Greinar laugardaginn 17. ágúst 2019

Fréttir

17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Aðgengi er lokað frá Hverfisgötu

„Það er ekki nokkur leið að komast að Þjóðleikhúsinu frá Hverfisgötu. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Áreiðanlegri próf á einkastofu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Próf sem þungaðar konur geta valið að undirgangast hér á landi til þess að athuga hvort fóstur þeirra beri litningagalla eru misáreiðanleg. NIPT próf, sem einungis er hægt að fara í á einkarekinni læknastofu hérlendis, er talsvert áreiðanlegra en samþætt líkindamat sem er í boði á Landspítalanum. Konur sækja núorðið í NIPT próf í auknum mæli. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

„Breytingar á skipuriti geta haft mikil áhrif á öryggi“

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Það fer ekki saman að ætla að veita þjónustu af öryggi og miklum gæðum á sama tíma og mikill niðurskurður er. Meira
17. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

„Grænland er ekki verslunarvara“

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bjartsýni yfir gleðigöngunni

Undirbúningur fyrir hina árlegu gleðigöngu Hinsegin daga sem fara mun fram í dag var í fullum gangi í gær, en Páll Óskar Hjálmtýsson er einn þeirra sem munu taka þátt í göngunni og verður hann á sérhönnuðum trukk sem var verið að útbúa í gær. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Deilt á fundi um orkupakka

Snörp orðaskipti urðu á fundi um þriðja orkupakkann í utanríkismálanefnd Alþingis í gær á milli einstakra þingmanna og héraðsdómarans Arnars Þórs Jónssonar. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Draga þarf úr álögum á fjölmiðla

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, kallar eftir endurskoðun á skattaumhverfi íslenskra fjölmiðla. Það taki enda mið af gömlu rekstrarumhverfi sem eigi ekki lengur við. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Ekki tekst að ljúka framkvæmdun fyrir skólabyrjun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir í nokkrum skólum Reykjavíkur. Ekki mun takast að ljúka öllum framkvæmdum áður en skólastarfið hefst í næstu viku. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Engir loftgæðamælar við hafnir

Draga má þá ályktun af niðurstöðum loftgæðamælinga við Hof á Akureyri að útblástur svifryks, niturdíoxíðs og brennisteinsdíoxíðs frá skemmtiferðaskipum hafi ekki haft heilsufarsleg áhrif á fólk í miðbæ Akureyrar eða allra næsta nágrenni, samkvæmt... Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Enn meiri aukning í veltu í bókaútgáfu

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sumarið hefur verið okkar besti tími frá upphafi svo það má búast við enn frekari aukningu,“ segir Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fengu ekkert að vita

Þjóðleikhúsinu var ekki gert viðvart um að framkvæmdir á Hverfisgötu, sem valda lokun hennar og miklu raski, myndu dragast á langinn. Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri segir að síðast hafi honum verið tjáð að framkvæmdunum lyki um Menningarnótt. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fjallar um Kundera í Fljótshlíð

Friðrik Rafnsson þýðandi flytur erindi í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð á sunnudag þar sem hann fjallar um Milan Kundera og Ísland. Friðrik mun ræða almennt um skáldsögur hins tékknesk/franska rithöfundar og viðtökur þeirra hérlendis. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Fleiri kjósa fimmfalt dýrara próf

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fleiri þungaðar konur hérlendis velja nú að fara á einkastofu til þess að athuga hvort fóstur þeirra beri litningagalla, að sögn Kristínar Rutar Haraldsdóttur, sérfræðiljósmóður á Landspítalanum. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Forseti Íslands í heimsókn í Skagafirði nú helgina

Guðni Th. Jóhannsson, forseti Íslands, mun heimsækja Skagafjörð um helgina og hafa viðkomu á nokkrum stöðum. Í dag, laugardag, setur hann landbúnaðarsýninguna og bændahátíðina Sveitasælu , sem verður í reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Forsætisnefnd Alþingis á Hólum í Hjaltadal

Tveggja daga sumarfundi forsætisnefndar Alþingis, sem haldinn var á Hólum í Hjaltadal, lauk í gær. „Þetta var starfsamur fundur og gagnlegur,“ sagði Steingímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Fyrsti íslenski bjórsérfræðingurinn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er eins konar þekkingarvottun innan bjóriðnaðarins,“ segir Hjörvar Óli Sigurðsson, 25 ára barþjónn á Brewdog Reykjavík við Hverfisgötu. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fönnin á Oki á Kaldadal er á stöðugu undanhaldi

Fönnin á Oki á Kaldadal í Borgarfirði minnkar stöðugt, eins og sást þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug þar yfir í vikunni. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 518 orð

Gætu krafist milljarðs frá Skúla

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Þrotabú WOW air hefur höfðað eitt riftunarmál á hendur Títan, félagi Skúla Mogensen, þar sem þess er krafist að 108 milljóna greiðsla til félagsins vegna kaupa WOW á félaginu Cargo Express verði rift. Meira
17. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hafnar viðræðum við S-Kóreustjórn

