Greinar fimmtudaginn 27. september 2018

Fréttir

27. september 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

200 milljónum undir áætlun

Björgun ehf. átti langlægsta tilboð í dýpkun í og við Landeyjahöfn næstu þrjú árin. Tilboð fyrirtækisins reyndist 200 milljónum króna undir áætlun Vegagerðarinnar um verktakakostnað. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

50 hillumetrar skjala

Ólafur Ragnar Grímsson greiðir Þjóðskjalasafninu 3,5 milljónir króna fyrir skráningu og frágang einkaskjalasafns síns sem afhent hefur verið safninu. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Aftur til veiða eftir langt hlé

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt var að því að endurbyggður Sighvatur GK 57 færi á veiðar í fyrsta skipti í gærkvöldi og var reiknað með að stefnan yrði tekin norður fyrir land. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 972 orð | 2 myndir

Af vináttu skáldsins og klæðskerans

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ánægjuefni fyrir Ísland

Á vef velferðarráðuneytisins kemur fram að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir það mikið ánægjuefni að tillaga Íslands um þetta mikilvæga mál hafi hlotið brautargengi. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

„Þetta er að hluta til pólitísk skýrsla“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í fyrsta lagi er þetta skýrsla sem beðið var um af öðrum ráðherra á öðru kjörtímabili. Starfshópurinn skilaði áfangaskýrslu áður en ég tók við. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Bragi hafi ekki farið út fyrir verksvið sitt

Velferðarráðuneytið telur að Bragi Guðbrandsson, þáverandi forstjóri Barnaverndarstofu, hafi ekki farið út fyrir verksvið sitt í Hafnarfjarðarmálinu svonefnda. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gær. Meira
27. september 2018 | Erlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Deilt um „stríð gegn bílum“

Ósló. AFP. | Borgaryfirvöld í Ósló hafa jafnt og þétt unnið að því að gera 1,9 ferkílómetra svæði í miðborginni bíllaust að mestu til að draga úr loftmengun og losun koltvísýrings og auðga mannlífið á götunum. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Gaman Þetta er ungt og leikur sér, gæti einhver hafa sagt sem sá unga fólkið skemmta sér í Hafnarfjarðarhöfn, þar sem það lék sér að því að stökkva í sjóinn af bátum sem lágu við... Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Einfaldasta súkkulaðikaka í heimi

Einfaldleikinn er oft erfiðastur eins og hefur margsannað sig í hinni frábæru kokkaáskorun Fimm eða færri sem lesendur Matarvefsins og Morgunblaðsins hafa skemmt sér yfir undanfarna mánuði. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Endurskoða þarf Sundabraut

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Endurskoða þarf framkvæmd fyrirhugaðrar Sundabrautar. Allar tillögur um þverun Kleppsvíkur eru margra áratuga gamlar. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fjórir slasaðir eftir að ekið var aftan á lögreglubifreið

Tveir lögreglumenn slösuðust í árekstri á Suðurlandsvegi við Sandskeið þegar bíl var ekið aftan á kyrrstæða lögreglubifreið þeirra skömmu fyrir klukkan þrjú í gær. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 1409 orð | 3 myndir

Frá Watergate til óttans við Trump

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hin æsilega bók bandaríska rannsóknarblaðamannsins Bobs Woodwards, „Fear: Trump in the White House“, seldist í 1,1 milljón eintaka á fyrstu viku eftir að hún kom í verslanir um miðjan mánuðinn. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 573 orð | 5 myndir

Greiðir 3,5 milljónir fyrir vinnuna

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Einkaskjalasafn Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, sem afhent var Þjóðskjalasafninu fyrir tveimur árum, er enn lokað sagnfræðingum og öðrum fræðimönnum. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

Gríðarleg vonbrigði

Í stuttri frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda er sagt frá því að frumvarp um veiðigjald hafi verið lagt fram. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 6 myndir

Haustlegt um að litast

Hvert sem litið er má nú sjá haustlitina brjótast fram í náttúrunni, en haustið brast formlega á með haustjafndægri aðfaranótt sunnudags. Sól mun því lækka á lofti næstu þrjá mánuði, allt fram til vetrarsólstaðna 21. desember þegar birta fer á ný. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 3 myndir

Hef lifað og hrærst í búskapnum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hækki í krónum frekar en prósentum

Samninganefnd stéttarfélagsins Einingar-Iðju fer fram á að laun hækki í krónum, ekki prósentum, í kjaraviðræðum í haust. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Kanntu brauð að baka?

Heimabakað brauð er mögulega það lekkerasta sem hægt er að bjóða upp á auk þess sem það þykir sérlega vandað að senda börnin með þannig veislukost í nesti. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 720 orð | 4 myndir

Kolakraninn eitt helsta táknið

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kolakraninn Hegri við Reykjavíkurhöfn austanverða, niður af Arnarhóli, var rifinn fyrir liðlega hálfri öld eða 17. febrúar 1968. Eigendur fyrirtækisins Kols & salts hf. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kröfurnar valdi öllum tjóni

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir framkomna kröfu stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík á hendur atvinnurekendum munu valda öllum tjóni og sér hafi brugðið við að sjá þá kröfu Framsýnar að lágmarkslaun verði 375... Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Laugarvatnsvegur lagaður

Unnið hefur verið að endurbótum á þjóðveginum við Laugarvatn og því verki verður fram haldið. Alls verða gerðar endurbætur á 8,8 kílómetra kafla, slitlag fræst upp, vegurinn styrktur og lögð út ný klæðing. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Láta smíða dráttarbát

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahafnir sf. hafa auglýst eftir tilboðum í smíði á nýjum dráttarbáti. Meira
27. september 2018 | Erlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Merkel missti „hægri höndina“

