Greinar fimmtudaginn 9. ágúst 2018

Fréttir

9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

13 bandarískar orrustuþotur sinna tímabundinni loftrýmisgæslu

Alls dvelja nú 274 liðsmenn bandaríska flughersins í Keflavík í tengslum við loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

1.839 hafa verið teknir undir áhrifum á árinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Á fyrstu sjö mánuðum ársins tók lögregla 1.428 ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. 939 einstaklingar búa að baki fjöldanum en þeir voru 790 á sama tíma á síðasta ári. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Aflamet í sæbjúgnaveiðum

Sæbjúgnaafli stefnir í sögulegt met en hann gæti orðið fimm þúsund tonn á fiskveiðiárinu. Mest af bjúgunum er selt til Kína, en þar eru þau nýtt í heilsu- og lækningavörur. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Áhersla á að sátt ríki um loftrýmisgæsluna

„Þetta er í rauninni löggæsla í lofti og eftirlit á friðartímum. Um það snýst loftrýmisgæsla fyrst og síðast.“ Þetta sagði Jón B. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Áletranir í Stöðvarfirði standast ekki lög

Áletranir á kletta og náttúrumyndanir í Stöðvarfirði brjóta í bága við náttúruverndarlög. Listamaður fékk heimild fyrir áletrununum frá landeigendum staðarins og heimilaði Fjarðabyggð verkin. Meira
9. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Eyðileggingin næstum alger“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Um 130 manns hafa látið lífið vegna jarðskjálftans sem skók indónesísku eyjuna Lombok um helgina. Frétt AFP af ástandinu greinir frá því að um 156. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið setur upp Kæru Jelenu

Kæra Jelena eftir Ljúdmílu Razúmovskaju í leikstjórn Unnar Aspar Stefánsdóttur verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins í apríl á næsta ári. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Brottfararspjald skilyrði fyrir tollfrelsi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ferðalangar á leið úr landi hafa að líkum tekið eftir því að framvísun brottfararspjalds er skilyrði fyrir því að hægt sé að kaupa varning í flugstöðinni í Keflavík. Reglurnar voru teknar upp 1. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Bætir sjávarvarnargarð

Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins Wow air, hefur fengið framkvæmdaleyfi til að bæta sjávarvarnargarð við hús sitt að Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi. Hann segir að ekki sé um nýframkvæmd að ræða, heldur endurbætur. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Börn ættu ekki að skalla bolta

Einn helsti sérfræðingur heims í heilaskaða mælist til þess að ekki verði leyft að skalla í fótbolta í viðureignum barna. Vill hann setja mörkin við 18 ára aldur. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Deila dansgleðinni með öllum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
9. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Deilt um fóstureyðingar á þingi Argentínu

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Öldungadeild argentínska þingsins kom saman í gær til að ræða frumvarp um lögleiðingu fóstureyðinga í landinu. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Engin starfsemi í níu klukkustundir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 323 orð | 6 myndir

Ertu tilbúin í haustið?

Fólk tínist úr sumarfríum og lífið fer aftur að rúlla sinn vanagang eftir sælu sumarsins. Á þessu augnabliki er ekki úr vegi að ákveða hvaða eða hvernig greifi þú ætlar að vera í haust. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fá sama fyrir hey og lömb

Einar Ófeigur Björnsson í Lóni II segir að það sé töluvert mál fyrir marga bændur, sérstaklega sauðfjárbændur, að selja hey núna eins og staðan er í sauðfjárræktinni. Sumir eigi umframbirgðir eftir gott sprettusumar. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fleiri veittust að lögreglunni

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Skráðum ofbeldis- og hótunarbrotum gegn lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði á fyrri hluta ársins frá meðaltali þriggja síðustu ára. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Forsetanisti stolið í Bólivíu

Krúnudjásnum er ekki bara stolið í konungsríkjum ef eitthvað er að marka fréttir frá Bólivíu. Samkvæmt frétt AFP var dýrmætu nisti sem forseti bólivíska lýðveldisins ber jafnan við vígslu- og hátíðarathafnir stolið aðfaranótt miðvikudags. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hafa mikla tengingu við Ísland

Vesturíslenski kvennakórinn Esprit de Choeur, sem er frá Winnipeg í Kanada, er staddur hér á landi og heldur ferna tónleika á næstu dögum. Kórinn samanstendur af þrjátíu konum en þriðjungur þeirra er af íslenskum ættum. Meira
9. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Haldið í leiðangur til sólarinnar

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Þótt hitabylgja hafi nýlega steikt mikinn hluta jarðarinnar hyggjast sumir nú kanna heitari slóðir. Bandaríska geimrannsóknarstofnunin NASA mun á laugardaginn skjóta ómönnuðu könnunargeimfari til sólarinnar. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hef lagt mig allan í félagsstörfin

Egill Sigurðsson og Guðfríður Erla Traustadóttir búa á Berustöðum með 100 kýr auk sauðfjár og nokkurra hrossa. Þau hófu búskap þar árið 1979, á jörð foreldra hennar sem þá höfðu hætt búskap að mestu, og hafa byggt upp myndarlegt bú. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 238 orð | 3 myndir

Hinsegin 100 annað árið í röð

Samkomulag milli útvarpsstöðvarinnar K100 og Hinsegin daga var undirritað á dögunum og hófust Hinsegin dagar formlega í Reykjavík í vikunni. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 75 orð | 2 myndir

House of Cards aftur á Netflix

Netflix hefur tilkynnt að síðasta þáttaröðin af House of Cards með Robin Wright í aðalhlutverki verði tilbúin til áhorfs hjá streymisveitunni. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hvað kostar meðalið?

