Greinar laugardaginn 1. febrúar 2020

Fréttir

1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Áhersla á fríverslun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 36 orð

Áskriftarverð

Frá og með 1. febrúar 2020 hækkar verð á áskrift að Morgunblaðinu. Full mánaðaráskrift, sem felur í sér sjö blöð í viku, aðgang að vefútgáfu Morgunblaðsins og aðgang að Hljóðmogganum, auk snjalltækjaútgáfu, kostar þá 7.530... Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Baráttan helst milli Bernies og Bidens

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Forval bandaríska demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar 3. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Breyttur vinnutími stórt mál

Guðni Einarsson Jóhann Ólafsson Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg á mánudagsmorgun. Verkfallsaðgerðir Eflingar hjá borginni eiga að hefjast 4. febrúar. Meira
1. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 77 orð

Carter leggst gegn áætlun Trumps

Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í gær að hann teldi að áætlun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta stríddi gegn alþjóðalögum. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Hjólakeppni Agnar Örn Sigurðsson sigraði í brekkuspretti Reykjavíkurleikanna. Hjólað var upp upphitaðan... Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fagnað á götum Lundúna

Ólíkar tilfinningar bærast í brjósti Breta nú þegar útganga landsins úr Evrópusambandinu er orðin að veruleika. Meira
1. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fellt að kalla til vitni í málinu gegn Trump

Meirihluti þingmanna öldungadeildar Bandaríkjaþings felldi tillögu demókrata um að kalla til vitni í réttarhöldum fulltrúadeildarinnar gegn Donald Trump til embættismissis. 51 þingmaður greiddi atkvæði á móti tillögunni en 49 með. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fé ekki veitt til að auka rými fyrir bíla

„Ljóst er á tímum loftslagsbreytinga að ekki er í boði að halda áfram að setja meira fjármagn í framkvæmdir sem skapa aukið rými fyrir bílaumferð þar sem þær framkvæmdir munu bæði skapa aukna bílaumferð og auka losun á CO2 frá samgöngum. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fimm sagt upp hjá Þjóðskrá Íslands

Fimm starfsmönnum Þjóðskrár Íslands var sagt upp nú um mánaðamótin. Uppsagnirnar ná til starfsfólks á þremur sviðum stofnunarinnar; þjóðskrársviði, fasteignaskrársviði og þjónustusviði, en tæplega hundrað manns vinna nú hjá Þjóðskránni. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fjölmennasta húsnúmer Íslands

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Félagsstofnun stúdenta er að taka í notkun nýjan stúdentagarð, þann stærsta sem byggður hefur verið á Íslandi. Hann hefur hlotið nafnið Mýrargarður og stendur við Sæmundargötu 21 í Vísindagarðahverfinu í Vatnsmýri. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Flytja Náttsöngva Rakhmanínovs í dag

Kór Langholtskirkju flytur Náttsöngva eftir Sergej Rakhmanínov undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar í Langholtskirkju í dag kl. 16. Verkið telst eitt glæsilegasta tónverk rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Friðlýstur Þjórsárdalur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Friðlýsingin í Þjórsárdal er löngu tímabær,“ segir Sigþrúður Jónsdóttir náttúrufræðingur í Eystra-Geldingaholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Illviðramánuður hefur kvatt

„Mánuðurinn hefur verið heldur illviðrasamur. Það er ekki alveg auðvelt að bera saman mánuði hvað þetta varðar, en hann er samt í hópi 10 illviðrasömustu mánaða síðustu 70 ár að ég tel. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Krafist kosningar um Elliðaárdalinn

Söfnun undirskrifta undir kröfu um íbúakosningu um skipulag í Elliðaárdal er hafin. Tilefnið er ákvörðun borgarstjórnar um skipulag á þróunarreit við Stekkjarbakka þar sem gert er ráð fyrir gróðurhvelfingu. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 670 orð | 4 myndir

Landsmönnum boðið á sýningu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrir um hundrað árum lögðu 4.000-5.000 manns leið sína til Þingvalla á hverju sumri. Á síðasta ári sýndu talningar að um 1,3 milljónir gesta gengu um Almannagjá, stór hluti þeirra erlendir ferðamenn. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Lítum ekki niður á aðra!