Einræðisstjórnin í Norður-Kóreu hélt áfram eldflaugatilraunum sínum í gær og kvaðst hafa ákveðið að hafna hvers konar viðræðum við stjórnvöld í Suður-Kóreu. Einræðisstjórnin kenndi leiðtogum Suður-Kóreu um þessa ákvörðun. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð

Innleiðing sögð skaðleg

Gefin var út skýrsla í gær á vegum sérfræðinefndar Orkunnar okkar um „áhrif inngöngu Íslands í Orkusamband Evrópusambandsins“. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lögblind en kann prjónauppskriftirnar utan að

Jóhanna Hjaltadóttir fagnar hundrað ára afmæli sínu í dag. Mun hún fagna afmælinu með garðveislu á heimili sínu ásamt börnum og barnabörnum. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Okið er upphafið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Afhjúpaður verður á morgun, sunnudag, minningarskjöldur um jökulinn Ok í Borgarfirði. Haustið 2014 lá fyrir að hann væri ekki lengur til sem slíkur, það er að snjór var hættur að falla undan eigin fargi. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar Óskarsson

Við Gullfoss Regnboginn sem litaði fossinn skemmdi síður en svo fyrir upplifun ferðamannanna sem þangað lögðu leið sína í vikunni. Fossinn virðist enn vera í tísku af gestafjöldanum að... Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Rauðber dreifast víðar um land

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Rauðberjalyng hefur fundist víðar um land en áður en tegundin hefur nú numið land í Munaðarnesi í Borgarfirði og víðar í héraðinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Skógræktarinnar. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ræða menntun og menningu

Áhrif mennta- og menningarsetra í dreifbýli eru umfjöllunarefni á málþingi á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði dag. Til þess er efnt samhliða Hólahátíð, sem haldin er nú um helgina samkvæmt venju á sunnudegi í 17. viku sumars. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Segir Rómafólk á Íslandi vera huldufólk

Að minnsta kosti 400 einstaklingar af Róma-uppruna búa í dag hér á landi. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1221 orð | 5 myndir

Skattbyrði fjölmiðla er of mikil

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir íslenska fjölmiðla á erfiðum tímamótum. Kominn sé tími til að endurskoða skattaumhverfi fjölmiðlanna enda taki það mið af gömlu rekstrarumhverfi sem eigi ekki lengur við. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 38 orð

Skýlin verða ekki 50 talsins heldur 210

Stafrænu strætóskýlin sem Dengsi ehf. setur upp fyrir Reykjavíkurborg verða 210 en ekki 50 eins og sagt var í frétt Morgunblaðsins um málið í gær. Rauntímaupplýsingar um strætisvagnaferðir verða á 50 stöðum. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Vekur athygli á ofbeldi gegn börnum í landinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Einar Hansberg Árnason lagði í gær af stað í hringferð til að styðja átak UNICEF á Íslandi gegn ofbeldi á börnum. Á einni viku, eða til 24. Meira
17. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vel heppnuð hátíð á afskekktri eyju

„Þetta var sannkölluð ævintýraferð og gekk öllum vonum framar,“ segir Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins. Á fimmtudag lauk hátíð Hróksins í Kullorsuaq, 450 manna þorpi á samnefndri eyju á 74. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2019 | Reykjavíkurbréf | 2138 orð | 1 mynd

Hver er fulla tréð í skóginum sem allir óttast?

Nú lágu Danir í því! Meira
17. ágúst 2019 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Ótrúverðugt uppnám

Sumir eru í miklu uppnámi vegna þriðja orkupakkans. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG og stundum stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði til dæmis í gær að ummæli Arnars Þórs Jónssonar héraðsdómara væru móðgun við sig og aðra nefndarmenn utanríkismálanefndar þingsins. Meira
17. ágúst 2019 | Leiðarar | 541 orð

Umræða um stöðu einkarekinna fjölmiðla

Mennta- og menningarmálaráðherra og formaður Blaðamannafélagsins hitta naglann á höfuðið Meira

Menning

17. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Apocalypse Now 40 ára

Ein merkasta stríðsmynd kvikmyndasögunnar, Apocalypse Now eftir bandaríska leikstjórann Francis Ford Coppola, á 40 ára afmæli í ár og af því tilefni var frumsýnd ný útgáfa af henni og „lokaklipp“, Apocalypse Now Final Cut , í ArcLight... Meira
17. ágúst 2019 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Báðar blindar á öðru auga

Sýningin Auga fyrir auga verður opnuð í dag í Gallerí Vest að Hagamel 67 og verður opin kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga til 25. ágúst. Listakonurnar Jonna og Karólína, þ.e. Meira
17. ágúst 2019 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Forkostulegt og fagurt í grafíksal

