Greinar miðvikudaginn 25. mars 2020

Fréttir

25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Álag á velferðarkerfið er mikið og fer vaxandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef mestar áhyggjur af því fólki sem býr eitt og hefur kannski ekki marga að baki sér. Með því þurfum við að líta sérstaklega til,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka eldri... Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ástin á tímum kórónuveirunnar

Brúðguminn Mohamed abu Daga og brúðurin Israa stilla sér upp með grímur fyrir brúðarmyndatöku í borginni Khan Yunis á suðurhluta Gaza-svæðisins. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð

BaseParking býður fram krafta sína

BaseParking, sem hefur boðið flugfarþegum upp á bílastæði hjá Keflavíkurflugvelli, hefur vegna minnkandi eftirspurnar hjá sér ákveðið að nýta starfskrafta sína til að styðja við samfélagið á Suðurnesjum. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

„Farið að minna á sögur úr draugaborg“

Vegna kórónuveiru og samkomubanns er umferð á götum Reykjavíkur nú sáralítil og aðeins einn bíl var að sjá á Miklubrautinni á móts við Skeifuna á tólfta tímanum í gærmorgun. „Ástandið núna er farið að minna á sögur úr draugaborg. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Branduglan leyndardómsfull

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Einstaklega spök brandugla sat á tröppum mannlauss húss á Siglufirði í síðustu viku og var með sendling í klónum. Hún gæti mögulega hafa verið nýkomin úr farflugi og það skýrt hvað hún var gæf. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bætist hratt í bakvarðasveitina

Alls eru nú um 680 komnir í bakvarðasveit heilbrigðisstétta, en á vegum heilbrigðisyfirvalda hefur verið kallað eftir því að fólk sem liðsinni getur veitt í krafti menntunar sinnar gefi sig fram. Nemar í hjúkrunar- og læknisfræði hafa nú bæst í hópinn. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð

Efling frestar verkfallsaðgerðum

Samninganefnd Eflingar gagn-vart Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS) tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að fresta verkfallsaðgerðum frá og með deginum í dag. Stéttarfélagið boðar beittari aðgerðir að loknum veirufaraldri. Í yfirlýsingu segir m.a. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Við störf Þótt starfsemi sé víða í hægagangi eða hálflömuð eru byggingarframkvæmdir í gangi eins og sjá mátti í gær við Marriott-hótelið á... Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Fljúga með troðnar þoturnar yfir hafið

Þóroddur Bjarnason Helgi Bjarnason Gunnar Már Sigurfinnsson, forstjóri Icelandair Cargo, segir að farþegaflugvélar Icelandair á leið til Bandaríkjanna séu troðnar af vörum. Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fyrsta frestunin á friðartímum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Japönsk stjórnvöld ákváðu í gær í samráði við alþjóðaólympíunefndina IOC að fresta Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar. Verða þeir nú haldnir í síðasta lagi sumarið 2021. Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Færast nær neyðarpakka

Flokkarnir á Bandaríkjaþingi færðust nær samkomulagi í gær eftir að þingmenn demókrata komu í veg fyrir það á mánudag að hægt yrði að greiða atkvæði um neyðarpakka stjórnvalda handa bandarískum almenningi og fyrirtækjum. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Geta fylgst með andlegri heilsu

Ljósið, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, hefur tekið nýja stafræna heilsulausn í gagnið sem þróuð var af íslenska sprotafyrirtækinu Proency. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Guðmundur í Nesi á ný í íslenska flotann

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur á ný fest kaup á frystiskipinu Guðmundi í Nesi og heldur hann til veiða innan skamms undir einkennisstöfunum RE 13. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hafa hamstrað lyfseðilsskyld lyf

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mjög mikilvægt að yfirvöld hafi yfirsýn og stjórn á birgðunum. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Heldur betur gefandi að geta glatt þjóðina

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég hef fengið svakalega mikil og góð viðbrögð við tónleikunum og mér skilst að það hafi verið rosalega mikið áhorf. Sérfræðingar í samfélagsmiðlafræðum sögðu að það hefði nánast allt farið á hliðina þar. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Judith 100 ára ekki með júróvisjónlag

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Judith Júlíusdóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu 19. mars síðastliðinn og er ánægð með gang mála í Seljahlíð. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Kemur kórónuveiran oftar en einu sinni?

