Greinar fimmtudaginn 13. desember 2018

Fréttir

13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Lindakirkju

Aðventuhátíð verður í Lindakirkju í Kópavogi næstkomandi sunnudagskvöld kl. 20. Kór Lindakirkju og einsöngvarar úr kórnum syngja fjölbreytt jólalög og sálma, undir stjórn Óskars Einarssonar. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Afar sjaldgæfur litningagalli

Lovísa Lind Kristinsdóttir er með litningagalla í geni sem kallast SCN2A og er hún eina barnið á Íslandi með slíkan galla. Litningagallinn getur m.a. valdið flogaköstum. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur tryggðar næsta árið

Vegagerðin hefur lokið samningum við öll landshlutasamtök sveitarfélaga um almenningssamgöngur á næsta ári, nema Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS). Þar mun Vegagerðin taka yfir rekstur almenningssamgangna og semja við alla verktaka og Strætó bs. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Alþjóðleg skopmyndasýning í Gerðubergi

Oddhvassir blýantar nefnist alþjóðleg skopmyndasýning um kvenréttindi og málfrelsi sem opnuð verður í dag kl. 17 í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Auðveldara að fylgjast með atvikum

Sviðsljós Erla María Markúsdóttir erlamaria@mbl.is Innleiðing á nýju atvikaskráningarkerfi á landsvísu mun gera stjórnendum Embættis landlæknis kleift að fylgjast með umfangi, tíðni og úrvinnslu atvika sem eiga sér stað á viðkomandi stofnun. Meira
13. desember 2018 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Ákallaði „Allahu akbar“ í skothríðinni

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Á áttunda hundrað her- og lögreglumanna leitaði enn í gærkvöldi að 29 ára gömlum manni sem skaut á fólk á jólamarkaði í miðborg Strassborgar í Frakklandi í fyrrakvöld. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 833 orð | 3 myndir

Á úrsmíðavinnustofu bróður Jörundar hundadagakonungs

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir tíu ára búsetu í Sviss er Róbert Michelsen úrsmiður snúinn aftur heim til Íslands. Hann lærði við hinn heimsfræga WOSTEP-úrsmíðaskóla í Neuchâtel og eftir stutt stopp á Íslandi eftir námið kallaði Sviss á hann aftur. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

„Hjartað er að hverfa“

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

„Hjákátlegt“ að vera boðuð til þinghalds í héraðsdómi

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð

„Sanngjarnt“ verð í göngin

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Mér finnst það bara mjög sanngjarnt og ég hélt að það yrði hærra,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, spurð út í verðlagningu á einni ferð í gegnum Vaðlaheiðargöngin. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1409 orð | 1 mynd

Berjast fyrir rétti barnsins síns

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ingveldur Ægisdóttir og maki hennar Kristinn Aðalsteinn Eyjólfsson hafa um árabil staðið í ströngu við heilbrigðis- og almannatryggingakerfið hér á landi fyrir hönd langveikrar dóttur sinnar, Lovísu Lindar. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Biðja fyrir frekari snjókomu og frosti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Um leið og það kemur smá klaki niðri í bæ þá heldur fólk að það sé snjólaust í fjallinu. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Biðlistaátakið skilað árangri

Staða á biðlistum eftir skurðaðgerðum sem eru hluti af biðlistaátaki heilbrigðisyfirvalda hefur lagast töluvert, en er þrátt fyrir það í mörgum tilfellum fjarri viðmiðunarmörkum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Bráðsmitandi skreytingaæði

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
13. desember 2018 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Cohen í fangelsi

Michael Choen, fyrrverandi lögfræðingur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, var dæmdur í þriggja ára fangelsi í gær. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Drukkið af Mímisbrunni sagnanna

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég vildi að fólk gæti upplifað þennan stórfenglega heim norrænnar goðafræði án þess að það þyrfti að fara í gegnum milljón skruddur, og túlkað hann út frá eigin sjónarhorni,“ segir Reynir A. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Jólaljós Þessi handlagni maður notfærði sér hlé sem varð á lægðaganginum og lagfærði jólaskraut í Kauptúni í... Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð

Engar reglur um jólaberserki í sérbýli

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Fyrr má nú skreyta en ofskreyta. Það má eiginlega segja að menn gangi hreinlega af göflunum þegar verst lætur,“ segir Sigurður H. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Fangelsisdómur fyrir árás á ungan dreng

Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist gegn fimm ára gömlu barni í aftursæti bifreiðar við gatnamót Laugavegs og Snorrabrautar í nóvember í fyrra. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Fá endurhæfingarúrræði fyrir konur í fíknimeðferð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Í þeim meðferðarúrræðum sem SÁÁ býður upp á hallar mjög á konur. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast við Suðurlandsveginn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin og Íslenskir aðalverktakar hf. skrifuðu í fyrradag undir samning um gerð fyrsta áfanga við breikkun hringvegar á milli Hveragerðis og Selfoss. ÍAV hf. átti lægsta tilboðið í verkið og hljóðaði það upp á 1. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1422 orð | 1 mynd

Franska þjóðin klofin í tvennt

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Franska þjóðin er klofin í tvennt í afstöðunni til aðgerða Emmanuels Macrons forseta til að afstýra frekari mótmælum svonefndra gulvestunga sem staðið hafa í hartnær fjórar vikur og valdið landi og þjóð búsifjum. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Friðriksmótið haldið í 15. sinn

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 15. desember nk. Mótið hefst kl. 13 og stendur til 16:30-17:00. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1025 orð | 3 myndir

Frumskjöl þjóðum mikilsverð

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Hamingjuvaldandi hamborgarar

Bókin Góðborgarar eftir Ninu Olson er komin út og er óhætt að fullyrða að lesendur bókarinnar og aðdáendur góðrar eldamennsku verða ekki fyrir vonbrigðum. Í bókinni galdrar Nina fram borgara sem eru hver öðrum girnilegri en eiga það sameiginlegt að innihalda ekkert kjöt. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Harold Burr í jólaskapi í Hannesarholti

