Greinar laugardaginn 9. nóvember 2019

Fréttir

9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Áhersla á sjálfbærni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áhersla Íslandsstofu á sjálfbærni vakti mikla athygli á World Travel Market, WTM, í Lundúnum fyrr í vikunni, en WTM er ein stærsta ferðasýning í heimi. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ás með basar í Frumskógum

Árlegur basar dvalar- og hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði verður haldinn í dag frá kl. 13-17. Þar munu heimilismenn á Ási selja margs konar handverk og föndur sem tilvalið er að verða sér úti um í aðdraganda jólanna. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð

Átta sækja um embætti fangaprests

Átta prestar og guðfræðingar sóttu um embætti fangaprests þjóðkirkjunnar. Umsóknarfrestur rann út á miðnætti 6. nóvember síðastliðinn. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir

Bankarnir skoða að lækka vexti útlána

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans meta nú hvort svigrúm sé til vaxtalækkana eftir vaxtalækkun Seðlabankans. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

„Kate Winslet eldar ofan í mig og þvær fötin mín“

Vængjaþytur vonarinnar er ný bók eftir Margréti Ericsdóttur. Þar skrifar hún um líf sitt með syninum Kela, en um hann var gerð heimildarmyndin Sólskinsdrengurinn sem sýnd var árið 2009. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

„Mér þykir ótrúlega vænt um þetta“

„Mér þykir ótrúlega vænt um þetta,“ segir Auður Ava Ólafsdóttir sem í gær hlaut hin virtu frönsku bókmenntaverðlaun Médicis étranger fyrir skáldsögu sína Ungfrú Ísland sem kom út í franskri þýðingu Érics Boury. Meira
9. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 303 orð | 5 myndir

Bjartsýnin eftir fall múrsins horfin

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Þrjátíu ár eru í dag liðin frá falli Berlínarmúrsins, sem skipti borginni Berlín í tvennt og byrjað var að reisa að morgni 13. ágúst 1961 að skipun stjórnvalda í Austur-Berlín. Meira
9. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bloomberg sagður undirbúa hugsanlegt forsetaframboð

Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, er að undirbúa hugsanlegt framboð í forkosningum demókrata þegar þeir velja forsetaefni sitt í kosningunum í nóvember á næsta ári. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Boða lágt verð á leið yfir hafið

Flugfélagið Play, sem nú er í burðarliðnum, stefnir að því að meðalfargjald þess á leið yfir hafið verði 125 dollarar, eða ríflega 15.600 krónur. Þá gera áætlanir ráð fyrir að aukatekjur á hvert sæti verði að jafnaði 57 dollarar, jafnvirði ríflega 7. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Dettifoss sökk við Írland Ranghermt var í grein sem birtist í...

Dettifoss sökk við Írland Ranghermt var í grein sem birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag um ferð íslenskra íþróttamanna á Ólympíuleikana í Berlín 1936 að skipið Dettifoss hefði verið skotið niður af Þjóðverjum nálægt Reykjanesi. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Haustganga Fátt er meira hressandi en að fara í heilsubótargöngu í haustblíðunni, sér í lagi þegar umhverfið er eins fallegt og í þessum skógi við Sveinseyri í nágrenni... Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Erindi um NATO og norðurslóðir

Sir Stuart Peach, flugmarskálkur og formaður hermálanefndar NATO, verður ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs í Norræna húsinu mánudaginn 11. nóvember frá kl. 12 til 13. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 964 orð | 2 myndir

Er innkaupapokinn besta leiðin?

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Togari framtíðarinnar þarf að vera nokkuð stór, bjóða upp á fullvinnslu afurða með hátækni í matvælavinnslu og trúlega sækir hann afla með léttari veiðarfærum en núna er. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fiskmarkaðir auka samkeppnishæfni

„Fiskmarkaðir auðvelda aðilum að hefja veiðar og að hefja vinnslu með því að tryggja sölu hráefnis og tryggja aðgengi að hráefni,“ sagði Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindasviðs og prófessor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, á... Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Framkvæmdagleði í sveitarfélaginu

Úr bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi Þessa dagana er verið að reisa nýtt húsnæði undir starfsemi Golfklúbbs Selfoss. Um er að ræða 437 fermetra límtréshús sem hýsa mun vélageymsluog áhaldahús, sem og æfingaaðstöðu fyrir klúbbfélaga. Meira
9. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fundu 800 bein í loðfílagildru

Fornleifafræðingar í Mexíkó hafa fundið 800 bein úr a.m.k. fjórtán loðfílum, eða mammútum, í miðhluta landsins og segja að svo mörg loðfílabein hafi aldrei áður fundist í heiminum. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Fögnuðu 100 ára afmæli verslunarinnar Brynju

Þór Steinarsson thor@mbl.is Hundrað ára afmæli verslunarinnar Brynju var fagnað með pomp og prakt í húsakynnum verslunarinnar á Laugavegi 29 í gær. Gestum var boðið upp á afmælistertu og kaffi auk þess sem þeir fengu að snúa lukkuhjóli. Meira
9. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Glæpamennirnir beita sprengjum oftar en áður

Stokkhólmi. AFP. | Svíþjóð er eitt af friðsömustu og öruggustu löndum heims en aukin notkun glæpahópa á sprengjum til að gera upp sakirnar við andstæðinga sína hefur valdið Svíum áhyggjum. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Holt í Önundarfirði ekki lagt niður

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta var nú fremur tíðindalítið þing. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Íbúar miðbæjar komnir með leið á tíðu raski

