Greinar fimmtudaginn 30. apríl 2020

Fréttir

30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 311 orð

23% óttast að smitast

Tæpur fjórðungur þjóðarinnar eða um 23% óttast mjög mikið eða frekar mikið að þau smitist af völdum kórónuveirunnar en 41% segist óttast þetta frekar eða mjög lítið að því er fram kemur í viðhorfskönnun Þjóðarpúls Gallup. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð

800 milljóna viðsnúningur hjá Eik

Fasteignafélagið Eik skilaði 235 milljóna króna tapi á fyrsta fjórðungi ársins. Er það verulegur viðsnúningur frá sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam 560 milljónum króna. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Auka þjónustu vegna veirunnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er vitað að eftir hamfarir og áföll þá gerist eitthvað í kjölfarið. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Breytir miklu fyrir starfsemi Hjálpræðishersins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hús Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut, nýi Herkastalinn, er að taka á sig mynd. Hann er klæddur að utan með plötum, með fjórum mismunandi rauðum litum og af mismunandi stærðum. Setur húsið þannig svip á umhverfið. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð

Búist er við fleiri uppsögnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), á von á því að fleira starfsfólk í ferðaþjónustu missi vinnuna í dag. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Dýpkun að ljúka á Dalvík

Mikil umsvif hafa verið á hafnarsvæðinu á Dalvík á síðustu árum og var nýr hafnargarður, Austurgarður, formlega vígður í nóvember, en hann er ofarlega hægra megin á myndinni. Efnisflutningaskipið Pétur mikli og gröfupamminn Reynir frá Björgun hf. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Dýrahræ af Suðurlandi brennd í ofni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur í hyggju að koma upp brennsluofni á urðunarstaðnum á Strönd í Rangárþingi ytra fyrir dýrahræ og aðrar dýraleifar frá sveitarfélögum og einkaaðilum á Suðurlandi. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð

Dæmdur í 10 mánaða fangelsi

Fyrrverandi framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna hefur verið dæmdur í héraðsdómi í 10 mánaða fangelsi, þar af 7 mánuði skilorðsbundna, fyrir að hafa dregið sér 9,2 milljónir króna af fjármunum félagsins og nýtt það í eigin þágu. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 381 orð | 5 myndir

Engin ákvörðun tekin um frekari lokanir

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Borgarstjóri hefur borið það upp við sóttvarnalækni hvort grípa eigi til götulokana í Reykjavík til að tryggja nálægðarreglu almannavarna. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 986 orð | 6 myndir

Eygja betri tíma

Leikur Krakkarnir eru kátir og hlakka allir og alltaf til morgundagsins. Meira
30. apríl 2020 | Innlent - greinar | 464 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi kemur landsmönnum í gírinn fyrir helgina

Hinum vinsælu tónleikum Eyþórs Inga verður breytt í útvarps- og sjónvarpsþátt á K100 fimmtudagskvöldið 30. apríl kl. 20 þar sem öllum bestu hliðum Eyþórs Inga mun bregða fyrir í beinni útsendingu. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Él, slydda og skúrir þann 1. maí

Útlit er fyrir hægan vind um allt land á morgun, að sögn Veðurstofu Íslands. Búast má við fremur skýjuðu veðri í öllum landshlutum og éljum fyrir norðan og austan. Um morguninn verða slydduél sunnan- og suðvestanlands en skúrir um miðjan daginn. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fengu verðlaun í Almannavarnagöngum

Hundruð mynda hafa á síðustu vikum verið sett inn á Facebook-síðuna Almannavarnagöngur sem Ferðafélag Íslands stóð að. Þar var fólk hvatt til þess að fara sjálft út að ganga í nærumhverfi sínu og huga þannig að lífi og líðan á annars undarlegum tímum. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Færri dauðsföll en síðustu þrjú ár

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Að meðaltali dóu 46 Íslendingar á viku fyrstu fimmtán vikur áranna 2017 til 2019 samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Fyrstu fimmtán vikur ársins 2020 dóu aðeins færri eða 44 að meðaltali á hverri viku. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Gert við skemmdir í Straumsvíkurhöfn

Búið er að gera við skemmdir sem urðu á Austurbakka Straumsvíkurhafnar í ofviðri sem gekk yfir um miðjan desember sl. Kostnaður við viðgerðina var 5-6 milljónir króna og var hann bættur af tyggingum að hluta, að sögn Lúðvíks Geirssonar hafnarstjóra. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gæddu sér á heimagerðri sviðasultu á toppi Geitlandsjökuls