Söngvarinn Harold Burr heldur jólatónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Burr var áður í hinni þekktu bandarísku söngsveit The Platters og mun í kvöld syngja jólalög af ýmsum gerðum. Meira
13. desember 2018 | Innlent - greinar | 314 orð | 1 mynd

Íslensk framleiðsla

Í kjölfar umræðu um ólöglega stera ákváðu stjórnendur þáttarins Ísland vaknar að reyna að komast í samband við sölumann til að kanna hversu auðvelt það væri að nálgast stera. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Jáeindaskanninn formlega í notkun

Guðni Einarsson Snorri Másson Jáeindaskanni Landspítalans var tekinn formlega í notkun í gær. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð

Jólalistabasar myndlistarnema

Diplómadeildir Myndlistaskólans í Reykjavík standa fyrir jólalistabasar á Loft hosteli, Bankastræti 7, næsta sunnudag kl. 15-19. Þar verður alls kyns handverk til sölu sem nemendur segja tilvalið í jólapakkann. Meira
13. desember 2018 | Innlent - greinar | 39 orð | 2 myndir

Jólaverurnar 13

Lambafrelsir 11. desember Hænuhvísla 12. desember Ljúfur 13. desember Þarasmjatta 14. desember Hafraþamba 15. desember Berjatína 16. desember Tófúpressir 17. desember Hummusgerður 18. desember Vökvareykir 19. desember E-efnagægir 20. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð

Kvikmyndir

Sara Nassim hefur gegnt ýmsum störfum í tengslum við framleiðslu á erlendum kvikmyndum og þáttum sem tekin hafa verið á Íslandi, svo sem Game of Thrones, Secret Life of Walter Mitty og Noah. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð

Laun hjúkrunarfræðinga of lág

Bráðalegudeild Landspítalans var á dagskrá velferðarnefndar Alþingis í gær. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Metfjöldi útkalla

Þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar hafa það sem af er ári farið í 265 útköll og hafa þau aldrei verið fleiri. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nokkur eintök árlega

Á hverju ári veiðast eða berast til Hafrannsóknastofnunar nokkur eintök af sjaldgæfum kröbbum, samkvæmt upplýsingum Jónasar P. Jónassonar fiskifræðings. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Opna nýjar gönguleiðir

Framkvæmdum við Bæjartorg og endurgerð Tryggvagötu í Reykjavík er að ljúka og í þessari viku voru girðingar færðar til og svæðið opnað fyrir gangandi umferð. Þessar framkvæmdir hófust í júní. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ólíklegt að náist fyrir áramót

Litlar sem engar líkur eru taldar á að takast muni að ljúka gerð kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum fyrir áramót, þegar gildandi samningar renna út. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Reykhólaleið talin vænlegasti kostur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Niðurstöður valkostagreiningar verkfræðistofu á Vestfjarðavegi um Reykhólahrepp benda til þess að Reykhólaleið R sé vænlegasti leiðarvalskosturinn. Það er leiðin sem norska verkfræðistofan Multiconsult lagði til í júní. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Reyndi á lögin í fyrsta skipti

Fyrst reyndi á lagalega ráðherraábyrgð þegar Alþingi samþykkti í pólitískri atkvæðagreiðslu að kæra Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vegna meintra brota í aðdraganda bankahrunsins. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Róa lífróður í viku fyrir Frú Ragnheiði

Í samstarfi við Frú Laufeyju, félag um skaðaminnkun, ætla sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn að róa á Concept2-róðravél stanslaust í eina viku og safna þannig fé fyrir verkefni Rauða krossins í Reykjavík, Frú Ragnheiði. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ruby-ís væntanlegur

Þær stórfréttir berast frá mjólkurvinnslunni Örnu að jólaís frá henni sé væntanlegur í verslanir. Um er að ræða ís með ruby-súkkulaði en eins og alþjóð veit hefur ruby-súkkulaðið verið kallað fjórða súkkulaðið og er baunin bleik á litinn. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Sara Nassim tilnefnd til Grammy-verðlauna

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Þrítug íslensk kona, Sara Nassim Valadbeygi, er tilnefnd til Grammy-verðlaunanna sem framleiðandi tónlistarmyndbands söngkonunnar Tierra Whack, Mumbo Jumbo. Fjögur önnur myndbönd eru tilnefnd í sama flokki og Mumbo Jumbo. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Selja Hveravallafélagið

Þórir Garðarsson, sem er jafnframt stjórnarformaður Hveravallafélagsins, segir hluthafa telja rétt að nýir aðilar komi að uppbyggingu á Hveravöllum. Hluthafar hafi því ákveðið að selja félagið. Ekkert ásett verð er á félaginu og er óskað tilboða. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Sex ráðherrar þurfa að svara fyrir makríl

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Sífellt fleiri sækja í léttari jólamat

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslendingar eru fastheldnir á hefðir þegar kemur að jólamatnum. Í ár verður hamborgarhryggur og hangikjöt víða á borðum en þó virðast æ fleiri tilbúnir að prófa eitthvað nýtt. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sígildar dægurlagaperlur Ellýjar rifjaðar upp

Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fer með aðalhlutverkið í söngleik Borgarleikhússins um líf og feril Ellýjar Vilhjálms söngkonu, heimsótti Hrafnistu í gær. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 863 orð | 3 myndir

Snjókrabbi gæti verið á leiðinni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Landnemum fjölgar með hverju árinu í lífríki hafsins og má nefna ýmsar tegundir svo sem krabba, möttuldýr og hveljur. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Sótt í dýrari vöru um jólin

Næstu tvær helgar eru einhverjar mestu verslunarhelgar ársins. Það er prýðilegt hljóð í verslunarmönnum fyrir hátíðirnar en ófá íslensk fyrirtæki reiða sig mjög á desember. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stöðug barátta foreldra Lovísu Lindar

Lovísa Lind Kristinsdóttir, sem verður þriggja ára í febrúar, er með afar sjaldgæfan litningagalla í geni sem kallast SCN2A. Auk þess er hún með sex aðrar greiningar og er hreyfi- og þroskahömluð. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Svo allir fái eitthvað fallegt

