Greinar laugardaginn 1. júní 2019

Fréttir

1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

20 milljón máltíðir á dag

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, metur stöðu íslensks sjávarútvegs sterka um þessar mundir þrátt fyrir harða alþjóðlega samkeppni sem hann á við að etja. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Aldrei jafnmargir útskrifaðir frá MR

Tvöföld útskrift var frá Menntaskólanum í Reykjavík í gær. Annars vegar var um að ræða síðasta árganginn sem lauk námi við skólann á fjórum árum og hins vegar fyrsta árganginn sem lauk námi á þremur árum. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Ari tekur sjálfur við útrásinni hjá MS

„Við erum að leggja enn meiri áherslu á erlendu starfsemina, bæði með því að efla það sem við höfum verið að gera og skipuleggja í hvaða formi hún eigi að vera í framtíðinni. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskoranir í umhverfi skipta máli

„Ég hef meðal annars verið að fylgjast með þeirri þróun sem á sér stað hér í Reykjavík í tengslum við þéttingu byggðar. Og það á sér stað ákveðin þróun, þ.e. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir | ókeypis

Ávinningur af ræktun repju fyrir ferjurnar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin þyrfti að rækta repju á tæplega 4.500 hektara landi til að framleiða eldsneyti á þær þrjár ferjur sem hún rekur. Sú ræktun og nýting myndi draga úr losun frá ferjunum um 13 þúsund tonn af gróðurhúsalofttegundum. Með því að selja aðrar afurðir ræktunarinnar, meðal annars til fóðurgerðar, gæti verkefnið dregið úr eldsneytiskostnaði við ferjureksturinn um rúmar 400 milljónir kr. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

„Safírar greyptir í silfurhring“

Vestmannaeyjar hafa stundum verið nefndar „Kaprí norðursins“ með vísan í sjávarhellana þar sem vinsælt er að heimsækja í skoðunarferðum. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir | ókeypis

„Skemmtilegast þegar menn tala blaðalaust“

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eldhúsdagsumræðurnar á Alþingi á miðvikudagskvöldið fóru fram með hefðbundnum hætti. Þær voru reyndar óvenjulegar að einu leyti. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Dæmdir í fangelsi í Ástralíu

Tveir íslenskir karlmenn hafa verið dæmdir til fangelsisvistar í Melbourne í Ástralíu fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert gefið eftir í kassabílarallinu

Börnin úr 1. og 2. bekk á frístundaheimilum Tjarnarinnar tóku þátt í kassabílaralli á Ingólfstorgi í gær. Þátttakendur gengu fylktu liði frá Skólavörðuholti niður í bæ og þar tók við spennandi keppni þar sem ekkert var gefið eftir. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Eurovision kostaði um 100 milljónir

Heildarkostnaður við Söngvakeppni sjónvarpsins og þátttöku Íslands í Eurovision mun að öllum líkindum enda í tæpum hundrað milljónum króna, að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölgaði um nær 8% í borginni

Tvö risastór skemmtiferðaskip lágu samtímis við Skarfabakka í Sundahöfn í gær. Þau heita MSC Preziosa og Norwegian Getaway og eru um 285 þúsund brúttótonn samtals. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | ókeypis

Flugmenn að missa vinnu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Icelandair tilkynnti í gær að óhjákvæmilegt væri að stöðva þjálfun 21 nýliða sem áttu að hefja störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélum félagsins í sumar. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Formenn flokka ræða þingstörfin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Formenn stjórnmálaflokka á Alþingi ráðgera að hittast um helgina til að ræða um framhald þingstarfa, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Forstjórinn í skyrútrás

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, hefur tekið við stjórn dótturfyrirtækisins Ísey útflutningur og Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri þess, látið af störfum. Meira
1. júní 2019 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Halda uppi þrýstingi á alsírsk stjórnvöld

Mótmælendur gengu um götur Algeirsborgar í gær með stóra fána og kröfðust þess að forsetakosningum landsins, sem eiga að vera í júlí, yrði frestað þar til núverandi ráðamenn hefðu farið frá. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir | ókeypis

Heiðmörkin á kortið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ný merkt gönguleið í Heiðmörk, svonefndur Hlíðarhringur sem er 10 kílómetra langur, var opnuð nú fyrr í vikunni. Leið þessi er ofan við Vífilsstaðahlíð, sem er syðst í skógræktarsvæðinu og í landi Garðabæjar. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Komast út fyrir 101

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin áformi að halda sumarfund sinn úti á landi, í Mývatnssveit að þessu sinni, en í fyrra hélt ríkisstjórnin fund á Snæfellsnesi. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjandi keppnisbraut

„Keppnisbrautin lítur út fyrir að verða nokkuð krefjandi. Eigi að síður er tilhlökkunarefni að taka þátt í mótinu þar sem við Íslendingarnir keppum við þá bestu í greininni,“ segir Melkorka Árný Kvaran. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Magnússon

Mælingar Veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga og líf hefur verið í miðborginni. Þessi hópur var við mælingar í Bankastræti í gær og vakti verðskuldaða athygli... Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

Litríkur aðmíráll á flögri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Litríkt fiðrildi flögraði um í garði í Kópavogi í vikunni og stórir, svartir vængir með rauðleitum bryddingum vöktu strax athygli. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Líklegt að frumvarpi um neyslurými verði vísað frá nefnd

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Loksins ljósleiðari í Kjós

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Kjósverjar fögnuðu því saman í blíðviðrinu í fyrradag við Félagsgarð í Kjós að fyrsta áfanga af þremur við lagningu ljósleiðara er lokið í hreppnum. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Mildaði dóm fyrir kynferðisbrot

Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni, sem héraðsdómur Reykjaness hafði dæmt í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum pilti. Landsréttur mildaði þá refsingu hins vegar niður í fimm og hálft ár. Meira
1. júní 2019 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæltu tillögunum á götum úti

Þúsundir Írana tóku þátt í fjöldagöngum víðsvegar um Íran í gær gegn friðartillögum Bandaríkjastjórnar í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs, en þá var síðasti föstudagurinn í ramadan, helgimánuði múslima. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Ríkið þarf að greiða 5 milljarða

