Greinar fimmtudaginn 19. júlí 2018

Fréttir

19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

120 persónuverndarfulltrúar ráðnir

Mikið er að gera hjá Persónuvernd þessa dagana, en stofnunin hefur tekið á móti um 120 tilkynningum um ráðningar persónuverndarfulltrúa síðustu tvær vikur. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Áslaug Ragnars

Áslaug Ragnars, blaðamaður og rithöfundur, lést í gærmorgun eftir erfið veikindi, 75 ára að aldri. Áslaug fæddist í Reykjavík 23. apríl 1943. Hún var elst fimm systkina, góðum gáfum gædd og listhneigð. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

„Landsvirkjun finnst rigningin góð!“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það sem af er þessu vatnsári hefur tíðin verið hagfelld rekstri miðlana Landsvirkjunar. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Borgin hreinsuð með nýju appi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Plokk-in er forrit í þróun sem hefur það að markmiði að auðvelda þeim sem plokka vinnuna og gera hana skilvirkari. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bretar fyrstir með göngubolta

Upphaf gönguknattspyrnu má rekja til Bretlands, en þar hefur leikurinn notið mikilla vinsælda. Fyrsta félagið sem bjó til sérstaka deild í kringum íþróttina var enska knattspyrnuliðið Chesterfield FC árið 2011. Meira
19. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 499 orð

Dró í land eftir harða gagnrýni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur dregið í land með ummæli sem hann viðhafði á blaðamannafundi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta eftir viðræður þeirra í Helsinki á mánudaginn var. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ekki þörf á afriti

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir Persónuvernd verða vara við að fólk sé að nýta rétt sinn til upplýsinga frá ábyrgðaraðilum, en þeir séu samkvæmt lögunum m.a opinberar stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Enginn illvilji gagnvart Íslendingum

Umtalsvert var af ferðamönnum á Þingvöllum meðan hátíðarfundurinn fór fram. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fullveldið einstök stund

„Mér finnst fullveldið alveg einstakt og okkur hefur farið mikið fram á þessum tíma,“ sagði Gissur Júní Kristjánsson, en hann hafði komið sér vel fyrir í brekkunni fyrir ofan þingpallana. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Fullveldisins minnst á Þingvöllum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþingi samþykkti í gær á hátíðarfundi sínum þingsályktunartillögu um stofnun Barnamenningarsjóðs Íslands og smíði nýs hafrannsóknarskips. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Færri um göngin vegna ótíðarinnar

Liðlega 2.000 færri ökutæki fóru undir Hvalfjörð í júní í ár en í sama mánuði í fyrra. Samdrátturinn nemur 0,7%. Alls fóru 266.614 ökutæki um göngin þennan mánuð. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gaman að vera viðstaddur

Ólafur Egilsson, fyrrverandi sendiherra, sagði fundinn hafa vakið með sér minningar frá því þegar lýðveldið var stofnað á Þingvöllum, en þá var hann átta ára gamall. Man Ólafur sérstaklega vel eftir því þegar kveðjan frá Kristjáni X. Meira
19. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Google áfrýjar metsekt ESB

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að sekta Google vegna Android-stýrikerfisins sem hún segir að netfyrirtækið hafi notað með ólöglegum hætti til að styrkja ráðandi markaðsstöðu leitarvélar þess og vafra þess fyrir... Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hefði vel getað sprungið

Fallbyssukúlan sem fannst í Mosfellsbæ laust eftir hádegi í gær kom á land í gegnum sanddæluskip og þykir ótrúlegt að hún hafi ekki sprungið einhvers staðar á leiðinni úr sjó og þangað sem hún endaði. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Í persónuvernd þarf að vanda til verka

Baksvið Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Það er búið að vera mikið að gera í því sem þurfti að gera til þess að hafa allt í lagi hjá Persónuvernd við gildistöku nýrra persónuverndarlaga. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Íslendingar senda út haturspósta

„Þau eru búin að vera að lenda í alls konar skítkasti á víð og dreif um landið. Fólk að segja þeim að koma sér heim og að þau séu búin að eyðileggja náttúruna og að gefa þeim fokkmerki,“ segir Magnús Ásgeirsson við mbl. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Íslensk jurtamjólk í búðir

Mikil eftirspurn er eftir nýrri íslenskri jurtamjólk sem kom í búðir síðastliðinn föstudag. Fyrsta upplag seldist upp á mánudag en ný sending er á leið í verslanir. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Íslenskur læknir tók þátt í tímamótaaðgerð á Indlandi

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Jón Ívar Einarsson, kvensjúkdóma-læknir á Brigham and Women's Hospital og prófessor við læknadeild Harvard-háskóla, tók nýverið þátt í aðgerð á Indlandi þar sem að leg var flutt úr einni konu í aðra. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Kjarafundinum flýtt þrátt fyrir ekkert nýtt

Næsti fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins, sem til stóð að yrði haldinn á mánudag, verður í dag klukkan 10.30 í húsakynnum ríkissáttasemjara. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kostnaður er áætlaður 55 milljarðar króna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Áætluð verklok vegna nýbyggingar Landspítalans við Hringbraut eru árið 2024 og heildarkostnaður er áætlaður tæpir 55 milljarðar króna, án virðisaukaskatts. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Leg látinna gjafa eru grædd í ófrjóar konur

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.isa Íslenskur kvensjúkdómalæknir, Jón Ívar Einarsson, var hluti af teymi lækna á Indlandi sem græddu leg úr gjafa í ófrjóa konu í sjaldgæfri skurðaðgerð. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Magnús Stefánsson ráðinn bæjarstjóri

Á fundi bæjarstjórnar Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Garðs í gær var samþykkt tillaga um að Magnús Stefánsson yrði ráðinn bæjarstjóri í Sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs kjörtímabilið 2018 til 2022. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Marriott rís við Keflavíkurflugvöll

Nýtt 150 herbergja Courtyard by Marriott-flugvallarhótel verður opnað við Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Fjármögnun hótelsins er að fullu lokið og verður fyrsta skóflustungan tekin í dag. Framkvæmdir hefjast strax í kjölfarið. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Metfjöldi hundrað ára og eldri í júní