Litskrúðugir pakkar undir trénu í Kringlunni vekja athygli barnanna. Hin árlega pakkasöfnun Kringlunnar stendur fram að jólum. Fólk er hvatt til að kaupa aukagjöf og merkja hana dreng eða stúlku og setja undir tréð. Meira
13. desember 2018 | Innlent - greinar | 739 orð | 6 myndir

Svörtu loftin stækka rýmið

Rut Káradóttir innanhússarkitekt hefur verið leiðandi í hönnun á íslenskum heimilum síðan hún kom heim úr námi frá Ítalíu fyrir meira en tveimur áratugum. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tveir karlar og ein kona dæmd fyrir árás við barinn Kíkí

Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið dæmdir í þriggja mánaða fangelsi hvor fyrir líkamsárásir á tvo dyraverði við skemmtistaðinn Kíkí í miðbæ Reykjavíkur. Meira
13. desember 2018 | Erlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Umdeilt samkomulag um farandmenn

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Samþykkt um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga milli landa var afgreidd á ríkjaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um farandmenn í Marrakesh í Marokkó í byrjun vikunnar. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 693 orð | 2 myndir

Umferðin krefst of margra fórna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Banaslys verða í umferðinni einhvers staðar í heiminum á 24 sekúndna fresti að því er kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 638 orð | 4 myndir

Uppbygging á Stjórnarráðsreit

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Um langa hríð hafa verið áform um uppbyggingu á svonefndum Stjórnarráðsreit í Reykjavík. Hann markast af Skúlagötu, Klapparstíg, Lindargötu og Ingólfsstræti. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 383 orð | 4 myndir

Uppbygging í Hveradölum í umhverfismat

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhuguð uppbygging baðlóns í Hveradölum á Hellisheiði fór í umhverfismat og vonast fjárfestar til að niðurstaða liggi fyrir í vor. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vann 30 milljónir í Happdrætti HÍ

Einn heppinn miðaeigandi fékk þrefaldan vinning í milljónaveltu Happdrættis Háskóla Íslands og fékk 30 milljónir króna í sinn hlut en dregið var í fyrrakvöld. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Varast þarf klær jólakattarins

Jólakötturinn er nú kominn til byggða og sestur að á Lækjartorgi. Samkvæmt þjóðsögunum er hann alls ekkert gæludýr heldur húsdýr Grýlu og Leppalúða og ekki mjög geðslegur fremur en annað þeirra hyski. Meira
13. desember 2018 | Innlent - greinar | 313 orð | 1 mynd

Vegan-jólaverur komnar til byggða

Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur og allir hinir jólasveinarnir hafa gengið í endurnýjun lífdaga hjá félögum í Samtökum grænkera á Íslandi. Nú er það Lambafrelsir, sem kom fyrstur til byggða, Hænuhvísla sem kom í bæinn í morgun og á aðfangadagsmorgun er Smjörlíkir væntanlegur til byggða. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Vilja heimakennslu vegna slæms ástands vegarins

Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra, lagði fram erindi, að beiðni foreldra, á fundi byggðaráðs Húnaþings um greiðslu vegna heimakennslu barna. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð

Yrði ný hálendismiðstöð

Hveravallafélagið hefur haft áform um uppbyggingu nýs gisti- og þjónustuhúss í jaðri friðlandsins á Hveravöllum og utan við það. Samkvæmt þessum áætlunum verða mannvirki í friðlandinu fjarlægð, að frátöldum gamla skála ferðafélagsins við laugina. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ökumaður fluttur með þyrlu á spítala

Slasaður ökumaður var fluttur á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar um klukkan 18.00 í gær. Hann var ökumaður bíls sem rakst á annan bíl sem kom úr gagnstæðri átt á Gaulverjabæjarvegi skammt frá Hraunsá laust fyrir klukkan 17.00. Meira
13. desember 2018 | Innlendar fréttir | 700 orð | 5 myndir

Önnum kafin en sjá ekki til lands

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir mikil fundarhöld í tengslum við endurnýjun kjarasamninga virðist vera borin von að takast muni að ljúka gerð þeirra fyrir áramót. Samningarnir á almenna vinnumarkaðinum renna út í árslok. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2018 | Leiðarar | 411 orð

Allt of langt gengið

Alþingi verður að hafna almennri heimild til fóstureyðinga eftir 22 vikur Meira
13. desember 2018 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Hljótt um samþykkt um farendur

Ísland gerðist í fyrradag aðili að alþjóðasamþykkt um farendur, sem er nýyrði í þessu samhengi og notað yfir enska orðið migrants. Meira
13. desember 2018 | Leiðarar | 250 orð

Ótrúlegt ferðalag

Hvað bíður handan sólkerfisins? Meira

Menning

13. desember 2018 | Bókmenntir | 545 orð | 3 myndir

Amma, amma

Eftir Pedro Juan Gutiérrez. Kristinn R. Ólafsson þýddi. Sæmundur, 2018. Innb., 418 bls. Meira
13. desember 2018 | Myndlist | 815 orð | 4 myndir

Bilið á mörkum myndlistarinnar og tilverunnar

Yfirlitssýning á verkum Haraldar Jónssonar. Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson. Sýningin stendur til 27. janúar 2019. Opið alla daga frá kl. 10-17. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 1219 orð | 6 myndir

Drekar og önnur dýr og allt í rusli

Lærum að þekkja tilfinningar okkar Drekinn innra með mér ***½ Texti: Laila M. Arnþórsdóttir Myndir: Svafa Björg Einarsdóttir Veröld, 2018. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 168 orð | 1 mynd

Fleiri barflugur

Fyrir fjórtán árum gáfu ljósmyndararnir Einar Snorri Einarsson og Eiður Snorri Eysteinsson út ljósmyndabókina Barflies og í voru ljósmyndir af gestum Kaffibarsins. Meira
13. desember 2018 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Háskólanemar hrifnastir af Lazarusi

