Sigríðar Jóhönnu Sigurðardóttur. Meira
16. mars 2018 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Bandaríski stórmeistarinn Elshan Moradiabadi (2.535) hafði hvítt gegn rúmensku skákkonunni Alinu I'Ami (2.306) . 57. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 210 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bjarni Sverrir Kristjánsson 85 ára Guðný S. Aðalbjörnsdóttir Jónína Einarsdóttir 80 ára Berta Guðmundsdóttir Inga Lára Guðmundsdóttir 75 ára Auðbergur Jónsson Daði Guðmundsson Örn Byström Jóhannsson 70 ára Anna Frímannsdóttir Birna G. Meira
16. mars 2018 | Fastir þættir | 254 orð

Víkverji

Eins og fram kom í umfjöllun í Morgunblaðinu í gær er háttvirtur þingmaður, Björn Leví Gunnarsson, gersamlega búinn að stinga keppinauta sína af í kapphlaupinu um flestar fyrirspurnir í þinginu. Yfirburðir Björns eru miklir. Meira
16. mars 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. mars 1237 Gvendardagur, dánardagur Guðmundar góða Arasonar Hólabiskups. Hann var biskup frá 1203 og varð snemma kunnur af meinlætalifnaði og velgjörðum við fátæka. Meira

Íþróttir

16. mars 2018 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Átta þjóðir eiga lið

Evrópudeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Arsenal vann einvígi sitt við AC Milan samtals 5:1 og kom sér þannig í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Berge er klár með sinn hóp

Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik karla, hefur valið þá leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á fjögurra liða mótinu. Golden League, sem Norðmenn halda í nágrenni Bergen í næsta mánuði. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Blikar hófu einvígið vel

Breiðablik tók í gær forystuna í undanúrslitarimmu sinni við Vestra í 1. deild karla í körfubolta. Blikar fögnuðu sigri á heimavelli í gær, 93:64, en liðin mætast að nýju á Ísafirði á sunnudag. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Darri kveður KR og fer til Svíþjóðar

Darri Hilmarsson, leikmaður körfuknattleiksliðs KR, mun ekki leika hér á landi á næstu leiktíð. Darri flytur til Svíþjóðar í haust með kærustu sinni sem er á leið í nám, en þetta kom fram í tímariti körfuknattleiksdeildar KR. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍR – Stjarnan...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍR – Stjarnan 79:73 *Staðan er 1:0 fyrir ÍR. KR – Njarðvík 89:74 *Staðan er 1:0 fyrir KR. 1. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Engin áhætta tekin

NBA-meistararnir í Golden State Warriors verða án þeirra Stephens Curry og Klay Thompson á næstunni en báðir glíma þeir við meiðsli. Curry meiddist á ökkla í annað sinn á tímabilinu og Thompson brákaði þumalfingur. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Fór í Val eftir botnlangakast

Markahæsti leikmaður handknattleiksliðs Gróttu, Bjarni Ófeigur Valdimarsson, hefur yfirgefið félagið og ætlar að leika það sem eftir lifir af keppninni í Olísdeildinni með Val. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Hvíti riddarinn – Akureyri 23:39 Staðan...

Grill 66 deild karla Hvíti riddarinn – Akureyri 23:39 Staðan: Akureyri 171421451:34430 KA 161303407:32526 HK 161114464:40023 Þróttur 16835416:37919 Haukar U 16826419:36918 Valur U 16646388:37616 ÍBV U 15618387:42313 Stjarnan U 155010330:38210... Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Iniesta íhugar tilboð frá Kína

Andrés Iniesta, fyrirliði Barcelona, þarf að svara fyrir lok apríl hvort hann taki tilboði frá félagi erlendis frá og yfirgefi herbúðir Barcelona. Iniesta, sem er 33 ára gamall og hefur spilað yfir 400 leiki með Katalóníuliðinu, er með tilboð frá Kína. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

ÍR – Stjarnan 79:73

Hertz-hellirinn, 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur, fimmtudag 15. mars 2018. Gangur leiksins : 3:2, 6:3, 13:8, 18:12 , 20:16, 27:23, 32:27, 39:31 , 43:31, 48:35, 48:43, 59:49 , 62:54, 69:58, 76:63, 79:73 . Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

KA og HK með frumkvæðið

KA-menn eru komnir yfir í einvígi sínu við Aftureldingu eftir 3:0-sigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Mizunodeildar karla í blaki á Akureyri í gær. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 194 orð | 3 myndir

*Karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað og er í 18. sæti á nýjum...

*Karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað og er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í gær. Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum en hafði hæst komist í 19. sæti. Danmörk er efst Norðurlandaþjóða í 12. sæti á... Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

KR – Njarðvík 89:74

DHL-höllinn, 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur, fimmtudag 15. mars 2018. Gangur leiksins : 7:3, 7:12, 17:17, 22:23 , 28:28, 33:36, 41:38, 47:41 , 53:45, 60:50, 66:50, 71:53 , 76:53, 82:57, 89:64, 89:74 . Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Schenker-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Schenker-höll: Haukar – Keflavík 19.15 Sauðárkr.: Tindastóll – Grindavík 19.15 Umspil karla, undanúrslit, 1. leikur: Hveragerði: Hamar – Snæfell 19.15 Umspil kvenna, undanúrslit, 1. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild: Stjarnan – FH 0:3 Marjani Hing-Glover...

Lengjubikar kvenna A-deild: Stjarnan – FH 0:3 Marjani Hing-Glover 7., Birta Stefánsdóttir 73., Diljá Ýr Zomers 90. *Valur 9, Breiðablik 7, FH 3, Stjarnan 3, ÍBV 3, Þór/KA 1. Lengjubikar karla A-deild, 3. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 69 orð

Með sjö fyrir toppliðið

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk og var næstmarkahæstur hjá toppliði Rhein-Neckar Löwen þegar það vann Gummersbach, 36:26, í þýsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöld. Alexander Petersson komst ekki á blað. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Meistararnir eru ekki dauðir enn

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Mér leið eins og ég ætti sjaldgæfan eðalstein í mínum fórum þegar ég...

Mér leið eins og ég ætti sjaldgæfan eðalstein í mínum fórum þegar ég hélt af stað með vinum mínum á EM í fótbolta fyrir tveimur árum. Ég hafði jú haft rænu á að tryggja mér landsliðstreyjuna tímanlega, en hún var lengi vel ófáanleg á landinu. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Sagan mun ekki endurtaka sig

Í Breiðholti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Skrambi erfið staða

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Lokaholan gerði Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur erfitt fyrir á fyrsta degi Founders Cup í Phoenix í Bandaríkjunum í gær, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Sviss fer í HM umspil

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Sviss mæti Noregi í tveimur umspilsleikjum um keppnisrétt á HM karla í handknattleik sem fram fer í byrjun næsta árs. Umspilsleikirnir fara fram í júní. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Tiger líklegur til að vinna Masters

Tiger Woods er á meðal efstu manna eftir fyrsta hring af fjórum á Arnold Palmer Invitational mótinu í golfi í Flórída. Tiger heillaði áhorfendur með gömlum töktum og hann lék á -4 höggum, en er þó fjórum höggum frá Svíanum Henrik Stenson sem er efstur. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Tækifæri til að stíga skref í átt að A-landsliðinu

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is B-landslið Íslands í handknattleik karla tekur þátt í æfingamóti í Hollandi dagana 4.-7. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Vonast eftir Gylfa fyrr

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir að það sé mjög óheppilegt fyrir liðið að missa Gylfa Þór Sigurðsson en vegna hnémeiðslanna sem Gylfi varð fyrir í leiknum á móti Brighton um síðustu helgi verður hann frá keppni næstu 6-8 vikurnar. Meira
16. mars 2018 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Þriggja liða barátta í lokaumferðinni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrjú félög eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna fyrir lokaumferðina sem leikin verður á morgun. Valur er með 32 stig, Haukar 30, Fram 30 og ÍBV 30 stig og liðin mætast innbyrðis. Meira

Ýmis aukablöð

16. mars 2018 | Blaðaukar | 729 orð | 8 myndir

Að finna tilgang lífsins í meðbyr

Edda Möller er engin venjuleg búðarkona. Hún selur kærleiksríkar vörur úr Kirkjuhúsinu af mikilli visku og alúð. Hún segir þá sem versla í Kirkjuhúsinu koma þangað á mismunandi forsendum. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 790 orð | 1 mynd

Að gefa innihaldsríkara líf

Jón Halldórsson er einn stofnenda og eigenda KVAN, fyrirtækis sem sérhæfir sig í að styðja við ungt fólk og fullorðna til að virkja það sem í þeim býr með því að nota viðurkenndar aðferðir til að veita fólki aðgengi að styrkleikum... Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 365 orð | 2 myndir