Margrét Jónsdóttir listmálari opnar sýninguna Forkostulegt og fagurt á morgun kl. 15 í Grafíksalnum í Hafnarhúsi, hafnarmegin. Hún sýnir verk unnin á undanförnum árum ásamt nýjum. Meira
17. ágúst 2019 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Framtíðin í galleríinu Stokki

Listagalleríið Stokkur Art Gallery verður opnað á morgun kl. 15 með sýningu Margrétar Loftsdóttur. Galleríið er rekið af listamönnum og sýnir Margrét útskriftarverk sem hún gerði við University of Cumbria ásamt nýjum viðbótum. Meira
17. ágúst 2019 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Friðrik fjallar um Milan Kundera á Kvoslæk

Friðrik Rafnsson þýðandi flytur erindi í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð á morgun kl. 15. Mun hann ræða almennt um skáldsögur tékknesk/franska rithöfundarins Milans Kundera og viðtökur þeirra hér á landi. Meira
17. ágúst 2019 | Myndlist | 704 orð | 2 myndir

Gólf verður að lofti í Marshallhúsinu

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sýningin Mother and Child , þ.e. Móðir og barn , eftir hinn þekkta, danska listhóp A Kassen, var opnuð í Kling & Bang galleríinu í Marshallhúsinu í gær. Meira
17. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Hushbandið

Mig hefur lengi dreymt um að setja á laggirnar hljómsveit sem hefði það hlutverk eitt að leika gamla slagarann Hush; aftur og aftur í ýmsum útsetningum og mismunandi tóntegundum. Nafn hljómsveitarinnar yrði að sjálfsögðu Hushbandið. Meira
17. ágúst 2019 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Kynna Monk Keys

Djasskvartett kontrabassaleikarans Haraldar Guðmundssonar heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Hannesarholti. Haraldur hefur unnið með mörgum ólíkum, innlendum og erlendum tónlistarmönnum og gefið út fjölda hljómplatna. Meira
17. ágúst 2019 | Myndlist | 38 orð | 1 mynd

Lokadagur Fimmfaldrar sýnar

Sýningunni Fimmfaldri sýn lýkur í Stofunni, Listasafni Reykjanesbæjar, á morgun. Meira
17. ágúst 2019 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Magga Stína flytur lög við ljóð Laxness

Tónlistarkonan Magga Stína flytur úrval laga við ljóð Halldórs Laxness, auk laga eftir Megas, á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun kl. 16. Stofutónleikar Gljúfrasteins eru haldnir hvern sunnudag frá júní til 25. Meira
17. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 457 orð | 5 myndir

Rokkið bjargar heiminum

Mikið mæddi á dönsurum, sem voru glæsilegir og það sama má segja um aðalleikarana, mjög svo misreynda á sviði. Meira
17. ágúst 2019 | Tónlist | 599 orð | 3 myndir

Styrkur Hjálma

Útgáfuár 2019. 10 lög, 45,31 mínúta. Hjálmar eru Þorsteinn Einarsson, Sigurður Guðmundsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Helgi Svavar Helgason og Guðmundur Kristinn Jónsson. Meira
17. ágúst 2019 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

Sýningin Canarí opnuð í Sveinshúsi

Ný sýning Sveinssafns í Sveinshúsi í Krýsuvík á verkum Sveins Björnssonar (1925-1997) verður opnuð á morgun kl. 15 og nefnist hún Canarí . Er það níunda sýningin í Sveinssafni og dregur nafn sitt af eyjunni Gran Canaria sem Sveinn stytti í Canarí. Meira
17. ágúst 2019 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Teknófiðludúó og plötusnúðatvíeyki

Teknófiðludúóið Geigen & plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í rave-gjörningateitinni Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói í kvöld kl. 21. Meira
17. ágúst 2019 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tríó Sigurðar Flosasonar á Jómfrúnni

Tríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og danska Hammond-orgelleikarans Kjeld Lauritsen leikur á tólftu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
17. ágúst 2019 | Tónlist | 521 orð | 2 myndir

Tökunum sleppt...

Tónlistarkonan Kira Kira, Kristín Björk Kristjánsdóttir, er búin að vera óhemju iðin við kolann í ár og þrjár stórar plötur eru nú komnar út – auk ýmiss annars. Meira
17. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Universal frestar útgáfu The Hunt

Bandaríska kvikmyndaverið Universal hefur frestað sýningum á ofbeldis- og ádeilumyndinni The Hunt sem fjallar um hóp ríkisbubba sem fer á mannaveiðar, grár fyrir járnum. Meira
17. ágúst 2019 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Uppbrot og abstraksjón

Myndlistarmaðurinn Þorgrímur Andri Einarsson opnar sýninguna Uppbrot í Galleríi Fold í dag. Meira

Umræðan

17. ágúst 2019 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Alþingi ber að taka upplýsta ákvörðun

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Mikilvægum spurningum er ósvarað." Meira
17. ágúst 2019 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd

Auðlindaásókn gamalla nýlenduvelda...

