Greinar föstudaginn 25. maí 2018

Fréttir

25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð

43% vilja kosningu

Áskorun 213 íbúa Dalabyggðar um að fram fari almenn atkvæðagreiðsla um sölu mannvirkja sveitarfélagsins á Laugum í Sælingsdal og jörðinni Sælingsdalstungu var lögð fram á fundi sveitarstjórnar í gærkvöldi. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Aðeins hefur verið staðfest varp í 43 hreiðrum hafarna í ár

Færri hafernir hafa orpið í vor en metárið í fyrra, að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, sviðsstjóra dýrafræði hjá Náttúrufræðistofnun, en á verksviði hans er meðal annars vöktun arnarstofnsins. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð

Ávísun lyfja settar skorður

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Starfshópur um aðgerðir til að sporna við misnotkun lyfja leggur til að læknanemar með tímabundið starfsleyfi fái framvegis ekki að ávísa ávanabindandi lyfjum. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Elliðaárdalur Æ fleiri grágæsir hafa hér vetursetu og hafa sögu að... Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Ekki víst að meirihlutinn haldi velli

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Minni háttar tilfærslur á atkvæðum milli flokka geta ráðið því hvort meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur heldur velli eða fellur í kosningunum á morgun. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Fá ný störf krefjast háskólamenntunar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Stærstur hluti þeirra starfa sem orðið hafa til síðustu misseri er störf sem ekki krefjast mikillar menntunar eða sérhæfingar eða þá störf fyrir iðnmenntaða og fólk með annars konar framhaldsmenntun. Meira
25. maí 2018 | Erlendar fréttir | 163 orð

Flaugin var frá Rússlandi

Flugskeytið sem grandaði farþegaþotu flugfélagsins Malaysia Airlines yfir austurhluta Úkraínu 17. júlí 2014 kom til landsins frá rússneskri herstöð. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefndar undir forystu Hollendinga. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Forseti ASÍ nýtur ekki trausts VR

„Ég er ósátt við yfirlýsingu stjórnar VR. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Forseti veitti 41 Finna fálkaorðu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti alls 41 fálkaorðu í opinberri heimsókn sinni til Finnlands á dögunum. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Frumsamið brúðuverk í Tjarnarbíói

Handbendi – Brúðuleikhús sýnir Engi, frumsamið brúðuverk eftir Gretu Clough, í Tjarnarbíói kl. 15 á morgun, laugardag. Sýningin er fyrir börn eldri en þriggja ára. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fylgst með landsliðsmönnum

„Ég veit ekki til þess að einhver landsliðsmannanna hafi þurft á bólusetningu að halda en ég veit að læknateymi okkar hefur hugað að þessu,“ segir Ómar Smárason, markaðsstjóri KSÍ, þegar tilmæli sóttvarnarlæknis um bólusetningar fyrir... Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hannes á sínum stað

Allt er breytingum háð. Uppbygging húsa við Hafnartorg á gatnamótum Geirsgötu og Lækjargötu gengur vel en tilkoma húsanna hefur breytt útsýni úr Stjórnarráðshúsinu, þar sem ekki sést lengur þaðan til sjávar. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hæstiréttur metur Arnfríði hæfa

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Arnfríður Einarsdóttir var ekki vanhæf sem dómari í Landsrétti í máli Guðmundar Andra Ástráðssonar að mati Hæstaréttar. Hæstiréttur staðfesti því dóm Landsréttar yfir Guðmundi í gær. Vilhjálmur H. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 255 orð

Íbúar á Jaðri ósáttir við kosningaaðstöðu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Íbúðarbyggð á BSÍ-reitnum

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Guðrún Erlingsdóttir Efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fóru óhefðbundna leið til að kynna fyrir kjósendum hvernig Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að lækka húsnæðisverð í borginni og ný áform um 600 íbúða... Meira
25. maí 2018 | Erlendar fréttir | 410 orð

Íhugar verndartolla á bifreiðir

Stjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta íhugar nú að leggja allt að 25% verndartolla á innflutta bíla og bílaparta á grundvelli laga frá 1962 sem heimila takmarkanir við innflutningi sem telst stefna þjóðaröryggi Bandaríkjanna í hættu. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Jökullinn logar og Mamma Gógó

Íslensku kvikmyndirnar sex sem sýndar verða á Íslandsdögum í Volgograd og Rostov eru af margvíslegum toga og eru framleiddar á árunum 1999 til 2016. Þær hafa allar verið textaðar á rússnesku og verða sýndar þannig. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Kæra Eimskips er enn í rannsókn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Lambakjöt vinsælt

Yfir 90% erlendra ferðamanna sem koma til Íslands smakka íslenskan mat af einhverju tagi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup og Maskína gerðu fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb og kynnt var í gær. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Listahátíð fjölbreytileikans á Akureyri

Opnunarhátíð Listar án landamæra á Akureyri 26.-27. maí verður haldin kl. 14 á morgun, laugardag, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. Fjölmargir listamenn, nemendur og aðrir taka þátt í þessari hátíð fjölbreytileikans, t.d. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Lóðir eru allt of fáar

Samþykktar byggingarlóðir á höfuðborgarsvæðinu rúma aðeins um 16 þúsund íbúa. Til samanburðar áætla sveitarfélögin að íbúum muni fjölga um 70 þúsund til ársins 2040. Þetta kemur fram í greiningu Samtaka iðnaðarins (SI). Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Lyfin stundum dýrari með lyfseðli

Í ákveðnum tilvikum geta lausasölulyf reynst dýrari þegar þau eru keypt á grundvelli útgefins lyfseðils frá lækni. Því veldur að lyfjagreiðslunefnd ákvarðar greiðsluþátttökuverð á lausasölulyfjum en frjáls álagning er á þeim lyfjum á markaðnum. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Læknanemar fái ekki að ávísa lyfjum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Starfshópur um aðgerðir til að sporna við misnotkun lyfja sem geta valdið ávana og fíkn leggur m.a. til að læknanemar með tímabundið starfsleyfi fái framvegis ekki að ávísa ávanabindandi lyfjum. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Lögheimili bæjarfulltrúa flutt