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Mikil uppbygging á Grandanum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna sf. hefur samþykkt fyrir sitt leyti nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar Fiskislóð 16-32 í Örfirisey, svokallaðan Línbergsreit. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Mikilvæg skjöl sögunnar ekki varðveist

Þjóðskjalasafnið hefur undanfarin ár lagt áherslu á að fá til varðveislu skjalasöfn stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka. Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri skjalasviðs, segir að t.d. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Nýr Herjólfur í notkun í lok mars

Ný Vestmannaeyjaferja sem er í smíðum í Póllandi mun ekki verða tekin í notkun fyrr en 30. mars á næsta ári. Þangað til mun Eimskip reka Herjólf með sama sniði og verið hefur. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 728 orð | 3 myndir

Óvíst um verklok á sjúkrahótelinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvíst er hvenær nýtt sjúkrahótel við Landspítala verður tekið í notkun. Framkvæmdirnar hófust árið 2016 og var upphaflega gert ráð fyrir að húsið yrði afhent vorið 2017. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ráðherra fundar með Mýrdælingum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hef verið stuðningsmaður þessa verkefnis frá upphafi og ég er opinn fyrir öllum leiðum til að það verði að veruleika. Meira
27. september 2018 | Innlent - greinar | 1734 orð | 2 myndir

Sambía og Ísland sameinast á Öldugötunni

Árið 1995 bjó Anna Þóra Steinþórsdóttir í Finnlandi. Hún fór í ferðalag til Sambíu og hitti þar ást lífs síns, Harry Mashinkila. Ári seinna fluttu þau bæði til Íslands og tveimur árum síðar fæddist eldri dóttir þeirra. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Samtökum atvinnulífsins var brugðið við kröfurnar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. september 2018 | Innlent - greinar | 150 orð | 2 myndir

Semur lög á milli æfinga

Már Gunnarsson er einn þeirra íþróttamanna sem stefna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020 og á dögunum var hann áberandi er samstarfssamningur Toyota við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðra var undirritaður. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Skiptir máli hvernig haldið er á spilunum

Framtíðin ætti að geta verið góð í mjólkurframleiðslu, að mati Baldurs Helga Benjamínssonar, þótt einnig séu blikur á lofti þar eins og annars staðar. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Skoða bótarétt sinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf., segir tafir á byggingu sjúkrahótels við Landspítalann hafa kostað sitt. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Spegilmynd í vætutíð á Egilsstaðaflugvelli

Meðal fyrstu verka við komu flugvéla til Egilsstaða er að koma fyrir tveimur þríhyrningslaga kubbum við hjól vélanna til að skorða þær tryggilega á flughlaðinu áður en vinna hefst við affermingu. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Styðji stækkun og eflingu sveitarfélaga

Tvær tillögur eru gerðar um stækkun og eflingu sveitarfélaga á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fram fer á Akureyri. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Svarthvíta fortíðin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skrifstofa vinnuvélaleigufyrirtækisins Hegra hf. í Borgartúni lítur nánast eins út og hún gerði í fyrirtækinu Koli & salti fyrir um hundrað árum. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Telja illa vegið að Klóa og kókómjólk

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Á þeim áratugum sem MS hefur notað köttinn KLÓA til auðkenningar á kókómjólk hefur fyrirtækið skapað auðkenninu markaðsfestu og áunnið því viðskiptavild. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Tengir saman stíga við Búrfell

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun hyggst byggja göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá við Búrfellshólma. Tilgangurinn er að bæta aðgengi að Búrfellsskógi sem hefur versnað vegna framkvæmda við Búrfellsstöð 2. Meira
27. september 2018 | Innlent - greinar | 372 orð | 1 mynd

Vandræðaleg og stirð tilfinning

Hinn fjölhæfi tónlistarmaður Logi Pedro Stefánsson sendi frá sér smáskífuna Fagri blakkur í vikunni en hún inniheldur lögin Fuðrið upp og Reykjavík. Hann segir föðurhlutverkið hafa breytt miklu og lítur björtum augum til framtíðar. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vegabréfum fækkar um 54% milli ára

Aðeins voru gefin út 2.343 íslensk vegabréf í ágústmánuði sem er mikil fækkun frá í fyrra en til samanburðar voru 5.098 vegabréf gefin út í ágúst 2017. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 54% milli ára. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Vegurinn við Fjaðrárgljúfur verður lagaður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjaðrárgljúfursvegur er hættulegur og þarfnast viðhalds hið bráðasta, að mati Bryndísar Fanneyjar Harðardóttur hjá bílaþjónustunni Framrás í Vík í Mýrdal. Framrás aðstoðar ökumenn sem lenda í vandræðum og óhöppum. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð

Verkefnahópur á að leiða málið til lykta

„Undirrituð lýsa yfir vilja sínum til að verkefnahópurinn leiði, að þessum viðræðum loknum, til lykta málefni Sundabrautar. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Verkefni um rafræna fylgiseðla samþykkt

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Tillaga Íslands um rafræna fylgiseðla með lyfjum var samþykkt í stýrinefnd Evrópuráðsins í Strassborg. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vilja ekki að makrílráðgjöf verði birt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, birtir að öllu óbreyttu ráðgjöf um veiðar næsta árs á makríl, norsk-íslenskri síld og kolmunna á föstudag. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 653 orð | 6 myndir

Vin fái vernd

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Gjáin er falleg, sama á hvaða tíma árs þú kemur hingað. Kannski hefur þessi staður aldrei fallegri svip einmitt þessa dagana, þegar haustlitirnir hafa sett svip sinn á gróðurinn hér. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 848 orð | 2 myndir

Yfir sjö milljarðar í veiðigjöld 2019

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt áætlun um aflamagn íslenskra skipa árið 2019 má gera ráð fyrir því að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi, að teknu tilliti til frítekjumarks, muni nema rúmlega sjö milljörðum króna. Meira
27. september 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Örfirisey er afar dýrmæt

