Greinar föstudaginn 29. júní 2018

Fréttir

29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt fornsagnaþing á Íslandi

Alþjóðlegt fornsagnaþing verður haldið í 17. skiptið, að þessu sinni í Reykjavík og Reykholti, dagana 12.-17. ágúst. Þingin hafa verið haldin víða um heim og var seinasta þing t.a.m. fyrir þremur árum í Sviss. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð

Áhrifin ekki komin fram

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steinn Logi Björnsson, forstjóri Bláfugls, segir áhrif breytts rekstrarumhverfis ferðaþjónustunnar ekki komin fram. Bílaleigur og fleiri geirar ferðaþjónustunnar hafi átt erfitt ár í fyrra. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bandarískur vínframleiðandi í Súðavík

Lífefnaverkfræðingurinn Michael Delcau framleiðir bláberja- og krækiberjavín í Súðavík. Hann segir vínið bæði bragðmikið og sætt en hann hefur nú þegar framleitt nokkrar flöskur og leyft íbúum Súðavíkur að smakka. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Bjarni gangsetti Búrfellsstöð II

Fjölmenni var viðstatt í gær þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði hornstein að Búrfellsstöð II, 18. aflstöð Landsvirkjunar. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Deilt um ágæti nýju brúarinnar

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Það sem við þurfum fyrst og fremst er betri sátt og friður um veglagninguna,“ segir Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður í Norðvesturkjördæmi, um nýjar tillögur um úrbætur á Vestfjarðavegi. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Dvalartími hælisleitenda styttist

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Eini vínframleiðandi landsins í Súðavík

Viðtal Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ég hef verið að brugga vín í um átta ár. Ég hef að mestu leyti verið að brugga ávaxtavín og mjöð sem áhugamál en langaði að prufa mig áfram með nýja ávexti og jurtir. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fimm látnir eftir skotárás í Maryland

Byssumaður hóf skothríð á ritstjórnarskrifstofu dagblaðsins Capital Gazette í Annapolis í Maryland í Bandaríkjunum um klukkan þrjú að staðartíma í gær. Fimm létust í árásinni og nokkrir særðust alvarlega. Meira
29. júní 2018 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fimm létu lífið í flugslysi í Mumbai

Fimm létust í Mumbai í gær þegar lítil flugvél af gerðinni King Air C-90 brotlenti á byggingarsvæði í einu þéttbýlishverfi borgarinnar. Fjórir hinna látnu voru flugmenn og flugvirkjar um borð í vélinni en sá fimmti var á jörðinni þar sem hún brotlenti. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Frábært veður það sem af er

Hingað til hefur ferð hópsins gengið afar vel en þó hafa smávægileg vandamál komið upp. Þegar hópurinn var tiltölulega nýlagður af stað sprakk á dekki eins meðlimanna. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð

Gagnrýnir eftirlit með heimagistingu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hálendisvaktin fer á fjöll í dag

Hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar á þessu sumri hefst í dag, þegar fyrstu hóparnir úr röðum félagsins fara í Landmannalaugar. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 737 orð | 2 myndir

Háskólinn hefur beðist velvirðingar

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Tímamótaaðgerð var sögð hafa verið gerð á Karólínska háskólasjúkahúsinu í Svíðþjóð í júlí 2011 þegar blastbarki var græddur í eretrískan námsmann við Háskóla Íslands, Andemariam Teklesenbet Beyene að nafni. Meira
29. júní 2018 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hittast í Helsinki

Tilkynnt hefur verið að Donald Trump og Vladímír Pútín, forsetar Bandaríkjanna og Rússlands, muni hittast í Helsinki hinn 16. júlí næstkomandi. Þetta kemur fram á fréttavef AFP . Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Hjóla í minningu góðs vinar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við héldum í upphafi að hugmyndin væri grín,“ segir Ragnar Santos, einn tíu meðlima í liðinu TeamFritz, sem nú tekur þátt í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Hvíthvalir til Eyja

Athvarf fyrir hvíthvali eða mjaldra í Vestmannaeyjum virðist ætla að verða að veruleika ef marka má fréttir á heimasíðu Whale and Dolphin Conservation (WDC) en WDC hefur verið að kanna möguleika á hvalaathvarfi í Vestmannaeyjum. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Landsliðið heiðrað við heimkomu