Ítalska kvikmyndin Lazzaro felice , Hinn glaði Lazarus, hlýtur kvikmyndaverðlaun evrópskra háskóla, EUFA, í ár en sérskipaðar dómnefndir háskólanema kjósa um verðlaunin. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 618 orð | 2 myndir

Innra ferðalag persónu og lesenda

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
13. desember 2018 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Í myrkri sýnir kvikmynd Pedro Costa

Desembersýning kvikmyndaklúbbsins Í myrkri er heimildamyndin Where does your hidden smile lie eftir hinn portúgalska Pedro Costa. Meira
13. desember 2018 | Myndlist | 71 orð | 4 myndir

Ísklukka Ólafs í London

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson og grænlenski jarfræðingurinn Minik Rosing hafa skapað tímabunda innsetningu úr bráðnandi Grænlandsís á torgi við Tate Modern-safnið í London. Verkið kalla þeir Ice Watch og vekur það mikla atbygli. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 1443 orð | 2 myndir

Íslensk knattspyrna 2018

Íslensk knattspyrna 2018 rekur allt það helsta sem bar á góma í knattspyrnuheiminum árið 2018, sagt frá sigrum og ósigrum, Íslandsmeisturum og HM-förum. Víðir Sigurðsson íþróttafréttamaður tekur bókina saman og Tindur gefur hana út. Meira
13. desember 2018 | Tónlist | 866 orð | 1 mynd

Kórstjóri með geggjaðar áskoranir

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Vocal Project-kórnum er margt til lista lagt, meðal annars að syngja sitt á hvað rokk og popp, þjóðlög og klassísk kórlög eins og ekkert væri. Og klappa og stappa kröftuglega í ofanálag þegar svo ber undir. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 135 orð | 2 myndir

Kristín Svava og Sjón tilnefnd

Kristín Svava Tómasdóttir ljóðskáld og rithöfundurinn Sjón eru tilnefnd til árlegra verðlauna sem PEN-klúbburinn í Bandaríkjunum veitir. Sjón er tilnefndur fyrir skáldsöguna Codex 1962 í flokki þýddra skáldsagna. Victoria Cribb þýddi söguna. Meira
13. desember 2018 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Myndin af Gunnari í Hallargarðinn

Brjóstmynd Sigurjóns Ólafssonar (1908-1982) myndhöggvara af Gunnari Thoroddsen (1910-1983) fyrrverandi borgarstjóra og forsætisráðherra hefur nú verið komið fyrir á ný í borgarlandinu en henni hefur verið fundinn staður í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg... Meira
13. desember 2018 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Nordic Affect leikur á jólatónleikum

Heim er yfirskrift jólatónleika Rásar 1 sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20. Þar flytur tónlistarhópurinn Nordic Affect efnisskrá með verkum sem tengjast jólum og sett eru í samhengi 21. Meira
13. desember 2018 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Segir Hollywood verða að hætta að einblína á fegurð leikara og leikkvenna

Danski kvikmyndaleikstjórinn Susanne Bier segir kvikmyndaverin í Hollywood hafa bætt sig þegar kemur að betri og veigameiri hlutverkum fyrir konur, þeldökka og fólk sem tilheyrir minnihlutahópum. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 844 orð | 3 myndir

Sorglegt ef við glötum blæbrigðum íslenskunnar

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
13. desember 2018 | Fjölmiðlar | 238 orð | 1 mynd

Upp á líf og dauða

Theo & Den Magiske Talisman nefnist jóladagatal Danska ríkisútvarpsins sem sýnt er daglega á DR1 kl. 18.30 að íslenskum tíma, en nálgast má alla þættina frá 1. desember á dr.dk. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 647 orð | 3 myndir

Úr lofti séð

Eftir Ragnar Axelsson. Querndu, 2018. 200 bls. í stóru broti. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Verðlaun til Rooney

Írska skáldkonan Sally Rooney hlaut nýverið helstu bókmenntaverðlaun Írlands fyrir skáldsögu sína Normal People sem fengið hefur framúrskarandi dóma í írskum og breskum fjölmiðlum. Meira
13. desember 2018 | Kvikmyndir | 917 orð | 2 myndir

Vinátta kvenna

Leikstjórn, kvikmyndataka og handrit: Alfonso Cuarón. Klipping: Alfonso Cuarón og Adam Gough. Meira
13. desember 2018 | Hönnun | 231 orð | 3 myndir

Þrjár íslenskar tilnefndar til Van der Rohe-verðlaunanna

Þrjár ískenskar nýbyggingar hafa verið tilnefndar til hinna virtu Mies van der Rohe-arkitektúrverðlauna fyrir árið 2019 sem stofnunin Fundació Mies van der Rohe og Evrópusambandið veita annað hvert ár fyrir besta samtímaarkitektúrinn í Evrópu. Meira
13. desember 2018 | Bókmenntir | 437 orð | 3 myndir

Ögrandi Epaltranströll

Eftir Eirík Örn Norðdahl Mál og menning, 2018. Innb. 335 bls. Meira

Umræðan

13. desember 2018 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Að hafa endaskipti á sannleikanum

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "...allir menn, sem málið skoða í alvöru og af fagmennsku, hljóta að sjá og skilja að það var einmitt krónan sem kom okkur í hrunið." Meira
13. desember 2018 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Barið á bönkunum

Hvergi í hinum vestræna heimi er jafn stór hluti fjármálakerfisins í eigu hins opinbera og á Íslandi. Ríkið á tvo viðskiptabanka, rekur Íbúðarlánasjóð sem hefur kostað ríkið stórfé, að ógleymdri Byggðastofnun. Meira
13. desember 2018 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Breyting á lögum um endurskoðendur

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Gæðaeftirlit mætti færa í þann meginfarveg að rýna verk endurskoðenda ef fyrirvaralaust álit hans endist ekki 12 mánuði frá undirritun." Meira
13. desember 2018 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Háskólafólk ætlar ekki að sitja eftir

Eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur: "Í komandi kjaraviðræðum verður ekki hvikað frá kröfunni um að fjárfesting fólks í menntun skili því eðlilegum og sanngjörnum ávinningi." Meira
13. desember 2018 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Pósturinn – sorglegt skilningsleysi ráðamanna

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Alþjóðapóstsambandið og ESB – EES – setja reglur sem ber að fara eftir. Samkvæmt þeim reglum ber ríkið ábyrgð á grunnpóstþjónustu á Íslandi." Meira
13. desember 2018 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Raforkumarkaður Landsvirkjunar

Eftir Elías Elíasson: "Þetta fyrirkomulag vegur of mikið að fullveldi okkar og það er Alþingis að kveða fyrst upp þann dóm." Meira
13. desember 2018 | Velvakandi | 153 orð | 1 mynd

Saumavélar á ferð um heiminn

Það er alkunna að á síðustu fimmtíu árum hefur fataiðnaður og skógerð verið að færast frá gömlu iðnaðarlöndunum í Norður- og Mið-Evrópu, fyrst til S-Evrópu en síðan til Asíu, fyrst Kína svo Bangladess, Indlands eða Kambódíu. Meira
13. desember 2018 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Varðandi yfirlýsingu Bandaríkjanna um að segja sig einhliða frá samningi um kjarnaeldflaugar

Eftir Anton Vasíliev: "Allar ásakanir þess efnis að Rússland eigi að hafa brotið samninginn um meðaldrægar og skammdrægar kjarnaeldflaugar eru tilhæfulausar." Meira

Minningargreinar

13. desember 2018 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Elísabet Þorkelsdóttir

Elísabet Þorkelsdóttir fæddist 14. nóvember 1918. Hún lést 20. nóvember 2018. Útför Elísabetar fór fram 10. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2018 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist 17. september 1932 í Hafnarfirði. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. desember 2018. Guðjón var sonur hjónanna Elísabetar Einarsdóttur, f. 3.11. 1898, d. 14.2. 1989, og Guðmundar Ágústs Jónssonar, f. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2018 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Guðný Anna Eyjólfsdóttir

Guðný Anna Eyjólfsdóttir fæddist í Múla í Gufudalssveit 19. desember 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi hinn 16. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Magnússon, f. 16. febrúar 1896, d. 17. júní 1994, og Ingibjörg Hákonardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2018 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Gyðríður Elín Óladóttir

Gyðríður Elín Óladóttir fæddist 17. nóvember 1941 í Reykjavík. Gyða lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. desember 2018 eftir skammvinn veikindi. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2018 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Halldór Svavarsson

Halldór Svavarsson fæddist í Neskaupstað 6. apríl 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 1. desember 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Benediktsdóttir, f. 9. október 1912, d. 20. nóvember 1972, og Svavar Víglundsson, f. 28. desember 1903, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2018 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

Vigdís Hauksdóttir

Vigdís Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1952. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 1. desember 2018. Foreldrar hennar voru Haukur Hvannberg, f. 1921, d. 1987, og Þuríður Skúladóttir Thorarensen, f. 1921, d. 1972. Systkini hennar eru: Guðrún, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 2 myndir

Hreint í 35 ár

Nú í vikunni fagna eigendur og starfsmenn Hreint, sem er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins, 35 ára afmæli fyrirtækisins. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Stýrir almannavörnum á Suðurlandi

Björn Ingi Jónsson hefur nú verið ráðinn verkefnisstjóri í almannavörnum hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi og hefur störf um komandi áramót. Hann kemur í stað Víðis Reynissonar sem verið hefur í þessu starfi frá ársbyrjun 2016. Meira

Daglegt líf

13. desember 2018 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Jólaskógurinn er ævintýraland

„Hamrahlíðin er heilt ævintýraland. Skógurinn er í fallegu umhverfi og um hann liggur net göngustíga um rjóður og í fjallshlíðinni. Meira
13. desember 2018 | Daglegt líf | 558 orð | 2 myndir

Skógarmítill, kvef og kynlíf

Vefurinn heilsuvera.is e r samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis. Meira
13. desember 2018 | Daglegt líf | 140 orð | 2 myndir

Söngur, heitt súkkulaði, ilmandi vöfflur og notaleg samvera

Hestafólkið í Brokkkórnum er mikið gleðifólk og félagslynt með eindæmum. Þetta er fólk sem kann að láta öðrum líða vel og ætla þau að bjóða til aðventukvölds í Seljakirkju í Breiðholti í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira

Fastir þættir

13. desember 2018 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 b6 3. a3 Bb7 4. Rc3 f5 5. d5 Bd6 6. e4 Rf6 7. exf5 0-0 8...

1. d4 e6 2. c4 b6 3. a3 Bb7 4. Rc3 f5 5. d5 Bd6 6. e4 Rf6 7. exf5 0-0 8. Rf3 exd5 9. cxd5 De8+ 10. Be2 Ba6 11. 0-0 Bxe2 12. Rxe2 De4 13. Rc3 Dxf5 14. Rd4 Dg6 15. h3 Ra6 16. b4 Hae8 17. Ha2 Re4 18. Rxe4 Dxe4 19. Rf3 Dg6 20. He2 c5 21. dxc6 dxc6 22. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Erlingur Filippusson

Erlingur Filippusson fæddist í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 13.12. 1873. Hann var einn af fjórtán börnum Filippusar Stefánssonar, bónda og silfursmiðs í Kálfafellskoti, og Þórunnar Gísladóttur, ljósmóður og grasakonu. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 66 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Kjartan Benjamínsson

30 ára Kjartan býr í Reykjavík og starfar við leka- og sprunguviðgerðir hjá Básfelli. Maki: Elín Ösp Grétarsdóttir, f. 1991, starfsmaður í Skálatúni. Synir : Benjamín Magnús Kjartansson, f. 2009, og Þórir Rafn, f. 2016. Meira
13. desember 2018 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Langar að kíkja á stórmótið í London

Kristján Örn Elíasson, markaðsfræðingur og alþjóðlegur skákdómari, á 60 ára afmæli í dag. Hann er liðtækur skákmaður en hefur snúið sér meira að skákstjórn og dómarastörfum. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. (Sálmarnir 66. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Að skírskota til e-s þýðir annars vegar að vísa eða vitna til e-s o.s.frv. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórunn Lilja Tómasdóttir fæddist 21. mars 2018 í Reykjavík...