Örfirisey er dýrmætt svæði í nágrenni við miðborg Reykjavíkur, segir í greinargerð Halldóru Hrólfsdóttur. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2018 | Leiðarar | 401 orð

Aðvörunarorð Klaus

Sífellt fleiri augu opnast fyrir þeim hættum sem liggja í loftinu Meira
27. september 2018 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Trúarhitinn blindar

Athygli vekur að þingmenn Viðreisnar skuli enn staðfastir í þeirri trú sinni að koma verði Íslandi inn í Evrópusambandið með öllum tiltækum ráðum. Meira
27. september 2018 | Leiðarar | 236 orð

Vafasamt spillingartal

Sumir hafa undarlegan áhuga á að tala Ísland niður Meira

Menning

27. september 2018 | Tónlist | 453 orð | 2 myndir

Afburða-Strauss

Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir. Efnisskrá: Richard Strauss: Ævintýri Ugluspegils op. 28 (1895), Vier letzte Lieder (1948), Frühling, September, Beim Schlafengehen, Im Abendrot. Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. Meira
27. september 2018 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Af samfélagi dægurtónlistarmanna

Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við Háskóla Íslands og dægurtónlistarfræðingur, flytur tölu um samfélag dægurtónlistarmanna á Íslandi í Hljóðbergi í Hannesarholti sem byggð er á doktorsritgerð hans um sama efni. Meira
27. september 2018 | Kvikmyndir | 1393 orð | 2 myndir

„Held mig frá yfirborðskenndum heimi“

Viðtal Anna Margrét Björnsson amb@mbl.is „Forðastu kvikmyndaskóla, fylgdu eigin hugsjón og festu allt sem þú sérð á filmu,“ eru nokkur þeirra ráða sem hinn óviðjafnanlegi Jonas Mekas gefur upprennandi kvikmyndagerðarfólki. Meira
27. september 2018 | Kvikmyndir | 521 orð | 2 myndir

Bolabrögð í bulluveldi

Leikstjóri: Sergei Loznitsa. Meira
27. september 2018 | Bókmenntir | 1681 orð | 2 myndir

Ég er að skoða aðra hluti

Mig langaði að skrifa um ömmur mínar og mömmu eftir að ég fór að skoða þær með öðrum augum, skoða þeirra líf og æsku. Meira
27. september 2018 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Genzken verðlaunuð

Þýska myndlistarkonan Isa Genzken mun hljóta Nasherverðlaunin á næsta ári en þau eru veitt af Nasher Sculpture Center í Texas fyrir framúrskarandi árangur í skúlptúrgerð og nemur verðlaunaféð 100 þúsund dollurum, nær 11 milljónum króna. Meira
27. september 2018 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Hockney hannaði kirkjuglugga í iPad

Nýjasta verk hins margfræga myndlistarmanns Davids Hockneys var afhjúpað í gær en það er kirkjugluggi sem hann hannaði í iPad-spjaldtölvu sinni fyrir Westminster Abbey í Lundúnum. Eins og við mátti búast er glugginn litríkur og sýnir m.a. Meira
27. september 2018 | Bókmenntir | 392 orð | 8 myndir

Íslenskar bókmenntir í öndvegi

Bókaútgáfan Benedikt, sem fagnar tveggja ára afmæli um þessar mundir, gefur út fimm skáldsögur, smásagnasafn, ljóðabók og ljóðasafn, svo taldar séu upp íslenskar bókmenntir, en einnig barnabók og endurútgáfu á bók eftir Murakami. Meira
27. september 2018 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Jón Nordal og Atli Heimir heiðraðir

Tónskáldafélag Íslands heiðraði í gær tónskáldin Jón Nordal og Atla Heimi Sveinsson við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu. Á aðalfundi félagsins 14. Meira
27. september 2018 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Kemur vini sínum Spacey til varnar

Enska leikkonan Judi Dench er ósátt við að vini hennar, leikaranum Kevin Spacey, hafi verið skipt út fyrir annan leikara í kvikmyndinni All the Money in the World . Sagði hún það óverjandi, burtséð frá því hvað Spacey hefði gert af sér. Meira
27. september 2018 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Kristín Þóra verðlaunuð á Queer Lisboa

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir hlaut um síðustu helgi verðlaun á kvikmyndahátíðinni Queer Lisboa í Lissabon í Portúgal fyrir bestan leik leikkonu í aðalhlutverki, fyrir leik sinn í kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega. Meira
27. september 2018 | Myndlist | 722 orð | 1 mynd

Marglaga minningar

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Olíumálverkin á sýningunni Minnig um lit, sem Erla S. Haraldsdóttir myndlistarmaður opnar kl. 17 í dag í Galleríi Gróttu eru öll abstrakt og af allt öðrum toga en hún hefur áður sýnt opinberlega hér á landi. Meira
27. september 2018 | Tónlist | 727 orð | 3 myndir

Ratað í gegnum hljóðheiminn

Tónlist eftir Bjarna Rafn Kjartansson. Textar eftir Ásdísi Maríu Viðarsdóttur, Fanneyju Ósk Þórisdóttur, Jófríði Ákadóttur og Steinunni Harðardóttur. Hljóðblöndun: Bjarni Rafn Kjartansson og José Diogo Neves. Tónjöfnun: José Diogo Neves. Meira
27. september 2018 | Hugvísindi | 158 orð | 1 mynd

Spyr hvernig skuli Krist kenna

Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands í dag kl. 16.30 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Hvernig skal Krist kenna? Nútímasagnaritun um forna sögu . Meira
27. september 2018 | Bókmenntir | 208 orð | 1 mynd

