Greinar laugardaginn 11. júlí 2020

Fréttir

11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð

Andstaðan hluti af valdatafli

Baldur Arnarson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Óskar Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir andstöðu við kjarasamning yfirlögregluþjóna eiga rætur í valdabaráttu innan lögreglunnar. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 874 orð | 2 myndir

Barátta íbúanna bar árangur

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íbúar Skaftahlíðar 25, við hlið Ísaksskóla við Bólstaðarhlíð, hafa um langa hríð barist fyrir því að battavöllur við skólann yrði fjarlægður. Meira
11. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Boeing 747-þotan líður undir lok

Eftir að hafa verið ríkjandi í farþegaflutningum í hálfa öld eru örlög breiðþotunnar Boeing 747 ráðin; smíði hennar verður senn hætt. Í þetta hefur stefnt um skeið því flugvélasmiðurinn hafði ekki pantað neina smíðishluta þotunnar í rúmt ár. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Dettifoss heim eftir 68 daga siglingu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Flaggskip íslenska kaupskipflotans, Dettifoss, er vætanlegt til hafnar í Reykjavík í fyrsta sinn síðdegis á mánudaginn. Dettifoss er stærsta skipið sem verið hefur í þjónustu íslensks skipafélags frá upphafi. Meira
11. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 327 orð

Dreifir sér sífellt hraðar

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) varaði við auknum dreifingarhraða kórónuveirusmits. Segir hún ástandið fara versnandi í flestum heimshornum. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Efasemdir um hæfi gerðardómara

Ríkissáttasemjari skipaði nú á dögunum Ástráð Haraldsson, héraðsdómara og aðstoðarríkissáttasemjara, sem formann gerðardóms í deilu Félags hjúkrunarfræðinga við ríkið. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Trúðar Hitt húsið í Reykjavík stendur fyrir Götuleikhúsinu á hverju sumri, fyrir ungmenni á aldrinum 17-25 ára. Í gær voru trúðar frá leikhúsinu á ferð í miðborginni, sem svo sannarlega lífguðu upp á... Meira
11. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ein goðsögn kveður aðra

Vera Lynn, ein dáðasta goðsögn Breta frá árum seinna heimsstríðsins, var borin til grafar í gær, en hún náði 103 ára aldri. Breski flugherinn kvaddi hana með virktum með yfirflugi tveggja Spitfire, goðsagnakenndra orrustuflugvéla frá stríðsárunum. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 812 orð | 2 myndir

Frá Sýrlandi á landsbyggðina

Viðtal Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
11. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Frestar fundi sínum

Ráðgerðum kosningafundi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í New Hampshire var frestað, að því er Hvíta húsið tilkynnti í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Fyrirtækjahótel stofnað á Flateyri

„Mér finnst þetta ótrúlega spennandi og skemmtilegt, að blanda hópum saman. Allir þekkjast og það verður svolítil stemning á kaffistofunni,“ segir Steinunn G. Einarsdóttir, stjórnarformaður Skúrinnar, nýrrar samfélagsmiðstöðvar á Flateyri. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gjaldkeri dæmdur

Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar hlaut í gær í Héraðsdómi Suðurlands eins árs fangelsisdóm, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu fyrir björgunarsveitina. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

Greitt fyrir samgönguhjólreiðum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umfangsmikið net hjólaleiða mun tengja saman sveitarfélög og hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdir eru hafnar. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

HÍ fær stóran Evrópustyrk

Háskóli Íslands fékk risastyrk í vikunni frá Evrópusambandinu ásamt níu samstarfsháskólum í Aurora-háskólanetinu en markmiðið með starfi þess eru efldar rannsóknir og kennslu í þágu þeirra samfélaga þar sem skólarnir starfa. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hlé í samningum lögreglumanna

Viðræður um nýjan kjarasamning lögreglumanna liggja niðri í sumarleyfi starfsmanna ríkissáttasemjara. Vegna þess varð að samkomulagi á sáttafundi undir lok júní að fresta fundum til 19. ágúst. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Illa horfir um Þjóðhátíð í ár

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið haldin nær sleitulaust síðastliðin 145 ár, en nú stefnir í að rof komi í þá löngu sögu. Í samtali við blaðið segir Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar, að boðuð rýmkun fjöldatakmarkana í 2. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Knattspyrnukonur framtíðarinnar láta ljós sitt skína