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Spænska veikin fyrir rúmum hundrað árum kemur oft til tals þegar rætt er um kórónuveirufaraldurinn sem nú gengur yfir. Það er ekki nema eðlilegt því hún var heimsfaraldur eins og kórónupestin. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Lýsisafurðin vekur mikla athygli

Einar Stefánsson, prófessor í læknisfræði, kveðst hafa fengið talsverð jákvæð viðbrögð við viðtali í Morgunblaðinu á mánudag um nýja vöru með veiruhamlandi efni sem unnin er úr lýsi. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð

Læknar vilja loka

Læknarnir Atli Árnason og Sigurður Halldórsson, sem standa vaktina á norðausturhorninu, hvar eru Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn, vilja að lokað verði fyrir umferð inn á svæðið á næstunni í varnarskyni vegna kórónuveirunnar. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Margir eru á heimleið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við stöndum þétt við bakið á okkar fólki og gerum allt sem hægt er til að aðstoða,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Matvælaiðnaður á undanþágu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtæki í stóriðju, sjávarútvegi og landbúnaði í framleiðslu sem telst kerfislega eða efnahagslega mikilvæg vegna útflutningstekna eða matvælaöryggis landsins hafa undanþágu frá ákvæðum samkomubanns stjórnvalda. Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 145 orð

Rannsaka mögulega vanrækslu

Saksóknarar í borginni Innsbruck í Vestur-Týrólahéraði tilkynntu í gær að þeir væru að rannsaka hvort eigendur veitingahúss í Ischgl hefðu gerst sekir um mögulega vanrækslu við að tilkynna smit í upphafi kórónuveirufaraldursins í Austurríki. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 776 orð | 2 myndir

Smám saman herðist að markaði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Staðan reglulega rædd innan ríkisstjórnarinnar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Áhersla ríkisstjórnarinnar hefur verið að reyna að hámarka arðsemi þeirra veiða sem eru stundaðar. Samdráttur er óhjákvæmilegur. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 284 orð

Styðja þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöll

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ellefu af þrettán umsögnum sem umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis barst vegna umfjöllunar um þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll voru jákvæðar. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Stækka flugstöðina á Akureyri

Hafist verður handan innan tíðar við að stækka flugstöðina á Akureyri og stækka flughlað og malbika á Egilsstaðaflugvelli. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Svæði verði lokað í varnarskyni

Tveir heilsugæslulæknar, þeir Sigurður Halldórsson og Atli Árnason, sem sinna norðausturhorninu hafa óskað eftir því að með tilliti til varna vegna kórónuveirunnar verði almenn umferð inn á þjónustusvæði þeirra, sem nær frá Jökulsá á Fjöllum við Ásbyrgi... Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 87 orð

Tap á lyktar- og bragðskyni vísbending

Háls-, nef- og eyrnalæknar í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi hafa tekið eftir auknum fjölda sjúklinga á síðustu vikum sem hafa tapað lyktarskyni sínu, og er það nú talið vera vísbending um að fólk sem annars sé heilbrigt að öðru leyti sé á fyrstu... Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Teiknari Ástríks gallvaska látinn

Teiknarinn Albert Uderzo, sem þekktastur er sem annar höfunda teiknimyndasagnanna um Ástrík gallvaska, lést í fyrrinótt, 92 ára að aldri. Dánarorsökin var hjartaáfall, alls ótengt kórónuveirunni. Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Thunberg líklega smituð

Sænski umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg tilkynnti í gær að hún og faðir hennar hefðu mjög líklega sýkst af kórónuveirunni eftir ferðalög þeirra um Mið-Evrópu í febrúar. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Tónlistargeirinn tapar gríðarmiklu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ljóst er að íslenskt tónlistarfólk og þeir sem vinna við tónleikahald verða fyrir gríðarmiklu tjóni vegna samkomubanns hér heima og erlendis. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn verða fyrir miklu fjárhagslegu tjóni