Að lifa í ljósinu

Svala Björgvinsdóttir hefur í nægu að snúast þessa dagana. Hún er að fara að syngja á tvennum tónleikum á Sónar festival í Hörpunni en gefur sér tíma til að setjast niður og spjalla um ferminguna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 367 orð | 8 myndir

Að uppfylla óskir fermingarbarnsins

Jón Örn Stefánsson, matreiðslumeistari hjá Kjötkompaníinu, er mikill áhugamaður um allt sem tengist góðum mat og að sjálfsögðu á framúrskarandi kjöt allan hans huga. Kjötkompaníið sérhæfir sig m.a. í smáréttum fyrir ferminguna. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 118 orð

Að vera góðir við aðra

Félagarnir Alexander Jósef Daníelsson og Kyle Abaygar fermast á þessu ári í Landakotskirkju. Þeir telja samfélag þar sem fólk er sátt og gott hvað við annað til fyrirmyndar. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 470 orð | 4 myndir

Allt leyfilegt í fermingum

Hildur Sigurðardóttir er grafískur hönnuður að mennt og lærði iðn sína í Danmörku. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 2449 orð | 2 myndir

Allt sem nýtur umhyggju er fallegt

Jóna Hrönn Bolladóttir prestur er landsmönnum kunn. Hún er sóknarprestur í Garðasókn og hefur verið ötul í gegnum árin að ræða kærleikann og trúmál við þjóðina. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 1075 orð | 3 myndir

Andi lifandi trúar

Unnur Guðný María Gunnarsdóttir hefur ásamt prestum leitt börnin í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík í fermingarfræðslunni í vetur. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 479 orð | 15 myndir

Áhugi sem vaknaði á fermingaraldri

Sif Jakobs er gullsmiður að mennt og starfar sem hönnuður og eigandi skartgripamerkisins Sif Jakobs Jewellery. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 764 orð | 1 mynd

„Vil meiri frið og umburðarlyndi í heiminum“

Hákon Ingi Farestveit er einn af þeim sem fermast á þessu ári í Garðakirkju. Hann talar hér um hvernig er að vera ungur maður á Íslandi, hvernig hann sér fyrir sér heiminn í framtíðinni, tilurð þess að hann fermist og um trúna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 111 orð | 12 myndir

Blóm fyrir ferminguna

Þegar kemur að því að skreyta fyrir ferminguna er gott að velja liti og þema til að vinna eftir. Við mælum með því að fermingarbarnið taki þátt í undirbúningnum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Borgaraleg ferming er skemmtileg

Theódór Helgi Kristinsson fermist borgaralegri fermingu á þessu ári. Hann hefur trú á femínisma og telur fáránlegt að kynin hafi ekki jöfn tækifæri. Hann vonast til að sjá fordóma minni í framtíðinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Er þetta of mikið?

Merkjavörur hafa aldrei verið vinsælli og er Gucci algerlega heitasta merkið í dag, sérstaklega hjá ungmennum. Upp á síðkastið hefur verið mjög mikil bola-tíska og koma merkjavörubolir sterkir inn. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 110 orð | 11 myndir

Fallegur klæðnaður á fermingarmömmuna

Það hefur skapast hefð fyrir því að fermingarmamman klæðist ljósum litum á fermingardaginn. Vortískan að þessu sinni er litrík, en í henni er einnig að finna mikið af ljósum litum svo allar mömmur ættu að finna eitthvað við sitt hæfi þessa dagana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 720 orð | 3 myndir

Ferðalag á fjarlægar slóðir í fermingargjöf

Guðríður Sigurðardóttir, eigandi og ráðgjafi hjá Attentus, er að ferma annað barn sitt á þessu ári. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 7597 orð

Fermingar 2018 - 1. hluti

Akraneskirkja Sunnudagur 18. mars kl. 10.30. Prestar Eðvarð Ingólfsson og Þráinn Haraldsson. Alexander Dagur Sigmarsson, Tindaflöt 8, 300 Akranes. Anna Lilja Lárusdóttir, Stekkjarholti 3, 300 Akranes. Aron Elvar Dagsson, Hagaflöt 1, 300 Akranes. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 7597 orð

Fermingar 2018 - 1. hluti

Akraneskirkja Sunnudagur 18. mars kl. 10.30. Prestar Eðvarð Ingólfsson og Þráinn Haraldsson. Alexander Dagur Sigmarsson, Tindaflöt 8, 300 Akranes. Anna Lilja Lárusdóttir, Stekkjarholti 3, 300 Akranes. Aron Elvar Dagsson, Hagaflöt 1, 300 Akranes. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 7585 orð