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tafir á framkvæmdum í miðborg Reykjavíkur og óánægja meðal íbúa og verslunareigenda vegna þeirra hafa verið til umræðu í fjölmiðlum að undanförnu. Benóný Ægisson, formaður íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur, segir fólk vera orðið langþreytt á tíðum framkvæmdum og því mikla raski sem þeim fylgi. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ístak bauð lægst í brúarsmíðina

Ístak hf., Mosfellsbæ átti lægsta tilboðið í vegagerð í Suðursveit í Öræfum, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni 5. nóvember. Þessi vegagerð er hluti af átaki til að fækka einbreiðum brúm á Hringvegi. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kosið um verkefni í hverfunum

Vel yfir átta þúsund Reykvíkingar hafa kosið á hverfidmitt.is um hvaða verkefni eigi að koma til framkvæmda á næsta ári. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Krefst stöðugrar vinnu að sinna jafnréttismálum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Yfir eitt hundrað gestir sóttu ráðstefnu um jafnréttismál í Valaskjálf á Egilsstöðum í gær. Að sögn Dagmarar Stefánsdóttur, yfirmanns samskipta og samfélagsmála hjá Alcoa Fjarðaáli, var ráðstefnan vel heppnuð. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Loks meðbyr í bókaútgáfu eftir mögur ár

Sviðljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vísbendingar eru um að bókaútgáfa á Íslandi sé að taka við sér eftir mögur undanfarin ár. Eins og Morgunblaðið hefur greint frá nam tekjusamdráttur í bókaútgáfu næstum 40% síðasta áratug. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Nýr Harðbakur til heimahafnar

Harðbakur EA3, nýr togari Útgerðarfélags Akureyringa, er væntanlegur til heimahafnar á Akureyri klukkan 11 fyrir hádegi í dag, laugardag. Lagt var af stað frá Aukra í Noregi síðdegis á þriðjudag og í gær var skipið á hægri ferð út af Skjálfanda. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Nýr prestur á Klaustri

Ingimar Helgason hefur verið kjörinn sóknarprestur í Kirkjubæjarklaustursprestakalli. Hann verður vígður 17. nóvember nk. Ingimar fæddist á Akureyri 1984 en ólst upp á Vopnafirði. Hann lauk mag. theol.-prófi frá Háskóla Íslands árið 2018. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ortu ljóð fyrir loftslagið

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð

Reiknar með vaxtalækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur aðspurður tilefni til að ætla að síðasta vaxtalækkun bankans leiði til vaxtalækkana hjá bönkunum. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Reykjalundur fær stjórn

Herdís Gunnarsdóttir, starfandi forstjóri Reykjalundar, mun láta af störfum í næstu viku, þegar von er til að sérstök starfsstjórn taki við málefnum stofnunarinnar. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rússíbani fyrir trúleysingja, ástin og fleira

Tónlistarhópurinn Nordic Affect verður með tónleika í kvöld, laugardag, kl. 21 í Mengi. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Rökræða endurskoðun stjórnarskrárinnar

Rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar verður haldin í Laugardalshöll um helgina, laugardag og sunnudag, með þátttöku 300 manna hóps víðsvegar af landinu. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Samið um ljósmyndasýningar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Blaðaljósmyndarafélag Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um að safnið og félagið munu í sameiningu standa fyrir hinni árlegu sýningu félagsins, Myndir ársins , í sal safnsins í Grófarhúsi við Tryggvagötu 15, næstu 3... Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Samþykkt í 4 félögum og fellt í einu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég leyni því ekki að ég er vonsvikin. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð

SA segir að reglur séu skýrar

Formaður Blaðamannafélags Íslands(BÍ) telur að verkfallsbrot hafi verið framin hjá mbl.is og RÚV í verkfalli félagsins í gær. Fréttir voru skrifaðar á vefjum beggja miðla á meðan verkfalli stóð og verktaki sinnti starfi tökumanns á RÚV. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Setja 100 milljónir til landtengingar skipa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í fjárhagsáætlun Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir 100 milljóna króna framlagi til að mögulegt verði að tengja skip í Sundahöfn raforkukerfinu í landi. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur flækingur við strendur Íslands

Þessi kampselur hefur undanfarna daga spókað sig á ísspöng inn af Pollinum á Akureyri og glatt þar ljósmyndara og aðra vegfarendur. Kampselur er sjaldgæfur flækingur við strendur Íslands og er þá oftast einn á ferð, enda ekki mikil félagsvera. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Stefnir í metfjölda á fundi flokksráðs

Miðflokkurinn heldur fjórða flokksráðsfund sinn í dag í Reykjanesbæ. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Stofnunin leitaði ekki tilboða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfisstofnun (UST) leitaði ekki tilboða þegar hún samdi við félagið Attentus – mannauð og ráðgjöf. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa stofnunarinnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Útför Birgis Ísleifs Gunnarssonar frá Hallgrímskirkju

Útför Birgis Ísleifs Gunnarssonar, fv. borgarstjóra og seðlabankastjóra, fór fram frá Hallgrímskirkju í gær. Útförina annaðist séra Sveinn Valgeirsson. Organisti var Tómas Guðni Eggertsson. Davíð Þór Jónsson, Matthías M.D. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Venjulegir gripir venjulegs fólks

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þjóðminjasafnið varðveitir nú um 200.000 forngripi sem fundist hafa í jörðu. Langflestir hafa komið úr fornleifarannsóknum en nokkrir frá almenningi sem hefur fundið gripina á víðavangi eða við framkvæmdir. Líklega mun aðeins lítið brot nokkru sinni rata á sýningar. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vetrarylur hljómar í Breiðholtskirkju

Vetrarylur kallast tónleikar sem verða í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl. 15.15 í Breiðholtskirkju. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Viðurkenningar Jafnvægisvogar

Viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar voru afhentar á ráðstefnunni „Jafnrétti er ákvörðun“ sem fram fór á Grand hóteli í vikunni. Meira
9. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vill mæla nýlega veiddar þingeyskar rjúpur

Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur og rjúpnasérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, ætlar að mæla veiddar rjúpur á Norðurlandi 11.-14. nóvember. Tilgangurinn er að fylgjast með holdafari fuglanna. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2019 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

115 milljarðar vegna nýrra skatta

Í þeirri niðursveiflu sem Íslendingar upplifðu fyrir um áratug greip vinstristjórnin til þess vafasama ráðs að hækka skatta stórkostlega. Um þetta og fleira tengt efnahagsmálum síðasta áratugar var á dögunum fjallað í fróðlegri grein Ásdísar Kristjánsdóttur, forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, í blaðinu Framúrskarandi fyrirtæki sem gefið var út í tengslum við Viðskiptamoggann. Meira
9. nóvember 2019 | Leiðarar | 699 orð

Grjót úr glerhúsi

Banki í Sviss lokar íslenskum reikningum og banki á Kýpur setur Ísland á bannlista Meira
9. nóvember 2019 | Reykjavíkurbréf | 1744 orð | 1 mynd

Það er eitthvað rotið í öðrum konungdæmum en dönskum

Kosningabaráttan í Bretlandi hófst með braki og brestum. Fyrirfram gáfu menn sér að flokkur forsætisráherrans hefði nokkurt forskot til að byrja með vegna stöðu hans og athygli fjölmiðla á hefðbundnum fyrstu leikjum í aðdraganda kosninga. Meira

Menning

9. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Af glaðhestum og grænum dráttarvélum

Kristján Már Unnarsson er með okkar allra bestu mönnum í sjónvarpi; gildir þá einu hvort við erum að tala um gulvestuðu útgáfuna af honum eða þá lopapeysuðu. Meira
9. nóvember 2019 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Byggt á pistlum afslöppunarfræðings

Ragnhildur Jóhanns opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, í dag, laugardag, kl. 15 sem ber yfirskriftina Hvílist mjúklega . Málverkaserían Hvílist mjúklega er byggð á samnefndum pistlum sem birtust í tímaritinu Frúin sumarið 1962. Meira
9. nóvember 2019 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Drop the mic í Mengi annað kvöld

Viðburður á vegum Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO í tengslum við Drop the mic, samstarfsverkefni Lillehammer, Reykjavíkurborgar og Tartu sem allar eru bókmenntaborgir UNESCO og tónlistarborgarinnar Reykjavíkur, fer fram í Mengi annað kvöld kl. 20. Meira
9. nóvember 2019 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Eva María tekur á móti gestum á morgun

Eva María Jónsdóttir, kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, tekur á móti gestum í Safnahúsinu við Hverfisgötu á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
9. nóvember 2019 | Tónlist | 622 orð | 4 myndir

Gróandi á Grænlandi

Pistilritari dvaldi í fjóra daga á Grænlandi í október, en Listahátíðin Nuuk Nordic Culture Festival var ástæðan. Fyrsta heimsókn höfundar en alveg ábyggilega ekki sú síðasta. Meira
9. nóvember 2019 | Bókmenntir | 245 orð | 3 myndir

Heimskaut sem heillar

Eftir Gerði Kristnýju. Mál og menning, 2019. 77 bls. innb. Meira
9. nóvember 2019 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Loforð um landslag hjá BERG

Loforð um landslag – the field itself & the movement through nefnist sýning sem Páll Haukur opnar í listagalleríinu BERG Contemporary í dag, laugardag, kl. 17. Meira
9. nóvember 2019 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Maðurinn og tónlistin í Hafnarborg

Í tengslum við sýninguna Guðjón Samúelsson húsameistari sem nú stendur yfir í Hafnarborg verður haldin dagskrá í safninu á morgun sem hefst kl. 17.15. Meira
9. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1898 orð | 3 myndir

Maðurinn sem Ísland elskaði

vIÐTAL Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í Fjölni 1. janúar 1837 er sagt frá komu ferðamanna utan af Frakklandi, sjö að tölu, „til þess að rannsaka land vort“. Meira
9. nóvember 2019 | Bókmenntir | 387 orð | 3 myndir

Óvenjulegar jólasögur

Eftir Bjarna Hafþór Helgason. Bjartur, 2019. Innbundin, 173 bls. Meira
9. nóvember 2019 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Pólsk menningarhátíð í annað sinn

Reykjanesbær blæs í annað sinn til pólskrar menningarhátíðar í samstarfi við hóp íbúa af pólskum uppruna. Hátíðin verður haldin á Nesvöllum í dag, laugardag, milli kl. 13 og 16. Samkvæmt upplýsingum frá bænum búa ríflega 18 þúsund manns í Reykjanesbæ. Meira
9. nóvember 2019 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Saga íslenskra vita í heimildarmynd

Heimildarmyndin Ljósmál verður frumsýnd í dag, laugardag, kl. 16 í Bíó Paradís, en í myndinni er vitasaga landsins rakin. Í tilkynningu kemur fram að saga íslenska vitans sé ekki gömul. „Árið 1878 blikkaði í fyrsta sinn vitaljós á Íslandsströndum. Meira
9. nóvember 2019 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Schola cantorum í Hallgrímskirkju

In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af allraheilagramessu. Tónleikarnir verða á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
9. nóvember 2019 | Tónlist | 870 orð | 3 myndir

Skömmin er komin til að vera

Það er ótrúlega gaman að fylgjast með tónlistarmanni sem tekur sig mátulega alvarlega og nær að gefa húmornum gott pláss. Meira
9. nóvember 2019 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Sólveig leikur á hörpu í Hörpu á morgun