Íslenska ríkið þarf að greiða lífeyrisþegum um fimm milljarða króna eftir að Sigríður Sæland Jónsdóttir vann mál gegn Tryggingastofnun ríkisins í Landsrétti í gær. Sigríður hafði tapað málinu í héraðsdómi en Landsréttur sneri því við. Meira
1. júní 2019 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagðir hafa verið teknir af lífi

Suðurkóreska dagblaðið Chosun Ilbo hélt því fram í gær að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu hefði látið taka Kim Hyok Chol, aðalsamningamann sinn í kjarnorkudeilunni við Bandaríkin, af lífi ásamt fjórum öðrum samningamönnum eftir að... Meira
1. júní 2019 | Erlendar fréttir | 288 orð | ókeypis

Segir báða tapa á tollum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóari með níu líf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðmundur R. Jónsson, nefndur Gassi, kallar ekki allt ömmu sína. Hann hefur lent í ýmsu til sjós og lands, nokkrum sinnum verið talinn af en ætíð vaknað aftur til lífsins. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Skákmót og bókamarkaður Hróksins

Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, standa fyrir Nuuk-skákmótinu 2019 í Pakkhúsi Hróksins í dag. Tefldar verða átta umferðir með umhugsunartímanum 3/2. Þátttaka í mótinu er ókeypis. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Skeggrætt við hreiðrið

Heiðagæsin sem þarna liggur á eggjum sínum er nýlegur landnemi í Héðinsfirði, yst á Tröllaskaga. Á þessum sama bletti hefur hún verpt síðastliðin þrjú sumur og komið upp ungum. Er þetta talinn vera nyrsti þekkti varpstaður hennar á Íslandi. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 939 orð | 3 myndir | ókeypis

Skurðarpunkturinn fyrir leyfi til fiskeldis verði 5. mars á þessu ári

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Minnihlutinn í atvinnuveganefnd Alþingis leggur til ýmsar breytingar á frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum ákvæðum um fiskeldi. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnin urðu af 31,5 milljónum í tekjur

Yfir 19 þúsund erlendir eldri borgarar sóttu listasöfn Reykjavíkurborgar í fyrra. Hefur þessum eldri gestum fjölgað jafnt og þétt síðustu ár í takt við fjölgun erlendra ferðamanna. Erlendir eldri borgarar sem sóttu söfnin voru um 650 árið 2013. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilbreyting frá hátíðleikanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, var viðstaddur, þegar íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum 17. júní 1944. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | ókeypis

Tugir missa vinnuna á fjármálamarkaði

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Talsverð hreyfing hefur orðið á starfsfólki fjármálastofnana síðustu misserin. Fimm manns var sagt upp hjá Borgun um síðustu mánaðamót, að sögn Sæmundar Sæmundssonar, forstjóra fyrirtækisins. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Tæplega tveir og hálfur milljarður í skilagjöld

Flöskumóttaka Endurvinnslunnar greiddi tæplega tvo og hálfan milljarð í skilagjald vegna drykkjarumbúða til viðskiptavina sinna eða 2.317.000.000 krónur í fyrra. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlendingar hópast í listasöfn borgarinnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Aðsókn erlendra eldri borgara í listasöfn Reykjavíkurborgar hefur aukist jafnt og þétt síðustu árin í takt við fjölgun erlendra ferðamanna. Á sama tíma stendur fjöldi íslenskra eldri borgara sem sækja söfnin í stað. Meira
1. júní 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Vantar börn á leikskóla í Vestmannaeyjum

,,Við verðum að vona að bætt fæðingarþjónusta og samgöngur skili okkur fleiri börnum,“ segir Drífa Gunnarsdóttir, fræðslufulltrúi Vestmannaeyjabæjar. Hún segir að til standi að fækka deildum á leikskóla bæjarins úr fimm í fjórar í haust. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2019 | Leiðarar | 632 orð | ókeypis

Besti tíminn til að lækka skatta

Það endar illa ef rök gegn skattalækkunum verða ofan á hvernig sem árar Meira
1. júní 2019 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Skref í rétta átt

Snorri Olsen ríkisskattstjóri hefur greint frá því að hákarlalistinn svokallaði, sem embættið hefur tekið saman um hæstu skattgreiðendur, verði framvegis ekki birtur. Meira
1. júní 2019 | Reykjavíkurbréf | 1690 orð | 1 mynd | ókeypis

Tjaldið féll, en hvað svo

Stjórnmál birtast stundum eins og leikur á sviði. Leikarinn í sínu hlutverki talar af alvöru þess sem höndlað hefur sannleikann og freistar þess að fylkja öðrum um hann. Það er auðvelt að hrífast með en vandinn hefst þegar sú tilfinning grípur að maður hafi séð sýninguna áður og jafnvel oft. Kannski endurspeglar brúðuleikhúsið þó þessa upplifun best enda er þar ekki reynt að fela strengina sem brúðurnar hanga í, en þess þó gætt að ekki glitti í þá sem halda um spotta. Meira

Menning

1. júní 2019 | Myndlist | 394 orð | 2 myndir | ókeypis

„Sýning sem gæti komið á óvart“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta verkefni er hluti af fullveldisdagskrá Lettlands,“ segir Æsa Sigurjónsdót tir, sýningarstjóri Talaðu við mig! s em opnuð verður í Listasafni Akureyrar í dag, laugardag, kl. 15. Meira
1. júní 2019 | Fjölmiðlar | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn verðlauna það sem þeim þykir best

Sögur – verðlaunahátíð barnanna verður haldin í sjónvarpssal RÚV á morgun, sunnudag, og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu frá kl. 19.45. Meira
1. júní 2019 | Tónlist | 866 orð | 2 myndir | ókeypis

Forréttindi að fá að taka þátt í ævintýrinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
1. júní 2019 | Hönnun | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerður að heiðursfélaga

Hjalti Geir Kristjánsson var gerður að heiðursfélaga á aðalfundi Félags húsgagna- og innanhússarkitekta, FHI, 29. maí sl. Hjalti hefur unnið ötult starf í þágu félagsins og stéttarinnar í heild, skv. Meira
1. júní 2019 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Göngulag í faðmlagi

Ljósmyndarinn Einar Sebastian opnar sýninguna Tango Milonga í Grafíksalnum, hafnarmegin í Hafnarhúsi, í dag kl. 15. Meira
1. júní 2019 | Tónlist | 1156 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig er formúlan, hvað er trikkið?