Þriðja bindi skjala Landsnefndar

Þriðja bindi svonefndra Landsnefndarskjala kemur út í dag, en Landsnefndin fyrri var þriggja manna nefnd á vegum konungs sem ferðaðist um Ísland á árunum 1770-1771 og safnaði upplýsingum um land, þjóð og aðstæður í samfélaginu. Meira

Umræðan

27. september 2018 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Afsakið íbúar á Kleppsvegi 22

Í síðustu viku var 13. ráðstefna þingmanna um norðurskautsmál í Finnlandi. Þar koma saman þingmenn þeirra landa sem eiga landamæri norðan heimskautsbaugs og ræða sameiginleg mál norðurskautsins. Meira
27. september 2018 | Aðsent efni | 1804 orð | 2 myndir

Estonia – mesta sjóslys í sögu Evrópu

Eftir Valgarð Briem: "Estonia lagði af stað frá Tallinn klukkan rúmlega sjö um kvöldið með 989 manns um borð. Af þeim komust 852 aldrei til hafnar." Meira
27. september 2018 | Aðsent efni | 2180 orð | 4 myndir

Íslendingum var neitað um aðstoð, sem aðrir fengu

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Hver var munurinn á íslenska bankakerfinu annars vegar og hinu svissneska og skoska hins vegar? Sá, að Íslendingum var neitað um aðstoð." Meira
27. september 2018 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Orsök og afleiðing

Eftir Guðjón Jensson: "Ef við eigum að eiga einhverja von um lausn flóttamannavandans þarf öll heimsbyggðin að setjast niður og hugsa sinn gang." Meira
27. september 2018 | Aðsent efni | 1189 orð | 1 mynd

Vissir þú þetta um CCP?

Eftir Tryggva Hjaltason: "EVE Online hefur á 15 árum þénað meira en 700 milljónir dollara í erlendum gjaldeyri sem hafa farið beint inn í íslenskt hagkerfi, eða 77 milljarða kr. m.v. gengi dagsins í dag." Meira
27. september 2018 | Aðsent efni | 1087 orð | 1 mynd

Ýkjur þjóðernissinna og pólitíski rétttrúnaðurinn

Eftir Boga Þór Arason: "Í einu af fjölmörgum bloggum sínum um glæpi innflytjenda kjamsaði bloggarinn á því að Svíþjóð væri orðið „næst versta nauðgunarland heimsins, aðeins Lesotho“ væri verra." Meira

Minningargreinar

27. september 2018 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, bóndi frá Ingólfshvoli í Ölfusi, fæddist á Nesjavöllum í Grafningi 25. febrúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Guðrún Sæmundsdóttir, f. 1904, og Guðmundur Jóhannesson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2018 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Ásthildur Salbergsdóttir

Ásthildur Salbergsdóttir fæddist 25. ágúst 1939. Hún lést 2. september 2018. Útför Ásthildar fór fram 21. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2018 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

Halldóra Friðriksdóttir

Halldóra Friðriksdóttir fæddist 27. september 1937 í Úlfsstaðakoti í Blönduhlíð í Skagafirði, nú Sunnuhvoli. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 17. september 2018. Foreldrar hennar voru Friðrik Kristján Hallgrímsson, f. 14. janúar 1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2018 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Kolbrún Gerður Sigurðardóttir

Kolbrún fæddist á Ísafirði 28. desember 1936. Hún andaðist á Landspítalanum 20. september 2018. Kolbrún var dóttir hjónanna Bjarneyjar Þórðardóttur, f. 6.3. 1905, d. 3.1. 1970, og Sigurðar Bentssonar, f. 23.10. 1906, d. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2018 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannsdóttir

Kristín Jóhannsdóttir fæddist 14. október 1928 í Sandvík á Hauganesi á Árskógsströnd við Eyjafjörð. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 7. september 2018. Foreldrar hennar voru Jóhann Friðrik Jónsson, útgerðarmaður og bóndi, f. 10.5. 1899, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2018 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Louise Kristín Theodórsdóttir

Louise Kristín Theodórsdóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 15. september 2018. Louise Kristín var dóttir hjónanna Laufeyjar Þorgeirsdóttur, f. 14.8. 1914, d. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2018 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

Unnur Halldórsdóttir

Unnur Rannveig Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 17. apríl 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. september 2018. Foreldrar hennar voru Halldór Halldórsson bankastjóri, f. 27. nóvember 1900, d. 5. desember 1949, og Liv Ingibjörg Ellingsen, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2018 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 2 myndir

Birta í Haukadal

Fulltrúar Birtu lífeyrissjóðs og Skógræktarinnar hafa samið til þriggja ára um skógrækt á þremur hekturum lands í Haukadal í Biskupstungum. Meira
27. september 2018 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Segja Austurland afskipt í samgönguáætlun

Lýst er vonbrigðum með hlut Austurlands í væntanlegri samgönguáætlun í ályktun frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi. Þar segir að við blasi miklar tafir við samgöngubætur í fjórðungnum. Meira
27. september 2018 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Strætó er nú á kerfi Google Maps

Leiðakerfi Strætó er nú aðgengilegt í því kerfi Google Maps sem heldur utan um almenningssamgöngur. Þetta kerfi Google inniheldur gögn frá um 18.000 borgum um allan heim, þar á meðal flestum stærri borgum Evrópu. Meira
27. september 2018 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Vilja mannsæmandi vegi vestra

Harmað er algjört skilningsleysi stjórnvalda á brýnni þörf fyrir samgöngubótum á sunnanverðum Vestfjörðum í ályktun sem bæjarráð hefur sent frá sér. Sögð er þörf á mannsæmandi vegum til og frá svæðinu. Meira

Daglegt líf

27. september 2018 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Klassík og kammertónlist