...birtist nú í orkupakka 3 Meira
17. ágúst 2019 | Pistlar | 352 orð | 1 mynd

Átta milljarða kostnaður vegna eineltis

Unga fólkið okkar er farið að huga að skólavetrinum og kennarar og skólastjórnendur eru í óðaönn að undirbúa skólastarfið. Flestir hugsa til skólasetningar með ákveðinni tilhlökkun en því miður fylla þau tímamót suma nemendur bæði kvíða og óöryggi. Meira
17. ágúst 2019 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að vera?

Eftir Sverri Ólafsson: "Samþykkt þriðja orkupakkans væri glapræði og dæmi um undirlægjuhátt og dómgreindarleysi." Meira
17. ágúst 2019 | Pistlar | 422 orð | 2 myndir

Frumbyggjamál í brennidepli

Hjónin Hallveig Fróðadóttir og Ingólfur Arnarson komu hingað að óbyggðu landi. A.m.k. er viðtekin skoðun að hér hafi ekki verið neitt fólk fyrir, nema papar, írskir einsetumunkar sem hurfu á brott því að þeim var ekki vært innan um norræna menn. Meira
17. ágúst 2019 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Góðar greinar

Ég vil þakka Birni Bjarnasyni og Styrmi Gunnarssyni fyrir góðar greinar á undanförnum árum. Þeir eru meðal bestu penna Morgunblaðsins. Sigurður Guðjón... Meira
17. ágúst 2019 | Pistlar | 427 orð

Hænurnar 97

Ein fjöður getur ekki aðeins orðið að fimm hænum, eins og segir í orðtakinu. Hún getur orðið að 97 hænum. Staglast er á því í fjölmiðlum að 97 af hundraði vísindamanna telji hnattræna hlýnun vera af manna völdum. Meira
17. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1303 orð | 1 mynd

Samband Íslands og Þýskalands

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Þessar heimsóknir leiðtoga Þýskalands leiða hugann að margþættu sambandi ríkjanna tveggja, Íslands og Þýskalands, sem á sér aldalanga sögu." Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Arnar Pálmason

Arnar Pálmason fæddist 17. ágúst 1986. Hann lést 7. ágúst 2019. Útför Arnars fór fram 16. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2019 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Björk Guðnadóttir

Björk Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1992. Hún lést 23. júlí 2019. Foreldrar hennar eru Þorgerður Bergvinsdóttir, f. 24. febrúar 1966, og Guðni Sigurbjarnason, f. 12. júlí 1957, d. 30. janúar árið 2000. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2019 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Elínborg Ása Ingvarsdóttir

Elínborg Ása Ingvarsdóttir fæddist 17. apríl 1950. Hún lést 5. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 16. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3779 orð | 1 mynd

Sigurjón Jóhannesson

Sigurjón Jóhannesson fæddist á Húsavík 16. apríl 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. ágúst 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 6. ágúst 1895, d. 11. janúar 1990, og Jóhannes Guðmundsson, f. 22. júní 1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2019 | Minningargreinar | 4517 orð | 1 mynd

Sigurvin Bjarnason

Sigurvin Bjarnason fæddist 22. júlí 1955. Hann lést 27. júlí 2019. Útför Sigurvins fór fram 15. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2019 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Steinar Páll Ingólfsson

Steinar Páll Ingólfsson fæddist 10. febrúar 1990. Hann lést 26. júlí 2019. Steinar Páll var jarðsunginn 6. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1466 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævar Ármannsson

Ævar Ármannsson fæddist á Stöðvarfirði 2. október 1958. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 31. júlí 2019. Foreldrar hans voru Jóhanna Sólmundsdóttir, fædd í Laufási á Stöðvarfirði 19. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2019 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Ævar Ármannsson

Ævar Ármannsson fæddist á Stöðvarfirði 2. október 1958. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 31. júlí 2019. Foreldrar hans voru Jóhanna Sólmundsdóttir, fædd í Laufási á Stöðvarfirði 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

32,2% aukning í sölu freyðivíns

Á fyrstu sex mánuðum ársins hefur sala áfengis aukist um 3,5% frá því sem var á sama tímabili í fyrra en alls hafa 12,9 milljón lítrar verið seldir á því tímabili. Meira
17. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Hagnaður Kjötkompanís 1,5 milljónir króna í fyrra

Hagnaður Kjötkompanís var aðeins 1,5 milljónir króna árið 2018 og dróst verulega saman milli ára. Árið áður var hagnaðurinn rétt ríflega 16 milljónir króna. Meira
17. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Hagnaður Landsvirkjunar eykst milli ára

Landsvirkjun skilaði 68,6 milljóna bandaríkjadala hagnaði, jafnvirði 8,5 milljarða króna , á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
17. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Max-flotinn verður kyrrsettur fram á nýtt ár

Icelandair Group hefur tilkynnt að félagið geri nú ráð fyrir að Boeing 737-MAX vélar félagsins fari ekki í loftið fyrr en í fyrsta lagi á nýju ári. Meira
17. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 3 myndir