Fræknar knattspyrnukonur úr 5., 6. og 7. flokki munu láta ljós sitt skína um helgina, en Síminn og Breiðablik standa nú að hinu árlega Símamóti. Þetta er í 36. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kvartett bassaleikarans Dagnýjar Höllu leikur á Jómfrúnni í dag

Kvartett söngkonunnar og kontrabassaleikarans Dagnýjar Höllu Björnsdóttur kemur fram á hinum sívinsælu sumardjasstónleikum veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjagötu í dag, laugardag, og hefjast þeir klukkan 15. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 3 myndir

Launadeila hluti af valdabaráttu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðastliðinn miðvikudag tilkynnti Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri nokkrum starfsmönnum embættisins að hækkun á grunnlaunum þeirra yrði afturkölluð. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mannvit bauð best í hönnun flugstöðvar

Mannvit átti lægsta tilboð í fullnaðarhönnun viðbyggingar við flugstöðina á Akureyrarflugvelli ásamt hönnun breytinga á núverandi flugstöð, til að mæta aukinni þörf vegna millilandaflugs. Tilboð voru í gær opnuð í útboði Isavia. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð

Mikið fækkaði í byggingargeira

Starfandi fækkaði mikið í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð á undanförnum misserum. Í mars sl. varð 11,5% samdráttur í samanburði við sama mánuð í fyrra. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Minntust harmleiksins á Þingvöllum

Þess var minnst í gær að fimmtíu ár voru liðin frá því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Sigríður Björnsdóttir, kona hans, og Benedikt Vilmundarson, fjögurra ára dóttursonur þeirra, létust í eldsvoðanum á Þingvöllum. Meira
11. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 91 orð

Ný eða ekki ný lungnabólga

Kínverjar og Kasakar eiga í óvenjulegu áróðursstríði sín á milli. Vöruðu Kínverjar við „óþekkti lungnabólgu“ sem færi eins og logi um akur í Kasakstan og væri mannskæðari en kórónuveiran. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Opinskáar viðræður í flókinni stöðu

Pétur Magnússon petur@mbl.is Fundur samninganefndar Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair í gær gekk ágætlega að sögn Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð

Orðrómur um Ölstofu rættist

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Ráðherra á hvolfi í Golfi

Snorri Másson snorrim@mbl.is Það tekur tvær sekúndur að spenna beltið og það er til mikils að vinna, eins og veltendur komast að raun um með æ meiri nákvæmni eftir því sem veltibílarnir verða nýrri. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Samstillt átak með ESB vegna 5G

Gunnlaugur Snær Ólafsson Ragnhildur Þrastardóttir Íslensk stjórnvöld fylgjast með þróuninni hjá nágrannaþjóðum Íslands í tengslum við uppbyggingu 5G-nets og aðkomu kínverska fyrirtækisins Huawei, segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, en... Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sólarhringshlaup í þágu friðarins

Liðsmenn Sri Chinmoy-heimseiningar Friðarhlaupsins hlupu í gær með logandi friðarkyndil í kringum Reykjavíkurtjörn. Hófst hlaupið á miðnætti í fyrrinótt og lauk á miðnætti í nótt. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Styður tillögu sóttvarnalæknis um endurskoðun

„Mér hugnast ágætlega þær áherslur Þórólfs að endurmeta skimanir um mánaðamót og það fyrirkomulag sem tekið verður upp á mánudag,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir covid-deildar Landspítalans þegar svör Þórólfs Guðnasonar... Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 776 orð | 3 myndir

Svaðaleg veiði – og veiðimenn ánægðir

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Frétir hafa borist af góðri stórlaxaveiði í upphafi veiðitíðar í Eystri-Rangá og að þeir komi að auki afar vel haldnir úr hafi. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Til styrktar veikum börnum

Team Rynkeby kom til Víkur í Mýrdal síðdegis í gær eftir að hafa farið norður og austur um land frá Reykjavík. Ferðin hófst laugardaginn 4. júlí. Hópurinn fékk gott veður á leiðinni. Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vilja leyfa dánaraðstoð

Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður og mágkona hans, Guðrún Mjöll Guðbergsdóttir, hvetja Íslendinga til að taka upp löggjöf um dánaraðstoð, en eiginmaður Guðrúnar og bróðir Ingva, Jón Örn Jónsson, þáði slíka aðstoð í Kanada í vor, þar sem hann hafði búið... Meira
11. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Þetta er mín sérstaka Íslandssaga

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2020 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Fer Bæjarinn Söder til Berlínar?