Á laugardaginn kl. 14.00 verða í Bergi í Hljómahöll í Reykjanesbæ haldnir hátíðartónleikar til heiðurs Eiríki Árna Sigtryggssyni tónskáldi sem á 75 ára afmæli um þessar mundir. Meira
27. september 2018 | Daglegt líf | 519 orð | 2 myndir

Smástund fyrir alla

Börn fá leikaðstöðu á kaffihúsi sem stendur til að opna í Reykjavík. Í afslöppuðu umhverfi eiga foreldrar að geta sinnt sínum erindum meðan krakkarnir leika sér með kubba en nú er safnað fyrir kaupum á þeim. Meira
27. september 2018 | Daglegt líf | 1081 orð | 3 myndir

Wintour við völd á Vogue í 30 ár

Anna Wintour, ritstjóri bandarísku útgáfu tímaritsins Vogue og valdamesta kona tískuheimsins, hefur haft gríðarmikil áhrif langt fyrir utan tískuheiminn á þeim 30 árum sem hún hefur setið í ritstjórastóli. Meira

Fastir þættir

27. september 2018 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Rfd7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Rfd7 8. Be3 b5 9. a3 Bb7 10. g5 Be7 11. h4 Rc6 12. Dd2 Hc8 13. 0-0-0 b4 14. axb4 Rxb4 15. Kb1 0-0 16. h5 Rc5 17. f3 Da5 18. b3 Bxe4 19. Kb2 Bb7 20. Ha1 Dc7 21. Hg1 Hfd8 22. f4 Bf8 23. Meira
27. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
27. september 2018 | Í dag | 285 orð

Af kaupfélögunum og stagað í göt

Óvænt kom bókin „Þegar amma var ung“ eftir Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur upp í hendurnar á mér á dögunum. Meira
27. september 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Einar Karl Vilhjálmsson

30 ára Einar Karl býr í Garði, er framkvæmdastjóri Víðis í Garði og vaktstjóri Íþróttamiðstöðvarinnar í Garði. Maki: Sylvía Sigurgeirsdóttir, f. 1993, starfar hjá Icelandair, í fæðingarorlofi. Sonur: Vilhjálmur Steinar, f. 2015. Meira
27. september 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Hjörtur Logi Valgarðsson

30 ára Hjörtur ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Flensborg og leikur með FH í meistaraflokki í knattspyrnu. Maki: Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir, f. 1988, flugfreyja. Sonur: Hermann Darri Logason, f. 2016. Meira
27. september 2018 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Hljóðvarp undir þrumum og hagléli

Ég lifi um þessar mundir þónokkuð tilraunakenndu lífi, hef svokallaða og sjálfskipaða fljótandi búsetu, bý með aðra löppina aðeins utan við borgina í bústað með góðri vinkonu og ketti hennar. Meira
27. september 2018 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Hugarheimur íslenskra poppara

Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við Háskóla Íslands og helsti dægurtónlistarfræðingur landsins, skrifaði doktorsritgerð um samfélag dægurtónlistarmanna á Íslandi. Hann var gestur í Ísland vaknar þar sem hann sagði frá rannsóknum sínum og niðurstöðum. Meira
27. september 2018 | Í dag | 466 orð | 4 myndir

Í spennandi og afar fjölbreytilegu starfi

Agnes Johansen fæddist í Reykjavík 27.9. 1958 og ólst þar upp, lengst af í Safamýri. Þegar Agnes var 12 ára flutti fjölskyldan á Laugarásveg. Meira
27. september 2018 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Kaldhæðni örlaganna miskunnarlaus

Hörmungaratburður átti sér stað á þessum degi árið 1986. Hljómsveitin Metallica var á tónleikaferðalagi um Evrópu og voru meðlimirnir um borð í hljómsveitarrútu milli Stokkhólms og Kaupmannahafnar. Meira
27. september 2018 | Í dag | 14 orð

Lát ekki hið vonda sigra þig en sigra þú illt með góðu Rómverjabréfið...

Lát ekki hið vonda sigra þig en sigra þú illt með góðu Rómverjabréfið 21. Meira
27. september 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Maríanna Guðbergsdóttir

30 ára Maríanna lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði, MA-prófi í kynjafræði og er forstöðukona frístundaheimilis í Snælandsskóla. Maki: Egill Árni Sigurjónsson, f. 1988, starfar á sambýli. Börn: Erik Óli Egilsson, f. 2016. Meira
27. september 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

„Þetta fór eins og flestir höfðu spáð fyrir um.“ Þarna er „fyrir um“ ofaukið. Flestir höfðu bara spáð þessu. Að spá er að segja fyrir fram að e-ð muni verða . Sögnin stendur á eigin fótum og þarf engar spelkur. Meira
27. september 2018 | Fastir þættir | 173 orð

Simbi sjómaður. N-Allir Norður &spade;63 &heart;G9 ⋄ÁK732...

Simbi sjómaður. N-Allir Norður &spade;63 &heart;G9 ⋄ÁK732 &klubs;8542 Vestur Austur &spade;Á102 &spade;KG94 &heart;K7 &heart;108632 ⋄954 ⋄G108 &klubs;ÁK1063 &klubs;G Suður &spade;D875 &heart;ÁD54 ⋄D6 &klubs;D97 Suður spilar 2G... Meira
27. september 2018 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Skoraði 300 mörk með landsliðinu

Héðinn Gilsson, húsasmíðameistari og handboltakappi, á 50 ára afmæli í dag. Hann hóf ferilinn með FH, lék fjölmarga leiki með landsliðinu, skoraði 300 í mörk í þeim og spilaði í tíu ár í Þýskalandi, hjá Düsseldorf, Dormagen og Fredenbeck. Meira
27. september 2018 | Í dag | 212 orð

Til hamingju með daginn

95 ára María Jónsdóttir 90 ára Nanna Guðjónsdóttir Þórunn Pálsdóttir 85 ára Sigfrid Valdimarsdóttir Sigurbjörn Pálsson 80 ára Guðrún Jónsdóttir 75 ára Dómhildur S. Glassford Konráð Jónas Hjálmarsson Nikulás S. Meira
27. september 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Eygló Angaríta Moreno og Hafrún Ægisdóttir söfnuðu 1.650 kr...