„Við förum reglulega í svona ferðir um helgar. Þessi ferð var mjög skemmtileg þó við kæmumst ekki allt sem við ætluðum að fara,“ segir Auðunn Ásberg Gunnarsson, bifvélavirki með meiru. Meira
30. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Hagen settur í gæsluvarðhald

Norski auðkýfingurinn Tom Hagen var í gær leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Neðra-Raumaríkis og úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að hann bæri ábyrgð á morði eiginkonu sinnar, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust af heimili... Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hagnaður Festar 52,7 milljónir

Sala Krónunnar jókst um 13% á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Svipaða sögu má segja af umsvifum Elko þar sem söluaukningin nam 12,8%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi, móðurfélagi verslananna. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Akraneskaupstað

Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar árið 2019 var jákvæð um 655 milljónir króna, sem er 301 milljón króna betri afkoma en ráð var fyrir gert í fjárhagsáætlun ársins með viðaukum. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hegningarhúsið verður endurgert

Ríkiseignir og Minjavernd hafa undirritað samstarfssamning um að hefja fyrsta áfanga við endurgerð Hegningarhússins við Skólavörðustíg. Húsið var reist árið 1872 en síðustu fangarnir yfirgáfu það í maílok 2016. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Heimabakað pottbrauð

Þjóðin hefur bakað mikið undanfarið og virðist allt deig leika í höndum landsmanna ef marka má myndir á samfélagsmiðlum. Heimabakstur vex þó enn einhverjum í augum (eðlilega) en hér er uppskrift að pottabrauði frá Berglindi Hreiðarsdóttur á Gotterí.is sem er í senn ofureinföld og bragðgóð. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar felldu nýgerðan kjarasamning

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjúkrunarfræðingar felldu nýjan kjarasamning við ríkið. Niðurstaða atkvæðagreiðslu um samninginn var að já sögðu 45,98% en nei sögðu 53,02%. 1,01% tók ekki afstöðu. Á kjörskrá voru 2.859 og tóku 2. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hópur meti tvo kosti Sundabrautar

Samgönguráðherra hefur falið Vegagerðinni að leiða vinnu starfshóps til að endurmeta og skoða tvo fýsilega kosti um legu Sundabrautar og gera tillögu að framtíðarlausn sem fest yrði í skipulagi. Meira
30. apríl 2020 | Innlent - greinar | 722 orð | 2 myndir

Hreyfing og útivera bæta heilsu

Hreyfing hefur mikil áhrif á líkamlega og andlega heilsu, það sýna rannsóknir. Mjög mikilvægt er að við förum út og hreyfum okkur. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Langaði að gera eitthvað til að gleðja eldri kynslóðina

„Ég er svo heppin að eiga fimm barnabörn sem gera mikið af því að teikna þegar þau eru í heimsókn hjá mér og myndir þeirra gleðja mig sannarlega. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Miklar framkvæmdir í ár

Annar fundur nýrrar stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs undir formennsku Auðar Ingólfsdóttur var haldinn á mánudag. Þar var farið yfir stöðu mála og m.a. greint frá nýrri atvinnustefnu og innleiðingu hennar. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Minni notkun vegna hlýinda og loðnubrests

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Raforkunotkun landsmanna minnkaði á síðasta ári. Er það óvenjulegt því aukning hefur verið flest ár hingað til. Formaður raforkuhóps orkuspárnefndar segir að aðstæður á árinu skýri samdráttinn að mestu leyti. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Mögnuð mokkakaka

Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir á Döðlur & smjör segist hafa fengið æði fyrir þessari köku fyrir nokkrum árum. Í búðarferð nýlega hafi hún rekist á mikið af rjóma á afslætti þar sem hann hafi verið kominn yfir síðasta söludag. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 816 orð | 3 myndir

Opnun landamæra ekki úrslitaatriði

Guðni Einarsson Jóhann Ólafsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Ferðamennskan hér á landi stendur ekki og fellur með því hvort landamæri Ísland verði opnuð eða ekki, enda nánast engin ferðamennska í heiminum eins og staðan er í dag, að því er Þórólfur... Meira
30. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Rúmlega milljón tilfelli vestanhafs