Guðni Einarsson Gunnlaugur Snær Ólafsson Þjóðskrá Íslands hefur fellt niður skráð lögheimili Einars Birkis Einarssonar, bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, og telur það vera í Kópavogi. Kjörskrá verður uppfærð til samræmis við það. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Mokka fagnar sextíu árum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Mokka-Kaffi var opnað 24. maí 1958 og átti því 60 ára afmæli í gær. Hjónin Guðný Guðjónsdóttir og Guðmundur Baldursson stofnuðu staðinn en börnin þeirra sjá að stórum hluta um hann í dag. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Mælt með bólusetningum áður en haldið er á HM

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þeir sem hyggja á ferð á HM í Rússlandi í næsta mánuði ættu að huga að bólusetningum fyrir sjúkdómum á borð við stífkrampa, barnaveiki og mislinga. Þetta kemur fram í tilmælum frá Landlæknisembættinu. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Of fáar íbúðir skipulagðar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ætla má að um 16 þúsund manns geti búið í nýjum íbúðum á óbyggðum samþykktum lóðum á höfuðborgarsvæðinu. Til samanburðar er áætlað að íbúum á svæðinu fjölgi um 70 þús. til 2040. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 536 orð | 4 myndir

Rússnesk gestrisni í sinni bestu mynd

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sannkallaður risi við bryggju á Akureyri

Risaskipið MSC Meraviglia var við bryggju á Akureyri í gær. Er þetta stærsta skip sem komið hefur hingað til lands. Það er 171.598 brúttótonn, 315 metra langt og breidd þess er 43 metrar. Um borð í skipinu eru um 4.500 farþegar og 2. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Singapore Sling og Skrattar á tónleikum

Hljómsveitirnar Singapore Sling og Skrattar halda tónleika á Húrra kl. 22.30 í kvöld. Annað kvöld stíga Skrattar aftur á svið, en þá á Gauknum þar sem þeir spila frá miðnætti og frumsýna... Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Skattheimta í botni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Átta af hverjum tíu sveitarfélögum á Íslandi eru með útsvarið í hámarki. Þannig er útsvarsprósentan 14,52% hjá 56 af alls 74 sveitarfélögum. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Stundum borgar lyfseðill sig ekki

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Lyf í lausasölu geta kostað meira gegn lyfseðli en ef þau eru keypt án lyfseðils úti í apóteki. Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Talað um skyldu til að kjósa

Í bréfi sem Reykjavíkurborg sendir nýjum kjósendum, þar sem þeir eru hvattir til að taka þátt í komandi kosningum til borgarstjórnar, segir að það sé lýðræðisleg skylda þeirra að kjósa. Meira
25. maí 2018 | Erlendar fréttir | 277 orð

Trump aflýsti fundi með Kim Jong-un

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hefði aflýst fyrirhuguðum fundi sínum með einræðisherra Norður-Kóreu sem ráðgert hafði verið að halda í Singapúr 12. júní. Meira
25. maí 2018 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Una sér í örhúsi í miðborginni

Víetnamska konan Kha Tu Ngoc og eiginmaður hennar Pham Huy Duc búa sig undir að snæða kvöldverð í rúmlega tveggja fermetra íbúð í Ho Chi Minh-borg, stærstu borg Víetnams, við Saigonfljót. Slík „örhús“ eru víða í borginni vegna... Meira
25. maí 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð

Vill fá bætur frá dómstólum

Stjórn dómstólasýslunnar ætlar að vísa erindi manns, sem telur að dómstólar hafi brotið á friðhelgi einkalífs síns, til viðkomandi dómstóla. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2018 | Leiðarar | 437 orð

Á hvaða leið er borgin?

Morgundagurinn ræður miklu um hvert höfuðborgin stefnir næstu fjögur árin og til framtíðar Meira
25. maí 2018 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Hæstiréttur stoppar skrípaleik

Hæstiréttur afgreiddi tilraun til að setja upp revíu í sölum dómstóla. Meira
25. maí 2018 | Leiðarar | 179 orð

Líklega tímabundið bakslag

Trump afboðar fundinn með Kim Meira

Menning

25. maí 2018 | Kvikmyndir | 140 orð | 2 myndir

Adrift frumsýnd í LA

Gleðin var við völd á rauða dreglinum þegar nýjasta kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, Adrift, var frumsýnd í Los Angeles í Kaliforníu í fyrradag. Baltasar mætti í sínu fínasta pússi líkt og aðrir aðstandendur kvikmyndarinnar og þá m.a. Meira
25. maí 2018 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Alina Pogostkina spilar Sibelius

Rússneski fiðluleikarinn Alina Pogostkina leikur fiðlukonsert Sibeliusar á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, föstudagskvöld, kl. 19.30. Meira
25. maí 2018 | Tónlist | 934 orð | 2 myndir

Áhorfendur tísta á sýningum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is #bergmálsklefinn nefnist ný íslensk-ensk ópera um kynjahyggju á samskiptamiðlum frá tónleikfélaginu Aequitas Collective í samstarfi við Alþýðuóperuna sem frumsýnd verður í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Meira
25. maí 2018 | Tónlist | 464 orð | 1 mynd

Björk í þætti Jools Hollands

Lilja María Ásmundsdóttir Björk Guðmundsdóttir kom á þriðjudagskvöldið var fram í einum virtasta tónlistarþætti Bretlands, Later... with Jools Holland . Meira
25. maí 2018 | Bókmenntir | 203 orð | 1 mynd