Vinkonurnar Eygló Angaríta Moreno og Hafrún Ægisdóttir söfnuðu 1.650 kr. handa Rauða krossinum. Einnig færðu þær Konukoti heilan helling af framandi bananasnakki. Söfnunin fór fram fyrir framan Krónuna í... Meira
27. september 2018 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Íslandsmótinu í knattspyrnu lýkur nú um helgina. Þó að fallbaráttan hafi klárast um helgina ríkir enn örlítil spenna um það hvaða lið verður Íslandsmeistari, þar sem þrjú lið geta tæknilega séð orðið meistari. Meira
27. september 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1906 Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, fánahugmynd sína, hvítan kross í bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn. Meira
27. september 2018 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Þorsteinn Erlingsson

Þorsteinn Erlingsson fæddist á Stórumörk undir Eyjafjöllum 27.9. 1858 en ólst upp í Hlíðarendakoti eins og segir í kvæðinu sem svo oft er sungið. Foreldrar hans voru Erlingur Pálsson að Árhrauni, og k.h., Þuríður Jónsdóttir. Meira

Íþróttir

27. september 2018 | Íþróttir | 44 orð

1:0 Pernille Harder 28. með skalla af stuttu færi eftir að Bukovec sló...

1:0 Pernille Harder 28. með skalla af stuttu færi eftir að Bukovec sló til hliðar fyrirgjöf Hansen frá vinstri. 2:0 Ella McLeod 66. af stuttu færi eftir að Bukovec náði að verja skot Jakabfi úr dauðafæri í teignum. Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld:... Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Eiganda Chelsea hafnað í Sviss

Kristján Jónsson kris@mbl.is Roman Abramovich, eiganda enska knattspyrnufélagsins Chelsea, hefur verið meinað af svissneskum yfirvöldum að færa lögheimili sitt til Sviss. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Eitt besta lið heims er mætt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Viðureignir íslenska og sænska landsliðsins í handknattleik kvenna, í kvöld og á laugardag, eru hluti af undirbúningi beggja liða fyrir stærri verkefni sem framundan eru hjá þeim báðum. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ekki er alltaf tekið út með sældinni að vera stuðningsmaður...

Ekki er alltaf tekið út með sældinni að vera stuðningsmaður íþróttafélags, í hvaða grein sem það er. Þar skiptast á skin og skúrir, og þannig á það auðvitað að vera. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Er í keppni við tímann

Ein helsta kempa heimsmeistaraliðs Norðmanna í handknattleik, Nora Mørk, er nú í keppni við tímann um að hafa náð fullum styrk til þess að vera tilbúin að leika með norska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu sem hefst í Frakklandi 29. nóvember. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fjórir KA-menn í banni gegn Blikum

Fjórir af erlendu leikmönnunum í KA verða í leikbanni í lokaumferðinni gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem leikin verður á laugardag. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fjölmenni til San Marínó

Iveta Ivanova og 40 aðrir Íslendingar keppa fyrir hönd þjóðarinnar á Smáþjóðamótinu í San Marínó um helgina. Bæði Iveta og Aron Anh Huyng eiga þar titil að verja eftir að hafa sigrað í sínum flokkum á síðasta móti. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Full sjálfstrausts í landsliðið

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Guðjón Valur markahæstur í góðum sigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur þegar Rhein-Neckar Löwen varð fyrst liða til að leggja hvítrússneska liðið Meshkov Brest að velli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur kvenna: Ásvellir: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur kvenna: Ásvellir: Ísland – Svíþjóð 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Laugardalshöll: Þróttur – ÍBV U 19. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

HM kvenna á Tenerife Leikið um sæti í 8-liða úrslitum: Kína &ndash...

HM kvenna á Tenerife Leikið um sæti í 8-liða úrslitum: Kína – Japan 87:81 Nígería – Grikkland 57:56 Frakkland – Tyrkland 78:61 Spánn – Senegal 63:48 Í 8-liða úrslitum mætast: Kanada – Spánn Bandaríkin – Nígería Belgía... Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Hóflegt tap gegn meistarakandídötum

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Leikmenn Þórs/KA geta gengið stoltir frá rimmu sinni við þýska stórliðið Wolfsburg í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Kristján hættir hjá ÍBV

Kristján Guðmundsson, þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta þjálfun liðsins eftir leikinn að Íslandsmótinu loknu: „Síðastliðin 2 ár hefur Kristján unnið gott starf fyrir ÍBV og lagt sitt af mörkum í að gera ÍBV að... Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Leó er ekki fingurbrotinn

Leó Snær Pétursson, handknattleiksmaður hjá Stjörnunni, slapp betur en áhorfðist er hann meiddist snemma leiks Stjörnunnar og Vals í Olís-deild karla í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: RN Löwen – Meshkov Brest 33:27...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: RN Löwen – Meshkov Brest 33:27 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk fyrir Löwen en Alexander Petersson ekkert. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg &ndash...