Reykjavík Þórunn Lilja Tómasdóttir fæddist 21. mars 2018 í Reykjavík. Hún vó 4.010 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Tómas Agnarsson og Sigríður Anna Sigurðardóttir... Meira
13. desember 2018 | Í dag | 243 orð

Stökugleði á Leir

Á mánudaginn spurði Sigmundur Benediktsson á Leir hvort ekki væri gaman að breyta um umræðuefni og yrkja um stökuna smávegis. Að yrkja dýrt sé af sömu hvötum og að ráða krossgátu, sem sé orðaleit. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Anna Karlsdóttir

30 ára Sveinbjörg býr í Keflavík, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum og kennir við Njarðvíkurskóla. Sonur: Krummi Snær, f. 2017. Bræður: Þórhallur, f. 1990, og Árni Vigfús, f. 1997. Foreldrar: Anna Pálína Árnadóttir, f. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ragnar Runólfsson Sigríður Atladóttir 80 ára Ásgeir Valdimarsson Ásmundur Kristjánsson Birgir K. Johnsson Kristján Helgason 75 ára Elías Steinar Skúlason Guðfinnur Ellert Jakobsson Ólafur G. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Tvennir jólatónleikar í ár

Hin dásamlega Guðrún Árný heldur hugljúfa jólatónleika í kvöld og annað kvöld í Víðistaðakirkju klukkan 20. Meira
13. desember 2018 | Fastir þættir | 164 orð

Tvöfalt verkefni. N-NS Norður &spade;ÁD4 &heart;D5 ⋄G72...

Tvöfalt verkefni. N-NS Norður &spade;ÁD4 &heart;D5 ⋄G72 &klubs;K9632 Vestur Austur &spade;G9753 &spade;K108 &heart;32 &heart;64 ⋄K853 ⋄D964 &klubs;74 &klubs;DG108 Suður &spade;62 &heart;ÁKG10987 ⋄Á10 &klubs;Á5 Suður spilar 6&heart;. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Viktor Sigurjónsson

30 ára Viktor lauk BSc-prófi í viðskiptafræði og er sölu- og markaðsstjóri hjá Gæðabakstri. Maki: Telma Björg Kristinsdóttir, f. 1984, vöruþróunarstjóri hjá Ölgerðinni. Börn: Eddi Leó, f. 2013, og Líam Orri, f. 2015. Stjúpbörn: Brynhildur Hafdís, f. Meira
13. desember 2018 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Laaaaaast Christmas, I gave you my heart!“ Hljómþýðir tónar hjartaknúsarans George Michaels stungu sem skerandi hnífar í eyru Víkverja um nónbilið í fyrradag. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. desember 1922 Hannes Hafstein lést, 61 árs. Hann var ráðherra frá 1904 til 1909 og aftur frá 1912 til 1914. Útförin var gerð með mikilli viðhöfn. Minnisvarði um Hannes var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið 1. desember 1931. 13. Meira
13. desember 2018 | Í dag | 521 orð | 3 myndir

Þjóð sem týnir tungu sinni tapar sjálfri sér

Hallg erður Gunnarsdóttir fæddist í Stykkishólmi 13.12. 1948 en ólst upp á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi. Meira

Íþróttir

13. desember 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Arnór er næstur á eftir Eiði Smára

Hinn 19 ára gamli Arnór Sigurðsson skoraði sitt annað mark fyrir CSKA Moskva í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld, í glæsilegum og óvæntum útisigri liðsins á Evrópumeisturum Real Madrid, 3:0, á Santiago Bernabéu-leikvanginum í Madríd í... Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Danir styðja Tómas

Gamlir liðsfélagar Tómasar Inga Tómassonar hjá danska knattspyrnufélaginu AGF í Árósum stóðu fyrir peningasöfnun honum til stuðnings. Á heimasíðu AGF kemur fram að á aðeins tveimur sólarhringum hafi 58. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Stjarnan 60:73 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Stjarnan 60:73 Skallagrímur – Snæfell (79:79) KR – Breiðablik 76:73 Staðan: Keflavík 1192891:82018 Snæfell 1192852:77218 KR 1293843:81018 Stjarnan 1275835:84714 Valur 1156832:79310 Skallagrímur... Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

EM kvenna í Frakklandi Milliriðill 1: Danmörk – Svartfjallaland...

EM kvenna í Frakklandi Milliriðill 1: Danmörk – Svartfjallaland 24:23 Svíþjóð – Rússland 39:30 Serbía – Frakkland (16:25) *Í sviga er staðan í leiknum þegar blaðið fór í prentun. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Fimmtán í landsliðshópi

Christophe Achten, þjálfari karlalandsliðsins í blaki, hefur valið 15 manna æfingahóp til undirbúnings fyrir tvo leiki í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í janúar. Liðið æfir milli jóla og nýárs en heldur til Belgíu í æfingabúðir 2. janúar. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Frank Aron fer vel af stað

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Franc Booker rataði í fréttirnar þegar Brynjar Þór Björnsson sló met hans yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í efstu deild Íslandsmótsins. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 207 orð | 3 myndir

*Fremur óvænt tíðindi hafa borist frá Noregi þess efnis að...