Bæjarar hafa ekki átt kanslara síðan Ludwig Erhard gegndi embættinu á sjöunda áratugnum. Stjórnmálamenn frá fríríkinu hafa þó reynt fyrir sér, en ekki haft erindi sem erfiði. Franz Josef Strauss fór vaðbjúgur fyrir Helmut Schmidt í kosningunum 1980. Meira
11. júlí 2020 | Leiðarar | 247 orð

Íslenskt hugvit

Leggja á áherslu á að greiða fyrir starfsemi sem byggð er á hugviti Meira
11. júlí 2020 | Leiðarar | 323 orð

Óleyfisframkvæmd

Þegar allt fer úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis Meira
11. júlí 2020 | Reykjavíkurbréf | 2060 orð | 1 mynd

Vönduð umræða vænkar hag

Engri þeirra datt þó í hug að að kenna bæri stjórnarskránni um ófarirnar. Aldrei var reynt að útskýra hér hvað stjórnarskrá lýðveldisins hefði með bankakreppuna að gera. En það skrýtna er að þótt meinlokuliðið sjálft sé að mestu á bak og burt er ruglinu haldið við af þeim sem síst skyldi. Meira

Menning

11. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Að stytta sér stundir með morðsögum

Ég hef lengi verið mikill aðdáandi svokallaðra sakamálahlaðvarpa og hlusta gjarnan á einn góðan sakamálaþátt til að stytta mér stundir yfir heimilisverkunum. Meira
11. júlí 2020 | Myndlist | 931 orð | 1 mynd

„Það er alltaf einn fasti í verkinu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
11. júlí 2020 | Bókmenntir | 618 orð | 3 myndir

Býflugur og menn mynda eina heild

Eftir Maju Lunde. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Mál og menning, 2020. Kilja, 422 bls. Meira
11. júlí 2020 | Myndlist | 228 orð | 1 mynd

Hrafnkell opnar sýningu í Einkasafninu

Stillingar er heiti sýningar á ljósmyndaverkum sem Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður opnar í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
11. júlí 2020 | Menningarlíf | 1382 orð | 2 myndir

Í dag eru margir listamenn í sárum

Viðtal Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is „Staðan á okkar fólki er óneitanlega misjöfn og satt best að segja höfum við allt of takmarkaðar upplýsingar. Meira
11. júlí 2020 | Menningarlíf | 532 orð | 3 myndir

Ljótleiki fegurðarinnar

Þunga- og öfgarokkssveitir fylgja venjulega afar stífum fagurfræðilegum reglum þegar kemur að því að vinna að ímynd sinni út á við. Af hverju stafar þetta og er þetta eitthvað skárra í öðrum geirum? Meira
11. júlí 2020 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Magnús og Skúli á Gljúfrasteini

Píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson og bassaleikarinn Skúli Sverrisson koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, og hefjast þeir klukkan 16. Meira
11. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Ragnheiður og Guðmundur í Saurbæ

Ragnheiður Gröndal söngkona og píanóleikari og Guðmundur Pétursson gítarleikari koma fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði á morgun, sunnudag, og hefjast þeir kl. 14. Eru þeir liður í tónleikaröð sem haldin er til styrktar kirkjunni. Meira
11. júlí 2020 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Skelton syngur og Jón hylltur

Sönghátíð í Hafnarborg lýkur með tvennum tónleikum. Á laugardag kl. 17 eru tónleikar ástralska stórsöngvarans Stuarts Skelton sem kemur fram með Matthildi Önnu Gísladóttur píanóleikara. Meira
11. júlí 2020 | Tónlist | 37 orð | 4 myndir

Unnur Birna fiðluleikari, Björn Thoroddsen gítarleikari og...