Almenn meðferð felur í sér inntöku á einni töflu daglega eða að hámarki sjö töflur á viku. Skv. upplýsingum frá lyfjagreiðslunefnd kostar mánaðarskammtur af lyfinu, með 30 töflum í pakkningu, 50.000 kr. í heildsölu skv. lyfjaverðskrá, en 62.000 kr. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Íbúar leggja til heitið Bakkavatn

Undirbúningur er hafinn að því að gefa nýjum náttúrufyrirbærum í Hítardal nafn. Það eru framhlaupið og vatnið sem myndaðist innan við það. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Íhugar að fækka fé og selja heyið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég myndi vissulega velta þeim möguleika fyrir mér að fækka fé og selja heyið, ef það mætti. Heyið er að verða verðmætara en lömbin. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Jón Karl segir upp hjá Isavia

Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, hefur sagt starfi sínu lausu hjá fyrirtækinu. Jón Karl hóf störf hjá Isavia fyrir þremur árum og hefur m.a. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kostnaður við árshátíð gefinn upp

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að kostnaður við árshátíð Reykjanesbæjar 2017 verði að öllum líkindum gerður opinber, í ljósi niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Mávur og máni Mávur á flugi yfir höfuðborginni á fallegu sumarsíðdegi með tunglið og sólroðin ský í... Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Lyf til að fyrirbyggja HIV-smit niðurgreitt

Sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lýst eftir strokufanga

Lögreglan lýsti í gærkvöldi eftir Birni Daníel Sigurðssyni sem lýkur refsiafplánun á áfangaheimilinu Vernd. Hann átti að koma þangað síðastliðið laugardagskvöld en hafði ekki skilað sér þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Maud komin aftur heim

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Skip, sem norski landkönnuðurinn Roald Amundsen sigldi á um Norður-Íshaf, kom í vikunni aftur til Noregs og lauk þar með siglingu umhverfis norðurpólinn réttri öld eftir að hún hófst. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 722 orð | 4 myndir

Með tandurhreinan bossa eins og Japani

Salernismál Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrr í sumar rataði það í fréttir að stór vöndull af blautklútum hefði valdið óskunda í holræsakerfinu. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Metaðsókn á tjaldsvæði fyrir austan

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Háannatíminn á tjaldsvæðinu á Egilsstöðum byrjaði mun fyrr þetta árið en síðustu ár. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun nýnema á Bifröst

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Reikna má með því að nýnemar í Háskólanum á Bifröst verði um 25% fleiri en á síðasta ári, sem er fjölgun um 270 nýnema. Rúmlega 50% fleiri en í fyrra sóttu um grunnám við skólann. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Nýr minningarvefur Morgunblaðsins

Morgunblaðið hefur nú opnað nýjan vef, www.mbl.is/andlat, þar sem er sameinað efni sem snýr að andlátum og útförum. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Ofbeldi og hótanir í garð lögreglu tíðari

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ofbeldis- og hótunarbrotum gegn lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fjölgandi árið 2018 miðað við meðaltal síðustu þriggja ára. 42 ofbeldisbrot voru skráð á fyrstu sex mánuðum ársins og 20 hótanir um ofbeldi. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Opnar málverkasýningu að Brúnum

Guðbjörg Ringsted opnar málverkasýningu að Brúnum í Eyjafjarðarsveit í kvöld kl. 20. Þema málverkanna sem hún sýnir er blómamunstur af íslenska kven-þjóðbúningnum, en Guðbjörg hefur fengist við þetta viðfangsefni undanfarin ár. Sýningin stendur til 23. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Óska eftir að kaupa íslensk bláber

Það fer senn að líða að berjauppskeru og hefur Arna óskað eftir bláberjum en berin eiga að fara í bláberjaskyrið góða sem framleitt er á haustin. „Síðastliðin tvö ár höfum við framleitt árstíðarbundna vöru hér í Bolungarvík. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Raforkuverð með lægsta móti hérlendis

Á Íslandi er raforkuverð með því lægsta sem þekkist í Evrópu. Þetta segir Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, um tölur um kostnað vegna raforku í Evrópulöndum í fyrra sem birtar voru á vef Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 121 orð | 1 mynd

Skerðing kvóta blasir við

„Útlitið er hreint ekki nógu bjart. Veiðin hefur verið léleg þó hún hafi aðeins glæðst eftir því sem leið á sumarið. Samt er hún ekki eins og hún á að sér að vera,“ segir Brynjar, spurður um gang humarveiða og framtíðarhorfur veiðanna. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 345 orð | 2 myndir

Skýrari línur í Eyjum

Í Vestmannaeyjum eru hjól atvinnulífsins tekin að snúast á ný eftir hina árlegu Þjóðhátíð. Hjá Vinnslustöðinni horfa menn aftur til hafs á sama tíma og nafni sölufélags útgerðarinnar hefur verið breytt. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 80 orð | 1 mynd

Stjarna Donalds Trump fjarlægð?