Sólveig Thoroddsen hörpuleikari kemur fram í Hörpuhorni, á annarri hæð Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
9. nóvember 2019 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Söngur og sagnir á Suðurlandi

Tónleika- og sagnastund verður í Skálholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Tónlistarflutning annast Björg Þórhallsdóttir sópran, Elísabet Waage hörpuleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Hilmar Örn Agnarsson organisti sem leikur á harmóníum. Meira
9. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 658 orð | 2 myndir

Tortímandinn snýr aftur

Leikstjóri: Tim Miller. Handrit: David Goyer, Justin Rhodes og Billy Ray, byggt á sögu James Camerons, Charles H. Eglees, Josh Friedmans, Davids Goyers og Justins Rhodes. Meira
9. nóvember 2019 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

úngl-úngl í Ásmundarsafni

Sýning á verkum Ólafar Nordal, úngl-úngl , verður opnuð í Ásmundarsafni í dag kl. 16. Sýningin er sú fimmta og síðasta í röð einkasýninga fimm listamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa skapað áberandi útilistaverk í borginni. Meira
9. nóvember 2019 | Bókmenntir | 814 orð | 3 myndir

Vigdís sýndi mér mikið traust

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
9. nóvember 2019 | Myndlist | 291 orð | 1 mynd

Þríleikurinn heldur áfram

„Þetta er áframhald,“ segir Leifur Ýmir Eyjólfsson myndlistarmaður um nýja sýningu sína, Handrit III , sem verður opnuð kl. 17 í dag í Listamönnum galleríi. Meira

Umræðan

9. nóvember 2019 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Að þverskera núið

Hver vill ekki vera réttum megin við kynslóðabilið þegar kemur að því að kljást við tæknina? Hrista af sér tölvuskrekkinn og fylgja straumnum. Kaupa nýjustu græjurnar þótt þær séu svo flóknar og fjölhæfar að það hálfa væri nóg. Meira
9. nóvember 2019 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Dæmi um tilbúna vísindamenn?

Eftir Gunnlaug Stefánsson: "Stærsti vandinn sem vísindin fást nú við er spilling og „keypt vísindi“ þar sem fólk í nafni fræðanna lætur glepjast af græðginni og stjórnast af hagsmunum fjárgróðans." Meira
9. nóvember 2019 | Aðsent efni | 620 orð | 2 myndir

Grafarvogssókn 30 ára

Eftir Vigfús Þór Árnason: "Strax við upphaf safnaðarstarfsins skapaðist mikill áhugi hjá söfnuðinum á að eignast kirkju." Meira
9. nóvember 2019 | Pistlar | 883 orð | 1 mynd

Hvað er að „okkur“?

Viljum við láta umgangast „okkur“ svona? Meira
9. nóvember 2019 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Jarðhitanýting í Þingeyjarsýslu

Eftir Birki Fanndal Haraldsson: "Vegna umsagna sveitarstjórnar Skútustaðahrepps og fleiri aðila um friðun Gjástykkis, einnig um jarðhitanýtingu í Þingeyjarsýslu." Meira
9. nóvember 2019 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og dagbækur Pikes Wards eru óvæntur fjársjóður

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Dagbók Wards er skemmtileg aflestrar með glöggum lýsingum á daglegu lífi, mataræði og aðbúnaði fólks." Meira
9. nóvember 2019 | Aðsent efni | 127 orð | 1 mynd

Réttara að miða við ellilífeyri einan Í aðsendri grein eftir mig sem...

Réttara að miða við ellilífeyri einan Í aðsendri grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu 7. Meira
9. nóvember 2019 | Pistlar | 303 orð | 1 mynd

Réttlátur stuðningur við námsmenn

Nýtt frumvarp um Menntasjóð námsmanna felur í sér grundvallarbreytingu á stuðningi við námsmenn. Meira
9. nóvember 2019 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Skagfirska sveiflan

Ég kemst í gott skap þegar ég heyri Skagfirðinga syngja. Meira
9. nóvember 2019 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Tólf mánuðir í boði heilbrigðisráðherra

Eftir Kristján Baldursson: "Ríkið er nefnilega að greiða fyrir aðgerðir erlendis frekar en nýta íslenska krafta." Meira
9. nóvember 2019 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Úrelt viðhorf Björns

Eftir Kolbein Óttarsson Proppé: "Að ræða Nató árið 2019 en horfast ekki í augu við þennan veruleika er í besta falli veruleikafirring." Meira
9. nóvember 2019 | Pistlar | 227 orð

Við múrinn

Berlínarmúrinn féll fyrir réttum þrjátíu árum, en sigur vesturveldanna í kalda stríðinu var ekki síst að þakka festu, framsýni og hyggindum þeirra Ronalds Reagans og Margrétar Thatcher. Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2019 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Aðalheiður Lovísa Rögnvaldsdóttir

Aðalheiður Lovísa Rögnvaldsdóttir fæddist á Siglufirði 18. apríl 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði 28. október 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Rögnvaldur Guðni Gottskálksson frá Dalabæ í Úlfsdölum við Siglufjörð, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2496 orð | 1 mynd

Emil Þór Guðbjörnsson

Emil Þór Guðbjörnsson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 15. júlí 1952. Hann lést á St. Franciskusspítala í Stykkishólmi 29. október 2019. Foreldrar hans voru Guðbjörn Jósíasson, f. 12.3. 1921, d. 15.1. 2010 og Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 20.1. 1925, d.... Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Erlingur Loftsson

Erlingur Loftsson fæddist 22. júní 1934 á Sandlæk, Gnúpverjahreppi. Hann lést 20. október 2019 á lungnadeild LSH í Fossvogi. Erlingur hét fullu nafni Guðjón Erlingur. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2019 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Fjóla S. Hannesdóttir