„Við tölum meðal annars um vaxandi gyðingahatur á okkar dögum og skilaboð mín eru skýr: Lítum aldrei niður á aðra manneskju! Eins og við vitum þá myrtu nasistar ekki bara gyðinga, heldur líka fatlaða, samkynhneigða, pólitíska andstæðinga og... Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Myrkrabörn með þrenna tónleika

Boðið er upp á þrenna tónleika í Kaldalóni Hörpu í dag fyrir börn á tónlistarhátíðinni Myrkrabörnum sem haldin er samhliða Myrkum músíkdögum. Klukkan 14 flytja Aurora og eldri stúlkurnar í Stúlknakór Reykjavíkur tónlist eftir m.a. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ræða ástæðu gliðnunar

Umhverfisstofnun hefur óskað eftir fundi með sérfræðingum Veðurstofu Íslands og Náttúrufræðistofnunar Íslands til ræða viðbrögð við gliðnun stóru sprungunnar í Eldey. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samhæfingarmiðstöðin virkjuð

Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans virkjaði í gær samhæfingarmiðstöðina í Skógarhlíð vegna kórónaveirunnar. Þar er nú unnið að því að samræma viðbrögð allra aðila og afla upplýsinga. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

Sólartorg sunnan Tollhússins

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrir dyrum standa breytingar á skipulagi Kvosarinnar í miðbænum. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Sprungan í Eldey gliðnað um þrjá sentímetra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stóra sprungan í Eldey hefur gliðnað um tæpa 3 sentímetra, frá því fyrir ári að hún var síðast mæld. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Tímamótaskemmtun á Seltjarnarnesi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nemendur sem voru í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi fyrir um hálfri öld hafa ákveðið að dusta rykið af minningunum og boða til dansleiks í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 8. febrúar. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Tónmenntanám er takmarkað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í fjórtán af 36 grunnskólum í Reykjavík er í nokkrum árgöngum engin tónmennt kennd. Tónmennt er valgrein í tveimur unglingaskólum af þremur og í einum unglingaskóla er alls engin tónmenntakennsla. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tveir skjálftar yfir 4

Snörp jarðskjálftahrina varð við Grindavík í gærkvöldi og stóð hún enn þegar Morgunblaðið fór í prentun. Stærstu skjálftarnir voru 4 og 4,3 að stærð rúmlega tuttugu mínútur yfir tíu og áttu upptök 4-5 kílómetra norðaustur af Grindavík. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Undirbúa þverfaglega rannsókn í Odda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi þverfaglegrar rannsóknar á Odda á Rangárvöllum sem ritmenningarstað. Á vegum Oddafélagsins er unnið að endurreisn höfuðbólsins Odda og eru rannsóknirnar grundvöllur þess. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vegagerðin undirbýr tvöföldun

Vegagerðin mun vinna í hönnun og undirbúningi tvöföldunar Reykjanesbrautar í Straumsvík og nágrenni. Fjármögnun er núna á öðru tímabili samgönguáætlunar, þ.e. árin 2025-2029, þannig að það þarf að sjá fjármögnun fyrr ef flýta á verkinu. Þetta segir G. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

World Class með 49 þúsund korthafa

Björn Leifsson, stofnandi og einn eigenda World Class á Íslandi, segir lág æfingagjöld eiga þátt í vaxandi vinsældum keðjunnar síðustu árin. Veltan hafi aukist um 20% árið 2018 og um 10% í fyrra og það sem af er ári. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 945 orð | 3 myndir

Þorri gengur rólegur í garð, eftir rysjótta tíð

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Hér í Skagafirði gengur nú yfir hin árlega þorrablótatíð, þar sem borð svigna í hverju samkomuhúsi undan þungum trogum með hvers kyns góðmeti, allt í anda siða og hefða. Meira
1. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 813 orð | 3 myndir

Þungir málmar en létt vín

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það er nú eiginlega algjör tilviljun að við séum með þetta umboð,“ segir Kristján Jónas Svavarsson, sölustjóri og einn af eigendum Klifs ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2020 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

„Ef starf skyldi kalla“

Í fyrradag var á Alþingi rædd furðutillaga til þingsályktunar „um Alþingi sem fjölskylduvænan vinnustað“. Tillagan gengur út á að þingið feli forseta þings að skipa starfshóp sem skili tillögum, eigi síðar en í árslok, um að gera þingstörfin fjölskylduvæn. Meira
1. febrúar 2020 | Leiðarar | 729 orð

Háskalegur faraldur

Kórónaveiran heldur áfram að breiðast út. Í gær var tala smitaðra farin að nálgast 10 þúsund manns og var talað um að fjöldinn hefði tífaldast á einni viku. Nýja kórónaveiran átti upptök sín í Kína fyrir áramót og má ætla að tilfellin séu mun fleiri, bæði vegna þess að einkenni eru lengi að koma fram og eins þar sem ekki er gefið að allir þeir sem eru smitaðir gefi sig fram. Meira
1. febrúar 2020 | Reykjavíkurbréf | 2014 orð | 1 mynd

Opinberar yfirlýsingar og innrætið þekkjast ekki í sjón

Í gær fögnuðu Bretar útgöngu sinni úr Evrópusambandinu. Það gerðu vinir þeirra líka. Meira

Menning

1. febrúar 2020 | Myndlist | 727 orð | 1 mynd

Aldrei stöðnun í starfseminni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
1. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Brouwer og Ninna hlutu verðlaun Sólveigar