Borgarráðið í Vestur-Hollywood hefur samþykkt að fara þess á leit að stjarna Donalds Trump í hinni þekktu gangstétt „Walk of fame“ verði fjarlægð. Ef af verður, verður þetta í fyrsta sinn sem stjarna er fjarlægð af gangstéttinni. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stjórnartíð Kabila senn á enda í Kongó

Ríkisstjórn Lýðræðislega lýðveldisins Kongó, eða Austur-Kongó, hefur lýst því yfir að Joseph Kabila forseti muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs í kosningum sem haldnar verða seinna á árinu. Þetta kom fram í frétt The Guardian . Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Stærsta jökulhlaup sem mælst hefur

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Skaftárhlaupið sem stendur nú yfir er eitthvert stærsta jökulhlaup sem mælst hefur í Skaftá frá því að mælingar hófust. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Svipaðar áherslur og á síðustu árum

Knattspyrnusamband Íslands kynnti Svíann Erik Hamrén til sögunnar í gær sem næsta þjálfara karlalandsliðsins á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 881 orð | 3 myndir

Sæbjúgu í sögulegu hámarki

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Afli á sæbjúgum stefnir í met í sögulegu samhengi, en hann gæti orðið hátt í fimm þúsund tonn á fiskveiðiárinu. Aflinn er nú kominn yfir fjögur þúsund tonn, en til sjós er tæpur mánuður eftir af árinu. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Sælgæti úr sjónum

Matur sem búið er að marinera og undirbúa að flestu leyti fyrir eldun nýtur sífellt meiri vinsælda enda dæmalaust þægilegt að þurfa ekki að gera neitt annað en að skella hráefninu á grillið nú eða pönnuna. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Telst ekki hættulegur almenningi

Landsréttur felldi á þriðjudag úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands þess efnis að maður sem er grunaður um að hafa stungið bróður sinn á Akranesi skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 29. ágúst. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 411 orð | 2 myndir

Valdeflandi að ferðast ein

Flest virkar hættulegra úr fjarska en það gerir úr návígi,“ segir Una Sighvatsdóttir, fréttamaður og ferðalangur, sem er óhrædd að ferðast á óhefðbundnar slóðir en hún er nýkomin heim til Íslands eftir að hafa ferðast ein vítt og breitt um Suður-Ameríku í sex mánuði. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 1211 orð | 1 mynd

Vansvefta foreldrar vonlaus þrýstihópur

Á Teigunum hefur lítil fjölskylda komið sér fyrir í kósí íbúð sem þau hafa verið að gera upp. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Veiðarfæratilraunir í sumar

Aurora Seafood hlaut á síðasta ári yfir 200 milljóna króna styrk frá sjóði á vegum Evópusambandsins til að þróa og tæknivæða veiðar og vinnslu á sæbjúgum. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vilja fjölga stöðum Gló í Kaupmannahöfn

Stefnt er að opnun tveggja nýrra hollustuveitingastaða undir merkjum Gló í Kaupmannahöfn á næstu sex mánuðum. Fyrsti staðurinn var opnaður fyrir rúmu ári í kjallaranum á verslunarhúsinu Magasin du Nord á einum fjölfarnasta stað borgarinnar. Meira
9. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 305 orð

Virkni Matís vekur athygli

Virkni Matís á vettvangi rannsókna sem snúa sérstaklega að fiskveiðum og fiskveiðistjórnun hefur vakið athygli víða erlendis. Þetta kemur fram í pistli sem Jónas R. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Vodafone leggur niður dreifikerfi eMax á næstunni

Vodafone er að leggja niður þráðlaust fjarskiptakerfi sem ýmist er kennt er við eMax eða Lofthraða. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 733 orð | 5 myndir

Þurfa sjaldan að skerast í leikinn

Viðtal Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Það var sannarlega tilkomumikil sjón að fylgjast með tíu F-15 orrustuþotum taka á loft á Keflavíkurflugvelli í vikunni. Meira
9. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1234 orð | 2 myndir

Þurfum að geta brugðist jafnóðum við á síkvikum markaði

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef verðlagningarkerfið væri í lagi væri fyrirtækið á góðum stað en þar eru hendur okkar bundnar. Það er með frábærar vörur og góða ímynd þótt við höfum fengið nokkur kjaftshögg frá Samkeppniseftirlitinu. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2018 | Leiðarar | 626 orð

Deila Sáda og Kanadamanna

Barátta fyrir mannréttindum snýst ekki bara um að hafa hátt og hreykja sér, heldur hafa áhrif Meira
9. ágúst 2018 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Lokaorðið á maður sjálfur

Páll Vilhjálmsson ræðir efni sem er efst á baugi: Við erum ekki frjáls gerða okkar en lifum þó í þeirri blekkingu, sem auðveldar aðgang falsfrétta að vitund okkar og fær okkur til að trúa falsinu. Meira

Menning

9. ágúst 2018 | Tónlist | 1301 orð | 3 myndir

Baráttugleðin ríkir á Hinsegin dögum

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Hinsegin dagar eru nú haldnir í tuttugasta sinn en hátíðin fór fyrst fram árið 1999. Meira
9. ágúst 2018 | Tónlist | 428 orð | 1 mynd

Fagna allskonar ást með allskonar lögum

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Allskonar ást verður fagnað í Hannesarholti laugardaginn 11. ágúst kl. Meira
9. ágúst 2018 | Bókmenntir | 2193 orð | 3 myndir

Fornar ferðaleiðir

Í bókinni Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900 fjallar Skaftfellingurinn Vera Roth um það víðlenda og strjálbýla hérað. Meira
9. ágúst 2018 | Bókmenntir | 200 orð | 1 mynd