Hallur Már Hallsson hallurmar@mbl.is „Hvað er trikkið, hvernig farið þið að þessu? Hvernig farið þið að því að flytja út svona mikið af músík frá svona litlum stað?“ Spurningar í þessum dúr dynja ósjaldan á Sigtryggi Baldurssyni, framkvæmdastjóra Útón - Útflutningsmiðstöðvar íslenskrar tónlistar. Meira
1. júní 2019 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjulistahátíð sett

Kirkjulistahátíð verður sett í dag kl. 15 í Hallgrímskirkju. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Hörður Áskelsson, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, munu flytja ávörp auk þess sem tónlist verður flutt og kl. 15. Meira
1. júní 2019 | Tónlist | 1250 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikið og glæsilegt sköpunarverk

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það gengur mikið á baksviðs í menningarhúsinu The Shed í New York. Í tveimur litlum herbergjum eru meðlimir Hamrahlíðarkórsins að fara í þjóðbúninga, piltar öðrum megin, stúlkur hinum megin, og herbergin eru lítil svo þau þurfa að fara inn í hollum. Enda eru kórfélagarnir margir, þau eru 52 sem hafa undanfarinn mánuð tekið þátt í tónlistarveislu Bjarkar Guðmundsdóttur, Cornucopia, í þessari splunkunýju og umtöluðu byggingu. Meira
1. júní 2019 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólík sýn á Hafnarfjörð og ljóð

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði í dag kl. 15, annars vegar sýningin Tímahvörf – sýn átta samtímaljósmyndara á Hafnarfjörð , í sýningarstjórn Kirsten Simonsen, og hins vegar sýningin Comme ça... Meira
1. júní 2019 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

RÚV afhjúpar sjúklega græðgi

Það þarf ekki að spyrja að græðginni í þessum kolbrjáluðu Engeyingum. Nýta þeir hvert tækifæri til að gadda í sig þá sem á vegi þeirra verða og eru þá sakleysisleg skordýr ekki undanskilin. Meira
1. júní 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel valin lög á þýsku og íslensku

Heiðdís Hanna Sigurðardóttir sópransöngkona og Laufey Sigrún Haraldsdóttir píanóleikari flytja vel valin sönglög á þýsku og íslensku í Hannesarholti á morgun kl. 13. Meira

Umræðan

1. júní 2019 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir | ókeypis

Ábyrgð ríkisfjölmiðils?

Eftir Þorgrím Þráinsson: "Í mínum huga er læsi eitt mikilvægasta lýðheilsumál þjóðarinnar og við eigum öll að láta okkur það varða." Meira
1. júní 2019 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfengi og börn

Ofbeldi gegn börnum er villimennska Meira
1. júní 2019 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Á móti lífinu

Eftir Jón Þór Þorvaldsson: "Það fólk þraukaði þegar ákveðið var að samþykkja Icesave, þegar neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar var lokað." Meira
1. júní 2019 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd | ókeypis

Frjáls rökræða: Síðasta vörn skynseminnar

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Fánaberar orkupakkans á þingi koma úr röðum Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata." Meira
1. júní 2019 | Pistlar | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Förum varlega í sumarfríinu

Óprúttnir aðilar geta auðveldlega séð að enginn er heima og því greið leið til þess að hreinsa út af heimilinu verðmæta hluti í ró og næði. Meira
1. júní 2019 | Aðsent efni | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

Loftslagsmálin, EES-aðild og orkupakkar frá Brussel eru dæmi um hrapallega skammsýni

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Aðild Íslands að Schengen-samkomulagi ESB fyrir tveim áratugum var mjög umdeild og margir vöruðu við aukinni áhættu af glæpastarfsemi í skjóli hennar" Meira
1. júní 2019 | Aðsent efni | 457 orð | 3 myndir | ókeypis

Neytendalæsi og sjálfbærni í verki – textíll í grunnskólum

Eftir Kristínu Garðarsdóttur, Sigríði Hjartardóttur og Ásdísi Jóelsdóttur: "Meðaltalið á hvern nemanda er 10 buxur, 13 peysur, 12 stuttermabolir, 7 pör af skóm og 7 jakkar/úlpur og sumir áttu 40 peysur á meðan aðrir áttu fimm." Meira
1. júní 2019 | Pistlar | 361 orð | ókeypis

Talnameðferð Pikettys

Hið nýja átrúnaðargoð jafnaðarmanna, franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, telur fjármagn hlaðast upp í höndum örfárra manna, svo að leggja verði á alþjóðlega ofurskatta, 80% hátekjuskatt og 5% stóreignaskatt. Meira
1. júní 2019 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd | ókeypis

Um dvínandi fylgi Sjálfstæðisflokksins og orkupakkann

Eftir Ragnar Önundarson: "Fyrirsögninni var beint að mér persónulega og var klúrt fúkyrði. Lágmenningin varð augljós, en Morgunblaðið hefur reynt að forðast hana" Meira
1. júní 2019 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd | ókeypis

Um uppsagnir í kjölfar styttingar framhaldsskóla

Eftir Sigríði Helgu Sverrisdóttur: "Þrír fastráðnir kennarar sem fengu uppsögn áttu það sameiginlegt að hafa kvartað til menntamálaráðuneytis vegna starfshátta skólameistara og eineltis." Meira
1. júní 2019 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitskert veröld

Með vorskipunum barst ályktun mikils alvörufundar Íslendinga á Kanaríeyjum sem varaði þjóðina við innflutningi á útlendum mat. Við sem heima sitjum erum þakklát fyrir umhyggju þessara landa okkar sem hafa af eigin raun kynnst hættunum af erlendri fæðu. Meira