Boðnar upp fornar frumútgáfur

Bókauppboð hefst á morgun á vefsetrinu uppbod.is. Fornbókaverslunin Bókin stendur að uppboðinu og að sögn Ara Gísla Bragasonar, kaupmanns í Bókinni, er uppboðið óvenju umfangsmikið, enda sé nokkuð liðið frá síðasta uppboði. Meira
25. maí 2018 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg listaverk á uppboði

Síðasta listmunauppboð vetrarins í Gallerí Fold fer fram í galleríinu á Rauðarárstíg 12-14 á mánudaginn kemur og hefst klukkan 18. Að vanda verður fjölbreytilegt úrval listaverka boðið upp. Meira
25. maí 2018 | Tónlist | 147 orð | 3 myndir

Natalie Prass á Iceland Airwaves

Yfir 50 hljómsveitir og tónlistarmenn hafa bæst við lista flytjenda á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem haldin verður 7. - 10. nóvember í miðbæ Reykjavíkur. Meira
25. maí 2018 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Ólöf Birna Blöndal sýnir á Siglufirði

Þótt líði ár og öld nefnist sýning sem Ólöf Birna Blöndal hefur opnað í Ráðhússalnum á Siglufirði. Sýningin var opnuð á 100 ára afmælishátíð Siglufjarðarkaupstaðar fyrr í vikunni og á 100 ára afmælisári föður listakonunnar, Óla J. Blöndal. Meira
25. maí 2018 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarhljómsveitarstjóri

Bjarni Frímann Bjarnason hefur verið ráðinn aðstoðarhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands til tveggja ára, frá og með næsta starfsári. Meira
25. maí 2018 | Kvikmyndir | 501 orð | 2 myndir

Tenging í gegnum tónlistina

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimildarmyndin Söngur Kanemu eftir Önnu Þóru Steinþórsdóttur hlaut bæði áhorfendaverðlaun og dómnefndarverðlaun heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar á Patreksfirði um síðustu helgi. Meira
25. maí 2018 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Tónlistarforritun í rauntíma á Raflosti

Raflistahátíðin Raflost hófst í fyrradag og er hátíðin nú haldin í tólfta sinn, „framsækin hátíð fyrir nýja tónlist og miðlalist þar sem rafmagn og tækni eru notuð við sköpun eða flutning“, eins og henni er lýst í tilkynningu. Meira

Umræðan

25. maí 2018 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Aukum lífsgæði

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Þegar kemur að jafnréttismálum eru sveitarfélögin í lykilaðstöðu til að gera enn betur." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Borgarbúar vilja mannvæna borg

Eftir Ómar G. Jónsson: "Reykjavíkurborg á að geta verið ein áhugaverðasta borg á norðurslóðum að búa í og sækja heim, snyrtileg, örugg og mannvæn á öllum sviðum." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Ekki áfram ófremdarástand

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Ég hvet fólk til að fella núverandi meirihluta í höfuðborginni." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Endurgjaldslausar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Byrja mætti á því að bjóða upp á eitt skólaár sem tilraunaverkefni með endurgjaldslausar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 202 orð | 1 mynd

Færum þungamiðju borgarinnar nær úthverfunum

Eftir Snædísi Karlsdóttur: "Gerum Vesturbæinn að sjötta úthverfi Reykjavíkur. Færum miðborgina austar, nær hinum úthverfunum." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 1040 orð | 1 mynd

Gefur glögga mynd

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Yfirlýsing um glögga mynd er byggð á sannleika, en ekki því sem kann að geta verið sannleikur." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Íslenskt lambakjöt nýtur verndar í Evrópu

Eftir Svavar Halldórsson: "Afurðaheitið íslenskt lambakjöt nýtur þar með verndar á öllu evrópska efnahagssvæðinu – í 30 löndum." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

KFUM, Valur og Vatnaskógur

Eftir Þóri S. Guðbergsson: "150 ára fæðingarafmæli sr. Friðriks Friðriksson, minningar um kynni af sr. Friðriki og starfi hans." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Kristinfræði í menntastefnuna

Eftir Edith Alvarsdóttur: "Nauðsynlegt er fyrir nemendur að þekkja biblíusögurnar, skilja trúarlega merkingu þeirra, menningaráhrif og tengsl við daglegt líf." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 1051 orð | 1 mynd

Leitin að landnámslaxinum

Efti Halldór Jónsson: "Þrátt fyrir þessa miklu laxagengd „óhreinna“ eldislaxa sjást þess engin merki í erfðamengi laxastofnsins í Ísafjarðardjúpi í dag, ef marka má vísindamenn." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Litli maðurinn og bæjarstjórinn

Eftir Einar Hjaltason: "Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri efndi aldrei þetta loforð sem hann gaf sínum minnstu bræðrum daginn fyrir kosningarnar 2014." Meira
25. maí 2018 | Velvakandi | 260 orð | 1 mynd

Loforð og efndir

Borgarstjórnarmeirihlutinn lofar nú fyrir kosningar að byggja nokkur þúsund íbúðir í Reykjavík. Því lofaði þessi sami meirihluti reyndar líka fyrir kosningarnar 2014. Er þetta ekki að endurtaka sig? Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging í Mosfellsbæ

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Mikil uppbygging hefur verið í Mosfellsbæ á síðustu árum og ljóst að svo verður áfram enda nægt framboð lóða í sveitarfélaginu." Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Staðarvalsgreining sjúkrahúss á Keldum taki bara eitt ár

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Hvers vegna tekur staðarvalsgreining sjúkrahúsa, deiliskipulag og leyfisveitingar tíu ár á Íslandi, en Norðmenn klára það á aðeins einu ári?" Meira
25. maí 2018 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Sterkari Reykjavík með Pawel

Oft þekkja kjósendur fæsta þeirra sem eru í framboði og það hefur aldrei átt betur við en nú, þegar flestir þekkja nánast engan frambjóðanda. Í kosningunum í Reykjavík eru framboðin fleiri en póstnúmerin í borginni. Meira
25. maí 2018 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Takk fyrir góðar móttökur, Garðbæingar