Stefnan er niður á við

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Nokkuð hefur hallað undan fæti hjá fyrirtækjum í veitingarekstri að undanförnu. Meira

Daglegt líf

17. ágúst 2019 | Daglegt líf | 896 orð | 2 myndir

Lífið verði blindum auðveldara

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þó vissulega glatist margt þegar sjónin daprast heldur lífið áfram. Margvísleg ný tækni gerir okkur sem erum blind eða sjónskert lífið auðveldara og þannig tökum við okkur far með upplýsingahraðlestinni um stafræna veröld til jafns við aðra. Allt okkar starf miðar að stuðningi til sjálfstæðis,“ segir Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélagsins – samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi. Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2019 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 17 Gleðigangan Bein útsending frá Gleðigöngu Hinsegin daga og partýinu í Hljómskálagarðinum. Meira
17. ágúst 2019 | Árnað heilla | 677 orð | 3 myndir

Ástríðufullur listaverkasafnari

Pétur Kristinn Arason fæddist 17. ágúst 1944 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann ólst upp á Laugavegi 45, en flytur 11 ára ásamt fjölskyldu sinni í Kópavog. Pétur fór á hverju sumri í sveit og var víða, m.a. í Skagafirði og Neskaupstað. Meira
17. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Fleiri ásaka Perry

Leikarinn Josh Kloss sakaði í vikunni Katy Perry um að hafa áreitt sig kynferðislega þegar þau unnu saman að tónlistarmyndbandi við lagið „Teenage Dream“ árið 2010. Meira
17. ágúst 2019 | Fastir þættir | 161 orð

Frumlegur Ástrali. S-NS Norður &spade;Á9 &heart;KD10 ⋄654...

Frumlegur Ástrali. S-NS Norður &spade;Á9 &heart;KD10 ⋄654 &klubs;G10865 Vestur Austur &spade;G1064 &spade;732 &heart;G985 &heart;Á62 ⋄KD97 ⋄G1032 &klubs;3 &klubs;D97 Suður &spade;KD85 &heart;743 ⋄Á8 &klubs;ÁK42 Suður spilar 3G. Meira
17. ágúst 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Halldór Magnús Rafnsson

70 ára Halldór er Akureyringur, fæddur þar og uppalinn. Hann er lærður húsasmiður og tók framhaldsnám í Vancouver í Kanada í byggingartæknifræði. Hann er húsasmíðameistari og var með eigið fyrirtæki. Maki : Ólína Eybjörg Jónsdóttir, f. Meira
17. ágúst 2019 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Jón Árnason

Jón Árnason fæddist 17.8. 1819 á Hofi á Skagaströnd, sonur séra Árna Illugasonar, f. 1754, d. 1825, og 3. k.h., Steinunnar Ólafsdóttur, f. 1789, d. 1864. Jón lauk stúdentsprófi frá Bessastaðaskóla. Meira
17. ágúst 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Fyrir kemur er hugur reikar um öxl, eins og einhver sagði, að maður kveðst eiga hugljúfar minningar úr „Hamragerðinni“ eða „Sporðagrunninum“. Hafa þessar útgáfur oft fylgt viðkomanda frá barnæsku. Meira
17. ágúst 2019 | Í dag | 944 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
17. ágúst 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Ólafur Veigar Hrafnsson

40 ára Óli Veigar er Reykvíkingur, fæddur þar og uppalinn fyrir utan tvö fyrstu árin sem voru í Hafnarfirði. Hann er með BS í sálfræði frá HÍ og er sviðsstjóri gagna og greininga hjá Gallup. Hann situr í framkvæmdastjórn Já. Maki : Hilda Hrund Cortez,... Meira
17. ágúst 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthías Jökull Eyþórsson fæddist 19. desember 2018 kl. 15.32...

Reykjavík Matthías Jökull Eyþórsson fæddist 19. desember 2018 kl. 15.32. Hann vó 4.370 g og var 54,5 cm langur. Foreldrar hans eru Harpa Hlíf Bárðardóttir og Eyþór... Meira
17. ágúst 2019 | Fastir þættir | 542 orð | 3 myndir

Sigurganga Magnúsar Carlsen stöðvuð í St. Louis

Það kom að því að sigurganga Magnúsar Carlsen var stöðvuð og það gerðist á skákmótinu í St. Meira
17. ágúst 2019 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk sl. júlí í Céské...

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk sl. júlí í Céské Budejovice í Tékklandi. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.561) , hafði hvítt gegn heimamanninum Jan Miesbauer (2.411) . 53. Be2! Meira
17. ágúst 2019 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 21.30 Her

Dramatísk mynd með gamansömu ívafi sem gerist í náinni framtíð með Joaquin Phoenix, Amy Adams og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Meira
17. ágúst 2019 | Í dag | 240 orð

Það er margt flóðið og mörg flóðin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fellur snjór úr fjallsins hlíð. Fallaskipti eru tíð. Djúpi hestur dvelur í. Dóu syndugir í því. Helgi Seljan svarar: Snjóflóð grandað fjölda fá, flóð að ströndum berast má. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Börsungar töpuðu í Bilbao

Óvænt úrslit urðu í fyrsta leik þegar 1. deild spænsku knattspyrnunnar, La Liga, fór af stað í gærkvöldi. Meistararnir í Barcelona máttu sætta sig við tap. Athletic Bilbao fékk Barca í heimsókn og hafði betur 1:0. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

EM U16 kvenna B-deild í Búlgaríu : A-riðill : Slóvenía – Ísland...