Minningargreinar

1. júní 2019 | Minningargreinar | 3587 orð | 1 mynd | ókeypis

Emma Sigurjóna Rafnsdóttir

Emma Sigurjóna Rafnsdóttir fæddist á Aðalgötu 3 á Ólafsfirði 24. mars 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 24. maí 2019. Foreldrar hennar voru Rafn Magnús Magnússon f. 16.9. 1925, d. 6.2. 2001, og Fanney Jónsdóttir, f. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2019 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Jón Sigurðsson

Halldór Jón Sigurðsson fæddist 6. nóvember 1947. Hann lést 17. maí 2019. Útför Halldórs fór fram 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2019 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir fæddist 24. nóvember 1937. Hún lést 27. maí 2019. Svanhildur var jarðsungin 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Efla menntastarfið

Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær að veita 45 milljónir kr. til fyrri hluta aðgerðaáætlunar til að efla möguleika til mennta á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti flugfélagsins Wow Air í mars síðastliðnum. Meira
1. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Klappir hafa yfirtekið Stika með samruna

Klappir grænar lausnir hf. hafa gengið frá kaupum á Stika ehf. Leiðir það til samruna fyrirtækjanna. Félögin hafa hingað til átt farsælt samstarf og segir í tilkynningu um kaupin að þau sjái mikinn ávinning af frekara samstarfi. Meira
1. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 2 myndir | ókeypis

Námið eykur verðmæti í áli

Í síðasta mánuði brautskráðust alls 32 nemendur frá Stóriðjuskóla Norðurál, fjórtán úr grunnnámi og átján úr framhaldsnámi. Skólinn hefur verið starfræktur frá árinu 2012 og hafa 164 nemendur verið brautskráðir á þeim tíma. Meira
1. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Toyota telur sumarið framundan gott

„Það er gaman að fá þennan flotta hóp til liðs við okkur,“ segir Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota af því tilefni að fyrirtækið hefur ráðið 26 starfsmenn fyrir sumarvertíðina. Meira
1. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 2 myndir | ókeypis

Veita frumkvöðlum framtíðar innblástur í Hörpu

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Áhersla verður lögð á stofnendur og undirstöður í ár á Startup Iceland-ráðstefnunni sem haldin verður í áttunda sinn 3. og 4. júní í Hörpu. Meira

Daglegt líf

1. júní 2019 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

30 milljónir fyrir lengri opnun

Reykjavíkurborg hefur óskað eftir því að endurvinnslustöð á Sævarhöfða verði opin alla morgna. Áætlaður brúttókostnaður vegna þess er 30 milljónir króna. Áætlað er að árlegur kostnaðarauki, að frátalinni tekjuaukningu verði rúmar fimmtán milljónir. Meira
1. júní 2019 | Daglegt líf | 1047 orð | 4 myndir | ókeypis

Keldusvín í tygjum við myrkraöfl

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég hef haft áhuga á fuglum frá því ég var krakki, elsta minning mín tengd fuglum er frá því ég var lítill gutti hér á Siglufirði og hélt að lóa og spói væru hjón. Ég var mikið að snudda í fuglum þegar ég var í gagnfræðaskóla og ég hafði góðan náttúrufræðikennara, Guðbrand Magnússon, sem ýtti undir þennan áhuga. Á vorin þegar snjóa leysti var maður strax kominn niður á bryggju og ofan í fjöru þar sem fuglarnir voru. Meira

Fastir þættir

1. júní 2019 | Í dag | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
1. júní 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7. Rc3 Hc8 8. e5 dxe5 9. Rxe5 f6 10. Rxd7 Dxd7 11. Dxd7+ Kxd7 12. Be3 e5 13. f4 Rh6 14. O-O-O+ Kc6 15. Hhf1 Rf7 16. Hd3 Bd6 17. Re4 Hhd8 18. Hb3 exf4 19. Rxd6 Rxd6 20. Bxf4 Re4 21. Meira
1. júní 2019 | Í dag | 253 orð | ókeypis

Flest er svipur hjá sjón

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í andliti má einatt sjá. Öldukast í gljúfraþröng. Lítill spölur landi frá. Líður vofa um bæjargöng. Svona lítur lausnin út í dag hjá Hörpu á Hjarðarfelli Margur hefur sett upp svip svipinn straumar gera. Meira
1. júní 2019 | Árnað heilla | 824 orð | 3 myndir | ókeypis

Fylgist vel með og er enn að prenta

Ingólfur Páll Steinsson fæddist 1. júní 1924 í Vestmannaeyjum en ólst upp í Reykjavík frá 5 ára aldri. Hann var yngstur tíu systkina. Meira
1. júní 2019 | Fastir þættir | 546 orð | 3 myndir | ókeypis

Héðinn efstur á Íslandsmótinu – æsispennandi lokaumferð í dag

Héðinn Steingrímsson stendur með pálmann í höndunum þegar lokaumferð Opna Íslandsmótsins fer fram í dag í Hofi á Akureyri. Meira
1. júní 2019 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristleifur Jónsson

Kristleifur Jónsson fæddist 2. júní 1919 á Varmalæk í Andakíl í Borgarfirði og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jakobsson og Kristín Jónatansdóttir. Meira
1. júní 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristófer Ómarsson

50 ára Kristófer er úr Breiðholtinu en býr í Kópavogi. Hann er Cand.oecon í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og er löggiltur endurskoðandi. Hann vinnur hjá KPMG sem endurskoðandi. Maki : Erla Kristín Helgadóttir, f. 1974, Cand.oecon. Meira
1. júní 2019 | Í dag | 61 orð | ókeypis

Málið

Sú sótt breiðist út, vanaföstum málhöfum til mikilla ónota, að a -ið í - andi , sem er viðskeyti í karlkynsnafnorðum á borð við kjósandi og vegfarandi verður e , bæði í ræðu og riti. Meira
1. júní 2019 | Í dag | 1101 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
1. júní 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Oasis vinsælust

Breski breiðskífulistinn birti á þessum degi árið 2006 niðurstöður könnunar sem gerð var í tilefni 50 ára afmælis listans. Meira
1. júní 2019 | Fastir þættir | 174 orð | ókeypis

Ofsóknir. S-AV Norður &spade;G1094 &heart;2 ⋄1074 &klubs;ÁG972...