Hinsegin pöbbarölt

„Pöbbaröltið er nýjung og byggist að hluta til á grein sem Hilmar Magnússon tók saman í tilefni 30 ára afmælis Samtakanna '78 en hann skrifaði þá sögu hinsegin skemmtistaða sem hafa í gegnum tíðina verið ansi margir, bæði yfirlýstir og ekki, og... Meira
9. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Íslandsmet í óhorfi

Sumarið er tíminn til að sleppa því að horfa á sjónvarpið. Meira
9. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Kærður fyrir líkamsárás á tökustað

Stjórnendur dreifingafyrirtækisins Global Road Entertainment hafa ákveðið að fresta frumsýningu á nýjustu kvikmynd Johnny Depp um óákveðinn tíma. Meira
9. ágúst 2018 | Bókmenntir | 1550 orð | 2 myndir

Lærdómar sem draga má af tuttugustu öldinni

Í bókinni Um harðstjórn – tuttugu lærdómar sem draga má af tuttugustu öldinni fjallar Timothy Snyder um stöðu heimsmála í einskonar sjálfshjálparbók fyrir lýðræðið. Hér birtist brot úr inngangi og einn lærdómur úr bókinni sem Guðmundur Andri Thorsson þýddi. Meira
9. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Patrick Stewart snýr aftur sem Picard

Breski leikarinn Patrick Stewart upplýsti á Star Trek-ráðstefnu í Las Vegas um helgina að hann hygðist bregða sér aftur í hlutverk Jean-Luc Picard skipstjóra á geimskipinu USS Enterprise. Meira
9. ágúst 2018 | Tónlist | 703 orð | 3 myndir

Róttæk og lífræn grasrótarhátíð

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Plan-B nefnist grasrótarhátíð sem haldin verður í þriðja sinn dagana 9. –12. ágúst í Borgarnesi. Meira
9. ágúst 2018 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Telur rangt að eigna da Vinci verkið

Matthew Landrus, listfræðingur og prófessor við Oxford-háskóla, telur sig geta sannað að málverkið Salvator Mundi, eða Bjargvættur heimsins, sem eignað var Leonardo da Vinci og selt fyrir metfé í nóvember sl. Meira
9. ágúst 2018 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Clapton

Hljómsveitin Key to the Highway kemur fram á Hard Rock í kvöld. Sveitin var stofnuð árið 2015 í tilefni af 70 ára afmæli Eric Clapton „til að gera ferli þessa tónlistarmanns góð skil í lifandi flutningi,“ eins og segir í tilkynningu. Meira

Umræðan

9. ágúst 2018 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Buslað í baðvatni annarra

Jón Ármann Steinsson: "Það ætti að skylda forstöðumenn ITR til að gegna starfi sundlaugavarða í dagpart eða svo í hverjum mánuði því þeir virðast algjörlega úr tengslum við hvað er að gerast í sundlaugum borgarinnar." Meira
9. ágúst 2018 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Hafa lægra sett stjórnvöld sjálfstæða tilveru?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það gæti orðið rós í hnappagat ríkisstjórnar að afnema þessa vitleysu sem er byggð á þeirri ranghugsun að stjórnvöld geti haft hagsmuni af því að beita borgara meiri áreitni heldur en æðra stjórnvald hefur talið réttmæta." Meira
9. ágúst 2018 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Hver má kaupa?

Eftir Steinþór Jónsson: "Því miður er aragrúi fólks sem tekur undir skoðun stjórnsýsludoktorsins um að meina skuli frjáls viðskipti með jarðir." Meira
9. ágúst 2018 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Krónan: Íslenska rúllettan

Fyrir hrunið haustið 2008 bárust fregnir af því að þessi eða hinn auðmaðurinn hefði „tekið stöðu gegn krónunni“. Á mannamáli þýðir þetta að þeir veðjuðu á að krónan myndi falla gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Meira
9. ágúst 2018 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Markaðstrú og raunveruleiki

Eftir Elías Elíasson: "Við þær aðstæður sem hér eru getur óheftur markaður samkvæmt forskrift ESB ekki tryggt notendum nægilegt öryggi og lágt orkuverð án aðkomu stjórnvalda." Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Ástgeirsdóttir

Bjarnheiður Ástgeirsdóttir fæddist á Syðri-Hömrum 15. mars 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 30. júlí 2018. Foreldrar Bjarnheiðar voru Ástgeir Gíslason, f. 24. desember 1873, d. 12. október 1948, og Arndís Þorsteinsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

Helga Katrín Tryggvadóttir

Helga Katrín Tryggvadóttir fæddist 21. júní 1984. Hún lést 26. júlí 2018. Útför Helgu Katrínar fór fram 3. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Helgi Hróbjartsson

Helgi Hróbjartsson fæddist 26. ágúst 1937. Hann andaðist 6. júlí 2018. Útför hans fór fram frá Laugarneskirkju 7. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3764 orð | 1 mynd

Margrét Geirsdóttir

Margrét Geirsdóttir, eða Gréta eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Vopnafirði 6. apríl 1966. Hún lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 25. júlí 2018. Foreldrar hennar eru Geir Friðbjörnsson vörubifreiðarstjóri, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2315 orð | 1 mynd

Unnur S. Óskarsdóttir

Unnur S. Óskarsdóttir fæddist 9. apríl 1932 á Skammbeinsstöðum í Holtum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 27. júlí 2018. Útförin fer fram frá Kálfholtskirkju í dag, 9. ágúst 2018, klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. ágúst 2018 | Daglegt líf | 858 orð | 3 myndir