„Í júnímánuði var sett met þegar fjöldi hundrað ára og eldri á lífi fór í fyrsta sinn yfir fimmtíu. Nú eru þeir 53, 15 karlar og 38 konur.“ Þetta segir Jónas Ragnarsson í innsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mjög hátíðleg stund

Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, var mjög ánægð með hátíðarfundinn og sagði hann hafa heppnast vel að sínu mati. Þá spillti ekki fyrir að þrátt fyrir gráleitt skýjafar hefði ekki byrjað að rigna. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mætingin mikil vonbrigði

Þær Gríma Huld Blængsdóttir og Þórunn Pálsdóttir voru meðal gesta á Þingvöllum, en þær höfðu vonast eftir betri mætingu á hátíðarfundinn. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Mætingin minni en gert hafði verið ráð fyrir

Fremur fámennt var á Þingvöllum í gær þegar þess var minnst að 100 ár voru liðin frá undirritun sambandslaganna, sem tóku gildi 1. desember 1918. Var mætingin undir væntingum, þar sem búist hafði verið við nokkrum þúsundum gesta. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Nýja stjórnarskrá vantar

Sigurður H. Sigurðsson var einn af þeim sem nýttu tækifærið sem fundurinn gaf til þess að mótmæla á friðsaman hátt. Stóð hann með skilti sitt og kallaði þar eftir nýrri stjórnarskrá. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Óbilandi trú á íslenskum landbúnaði

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hafnar eru framkvæmdir við byggingu 200 gripa fjóss á bænum Syðri-Hofdölum í Skagafirði. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ólíklegt að margir leggi inn tilboð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við gerum ráð fyrir því að taka þátt í þessu útboði enda séð um þessar siglingar undanfarin ár,“ segir Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, um útboð á vegum Vegagerðarinnar. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Myndasýning á Nesinu Liðin er sú tíð að bíða þurfi eftir því að fá myndir úr framköllun, því þær má skoða á skjánum strax eftir töku, jafnt á Seltjarnarnesi sem annars... Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ráðast að rót vandans

Plokk-in hópurinn stefnir á að nýta þetta umhverfisvæna verkefni til að ráðast einnig að rót vandans. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 786 orð | 4 myndir

Samþykktu tilboðið í jörðina

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur Hrauna í Fljótum í Skagafirði hafa samþykkt kauptilboð félagsins Eleven Experience í jörðina. Haukur B. Sigmarsson, framkvæmdastjóri Green Highlander, staðfestir þetta. Meira
19. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Segja að björgunin hafi verið kraftaverk

Tólf piltar og fótboltaþjálfari þeirra, sem var bjargað úr helli í Taílandi, lýstu eldraun sinni fyrir fréttamönnum í fyrsta skipti í gær eftir að þeir voru útskrifaðir af sjúkrahúsi. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 3 myndir

Sjaldgæfur fundur í byggð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ótrúlegt þykir að 40 mm fallbyssukúla með hásprengiefni hafi ratað á Blikastaðanes í Mosfellsbæ þar sem hún fannst í malarhrúgu. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skerpt á áherslum í sölumálum

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir markmiðið með nýjum breytingum á skipulagi félagsins vera að skerpa á áherslum í sölu- og markaðsmálum og þjónustu við viðskiptavini. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Skeyti heyri sögunni til

Nú fer hver að verða síðastur að senda heilla- eða samúðarskeyti hjá Póstinum til vina eða ættingja, en ákveðið hefur verið að hætta skeytaþjónustu 1. október næstkomandi. Greint er frá ákvörðuninni á vefsíðu Íslandspósts. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Skrifstofur Landspítala mögulega í Skaftahlíð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup fyrir hönd ríkissjóðs auglýstu í júní síðastliðnum eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir skrifstofur Landspítalans. Eitt tilboð barst og var það frá fasteignafélaginu Reitum. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Sveppatíminn er skollinn á

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Ég lít svo á að nú sé sveppatíminn skollinn á. Jibbí!“ Þetta segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) á Akureyri, á Facebook-síðu sinni. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð

Tveggja mánaða fangelsi

Bandarískur karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa orðið valdur að banaslysi á Suðurlandsvegi í maí. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Tveir sólardagar í fyrsta sinn síðan í apríl

Eftir langan rigningarkafla brá svo við að Reykvíkingar fengu tvo sólardaga í röð í byrjun vikunnar. Slíkt gerðist síðast í apríl, eða fyrir þremur mánuðum. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Vinsældir göngubolta aukast

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
19. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Þörf á frekari breytingum

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Íslandspóstur hefur gert ýmsar breytingar undanfarin misseri til þess að mæta þróun í póstþjónustu, t.d. því hve bréfpóstur hefur minnkað mikið á síðustu árum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2018 | Leiðarar | 203 orð

Borgarbúar gripnir glóðvolgir

Borgaryfirvöld ákváðu að fénýta sumardaginn eina Meira
19. júlí 2018 | Leiðarar | 508 orð

Mannorðsmorð fordæmt

Lögreglan og BBC skipulögðu í samráði atlögu að heimili Cliff Richard Meira
19. júlí 2018 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Skuggi formannafundar

Styrmir Gunnarsson skrifar: Það er óneitanlega athyglisvert að fylgjast með þeirri nokkuð víðtæku gagnrýni, sem er á meðal fólks á hátíðafund Alþingis á Þingvöllum í dag. Hún snýst aðallega um tvennt. Meira

Menning

19. júlí 2018 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Aðeins ein Blockbuster-leiga á lífi

Á sunnudaginn gerðust þau merku tíðindi að þegar tveimur Blockbuster-myndbandaleigum í Anchorage, Alaska, var lokað var aðeins ein eftir í gjörvöllum Bandaríkjunum og er sú í bænum Bend í Oregon-ríki. Á hápunkti fyrirtækisins voru 9. Meira
19. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Baron Cohen vekur misjöfn viðbrögð