Ljóst er að íslenskt tónlistarfólk og þeir sem vinna við tónleikahald verða fyrir gríðarmiklu tjóni vegna samkomubanns hér heima og erlendis. ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar) er að kanna áhrifin á tónlistargeirann. Meira
25. mars 2020 | Erlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Um þriðjungur mannkyns í sóttkví eða útgöngubanni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld á Indlandi, næstfjölmennasta ríki heims, bættust í gær í hóp þeirra ríkja sem fyrirskipa fólki að halda kyrru fyrir heima við vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Uppsalir fengu styrk til tækjakaupa

Hjúkrunarheimilið Uppsalir á Fáskrúðsfirði hefur fengið 600 þúsund króna styrk til tækjakaupa frá félagsskap í spinning og stöðvaþjálfun á Fáskrúðsfirði. Styrkurinn er afrakstur söfnunar sem félagsskapurinn hrinti af stað. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Útbreiðslan um landið er hröð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kórónuveiran breiðist nú hratt um landið og í gær var fyrsta tilfelli hennar á Austurlandi staðfest. Sá sem er smitaður er ekki mikið veikur. Meira
25. mars 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ölverk með kaktusa á borðum hjá sér

Veitingastaðurinn Ölverk í Hveragerði hefur með nýstárlegum hætti brugðist við kórónuveirufaraldrinum, þar sem öllum tilmælum almannavarna er fylgt um hámark 20 manns á staðnum í einu og tveggja metra bil haft á milli fólks. Meira

Ritstjórnargreinar

25. mars 2020 | Leiðarar | 455 orð

Ólíkar aðstæður

Þó að margt kunni nú að minna á árið 1918 eru aðstæður allar aðrar Meira
25. mars 2020 | Leiðarar | 278 orð

Óumflýjanleg ákvörðun

Ólympíuleikunum varð að fresta, þótt sársaukafullt sé Meira
25. mars 2020 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Öfugmæli Eflingar

Verkalýðsfélagið Efling hefur í þeim kórónuveirufaraldri sem geisað hefur vikum saman hér á landi haldið úti verkföllum í viðbót við nær óviðráðanlega ógn. Þetta hefur verið óskiljanlegt flestu fólki og algerlega úr takti við ástandið í samfélaginu. Meira

Menning

25. mars 2020 | Leiklist | 527 orð | 2 myndir

„Óvenjulegir tímar kalla á óvenjuleg form“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Óvenjulegir tímar kalla á óvenjuleg form í leikhúsinu,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri. Meira
25. mars 2020 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Bíógestum fækkaði um 74% milli helga

Aðsókn að kvikmyndahúsum hér á landi var með eindæmum lítil um nýliðna helgi, enda búið að fækka verulega sætum í sölu og hámarksfjölda gesta í sal. Helgina áður voru seldir miðar 7.491 en nú 2.021 sem er 74% minni sala. Meira
25. mars 2020 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Klarínettuleikarinn Bill Smith allur

Í heimi djassunnenda var hann þekktur sem Bill Smith, klarínettuleikarinn slyngi sem var lengi náinn samstarfsmaður Dave Brubeck. En hann var líka þekktur sem William O. Meira
25. mars 2020 | Kvikmyndir | 238 orð | 3 myndir

Leðurblakan og Vonnegut

Ragnar Bragason, leikstjóri og handritshöfundur, var beðinn um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. „Fátt er með svo öllu illt að ei boði gott. Meira
25. mars 2020 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd

Litla prinsessan kennir handþvott

Salan á myndabókinni Ég vil ekki þvo mér um hendurnar! eftir Tony Ross, sem fyrst kom út 2001, jókst um 2.000% í Bretlandi seinustu fjórar vikur. Meira
25. mars 2020 | Bókmenntir | 370 orð | 3 myndir

