Greinar laugardaginn 28. apríl 2018

Fréttir

28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

150 þúsund á sólarhring

Ríkisendurskoðun fjallar nokkuð ítarlega um meinta gerviverktöku lækna á landsbyggðinni og rekur nokkur dæmi: „Í maí 2016 gerði t.d. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð

Arómat til Spánar

Arómat, Ora-fiskibollur í bleikri sósu, hangikjöt og íslenskt vatn í tuga lítra tali er meðal þess sem rataði í ferðatöskur Íslendinga þegar þeir héldu í sínar fyrstu sólarlandaferðir. Þess eru dæmi að enn hafi Íslendingar með sér lambalæri til Krítar. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Atvinna, húsnæði og aðgengi að menntun

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 19 orð

Á fimmtudaginn

*Næst verður komið við á Vesturlandi og fjallað um það sem brennur á íbúum svæðisins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í... Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Dreifbýlið gleymist aðeins

„Fólk er ekkert sátt með allt, en það er margt sem er gott og annað sem mætti vera betra,“ segir Þórunn Eyjólfsdóttir, íþróttakennari og sauðfjárbóndi í Skagafirði, sem býr í dreifbýli í Lýtingsstaðahreppi. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Á toppnum Hvort félagana greini á um meistaraefnin í íslenska fótboltanum í haust skal ósagt látið en það breytir ekki stöðu þeirra í... Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Eldri borgarar fá lóð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að veita Félagi eldri borgara í Reykjavík (FEB) vilyrði fyrir lóð við Stýrimannaskólann. Á lóðinni verður heimilt að byggja allt að 50 íbúðir. Meira
28. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ellefti prinsinn fær nafnið Loðvík

Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín, hafa gefið nýfæddum syni sínum nafnið Louis (Loðvík) Arthur Charles. Skýrt var frá þessu í gær í tilkynningu frá Kensington-höll, aðsetri hjónanna. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Fá meira sjálfræði með tilkomu NPA

Sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Mikið hefur verið fjallað um notendastýrða persónulega aðstoð við fatlaða (NPA) undanfarin ár og í gangi hefur verið tilraunaverkefni þess efnis frá árinu 2011. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjölsóttur fundur um náttúruvernd

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fjölmennt var í Ísafjarðarbíói þegar læknarnir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson héldu fyrirlestur um ósnortin víðerni á Íslandi. Þeir sýndu þar m.a. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Fleiri fá tilvísun til sérgreinalækna

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjöldi barna sem koma með tilvísun til sérgreinalækna hefur farið úr 21,2% í maí í fyrra, þegar tilvísunarkerfið var tekið upp, upp í 51,2% í apríl 2018. Reglugerð um tilvísanakerfi fyrir börn tók gildi 1. Meira
28. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 752 orð | 3 myndir

Fögur fyrirheit en óvissa um efndir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar Kóreuríkjanna samþykktu á sögulegum fundi við landamæri þeirra í gær að stefna að samningi um varanlegan frið og kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaga. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gagnrýnir gerviverktöku lækna

Ríkisendurskoðun gagnrýnir í nýrri skýrslu til Alþingis, það sem stofnunin nefnir gerviverktöku lækna á landsbyggðinni, þar sem þeir geri verktökusamninga til langs tíma við heilbrigðisstofnanir, en starfi í raun eins og hverjir aðrir launþegar. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Gáfu fé til tækjakaupa

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Vegleg gjöf var afhent á heilsugæslustöðinni á Þórshöfn nýverið og var gefandinn Ísfélag Vestmannaeyja, sem gaf Styrktarfélagi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga stóra fjárhæð til tækjakaupa á heilsugæsluna á... Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Gerviverktaka lækna er vandamál

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Góð þátttaka og mikil gleði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ríflega 170 ungmenni alls staðar að af landinu eru skráð til leiks á Hængsmótinu sem haldið er nú um helgina í Íþróttahöllinni á Akureyri. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

Heimildir ráðherra

Í reglugerð um strandveiðar sem birt var í gær kemur fram að heimilt verður að veiða allt að 10.200 lestir á strandveiðum í sumar. Ráðherra er heimilt að auka heildarveiði í samræmi við 5. mgr. 8. gr. laga nr. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hrollaugur rær utan félags smábátaeigenda

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Félagar í Smábátafélaginu Hrollaugi í Hornafirði, alls 15 manns, hafa sagt sig úr Landsambandi smábátaeigenda. Jafnframt sagði Vigfús Ásbjörnsson, formaður Hrollaugs, sig úr stjórn Landssambandsins. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Húnvetningar deila um sameiningar

Viðræður hafa farið fram um sameiningu fjögurra sveitarfélaganna í A-Húnavatnssýslu; Blönduóss, Skagastrandar, Skagabyggðar og Húnavatnshrepps. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 680 orð | 5 myndir

Húsnæðis-, atvinnu- og sameiningarmál

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Líklegt að húsnæðisvandi á Hvammstanga leysist sjálfkrafa

Reimar Marteinsson, kaupfélagsstjóri á Hvammstanga, segist varla vita hver stærstu kosningamálin í Húnaþingi vestra verði í ár. „Það er einhvernveginn svo lítið í gangi, rólegt yfir í þessu. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Lögin ná líka til aldraðra

Aldraðir geta fengið notendastýrða þjónustu og gert NPA-samninga, að gefnum skilyrðum, hafi þeir notið þjónustu samkvæmt þeim áður en þeir urðu 67 ára, nema verulegar breytingar verði á stuðningsþörfum viðkomandi, að því er fram kemur í lögunum. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mun skýrast í næstu viku

Skipulagsstofnun gerði athugasemdir við rammaskipulag Borgartúns 24. Á umræddum reit stendur til að byggja allt að 65 íbúðir og atvinnuhúsnæði. Taldi stofnunin annmarka á skipulaginu. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mælt með Útnesjabyggð

Örnefnanefnd mælir með nafninu Útnesjabyggð á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis. Meðal annars er vísað til þess að íbúarnir hafi verið kallaðir Útnesjamenn. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Njóta ekki góðs af þjóðvegi eitt

„Fyrst og síðast eru það atvinnumálin. Það eru þau sem brenna mest á okkur, að leita leiða til að fá fjölbreyttara atvinnulíf og styðja við það sem er. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ólík sýn á fjármál borgar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kjósendur í Reykjavík munu einkum láta velferðar- og jafnréttismál annars vegar og samgöngumál hins vegar ráða mestu um það hvaða flokk þeir munu kjósa í borgarstjórnarkosningunum, sem fram fara 26. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ótímabært að semja um fluglest til Keflavíkur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, bar upp tillögu um að bæjarstjórn samþykki ekki fyrirliggjandi samning um þróun hraðlestar (fluglestar), á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ráðherra hjó á hnútinn

„Það var einfaldlega nauðsynlegt að stíga inn með leiðir til lausnar og það tókst. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð

Safna og endurvinna matarolíu

Á Hornafirði er fyrirhugað að safna matarolíu sem til fellur á heimilum og koma til endurvinnslu. Bæjarráð sveitarfélagsins hefur samþykkt kaup á 360 trektum sem hægt er að skrúfa ofan á gosílát. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Safna seyru og nota til uppgræðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mikil viðurkenning, fyrir mikið starf, pælingar og þróun. Við höfum rekið okkur á margt í þessu ferli, bæði á svið tækni og umhverfis,“ segir Jón G. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Skólalúðrasveitir blésu til landsmóts í Breiðholti

Landsmót Samtaka íslenskra skólalúðrasveita fyrir A- og B-sveitir stendur yfir í Breiðholti um helgina. Áætlað er að um 700 gestir verði á landsmótinu og lýkur því með tónleikum í íþróttahúsinu Austurbergi kl. 13 á sunnudaginn. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Staðfesting á fyrri þróun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Hverfaskiptingin er mjög athyglisverð, en þetta er ekki ný þróun,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar, sem gerð var dagana 23.-25. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stóra gangan í dag

Fossavatnsgangan á Ísafirði fer fram í dag, þar sem keppt verður í þremur vegalengdum, 12,5 km, 25 km og 50 km. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Synjað um gistileyfi í 38 íbúðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur hafnað umsókn um gistileyfi í 38 íbúðum í nýjum íbúðaturni í Bríetartúni 9-11. Málið bíður endanlegrar afgreiðslu byggingarfulltrúa. Umsóknin hefur vakið athygli. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sýn til hafs takmörkuð

„Augljóst er að átta hæða hús á þessum stað mun byrgja eða takmarka sýn til hafs og Esjunnar. Það á við upp eftir Frakkastíg, við gatnamót við Hverfisgötu, Laugaveg, Grettisgötu og jafnvel ofar í holtinu,“ segir m.a. í bréfinu. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Útsýnishótel fyrir fágætisferðamenn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Glæsilegt útsýni, óvenjulegur staður og lúxushótel miðsvæðis á Suðurlandi. Þetta er lýsingin á 360° hóteli og lodge, glæsihóteli í Flóanum sem opnað verður síðari hlutann í júní. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Viðurkenna Herjólf sem þjóðveg til Eyja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er bæði ánægður og stoltur. Þessir samningur tryggir í mínum huga mjög stórt skref í þá átt að Herjólfur verði viðurkenndur sem þjóðvegur og þjónusta og gjöld taki mið af því. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Vilja að skipulag verði endurskoðað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
28. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 1036 orð | 5 myndir

Þjónninn leggur slaufuna á hilluna

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veitingamaðurinn Hafsteinn Egilsson verður með opið hús á Rauða ljóninu á Eiðistorgi frá klukkan 17 á þriðjudaginn í tilefni þess að þá verða 50 ár síðan hann hóf störf sem þjónn. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2018 | Reykjavíkurbréf | 2397 orð | 1 mynd

Kannski eru byssurnar fyrir löngu hættar að reykja. En taka þær í nefið?

Þótt Comey sé þráspurður í fjölmiðlum heldur hann því fram að ekki hafi falist leki í þeirri gjörð. Meira
28. apríl 2018 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Löngu tímabær lagahreinsun

Það tísta fleiri en Trump. Kanslarinn ungi, Sebastian Kurz, sagði frá því í tísti sínu í gær að austurrísk stjórnvöld hygðust á næstunni fara í gegnum lagabálka landsins og hreinsa til. Kurz sagði að í Austurríki væri of mikil skriffinnska og regluverk. Meira
28. apríl 2018 | Leiðarar | 830 orð

Sögulegur fundur

Leiðtogafundurinn á landamærum Norður- og Suður-Kóreu vekur vonir Meira

Menning

28. apríl 2018 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

Afmæli Konubókastofu fagnað

Afmælishátíð Konubókastofu verður haldin á morgun, 29. apríl, kl. 14 í Rauða Húsinu á Eyrarbakka. Meira
28. apríl 2018 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Af sögulegum skáldsögum

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni „Af sögulegum skáldsögum sem gerast á átjándu og nítjándu öld“ í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, í dag, laugardag. Málþingið hefst kl. 13.30 og lýkur eigi síðar en kl. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Fagna aldarafmæli Jórunnar Viðar

KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, stendur í fyrsta sinn fyrir tónleikaröð þar sem lögð er áhersla á klassíska tónlist og fara fyrstu tónleikar raðarinnar fram á morgun kl. 17 í Iðnó. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 547 orð | 1 mynd

Fagna vorinu með söng

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við fögnum vorinu með þessum góða kokteil sem er mjög hlustendavænn,“ segir Rakel Edda Guðmundsdóttir sópran um tónleika Barbörukórsins sem haldnir verða í Hásölum, Hafnarfirði, í dag kl. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 440 orð | 2 myndir

Fegurðin ein

Ver sterk mín sál með færeysku sveitinni Enekk er eitt mesta tónlistarafrek sem unnið hefur verið í eyjunum. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Flytja verk eftir kórfélaga sjálfa

Karlakór Akureyrar – Geysir heldur vortónleika sína í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Að þessu sinni byggist efnisskráin að stærstum hluta á tónlist eftir félaga úr kórnum. Meira
28. apríl 2018 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Góð upphitun fyrir HM í Rússlandi

Ég horfði í vikunni á fyrsta þáttinn í heimildaþáttaröðinni Fyrir Ísland á Stöð 2 sem Guðmundur Benediktsson hefur gert ásamt Garðari Erni Arnarsyni. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Heiðra fjögur íslensk tónskáld

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir tónleikum í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 14, til að heiðra fjögur íslensk tónskáld, sem fagna eða hefðu fagnað stórafmæli á árinu. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Kammerkór Mosfellsbæjar með tónleika

Kammerkór Mosfellsbæjar heldur vortónleika í Digraneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
28. apríl 2018 | Kvikmyndir | 399 orð | 2 myndir

Kollvarpar væntingum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Börkur Sigþórsson mun leikstýra þremur fyrstu þáttum nýrrar sex þátta sjónvarpsþáttaraðar breska ríkisútvarpsins, BBC, sem nefnist Babtiste . Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Með víraflækjuhár og græna peru

Með víraflækjuhár og græna peru er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 17. Þar flytja Unnur Sigmarsdóttir mezzósópran og píanóleikarinn Aladár Rácz lög eftir Brahms, Fauré, Tsjaíkovskíj, Hauk Tómasson og fleiri. Meira
28. apríl 2018 | Myndlist | 43 orð | 1 mynd

Ragnar og Ólafur keppa um verk í Ósló

Tveir íslenskir myndlistarmenn, Ragnar Kjartansson og Ólafur Elíasson, eru meðal sjö þekktra listmanna sem taka þátt í samkeppni um útilistaverk á svokallaðri Safnaeyju í miðborg Óslóar. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Tveir kórar saman í Langholtskirkju

Söngsveitin Fílharmónía heldur tónleika í Langholtskirkju ásamt sænska kórnum Cappella Snöstorp annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Meira
28. apríl 2018 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning meistaranema