Leikarinn Sacha Baron Cohen hefur fengið misjafnar móttökur og þónokkra gagnrýni fyrir nýjasta háðsádeilusjónvarpsþáttinn sinn er nefnist Who is America? , eða Hver er Ameríka? Meira
19. júlí 2018 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Cher tekur upp Abba-plötu

Cher hefur látið uppi að hún hafi hljóðritað heila plötu með Abba-lögum eftir að hún var fengin til að koma fram í söngvamyndinni Mamma Mia! Meira
19. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Cliff Richard vann mál gegn BBC

Söngvarinn góðkunni Cliff Richard stefndi bresku sjónvarpsstöðinni BBC er hún flutti fréttir um að hann lægi undir grun um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og að lögreglan hefði leitað gagna á heimili hans í sambandi við rannsóknina. Meira
19. júlí 2018 | Leiklist | 116 orð | 1 mynd

Fara úr Elly yfir í söngleikinn Matthildi

Leikararnir Björgvin Franz Gíslason, Björn Stefánsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir munu fara með stór hlutverk í söngleiknum Matthildi sem verður frumsýndur í mars á næsta ári í Borgarleikhúsinu, en þau fóru einnig með aðalhlutverkin í hinni... Meira
19. júlí 2018 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Hörmuleg frumsýningarhelgi

Hin umtalaða kínverska fantasíuepík Asura var tekin úr sýningum strax eftir hörmulega opnunarhelgi. Kvikmyndin kostaði 12 milljarða í framleiðslu og er sögð dýrasta kvikmynd kínverskrar kvikmyndasögu með sínum tæknibrellum, stórstjörnum og... Meira
19. júlí 2018 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

KÍTÓN í sumar í Hannesarholti

Fyrstu tónleikar í tónleikaröðinni KÍTÓN sumar verða haldnir í Hannesarholti í kvöld, en tónleikar verða öll fimmtudagskvöld það sem eftir er af júlí og í ágúst, og hefjast kl. 20. Meira
19. júlí 2018 | Kvikmyndir | 850 orð | 2 myndir

Lífsháski á landamærunum

Leikstjórn: Stefano Sollima. Handrit: Taylor Sheridan. Kvikmyndataka: Dariusz Wolski. Klipping: Mathew Newman. Tónlist: Hildur Guðnadóttir. Aðalhlutverk: Benicio Del Toro, Josh Brolin, Isabela Moner, Jeffery Donovan, Manuel Garcia-Rulfo, Cathrine Keener. 122 mín. Bandaríkin, 2018. Meira
19. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Sérdeilis spennandi sálarátök

Paranoid nefnist sjónvarpsþáttaröð sem mín hefur verið að horfa á ein uppi í rúmi yfir húfuprjónaskap á regnvotum sumarkvöldum. Meira
19. júlí 2018 | Tónlist | 562 orð | 1 mynd

Sorgir í októbermánuði

Þungarokkshljómsveitin Skálmöld kom fyrir skemmstu úr tveggja mánaða tónleikareisu um gjörvallar Bretlandseyjar, Írland, Eystrasaltslöndin og Norðurlöndin með smáskreppi yfir til Þýskalands. Meira
19. júlí 2018 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Sumarlegir tónleikar í Digraneskirkju

Fabien Fonteneau, organisti og píanisti frá Toulouse í Frakklandi, og Hólmfríður Friðjónsdóttir, söngkona, söngkennari og kórstjóri, halda tónleika í Digraneskirkju í kvöld kl. 20. Meira
19. júlí 2018 | Tónlist | 1034 orð | 4 myndir

Ævintýrið rétt að byrja

Viðtal Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ég sá hana allt í einu alveg fyrir mér. Meira

Umræðan

19. júlí 2018 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Brjóta gildandi rétt

Í reglugerð um húsnæði á vinnustöðum sem birtist í B deild Stjórnartíðinda nr. 581/1995 segir í 1. tl. 22. gr. „Þar sem að staðaldri starfa fleiri en 5 karlar og 5 konur skulu salerni og snyrting fyrir hvort kyn aðgreind. Meira
19. júlí 2018 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Fleiri en fimmtíu eru hundrað ára og eldri

Eftir Jónas Ragnarsson: "Vitað er um 725 sem hafa orðið hundrað ára, þar af um fimmtíu í Vesturheimi." Meira
19. júlí 2018 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Haldiði að það sé munur?

Eftir Helga Laxdal: "Nú styttist í að nám íslenskra maskínustjóra komist á háskólastig, þeir verði háskólaborgarar, tilheyri háskólasamfélaginu og um leið mannauðssummunni." Meira
19. júlí 2018 | Velvakandi | 111 orð | 1 mynd

Markaðsstarf ekki hagnýtt

Síðastliðið haust kynnti Baldvin Jónsson ráð til að koma í verð kindakjöti sem fellur til umfram neyslu í landinu. Ráðið var að flytja kjötið ófryst til Bandaríkjanna í verslanir sem hafa skapað sér þá sérstöðu að hafa á boðstólum gæðavöru frá Íslandi. Meira
19. júlí 2018 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Stjórnlaus borg

Eftir Eyþór Arnalds: "Breytinga er þörf á mörgum sviðum enda varð krafa um breytingar ofan á í kosningunum 27. maí." Meira
19. júlí 2018 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Um laun ljósmæðra og nokkurra annarra

Eftir Hákon Þór Sindrason: "Sumt hér að ofan minnir á bananalýðveldi, ekki síst hvað menn komast upp með í viðskiptum." Meira
19. júlí 2018 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Þjóðargjöf – íslenskt handverk eða erlent?