Fjóla S. Hannesdóttir fæddist í Hnífsdal 9. júní 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði, 27. október 2019. Foreldrar hennar voru Hannes Ólason, f. 24. júlí 1884, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2019 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Jón Ernst Ingólfsson

Jón Ernst Ingólfsson fæddist 11. febrúar 1950. Hann lést 25. október 2019. Jón var jarðsunginn 8. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2019 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1954. Hún lést í heimahúsi, Blikastíg 10, þann 30. október 2019. Foreldrar Ragnheiðar eru Svava Þuríður Árnadóttir, f. 9. júní 1927, Húsfreyja í Bala í Þykkvabæ og Jón Árnason, f. 12. ágúst 1926, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Greiðslur hafa verið stöðvaðar

Líkt og fjallað var um á forsíðu Morgunblaðsins í gær hefur íslenskum viðskiptavinum kýpverska bankans Cyprus Development Bank (CDB) verið neitað um millifærslu umtalsverðrar fjárhæðar á bankareikninga hér á landi. Meira
9. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 2 myndir

Hyggjast stækka flugflotann hraðar en WOW air gerði

Baksvið Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn flugfélagsins Play hyggjast stækka flugvélaflota félagsins mjög hratt á komandi misserum, gangi áætlanir þeirra eftir. Þetta má lesa úr fjárfestakynningu sem fjármálafyrirtækið Íslensk verðbréf (ÍV) hefur kynnt fyrir fjárfestum í von um að afla nýs hlutafjár til félagsins. Meira
9. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Síminn sýknaður af skaðabótakröfu Sýnar

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um sýknu Símans hf. af skaðabótakröfu Sýnar hf. vegna verðlagningar á símtölum inn í farsímakerfi Símans á árunum 2001-2007. Einnig sýknaði Landsréttur Sýn hf. af skaðabótakröfu Símans hf. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Davíðshátíð

Efnt verður til dagskrár í Hofi á Akureyri á morgun, 10. nóvember, kl. 15 í tilefni af 100 ára útgáfuafmæli fyrstu ljóðabókar Davíðs Stefánssonar, Svartar fjaðrir. Meira
9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 741 orð | 2 myndir

Fróðlegt og skemmtilegt

Anna Stefánsdóttir er umdæmisstóri Rótarý á Íslandi. Hún starfar í Rótarýklúbbnum Borgum í Kópavogi og segir þátttöku í starfinu hafa gefið sér mikið. Það sé áhugavert að hlusta á fróðleg erindi og samveran sé skemmtileg. Meira
9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Geð og umhverfi

Hugrún geðfræðslufélag og samtökin Ungir umhverfissinnar standa næstkomandi þriðjudagskvöld, 12. nóvember, kl. 19.30 fyrir málþinginu Andleg heilsa á tímum loftslagsbreytinga. Tilgangurinn er að fjalla um loftslagskvíða og hvað sé hægt að gera við... Meira
9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Góðir sprotar

Markaðsstofa Norðurlands veitti þrjár viðurkenningar á uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar í landshlutanum sem haldin var á dögunum. Meira
9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Landsliðsæfing í skólastarfi á Króknum

Upplýsingatækni og nýjar áherslur í skólamálum eru í brennidepli á UTÍS-ráðstefnunni sem haldin er í Árskóla á Sauðárkróki um helgina. Upptakturinn var sleginn sl. Meira
9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Stefnir í stóra sýningu í mars

Búið er að selja um 75% sýningarsvæðis á stórsýningunni Verk og vit sem haldin verður dagana 12.-15. mars næstkomandi í Laugardalshöll. Meira
9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

Styrkir Grensás

Jólakaffi Hollvina Grensásdeildar verður í Bústaðakirkju í dag, laugardaginn 9. nóvember, kl. 13-17. Basarinn hefur verið vinsæl leið til að styðja við Grensásdeild og fjöldi fólks hefur jafnan komið og skoðað úrvalið. Meira
9. nóvember 2019 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Tveggja helga hátíðardagskrá

Margt spennandi býðst í Vestmannaeyjum nú um helgina á Safnahelgi sem þar er nú efnt til og nær dagskráin raunar til næstu helgar líka. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2019 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. Bd3 De7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. Bd3 De7 8. Re5 Bb4+ 9. Rd2 Re4 10. Bxe4 dxe4 11. 0-0 Rf6 12. a3 Bxd2 13. Dxd2 0-0 14. Dc2 c5 15. a4 b6 16. a5 Bb7 17. a6 Bc8 18. Hfd1 Dc7 19. h3 Hd8 20. Rg4 Rxg4 21. hxg4 f5 22. Dc3 cxd4 23. Meira
9. nóvember 2019 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Ari fróði Þorgilsson

Ari fróði Þorgilsson fæddist 1067. Foreldrar hans voru hjónin Þorgils Gellisson, bóndi á Helgafelli, og Jóreiður, líklega Hallsdóttir Þórarinssonar, bónda í Haukadal. Meira
9. nóvember 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Elínborg Ragnarsdóttir

60 ára Elínborg er Reykvíkingur, hún er íslenskukennari að mennt og kennir við Kvennaskólann í Reykjavík. Hún er meðhöfundur námsbókanna Skáld skrifa þér og Tungutak. Börn : Snorri Örn Clausen, f. 1980, Birna Helena Clausen, f. Meira
9. nóvember 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Erla Rut Káradóttir

30 ára Erla er Reykvíkingur, hún er organisti og mannfræðingur að mennt og er organisti í Grindavíkurkirkju. Maki : Hilmar Kristinsson, f. 1980, stjórnmálafræðingur. Börn : Ástrós Eva Hilmarsdóttir, f. 2008, og Kári Hilmarsson, f. 2014. Meira
9. nóvember 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Hinn nýi siður. V-NS Norður &spade;K732 &heart;6 ⋄Á432 &klubs;ÁD105...