Vel var tekið á móti íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu við komuna til Íslands í fyrradag. Ríkisstjórn Íslands bauð til óformlegrar móttökuathafnar þar sem landsliðshópnum og fjölskyldum þeirra voru færðar þakkir og kveðjur. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Launin hafa hækkað um 41%

Heildarlaunakostnaður starfsmanna Stjórnarráðsins hækkaði um tæpa 2,3 milljarða króna á föstu verðlagi milli áranna 2000 og 2016. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Margir vilja leika á hljóðfærin

Um 100 umsóknir bárust Sinfóníuhljómsveit Norðurlands þegar auglýst var eftir hljóðfæraleikurum á samning til að leika í verkefnum hljómsveitarinnar. Meira
29. júní 2018 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Mikilvægur leiðtogafundur

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Evrópa stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum en innflytjendastefnan gæti ráðið örlögum hennar. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mótframlag hækkar um 1,5%

Þriðja og síðasta hækkunin á mótframlagi launagreiðenda í lífeyrissjóði samkvæmt samkomulagi SA og aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands fer í gegn 1. júlí. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Niðurrif hafið á brunarústum fiskeldisins á Núpi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Við erum að rífa og hreinsa og þetta gengur bara ágætlega,“ sagði Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Samherja fiskeldi, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ný brú á Bjarnarfjarðará á Ströndum senn tilbúin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir við byggingu nýrrar brúar yfir Bjarnarfjarðará á Ströndum eru nú á lokastigi. Smiðir vinna nú að frágangi á brúargólfi og slá mót frá stöplum en í næstu viku verður vegrið á brúna sett upp. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýtt borgarráð tekur til starfa

Fyrsti fundur nýs borgarráðs var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærmorgun. Fundinn sátu Dagur B. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Óveruleg áhrif á umhverfið

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Umhverfisáhrif vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á hálendismiðstöðinni í Kerlingarfjöllum eru að mestu óveruleg þegar litið er á þá umhverfisþætti sem voru til umfjöllunar í frummatsskýrslu Fannborgar ehf. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rafmögnuð Garún á leið til Barcelona

Verkfræðinemar í Háskóla Íslands afhjúpuðu í gær rafknúinn kappakstursbíl en þeir hafa unnið að hönnun og framleiðslu hans í allan vetur. Bíllinn hefur fengið nafnið Garún og er 134 hestöfl. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 768 orð | 2 myndir

Slaki á hótelum skapar tækifæri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala gistinátta á Íslandi á bókunarsíðunni Expedia hefur aukist um rúman fimmtung milli ára. Aukningin er m.a. rakin til aukins framboðs vegna færri bókana á hótelum. Expedia er ein vinsælasta bókunarsíða heims. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 4 myndir

Stjórn HB Granda ekki löglega skipuð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Rannveig er gríðarlega öflugur stjórnarmaður, með mikla reynslu og félaginu var fengur að henni. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sýni tekin úr nýfundnum helli á Hellu

Minjastofnun tók sýni á dögunum úr nýfundnum manngerðum helli við Ægissíðu á Hellu. Afhellirinn fannst fyrir tilviljun við viðgerðir á Hlöðuhelli en til stendur að opna fyrir almenningi tvo hella á svæðinu. Meira
29. júní 2018 | Erlendar fréttir | 199 orð

Trump hefur leit að nýjum hæstaréttardómara

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Leit er hafin að nýjum dómara í hæstarétt Bandaríkjanna til að hlaupa í skarðið fyrir Anthony Kennedy, sem hyggst setjast í helgan stein í júlí. Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Valli

Reykjavík Miklar byggingarframkvæmdir standa nú yfir í miðborginni. M.a. er verið að byggja nýtt glæsihótel við hlið... Meira
29. júní 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Verndi minnihlutann

Að mati lögfróðra manna sem Morgunblaðið leitaði til vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur 21. júní sl., þar sem ákvörðun hluthafafundar Stemmu hf. 9. maí 2016 að selja lóðaréttindi að Austurvegi 12 og 14 á Hvolsvelli til Fox ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2018 | Leiðarar | 243 orð

Óánægjan breiðist út

Efnahagsóstjórn klerkanna í Teheran mótmælt Meira
29. júní 2018 | Leiðarar | 404 orð

Skref í átt að Evrópuher

Níu ríki ESB mynda sameiginlegt herlið Meira
29. júní 2018 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Þarf færibandavinnan að breytast?