Ofsóknir. S-AV Norður &spade;G1094 &heart;2 ⋄1074 &klubs;ÁG972 Vestur Austur &spade;52 &spade;K873 &heart;KD1098753 &heart;G4 ⋄KG ⋄D52 &klubs;6 &klubs;D1084 Suður &spade;ÁD6 &heart;Á6 ⋄Á9863 &klubs;K53 Suður spilar 5⋄. Meira
1. júní 2019 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Gunnbjörn Ernir Atlas Arnarson fæddist föstudaginn 1. júní...

Reykjavík Gunnbjörn Ernir Atlas Arnarson fæddist föstudaginn 1. júní 2018 í Reykjavík og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.774 grömm og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir og Örn Elvar Arnarson... Meira
1. júní 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdís Kristjánsdóttir

60 ára Valdís ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík en býr í Kópavogi, og er nýflutt heim eftir níu ára búsetu erlendis. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og starfar á Eir – endurhæfingardeild. Maki : Hafliði Nielsen Skúlason, f. Meira

Íþróttir

1. júní 2019 | Íþróttir | 94 orð | ókeypis

Ari Freyr á nýjar slóðir í Belgíu

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í gær kynntur sem nýr leikmaður KV Oostende í Belgíu þar sem hann skrifaði undir tveggja ára samning. Ari Freyr kemur frá Lokeren sem féll úr efstu deild þar í landi í vor. KV Oostende hafnaði í 14. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Aron í áttunda sinn

„Það er vel skiljanlegt að margir telji okkur vera með sigurstranglegasta liðið vegna þess að við höfum leikið afar vel í keppninni fram til þessa og unnum meðal annars okkar riðil á afar sannfærandi hátt,“ sagði Aron Pálmarsson,... Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Frjálsíþróttafólk áfram sigursælt

Íslenskt frjálsíþróttafólk vann alls til 26 verðlauna á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Svartfjallalandi. Á leikunum í San Marínó fyrir tveimur árum vann Ísland 24 verðlaun. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir | ókeypis

Geðshræring í klukkutíma í klefanum

Svíþjóð Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnfirðingurinn Ágúst Elí Björgvinsson varð á fimmtudagskvöldið sænskur meistari í handknattleik með Sävehof á sínu fyrsta tímabili sem atvinnumaður. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 51 orð | ókeypis

Hjörtur komst í Evrópudeildina

Hjörtur Hermannsson lagði sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu, Bröndby, sæti í Evrópudeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Mustad-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Mustad-völlur: Grindavík – Víkingur R L14 Hásteinsvöllur: ÍBV – ÍA S16 Meistaravellir: KR – KA S16 Kópavogsvöllur: Breiðablik – FH S17 Kórinn: HK – Fylkir S19. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir | ókeypis

Langþráður titill í sigti tveggja stjóra

Ensku félögin Liverpool og Tottenham mæta í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Madríd í kvöld með ólíka sögu að baki. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Misjafnt undir í stórleikjunum

Það eru áhugaverðir leikir á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu þar sem sjöunda umferð er leikin í heilu lagi um helgina. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjólkurbikar kvenna ÍBV – Valur 1:7 Cloé Lacasse 90. &ndash...

Mjólkurbikar kvenna ÍBV – Valur 1:7 Cloé Lacasse 90. – Fanndís Friðriksdóttir 21., Margrét Lára Viðarsdóttir 32., 45., Guðrún Karítas Sigurðardóttir 65., 74., Bergdís Fanney Einarsdóttir 79., Hallbera Guðný Gísladóttir 90. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafía komst ekki áfram

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á fimmtudag á pari vallarins, 71 höggi, missti hún dampinn á öðrum hring í gær. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 194 orð | 3 myndir | ókeypis

* Pascal Siakam frá Kamerún átti stórleik með Toronto Raptors í...

* Pascal Siakam frá Kamerún átti stórleik með Toronto Raptors í fyrrinótt þegar Kanadaliðið vann meistara Golden State Warriors, 118:109, á heimavelli í fyrsta úrslitaleik liðanna um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyndasta landslið sem Ísland hefur teflt fram

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Reynsla er það sem síst skortir í hópi karlalandsliðsins í fótbolta sem Erik Hamrén tilkynnti í gær fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta mánudag var ég í hópi 85 þúsund áhorfenda á Wembley í London þar...

Síðasta mánudag var ég í hópi 85 þúsund áhorfenda á Wembley í London þar sem Aston Villa og Derby mættust í „verðmætasta leik heims“ í fótboltanum ár hvert. Leiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoruðu bæði sjö mörk

Þór/KA og Valur áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, en bæði lið skoruðu sjö mörk í leikjum sínum í gær. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Toppliðin tvö töpuðu

Toppliðin í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, töpuðu bæði leikjum sínum nokkuð óvænt í 5. umferð deildarinnar sem hófst í gærkvöld. Keflavík tapaði þá á heimavelli fyrir Gróttu, 2:1, á meðan Víkingur Ó. tapaði á útivelli fyrir Leikni R. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Umspil HM kvenna Fyrri leikir: Hvíta-Rússland – Noregur 21:34...

Umspil HM kvenna Fyrri leikir: Hvíta-Rússland – Noregur 21:34 • Þórir Hergeirsson þjálfar Noreg. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Toronto – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Toronto – Golden State 118:109 *Staðan er 1:0 fyrir Toronto sem verður einnig á heimavelli í öðrum leik liðanna annað... Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgarð í úrslitum í Koper

Valgarð Reinhardsson keppir til úrslita í gólfæfingum á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Koper í Slóveníu í dag en litlu munaði að hann kæmist líka í úrslitin á tvíslá. Valgarð varð áttundi og síðastur inn í úrslit í gólfæfingunum með 13. Meira
1. júní 2019 | Íþróttir | 642 orð | 4 myndir | ókeypis

Vonin veik um sæti á HM

HM 2019 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Óhætt er að segja að stöðugleikinn hafi ekki verið til staðar hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik þegar það mætti Spáni í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan seint á þessu ári. Meira