Eftir Gísla Bergsvein Ívarsson: "Skilvirk stjórnun fjármuna mun tryggja betri þjónustu og lægri skatta og gjöld." Meira

Minningargreinar

25. maí 2018 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Anna Jóhannesdóttir

Anna Jóhannesdóttir fæddist 30. október 1924. Hún lést 6. maí 2018. Útför Önnu var gerð þriðjudaginn 15. maí. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Baldvin Einarsson

Baldvin Einarsson fæddist 22. mars 1934. Hann lést 8. maí 2018. Útför Baldvins fór fram 17. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Berent Sveinbjörnsson

Berent Sveinbjörnsson fæddist 13. júlí 1950. Hann lést 28. apríl 2018. Útför Berents fór fram 18. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Grímur Benediktsson

Grímur Benediktsson fæddist á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð 7. maí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. maí 2018. Foreldrar hans voru Ragnheiður Lýðsdóttir frá Skriðinsenni, f. 22. júní 1895, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1964. Hún lést eftir stutt og erfið veikindi á heimili sínu 13. maí 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingvar Sveinjónsson, f. 1930, d. 2010, og Guðmunda Guðrún Kjartansdóttir, f. 1931, d. 2004. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Helgi Hálfdanarson

Helgi Hálfdanarson fæddist á Bakka á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 30. janúar 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Hornafirði, 13. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

Hjördís Karlsdóttir

Hjördís Karlsdóttir fæddist í Grænadal í Hnífsdal 25. nóvember 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 14. maí 2018. Foreldrar hennar eru Karl Sigurðsson skipstjóri, f. 14.5. 1918, og Kristjana Hjartardóttir, húsmóðir og verkakona, f. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 2831 orð | 1 mynd

Jóhannes Briem

Jóhannes Briem var fæddur í Reykjavík 29. október 1933. Hann lést á Landspítalanum 6. maí 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Jóhannesdóttir, f. 14.8. 1906, d. 1.11. 1991, og Sverrir Briem, f. 24.1. 1905, d. 23.8. 1974. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Jóna Aðalheiður Hannesdóttir

Jóna Aðalheiður Hannesdóttir fæddist 30. mars 1924. Hún andaðist 6. maí 2018. Útför Jónu fór fram 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Katrín Egilsdóttir

Katrín Egilsdóttir fæddist 24. maí 1934. Hún lést 2. maí 2018. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 3470 orð | 1 mynd

Oddný Magnúsdóttir

Oddný Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. júlí 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. maí 2018. Oddný var dóttir hjónanna Magnúsar Margeirs Jónssonar, f. 21. janúar 1925, d. 25. apríl 2010, og Einhildar Þóru Pálmadóttur, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Soffía Kristín Þorkelsdóttir

Soffía K. Þorkelsdóttir fæddist 6. janúar 1927 í Reykjavík, í Ljóninu Laugavegi. Hún lést 20. maí 2018 á Hömrum í Mosfellsbæ. Foreldrar hennar voru Thorkild Christian Hansen, f. 27.8. 1897, frá Herning í Danmörku, og Ólöf Guðlaugsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd

Sturla Sigtryggsson

Sturla Sigtryggsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1952. Hann lést á Akureyri 15. maí 2018. Hann var kjörsonur hjónanna Sigtryggs Jónssonar frá Keldunesi í Kelduhverfi og Rakelar Sigvaldadóttur frá Gilsbakka í Öxarfirði. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Valdimar Snær Stefánsson

Valdimar Snær Stefánsson fæddist 14. nóvember 1993. Hann lést 2. maí 2018. Útför hans fór fram 14. maí. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

Þorkell Steinar Ellertsson

Þorkell Steinar Ellertsson fæddist á Snorrabraut 73 í Reykjavík 10. júlí 1939. Hann lést þar 7. maí 2018. Foreldrar hans voru hjónin Guðríður Þorkelsdóttir húsmóðir, f. 11.11. 1900, d. 29.10. 1987, og Ellert K. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2018 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Þórunn Ingimarsdóttir

Þórunn Ingimarsdóttir fæddist í Reykjavík 21. janúar 1926. Hún andaðist 30. apríl 2018. Útför hennar fór fram 15. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Atvinnuleysi 4,5% í apríl

Atvinnulausir voru 3.300 fleiri í apríl en í sama mánuði í fyrra samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli hækkaði því um 1,5 prósentustig á milli ára og var 4,5% í apríl. Meira
25. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Fabrikkan seldi fyrir 723 milljónir

Tekjur Nautafélagsins, sem sér um rekstur Hamborgarafabrikkunnar á þremur stöðum á landinu, lækkuðu um 28 milljónir niður í 723 milljónir króna í fyrra samanborið við 751 milljón árið 2016. Meira
25. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Heimavellir skráðir

Í gær hófust viðskipti með hlutabréf Heimavalla í Kauphöll Íslands. Félagið er annað félagið sem tekið er til viðskipta hér á landi í ár, samkvæmt frétt Kauphallarinnar. Jafnframt er félagið það 29. sem tekið er til viðskipta hjá Nasdaq Nordic í ár. Meira
25. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

ISS Ísland verður Dagar

Dagar er nýtt nafn á ISS Ísland. Nafnabreytingin, sem tilkynnt var í gær, kemur í kjölfar þess að stjórnendur fyrirtækisins, ásamt hópi innlendra og erlendra fjárfesta, keypti á síðasta ári allt hlutafé fyrirtækisins af alþjóðlega fyrirtækinu ISS A/S. Meira
25. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 2 myndir

Íslandsbanki býst við minni hagvexti en Seðlabankinn

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Þjóðhagsspá Íslandsbanka fyrir árið 2018 til ársins 2020 kom út í gær, en bankinn spáir 2,6% hagvexti á þessu ári og 2,4% á því næsta. Meira