Unnur Birna fiðluleikari, Björn Thoroddsen gítarleikari og bassaleikarinn Sigurgeir Skafti Flosason héldu á fimmtudaginn var tónleika í Salnum í Kópavogi. Meira

Umræðan

11. júlí 2020 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Að söngla í sjónvarpi

Eftir Halldór S. Magnússon: "Hér er um hvimleiðan sið að ræða og verður ekki skilið hvers vegna hann hefur verið tekinn upp og því síður hví æ fleiri útvarps- og sjónvarpsmenn hafa tileinkað sér hann." Meira
11. júlí 2020 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd

COVID-19 bitnar harðast á konum

Eftir Pernille Fenger: "Skertur aðgangur kvenna að getnaðarvörnum vegna útgöngubanns eða tómra verslana hefur aukið hættuna á óæskilegri þungun." Meira
11. júlí 2020 | Pistlar | 453 orð | 2 myndir

Eldheit ást

Sagan af Tristram og Ísönd er saga um blinda ást – og fullkomna eigingirni. Hún er þýðing á frönsku söguljóði frá því um eða upp úr 1150 og er eignuð Tómasi frá Bretagne. Bróðir Róbert þýddi þessa fyrstu riddarasögu við norsku hirðina árið 1226. Meira
11. júlí 2020 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd

Eru „hinir nýju öreigar ... nú að gera uppreisn“?

Þjóðfélagslegar meinsemdir okkar tíma Meira
11. júlí 2020 | Pistlar | 323 orð

Hljótt um tvö verk Bjarna

Þess var minnst í gær, að hálf öld er liðin frá andláti Bjarna Benediktssonar. Meira
11. júlí 2020 | Aðsent efni | 38 orð

Ingibjörg er Sverrisdóttir

Rangt var farið með föðurnafn Ingibjargar Sverrisdóttur, nýs formanns Félags eldri borgara í Reykjavík, í grein minni í Morgunblaðinu 7. júlí síðastliðinn. Um leið og ég óska Ingibjörgu velfarnaðar í starfi biðst ég velvirðingar á mistökunum. Meira
11. júlí 2020 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Jafnræði fyrir lögunum

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Reiði sem útilokar sátt og fyrirgefningu er ávísun á einstaklingsbundnar og samfélagslegar ófarir." Meira
11. júlí 2020 | Aðsent efni | 651 orð | 2 myndir

Neyð yngri hjúkrunarsjúklinga

Eftir Björgu Ástu Þórðardóttur og Vilborgu Jónsdóttur: "Að okkar mati er úrvinnsla mála skjólstæðinga okkar klárlega mannréttindabrot og krefjumst við þess enn og aftur að úr málum þeirra verði leyst hið fyrsta, þar sem þessir einstaklingar og aðstandendur þeirra búa við mikla neyð." Meira
11. júlí 2020 | Pistlar | 375 orð | 1 mynd

Ný lyfjalög samþykkt á Alþingi

Frumvarp til nýrrar heildarlöggjafar á sviði lyfjamála, nýrra lyfjalaga, var samþykkt á Alþingi í lok júní. Meira
11. júlí 2020 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Ritstjórnargrein um Hong Kong svarað

Eftir Le Shuang: "Talsmaður kínverska sendiráðsins á Íslandi svarar ómaklegri gagnrýni í ritstjórnargrein Morgunblaðsins vegna nýrrar lagasetningar til varnar þjóðaröryggi í Hong Kong." Meira
11. júlí 2020 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Skipulagspukur í Skerjafirði

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Það sem afhjúpar ásetninginn að baki þessu brambolti er fælni borgaryfirvalda gagnvart óháðum, faglegum rannsóknum." Meira

Minningargreinar

11. júlí 2020 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Bjarghildur Vaka Einarsdóttir

Bjarghildur Vaka Einarsdóttir fæddist 16. janúar 1998. Hún lést 27. júní 2020. Útför Bjarghildar fór fram 9. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2020 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Garðar Björnsson

Garðar Björnsson fæddist í Krossavík 1 í Vopnafirði 10. júlí 1948. Hann lést 12. júní 2020.Foreldrar hans voru Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir, f. 6.9. 1929, d. 5.1. 2008, frá Felli í Vopnafirði, og Björn Sigmarsson, f. 22.11. 1919, d. 25.4. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2020 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Margrét Jörundsdóttir

Margrét Jörundsdóttir fæddist 14. júlí 1929. Hún andaðist 24. júní 2020. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2020 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Rannveig Tómasdóttir

Rannveig Tómasdóttir fæddist 17. júlí 1950. Hún lést 19. maí 2020. Útför Rannveigar fór fram 29. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2020 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Skafti Þórisson

Skafti Þórisson fæddist 6. september 1941. Hann lést 29. júní 2020. Útförin fór fram 10. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2020 | Minningargreinar | 1406 orð | 1 mynd