Eftir Hauk Má Haraldsson: "Íslenskum fagmönnum er sannarlega treystandi fyrir svo krefjandi verkefni, það hafa þeir löngum sýnt." Meira
19. júlí 2018 | Aðsent efni | 583 orð | 2 myndir

Þýski svifflugleiðangurinn til Íslands 1938

Eftir Leif Magnússon: "Í frétt blaðsins sagði að fimm þúsund manns hafi mætt upp á Sandskeið." Meira

Minningargreinar

19. júlí 2018 | Minningargreinar | 2988 orð | 1 mynd

Gísli J. Eyland

Gísli Jón Juul Eyland fæddist í Reykjavík 21. desember 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 8. júlí 2018. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson Eyland, f. 27.6. 1886, d. 27.8. 1972, og Jenny Maria Juul Eyland, fædd Nielsen, f. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2018 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

Hreinn Eiríksson

Hreinn Eiríksson fæddist á Miðskeri í Hornafirði 10. mars 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 10. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2018 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

Jóhann Arnar Tryggvason

Jóhann Arnar fæddist 14. júlí 1939 í Dröfn á Dalvík. Hann lést á Dalvík 12. júlí 2018. Foreldrar hans voru Tryggvi Jónsson frá Arnarhóli á Dalvík, f. 1900, d. 1973, og Jóhannesína Jóhannesdóttir frá Ólafsfirði, f. 1902, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2018 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Laufey Björg Agnarsdóttir

Laufey Björg Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1959. Hún lést 6. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Agnar Bragi Símonarson, f. 12.3. 1929, d. 21.1. 1971 og Freyja Jóhannsdóttir, f. 10.9. 1932, d. 17.5. 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2018 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Otto David Tynes

Otto David Tynes fæddist 13. apríl 1937. Hann andaðist 2. júlí 2018. Útför Ottos fór fram frá Bústaðakirkju í Reykjavík 17. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2018 | Minningargreinar | 3093 orð | 1 mynd

Soffía Magnúsdóttir

Soffía Magnúsdóttir fæddist 19. apríl 1952. Hún lést 30. júní 2018. Útför hennar fór fram 16. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2018 | Minningargreinar | 2920 orð | 1 mynd

Steinunn Ólafsdóttir

Steinunn Dóróthe Ólafsdóttir, Stella, fæddist á Freyjugötu 4 í Reykjavík þann 27. janúar 1935. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 11. júlí 2018. Foreldrar Steinunnar voru Ólafur Páll Jónsson, héraðslæknir, f. 5. október 1899, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2018 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Þormar Skaftason

Þormar Skaftason fæddist á Sauðárkróki 19. september 1958. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Akureyri, 8. júlí 2018. Foreldrar: Edda Stefáns Þórarinsdóttir, f. 28.5. 1939, og Helgi Svavarsson, f. 7.5. 1934, d. 9.6. 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. júlí 2018 | Daglegt líf | 434 orð | 3 myndir

Íslenski fjárhundurinn heiðraður

Dagur íslenska fjárhundsins var haldinn hátíðlegur í gær víða um landið. Í Árbæjarsafninu hófst dagskrá kl. 14. Meira
19. júlí 2018 | Daglegt líf | 660 orð | 2 myndir

Vegir og bók

Sígild bók á sumarferðum. Vegahandbókin hefur komið út frá árinu 1973 og nú er komin 18. útgáfan af þessari biblíu þeirra sem um landið aka. Allskonar fróðleikur um alls 3.000 staði á landinu er í bókinni sem nú má nálgast á appinu þar sem þjóðsagnalestur er í kaupbæti. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2018 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. e3 e6 6. b3 Rge7 7. Ba3 b6 8...

1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. e3 e6 6. b3 Rge7 7. Ba3 b6 8. Rge2 d5 9. cxd5 exd5 10. d4 cxd4 11. Rxd4 Rxd4 12. exd4 Ba6 13. Bf1 Bxf1 14. Kxf1 O-O 15. Hc1 Hc8 16. Kg2 He8 17. He1 Rf5 18. Df3 Hxe1 19. Hxe1 Rxd4 20. Dxd5 Rc2 21. Hd1 De8 22. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

90 ára

Ársól Margrét Árnadóttir á 90 ára afmæli í dag. Hún er fædd og uppalin í Reyjavík og hefur búið þar alla tíð. Hún er klæðskeramenntuð frá Iðnskólanum og vann í nokkur ár í Últíma áður en hún giftist. Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

„Bráðum tíu ár frá því maður dó“

Sindri Sindrason sjónvarpsmaður er fertugur í dag. Hann fagnar líka fimm ára starfsafmæli sem fréttaþulur. „Það var alltaf á stefnuskránni að lesa fréttir fyrir 35 ára aldurinn en svo skemmtilega vill til að ég er fæddur á slaginu 18.30. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Ðí Kommitments saman á ný

Bergsveinn Arilíusson, Ragnar Þór Ingólfsson og Gógó Jóns kíktu í spjall í Magasínið fyrr í vikunni. Þau voru í hljómsveitinni Ðí Kommitments sem gerði garðinn frægan árið 1993 en hljómsveitin kemur saman á ný eftir langt hlé. Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundarson

Guðmundur Guðmundarson fæddist 18. júlí 1920 á Eyrarbakka. Foreldrar hans voru Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal, f. 1875, d. 1957, húsfreyja, og Guðmundur Guðmundsson, f. 1876, d. 1967, kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 15 orð

Leitið Drottins meðan hann er að finna, ákallið hann meðan hann er...

Leitið Drottins meðan hann er að finna, ákallið hann meðan hann er nálægur. (Jesaja 55. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Vanhæfur þýðir annars vegar ekki hæfur en hins vegar ekki bær til e-s samkvæmt lögum eða reglum. Hið síðara varðar einkum stjórnsýslu af ýmsu tagi. Svo er og um vanhæfi : t.d. Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 430 orð | 4 myndir

Móðurhlutverkið er aðalhlutverkið

Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir fæddist 19. júlí 1978 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún ólst upp á Eskifirði og gekk í Grunnskóla Eskifjarðar. Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Ólöf Eik Gunnlaugsdóttir

30 ára Ólöf er Akureyringur og er deildarstjóri sérvöru í Hagkaupum. Maki : Gunnar Pétursson, f. 1983, öryggisvörður og lagerstjóri í Hagkaupum. Dóttir : Áróra Eik, f. 2009. Foreldrar : Gunnlaugur Valdimarsson, f. 1950, fv. Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Arnarsson