Viðtal í Morgunblaðinu í gær við Alexöndru Björk Adebyi um lokaritgerð hennar í lögfræði hefur vakið verðskuldaða athygli. Lokaritgerðin fjallar um „Fyrirkomulag valdaframsals vegna EES-samningsins“ og niðurstöðurnar eru umhugsunarverðar. Meira

Menning

29. júní 2018 | Hönnun | 37 orð | 1 mynd

Farandsýning ungra fatahönnuða

Alþjóðleg farandsýning ungra fatahönnuða frá Íslandi, Kína, Panama og Tansaníu verður haldin kl. 18 á morgun í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
29. júní 2018 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Föstudagspartísýning á Top Gun

Bíó Paradís stendur fyrir föstudagspartísýningu í kvöld á bandarísku kvikmyndinni Top Gun frá árinu 1986. Top Gun var ein vinsælasta kvikmynd heimsins það ár og gerði aðalleikarann, Tom Cruise, að stórstjörnu. Meira
29. júní 2018 | Kvikmyndir | 769 orð | 2 myndir

Glæpir eru ekkert mál

Leikstjóri: Gary Ross. Handrit: Olivia Milch og Gary Ross. Kvikmyndataka: Eidil Bryld. Klipping: Juliette Welfling. Aðalhlutver: Sandra Bullock, Cate Blanchett, Anne Hathaway, Helena Bonham Carter, Mindy Kaling, Rihanna, Awkwafina og Sarah Paulson. 110 mín. Bandaríkin, 2018. Meira
29. júní 2018 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Hreindýradraugur Lelong á Húsavík

Sýning franska sjónlistamannsins François Lelong, Hreindýradraugur , verður opnuð í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík í dag, föstudag, kl. 15. Meira
29. júní 2018 | Myndlist | 160 orð | 1 mynd

Kyrrð í Kjallaranum

Myndlistarkonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna Kyrrð í dag kl. 17 í sýningarrýminu Kjallaranum sem er í versluninni Geysir Heima að Skólavörðustíg 12. Meira
29. júní 2018 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Múlinn bætir við föstudagskvöldum

Sumardagskrá djassklúbbsins Múlans er í fullri sveiflu og hefur nú föstudagskvöldum verið bætt við. Í kvöld er það Arctic Swing Quintet sem kemur fram á Björtuloftum í Hörpu kl. Meira
29. júní 2018 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Ný verk og innsetning innblásin af veðri

Myndlistarmennirnir Gunnhildur Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir og Karólína Baldvinsdóttir opna sýninguna Veður í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri í kvöld kl. 20. Þær sýna ný verk og innsetningu innblásna af veðrinu. Meira
29. júní 2018 | Menningarlíf | 439 orð | 2 myndir

Okkar helstu söngperlur

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Síðasta lag fyrir fréttir nefnast söngtónleikar sem haldnir verða á Kvoslæk í Fljótshlíð kl. 20.30 á morgun, laugardag. Meira
29. júní 2018 | Fólk í fréttum | 85 orð | 3 myndir

Sýningin New-Zoéland/Nýja-Zoéland var opnuð í Listastofunni við...

Sýningin New-Zoéland/Nýja-Zoéland var opnuð í Listastofunni við Hringbraut í gær. Meira
29. júní 2018 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Tourlou heldur fyrstu tónleika sína á Íslandi

Tríóið Tourlou heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20 og eru þeir fyrstu tónleikar þess hér á landi. Meira
29. júní 2018 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Tvíhöfðinn minn

Þá er Tvíhöfðinn minn aftur kominn í útvarpið og er það vel. Ég er nefnilega af þeirri kynslóð sem ólst upp með Tvíhöfða. Smásálin, Fernandi pylsa, Dr. Frölich, snjalli mongólítinn, táningafræðarinn, sænski töffarinn. Ég á þeim mikið að þakka. Meira
29. júní 2018 | Myndlist | 479 orð | 1 mynd

Ungir listamenn spá í framtíðina

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Tvær nýjar sýningar ungra listamanna verða opnaðar í sýningarrými Kling og Bang í Marshall-húsinu á morgun, laugardag. Um ræðir sýningu listamannsins Fritz Hendricks IV sem nefnist Draumareglan (e. Meira

Umræðan

29. júní 2018 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Erlendir auðkýfingar kaupa landið

Fljótin í Skagafirði eru með fegurstu sveitum enda hafa auðkýfingar lagt þangað leið sína í leit að friði og ró í hinni miklu fegurð. Meira
29. júní 2018 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Fer utanþingsráðherra gegn vilja þingsins?