Kvikmyndaverðlaun Sólveigar Anspach voru veitt í fyrrakvöld við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís og voru þau liður í Franskri kvikmyndahátíð sem lýkur á morgun. Meira
1. febrúar 2020 | Myndlist | 758 orð | 1 mynd

Brýr milli sálna og heimsálfa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðlega samsýningin Línur verður opnuð á fjórðu hæð Listasafnsins á Akureyri í dag kl. 15. Á henni koma saman átta myndlistarmenn frá sex löndum og fjórum heimsálfum. Meira
1. febrúar 2020 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar úr fortíð og nútíð

„Frumkvöðlar úr fortíð og nútíð“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16 og eru hluti af tónleikaröðinni Sígildum sunnudögum í Hörpu. Meira
1. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun á hátíð í Angers

Ingvar E. Sigurðsson vann til verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason á kvikmyndahátíðinni Premiers plans d'Angers sem fór fram í Angers í Frakklandi 17.-26. janúar. Meira
1. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Hvað varð um málmpípuna?

Bárujárn beygði af og það skrölti í keðjum enda söguleg stund þegar við, málmhausar þessa lands, fengum loksins okkar fulltrúa í stétt fréttaþula í sjónvarpi. Óvænt og skyndilega. Meira
1. febrúar 2020 | Dans | 81 orð | 1 mynd

Íd og Nagelhus sýna saman DuEls

Íslenski dansflokkurinn hefur í tvo mánuði unnið með norska dansflokknum Nagelhus Schia Productions í Ósló að sviðsetningu á verkinu DuEls eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet. Meira
1. febrúar 2020 | Tónlist | 529 orð | 2 myndir

Myrkur og regn í Norðurljósum í kvöld

Á lokatónleikum Myrkra músíkdaga, sem fram fara í Norðurljósum Hörpu í kvöld kl. 21.30, frumflytur Kammersveit Reykjavíkur þrjú ný íslensk verk. Meira
1. febrúar 2020 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Opið hús hjá tíu tónleikastöðum

Tíu tónleikastaðir í borginni verða með opið hús í dag frá kl. 13 til 18 og er viðburðurinn liður í Open Club Day, degi opinna klúbba. Meira
1. febrúar 2020 | Tónlist | 262 orð | 2 myndir

Styrkþegar Rótarý koma fram á tónleikum

Árlegir styrktartónleikar Rótarý verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudag, klukkan 16. Árlega hljóta einn eða tveir tónlistarmenn í framhaldsnámi veglegan styrk úr Tónlistarsjóði Rótarý og koma þá fram á tónleikunum. Meira
1. febrúar 2020 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Sýn ljósmyndara á lífið í Tohoku

Tohoku – Með augum japanskra ljósmyndara er heiti sýningar með verkum níu japanskra ljósmyndara og ljósmyndahóps sem verður opnuð í Listasafni Árnesinga í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
1. febrúar 2020 | Tónlist | 576 orð | 3 myndir

Velkomin í Schevings-hús

Mi Casa, Su Casa nefnist ný plata eftir Einar Scheving. Fjórða plata hans en sú þriðja sem hann vinnur með kvartettinum sínum. Meira
1. febrúar 2020 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Yfirlýst tilvera í Galleríi Fold

Gallerí Fold opnar sýninguna Yfirlýst tilvera á verkum eftir Soffíu Sæmundsdóttur í dag kl. 14. Meira

Umræðan

1. febrúar 2020 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Ein spurning

Eftir Herdísi Kjerulf Þorgeirsdóttur: "Í níutíu ára sögu ríkisútvarpsins hefur engin kona gegnt stöðu útvarpsstjóra. Ellefti karlinn var ráðinn útvarpsstjóri í vikunni andspænis flóru fremstu fjölmiðlakvenna landsins." Meira
1. febrúar 2020 | Pistlar | 309 orð

Fleira skilur en Ermarsund

Þegar klukkan sló tólf á miðnætti í París að kvöldi 31. Meira
1. febrúar 2020 | Pistlar | 830 orð | 1 mynd

Frelsun Bretlands

Evrópa er enn vígvöllur – bara annars konar en áður Meira
1. febrúar 2020 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Mesta ánægja í Hafnarfirði frá upphafi mælinga Gallup

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Íbúar Hafnarfjarðar eru ánægðir með bæinn sinn og þá þjónustu sem bæjarfélagið veitir. Ánægjan hefur aukist umtalsvert milli ára" Meira
1. febrúar 2020 | Pistlar | 438 orð | 2 myndir

Orðræðan og baráttan um tungutakið

Vald yfir því hvort og hvernig talað er um viðburði hefur áhrif á skoðanir á þjóðfélagsmálum. Fréttamenn telja sig eingöngu segja frá því sem gerist – en líta framhjá því að þeir velja frá hverju er sagt og hvernig. Meira
1. febrúar 2020 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Óheilbrigð ríkisstjórn