Hinn nýi siður. V-NS Norður &spade;K732 &heart;6 ⋄Á432 &klubs;ÁD105 Vestur Austur &spade;ÁG5 &spade;10984 &heart;K9542 &heart;Á1073 ⋄8 ⋄765 &klubs;K986 &klubs;G2 Suður &spade;D6 &heart;DG8 ⋄KDG109 &klubs;743 Suður spilar 3G. Meira
9. nóvember 2019 | Fastir þættir | 580 orð | 3 myndir

Krefjandi verkefni í Tyrklandi

Íslenska liðið sem tók þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri í Corum í Tyrklandi fékkst við eitt mest krefjandi verkefni sem hægt er að hugsa sér í þessum aldursflokki. Meira
9. nóvember 2019 | Í dag | 275 orð

Margur situr fast á stólnum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Að hásæti nú hyggja ber. Hérna biskupssetur er. Fótastykki finn á rokk. Floti skipa er í dokk. Þetta er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Kemur fyrstur konungsstóll. Karl hér sat á biskupsstól. Meira
9. nóvember 2019 | Í dag | 44 orð

Málið

Bréf – um sendibréf – er hverfandi, að undanskildum samsetningum eins og innheimtubréf og samheiti þess hótunarbréf . Tölvan drepur það. Varla heyrist nokkur segja tölvubréf . Það heitir tölvupóstur . Og bréfaskipti heita tölvupóstsamskipti... Meira
9. nóvember 2019 | Í dag | 1436 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Konungsmaðurinn Meira
9. nóvember 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Nýir þættir um Apollo-leikhúsið á HBO

The Apollo heita nýir þættir á HBO sem fjalla um hið fræga leikhús The Apollo í New York og alla sögu þessa merka staðar. Meira
9. nóvember 2019 | Árnað heilla | 578 orð | 4 myndir

Sér öll tilbrigði landsins

Jón Ármann Gíslason er fæddur 10. nóvember 1969 í Linköping í Svíþjóð. Fjölskylda hans fluttist heim til Íslands árið 1971 og ólst upp í Laugar neshverfinu. Hann dvaldist oft á Sauðárkróki á sumrin á æskuárum. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2019 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Aldrei skorað á Anfield

Liverpool getur náð níu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á morgun þegar Manchester City kemur í heimsókn á Anfield. Liverpool er með 31 stig í efsta sæti deildarinnar en City er í öðru sætinu með 25 stig. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Andrews tekur við Víkingi

John Henry Andrews hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í knattspyrnu, en það leikur í 1. deild á komandi keppnistímabili. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

Arnór Þór verður frá keppni næstu vikurnar

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur farið í tvær myndatökur að undanförnu vegna meiðsla. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Njarðvík 53:77 KR – Tindastóll...

Dominos-deild karla Valur – Njarðvík 53:77 KR – Tindastóll 85:92 Staðan: Keflavík 660561:50312 Tindastóll 642526:4998 KR 642530:4868 Stjarnan 642540:5098 Haukar 642566:5258 ÍR 633490:5316 Valur 633501:5206 Þór Þ. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

England Norwich – Watford 0:2 Staða neðstu liða: West Ham...

England Norwich – Watford 0:2 Staða neðstu liða: West Ham 1134414:1713 Burnley 1133514:1812 Newcastle 113359:1712 Aston Villa 1132616:1811 Everton 1132611:1711 Watford 121568:238 Southampton 1122710:278 Norwich 1221911:287 Pólland Piast Gliwice... Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þór Ak. – KA U 30:28 Fjölnir U – Valur...

Grill 66 deild karla Þór Ak. – KA U 30:28 Fjölnir U – Valur U 25:26 Haukar U – Þróttur 22:22 Grótta – Stjarnan U 33:31 Staðan: Þór Ak. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Fram L20.15 Austurberg: ÍR – ÍBV S16.30 KA-heimilið: KA – FH S17 Dalhús: Fjölnir – Afturelding S18 Kórinn: HK – Valur S19. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Haukar L17 Smárinn: Breiðablik – Grindavík L17.30 Borgarnes: Skallagrímur – Valur L18 1. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður á förum?

Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, gæti verið á förum frá rússneska úrvalsdeildarliðinu Krasnodar en það er rússneski fjölmiðillinn Championat sem greinir frá þessu. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Minnka mætti videógláp í miðjum kappleikjum

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ég skynja að margir sparkunnendur sem ég þekki eru orðnir tæpir á taugum eftir að VAR (video assistant referee) hóf innreið sína í sparkheima sem við hér á eyjunni fylgjumst með í gegnum raftækin okkar. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Ótrúleg endurkoma Ingibjargar

Sund Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH, hafði betur gegn Eygló Ósk Gústafsdóttur, ÍBR, í úrslitum í 50 metra baksundi kvenna á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í gær. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 842 orð | 6 myndir

Skagfirskur fögnuður á heimavelli meistaranna

Í Vesturbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Tindastóll vann glæsilegan sigur á KR á útivelli í 6. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi, 92:85. Tindastóll var yfir stærstan hluta leiks og var sigurinn verðskuldaður. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Staðfestu kaupin á Arnari

Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik, verður leikmaður þýska félagsins Melsungen frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur samið við Melsungen til þriggja ára frá og með 1. júlí. Bæði félögin tilkynntu þetta í gær. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Stórveldaslagur í Vínarborg?