Valgerður Marinósdóttir

Valgerður Marinósdóttir fæddist á Akranesi 1. júní 1951. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. júní 2020. Faðir hennar var Marinó E. Árnason, f. á Ísafirði 5. nóvember 1912, d. 2. júní 2007. Móðir hennar var Hansína Guðmundsdóttir, f. á Akranesi 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 3 myndir

Hefur áhyggjur af haustinu

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Starfandi fólki í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð hefur fækkað verulega á undanförnum misserum og hafði sú þróun raunar þegar átt sér stað fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Meira
11. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Óhugsandi að af verkfalli verði

Í ljósi bágrar stöðu flugfélaga um allan heim segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, að það sé óhugsandi að flugfreyjur félagsins fari í verkfall. Flugfreyjufélag Íslands felldi með afgerandi hætti nýjan kjarasamning í vikunni. Meira
11. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,33% í gær

Úrvalsvísitala Aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 0,33% í gær. Mest lækkuðu bréf Reita, eða um 2,97% í 62 milljóna króna viðskiptum. Var gengi félagsins í lok dags í gær 52,2 krónur á hvern hlut. Meira

Daglegt líf

11. júlí 2020 | Daglegt líf | 975 orð | 1 mynd

Hingað koma ótrúlegustu gersemar

„Starfandi húsgagnabólstrarar eru flestir karlmenn á sjötugs- og áttræðisaldri. Ég sá því tækifæri í þessu en þar fyrir utan langaði mig að breyta algerlega um vettvang. Meira
11. júlí 2020 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Hvaða tilfinningar brjótast fram við breyttar aðstæður í heimi?

Borgarbókasafnið í miðbæ Reykjavíkur býður núna í júlímánuði gestum og gangandi að taka þátt í samvinnuverki sem gengur út á það að skapa stóra klippimynd á fyrstu hæð í Grófinni. Fólk er hvatt til að koma og skoða og sjá hvað kemur upp í hugann. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2020 | Árnað heilla | 687 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarleg helgistund og ferming kl. 11. Sr. Petrína Mjöll...

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarleg helgistund og ferming kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur hugvekju og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi og spjall eftir stundina. Meira
11. júlí 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Garðabær Pétur Darri fæddist 23. ágúst 2019 kl. 3.53. Hann vó 4.455 g og...

Garðabær Pétur Darri fæddist 23. ágúst 2019 kl. 3.53. Hann vó 4.455 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Sigurðardóttir og Þröstur Pétursson... Meira
11. júlí 2020 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Guttormur Pálsson

Guttormur Pálsson fæddist 12. júlí 1884 á Hallormsstað og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Páll Vigfússon, f. 1851, d. 1885, og Elísabet Sigurðardóttir, f. 1846, d. 1927. Meira
11. júlí 2020 | Árnað heilla | 757 orð | 4 myndir

Hannar endingargóða togara

Bárður Hafsteinsson fæddist 11. júlí 1945 á Ísafirði og bjó þar samfellt þar til hann fór í Menntaskólann á Akureyri. „Það var gott að alast upp á Ísafirði sem var lítið samfélag, þar sem allir þekktust. Ég bjó alla tíð í Túngötu nr. Meira
11. júlí 2020 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Júlía Linda Ómarsdóttir

60 ára Júlía ólst upp í Nígeríu fyrstu árin en síðan í Reykjavík og er búsett í Kópavogi. Júlía er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt og er verkefnastjóri á Heilsugæslunni í Garðabæ. Maki : Stefán Jóhannesson, f. 1963, framkvæmdastjóri Þekkingar. Meira
11. júlí 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

I og y eru gömul refsingartól sem sumir minnast með léttum hrolli úr skóla. En kannski þau séu nú komin á byggðasafnið. Hvað um það: of seint er að „birgja“ brunninn þegar barnið er dottið ofan í . Meira
11. júlí 2020 | Fastir þættir | 166 orð

Námugröftur. N-Allir Norður &spade;KD4 &heart;107 ⋄D109632...