EM U16 kvenna B-deild í Búlgaríu : A-riðill : Slóvenía – Ísland 83:46 Serbía – Bosnía 73:62 Rúmenía – Svartfjallaland 56:33 *Ísland mætir Bosníu í 3. umferð í dag. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Ég fór með Breiðabliki til Bosníu á dögunum þar sem spilað var í...

Ég fór með Breiðabliki til Bosníu á dögunum þar sem spilað var í undanriðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Fjölskyldan fylgist með

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tekur í dag á móti Portúgal í forkeppni EM 2021 í Laugardalshöllinni. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 631 orð | 2 myndir

Frábært að þessi tvö lið spili bikarúrslitaleik

Bikarúrslit Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er stór stund á Laugardalsvelli í dag þar sem KR og Selfoss leiða saman hesta sína, en klukkan 17 verður flautað til leiks í bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu í 39. sinn. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Halldór hættir hjá Þór/KA í haust

Þór/KA mun skipta um þjálfara að keppnistímabilinu loknu í Pepsí Max-deild kvenna í knattspyrnu. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Í fallsæti í bikargleðinni?

Rétt eftir að hafa fagnað sæti í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn frá árinu 1971 gætu Víkingar hæglega staðið í þeim sporum annað kvöld að vera í fallsæti í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Sex umferðir eru eftir af deildinni og verður leikið í 17. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Kári Jóns í fótspor Pippens og Rodmans

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, verður fjórði íslenski leikmaðurinn sem spilar í finnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Helsinki Seagulls staðfesti í gærmorgun að Kári hafi skrifað undir samning við félagið. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Mjólkurbikar : Laugardalsvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Mjólkurbikar : Laugardalsvöllur: Selfoss – KR L17 Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deild : Hásteinsvöllur: ÍBV – KA S16 Mustad-völlurinn: Grindavík – HK S17 Kaplakrikavöllur: FH – Fylkir S18... Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Leiknir saxaði á Þór og Gróttu

Óvænt úrslit urðu í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi, Inkasso-deildinni, þegar Haukar náðu í stig á Akureyri gegn Þór. Þórsarar sem eru í mikilli baráttu um sæti í efstu deild jöfnuðu raunar á 87. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Lewandowski byrjar með látum

Þýsku meistararnir í Bayern München þurftu að hafa fyrir því að ná í stig þegar fyrsti leikurinn á nýju keppnistímabili í Bundesligunni í knattspyrnu fór fram í gær. Bayern fékk Herthu Berlín í heimsókn og gerðu liðin 2:2 jafntefli. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 72 orð

Mikil reynsla í liði Álftaness

Á Álftanesi eru nýliðarnir í 1. deild karla í körfuknattleik enn að styrkja sig fyrir komandi átök. Í gær var tilkynnt að Grindvíkingurinn Þorsteinn Finnbogason og Ísfirðingurinn Birgir Björn Pétursson hefðu bæst við leikmannahóp liðsins. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Mæta fastagestum í 32-liða úrslitum

Breiðablik dróst gegn tuttuguföldum Tékklandsmeisturum Sparta Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Um er að ræða andstæðing með mikla reynslu af því að spila á þessu stigi keppninnar. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Mögulega lykilleikur í titilbaráttunni

Manchester City og Tottenham eru tvö af þremur liðum sem talin eru líklegust til að berjast um enska meistaratitilinn í fótbolta í vetur og þau mætast í Manchester síðdegis í dag, í sannkölluðum stórleik 2. umferðar. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Nýliðar Fylkis í fínum málum eftir sigur

Fylkiskonur unnu gríðarlega mikilvægan 2:0-sigur gegn HK/Víkingi þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í 14. umferð deildarinnar í Fossvogi í gær. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 393 orð | 4 myndir

Nýliðarnir nánast öruggir með sætið

Í Fossvogi Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fylkiskonur unnu gríðarlega mikilvægan 2:0-sigur gegn HK/Víkingi þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í 14. umferð deildarinnar á Víkingvelli í Fossvogi í gær. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna HK/Víkingur – Fylkir 0:2 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna HK/Víkingur – Fylkir 0:2 Staðan: Valur 13121051:837 Breiðablik 13112043:1235 Þór/KA 1473427:2124 Selfoss 1371517:1522 Fylkir 1471620:2622 Stjarnan 1451814:2816 KR 1341816:2713 ÍBV 14401024:3712 Keflavík 14311022:3110... Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 182 orð | 2 myndir

Reynsluboltarnir verða með

Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon, margfaldir Íslandsmeistarar í körfuknattleik, hafa ákveðið að halda áfram körfuknattleiksiðkun og taka slaginn með KR á næsta keppnistímabili. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Skakkaföll hjá toppliðinu

Arnþór Ingi Kristinsson, miðjumaður knattspyrnuliðs KR, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í undanúrslitum bikarkeppninnar gegn FH í Kaplakrikavelli í vikunni en þetta staðfesti hann í samtali við mbl.is í gær. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Spánn Athletic Bilbao – Barcelona 1:0 Þýskaland Bayern München...