Spenna í ljósaskiptum góðs og ills

Eftir Mary Higgins Clark. Snjólaug Bragadóttir þýddi. Ugla 2019, 269 bls. Meira
25. mars 2020 | Bókmenntir | 212 orð | 1 mynd

Traust á dönskum fjölmiðlum eykst

Traust almennings á hefðbundnum fjölmiðlum hefur aukist í Danmörku í kjölfar útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem fjallað er um í Politiken . Meira
25. mars 2020 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Vinnufélagar breytast í skrifuð orð

Nú er ég kominn í hóp þeirra milljóna jarðarbúa, sem vinna heima á þessum fordæmalausu tímum, eins og sagt er, og það er ekki laust við að mér finnist það dauflegt hlutskipti. Meira
25. mars 2020 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Ævisaga Woodys Allen óvænt á markað

Fyrr í mánuðinum hætti bandaríska forlagið Hachette við að gefa út fyrirhugaðar endurminningar bandaríska leikstjórans Woody Allen, eftir mótmæli frá syni þeirra Miu Farrow, Ronan Farrow, og útgöngu starfsmanna forlagsins sem vildu sýna Farrow samstöðu,... Meira

Umræðan

25. mars 2020 | Hugvekja | 785 orð | 2 myndir

Að trúa og vona

Guðs orð boðar: trú, von og kærleika. Boðskapur Guðs er ekki bara til sýnis og aðdáunar. Meira
25. mars 2020 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Ákvörðun í dag, ábyrgð á morgun

Í dag er fjarfundadagur á Alþingi. Líka á morgun. Meira
25. mars 2020 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Hvatt til refsiverðrar háttsemi?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Með hliðsjón af nefndum dómum Hæstaréttar Íslands verður ekki betur séð en bankamenn myndu brjóta gegn ákvæði almennra hegningarlaga um umboðssvik ef þessar lánveitingar ættu sér stað án fullnægjandi trygginga." Meira
25. mars 2020 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Máttur kærleikans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Kærleikurinn er ekki aðeins falleg orð heldur lætur hann verkin tala. Í honum er fólgin lausn, sigur og ólýsanlegur lækningamáttur." Meira
25. mars 2020 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Verjum bláa hagkerfið

Eftir Svan Guðmundsson: "Alþjóðasamfélagið er í auknum mæli farið að beina sjónum að hafinu og vistkerfi þess og þar stöndum við öðrum þjóðum framar." Meira

Minningargreinar

25. mars 2020 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Viðar Júlíusson

Aðalsteinn Viðar Júlíusson fæddist 4. mars 1944. Hann lést 3. mars 2020. Útförin fór fram 17. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2020 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

Anna Helene Christensen

Anna Helene Christensen fæddist í Reykjavík 29. apríl 1935. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi föstudaginn 13. mars 2020. Foreldrar hennar voru Hans Peter Christensen módelsmiður, f. í Vamdrup í Danmörku 7. mars 1903, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2020 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Ágústa Guðmundsdóttir

Ágústa Guðmundsdóttir fæddist á æskuheimili sínu Strandgötu 27 í Hafnarfirði 15. ágúst 1948. Hún lést á líknardeild LSH 11. mars 2020. Foreldrar Ágústu voru hjónin Guðmundur Ágúst Aðalsteinsson f. 31.5. 1910, d. 8.1. 1988, og Kristin Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2020 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Birgitta Jónsdóttir Klasen

Birgitta fæddist í Lübeck í Þýskalandi 28. mars 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. mars 2020. Móðir hennar var Karla Klasen. Hún er látin. Faðir hennar er Jón Halldór Jónsson, f. 5.6. 1929. Stjúpmóðir Soffía Kristín Karlsdóttir, f. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2020 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon fæddist í Hrísey 14. febrúar 1961. Hann lést á heimili sínu Bugðutanga 28 í Mosfellsbæ 3. mars 2020. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Sigurðardóttir frá Hrísey, f. 23. september 1923, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. mars 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. f3 Rd7 7. 0-0-0 Rb6...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. f3 Rd7 7. 0-0-0 Rb6 8. g4 b4 9. Rd5 Rxd5 10. exd5 Rf6 11. Bh6 Bxh6 12. Dxh6 Bb7 13. g5 Rxd5 14. Dg7 Hf8 15. He1 e6 16. Rh3 Rf4 17. Hg1 Rh5 18. Dh6 c5 19. f4 Da5 20. Be2 Dxa2 21. Bxh5 Da1+ 22. Meira
25. mars 2020 | Árnað heilla | 708 orð | 4 myndir