Fermingar 2018 - 2. hluti

Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur 4. mars kl. 14. Prestur Hjörtur Magni Jóhannsson. Vilhjálmur Andri Vilhjálmsson, Vesturbergi 27, 111 Reykjavík. Sunnudagur 18. mars kl. 14. Prestur Hjörtur Magni Jóhannsson. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 8101 orð

Fermingar 2018 - 3. hluti

Kópavogskirkja Sunnudagur 18. mars kl. 11. Prestur Sigurður Arnarson, djákni Ásta Ágústsdóttir. Arnar Leó Helgason, Sunnubraut 10, 200 Kópavogur. Gunnar Björn Gunnarsson, Sæbólsbraut 24, 200 Kóp. Hannes Már Pétursson, Melgerði 26, 200 Kópavogur. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 41 orð | 9 myndir

Fermingargjafir fyrir hraustar stelpur

Stelpur sem eru á fullu í ræktinni elska að fá nýtt leikfimisdót. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir ef fermingarstúlkan í kringum þig er alltaf á iði og leggur mikið upp úr því að vera hraust og sterk. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 749 orð | 6 myndir

Fermingargjafir sem breyta

Þegar kemur að því að gefa fermingarbörnum gjafir eru mörg okkar hugsandi yfir hvaða gjafir geta gefið börnunum í lífinu okkar nýtt og jákvætt sjónarhorn á lífið. Á fermingaraldri er unga fólkið okkar svo meðtækilegt fyrir heimspeki og jákvæðum boðskap. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 425 orð | 5 myndir

Fermingarmyndatakan

Kristín Þorgeirsdóttir ljósmyndari er einn vinsælasti ljósmyndari landsins þegar kemur að fermingum. Hún bendir á að fermingarárið sé fallegt ár, að börnin breytist mikið á þessu fermingarári, frá barni í ungling. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 1272 orð | 2 myndir

Fjársjóður framtíðarinnar

Björn Berg Gunnarsson er fræðslustjóri Íslandsbanka. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Flík sem endist út lífið

Ef þú vilt gefa fermingarbarninu flík sem endist út lífið þá er þessi nýja regnkápa frá ZO-ON mikil gersemi. Hún heitir Hylja og hefur að geyma lóðréttar línur sem brotnar eru upp með skásettum hnepptum hliðarvösum. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 222 orð | 1 mynd

Frábært að fermast

Fermingarstúlkan Nína Halldórsdóttir hlakkar til fermingarinnar. Hún hefur áhuga á nýsköpun og þróun og leggur mikið upp úr heilbrigði og samveru með fjölskyldu og vinum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 243 orð | 9 myndir

Gjafir fyrir fermingarstúlkuna

Verslanir landsins eru fullar af áhugaverðum gjöfum fyrir fermingarbarnið í dag. Eftirfarandi eru gjafahugmyndir sem ættu að koma að gagni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 322 orð | 3 myndir

Gjafir fyrir myndavélaglaða fermingarbarnið

Sigurður Helgason, eigandi og stofnandi DJI Reykjavik, segir margt áhugavert til fyrir fermingarbarnið sem hefur áhuga á ljósmyndum og nýjustu tækni tengdri því. Hann valdi nokkra hluti sem eru hvað vinsælastir um þessar mundir í versluninni hans. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 182 orð | 8 myndir

Gjafir fyrir útivistarbarnið

Þegar kemur að því að velja gjafir fyrir unga fólkið sem elskar að vera úti er ýmislegt í boði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 51 orð | 3 myndir

Granatepli til skreytingar

Við erum mörg okkar með góðar uppskriftir sem við bjóðum reglulega upp á þegar við höldum veislur. Það að blanda granateplum í uppskriftir eða að nota ávöxtinn til skreytingar gefur einföldum veitingum nýtt hátíðarútlit. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 702 orð | 1 mynd

Guð er með húmor!