30 ára Ragnar er frá Hellu en býr í Reykjavík. Hann er móttökustjóri á Hótel Holti. Systur : Elísa, f. 1985, kennari, og Eva, f. 1990, vinnur í gestamóttöku á hótelinu Norðurey. Foreldrar : Arnar Hjaltason, f. Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sigrún Tinna Gunnarsdóttir

30 ára Tinna er Reykvíkingur en býr í Garðabæ. Hún er læknir á Landspítalanum. Maki : Tómas Björn Guðmundsson, f. 1988, verkfræðingur hjá AGR. Sonur : Guðmundur Kristján, f. 2016. Foreldrar : Gunnar Rúnar Kristinsson, f. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 248 orð

Sól í Reykjavík og af skáldum

Hagyrðingar brugðust skjótt við á mánudag þegar Reykvíkingar vöknuðu í glaðasólskini. Pétur Stefánsson orti á Leir: Rigningin er farin frá, finn ég mæðu dvína. Nú er dýrðleg sjón að sjá sól í heiði skína. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Tekur við draumastarfinu

„Ég er að fara að leiða samtök leiðtoga sem kalla sig The B Team, sem sumir myndu halda í fyrstu atrennu að væri síðri hópurinn en þetta eru að mínu mati hugrökkustu leiðtogar heimsins í dag sem hafa komið saman og sagt að það að halda áfram að... Meira
19. júlí 2018 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ársól M. Árnadóttir Lilja Guðmundsdóttir Margrét Gísladóttir 80 ára Sigrún Rafnsdóttir Sveinsína Kristinsdóttir 75 ára Auður Dagný A. Georgsdóttir Inga Hrafnbjörg Björnsdóttir Jóhann I. Jóhannsson María Sæmundsdóttir 70 ára Árný K. Meira
19. júlí 2018 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Fréttir af lúsmýi hafa tröllriðið öllum helstu miðlum síðustu daga, og ratað beint inn í martraðir Víkverja. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 177 orð

Vont útspil. A-NS Norður &spade;D4 &heart;K10952 ⋄K52 &klubs;K75...

Vont útspil. A-NS Norður &spade;D4 &heart;K10952 ⋄K52 &klubs;K75 Vestur Austur &spade;107632 &spade;ÁG85 &heart;73 &heart;64 ⋄103 ⋄ÁG97 &klubs;G982 &klubs;D104 Suður &spade;K9 &heart;ÁDG8 ⋄D864 &klubs;Á63 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. júlí 2018 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. júlí 1627 Tyrkjaráninu lauk. Ræningjar frá Algeirsborg héldu heim á leið eftir að hafa numið á brott allt að fjögur hundruð manns, myrt fjörutíu og rænt miklum fjármunum. Þeir komu að landinu 20. Meira

Íþróttir

19. júlí 2018 | Íþróttir | 74 orð

1:0 Erna Guðjónsdóttir 34. með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig, yfir...

1:0 Erna Guðjónsdóttir 34. með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig, yfir Söndru. 1:1 Pála Marie Einarsdóttir 87. fast skot undir pressu frá varnarmanni og boltinn snerist í háum boga yfir Clem í marki Selfoss. Gul spjöld: Thelma Björk (Val) 65. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 164 orð

1:0 Nicklas Bendtner 54. úr vítaspyrnu eftir að boltinn fór í höndina á...

1:0 Nicklas Bendtner 54. úr vítaspyrnu eftir að boltinn fór í höndina á Hauki Páli sem var upp við líkamann á honum. Vægast sagt harður dómur. 2:0 Anders Trondsen 71. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Nicklas Bendtner. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 48 orð

1:0 Selma Sól Magnúsdóttir 28. beint úr aukaspyrnu við vítateigslínuna...

1:0 Selma Sól Magnúsdóttir 28. beint úr aukaspyrnu við vítateigslínuna en boltinn fór í hné Birnu Kristjánsdóttur þegar hún reyndi að verja og þaðan í netið. Gul spjöld: Kristín Dís (Breiðabliki) 83. (brot) M Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðab. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Á Carnoustie í annað sinn

Í Carnoustie Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 947 orð | 2 myndir

Á leið inn í allt öðruvísi tímabil en hann er vanur

Sviss Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Guðlaugur Victor Pálsson, fyrirliði Zürich í Sviss, hefur komið víða við á tiltölulega stuttum knattspyrnuferli. Hann er 27 ára gamall en hefur þrátt fyrir það spilað með átta atvinnumannaliðum. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 398 orð | 4 myndir

* Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í nokkrum enskum...

* Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í nokkrum enskum fjölmiðlum í gær orðaður við félagaskipti frá Aston Villa til Middlesbrough, en bæði liðin leika í B-deildinni. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Breiðablik – Stjarnan 1:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 10. umferð, miðvikudag 18. júlí 2018. Skilyrði : 10 stiga hiti, skýjað og léttur vindur. Völlurinn í frábæru standi. Skot : Breiðab. 10 (4) – Stjarnan 6 (2). Horn : Breiðablik 8 – Stjarnan 3. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Emil í KR eftir tuttugu ár í Haukum

Íslandsmeistarar KR í körfuknattleik karla fengu góðan liðsauka í gær þegar þeir sömdu við Emil Barja, fyrirliða Hauka, til næstu tveggja ára. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: 16 liða úrslit: Þýskaland...