Daglegt líf

25. maí 2018 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

Heimur Magnúsar Heimis

Kjósendur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafa á sl. átta árum fengið að velja á milli átta framboða. Meira
25. maí 2018 | Daglegt líf | 634 orð | 4 myndir

Helvítisgilið og krumpaðar kartöflur

Eyjan Tenerife, sem er fimmtíu sinnum minni en Ísland, hefur upp á ótal margt fleira að bjóða en sólarstrendur. Snæfríður Ingadóttir hefur kynnst því af eigin raun og gefur fólki ráð í nýrri ferðahandbók. Meira

Fastir þættir

25. maí 2018 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rc6 7. Rb3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rc6 7. Rb3 Rf6 8. Be3 b5 9. f4 d6 10. Df3 Bb7 11. O-O Be7 12. Dh3 Rb4 13. a3 Rxd3 14. cxd3 h5 15. Kh1 e5 16. f5 d5 17. Hac1 Db8 18. exd5 Rxd5 19. Rxd5 Bxd5 20. Rc5 Dd8 21. d4 e4 22. Hce1 Bc4 23. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Á toppnum 1985

Þann 25. maí árið 1985 fór plata Dire Straits „Brothers In Arms“ á toppinn í Bretlandi og var önnur plata sveitarinnar til að gera það. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 580 orð | 3 myndir

Brosmildur, ljúfur og fyndinn gítarleikari

Michael Valur Clausen fæddist í Reykjavík 25.5. 1958 en ólst upp við Kársnesbrautina í Kópavogi. Meira
25. maí 2018 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Bræðurnir Hjalti Böðvarsson og Ólafur Sveinn Böðvarsson gengu í hús í...

Bræðurnir Hjalti Böðvarsson og Ólafur Sveinn Böðvarsson gengu í hús í Akurgerði og seldu dagatöl sem þeir höfðu sjálfir útbúið. Þeir söfnuðu samtals 3.400 krónum sem þeir gáfu síðan Rauða krossinum. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Fjóla Dögg Björnsdóttir

30 ára Fjóla Dögg ólst upp á Skagaströnd, býr þar, er menntaður stuðningsfulltrúi og förðunarfræðingur og starfar við Höfðaskóla. Sonur: Aron Logi, f. 2011. Systkini: Ragnar Már, f. 1990; Hólmfríður Eva, f. 1996, og Rakel Jensína, f. 1997. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Halla Ósk Heiðmarsdóttir

30 ára Halla ólst upp á Selfossi, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FSU, útskrifaðist sem þerapisti og starfar í Bókakaffinu og sem þerapisti. Maki: Tómas Héðinn Gunnarsson, f. 1985, starfar hjá Tölvulistanum. Dóttir: Harpa Guðrún, f. 2015. Meira
25. maí 2018 | Fastir þættir | 169 orð

Hvatvísi. V-AV Norður &spade;K9763 &heart;KG5 ⋄75 &klubs;642 Vestur...

Hvatvísi. V-AV Norður &spade;K9763 &heart;KG5 ⋄75 &klubs;642 Vestur Austur &spade;G82 &spade;4 &heart;D976 &heart;Á1084 ⋄3 ⋄ÁDG642 &klubs;D9873 &klubs;G5 Suður &spade;ÁD105 &heart;32 ⋄K1098 &klubs;ÁK10 Suður spilar 4&spade;. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 19 orð

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður...

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð. (Sálm: 100. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Kosningabarátta án landamæra

Netið er fyrir löngu orðið öflugasti ljósvakamiðillinn, því er ekkert óviðkomandi og það virðir engin landamæri. Ég settist á sunnudagskvöldið við tölvuna til að fylgjast á netinu með spennandi bridskeppni. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Kristín Svandís Jónsdóttir

40 ára Kristín ólst upp Hæringsstöðum í Svarfaðardal og er bóndi í Akurey I, Vestur-Landeyjum. Maki: Hafsteinn Jónsson, f. 1975, bóndi og heysali í Akurey I. Börn: Magnea Ósk, f. 2008, og Brynjar Máni, f. 2011. Foreldrar: Jón Þórarinsson, f. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Leifur Ásgeirsson

Leifur Ásgeirsson fæddist á Reykjum í Lundarreykjadal 25.5. 1903. Foreldrar hans voru Ásgeir Sigurðsson, bóndi þar, og k.h., Ingunn Daníelsdóttir kennari. Meðal föðursystkina Leifs voru Jón í Vindhæli, afi Björns Kristinssonar prófessors. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 247 orð

Lífið er þrepaskipt og raunir skógarmanns

Baldur Hafstað prófessor í íslensku við Kennaraháskólann varð sjötugur á föstudaginn. Á fésbókarsíðu sinni þakkaði hann góðar kveðjur. – „Lífið virðist vera þrepaskipt,“ bætti hann við. „Ég var t.d. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Hamar , bæði klettur og verkfæri, beygist um hamar ( inn ), frá hamri ( num ), til hamars ( ins ). Þágufallsafbrigðinu hamarnum bregður stundum fyrir. Segja má að það auðgi málið – og eitthvert beygingafrelsi verði fólk að hafa. Meira
25. maí 2018 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Nýr söngleikur á teikniborðinu

Kristjana Stefánsdóttir tónlistarmaður er 50 ára í dag. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Pretty Woman í Bíó Paradís

K100 býður ásamt samstarfsaðilum hlustendum upp á öðruvísi og spennandi kvikmyndaupplifun í Bíó Paradís þar sem við rifjum upp gamla kvikmyndatíma. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 200 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Sigurpáll Árnason 95 ára Guðrún Grímsdóttir 90 ára Ágústa U. Edwald Björg Finnbogadóttir G. Óskar Jóhannsson Margrét A. Björnsdóttir Solveig Arnórsdóttir 85 ára Ásta S. Valdimarsdóttir Elísabet Gunnlaugsdóttir Grímur M. Meira
25. maí 2018 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverji er sælkeri. Hann er líka sanngjarn og skilur því enga fæðutegund út undan þegar kemur að því að leggja sér eitthvað gott til munns. Meira
25. maí 2018 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. maí 1955 Stytta Sigurjóns Ólafssonar af séra Friðrik Friðrikssyni var afhjúpuð, án viðhafnar, við Lækjargötu, á 87 ára afmæli æskulýðsleiðtogans. Hann lést fimm árum síðar. 25. maí 1958 Steinn Steinarr skáld lést, 49 ára. Meira

Íþróttir

25. maí 2018 | Íþróttir | 57 orð

1:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 17. af stuttu færi eftir að fyrirgjöf...

1:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 17. af stuttu færi eftir að fyrirgjöf Selmu Sólar Magnúsdóttur var varin út í vítateiginn. Gul spjöld: Selma Sól (Breiðabliki) 43. (brot). Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. MM Enginn. M Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðabl. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 87 orð

1:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 10. skallaði í autt markið eftir skógarferð...

1:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 10. skallaði í autt markið eftir skógarferð Viviane. 1:1 María Sól Jakobsdóttir 12. fylgdi eftir stangarskoti Rio Hardy. 1:2 Rio Hardy 33. af stuttu færi eftir að Birna missti boltann. 2:2 Harpa Þorsteinsdóttir 49. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 86 orð

1:0 Pernille Harder 93. með skoti utan teigs sem breytti um stefnu af...

1:0 Pernille Harder 93. með skoti utan teigs sem breytti um stefnu af Renard. 1:1 Amandine Henry 98. með skoti hægra megin úr teig. 1:2 Eugénie Le Sommer 99. af stuttu færi eftir undirbúning Van de Sanden. 1:3 Ada Hegerberg 103. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

1958

Það voru Svíar sem héldu sjötta heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fór árið 1958. Alls tóku 55 lið þátt í undankeppninni frá sex heimsálfum en HM 1958 var fyrsta og eina skiptið sem Wales komst í lokakeppnina. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Birgir fékk sex fugla

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG byrjaði vel á móti í Tékklandi á Áskorendamótaröð Evrópu í gær. Lék hann á 69 höggum og er á þremur undir pari í 19.-29. sæti. Fékk Birgir sex fugla á hringnum. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 173 orð | 2 myndir

Botnliðið skellti Stjörnunni

Í Garðabæ Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl.is Grindavík gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna að velli, 3:2, í Garðabænum í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Breiðablik – ÍBV1:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, fimmtudag 24. maí 2018. Skilyrði : Átta stiga hiti, hellirigning fyrst en síðar sólskin. Blautur völlur. Skot : Breiðablik 12 (5) – ÍBV 9 (9). Horn : Breiðablik 6 – ÍBV 4. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 218 orð

• Edson Arantes do Nascimento, betur þekktur sem Pelé, tók þátt á...

• Edson Arantes do Nascimento, betur þekktur sem Pelé, tók þátt á sínu fyrsta heimsmeistaramóti árið 1958, þá 17 ára gamall. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Draumurinn slitinn í burtu

Í Kíev Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Fimm umferðum af 22 er lokið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og það...

Fimm umferðum af 22 er lokið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og það stefnir allt í jafnt og spennandi mót. Liðin hafa reytt stig hvert af öðru og engin teikn eru á lofti um að eitt lið ætli að stinga af eins og staðan er í dag. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 122 orð

Fyrstu stig og mörk Selfoss

Selfoss fékk sín fyrstu stig og skoraði sín fyrstu mörk á tímabilinu í Pepsi-deild kvenna í fyrrakvöld en nýliðarnir unnu FH 4:1. Eva Lind Elíasdóttir skoraði tvö mörk, Sophie Maierhofer og Sunneva H. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Getur Hazard lyft álögunum af Belgum?

Eden Hazard, fyrirliði belgíska landsliðsins, er á meðal bestu knattspyrnumanna heims í dag en Belgar ætla sér stóra hluti á HM í Rússlandi eftir mikil vonbrigði á stórmótum á undanförnum árum. Hazard er fæddur 7. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 161 orð

Grindvíkingar í öðru sætinu

Grindavík lagði Íslandsmeistara Vals að velli, 2:1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fyrrakvöld og komst með því í annað sætið en leikjunum var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun í fyrrakvöld. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Gæti spilað í vináttuleikjunum

HM 2018 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Staðan á mér er góð. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

HK á toppinn með sigri á Þrótti

HK er komið í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 3:1-sigur á Þrótti í Laugardalnum í gær. Á sama tíma vann Leiknir R. öruggan 3:1-sigur á grönnum sínum í ÍR á gervigrasinu á Leiknisvelli. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ásvellir: Haukar – Víkingur Ó 18.30 Norðurálsvöllur: ÍA – Njarðvík 19.15 2. deild karla: Fellavöllur: Huginn – Höttur 19.15 3. deild karla: Valsvöllur: KH – KV 19. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 891 orð | 3 myndir

Krafa um að maður skili einhverjum mörkum

5. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn undir parinu í Michigan

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR fór vel af stað á Volvik Championship-mótinu á LPGA-mótaröðinni í gær. Ólafía lék fyrsta hringinn undir pari og skilaði inn skori upp á 71 högg. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Grindavík – Valur 2:1 Stjarnan – Fylkir...