Edda Björgvinsdóttir leikkona er okkur flestum kunn. Hún er frábær gamanleikkona, einlæg og þroskuð. Ein af þeim sem verða bara betri með árunum. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 503 orð | 8 myndir

Heitustu tæknigjafirnar

Kristján Einarsson hjá Origosegir að fermingarbörn séu alltaf með farsíma í hendi og að þessi hópur geri allt aðrar kröfur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 293 orð | 6 myndir

Heitustu tæknivörurnar fyrir fermingarbarnið

Tækninni fleygir fram og það sem var heitasta tæknivaran á síðasta ári er svo sannarlega ekki það sama og nú. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 52 orð | 1 mynd

Hönnunarapinn er klassísk gjöf

Tréapinn eftir Kay Bojesen, sem var danskur silfursmiður, er góð gjöf sem er löngu orðin klassísk. Hann fer vel í herbergi en hann er úr tré. Apinn sem flestir þekkja var hannaður árið 1951 en í dag prýða trédýrin hans Kay Bojesen heimili um allan heim. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 1119 orð | 5 myndir

Keppt eftir kærleikanum!

Annað barn Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur fermist á þessu ári, dóttirin Elektra Ósk Hauksdóttir. Fyrir á hún Gabríelu Jónu en yngsta barn þeirra hjóna; Herdísar og Hauks Adolfssonar, er Þorvaldur Þór. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 489 orð | 2 myndir

Kransakökur eins og konfekt

Ásgeir Sandholt, eigandi Sandholt bakarí, er af fjórðu kynslóð bakara og rekur nú fjölskyldubakaríið inn í nýja tíma. Hann ræðir hér við okkur um listgreinina á bak við kransakökur á fermingardaginn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 132 orð | 5 myndir

Kökur sem minna á listaverk

Kóreski bökunarsnillingurinn Atelier Soo hefur vakið heimsathygli á undanförnum árum fyrir fallegar kökur sem líkjast frekar listaverki en einhverju sem má borða. Við skoðum hvað hægt er að gera tengt kökum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 1414 orð | 5 myndir

Létt og falleg fermingarförðun

„Minna er meira“ er hugtak sem á vel við þegar kemur að fermingarförðun enda ekki til siðs að fermingarstúlkur séu farðaðar eins og næturdrottningar. Hér gefa fjórir förðunarfræðingar góð ráð um fermingarförðun. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 315 orð | 1 mynd

Maríubænin

Talnabönd hafa verið vinsæl lengi. Í þessari grein er fjallað um Maríubænina, sem er stór hluti af Rósakransbæninni sem beðin er með talnabandinu. Þegar María mætti Gabríel erkiengli ávarpaði hann hana með þessari bæn, sem enn í dag er í hávegum höfð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 1162 orð | 3 myndir

Menntun í formi ferðalaga

Margrét Jónsdóttir Njarðvík stofnaði Ferðaskrifstofuna Mundo árið 2011 eftir að hafa verið í akademíu í yfir tuttugu ár og unnið sem frumkvöðull innan háskóla. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 41 orð | 1 mynd

Nike-skórnir sem slegist er um

Unglingar vilja helst ekki láta sjá sig í neinu öðru en strigaskóm. Nike hefur verið að halda upp á 20 ára afmæli Air Max 98 með splunkunýrri litapallettu. Þessir Nike W Air Max 98 Gym Red fást í Húrra á... Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 453 orð | 7 myndir

Nokkur góð húðráð fyrir fermingardaginn

Fátt er mikilvægara en góð húðumhirða. Ekki bara fyrir stelpur heldur líka stráka. Hér eru nokkur góð ráð fyrir hreina, fallega og ljómandi húð. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 511 orð | 4 myndir

Rokkaðar fermingarveislur

Hard Rock Cafe er eins og flestir þekkja vinsæll áfangastaður fyrir svanga sælkera, en það sem færri vita er að í kjallarasal staðarins er veislusalur sem tilvalinn er fyrir fermingarveislur og aðra stóráfanga sem ber að fagna í lífinu. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 578 orð | 1 mynd

Settu fermingarpeninginn til hliðar

Hugur minn hefur reikað aftur í tímann við gerð þessa fermingarblaðs. Einhvern veginn fannst mér ég vera ákaflega þroskuð þegar ég var 14 ára en ég hallast meira og meira að því að það hafi mögulega verið á misskilningi byggt. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 940 orð | 2 myndir

Siðferði og ábyrgð í borgaralegri fermingu

Jóhann Björnsson, eimspekingur og grunnskólakennari, starfar hjá Siðmennt og sér um fermingarfræðsluna á vegum hennar. Rúmlega 11% barna á fermingaaldri fara í gegnum fermingarfræðslu Siðmenntar á þessu ári. Jóhann ræðir hvað slík fræðsla fjallar um. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 506 orð | 8 myndir

Skartgripir fyrir fermingarbarnið

Sigríður Anna Sigurðardóttir og Timo Salsola stofnuðu fyrirtæki sitt, Sigga & Timo, árið 1993. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 265 orð | 15 myndir