Sunnudagsblað

1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | ókeypis

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldamótatónleikar endurteknir

Fyrir þá sem misstu af landsliði íslenskra poppara á aldamótatónleikunum í Háskólabíói verður leikurinn endurtekinn þann 18. október næstkomandi. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Algjör negla í mínu ungdæmi

Hann er söngvari Rolling Stones,“ upplýsti ég hana, þess fullviss að þá myndi hún kveikja. En nei, aldrei hafði hún heyrt þessa hljómsveit nefnda! Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1029 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhættan hefur borgað sig

Kanadíska körfuboltaliðið Toronto Raptors lék sinn fyrsta leik í úrslitum NBA-deildarinnar á fimmtudag. Síðasta sumar var þjálfarinn rekinn og besti leikmaðurinn sendur til Texas. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 460 orð | 2 myndir | ókeypis

Babýlon Berlín heldur áfram

Þáttaraðirnar Babýlon Berlín munu vera þær dýrustu sem gerðar hafa verið fyrir sjónvarp í Þýskalandi. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 178 orð | 2 myndir | ókeypis

„Við Keith verðum hér enn“

Sýning á jöklaljósmyndum Ragnars Axelssonar var opnuð í Washington á dögunum. Við sama tækifæri hélt hann fyrirlestur um lífið á norðurslóðum. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Bondar við Elba

Bond Umræðan um næsta James Bond er að verða tímafrekari en umræðan um þriðja orkupakkann á Alþingi okkar Íslendinga. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 3091 orð | 8 myndir | ókeypis

Boris er á leiðinni

Það hefur verið umhleypingasamt í breskum stjórnmálum síðastliðin ár. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Victor Kreidler Það leggst sjúklega vel í mig núna í maí...

Einar Victor Kreidler Það leggst sjúklega vel í mig núna í... Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Einelti valdhafa

„Ofsókn hefir verið einkunnarorð núverandi valdhafa,“ segir í frétt Morgunblaðsins á þessum degi í sumarbyrjun 1929 en þá sat Framsóknarflokkurinn að völdum, undir forsæti Tryggva Þórhallssonar. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein sú áhrifamesta í heimi

Irma Erlingsdóttir er einn af 100 áhrifamestu einstaklingum á sviði jafnréttis í heiminum ef marka má nýjan lista Apolitical. Hún vonast til að nafnbótin gagnist í baráttunni fyrir jafnrétti. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 2456 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekki nóg að vera með áætlun, við verðum að fylgja henni eftir

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Christiana Figueres, fyrrverandi framkvæmdastjóri rammasamnings SÞ um loftslagsbreytingar, segir raunhæft að losun gróðurhúsalofttegunda verði helmingi minni árið 2030 en hún er í dag. Figueres, sem stödd er á Íslandi, átti drjúgan þátt í gerð Parísarsáttmálans. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta lagið frá Huldumönnum

Rokk Birgir Haraldsson söngvari og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari úr Gildrunni hafa stofnað rokkhljómsveitina Huldumenn með þeim Birgi Nielsen trommara, Ingimundi Óskarssyni bassaleikara og Jóhanni Ingvasyni hljómborðsleikara. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Jónsson Það leggst bara mjög vel í mig...

Guðmundur Jónsson Það leggst bara mjög vel í... Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Hole gæti komið saman að nýju

Rokk Courtney Love útilokar ekki að Hole komi saman á ný á árinu til að fagna því að 25 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar Live Through This. „Það er ekkert að því að halda upp á fortíðina,“ segir Love í samtali við breska blaðið The... Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver var á Ingjaldshóli?

Svar: Hér er spurt um hinn fræga Kristófer Kólumbus. Ferð hans til Nýja heimsins 1492 var fyrsta skjalfesta ferð Evrópubúa til Ameríku, eftir að norrænir menn höfðu gefið landnám þar upp á bátinn. Engin staðfesting er þó fyrir því að Kólumbus hafi verið á Íslandi, aðeins getgátur. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 779 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjölfestan og drifkraftur framfara

Íhaldssemi er flokknum okkar vissulega í blóð borin en á sama tíma getum við vel verið róttæk þegar kemur að framgangi grundvallarhugsjóna okkar. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 2. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 126 orð | 17 myndir | ókeypis

Lekkerheit í lautarferð

Þegar sól skín í heiði og ilmur af sumri fyllir loftið er tilvalið að draga fram pikknikk-körfuna og fara út úr húsi. Fátt er betra en að leggjast á teppi úti í guðsgrænni náttúru og njóta lífsins með sínum nánustu. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 432 orð | 4 myndir | ókeypis

Lifum á feminískum tímum

Í vikunni las ég meðal annars Kambsmálið, Í Gullhreppum og Dúfu töframannsins. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1899 orð | 7 myndir | ókeypis

Lítil í stórum fjallasölum

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Tvíburarnir Benedikt og Helga Guðrún Bjarnabörn upplifðu mikið ævintýri í lok mars þegar þau gengu upp í grunnbúðir Everest. Þar kvöddu þau föður sinn, Bjarna Ármannsson, sem toppaði hæsta tind veraldar nokkrum vikum síðar. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Víkingsdóttir Æðislega. Sumarið í fyrra var hræðilegt svo þetta...

Margrét Víkingsdóttir Æðislega. Sumarið í fyrra var hræðilegt svo þetta verður ekki... Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 939 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvægt að fara rólega af stað

Arnar Pétursson segir hvíldina mikilvæga þegar hlaupafólk vill ná árangri. Ekki sé gott að keyra sig út á öllum æfingum og auðvelda leiðin getur verið sú árangursríkasta í átt að markmiðinu. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Óður til söngvamynda

Popp Söngkonan Taylor Swift segir að nýjasta myndband sitt, við lagið ME, sé óður til rómantísku og epísku söngvamyndanna, en með sérlunduðum snúningi. „Ég horfi mikið á kvikmyndir og hef alltaf haft dálæti á söngvamyndum. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikar á Gljúfrasteini

Hvernig kemur til að þú spilar á þessum tónleikunum? Ég var spurður hvort mig langaði að vera með í þessari tónleikaröð. Þetta er ákveðin tenging við eitt af stærstu skáldum sögunnar sem ég var svo heppinn að hitta nokkrum sinnum. Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

Vala Ólafsdóttir Mjög vel. Ég er mikið sumarbarn...