Eftirvænting fyrir frumflutningi

Sif Margrét Tulinius er fædd 25. mars árið 1970 í Lyon í Frakklandi. Þar bjó hún fyrstu fimm ár ævi sinnar eða þar til hún fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur árið 1975. Tónlistin hefur alltaf verið stór hluti af lífi Sifjar. Meira
25. mars 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Guðrún Eggertsdóttir

80 ára Guðrún er fædd á Bjargi við Borgarnes og býr þar. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1961 og lauk námi frá endurmenntun HÍ 1993. Meira
25. mars 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hella Bergrún Sara fæddist 10. mars 2019 á Landspítalanum í Reykjavík...

Hella Bergrún Sara fæddist 10. mars 2019 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 3.726 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunna Björg Bjarnadóttir og Guðlaugur Karl Skúlason... Meira
25. mars 2020 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Jungle book kosin mesta nostalgían

The Jungle Book var kosin myndin sem vekur upp mesta nostalgíutilfinningu af öllum Disney-myndunum. The Jungle book kom fyrst út árið 1967 en sagan er eins og flestir vita um hann Mowgla sem var munaðarleysingi alinn upp af úlfum og fleiri dýrum. Meira
25. mars 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðasambandið að draga e-ð til baka , um það að afturkalla e-ð , hefur orðið fullvinsælt. Allur fjandinn er dreginn til baka: orð, frumvörp, uppsagnir, ákvarðanir. Þetta má allt taka aftur . Meira
25. mars 2020 | Í dag | 245 orð

Oddhenda dagsins og fleira gott

Á mánudag skrifaði Anton Helgi Jónsson á Boðnarmjöð og kallaði „Oddhendu dagsins“: Alveg bit og laus við lit lítt með þyt ég kyssi hræðist smit og heima sit hyl þar vit og missi. Skúli Pálsson orti á „Degi ljóðlistar 21. Meira
25. mars 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Skynsamleg regla. N-NS Norður &spade;8643 &heart;Á7 ⋄ÁK32...

Skynsamleg regla. N-NS Norður &spade;8643 &heart;Á7 ⋄ÁK32 &klubs;K65 Vestur Austur &spade;G92 &spade;ÁD1075 &heart;10 &heart;D984 ⋄976 ⋄G108 &klubs;ÁG10873 &klubs;D Suður &spade;K &heart;KG6532 ⋄D54 &klubs;942 Suður spilar 4&heart;. Meira
25. mars 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Sverrir Tryggvason

90 ára Sverrir ólst upp á Þórshöfn en býr í Kópavogi. Hann er járnsmíðameistari og rak járnsmíðaverkstæðið Keili, sem var í eigu ESSO. Hann var formaður bygginganefndar Kiwanis í Kópavogi. Maki : Sigríður G. Þorsteinsdóttir, f. Meira

Íþróttir

25. mars 2020 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Áhugi minn og Skagamanna fer vel saman

Akranes Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Ákvörðun sem var óumflýjanleg

Ólympíuleikar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir gríðarlegan þrýsting úr öllum áttum tók Alþjóðaólympíunefndin, IOC, þá ákvörðun í gær í samráði við framkvæmdanefnd leikanna í Tókýó að fresta Ólympíuleikunum 2020. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 357 orð | 3 myndir

Á þessum degi

25. mars 1975 „Auk þess að vera mikill afreksmaður, hefir Skúli ákaflega skemmtilega framkomu, sem hefir ekki hvað sízt vakið athygli almennings. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Dagsetning ákveðin í Noregi