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: 16 liða úrslit: Þýskaland – Ísland 77:63 Króatía – Bretland 93:62 Litháen – Spánn 70:75 Ísrael – Svíþjóð 72:63 Ítalía – Grikkland 76:70 Frakkland – Svartfjallaland 70:37... Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

FH og Stjarnan eru á leiðinni til Ísraels og Danmerkur

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH og Stjarnan eru í sannkölluðu dauðafæri til að komast í 2. umferð Evrópudeildar UEFA í fótbolta en nágrannafélögin úr Kraganum hefja bæði leik í kvöld með 3:0 forskot. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Gátu þakkað fyrir stig

Á Selfoss Guðmundur Karl sport@mbl.is Valskonur eru að heltast úr lestinni í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eftir jafntefli við Selfoss á útivelli í gærkvöldi. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Haukur Helgi í sterkara lið

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, tók í gær næsta skref upp á við á ferlinum þegar hann samdi við franska A-deildarfélagið Nanterre frá úthverfi Parísar. Þetta verður þriðja félag Hauks í Frakklandi á jafnmörgum árum. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, seinni leikur: Kaplakriki, FH &ndash...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, seinni leikur: Kaplakriki, FH – Lathi (3:0) 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – Haukar 18 Jáverkvöllur: Selfoss – Fram 19.15 Leiknisvöllur: Leiknir R. – ÍA 19.15 3. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 124 orð

Leika um 9.-16. sæti á EM í Þýskalandi

Karlalandsliðið í körfuknattleik U20 ára tapaði í gærkvöld fyrir Þjóðverjum, 77:63, í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi, en leikið er í Chemnitz. Úrslitin réðust í fyrsta leikhluta þegar Þjóðverjar stungu af og komust í 15:3 og síðan í 29:5. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 8 liða úrslit: Víkingur R. – Víkingur Ó. 0:1...

Mjólkurbikar karla 8 liða úrslit: Víkingur R. – Víkingur Ó. 0:1 Sasha Litwin 87. *Víkingur Ó. mætir Breiðabliki á Kópavogsvelli í undanúrslitum 16. ágúst. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Nú hef ég fylgst afar vel með ensku B-deildinni í fótbolta á síðustu...

Nú hef ég fylgst afar vel með ensku B-deildinni í fótbolta á síðustu árum. Raunar mun meira en ég hefði viljað þar sem liðinu mínu í enska boltanum gengur afar illa að komast upp úr þeirri ágætu deild. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Pedersen á leið í bann

Patrick Pedersen, framherji Vals, missir væntanlega af öðrum eða báðum leikjum Valsmanna gegn Santa Coloma frá Andorra í 2. umferð Evrópudeildar UEFA þar sem hann á leikbann yfir höfði sér. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Ráðþrota Stjörnukonur

Í Kópavogi Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það var fátt um fína drætti á Kópavogsvelli í gær þegar Breiðablik vann 1:0-sigur á Stjörnunni í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Rosenborg – Valur 3:1

Lerkendal Þrándheimi, Meistaradeildin, 1. umferð, seinni leikur, miðvikudag 18. júlí 2018. Skilyrði : Góðar aðstæður á flottum velli Skot : Rosenborg 16 (10) – Valur 5 (4) Horn : Rosenborg 8 – Valur 2. Rosenborg: (4-3-3) Mark: André Hansen. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Selfoss – Valur 1:1

Jáverkvöllur, Pepsi-deild kvenna, 10. umferð, miðvikudag 18. júlí 2018. Skilyrði : Nánast logn, rigningarúði og frábær grasvöllur. Skot : Selfoss 8 (6) – Valur 13 (8). Horn : Selfoss 1 – Valur 10. Selfoss : (4-4-2) Mark : Caitlyn Clem. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Sætur sigur Ólafsvíkinga á nöfnum sínum

Í Fossvogi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með 1:0-sigri á nöfnum sínum frá Fossvogi á Víkingsvellinum í gærkvöldi. Sasha Litwin skoraði sigurmarkið á 87. Meira
19. júlí 2018 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Vítaspyrnudómar urðu Valsmönnum að falli

Evrópukeppni Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Valur var í gærkvöld grátlega nálægt því að komast áfram í undankeppni Meistaradeild Evrópu, en liðið tapaði 3:1 fyrir Rosenborg í seinni leik liðanna í Þrándheimi. Meira

Viðskiptablað

19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 105 orð | 2 myndir

Aston Martin vill smíða flugleigubíl

Farartækið Sportbílarnir frá breska framleiðandanum Aston Martin þykja svo kraftmiklir að þeir fara nánast á flug um leið og stigið er á bensíngjöfina. En mikið vill meira. Aston Martin greindi frá því fyrir skemmstu að fyrirtækið vildi smíða n.k. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Á eftir virði í ekki neitt

Fyrir stjórnendur og hluthafa sem eiga mikið undir næstu bónusgreiðslu og hlutabréfaverði morgundagsins þá er mikil freisting að fjárfesta ekki í nýsköpun og nota heldur peningana til að ýta undir hlutabréfaverð. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 559 orð | 3 myndir

„Nokkurs konar stafrænt Legó“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sænski sprotinn Anymaker vinnur að smíði n.k. viðbótar við byggingaleikinn vinsæla Minecraft . Hópurinn að baki fyrirtækinu kom til Íslands bæði út af Startup Reykjavík og til að lenda í ævintýri. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Berjaæðið tekur engan enda

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á fyrstu 12 mánuðunum eftir að Costco opnaði hér á landi jókst innflutningur á jarðarberjum um ríflega 100%. Þá er aðeins hálf sagan sögð. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 974 orð | 2 myndir

Bjóða upp á pakkaferðir á pólinn

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Arctic Trucks er með starfsemi á Suðurskautslandinu og þjónustar þar bæði vísinda- og einkaleiðangra. Ferðin kostar í kringum 20 milljónir króna á mann. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 724 orð | 2 myndir

Blankfein segir skilið við Goldman Sachs

Eftir Lauru Noonan í New York Eftir tólf ár í stóli bankastjóra Goldman Sachs tilkynnti Lloyd Blankfein að hann væri á förum, en afkoma bankans á árinu er ein sú besta í áraraðir. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 127 orð | 2 myndir

Breytingar í yfirstjórn Icelandair

Icelandair Nýtt svið, Þjónustuupplifun (Customer Experience), mun taka við þeim þáttum starfsemi Icelandair sem snúa að þjónustuupplifun viðskiptavina. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 135 orð

Er nú hluti af japönskum byggingarvörurisa

Á síðari hluta ársins 2013 bárust fréttir af því að japanski byggingarvörurisinn Lixil Group hefði gert kauptilboð í Grohe fyrir um 4 milljarða dollara, jafnvirði 427 milljarða króna. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 340 orð | 2 myndir