Eftir Þorstein Ásgeirsson: "Með því að troða þessum ósannindum í okkur aftur og aftur gætu margir farið að trúa þeim." Meira
29. júní 2018 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Landspítali við Hringbraut og afleiðingar

Eftir Vilhelm Jónsson: "Útvaldar verkfræðistofur hafa eftirlitslítið getað leyft sér að hanna spítala með úreltum og kostnaðarsömum hætti og vanþekkingu, án útboða og aðhalds." Meira
29. júní 2018 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Um þrek og burði

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ástæða er til að hvetja til þess að þessi íslenska forsmán verði borin undir dómstóla til að fá úr því skorið hvort unnt sé að þvinga íslenska launþega til aðildar að félögum með þessum hætti þó að þeir sjálfir vilji það ekki." Meira
29. júní 2018 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Útlendingamálin eru Angelu Merkel dýrkeypt

Eftir Björn Bjarnason: "Líf stjórnar Angelu Merkel er í húfi. Útlendingamálin eru kanslaranum dýrkeypt." Meira

Minningargreinar

29. júní 2018 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Árni Falur Ólafsson

Árni Falur Ólafsson fæddist 17. september 1932 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júní 2018. Foreldrar hans voru Ólafur Árni Guðjónsson, f. 7.10. 1909, d. 24.5. 1984, og Sveindís Marteinsdóttir, f. 2.7. 1910, d. 28.12. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2018 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

Baldur Geirsson

Baldur Geirsson fæddist á Reyðará í Lóni 11. september 1930. Hann lést 18. júní 2018. Baldur var sonur Geirs Sigurðssonar bónda á Reyðará og Margrétar Þorsteinsdóttur konu hans. Hann kvæntist Hólmfríði Aradóttur frá Borg á Mýrum árið 1959. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2018 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

Elín Kristinsdóttir

Ingibjörg Elín Kristinsdóttir, alltaf kölluð Elín, fæddist í Reykjavík 26. október 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri 23. júní 2018, eftir snörp og erfið veikindi. Elín var dóttir hjónanna Gísla Jóhanns Jónssonar loftskeytamanns, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2018 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1930. Hún lést á Hrafnistu, Laugarási, 3. júní 2018. Foreldrar Sigurbjargar voru Ketilfríður Dagbjartsdóttur, kölluð Fríða, f. á Gröf á Rauðasandi, Barðastrandarsýslu, 3. júní 1897, d. 31.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í maí minna en í fyrra

Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 3,9% samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. Áætlað er að 209.300 manns á aldrinum 16-74 ára hafi verið á vinnumarkaði í maí, sem jafngildir 83,4% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 201.100 starfandi en 8. Meira
29. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 1 mynd

Fordæmi í minnihlutavernd

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Að mati lögfróðra manna sem Morgunblaðið leitaði til vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur 21. júní, þar sem ákvörðun hluthafafundar Stemmu hf. þann 9. Meira
29. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi

Hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi rekstrarársins var 728 milljónir króna. Í fyrra nam hagnaður félagsins á sama fjórðungi, sem spannar mars, apríl og maí, 850 milljónum króna. Meira
29. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Rautt í Kauphöll

Gengi hlutabréfa í Eik fasteignafélagi lækkaði mest í viðskiptum gærdagsins í Kauphöll Íslands, eða um 3,65%. Velta með bréfin var í kringum 159 milljónir króna. Hlutabréf í Eimskip lækkuðu um 1,90% og svipað í Reitum. Meira

Daglegt líf

29. júní 2018 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Hvernig skal sporna við?

Námskeiðið sem ráðgjafafyrirtækið Mikils virði stendur fyrir er sniðið að foreldrum og öðrum sem koma að málefnum barna sem vilja fræðast um einkenni óheilbrigðrar skjánotkunar barna og læra aðferðir til að sporna við henni. Meira
29. júní 2018 | Daglegt líf | 745 orð | 2 myndir

Tölvufíkn eykur líkur á félagsfælni

„Námskeiðið er ætlað foreldrum og öllum sem koma að málefnum barna, til dæmis kennurum, ömmum og öfum eða hverjum þeim sem annast börn,“ segir Lovísa María Emilsdóttir félagsráðgjafi um námskeið um tölvufíkn barna sem boðið verður upp á nk. Meira

Fastir þættir

29. júní 2018 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 e6 4. e5 Rd5 5. b3 Rxc3 6. dxc3 b6 7. Bd3 Bb7...