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðavinnumálastofnunin varaði við því í gær að um 1,6 milljarðar manna, eða sem nemur um helmingi þeirra sem nú eru á vinnumarkaði um heim allan, gætu misst lífsviðurværi sitt vegna kórónuveirukreppunnar. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Samferða léttir lífið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samferða góðgerðarsamtök hafa safnað um 40 milljónum króna og styrkt um 400 fjölskyldur undanfarin fjögur ár. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Segja upp flestum eða öllum

Guðni Einarsson Alexander Kristjánsson Erla María Markúsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Fréttir af hópuppsögnum hjá mörgum fyrirtækjum í ferðaþjónustu hafa hrannast inn. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Siglingamerki eru ekki úrelt

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á nokkrum stöðum í borgarlandinu er að finna möstur sem fólk veltir ekki fyrir sér dags daglega hvort hafi eitthvert hlutverk. En möstrin hafa vissulega hlutverk því þau vísa sjófarendum leiðina til hafnar. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Siglingin heim tekur 40 daga

Eimskip fékk í gærmorgun afhent nýtt skip, Dettifoss, sem er annað tveggja 2.150 gámaeininga skipa sem fyrirtækið hefur verið með í smíðum í Kína. Gert er ráð fyrir að hitt skipið, Brúarfoss, verði afhent undir lok þriðja ársfjórðungs. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Síðasta heimboð Helga á laugardag

„Ég hef fengið afskaplega góð viðbrögð við tónleikunum og ég er innilega þakklátur fyrir það. Maður fyllist auðmýkt,“ segir Helgi Björnsson tónlistarmaður. Tónleikadagskráin Heima með Helga hefur slegið í gegn í Sjónvarpi Símans og á mbl. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 3 myndir

Skoðaði sjólag og sjávarföll fyrir æfingar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er ekki nýtt að íþróttamenn leiti allra ráða til að geta æft íþrótt sína. Þannig voru ekki margir kostir til æfinga á erfiðum og snjóþungum vetri fyrir knattspyrnumenn Vestra á Ísafirði og í Bolungarvík. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sólfarið við Sæbraut verður sýrubaðað, fægt og bónað

Sólfarið, eftir Jón Gunnar Árnason, vekur mikla athygli þar sem það stendur við Sæbraut í Reykjavík. Fjöldi ferðamanna var þar daglega við að taka myndir af verkinu og sjálfum sér, áður en tók fyrir ferðamannastrauminn. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 802 orð | 2 myndir

Strákar og stelpur alls ekki eins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Greinilegur munur á kynjunum kom fram í nýrri rannsókn sem dr. Hermundur Sigmundsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík og við NTNU, Norska tækni- og vísindaháskólann í Þrándheimi, gerði á 146 íslenskum háskólastúdentum á aldrinum 22-23 ára. Niðurstöðurnar hafa vakið talsverða athygli. Meira
30. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Stöðvuðu óeirðir með táragasi

Mótmæli hafa skekið allar helstu borgir Líbanons undanfarna daga og hefur lögreglan neyðst til þess að beita táragasi til þess að stöðva þau. Meira
30. apríl 2020 | Innlent - greinar | 164 orð | 1 mynd

Stöldrum við og njótum náttúrunnar

DJ Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í útvarpinu og á vefnum. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Telja tólf mánaða eyðimerkurgöngu í kortunum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný könnun sem Alþjóðasamtök flugfélaga (IATA) hefur gert meðal fjármálastjóra aðildarfélaga sinna og yfirmanna fraktflutninga dregur upp mjög dökka mynd af horfunum á alþjóðlegum flugmarkaði á komandi mánuðum. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

Tvísýnt afturhvarf til daglegs lífs

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Frakkar munu frá og með 11. maí hefja afléttingu strangra regla sem gripið var til í stríðinu við kórónuveiruna. Ætla þeir að taka eitt „áhættusamt“ skref í einu og gefa sér minnst fjórar vikur til að koma gangverki samfélagsins á ferð. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Tækifæri fyrir landann til að breiða úr sér

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reiknað er með að sértekjur Vatnajökulsþjóðgarðs lækki úr um 360 milljónum í um 160 milljónir á þessu ári vegna fækkunar ferðamanna vegna kórónuveikifaraldursins. Meira
30. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Öllum mótum íslenskra hesta í Evrópu aflýst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikninginn hjá hestafólki hér og erlendis. Öllum mótum og viðburðum sem Feif, alþjóðasamtök um íslenska hestinn, höfðu skipulagt í sumar hefur verið aflýst. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2020 | Leiðarar | 619 orð