Spánn Athletic Bilbao – Barcelona 1:0 Þýskaland Bayern München – Hertha Berlín 2:2 B-deild: Sandhausen – Nürnberg 3:2 • Rúrik Gíslason lék fyrstu 78 mínúturnar fyrir Sandhausen. Meira
17. ágúst 2019 | Íþróttir | 90 orð

Stephen til Stjörnunnar?

Útlit er fyrir að handboltamarkvörðurinn Stephen Nielsen gangi til liðs við Stjörnuna frá ÍR fyrir komandi leiktíð, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Stephen hefur þó æft með ÍR í sumar en hann lék með ÍR á síðustu leiktíð. Meira

Sunnudagsblað

17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 58 orð

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er...

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 433 orð | 5 myndir

Blóm, kaffi og kyrrð

Í Borgarbyggð leynist blómabúðin, kaffihúsið og gistiheimilið Blómasetrið – Kaffi Kyrrð. Fjölskyldan sem rekur fyrirtækið mælir með að fólk taki vinstribeygjuna inn í Borgarnes og njóti litlu hlutanna í lífinu. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Ekki með á nótunum

Kvikmyndir Gwyneth Paltrow virðist ekki horfa á kvikmyndirnar sem hún leikur í. Að minnsta kosti hefur hún ekki hugmynd um hvaða leikarar leika með henni í þeim fjölda ofurhetjumynda Marvel sem hún hefur birst í. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Esjan snjólaus

„Steingrímur Sveinsson, sem fluttist til Reykjavíkur 1932, hringdi til Mbl. í gær og sagði: – Hafið þið tekið eftir því að Esjan er snjólaus?“ Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1919 orð | 4 myndir

Gefandi að þjást

Bandaríkjamanninum Chris Burkard er margt til lista lagt. Hann er meðal vinsælustu ljósmyndara heims en lætur það ekki duga og setti nýtt met í WOW-hjólreiðakeppninni fyrr í sumar eftir aðeins ár æfinga. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 734 orð | 2 myndir

Getur verið rétt að skipta um skoðun?

Allt þetta skýrir án efa að margir sem alla jafna eru markaðsþenkjandi finnst ástæða til að endurskoða afstöðu sína hvað raforku og vatn áhrærir og þá máta hvort hún er enn í samræmi við upphaflega hugsun þeirra um að tryggja sem best hag neytenda, náttúru og samfélags. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Hafsteinn Gunnlaugsson Nei, ég kemst ekki...

Hafsteinn Gunnlaugsson Nei, ég kemst... Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 771 orð | 6 myndir

Haustið uppáhaldsárstíðin

Linda Jóhannsdóttir hönnuður rekur eigin hönnunarmerki, Pastelpaper. Linda, sem hefur skemmtilegan stíl, velur gæðafatnað og lífgar upp á einfaldar samsetningar með vönduðum fylgihlutum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Hver er drangurinn?

Skammt suðaustur frá Drangey á Skagafirði rís úr sjó þessi hái og tilkomumikli drangur. Sá er 58 metra hár og hefur nokkrum sinnum verið klifinn, fyrst árið 1839. Áður var á þessum slóðum annar viðlíka klettur sem hrundi í jarðskjálfta árið 1955. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 84 orð | 7 myndir

Höfuðhögg borga sig

Íþróttir eru ávallt mörgum hugleiknar og ekki er verra þegar íþrótt er gerð að umfjöllunarefni vandaðrar kvikmyndar. Hér má líta nokkrar myndir sem hlutu mikið lof gagnrýnenda og voru tilnefndar sem besta kvikmynd á Óskarsverðlaunahátíðinni. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagspistlar | 525 orð | 1 mynd

Hörskyrtustundin

Stundum er hún havaískyrtan sem var svo flippuð í búðinni en eitthvað svo glötuð heima. Eða kúbverski hatturinn sem gaf manni kaldastríðslega dulúð við mátun en svo er maður bara perralegur þegar heim er komið. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@mie_juel... Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Í bók sinni Thinking in Bets: Making Smarter Decisions When You Don't...