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 e6 4. e5 Rd5 5. b3 Rxc3 6. dxc3 b6 7. Bd3 Bb7 8. De2 Be7 9. h4 h6 10. Hh3 Rc6 11. Hg3 g5 12. hxg5 hxg5 13. Hh3 Hxh3 14. gxh3 Dc7 15. Bd2 0-0-0 16. 0-0-0 f6 17. exf6 Bxf6 18. Bxg5 Hf8 19. Bd2 Rb4 20. Meira
29. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
29. júní 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Andri Bergmann

30 ára Andri er Reykvíkingur og vinnur sem skóari hjá Eimskip, en skóari sér um að festa gámana á skipunum. Systkini : Snædís Bergmann, f. 1991, og Bjarki Bergmann, f. 1996. Foreldrar : Guðmundur Karl Bergmann, f. Meira
29. júní 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Eyjólfur A. Eyjólfsson

30 ára Eyjólfur er úr Kópavogi en býr í Reykjavík. Hann er sendill hjá AHA veitingum. Maki : Hrefna Erna Ólafsdóttir, f. 1988, leikskólakennari. Dóttir : Máney Aþena, f. 2014. Foreldrar : Eyjólfur Þórðarson, f. 1962, lagerstjóri hjá Lífi og list, bús. Meira
29. júní 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Fagmaður fram í fingurgóma

Á þessum degi árið 1999 lenti poppkóngurinn Michael Jackson í afar slæmu óhappi. Atvikið gerðist á tónleikum Jacksons á Ólympíuleikvanginum í München þegar hann var að flytja lagið „Earth song“. Meira
29. júní 2018 | Í dag | 205 orð | 1 mynd

Forskot á sæluna tekið á Balí

Óskar Þormarsson, trommari í hl´jómsveitinni Albatross, er þrítugur í dag. Hann hefur komið víða við, var til að mynda trommari í Veðurguðunum á meðan þeir voru og hétu. Nú leikur hann með Albatross og einnig Fjallabræðrum. Meira
29. júní 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Frægð og frami taka sinn toll

Söngvarinn Sam Smith var á persónulegu nótunum á tónleikum sínum í síðustu viku þar sem hann tjáði áhorfendum sínum að hann væri að ganga í gegnum erfiða tíma. Meira
29. júní 2018 | Árnað heilla | 632 orð | 3 myndir

Gefandi að þjónusta unga námsmenn

Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir fæddist 29. júní 1958 í Reykjavík og ólst þar upp fram að tíu ára aldri en í Kópavogi fram til tvítugs. Þau systkinin eru fimm og einungis fjögur ár á milli þeirra fjögurra elstu. Meira
29. júní 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag, 29. júní, eiga hjónin Ragnheiður Arnkelsdóttir og Willy Petersen 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman í Laugarneskirkju 29. júní 1968 af Sr. Garðari Svavarssyni sóknarpresti. Meira
29. júní 2018 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón fæddist 29. júní árið 1906 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jónsson, f. 1878, d. 1909, trésmiður í Reykjavík, og Margrét Guðmundsdóttir, f. 1878, d. 1960, húsfreyja og síðar matselja í Reykjavík. Meira
29. júní 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Að fitja upp á e-u er að vekja máls á e-u eða eiga frumkvæði að e-u . Maður fitjar upp á umræðuefni eða fitjar upp á nýjung. Þá er fitjað upp á e-u í þágufalli . Meira
29. júní 2018 | Í dag | 271 orð

Skrítið sumar – blóm, dýr og menn drukkna

Ég hringdi í Ólaf Stefánsson á miðvikudagsmorgun – hann sagði að þetta yrði skrítið sumar og bætti við: Fúna tekur festarband, færast undan skorður, svíkja margir Suðurland, sækja ylinn norður. Meira
29. júní 2018 | Árnað heilla | 212 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Rebekka Stígsdóttir 90 ára Marta Ágústsdóttir Sigurást Indriðadóttir 85 ára Eysteinn Jónsson Kristín Ágústa Viggósdóttir Oddný Freyja Kristinsdóttir 80 ára Friðbjörg Vilhjálmsdóttir Ninna B. Meira
29. júní 2018 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Grámygla, rok og rigning. Einhvern veginn svona mætti lýsa veðrinu það sem af er sumrinu 2018, a.m.k. á suðvesturhorninu. Meira
29. júní 2018 | Í dag | 17 orð

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað...