Fyrir flesta kjósendur skipta heilbrigðismálin einna mestu máli. Síðustu alþingiskosningar snerust fyrst og fremst um heilbrigðismálin og allir stjórnmálaflokkar lofuðu upp í rjáfur þegar kom að þessum málaflokki. Meira
1. febrúar 2020 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt fyrir 30 árum markaði vatnaskil

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Þjóðin bar gæfu til þess fyrir 30 árum að taka upp skynsamlegri vinnubrögð en áður við gerð kjarasamninga. Það bar á endanum ríkulegan ávöxt sem 85% kaupmáttaraukning launa, og 150% aukning kaupmáttar lágmarkslauna frá árinu 1990 ber órækt vitni um." Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 5456 orð | 1 mynd

Halldór Hermannsson

Halldór Hermannson fæddist á Svalbarði í Ögurvík í Ísafjarðardjúpi 2. janúar 1934 og var níundi í röð ellefu systkina. Hann lést á heimili sínu á Ísafirði 22. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Hanna Guðrún Pétursdóttir

Hanna Guðrún Pétursdóttir fæddist á Siglufirði 19. febrúar 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 18. janúar 2020. Foreldrar Hönnu voru Pétur Friðrik Baldvinsson frá Dalvík, f. 14.4. 1909, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Haraldur Stefánsson

Haraldur Stefánsson fæddist 22. janúar 1937. Hann lést 22. janúar 2020. Útför Haraldar fór fram 31. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Inga Þorgeirsdóttir

Kyndilmessa var fyrr á tíðum síðasti helgidagurinn sem bar birtu af jólunum. Þá var rifjuð upp frásögn Lúkasarguðspjalls af því þegar barnið Jesús var borið á móðurörmum í helgidóminn samkvæmt lögmáli þjóðar sinnar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1963 orð | 1 mynd

Jón Valmundsson

Jón Valmundsson fæddist í Vík í Mýrdal 9. júní 1929 og bjó þar fjölskyldu sinni heimili á Austurvegi 4. Hann lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík 19. janúar 2020. Foreldrar hans voru Valmundur Björnsson, Vík, f. 4. desember 1898, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Maria Teresa Jover Carrera

Maria Teresa Jover Carrera fæddist 26. ágúst 1937. Hún lést 22. janúar 2020. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 82 orð

MÓÐIR I Horfi á ljósmynd. Það er andlit móður minnar sem lýsir lengra en...

MÓÐIR I Horfi á ljósmynd. Það er andlit móður minnar sem lýsir lengra en fjallið svarta. Hárið bærist í vindinum. Aldrei kyrrist vindurinn í hári hennar, aldrei hættir að lýsa af andliti hennar lengra en fjallið svarta. II Móðir mín er í blárri kápu. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Níels A. Ársælsson

Níels A. Ársælsson skipstjóri fæddist á Bíldudal 17. september 1959. Hann lést á heimili sínu að Skógum, Tálknafirði, þann 14. janúar 2020. Foreldrar hans voru Ársæll Egilsson, f. 1931 á Steinanesi í Arnarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Símon Oddgeirsson

Símon Oddgeirsson var fæddur í Eyvindarholti, Vestur-Eyjafjöllum, 2. desember 1927. Hann lést 17. janúar 2020. Foreldrar hans voru Þórunn Einarsdóttir frá Miðey, f. 24.10. 1889, d. 11.12. 1968, og Oddgeir Ólafsson frá Dalsseli, f. 24.5. 1891, d. 31.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Gengi Eimskips lækkar um 4,67% í kjölfar afkomuviðvörunar

Gengi bréfa Eimskips lækkaði í gær um 4,76% í 89 milljóna króna viðskiptum, en rekja má ástæðu lækkunarinnar til afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér í gær. Meira
1. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 592 orð | 3 myndir

Tuga prósenta vöxtur hjá World Class

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í byrjun maí er áformað að opna World Class-líkamsræktarstöð í Grósku í Vatnsmýri. Það verður 16. stöðin í keðjunni, sem stækkar ört. Meira
1. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæðari í fyrra

Í fyrra fluttu Íslendingar út vörur fyrir 641,2 milljarða króna. Inn voru fluttar vörur fyrir 752,7 milljarða. Því var halli á vöruviðskiptum við útlönd sem nam 111,6 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

1. febrúar 2020 | Daglegt líf | 1112 orð | 4 myndir

Ekkert rómantískt að búa í kofaræksni

„Minn ásetningur er að vekja athygli á hvernig líf þessa fólks var í raun og veru. Þegar nútímafólk hugsar um líf alþýðufólks í fortíðinni bregður stundum fyrir fortíðarglýju; fólk vill slá rómantískum blæ á hið einfalda líf sem var til komið af því að fólk átti ekkert.“ Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2020 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Áslaug Ágústsdóttir