Stefnt er að því að hefja leik í knattspyrnunni í Noregi hinn 23. maí. Frá þessu var greint í gærkvöldi, en Norska knattspyrnusambandið og samtök félaganna hafa komist að samkomulagi um þetta. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 1194 orð | 2 myndir

Gríðarlegt áfall ef ekkert verður úr tímabilinu

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Hver heilvita maður vissi að það væru engir Ólympíuleikar að fara að hefjast í lok júlí,“ sagði Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmeistari í spjótkasti, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Pólskir meistarar níunda árið í röð

Þegar Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmenn í handknattleik, hefja feril sinn með Kielce í Póllandi næsta vetur munu þeir leika fyrir meistaralið sem á titil að verja. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Stjörnurnar taka þátt í baráttunni

Skærustu knattspyrnustjörnur heimsins síðasta áratuginn, Lionel Messi frá Argentínu og Cristiano Ronaldo frá Portúgal, hafa opnað veskið til að styðja við baráttuna gegn kórónaveirunni. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Styttist í að Bale yfirgefi loks Real

Gareth Bale, leikmaður spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid, er á förum í sumar samkvæmt fullyrðingum spænskra fjölmiðla í gær. Meira
25. mars 2020 | Íþróttir | 353 orð | 3 myndir

* Ægir Hrafn Jónsson hefur framlengt samning sinn við...

* Ægir Hrafn Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Fram samkvæmt heimasíðu félagsins. Samningurinn er til næstu tveggja ára og gildir því til ársins 2022. Meira

Viðskiptablað

25. mars 2020 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

13% samdráttur í olíusölu 2019

Eldsneyti Samkvæmt bráðabirgðatölum Orkustofnunar dróst olíusala saman um 13% milli áranna 2018 og 2019. Það er í fyrsta skipti síðan 2012 sem olíusala minnkar milli ára. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Orkustofnunar. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 274 orð

2020 verður týnda árið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hún átti að vera mjúk lendingin á íslensku hagkerfi. Það sáu flestir fyrir sér. Og þetta rann í gegnum hugann um áramótin þegar ég fylgdist með Hafnfirðingum fagna nýju ári með flugeldasýningu af stærri gerðinni. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 193 orð | 2 myndir

Bíll fyrir smitfælna

Ökutækið Sumir unnendur einkabílsins hafa tjáð sig um það á samfélagsmiðlum að undanförnu hvað þeim þykir gott að geta ekið sér sjálfir á milli staða á tímum kórónuveiru, frekar en að þurfa að sitja eins og sardínur í dós í strætisvagni. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Dramatísk saga kóreska tæknirisans

Bókin Á meðan viðskiptaleiðtogar Vesturlanda virðast margir njóta þess að baða sig í sviðsljósinu og vera andlit fyrirtækja sinna út á við virðast stjórnendur Samsung hafa lagt sig fram við að láta sem minnst á sér bera. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 537 orð | 1 mynd

Fjármál á tímum kórónu

Viðbrögð markaða eru þó fjarri því einskorðuð við lækkandi verð hlutabréfa. Líkt og yfirleitt gerist þegar fyrirtæki og fjárfestar standa frammi fyrir mikilli óvissu eru fyrstu viðbrögðin að reyna að koma sem mestu af eignum yfir í reiðufé eða aðrar eignir sem álitnar eru áhættulitlar, líkt og gull. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Gríðarleg aukning í innlendri netverslun

Netverslun Gríðarleg aukning hefur orðið á netverslun á meðan landinn situr nú meira heima fyrir en áður, sökum aðgerða til þess að mæta útbreiðslu kórónuveirunnar. Greinir Pósturinn 20% aukningu í innlendri netverslun. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Hagstofan glímir við óreiðu í verðbólgunni

Verðbólgumælingar Hagstofa Íslands mun á föstudag gera grein fyrir áskorunum sem fylgja verðbólgumælingum við þessar óvenjulegu aðstæður. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Kórónuveiran frestar sporthýsaframleiðslu