Wolfsburg, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, er í ágætri stöðu til að komast í sinn fimmta úrslitaleik á átta árum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Synti undir gildandi heimsmeti

Sundkappinn Már Gunnarsson gerði sér lítið fyrir og synti á tímanum 2:34,57 mínútum á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í gær en mótið, sem er hluti af Íslandsmeistaramóti Sundsambands Íslands, fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Tvísýnt með EM hjá Gísla

Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verður frá keppni í að minnsta kosti átta vikur eftir að hafa farið úr axlarlið í stórleik Kiel og Löwen í þýsku 1. deildinni í handbolta í fyrrakvöld. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Þegar portúgalski knattspyrnumaðurinn André Gomes í liði Everton varð...

Þegar portúgalski knattspyrnumaðurinn André Gomes í liði Everton varð fyrir slæmum meiðslum í leik liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi rifjaðist upp atvik sem átti sér stað á gamla Valsvellinum á Hlíðarenda fyrir 35 árum. Meira
9. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þjálfarinn valdi tvo landsliðshópa

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða leikmenn mæta Ítalíu í undankeppni EM 2020 á Paolo Mazza-vellinum í Ferrara á Ítalíu hinn 16. nóvember næstkomandi. Meira

Sunnudagsblað

9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 359 orð | 1 mynd

Alvara og íronía á sama tíma

Við hverju megum við búast á sunnudaginn? Þarna verðum við Davíð, Kristín og aðallega maður sem heitir Kjartan Júlíusson sem er löngu látinn. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagspistlar | 490 orð | 1 mynd

Annarra manna fé

Einn bekkur við hornið á Öldugötu á að kosta eina milljón. Jafnmikið og umferðarspegill við gatnamót Hamarsgerðis og Réttarholtsvegar eða hjólapumpa við Rauðagerði. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Arnar Smári Lárusson Já. Ég baka aðallega fyrir afmæli og svoleiðis...

Arnar Smári Lárusson Já. Ég baka aðallega fyrir afmæli og... Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 361 orð | 6 myndir

Ástir aðalsmanna

Í fullri hreinskilni þá er síðasta bók sem ég kláraði The Duke and I eftir Julia Quinn, „regency“-ástarsaga eins og þær gerast bestar. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Bað ekki guð um peninga

„Ég er satt að segja enginn trúmaður. Ég er nútímamaður og efnishyggjumaður og ég veit að það gagnar ekkert að biðja guð um peninga eða bætt lífskjör. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 126 orð | 2 myndir

Bera sig eftir Ingibjörginni

Konan í speglinum nefnist tónlistardagskrá í Kaldalóni á fimmtudag þar sem þrjár Ingibjargir renna saman í eina konu. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Brúðurnar í Sesamstræti eru 50 ára

Þættirnir um Sesamstræti fagna 50 ára afmæli um þessar mundir og verður haldið upp á áfangann með miklum fögnuði sem Joseph Gordon-Levitt verður kynnir á. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 395 orð | 6 myndir

Einfaldur og hávær fatastíll

Anna Maggý ljósmyndari sérhæfir sig í listrænni ljósmyndun. Hún er með einstakan stíl en reynir þó að kaupa afar sjaldan nýjan fatnað. Anna segir miklu máli skipta að efla vitund neytenda um framleiðsluaðferðir hraðtískurisanna. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 342 orð | 1 mynd

Ekki smíða, sauma eða föndra!

Gardínur í stofu þótti henni of síðar og dag einn þegar vinkonan kom heim hafði sú þrifna stytt þær allar með því að klippa neðan af þeim. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 879 orð | 3 myndir

Er Arsenal að (fyrir)liðast í sundur?

Hvílir bölvun á fyrirliðastöðunni hjá Arsenal? Spurt er að gefnu tilefni enda skiptir enska úrvalsdeildarfélagið oftar um fyrirliða í seinni tíð en meðalmaður um sokka. Nú síðast eftir hádrama í miðjum kappleik og óskemmtilegt ævintýri á gönguför. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 3369 orð | 5 myndir

Gangandi kraftaverk

Margrét Dagmar Ericsdóttir er móðir einhverfa sólskinsdrengsins Kela, sem nú er fullorðinn. Heimildamyndin um Kela fór á sínum tíma sigurför um heiminn og gjörbreytti lífi Kela því þá fyrst fékk hann tækifæri til að tjá sig. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 2530 orð | 1 mynd

Guð er ekki á Spotify

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Þegar maður les nýju ljóðabókina hans Einars Más Guðmundssonar, Til þeirra sem málið varðar, líður manni eins og maður sé staddur í draumi en þó með viðkomu í veruleikanum annað veifið. Kemur svo sem ekki á óvart enda hefur skáldið sjálft sagt það sitt markmið að skoða töfrana í veruleikanum og veruleikann í töfrunum. Einar Már segir ljóðið sem form við góða heilsu; þetta sé bara spurning um hvort einhverjir vilji dansa við það. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Guðrún Bára Já, ég baka aðallega súkkulaðibitakökur með hnetum og svo...

Guðrún Bára Já, ég baka aðallega súkkulaðibitakökur með hnetum og svo baka ég... Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 32 orð | 9 myndir

Hreinar línur

Grafísk form og hreinar línur gefa heimilinu töff yfirbragð. Stílhreinir hlutir eiga vel við í hverju rými og eru þeir munir yfirleitt ákaflega klassískir og standast tímans tönn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Hvert er nafnið að norðan?

Höfði, móttökuhús Reykjavíkurborgar hvar leiðtogafundurinn var haldinn árið 1986, var reist 1909 fyrir franska konsúlinn, Jean Paul Brillouin. Eftir hans tíma, snemma 20. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@piet.albert. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 570 orð | 7 myndir

Japönsk brögð í tafli

Yuzu er nýr hamborgarastaður á Hverfisgötu en þar fást engir venjulegir hamborgarar. Þessir eru með austurlensku bragði og afar ljúffengir. Smáréttirnir eru líka öðruvísi og frábærir að deila. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Jón Aðalbjörn Bjarnason Nei, en ég sé um að undirbúa bakstur og hjálpa...