„Óreiðan“ virðist mest í Brussel

Hvers vegna lét Evrópusambandið undan þrýstingi Kínverja? Meira
30. apríl 2020 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Sérkennilegt stefnuleysi

Blessuð sólin er nú farin að minna á sumarið eftir langan og harðan vetur. Hún er alltaf velkomin en sjaldan sem nú. Ferðafiðringurinn gerir vart við sig eins og jafnan á þessum árstíma, en ekki síst nú eftir ítrekuð ofsaveður sem fylgt var eftir af kórónuveiru sem lokaði fólk af svo að ætla má að spennan fyrir því að viðra sig og sína hafi magnast sem aldrei fyrr. Meira

Menning

30. apríl 2020 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Alþjóðlegum degi djassins fagnað

Alþjóðlegur dagur djassins er haldinn hátíðlegur í dag, en UNESCO útnefndi 30. apríl opinberan dag djassins árið 2011. Í tilefni dagsins standa Jazzhátíð Reykjavíkur, Jazzklúbburinn Múlinn og Jazzdeild FÍH fyrir fernum tónleikum í beinu streymi. Meira
30. apríl 2020 | Leiklist | 1680 orð | 2 myndir

„Með bjartsýnina að leiðarljósi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Starf mitt núna felst í því að blása í gjallarhorn bjartsýninnar, en það hlutverk hentar mér ágætlega. Með bjartsýnina að leiðarljósi og kraftinn í farteskinu er allt mögulegt,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri og rifjar upp ummæli Vigdísar Finnbogadóttur, forvera síns í starfi á árunum 1972-1980, í aldarsögu Leikfélags Reykjavíkur. Meira
30. apríl 2020 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Breyttar reglur vegna faraldurs

Bandaríska kvikmyndaakademían hefur breytt skilyrðum sínum fyrir því hvaða kvikmyndir geti talist gjaldgengar til Óskarsverðlaunanna vegna Covid-19-faraldursins. Meira
30. apríl 2020 | Myndlist | 878 orð | 4 myndir

Haldreipi ósamstæðunnar

Einkasýning. Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson . Safnið verður opnað að nýju 4. maí. Opið alla daga 10-17, fimmtudaga til 22. Meira
30. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Hugrakkir söngvarar á fésbókinni

Nú á tímum kórónuveiru og samkomubanns hafa alls konar fésbókarleikir verið stundaðir og nýir hópar verið myndaðir vegna ástandsins. Meira
30. apríl 2020 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Leikarinn Irrfan Khan látinn

Indverski kvikmyndaleikarinn Irrfan Khan er látinn, 53 ára að aldri. Khan var ein skærasta kvikmyndastjarna Indlands og lék einnig í vestrænum kvikmyndum, m.a. óskarsverðlaunamyndinni Slumdog Millionaire . Khan lést af völdum krabbameins. Meira
30. apríl 2020 | Tónlist | 710 orð | 1 mynd

Sögð ein mest hrífandi píanóútgáfa síðustu ára

Gagnrýni og umfjöllun, sem er að langmestu leyti afar lofsamleg, hefur birst í fjölda erlendra miðla um nýja plötu Víkings Heiðars Ólafssonar, Debussy Rameau , sem Deutsche Graammophon gefur út. Meira
30. apríl 2020 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Tónleikar Voces Thules beint frá Hörpu

Félagarnir í tónlistarhópnum Voces Thules flytja miðaldamúsík að sínum hætti í beinu streymi frá Eldborgarsal Hörpu í dag, föstudag, klukkan 11. Meira
30. apríl 2020 | Kvikmyndir | 1041 orð | 3 myndir

Ungi tígurinn

Sá sem leggur leið sína í kínverska stórborg mun ekki komast hjá því að rekast á brosandi andlit hans á einhverju auglýsingaskilti. Meira
30. apríl 2020 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Vorblótið í Heimsendingu Sinfó á RÚV

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Daníel Bjarnasyni og Sæunni Þorsteinsdóttur frá 21. febrúar í fyrra verður sjónvarpað á RÚV 2 og á vef hljómsveitarinnar, www.sinfonia.is, í kvöld kl. 19. Meira
30. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 263 orð | 3 myndir

Þakklátur fyrir snilldarverkin

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson mælir með list og afþreyingu á tímum samkomubanns. „Ég elska kvikmyndir og ég hef horft á þær margar og sumar oftar en aðrar. Stundum finnst mér eins og myndlist sé aðeins skissubók fyrir kvikmyndagerð. Meira

Umræðan

30. apríl 2020 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Atvinnumál þjóðar í þrengingum – hvert stefnir?