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands verður opnuð í Gerðarsafni í dag, laugardag, kl. 14. Meira
28. apríl 2018 | Myndlist | 518 orð | 1 mynd

Verk um stöðu fullveldis

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Samsýningin Fullveldið endurskoðað verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar

Kvennakór Garðabæjar heldur árlega vortónleika sína í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, annað kvöld, sunnudag, kl. 20. „Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt að vanda. Kórinn frumflytur m.a. Meira
28. apríl 2018 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Þrjár sónötur í Mozart-maraþoni

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari heldur upp á sjötugsafmæli sitt í ár með tónleikaröðinni Mozartmaraþon. Í henni mun hún flytja öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu með ýmsum píanóleikurum. Næstu tónleikar raðarinnar fara fram á morgun kl. 12. Meira
28. apríl 2018 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Þrjú verkefni styrkt

Úthlutað hefur verið í sjöunda sinn úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals, fyrrverandi seðlabankastjóra. Meira

Umræðan

28. apríl 2018 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Að stinga höfðinu í sandinn

Eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur: "Því miður væri rætt um niðurstöður PISA-kannana eins og „dægurmál“ í menntastefnu borgarinnar. Skúli kannaðist heldur ekki við þetta." Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Á að stofna nýja Orkustofnun til að gera ekkert?

Eftir Elías Elíasson: "Það sé algerlega hættulaust að samþykkja þessi lög svo fremi rafstrengur til Evrópu verði ekki lagður." Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 432 orð | 2 myndir

Innviðir samfélagsins – fólkið sjálft

Eftir Helga Seljan og Björn G. Eiríksson: "Við frændurnir, sem höfum stutt Vinstri græna frá upphafi þess flokks, skorum á forsætisráðherra okkar að taka til hendi að byggja upp þessa innviði samfélagsins." Meira
28. apríl 2018 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Kerfið sér um sína, #aftur

Á fimmtudaginn var umræða um viðbætur við siðareglur þingmanna. Viðbæturnar snúast um heilbrigt starfsumhverfi þar sem kynferðislegu ofbeldi og áreitni er hafnað. Nú eru sumir þingmenn líka ráðherrar og ráðherrar eru einnig með siðareglur. Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Kæru sjálfstæðismenn

Eftir Örn Sigurðsson: "Það væri vel til fundið hjá hugsandi sjálfstæðiskjósendum á höfuðborgarsvæðinu að gefa flokknum frí uns ráðin hefur verið bót á umræddum kerfisgalla." Meira
28. apríl 2018 | Pistlar | 826 orð | 1 mynd

Munu raddir launþega heyrast 1. maí?

Er hin hefðbundna verkalýðsforysta orðin samdauna „kerfinu“? Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 525 orð | 6 myndir

Norðurlöndin mæta samfélagslegum áskorunum með þekkingu og samvinnu

Eftir norrænu mennta- og vísindaráðherrana: "Markmið samvinnu okkar er að styrkja norrænt rannsóknarstarf og sameiginlega stefnu." Meira
28. apríl 2018 | Pistlar | 470 orð | 2 myndir

Skagfirski bóndinn

Ég les aldrei Morgunblaðið,“ hafa sumir sagt. Svo kemur í ljós að þeir hafa rýnt í þetta blað, skrifað í það minningargreinar o.s.frv. Íslensk þversögn: Við lúslesum og afneitum. En hvað sem því líður eru minningargreinarnar fjársjóður. Meira
28. apríl 2018 | Pistlar | 329 orð

Skrafað um Laxness

Á fundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fimmtudaginn 26. apríl síðastliðinn flutti ég erindi um nýútkomið rit mitt, Totalitarianism in Europe: Three Case Studies , Alræði í Evrópu: Þrjár rannsóknir. Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 1659 orð | 1 mynd

Stjórnsýsla við dómaraval

Eftir Hróbjart Jónatansson: "Ráðherra hefur ekkert lagalegt svigrúm til þess að skipa annan einstakling til dómarastarfa en þann sem uppfyllir almenn hæfisskilyrði laga til að gegna slíku starfi og sem Alþingi samþykkir til starfans." Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 371 orð | 3 myndir

Stöðvið þessa mengunarárás

Eftir Björgu Fríði Elíasdóttur og Örlyg Stein Sigurjónsson: "Nauðsynlegt er að koma í veg fyrir fok á sorpi og hér þarf að setja skýrar reglur um frágang á sorpílátum þannig að ekki geti stafað af þeim mengun." Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Tungan gerir þjóð að þjóð

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "...gestum og viðmælendum leyfast alls konar slettur, mest á ensku, og virðast sumir jafnvel halda að þetta sé fínt og flott; yfir móðurmálið hafið" Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Tvöföldun Frístundakorts auðveldar þátttöku í íþróttum

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Tvöföldun Frístundakorts skiptir miklu máli þó að fjárfesting Reykjavíkurborgar aukist um 700 milljónir árlega því það margborgar sig í bættri lýðheilsu." Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Vannstu?

Eftir Ástvald Frímann Heiðarsson: "Krakkar og unglingar í keppnishópum eru að glíma við mikið meira álag en margir gera sér grein fyrir." Meira
28. apríl 2018 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Öryggiseftirlit á flugvöllum

Eftir Guðjón Jensson: "Dálítil umhugsun vegna reynslu danska þingmannsins." Meira

Minningargreinar

28. apríl 2018 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Elín Þóra Friðfinnsdóttir

Elín Þóra Friðfinnsdóttir fæddist 13. október 1956. Hún lést 9. apríl 2018. Útför Ellu Þóru fór fram 24. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Halla Jóhannsdóttir

Halla Jóhannsdóttir fæddist 20. nóvember 1923 í Reykjavík. Hún lést 8. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Jóhann Ármann Jónasson, úrsmiður í Reykjavík, f. 2. janúar 1877, og kona hans Ólöf Jónsdóttir húsmóðir, fædd 1. október 1883. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Haukur Þór Ingason

Haukur Þór Ingason fæddist á Húsavík 24. mars 1952. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Gaukshólum 2 í Reykjavík 16. apríl 2018. Foreldar Hauks voru Anna Septíma Þorsteinsdóttir handavinnukennari frá Götu á Árskógsströnd, f. 17. október 1921, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Hulda Ingibjörg Magnúsdóttir

Hulda Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist á Sauðárkróki 9. maí 1928. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð Akureyri 11. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Magnús Konráðsson verkamaður, f. 28.9. 1897, d. 25.3. 1982, og Steinunn Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Iðunn Geirsdóttir

Iðunn Geirsdóttir var fædd á Eskifirði 7. september 1971. Hún lést á heimili sínu á Reyðarfirði 21. apríl 2018. Foreldrar Iðunnar eru Geir Hólm, f. 9.1. 1933, byggingameistari, og Perla Hjartardóttir, f. 3.4. 1938, húsmóðir á Eskifirði. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargrein á mbl.is | 897 orð | 1 mynd | ókeypis