Fjármál í fótbolta: Stöngin inn

Eitt sinn hafði knattspyrnuþjálfari í Englandi kaldhæðnislega á orði að fótbolti skipti meira máli en líf eða dauði. En hann tjáði sig ekkert um viðskipti. Í Tórínó á Agnelli-fjölskyldan bæði Fiat-verksmiðjuna og knattspyrnuliðið Juventus. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 44 orð | 5 myndir

Framtíð peningastefnunnar rædd

Ungir fjárfestar og Íslandsbanki buðu til fundar í höfuðstöðvum bankans í Norðurturninum við Smáralind nú í vikunni þar sem rætt var um íslensku krónuna og framtíð íslenskrar peningastefnu. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Færa Landspítalanum nýjustu tækni úr smiðju Grohe

Í gær afhentu Jonas Brennwald, Torben Kjærgaard og Ómar Kristjánsson forsvarsmönnum Landspítalans tækjabúnað úr smiðju Grohe sem Jonas segir að vonir standi til að nýtist starfsemi stofnunarinnar vel á komandi árum. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 691 orð | 1 mynd

Gervigreind hefur áhrif á hvernig fólk nýtur tónlistar

Fyrr í sumar var greint frá því að metfjöldi höfunda hefði gengið til liðs við STEF í fyrra og skýrist m.a. af því að til að njóta tekna vegna spilunar hjá tónlistarveitum eins og Spotify þurfa listamenn að vera aðilar að rétthafasamtökum eins og STEFi. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 727 orð | 3 myndir

Gætum flutt út þekkingu á fullnýtingu afla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áætla má að á heimsvísu fari um 571.000 tonn af atlantshafsþorski beint í sjóinn eða í landfyllingar. Dýrmæt tækifæri kunna að vera fólgin í því að selja fullkomna íslenska fullvinnslutækni úr landi. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 94 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Flensborgarskóla 1992; Háskóli Íslands, cand. jur. 1997; Stokkhólmsháskóli, LL.M í Evrópurétti 1998. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Hvar í heiminum væri best að búa?

Vefsíðan Fólk með rétta menntun og reynslu á kost á því að vinna hvar sem er í heiminum, og metnaðarfullir frumkvöðlar geta hafði rekstur hér um bil hvar sem þeim hugnast. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 216 orð

Land og auðlindir

Sigurður Nordal sn@mbl.is Í gegnum aldirnar hefur ófriður á milli þjóða iðulega snúist um baráttu um land. Þetta þekkja þjóðir sem deila landamærum með öðrum ríkum. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 527 orð | 1 mynd

Lánuðu meira í maí en nokkru sinni fyrr

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskir lífeyrissjóðir veittu 14,7 milljarða í nýjum útlánum í maí síðastliðnum. Aldrei fyrr hafa þeir lánað viðlíka mikið í einum mánuði. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 313 orð | 1 mynd

Marriott-flugvallarhótel rís

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Framkvæmdir eru að hefjast við 150 herbergja Courtyard by Marriott-flugvallarhótel sem verður opnað við Keflavíkurflugvöll strax á næsta ári. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

200 milljóna tap Vesturkots á... Er Musk að missa það? WOW air tapaði 2,4 milljörðum í fyrra WOW air hættir að fljúga til Tel Aviv Skrá Airbnb-íbúðir áður en... Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Mun áfrýja sögulegri sekt

Google hyggst áfrýja ákvörðun samkeppniseftirlits ESB í gær um að leggja 4,34 milljarða evra sekt á... Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Opinn hugbúnaður hvað skal varast?

Mikilvægt getur reynst fyrirtækjum að átta sig á því hvers konar leyfissamningar fylgja þeim opna hugbúnaði sem eftir atvikum er notaður innan þróunardeilda. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Pfaff hagnaðist um 53 milljónir króna í fyrra

Verslun Pfaff, umboðsaðili fyrir mörg þekkt vörumerki á sviði raftækja, seldi fyrir tæpar 506 milljónir króna í fyrra, samanborið við 486 milljónir árið 2016. Rekstrarhagnaður félagins var 63 milljónir króna á síðasta ári en 56 milljónir árið áður. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 144 orð | 2 myndir

Segir geirann eiga mikið inni

Framkvæmdastjóri hjá Grohe segir að bylting muni eiga sér stað í eldhúsum og baðherbergjum. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Símon Þór tekur við skatta- og lögfræðisviði

Ernst & Young Símon Þór Jónsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs EY á Íslandi. Hann hóf störf hjá EY á árinu 2016 og er einn af eigendum félagsins. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Tap á rekstri Würth á Íslandi á síðasta ári

Verslun Tap varð á rekstri Würth á Íslandi á síðasta ári sem nam liðlega 32 milljónum króna. Til samanburðar var 277 milljóna króna hagnaður á rekstri félagsins árið á undan. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 1664 orð | 2 myndir

Tengja pípulagnir og salerni við internetið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Salerni og pípulagnir hafa ekki þá ásýnd að mikillar framþróunar sé von þegar kemur að framleiðslu þessara nauðsynja. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Tilraun til að skilja kreppuna til fulls

Bókin Adam Tooze segir oft illgerlegt að átta sig á orsökum stærstu áfalla mannkynssögunnar. Í tilviki fjármálahrunsins 2008 fléttuðust saman ótal þræðir, sumir fyrir hálfgerða tilviljun og aðrir vegna ákvarðana og aðgerða áhrifafólks. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Tímamót hjá Goldman Sachs

Lloyd Blankfein hefur í tólf ár gegnt einni eftirsóttustu stöðu fjármálaheimsins en hann hyggst nú draga sig í... Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Úrelt ráð duga ekki gegn áreitni

Vinnubrögð sem fyrirtæki tóku upp í lok síðustu aldar duga ekki til þess að koma í veg fyrir kynferðislega... Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Úr sem lætur sér annt um velferð þína