Eftir Sveinn Óskar Sigurðsson: "Því eru 48% til 54% vinnuaflsins á framfæri hins opinbera á Íslandi í dag." Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 490 orð | 2 myndir

Árangur á heimsmælikvarða

Eftir Björn Bjarka Þorsteinsson og Pétur Magnússon: "Eðlilegt væri að stjórnvöld umbunuðu starfsfólki hjúkrunarheimilanna eins og öðru framlínufólki í heilbrigðisgeiranum sem stjórnvöld áforma að gera." Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 154 orð | 1 mynd

„Þú veist“ hvurn fjandann?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ef til vill er ég gamall geðvondur karl en ég á minn rétt þegar málmengun skekur eyru." Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Borgarstjóri: Nú er nóg komið!

Eftir Lárus Guðmundsson: "Bregðast þarf strax við ef ekki á illa að fara. Meira en nóg er komið af götulokunum og öðrum höftum á aðgengi í bæinn!" Meira
30. apríl 2020 | Hugvekja | 507 orð | 2 myndir

Frásagnir af lífi og dauða

Lífið og dauðinn eru óaðskiljanleg. Á farsóttartímum finnum við margar örlagasögur um dauða og sorg, en líka lífssögur sem uppörva og gleðja. Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldi – er það úrelt steinaldarorð?

Eftir Þóreyju Guðmundsdóttur: "Beitum ekki ofbeldi og látum ekki viðgangast að aðrir beiti því." Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Hjarðhegðun LMFÍ

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þegar erindi formannsins kom til meðferðar á vettvangi félagsins birtist þar sams konar hjarðhegðun og orðin er allt of algeng í hvers kyns fjölskipuðum nefndum og raunar dómum lögfræðinga." Meira
30. apríl 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Hvenær kemur að fólkinu?

Óvissa og óöryggi hellist nú yfir samfélagið sem aldrei fyrr. Efnahagshrunið 2008 var slæmt en þetta stefnir í að verða verra. Enn einn aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar leit dagsins ljós í fyrradag. Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Möguleg sala á eignarhluta Hafnarfjarðar í HS Veitum

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Á þessari stundu lítur út fyrir að tekjufall bæjarins verði ekki undir fimm til sex milljörðum króna á næstu tveimur árum. [...] er augljóst að brúa þarf þetta bil." Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Rafrænir hluthafafundir á tímum COVID-19

Eftir Diljá Helgadóttur: "Af heilsufarsástæðum og vegna samkomubanns sem nú er í gildi er óljóst hvenær aðalfundir íslenskra félaga geta farið fram með hefðbundnum hætti." Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 727 orð | 3 myndir

Tækifæri á norðausturhorninu og verkefnið Brothættar byggðir

Eftir Charlottu Englund, Nönnu Steinu Höskuldsdóttur og Ólaf Áka Ragnarsson: "Fá landsvæði eru eins vel til þess fallin að stundaður sé landbúnaður, ferðaþjónusta og ræktun af ýmsum toga, auk þess að skammt er á gjöful fiskimið." Meira
30. apríl 2020 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Verslun við Laugaveg rústað

Eftir Matthildi Skúladóttur: "Hroki og yfirgangur borgaryfirvalda í garð kaupmanna við Laugaveg og hluta Skólavörðustígs er ekkert annað en hreint og klárt ofbeldi." Meira

Minningargreinar

30. apríl 2020 | Minningargreinar | 4008 orð | 1 mynd

Álfur Ketilsson

Álfur Ketilsson fæddist á Ytra-Fjalli í Aðaldal 7. október 1939. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra Sauðárkróki 20. apríl 2020. Foreldrar hans voru Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir, f. 20.1. 1899. d. 18.12. 1998, og Ketill Indriðason, f. 12.2. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2020 | Minningargreinar | 2677 orð | 1 mynd

Guðný Guðfinna Hrönn Marinósdóttir

Guðný Guðfinna Hrönn Marinósdóttir fæddist á Seyðisfirði 11. september 1944. Hún andaðist á heimili sínu Löngumýri 34 á Akureyri 12. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Marinó Guðfinnsson, f. á Seyðisfirði 27. des. 1905, d. 15. sept. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2020 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Deildartungu í Reykholtsdal í Borgarfirði 1. mars 1931. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 13. apríl sl. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Hannesson, bóndi í Deildartungu, f. 15. desember 1885, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2020 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Hjörtur Grímsson