Iðunn Geirsdóttir

Iðunn Geirsdóttir var fædd á Eskifirði 7. september 1971. Hún lést á heimili sínu á Reyðarfirði 21. apríl 2018. Foreldrar Iðunnar eru Geir Hólm, f. 9.1. 1933, byggingameistari, og Perla Hjartardóttir, f. 3.4. 1938, húsmóðir á Eski Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Ingólfur Rúnar Sigurz

Ingólfur Rúnar Sigurz fæddist í Reykjavík 3. júlí 1977. Hann lést á heimili sínu 26. mars 2018. Foreldrar hans eru Ingunn Þóra Jóhannsdóttir, f. 10. apríl 1951, og Skúli E. Sigurz, f. 18. desember 1951. Systkini Ingólfs eru: Berglind, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 2508 orð | 1 mynd

Sigrún Olsen

Sigrún Olsen fæddist í Reykjavík 4. maí 1954. Hún lést 18. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Lilja Enoksdóttir, f. 7.9. 1928, og Olaf Olsen, f. 27.6. 1924, d. 28.7. 1999. Systkini Sigrúnar eru Linda, f. 1958, Edda, f. 1959, Kjartan, f. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Sigurður Árnason

Sigurður Árnason fæddist á Ísafirði 5. maí 1926. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 16. apríl 2018. Foreldrar hans voru Árni Jón Árnason bankaritari, f. 17.5. 1894, d. 13.7. 1939, og Guðbjörg Tómasdóttir húsmóðir, f. 6.12. 1898, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 1617 orð | 1 mynd

Sólveig Antonsdóttir

Sólveig Antonsdóttir fæddist 9. maí 1936 á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal. Hún lést 17. apríl 2018 á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík. Foreldrar hennar, þau Anton Baldvinsson, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Sveinn Guðbrandsson

Sveinn Guðbrandsson fæddist í Unhól í Þykkvabæ 28. febrúar 1962. Hann lést 16. apríl 2018. Foreldrar hans eru Guðbrandur Sveinsson, f. 28. maí 1920, d. 15. júní 2010, og Sigurfinna Pálmarsdóttir, f. 16. ágúst 1925. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2018 | Minningargreinar | 2696 orð | 1 mynd

Vigdís Gunnarsdóttir

Vigdís Gunnarsdóttir húsfreyja, frá Skallabúðum í Eyrarsveit, fæddist á Efri-Hlíð í Helgafellssveit 21. nóvember 1929. Hún lést 12. apríl 2018 á dvalarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 38 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég hef unnið 33 ár í Húsasmiðjunni og líkað vel. Hugurinn er samt alltaf í sveitinni og draumurinn er auðvitað að verða hrossabóndi á heimaslóðum mínum vestur í Dölum. Sigurður Svavarsson verslunarstjóri í Húsasmiðjunni í Grafarholti í... Meira
28. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Pólverjar skekkja myndina

Fjölgun erlendra ferðamanna á fyrsta ársfjórðungi var með minnsta móti, sé miðað við tímabilið frá því fyrir uppsveiflu í ferðaþjónustu, að því er segir í Hagsjá Landsbankans. Aukningin nam 6,3%. Meira
28. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Segir farþega skila minna

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, vill í samtali við Morgunblaðið ekki tjá sig um það hvort meðaltekjur á hvern farþega hafi dregist saman milli ára, en á fréttavefnum Túristi. Meira
28. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Tekjur ORF líftækni fóru yfir milljarð í fyrra

ORF líftækni hagnaðist um 38 milljónir króna á síðasta ári. Þetta er fjórða árið í röð sem fyrirtækið skilar jákvæðri afkomu. Heildartekjur námu 1.239 milljónum og fóru í fyrsta sinn yfir milljarð króna. Tekjuvöxtur á síðasta ári var 32% . Meira
28. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Verðbólgan aftur niður fyrir verðbólgumarkmið

Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 2,3% síðastliðna 12 mánuði samkvæmt nýjustu mælingu Hagstofunnar. Verðbólgan er því aftur komin niður fyrir 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands, en hún mældist 2,8% í síðasta mánuði. Meira
28. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 3 myndir

Vöxtur Airbnb minni í fyrra en talið hefur verið

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Vöxtur Airbnb og annarrar sambærilegrar heimagistingar var um 25% á síðasta ári, samkvæmt gögnum Hagstofunnar. Meira

Daglegt líf

28. apríl 2018 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Börn og fullorðnir njóta þess að kynnast fuglunum í fjörunni

Náttúrunni og öllu því fjölbreytta lífi sem þar er að finna er sannarlega heillandi að kynnast. Nú þegar allt er að lifna við með hækkandi sól, bæði gróður og dýr, er um að gera að bregða undir sig betri fætinum og skoða það sem fyrir augu ber utandyra. Meira
28. apríl 2018 | Daglegt líf | 115 orð | 2 myndir

Einstakt tækifæri til að hitta hönnuðinn á sjalakynningu

Nóg verður um að vera í dag, laugardag, í Storkinum, heimili prjónarans. Storkurinn er elsta hannyrðaverslun landsins og sérhæfir sig í að þjónusta áhugafólk um hannyrðir, aðallega prjón, hekl, útsaum og bútasaum. Meira
28. apríl 2018 | Daglegt líf | 263 orð | 1 mynd

Hestamenn fjölmenna í miðbænum í dag

Hestadagar eru haldnir til að auka vitund fólks um hestamennskuna og til að kynna íslenska hestinn á heimsvísu. Hestadagar fara formlega af stað í dag, laugardag 28. apríl, með árlegri og einkar vinsælli skrúðreið í miðbæ Reykjavíkur. Meira
28. apríl 2018 | Daglegt líf | 995 orð | 4 myndir

Var svolítið hrædd við að hitta Sjón

Hún segir vissulega hafa verið erfitt að stökkva út í þá djúpu laug að læra íslensku, sem er afar ólík hennar móðurmáli, kínversku. „Fyrstu mánuðina átti ég erfitt með að fylgjast með í kennslustundum, ég skildi ekkert. Meira

Fastir þættir

28. apríl 2018 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 Rf6 5. Rf3 O-O 6. a3 Bg4 7. Be2 Bxf3...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 Rf6 5. Rf3 O-O 6. a3 Bg4 7. Be2 Bxf3 8. Bxf3 e5 9. fxe5 dxe5 10. d5 c6 11. dxc6 Rxc6 12. Dxd8 Hfxd8 13. Bg5 Rd4 14. O-O-O Hac8 15. Kb1 h6 16. Bxf6 Bxf6 17. Rd5 Kg7 18. c3 Rc6 19. Hd3 Re7 20. Hhd1 Rxd5 21. Hxd5 Hxd5 22. Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Á leið til Lissabon

Þórunn Erna Clausen, höfundur íslenska Eurovisionlagsins „Our Choice“, var á línunni í Ísland vaknar í gærmorgun. Meira
28. apríl 2018 | Fastir þættir | 525 orð | 2 myndir