Þetta er búið að vera mikið ævintýri

Anna Hulda Júlíusdóttir vekur athygli ferðamanna á siglfirskum uppruna Mjallhvítar. Pantaði sér kjól teiknimyndapersónunnar í fullri stærð og klæddist honum í sumar og vakti mikla lukku. Á sjálf ættir að rekja til Siglufjarðar. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2018 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Rf3 e6 7. Bd3...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Rf3 e6 7. Bd3 Rf6 8. O-O Bd6 9. He1 Rbd7 10. Re4 Rxe4 11. Bxe4 Dc7 12. c4 O-O-O 13. c5 Staðan kom upp á opna alþjóðlega Xtracon-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn í Danmörku. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100...

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100. 9 til 12 Siggi Gunnars Heimili stjarnanna er hjá Sigga Gunnars alla virka morgna á K100. Skemmtileg viðtöl, leikir og langbesta tónlistin. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 279 orð

Af Benz, tjöldum og ellismellum

Ferð án fyrirheits“ hét ljóðabók Steins Steinars og á víðar við. Hallmundur Guðmundsson yrkir á Boðnarmiði „Ferðaljóð“: Æði af stað og bikið brunað í Benza mínum vegum á. Hvurt skal haldið get ei grunað því giska víða æja má. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. (Sálm: 73. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 536 orð | 3 myndir

Hinn brosmildi og bjartsýni fagurkeri

Heiðar Jónsson fæddist í Reykjavík 9.8. 1948 en ólst upp á Staðastað á Snæfellsnesi hjá fósturforeldrum sínum, Þorgrími V. Sigurðssyni, prófasti þar og kennara, og k.h., Áslaugu Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 59 orð

Málið

Njörður hét guð í ásatrú. Á 20. öld var farið að skíra sveinbörn nafninu. Það beygist um Njörð , frá Nirði , til Njarðar . Á sínum tíma skaut upp nafnorðinu njörður , íslenskri útgáfu enska orðsins nerd . Það þarf að beygjast eins og nafnið. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ragnar Helgason

30 ára Ragnar ólst upp í Varmahlíð, býr á Sauðárkróki, lauk stúdentsprófi og prófi í ljósmyndun frá Tækniskólanum og starfar hjá ARION banka á Sauðárkróki. Maki: Erla Hrund Þórarinsdóttir, f. 1989, endurskoðandi hjá KPMG. Sonur: Mímir Orri, f. 2016. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ragnar Helgason

30 ára Ragnar ólst upp í Varmahlíð, býr á Sauðárkróki, lauk stúdentsprófi og prófi í ljósmyndun frá Tækniskólanum og starfar hjá ARION banka á Sauðárkróki. Maki: Erla Hrund Þórarinsdóttir, f. 1989, endurskoðandi hjá KPMG. Sonur: Mímir Orri, f. 2016. Meira
9. ágúst 2018 | Fastir þættir | 174 orð

Rangar ákvarðanir. A-AV Norður &spade;K10 &heart;75 ⋄Á965...

Rangar ákvarðanir. A-AV Norður &spade;K10 &heart;75 ⋄Á965 &klubs;107654 Vestur Austur &spade;92 &spade;G64 &heart;D932 &heart;Á1064 ⋄G832 ⋄104 &klubs;D98 &klubs;ÁG32 Suður &spade;ÁD8753 &heart;KG8 ⋄KD7 &klubs;K Suður spilar 4&spade;. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Róbert Hjaltason

30 ára Róbert ólst upp í Reykjavík og Garðabæ, býr í Kópavogi, lauk prófi í rafmagnsiðnfræði frá HR og starfar hjá Lotu - verkfræðistofu, Systkini: Hjálmtýr, f. 1987, og Natalía, f. 1998. Foreldrar: Hjalti Gíslason, f. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Róbert Hjaltason

30 ára Róbert ólst upp í Reykjavík og Garðabæ, býr í Kópavogi, lauk prófi í rafmagnsiðnfræði frá HR og starfar hjá Lotu - verkfræðistofu, Systkini: Hjálmtýr, f. 1987, og Natalía, f. 1998. Foreldrar: Hjalti Gíslason, f. Meira
9. ágúst 2018 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Síðasti ráðherraskipaði skólastjórinn

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, er 63 ára í dag. Hann útskrifaðist úr Kennaraháskóla Íslands 1979 og hefur starfað við kennslu og stjórnun í 39 ár, var fyrsti kennarinn í Seljaskóla og Grandaskóla, kenndi svo í Melaskóla. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Steinunn Ýr Hjaltadóttir

30 ára Steinunn ólst upp í Árnesi í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, en er nú búsett í Reykjavík og starfar hjá Mjölni. Sonur: Nökkvi Steinn, f. 2012. Syskini: Birgitta Dögg Þrastardóttir, f. 1982, Guðni Jóhannes Hjaltason, f. 1991. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Steinunn Ýr Hjaltadóttir