Vala Ólafsdóttir Mjög vel. Ég er mikið... Meira
1. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1061 orð | 3 myndir | ókeypis

Vissi að við vorum ekta

Þrjátíu ár eru um þessar mundir frá því að ein áhrifamesta málmplata sögunnar, Beneath the Remains með Sepultura, kom út. Hún var tekin upp í skjóli nætur sem hæfir efninu prýðilega. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
1. júní 2019 | Sunnudagspistlar | 607 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjár mínútur af gleði

Við vitum miklu meira um landamæri eftir að hafa horft á Eurovision. Og hversu margir unglingar myndu hafa heyrt um Nagorno Karabakh ef ekki væri fyrir þá staðreynd að Aserar gefa Armenum engin stig og öfugt? Meira

Ýmis aukablöð

1. júní 2019 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

16

Nýr togari Þorbjarnarins kom til landsins um síðustu helgi. Skipstjórarnir Sigurður Jónsson og Bergþór Gunnlaugsson segja skipið... Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

24-26

Fjallað er um nýja siglingavitann fyrir Reykjavíkurhöfn og farið yfir vitasögu Reykjavíkur sem teygir sig allt aftur til nítjándu... Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

34-35

Landeldi ehf. hefur skrifað undir samning við Ölfus um úthlutun á stærra svæði fyrir starfsemina. Ingólfur Snorrason fer yfir stöðu mála og... Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

48

Framboð á fragtflugi hefur lítið skerst þrátt fyrir gjaldþrot WOW air, segir Róbert Tómasson, framkvæmdastjóri Cargo... Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

8

Sjávarklasinn opnar í dag nýtt sýningar- og sölurými á Granda. Berta Daníelsdóttir segist vilja opna innsýn í íslenska... Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 512 orð | 5 myndir | ókeypis

Allir koma á ballið á Eskifirði

„Það koma allir á ball á Eskifirði aðfaranótt sjómannadagsins. Það er bara þannig, þetta er stærsta ball ársins,“ segir Kristinn Þór Jónasson, formaður sjómannadagsráðs Eskifjarðar. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 574 orð | 6 myndir | ókeypis

„Þetta er stóri viðburðurinn okkar“

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík fer fram nú um helgina í 24. skipti. Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur, segir hátíðina á undanförnum árum hafa sannarlega fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og fjölbreyttasta bæjarhátíð landsins. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Bætir nýtingu, minnkar fótsporið og dregur úr matarsóun

Tæknifyrirtækið Curio hefur hlotið 2,3 milljóna evra styrk frá Evrópusambandinu til að geta þróað áfram frumgerð nýrrar klumbuskurðarvélar. Vélin sker klumbubeinið af bolfiski fyrir flökun, en til þessa hafa menn ýmist gert það í höndum eða með vélum sem ekki eru hannaðar til verksins. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 843 orð | 5 myndir | ókeypis

Ein af stærri hátíðum borgarinnar

Í Reykjavík hefur undanfarin ár verið haldin Hátíð hafsins sem samanstendur í raun af tveimur hátíðardögum, annars vegar hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og hins vegar sjómannadeginum, sem að sjálfsögðu er haldinn á sunnudeginum. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 583 orð | 2 myndir | ókeypis

Fiskmarkaðurinn á Granda opnaður í dag

Sjávarklasinn opnar í dag nýtt sýningar- og sölurými við Granda Mathöll, sem ganga á undir nafninu „Grandi food hall & fish market“. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 619 orð | 4 myndir | ókeypis

Fiskurinn kominn hvert á land sem er á einum sólarhring

Uppgangur í laxeldi gæti skapað forsendur fyrir því að taka fragtflugvél á leigu en þá myndu framleiðendur helst þurfa að skuldbinda sig til að nýta flutningsgetu vélarinnar. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 197 orð | 5 myndir | ókeypis

Gulu vitarnir setja mikinn svip á höfnina

Vitar Faxaflóahafna á hafnarsvæðinu, fjórir að tölu, eru allir með sömu lögun og gulir að lit. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 774 orð | 5 myndir | ókeypis

Harðfiskurinn gerður með gamla laginu

Harðfiskur úr feitum steinbíti seldist áður hægt en rýkur núna út og greinilegt að margir vilja hafa mikið bragð af þessari náttúrulegu próteinstöng sem harðfiskurinn er. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 128 orð | ókeypis

Hefst með léttri stemningu í kvöld

Sjómannadagshelgin í Þorlákshöfn hefst í kvöld með léttri trúbadorastemningu á kaffihúsinu Hendur í höfn frá klukkan 22 til 01. Á morgun, sunnudag, byrja hátíðarhöldin á sjómannadagsmessu, en um er að ræða síðustu hefðbundnu messu sr. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 1043 orð | 4 myndir | ókeypis

Kreista verðmætin úr hverju kílói

Íslendingar eru enn að mörgu leyti í fararbroddi þegar kemur að rannsóknum í sjávarútvegi en hætta er á því að Ísland dragist aftur úr ef ekki kemur til aukinnar innspýtingar fjármagns í rannsóknir og þróun. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 1228 orð | 5 myndir | ókeypis

Landeldi semur um stærra svæði í Ölfusi

Ingólfur Snorrason, forsvarsmaður og einn eigenda Landeldis ehf., og Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, hafa skrifað undir nýjan leigusamning sem kveður á um úthlutun þriggja lóða við götuna Laxabraut í sveitarfélaginu. Þar hyggst fyrirtækið koma upp einu stærsta landeldi laxfiska á Íslandi. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 814 orð | 3 myndir | ókeypis

Leiðbeinir skipum til hafnar

Nýr siglingaviti fyrir Reykjavíkurhöfn verður brátt tekinn í notkun. Hann er staðsettur við Sæbrautina, skammt norðaustan við hið sögufræga hús Höfða. Vitasaga Reykjavíkur nær langt aftur, eða allt til nítjándu aldarinnar. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 521 orð | 5 myndir | ókeypis