*Fremur óvænt tíðindi hafa borist frá Noregi þess efnis að skíðagöngumaðurinn og Íslandsvinurinn Petter Northug hafi ákveðið að hætta keppni aðeins 32 ára gamall. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Gerðu allt hvað þær gátu

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, gerði allt hvað það gat til að komast í undanúrslit Evrópumótsins í lokaumferð milliriðlakeppninnar í gær. Norðmenn unnu Spánverja örugglega, 33:26, í lokaleik sínum. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 292 orð

Hamrén sér marga nýja í Katarferð

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, fær tækifæri til að prófa nýja leikmenn þegar Ísland mætir Svíþjóð og Kúveit í vináttulandsleikjum í Doha í Katar dagana 11. og 15. janúar. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Jón Daði er byrjaður að æfa á ný

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er mættur til æfinga hjá enska knattspyrnuliðinu Reading á nýjan leik en Selfyssingurinn hefur verið frá æfingum og keppni síðustu vikurnar vegna meiðsla. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

KR vann nauman sigur á botnliði Breiðabliks

KR lenti í miklu basli með botnlið Breiðabliks í Vesturbænum í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld en náði að knýja fram sigur, 76:73, eftir æsispennandi lokamínútur. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – Skallagr. 19.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – Breiðablik 19.15 DHL-höllin: KR – ÍR 19.15 Mustad-höll: Grindavík – Stjarnan 19.15 1. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Markakóngurinn farinn til Moldóvu

Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla 2018, Patrick Pedersen, hefur verið seldur frá Val til moldóvsku meistaranna Sheriff frá Tiraspol. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Ajax – Bayern München (0:1) Benfica...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Ajax – Bayern München (0:1) Benfica – AEK Aþena (0:0) *Hálfleiksstaða í svigum, þegar blaðið fór í prentun. *Bayern og Ajax fara í 16-liða úrslit en Benfica fer í Evrópudeildina. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Nú er rétt innan við mánuður þar til flautað verður til leiks á HM í...

Nú er rétt innan við mánuður þar til flautað verður til leiks á HM í handknattleik karla. Verður það í 20. sinn sem Ísland á rétt á að senda landslið sitt til þátttöku í mótinu. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Orða Andra við Tromsö

Andri Rúnar Bjarnason, sem unnið hefur sér inn markakóngstitil tvö ár í röð, er í norska blaðinu Aftenposten sagður í sigti norska úrvalsdeildarfélagsins Tromsö. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Skellum í íslenskan lás

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Guðrún Arnardóttir flyst til Stokkhólms í byrjun næsta árs og mun þar leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Stórleikur á Santiago

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon luku keppni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld með sannkölluðum glæsibrag með liði sínu CSKA Moskva. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Sú markahæsta úr leik

Óttast er að rúmenska handknattleiksstjarnan Cristina Neagu hafi slitið krossband í hægra hné átta mínútum fyrir leikslok í viðureign Rúmena og Ungverja á Evrópumóti kvenna í Frakklandi í gær. Hún var borin þjáð af verkjum af leikvelli. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Tveir miðverðir úr leik

Tveir miðverðir enska knattspyrnuliðsins Liverpool hafa meiðst illa á síðustu dögum og verða frá keppni á næstunni. Meira
13. desember 2018 | Íþróttir | 976 orð | 4 myndir

Viðbrigði að byrja undankeppni EM í Andorra

Andorra Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Viðskiptablað

13. desember 2018 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Bríet eignast 270 ÍLS-íbúðir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Leigufélagið Bríet mun taka yfir eignarhald og rekstur á fasteignum Íbúðalánasjóðs. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 629 orð | 2 myndir

Endurskoðendur reknir fyrir ósæmilega hegðun

Eftir Madison Marriage Stóru endurskoðunarskrifstofurnar í Bretlandi hafa á síðustu árum gripið til aðgerða og losað sig við stjórnendur sem uppvísir hafa orðið að ósæmilegri hegðun á borð við einelti og kynferðislega áreitni. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Enn er beðið eftir hvalveiðaskýrslu

Ný skýrsla um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða, sem sjávarútvegsráðherra óskaði eftir og átti að liggja fyrir í október, hefur ekki skilað sér. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 499 orð | 1 mynd

Er leynd hluthafasamkomulags réttlætanleg?

Að öllu samanlögðu eru ýmsar takmarkanir á leynd hluthafasamkomulags og aukast takmarkanirnar eftir því sem skyldur félagsins til upplýsinga aukast, til dæmis við skráningu fjármálagerninga félagsins á skipulegum verðbréfamarkaði. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 355 orð

Fjármálageirinn er endurfæddur

Hrund Rudolfsdóttir hefur verið atkvæðamikil í íslensku athafnalífi síðustu árin. Auk þess að stýra Veritas situr hún í stjórnum þriggja stórra fyrirtækja og félagasamtaka. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Fjártæknisetur stofnað við HR

Fjármálamarkaður Háskólinn í Reykjavík hefur stofnað nýtt rannsóknarsetur á sviði fjártækni. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Fortíðarvandi mun ekki veikja krónuna

Vaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum og haldast þeir því áfram í 4,5%. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 27 orð

Hin hliðin

Störf: Afgreiðsla í verslun, deildarstjóri, verslunarstjóri innkaupa, umsjón með opnunum nýrra verslana og yfirumsjón með netverslun. Áhugamál: Bíómyndir, líkamsrækt og að elda góðan mat. Fjölskylduhagir: Í... Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 516 orð | 2 myndir

Horfa til sérhæfðari lánsfjármögnunar

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Fjármögnunarfyrirtækið Alísa stígur inn á markað þar sem lítil hreyfing hefur verið á markaðsaðilum á síðustu árum. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 933 orð | 2 myndir

Hver tekur við af kínversku jöfrunum?