30 ára Steinunn ólst upp í Árnesi í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, en er nú búsett í Reykjavík og starfar hjá Mjölni. Sonur: Nökkvi Steinn, f. 2012. Syskini: Birgitta Dögg Þrastardóttir, f. 1982, Guðni Jóhannes Hjaltason, f. 1991. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Heiðveig Hálfdánardóttir 85 ára Ásbjörn Kristófersson Edda Konráðsdóttir Garðar Forberg Hermann Ágúst Bjarnason Sigríður Króknes Sigurður Reynisson 80 ára Valdís Heiða Þorleifsdóttir 75 ára Ástvaldur Pétursson Guðrún S. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Heiðveig Hálfdánardóttir 85 ára Ásbjörn Kristófersson Edda Konráðsdóttir Garðar Forberg Hermann Ágúst Bjarnason Sigríður Króknes Sigurður Reynisson 80 ára Valdís Heiða Þorleifsdóttir 75 ára Ástvaldur Pétursson Guðrún S. Meira
9. ágúst 2018 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Vegamál eru Víkverja hugleikin. Hann ólst upp á landsbyggðinni þar sem vegir voru ræddir meira en venjulegt getur talist. Vangaveltur um snjómokstur, holur og slitlag voru reglulega meðal umræðuefna. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit Þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungsins og þjóðarinnar“. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Þórarinn B.H. Pjeturs

Þórarinn Brandur Helgason Pjeturss fæddist í Stykkishólmi 9.8. 1908 en ólst upp á Hellissandi. Auk þess var hann á Hæli í Hreppum á unglingsárunum. Foreldrar hans voru dr. Helgi Pjeturss, jarðfræðingur og heimspekingur í Reykjavík, og k.h. Meira
9. ágúst 2018 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Þórarinn B. H. Pjeturss

Þórarinn Brandur Helgason Pjeturss fæddist í Stykkishólmi 9.8. 1908 en ólst upp á Hellissandi. Auk þess var hann á Hæli í Hreppum á unglingsárunum. Foreldrar hans voru dr. Helgi Pjeturss, jarðfræðingur og heimspekingur í Reykjavík, og k.h. Meira

Íþróttir

9. ágúst 2018 | Íþróttir | 65 orð

1:0 Callum Williams 66. með skalla eftir hornspyrnu Hallgríms. 1:1...

1:0 Callum Williams 66. með skalla eftir hornspyrnu Hallgríms. 1:1 Brandur Olsen 90. með glæsilegu skoti utan teigs. Gul spjöld: Ásgeir (KA) 56. (brot), Joksimovic (KA) 61. (brot), Clarke (FH) 72. (brot), Williams (KA) 77. (brot), Hallgrímur (KA) 85. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Anton kom skemmtilega á óvart

Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Í gær lauk þátttöku þeirra þriggja íslensku sundmanna sem tóku þátt á Evrópumeistaramótinu í sundi í Glasgow þegar Predrag Milos kom þriðji í mark sínum undanriðli í 50 metra skriðsundi karla á tímanum 23,21. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

EM 18 ára kvenna Leikið í Austurríki : Finnland – Ísland 109:50...

EM 18 ára kvenna Leikið í Austurríki : Finnland – Ísland 109:50 *Ísland endaði með einn sigur í fimm leikjum í sínum riðli og er úr... Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 953 orð | 2 myndir

Hrífst af viðhorfinu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Svíinn reyndi Erik Hamrén hefur náð býsna góðum árangri á þjálfaraferli sínum í knattspyrnunni. Hamrén verður þjálfari karlalandsliðs Íslands næstu tvö árin að minnsta kosti. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Ingvar færir sig til Viborg í Danmörku

EM-farinn Ingvar Jónsson, sem á að baki sjö A-landsleiki í knattspyrnu, hefur ákveðið að söðla um og fara frá Sandefjord í Noregi til danska B-deildarfélagsins Viborg. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ingvar þjálfar yngri flokka

Ingvar Guðjónsson, sem stýrði kvennaliði Hauka til Íslandsmeistaratitils í körfuknattleik í vor, mun ekki stýra meistaraflokksliði næsta vetur. Karfan. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

KA – FH1:1

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 15. umferð, miðvikudag 8. ágúst 2018. Skilyrði : Grátt yfir og völlurinn sleipur og ekki upp á sitt besta. Skot : KA 9 (5) – FH 12 (3). Horn : KA 7 – FH 5. KA : (4-4-2) Mark : Aron Elí Gíslason. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin : Kaplakrikavöllur: FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin : Kaplakrikavöllur: FH – Selfoss 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin : Laugardalsvöllur: Fram – Þór 18 Njarðtaksvöllurinn: Njarðvík – ÍA 19.15 Hertz-völlurinn: ÍR – Leiknir R. 19. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Kosovo fær ekki vegabréfsáritun

Væntanlegir mótherjar íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, skipuðu leikmönnum 16 ára og yngri í B-deild Evrópumeistaramótsins í Sarajevo í Bosníu fá ekki vegabréfsáritun og gætu misst af mótinu. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Lærisveinn Vésteins rétt missti af gulli

Annað stórmótið í röð vann Svíinn Daniel Ståhl, lærisveinn Vésteins Hafsteinssonar, til verðlauna á stórmóti í gær en annað árið í röð varð hann jafnframt að gera sér silfur að góðu. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 793 orð | 2 myndir

Mun njóta þess að keppa verkjalaus á stórmóti

EM í Berlín Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is „Fyrir tveimur mánuðum var ekki ljóst hvort ég gæti kastað spjóti nokkurn tímann aftur og að ég gæti komist til Berlínar. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Mun ræða við Ragnar Sig.