Nýsköpun Nýsköpunarfyrirtækið íslenska Mink Campers, sem þróar og framleiðir samnefnd sporthýsi, hefur ákveðið að slá á frest 100 milljóna króna fjármögnun sem fyrirhugað var að fara í nú í mars. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 531 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á frystar vörur

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Í kjölfar mikils samdráttar í eftirspurn eftir ferskum afurðum hefur Brim fært framleiðslu yfir í frystar vörur. Nú safnast fyrir birgðir hjá fyrirtækinu. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 804 orð | 2 myndir

Netverslun styrkist á óvissutímum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna kórónuveirufaraldursins hefur hefðbundin verslun farið mikið úr skorðum. Það gæti haft varanleg áhrif á markaði. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 319 orð

Nú má tjalda öllu til

Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur haft í nógu að snúast og hefur brotið öll nýjustu viðmið um styttingu vinnuvikunnar. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Salan stöðvast í tannvörum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tannlæknar á Íslandi munu í óákveðinn tíma aðeins sinna neyðarþjónustu vegna faraldursins. Það bitnar á þjónustuaðilum. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 1067 orð | 1 mynd

Sigum frelsinu á kórónuveiruna

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Veirufaraldurinn gæti hjálpað til að koma auga á hvar vanhugsuð afskipti og inngrip stjórnvalda torvelda nýsköpun og draga úr aðlögunargetu atvinnulífsins. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 248 orð | 2 myndir

Skoða flutning á norskum laxi

Ofuráhersla er lögð á að koma fiski á markað, nú þegar kórónuveirufaraldurinn stendur sem hæst. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 559 orð | 1 mynd

Slökkva á hvíta tjaldinu vegna samkomubanns

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kvikmyndahúsum hefur verið lokað í óákveðinn tíma vegna samkomubanns. Tekjutapið vegna þessa er verulegt. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 874 orð | 2 myndir

Sprotarnir eiga mikið inni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Frumkvöðlar ættu að nýta styrkleika á sviði orku, sjávarútvegs og líftækni. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 887 orð | 2 myndir

Sýnir mikilvægi útflutningsdrifins hagvaxtar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Útflutningsgreinarnar hafa borið uppi hagvöxt undanfarins áratugar og áríðandi er að samkeppnishæfni þessara greina sé ekki skert, s.s. með íþyngjandi sköttum. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Sækja á 2,8 milljarða tryggingu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þrír aðilar sækja nú á fyrrverandi stjórnendur hins fallna WOW air og krefjast milljarða bóta. Þar er ekki síst litið til stjórnendatryggingar sem félagið keypti á ögurstundu þegar allt lék á reiðiskjálfi. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 2460 orð | 11 myndir

Troða margfalt í farþegavélarnar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kórónuveiran hefur haft gríðarlegar afleiðingar fyrir flutninga um allan heim, og munar þar mestu um að 60-80% af allri frakt er flutt með farþegaflugi sem nú er smátt og smátt að leggjast af. Aðrir flutningar eru í fastari skorðum. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Um sóttvarnalög

Samkvæmt sóttvarnlögunum er það almenn skylda einstaklinga að gjalda sem mesta varúð við smitsjúkdómum og gera sér allt far um að sýkja hvorki sjálfan sig né aðra. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 533 orð | 2 myndir

Verðmat

Við verðmat vaxtarfyrirtækja er sérstaklega mikilvægt að vanda val þeirra aðferða sem beitt er við matið, meðal annars sökum þess hve fjölbreytileg fyrirtækin eru. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Verður að fá fólk með sér í lið

Anna Kristín hefur komið víða við á fjölbreyttum ferli, s.s. á fréttastofu RÚV og hjá Volkswagen. Nýlega var hún gerð framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá Marel og óhætt að segja að bæði spennandi og krefjandi tímar séu fram undan. Meira
25. mars 2020 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Viskíið sem hvarf

Sagan segir að George Smith hafi verið fyrsti Skotinn til að fá opinbert leyfi til að brugga viskí. Fram að því höfðu samlandar hans bruggað drykkinn í trássi við lögin, og var ekki öllum sama um þá ákvörðun Smiths að fá blessun stjórnvalda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.