Áslaug Ágústsdóttir fæddist 1. febrúar 1893 á Ísafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Teitsdóttir og Ágúst Benediktsson verslunarstjóri. Áslaug ólst upp á Ísafirði en missti föður sinn 1901. Meira
1. febrúar 2020 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Einn dag í einu

Leikarinn Ray Romano hefur nú staðfest að hann komi fram í þáttunum One day at a time sem gestaleikari en þættirnir eru sýndir á stöðinni Pop TV. Ray Romano kemur fram í fyrsta þætti fjórðu þáttaraðar sem karakter að nafni Brian. Meira
1. febrúar 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Katastaðir Sóley Ómarsdóttir fæddist 19. mars 2019 kl. 1.30. Hún vó 14½...

Katastaðir Sóley Ómarsdóttir fæddist 19. mars 2019 kl. 1.30. Hún vó 14½ mörk og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Halldís Gríma Halldórsdóttir og Ómar Gunnarsson... Meira
1. febrúar 2020 | Árnað heilla | 784 orð | 4 myndir

Löngun til að segja söguna í mynd

Gunnar Valberg Andrésson fæddist 1. febrúar í Reykjavík og ólst upp hjá móðurömmu sinni í Stórholti 25. „Æskuslóðirnar voru Holtin og nágrenni. Meira
1. febrúar 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

„Flótti brast á í liðinu“ var sagt og skilst í praktískum atriðum, en samkvæmt venju brestur flótti bara í lið eða liði , ekki „á í“. Bylur brestur á og stríð brestur á . Meira
1. febrúar 2020 | Í dag | 1515 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Kristur og Nikódemus Meira
1. febrúar 2020 | Í dag | 227 orð

Oft er skjól undir skafli

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sjávarbára býsna há. Broddur skeifuhælnum á. Hörð og saman fokin fönn. Feikna öflug hákarlstönn. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Skafl er alda skelfing há. Skafl er hestajárnum á. Skafl er fönnin skafin þá. Meira
1. febrúar 2020 | Fastir þættir | 582 orð | 4 myndir

Sigurbjörn Björnsson sigurvegari Skákþings Reykjavíkur

Þó að ein umferð sé eftir hefur Sigurbjörn Björnsson tryggt sér sigur á Skákþingi Reykjavíkur 2020. Frammistaða Sigurbjörns er einkar glæsileg því hann hefur unnið allar skákir sínar, átta talsins, og m.a. Meira
1. febrúar 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundur Óskarsson

60 ára Sigurður er Ísfirðingur og rekur sorphirðufyrirtækið Kubb ásamt eiginkonu sinni. Hann situr í stjórn Skógræktarfélags Ísafjarðar. Maki : Sigríður Laufey Sigurðardóttir, f. 1972, framkvæmdastjóri Kubbs. Börn : Dagný Ósk, f. Meira
1. febrúar 2020 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinnar sem stendur yfir þessa...

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinnar sem stendur yfir þessa dagana í Stúkunni við Kópavogsvöll. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.411) hafði hvítt gegn Bárði Erni Birkissyni (2.186) . 25. Bxh6! og hvítur gafst upp enda t.d. Meira
1. febrúar 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Þorsteinn Eyfjörð Jónsson

50 ára Þorsteinn er frá Grenivík en býr í Garðabæ. Hann er með BS-gráðu í líffræði frá HÍ og á og rekur Handverkshúsið. Hann varð Íslandsmeistari með KR í fótbolta. Maki : Lovísa Halldórsdóttir, f. 1981, gullsmiður og eigandi By Lovísa skartgripir. Meira

Íþróttir

1. febrúar 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Atkvæðamest í dýrmætum sigri

Bourg-De-Péage vann dýrmætan 22:21-sigur á Chambray á útivelli í frönsku A-deildinni í handbolta í gærkvöld. Með sigrinum fjarlægðist Bourg-De-Péage fallsætin. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Njarðvík 89:84 Grindavík &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Njarðvík 89:84 Grindavík – Fjölnir 91:75 Staðan: Stjarnan 161421460:130228 Keflavík 161241425:129324 Tindastóll 161061403:133620 KR 161061387:134120 Haukar 161061430:136620 Njarðvík 16971364:123918 ÍR... Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Eftir að nýr áratugur rann upp í tímatali sem margir jarðarbúar miða við...