Hjörtur Grímsson fæddist 11. mars 1943. Hann lést 22. apríl 2020. Foreldrar hans voru séra Grímur Grímsson sóknarprestur og Guðrún S. Jónsdóttir fulltrúi. Systkini Hjartar eru Soffía, f. 13. febrúar 1940, og Jón, f. 22. ágúst 1950. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2020 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Kristín Rúnarsdóttir

Kristín Rúnarsdóttir fæddist 18. apríl 1966 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Hveragerði 15. apríl 2020. Foreldrar Kristínar eru Ólöf Pálsdóttir, f. 14. apríl 1937, og Rúnar Hannesson, f. 9. desember 1940. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2020 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Ólafur S. Guðmundsson

Ólafur S. Guðmundsson fæddist 21. september 1943 í Reykjavík. Hann lést 16. apríl 2020. Móðir Ólafs var Sigurbjörg Einarsdóttir, f. 25.2. 1916, d. 27.3. 1966. Faðir Ólafs var Marjon F. Stanley. Ólafur átti tvo bræður sammæðra, Einar Guðmundsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2020 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Sigurborg Skjaldberg

Sigurborg Skjaldberg fæddist í Hafnarfirði 15. september 1941. Hún andaðist á Landspítalanum 16. apríl 2020. Foreldrar Sigurborgar voru þau Ólöf Haraldsdóttir, húsmóðir og saumakona, f. 10.1. 1923, d. 13.5. 2019, og Nói Skjaldberg Jónsson bílstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. apríl 2020 | Daglegt líf | 625 orð | 5 myndir

Mæðgur bera örin sín með stolti

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ronja var farin að fela örið sitt, hún vildi ekki að neinn sæi það. Hún var orðin óörugg út af þessu og talaði um að sér þætti þetta ljótt. Ég ákvað þá að fá mér eins ör, til að standa með henni og sýna henni að mér þykir þetta flott. Ég ber örið með stolti og vil að hún geri það líka, þetta eru hennar flottu og óvenjulegu sérkenni,“ segir Hrafnhildur Tinna Sveinsdóttir sem lét flúra á sig samskonar ör og sjö ára dóttir hennar, Ronja Mary Sigurjónsdóttir, hefur á hægri öxl og niður á upphandlegg, eftir tvær skurðaðgerðir. Meira
30. apríl 2020 | Daglegt líf | 614 orð | 3 myndir

Nokkur ráð við frjóofnæmi

Eftir nokkuð harðan vetur, sem einkenndist af vályndum veðrum og farsótt, sjást fyrstu teikn um vorið. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. g3 c5 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. d3 e6 6. h4 h5 7. Dd2 Rge7 8...

1. c4 g6 2. g3 c5 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. d3 e6 6. h4 h5 7. Dd2 Rge7 8. b3 d5 9. Bb2 d4 10. Re4 b6 11. a3 a5 12. Rf3 Bb7 13. 0-0 0-0- 14. Re1 e5 15. Rc2 Rc8 16. b4 Rd6 17. b5 Re7 18. Rxd6 Bxg2 19. Rxf7 Hxf7 20. Kxg2 Dd7 21. e4 Haf8 22. f3 Kh7 23. Meira
30. apríl 2020 | Í dag | 290 orð

Blessuð sólin og auður Laugavegur

Þessi vísa fannst á bréfmiða og sögð eftir Einar Benediktsson en skrifað hefur Steingrímur Stefánsson: Einn stórríkan, fyndinn kappa jeg kveð um, sem knúsar hjörtun og gengur ljeðum í brókum. Meira
30. apríl 2020 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Brosa meira til náungans

„Norðmenn taka þessu með miklu jafnaðargeði. Maður hefur tekið eftir því að fólk er farið að brosa til manns úti á götu hér í Ósló þegar maður skýst út í búð. Meira
30. apríl 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Elma Atladóttir

50 ára Elma er frá Ingjaldsstöðum í Þingeyjarsveit en býr í Reykjavík. Hún er söngkennaramenntuð frá Söngskólanum í Reykjavík og með meistarapróf í menningarstjórnun frá Bifröst. Elma vinnur á þýðingadeild RÚV. Maki : Þráinn Óskarsson, f. Meira
30. apríl 2020 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Hella Wiktor Kacperski fæddist 30. apríl 2019 kl. 16.11 á Landspítalanum...