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður (Jóh: 15. Meira
29. júní 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júní 1952 Ásgeir Ásgeirsson, 58 ára bankastjóri, var kjörinn forseti Íslands. Hann hlaut 48% atkvæða, séra Bjarni Jónsson 46% og Gísli Sveinsson 6%. Ásgeir gegndi embættinu í sextán ár. 29. Meira

Íþróttir

29. júní 2018 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

Alltaf nauðsynlegt að leika vel á útivelli

Undankeppni HM Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mætir Búlgaríu í dag og Finnlandi 2. júlí, en leikirnir eru hluti af undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 170 orð | 2 myndir

Ásdís hefur tímabilið af krafti þrátt fyrir eymsli

Frjálsar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslandsmethafinn í spjótkasti, Ásdís Hjálmsdóttir, hóf keppnistímabilið af krafti í gær þegar hún hafnaði í fyrsta sæti á Sollentuna í Svíþjóð. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

„Það var gott að kúpla sig út“

Fótbolti Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Í fyrrakvöld var tilkynnt að Fanndís Friðriksdóttir hefði skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals. Fanndís kemur úr atvinnumennsku í Frakklandi en þar lék hún með Marseille. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Einn sigur og þrjú töp í Finnlandi

Íslensku U16 og U18 ára landslið karla og kvenna leika um þessar mundir á Norðurlandamótinu í körfuknattleik í Finnlandi. Öll fjögur íslensku liðin mættu finnsku liði í gær og svo fór að U16 ára lið drengja vann sinn leik, en hin þrjú liðin töpuðu. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 89 orð

Er á tveimur yfir parinu

Bjarki Pétursson er efstur þriggja Íslendinga á Evrópumóti áhugamanna í golfi í Haag í Hollandi. Bjarki lék annan hringinn í gær á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari og er hann samanlagt á tveimur höggum yfir pari og í 51.-66. sæti. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Er Rodríguez úr leik?

Jose Pekerman, landsliðsþjálfari Kólumbíu, hefur áhyggjur af stórstjörnunni James Rodríguez sem fór meiddur af velli í 1:0-sigrinum á Senegal á HM í Rússlandi í gær. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

G-RIÐILL: England – Belgía 0:1 Adnan Januzaj 51. Panama &ndash...

G-RIÐILL: England – Belgía 0:1 Adnan Januzaj 51. Panama – Túnis 1:2 Yassine Meriah 33. (sjálfsm.) – Fakhreddine Ben Youssef 51., Wahbi Khazri 66. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 277 orð | 4 myndir

*Handknattleiksmarkvörðurinn Selma Þóra Jóhannsdóttir hefur gengið til...

*Handknattleiksmarkvörðurinn Selma Þóra Jóhannsdóttir hefur gengið til liðs við Hauka frá Gróttu, uppeldisfélagi sínu. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

HSV staðfestir áhuga sinn á Aroni Rafni

Þýska 2. deildar liðið HSV Hamburg hefur staðfest að það hafi áhuga á að klófesta landsliðsmarkvörðinn í handknattleik, Aron Rafn Eðvarðsson. Hins vegar á félagið eftir að hnýta lausa enda í rekstri næsta árs áður en samningar eru í höfn. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Haukar 0:4 Hildigunnur Ólafsdóttir...

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Haukar 0:4 Hildigunnur Ólafsdóttir 2., Sigurrós Eir Guðmundsdóttir 32., Hildur Karítas Gunnarsdóttir 53., Þórdís Elva Ágústsdóttir 90. ÍA – Sindri 11:0 Unnur Ýr Haraldsdóttir 4., 8., 23., 42., 47. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Leikurinn í Búlgaríu ræður miklu

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mætir Búlgörum ytra í dag í forkeppni heimsmeistaramótsins. Með sigri tryggir íslenska liðið sér sæti í milliriðlakeppni HM. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Litríkur hringur hjá Axel

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson átti ansi skrautlegan fyrsta hring á Made in Denmark-mótinu sem fram fer í Danmörku næstu daga og hófst í gær. Axel lék fyrsta hringinn í gær á 74 höggum eða þremur höggum yfir pari vallarins. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Fylkisvöllur: Fylkir –ÍBV...

Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Fylkisvöllur: Fylkir –ÍBV 17.30 Valsvöllur: Valur – Grindavík 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Stjarnan 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Leiknir R 19. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Óstöðugt golf hjá Ólafíu Þórunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á 73 höggum eða á einu höggi yfir pari á fyrsta hring sínum á KPMG-meistaramótinu í golfi í Illinois-ríki við borgina Chicago í Bandaríkjunum. Mótið er eitt af fimm risamótum hvers árs hjá atvinnukylfingum í... Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Riðið verður á vaðið í Kazan

Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu lauk í gær. Framundan eru 16-liða úrslit mótsins. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum 16-liða úrslita á morgun en knattspyrnumenn og áhorfendur fá frí frá leikjum í dag. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Rooney fer til United

Wayne Rooney hyggst ganga til liðs við bandaríska knattspyrnufélagið D.C. United. Hjá félaginu skrifar hann undir þriggja og hálfs árs samning . D.C. United leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni, MLS-deildinni. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 443 orð | 4 myndir

Senegalar bitu í súra eplið

HM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Kólumbía og Japan komust áfram í 16-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi í gær þegar síðasta umferð í H-riðli fór fram. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn íslenskra landsliða þurfa ekki að örvænta þótt ferðalag...

Stuðningsmenn íslenskra landsliða þurfa ekki að örvænta þótt ferðalag íslenska karlalandsliðsins á HM í fótbolta sé á enda. Meira
29. júní 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Þýskir báðust afsökunar

„Kæru stuðningsmenn! Við erum jafnvonsviknir og þið,“ segir í yfirlýsingu sem þýska landsliðið í knattspyrnu sendi frá sér í gær eftir að liðið féll úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi. Meira

Ýmis aukablöð

29. júní 2018 | Blaðaukar | 636 orð | 2 myndir

Allir leggjast á eitt til að halda gott landsmót

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á svæði Fáks í Víðidal og aðbúnaður fyrir Landsmót hestamanna 2018 er hinn glæsilegasti. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 198 orð

Bikar með 160 ára sögu

Sleipnisbikarinn er æðstu verðlaun landsmótsins og um veglegan verðlaunagrip að ræða með merkilega sögu. Bikarinn var fyrst afhentur á landbúnaðarsýningu í Reykjavík árið 1947 fyrir besta reiðhestinn. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 127 orð

Farið á hestbak í sýndarveruleika

Kynningartjald Horses of Iceland á Landsmóti hestamanna er 200 fermetrar að stærð og verður rétt fyrir ofan kynbótabrautina. Þar verður í boði fræðsla á meðan á mótinu stendur og m.a. hægt að hlýða á fyrirlesara. „Við fáum t.d. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 655 orð | 2 myndir

Fjölgað hefur í hópi framúrskarandi hrossa

Á aðeins nokkrum áratugum hafa gæði hestanna sem keppa á landsmóti stóraukist. Framfarir hafa orðið bæði í ræktun og tamningu og samkeppnin um efstu sætin er hörð. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 771 orð | 3 myndir

Grét af hlátri í fyrsta reiðtúrnum

Eins og svo margir erlendir hestamenn þurfti Jennie Boerema bara að prufa að setjast á bak íslenska hestinum til að falla kylliflöt fyrir honum. Hún rekur núna litla hestarækt á Nýja-Sjálandi og heimsækir landsmótið í fyrsta sinn. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 890 orð | 1 mynd

Hátíð fyrir hesta og menn

Aðgangur að mótssvæðinu verður ókeypis fyrsta keppnisdaginn og vonandi fyllist Víðidalur af fólki sem mun hvetja yngstu knapana til dáða. Mikið verður lagt í beinar sjónvarpsútsendingar frá síðustu tveimur dögum mótsins. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 691 orð | 7 myndir

Íslenski hesturinn á mikið inni

Unnið er að því með markvissum hætti að kynna íslenska hestinn erlendis og þannig renna sterkari stoðum undir hestatengda ferðaþjónustu og útflutning hestaræktenda Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 787 orð | 6 myndir

Íslenski hesturinn á sér merka sögu

Ræktunarsaga íslenska hestsins er óvenjuleg fyrir margra hluta sakir. Á tímabili leit út fyrir að íslenska kynið yrði ræktað með áherslu á vinnueiginleika hestsins en það breyttist með komu traktorsins. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 114 orð

Knapinn kallar fram kosti hestsins

Knapi og þjálfari geta haft mikil áhrif á frammistöðu hests á landsmóti. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 190 orð