Áskorandinn hefur alltaf meðbyr

Þrátt fyrir glæsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síðasta mánuði virðast ekki margir hafa trú á því að honum takist að velta Magnús Carlsen heimsmeistara úr sessi í heimsmeistaraeinvígi þeirra sem hefst í London þann 9. Meira
28. apríl 2018 | Árnað heilla | 516 orð | 3 myndir

Fjölbreyttur ferill mikillar baráttukonu

Auður Hildur Hákonardóttir fæddist 28. apríl 1938 í Reykjavík og ólst þar upp við Bústaðaveginn. Meira
28. apríl 2018 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorvaldsson

Hafsteinn Þorvaldsson fæddist 28. apríl 1931 í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Guðmundsson, f. 1900, d. 1975, og Lovísa Aðalbjörg Egilsdóttir, f. 1908, d. 1994. Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 224 orð

Hann er kaldur á köflum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vegarspotta víst þann tel. Veðrabálkur strangur er. Hann er rák á hörpuskel. Hluti bókar einn og sér. Helgi R. Meira
28. apríl 2018 | Fastir þættir | 163 orð

Hálf hjörðin. S-Enginn Norður &spade;Á2 &heart;ÁKD63 ⋄1087543...

Hálf hjörðin. S-Enginn Norður &spade;Á2 &heart;ÁKD63 ⋄1087543 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D106 &spade;5 &heart;1052 &heart;G94 ⋄G ⋄ÁK962 &klubs;DG10942 &klubs;K763 Suður &spade;KG98743 &heart;87 ⋄D &klubs;Á85 Suður spilar... Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 16 orð

Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að...

Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki (Matt: 6. Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Listapúkinn með óvænta gjöf

Þáttastjórnendur morgunþáttarins Ísland vaknar fengu óvænta gjöf í gærmorgun þegar Þórir Gunnarsson, sem gengur undir listamannsnafninu Listapúkinn, færði þeim fallega mynd sem hann teiknaði af þríeykinu. Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 62 orð

Málið

Einhver fann að því að sögnin að lofta í merkingunni að geta lyft , hafa krafta til að lyfta , væri notuð í ritmáli, hún væri „barnamál“. En orðabækur hafa ekkert við það að athuga að sagt sé t.d. Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 1258 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sending heilags anda. Meira
28. apríl 2018 | Árnað heilla | 362 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 ára Anna Þóra Steinþórsdóttir 90 ára Alda Andrésdóttir Bjarni Bjarnason Kristján Finnbogason Sigfríður Runólfsdóttir 85 ára Guðbjörg Hannesdóttir Margrét Björnsdóttir 80 ára Auður Hildur Hákonardóttir Bryndís Eðvarðsdóttir Federico... Meira
28. apríl 2018 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Vinnur að þáttum um íslenskt handverk

Sigrún Elíasdóttir rithöfundur á 40 ára afmæli í dag. Hún er með MA-próf í sagnfræði og ritlist og hefur aðallega verið að skrifa fyrir börn, meðal annars fyrir Menntamálastofnun, bæði skáldsögur og sagnfræðirit, meðal annars bók um Rómönsku Ameríku. Meira
28. apríl 2018 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverja finnst alltaf leiðinlegt þegar fólk gefur sér ekki tíma til að vanda sig að leggja í bílastæði. Stundum eru bara ekki alltof mörg stæði til staðar og þá tapast eitt þegar illa er lagt eða viljandi lagt í tvö stæði. Meira
28. apríl 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. apríl 1237 Bardagi var háður á Bæ í Borgarfirði (nefndur Bæjarbardagi). Þar féllu meira en þrjátíu manns. Þetta er talin fyrsta stórorrusta Sturlungaaldar. 28. Meira

Íþróttir

28. apríl 2018 | Íþróttir | 114 orð

1:0 Dion Acoff 69. með föstu skoti rétt utan markteigs eftir að Patrick...

1:0 Dion Acoff 69. með föstu skoti rétt utan markteigs eftir að Patrick Pedersen komst að endamörkum hægra megin og renndi boltanum fyrir markið. 1:1 Pálmi Rafn Pálmason 90. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 95 orð

1:0 Hilmar Árni Halldórsson 79. fylgdi eftir stangarskoti Ævars Inga...

1:0 Hilmar Árni Halldórsson 79. fylgdi eftir stangarskoti Ævars Inga. 2:0 Hilmar Árni Halldórsson 83. fékk of mikinn tíma fyrir utan teig og lét fast skot ríða af í fjærhornið. 2:1 Ísak Óli Ólafsson 85. af stuttu færi eftir skallasendingu Sigurbergs. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Á dauða mínum átti ég von en ekki að ......... Þegar ég var yngri tók...

Á dauða mínum átti ég von en ekki að ......... Þegar ég var yngri tók eldra fólk oft þannig til orða ef það varð vitni að eða upplifði eitthvað sem það átti alls ekki von á. Þessi orð komu upp í hugann í gær þegar ég kom í annað sinn til Turda í... Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

„Búið að vera skrýtið ár“

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er búið að vera skrýtið ár hingað til,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, sem féll í gær úr leik á Mediheal-mótinu í Kaliforníu. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

„Þetta verður eins og í helvíti“

„Þetta verður eins og í helvíti,“ segir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins Kiel, um andrúmsloftið sem hans menn mega búa sig undir að leika í þegar þeir sækja ríkjandi meistara Vardar heim til Skopje á morgun. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Frakkland Hyeres-Toulon – Chalons-Reims 62:85 • Martin...

Frakkland Hyeres-Toulon – Chalons-Reims 62:85 • Martin Hermannsson skoraði 9 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir Chalons-Reims á 31 mínútu sem hann spilaði. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 110 orð

Hilmar gerði 500. markið

• Hilmar Árni Halldórsson skoraði 500. mark Stjörnunnar í efstu deild karla þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins gegn Keflavík í gærkvöld. • Sjö leikmenn Keflavíkur fengu eldskírn sína í úrvalsdeild í gær. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Ísland með bakið upp við vegg í Tilburg

Karlalandslið Íslands í íshokkí leikur fjórða leik sinn í 2. deild heimsmeistaramótsins í Tilburg kl. 11 í dag. Andstæðingurinn er Kína, en bæði lið eru án stiga fyrir leikinn. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Jakob ekki á förum frá Gautaborg

Körfuknattleiksmaðurinn, Jakob Örn Sigurðarson, er samningslaus sem stendur en á nýafstöðnu tímabili í Svíþjóð lék hann með Borås í Gautaborg. Hefur raunar leikið með liðinu í þrjú ár. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 245 orð | 2 myndir

Keflvíkingar kreistu fram ótrúlegt jafntefli

Í Garðabæ Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Pepsi-deild karla í knattspyrnu fór af stað með látum í gærkvöldi er Stjarnan og Keflavík gerðu ótrúlegt 2:2-jafntefli í háspennuleik í fyrstu umferðinni. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV L14 Grindavíkurvöllur: Grindavík – FH L14 Egilshöll: Fjölnir – KA L16 Víkingsvöllur: Víkingur R. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 453 orð | 4 myndir

* Kolbeinn Sigþórsson verður mögulega í leikmannahópi Nantes í dag þegar...