Græjan Úrsmiðirnir í Sviss kunna að gera flókin og falleg gangverk, en þeir hafa ekki enn náð að setja saman úr sem beinlínis vaktar líðan notandans og hringir á hjálp ef eitthvað er í ólagi. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 963 orð | 2 myndir

Úr sér gengin ráð gegn kynferðislegri áreitni

Eftir Andrew Hill Reglur og vinnubrögð gegn kynferðislegri áreitni sem fyrirtæki tóku upp á síðustu áratugum liðinnar aldar hafa ekki leitt til þess árangurs sem að var stefnt og jafnvel orðið til þess að fela vandann frekar en að uppræta hann. Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 184 orð

Valda þrýstingi á bankana

Með mikilli aukningu útlána hafa lífeyrissjóðirnir beint eftirspurn eftir lántöku með veði í íbúðarhúsnæði í auknum mæli frá bankakerfinu sem hafði, eftir að Íbúðalánasjóður gerðist aukaleikari á markaðnum, átt stærstan hluta hans án samkeppni úr öðrum... Meira
19. júlí 2018 | Viðskiptablað | 295 orð

Vaxandi ókyrrð í lofti

Það er gömul saga og ný að flugfélög fara upp og þau fara niður. Þá er ekki einungis átt við flugtak og lendingu, heldur ekki síður sveiflur í afkomu og þróun hlutabréfaverðs. Meira

Ýmis aukablöð

19. júlí 2018 | Blaðaukar | 203 orð | 1 mynd

Aldrei langt í næsta golfvöll

Greinilegt er að íslensku golfklúbbarnir eru að gera eitthvað rétt því ef litið er yfir afrek íslenska atvinnukylfinga þá má, með því að beita gömlu góðu höfðatölureglunni, fá það út að engin önnur þjóð eigi fleiri kylfinga í fremstu röð. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 862 orð | 2 myndir

Á Carnoustie þurfa kylfingarnir að temja sér ákveðna auðmýkt

Carnoustie er alls ekki auðveldur golfvöllur við að eiga og verða keppendur á Opna breska meistaramótinu að vanda sig við að lesa í aðstæður. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 607 orð | 5 myndir

Á slóðum meistaranna í Carnoustie

Undanfarin tvö sumur hafa metnaðarfullir íslenskir kylfingar tekið þátt í Carnoustie Country Classic sem haldið er á fjórum skoskum strandvöllum og endar á sjálfum Carnoustie. Í síðustu ferðinni rakst hópurinn á Tom Watson fyrir tilviljun. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 105 orð

Bindur vonir við yngstu kylfingana

Golfáhugi Haralds er sjálfsprottinn. Hann byrjaði ungur að æfa golf og segist m.a. hafa ílengst í íþróttinni vegna þess skemmtilega hóps fólks sem hann kynntist hjá golfklúbbnum. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 278 orð

Byrjaði að hanna golfvelli á táningsaldri

Edwin Roald var mjög ungur þegar hann ákvað að leggja golfvallahönnun fyrir sig. „Ég fékk fyrst áhuga á golfi tólf ára gamall, þegar ég sá Seve Ballesteros keppa í sjónvarpinu. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 222 orð

Hvað er links golf?

Í tengslum við Opna breska meistaramótið heyrist gjarnan talað um links og jafnvel links golf. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 610 orð | 2 myndir

Hörkuduglegur keppnismaður

Hæfileikar, dugnaður og eljusemi hafa fleytt Haraldi til Carnoustie. Mikil gróska hefur verið í íslensku golfi og fleiri ungir kylfingar sem eru líklegir til að láta að sér kveða í alþjóðlegum keppnum. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Kempa og herramaður sem er enn í fullu fjöri

Þegar hópurinn tók þátt í Carnoustie Country Classic fyrr í sumar vildi svo skemmtilega til að þeir rákust á sjálfan Tom Watson. Eins og golfáhugamenn muna var Watson í hópi fremstu kylfinga heims á 8. og 9. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 113 orð

Með gott bakland en lítið heima

Gaman er að segja frá því hversu vel foreldrar Haralds styðja hann í golfinu. Kristján, faðir Haralds, hefur iðulega tekið að sér hlutverk kylfusveins og móðir hans, Sirrý, gætir þess að feðgarnir fái gott að borða bæði fyrir og eftir keppni. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 166 orð

Pádraig fór á fæstum höggum

Carnoustie var í fyrsta skipti vettvangur Opna breska meistaramótsins árið 1931 en mótið fer nú fram á Carnoustie í áttunda skipti. Carnoustie-völlurinn er þekktur fyrir að vera erfiður eins og fram hefur komið og þá sérstaklega þegar vindurinn blæs. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 686 orð | 3 myndir

Sagan drýpur af hverju melgresi

Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar Reykvíkingurinn Haraldur Franklín Magnús fer á teig í dag á Opna breska meistaramótinu mun hann upplifa nokkuð sem karlkyns kylfinga úti um allan heim dreymir um. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 573 orð | 2 myndir

Strembinn völlur þar sem leikskipulagið þarf að vera í lagi

Haraldur Franklín Magnús ætlar að spila Carnoustie af varkárni enda einn erfiðasti golfvöllur sem finna má. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 19 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Kristján Jónsson kris@mbl.is Auglýsingar Auglýsingadeild Morgunblaðsins augl@mbl.is Prentun Landsprent... Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 203 orð

Væri hægt að halda alþjóðlegt mót á Íslandi?

Eitt af því sem stendur íslenskum kylfingum fyrir þrifum er að ekki eru haldin alþjóðleg stórmót í golfi hér á landi. Ef slík mót væru í boði myndi allstór hópur Íslendinga eiga þátttökurétt og gæti með því náð ákveðinni fótfestu í íþróttinni. Meira
19. júlí 2018 | Blaðaukar | 787 orð | 3 myndir

Þeytist á milli móta um allan heim

Stóran hluta ársins þarf Valdís Þóra Jónsdóttir að búa í ferðatösku. Sér til halds og trausts hefur hún öflugt teymi þjálfara og fjölskyldu sem sýnir henni mikinn stuðning. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.