Eftir að nýr áratugur rann upp í tímatali sem margir jarðarbúar miða við hafa verið tínd til dæmi um íþróttafólk sem náð hefur áföngum á fjórum mismunandi áratugum. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss – ÍBV L16 KA-heimilið: KA – HK L18 TM-höllin: Stjarnan – ÍR L19 Kaplakriki: FH – Haukar L20 Framhús: Fram – Fjölnir S16 Origo-höll: Valur –... Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Hentar vel að fara til Guif

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Sænska handknattleiksliðið Guif í Eskilstuna greindi frá því í gær að það hefði nælt í markvörðinn Daníel Frey Andrésson fyrir næsta keppnistímabil. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

HK í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni

HK er komið upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handbolta eftir 32:28-sigur á Stjörnunni á heimavelli í fyrsta leik 14. umferðarinnar í gærkvöld. Staðan í hálfleik var 16:12. Tókst Stjörnunni að minnka muninn í eitt mark skömmu fyrir leikslok, 29:28. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Holland AZ Alkmaar – Waalwijk 4:0 • Albert Guðmundsson hjá AZ...

Holland AZ Alkmaar – Waalwijk 4:0 • Albert Guðmundsson hjá AZ er frá keppni vegna meiðsla. B-deild: Excelsior – Breda 2:2 • Elías Már Ómarsson lék fyrstu 84 mínúturnar með Excelsior. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Isak og Kristrún í úrslitum í Noregi

Tveir Íslendingar komust í úrslit í sprettgöngu á norska meistaramótinu í skíðagöngu í Konnerud við Drammen í gær. Isak Stianson Pedersen varð í 24. sæti í tímatöku í karlaflokki og Kristrún Guðnadóttir í 30. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Jóhann missir af einum leik enn

Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með Burnley gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun vegna meiðsla í læri. Jóhann varð fyrir meiðslunum í bikarleik gegn Peterborough í byrjun árs. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Meistararnir þétta raðirnar og endurheimta Di Nunno

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Mike Di Nunno sem varð Íslandsmeistari með KR-ingum á síðasta tímabili er kominn með félagaskipti til Vesturbæjarfélagsins á nýjan leik og er löglegur með þeim frá og með næsta leik. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna HK – Stjarnan 32:28 Staðan: Fram 131201409:27424...

Olísdeild kvenna HK – Stjarnan 32:28 Staðan: Fram 131201409:27424 Valur 131012366:26621 Stjarnan 14635349:34015 HK 14626380:38914 Haukar 13526283:31412 ÍBV 13427286:31110 KA/Þór 13508297:36510 Afturelding 130013248:3590 Grill 66 deild kvenna... Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Óvænt orðinn leikmaður United

Nígerski knattspyrnumaðurinn Odion Ighalo leikur með Manchester United út leiktíðina hið minnsta. Enska félagið fær hann að láni frá Shanghai Shenhua í Kína þar sem hann hefur skorað tíu mörk í sautján leikjum á tímabilinu. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Penninn á lofti á Króknum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls gerði í gær nýja tveggja ára samninga við sex leikmenn meistaraflokks karla, sem og Jen Bezica, aðstoðarþjálfara liðsins. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Stjörnumenn í kjörstöðu

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjörnumenn eru komnir í kjörstöðu í Dominos-deild karla í körfubolta eftir 89:84-sigur á Njarðvík á heimavelli í 16. umferðinni í gærkvöld. Meira
1. febrúar 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þriðja gull Hilmars í Slóvakíu

Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi vann sín þriðju gullverðlaun í Slóvakíu í gær á Evrópumótaröð IPC, Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra. Hilmar keppti í svigi og samanlagður tími hans eftir báðar ferðirnar var 1:50,49 mínútur. Meira

Sunnudagsblað

1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Aldrei nóg af hinseginsögum

Áhrif Fyrir um áratug, meðan þættirnir The L Word, sem fjölluðu um samkynhneigðar konur, gengu sem best í sjónvarpi, komu tvær konur á sjötugsaldri að máli við aðalleikkonuna, Jennifer Beals, á götu og þökkuðu henni fyrir innblásturinn. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 382 orð | 1 mynd

Ástin mun eflast HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, það er ekkert annað í boði í stöðunni en að halda áfram á fullri ferð og til þess að breyta lífinu þarf oft bara eina ákvörðun, en það þarf að taka hana og standa við hana, og þú verður svo aldeilis feginn þegar þú sérð þetta og... Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 848 orð | 1 mynd

„Feitari með hverri kynslóðinni“

Í dag, laugardag 1. febrúar klukkan 13, verður opinn fræðslufundur um offitu í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar. Þar munu valinkunnir læknar og erfðafræðingar ræða offitu, erfðaþætti og fíkn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Bjóst við að hætta þrítugur

Aldur David Coverdale, söngvari Whitesnake, rifjar upp í viðtali við ástralska rokktímaritið Heavy að hann hafi ekki gert ráð fyrir því að málmbandið kunna, sem hann setti á laggirnar árið 1978, myndi lifa lengi. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 306 orð | 1 mynd

Eldspúandi kraftur MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, þú ert eitthvað að halda þér í skefjum og að passa of mikið upp á að allt sé rétt og í lagi. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 258 orð | 1 mynd