Eftir Henny Sender Fyrsta kynslóð kínverskra tæknirisa glímir við fjölda alvarlegra vandamála og nýir tæknisprotar gera sig líklega til að velta þeim úr sessi. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 190 orð | 3 myndir

Icelandic Seafood stefnir á aðalmarkað

Hlutabréfamarkaður Stjórn Icelandic Seafood International, sem skráð hefur verið á First North-markað Kauphallar Íslands frá árinu 2016, hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 462 orð | 4 myndir

Ísland færist ofar á lista yfir veiðar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ísland er í 17. sæti á meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims, með um 1,3% hlutdeild þess aflamagns sem veitt er á heimsvísu, og sú þriðja stærsta þegar litið er til ríkja Evrópu. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Komu með 11,9 ma. að landi í ágúst

Sjávarútvegur Verðmæti sjávarafla íslenskra skipa nam tæpum 11,9 milljörðum króna í ágúst síðastliðnum skv. nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Eru það jafn mikil verðmæti og í sama mánuði í fyrra. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Losa sig við meðeigendur

KPMG og Deloitte í Bretlandi hafa losað sig við 27 meðeigendur vegna óviðeigandi hegðunar... Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 133 orð | 2 myndir

Lyfjakostnaður mun aukast

Ný reglugerð ESB um fölsuð lyf gæti aukið kostnað allra lyfja um eina evru. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 2119 orð | 2 myndir

Markaðssetning sumra lyfja eins og þróunaraðstoð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sú staðreynd að meirihluti allra lyfjabirgða Íslendinga er geymdur í vöruhúsi í miðbæ Garðabæjar er líklega ekki á allra vitorði en er engu að síður sannleikur. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Forstjóra Matís sagt upp störfum Þurfa að millilenda á leiðinni vestur Vilja semja eins fljótt og auðið er Lengsta áætlunarflug íslenskrar Óljóst hvort Skúli... Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 299 orð

Mikil verðmæti fólgin í forkaupsrétti að bréfum RB

Upplýsingatækni Mikil fjárhagsleg verðmæti gætu verið í húfi fyrir einkahlutafélagið Mentis, nú þegar Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að eignarréttur félagsins, sem er í eigu Gísla K. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Myndböndin tekin upp á næsta stig

Græjan Það er ekki lítið kraftaverk að við skulum flest ganga um með nokkuð góða myndbandsupptökuvél í vasanum. Þökk sé blessuðum snjallsímunum er minnsta mál að taka upp myndskeið hvar og hvenær sem er og deila með öllum heiminum. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 48 orð | 8 myndir

Opnunarhóf Til sjávar og sveita haldið í IKEA

Opnunarhóf viðskiptahraðalsins Til sjávar og sveita var haldið í gær á veitingastað IKEA en Til sjávar og sveita er fyrsti viðskiptahraðallinn sem einblínir á nýjar lausnir og verðmætasköpun í landbúnaði og sjávarútvegi á Íslandi. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Ráðin mannauðsstjóri

Harpa Elín Gränz hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hörpu. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 733 orð | 2 myndir

Rússneskar sjávarafurðir sækja á

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Miklar fjárfestingar í rússneskum sjávarútvegi þýða að gæðin hafa aukist töluvert. Landslag markaðarins gæti breyst hratt. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Samþjöppun á auglýsingamarkaði

Það sem helst skilur íslenskan auglýsingamarkað frá erlendum mörkuðum er hátt hlutfall auglýsingabirtinga í fréttablöðum en 37% af birtingarveltu hér á landi renna til þeirra. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 363 orð

Sjálfstýring á jörðu niðri

Flestir gera sér grein fyrir mikilvægi varaflugvalla. Enginn vill vera um borð í flugvél sem ekki getur lent. Ef ein leið lokast fyrir flugvél til lendingar, verður önnur að vera fær, að öðrum kosti er mikil vá fyrir dyrum. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Slack fær ekki að slaka á

Slack er sennilega á leið á hlutabréfamarkað, en fyrst þarf að ákveða hvort skiptir meira máli: vöxtur eða... Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Slack og Microsoft: markaðsspjall

Það góða við notendur Slack er að þeir eiga það til að eiga ágætis velgengni að fagna á vinnumarkaði. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Stórt safn hljóðbóka sem er öllum opið

Forritið Það er alkunna að þeir sem venja sig á að viða í sífellu að sér þekkingu eiga auðveldara með að skara fram úr í starfi. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 319 orð | 2 myndir

Studdi ekki óbreyttan meirihluta í stjórn VÍS

Stjórnarkjör Tilnefningarnefnd VÍS leggur það til við hluthafafund sem koma mun saman síðdegis á morgun að í stjórn verði kjörin þau Gestur B. Gestsson, Marta Guðrún Blöndal, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, Valdimar Svavarsson og Vilhjálmur Egilsson. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 557 orð | 1 mynd

Sýndarveruleiki eflir hugleiðsluna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tilraunir benda til að hugleiðsla í sýndarveruleika geti haft góð áhrif á starfsfólk. FlowVR er m.a. byrjað að þreifa fyrir sér á Norðurlandamarkaði Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Til að ná tökum á fjórðu iðnbyltingunni

Bókin Í dag er varla hægt að finna það viðtal við íslenskt athafnafólk þar sem fjórðu iðnbyltinguna ber ekki á góma. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Tæknirisana gæti dagað uppi

Öflug kínversk tæknifyrirtæki eins og Alibaba, Baidu og Tencent standa öll frammi fyrir mjög alvarlegum... Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 563 orð | 1 mynd

Unir sér best í búðinni

Óhætt er að segja að Íslendingar hafi tekið sænska tískurisanum H&M opnum örmum. Ný verslun var opnuð á Hafnartorgi á dögunum og fyrir skemmstu bættist við 420 fermetra verslunarrými í Smáralind. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 357 orð | 1 mynd

Veltan minnkar í Kauphöll

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Velta í Kauphöllinni er langt frá því að vera jafn mikil og í fyrra. Forstjóri Kauphallarinnar segir að um tímabundið ástand sé að ræða. Meira
13. desember 2018 | Viðskiptablað | 208 orð

Verum nú fyrri til

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hart er nú deilt um bágan fjárhag Íslandspósts og því miður virðist þar birtast hversu eitrað ástand getur myndast þegar ríkisfyrirtæki blanda sér í samkeppnisrekstur. Meira

Ýmis aukablöð

13. desember 2018 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Theresa May hélt velli

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, stóð í gærkvöldi af sér vantraust í eigin flokki sem stefnt var henni til höfuðs. Greiddu 117 þingmenn atkvæði með vantrausti en 200 á móti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.