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg – Þór/KA 2:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir var í liði Wolfsburg fram á 80. mínútu. *Wolfsburg áfram, 3:0 samanlagt. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Orri hættir með FH-liðið

Orri Þórðarson er hættur þjálfun kvennaliðs FH í knattspyrnu, en liðið féll úr efstu deild á dögunum. Þetta staðfesti hann í samtali við netmiðilinn fotbolta.net. Orri stýrði FH í fjögur ár og kom liðinu upp úr 1. deild árið 2015. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 902 orð | 2 myndir

Pítsuveislan kveikti áhugann fyrir karateíþróttinni

Karate Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Iveta Ivanova er líkast til efnilegasta karatestúlka landsins um þessar mundir og er á leið með íslenska landsliðinu á Smáþjóðamótið í San Marínó en hún er í 50. sæti á alþjóða heimslistanum í sínum flokki. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Rautt spjald dregið til baka

Dómarar leiks Víkings og Þróttar í Grill 66-deild karla í síðustu viku ákváðu að draga til baka rautt spjald sem þeir sýndu Halldóri Rúnarssyni, markverði Þróttar, á síðustu sekúndum leiksins. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sjöundi í röð hjá Szeged

Stefán Rafn Sigurmannsson og liðsfélagar hans í ungverska handboltaliðinu Pick Szeged unnu í gær sjöunda leik sinn í röð. Szeged fór þá í heimsókn til Ferencváros og vann 35:22-sigur í efstu deild Ungverjalands. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Skoraði tvö og gaf eitt

Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var áberandi í 5:2-sigri Lokeren á Charleroi í 16-liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Ari skoraði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu og einnig lokamark leiksins úr vítaspyrnu. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Wolfsburg – Þór/KA 2:0

AOK Stadium, Meistaradeild kvenna, 32ja liða úrslit, seinni leikur, miðvikudag 26. september 2018. Skilyrði : 17 stiga hiti og hálfskýjað. Frábær völlur. Skot : Wolfsb. 23 (12) – Þór/KA 0. Horn : Wolfsburg 10 – Þór/KA 1. Wolfsb. Meira
27. september 2018 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

Þeir tíu efstu eru allir með

Ryder Kristján Jónsson kris@mbl.is Hin óvenjulega en vinsæla íþróttakeppni, Ryder-bikarinn í golfi, hefst á morgun í Frakklandi. Þar er um liðakeppni að ræða í íþrótt sem oftast nær er einstaklingsíþrótt. Meira

Viðskiptablað

27. september 2018 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

150% aukning í sölu Suzuki-mótorhjóla í ár

Samgöngur Kolbeinn Pálsson, framkvæmdastjóri mótorhjóladeildar Suzuki á Íslandi, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að sala á Suzuki-mótorhjólum hafi stóraukist á þessu ári eftir að hafa staðið í stað nánast frá hruni. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Áskoranir felast í kynslóðaskiptum og stafrænni framtíð

Reikna má með að stjórnendur og sérfræðingar muni fjölmenna á mannauðsdaginn sem haldinn verður í Hörpu á föstudag. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Bálkakeðjunni beitt gegn fölsurum

Forritið Vörufölsun er útbreitt vandamál sem gengur erfiðlega að uppræta. Falsararnir virðast verða færari með hverju árinu og oft er erfitt fyrir kaupendur að greina það sem er falskt frá því sem er ekta. Fólkið að baki forritinu Peeke (www.peeke. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 783 orð

Breytt eignarhald tryggi betri frið

Meðal stórtíðinda úr íslenskum sjávarútvegi að undanförnu eru nýlegar fréttir af kaupum FISK Seafood á Sauðárkróki á tæplega þriðjungs hlut Brims hf. í VSV. Kaupverðið var 9,4 milljarðar króna. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 151 orð | 2 myndir

Dagur þorsksins nú haldinn í þriðja sinn

Þann 3. október verður í Húsi sjávarklasans efnt til Dags þorsksins í þriðja sinn. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 139 orð | 2 myndir

Fagnar nýjum hluthöfum mjög

Tímamót urðu í sögu Vinnslustöðvarinnar í liðinni viku þegar FISK Seafood keypti tæplega þriðjungs hlut í fyrirtækinu. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Halla og Ásta nýir forstöðumenn hjá Origo

Origo Halla Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mannauðs- og launalausna og Ásta Guðmundsdóttir hefur tekið við sem forstöðumaður kerfisþjónustu hjá Origo. Halla er með BS-próf í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 405 orð | 2 myndir

Heildartekjur lækka um 24 milljarða

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenskur sjávarútvegur er mögulega kominn á nýtt tímabil sterkrar íslenskrar krónu að sögn Jónasar Gests Jónassonar, yfirmanns sjávarútvegshóps hjá Deloitte. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 167 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá VÍ, 1979; kennari frá KHÍ, 1983; viðskiptafr. frá HÍ, 1983, meist.próf í viðskiptafr. og í mannauðsstj. 2004. Störf: Frá árinu 1975-2008 starfaði ég hjá Íslandsbanka, síðar Glitni, síðast framkvæmdastjóri Glitnis frá 2006-2008. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Hluthafar Beringer í myrkri

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hluthafar í Beringer Finance AB hafa litlar upplýsingar fengið um stöðu félagsins frá því að tilkynnt var í sumar að alþjóðlegur banki myndi kaupa fyrirtækið. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 563 orð | 1 mynd

Hvenær er verð of hátt?