Námugröftur. N-Allir Norður &spade;KD4 &heart;107 ⋄D109632 &klubs;ÁD Vestur Austur &spade;G10963 &spade;72 &heart;ÁG84 &heart;D63 ⋄K ⋄Á85 &klubs;G75 &klubs;108642 Suður &spade;Á85 &heart;K952 ⋄G74 &klubs;K93 Suður spilar 3G. Meira
11. júlí 2020 | Í dag | 293 orð

Nú skal leita kinda

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Skógum valdið skaða getur. Skepna sú er ekki góð. Kannski lítið krakkatetur. Kyn, sem táknar menn og fljóð. Meira
11. júlí 2020 | Fastir þættir | 559 orð | 4 myndir

Sífelld endurskoðun – engin niðurstaða

Þessi saga um afbrigði í Tarrasch-vörn virðist ekki neinn enda ætla að taka. Hún hófst með því að vinur okkar Boris Spasskí vann fimmtu skákina í heimsmeistaraeinvíginu 1969 gegn Tigran Petrosjan í 30 leikjum. Meira
11. júlí 2020 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Skákdeild KR heldur úti reglulegum skákæfingum í KR-heimilinu í Vesturbæ...

Skákdeild KR heldur úti reglulegum skákæfingum í KR-heimilinu í Vesturbæ Reykjavíkur, annars vegar á mánudagskvöldum og hins vegar á laugardagsmorgnum. Síðarnefndu æfingarnar eru kallaðar Árdegismót KR og fær þá hver keppandi sjö mínútna umhugsunartíma. Meira
11. júlí 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Svanur Gunnsteinsson

50 ára Svanur er Vestmannaeyingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er vélfræðingur að mennt frá Vélskóla Íslands og er vélstjóri á Herjólfi. Svanur situr í knattspyrnuráði ÍBV, er frímúrari og er varamaður í stjórn Félags vélstjóra og málmiðnaðarmanna. Meira
11. júlí 2020 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Vinnur að nýrri plötu með „country“-keim

Tónlistarkonan Bríet sem hefur sannarlega slegið í gegn meðal landsmanna á síðustu árum segist vera að vinna að nýrri plötu sem er væntanleg í september en hún mætti í Ísland vaknar og sagði frá þessu á dögunum. Meira

Íþróttir

11. júlí 2020 | Íþróttir | 773 orð | 3 myndir

Að sanna sig í stórliði Vals væri stórt skref

5. umferð Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Vinstri bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson skoraði sín fyrstu mörk í efstu deild þegar hann gerði fyrsta og þriðja mark Valsmanna í 5:1-sigri á Víkingum í 5. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Breiðablik hefndi sín í Árbæ

Breiðablik komst í gær í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með 1:0-sigri á Fylki í jöfnum og skemmtilegum leik á Würth-vellinum í Árbæ. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta – ÍA S17 Kórinn: HK – Víkingur R S19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Framvöllur: Fram – Leiknir R L14 Grenivíkurv. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 1089 orð | 1 mynd

Martin spenntur fyrir Valencia frá 12 ára aldri

Spánn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Martin Hermannsson hefur verið spenntur fyrir því að spila með spænska félaginu Valencia frá tólf ára aldri. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: Valur – ÍBV 3:1 KR &ndash...

Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: Valur – ÍBV 3:1 KR – Tindastóll 4:1 Þróttur R. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Selfoss nær í markvörð

Handknattleiksdeild Selfoss hefur fengið í sínar raðir landsliðsmarkvörð Litháen, Vilius Rasimas, en hann hefur gert tveggja ára samning við félagið. Rasimas er reyndur markvörður og hefur verið í landsliði Litháen síðan 2010, en hann er orðinn... Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 152 orð

Stærstu félögin mætast innbyrðis

Real Madrid, Manchester City, Juventus, Lyon, Napoli, Barcelona, Chelsea og Bayern München munu bítast um eitt sæti í úrslitaleik Meistaradeildar karla í fótbolta í ágústmánuði. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tumi aftur á heimaslóðir

Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur gert tveggja ára samning við Val. Kemur hann til félagsins frá Aftureldingu, en Tumi er uppalinn hjá Val og lék þar áður en hann hélt í Mosfellsbæinn. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Þeir sem leggja fyrir sig atvinnumannsferil í liðsíþróttum fara...