Nýráðinn landsliðsþjálfari, Erik Hamrén, var spurður í gær hvort hann mundi reyna að fá Ragnar Sigurðsson ofan af þeirri ákvörðun að láta staðar numið með landsliðinu. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Nei var ráðandi svarið við spurningunni „líst þér vel á að fá Erik...

Nei var ráðandi svarið við spurningunni „líst þér vel á að fá Erik Hamren sem næsta landsliðsþjálfara Íslands?“ sem þúsundir Íslendinga svöruðu á veraldarvefnum í fyrradag. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 344 orð | 4 myndir

* Nicholas Bett , fyrrverandi heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi...

* Nicholas Bett , fyrrverandi heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi fórst í gær í bílslysi. Bett er frá Kenía og var einungis 28 ára gamall þegar hann lést en slysið átti sér stað í Nandi í Kenía. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KA – FH 1:1 Grindavík – Víkingur R. (2:1)...

Pepsi-deild karla KA – FH 1:1 Grindavík – Víkingur R. (2:1) Fjölnir – Keflavík (0:0) *Leikjunum tveimur var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Inkasso-deild karla Magni – Selfoss 3:1 Gunnar Örvar Stefánsson 44., 87. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Sigur og tap á fyrsta degi á Gleneagles

Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu belgískt tvíeyki af öryggi, 6/5, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í liðakeppni atvinnukylfinga í gær. Leikið er á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 757 orð | 3 myndir

Suðupottur þar sem allir hafa orku til að slást

EM í Berlín Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við vorum bara allar í einum hópi að slást,“ segir Aníta Hinriksdóttir sem var dæmd úr keppni í undanúrslitum 800 metra hlaupsins á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín í gærkvöld. Meira
9. ágúst 2018 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Töfrar Færeyingsins tryggðu FH stig í blálokin

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is FH og KA gerðu 1:1 jafntefli í 15.umferð Pepsi-deildar karla í gær. Brandur Olsen bjargaði stigi fyrir FH-inga í blálokin. Meira

Viðskiptablað

9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

25% fleiri ný-nemar á Bifröst

Umsóknir um há-skólanám við Há-skólann á Bifröst eru um 25% fleiri en á síðasta... Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Er slagorðið að slá í gegn? Fyrsti hluti...

Það er þó ljóst að ávinningur felst í að nota sterkt og vel heppnað slagorð sem dregur fram kjarnann í því sem skiptir máli fyrir fyrirtæki og ímynd þess. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Er unnt að sniðganga minnihlutavernd hlutafélagalaga?

Hluthafasamkomulög geta bundið hagsmuni hluthafa svo kirfilega saman að nærri stappar að líta beri á aðila samningsins sem einn. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 1045 orð | 1 mynd

Geta blandað saman gögnum úr drónum og gervihnöttum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Drónar með radarmælum, hitaskynjurum og öflugum myndavélum geta komið í góðar þarfir í alls kyns atvinnurekstri. Svarmi hefur m.a. þróað dróna sem getur flogið og aflað gagna án stjórnanda, hlaðið sig sjálfur og sent gögn í skýið. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 56 orð | 6 myndir

Götufæði í Granda mathöll

Í Granda Mathöll, sem staðsett er í endurgerðri fiskverksmiðju á hafnarsvæði Granda, er boðið upp á margvíslegt götufæði. Gestir geta þar notið þess að upplifa höfnina þar sem bátar leggjast að bryggju. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 176 orð

Hin hliðin

Nám: Ég útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri 1992 og frá Háskóla Íslands og Universitad Pompeu Fabra í Barcelona með B.S. í hagfræði 1996. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 2498 orð | 1 mynd

Húrra setur sterkan svip á miðbæ Reykjavíkur

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson stofnuðu fataverslunina Húrra Reykjavík á Hverfisgötu fyrir tæpum fjórum árum. Á þeim tíma hafa þeir opnað kvenfatabúð og pítsustað og margt fleira er í pípunum. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 974 orð | 2 myndir

Hvað skal gera þegar feigðin kallar?

Eftir Andrew Hill Það ætti ekki að draga það að láta stjórn og hluthafa vita af alvarlegum veikindum æðstu stjórnenda en friðhelgi einkalífsins skiptir einnig máli. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Hverfulleiki lífsins hjá Fiat

Forstjóri Fiat Chrysler, Sergio Marchionne, hélt veikindum sínum leyndum, og eru ekki allir sáttir við þá... Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Ítarlegt bókhald fyrir allan sólarhringinn

Forritið Enginn hörgull er á forritum sem reyna að hjálpa fólki að nýta daginn betur og láta sem minnstan tíma fara til spillis. ViðskiptaMogginn hefur t.d. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Jafn auðvelt fyrir hagkerfið að fara niður og upp

Í ár er liðinn aldarfjórðungur frá stofnun Domino's á Íslandi og af því tilefni verður mikið húllumhæ hjá pizzastaðakeðjunni seinni hluta árs. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 224 orð

Jafnvægi náð og nú þarf fólk virkilega að vanda sig

Eftir langt tímabil grósku og uppgangs í veitingarekstri hér á landi virðist sem veislan sé nú senn á enda og jafnvægi að nást sé mark tekið á þeim veitingamönnum í Reykjavík sem tjáðu sig í samtali við Morgunblaðið fyrr í vikunni. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Langferðaleikfang