Skemmtilegar hugmyndir fyrir ferminguna

Þegar við erum að undirbúa fermingu er gaman að gefa sér góðan tíma og gera hluti sem maður er ekki vanur að gera í veislum. Möguleikarnir eru endalausir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 1102 orð | 1 mynd

Skemmtilega öðruvísi upplifun í fermingarveislunni

Birta Flókadóttir er annar stofnenda Furðuverka ásamt Rúnu Kristinsdóttur. Saman starfa þessar hugmynda- og hæfileikaríku konur við rýmis- og upplifunarhönnun fyrir fjölmarga áhugaverða viðskiptavini. Þær hafa m.a. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 368 orð | 6 myndir

Skínandi bylgjur í anda áttunda áratugarins

Spennandi hárskraut, bylgjur og liðir, sem leggur áherslu á fegurð og gleði er það sem við sjáum núna, að sögn Hörpu Ómarsdóttur, hársnyrtimeistara og skólastjóra Hárakademíunnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 224 orð | 2 myndir

Spenntur fyrir fermingunni

Jóhannes Dagur Geirdal er einn þeirra sem tóku þátt í tískuherferð Gallerí 17 á þessu ári. Hann segir frá því hvernig er að fermast í dag. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 541 orð | 4 myndir

Stjörnuþema í fermingarveislu

Magnús Breki Þórarinsson er í 8. bekk í Sjálandsskóla og fermist í Garðakirkju 17. mars. Magnús er mikill körfuboltastrákur og ætlar að hafa körfuboltaþema í fermingarveislunni sinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 843 orð | 17 myndir

Svona býrðu til fermingartertu

Dreymir þig um að baka fermingarköku fyrir barnið þitt en kannt ekki réttu trixin? Systurnar Kristín Eik og Katrín Ösp Gústafsdætur reka verslunina Allt í köku. Hér gefa þær lesendum uppskrift að súkkulaðiköku fyrir 25 manns. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 291 orð | 2 myndir

Sækir innblástur til Lundúna

Gullsmiðurinn Unnur Eir, sem rekur skartgripamerkið EIR, sendi frá sér nýja línu á dögunum sem kallast Draumar. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 354 orð | 1 mynd

Trú er gjöf

Eowyn Mamalias segir trúna vera gjöf sem ekki allir taki á móti. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 74 orð | 2 myndir

Úðaðu á þig Ronaldo

Ertu alveg týnd/ur þegar kemur að fermingargjöf fyrir frænda þinn? Ef svo er þá gæti rakspírinn frá Ronaldo CR7 að öllum líkindum slegið í gegn. Hver vill ekki ilma eins og fótboltastjarna? Ilmurinn er nútímalegur og með keim af bergamot, musk og kanil. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 334 orð | 3 myndir

Vildi fermast í hvítum blúndukjól

Kristín Shu Rui Karlsdóttir fermist í Neskirkju 8. apríl. Fermingarundirbúningurinn hefur staðið yfir í allan vetur og er fjölskyldan spennt að taka á móti gestum, en veislan verður haldin í safnaðarheimili Neskirkju. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Vonar að fermingin verði ánægjuleg fyrir alla

Helga Þóra Bjarnadóttir tók þátt í tískuherferð Gallerí 17 fyrir fermingarnar á þessu ári. Hún segir mikla tilhlökkun ríkja fyrir ferminguna og hlakkar til að skipuleggja sína veislu sjálf. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Ýttu undir spennandi ferðalög

Ef fermingarbarnið er með ferðaþrá er fátt betra en að fá almennilega ferðatösku í fermingargjöf. Sniðugt er að gefa ferðatösku í lit þannig að viðkomandi þekki töskuna sína úr mílufjarlægð. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 149 orð

Þar sem fólk er gott hvað við annað

Sóley Beatrice Di Russo segir fermingarfræðsluna miklu skemmtilegri en hún bjóst við. Hún stefnir að því að lifa lífinu sem góð manneskja og myndi vilja að samfélagið væri friðsamlegt og jákvætt. Meira
16. mars 2018 | Blaðaukar | 716 orð | 2 myndir

Þar sem gleðin er við völd

Bergþór Pálsson óperusöngvari og Albert Eiríksson, matgæðingur og athafnamaður, taka elskulega á móti blaðamanni á fallegu heimili sínu á Lindargötu þar sem ætlunin er að ræða framkomu, mannasiði, líflegt andrúmsloft og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.