Leggja áherslu á unga fólkið

Hjá hestamannafélögum eins og Fáki má greina vel þróunina í hestasportinu. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 177 orð

Lúxus að hafa hesta svona nálægt borgarkjarna

Fákur hefur alla burði til að halda gott landsmót enda félagið fjölmennt og á besta stað. Hjörtur segir félagsmenn á bilinu 1.400 til 1.500 talsins og eiga þeir samtals í kringum 3.000 hesta. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 148 orð

Margir leggja hönd á plóg

Í fyrsta sinn er það ekki Landsmót ehf., sem er í eigu Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtaka Íslands, sem heldur mótið heldur er viðburðurinn allur í umsjón hestamannafélagsins Fáks sem hefur keypt réttinn til þess að halda Landsmótið 2018. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 534 orð | 2 myndir

Margt að sjá og gera innan sem utan keppnissvæðisins

Á landsmótinu verður m.a. starfrækt stórt matartorg og hægt að fylgjast með fótboltaleikjum á risaskjá. Góður aðbúnaður verður á tjaldsvæðinu og afþreying í boði frá morgni til kvölds. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 127 orð

Mikil stemning í kringum fótboltaleikina

Finna má ófáa fótboltaunnendur á meðal hestafólksins á landsmótinu og á Heiðar von á því að mjög líflegt verði fyrir framan risaskjáinn þegar leikir í HM standa yfir. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 503 orð

Stóðhestar með afkvæmum

Heiðursverðlaun (í stafrófsröð) IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt Ræktandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir Eigandi: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir Kynbótamat – BLUP: Sköpulag: 112 stig Hæfileikar: 120 stig Aðalein. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 110 orð

Strangari reglur um meðferð gagna

Ný Evrópureglugerð um verndun persónugagna hafði þau áhrif að World Fengur þurfti að taka út upplýsingar sem áður voru aðgengilegar um eigendur hrossa. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Stöðulisti fyrir landsmót

Barnaflokkur 1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hross: IS2007186912 Fíll frá Feti 2 Guðný Dís Jónsdóttir Hross: IS2008125426 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 3 Sigurður Steingrímsson Hross: IS2011287051 Elva frá Auðsholtshjáleigu 4 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Hross:... Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Stöðulisti fyrir landsmót

A-flokkur 1 Daníel Jónsson Hross: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Hross: IS2005137600 Atlas frá Lýsuhóli 3 Teitur Árnason Hross: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ 4 Daníel Jónsson Hross: IS2008186002 Nói frá... Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 360 orð

Stöðulisti fyrir landsmót

Tölt 1 Jakob Svavar Sigurðsson Hross: IS2009282316 Júlía frá Hamarsey 2 Árni Björn Pálsson Hross: IS2008166207 Ljúfur frá Torfunesi 3 Elin Holst Hross: IS2007176176 Frami frá Ketilsstöðum 4 Viðar Ingólfsson Hross: IS2010235536 Pixi frá Mið-Fossum 5... Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 1854 orð

Tíu efstu kynbótahross í öllum flokkum Einstaklingssýndir stóðhestar

Stóðhestar 7 vetra og eldri 1 IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext Ræktandi: Magnús Einarsson Eigandi: Magnús Einarsson Sýnandi: Daníel Jónsson 2 IS2010125110 Glúmur frá Dallandi Litur: 1500 Rauður/milli-... Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 349 orð

Unga fólkið má ekki missa tenginguna við hestinn

Sigurbjörn var lánsamur að eiga þess kost að vera í kringum hesta þótt foreldrar hans væru ekki hestamenn. Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 17 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamaður Ásgeir Ingvarsson...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamaður Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Auglýsingar Sigríður Hvönn Karlsdóttir siggahvonn@mbl.is Prentun Landsprent... Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 944 orð | 1 mynd

Vert að skoða að halda mótið alltaf á sama stað

Landsmót hestamanna verður rekið með nýju sniði í ár. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Fákssvæðinu og mun efla félagið að mótinu loknu. Ýmsir kostir myndu fylgja því að velja mótinu fastan stað og gæti það orðið hestamennskunni til framdráttar Meira
29. júní 2018 | Blaðaukar | 1177 orð | 1 mynd

WorldFengur heldur áfram að vaxa

Gagnagrunnurinn WorldFengur er hafsjór fróðleiks og á engan sinn líka í hestaheiminum. Verkefnið hefur þróast í gegnum árin og hjálpað ræktendum að efla íslenska stofninn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.