Lengi verið einn helsti útgerðarbærinn

Nóg verður um að vera í höfuðstað Norðurlands þessa sjómannadagshelgi sem aðrar. Blásið verður til fjölskylduskemmtunar í bænum í tilefni sjómannadagsins og eru bæjarbúar hvattir til að draga íslenska fánann að húni á sunnudag. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 1331 orð | 3 myndir | ókeypis

Man vel þegar hann fékk að smakka skötusel í fyrsta sinn

Með nokkrum einföldum ráðum frá meistarakokki má gera enn betri steiktan þorsk og soðna ýsu. Að grilla lax þarf heldur ekki að vera svo snúið svo fremi að grillið sé vel heitt og alveg tandurhreint. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 596 orð | 3 myndir | ókeypis

Margt getur gerst með þrjá öngla í sjónum

Í sjóstangaveiði er keppt um bæði hver nær að veiða mest og hver fær flestar tegundir til að bíta á agnið. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 519 orð | 6 myndir | ókeypis

Metþátttaka í kappróðri í Hafnarfirði

„Við höldum sjómannadaginn enn hátíðlegan þótt útgerðin sé ekki lengur jafn áberandi og hún var hér í Hafnarfirði,“ segir Karel Ingvar Karelsson, framkvæmdastjóri sjómannadagsins í Hafnarfirði. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 327 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikill fróðleikur og fjölbreytt efni

Sögur af sjó og landi. Sjómannadagsblaðið í Snæfellsbæ er komið út og þar kennir ýmissa grasa. Tjaldur, Bára og Ársæll. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 270 orð | 6 myndir | ókeypis

Mikil stemning í aðdraganda sjóboðsunds

Humar, hoppukastalar og annars konar húllumhæ ræður ríkjum á sjómannadeginum í Þorlákshöfn. Fyrirtæki bæjarins munu þá mörg hver keppa í sjóboðsundi, en það er haldið í fyrsta sinn nú í ár. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 66 orð | 4 myndir | ókeypis

Nokkrar myndir um fiska sem bera af

Þegar kvikmyndasagan er skoðuð kemur í ljós fjöldi kvikmynda sem tengist veiðum á fiski með einum eða öðrum hætti. Sumar segja af ævintýrum og áskorunum grjótharðra sjómanna sem bjarga deginum, og aðrar tvinna fisk saman við angurværar þroska- og ástarsögur. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 495 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýsmíðuð tunnulest fyrir 80 ára afmælið

Áttatíu ár eru nú liðin síðan sjómannadagurinn í Bolungarvík var fyrst haldinn, árið 1939. Því fagna menn fyrir vestan með veglegum hátíðarhöldum og sérstöku afmælisriti sjómannadagsblaðsins. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómannadagurinn minnir á upprunann

Sjávarútvegur leikur enn stórt og mikilvægt hlutverk í íslensku samfélagi. Það er ljóst þegar litið er til þess hversu mikið er lagt í hátíðarhöld vítt og breitt um landið eins og fjallað er um hér í blaðinu. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 2187 orð | 2 myndir | ókeypis

Skaffa 20 milljónir máltíða á dag

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þegar Kristján Þór er spurður út í stöðu sjávarútvegsins og hvaða áskorunum atvinnugreinin standi frammi fyrir bendir hann á að hún hafi mikil áhrif á fjölda fólks um víða veröld og að sú staðreynd undirstriki þá alþjóðlegu samkeppni sem hún hrærist í. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 591 orð | 4 myndir | ókeypis

Slysatölur stefna í rétta átt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áfram berast jákvæðar fréttir af þróun slysa á sjó og liðu bæði 2017 og 2018 án þess að banaslys yrðu í sjómannastétt. Þá hefur ekkert banaslys orðið það sem af er þessu ári. „Þetta er virkilega góður og eftirtektarverður árangur sem er m.a. afrakstur góðrar samvinnu sjómanna, útgerða og annarra sem að málaflokknum koma,“ segir Karlotta Halldórsdóttir, verkefnastjóri forvarna hjá Sjóvá. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 49 orð | 6 myndir | ókeypis

Svipmyndir úr sjávarútvegi

Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá fréttariturum Morgunblaðsins og mbl.is eða þeim sem starfa í eða hafa áhuga á sjávarútvegi. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 49 orð | 5 myndir | ókeypis

Svipmyndir úr sjávarútvegi

Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá fréttariturum Morgunblaðsins og mbl.is eða þeim sem starfa í eða hafa áhuga á sjávarútvegi. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 656 orð | 4 myndir | ókeypis

Tilhlökkun að taka við Tómasi

Nýr togari Þorbjarnarins hf. í Grindavík er kominn til landsins. Sisimiut verður Tómas Þorvaldsson GK og fer á miðin um miðjan mánuðinn og í brúnni standa mennsem lengi hafa verið á skipum útgerðarinnar. Skipstjórarnir róma togarann, sem eitt sinn var Arnar HU frá Skagaströnd. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 759 orð | 3 myndir | ókeypis

Úr líkamsræktarstöðvum út í vornóttina að róa

Nóg verður um að vera hjá Snarfara, félagi smábátaeigenda, í dag og í kvöld, er vorhátíð þess fer fram. Keppt verður í róðrarkeppni á sundunum og í reiptogi á kajak og þá býðst gestum einnig að fara í eina bunu á slöngubáti. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 673 orð | 5 myndir | ókeypis

Vaktskýli víkur fyrir spennistöð

Til stendur að reisa spennistöð á Faxagarði í Gömlu höfninni í Reykjavík. Áður en það gerist verður vaktskýli Landhelgisgæslunnar, sem staðið hefur á bryggjunni, fjarlægt. Meira
1. júní 2019 | Blaðaukar | 446 orð | 2 myndir | ókeypis

Þriggja daga hátíðarhöld í Ólafsfirði

Í Fjallabyggð fer vart framhjá neinum þegar sjómannadagshelgin gengur í garð, enda er öllu tjaldað til í sveitarfélaginu til að íbúar og gestir geti komið saman, skemmt sér og fagnað sjómannadeginum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.