Jón Aðalbjörn Bjarnason Nei, en ég sé um að undirbúa bakstur og hjálpa konunni við að hræra og svo hjálpa ég henni að smakka kökurnar... Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Jóna Jónasdóttir Jájá. Ég baka allt mögulegt...

Jóna Jónasdóttir Jájá. Ég baka allt... Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 478 orð | 2 myndir

King vildi ekki sjá neitt klúður

Rithöfundurinn Stephen King hefur lýst yfir velþóknun sinni á myndinni Svefnlæknirinn (Doctor Sleep), sem er framhald af kvikmyndinni Duld (The Shining). Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 10. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Kynþokkafyllri í leikhúsinu

Leiklist Bandaríska leikkonan Jane Krakowski kveðst, í samtali við breska blaðið The Independent, alla tíð hafa fengið mun bitastæðari hlutverk í leikhúsi en kvikmyndum. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 235 orð | 1 mynd

Mesta blóðbað frá Örlygsstaðabardaga

Blóð Niðurtalningin er hafin; nú eru réttar þrjár vikur þangað til hið goðsögulega málmband Slayer heldur sína allra síðustu tónleika, í Forum-höllinni í Los Angeles 30. nóvember næstkomandi. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 530 orð | 3 myndir

Mikil fyrirmynd

Þú verður með sama þrek og þegar þú varst átján ára, uppfull af hugmyndum og tilboðum um að breyta heiminum til hins aðeins betra eins og vanalega. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 555 orð | 1 mynd

Sveinn og Björk

Þess vegna kallaði ég þau upp í fyrirsögn þau Svein Rúnar Hauksson og Björk Vilhelmsdóttur. Þau þarf ekki að kynna á annan hátt en að minna á að í áratugi hafa þau sameinað þetta allt í baráttu sinni fyrir mannréttindum í Palestínu. Þar hafa farið saman, orðin, gjörðirnar og staðfestan. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 777 orð | 2 myndir

Svo ég geti selt allt sem ég á...

Svo virðist sem Johnny Marr hafi skotið endurkomu hinnar goðsagnakenndu rokksveitar The Smiths niður í vikunni – enn og aftur. Enda virðast forsprakkarnir, Marr og Morrissey, eiga afskaplega lítið sameiginlegt í seinni tíð. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Úlfur í sauðargæru?

Sjónvarp Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur í næstu viku sýningu á smáseríunni Gold Digger. Julia Ormond leikur þar auðuga eldri konu sem kynnist yngri manni, 36 ára, sem Ben Barnes leikur, þegar hún heldur í einrúmi upp á sextugsafmæli sitt. Meira
9. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 106 orð | 14 myndir

Vel klædd í vinnuna

Mildir náttúrulegir litir hafa verið vinsælir undanfarið og köflótt heldur áfram inn í veturinn. Víðar buxur við stórar hlýjar peysur og fágaða hæla er til að mynda samsetning sem snarvirkar í vinnuna í vetur. Meira

Ýmis aukablöð

9. nóvember 2019 | Blaðaukar | 529 orð | 4 myndir

Aldrei að sleppa tökunum og treysta!

Síðustu ár hefur undirrituð tekið miklum framförum í að pakka létt, lesist ferðast heimsálfa á milli aðeins með handfarangur. Meira
9. nóvember 2019 | Blaðaukar | 354 orð | 2 myndir

Algengara að fólk fari á minna þekkta staði

Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrval Útsýn, hefur unnið í ferðabransanum í 40 ár. Hún starfaði hjá Flugleiðum í 25 ár og var 26 ára orðin stöðvarstjóri Flugleiða á Kastrup í Kaupmannahöfn. Hún segir að ferðabransinn sé að breytast mikið. Marta María | mm@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Blaðaukar | 623 orð | 5 myndir

„Er með frekar klassískan fatastíl“

Ingibjörg Gísladóttir, ráðgjafi, markþjálfi og fundalóðs hjá Birki ráðgjöf er á því að tíska sé tjáning, sköpun og stemning. En einnig iðnaður og henni fylgi sóun. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Blaðaukar | 939 orð | 7 myndir

„Þú getur gert bókstaflega allt í Sydney“

Valgerður Anna Einarsdóttir er búsett í Sydney í Ástralíu og segir borgina dásamlega. Hún mælir með ströndinni, fallegum verslunum og grænum svæðum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
9. nóvember 2019 | Blaðaukar | 869 orð | 3 myndir

Nýtur lífsins hinum megin á hnettinum

Fjölmiðlakonan Halla Mía er í ársleyfi frá RÚV og nýtur lífsins hinum megin á hnettinum þar sem hún vaknar fyrir allar aldir innan um framandi dýr og fugla. Snæfríður Ingadóttir snaeja@gmail.com Meira
9. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1118 orð | 4 myndir

Svo miklu meira en strendur, hommabarir og mínigolf

Þórunn Jónsdóttir var með töluverða fordóma gagnvart Gran Canaria þegar hún flutti þangað fyrir rúmu ári ásamt eiginmanni og dóttur. Meira
9. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1932 orð | 7 myndir

Varð ástfangin af Lundúnum í TopShop

Sif Sigmarsdóttir varð ástfangin af Lundúnum þegar hún labbaði inn í TopShop í fyrsta skipti 12 ára gömul. Í dag býr hún og starfar í Lundúnum sem rithöfundur og pistlahöfundur, en bókin Ég er svikari var að koma út á Íslandi. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.