* Kolbeinn Sigþórsson verður mögulega í leikmannahópi Nantes í dag þegar liðið sækir Lyon heim í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu. „Ég vona að ég geti horft til Kolbeins sem er kominn aftur til baka. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

KR-ingar geta bætt tvö met í kvöld

KR getur í kvöld bætt 17. Íslandsmeistaratitlinum í safnið sitt í körfubolta karla, takist liðinu að vinna Tindastól í Vesturbænum. Tindastóll þarf á sigri að halda til að knýja fram oddaleik sem færi þá fram á Sauðárkróki á verkalýðsdaginn, 1. maí. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Mótið hófst með dramatík

Dion Acoff skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins í knattspyrnu 2018 þegar hann kom Val yfir gegn KR í gærkvöld. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Níunda liðið í undanúrslitum

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karlalið ÍBV er níunda íslenska félagsliðið sem tekst að komast í undanúrslit á Evrópumóti félagsliða í handknattleik. ÍBV leikur á morgun síðari leik sinn við Potaissa Turda frá Rúmeníu í Áskorendakeppni Evrópu. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – KR 2:1 Stjarnan – Keflavík 2:2...

Pepsi-deild karla Valur – KR 2:1 Stjarnan – Keflavík 2:2 Lengjubikar karla Úrslitaleikur B-deildar: Afturelding – Völsungur 2:4 Danmörk Úrslitakeppnin um meistaratitilinn: Horsens – FC Köbenhavn 2:3 • Kjartan Henry... Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ragnheiður áfram í Safamýri

Stórskyttan Ragnheiður Júlíusdóttir er samningsbundin Íslands- og bikarmeisturum Fram út næsta keppnistímabil. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Stjarnan – Keflavík 2:2

Samsung-völlurinn, Pepsi-deild karla, 1. umferð, föstudag 27. apríl 2018. Skilyrði : Léttskýjað og hlýtt. Allar aðstæður til fyrirmyndar. Skot : Stjarnan 14 (12) – Keflav. 6 (6). Horn : Stjarnan 7 – Keflavík 2. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Svíþjóð Undanúrslit, þriðji leikur: Kristianstad – Lugi 31:23...

Svíþjóð Undanúrslit, þriðji leikur: Kristianstad – Lugi 31:23 • Ólafur A. Guðmundsson skoraði 5 mörk fyrir Kristianstad, Gunnar Steinn Jónsson 2 og Arnar Freyr Arnarsson 2. *Staðan er 2:1 fyrir Kristianstad. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir

Thomsen svaraði fyrir sig gegn gömlu félögunum

Á Hlíðarenda Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Danski sóknarmaðurinn Tobias Thomsen skoraði níu mörk fyrir KR-inga í fyrra en kom síðan í raðir Íslandsmeistara Vals í vetur. Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 153 orð | 2 myndir

Valur – KR 2:1

Origo-völlurinn, Pepsi-deild karla, 1. umferð, föstudag 27. apríl 2018. Skilyrði : Bjart en frekar svalt, 4 stiga hiti og dálítil gola. Gervigrasið rennislétt og vökvað vel fyrir upphitunina. Skot : Valur 13 (7) – KR 5 (1). Meira
28. apríl 2018 | Íþróttir | 772 orð | 1 mynd

Þar sem við viljum vera

Í BÚDAPEST Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Sunnudagsblað

28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 44 orð | 2 myndir

Afmælishátíð Hertex við Vínlandsleið

Laugardaginn 28. apríl verður haldið upp á þriggja ára afmæli Hertex við Vínlandsleið á milli kl. 12:00 og 17:00. Þar verður boðið upp á ýmis tilboð og uppákomur og því upplagt fyrir þá sem kunna að meta notaðan fatnað og endurnýtingu að líta... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 440 orð | 1 mynd

Allir góðir í einhverju

Margrét Ýr Ingimarsdóttir kennari lét draum sinn rætast og skrifaði barnabókina Veröld Míu. Hún vill að börn finni sína styrkleika og öðlist meira sjálfstraust. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 325 orð | 2 myndir

Alúðlegir þjóðhöfðingjar

Maður sér strax fyrir sér tilhlaup í anda Cathy og Heathcliff í Fýkur yfir hæðir. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 932 orð | 2 myndir

„Ég er heltekinn af þessu“

Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður opnar í dag í Hofi á Akureyri sýningu á splunkunýjum vatnslita- og olíumálverkum. Það hefur breytt verklagi hans og myndheimi að mála reglulega vatnslitamyndir úti í náttúrunni. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 921 orð | 9 myndir

Beyglur og kleinuhringir í Breiðholti

Markús Ingi Guðnason er einn af þeim sem standa á bak við nýtt bakarí sem ber nafnið Deig og er í Breiðholti. Hann ólst upp í Bandaríkjunum en er hálfíslenskur og flutti hingað fyrir fjórum árum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 445 orð | 4 myndir

Blanda af hinu forna og nýja

Split er heillandi borg í Króatíu þar sem hægt er að njóta afslappaðs lífs við sjávarsíðuna með kaffibolla eða vín úr héraði í hendi. Þar eru rómverskar fornminjar við hlið nútímalegra veitingastaða. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 232 orð | 3 myndir

Blóðengill heitir önnur saga Óskars Guðmundssonar um...

Blóðengill heitir önnur saga Óskars Guðmundssonar um rannsóknarlögreglukonuna Hilmu, en fyrri bókin hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasagan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta glæpasaga á Norðurlöndum. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 188 orð | 1 mynd

Dugnaður Jónasar frá Hriflu

Jónas Jónsson frá Hriflu var gjarnan milli tannanna á fólki meðan hann hafði afskipti af þjóðmálum og pólitík í þessu landi. Í lok apríl 1928, þegar Jónas gegndi embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar, var Morgunblaðinu nóg boðið. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð | 12 myndir

Eins og fyrirmyndin

Vel gerðar kvikmyndir gerðar eftir ævi frægra einstaklinga njóta jafnan mikilla vinsælda. Þannig fær áhorfandinn innsýn í líf manneskjunnar sem oftar en ekki hefur áorkað meiru en venja er og þess vegna veita svona myndir gjarnan mikinn innblástur. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 20 orð | 2 myndir

Erlent Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is

Þetta eru ekki ástríðuglæpir heldur eru þetta algjörlega tilfinningalausir glæpir. Mjög kaldrifjaðir, mjög ofbeldisfullir. Erika Hutchcraft, rannsakandi fyrir Orange... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 41 orð | 8 myndir

Ég var að panta mér æðislega hvíta, opna skó fyrir sumarið með...