Í bók sinni Thinking in Bets: Making Smarter Decisions When You Don't Have All the Facts fer fyrrverandi pókermeistarinn Annie Duke yfir það hvernig fólk getur tekist á við óvissu í lífi sínu. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Jólamyndin í ár

Fyrsta kynningarstiklan úr rómantísku gamanmyndinni Last Christmas hefur nú litið dagsins ljós. Söguþráður myndarinnar vefst um lög tónlistarsnillingsins George Michaels. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Kenobi í sjónvarpið

STJÖRNUSTRÍÐ Eftir dræma aðsókn kvikmyndarinnar Solo: A Star Wars Story, sem kom út í fyrra, í kvikmyndahúsum hefur Disney neyðst til að breyta um stefnu og falla frá svokölluðum „spinoff“ myndum úr Stjörnustríðsheiminum og gefa þess í stað... Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1425 orð | 9 myndir

Kortleggja ferðir kríunnar

Krían er ókrýndur heimsmeistari í ferðalögum; ferðast allra dýra lengst á jörðinni, allt að 80 þúsund kílómetra á ári, ef marka má vísbendingar. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Kristinn Erlingur Árnason Nei, ég er að vinna...

Kristinn Erlingur Árnason Nei, ég er að... Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 18. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Lísa Margrét Þorvaldsdóttir Nei, ég bý í Vestmannaeyjum og verð ekki í...

Lísa Margrét Þorvaldsdóttir Nei, ég bý í Vestmannaeyjum og verð ekki í... Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 2807 orð | 1 mynd

Lögreglan er fyrir fólkið

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Á Norðurlandi eystra hefur Halla Bergþóra Björnsdóttir gegnt stöðu lögreglustjórans síðan í ársbyrjun 2015. Hún hefur unnið ötullega í málefnum fólks sem orðið hefur fyrir heimilisofbeldi og var nýlega opnuð þar miðstöð fyrir þolendur. Halla nýtur sín vel í starfi enda hefur hún brennandi áhuga á löggæslumálum. Hún segir lögreglu eiga fyrst og fremst að þjóna almenningi, tryggja öryggi og hjálpa fólki í viðkvæmri stöðu. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 387 orð | 1 mynd

Lööööng sending

Það var bara eitt vandamál. Samherjinn, René Houseman, kallaður „Sá galni“ var ekki inni á vellinum; heldur handan hliðarlínunnar að hita upp. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Margrét María Marteinsdóttir Ég er ekki vön að fara en fer kannski ef ég...

Margrét María Marteinsdóttir Ég er ekki vön að fara en fer kannski ef ég hef... Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 102 orð | 14 myndir

Mildur litur í haustið

Ljósbrúnn er mjög heitur litur um þessar mundir. Liturinn er búinn að vera áberandi í sumar og þá sérstaklega smart að klæðast þessum fallega lit jafnvel frá toppi til táar. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 813 orð | 2 myndir

Óeirðir veittu innblástur

Sem nemandi í UC Berkeley-listaakademíunni upplifði Jón Vilhjálmur Stefánsson stúdentauppreisnir, mótmæli og óeirðir sem veittu honum innblástur í listsköpun sinni. Listsýning Jóns verður opnuð í Hannesarholti um helgina. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 267 orð | 3 myndir

Óþolandi kurteisi

Ég fékk smá stéttaskiptingar-æði eftir að ég flutti til Bretlands. Nú á dögum er ég heltekinn af því hversu mikinn sykur fólk setur út í teið sitt. Þess vegna lét ég það flakka að kaupa inn og lesa Respectable: Crossing the Class Divide . Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 521 orð | 2 myndir

Seint þynnist Lizzy

Enda þótt meira en þrír áratugir séu liðnir frá andláti forsprakkans Phils Lynotts er írska rokksveitin Thin Lizzy enn í fullu fjöri og hefur nýlokið tónleikaferð um Evrópu. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Sveitaball í borg

Hvað er um að vera í Laugardalnum í kvöld? Þetta er sveitaball sem var haldið í félagsheimili Þróttar í fyrsta skipti í fyrra, og það er mikið líf í Laugardalnum. Þetta er hverfi sem er að stækka mjög mikið og yngjast upp. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 18 orð

Sveitaball verður í félagsheimili Þróttar í Laugardalnum í kvöld...

Sveitaball verður í félagsheimili Þróttar í Laugardalnum í kvöld, laugardaginn 17. ágúst, og búast má við miklu... Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 834 orð | 3 myndir

Við höfum talað út í eitt

Fjarlægð og tími fá ekki grandað fallegum vinskap Ásu Jónsdóttur og danskrar æskuvinkonu hennar Anne Lise Caiezza. Þær bjuggu hlið við hlið á unglingsárum í Danmörku en svo skildi leiðir. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Vilja sín eigin verðlaun

Kvikmyndir Áhættuleikarar eru ekki sáttir við stöðu sína í kvikmyndaheiminum. Að þeirra mati fá þeir ekki þá virðingu sem þeir eiga skilið. Meira
17. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 127 orð | 2 myndir

Þakið rifið af hlöðunni

FM Belfast kemur fram á síðustu tónleikum sumarsins í Havaríi í Berufirði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.