Þeir sem leggja fyrir sig atvinnumannsferil í liðsíþróttum fara vandrataða leið. Að vera á réttum stað á réttum tíma og taka rétta ákvörðun um næsta skref á ferlinum er mikil kúnst. Meira
11. júlí 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Þurfa eitt stig til viðbótar

Kjartan Henry Finnbogason og samherjar hans hjá Vejle þurfa aðeins eitt stig til viðbótar úr síðustu þremur leikjum sínum til að komast upp úr dönsku 1. deildinni í fótbolta og upp í úrvalsdeildina eftir 2:0-útisigur á Vendsyssel í gær. Meira

Sunnudagsblað

11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 385 orð | 1 mynd

Afkáralegir ráðherrar og miðherjar

Drattastu á fætur fábjáninn þinn og hættu þessu helvítis væli og aumingjaskap! Þú ert eins og lítil tíu ára stelpa! Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Amma kallar ekki allt ömmu sína

Frami Breski leikstjórinn Amma Asante hefur verið iðin við kolann undanfarin ár og leikstýrt bæði kvikmyndum og sjónvarpsþáttum við góðar undirtektir. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 403 orð | 3 myndir

Áskorun í baðkarinu

Þetta dásamlega sumar hefur nýst mér vel í lestur. Einmitt núna er ég djúpt sokkinn í snilldarlega þýðingu Kristjáns Árnasonar á meistaraverki Óvíds, Ummyndunum . Óvíd er dýrðlegur. Kallinn skrifar þetta í Róm kringum Kristsburð. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 2698 orð | 4 myndir

„Það kemur einn svona á öld“

Muhammad Ali var einn besti hnefaleikamaður sögunnar og alveg örugglega sá frægasti. Hann var ekki feiminn við að láta skoðanir sínar í ljós. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 1788 orð | 6 myndir

„Þetta á að vera skemmtilegt“

Hjá Fisfélagi Reykjavíkur má finna fólk sem flýgur um loftin blá í fisvélum eða svifvængjum. Formaðurinn Jónas Sturla Sverrisson veit allt um fisflug og veit fátt skemmtilegra en að svífa yfir sveitir landsins á heimasmíðaðri vél sinni. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 572 orð | 2 myndir

Bítillinn síkáti

Ringo Starr hélt upp á áttræðisafmæli sitt á þriðjudag með því að fá aðstoð frá nokkrum frægum vinum og halda tónleika til styrktar ýmsum málefnum, þar á meðal hreyfingunni Svört líf skipta máli. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 3584 orð | 3 myndir

Bróðir þinn hefur ákveðið að deyja

Jón Örn Jónsson hagfræðingur fékk að eigin ósk aðstoð við að binda enda á líf sitt á sjúkrahúsi í Kanada 21. maí síðastliðinn, 82 ára að aldri. Honum fannst hann kominn að leiðarlokum og gat ekki hugsað sér að vera upp á aðra kominn. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Bryndís Berghreinsdóttir Það er sjávarfang, grænmeti og kjöt...

Bryndís Berghreinsdóttir Það er sjávarfang, grænmeti og... Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 986 orð | 9 myndir

Býr í náttúruparadís í Noregi

Björg Bjarnadóttir viðskiptafræðingur var tólf ára þegar hún flutti til Noregs með fjölskyldunni. Hún á fallegt heimili í Noregi og er sífellt að gera eitthvað til að bæta það. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 115 orð | 2 myndir

Eistnaflugsandi á Spot

Eistnaflug slær í samvinnu við nýja eigendur Spot upp heljarinnar rokkveislu í Kópavoginum dagana 17. og 18. júlí. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Enn slær Ljónshjartað

Málmur Fjörutíu árum eftir að honum var vikið úr Iron Maiden er gamla gítarbrýnið Dennis Stratton enn í fullu fjöri og í lok þessa mánaðar sendir hljómsveit hans, Lionheart, frá sér nýja breiðskífu, The Reality Of Miracles. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 237 orð | 4 myndir

Fórnarhátíð á barmi eldgígs

Á hverju ári heldur fjöldi manns úr þjóðflokki tenggera á eynni Jövu upp á fjallið Bromo til að færa fórnir. Siðurinn mun teygja sig aftur á fimmtándu öld. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Helgi Guðbjartsson Ég grilla ekki...

Helgi Guðbjartsson Ég grilla... Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Helmingslíkur á túr

Túr Phil Collen, gítarleikari Def Leppard, segir helmingslíkur á því að risatúr bandsins um Bandaríkin með glyströllunum í Poison og Mötley Crüe og Joan Jett & the Blackhearts verði að veruleika sumarið 2021 en túrnum var frestað í sumar vegna... Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Hvar bjó Síðu-Hallur?