Ég var að panta mér æðislega hvíta, opna skó fyrir sumarið með svokölluðum „kitten“-hæl sem er stór partur af sumartískunni. „Kitten“-hælar passa bæði við sæta sumarkjóla og hressa upp á hversdagslegri samsetningar eins og til að mynda grófar gallabuxur og stuttermabol. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 678 orð | 2 myndir

Fjörutíu ára leit lokið

Lögregla í Bandaríkjunum handtók í vikunni 72 ára gamlan fyrrverandi lögregluþjón sem myrti tólf manns og nauðgaði um fimmtíu konum á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Ný DNA-rannsókn kom lögreglu á sporið. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Fóru ekki í fríið

Í raun er ekki svo langt síðan sumarfrí var ekki sjálfsagt. Eða síðan þau voru hreinlega ekki til, enginn fékk frí, nema kannski einn dag. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 521 orð | 14 myndir

Frjálsleg hártíska í sumar

Hárgreiðslukonan Hildur Sumarliðadóttir hjá Barbarella coiffeur fer yfir hártískuna í sumar. Hildur segir mikilvægt að vernda hárið fyrir hitanum og sýnir hvernig hægt er að gera fallega fléttu sem er ein vinsælasta greiðsla sumarsins. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 227 orð | 1 mynd

Fundarhamar fundinn

Forláta fundarhamar eftir Ásmund Sveinsson sem Íslendingar gáfu NATO fyrir áratugum og talinn var glataður kom óvænt í leitirnar á dögunum. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 222 orð | 1 mynd

Fyrstu fríin

Það tók „ekki nema“ 9 daga sjóferð að skreppa til Kaupmannahafnar á 4. áratugnum og var ferðin þó kölluð hraðferð. Innanlandsferðir voru það sem fyrstu sumarfríin snerust um, bæði vegna samgangna og fjárhags. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1323 orð | 2 myndir

Guðmóðir danskrar prinsessu

Sakamál innan tískuheimsins eru viðfangsefni unglingabóka hinnar bandarísku Carinu Axelsson en í vikunni kom fyrsta bók seríunnar út á Íslandi. Carina þekkir tískuheiminn vel enda starfaði hún sem fyrirsæta í New York og París. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagspistlar | 508 orð | 1 mynd

Hagfræði sjampósins

Ef ég væri hagfræðingur þá væri ég andvaka yfir þessu. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 370 orð | 12 myndir

Heimili fagurkera í Vesturbænum

Unnur Skúladóttir, flugfreyja hjá Icelandair, og Sindri Tryggvason, sem starfar hjá flutningastýringardeild Samskipa, búa í smekklega innréttaðri íbúð í Vesturbænum ásamt tveggja ára syni sínum, Bjarti. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 664 orð | 1 mynd

Hljóðvist bætt og umhverfið fegrað

Grjótkörfuveggurinn á Miklubrautinni hefur þann tilgang að bæta hljóðvist og auka umhverfisgæði íbúa við götuna og fyrir þá sem nota útivistarsvæðið á Klambratúni. Veggurinn við Klambratún er einnig sagður bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Horfum á heildina

Jóga þýðir heild eða sameining en líkami, tilfinningar og hugur mynda eina heild. Við erum ekki aðskilin hvert frá öðru heldur myndum við eina heild sem er samofin lífríki... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 486 orð | 2 myndir

Hrifnæm hópsál hafnar allri skynsemi

Það er eitthvað stórkostlegt við að vera við ráslínuna í stórum hópi samsettum úr ótal einstaklingum sem allir stefna að sama marki. Einstaklingurinn verður hluti af stærri heild í hópi og stemningin engu lík. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hvað heitir stapinn?

Nærri Laugarvatni, á fjallsbrún ofan við bæinn Miðdal, er stapi þessi sem blasir vel við neðan úr byggð. Vegslóði sem liggur alla leið inn að Hlöðufelli liggur fram hjá stapanum, hvar gull og gersemar eiga að leynast og um það eru þjóðsögur til. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Hönnun rædd

SJÓNVARP SÍMANS Þættir um íslenska hönnun og hönnuði í umsjón Berglindar Berndsen innanhússarkitekts eru á dagskrá á miðvikudagskvöldum. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 2 myndir

Innlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Til að styrkja yfirbragð Miklubrautar sem borgargötu mætti gróðursetja krónutré með reglulegu millibili á miðeyju götunnar. Mikilvægt er að huga að frágangi slíkrar framkvæmdar til að verja trén gagnvart snjómokstri, saltaustri og slætti. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 622 orð | 2 myndir

Í hjólförum nítjándu aldar

Krafan er sem sagt að þetta „alþjóðasamfélag“ skuli ráða örlögum Sýrlendinga. Það er þarna sem nítjánda öldin kemur upp í hugann. Við hana kennum við nýlendutímann. Þegar herveldi, einkum í okkar heimshluta, réðu lögum og lofum um örlög þjóða í drjúgum hluta jarðarkringlunnar. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Jens Arnljótsson Nei, það geri ég ekki, ekki neitt...

Jens Arnljótsson Nei, það geri ég ekki, ekki... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Kaldbruggað kaffi

Ískaffi fer vel með bæði beyglum og kleinuhringjum, ekki síst á sólríkum sumardegi. Ískaffi 135 g grófmalað kaffi 1,2 l kalt vatn Hrærið saman og látið standa í ísskáp í 16 klukkutíma. Sigtið kaffið frá og látið leka í gegnum kaffisíu. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 156 orð | 5 myndir

Kerfið má ekki stjórna „Þótt kerfið skrifi nánast öll frumvörp sem...

Kerfið má ekki stjórna „Þótt kerfið skrifi nánast öll frumvörp sem verða að lögum er ekki hægt að eftirláta stjórnkerfinu stjórn landsins.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 29. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Langlíft læknadrama

SJÓNVARP Nú þegar fjórtánda þáttaröðin af Grey's Anatomy er senn á enda hefur verið tilkynnt að sú fimmtánda verði gerð, aðdáendum til mikils léttis. Tvær stjörnur stökkva þó frá borði í millitíðinni. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Liam Hewitt Ég geri það stundum; ég er þaðan. Ég veit samt ekki hvað...

Liam Hewitt Ég geri það stundum; ég er þaðan. Ég veit samt ekki hvað litli prinsinn... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir

Líka við Rauðagerði

Nú er unnið að uppsetningu grjótkörfuveggja og hljóðmana við Rauðagerði og segir Þorsteinn Rúnar Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar, sömu röksemdir gilda um þá framkvæmd og framkvæmdina við Klambratún. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 266 orð | 3 myndir

Með allt til taks

Það getur verið þægilegt að ferðast aðeins með handfarangur en þá er gott að vera snjall að pakka. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 145 orð | 3 myndir

Nanna Rögnvaldardóttir matargúru með meiru skrifaði á Facebook...