Pepsi-deild karla Grindavík – Valur 2:1 Stjarnan – Fylkir 3:0 Breiðablik – Víkingur 0:0 Staðan: Breiðablik 53209:311 Grindavík 53116:310 FH 53118:610 Fylkir 52126:87 Stjarnan 513112:106 Fjölnir 51318:86 KR 51317:76 Valur 51317:76... Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Spilaði fyrsta landsleikinn fyrir tíu árum

Jóhann Berg Guðmundsson var fyrst valinn í íslenska landsliðið árið 2008, þá 18 ára gamall en hann hefur verið fastamaður í landsliðinu frá árinu 2014. Jóhann er 27 ára gamall, fæddur 27. október 1990 og er uppalinn hjá Breiðabliki í Kópavogi. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Stjarnan – Grindavík2:3

Samsungvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, fimmtudag 24. maí 2018. Skilyrði : Nokkuð kalt, skýjað. Gervigrasið, sem fyrr, í góðu lagi. Skot : Grindavík 5 (3) - Stjarnan 17 (9) Horn : Stjarnan 9. Stjarnan : (4-4-2) Mark : Birna Kristjánsdóttir. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Tveir fara úr Gróttu til ÍR

ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í úrvalsdeildinni í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa ÍR-inga náð samkomulagi við tvo unga leikmenn úr Gróttu. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Boston – Cleveland 96:83 *Boston er 3:2 yfir og...

Úrslitakeppni NBA Boston – Cleveland 96:83 *Boston er 3:2 yfir og mætast liðin á heimavelli Cleveland í nótt. Spánn Andorra – Valencia 87:69 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 6 stig, tók 2 fráköst og gaf 2... Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 205 orð | 2 myndir

Veðjað rétt í Kópavoginum

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Eitt af því sem einkennir góð lið er það að þau refsa fyrir mistök andstæðingsins. Það á svo sannarlega við um Breiðablik í 1:0 sigri liðsins gegn ÍBV í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Wolfsburg – Lyon1:4

Valeriy Lobanovskyi Stadium í Kiev, úrslitaleikur í Meistaradeild kvenna, fimmtudag 24. maí 2018. Skilyrði : Logn, léttskýjað og hlýtt. Völlurinn góður. Skot : Wolfsburg 4 (2) – Lyon 23 (16). Horn : Wolfsburg 3 – Lyon 8. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 112 orð

Xavi spilar fram að fertugu í Katar

Spænski knattspyrnumaðurinn Xavi Hernández gæti spilað fram að fertugu en þessi 38 ára gamli fyrrverandi miðjumaður spænska stórliðsins Barcelona framlengdi í gær samning sinn við lið Al Sadd í Katar. Meira
25. maí 2018 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Þýskaland Erlangen – Magdeburg 31:29 • Aðalsteinn Eyjólfsson...

Þýskaland Erlangen – Magdeburg 31:29 • Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Erlangen. Füchse Berlín – N-Lübbecke 26:20 • Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlín. Meira

Ýmis aukablöð

25. maí 2018 | Blaðaukar | 846 orð | 2 myndir

Að fylla pottinn kostar á við eina bjórdós

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að því að finna heitan pott fyrir heimilið stendur valið á milli þess að kaupa rafmagnspott eða heitavatnspott. Ágúst Óskarsson, stofnandi Á. Óskarsson og Co. ehf. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 326 orð | 1 mynd

Ástæður þess að garðvinna er holl fyrir líkama og sál

Flest allir þeir sem þekkja til segja að garðvinna sé heilsueflandi bæði fyrir líkama og sál. Rannsóknir styðja þessar kenningar. Hér koma helstu niðurstöður þeirra. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 565 orð | 1 mynd

„Góða nautasteik vil ég ekki trufla of mikið“

Það má með sanni segja að allt frá opnun Hamborgarafabrikkunnar hafi kjöt, grillun þess og steiking, verið ær og kýr Jóhannesar Ásbjörnssonar, eða Jóa eins og alþjóð þekkir hann. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Beikon- og spínatsalat með grilluðum shiitakesveppum

1½ dl ferskir shiitakesveppir 5 sneiðar þykkt beikon 1 blaðlaukur, skorinn langsum til helminga 5 dl ferskt baby-spínat Hellið kryddleginum yfir sveppina og hjúpið þá vel. Látið sveppina liggja í kryddleginum í að minnsta kosti 20 mínútur. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 42 orð | 7 myndir

Fallegt í garðinn

Garðhúsgögn og hlutir sem skemmtilegt er að skreyta garðinn með fást víða. Hver og einn verður að finna sinn eigin stíl sem fer vel við húsið og fólkið sem býr í því. Hér er það sem þótti áhugavert á þessu ári. elinros@mbl. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 1277 orð | 3 myndir

Finnst útsýnið vera ofmetið

„Mér finnst oft útsýnið vera ofmetið, því að við elskum skóga og sækjum í skjólið árið um kring,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, sem hvetur fólk til að halda áfram að planta runnum, limgerðum og trjám í görðum sínum. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 513 orð | 4 myndir

Garðyrkjufólk er hresst og skemmtilegt!

„Plöntur næra fólk á sál og líkama og gefa manni orku til að takast á við leik og starf.“ Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 47 orð

Girnilegt grill á Matarvef mbl.is

Það er af nægu að taka inni á Matarvefnum á mbl.is þegar grilluppskriftir eru annars vegar og því hæg heimatökin að tína til nokkrar spennandi og girnilegar. Gerið svo vel og kíkið á vefinn mbl.is/matur/ til að skoða miklu fleiri slíkar ásamt ýmsum fróðleik og matartengdri skemmtun. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 653 orð | 6 myndir

Góðar hugmyndir fyrir garðinn

Þegar kemur að garðinum er alltaf hægt að bæta og gera betur. Nýjar hugmyndir verða til og stundum fá gamlar hugmyndir tilverurétt aftur. Eftirfarandi eru góðar hugmyndir sem gætu áttu erindi í þinn garð fyrir sumarið í ár. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 68 orð

Grillreglur Jóa

Í ljósi gífurlegrar reynslu Jóa við eldun, ekki síst grillun á kjöti, þá er vel við hæfi að fá hjá honum fáeinar reglur til að hafa bakvið eyrað þegar grillað er. 1. Leyfðu grillinu að hitna vel áður en þú byrjar að grilla. 2. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 583 orð | 4 myndir

Hellurnar ættu að falla að húsinu og umhverfi þess

Ef steypt er meðfram köntunum og hellurnar sandaðar vandlega þá helst stéttin falleg lengur. Einnig er hægt að bera á yfirborðsefni sem varnar skemmdum og gerir það að verkum að óhreinindi loða síður við hellurnar Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 130 orð

Hvar á heiti potturinn að vera?