Engar reglur í sirkus

Hvað er Hringleikur? Hringleikur er hópur sirkuslistafólks sem var stofnaður fyrir tveimur árum. Mörg okkar hafa líka verið í Sirkus Íslands. Við viljum byggja upp sirkusmenningu á landinu og markmið okkar er að byggja upp breiðari sirkussenu. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagspistlar | 585 orð | 1 mynd

Epli og appelsínur

Einhverjir hafa brugðið á það ráð að flytja til láglaunasvæða til að hafa það aðeins betra í ellinni. Auðvitað er það skiljanlegt. Jafnvel þótt ekki væri nema bara til að losna við endalausar lægðir í janúar. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 813 orð | 1 mynd

Ég gekk í þjóðkirkjuna í vikunni

Auðvitað á hver maður að geta iðkað þá trú eða stundað þá lífsskoðun sem hann vill. Sjálfur hef ég hins vegar viljað hafa fyrirkomulag sem dregur úr vægi trúarstofnana í hinu veraldlega lífi en styrkir jafnframt hin hófsömu og velviljuðu öfl innan trúarbragðanna. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 343 orð | 6 myndir

Heimsreisa í sófanum heima

Við hjónin vorum stödd í matarboði hjá vinahjónum okkar, í byrjun árs 2017, þegar hugmyndin um átakið „Lesið um heiminn“ kom til. Við erum öll miklir lestrarhestar og vorum oft í vandræðum með að velja næstu bók. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 423 orð | 18 myndir

Klæðist eins og auðmenn og fylgifiskar þeirra

Það er ekki talað um annað á kaffistofum landsins en norsku sjónvarpsþáttaröðina Exit, eða Útrás eins og hún kallast á íslensku í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Þættirnir þykja sjokkerandi því þeir sýna heim sem venjulegur borgari er ekki hluti af. Marta María Jónasdóttir mm@mbl.is Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 2. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Kveðjusería hjá Carrie

Sjónvarp Senn líður að lokum hinnar vinsælu sjónvarpsþáttaraðar Homeland en áttunda og síðasta serían hefur göngu sína á Showtime um næstu helgi. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Kvíðir ekki dauðanum

Dauði Í fyrsta viðtalinu eftir að hann upplýsti að hann hefði greinst með parkinsonsveikina viðurkennir málmgoðið Ozzy Osbourne að hann hugsi um dauðann. „Ég hugsa um hann; en ég kvíði honum ekki. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður lést eftir fall niður af svölum

Sá hörmulegi atburður átti sér stað 30. janúar 1970 að Rúnar Vilhjálmsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, féll niður af svölum Windsor-hótelsins í útjaðri Lundúna, þar sem landsliðið dvaldist vegna vináttulandsleiks gegn Englendingum. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Litríkar tilfinningar NAUTIÐ | 21. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú ert að fara inn í tímabil litríkra tilfinninga og þakklætis og þú munt elska af heilum hug og það myndast svo mikil dýpt og skilningur í hjarta þínu á aðstæðum þínum og þinna nánustu. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 945 orð | 9 myndir

Mannlífskösin í Wuhan

Kínverska iðnaðarborgin Wuhan er umtöluð eftir að svokölluð kórónaveira tók að sýkja íbúa og hafa margir látist. Umræðan var ljósmyndara hvatning til að taka fram filmur með myndum sem hann tók í mannmergð Wuhan fyrir nákvæmlega 20 árum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 371 orð | 1 mynd

Mánuður skipulags VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega gjafmild og heillandi og allt verður alveg fullkomið ef þú lærir að útiloka sífelld vandamál, erfiðleika eða hávaða annarra, þú þarft að segja nei þegar hugurinn heltekur og lamar þig af neikvæðri orku annarra. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 447 orð | 12 myndir

Með þráhyggju gagnvart korseletti

Jean Paul Gaultier, franski fatahönnuðurinn sem hannaði hinn eina og sanna keilubrjóstahaldara Madonnu í byrjun tíunda áratugarins, kom öllum að óvörum þegar hann ákvað að hátískusýning sín í ár yrði sú síðasta. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Nes milli hvaða fjarða?

Á þessari vetrarlegu loftmynd sést Heggstaðanes sem aðrir kalla Bálkastaðanes. Það er í Húnþingi vestra; grösugt mjög svo þar er gott sauðfjárland og á vorin liggja þar æðarkollur á hreiðrum. Einnig eru hér selalátur, sbr. örnefnið Kópavogur. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 429 orð | 1 mynd

Njóta lífsins og mála í ellinni

Wauchula, Flórída. AFP | Einn þeirra vann við hlið Clints Eastwoods, aðrir léku í endurgerð klassísku vísindaskáldskaparmyndarinnar Apaplánetan og einn var í uppáhaldi hjá Michael Jackson. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 3926 orð | 6 myndir

Nú verður þú að lifa!