Nanna Rögnvaldardóttir matargúru með meiru skrifaði á Facebook: „Sá í Vikunni að allar konur ættu að eiga falleg nærföt til að auka sjálfstraustið. En ég er nú bara komin á þann aldur að ég held að sjálfstraustið myndi ekkert styrkjast. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Nýtt á Netflix

SJÓNVARP Fyrir þá sem nýta efnisveituna Netflix til að horfa á sjónvarpsþætti, bíómyndir eða heimildarmyndir er gott að vita að á vefnum www.whats-on-netflix. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Og það versta

Sjónvarp Sömuleiðis er hægt að finna á IMBd lista yfir versta sjónvarpsefni allra tíma, sem lægstu einkunnir hafa hlotið. Jóban rosszban, eða Í blíðu og stríðu, þykir samkvæmt IMDb, sé miðað við þætti sem að minnsta kosti 1. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Ólöglegt útvarp

RÚV Á sunnudagskvöld hefst tíu þátta leikin dönsk þáttaröð byggð á sannsögulegum atburðum um stofnun fyrstu ólöglegu útvarpsstöðvarinnar í Danmörku, Radio Mercur, árið 1958. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Ragnhildur Anna Þorgeirsdóttir Nei, ekki nema það sem dúkkar upp á...

Ragnhildur Anna Þorgeirsdóttir Nei, ekki nema það sem dúkkar upp á Facebook og jú, ég les mikið um þau á... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Rjómaostur með graslauk

Þessi er mjög góður ofan á beyglur. Graslauksrjómaostur 250 g rjómaostur 1 búnt graslaukur, saxaður 1stk. skalottlaukur, saxaður 1stk. hvítlauksgeiri, kraminn Blandið saman í hrærivél með spaðanum í eina... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Sara Matthíasdóttir Já, ég geri það. Mér finnst nafnið á prinsinum...

Sara Matthíasdóttir Já, ég geri það. Mér finnst nafnið á prinsinum krúttlegt. Ég hélt samt að það yrði... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Siðir sumarleyfisins

Langþráð sumarfrí er handan við hornið. Tíminn þegar okkur „kemur þetta bara ekki við“, því eins og Stella hér um árið erum við í orlofi. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Sigtryggur Berg í Mengi

Sigtryggur Berg Sigmarsson, mynd- og hljóðlistamaður, og smáritið Skeleton Horse halda útgáfufagnað í Mengi við Óðinsgötu á laugardagskvöld kl. 21. Harry Knuckles og Sigtryggur flytja þar eigið... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 160 orð | 3 myndir

Sigurrós Eiðsdóttir

Ég er að klára að kenna Gísla sögu Súrssonar og í miðjum klíðum í Kjalnesinga sögu og er því með þær á náttborðinu, það er gott að rifja aðeins upp. Svo býður hver lestur alltaf upp á einhverjar nýjar vangaveltur, maður sér alltaf einhverja nýja vinkla. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 611 orð | 3 myndir

Skemmtileg samvera

Pabbajóga er nýjung hjá Jógasetrinu. Auður Bjarnadóttir jógakennari segir tímana sérlega líflega og skemmtilega, enda börnin orðin eldri þegar pabbarnir mæta með þau. Svona samverustundir hefur skort fyrir feður í fæðingarorlofi. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 2064 orð | 7 myndir

Smá Emm í knattspyrnu

Ísland er sem kunnugt er langfámennasta þjóðin til að senda lið á lokamót HM í knattspyrnu karla. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 431 orð | 5 myndir

Spariklædd í flugið... með Ora-baunir

Aðeins allra yngstu kynslóðum finnst eðlilegur hlutur að fara í flug, eldri kynslóðir, þar með talin undirrituð, muna eftir því hversu hátíðlegt það var að fara í flug. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 366 orð | 1 mynd

Spurningin um kaffið heltók hann

Hvað er að frétta? „Útgáfa nýju plötunnar minnar og undirbúningar myndlistarsýningarinnar sem hófst á fimmtudag hefur yfirtekið allt. Það verður gott, þegar þetta er búið, að fara að hugsa um náttúrulegri hluti eins og garðyrkju og vorverk. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 51 orð

Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins...

Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, gaf út sína þriðju plötu í vikunni, Þriðja kryddið. Myndlistarsýning með verkum eftir hann var líka opnuð í Gallerí Port á Laugavegi og stendur til 1. maí. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 256 orð | 2 myndir

Svo komumst við til útlanda

Þegar íslenski ferðamaðurinn fór að fara til útlanda voru ferðir bundnar við Norðurlönd, England og Þýskaland. Kaupmannahöfn var vinsæl millilending til að halda eitthvað áfram með lest, bíl eða næsta flugi. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 975 orð | 6 myndir

Tek með í fríið ... á síðustu öld

Hverju er nauðsynlegt að pakka? Hvað þurfum við að hafa með? Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð

Tékklisti utanlandsferðar 1955

Nælonnærföt, sex pör af nælonsokkum, nælonnáttkjóll. Dragt, frakki, 2 peysur, stutterma og langerma, nælonblússa, léreftskjóll, fínni sumarkjóll sem ekki krumpast og hægt er að þvo, og hattur sem má brjóta saman og nota bæði í kirkju og kokteilboð. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 105 orð

Tékklisti útilegu 1955

Tjald, prímus, hálfpottur af olíu á dag, svo hægt sé að hita upp tjaldið og eldspýtur í blikkdós. Emaleraðir diskar, bollar, hnífapör, pottur og brauðbretti. Borðtuska og sólskinssápa. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 144 orð

Umferð eykst ekki

Ekki er gert ráð fyrir því að umferð um þennan vegarkafla aukist vegna breytinganna. Fjöldi einkabíla sem aka um kaflann takmarkist af afkastagetu gatnamóta Miklubrautar og Lönguhlíðar. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Uppruni beyglunnar

Ekki er alveg ljóst hvaðan beyglur eru upprunnar en vitað er að mikið var borðað af þeim í samfélögum gyðinga allt frá 17. öld. Fyrsta skrifaða heimildin sem vitað er um sem segir frá beyglum er frá 1610 í Kraká í... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Laugardaginn 28. apríl verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi. Sýningin er opin frá kl. 14:00-17:00. Á sýningunni má sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á... Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Vill ábyrga byssueign

HOLLYWOOD Leikarinn Matthew McConaughey óttast nú að March for Our Lives-hreyfingin verði yfirtekin af þeim sem eru alfarið á móti byssueign í Bandaríkjunum í stað þess að hvetja löggjafann til að herða reglur eins og lagt hafi verið upp með. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Yfir níu á IMDb

Sjónvarp Fyrir þá sem vilja aðeins horfa á gæðaefni má benda á að IMDb tekur saman ýmsa lista yfir efni sem skorar hátt hjá gagnrýnendum. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Þjóðgarðurinn Krka

Hægt er að fara í dagsferð í þjóðgarðinn Krka frá Split. Hann nær frá Adríahafinu til fjalla 73 km leið meðfram ánni Krka. Þarna eru heillandi fossar og djúp gil. Meira
28. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Þægilegt ferðalag

Það eru nokkrir hlutir sem hægt er að taka með sér til að gera flugferðina þægilegri en þar ber hæst sjal, helst úr þunnri ull, eyrnatappa, augnhvílu og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.