Ökutækið Strangt til tekið er farartækið Slingshot frá Polaris ekki bíll, en ekki heldur mótorhjól. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Veitingamarkaður mettur Birna Ósk kaupir í Icelandair Primera hættir öllu í Birmingham ... Sænskar orkustöðvar um land allt Björgólfur og Heiðrún bæta við sig... Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 664 orð | 2 myndir

Mikill kostnaður vegna streymisveitu Disney

Eftir Önnu Nicolaou í New York Það verður ekki ódýrt að fara í samkeppni við Netflix og Amazon en kaupin á afþreyingarefni Fox munu hjálpa skemmtanarisanum Disney að fara vel af stað. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mælikvarðinn RevPAR olli lækkun

Stöðva þurfti í þrígang viðskipti með hótelkeðjuna Caesars þegar rekstrarmælikvarðinn RevPAR var undir... Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 220 orð

Pakkinn er í loftinu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þær voru ánægjulegar fréttirnar sem bárust nú í vikunni af því að íslenska netverslunin AHA hefði fyrst fyrirtækja í heiminum fengið leyfi til að senda vörur með drónum innanbæjar. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Sala á léttvíni og bjór dregst saman

Einkasala Sala á bjór og léttvíni í sumar, frá júní og fram yfir verslunarmannahelgi, hefur dregist saman frá sama tíma í fyrra um 1,1% hjá ÁTVR. Sala á rauðvíni hefur dregist saman um 3,15%, sala á hvítvíni um 6,7%, og sala á lagerbjór um 2%. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 365 orð | 2 myndir

Spilavítin í Vegas: lesið í spilin

Það vill gerast að viðskipti með hlutabréf fara að snúast um alls kyns rekstrarmælikvarða og skammstafanir sem fáir kunna skil á. Í hótelgeiranum er „RevPAR“ lausnarorðið, og stendur fyrir tekjur á hvert laust herbergi. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 249 orð

Sprengdu bakarofn í leit sinni að hinni fullkomnu pítsu

„Við höfðum áhuga á því að opna veitingastað í mörg ár og vorum ágætlega langt komnir í að kýla á það þegar tveir félagar okkar, Haukur Már Gestsson og Brynjar Guðjónsson, komu til okkar með hugmynd. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 338 orð

Strigaskór geta verið stöðutákn

Aðspurðir hvort það komi þeim á óvart þegar ungdómur landsins tjaldi fyrir utan búðina hjá þeim til þess að komast yfir nýjustu skó úr línu Kanye West og Adidas, segja þeir að það sé ekkert skrýtið. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 216 orð | 2 myndir

Sviptivindar leika um flugfélögin íslensku

Stefán E. Stefánsson Pétur Hreinsson Hlutabréfamarkaðurinn tók í gær enn einu sinni illa í upplýsingar úr rekstri Icelandair Group. Á sama tíma herðir að í rekstri WOW air og nýráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs félagsins hvarf frá félaginu í byrjun ágústmánaðar. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 147 orð | 2 myndir

Tísku fylgir spákaupmennska

Sindri Snær og Jón Davíð, eigendur Húrra Reykjavík segja birgðastýringu vera sérstaka listgrein, sem flókið sé að tileinka sér. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Tonn af mat á fjórum dögum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Matarvagninn the Wingman skiptir vagninum út fyrir bíl. Hreyfanleikinn býður upp á ýmsa möguleika. Vagninn afgreiddi tonn af kjúklingavængjum og frönskum í tengslum við Secret Solstice. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Tómas Ingason hættir í annað sinn hjá Wow air

Tómas Ingason er hættur störfum sem framkvæmdastjóri viðskiptasviðs flugfélagsins WOW air. Þetta staðfesti Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Útlán sjóðanna ná jafnvægi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný útlán lífeyrissjóða til sjóðfélaga á fyrstu sex mánuðum ársins voru ögn minni en yfir sama tímabil í fyrra. Á sama tíma spýta bankarnir áfram í. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Vatnsbyssan tekin skrefinu lengra

Áhugamálið Vatnsbyssan er á margan hátt hið fullkomna leikfang og veitir jafnt ungum sem gömlum prökkurum útrás fyrir að fíflast með dótabyssur, æfa hjá sér miðið, og stríða litlum systkinum með kaldri vatnsgusu. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Viðsnúningur hjá gagnaverum Advania

Gagnaver Hagnaður Advania Data Centers ehf. nam 415 milljónum króna í fyrra en tapið var 127 milljónir króna árið 2016. Tekjur félagsins jukust um tæplega 120% milli ára og námu 2,8 milljörðum króna, en þær voru 1,3 milljarðar króna árið 2016. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 958 orð | 3 myndir

Vörumerkinu vel flaggað í Höfn

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hollustuveitingastaðurinn Gló stefnir á opnun tveggja nýrra staða í Kaupmannahöfn á næstu sex mánuðum og Svíþjóð er jafnvel næsti áfangastaður. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Xi Jinping leiðir hægfara byltingu

Bókin Sennilega hefur aldrei verið mikilvægara að reyna að skilja þá efnahagslegu og pólitísku þróun sem er að eiga sér stað i Kína. Meira
9. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 882 orð | 3 myndir

Þriðjungur af skarkola fullunninn erlendis

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Æ meira af íslenskum fiski er selt heilt til útlanda og fullunnið í fiskvinnslum á meginlandi Evrópu þar sem vinnuafl er ódýrara. Á Íslandi eru mörg störf og fjárfesting í vinnslutækjum í húfi og gæti verið þörf á inngripum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.