Pólski gyðingurinn Jozefa Stahl lifði helförina af en missti allt sitt fólk og þurfti að láta frá sér ungbarn til að freista þess að bjarga því undan nasistum; sá það ekki aftur fyrr en tæpum sextíu árum síðar. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Ólöf Sæunn Valdimarsdóttir Já, pínu, en ekki mikið samt...

Ólöf Sæunn Valdimarsdóttir Já, pínu, en ekki mikið... Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Rausn og gjafmildi KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku hjartans Krabbinn minn, það er eins og þú sért að upplifa fæðingu, þú ert að ganga í gegnum tímabil þar sem þú óttast að ekkert sé að virka eins vel og þú vilt og í þessari stöðu sérðu svo miklu skýrar eitthvað nýtt eða gamalt sem þú getur breytt... Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Simbi Bæði og. Ég er að spá í hvort ég eigi að taka grímu með til...

Simbi Bæði og. Ég er að spá í hvort ég eigi að taka grímu með til útlanda. Ég er á báðum... Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Skemmtilegur rússibani VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, það er hægt að segja með sanni að núna sé allt að gerast og þú sérð svo sannarlega Alheiminn hreyfast fyrir augunum á þér. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Smári Sigurðsson Nei, ekkert svakalega. Kína er hinum megin á hnettinum...

Smári Sigurðsson Nei, ekkert svakalega. Kína er hinum megin á... Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Spreyta sig á Fiðlaranum

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík setur upp söngleikinn vinsæla Fiðlarann á þakinu í Tjarnarbíói helgina 8. og 9. febrúar. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 402 orð | 1 mynd

Strákúr, stúrtú, núna, bless!

Svona gengur þetta í nokkrar mínútur, strákarnir stara í forundran á þessi slitnu gamalmenni og sýna ekki á sér neitt fararsnið. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 354 orð | 1 mynd

Tindrandi og tignarleg LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, ég ætla að staðhæfa það að fallegasta fólkið býr í þessu merki, það er alveg með ólíkindum hvað þið standið alltaf upp úr, þið eruð svo tindrandi og tignarleg. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Tímabil endurnýjunar FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, það er eins og merkilegasta fólk í heimi fæðist í Fiskamerkinu og það eru svo margir í þessu merki sem hafa verið áhrifavaldar í mínu lífi og ég ber ómælda virðingu fyrir. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Undrasýn veitir styrk BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, það er búið að ganga á ýmsu, en þú ert búinn að ákveða að þetta ár verði margfalt betra en í fyrra og ég get alveg skrifað undir það. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Valborg Svanholt Eiginlega ekki mjög...

Valborg Svanholt Eiginlega ekki... Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Verður ekki magnaðra TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, það er til orðatiltæki, vogun vinnur, vogun tapar og það er svo sannarlega sent beint til þín núna. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 1101 orð | 2 myndir

Vill sýna heiminum Ísland sem Ísland

Austurríski kvikmyndaleikstjórinn Andreas Prochaska er hugfanginn að Íslandi og ætlar að gera hér kvikmynd, þar sem landið verður sýnt í réttu ljósi. Þá er hann í samstarfi við Sjón um gerð myndar, þar sem villta vestrið mætir film noir. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Þetta er allt rétt að byrja SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, það er búið að vera ýmislegt að gerast í kringum þig sem þú ert ekki alveg viss um hvernig þú átt að leysa eða hvernig þú átt að haga þér. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Þú sérð þig í nýju ljósi STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, það er ekkert í lífinu sem kallast að eiga við ofurefli að etja þegar þú átt í hlut, þú ert eins og danska hafmeyjan, það skiptir engu máli hvaða áföll hafa dunið á henni, hún er alltaf á sínum stað og verður til eilífðar. Meira
1. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Ætla að horfa á CATS í 24 tíma

Það er margt sem fólk tekur upp á að gera í þágu góðs málefnis en aðdáendur kvikmyndarinnar CATS ætla að horfa á myndina í sólarhring ef þeir ná að safna 15 þúsund dollurum. Meira

Ýmis aukablöð

1. febrúar 2020 | Blaðaukar | 636 orð | 1 mynd

Brexit marki „nýja dögun“

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bretar luku rétt fyrir miðnætti tæplega hálfrar aldar aðild að Evrópusambandinu (ESB). Urðu þeir fyrsta þjóðin til að yfirgefa sambandið og ganga á vit nýrrar en sumpart óvissrar framtíðar. Meira
1. febrúar 2020 | Blaðaukar | 251 orð | 1 mynd

Fleiri sýktir núna en af völdum HABL

Þeir sem sýkst hafa af nýju kórónaveirunni frá Kína eru orðnir meiri en þeir sem veiktust af alvarlegu lungnabólgunni HABL (e. SARS) sem dreifði sér frá Kína til tólf ríkja árið 2003. Um 8. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.