Hella Wiktor Kacperski fæddist 30. apríl 2019 kl. 16.11 á Landspítalanum í Reykjavík. Wiktor á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.336 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Kacperska og Pawel Kacperski... Meira
30. apríl 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Jón Stefán Gíslason

70 ára Jón er frá Miðhúsum í Akrahreppi og var fyrst sauðfjárbóndi þar og síðan kúabóndi en er hættur búskap. Jón er harmonikuleikari og spilaði mikið áður fyrr, hann er búsettur í Miðhúsum. Maki : Sigríður Garðarsdóttir, f. 1952, kennari. Meira
30. apríl 2020 | Í dag | 41 orð

Málið

Lokið er áratugalangri baráttu góðs og ills – í mynd afgreiðslutíma og opnunartíma . Úrslitin réðust í hinni nýju orðabók Árnastofnunar: opnunartími sá tími í verslunum eða fyrirtækjum þegar er opið. Meira
30. apríl 2020 | Fastir þættir | 152 orð

Nákvæmar sagnir. VAV Norður &spade;6 &heart;72 ⋄ÁKG105 &klubs;K9532...

Nákvæmar sagnir. VAV Norður &spade;6 &heart;72 ⋄ÁKG105 &klubs;K9532 Vestur Austur &spade;ÁK1054 &spade;D872 &heart;Á6 &heart;543 ⋄7432 ⋄86 &klubs;D6 &klubs;10874 Suður &spade;G93 &heart;KDG1098 ⋄D9 &klubs;ÁG Suður spilar 4&heart;. Meira
30. apríl 2020 | Árnað heilla | 743 orð | 4 myndir

Viðfangsefnin eru um áhugamálin

Lára Magnúsardóttir fæddist 30. apríl 1960 í Reykjavík og ólst upp á Kaplaskjólsvegi. Meira

Íþróttir

30. apríl 2020 | Íþróttir | 303 orð | 3 myndir

Á þessum degi

30. apríl 1967 Ármann J. Lárusson vinnur Grettisbeltið eina ferðina enn eftir að hafa lagt alla andstæðinga sína að velli í Íslandsglímunni á Hálogalandi í Reykjavík. Þetta er hans fjórtándi sigur í röð og sá fimmtándi á sextán árum. Meira
30. apríl 2020 | Íþróttir | 912 orð | 2 myndir

Heppinn að geta æft heima

Belgía Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
30. apríl 2020 | Íþróttir | 1323 orð | 3 myndir

Hraðaupphlaupin verða ekki fleiri

Guðjón Valur Kristján Jónsson kris@mbl.is Þau tímamót urðu í íslensku íþróttalífi í gær að fyrirliði landsliðsins í handknattleik, Guðjón Valur Sigurðsson, tilkynnti á Instagram að hann væri hættur handknattleiksiðkun. Meira
30. apríl 2020 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Hvíta-Rússland Bikarinn, undanúrslit, seinni leikur: BATE Borisov...

Hvíta-Rússland Bikarinn, undanúrslit, seinni leikur: BATE Borisov – Slavia Mozyr 2:0 • Willum Þór Willumsson kom inn á sem varamaður hjá BATE á 78. mínútu. *BATE sigraði 2:1 samanlagt og mætir Dinamo Brest í... Meira
30. apríl 2020 | Íþróttir | 200 orð

Spánverjar hissa á Frökkum

Spánverjar hafa engan áhuga á að fara að dæmi nágranna sinna, Frakka, sem bundu í vikunni enda á sitt keppnistímabil í fótboltanum. Spænska 1. Meira
30. apríl 2020 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Til að gera ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar full skil þyrfti sérútgáfu...

Til að gera ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar full skil þyrfti sérútgáfu af Morgunblaðinu enda einsdæmi að fylgjast með slíkum afreksmanni í fremstu röð í nánast aldarfjórðung. Meira
30. apríl 2020 | Íþróttir | 198 orð

UEFA og FIFA ekki sammála

Tim Meyer, yfirmaður heilbrigðismála hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sagði í gær að það væri algjörlega raunhæft að hefja keppni á ný og ljúka tímabilinu 2019-20, sólarhring eftir að kollegi hans hjá FIFA mælti með því að allri keppni yrði frestað... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.