Minnismerki þetta er við hringveginn í Álftafirði austur á landi. Það er um Síðu-Hall Þorsteinsson, sem var goðorðsmaður og höfðingi og í fararbroddi við kristnitökuna árið 1000. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 12. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Látinn fyrir 22 árum

Eins og ég segi var tónlistin í aukahlutverki í Poppkorni árið 1986. Þó hefur verið gaman að rifja upp hvað bar hæst um þær mundir. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Magnús Jón Smith Bara það sem er hendi næst. Ætli það sé ekki bara naut...

Magnús Jón Smith Bara það sem er hendi næst. Ætli það sé ekki bara... Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Notum grímur!

Grímur Paul Stanley, söngvari og gítarleikari glysgoðanna í Kiss, blandaði sér í umræðuna um grímuburð Bandaríkjamanna í vikunni og engum þarf að koma á óvart að hann hvetji fólk til að bera grímur. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Ólöf Inga Heiðarsdóttir Ekki svínakjöt. Bara naut held ég. Hamborgarar...

Ólöf Inga Heiðarsdóttir Ekki svínakjöt. Bara naut held ég.... Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 863 orð | 2 myndir

Poppkorn sem bragð er af

Öllum á óvörum hefur 34 ára gamalt efni borið af í íslensku sjónvarpi í sumar. Við erum að sjálfsögðu að tala um dægurtónlistarþáttinn Poppkorn, sem dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins hafði hyggju til að endursýna um miðjan dag utan helsta annatíma. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 920 orð | 3 myndir

Rauðskinnar á útleið

NFL-liðið Washington Redskins ætlar að endurskoða nafn sitt sem talið er, auk lukkudýrs þess, niðrandi í garð frumbyggja Ameríku. Mótmæli sem eiga sér langa sögu bera nú loks árangur. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 1237 orð | 1 mynd

Ráði ungt fólk í ábyrgðarstöður

Anna Fríða Gísladóttir hefur vakið mikla athygli á síðustu misserum fyrir vinnu sína sem markaðsstjóri Domino's á Íslandi. Hún er ákveðin og skoðanaföst en alltaf til í að gera betur. Hún er líka skemmtileg og klár í samskiptum. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 588 orð | 4 myndir

Skórnir frægari en hann sjálfur

Stan Smith-skórnir frá Adidas eru meðal sígildustu götuskóm síðari tíma. Stílhreinir og tímalausir og hægt að klæðast við öll tilefni. Stan Smith sjálfur var eitt sinn besti tennisleikari sögunnar en er nú þekktur sem skór. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 280 orð | 1 mynd

Trúnaður og traust

Hvað þýðir að vera staðartónskáld Sumartónleika Skálholts? Þetta er alveg gríðarlega gott tækifæri til þess að vinna náið með fólki sem maður hefur ekki áður fengið tækifæri til að vinna með og prófa nýja hluti. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 171 orð | 1 mynd

Veiran í nærmynd

Bandaríska líftæknifyrirtækið Regeneron gerði heyrinkunnugt í vikunni að það væri að komast á lokastig í rannsóknum á mönnum í þeim tilgangi að finna lyf sem yrði þess umkomið að meðhöndla og koma í veg fyrir COVID-19. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 215 orð | 1 mynd

Veitir hvorki útrás né fullnægingu

Vorið 1960 gerðu Loftleiðir sér lítið fyrir og bættu nítján flugfreyjum við þær 25 sem unnið höfðu hjá félaginu veturinn á undan. Var þetta gert til að bregðast við aukinni eftirspurn og framboði á flugferðum til og frá landinu. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Zac Efron á Íslandi í nýjum Netflix-þáttum

Bandaríski leikarinn Zac Efron ferðast um Ísland í fyrsta þætti í nýju heimildaþáttaröðinni Down To Earth sem kom út á Netflix föstudaginn, 10. júlí sl. Meira
11. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 31 orð

Þóranna er annað staðarskálda Sumartónleika í Skálholti ásamt Gunnari...

Þóranna er annað staðarskálda Sumartónleika í Skálholti ásamt Gunnari Karel Mássyni. Á lokatónleikunum, sem fara fram kl. 17 í dag, sunnudag, verða verk þeirra leikin af tríóinu KIMI. Aðgangur er... Meira

Ýmis aukablöð

11. júlí 2020 | Atvinna | 861 orð | 6 myndir

Kýr eru forvitnar

Systurnar Sigrún og Karítas búa í Birtingaholti í Hrunamannahreppi. Heima hjá þeim er stórt kúabú og þær hjálpa stundum til við bústörfin, gefa litlum kálfum pela en skemmta sér líka við að fara á hestbak. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.