Það þarf að staðsetja heita pottinn af kostgæfni. Fólk vill helst geta notað pottinn í næði og úr augsýn nágranna og vegfarenda, en um leið er æskilegt að potturinn sé í skjóli og á stað þar sem sólar nýtur. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 507 orð | 5 myndir

Íslenskar aðstæður kalla á kröftug grill

Grillgrindur úr pottjárni og tvöfalt lok hjálpa til við matreiðsluna. Eftir eldun er gott að þrífa mestu óhreinindin strax af grillinu og bera matarolíu á grindina. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Kjúklingur með timían-, appelsínu- og engifergrillsósu

6 kjúklingaleggir 6 kjúklingalæri ferskur pipar sjávarsalt ólífuolía timían-, appelsínu- og engifergrillsósa Setjið leggi og læri í eldfast mót. Kryddið vel með pipar og saltið. Skvettið ólífuolíu yfir. Grillið kjúklinginn á miðlungshita. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

Kryddlögur fyrir shiitakesveppi

1 msk balsamedik 1 msk extra virgin ólífuolía 1 msk skallottulaukur, fínt saxaður 1 hvítlauksgeiri, maukaður Setjið salt á borðplötuna. Maukið hvítlauksgeirann ofan á saltinu. Blandið vel... Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 588 orð | 4 myndir

Meira sótt í dýrari efni

Með pallstiklum má klæða veröndina eða svalirnar án þess að sjáist nokkurs staðar í skrúfu. Þegar hanna á fallegan pall í garðinn ætti að huga að vindátt og stöðu sólar og upplagt að hafa pallinn fallega upplýstan. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 156 orð

Metnaðarfull ræktun á svölunum

Þeir sem hafa græna fingur geta fengið útrás fyrir ræktunarþörfina þó þeir hafi ekki aðgang að garði. Hæfilega stórar svalir geta rúmað nokkra blómapotta og gaman að dunda sér við það á góðviðrisdögum að planta í þá litríkum blómum. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 871 orð | 5 myndir

Nota fjölæringa til að loka beðunum

Þar sem búið er að banna sterk arfaeitur þarf fjölæringa sem gera arfanum erfiðara fyrir að vaxa í beðum. Í nýjum görðum þarf oft að muna að hressa moldina við og blanda hana kalki, sandi og lífrænum áburði. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 245 orð | 6 myndir

Ómissandi fyrir sumarið

Elínrós Líndal elinros@mbl.is Þegar kemur að vinnu og leik út í garði þá er gaman að skoða hvað er í boði í verslunum borgarinnar. Eftirfarandi hlutir eru að mati ritstjóra ómissandi ef maður ætlar að taka sumarið á næsta stig þetta árið. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 554 orð | 3 myndir

Plöntur skynja heiðarleika og raunverulega ást

Elínrós Líndal elinros@mbl.is Hafsteinn Hafliðason má fullyrða að sé einn þekktasti garðyrkjumaður Íslands. Hann hlaut nýverið heiðursverðlaun garðyrkjunnar. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 106 orð | 2 myndir

Rib eye á beini – sous vide

Það getur verið áskorun að verða sér úti um myndarlegar nautasteikur sem hafa fengið rétta meðhöndlun. Ég rúlla yfirleitt í Kjötkompaní eftir slíkum steikum. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 1133 orð | 4 myndir

Sálin fer á réttan stað í góðum garði

Elínrós Líndal elinros@mbl.is Leiknir Ágústsson er skrúðgarðyrkjumeistari og konan hans Tinna er einnig skrúðgarðyrkjumenntuð. Saman eiga þau þrjú börn og eitt fyrirtæki: Draumagarða sem er að hefja sitt 14 starfsár á þessu ári. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 216 orð

Stýfðum trjám verður að viðhalda

Undanfarin ár hefur borið nokkuð á því að eigendur garða með hávaxnar aspir láti stýfa trén. Er Steinar er spurður um skoðun sína á stýfingu trjátoppa segist hann ekki vera henni mótfallinn. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 400 orð | 13 myndir

Sumarvörur og úrval blóma í IKEA

Það er alltaf gaman að lífga upp á svalirnar, garðinn eða pallinn þegar sumarið gengur í garð. Stundum er mál til komið að fjárfesta í húsgagnasetti, og stundum þarf ekki nema svolítið af litríkri og skemmtilegri smávöru til að gera gæfumuninn. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 141 orð

Til að gera sumarið heitara

Grillbúðin selur ekki aðeins úrval af grillum frá þýska framleiðandanum Landmann heldur líka vönduð garðhúsgögn og alls kyns aukahluti fyrir grillmeistarann á heimilinu. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 97 orð

Tillitssemi að „loka“ garðinum

Að fjárfesta í fallegum garði getur fegrað heimili og veitt fjölskyldunni góðan stað til samveru, en líka gert fasteignina söluvænlegri og jafnvel leitt til hærra söluverðs. Meira
25. maí 2018 | Blaðaukar | 1367 orð | 6 myndir

Vegan getur verið gúrmeti á grillið

Elínrós Líndal elinros@mbl.is Erna Valdís Jónsdóttir er af þeim sem þekkja til flestum flinkari að grilla vegan-gúrmeti. Hún er menntaður útstillingahönnuður og stundar nú nám í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.