Bann samkeppnislaga við yfirverðlagningu markaðsráðandi fyrirtækja felur í sér veigamikið frávik frá meginreglu íslensks réttar um samningsfrelsi. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 238 orð

Hvorki of né van

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fátt er það sem pirrar mann meira en að kaupa of mikið af einhverju. Mest pirrast maður auðvitað út í sjálfan sig, þegar maður áttar sig á að innsæið er ekki nándar nærri jafn gott og maður hélt. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 532 orð | 1 mynd

Kolefnisfótspor rafbíla 5 sinnum minna

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Í skýrslu ON kemur fram að kolefnisfótspor rafbíla sé hærra við framleiðslu bílanna í samanburði við dísel- og bensínbíla en það jafnist út á einu og hálfu ári. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 434 orð | 2 myndir

Kors og Versace: tuskast á tískupöllunum

Að vera í Versace-kjól en halda á tösku frá Michael Kors myndi líta undarlega út. Það eru ekki bara sterkefnaðar tískudrósir- og dárar sem eru á þessari skoðun, heldur jakkafataklæddir fjárfestar sömuleiðis. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Lex stækkar í hugverkarétti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Lögmannsstofan LEX ætlar sér að færa út kvíarnar með kaupum á hinu tæplega 80 ára gamla fyrirtæki G.H. Sigurgeirssyni ehf., sem hefur sérhæft sig í skráningu vörumerkja og einkaleyfa fyrir erlenda aðila hér á landi. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Lex: Tískuveldi tekur á sig mynd

Versace valdi hentugan tíma til að selja og Michael Kors ætti að hafa efni á tveggja milljarða dala... Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Margrét stýrir mannauðslausnum Advania

Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania þar sem hún mun leiða 42 manna teymi sem annast þróun, þjónustu, ráðgjöf og innleiðingu á lausnunum, að því er segir í tilkynningu frá Advania. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Meniga semur við Tangerine

Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur samið við Tangerine Bank, stærsta netbanka... Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Breytingar hjá N1 og nýtt nafn „Ólöglegar“ hækkanir .... Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 111 orð

Mikilvægt að þátttakan sé góð

Stella Björg Kristinsdóttir, markaðsstjóri Marel fyrir fiskiðnað, segir að mikilvægt sé að tryggja góða þátttöku í ráðstefnunni á meðal íslenskra fyrirtækja. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 567 orð | 2 myndir

Nú þarf Zuckerberg að tryggja stöðu Instagram

Eftir Andrew Hill Nú þegar stofnendur Instagram hafa stokkið frá borði, sex árum eftir að Facebook keypti fyrirtækið fyrir meira en milljarð dollara, þarf mark Zuckerberg að sýna hvað í honum býr. Spjótin munu standa á honum og þá ekki síst krafan um auknar tekjur af forritinu. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Rafmögnuð sýn Peugeot

Ökutækið Hönnuðir franska bílaframleiðandans Peugeot báru gæfu til að leita innblásturs í útliti klassíska 504-módelsins frá sjöunda áratugnum þegar þeir mótuðu útlínur hugmyndabílsins e-Legend. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Spá 3,5% verðbólgu á næsta ári

Sérfræðingar Íslandsbanka meta það svo að verðbólga verði 3,5% að meðaltali á næsta ári. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá bankans sem birt var í gær fyrir tímabilið 2018-2020. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 47 orð | 8 myndir

Staða ferðamála rædd á fundi Arion banka

Greiningardeild Arion banka kynnti í vikunni árlega ferðaþjónustuúttekt sína, sem í ár bar yfirskriftina: Ferðamannalandið Ísland: Mjúk eða magalending? Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 295 orð

Stefnir allt í leiftursókn gegn lífskjörum fólks?

Í hörðum slag geta upphrópanir og vígaorð komið mönnum í koll. Ákveði menn að slengja slíku fram þurfa þeir fyrst að ganga úr skugga um að þau séu skotheld og að ekki megi snúa út úr þeim með hnyttnum hætti. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 621 orð | 1 mynd

Stjórnleysi á vinnustað

Á þessum tiltekna vinnustað er tilgangur frelsisins að draga fram það besta í fólki og viðskiptavinum og færa því ábyrgðina til að taka réttu ákvarðanirnar: hvenær tími sé kominn á að kaupa nýja tölvu, hvenær rými sé fyrir launahækkanir, hvenær rétti... Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Til að koma skikk á kapítalismann

Bókin Hagfræðingnum Mariönu Mazzucato þykir ýmislegt bogið við þá mynd sem kapítalisminn hefur tekið á sig. Allt of oft virðist það gerast, að hennar mati, að þeir sem skapa verðmætin uppskera minna en þeir sem raka verðmætunum til sín. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 945 orð | 2 myndir

Tollar snúast um meira en Trump

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Tollar sem Bandaríkin hafa sett á í forsetatíð Donalds Trump snúast um talsvert meira en persónu hans, að sögn bandaríska lögfræðingsins Duane Layton. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir Ísland sem gestaþjóð

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ein stærsta sjávarútvegsráðstefna heims, North Atlantic Seafood Forum, verður haldin í Björgvin í Noregi í mars á næsta ári. Búist er við um þúsund gestum víðs vegar að frá rúmlega þrjú hundruð fyrirtækjum í 35 löndum. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 854 orð | 2 myndir

Tölvurnar taka að sér fasteignamatið

Eftir John Thornhill Hollenskt fyrirtæki beitir nú tölvutækninni til að verðmeta milljónir fasteigna um heim allan. Þróunin kann að leiða til þess að mat af þessu tagi verði að mestu úr höndum fólks og færist inn í gríðarstór gagnasöfn sem meti heilu fasteignamarkaðina í rauntíma. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Tölvurnar taka yfir fasteignamatið

Ef nota má gríðargagnagreiningu til að verðmeta fasteignir í rauntíma ætti það að geta gert hegðun markaðarins... Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Valka ræður til starfa þrjá nýja stjórnendur

Hátæknifyrirtækið Valka hefur ráðið til starfa þrjá nýja stjórnendur, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
27. september 2018 | Viðskiptablað | 2249 orð | 1 mynd

Vinnslustöðin fjárfest fyrir 8 milljarða síðustu 3 ár

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á næsta ári hefur Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, staðið í stafni útgerðarfélagsins Vinnslustöðvarinnar í Vestmanneyjum í tvo áratugi. Það hefur engin lognmolla leikið um félagið á þeim tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.